peningamál 2002/3

13
Peningamál 2002/3 1. ágúst 2002

Upload: sonia-moody

Post on 02-Jan-2016

42 views

Category:

Documents


10 download

DESCRIPTION

Peningamál 2002/3. 1. ágúst 2002. Yfirlit. Ójafnvægið að mestu leyti horfið Verðbólgumarkmið gæti náðst á þessu misseri Forsendur efnahagslegs stöðugleika hafa verið endurreistar Aðhaldssöm peningastefna á síðustu misserum á mestan þátt í þessum árangri. Hagsveifla og hagstjórn. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Peningamál 2002/3

Peningamál 2002/3

1. ágúst 2002

Page 2: Peningamál 2002/3

Yfirlit

Ójafnvægið að mestu leyti horfiðVerðbólgumarkmið gæti náðst á þessu

misseriForsendur efnahagslegs stöðugleika

hafa verið endurreistarAðhaldssöm peningastefna á síðustu

misserum á mestan þátt í þessum árangri

Page 3: Peningamál 2002/3

Hagsveifla og hagstjórn

Peningastefnan getur tekið meira tillit lítils hagvaxtar og slaka á vöru og vinnumörkuðum þegar verðbólgumarkmið er í sjónmáli

Óvissa um hversu mikill slakinn verður

Page 4: Peningamál 2002/3

Verðbólga og spá

Verðbólga nú innan þolmarkaVerðbólguvæntingar á skuldabréfa-

markaði í samræmi við verðbólgu-markmið

Verðbólgumarkið gæti náðst fyrir árslok

Spá tvö ár fram í tímann er undir markmiðinu að gefnu gengi og óbreyttri peningastefnu

Page 5: Peningamál 2002/3

Gengi og gjaldeyrisstaða

Gengið hefur styrkst í sumarSeðlabankinn vill bæta gjaldeyristöðu

sínaForsendur nú fyrir hóflegum

gjaldeyriskaupum á markaði í því skyniÁform verða kynnt nánarMarkmiðið er ekki að hafa áhrif á

gengið

Page 6: Peningamál 2002/3

Peningastefnan

Verðbólguspá og greining á ástandi og horfum í efnahagsmálum skapa forsendur fyrir frekari lækkun vaxta

Vextir í endurhverfum viðskiptum lækka um 0,6 prósentur

Munu lækka frekar á næstunni ef spáin gengur eftir

Stóriðjuframkvæmdir gætu síðar haft áhrif á vaxtastigið en það er ekki enn tímabært

Page 7: Peningamál 2002/3

J M M J S N J M M J S N J M M J S N J M M J S N J M M J 1998 1999 2000 2001 2002

0

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10%

Verðbólguþróun 1998-2002

12 mánaða breytingar

Helstu viðskiptalönd Íslands

Ísland: Samræmdvísitala neysluverðs

Heimild: Hagstofa Íslands.

Ísland: Neysluverðsvísitala

Verðbólga hefur lækkað hratt að undanförnu (4,1%) og er komin inn fyrir þolmörk

Page 8: Peningamál 2002/3

Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands.

1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 42000 2001 2002

2,0

3,0

4,0

5,0

6,0

7,0

8,0

9,0

%

Neysluverðsvísitala ogverðbólguspár Seðlabankans 2000-2002

%-breytingar frá sama ársfjórðungi árið áður

Maí ’01

Ágúst ’01

Nóv. ’01

Feb.’00

Nóv.’99

Neysluverðsvísitala

Ágúst ’00

Maí ’00

Feb.’02

Feb. ’01

Nóv. ’00

Maí ’02

Verðbólguspá bankans fyrir 2. ársfjórðung rættist nákvæmlega

Page 9: Peningamál 2002/3

Forsendur verðbólguspár% yfir ár eða milli ára 2002 2003 2004

Samningslaun (y.á.) 4,2 3,3 2,9

Launaskrið (y.á.) 0,5 0,0 1,0

Innlend framleiðni (m.á.) 0,3 1,0 1,6

Innflutningsverð í erl. mynt (m.á.)

-1,1 1,9 1,5

Óbreytt gengi frá 23/7 – 4½% hærra en í spá frá í maí sl. (Gengisvísitala: 127,3)

Page 10: Peningamál 2002/3

-2

0

2

4

6

8

10

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004

-2

0

2

4

6

8

10

Neysluverðs-vísitala

8

6

4

2

0

10

-2

8

6

4

2

0

10

-2

200320022001200019991998 2004

% %

50% óvissubil75% óvissubil90% óvissubil

Heimild: Seðlabanki Íslands.

Neðri þolmörk

Efri þolmörk

Verðbólgu-markmið

Verðbólguspá Seðlabankans

Verðbólgumarkmið næst fyrir lok árs. Litið lengra fram í tímann er spáin lítilega undir markmiðinu m.v. óbreytt gengi og peningastefnu

Page 11: Peningamál 2002/3

1960 1965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 2003*

0

5

10

15

20

25

30

-5

-10

-15

%

Hagvöxtur

Kaupmáttur útflutnings

Þjóðarútgjöld

Hagvöxtur og vöxtur kaupmáttar útflutnings og þjóðarútgjalda 1960-2003

Bráðabirgðatölur 2001. Áætlun 2002. Spá 2003. Heimild: Þjóðhagsstofnun.

Magnbreyting frá fyrra ári (%)

Samdráttur þjóðarútgjalda og landsframleiðslu á sér stað þrátt fyrir töluverðan vöxt kaupmáttar útflutningstekna. Aðlögun innlendrar eftirspurnar í kjölfar ofþenslu.

Page 12: Peningamál 2002/3

Stóriðja

Líkur á byggingu álvers á Reyðarfirði og tengdra virkjana hafa aukist

Minni framkvæmd en NoralKrefst að lokum hærri vaxta um hríð

en ellaEkki tímabært nú:

– En óvissa– Meira en ár í framkvæmdatopp– Önnur sjónarmið yfirgnæva

Page 13: Peningamál 2002/3

J F M A M J J Á S O N D J F M A M J J 5,0

5,5

6,0

6,5

7,0

7,5

8,0%

Raunstýrivextir Seðlabankans ogávöxtun húsbréfa 3. janúar 2001 - 26. júlí 2002

Heimild: Seðlabanki Íslands.

Ávöxtun 25 ára húsbréfa

Raunstýrivextir

2001 | 2002

Raunstýrivextir m.v. verðbólguálag til u.þ.b. 5 ára

Raunstýrivextir m.v. verðbólguálag rúmlega 5½% undir lok júlí en 6½% m.v. verðbólguspá eitt ár fram