otitis media

12
Otitis media Harpa Torfadóttir

Upload: mason-weber

Post on 03-Jan-2016

31 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

Otitis media. Harpa Torfadóttir. Meinmyndun. Bólga í efri öndunarveg ↓ Lokun verður á kokhlust ↓ Neikvæður þrýstingur og vökvi í miðeyra ↓ Íferð baktería þar sem veirusýkingar hafa auðveldað viðloðun þeirra við slímhúð ↓ Graftarmyndun í miðeyra með yfirþrýsting. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Otitis media

Otitis media

Harpa Torfadóttir

Page 2: Otitis media

Meinmyndun

Bólga í efri öndunarveg ↓

Lokun verður á kokhlust↓

Neikvæður þrýstingur og vökvi í miðeyra↓

Íferð baktería þar sem veirusýkingar hafa auðveldað viðloðun þeirra við slímhúð

Graftarmyndun í miðeyra með yfirþrýsting

Page 3: Otitis media

Orsakir Veirur 30% -oftast í bland við bakteríur

RS Rhinovírus Influenza Adenoveira Enteroveira

Bakteríur 70% S.pneumonia 35-55% H.influensa 15-35% M.catarrhalis 2-10% S.pyogen 1-10%

Nefkokið er heimkynni þeirra nema S.pyogen

Page 4: Otitis media

Áhættuþættir

Aldur, 3-36 mán Ekki á brjósti Reykingar Dagvistun Astmi og ofnæmissjúkdómar Craniofacial anomalíur Syndrome

Down´s og klofinn gómur Stærð fjölskyldu Fjölskyldu saga

Page 5: Otitis media

Einkenni

Verkur í eyra Hiti Efri öndunarvegs sýking Versnun á heyrn Svimi Óværð Non-specifisk einkenni hjá ungabörnum Seinnkaður umhverfis-, tal- og leikþroski

Page 6: Otitis media

Greining Otoscopy/otomicroscopy

Rauð og úbungandi hljóðhimna (AOM) Vökvi bak við hljóðhimnu Skýjuð hljóðhimna Inndregin og þunn (COM) Gat á hljóðhimnu (COM) Cholesteatoma (COM) Alltaf hreinsa vel merg Útlit segir ekki til um orsakavald

Tymphanometri Mælir hreyfanleikann

Audiometry Deyfa um 20-30dB

Page 7: Otitis media

Meðferð Hvers vegna að meðhöndla?

Minni hætta á fylgikvillum Hraðari bati Þrýstingur foreldra

75% læknast án meðferðar

Hverja á að meðhöndla? Með mikil einkenni <1-2 ára Saga um endurtekna OM Sterk fjölskyldusaga

Ekki meðhöndla ef bara roði en enginn vökvi Ef ekki meðferð þá eftirlit á næstu dögum

Page 8: Otitis media

Lyf Paracetamol og nefdropar Sýklalyf

Amoxicillin (Flemoxin) 50 mg/kg/dag skipt í 3 skammta

Augmentin 50 mg/kg/dag skipt í 3 skammta Einnig til sem 80mg/kg/dag og þá minna af klavulin sýru sem gefur niðurgang

Önnur eða þriðja kynslóð cefalosporins Zinnat: 25mg/ml/kg/dag skipt í 2 skammta Rocephalin

Trimethoprim-sulfa Primazol 1lm= 8+40 mg/kg /dag

<2 ára 10 dagar >2 ára 5-7 dagar Vaxandi penicillin ónæmi hjá pneumococcum Skipta um lyf ef engin svörun eftir 5-7 daga

Page 9: Otitis media

Lyf -frh Endurmat eftir 3-4 daga ef einkenni eins eða versnun og þá mögulega

skipta um lyf Ef einkenni fara minnkandi þá endurkoma eftir 4-6vikur

Ef enn effusion e.1mán þá annar kúr Ónæmi farið að myndst gegn macrolidum og bactrim

Erythromycin slæmt í maga Léleg þéttnin næst með macrolidum Sjaldan profylaxis

Ef >3 OM sl.6 mán 1/2-1/3 af venjul. skammti x1 á kvöldin 2-6 mán samfleytt

Má prufa stera ef 2 sýklal.kúrar duga ekki Dropar í eyrun virka ekki Ofnæmislyf virka illa

Page 10: Otitis media

Bólusettning

Peumococcar Hefur litil áhrif þó sé sama týpan

Influenza H.influenza

Virkar lítið v. margar týpur en fyrir typu B virkar ágætlega

Page 11: Otitis media

Otovent gúmmíblaðra Opnar kokhlustina >3 ára, 1x2 í 2v

Tymphanocenthesis Ef himnan stendur á blístri

Nefkirtlataka >2 ára Hálskirtlataka >4ára

Áhætta á endurteknum heyrnatap

Rör Notað ef

Effusion Skert heyrn >4 OME Byggingar gallar í

miðeyra eða á hljóðhimnu Mjög algeng á Íslandi en

tíðnin fer minnkandi Leiðir ekki til minni

sýklalyfjanotkunnar

Page 12: Otitis media

Fylgikvillar

Heyrnatap vegna Atophiu Perforation Tymphanosclerosis Cholesteatoma

Mastoiditis Lömun á N.facialis Labyrinthitis

Intaracranial abcessar Meningitis Sinus thrombosis