outlander

4
www.mitsubishi-motors.is

Upload: hekla-ehf

Post on 08-Apr-2016

216 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Mitsubishi Outlander

TRANSCRIPT

Page 1: Outlander

www.mitsubishi-motors.is

Page 2: Outlander

Staðalbúnaður í Intense18” álfelgurTvískipt tölvustýrð miðstöðAM/FM útvarp CD/MP3 spilariSkyggð gler í hliðar- og afturrúðuVindskeið að aftan með LED-lýsinguAðgerðarstýri með hraðastilli (cruise) útvarp „bluetooth“Upplýsingaskjár í mælaborði með bakkmyndavélUSB tengi og handfrjáls símabúnaðurDagljósabúnaðurÞokuljós að framanRafdrifnir og upphitaðir útispeglar með stefnuljósumSvartir langbogar á þakiSjö öryggispúðarÞvottasprautur á aðalljósumAkreinaskynjari/árekstrarvörn/hraðastillir (cruise) með fjarlægðarskynjaraSjálfvirk hraðastillingRegnskynjari á rúðuþurrkumUpphituð framsætiÁrekstrarvörnUpphituð framrúða

Nýr Mitsubishi Outlander uppfyllir allar kröfur sem íslenskar akstursaðstæður gera. Fullkomið fjórhjóladrif sem dreifir afli til hjólanna þar sem þess er mest þörf tryggir hámarksframmistöðu í krefjandi aðstæðum og lágmarkar eyðslu þegar keyrt er við auðveldari aðstæður. Aldrei hefur Outlander verið rúmbetri og er nú í boði í 7 sæta útfærslu. Einnig er farangursrýmið stærra en nokkru sinni fyrr sem kemur sér vel þegar ferðast er um landið. Farangursrýmið er nú 477 lítrar og er stækkanlegt í allt að 1.022 lítra séu aftursæti felld alveg niður.

Nýr Outlander er ríkulega búinn staðal- og þæginda búnaði fyrir ökumann sem og farþega sem gerir ökuferðina að algjörlega nýrri upplifun. Þegar kemur að öryggi er hugað að hverju smáatriði eins og 5 stjarna einkunn EuroNcap í árekstrarprófunum staðfestir. Nýr Mitsubishi Outlander er bíll sem þú getur sannarlega treyst á.

Hannaður fyrir íslenskar aðstæður

Page 3: Outlander

AKREINAVARI (LDW)Skjár og viðvörunarmerki eru notuð til að varaökumann við þegar bíllinn er í þann veginnað fara af akreininni.

LCD-FJÖLNOTA-UPPLÝSINGASKJÁR Í LIT

SJÁLFVIRK HRAÐASTILLING (ACC)

ÁREKSTRARVÖRN AÐ FRAMAN(FCM)

Þegar ekkert ökutæki er fyrir framan

Þegar ökutæki erfyrir framan

Tilgreindum hraða er viðhaldið jafnvel þó aðökumaðurinn stígi ekkiá bensíngjöfina.

Ökutæki er elt með því að viðhalda tilgreindubili milli ökutækjannaá lágum hraða, t.d. íumferðarteppu, en ekkibara í hröðum akstri.

Hætta á árekstri

Mikil hætta á árekstri

Afar mikil hættaá árekstri

Viðvörun + hemlunaraðstoð

Viðvörun + sjálfvirk hemlun (1. stig)

Viðvörun + sterk sjálfvirk hemlun (2. stig)

4,2“ LCD-litaupplýsingaskjár er í mælaborðinu og er hann hannaður fyrir auðveldan aflestur nytsamra upplýsinga er varða aksturinn. Þar má meðal annars nefna tölfræði um meðaleyðslu, útihitastig, áætlaða drægni eldsneytis og fleira. Einnig er ökumanni leiðbeint um hvernig bæta má aksturslag til að hámarka eldsneytisnýtingu og lágmarka umhverfisáhrif.

Aukalega í InstyleSjálfstillanleg framljósLeðursæti og rafstillanleg framsætiRockford-hljómflutningstæki með níu hátölurumAM/FM MP3 spilariRafstýrð lokun á afturhleraLykillaust aðgengi7 sæta

AKREINAVARI (LDW)Skjár og viðvörunarmerki eru notuð til að varaökumann við þegar bíllinn er í þann veginnað fara af akreininni.

