presentation1

12
Miklarif í Ástralíu Benóný Snær Haraldsson

Upload: benonysh3649

Post on 29-Jul-2015

167 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Presentation1

Miklarif í Ástralíu

Benóný Snær Haraldsson

Page 2: Presentation1

Miklarif er við norðausturströnd Ástralíu

Page 3: Presentation1

Kóralrifin eru um 2,800 og 900 eyjar

Heildarflatarmál þess eru í kringum 350.000 km²

Page 4: Presentation1

Þúsundir eyja eru dreifðar um rifið.

Sumar eru þaktar sællegum gróðri en aðrar eru auðar með öllu aðeins tandurhvítur kóralsandur.

Þetta náttúruundur er búið til af örsmáum sjávardýrum.

Page 5: Presentation1

Sjórinn er yfirleitt mjög tær með skyggni niður á 30 m dýpi.

Hitastigið í sjónum er 21°C-38°C.

Page 6: Presentation1

Kóralrifið hefur mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn

Page 7: Presentation1

Kóralmyndununum stafar mest hætta af þyrnikrossfiskum

Hann étur mikið af lifandi kóröllum, sem mynda þau

Page 8: Presentation1

Lífverufjöldi við rifin nær til a.m.k. 300 tegunda

Page 9: Presentation1

Rauðþörungar og grænþörungar eru algengustu þörungarnir í Kóralrifinu mikla

Page 10: Presentation1

Ígulker mjakast hægt eftir sjávar botninum og minna á broddgelti.

Tennur páfagauksfisksins minna á páfagauksgoggi. Hann nartar í kórala á daginn og sefur á sjávar botni um nætur.

Bleiki sæfíflabúi lifir milli griparma sæfíflanna. Þeir þrífa sæfíflanna í skiptum fyrir fæðu agnir

Guli fiðrildafiskurinn er óframfærinn fiskur að eðlisfari,étur orma niðri á sjávar botni og skordýr uppi á sjávar borði

Page 11: Presentation1

Grænbaka er meðal öflugustu sæskjaldbaka og er kennd við grænu fituna sína.

Svart Nefur er algengur í rifinu og getur orðið 2 metrar á lengd. Hann syndir einn og lifir á fiski.

Trjónu höfrungar eru öflug sunddýr fara í vöðum og grípa fiska nálægt yfirborði sjávar.

Page 12: Presentation1

Sægras er meðal fárra blómplantna sem vaxa í sjó. Sægras þekur stóra fláka á rifinu.

Árið 1981 bættist Kóralrifið mikla á minjaskrá UNESCO