LCD-FJÖLNOTA-UPPLÝSINGASKJÁR Í LIT

SJÁLFVIRK HRAÐASTILLING (ACC)

ÁREKSTRARVÖRN AÐ FRAMAN(FCM)

Þegar ekkert ökutæki er fyrir framan

Þegar ökutæki erfyrir framan

Tilgreindum hraða er viðhaldið jafnvel þó aðökumaðurinn stígi ekkiá bensíngjöfina.

Ökutæki er elt með því að viðhalda tilgreindubili milli ökutækjannaá lágum hraða, t.d. íumferðarteppu, en ekkibara í hröðum akstri.

Hætta á árekstri

Mikil hætta á árekstri

Afar mikil hættaá árekstri

Viðvörun + hemlunaraðstoð

Viðvörun + sjálfvirk hemlun (1. stig)

Viðvörun + sterk sjálfvirk hemlun (2. stig)

4,2“ LCD-litaupplýsingaskjár er í mælaborðinu og er hann hannaður fyrir auðveldan aflestur nytsamra upplýsinga er varða aksturinn. Þar má meðal annars nefna tölfræði um meðaleyðslu, útihitastig, áætlaða drægni eldsneytis og fleira. Einnig er ökumanni leiðbeint um hvernig bæta má aksturslag til að hámarka eldsneytisnýtingu og lágmarka umhverfisáhrif.

Page 4: Outlander

1

4

7

2

5

3

6

1 Cool Silver (M)2 Copper Metallic (M)3 Tanzanite Blue (P)4 Titanium Gray (M)5 Silky White (P)6 Polar White (S)7 Amethyst Black (P)

(M) Metallic (P) Mica / Pearl (S) Solid

*For 2.0L petrol models. 190 for 2.2 diesel models.All measurements in millimetres1

4

7

2

5

3

6

1 Cool Silver (M)2 Copper Metallic (M)3 Tanzanite Blue (P)4 Titanium Gray (M)5 Silky White (P)6 Polar White (S)7 Amethyst Black (P)

(M) Metallic (P) Mica / Pearl (S) Solid

*For 2.0L petrol models. 190 for 2.2 diesel models.All measurements in millimetres

Vél 2,0 MIVEC 4x4 2,2 DI-D 4x4 2,2 DI-D 4x4 2,2 DI-D 4x4 Strokkar 4 4 4 4 Rúmsentimetrar (CC) 1998 2268 2268 2268 Afköst (kW (hö)/snún. á mín.) 110 (150) / 6.000 110 (150) / 3.500 110 (150) / 3.500 110 (150) / 3.500 Tog (Nm/snún. á mín) 195 / 4100 - 4200 380 / 1750 - 2500 360 / 1500 - 2750 360 / 1500 - 2750 Evrópskur mengunarflokkur EU5 EU5 EU5 EU5 Eldsneyti Bensín Dísil Dísil Dísil Frammistaða Hámarkshraði (km/klst.) 185 200 190 190 Hröðun 0–100 km/klst (sek.) 12,6 10,2 11,7 11,7 Eyðsla – Innanbæjar (l/100 km) 8,0 6,4 7,0 7,0 – Utanbæjar (l/100 km) 5,7 4,6 5,0 5,0 – Blandaður akstur (l/100 km) 6,5 5,3 5,7 5,7 CO2-útblástur (g/km) 150 138 150 150 Stærð eldsneytistanks 60 lítrar 60 lítrar 60 lítrar 60 lítrar Gírkassi CVT stiglaus sjálfsk. 6 gíra beinsk. 6 gíra sjálfsk. 6 gíra sjálfsk. Helstu mál Lengd (mm) 4655 4655 4655 4655 Breidd (mm) 1800 1800 1800 1800 Hæð (mm) 1680 1680 1680 1680 Eigin þyngd (kg) 1415 1555 1580 1610 Heildarþyngd (kg) 2070 2260 2260 2260 Dráttargeta með hemlun (kg) 1.600 2.000 2.000 2.000 Annað Fjöldi sæta 5 5 5 7 Stærð farangursrýmis (lítrar) 477 - 1022 477 - 1022 477 - 1022 128 - 913 Dekkjastærð 225/55/R18 225/55/R18 225/55/R18 225/55/R18

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.isUmboðsmenn um land allt: Höldur Akureyri · Bílasala SelfossBílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði