product catalogue iceland

116
2012 V Ö R U L I S T I

Upload: gorenje-dd

Post on 06-Mar-2016

260 views

Category:

Documents


22 download

DESCRIPTION

Household appliances catalogue

TRANSCRIPT

Page 1: Product catalogue Iceland

201 2

V Ö R U L I S T I

Page 2: Product catalogue Iceland

2

Gorenje GroupGorenje Group er í fremstu röð evrópskra heimilistækjaframleiðenda. Í meira en 60 ár hefur fyrirtækið séð notendum í sjötíu löndum um allan heim fyrir tæknilega

fu l lkomnum, f rábærlega hönnuðum,

s p a r n ey t n u m h e i m i l i s t æ k j u m , o g bætt þannig lífsgæði þeirra. Meira en

10.000 manns vinna hjá Gorenje Group í

höfuðstöðvum fyrirtækisins í Slóveníu og

í stórum og nútímalegum verksmiðjum um

allan heim.

Gorenje er ákveðið í að halda áfram að búa til

frumlegar, vel hannaðar heimilisvörur með sjálfbæra framleiðslu að leiðarljósi.

GORENJEUM

Gorenje leitast alltaf við að bjóða upp á meiri gæði og framúrskarandi hönnun með

nútímatækni. Þú getur því treyst á að vörumerkið stendur fyrir gæði. Til marks um

gæðin má nefna: stjórnun tækniferla eftir 6 sigma-lögmálinu, gæðastjórnun eftir ISO

9001-staðlinum og fylgni við ströngustu umhverfisstaðla (ISO 14001 og EMAS), auk

skilvirkrar þjónustu eftir kaup.

Fjölmörg virt alþjóðleg verðlaun eru til vitnis um orðspor Gorenje. Þeirra á meðal eru

Red Dot Design Award, Plus X AwardTM, Grüner Stecker prize, Get Connected Product

of the Year Award, Product Innovation Award, Trusted Brand, Superbrands, Icograda

Excellence Design Award, ICSID Excellence Design Award og Innovation of the year,

svo fáein séu nefnd.

UM GÆÐITIL MARKS

Gorenje Group Nordic A/SSíðan danska dótturfélagið var stofnað 1976 með höfuðstöðvar í Kaupmannahöfn, hefur

Gorenje Group Nordic vaxið upp í fjölþjóðlegt

fyrirtæki sem sér um öll Norðurlöndin og Eystrasaltslöndin. Fyrirtækið býður uppá

eftirfarandi fimm vörumerki heimilistækja:

Gorenje, Gorenje+, Asko, Atag og Upo

í átta löndum . Við bjóðum upp á úrval nútímalegrar og vel hannaðrar vöru í ýmsum verðflokkum og þjónustu. sem einfalda

viðskiptavinunum lífið sama hvar þeir eru

staddir

Page 3: Product catalogue Iceland

3

S E R V I C ECOMMITMENT

EFNISINNIHALD

20 Eldað og bakað28 Innbyggðir ofnar

32 Helluborð

40 Eldavélar

49 Innbyggðar kaffivélar

50 Gufuofnar

51 Örbylgjuofnar

54 Gufugleypar

6 Hönnunarlínur6 Gorenje Ora-Ïto

14 Gorenje Retro Collection

18 Vínkælar

68 Kæling og frysting75 Kæliskápar

77 Sambyggðir skápar

81 Frystiskápar

82 Innbyggðir

82 Smáeldhús

84 Uppþvottavélar89 Innbyggðar

92 Þvottavélar og þurrkarar98 Þvottavélar

104 Þurrkarar - með rakaþétti

105 Þurrkarar - með barka

106 Tækniupplýsingar107 Eftir kaup

108 Teikningar

115 Modelnummer indeks

Page 4: Product catalogue Iceland

4

INNOVATION

DE

SIG

N

FRAMTÍÐARSÝN. REYNSLA.

SKAPANDI LAUSNIR.

Kjarninn í góðri hönnun er fullkominn

skilningur á forminu, sem eykur notagildi

vörunnar. Við gáfum sérstakan gaum að

þægindum og öryggi, án þess þó að gleyma

að útlitið skiptir líka máli. Útkoman er

frumlegar lausnir gerðar af vönduðum efnivið,

auðveldar í notkun og glæsilegri en nokkru

sinni fyrr.

Nýsköpun fer lengra. En raunverulegt gildi

hennar gengur enn lengra: Sem liggur í því

að ná jafnvægi á milli væntinga notandans

og mögule ikanna sem nút ímatækni

býður upp á. Útkoman er háþróuð, traust

og áreiðanleg vara, sem uppfyllir óskir

kröfuharðra notenda. Þegar kemur að þróun

vandaðra, endingargóðra vara lítum við til

nýsköpunar.

Page 5: Product catalogue Iceland

5

SIM

PL

ICIT

Y

ECOLOGY

Hönnun okkar byggir á skilningi á þörfum

notenda. Handhægar og einfaldar lausnir

sem byggjast á því að þú veljir þau kerfi og

stillingar sem henta.

Við tryggjum að valið sé auðvelt og skili

þér þeim niðurstöðum sem þú vilt, án þess

þó að grípa fram fyrir hendurnar á þér. Við

leitum alltaf að þægilegum lausnum sem

gera lífið einfaldara, á viðráðanlegu verði.

Lífsgæði eru samtvinnuð umhverfishyggju.

Þess vegna notum við umhverfisvæna

tækni og framleiðsluferla. Við erum sífellt

að auka hlut endurvinnanlegra efna og

íhluta í framleiðsluferlinu. Þegar kemur

að aðgerðum sem minnka orku- og

vatnsnotkun bera vörurnar okkar af. Saman

verndum við umhverf ið fyrir komandi

kynslóðir.

Page 6: Product catalogue Iceland

6

GORENJE ORA-ÏTO

Page 7: Product catalogue Iceland

7

GORENJE ORA-ÏTO

www.gorenje-oraito.com

Einfalt og smekklegt.Frábært samspil stáls og glers fyrir nútímafólk sem kann að meta vel hönnuð, tæknilega fullkomin heimilistæki á sanngjörnu verði.

DESIGNED BY

KLASSÍSK HÖNNUN FYRIR

FRAMTÍÐINA

Page 8: Product catalogue Iceland

8

GORENJE ORA-ÏTO

ENFANT TERRIbLEOF DESIGN

Gorenje og franski hönnuðurinn, Ora-

Ïto, tóku höndum saman og bjuggu

til framúrskarandi heimilistækjalínu á

sanngjörnu verði fyrir nútímafólk. Ora-

Ïto er heimsþekktur fyrir kjarkmiklar

hugmyndir, framúrstefnulegar og ögrandi.

Þessi samvinna skilaði sér í stílhreinum og

tæknilega fullkomnum heimilistækjum -

Gorenje Ora-Ïto línunni. Fáanleg í svörtu

og hvítu. Sjálfur lýsir Ora-Ïto hönnun sinni

meðsimplexity: einföld en flókin. Búið er

að fjarlægja ónauðsynlega aukahluti og

eftir eru stílhreinar línur.

Page 9: Product catalogue Iceland

9

GORENJE ORA-ÏTO

Framúrstefnulegt eldhús

Samvinnan við Ora-Ïto gaf líka af sér framúrstefnulegt teningslaga eldhús. Búin var

til heilsteypt eining sem sýnir Gorenje Ora-Ïto línuna og búið er að fara með hana um

allan heim. Alls meira en 14.000 kílómetra.

Glæsileg gleráferð

Svart eða hvítt gler passar fullkomlega við

breið handföngin úr möttu áli.

Eldað með fingurgómunum

Þægilegur snertiskjár fyrir ofan

ofnhurðina gerir allar stillingar mjög

auðveldar.

Spanhellur

Gorenje Ora-Ïto spanhellurnar gera þér

kleift að hafa góða stjórn á matseldinni.

Bestu módelin búa yfir fullkomnustu

eiginleikunum: ExtremePower,

PowerBoost og StayWarm – svo fáeinar

séu nefndar.

Fegurð og kraftur

Laglegum gufugleypinum er stjórnað með

haganlega földum rafeindastjórntækjum.

Halógenljós gefa góða birtu á helluborðið.

Sterkasta frásogið í þessum flokki.

Page 10: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniAOrku-

nýtniA+

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA+

10

GORENJE ORA-ÏTO

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek) 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

Fösuð framhlið

303817

300931

245496

228839

242083

235019

Spanhelluborð

Innbyggiofn - Pyrolysis hreinsun

Örbylgjuofn m/grilli

Kæli- /frystiskápar

Innbyggiofn

Kæli- /frystiskápar

IT641ORA

BOP88ORAX

GMO25ORAITO

NRKORA-E

BO71ORAX

NRK-ORA-S-L

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 280

kWt�Nýtanlegt rými kælis:

200 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

62 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 13 klst.�Frystigeta: 7,5 kg/dag�Hljóðstig: 42 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Straumrofi (á frystir)�Rafeindastýring�Stafrænn hitamælir fyrir

kæliskápa�Stafrænn hitamælir fyrir

frystiskápa�Vinstri�Kælivifta í kæli�Viðvörunar- og stýriljós�Minni ef straumrof verður�Viðvörunarhljóð um opna

hurð�Mál: Sjá aftast

Kælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�FreshZone�1 glerhilla�2 færanlegar glerhillur�1 færanlega glerhilla�3 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�1 hurðarhilla�1 eggjabakki (12×)�HraðkælingFrystir�Sjálfvirk afþíðing - No

Frost�1 skúffa�1 klakabakki�2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 179,5 × 54 × 54,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 280

kWt�Nýtanlegt rými kælis:

200 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

62 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 13 klst.�Frystigeta: 7,5 kg/dag�Hljóðstig: 42 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Straumrofi (á frystir)�Rafeindastýring�Stafrænn hitamælir fyrir

kæliskápa�Stafrænn hitamælir fyrir

frystiskápa�Hægri opnun�Kælivifta í kæli�Viðvörunar- og stýriljós�Minni ef straumrof verður�Viðvörunarhljóð um opna

hurð�Mál: Sjá aftast

Kælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�FreshZone�1 glerhilla�2 færanlegar glerhillur�1 færanlega glerhilla�3 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�1 hurðarhilla�1 eggjabakki (12×)�HraðkælingFrystir�Sjálfvirk afþíðing - No

Frost�1 skúffa�1 klakabakki�2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 179,5 × 54 × 54,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 60 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Mjög köld hurð fjófalt gler�Slekkur sjálfkrafa á blæstri�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�SmarTouch display�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, Pyrolysis

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Sökk hnappar�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur

�Mjög djúp steikarskúffa�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

�Rafræn stýring: Rafræn�Ofnrými: 25 L.�Örbylgjuafl: 900 w�Grill: 1000 w�Aflstillingar: 5�Tilbúin kerfi: 6�Hraðeldunar kerfi�Afþíðingarbúnaður�Diskastærð: 28 sm�Barnalæsing

Mál (HxBxD): 30,3 × 51 × 41 sm

Upplýsingar�Afl: 7,4 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Fremri hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,4/2,2 kw, spanhella, Aftan hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella

�StopGo�Hrað hitun: 4�Timastilling�SoftMelt�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur�Barnalæsing�StayWarm

Mál (HxBxD): 4,7 × 60 × 51 sm

Page 11: Product catalogue Iceland

11

GORENJE ORA-ÏTOvv

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek) 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

ÚtdraganlegSvört

VeggháfurSvört

182883

173151

171401

173147

Framhlið á innbyggi uppþvottavél

Gufugleypir

Lok fyrir örbylgjuofn

Gufugleypir

DPP-ORA-E

DFG602-ORA-S

DPM-ORA-E

DKG552-ORA-S

�Breidd: 55 sm�Afkastageta með kolasíu:

600 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 14,9 sm�Control valkostir: Skipta�Stýring: Rafræn�Útdráttur eða hringrás�P.A.E. System�Hljóðstig (max.): 64 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 176326�Málmsía: 293735�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 59,8 sm�Afkastageta með kolasíu:

410 m³/klst�2 mótorar�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 28 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 4�Þvermál loftops: 11,9 sm�Control valkostir: Skipta�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 61 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 646783�Málmsía: 366534�Mál: Sjá aftast

�Afhent fullbúin með handfangi

Mál (HxBxD): 46,3 × 59,6 × 5,8 sm

�Afhent fullbúin með handfangi

�Passar við: GV 63321, GV65421, GV61020, GV61220, GV 62420

�Framhlið afhendist óásett

Mál (HxBxD): 70 × 59,6 × 5,5 sm

Håndtag Ora Ito

�Nú er hægt að kaupa höldur í sömu hönnun og eru á Ora-Ïto vörunum. Höldurnar er hægt að panta í þeim stærðum sem passa við þitt eldhús. Með því hefur þú sama stílinn á öllu eldhúsinu þínu. Auðvelt er að festa höldurnar á innréttinguna.

Kr. ,-

22,4 cm E: 226494 S: 226495

32,0 cm E: 237028 S: 237029

41,6 cm E: 237030 S: 237042

Page 12: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniAOrku-

nýtniA+

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA+

12

GORENJE ORA-ÏTO

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek) 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

Hægt að grópa inn í borðplötuFösuð framhlið

265888

300935

303818

265345

259558

243849

Gas keramik helluborð

Innbyggiofn - Pyrolysis hreinsun

Spanhelluborð

Kæli- /frystiskápar

Innbyggiofn

Kæli- /frystiskápar

GHS64ORAW

BOP88ORAW

IT641ORA-W

NRKORA-W-L

BO71-ORA-W

NRKORA-W

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 280

kWt�Nýtanlegt rými kælis:

200 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

62 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 13 klst.�Frystigeta: 7,5 kg/dag�Hljóðstig: 42 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Straumrofi (á frystir)�Rafeindastýring�Stafrænn hitamælir fyrir

kæliskápa�Stafrænn hitamælir fyrir

frystiskápa�Hægri opnun�Kælivifta í kæli�Viðvörunar- og stýriljós�Minni ef straumrof verður�Viðvörunarhljóð um opna

hurð�Mál: Sjá aftast

Kælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�FreshZone�1 glerhilla�2 færanlegar glerhillur�1 færanlega glerhilla�3 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�1 hurðarhilla�1 eggjabakki (12×)�HraðkælingFrystir�Sjálfvirk afþíðing - No

Frost�1 skúffa�1 klakabakki�2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 179,5 × 54 × 54,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 280

kWt�Nýtanlegt rými kælis:

200 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

62 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 13 klst.�Frystigeta: 7,5 kg/dag�Hljóðstig: 42 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Straumrofi (á frystir)�Rafeindastýring�Stafrænn hitamælir fyrir

kæliskápa�Stafrænn hitamælir fyrir

frystiskápa�Vinstri�Kælivifta í kæli�Viðvörunar- og stýriljós�Minni ef straumrof verður�Viðvörunarhljóð um opna

hurð

Kælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�FreshZone�1 glerhilla�2 færanlegar glerhillur�1 færanlega glerhilla�3 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�1 hurðarhilla�1 eggjabakki (12×)�HraðkælingFrystir�Sjálfvirk afþíðing - No

Frost�1 skúffa�1 klakabakki�2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 179,5 × 54 × 54,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 60 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Mjög köld hurð fjófalt gler�Slekkur sjálfkrafa á blæstri�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�SmarTouch display

�Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, Pyrolysis

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Sökk hnappar�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur

�Mjög djúp steikarskúffa�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar�Afl: 7,4 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Fremri hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,4/2,2 kw, spanhella, Aftan hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella

�StopGo�Hrað hitun: 4�Timastilling�SoftMelt�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur�Barnalæsing�StayWarm

Mál (HxBxD): 4,7 × 60 × 51 sm

Upplýsingar�Heildarafl -Gas: 7,5 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 90 mm, 3 kw, stór brennari, Fremri hægri: 50 mm, 1 kw, sparnaðar brennari, Aftan vinstri: 60 mm, 1,75 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 60 mm, 1,75 kw, venjulegur brennari

�Einföld kveiking�Flæðiöryggi�Pott stálgrindur

Mál (HxBxD): 10,5 × 60 × 51 sm

Page 13: Product catalogue Iceland

13

GORENJE ORA-ÏTOvv

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek) 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

VeggháfurHvít hönnun

248314248315274961Framhlið á innbyggi uppþvottavélLok fyrir örbylgjuofnGufugleypirDPP-ORA-WDPM-ORA-WDKG552-ORA-W

�Breidd: 55 sm�Afkastageta með kolasíu:

600 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 14,9 sm�Control valkostir: Skipta�Stýring: Rafræn�Útdráttur eða hringrás�P.A.E. System�Hljóðstig (max.): 64 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 176326�Málmsía: 293735�Mál: Sjá aftast

�Afhent fullbúin með handfangi

Mál (HxBxD): 46,3 × 59,6 × 5,8 sm

�Afhent fullbúin með handfangi

�Passar við:: GV 63321, GV65421, GV61020, GV61220, GV 62420

�Framhlið afhendist óásett

Mál (HxBxD): 71,7 × 59,6 × 5,5 sm

Page 14: Product catalogue Iceland

14

GORENJE RETRO COLLECTION

www.gorenje.com/retro

EKKI bARA KALDIR HELDUR SVALIR

Betri tækni með glæsilegu retró-útliti. Vel hönnuð, sparneytin og umhverfisvæn heimilistæki sem eru þar að auki í ákaflega skemmtilegum retro-stíl. Finndu þitt retro-útlit? Chic, Vintage eða Funky?

DESIGNED BY Gorenje Design Studio

Page 15: Product catalogue Iceland

15

GORENJE RETRO COLLECTION

Page 16: Product catalogue Iceland

16

GORENJE RETRO COLLECTION

Chic Vintage Funky

Fire RedORD

BordeauxOR

Dark ChocolateOCH

ChampagneOC

Snow WhiteOW

SilverOA

BlackOBK

Royal CoffeeOCO

Lime GreenOGR

Raspberry PinkOP

Juicy OrangeOO

A++ orkunýtingnýtni

Dyraþéttingarnar og kælikerfið í Gorenje

kæli- og frystiskápum eru hannaðar til

að lágmarka orkunotkun. Orkunotkun

gæti minnkað um allt að 25% við að velja

Gorenje A++ eða A+ kæli- og frystiskápa.

Heimilistæki sem eru 15 ára eða eldri nota

allt að þrisvar sinnum meiri orku en ný

tæki.

Gorenje Retro Chic Collection höfðar til

þeirra sem kunna að meta nútímalega

sígilda hönnun, sem sameinar einfaldleika

og lúxus.

Gorenje Retro Vintage Collection er

fyrir þá sem vilja retró-hönnun og hlýja

litapallettu. Hún er fyrir listunnendur

sem hafa klassískan smekk og vilja nýjan

snúning á gamalreynt útlit.

Gorenje Retro Funky Collection er fyrir

lífsglaða heimsborgara sem vilja hafa líf

og fjör í kringum sig.

Retro útlit - nútíma-innrétting

Þó að Gorenje Retro heimilistækin séu

skemmtilega gamaldags að utan þá er

innra rýmið eins nútímalegt og kostur er

á. Hönnunin tekur tillit til ítrustu krafna

nútímaneytenda, þ.m.t. óskir um að geta

geymt flöskur í réttri stöðu í skápnum.

Sérstök flöskugrind tryggir hámarks

nýtingu á plássi.

Page 17: Product catalogue Iceland

17

GORENJE RETRO COLLECTION

OR - 322258 OA - 322270 OC - 322227 OGR - 322267 OP - 322265 OO - 322269 BK - 322597 OR-L - 328648 OA-L - 328662 OC-L - 328647 OGR-L - 328650 OP-L - 328649 OO-L - 328661 BK-L - 328663

OR - 278702 OBK - 278707 OCH - 278705 OCO - 278706 OC - 278703 OR-L - 282776 OBK-L - 282779 OCH-L - 282781 OCO-L - 282780 OC-L - 282775

OR - 278678 OA - 278673 OBK - 278676 OCH - 278680 OCO - 278674 OC - 278677 OR-L - 282740 OA-L - 282741 OBK-L - 282739 OCH-L - 282743 OCO-L - 282742 OC-L - 282738

NÝTTNÝTT

ORD - 339212 OW - 354205 ORD-L - 341252 OW-L - 354203

Orku-nýtniA++

KæliskápurRB60299

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A++�Orkunotkun á ári2: 196 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

255 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

26 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 18 klst.�Frystigeta: 2 kg/dag�Hljóðstig: 42 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Hægri opnun�Kælivifta í kæli�Lýsing�Mál: Sjá aftast

Kælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�4 færanlegar glerhillur�2 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�1 hurðarhilla�Óvenju stór hurðarhilla�1 eggjabakki (12×)�HraðkælingFrystir�1 klakabakki�1 hurð

Mál (HxBxD): 154 × 60 × 64 sm

Orku-nýtniA++Orku-

nýtniA++Orku-nýtniA++

KæliskápurKæli- /frystiskáparKæli- /frystiskáparRB60299RF60309RK60359

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A++�Orkunotkun á ári2: 229 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

229 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

92 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 18 klst.�Frystigeta: 4 kg/dag�Hljóðstig: 41 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Hægri opnun�Kælivifta í kæli�Lýsing�Mál: Sjá aftast

�Kælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�4 færanlegar glerhillur�2 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�1 hurðarhilla�Óvenju stór hurðarhilla�1 eggjabakki (12×)�HraðkælingFrystir�Handvirk afþýðing�1 skúffa�1 klakabakki�2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 188,7 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A++�Orkunotkun á ári2: 213 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

229 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

65 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 22 klst.�Frystigeta: 4,5 kg/dag�Hljóðstig: 39 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Hægri opnun�Kælivifta í kæli�Lýsing�Mál: Sjá aftast

Kælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�4 færanlegar glerhillur�2 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�1 hurðarhilla�Óvenju stór hurðarhilla�1 eggjabakki (12×)�HraðkælingFrystir�Handvirk afþíðing�1 klakabakki�1 hillugrind�1 hurð�Hraðfrysting

Mál (HxBxD): 173,7 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A++�Orkunotkun á ári2: 196 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

255 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

26 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 18 klst.�Frystigeta: 2 kg/dag�Hljóðstig: 42 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Hægri opnun�Kælivifta í kæli�Lýsing�Mál: Sjá aftast

Kælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�4 færanlegar glerhillur�2 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�1 hurðarhilla�Óvenju stór hurðarhilla�1 eggjabakki (12×)�HraðkælingFrystir�1 klakabakki�1 hurð

Mál (HxBxD): 154 × 60 × 64 sm

Page 18: Product catalogue Iceland

18

GORENJE MONARQUE

Vínkælirinn ber gæðin utan á sér. Hönnunin er notendavæn og skápurinn því einfaldur í notkun. Ytri hönnun samanstendur af gleri, fægðum málmi og sniðskornum brúnum, sem gerir útlit skápsins fágað, einfalt og glæsilegt.

TÍMALAUS DJÁSN

Page 19: Product catalogue Iceland

19

GORENJE MONARQUE

Svört

374135VínkælirXWC660EF

�Fullkomin geymsla á vínum við rétt hitastig

�Heildar/nýtanlegt rými: 156 / 155 L.

�Afkastageta: 48 flöskur�Stýriborð að ofanverðu

með stiglausum hitastilli�Kælivifta í kæli�5 útdraganlegar skúffur�2 útdraganlegar skúffur

með viðarframhlið�Hægt að slökkva sérstak-

lega á innilýsingu

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

NÝTT

Úrvals skilyrði fyrir geymslu víns

Vínkælirinn geymir allt að 52 flöskur við frábær skilyrði. Bæði rauðvín og hvítvín

þroskast við rétt hitastig. Hátt rakastig kemur í veg fyrir að korktapparnir aflagist og

flöskurnar eru varðar fyrir titringi.

Öryggi og þægindi

Glerdyrnar eru meðhöndlaðar með sérstakri húð til að vernda vínið fyrir skaðlegum

útfjólubláum geislum. Útdraganlegar hillur gera þér svo kleift að velja hvaða flösku sem

er án þess að hreyfa við hinum.

Þar sem kælieiningin er með viftu er hægt að staðsetja tækið undir venjulegri

borðplötu án þess að hafa áhyggjur af ofhitnun.

Fullkomin hönnun

Stál- og silfurlit tækin passa alls staðar við

og eru velkomin breyting til batnaðar.

Page 20: Product catalogue Iceland

20

ELDAð OG BAKAð

Page 21: Product catalogue Iceland

21

ELDAð OG BAKAð

- THE INSIDE STORY

Sögur að heiman. Meðal fjölmargra nýjunga eru hin auðvelda stýring með LCD snertiskjá á sjálfu flaggskipinu HomeCHEF og skilvirkur ávalur ofninn á HomeMADE sem skila frábærum árangri í matseld, ofnsteikingu og bakstri og skipa Gorenje efst á lista bakaraofna og eldavéla sem eru í boði í Evrópu. Og eftir að matseld er lokið - hreinsar HomeMADE hitasundrandi ofninn fyrir þig, bæði ofninn og pönnurnar. Gorenje eldunartæki eru hin fullkomna aðstaða til að skapa þína eigin sögu.

Page 22: Product catalogue Iceland

22

InnbyggðIr ofnar

HÁMARKSÁRANGUR VIð BÖKUN OG ELDAMENNSKU

Orkunýting A-20%

Áætlaður sparnaður með nýju kynslóðinni

af eldunartækjum sparar allt að 25% orku

í samanburði við eldri gerðir. Gorenje

eldunartæki eru búin til úr efnum sem

hægt er að endurnýta 90%.

.

Hvolflaga bökunarofn gerður af miklu

innsæi til að ná afburða árangri við bökun

og byggður á hefðbundnum viðarkyntum

brauðbökunarofnum! Meðal nýjunga í

innbyggðum Gorenje ofnum er nákvæm

staðsetning hitaelementa til að baksturinn

takist fullkomlega. Mjúkar, ávalar brúnir

á bakhlið ofnsins og hvolflaga innri gerð

tryggja skilvirkari hringrás sem og jafnari

dreifingu á heitu lofti í ofninum.

Árangurinn? Jafnbakaðir, safaríkir réttir

Einstök nýjung grundvölluð á hefðbundnum viðarkyntum brauðbökunarofnum.

með skorpu; mjúkt brauð með réttri

skorpu; margir af eftirlætisréttunum

eldaðir nákvæmlega rétt - þannig að þig

gat aðeins dreymt um það áður. Frumleg

og djúphugsuð hönnun bökunarofnanna

er góður vitnisburður um gamlar hefðir

og niðurstöðu af árangursríku samstarfi

við þekktar rannsóknarstofnanir. Einstök

nýjung með vott af fornri speki.

FastPreheat, 200SDgrC á 6 mínútum

Vegna sérstakrar hvolflögunar

bökunarofnsins og samtímavirkni

hitaelementanna tekur það aðeins 6

mínútur að ná 200 ° C hita í ofninum. Að

minnsta kosti 30% tímasparnaður þýðir að

hægt er að bera fram mun hraðar pítsur,

kökur og aðra rétti sem þarf að forhita

ofninn fyrir.

Brautir sem hægt er að draga alveg út. Meira öryggi og betri yfirsýn!

Brautir sem hægt er að draga alveg út,

gerir auðveldara að láta bökunarplötur inn í

ofninn og taka þær aftur út auk þess að það

fæst betri yfirsýn yfir baksturinn. Hættan

á að eitthvað brenni fast er allverulega

minni. Brautirnar eru staðalbúnaður í

öllum þróuðustu gerðunum, en auk þess

er sá kostur að hægt er að setja þær í alla

vandaðri Gorenje ofna. 242140242177

Page 23: Product catalogue Iceland

23

InnbyggðIr ofnar

PerfectGrill gefur rétta skorpu

Efri og neðri innrauðu hitaelementin sem

fylgja lögun HomeMADE í 2 samsíða

lögum eru tryggilega falin inni í hvolfþaki

ofnsins, en mismunandi hæð þeirra

tryggir að maturinn eldast jafnt og rétt í

hvert skipti. Í sumum gerðum er hægt að

halla hitaelementinu niður, sem auðveldar

þrif á ofninum.

Yfirstærð á bökunaryfirborði

46 sm ofn er með15% stærra

bökunaryfirborð, sem er árangur af

nýrri nálgun við gerð ofnsins. Ef breidd

ofnsins er vel nýtt er mögulegt að koma

fyrir meira af mat á einum bakka, hvort

heldur sem eldað er á einni hæð eða fleiri.

Skilvirk útfærsla á hitaelementum í þaki

ofnsins tryggir jafna hitadreifingu um

allt yfirborðið á bakkanum þannig að allt

bakast fullkomlega rétt.

Bakað á nokkrum mismunandi hæðum

Ef valinn er Gorenje ofn má þakka það

HomeMADE kerfinu að hægt er að baka

kökur á þremur hæðum á sama tíma.

Viftan aftan í ofninum tryggir jafna

og skjóta hitadreifingu. Þannig verður

hringrásin á heita loftinu skilvirkari og

skilar afbragðs árangri við bakstur og

matseld jafnframt því að spara dýrmætan

tíma og orku

Mjög djúpur, XXL bökunarbakki

Við höfum hannað sérstakan 5 sm djúpan

bökunarbakka fyrir sælkera sem hafa

gaman af að gera heimabakað brauð,

lasagna, bökur eða álíka. Bakkinn er með

EcoClean glerungi sem auðveldar hreinsun

með venjulegu kranavatni, án þess að

nota skaðleg efnasambönd. Auk þess er

minni hætta á að veggir óhreinkist vegna

bakkakantanna sem hindra að fita sleppi út.

Við eigum líka mikið úrval af hefðbundnum

bökkum með glerungi og glerbakka. Hinn

síðarnefnda má nota til að bera fram á.

Kjöthitamælir

Sumar gerðir Gorenje ofna eru með

kjöthitamæli sem gerir mögulegt að

fylgjast með og stýra kjötsteikingunni. Það

þarf bara að stinga kjöthitaskynjaranum

inn í kjötið og velja hitastigið. Mælirinn

á takkaborðinu sýnir hvenær kjötið er

fullsteikt eins og þú vilt að það sé. Með því

að nota kjöthitamælinn nýturðu þess að fá

rétt steikta ofnsteik í hvert skipti!

OpenView, frábær sýnileiki

Með sumum af HomeMADE ofnunum í

yfirstærð fylgir auk þess tvöföld lýsing.

Þetta ásamt hurð sem er gerð úr gleri

tryggir að miklu betur sést inn í ofninn,

sem auðveldar að fylgjast með matseld úr

öruggri fjarlægð.

Page 24: Product catalogue Iceland

24

InnbyggðIr ofnar

STEPbake

PRObake

AUTObake

BYLTINGAKENND MATSELD MEð SNERTISKJÁ

Nýjung á heimsvísu - bakstur í skrefum

HomeCHEF ofninn frá Gorenje er bylting

í heimilistækjum. Einstök stýrieining

og skilvirkni tryggja eftirtektarverðan

árangur við matseld. Aðalnýjungin í

framboði á ofnum er frumlega forstillingin

STEPbake matseld í nokkrum skrefum.

Þegar verið er að útbúa ýmsa rétti

þarf að breyta hitastigi á meðan eða

nota mismunandi hitara eða jafnvel

gera hvort tveggja. Á HomeCHEF

ofninum getur maður sjálfur búið til slík

forstillingarprógrömm.

Veldu PRObake stillingu sem gefur

kokknum frelsi til sköpunar jafnframt

því að bæta öryggi og nákvæmni allra

aðgerða.

AUTObake inniheldur allt að 65 forstilltar

uppskriftir með myndum og þar á meðal

sumar þar sem eldað er í nokkrum

skrefum.

SIMPLEbake er stysta leiðin að einum

af 9 réttum sem oftast eru eldaðir.

Aukaaðgerðir • Fast Preheat - hröð forhitun

• StayWarm - heldur matnum á réttu

hitastigi eftir að hann hefur verið

eldaður

• WarmPlate - hitar diskana áður en

heitur matur er borinn fram

• FoodDefrost - afþíðir frosin matvæli

• MeatProbe - val um að nota

kjöthitamæli

• AquaClean - þegar ofninn er

hreinsaður með vatni

MYbake fyrir skapandi fólk sem býr til

eigin uppskriftir; þeim er auðvelt að

breyta eða gera þær frá grunni.

HomeChef ofninn er frábær kostur jafnt

fyrir byrjendur sem reynda kokka.

Page 25: Product catalogue Iceland

25

InnbyggðIr ofnar

KOSTIR VIÐ HomeCHEF STÝRINGU

Fljótleg og einföld stýring sem byggist á tækni í fararbroddi og afrekum í

nútímahönnun sem hefur sannað sig!

Snertistýring hefur verið uppfærð með

rennistýringu. Prógrömm og aðgerðir

eru valin með því að renna fingrinum yfir

skjáinn. Litaskjár gefur góða og skýra

mynd af öllum stillingum og valmyndum.

TFT gagnvirkur litaskjár HomeCHEF ofninn státar af einstakri

snertistýringu á stórum gagnvirkum TFT

skjá. Tæknin á bak við er raunar mjög

skilvirk örstýring sem vinnur eins og

sjálfstæð tölva.

Gagnsæ og skemmtileg dvergrás er grunnurinn að einstakri stýringu í öllum

heimilistækjum sem eru í boði. Skjárinn

er varinn með gleri. Með því að snerta

gleryfirborðið beint, opnast leiðir að

margs konar vali og samsetningum.

Litmyndir af réttum og leiðbeiningar við gerð þeirra - allt að 65 forstilltar

uppskriftir valdar eftir alþjóðlegum

vinsældum ásamt fallegum og skýrum

litmyndum.

Tengist eftirlætisréttum eða þeim sem oftast eru gerðir Einfalt aðgengi að

prófuðum aðferðum sem þú vilt nálgast

með enn auðveldari hætti.

Sjálfvirkur bakstur - matseld í skrefum, vandlega úthugsuð, prófuð skref Það

má treysta á þá aðferð sem lögð er til eða

stilla hitaferli, hitastig og tíma sjálf(ur) - í

allt að þremur skrefum. Með því að nota

þessa nýstárlegu tækni er líka hægt að

vista eigin skrefastýringu.

Rökrétt einfalt val fyrir byrjendur og

reynslumikla kokka sem fínpússa sínar

eigin stillingar.

STEPbake sem er bundin einkaleyfi gefur heimiliseldhúsinu blæ af

fagmennsku með einföldum hætti. Veldu

eina ofninn sem gerir mögulegt að elda

skref fyrir skref að eigin vali.

Samhæfður skjárinn er varinn með gleri - önnur meiri háttar nýjung í tækni við

heimilistæki! HomeCHEF er stýrt með

einfaldri snertingu við glerið eða með því

að renna fingri yfir gleryfirborðið sem

ver skjáinn. Lausn sem áður var notuð í

bílaiðnaði, fyrir farsíma og önnur þróuð

tæki er notuð í eldhúsinu í fyrsta skipti!

Það skilar sér í færri mistökum og minni

skemmdum, auðveldar hreinsun og gefur

fágað útlit.

Veldu tungumál þar sem boðið er upp á 30 gerðir!

Page 26: Product catalogue Iceland

26

InnbyggðIr ofnar

HITASUNDRANDI (PYROLITIC) OFNYFIRBURðAHREINSUN Á BÆðI OFNINUM OG PÖNNUNUM

Ofnhurð ekki heit

Gorenje ofnar eru útbúnir öruggum og

orkusparandi CoolDoors (CD). Vandaðri

gerðir eru með UltraCoolDoors (UCD)

sem eru með þreföldu gleri til varnar hita.

Úrvals hurðaeinangrun ásamt sérstökum

glerlögum, sem endurkasta vel hita, bæta

afköst ofnsins og lækka orkunotkun

verulega. Lágt hitastig utan á hurðinni

forðar þér frá því að brenna þig þegar þú

snertir ofnhurðina.

UltraSafe ofnhurð

UltraSafe hurð er með fjórföldu gleri til

varnar hita. Einstök hurðareinangrun

bætir afköst ofnsins og sparar orku,

en lágt hitastig utan á hurðinni hindrar

að eigandinn brenni sig, einkum þegar

hreinsun fer fram með hitasundrun og

hitastig inni í ofninum verður geysilega

hátt.

Sjálfhreinsandi hvötunarklæðning (catalytic lining)

Sumar gerðir Gorenje ofna eru með

afbragðsgóðan EcoClean glerung með

hvötunarklæðningu á bakhliðinni. Vegna

þessarar hvötunarklæðningar brotna

niður matur og safi, sem skvettast af

bökunarbakka á meðan matseld fer fram.

Aðferðin byggist á efnabreytingum sem

valda oxun við snertingu við fitu við hátt

hitastig. Fituleifar eru þannig brotnar

niður jafnóðum og því er ofninn hreinn

jafnvel þar sem erfitt er að komast að til

að hreinsa.

Auðvelt viðhald með AquaClean

Allir ofnar eru með AquaClean

valmöguleikann sem kemur sér svo

vel. Það er bara að hella hálfum lítra

af kranavatni í bökunarbakka, setja

hann inn í holrýmið og velja AquaClean

valmöguleikann. Gufan sem verður til á

sjálfhitandi prógramminu (70 °C) mýkir

óhreinindin á ofnveggjunum. Eftir um

það bil hálftíma skal strjúka yfir ofninn

með mjúkum klút. Með því að nota engin

hreinsiefni er niðurstaðn undraverð sem og

umhverfisvæn.

Page 27: Product catalogue Iceland

27

InnbyggðIr ofnar

HITASUNDRANDI (PYROLITIC) OFN

Afkastamikil hreinsun með hitasundrandi ofnum

Hitasundrandi ofnar frá Gorenje nýta

hugmyndafræði hitasundrunar (pyrolysis)

til að skila óaðfinnanlegri, sjálfvirkri

hreinsun. Innra borð ofnsins, bökunarplötur

og -bakkar og teinar eru húðuð með

sérstökum háhitaþolnum glerungi og

þess vegna er hægt að skilja þau eftir

inni ofninum á meðan hitasundrun fer

fram. Meðan hitasundrun fer fram hitnar

ofninn upp að u.þ.b. 500 °C. Þegar

hitastigið nær 250 °C, læsist hurðin

sjálfkrafa af öryggisástæðum. Sambland

af háum hita og hátæknisamspili milli

hitara og viftu, sem hringrásar loftinu,

leiðir til hámarksárangurs við hreinsun í

jafnvel ystu afkimum. Sérstökum hvata er

komið fyrir ofarlega í ofninum, og vinnur

hvatinn gegn lykt og reyk, sem verður

til við hreinsunina. Notandi getur valið

á milli þriggja stiga hreinsunar eftir því

hve óhreinn ofninn er. 30 mínútum eftir

að prógramminu lýkur aflæsist ofnhurðin

aftur. Þá skal einfaldlega stjúka burt

óhreinar öskuleifar með rökum klút og

hreinsun er lokið.

Afburðagóður EcoClean glerungur á ofnum og bökunarbökkum

Að innan er ofninn með EcoClean glerungi

sem er svo sléttur og þéttur að hitinn

kastast frekar inn í miðjuna en að leita í

innra byrði og bakka. Þessi lausn er nýjung

sem jafnar hitadreifingu inni í ofninum en

það skilar orkusparnaði og góðum árangri

við matseld. EcoClean glerungurinn hrindir

vel frá sér og hindrar fitu í að loða við

innra byrði á ofninum eða við bakkana,

Page 28: Product catalogue Iceland

InnbyggðIr ofnar

28

323870

DirecTOUCH - LCD snertiskjár í lit

HomeMADE - nýstárleg hvolflögun á ofni

HomeCHEF- einstakur snertiskjár

BigSpace - mjög stórt ofnrými 65 l

FastPreheat - hröð forhitun; 200 °C á 6 mínútumPerfectGrill - innrauður hitari til að ná jafnri matseldDynamiCooling - svalar ofnhliðar

Kjöthitamælir

Afþíðingarvifta

Hefðbundin(n)

Neðri vifta

Neðri hringrásarvifta

Hringrásarvifta

Lítið grill

Grill

Vifta + grill

StayWarm - heldur mat heitum í ofni

Diskahitun

Aqua Clean - hreinsun með 0,5 l af vatni

PyroliseSupreme - auðveld ofnhreinsun

KOSTIR SEM MUNAR UM

Page 29: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA-20%

InnbyggðIr ofnar

29

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

Allure hönnunRyðfrítt stál

Pure hönnunRyðfrítt stál

Pure hönnunRyðfrí

Svört

Pure hönnunHvítt

Pure hönnunSvört

232198

232192

382491

323891

261280

323870

Innbyggiofn

Innbyggiofn

Innbyggiofn

Innbyggiofn

Innbyggiofn

Innbyggiofn

BO7310BX

BO8730AX

BO7500AX

BO9950AB

BO7510AW-1

BO9950AX

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Ultra Cool Door�Slekkur sjálfkrafa á blæstri�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Falið efra element fyrir

létta hreinsun�Barnalæsing á hurð�AquaClean

�Útdraganlegar brautir - þrjár hæðir

�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Gler bökunarplötur�HomeChef - Touch display�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Ultra Cool Door�Slekkur sjálfkrafa á blæstri�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Falið efra element fyrir

létta hreinsun�Barnalæsing á hurð�AquaClean

�Útdraganlegar brautir - þrjár hæðir

�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Gler bökunarplötur�HomeChef - Touch display�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Útdraganlegar brautir�Ofnagrind�Bökunarplötur

�Mjög djúp steikarskúffa�Snertiskjár með kjöthi-

tamælir�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Sökk hnappar�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur

�Mjög djúp steikarskúffa�Snertiskjár með gráðum

fyrir kjöthitamæli�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 3,3 kwOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Sökk hnappar�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa

�Snertiskjár með gráðum fyrir kjöthitamæli

�Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Sökk hnappar�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur

�Mjög djúp steikarskúffa�Snertiskjár�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

NÝTT

Page 30: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniA

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA-20%

InnbyggðIr ofnar

30

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

Svört

Pure hönnunHvítt

Ryðfrí

Pure hönnunRyðfrítt stál

Pure hönnunSvört

Pure hönnunRyðfrítt stál

373794

232152

373793

232153

232155

232156

Innbyggiofn - Pyrolysis hreinsun

Innbyggiofn

Innbyggiofn - Pyrolysis hreinsun

Innbyggiofn

Innbyggiofn

Innbyggiofn

BOP9958AB

BO7110AW

BOP9958AX

BO7110AX

BO7110AB

BO7310AX

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa

�Snertiskjár�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa

�Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa

�Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa

�Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 60 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Mjög köld hurð fjófalt gler�Slekkur sjálfkrafa á blæstri�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�epm2.1p

�Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, Pyrolysis

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 60 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Mjög köld hurð fjófalt gler�Slekkur sjálfkrafa á blæstri�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�epm2.1p

�Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, Pyrolysis

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

NÝTTNÝTT

Page 31: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniAOrku-

nýtniA

InnbyggðIr ofnar

31

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið). 1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum A (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

Pure hönnunRyðfrítt stál

Pure hönnunRyðfrí

Ryðfrír kantur

Pure hönnunRyðfrí

261278

303610

236933

303635

Innbyggieldavél

Innbyggiofn - Pyrolysis hreinsun

Keramik helluborð

Innbyggiofn - Pyrolysis hreinsun

BC7310AX

BOP7558AX

ECD615EX

BOP8858AX

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 60 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Mjög köld hurð fjófalt gler�Slekkur sjálfkrafa á blæstri�Barnalæsing á hurð�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�SmarTouch display�Snúnings steikarteinn

�Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, Pyrolysis

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Afl: 3,3 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 60 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Sökk hnappar�Mjög köld hurð fjófalt gler�Slekkur sjálfkrafa á blæstri�Barnalæsing á hurð�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Snertiskjár með gráðum

fyrir kjöthitamæli�Snúnings steikarteinn

�Undir og yfirhiti, Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Pyrolysis

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Upplýsingar�Afl: 7,1 kw�Notast með: BC7310AX�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210 mm, 2,3 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”

�Viðvörunarljós um heitar hellur

Mál (HxBxD): 4,9 × 59,4 × 51 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 47 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 10,4 kw�Notast með: ECD615EX�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size elda svæði

�Innri hurð er úr gleri�Mjög köld hurð (þrefalt

gler)�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind

�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Snertiskjár�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 59,5 × 59,7 × 56,5 sm

Page 32: Product catalogue Iceland

32

Helluborð

MATREIÐSLA „A LA CARTE“

Háþróuð spantækni færir aukaafl til hellna af ýmsum stærðum og gerðum. Sértækar aðgerðir bæta grundvallarvirknina, þær eru einfaldar í notkun og þú hefur betri stjórn á matseldinni.

• XtremePower: ótrúlegur kraftur spanhellna • Fjölbreytt úrval: span, HiLight eða gas, • af ýmsum stærðum• Snjallar samsetningar• Hágæða efniviður og íhlutir

Page 33: Product catalogue Iceland

33

Helluborð

XtremePower spanhelluborð: raunverulegur kraftur

Gorenje XtremePower spanhelluborð eru

ótrúlega aflmikil. PowerBoost aðgerðin

virkjar kraftmikla spanspólu og tvær

kæliviftur með tvöföldu vinnsluafli

sem senda aukaafl til helluborðsins.

Skynsamleg skipting á milli hellna skiptir

aflinu á milli innbyggðra spanspóla svo

hægt er að elda á hæstu aflstillingu á

öllum hellum.

Tafarlaus svörunMeð spantækni hitnar bara sá hluti hellunnar sem potturinn er á. Þess vegna er óhætt að koma við þann hluta hellunnar sem potturinn snertir ekki, hann er kaldur viðkomu. Þegar búið er að taka pottinn af hellunni eða slökkva á henni lækkar hitinn strax á hellunni. Enginn hætta er á að sjóði upp úr vegna þess að spanhellan bregst strax við.

PowerBoost eykur spaniðPowerBoost aðgerðin eykur virkni spanhellunnar.

Auðvelt að þrífa Þar sem að hellan hitnar bara beint undir pottinum þarf ekki að hafa áhyggjur af þrifum ef það sýíður upp úr, því ekkert festist eða brennur við á hellunni. Ef eitthvað hellist niður er það einfaldlega strokið burt með blautum klút og hreinu vatni.

OfurhljóðlátSkynsamleg skipti á milli spanspóla ásamt nýjustu gerð íhluta draga úr suðinu sem einkennir spanhelluborð.

Tengjanlegar spanhellur

Sumar gerðir XtremePower

spanhelluborða bjóða upp á að tengja

tvær aðskildar hellur í eina stóra. Þannig

geturðu stillt helluborðið að stærð og

lögun pottsins og nýtt spantæknina og

plássið á helluborðinu að fullu. Hægt

Hröð og sparneytin

Tíminn sem þarf til að hita 2 lítra af vatni úr 15 ° í 90°C (í mínútum):

4,2 mín

5,7 mín

6,5 mín

7,1 mín

10 mín

XtremePower span

XtremePower spanán PowerBoost

Span með PowerBoost

Span

HiLight helluborð

er að nota hellurnar hverja fyrir sig eða

sameina þær í eina stóra hellu til að

koma fyrir stórum sporöskjulaga pottum

(t.d. fiskipottum). Með PowerBoost elda

þessar hellur á enn meiri hraða.

Page 34: Product catalogue Iceland

34

Helluborð

Tveggja eða þriggja hringja og sporöskulaga hellur

Tveggja eða þriggja hringja hellur geta

aðlagað sig nákvæmlega að pottinum.

Sporöskulega hellan er upplögð til að elda

stórar steikur eða fisk. Þú getur stækkað

helluna eftir þörfum með því að kveikja

á aukahringjunum. Þú notar ekki meira

svæði en þú þarft og sparar því rafmagn.

StopGo: örugg matargerð

Með StopGo slekkurðu á öllum hellum í

einu og vistar stillingarnar.

Ein snerting kveikir aftur á hellunum

með sömu stillingum og áður. Ef að sýður

upp úr notar þú StopGo, þrífur það sem

sullaðist út fyrir og heldur svo áfram

eins og ekkert hafi í skorist. Með StopGo

hefurðu stjórn á eldamennskunni, jafnvel

þegar eitthvað kemur upp á.

SmartControl einföld eldamennska

Hver hella hefur sína eigin vinnslueiningu

og tímamæli sem er stjórnað með

snertingu. Þannig er hægt að stilla

eldunartíma fyrir hverja hellu.

Tímamælirinn slekkur sjálfkrafa á hellunni

eftir að tíminn er búinn og lætur vita

með hljóðmerki. Stjórntækin eru með

nútímalegum og auðskiljanlegum táknum.

StayWarm

StayWarm heldur matnum heitum við

kjörhita, 70°C. Maturinn heldur bragðinu

og helst heitur þangað til hann er borinn

fram. Þetta einfaldar eldamennskuna,

kemur í veg fyrir að þú ofhitir matinn

og sparar rafmagn. Frábær nýjung i

eldamennnsku!

SoftMelt

SoftMelt heldur stöðugum 42°C hita á

hellunni svo auðvelt er að hita hunang eða

bræða smjör eða súkkulaði. Stillingin er

líka tilvalin til að afþýða frosna skyndirétti

og litla skammta af frosnu grænmeti.

Page 35: Product catalogue Iceland

35

Helluborð

Domino, hannað fyrir einstaklinginn

Með tveggja hellna helluborðum getur

þú sérsniðið helluborð að þínum þörfum.

Hægt er að fá keramikhelluborð með

HiLight eða spanhellum og helluborð með

tveimur gas-eða einum wok-brennara

Útlit og öryggi

Þegar þú velur þér helluborð skiptir hvert

smáatriði máli. Hvort sem um öryggisatriði

er að ræða eða að helluborðið passi við

innréttinguna. Þess vegna geturðu valið

um þrjár mismunandi útfærslur á framhlið.

Hægt er að velja sígilda ávala framhlið,

fasaða framhlið eða ryðfrían kant. Þessar

tegundir af framhliðum og köntum má líka

nota saman á eitt helluborð.

Gas Gas-keramikhelluborð

Keramikhelluborð með fjórum

gasbrennurum má fá í þrem mismunandi

litum: svörtu, harðkolagráu og hvítu.

Pottgrindur úr steypujárni eru einstaklega

stöðugar og mjög hitaþolnar. Matseldin

verður upp á sitt besta og þrif eru auðveld

vegna þess hversu slétt yfirborðið er.

Notendahönnuð helluborð

Hægt er að fá kant úr ryðfríu stáli til að

tengja borðin saman.

144079

Page 36: Product catalogue Iceland

36

Helluborð

Slípaður kantur

Slípaður kantur

329249

380114

Spanhelluborð

Spanhelluborð

IS644AC

IS648AC

Upplýsingar�Afl: 7,4 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 190×220 mm, 2,3/3,7 kw, Fremri hægri: 190×220 mm, 2,3/3,7 kw, Aftan vinstri: 190×220 mm, 2,3/3,7 kw, Aftan hægri: 190×220 mm, 2,3/3,7 kw

�SliderTouch�Hrað hitun: 4�Timastilling�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur�Barnalæsing�StayWarm

Mál (HxBxD): 4,9 × 64,4 × 52,2 sm

Upplýsingar�Afl: 7,4 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 190×220 mm, 2,3/3,7 kw, Fremri hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 190×220 mm, 2,3/3,7 kw, Aftan hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella

�SliderTouch�Hrað hitun: 4�Timastilling�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur�Barnalæsing�StayWarm

Mál (HxBxD): 4,7 × 60 × 51 sm

380114

NÝTT

KOSTIR SEM MUNAR UM

XtremePower - virkileg aflaukning

PowerBoost - bætt spanstraumshitun

SmartControl - sérhæfð stýring fyrir hvert eldunarsvæðiBoilControl - kemur í veg fyrir að matur sjóði upp úrStopGo - örugg eldunaraðgerð

FishZone sporöskjulaga hitari

StayWarm - heldur elduðum mat heitum

SoftMelt - þíðir mat við lágt hitastig

SuperSilent - einstaklega hljóðlát aðgerð

Page 37: Product catalogue Iceland

37

Helluborð

Slípaður kanturSvört

Hægt að grópa inn í borðplötu

Hægt að grópa inn í borðplötuSvört

Slípaður kantur

Slípaður kantur

Slípaður kantur

384839

384838

385971

337009

337008

280132

Spanhelluborð

Spanhelluborð

Spanhelluborð

Spanhelluborð

Spanhelluborð

Spanhelluborð

IT612AC

IT712ASC

IT612ASC

IS741AC

IS641AC

IT951AC

Upplýsingar�Afl: 11,1 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Fyrir miðju: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, miðju aftan: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan hægri: 260 mm, 2,6/3,7 kw, spanhella

�StopGo�Hrað hitun: 5�Timastilling�SoftMelt�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur�Barnalæsing�StayWarm

Mál (HxBxD): 4,8 × 90 × 52 sm

Upplýsingar�Afl: 7,4 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Fremri hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,4/2,2 kw, spanhella, Aftan hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella

�SliderTouch�StopGo�Hrað hitun: 4�Timastilling�SoftMelt�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur�Barnalæsing�StayWarm

Mál (HxBxD): 4,6 × 77 × 52 sm

Upplýsingar�Afl: 7,1 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw

�Snertitakkar�Hrað hitun: 4�Viðvörunarljós um heitar

hellur�Barnalæsing

Mál (HxBxD): 5,5 × 74,8 × 51 sm

Upplýsingar�Afl: 7,4 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Fremri hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,4/2,2 kw, spanhella, Aftan hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella

�SliderTouch�StopGo�Hrað hitun: 4�Timastilling�SoftMelt�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur�Barnalæsing�StayWarm

Mál (HxBxD): 4,7 × 60 × 51 sm

Upplýsingar�Afl: 7,1 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw

�Snertitakkar�Hrað hitun: 4�Viðvörunarljós um heitar

hellur�Barnalæsing

Mál (HxBxD): 5,6 × 60 × 51 sm

Upplýsingar�Afl: 7,1 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw

�Snertitakkar�Hrað hitun: 4�Viðvörunarljós um heitar

hellur�Barnalæsing

Mál (HxBxD): 5,6 × 60 × 51 sm

NÝTT

NÝTT

NÝTT

Page 38: Product catalogue Iceland

38

Helluborð

Slípaður kantur

Ryðfrír kanturSlípaður kantur

Hægt að grópa inn í borðplötu

Slípaður kantur

695090

231971

231895

231957

251234

231977

Gas keramik helluborð

Keramik helluborð

Gashelluborð

Keramik helluborð

Keramik helluborð

Keramik helluborð

GCS64C-1

ECT610AX

G6N50AX

ECT680AC

EC630ASC

ECT780AC

Upplýsingar�Afl: 7,1 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210/175/120 mm, 2,3 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 265×170 mm, 2,4 kw, “Hi-Light”

�Snertitakkar�StopGo�Timastilling�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur�Barnalæsing�StayWarm

Mál (HxBxD): 5,4 × 75 × 51 sm

Upplýsingar�Afl: 7,1 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210/175/120 mm, 2,3 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 265×170 mm, 2,4 kw, “Hi-Light”

�Snertitakkar�StopGo�Timastilling�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur�Barnalæsing�StayWarm

Mál (HxBxD): 5,4 × 60 × 51 sm

Upplýsingar�Afl: 6,5 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210 mm, 2,3 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”

�Snertitakkar�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur�Barnalæsing

Mál (HxBxD): 5,6 × 59,4 × 51 sm

Upplýsingar�Afl: 6,4 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210/120 mm, 2,2 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”

�Viðvörunarljós um heitar hellur

Mál (HxBxD): 9,2 × 60 × 51 sm

Upplýsingar�Heildarafl -Gas: 8,3 kw�Framleidd fyrir gasveitu-

gas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas

�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Fremri hægri: 46 mm, 1 kw, sparnaðar brennari, Aftan vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 132 mm, 3,5 kw, Þrefaldur brennari

�Einföld kveiking�Flæðiöryggi�Pott stálgrindur

Mál (HxBxD): 10,7 × 58 × 51 sm

Upplýsingar�Afl: 0,001 kw�Heildarafl -Gas: 7,5 kw�Framleidd fyrir gasveitu-

gas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas

�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 90 mm, 3 kw, stór brennari, Fremri hægri: 50 mm, 1 kw, sparnaðar brennari, Aftan vinstri: 60 mm, 1,75 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 60 mm, 1,75 kw, venjulegur brennari

�Einföld kveiking�Flæðiöryggi�Pott stálgrindur

Mál (HxBxD): 10,5 × 60 × 51 sm

Page 39: Product catalogue Iceland

39

Helluborð

Fösuð framhliðFösuð framhliðFösuð framhlið

241665241650241648Gas keramik helluborðKeramik helluborðSpanhelluborðGC340ACECT330ACIT320AC

Upplýsingar�Afl: 3,65 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

framan: 160 mm, 1,4 kw, spanhella, aftan: 200 mm, 2,3/3 kw, spanhella

�Snertitakkar�StopGo�Hrað hitun: 1�Timastilling�Viðvörunarljós um heitar

hellurAukahlutir�Ryðfrír listi til að setja

saman fleiri helluborð

Mál (HxBxD): 7,2 × 30 × 51 sm

Upplýsingar�Afl: 2,9 kw�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

framan: 180/120 mm, 1,7 kw, hilight-2dim, aftan: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”

�Snertitakkar�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur�BarnalæsingAukahlutir�Ryðfrír listi til að setja

saman fleiri helluborð

Mál (HxBxD): 6,6 × 30 × 51 sm

Upplýsingar�Afl: 0,002 kw�Heildarafl -Gas: 4 kw�Framleidd fyrir gasveitu-

gas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas

�Útskurðarmál: Sjá aftastHelluborð�Fjöldi hella:

framan: 55 mm, 1 kw, spar-naðar brennari, aftan: 100 mm, 3 kw, stór brennari

�Einföld kveiking�Flæðiöryggi�Pott stálgrindurAukahlutir�Ryðfrír listi til að setja

saman fleiri helluborð

Mál (HxBxD): 10,7 × 30 × 51 sm

Page 40: Product catalogue Iceland

40

Eldavélar

Eldavélar frá Gorenje eru með þeim bestu sem framleiddar eru í Evrópu. Má það fyrst og fremst rekja til frumlegra lausna. Með HomeMade ofninum og helluborði geturðu eldað framúrskarandi mat. Notendavæn hönnun og sérstök kerfi gera matreiðslu og bakstur að leiki einum.

• Fjölbreytilegt úrval • HomeMade: lögun innra rýmis ofnsins líkir eftir hefðbundnum

viðarbrennsluofnum • Frábær samsetning matreiðslukerfa og sérstakra aðgerða gefur

frábæran mat• Orkunýtni í A-20% flokknum• Gæðaefniviður og notendavæn hönnun tryggja auðvelda notkun,

viðhald og öryggi

ELDAVÉLAR SNIÐNAR AÐÞÍNUM ÞÖRFUM

Page 41: Product catalogue Iceland

41

Eldavélar

Fjölbreytt úrval eldavéla

Fjölbreytt úrval eldavéla hannaðar fyrir

þá sem taka matargerð alvarlega. Hægt

er að fá nýju eldavélarnar 50 eða 60 sm

breiðar, hvort sem það eru rafmagns-

eða gasvélar, eða blanda af báðu. Góð

hönnun, notendavænir stjórnhnappar

og forritaður tímastillir tryggir auðvelda

notkun. Fullkomnari gerðir bjóða upp á

snertistýringu sem gerir eldamennskuna

enn einfaldari.

Framúrskarandi hönnun á hnöppum og handföngum

Notendavæn hönnun á hnöppum tryggir

gott grip sem kemur í veg fyrir að þú

missir takið. Hún gerir þér líka auðveldara

að fylgjast með stöðu mála og hafa

stjórn á öllu ferlinu. Flottari gerðirnar

eru með innbyggð stjórntæki. Þegar

slökkt er á eldavélinni falla stjórntækin

inn í stjórnborðið. Það eykur öryggi

og auðveldar þrif, svo ekki sé minnst

á hvað vélin lítur mikið betur út með

slétta framhlið. Notendavæn hönnunin á

málmhandföngum á ofnhurðunum gefur

mjög gott grip.

Þægileg geymsluskúffa

Flestar Gorenje eldavélar eru með

þægilega skúffu sem er nógu rúmgóð

til að geyma bökunarplötur og önnur

matreiðsluáhöld.

Að elda með spani

Með spantækninni hitnar aðeins

yfirborðið undir pottinum. Sá hluti

hellunnar sem potturinn er ekki á, er

kaldur viðkomu og óhætt er að koma

við hann. Þegar búið er að taka pottinn

af hellunni eða slökkva á henni lækkar

hitinn mjög hratt. Vegna þess hversu

hratt spanhellan bregst við er enginn

hætta á að upp úr sjóði sem sparar

þér líka leiðindavinnu við þrif. Þegar

hitastigið skiptir öllu máli, s.s. þegar verið

er að gera sósur eða bræða súkkulaði,

er spanhellan góður kostur þar sem

mjög auðvelt er að stjórna hitanum.

Helstu kostir spanhelluborða eru hraði,

sparneytni og öryggi.

Page 42: Product catalogue Iceland

42

Eldavélar

326670

KOSTIR SEM MUNAR UM

A-20% orku nýtni

BoilControl - kemur í veg fyrir að matur sjóði upp úr

HomeMADE - nýstárleg hvolflögun á ofni

HomeCHEF

BigSpace - mjög stórt ofnrými 65 l

FastPreheat - hröð forhitun; 200 °C á 6 mínútumPerfectGrill - innrauður hitari til að ná jafnri matseldGasofn

Kjöthitamælir

Aflaukning

Afþíðingarvifta

Hefðbundin(n)

Neðri vifta

Neðri hringrásarvifta

Hringrásarvifta

Lítið grill

Grill

Blásari fyrir lítið grill

Vifta + grill

StayWarm - heldur mat heitum í ofni

Diskahitun

Pítsuprógramm

AquaClean - hreinsun með 0,5 l af vatni

Page 43: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA-20%

43

Eldavélar

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum a (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

Hvítt

Ryðfrítt stál

Ryðfrítt stál

Hvit

Hvítt

Ryðfrítt stál

386642

386652

386636

326671

386643

326670

Span eldavél

Span eldavél

Span eldavél

Span eldavél

Span eldavél

Span eldavél

EI67322AW

EI67552AX

EI67322AX

EIT67753BW-1

EI67552AW

EIT67753BX-1

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 52 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 10,7 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Fremri hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,4/2,2 kw, spanhella, Aftan hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella

�Snertitakkar�Hrað hitun: 4�Timastilling�Sjálfvirkur suðubúnaður

�Viðvörunarljós um heitar hellur

�BarnalæsingOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size cooking area

�Innri hurð er úr gleri�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Útdraganlegar brautir�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Snertiskjár með kjöthi-

tamælir�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 52 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 10,7 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210 mm, 2,3/3,7 kw, spanhella, Fremri hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,4/2,2 kw, spanhella, Aftan hægri: 180 mm, 1,85/3 kw, spanhella

�Snertitakkar�Hrað hitun: 4�Timastilling�Sjálfvirkur suðubúnaður

�Viðvörunarljós um heitar hellur

�BarnalæsingOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size cooking area

�Innri hurð er úr gleri�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Útdraganlegar brautir�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Snertiskjár með kjöthi-

tamælir�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, Leirtau hitun, Heldur mat heitum, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 52 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 10,4 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw

�Hrað hitun: 4�Timastilling�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur�BarnalæsingOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size cooking area

�Innri hurð er úr gleri�Sökk hnappar�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Snertiskjár með gráðum

fyrir kjöthitamæli�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínú-tur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 52 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 10,4 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw

�Hrað hitun: 4�Timastilling�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur�BarnalæsingOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size cooking area

�Innri hurð er úr gleri�Sökk hnappar�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Snertiskjár með gráðum

fyrir kjöthitamæli�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínú-tur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 52 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 10,4 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw

�Hrað hitun: 4�Timastilling�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur�BarnalæsingOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size cooking area

�Innri hurð er úr gleri�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Snertiskjár�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 52 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 10,4 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw

�Hrað hitun: 4�Timastilling�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur�BarnalæsingOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size cooking area

�Innri hurð er úr gleri�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Snertiskjár�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

NÝTT

NÝTT

NÝTTNÝTT

Page 44: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA

44

Eldavélar

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum a (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

Pure hönnunRyðfrí

Pure hönnunRyðfrítt stál

Svört

Hvit

Pure hönnunHvítt

Ryðfrítt stál

232283

232280

261275

375285

232279

375286

Keramik eldavél

Keramik eldavél

Keramik eldavél

Span eldavél

Keramik eldavél

Span eldavél

EC67151AX

EC67551AX

EC67321RB

EI57166AW

EC67551AW

EI57166AX

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,9 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 53 dB(A)�Undirbúningstími6:

42 min (blæstri), 47 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1188 cm²

�Afl: 10,5 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw

�Hrað hitun: 4�Timastilling�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur

�BarnalæsingOfn�multi_system - 53 L.�Tvöfalt gler í ofnhurð�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Undir og yfirhiti,

Grill, Heitur blástur, Heitur blástur, Grill með blæstri, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Heldur mat heitum, AquaClean, Pizza virka

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,9 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 53 dB(A)�Undirbúningstími6:

42 min (blæstri), 47 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1188 cm²

�Afl: 10,5 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 185 mm, 1,4/2 kw, Fremri hægri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan vinstri: 165 mm, 1,2/1,4 kw, Aftan hægri: 205 mm, 2/2,3 kw

�Hrað hitun: 4�Timastilling�Sjálfvirkur suðubúnaður�Viðvörunarljós um heitar

hellur

�BarnalæsingOfn�multi_system - 53 L.�Tvöfalt gler í ofnhurð�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Undir og yfirhiti,

Grill, Heitur blástur, Heitur blástur, Grill með blæstri, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Heldur mat heitum, AquaClean, Pizza virka

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 46 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 10,2 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210/120 mm, 2,2 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180/120 mm, 1,7 kw, “Hi-Light”

�Viðvörunarljós um heitar hellur

Ofn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size cooking area

�Innri hurð er úr gleri�Sökk hnappar�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Snertiskjár með gráðum

fyrir kjöthitamæli�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 46 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 10,2 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210/120 mm, 2,2 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180/120 mm, 1,7 kw, “Hi-Light”

�Viðvörunarljós um heitar hellur

Ofn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size cooking area

�Innri hurð er úr gleri�Sökk hnappar�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Snertiskjár með gráðum

fyrir kjöthitamæli�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Hraðhitun 6 mínútur, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 46 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 9,8 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210 mm, 2,3 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”

�Viðvörunarljós um heitar hellur

Ofn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size cooking area

�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Snertiskjár�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 46 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 10,2 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210/120 mm, 2,2 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180/120 mm, 1,7 kw, “Hi-Light”

�Viðvörunarljós um heitar hellur

Ofn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size cooking area

�Innri hurð er úr gleri�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

NÝTTNÝTT

Page 45: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniB

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA

Orku-nýtniA-20%

45

Eldavélar

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum a (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið). 1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum a (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

Pure hönnunHvítt

Pure hönnunHvítt

Pure hönnunHvítt

Pure hönnunRyðfrítt stál

Pure hönnunRyðfrítt stál

Pure hönnunHvítt

337286

232249

337285

232250

337243

232282

Keramik eldavél

Keramik eldavél

Keramik eldavél

Keramik eldavél

Keramik eldavél

Keramik eldavél

EC52166AW

EC65121AW

EC57366AW

EC65121AX

EC57366AX

EC67151AW

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 46 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 10,2 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210/120 mm, 2,2 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180/120 mm, 1,7 kw, “Hi-Light”

�Viðvörunarljós um heitar hellur

Ofn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size cooking area

�Innri hurð er úr gleri�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 46 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 9,2 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210 mm, 2,3 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”

�Viðvörunarljós um heitar hellur

Ofn�fan+bigspace - 65 L.

Super-size cooking area�Tvöfalt gler í ofnhurð�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Undir og yfirhiti,

Undir og yfirhiti með blæstri, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 46 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 9,2 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 210 mm, 2,3 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”

�Viðvörunarljós um heitar hellur

Ofn�fan+bigspace - 65 L.

Super-size cooking area�Tvöfalt gler í ofnhurð�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Undir og yfirhiti,

Undir og yfirhiti með blæstri, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,9 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 50 dB(A)�Undirbúningstími6:

42 min (blæstri), 47 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1188 cm²

�Afl: 9,6 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 140×250 mm, 2 kw, “Hi-Light”

�Viðvörunarljós um heitar hellur

Ofn�multi_system - 53 L.�Ultra Cool Door

�Raf emelering í innrabyrði ofns

�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Klukka�Undir og yfirhiti,

Grill, Heitur blástur, Heitur blástur, Grill með blæstri, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Heldur mat heitum, AquaClean, Pizza virka

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,9 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 50 dB(A)�Undirbúningstími6:

42 min (blæstri), 47 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1188 cm²

�Afl: 9,6 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 140×250 mm, 2 kw, “Hi-Light”

�Viðvörunarljós um heitar hellur

Ofn�multi_system - 53 L.�Tvöfalt gler í ofnhurð

�Raf emelering í innrabyrði ofns

�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Klukka�Undir og yfirhiti,

Grill, Heitur blástur, Heitur blástur, Grill með blæstri, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Heldur mat heitum, AquaClean, Pizza virka

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: B�Orkunotkun: 0,93 kWt

(undir og yfirhita)�Undirbúningstími6: 47,5

min (undir og yfirhita)�Flatarmál stærstu böku-

narplötu: 1188 cm²�Afl: 8 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”, Fremri hægri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan vinstri: 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light”, Aftan hægri: 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”

�Viðvörunarljós um heitar hellur

Ofn�conventional - 57 L.�Tvöfalt gler í ofnhurð�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð

�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Undir og yfirhiti,

Undirhiti, Yfirhiti, Grill

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm

Page 46: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA

Orku-nýtniA-20%

Orku-nýtniA-10%

Orku-nýtniB

Orku-nýtniA-20%

46

Eldavélar

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum a (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

Pure hönnunHvítt

Pure hönnunHvítt

Pure hönnunRyðfrítt stál

Pure hönnunHvítt

Pure hönnunHvítt

Pure hönnunHvítt

232289

338164

232290

228953

337287

232263

Eldavél

Eldavél með rafmagnshellum

Eldavél

Eldavél með rafmagnshellum

Eldavél með rafmagnshellum

Eldavél með rafmagnshellum

K66341AW

E57366AW

K66341AX

E63121AW

E52166AW

E67121AW

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 46 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 10,3 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 220 mm, 2 kw, helluborð, Fremri hægri: 145 mm, 1,5 kw, hraðsuðuhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,5 kw, hraðsuðuhella, Aftan hægri: 180 mm, 2 kw, hraðsuðuhella

Ofn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size cooking area

�Tvöfalt gler í ofnhurð�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Grill, Glóðargrill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: a-minus10�Orkunotkun: 0,87 kWt

(undir og yfirhita)�Hljóðstig: 33 dB(A)�Undirbúningstími6: 51,5 min

(undir og yfirhita)�Flatarmál stærstu böku-

narplötu: 1316 cm²�Afl: 9,7 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 220 mm, 2 kw, helluborð, Fremri hægri: 145 mm, 1,5 kw, hraðsuðuhella, Aftan vinstri: 145 mm, 1,5 kw, hraðsuðuhella, Aftan hægri: 180 mm, 2 kw, hraðsuðuhella

Ofn�conventional+bigspace

- 70 L. Super-size cooking area

�Tvöfalt gler í ofnhurð�Raf emelering í innrabyrði

ofns

�Barnalæsing á hurð�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Undir og yfirhiti,

Undirhiti, Yfirhiti, Grill, Glóðargrill

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,9 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 50 dB(A)�Undirbúningstími6:

42 min (blæstri), 47 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1188 cm²

�Afl: 8,9 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 180 mm, 2 kw, hraðsuðuhella, Fremri hægri: 145 mm, 1 kw, rafmagnshella, Aftan vinstri: 145 mm, 1 kw, rafmagnshella, Aftan hægri: 180 mm, 1,5 kw, helluborð

Ofn�multi_system - 53 L.�Tvöfalt gler í ofnhurð�Raf emelering í innrabyrði

ofns

�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Klukka�Undir og yfirhiti,

Grill, Heitur blástur, Heitur blástur, Grill með blæstri, Undirhiti með blæstri, Undirhiti með heitum blæstri, Heldur mat heitum, AquaClean, Pizza virka

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: B�Orkunotkun: 0,93 kWt

(undir og yfirhita)�Undirbúningstími6: 47,5

min (undir og yfirhita)�Flatarmál stærstu böku-

narplötu: 1188 cm²�Afl: 7,5 kwHelluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 180 mm, 2 kw, hraðsuðuhella, Fremri hægri: 145 mm, 1 kw, rafmagnshella, Aftan vinstri: 145 mm, 1 kw, rafmagnshella, Aftan hægri: 180 mm, 1,5 kw, helluborð

Ofn�conventional - 57 L.�Tvöfalt gler í ofnhurð�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�Ofnagrind�Bökunarplötur

�Mjög djúp steikarskúffa�Undir og yfirhiti,

Undirhiti, Yfirhiti, Grill

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 46 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 2,2 kw�Heildarafl -Gas: 8,3 kw�Framleidd fyrir gasveitu-

gas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas

Helluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Fremri hægri: 132 mm, 3,5 kw, Þrefaldur brennari, Aftan vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 46 mm, 1 kw, sparnaðar brennari

�Einföld kveiking�FlæðiöryggiOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size cooking area

�Innri hurð er úr gleri�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Snertiskjár�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Grill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 46 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 2,2 kw�Heildarafl -Gas: 8,3 kw�Framleidd fyrir gasveitu-

gas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas

Helluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Fremri hægri: 132 mm, 3,5 kw, Þrefaldur brennari, Aftan vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 46 mm, 1 kw, sparnaðar brennari

�Einföld kveiking�FlæðiöryggiOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size cooking area

�Innri hurð er úr gleri�Ultra Cool Door�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Snertiskjár�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Grill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Page 47: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniAOrku-

nýtniA-20%Orku-nýtniA-20%

47

Eldavélar

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum a (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið). 1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum a (sparneytin) til G (orkufrek). 6....Byggt á staðalprófi EN 50304: 52,6 mín. (hefðbundið).

Pure hönnunHvítt

Pure hönnunHvítt

Pure hönnunHvítt

Pure hönnunHvítt

Pure hönnunRyðfrítt stál

337288

337290

232287

229475

232288Eldavél

Gaseldavél

Eldavél

Gaseldavél

EldavélK55166AW

G51124AW

K66121AW

G61121AW

K66121AX

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 46 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 2,2 kw�Heildarafl -Gas: 7,8 kw�Framleidd fyrir gasveitu-

gas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas

Helluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Fremri hægri: 94 mm, 3 kw, stór brennari, Aftan vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 46 mm, 1 kw, sparnaðar brennari

�Einföld kveiking�FlæðiöryggiOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size cooking area

�Tvöfalt gler í ofnhurð�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Grill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-20%�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,87 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 46 dB(A)�Undirbúningstími6:

49,3 min (blæstri), 51,5 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1316 cm²

�Afl: 2,2 kw�Heildarafl -Gas: 7,8 kw�Framleidd fyrir gasveitu-

gas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas

Helluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Fremri hægri: 94 mm, 3 kw, stór brennari, Aftan vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 46 mm, 1 kw, sparnaðar brennari

�Einföld kveiking�FlæðiöryggiOfn�multi_system+bigspace

- 65 L. Super-size cooking area

�Tvöfalt gler í ofnhurð�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Undir og yfirhiti,

Heitur blástur, Heitur blástur, Undirhiti með blæstri, Grill, Grill með blæstri, AquaClean

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A�Orkunotkun:

0,79 kWt (blæstri), 0,9 kWt (undir og yfirhita)

�Hljóðstig: 50 dB(A)�Undirbúningstími6:

42 min (blæstri), 47 min (undir og yfirhita)

�Flatarmál stærstu böku-narplötu: 1188 cm²

�Afl: 2 kw�Heildarafl -Gas: 7,8 kw�Framleidd fyrir gasveitu-

gas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas

Helluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Fremri hægri: 94 mm, 3 kw, stór brennari, Aftan vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 46 mm, 1 kw, sparnaðar brennari

�Tveir takkar

�FlæðiöryggiOfn�fan - 53 L.�Tvöfalt gler í ofnhurð�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�AquaClean�Ofnagrind�Bökunarplötur�Mjög djúp steikarskúffa�Undir og yfirhiti,

Grill, Grill með blæstri, Undir og yfirhiti með blæstri, Heldur mat heitum, AquaClean, Pizza virka

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm

Upplýsingar�Flatarmál stærstu böku-

narplötu: 1316 cm²�Heildarafl -Gas: 11,3 kw�Framleidd fyrir gasveitu-

gas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas

Helluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Fremri hægri: 94 mm, 3 kw, stór brennari, Aftan vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 46 mm, 1 kw, sparnaðar brennari

�FlæðiöryggiOfn�gas - 55 L.

Super-size cooking area�Tvöfalt gler í ofnhurð�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Barnalæsing á hurð�Ofnagrind�Bökunarplötur

�Mjög djúp steikarskúffa�Hitastillir á gasofni

Mál (HxBxD): 90 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Heildarafl -Gas: 11,3 kw�Framleidd fyrir gasveitu-

gas en hægt að breyta fyrir jarðgas og kútagas

Helluborð�Fjöldi hella:

Fremri vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Fremri hægri: 94 mm, 3 kw, stór brennari, Aftan vinstri: 69 mm, 1,9 kw, venjulegur brennari, Aftan hægri: 46 mm, 1 kw, sparnaðar brennari

�FlæðiöryggiOfn�gas - 53 L.�Tvöfalt gler í ofnhurð�Raf emelering í innrabyrði

ofns�Ofnagrind�Mjög djúp steikarskúffa�Ál bökunarplötur�Hitastillir á gasofni

Mál (HxBxD): 90 × 50 × 60 sm

Page 48: Product catalogue Iceland

48

FYRIRFERðARLÍTIL HEIMILISTÆKI

FYRIRFERÐALÍTIL TÆKI AUKA ÞÆGINDIN

Eldhúsið þitt verður betra með Gorenje gufuofni, innbyggðri kaffivél og örbylgjuofni; þú getur eldað uppáhalds réttinn þinn hraðar og fengið fullkomlega uppáhellt kaffi.

• Þegar eldað er í fyrirferðalitlum kombi-gufuofni heldur maturinn fullu bragði, vítamínum og næringarefnum.

• Grillaðu, hitaðu upp eða afþíddu með GourmetWave örbylgjutækni.

• Fullkomlega sjálfvirk innbyggð kaffivél með stílhreinni hönnun og stálgljáa bíður upp á kaffidrykki að þínum smekk.

Page 49: Product catalogue Iceland

49

INNBYGGð KAFFIVÉL

Fullkomlega sjálfvirk innbyggð kaffivél

Þú þekkir innbyggðu kaffivélina frá

Gorenje á bragðinu. Nútímaleg hönnun

með hreinum línum og rennilegri

stálframhlið passar vel við það sem

er í tísku í eldhúsinnréttingum í dag.

Tækið er einfalt í notkun með hnöppum

og LCD-skjá. Skjárinn býður upp á

átta mismunandi tungumál. Vélin

býður þér upp á ýmsar mismunandi

uppáhellingaraðferðir og að auki geturðu

fengið heitt vatn fyrir te. Viðhald

vélarinnar er einstaklega einfalt. Svo ekki

sé minnst á þægindin við að geta stillt

vélina á tíma og vaknað við ilminn af

nýlöguðu kaffi.

Hitaskúffa

Notagildi vélarinnar eykst enn meira með

hitaskúffu, sem hægt er að fá aukalega.

Skúffunni er komið fyrir undir kaffivélinni,

öll innsetningin passar fullkomlega inn

í uppsetninguna sem er hönnuð fyrir

innbyggða ofna. Skúffan er notuð til að

hita upp borðbúnað og mat. Með henni

geturðu borið fram nýtt kaffi í passlega

heitum bollum.

AutoCappuccino

Einstök aðgerð gerir þér kleift að búa til

fyrirtaks ítalskt kaffi með einni snertingu.

Allar aðgerðir eru sýndar á stjórnborðinu

sem er með sérstakan hnapp fyrir

cappuccino-uppáhellingu. Vélin þrýstir

nákvæmlega nógu miklu vatni í gegnum

kaffið til að útkoman bragðist og ilmi

rétt. Þú getur líka stjórnað hvað mjólkin

freyðir mikið með innbyggðum sleðarofa.

Nautnin er tryggð með einum hnappi.

ÞITT EIGIÐK AFFIHÚS

�Til innbyggingar í 60 cm skáp

�Vatnsgeymir: 1,8 L: 1,8 L.�Geymir fyrir kaffibaunir:

250 g�Hægt að útbúa 12 mismu-

nandi kaffi og tedrykki�Uppsetjanleg kerfi�Stillanleg kaffikvörn�Sjálfvirk cappuccino stilling�Stærð, 2 bollar�Mál: Sjá aftast

�Útdraganleg skúffa�Rofi með gaumljósi�Stamt efni�Loftflæði�Mögulegt hitastig: 30–70

ºC�Rafmagn: 220 – 240 V

/ 50 Hz�Saman CFA9100E�Mál: Sjá aftast

231372196544HitaskúffaKaffi og expressovélBWD1102XCFA9100E

Mál (HxBxD): 45,5 × 59,5 × 40,5 sm Mál (HxBxD): 14,0 x 59,5 x 54,5 cm

Page 50: Product catalogue Iceland

50

GUFUOFN

Kombi-gufuofn

Nýjung á markaðnum: með kombi-ofni

geturðu eldað með gufu, heitu lofti eða

hvoru tveggja. Auk fjölmargra forstilltra

kerfa og aðgerða er ofninn með einföld

og þægileg stjórntæki á snertiskjá.

Skjárinn býður upp á fimm tungumál og

viðhald ofnsins er einfalt með háþróuðum

innbyggðum aðgerðum.

ProCooking - eldað eins og meistariMeð þessari aðgerð er hægt að elda í mismunandi stigum, sem hentar sérstaklega vel þegar verið er að gera eggjafrauð og hinar ýmsu deigtegundir. Í fyrsta skrefinu er maturinn gufusoðinn og síðan skiptir forritið yfir í bökun með heitu lofti eftir tiltekinn tíma.

GufusuðaGufusuða varðveitir öll næringarefni og vítamín.

Regeneration - upphitunGufa ásamt heitu lofti hitar ofninn hraðar á sama tíma og maturinn helst safaríkur og eldast jafnt. Þessi aðgerð er sérstaklega góð við að hita upp mat sem er búið að matreiða, forsoðinn eða frosinn mat.

HotAir eldunGufuofninn býður líka upp á venjulega eldun við þurran hita. Viftan dreifir heitu lofti um ofninn og tryggir að maturinn eldist jafnt.

CombinedCooking - eldað með heitu lofti og gufuÞessi aðferð sameinar kostina við eldun með heitu lofti og gufu. Hægt er að kveikja á gufunni hvenær sem er meðan á eldun stendur. Eftir tíu mínútur slokknar sjálfkrafa á gufunni - en ef þú vilt geturðu slökkt á henni fyrr.

SlowCooking - eldun við lágan hitaEldun við lágan hita hentar fyrir mat sem þarf lengri eldunartíma. Með hjálp hitamælisins sem fylgir með ofninum geturðu eldað ljúffenga, jafnt eldaða steik.

GUFUSUÐALEIðIR TIL HEILBRIGðARA MATAR ÆðIS

Eldað með SteamPower

Matur sem er eldaður með gufu er

heilnæmari þar sem gufusuðan varðveitir

öll næringarefni, vítamín og prótein.

Maturinn er aldrei ofeldaður, hann heldur

sama lit, er safaríkur og bragðmikill.

Á meðan á eldun stendur fær ofninn

gufu frá sérstökum vatnshitara. Sérstök

gufulögn dreifir gufunni jafnt um ofninn.

Gufustraumnum er stjórnað sjálfvirkt

af völdu kerfi, en þú getur líka stjórnað

hversu mikla gufu þú þarft fyrir hvern rétt.

Orku-nýtniA

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A�Orkunotkun:

0,74 kWt (blæstri), 0,78 kWt (undir og yfirhita)

�Undirbúningstími6: 39,4 min (blæstri), 44 min (undir og yfirhita)

�Afl: 2,2 kw�Mál: Sjá aftastOfn�multi_system - 27 L.

Super-size elda svæði�Ultra Cool Door

�Barnalæsing á hurð�Ofnagrind�Snertiskjár�Kraftur á gufu: 2200 w�Vatnsmagn: 1,2 L.�Heitur blástur,

Gufusuða, Gufusuða með heitu, Kjöthitamælir

Pure hönnun

222731Innbyggiofn/gufuofnBOC6322AX

Mál (HxBxD): 46 × 59,7 × 56,8 sm

Page 51: Product catalogue Iceland

51

ÖRBYLGJUOFN

GourmetWave System

Gourmet Wave tæknin tryggir jafna

hitadreifingu; eldamennskan gengur

hraðar og betur og maturinn missir ekki

vítamín eða önnur næringarefni. Tæknin

sparar ekki bara tíma heldur líka rafmagn

- allt að 15% orkusparnaður.

Fjölnota ofnar: örbylgju, hitun með heitu lofti og grill

Með innbyggðum örbylgjuofnum

frá Gorenje færðu alla kostina við

örbylgjuofna, blástursofna og grill.

Auk þess geturðu, með því að nota þá

saman, opnað fyrir heilan heim af nýjum

matargerðarupplifunum. Sex mismunandi

aflstillingar á örbylgjuofninum leyfa þér

að hraða matreiðslunni, og virk hitaleiðni

(sem hitar ofninn í allt að 250°C) tryggir

fullkomlega jafna eldamennsku í hvert

skipti. Möguleikinn á að nota grillið og

blásturshitun er sérstaklega handhæg

þegar verið er að elda stórsteik. Grillið og

örbylgjuna má nota saman með góðum

árangri þegar verið er að elda minni

steikur, pítsur og margvíslegan annan mat.

Rammar fyrir auðveldari uppsetningu

Uppsetning á örbylgjuofni er auðveld.

Hann er einfaldlega settur í opið í skápnum

með sérstökum ramma sem tryggir að

ofninn smellpassi inn í eldhúsið þitt.

TÆKNIÖRBYLGJA

�Útdraganleg skúffa�Rofi með gaumljósi�Stamt efni�Loftflæði�Mögulegt hitastig: 30–70

ºC�Rafmagn: 220 – 240 V

/ 50 Hz

�Passar með BOC6322AX og BOC5322AX

�Mál: Sjá aftast

Pure hönnun

231378HitaskúffaBWD1102AX

Mál (HxBxD): 14,0 x 59,5 x 54,5 cm

�Rafræn stýring: Rafræn�Ofnrými: 25 L.�Örbylgjuafl: 900 w�Grill: 1000 w�Blástur: 1400 w�Crust function�Aflstillingar: 10�Tilbúin kerfi: 8

�Hraðeldunar kerfi�Afþíðingarbúnaður�Snúningsdiskur fyrir jafna

hitun�Barnalæsing

�Rafræn stýring: Rafræn�Ofnrými: 23 L.�Örbylgjuafl: 900 w�Grill: 1000 w�Crust function�Aflstillingar: 6�Tilbúin kerfi: 6�Hraðeldunar kerfi

�Afþíðingarbúnaður�Snúningsdiskur fyrir jafna

hitun

311708311705Örbylgjuofn m/grilli - build-inÖrbylgju-/kombiofn - build-inBM5240AXBM6340AX

Mál (HxBxD): 39 × 59,5 × 39,8 sm Mál (HxBxD): 39 × 59,5 × 37 sm

�Rafræn stýring: Tímas-tilling

�Ofnrými: 23 L.�Örbylgjuafl: 900 w�Aflstillingar: 6�Afþíðingarbúnaður�Snúningsdiskur fyrir jafna

hitun

�Diskastærð: 27 sm �Rafræn stýring: Rafræn�Ofnrými: 32 L.�Örbylgjuafl: 1000 w�Grill: 1500 w�Blástur: 1500 w�Aflstillingar: 6�Tilbúin kerfi: 3�Afþíðingarbúnaður

�Snúningsdiskur fyrir jafna hitun

�Diskastærð: 32 sm�Barnalæsing�Mál: Sjá aftast

Pure hönnun

245203 231361Örbylgjuofn - Innbyggi Örbylgju-/kombiofn - build-inBM1240AX BOC5322AX

Mál (HxBxD): 39 × 59,5 × 37 sm Mál (HxBxD): 45,5 × 59,5 × 54,2 sm

NÝTT

NÝTT NÝTT

Page 52: Product catalogue Iceland

52

ÖRBYLGJUOFN

Hvít

Ryðfrí

258619

258620

Örbylgju- /kombiofn

Örbylgju- /kombiofn

MI281W

MI281SL

�Rafræn stýring: Rafræn�Ofnrými: 28 L.�Örbylgjuafl: 900 w�Grill: 1250 w�Blástur: 1250 w�Crust function�Aflstillingar: 10�Tilbúin kerfi: 5�Klukka�Hraðeldunar kerfi�Afþíðingarbúnaður�Snúningsdiskur fyrir jafna

hitun�Diskastærð: 30 sm�Barnalæsing

Mál (HxBxD): 31,1 × 51,3 × 40,1 sm

�Rafræn stýring: Rafræn�Ofnrými: 28 L.�Örbylgjuafl: 1400 w�Grill: 1250 w�Blástur: 1250 w�Crust function�Aflstillingar: 10�Tilbúin kerfi: 5�Klukka�Hraðeldunar kerfi�Afþíðingarbúnaður�Snúningsdiskur fyrir jafna

hitun�Diskastærð: 30 sm�Barnalæsing

Mál (HxBxD): 31,1 × 51,3 × 40,1 sm

258620

Afþíðing

Hringstreymi

Grill

Samsett prógramm

Örbylgjur

KOSTIR SEM MUNAR UM

Page 53: Product catalogue Iceland

53

ÖRBYLGJUOFN

Pure hönnunSvört

Ryðfrí hönnun

Hvít

Ryðfrí hönnun

Silfraður

Ryðfrí hönnun

242164

183560

250732

183561

250720

174885

Lok fyrir örbylgjuofn

Örbylgjuofn

Örbylgjuofn

Örbylgjuofn

Örbylgjuofn

Örbylgjuofn m/grilli

DFM46PAX

MI 214E

MO17DW

MI215E

MO17DE

GMO20DGE

�Rafræn stýring: Rafræn�Ofnrými: 20 L.�Örbylgjuafl: 800 w�Grill: 1100 w�Crust function�Aflstillingar: 5�Tilbúin kerfi: 6�Afþíðingarbúnaður�Snúningsdiskur fyrir jafna

hitun�Diskastærð: 24,5 sm�Barnalæsing

Mál (HxBxD): 28 × 47 × 36,7 sm

�Rafræn stýring: Rafræn�Ofnrými: 23 L.�Örbylgjuafl: 800 w�Grill: 1050 w�Aflstillingar: 10�Hraðeldunar kerfi�Afþíðingarbúnaður�Snúningsdiskur fyrir jafna

hitun�Diskastærð: 25,5 sm

Mál (HxBxD): 28,7 × 46,5 × 37,6 sm

�Rafræn stýring: Rafræn�Ofnrými: 23 L.�Örbylgjuafl: 800 w�Aflstillingar: 10�Afþíðingarbúnaður�Snúningsdiskur fyrir jafna

hitun�Diskastærð: 25,5 sm

Mál (HxBxD): 28,7 × 46,5 × 36,4 sm

�Rafræn stýring: Rafræn�Ofnrými: 17 L.�Örbylgjuafl: 700 w�Aflstillingar: 5�Tilbúin kerfi: 8�Hraðeldunar kerfi�Afþíðingarbúnaður�Snúningsdiskur fyrir jafna

hitun�Diskastærð: 24,5 sm�Barnalæsing

Mál (HxBxD): 26,2 × 45,2 × 35,8 sm

�Rafræn stýring: Rafræn�Ofnrými: 17 L.�Örbylgjuafl: 700 w�Aflstillingar: 5�Tilbúin kerfi: 8�Hraðeldunar kerfi�Afþíðingarbúnaður�Snúningsdiskur fyrir jafna

hitun�Diskastærð: 24,5 sm�Barnalæsing

Mál (HxBxD): 26,2 × 45,2 × 33,5 sm

�Afhent fullbúin með handfangi

�Passar við:: -

Mál (HxBxD): 45,8 × 59,5 × 6 sm

Page 54: Product catalogue Iceland

54

GufuGleypar

Page 55: Product catalogue Iceland

55

GufuGleypar

Mikið úrval eldhúsháfa fæst af ýmsum gerðum; sambyggðir háfar, háfar festir á vegg, eyjar, háfar festir í loft og háfar í borð (downdraft). Auk afkastagetu státa þessir háfar af vönduðu efni svo sem ryðfríu stáli eða samblandi af því og gleri. Háþróaðar gerðir bjóða upp á snertitakka. Hver háfur er með sínu móti og auðvelt að velja tegund sem setur sérstakan svip á eldhúsið. Aðlaðandi útlit skiptir sífellt meira máli, en einnig geta háfar gefið þægilega birtu á eldavélina þegar verið er að vinna þar. Vönduðustu gerðirnar eru afar hljóðlátar.

Vinsamlega finnið frekari upplýsingar og fleiri gerðir háfa í Háfabæklingnum .

Eftirfarandi ber að hafa í huga þegar háfar eru valdir.

1. HVAR Í ELDHÚSINU VÆRI HÆGT EðA ÆTTI Að SETJA HÁFINN?

2. HVE STÓRT ER ELDUNARSTÆðIð?

3. HVE STÓRT ER ELDHÚSIð?

4. HVERSU MIKLU SKIPTIR HÁVAðI ÞIG?

5. HVERNIG Á Að LOSNA VIð REYKINN?

6. HVAR Á MÓTORINN Að VERA?

7. HVERNIG MÁ FORðAST ÞRÝSTITÖP?

8. HVAðA VIðBÓTAREIGINLEIKUM VILTU Að HÁFURINN SÉ BÚINN?

FYLGIHLUTIR Í ELDHÚS MEÐ

HLUTVERK

Page 56: Product catalogue Iceland

56

GufuGleypar

HANNAÐU ELDHÚSIÐEINS OG ARKITEKT

Hagnýt hönnun

Aðaltilgangurinn með eldhúsháf er að

viðhalda lágum þrýstingi í eldhúsi svo að

matarlyktin dreifist ekki á önnur svæði. En

viðskiptavinir velja núorðið ekki eldhúsháf

aðeins eftir tækni og afköstum, heldur eftir

aðgerðamöguleikum og útliti.

Útdraganlegir háfar

Háfar með miðjuútsogi

Stakir háfar

Háfar festir á vegg

Innbyggðir háfar

1. HVAR Í ELDHÚSINU VÆRI HÆGT EðA ÆTTI Að SETJA HÁFINN?

Page 57: Product catalogue Iceland

57

GufuGleypar

90 cm

65 cm

120 dB 90 dB 60 dB 30 dB 15 dB

Breidd eldhúss er að öðru jöfnu sú sama og á

eldunaraðstöðunni.

Ráðlögð hæð eldhúsháfsins yfir

eldunaraðstöðunni er 65 - 75 sm eða minna

(fer eftir gerð eldunaraðstöðunni).

Afköst

Það fer að mestu eftir stærð eldhúss hve

mikil afköst nýja eldhúsháfsins þurfa að vera.

Nútímahugmyndir þar sem eldhús og stofa

renna saman í eitt hafa aukið kröfur um

afköst eldhúsháfa. Góð þumalfingursregla

er að háfurinn eigi að geta skipt út loftinu

10 - 20 sinnum á klst. Herbergi sem er t.d. 50

m2 að flatarmáli þarf háf sem afkastar a.m.k.

300 m3/klst.

Gas: 65 - 75 smRafmagn: 55 sm m3/klst

Nauðsynleg útsogsafköst fara eftir rúmmáli eldhússins. Rúmmál eldhússins má reikna út svona: breidd x hæð x dýpt eldhússÚtreiknuð afköst háfsins sem þarf: Rúmmál eldhúsrýmis x 10

Ð

BREIDD

DÝPT

4. HVERSU MIKLU SKIPTIR HÁVAðI ÞIG?

Hljóðlátur gangur

Þar eð eldhúsið er orðið höfuðrými í nútíma

íbúðum hefur athyglin beinst æ meira

að hávaðanum sem berst frá háfnum.

Háþróaðar gerðir eru með sérstakri

hljóðeinangrun sem gerir háfinn hljóðlátan.

Hávaðastigið er mælt í desíbelum (dB).

Hér koma ráð til að draga úr hávaða:

• Utanáliggjandi mótor

• Athugið útsogsskilyrði

• Notið sívalningslaga útsogsstokka

• Kannið þvermál á útsogsbarka eða -stokk

• Einangrið útsogsbarkann eða -stokkinn

• Hljóðlátustu háfarnir soga út meðfram kantinum.

2. HVE STÓRT ER

ELDUNARSTÆðIð?

3. HVE STÓRT ER ELDHÚSIð?

Page 58: Product catalogue Iceland

58

GufuGleypar

5. HVERNIG Á Að LOSNA VIð REYKINN? 6. HVAR Á MÓTORINN Að

VERA?

Utanáliggjandi mótor

Hvort er betra - mótor innan í eða utan á?

Ef valinn er utanáliggjandi mótor verður

að setja hann upp í loftið eða utan á húsið.

Utanáliggjandi mótorar soga venjulega betur

og það heyrist minna í þeim af því að þeir

eru lengra í burtu frá eldhúsinu. Minnka má

hávaðann enn frekar með því að einangra

mótorinn.

Útsogs- eða hringrásarháfur

Útsogsháfar soga gufurnar frá

eldamennskunni og grípa gufurnar með síu

en kasta lyktinni út fyrir um loftræstistokk.

Hringrásarháfar draga angandi, gufumettað

loft gegnum síu og skila meðhöndluðu

loftinu til baka í eldhúsið. Í þessu tilviki er loft

dregið í gegnum kolasíu sem fjarlægir lykt

og gufu af eldamennskunni og hringrásar til

baka hreinu lofti í eldhúsið.

Færri brot og beygjur

Til að nýta sem best afköst háfsins skiptir

miklu að séu sem fæst brot og beygjur á

útsogsbarkanum eða -stokknum.

Allur útsogsstokkurinn skal vera með sama

þvermáli og úttaksstúturinn á háfnum.

Kannaðu hvaða þvermáli (Ø) er mælt með á

útsoginu.

Ef hægt er, skal nota sléttan loftræstistokk til

að lágmarka viðnám.

Metrafjöldi Fjöldi brota=1m Lofthengdur háfur

Þrýstitöp í m3/klst.

1

0 1 64

1 1 96

2 1 128

2

0 1 96

1 1 128

2 1 160

3

0 1 128

1 1 160

2 1 192

4

0 1 160

1 1 192

2 1 224

5

0 1 192

1 1 224

2 1 256

6

0 1 224

1 1 256

2 1 288

7

0 1 256

1 1 288

2 1 320

8

0 1 288

1 1 320

2 1 352

9

0 1 320

1 1 352

2 1 384

10

0 1 352

1 1 384

2 1 416

Utanáliggjandi mótor 1000 m3/klst.-þrýstitöp

7. HVERNIG MÁ FORðAST ÞRÝSTITÖP?

Page 59: Product catalogue Iceland

59

GufuGleypar

8. HVAðA VIðBÓTAREIGINLEIKUM VILTU Að HÁFURINN SÉ BÚINN?

LED og halógenlýsing

Auk þess að bæta umhverfið eru

eldhúsháfar gerðir til að tryggja kjörlýsingu á

eldunaraðstöðuna og stundum í herberginu

því að margir háfar sjá um lýsinguna í

kring. Sumum gerðum fylgja hefðbundnar

ljósaperur, en með vandaðri háfum koma

nútímaleg halógenljós sem gefa mikla birtu

og nýta líka orkuna betur. Vönduðustu

gerðunum fylgja ljósdíóður (LED) sem eru

með mjög góða nýtingu.

PAE Kerfi - ný tækni

Með nýju háþróuðu útsogstækninni með

jaðrinum, PAS kerfinu, innleiðir Gorenje alveg

nýja byltingarkennda sogtækni. Með PAS

kerfinu hefur sogsvæðið færst frá miðju

háfsins út í jaðrana. Þannig verður útsogið

betra og þéttara jafnframt því að draga úr

orkunotkun og hávaða.

AutoSense – háfur með skynjara sem svarar einstaklega vel

Þegar stillt er á loftgæðastýringu

beita AutoSense háfar skynjaratækni

til að nema sjálfkrafa rýrnun í

loftgæðum. Jafnvel minnstu óhreinindi

eða sígarettureykur setja af stað

hágæðaskynjarana sem virkja háfinn.

Þegar stillt er á eldunarstýringu skynjar

háfurinn hitann og rakastigið og

leiðréttir sogkraftinn eftir því hvaða

eldunartæki eru notuð (gas, riðstraumur

eða spanstraumur) Þannig fer háfurinn í

gang eða slekkur á sér sjálfkrafa og skilar

hámarks loftgæðum.

Page 60: Product catalogue Iceland

60

GufuGleypar

Pure hönnunVeggháfurRyðfrí hönnun/gler

239191GufugleypirDVGA8545AX

�Breidd: 80 sm�Afkastageta með kolasíu:

669 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 5 × 1 w, LED lýsing�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 4�Tímastilling�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: touch�Stýring: Rafræn�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 58 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 180178�Málmsía: 187926�Mál: Sjá aftast

239191

Mótor

Fyrir miðsog

KOSTIR SEM MUNAR UM

Fyrir miðsog

Page 61: Product catalogue Iceland

61

GufuGleypar

EyjuháfurLit/gler

VeggháfurRyðfrí/gler

EyjuháfurRyðfrí hönnun/gler

VeggháfurLit/gler

VeggháfurLit/gler

VeggháfurRyðfrí/gler

185989

339945

238608

291555

291554

339947

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

IDKG9545E

DVG6645AX

IDR4545X

DVG8545XAX

DVG6545XAX

DVG8645AX

�Breidd: 80 sm�Afkastageta með kolasíu:

702 m³/klst�1 mótor�Ljósadeyfir�Lýsing: 2 × 18 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 4�Tímastilling�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: Slider

Touch�Stýring: Rafræn�Útdráttur eða hringrás�P.A.E. System�Hljóðstig (max.): 57 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 180177�Málmsía: 184756

�Breidd: 80 sm�Afkastageta með kolasíu:

520 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 4�Tímastilling�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: touch�Stýring: Rafræn�P.A.E. System

Aukahlutir�Málmsía: 184756�Utanáliggjandi motor fylgir�Mótor verður að vera stað-

settur á lofti�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

701 m³/klst�1 mótor�Ljósadeyfir�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 4�Tímastilling�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: Slider

Touch�Stýring: Rafræn�Útdráttur eða hringrás�P.A.E. System�Hljóðstig (max.): 58 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 180177�Málmsía: 184756

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

485 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 4�Tímastilling�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: touch�Stýring: Rafræn�P.A.E. System

Aukahlutir�Málmsía: 184756�Utanáliggjandi motor fylgir�Mótor verður að vera stað-

settur á lofti�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 39 sm�Afkastageta með kolasíu:

629 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 4 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 4�Tímastilling�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: touch�Stýring: Rafræn�Útdráttur eða hringrás�P.A.E. System�Hljóðstig (max.): 59 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 180178�Málmsía: 187926�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 90 sm�Afkastageta með kolasíu:

679 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 4 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 4�Tímastilling�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: touch�Stýring: Rafræn�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 58 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 180178�Málmsía: 187926�Mál: Sjá aftast

Page 62: Product catalogue Iceland

62

GufuGleypar

VeggháfurLit/gler

VeggháfurLit/gler

VeggháfurLit/gler

VeggháfurLit/gler

VeggháfurLit/gler

EyjuháfurLit/gler

182959

185988

185987

182937

182936

187002

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

DKG9335E

DKG9545EX

DKG6545EX

DKG9545E

DKG6545E

IDKG9545EX

�Breidd: 90 sm�Afkastageta með kolasíu:

455 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 4 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 4�Tímastilling�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: touch�Stýring: Rafræn

Aukahlutir�Málmsía: 187926�Utanáliggjandi motor fylgir�Mótor verður að vera stað-

settur á lofti�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 90 sm�Afkastageta með kolasíu:

669 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 4�Tímastilling�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: touch�Stýring: Rafræn�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 58 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 180178�Málmsía: 187926�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 90 sm�Afkastageta með kolasíu:

414 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 4�Tímastilling�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: touch�Stýring: Rafræn

Aukahlutir�Málmsía: 187926�Utanáliggjandi motor fylgir�Mótor verður að vera stað-

settur á lofti�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

617 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 4�Tímastilling�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: touch�Stýring: Rafræn�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 58 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 182183�Málmsía: 184756�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

414 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 4�Tímastilling�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: touch�Stýring: Rafræn

Aukahlutir�Málmsía: 184735�Utanáliggjandi motor fylgir�Mótor verður að vera stað-

settur á lofti�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 90 sm�Afkastageta með kolasíu:

422 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: button�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 57 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 182192�Málmsía: 181471�Mál: Sjá aftast

Page 63: Product catalogue Iceland

63

GufuGleypar

VeggháfurSvört

VeggháfurLit/gler

Pure hönnunVeggháfurLit/gler

VeggháfurLit/gler

Pure hönnunVeggháfurLit/gler

VeggháfurLit/gler

355357

182960

238475

182961

238476

182958

hood/classic

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

DKR6345B

DTG6335E

DT6545AX

DTG9335E

DT9545AX

DKG6335E

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

422 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: button�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 57 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 182192�Málmsía: 181471�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 90 sm�Afkastageta með kolasíu:

422 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: button�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 57 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 182192�Málmsía: 185584�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

422 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: button�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 57 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 182192�Málmsía: 185584�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 90 sm�Afkastageta með kolasíu:

697 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 4�Tímastilling�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: touch�Stýring: Rafræn�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 57 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 180177�Málmsía: 184735�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

636 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 4�Tímastilling�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: touch�Stýring: Rafræn�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 61 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 182183�Málmsía: 184735�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

383 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: button�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 53 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 180178�Málmsía: 187926

NÝTT

Page 64: Product catalogue Iceland

64

GufuGleypar

InnbyggiRyðfrí hönnun/gler

VeggháfurHvít hönnun

VeggháfurRyðfrí hönnun/gler

VeggháfurSvört

VeggháfurRyðfrí hönnun/gler

VeggháfurRyðfrí hönnun/gler

663091

662791

662749

106404

663041

355356

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

hood/classic

DK410E

DK600W

DK450E

DK600S

DAH550E

DKR6345X

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

383 m³/klst�1 mótor�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 15 sm�Control valkostir: button�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 53 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 180178�Málmsía: 187926

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

450 m³/klst�1 mótor�Lýsing: 2 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 15 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�extraction

Aukahlutir�Kolasía: 127029�Málmsía: 127036�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

450 m³/klst�1 mótor�Lýsing: 2 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 15 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�extraction

Aukahlutir�Kolasía: 127029�Málmsía: 127036�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 50 sm�Afkastageta með kolasíu:

450 m³/klst�1 mótor�Lýsing: 2 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 12 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�extraction

Aukahlutir�Kolasía: 127031�Málmsía: 127018�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

450 m³/klst�1 mótor�Lýsing: 2 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 15 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�extraction

Aukahlutir�Kolasía: 127029�Málmsía: 127036�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 50 sm�Afkastageta með kolasíu:

450 m³/klst�1 mótor�Lýsing: 2 × 40 w, halogen�Hreinsanleg fitusía�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 15 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�extraction

Aukahlutir�Kolasía: 127029�Málmsía: 127016�Mál: Sjá aftast

NÝTT

Page 65: Product catalogue Iceland

65

GufuGleypar

ÚtdraganlegHvít hönnun

ÚtdraganlegHvít hönnun

ÚtdraganlegRyðfrí hönnun/gler

ÚtdraganlegRyðfrí

ÚtdraganlegHvít hönnun

ÚtdraganlegRyðfrí

101774

315908

174844

280771

174845

280772

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

DF615W

DF6116AW

DF610E

DF6116AX

DF610W

DF6116BX

�Breidd: 59,8 sm�Afkastageta með kolasíu:

391 m³/klst�2 mótorar�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 12 sm�Control valkostir: Skipta�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 69 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 646780�Málmsía: 194499�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 59,8 sm�Afkastageta með kolasíu:

391 m³/klst�2 mótorar�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 20 w, halogen�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 12 sm�Control valkostir: Skipta�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 69 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 646780�Málmsía: 194499�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 59,8 sm�Afkastageta með kolasíu:

391 m³/klst�2 mótorar�On/Off ljós rofi�Lýsing: 2 × 40 w�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 12 sm�Control valkostir: Skipta�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 69 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 646780�Málmsía: 320884�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

300 m³/klst�1 mótor�Lýsing: 2 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 12,5 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�extraction

Aukahlutir�Kolasía: 110575�Málmsía: 175037�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

300 m³/klst�1 mótor�Lýsing: 2 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 12,5 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�extraction

Aukahlutir�Kolasía: 110575�Málmsía: 175037�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

390 m³/klst�2 mótorar�Lýsing: 2 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 11 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�extraction

Aukahlutir�Kolasía: 110575�Málmsía: 110576�Mál: Sjá aftast

Page 66: Product catalogue Iceland

66

GufuGleypar

VeggháfurHvít hönnun

ÚtdraganlegRyðfrí hönnun/gler

VeggháfurHvít hönnun

ÚtdraganlegHvít hönnun

VeggháfurRyðfrí hönnun/gler

ÚtdraganlegRyðfrí hönnun/gler

230766

152999

527999

152997

602000

101775

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

DU601W

DF620E

DAH302HV

DF620W

DAH302RF

DF615E

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

390 m³/klst�2 mótorar�Lýsing: 2 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 11 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�extraction

Aukahlutir�Kolasía: 110575�Málmsía: 110576�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

600 m³/klst�2 mótorar�Lýsing: 2 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 12,5 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�extraction

Aukahlutir�Kolasía: 153255�Málmsía: 113746�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

600 m³/klst�2 mótorar�Lýsing: 2 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 12,5 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�extraction

Aukahlutir�Kolasía: 153255�Málmsía: 113746�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

450 m³/klst�2 mótorar�Lýsing: 2 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 12,5 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�extraction

Aukahlutir�Kolasía: 127024�Málmsía: 127052�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

450 m³/klst�2 mótorar�Lýsing: 2 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 12,5 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�extraction

Aukahlutir�Kolasía: 127024�Málmsía: 127052�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Afkastageta með kolasíu:

155 m³/klst�1 mótor�Lýsing: 1 × 0 w�Málmsía úr þvottahæfu áli�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 12 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�Útdráttur eða hringrás�Hljóðstig (max.): 56 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 127033�Málmsía: 231823�Mál: Sjá aftast

Page 67: Product catalogue Iceland

Fyrir miðsog

Fyrir miðsog

67

GufuGleypar

ÚtdraganlegHvít hönnun

VeggháfurHvít hönnun

Veggháfur

VeggháfurRyðfrí hönnun/gler

ÚtdraganlegHvít hönnun

105278

662701

278295

662702662700

Gufugleypir

Gufugleypir

Gufugleypir

GufugleypirGufugleypir

DC100W

DAH500W

DC201E

DAH301RFDAH510W

�Breidd: 50 sm�Afkastageta með kolasíu:

310 m³/klst�1 mótor�Lýsing: 1 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 12 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�extraction�Hljóðstig (max.): 51 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 127024�Málmsía: 127051�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 50 sm�Afkastageta með kolasíu:

290 m³/klst�1 mótor�Lýsing: 1 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 12 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�extraction�Hljóðstig (max.): 56 dB(A)

Aukahlutir�Kolasía: 127033�Málmsía: 127063�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 50 sm�Afkastageta með kolasíu:

290 m³/klst�1 mótor�Lýsing: 1 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Aflstillingar: 3�Þvermál loftops: 12 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður�extraction

Aukahlutir�Kolasía: 127033�Málmsía: 127067�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Fyrir miðsog�Plast ventill�Lýsing: 2 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Þvermál loftops: 12 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður

Aukahlutir�Málmsía: 113746�Mál: Sjá aftast

�Breidd: 60 sm�Fyrir miðsog�Plast ventill�Lýsing: 2 × 40 w�Hreinsanleg fitusía�Þvermál loftops: 12 sm�Stýring: Stýringar vél-

búnaður

Aukahlutir�Mál: Sjá aftast

Page 68: Product catalogue Iceland

68

Kæling og frysting

Page 69: Product catalogue Iceland

69

Kæling og frysting

Meðalfjölskylda með tvö börn fleygir yfir 220 kg af matvælum á ári, oft vegna rangra og óskipulegra geymsluaðferða. Til að tryggja að geymslumatvæli innihéldu næringarefni, vítamín og steinefni, bætti Gorenje sérstökum aðgerðum við nýju ísskápsfrystana og bætti innréttinguna í þeim. Ísskápsfrystar nota meira en fjórðung af heildarraforku heimilisins því að þeir eru í gangi allan sólarhringinn alla daga vikunnar. Hægt er að velja á milli orkusparandi heimilistækja í A++ eða A+ orkuflokknum og spara heilmikla orku og peninga.

GÆÐI Á FÆÐI

Page 70: Product catalogue Iceland

70

Kæling og frysting

WASTENO MORE

Mikið rými

Gorenje línan með kæli- og frystitækjum

hefur verið aukin og endurbætt með

nýjum tegundum svo að hægt sé að

nýta sem best geymslurýmið. NoFrost DualAdvance innbyggðu heimilistækin

eru núna meðal annars með ísskápsfrysti

FastFreeze hraðfrysting

Gæði frystra matvæla fer að mestu

eftir því hve hratt þau eru fryst. Þegar

frystingin er hröð verða kristallarnir,

sem myndast, minni en ella og skemma

ekki frumurnar í matnum, og því haldast

vítamínin, steinefnin og næringarefnin

lengur í honum. Veljið tegundir með

FastFreeze aðgerð sem frystir matinn við

–24 gráðurC eða lægra.

MATVÆLATEGUNDIR TÍMI

• ávextir, nautakjöt 10 - 12 mánuðir

• grænmeti, kálfakjöt, fuglakjöt

8 - 10 mánuðir

• hjartarkjöt 6 - 8 mánuðir

• svínakjöt 4 - 6 mánuðir

• kjöthakk 4 mánuðir

• brauð, sætabrauð, eldaður matur, fitulítill fiskur

3 mánuðir

• innmatur 2 mánuðir

• reyktar pylsur, feitur fiskur

1 mánuður

Útdraganleg SpaceBox skúffa

Þú verður hrifin(n) af sérútbúnu

útdraganlegu skúffunni vegna þess hve

rúmgóð hún er og auðvelt að komast

að frystu innihaldinu. Haglega gerðar

útdráttarbrautir auðvelda þér að draga út

skúffuna en koma líka í veg fyrir að hún

falli út.

Ráðlegur geymslutími í frystinum

með stærsta og notendavænsta geymslurými sem er í boði á markaðnum. Sambyggðu heimilistækin eru auk þess að vera rúmgóð, með mikið notagildi sem miðast við að koma til móts við nútímakröfur.

Page 71: Product catalogue Iceland

71

Kæling og frysting

Stöðugt hitastig í ísskápnum

Til að halda jöfnu hitastigi í kælihólfinu

fylgir vifta sem hringrásar loftinu og það

bætir kæliafköstin. Matvæli og tilbúnir

réttir í frystinum haldast þess vegna

lengur, óháð því á hvaða hillu þau eru

geymd. Stöðug hringrás lofts kemur

í veg fyrir að þéttivatn safnist undir

glerhillurnar og á innveggi ísskápsins.

Þannig skapast kjöraðstæður til geymslu

á öllum tegundum að matvælum sem

haldast fersk mjög lengi.

Mikið úrval af hólfum og skúffum fyrir fersk matvæli.

Gorenje ísskápar bjóða upp á

kjöraðstæður til geymslu á ávöxtum og

grænmeti. Hinar ýmsu gerðir er búnar

ýmsum útfærslum af skúffum og hólfum

til geymslu á ferskum matvælum sem

henta þörfum þínum. Sumar gerðir eru

búnar mjög stóru hólfi sem heldur betur

ferskleika, vítamínum og næringarefnum í

matnum.

MoistControl – rakastýring í grænmetisskúffunni

Gorenje ísskápar gera þér fært að stilla

rakastig í lokaðri grænmetisskúffunni.

Framhlið lokuðu grænmetisskúffunnar

er með rennihurð til að auðvelda

rakastýringu í hólfinu svo að grænmetið

haldist ferskt og nýtt. Grænmetisskúffan rennur á framlengjanlegum brautum sem halda skúffunni stöðugri á meðan hún er dregin út þannig að vel sést í innihaldið.

Page 72: Product catalogue Iceland

72

Kæling og frysting

Aðskilin kæling og

NoFrost ferli

Fryst í venjulegum frysti

Fryst í frysti með NoFrost tækni

NoFrost DualAdvance, hagstætt tvöfalt hringrásarkerfi (sambyggðir kæli- og frystiskápar)

Nútíma NoFrost DualAdvance tækni,

sem beitt er í sambyggðum kæli- og

frystiskápum, dregur út rakann með

hringrás kalda loftsins sem kemur í veg

fyrir hélu á matnum og ísmyndun innan á

frystihólfinu.

• Það er liðin tíð að þurfa að baksa við

að affrysta og hreinsa frystinn.

• fryst matvæli loða ekki lengur saman;

• gæðin, liturinn og ilmurinn af

frosnum mat haldast óskert;

• geymslurýmið nýtist betur og það fer

betur um matinn.

Kælihólfið veitir bestu skilyrði til að

geyma fersk matvæli því að kælingin

á þeim hluta er algerlega aðskilin frá

frystihólfinu.

• Ilmur og lykt berast ekki á milli frysti-

og kælihólfanna;

• bestu rakaskilyrði ríkja í

kæliskápshólfinu, sem kemur í veg

fyrir að maturinn þorni upp en það

aftur viðheldur gæðunum lengur.

Page 73: Product catalogue Iceland

73

Kæling og frysting

IDEAL CLIMATE

ZeroZone – 0°C skúffa

Skynjari heldur hitastigi í kringum

0°C ZeroZone útdraganleg skúffa

veitir kjörskilyrði til geymslu ferskra

matvæla og þau endast því mun lengur.

Hitastig helst stöðugt með MultiFlow

lofthringrásarkerfinu en Cold Shower

kerfið (CSS ™) nýtir regluna um kalda

sturtu til að viðhalda hitastiginu í kringum

0°C. Svölu lofti er blásið um loftgötin ofan

við ZeroZone skúffuna. Þannig verður

kælingin mun hraðari og virkari en með

hefðbundnum kælikerfum. Grænmeti,

ávextir og kjötafurðir halda vítamínum

og ilmi og haldast ferskari allt að þrem

klukkustundum lengur.

MultiFlow tækni

MultiFlow hröðuð lofthringrás heldur

stöðugu hitastigi alls staðar í ísskápnum

nema í ZeroZone skúffunni þar sem

hitastiginu er haldið í kringum 0°C.

Svölu lofti er blásið gegnum loftgöt í

bakvegg ísskápsins sem og beint inn

í ZeroZone skúffuna. Samanborið við

hefðbundin kerfi er MultiFlow virkasta

kælingin á matvælum og viðheldur

ferskleika, ilmi og næringarefnum

ávaxta, grænmetis og kjöts mun lengur.

MultiFlow kemur með öllum gerðum

sem eru með ZeroZone skúffuna.

Tegundir matvæla Ending

ÁVEXTIR

• Epli• Perur, kíví• Vínber, Japanspera• Ferskjur• Stikkilsber, rauðar

kúrennur, plómur• Apríkósur, bláber,

kirsuber• Hindber, jarðarber

allt að 180 dagarallt að 120 dagarallt að 90 dagarallt að 30 dagarallt að 21 dagar

allt að 14 dagar

allt að 3-5 dagar

KJÖT

• Pylsur, nautakjöt, svínakjöt, kálfakjöt, annað nýtt kjöt

• Fuglakjöt• Fiskur

allt að 7 dagar

allt að 5 dagarallt að 4 dagar

GRÆNMETI

• Hvítkál, hvítlaukur, gulrætur

• Sellerí, kryddjurtir• Salat, blómkál, kaffifífill,

rabarbari• Spírur, aspas, kale,

hreðkur, Kínakál• Laukar, sveppir, spínat,

baunir

allt að 180 dagarallt að 30 dagarallt að 21 dagar

allt að 14 dagar

allt að 7 dagar

MJÓLKURVÖRUR

• Mjólk• Smjör• Ostur

allt að 7 dagarallt að 30 dagarallt að 30 dagar

FreshZone hólf fyrir viðkvæm matvæli

FreshZone hólfið er hugsað til að

viðhalda og tryggja ferskleika á mjög

viðkvæmum matvælum. Þau eru látin í

lægsta og svalasta hluta ísskápsins þar

sem hitastigið er 2-3 °C lægra en annars

staðar í kælinum. Þar af leiðandi haldast

mun lengur ferskleiki, ilmur, litur og gæði

á ávöxtum, grænmeti og kjötvörum.

A++ orku- nýtni

Meira rými hefur ekki endilega í för með

sér hærri rafmagnsreikning. Auk afbragðs

hitaeinangrunar eru sambyggðir Gorenje

ísskápar líka með bætta hurðaþéttingu

sem og fyrsta flokks kælikerfisíhluti og

rafstýrikerfi sem allt miðar að því að

lágmarka orkunotkun. Með því að velja

einn af orkusparandi ísskápum Gorenje

með skráða orkunýtingu í flokki A++, A+

eða A er hægt að spara orku um allt að

60%. Heimilistæki sem eru 15 ára eða eldri

nota um þrisvar sinnum meiri orku en þau

nýju.

Page 74: Product catalogue Iceland

74

Kæling og frysting

+8 °C +8 °C

+5 °C

+5 °C

-12 °C

+5 °C

+5 °C

0 °C

-18 °C

+8 °C

+5 °C

0 °C

-12 °C

-18 °C

Mismunandi matvæli þarfnast mismunandi

geymsluskilyrða. Sambyggðir Gorenje

ísskápar eru með 5 hitastigssvæði til að

8 °C: brauð, sætabrauð, smjör, sultur, eldað kjöt, niðursuðuvörur og framandi ávextir.

5 °C: mjólkurvörur, ávaxtasafi, eldaður matur, eftirréttir, ostur, búðingur, egg, jógúrt og sumar tegundir ávaxta (t.d. melónur og vatnsmelónur).

0 °C (Zero’n’Fresh): er sérskúffa ætluð til geymslu á hráu kjöti, fiski og sjávarfangi, deigi (t.d. í pítsu) og sumum tegundum ávaxta og grænmetis (berjum, kirsuberjum, bláberjum, aspasi, laufmiklu grænmeti, salati, sveppum o.s.frv.).

ferskleiki matvæla haldist lengur og komi

í veg fyrir að dýrmæt næringarefni tapist.

Lágt hitastigið í skúffunni sér til þess að matarbirgðirnar haldast lengur ferskar!

- 12 °C: tilvalið til að geyma litla pakka, smátt og frosið grænmeti, rjómaístoppa og ísmola.

- 18 °C: kjörhitastig í frystiskúffum til geymslu á frystum vörum.

Page 75: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniA+

75

Kæling og frysting

Hvítt

335460KæliskápurR6181TW

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 173 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

346 L.�Hljóðstig: 39 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�LED skjár�Hjól aftast�Kælivifta í kæli�Easy opening: Easy

opening�Viðvörunarhljóð um opna

hurðKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�5 færanlegar glerhillur�4 hillur í hurð�1 flöskuhilla�2 grænmetisskúffur�Óvenju stór hurðarhilla�1 eggjabakki (12×)�Hólf með núll gráðu hitas-

tigi og bestu geymsluski-lyrðum

�Hraðkæling

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

335460

A++ orkunýtni

SensoTech - háþróuð rafeindastýring

ZeroZone - fullkomin loftslagsskúffa með hitastig um 0 °C

FastFreeze - skilvirk frysting á ferskum matvælum

MultiFlow kælikerfi

SpaceBox - stór frystiskúffa á útdraganlegum brautumTwinPower - 2 frystipressur með hámarksnýtni

SuperCool - hröð kæling á miklu magni matvæla

NoFrost DualAdvance - alveg fersk vara og rétt afþíðingLokatækni bætir nýtni pressunnar

SnackBin - laus skúffa fyrir snarl

EcoSave - orkusparnaðarhamur

FreshZone - hólf fyrir viðkvæm matvæli

MoistControl - rakastýring í grænmetisskúffunni

KOSTIR SEM MUNAR UM

Page 76: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniA++

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA++

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA++

76

Kæling og frysting

1 orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til g (orkufrek).2 orkunotkun er byggð á staðalprófi. raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu.

Svört

Hvítt

Hvítt

Ryðfrí

Ryðfrí

335459

384410

335457

384412

335458Kæliskápur

Kæliskápur

Kæliskápur

Kæliskápur

KæliskápurR6182KB

R6181AW

R6182KW

R6181AX

R6182KX

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A++�Orkunotkun á ári2: 116 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

388 L.�Hljóðstig: 38 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�LED skjár�Hjól aftast�Kælivifta í kæli�Easy opening: Easy

openingKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�FreshZone�6 færanlegar glerhillur�5 Hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�Óvenju stór hurðarhilla�1 eggjabakki (12×)�Hraðkæling�Sparnaðar stilling

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A++�Orkunotkun á ári2: 116 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

388 L.�Hljóðstig: 38 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�LED skjár�Hjól aftast�Kælivifta í kæli�Easy opening: Easy

openingKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�FreshZone�6 færanlegar glerhillur�5 Hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�Óvenju stór hurðarhilla�1 eggjabakki (12×)�Hraðkæling�Sparnaðar stilling

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A++�Orkunotkun á ári2: 116 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

388 L.�Hljóðstig: 38 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�LED skjár�Hjól aftast�Kælivifta í kæli�Easy opening: Easy

openingKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�FreshZone�6 færanlegar glerhillur�5 Hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�Óvenju stór hurðarhilla�1 eggjabakki (12×)�Hraðkæling�Sparnaðar stilling

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 155 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

388 L.�Hljóðstig: 38 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnun�Easy opening: Easy

openingKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�6 færanlegar glerhillur�5 Hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�1 eggjabakki (8×)

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 155 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

388 L.�Hljóðstig: 38 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnun�Easy opening: Easy

openingKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�6 færanlegar glerhillur�5 Hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�1 eggjabakki (8×)

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

NÝTT NÝTTNÝTT

Orku-nýtniA+

320839KæliskápurR6151BW

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 145 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

302 L.�Hljóðstig: 42 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnun�Kælivifta í kæliKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�5 færanlegar glerhillur�4 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�1 eggjabakki (8×)�Hraðkæling

Mál (HxBxD): 145 × 60 × 64 sm

Page 77: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniA+Orku-

nýtniA+

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

77

Kæling og frysting

1 orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til g (orkufrek).2 orkunotkun er byggð á staðalprófi. raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu.

HvíttHvítt

Hvítt

Ryðfrí

385460328785

382823

385458KæliskápurKæliskápur

Kæliskápur

KæliskápurR4121AWR4121CW

R4101AW

R4121CX

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 134 kWt�Nýtanlegt rými kælis: 217 L.�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�LED skjár�Viðvörunarhljóð um opna

hurðKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�6 færanlegar glerhillur�3 færanlegar glerhillur�2 færanlegar glerhillur�4 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�Hraðkæling�Sparnaðar stilling

Mál (HxBxD): 124,5 × 54 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 134 kWt�Nýtanlegt rými kælis: 217 L.�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�LED skjár�Viðvörunarhljóð um opna

hurðKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�1 glerhilla�3 færanlegar glerhillur�1 færanlega glerhilla�4 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�Hraðkæling�Sparnaðar stilling

Mál (HxBxD): 124,5 × 54 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 131 kWt�Nýtanlegt rými kælis: 213 L.�Hljóðstig: 41 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnunKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�5 færanlegar glerhillur�6 hillur í hurð�2 grænmetisskúffur�2 hurðahillur�2 eggjabakkar (6×)

Mál (HxBxD): 123 × 54 × 58 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 124 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

149 L.�Hljóðstig: 39 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnunKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�4 færanlegar glerhillur�4 hillur í hurð�1 grænmetisskúffa�2 hurðahillur�2 eggjabakkar (6×)

Mál (HxBxD): 103,5 × 54 × 58 sm

Orku-nýtniA+

382874KæliskápurRB4101AW

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 192 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

120 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

17 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 12 klst.�Frystigeta: 2 kg/dag�Hljóðstig: 39 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnunKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�3 færanlegar glerhillur�4 hillur í hurð�1 grænmetisskúffa�2 hurðahillur�2 eggjabakkar (6×)Frystir�Handvirk afþíðing�1 klakabakki�1 hurð

Mál (HxBxD): 103,5 × 54 × 58 sm

NÝTT

NÝTTNÝTT

NÝTT NÝTT

NÝTT

Orku-nýtniA+

367045KæliskápurR3091AW

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 122 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

134 L.�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnunKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�3 færanlegar glerhillur�3 hillur í hurð�1 grænmetisskúffa

Mál (HxBxD): 85 × 50 × 60 sm

Page 78: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+Orku-

nýtniA+

Orku-nýtniA++

78

Kæling og frysting

1 orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til g (orkufrek).2 orkunotkun er byggð á staðalprófi. raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu.

Ryðfrí

Hvítt

HvíttRyðfrí

Hvítt

376035

367180

320834331918

354428

Kæli- /frystiskápar

Kæliskápur

Kæli- /frystiskáparKæli- /frystiskápar

Kæli- /frystiskápar

NRK6181JX

RB4061AW

RK6201BWRK6201BX

RB4092AW

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A++�Orkunotkun á ári2: 139 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

103 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

17 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 12 klst.�Frystigeta: 2 kg/dag�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnunKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�3 færanlegar glerhillur�2 hillur í hurð�1 grænmetisskúffa�1 hurðarhilla�1 eggjabakki (6×)Frystir�Handvirk afþíðing�1 klakabakki�1 hurð

Mál (HxBxD): 85 × 54 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 118 kWt�Nýtanlegt rými kælis: 88 L.�Hljóðstig: 38 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnunKælir�Ekki sjálvirk afþýðing�3 hillur í hurð�1 hillugrind�1 eggjabakki (6×)

Mál (HxBxD): 60,5 × 54 × 58 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 305

kWt�Nýtanlegt rými kælis:

278 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

86 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 18 klst.�Frystigeta: 4 kg/dag�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnun�Kælivifta í kæliKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�5 færanlegar glerhillur�4 hillur í hurð�1 flöskuhilla�2 grænmetisskúffur�1 eggjabakki (8×)�HraðkælingFrystir�Handvirk afþýðing

�1 klakabakki�1 hurð�2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 200 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 305

kWt�Nýtanlegt rými kælis:

278 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

86 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 18 klst.�Frystigeta: 4 kg/dag�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnun�Kælivifta í kæliKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�5 færanlegar glerhillur�4 hillur í hurð�1 flöskuhilla�2 grænmetisskúffur�1 eggjabakki (8×)�HraðkælingFrystir�Handvirk afþýðing

�1 klakabakki�1 hurð�2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 200 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 292 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

230 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

75 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 18 klst.�Frystigeta: 4 kg/dag�Hljóðstig: 41 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�LED skjárKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�FreshZone�4 færanlegar glerhillur�3 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�Óvenju stór hurðarhilla�1 eggjabakki (8×)�Sparnaðar stillingFrystir

�Sjálfvirk afþíðing - No Frost

�1 skúffa�1 klakabakki�2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

NÝTT

NÝTT

NÝTT

NÝTT

NÝTT

NÝTT

Orku-nýtniA+

376127Kæli- /frystiskáparRB3091AW

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 184 kWt�Nýtanlegt rými kælis: 101 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

17 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 12 klst.�Frystigeta: 2 kg/dag�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnunKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�2 færanlegar glerhillur�1 færanlegar glerhillur�3 hillur í hurð�1 grænmetisskúffaFrystir�Handvirk afþíðing�1 hurð

Mál (HxBxD): 85 × 50 × 60 sm

Page 79: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniA++

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

79

Kæling og frysting

1 orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til g (orkufrek).2 orkunotkun er byggð á staðalprófi. raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu.

Ryðfrí

Ryðfrí

Hvítt

Hvítt

Hvítt

Hvítt

345878

376031

335551

315978

376020

376034

Kæli- /frystiskápar

Kæli- /frystiskápar

Kæli- /frystiskápar

Kæli- /frystiskápar

Kæli- /frystiskápar

Kæli- /frystiskápar

RK61620X

RK6181JX

RK61810W

NRK6181CW

RK6181JW

NRK6181JW

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 292 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

230 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

75 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 18 klst.�Frystigeta: 4 kg/dag�Hljóðstig: 41 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�LED skjárKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�FreshZone�4 færanlegar glerhillur�3 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�Óvenju stór hurðarhilla�1 eggjabakki (8×)�Sparnaðar stillingFrystir

�Sjálfvirk afþíðing - No Frost

�1 skúffa�1 klakabakki�2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 292 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

230 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

75 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 18 klst.�Frystigeta: 4 kg/dag�Hljóðstig: 41 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnunKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�4 færanlegar glerhillur�3 hillur í hurð�1 flöskuhilla�2 grænmetisskúffur�1 eggjabakki (8×)�Sparnaðar stillingFrystir�Sjálfvirk afþíðing - No

Frost�1 klakabakki

�1 hurð�2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 301 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

230 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

92 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 18 klst.�Frystigeta: 10 kg/dag�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�LED skjárKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�FreshZone�4 færanlegar glerhillur�3 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�Óvenju stór hurðarhilla�1 eggjabakki (8×)�Sparnaðar stillingFrystir

�Handvirk afþýðing�1 skúffa�1 klakabakki�2 frystiskúffur�Hraðfrysting

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 301 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

230 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

92 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 18 klst.�Frystigeta: 10 kg/dag�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�LED skjárKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�FreshZone�4 færanlegar glerhillur�3 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�Óvenju stór hurðarhilla�1 eggjabakki (8×)�Sparnaðar stillingFrystir

�Handvirk afþýðing�1 skúffa�1 klakabakki�2 frystiskúffur�Hraðfrysting

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 292 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

230 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

92 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 21 klst.�Frystigeta: 4 kg/dag�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnunKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�4 færanlegar glerhillur�3 hillur í hurð�2 grænmetisskúffur�1 eggjabakki (8×)Frystir�Handvirk afþýðing�1 klakabakki�1 hurð�2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A++�Orkunotkun á ári2: 205

kWt�Nýtanlegt rými kælis:

232 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

53 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 20 klst.�Frystigeta: 2,5 kg/dag�Hljóðstig: 42 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnunKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�4 færanlegar glerhillur�3 hillur í hurð�2 grænmetisskúffur�1 eggjabakki (8×)Frystir�Handvirk afþýðing�1 skúffa�1 klakabakki�1

Mál (HxBxD): 162 × 60 × 64 sm

NÝTT

NÝTT

NÝTT

NÝTT

NÝTT

NÝTT

Page 80: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA++

80

Kæling og frysting

1 orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til g (orkufrek).2 orkunotkun er byggð á staðalprófi. raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu.

Hvítt

Hvítt

Hvítt

Ryðfrí

Hvítt

Hvítt

367194

328776

367196

354886

388587

340046

Kæli- /frystiskápar

Kæli- /frystiskápar

Kæli- /frystiskápar

Kæli- /frystiskápar

Kæli- /frystiskápar

Kæli- /frystiskápar

RF4121AW

RK4181AW

RF4141AW

RK4181AX

RK4151AW

RK61620W

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A++�Orkunotkun á ári2: 205

kWt�Nýtanlegt rými kælis:

232 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

53 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 20 klst.�Frystigeta: 2,5 kg/dag�Hljóðstig: 42 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnunKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�4 færanlegar glerhillur�3 hillur í hurð�2 grænmetisskúffur�1 eggjabakki (8×)Frystir�Handvirk afþýðing�1 skúffa�1 klakabakki�1

Mál (HxBxD): 162 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 266

kWt�Nýtanlegt rými kælis:

223 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

61 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 15 klst.�Frystigeta: 5 kg/dag�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnunKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�1 glerhilla�2 færanlegar glerhillur�1 færanlega glerhilla�5 Hillur í hurð�1 flöskuhilla�2 grænmetisskúffurFrystir�Handvirk afþýðing�1 skúffa

�1 klakabakki�2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 179,5 × 54 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 266

kWt�Nýtanlegt rými kælis:

223 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

61 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 15 klst.�Frystigeta: 5 kg/dag�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnunKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�1 glerhilla�2 færanlegar glerhillur�1 færanlega glerhilla�5 Hillur í hurð�1 flöskuhilla�2 grænmetisskúffurFrystir�Handvirk afþýðing�1 skúffa

�1 klakabakki�2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 179,5 × 54 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 222 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

164 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

45 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 14 klst.�Frystigeta: 9 kg/dag�Hljóðstig: 39 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnunKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�4 færanlegar glerhillur�3 hillur í hurð�1 flöskuhilla�2 grænmetisskúffur�1 hurðarhilla�2 eggjabakkar (6×)Frystir�Handvirk afþýðing�1 skúffa�1 klakabakki

�1�Hraðfrysting

Mál (HxBxD): 146,1 × 54 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 241 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

183 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

49 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 16 klst.�Frystigeta: 2,5 kg/dag�Hljóðstig: 41 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnunKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�3 færanlegar glerhillur�3 hillur í hurð�2 grænmetisskúffur�1 eggjabakki (6×)Frystir�Handvirk afþíðing�1 klakabakki�1 hillugrind�1 hurð�Hraðfrysting

Mál (HxBxD): 144 × 54 × 56,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 226 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

145 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

48 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 16 klst.�Frystigeta: 2,5 kg/dag�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnunKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�4 færanlegar glerhillur�5 Hillur í hurð�2 grænmetisskúffur�2 hurðahillur�2 eggjabakkar (6×)Frystir�Handvirk afþíðing�1 klakabakki�1 hillugrind�1 hurð

�Hraðfrysting

Mál (HxBxD): 123 × 54 × 58 sm

NÝTT

NÝTT

NÝTT

NÝTT

NÝTT

NÝTT

Page 81: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

81

Kæling og frysting

1 orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til g (orkufrek).2 orkunotkun er byggð á staðalprófi. raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu.

Hvítt

Hvítt

Hvítt

Ryðfrí

Svört

Hvítt

320852

335501

335500

335502

335503

373978

Frystiskápur

Frystiskápur

Frystiskápur

Frystiskápur

Frystiskápur

Kæli- /frystiskápar

F6151AW

FN6181OW

F6181AW

FN6181OX

FN6181OB

RF3111AW

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 213 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

134 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

36 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 14 klst.�Frystigeta: 2,5 kg/dag�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnunKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�4 færanlegar glerhillur�3 hillur í hurð�1 grænmetisskúffaFrystir�Handvirk afþíðing�1 hillugrind�1 hurð

Mál (HxBxD): 113 × 50 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 297 kWt�Nýtanlegt rými frystihólfs:

217 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 15 klst.�Frystigeta: 18 kg/dag�Hljóðstig: 42 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�LED skjár�Hjól aftast�Kælivifta í kæli�Viðvörunar- og stýriljós�Illumination type: stand-

ard-ceiling�Easy opening: Easy

openingKælir�Sparnaðar stillingFrystir�Sjálfvirk afþíðing - No

Frost�SpaceBox (38 liter)

�1 skúffa�1 klakabakki�1 hurð�6 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 297 kWt�Nýtanlegt rými frystihólfs:

217 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 15 klst.�Frystigeta: 18 kg/dag�Hljóðstig: 42 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�LED skjár�Hjól aftast�Kælivifta í kæli�Viðvörunar- og stýriljós�Illumination type: stand-

ard-ceiling�Easy opening: Easy

openingKælir�Sparnaðar stillingFrystir�Sjálfvirk afþíðing - No

Frost�SpaceBox (38 liter)

�1 skúffa�1 klakabakki�1 hurð�6 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 297 kWt�Nýtanlegt rými frystihólfs:

217 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 15 klst.�Frystigeta: 18 kg/dag�Hljóðstig: 42 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�LED skjár�Hjól aftast�Kælivifta í kæli�Viðvörunar- og stýriljós�Illumination type: stand-

ard-ceiling�Easy opening: Easy

openingKælir�Sparnaðar stillingFrystir�Sjálfvirk afþíðing - No

Frost�SpaceBox (38 liter)

�1 skúffa�1 klakabakki�1 hurð�6 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 297 kWt�Nýtanlegt rými frystihólfs:

261 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 28 klst.�Frystigeta: 25 kg/dag�Hljóðstig: 42 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnun�Viðvörunar- og stýriljósFrystir�Handvirk afþýðing�1 klakabakki�2 hurðir�6 frystiskúffur�Kæli element: 2

Mál (HxBxD): 180 × 60 × 64 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 265 kWt�Nýtanlegt rými frystihólfs:

206 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 21 klst.�Frystigeta: 18 kg/dag�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnun�Viðvörunar- og stýriljósFrystir�Handvirk afþýðing�1 klakabakki�1 hurð�5 skúffa

Mál (HxBxD): 145 × 60 × 64 sm

NÝTT

NÝTT

Page 82: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniA+Orku-

nýtniA+

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+ Orku-

nýtniA+

82

Kæling og frysting

1 orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til g (orkufrek).2 orkunotkun er byggð á staðalprófi. raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu.

Hvítt

Hvítt

Hvítt

Hvítt

Hvítt

Hvítt

325568

390390

325562

390415

390385

367198

Innbyggi kæliskápur

Brjósti frystir

Innbyggi kæliskápur

Brjósti frystir

Brjósti frystir

Frystiskápur

RI5121CW

FH331IW

RI4181AW

FH401IW

FH211IW

F4061AW

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 167 kWt�Nýtanlegt rými frystihólfs:

53 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 16 klst.�Frystigeta: 4 kg/dag�Hljóðstig: 41 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnun�Viðvörunar- og stýriljósFrystir�Handvirk afþýðing�1 karfa�1 frystiskúffa úr járni�Hraðfrysting

Mál (HxBxD): 60,5 × 54 × 58 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 329

kWt�Nýtanlegt rými frystihólfs:

380 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 38 klst.�Frystigeta: 26 kg/dag�Hljóðstig: 43 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Stafrænn hitamælir fyrir

frystiskápa�LED skjár�Viðvörunar- og stýriljós�Illumination type: stand-

ard-ceilingFrystir�Handvirk afþýðing�2 körfur

Mál (HxBxD): 85 × 130 × 70 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 289

kWt�Nýtanlegt rými frystihólfs:

307 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 35 klst.�Frystigeta: 19 kg/dag�Hljóðstig: 42 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Stafrænn hitamælir fyrir

frystiskápa�LED skjár�Viðvörunar- og stýriljós�Illumination type: stand-

ard-ceilingFrystir�Handvirk afþýðing�2 körfur

Mál (HxBxD): 85 × 110 × 70 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 231 kWt�Nýtanlegt rými frystihólfs:

198 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 34 klst.�Frystigeta: 14 kg/dag�Hljóðstig: 41 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Stafrænn hitamælir fyrir

frystiskápa�LED skjár�Viðvörunar- og stýriljós�Illumination type: stand-

ard-ceilingFrystir�Handvirk afþýðing�1 karfa

Mál (HxBxD): 85 × 80 × 70 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 151 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

326 L.�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnun�Mál: Sjá aftastKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�1 glerhilla�4 færanlegar glerhillur�1 færanlega glerhilla�6 hillur í hurð�1 flöskuhilla�2 grænmetisskúffur�MoistControl for vegetable

drawerFrystir�Handvirk afþýðing

Mál (HxBxD): 177,5 × 54 × 54,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 139 kWt�Nýtanlegt rými kælis: 217 L.�Hljóðstig: 41 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�LED skjár�Viðvörunarhljóð um opna

hurð�Mál: Sjá aftastKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�1 glerhilla�3 færanlegar glerhillur�1 færanlega glerhilla�4 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�1 eggjabakki (12×)�Hraðkæling�Sparnaðar stilling

Mál (HxBxD): 122,5 × 54 × 54,5 sm

NÝTTNÝTT

NÝTT NÝTT NÝTT

NÝTT

Page 83: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniA+Orku-

nýtniA+

Orku-nýtniA+

Orku-nýtniA+

83

Kæling og frysting

1 orkunotkun á kvarðanum A++ (sparneytin) til g (orkufrek).2 orkunotkun er byggð á staðalprófi. raunveruleg notkun veltur á notkun tækisins og staðsetningu.

HvíttHvítt

Hvítt

Hvítt

325467325549

325582

325567Innbyggi kæli- /frystiskápar

Smáeldhús

Innbyggi kæli- /frystiskápar

Innbyggi kæli- /frystiskápar

Innbyggi kæliskápurRKI4181AW

MK100S-L4T-1

NRKI4181CW

RBI4121CW

RI4121CW

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 139 kWt�Nýtanlegt rými kælis: 217 L.�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�LED skjár�Viðvörunarhljóð um opna

hurð�Mál: Sjá aftastKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�1 glerhilla�3 færanlegar glerhillur�1 færanlega glerhilla�4 hillur í hurð�1 flöskuhilla�1 grænmetisskúffa�1 eggjabakki (12×)�Hraðkæling�Sparnaðar stilling

Mál (HxBxD): 122,5 × 54 × 54,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 296

kWt�Nýtanlegt rými kælis:

202 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

62 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 13 klst.�Frystigeta: 3 kg/dag�Hljóðstig: 42 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�Mál: Sjá aftastKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�1 glerhilla�2 færanlegar glerhillur�1 færanlega glerhilla�3 hillur í hurð�1 flöskuhilla�2 grænmetisskúffur�1 hurðarhilla�1 eggjabakki (12×)

�Sparnaðar stillingFrystir�Sjálfvirk afþíðing - No

Frost�1 klakabakki�1 hurð�2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 177,5 × 54 × 54,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 292 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

223 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

61 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 15 klst.�Frystigeta: 5 kg/dag�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Snúningsrofi�Breytileg hurðaropnun�Mál: Sjá aftastKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�1 glerhilla�2 færanlegar glerhillur�1 færanlega glerhilla�4 hillur í hurð�1 flöskuhilla�2 grænmetisskúffur�1 hurðarhillaFrystir�Handvirk afþýðing

�1 skúffa�1 klakabakki�2 frystiskúffur

Mál (HxBxD): 177,5 × 54 × 54,5 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Orkunotkun á ári2: 232 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

183 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

17 L.�Stjörnu fjöldi: 4�Bráðnunartími við straum-

rof: 12 klst.�Frystigeta: 2 kg/dag�Hljóðstig: 40 dB(A)�Fjöldi kælipressa: 1�Rafeindastýring�Breytileg hurðaropnun�LED skjár�Viðvörunarhljóð um opna

hurð�Mál: Sjá aftastKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�1 glerhilla�2 færanlegar glerhillur�1 færanlega glerhilla�4 hillur í hurð�1 grænmetisskúffa�1 eggjabakki (12×)

�Sparnaðar stillingFrystir�Handvirk afþíðing�1 klakabakki

Mál (HxBxD): 122,5 × 54 × 54,5 sm

NÝTT

NÝTT

NÝTTNÝTT

NÝTT

Upplýsingar�Tegund R4T (385596) er

með vaski til hægri, plötum til vinstri

�Tegund L4T (385597) er með vaski til vinstri, plö-tum til hægri

�Mál: Sjá aftastHelluborð�Afl: 3500 w�Venjulegt öryggi er fyrir

strauminn inn á hellubo-rið: 16 A

�Framan: 145 mm, 1,5 kw, hraðsuðuhella

�Aftan: 180 mm, 2 kw, hraðsuðuhella

�Öryggistímastilling: Hel-luborðið er með tímastil-lingu sem slekkur sjálfkrafa eftir 2 tíma

Kæliskápur með frystihólfi�Orkunotkun á ári: 175 kWt�Nýtanlegt rými kælis:

104 L.�Nýtanlegt rými frystihólfs:

17 L.

�Bráðnunartími við straum-rof: 12 klst.

�Frystigeta: 2 kg/dag�Hljóðstig: 40 dB(A)�1 kælipressa�Snúningsrofi�left-exchangable�Anti-bakteríu yfirborð�LýsingKælir�Sjálfvirk afþíðing í kæli�3 færanlegar glerhillur�1 grænmetisskúffaFrystir�Handvirk afþíðing�1 hurð

Mál (HxBxD): 87,5 × 100 × 60 sm

Page 84: Product catalogue Iceland

84

Uppþvottavélar

Page 85: Product catalogue Iceland

85

Uppþvottavélar

Hámarksnýtni á vatni og orku eru eiginleikar sem greina okkar uppþvottavélar frá öðrum. Þægileg notendavæn prógrömm og aðgerðir eru góð viðbót við möguleikann á að vera með 14 uppsetningar í einu. Nýstárleg smíði úr ryðfríu stáli að innan býður upp á sveigjanlegt fyrirkomulag á leirtauinu.

• Góð orkunýtni: A+• Hámarksáhrif í þvotti og þurrkun: AA• Þægileg uppþvottaprógrömm• Nægilegt rými og ýmislegt í boði

NÝTNI OG GLANSANDI

LEIRTAU

Page 86: Product catalogue Iceland

86

Uppþvottavélar

Sjálfvirkt val á prógrömmum

Vönduðustu gerðirnar eru búnar sjálfvirku

prógrammi sem gerir þér fært að þvo

leirtauið á tveimur hitasviðum (veislugler

og vandað postulín á lægra hitastigi, og

annað minna brothætt leirtau á hærra

hitastigi). Skynjararnir fylgjast stöðugt

með vatninu í uppþvottavélinni, skynja

óhreinindi og stilla aðgerðir þeirra

eftir því, þannig að leirtauinu sé skilað

tandurhreinu jafnframt því að tryggja

hámarksnýtingu á vatni, orku og tíma.

QuickIntensive – stutta hraðprógrammið

Hraðprógrammið bestar öll stig

uppþvottalotunnar og styttir þar með

heildartímann marktækt. Útkoman sem

stefnt er að, næst jafnvel undir fullu álagi.

Leirtauið hreinsast hraðar en samt með

afbragðs árangri.

Hreinlætisprógram

Hreinlætisprógrammið er með auka

vatnsskolun en á eftir kemur lengri

þvottur með heitu vatni (við 70 °C),

sem hefur í för með sér dauðhreinsun.

Hreinlætisprógrammið eyðir 99,9

prósentum af öllum sýklum. Það var

sérstaklega gert fyrir fjölskyldur með ung

börn þar sem þarf hærra hreinlætisstig á

diskum og flöskum barna.

UPPÞVOTTAPRÓGRAMM TEGUNDIR LEIRTAUS HITASTIG

BLEYTI Pottar og pönnur sem á að þvo Kaldur forþvottur

VIÐKVÆMUR ÞVOTTUR Lítið óhreint og viðkvæmt leirtau Þvottur við 45 °C

SJÁLFVIRKT 60-70 IFC/DIN Eðlilega óhreint leirtau með innþornuðum leifum Þvottur við 60 °C eða 70 °C

LÍFRÆNT Eðlilega óhreint leirtau Þvottur við 50 °C

SÚPER Mjög óhreinir pottar og pönnur með innþornuðum leifum Þvottur við 70 °C

HRAÐUR VIÐKVÆMUR

ÞVOTTUR

Lítið óhreint og viðkvæmt leirtau Þvottur við 50 °C

HRAÐUR LÍFRÆNN Eðlilega óhreint leirtau Þvottur við 45 °C

HRATT EÐLILEGT Eðlilega óhreint leirtau með innþornuðum leifum Þvottur við 70 °C

HRATT SÚPER Mjög óhreinir pottar og pönnur með innþornuðum leifum Þvottur við 70 °C

NÝTNI VIÐ UPPÞVOTT

Tafla yfir prógrömm

A+++ nýtni

Hágæða uppþvottavélar skipa sér í

hæsta sæti hvað varðar orkunýtingu nú

til dags. Þess vegna skila þær sérlega

góðri orkunýtingu og verulegum

sparnaði. Auk þess vekja þær aðdáun

fyrir A-flokkun á þvotti og þurrkun.

Héðan í frá verður leirtauið þvegið af

ábyrgð og á umhverfisvænan hátt því

að Gorenje uppþvottavélar uppfylla að

öllu leyti strangar viðmiðanir Evrópu um

orkusparnað.

Page 87: Product catalogue Iceland

87

Uppþvottavélar

SpeedWash aðgerð

Þegar lítið óhreint leirtau er þvegið

er hægt að helminga tíma tiltekins

prógramms með því að ýta einfaldlega

á SpeedWash hnappinn. Þessi aðgerð

stillir sjálfkrafa hitastig og vatnsmagn

sem skilar hámarks hreinsun og þurrkun

á sem stystum tíma. Hún er í boði

á prógrömmunum Super, Auto, Bio

(lífrænt), og Delicate (viðkvæmt) .

Vatnssparandi líka

Gorenje uppþvottavélarnar skara líka

fram úr hvað varðar vatnsnotkun! Með

því að nota allt að 41 prósenti minna vatn

gera þessar vélar þér kleift að stuðla

með virkum hætti að ábyrgri nýtingu

náttúruauðlinda. Vönduðustu gerðirnar

nota jafnvel ekki nema 9 lítra af vatni.

* í samræmi við vistfræðiáætlunina.

3 í 1

Með því að virkja "3 í 1" aðgerðina

finnur uppþvottavélin sjálfkrafa hvaða

uppþvottaefni er notað. Ef notuð er tafla

lagar uppþvottavélin þvottalotuna að

því og sleppir því að nota skolun, sem

gerir þessa aðgerð mjög þægilega. Ef

notað er duft eða fljótandi þvottaefni er

skolun virk sem skilar hámarks árangri og

glansandi leirtaui.

Gangsetningu frestað

Sumar gerðir Gorenje uppþvottavéla

eru búnar Delay Start aðgerð sem gerir

mögulegt að stilla uppþvottinn allt að

sólarhring fram í tímann. Þessi aðgerð

gefur færi á að spara aukalega með því að

leyfa tímasetningu á uppþvottinum þegar

rafmagnið er hvað ódýrast.

AquaStop flæðivarnarkerfi

Með AquaStop öryggisbúnaðinum

er óhætt að skilja uppþvottavélina eftir

í gangi að nóttu eða þegar þú ert í burtu.

Ef leki kemur upp eða það flæðir, lokar

AquaStop sjálfkrafa fyrir vatnið á meðan

dælan sogar það sem eftir er af vatninu

úr botni uppþvottavélarinnar. AquaStop

endist jafnlengi og heimilistækið.

Skynjari sem skynjar hreint vatn

Skynjarinn fylgist með hversu hreint

vatnið er þar til það er algjörlega laust við

óhreinindi. Árangurinn er verulega minni

vatnsnotkun þegar lítið óhreint leirtau

er þvegið en samt er því alltaf skilað

tandurhreinu.

Page 88: Product catalogue Iceland

88

Uppþvottavélar

STILLANLEGINNRÉTTING

Löng eldunaráhöld

Gorenje gerðirnar, Premium og Exclusive

eru búnar handhægri felligrind í efri körfu

til að halda löngum eldunaráhöldum.

Þannig er hægt að ná hámarksafköstum

og vera örugg(ur) um að hlutirnir haldist

tryggilega og renni ekki niður á botn

uppþvottavélarinnar á meðan hún er að

vinna.

MultiClack kerfi

Þægileg úrlausn við þvott á stórum pottum,

pönnum, diskum og glösum! Gorenje

uppþvottavélar eru búnar afbragðs kerfi

þar sem hægt er að hæðarstilla körfurnar á

þrjá mismunandi vegu. Það er núna jafnvel

auðveldara að lyfta körfunum eftir þörfum,

því hæðastillibúnaðinum er komið fyrir

báðum megin við körfuna. MultiClack kerfið

gefur færi á meiri sveigjanleika þegar verið

er að þvo leirtauið.

SpaceDelux, afar rúmgóð

Þægileg þriðja karfa víkkar út afköst

uppþvottavélarinnar upp í allt að

14 uppstillingar! Hún heldur hnífum

tryggilega og gefur kost á að staðsetja

langa hnífa og kaffibolla sér. Slíkt

fyrirkomulag skilar uppþvottinum

betri,einfalt í notkun og hámarksnýting á

þvottarými.

Hæðarstilling á körfum

Bæði efri og neðri körfuna er hægt

að laga að stærð og lögun leirtausins.

Rekkana í neðri körfunni má leggja

saman til að skapa rými fyrir stærri hluti.

Efri körfuna má færa upp til að skapa

rými fyrir stóra diska. Haldarinn fyrir

partýglösin í efri körfunni er sérstaklega

gerður fyrir viðkvæm glös á fæti.

Ryðfrítt stál að innan

Uppþvottavélin er úr ryðfríu stáli að innan

sem tryggir góða endingu og auðveldar

hreinsun.

Page 89: Product catalogue Iceland

þurrk-hæfniAþvotta-

hæfniAOrku-nýtniA

6

89

Uppþvottavélar

305614Innbyggi uppþvottavélGIC63140AX

�Orku-nýtni1: AÞvottakerfi�Rafmagnsnotkun í hverjum

uppþvotti4: 0,68 kWt�þvotta-hæfni3: A�þurrk-hæfni3: A�Afkastageta manna: 6�Vatnsnotkun fyrir hvern

uppþvott: 8 L.�Tími venjulegs kerfis:

125 min�Orkunotkun á ári2: 190,4

kWt�Áætluð á ári2: 2240 L.�Hljóðstig: 49 dB(A)Upplýsingar�Þvottahitastig: 70, 65, 50,

40 °C�Sprautuspaðar: 1�Fjöldi kerfa: 5�Super forrit�Salthólf�Gljáefni�Tímaseinkari�Hljóð og ljós vísir að ljúka

þvott�Ryðfrítt stál innrabyrði

�Sjálfvirkur skammtari á gljáefni

�Bilunarljós�Að hluta “AquaSTOP”

flæðiöryggi�Mál: Sjá aftast

Mál (HxBxD): 45 × 59,8 × 54,8 sm

305614

A+ orkunýtni

8,5 l Lítil vatnsnotkun

SpaceDelux rúmgóð innrétting

Sjálfvirkt prógramm

Hreinlætisprógramm

QuickIntensive - stutt hraðprógramm

Speedwash aðgerð

MultiClack körfukerfi

Lífrænt prógramm - þvær við 50 °C

Skynjari sem skynjar hreint vatn

AquaStop - flæðivarnarkerfi

TotalAquaStop - flæðivarnarkerfi

Margar staðlaðar stillingar

3 í 1 - sjálfvirk skynjun þvottaefnis

Super Silent+ - hljóðlát stilling

StartDelay - gangsetningu frestað á uppþvottaprógrammi

KOSTIR SEM MUNAR UM

14

Page 90: Product catalogue Iceland

þurrk-hæfniAþvotta-

hæfniAOrku-nýtniA+

þurrk-hæfniAþvotta-

hæfniAOrku-nýtniA+

þurrk-hæfniAþvotta-

hæfniAOrku-nýtniA

þurrk-hæfniAþvotta-

hæfniAOrku-nýtniA+

þurrk-hæfniAþvotta-

hæfniAOrku-nýtniA+

þurrk-hæfniAþvotta-

hæfniAOrku-nýtniA+

12

12

10

12

12

12

90

Uppþvottavélar

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum a (sparneytin) til G (orkufrek). 3 Uppþvotta- og þurrkhæfni á kvarðanum a (há) til G (lág). 4 orkunotkun á hvern þvott byggð á staðalprófi á venjulegu þvottakerfi með vélina tengda við kalt vatn. raunveruleg notkun veltur á því hvernig tækið er notað. 2 Áætluð árleg notkun (220 uppþvottar).

271883

388467

290138

388466

388468

388465

Innbyggi uppþvottavél

Innbyggi uppþvottavél

Innbyggi uppþvottavél

Innbyggi uppþvottavél

Innbyggi uppþvottavél

Innbyggi uppþvottavél

GV61124

GU63350W

GV53223

GU62250W

GU63350X

GU62250W

�Orku-nýtni1: A+Þvottakerfi�Rafmagnsnotkun í hverjum

uppþvotti4: 0,97 kWt�þvotta-hæfni3: A�þurrk-hæfni3: A�Afkastageta manna: 12�Vatnsnotkun fyrir hvern

uppþvott: 12 L.�Tími venjulegs kerfis:

160 min�Orkunotkun á ári2: 273 kWt�Áætluð á ári2: 3360 L.�Hljóðstig: 49 dB(A)Upplýsingar�Þvottahitastig: 40, 45, 50,

65 °C�Sprautuspaðar: 2�Fjöldi kerfa: 4�QuickIntensive�Salthólf�Gljáefni�Tíma niðurtalning�Tímaseinkari�Hljóð og ljós vísir að ljúka

þvott�Ryðfrítt stál innrabyrði

�Hulið hitaelement�Sjálfvirkur skammtari á

gljáefni�Bilunarljós�Að hluta “AquaSTOP”

flæðiöryggi�Barnalæsing�Stillanlegar framlappir�Stillanleg hæð: 50 mm

Mál (HxBxD): 81,8 × 59,6 × 59,8 sm

�Orku-nýtni1: A+Þvottakerfi�Rafmagnsnotkun í hverjum

uppþvotti4: 0,97 kWt�þvotta-hæfni3: A�þurrk-hæfni3: A�Afkastageta manna: 12�Vatnsnotkun fyrir hvern

uppþvott: 12 L.�Tími venjulegs kerfis:

160 min�Orkunotkun á ári2: 273 kWt�Áætluð á ári2: 3360 L.�Hljóðstig: 49 dB(A)Upplýsingar�Þvottahitastig: 40, 45, 50,

65 °C�Sprautuspaðar: 2�Fjöldi kerfa: 4�QuickIntensive�Salthólf�Gljáefni�Tíma niðurtalning�Tímaseinkari�Hljóð og ljós vísir að ljúka

þvott�Ryðfrítt stál innrabyrði

�Hulið hitaelement�Sjálfvirkur skammtari á

gljáefni�Bilunarljós�Að hluta “AquaSTOP”

flæðiöryggi�Barnalæsing�Stillanlegar framlappir�Stillanleg hæð: 50 mm

Mál (HxBxD): 81,8 × 59,6 × 59,8 sm

�Orku-nýtni1: A+Þvottakerfi�Rafmagnsnotkun í hverjum

uppþvotti4: 0,97 kWt�þvotta-hæfni3: A�þurrk-hæfni3: A�Afkastageta manna: 12�Vatnsnotkun fyrir hvern

uppþvott: 9 L.�Tími venjulegs kerfis:

160 min�Orkunotkun á ári2: 273 kWt�Áætluð á ári2: 2520 L.�Hljóðstig: 45 dB(A)Upplýsingar�Þvottahitastig: 40, 45, 50,

60, 65, 70 °C�Sprautuspaðar: 2�Fjöldi kerfa: 8�QuickIntensive�Hreinlæti forrit�Skola forrit�Sensitive forrit�Salthólf�Gljáefni�Tíma niðurtalning�Tímaseinkari

�Hljóð og ljós vísir að ljúka þvott

�Ryðfrítt stál innrabyrði�Hulið hitaelement�Sjálfvirkur skammtari á

gljáefni�Bilunarljós�Óhreinindaskynjari�Að hluta “AquaSTOP”

flæðiöryggi�Barnalæsing�Kemur með toppplötu�Stillanlegar framlappir�Stillanleg hæð: 50 mm

Mál (HxBxD): 81,8 × 59,6 × 59,8 sm

�Orku-nýtni1: A+Þvottakerfi�Rafmagnsnotkun í hverjum

uppþvotti4: 0,97 kWt�þvotta-hæfni3: A�þurrk-hæfni3: A�Afkastageta manna: 12�Vatnsnotkun fyrir hvern

uppþvott: 9 L.�Tími venjulegs kerfis:

160 min�Orkunotkun á ári2: 273 kWt�Áætluð á ári2: 2520 L.�Hljóðstig: 45 dB(A)Upplýsingar�Þvottahitastig: 40, 45, 50,

60, 65, 70 °C�Sprautuspaðar: 2�Fjöldi kerfa: 8�QuickIntensive�Hreinlæti forrit�Skola forrit�Sensitive forrit�Salthólf�Gljáefni�Tíma niðurtalning�Tímaseinkari

�Hljóð og ljós vísir að ljúka þvott

�Ryðfrítt stál innrabyrði�Hulið hitaelement�Sjálfvirkur skammtari á

gljáefni�Bilunarljós�Óhreinindaskynjari�Að hluta “AquaSTOP”

flæðiöryggi�Barnalæsing�Kemur með toppplötu�Stillanlegar framlappir�Stillanleg hæð: 50 mm

Mál (HxBxD): 81,8 × 59,6 × 59,8 sm

�Orku-nýtni1: AÞvottakerfi�Rafmagnsnotkun í hverjum

uppþvotti4: 0,93 kWt�þvotta-hæfni3: A�þurrk-hæfni3: A�Afkastageta manna: 10�Vatnsnotkun fyrir hvern

uppþvott: 11 L.�Tími venjulegs kerfis:

125 min�Orkunotkun á ári2: 266

kWt�Áætluð á ári2: 3080 L.�Hljóðstig: 48 dB(A)Upplýsingar�Þvottahitastig: 45, 55, 65,

70 °C�Sprautuspaðar: 3�Fjöldi kerfa: 5�QuickIntensive�Skola forrit�Salthólf�Gljáefni�Tímaseinkari�Hljóð og ljós vísir að ljúka

þvott

�Ryðfrítt stál innrabyrði�Hulið hitaelement�Sjálfvirkur skammtari á

gljáefni�Bilunarljós�“Aqua STOP” flæðiöryggi�Kemur með toppplötu�Stillanlegar framlappir�Stillanleg hæð: 50 mm�Uppþvottavélin er afent

án framhliðarinnar sem sýnd er

�Mál: Sjá aftast

Mál (HxBxD): 81,8 × 44,8 × 54,5 sm

�Orku-nýtni1: A+Þvottakerfi�Rafmagnsnotkun í hverjum

uppþvotti4: 1,01 kWt�þvotta-hæfni3: A�þurrk-hæfni3: A�Afkastageta manna: 12�Vatnsnotkun fyrir hvern

uppþvott: 12 L.�Tími venjulegs kerfis:

150 min�Orkunotkun á ári2: 289

kWt�Áætluð á ári2: 3360 L.�Hljóðstig: 50 dB(A)Upplýsingar�Þvottahitastig: 45, 55, 65,

70 °C�Sprautuspaðar: 2�Fjöldi kerfa: 5�Skola forrit�Sensitive forrit�Super forrit�BIO forrit�Hljóð og ljós vísir að ljúka

þvott�Ryðfrítt stál innrabyrði

�Hulið hitaelement�Sjálfvirkur skammtari á

gljáefni�Bilunarljós�Að hluta “AquaSTOP”

flæðiöryggi�Kemur með toppplötu�Stillanleg hæð: 50 mm�Uppþvottavélin er afent

án framhliðarinnar sem sýnd er

�Mál: Sjá aftast

Mál (HxBxD): 81,8 × 59,8 × 54,5 sm

NÝTTNÝTT

NÝTT

NÝTT

Page 91: Product catalogue Iceland

þurrk-hæfniAþvotta-

hæfniAOrku-nýtniA+þurrk-

hæfniAþvotta-hæfniAOrku-

nýtniA+

14

91

Uppþvottavélar

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum a (sparneytin) til G (orkufrek). 3 Uppþvotta- og þurrkhæfni á kvarðanum a (há) til G (lág). 4 orkunotkun á hvern þvott byggð á staðalprófi á venjulegu þvottakerfi með vélina tengda við kalt vatn. raunveruleg notkun veltur á því hvernig tækið er notað. 2 Áætluð árleg notkun (220 uppþvottar).

242154287672275590Framhlið á innbyggi uppþvottavélInnbyggi uppþvottavélInnbyggi uppþvottavélDFD70PAXGV65324XVGV63324X

�Orku-nýtni1: A+Þvottakerfi�Rafmagnsnotkun í hverjum

uppþvotti4: 1,03 kWt�þvotta-hæfni3: A�þurrk-hæfni3: A�Afkastageta manna: 13�Vatnsnotkun fyrir hvern

uppþvott: 9 L.�Tími venjulegs kerfis:

180 min�Orkunotkun á ári2: 294

kWt�Áætluð á ári2: 2660 L.�Hljóðstig: 46 dB(A)Upplýsingar�Þvottahitastig: 38, 45, 55,

65, 70 °C�Sprautuspaðar: 3�Fjöldi kerfa: 10�QuickIntensive�Hreinlæti forrit�Skola forrit�Sensitive forrit�Super forrit�BIO forrit�Salthólf

�Gljáefni�Tímaseinkari�Hljóð og ljós vísir að ljúka

þvott�Ryðfrítt stál innrabyrði�Hulið hitaelement�Sjálfvirkur skammtari á

gljáefni�Bilunarljós�Óhreinindaskynjari�“Aqua STOP” flæðiöryggi�Kemur með toppplötu�Stillanlegar framlappir�Stillanleg hæð: 50 mm�Uppþvottavélin er afent

án framhliðarinnar sem sýnd er

�Mál: Sjá aftast

Mál (HxBxD): 81,8 × 59,8 × 54,5 sm

�Orku-nýtni1: A+Þvottakerfi�Rafmagnsnotkun í hverjum

uppþvotti4: 1,04 kWt�þvotta-hæfni3: A�þurrk-hæfni3: A�Afkastageta manna: 14�Vatnsnotkun fyrir hvern

uppþvott: 9 L.�Tími venjulegs kerfis:

180 min�Orkunotkun á ári2: 297 kWt�Áætluð á ári2: 2520 L.�Hljóðstig: 44 dB(A)Upplýsingar�Þvottahitastig: 38, 45, 55,

65, 70 °C�Sprautuspaðar: 3�Fjöldi kerfa: 9�QuickIntensive�Hreinlæti forrit�Skola forrit�Sensitive forrit�Super forrit�BIO forrit�Salthólf�Gljáefni

�Tíma niðurtalning�Tímaseinkari�Hljóð og ljós vísir að ljúka

þvott�Ryðfrítt stál innrabyrði�Hulið hitaelement�Sjálfvirkur skammtari á

gljáefni�Bilunarljós�Óhreinindaskynjari�“Aqua STOP” flæðiöryggi�Kemur með toppplötu�Stillanlegar framlappir�Stillanleg hæð: 50 mm�Uppþvottavélin er afent

án framhliðarinnar sem sýnd er

�Mál: Sjá aftast

Mál (HxBxD): 81,8 × 59,8 × 54,5 sm

�Afhent fullbúin með handfangi

�Passar við:: GV 63321, GV65421, GV61020, GV61220, GV62420

�Framhlið afhendist óásett

Mál (HxBxD): 70 × 59,6 × 6 sm

Page 92: Product catalogue Iceland

92

ÞVOTTUR OG ÞURRKUN

Page 93: Product catalogue Iceland

93

ÞVOTTUR OG ÞURRKUN

HomeMA D

Ný kynslóð þvottavéla og þurrkara færir þér framúrskarandi árangur, notendavæn smáatriði og rökrétt val á stillingum. SensorIQ tæknin hefur sjálfvirka stjórn á þvottinum og þurrkuninni og gefur þér meiri orkusparnað. SensoCare tæknin skilar þér tandurhreinum og vel með förnum þvotti. UltraWHITE, einstakt kerfi fyrir viðkvæman hvítan þvott, gefa þér skjannahvítan þvott við 30 °C. TwinAir þurrktæknin ásamt IonTech þráðasléttitækninni gefa þér svo enn mýkri þvott.

TÆKNI SEM VINNUR

FYRIR ÞIG OG ÞVOTTINN ÞINN

Page 94: Product catalogue Iceland

94

Þvottavélar

SensoCARE

Með Gorenje þvottavélum geturðu valið

á milli þeirra þvottakerfa sem henta

þér best. NormalCARE , EcoCARE ,

NormalCARE SPARNEYTIN Á TÍMA OG RAFMAGN

Forstillt þvottakerfi fyrir venjulega notkun

með bestu mögulegu samsetningu tíma- og

orkunotkunar.

AllergyCARE

49-prósenta BETRI SKOLUN*

Sérstaklega gott þvottakerfi fyrir fólk

með viðkvæma húð; aukavatn skolar

þvottinn betur.

TimeCARE42-prósenta TÍMASPARNAðUR*

Meiri kraftur skilar skilvirkum þvotti á eins

stuttum tíma og mögulegt er.

EcoCARE46-prósenta ORKUSPARNAðUR*

Þvegið með lítilli vatns- og orkunotkun

sama hversu langt kerfið er.

TimeCARE , og AllergyCARE eru þróuð til

að gefa þér tandurhreinan vel með farinn

þvott.

UltraWHITE kerfi

Heldur viðkvæma þvottinum þínum

hvítum UltraWHITE kerfið er ætlað fyrir

viðkvæman hvítan þvott eins og gerviefni,

silki, nælon og blúndur, sem ekki er

hægt að þvo við háan hita. Þvotturinn er

þveginn við 30 °C hita, með sérstilltum

tromluhraða og meira vatni. Venjulegur

hvítur þvottur gæti orðið grá- eða

gulleitur en UltraWHITE kerfið tryggir að

hvíti þvotturinn helst skjannahvítur.

* Miðað við NormalCARE þvottakerfi.

SÉRSNIðINN ÞVOTTUR

Page 95: Product catalogue Iceland

95

Þvottavélar

Frábær orkunýtni

Við fáum fram framúrskarandi sparneytni

með frumlegum lausnum eins og

OptiDrum þvottavélatromlunni, QuickWet

kerfinu sem gegnumbleytir tauið, og

SensorIQ tækninni. Bestu tegundirnar frá

Gorenje eru í flokki A -50%, sem þýðir

að þær nota helmingi minni orku en

heimilistæki í A flokki.

9 kg XXL

Stór tromlan rúmar allt að 9 kg af þvotti . Sérstaklega stórt opið, 34 sm, gerir þér auðveldara að setja í og tæma vélina þegar teppi eða annar stórþvottur er þveginn. Á bestu gerðunum kviknar ljós innan í tromlunni þegar hurðin er opnuð. Þess vegna er auðveldara að skoða innihaldið.

Kerfi aðlöguð að því sem þú ert að þvo

Rétta kerfið fyrir það sem þú þværð.

Gorenje þvottavélar eru með þó

nokkur þvottakerfi og hitastillingar.

Algengustu kerfin - bómull, gerviefni,

blandaður þvottur, viðkvæmur þvottur

og ullarþvottur - má finna hægra megin á

stjórnskífunni, vinstra megin eru sérstök

sérsniðin kerfi:

• BioWash: er ætlað þeim sem vilja

þvo þvottinn á náttúrulegan hátt,

t.d. með BioBall þvottakúlum eða

sápuhnetum.

• NightWash: hljóðlátt kerfi fyrir þvott

á nóttunni . • QuickWash: kerfi til að þvo

uppáhaldsfötin þín á 30°C á 17

mínútum.

• MyFavorite: notandi getur sjálfur sett

inn tvö kerfi. Veldu viðeigandi kerfi,

settu inn aðrar stillingar og vistaðu

þær.

Einföld stjórntæki

Þvottur í aðeins þremur skrefum.

Stjórnborðið hallar og þess vegna

hefurðu góða yfirsýn yfir þvottaferlið

og valdar stillingar. Einnig er auðvelt

að velja rétt kerfi og aðrar stillingar.

Skrefunum er raðað í rökrétta röð frá

vinstri til hægri. Stjórnskífan er staðsett

á miðju stjórnborðinu. Þú snýrð henni

til hægri til að velja algengustu kerfin.

Á dýrari gerðum kemur síðan upp LCD

skjár sem býður upp á fjórar mismunandi

þvottategundir. Að lokum er boðið upp á

aðrar aðgerðir, þegar búið er að velja þær

á bara eftir að ýta á ræsitakkann. Þú getur

valið um 33 mismunandi tungumál á LCD

skjánum.

Page 96: Product catalogue Iceland

96

Þvottavélar

StainExpert

Aðstoð við að eiga við erfiða bletti. Röng

þvottaaðferð getur orðið til þess að blettur

festist í tauinu og erfiðara verður að ná

honum úr í síðari þvottum. Betri gerðir

Gorenje þvottavéla eru með sérstakar

aðgerðir til að ná úr algengustu gerðum

bletta. Veldu þá sem passar best af þeim

fjórum sem í boði eru til að tryggja að

bletturinn hverfi.

• Ávextir: appelsínur, jarðarber,

bananar, tómatsósa, ávaxtamauk

o.s.frv.

• Kaffi:: te, kaffi, kakó, súkkulaði,

jógúrt, pasta, varalitur o.s.frv.

• Vín: rauðvín, dökkur ávaxtasafi,

bláber, rauðrófa, blek o.s.frv.

• Lífrænt: fita, olía, smjör, egg, blóð,

gras o.s.frv.

Snjallar notendavænar lausnir• Hallandi stjórnborð

• Auðlæsileg tákn

• Notendavænt handfang -

auðvelt að opna

• Rökréttar stillingar

• Hagnýtur sápuskammtari

• Stórt op sem þægilegt er að

opna

• Góður aðgangur að síu, auðvelt

að hreinsa

OptiDrum - vel farið með tauið

Tromlan er sérhönnuð til að fara vel með

tauið á meðan á þvotti stendur. Þar sem

tromlan er stór á þetta einnig við þegar

verið er að þvo mikið magn í einu. Stærð,

lag og fjöldi gata í tromlunni er hannað

til að minnka vatns- og orkunotkun.

Öldulagaðar rifflur færa þvottinn varlega

að aftari hluta tromlunnar og lyfta honum

svo upp að toppi tromlunnar. Hallinn á

innri glerhurðinni hjálpar líka til við þetta

ferli. OptiDrum sér til þess að þvotturinn

slitnar síður.

Page 97: Product catalogue Iceland

97

Þvottavélar

Load sensorStability control sensorRPM sensorMotor temperature sensorTotalAquaStop sensorTemperature sensorDoor lockHydrostatWater level sensor

123456789

SensorIQ skynjaratækni

Alltaf hámarks nýting á orku, vatni og tíma.

Gorenje þvottavélar eru með skynjurum

sem hafa stöðugt auga með þvottaferlinu.

SensorIQ tæknin aðlagar sjálfvirkt

þvottaferlið að völdu kerfi, tegund og

þyngd tausins. Tandurhreinn þvottur

með umtalsverðum orku-, vatns- og

tímasparnaði.

TotalWeight - sjálfvirk skynjun á taumagni: Með þyngdarskynjara aðlagar

þvottavélin þvottakerfið sjálfkrafa að

taumagninu í tromlunni. Auk þess sem það

sparar vatn og orku er þvottavélin hljóðlát

í notkun.

SterilTub - hrein vél fyrir hreinan þvott

Þvottur sem lyktar vel. Þegar þvegið er

við lægri hita og með umhverfisvænum

þvottaefnum geta bakteríur farið að

grassera í þvottavélinni. Þessar bakteríur

geta orðið til þess nýþvegin og þurr

þvottur lyktar illa þegar hann verður

rakur. SterilTub kerfið kemur í veg fyrir

þetta með því að tryggja að innra byrði

vélarinnar sé tandurhreint.

1 Magnskynjari, 2 jafnvægisskynjari, 3 snúningshraðaskynjari, 4 mótorhitaskynjari, 5 TotalAquaStop skynjari, 6 hitaskynjari, 7 Dyralæsing, 8 Flotvog, 9 vökvastöðuskynjari

Endingargóður DuraHeat hitari

Minni uppsöfnun kalksteins/kísils og

lengri líftími. DuraHeat hitarinn er

húðaður með nikkel sem gefur mjög

slétt yfirborð og dregur úr uppsöfnun

kalksteins/kísils. Miðað við venjulega

hitara endist DuraHeat lengur, sem gefur

vélinni lengri líftíma.

Total AquaStop - fullkomin vatnsvernd

Kemur í veg fyrir yfirfall. Gorenje

þvottavélar eru með öryggiskerfum sem

koma í veg fyrir vatnsleka og vernda

rafmagnshluta fyrir skemmdum.

• Total Aqua Stop: dýrari gerðir

eru með sérstaka skynjara á botni

vélanna. Ef vélin fer að leka slekkur

skynjarinn samstundis á vatnsinntaki

vélarinnar .

• AquaStop: sérstakt kerfi sem lokar

fyrir töku vatns inn á vélina ef

vatnsinntakið bilar.

• Yfirfallsvernd: ef

vatnsskömmtunarlokinn bilar eða ef

of mikið vatn er í tromlunni er dælt

út af vélinni þar til réttu vatnsmagni

er þá fyrir valið kerfi.

Skilvirkur og umhverfisvænn PowerDrive mótor

Skilvirkur, hljóðlátur og kraftmikill

þvottavélamótor. Þvottavélar með 1.600

rpm snúningshraða og 9 kg tromlu, með

mjög skilvirkan rafeindastýrðan mótor

sem er áreiðanlegri og hljóðlátari en

venjulegir mótorar. Lágmarks orkunotkun

og auðveldari meðhöndlun meira

taumagns leiðir til lengra notkunarlífs.

Page 98: Product catalogue Iceland

Þeytivin-duafköstAOrku-

nýtniA-50%

34cm

98

Þvottavélar

Einkar hljóðlát+Hvit

356674ÞvottavélW9865E

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-50%�Þeytivinduafköst3: A�Rakastig þvottar5: 44 %�Þeytivinduhraði: 1600 sn�Afkastageta: 9 kg�Þvottatími: 170 min�Orkunotkun á ári2: 174 kWt�Árlen notkun vatns:

11470 L.Sérkerfi�Kaldur þvottur�Skolun og hröð vinda�Skolun og hæg vinda�Afdæling�Þeytivinda�17 min. hraðkerfi�15°C kaldur þvottur�UltraWhite�PerfectBlack

Eiginleikar�Hurðarop: 34 sm�Use-logic�Sparnaðarkerfi�StainExpert�TotalWeight�SensoCARE�Fjórfalt vatnsdreifikerfi�Tenging við heitt og kalt

vatn�Þvottur með ensímþrepi�Hristivörn�LCD-skjár�Vatnshæðarrofi�Fullkomið vatnslekaöryggi�Barnalæsing�Tímaseinkari�FiberTech�Ryðfrí tromla�Ljós í tromlu�Einkar hljóðlát+Valmöguleikar�Aukaskolun�Forþvottur�Stöðva dælingu�Hraðþvottur�SterilTub

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

356674

NÝTT

A-50 % orkunýtni

LogiControl LCD skjár

SensoCARE - sérsniðið þvottakerfi

SensorIQ - skynjaratækni til að hámarka nýtingu rafmagns, vatns og tímaTotalWeight - sjálfvirk skynjun á þyngd þvotts

StartDelay - gangsetningu frestað á þvottaprógrammiStainExpert - virk blettahreinsun

OptiDrum - þvottur blotnar mjög vel

DuraHeat - endingargóður hitari

PowerDrive mótor

AquaStop - flæðivarnarkerfi

TotalAquaStop - flæðivarnarkerfi

SterilTub - sjálfhreinsiprógramm þvottavélartromluColdWash - þvottaprógramm við 15 °C

SuperSilent+ - hljóðlát aðgerð

QuickWash - hratt 17 mín. prógramm

Carbotech - tromla úr CarboTech

KOSTIR SEM MUNAR UM

Page 99: Product catalogue Iceland

Þeytivin-duafköstAOrku-

nýtniA-40%

Þeytivin-duafköstAOrku-

nýtniA-40% Þeytivin-duafköstAOrku-

nýtniA-30% Þeytivin-duafköstBOrku-

nýtniA-30%

Þeytivin-duafköstAOrku-

nýtniA-50% Þeytivin-duafköstAOrku-

nýtniA-30%

6

34cm

44cm

34cm

6

34cm

734cm

34cm

34cm

99

Þvottavélar

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum a (sparneytin) til G (orkufrek). 4 orkunotkun á hvern þvott byggð á staðalprófi á 60°C – almennri stillingu fyrir bómullarþvott. raunveruleg notkun veltur á því hvernig tækið er notað. 3 Þvottahæfni og vinduhæfni á kvarðanum a (hátt) til G (lágt). Ef þurrkari er notaður þarf að gæta þess að þvottavél sem er merkt með vinduhæfni a er helmingi sparneytnari en þvottavél sem er merkt G og að rafmagnsþurrkun á fatnaði krefst venjulega meiri orku en sjálfur þvotturinn. 5 Það vatn sem er eftir að lokinni vindu (miðað við þurran þvott). 2 Áætluð árleg orku- og vatnsnotkun fyrir fjögurra manna heimili (200 þvottar á 60°C, almennri stillingu fyrir bómullarþvott).

Hvit

Hvit

Hvit

Einkar hljóðlátHvit

Svört

Hvit

362008

352625

349228

386164

386167

386166

Þvottavél

Þvottavél

Þvottavél

Þvottavél

Þvottavél

Þvottavél

W6423/S

W8444

W6443

W7743L

W8444BK

W8765K

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A-50%�Þeytivinduafköst3: A�Rakastig þvottar5: 44 %�Þeytivinduhraði: 1600 sn�Afkastageta: 8 kg�Þvottatími: 165 min�Orkunotkun á ári2: 158 kWt�Árlen notkun vatns:

11030 L.Sérkerfi�Kaldur þvottur�Skolun og hröð vinda�Skolun og hæg vinda�Afdæling�Þeytivinda�17 min. hraðkerfi�15°C kaldur þvottur�UltraWhite�PerfectBlack

Eiginleikar�Hurðarop: 34 sm�Use-logic�Sparnaðarkerfi�Fjórfalt vatnsdreifikerfi�Tening við kalt vatn�Þvottur með ensímþrepi�Hristivörn�LCD-skjár�Vatnshæðarrofi�Vatnslekaöryggi�Barnalæsing�Tímaseinkari�FiberTech�Ryðfrí tromla�Ljós í tromlu�SuperSilent+Valmöguleikar�Aukaskolun�Forþvottur�Stöðva dælingu�Hraðþvottur�SterilTub

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+++�Þeytivinduafköst3: A�Rakastig þvottar5: 44 %�Þeytivinduhraði: 1400 sn�Afkastageta: 7 kg�Þvottatími: 165 min�Orkunotkun á ári2: 169 kWt�Árlen notkun vatns:

9960 L.Sérkerfi�Kaldur þvottur�Skolun og hröð vinda�Skolun og hæg vinda�Afdæling�Þeytivinda�17 min. hraðkerfi�15°C kaldur þvottur�UltraWhite�PerfectBlack

Eiginleikar�Hurðarop: 34 sm�Use-logic�Sparnaðarkerfi�4-D vatnsdreifarar�Tening við kalt vatn�Þvottur með ensímþrepi�Hristivörn�LCD-skjár�Vatnshæðarrofi�Vatnslekaöryggi�Barnalæsing�Tímaseinkari�Carbotech belgur�Ryðfrí tromla�Einkar hljóðlátValmöguleikar�Aukaskolun�Forþvottur�Stöðva dælingu�Hraðþvottur�SterilTub

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+++�Þeytivinduafköst3: B�Rakastig þvottar5: 51 %�Þeytivinduhraði: 1400 sn�Afkastageta: 8 kg�Þvottatími: 160 min�Orkunotkun á ári2: 169 kWt�Árlen notkun vatns:

11280 L.Sérkerfi�Kaldur þvottur�Skolun og hröð vinda�Skolun og hæg vinda�Afdæling�Þeytivinda�17 min. hraðkerfi�15°C kaldur þvottur�UltraWhite�PerfectBlack

Eiginleikar�Hurðarop: 34 sm�Use-logic�Sparnaðarkerfi�TotalWeight�SensoCARE�Fjórfalt vatnsdreifikerfi�Tening við kalt vatn�Þvottur með ensímþrepi�Hristivörn�LED skjár�Vatnshæðarrofi�Barnalæsing�Tímaseinkari�FiberTech�Ryðfrí tromla�SuperSilent+Valmöguleikar�Aukaskolun�Forþvottur�Stöðva dælingu�Hraðþvottur�SterilTub

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+++�Þeytivinduafköst3: B�Rakastig þvottar5: 51 %�Þeytivinduhraði: 1400 sn�Afkastageta: 8 kg�Þvottatími: 160 min�Orkunotkun á ári2: 169 kWt�Árlen notkun vatns:

11280 L.Sérkerfi�Kaldur þvottur�Skolun og hröð vinda�Skolun og hæg vinda�Afdæling�Þeytivinda�17 min. hraðkerfi�15°C kaldur þvottur�UltraWhite�PerfectBlack

Eiginleikar�Hurðarop: 34 sm�Use-logic�Sparnaðarkerfi�Fjórfalt vatnsdreifikerfi�Tening við kalt vatn�Þvottur með ensímþrepi�Hristivörn�LED skjár�Vatnshæðarrofi�Barnalæsing�Tímaseinkari�FiberTech�Ryðfrí tromla�SuperSilent+Valmöguleikar�Aukaskolun�Forþvottur�Stöðva dælingu�Hraðþvottur�SterilTub

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+++�Þeytivinduafköst3: A�Rakastig þvottar5: 44 %�Þeytivinduhraði: 1400 sn�Afkastageta: 6 kg�Þvottatími: 160 min�Orkunotkun á ári2: 150 kWt�Árlen notkun vatns:

9840 L.Sérkerfi�Kaldur þvottur�Skolun og hröð vinda�Skolun og hæg vinda�Afdæling�Þeytivinda�17 min. hraðkerfi�15°C kaldur þvottur�UltraWhite�PerfectBlack

Eiginleikar�Hurðarop: 34 sm�Use-logic�Sparnaðarkerfi�TotalWeight�SensoCARE�4-D vatnsdreifarar�Tening við kalt vatn�Þvottur með ensímþrepi�Hristivörn�LED skjár�Vatnshæðarrofi�Barnalæsing�Tímaseinkari�Carbotech belgur�Ryðfrí tromla�SuperSilent+Valmöguleikar�Aukaskolun�Forþvottur�Stöðva dælingu�Hraðþvottur�SterilTub

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A -30 %�Þeytivinduafköst3: B�Rakastig þvottar5: 51 %�Þeytivinduhraði: 1200 sn�Afkastageta: 6 kg�Þvottatími: 157 min�Orkunotkun á ári2: 153 kWt�Árlen notkun vatns:

10270 L.Sérkerfi�Kaldur þvottur�Skolun og hröð vinda�Skolun og hæg vinda�Afdæling�Þeytivinda�17 min. hraðkerfi�15°C kaldur þvottur�UltraWhite�PerfectBlack

Eiginleikar�Hurðarop: 34 sm�Use-logic�Sparnaðarkerfi�TotalWeight�SensoCARE�4-D vatnsdreifarar�Tening við kalt vatn�Þvottur með ensímþrepi�Hristivörn�LED skjár�Vatnshæðarrofi�Barnalæsing�Tímaseinkari�Carbotech belgur�Ryðfrí tromla�SuperSilent+Valmöguleikar�Aukaskolun�Forþvottur�Stöðva dælingu�Hraðþvottur�SterilTub

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 44 sm

NÝTT

NÝTT

NÝTT

NÝTT

NÝTT

NÝTT

Page 100: Product catalogue Iceland

Þeytivin-duafköstBOrku-

nýtniA

5,5

33cm

6

Þeytivin-duafköstAOrku-

nýtniA-10%

100

Þvottavélar

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum a (sparneytin) til G (orkufrek). 4 orkunotkun á hvern þvott byggð á staðalprófi á 60°C – almennri stillingu fyrir bómullarþvott. raunveruleg notkun veltur á því hvernig tækið er notað. 3 Þvottahæfni og vinduhæfni á kvarðanum a (hátt) til G (lágt). Ef þurrkari er notaður þarf að gæta þess að þvottavél sem er merkt með vinduhæfni a er helmingi sparneytnari en þvottavél sem er merkt G og að rafmagnsþurrkun á fatnaði krefst venjulega meiri orku en sjálfur þvotturinn. 5 Það vatn sem er eftir að lokinni vindu (miðað við þurran þvott). 2 Áætluð árleg orku- og vatnsnotkun fyrir fjögurra manna heimili (200 þvottar á 60°C, almennri stillingu fyrir bómullarþvott).

HvitTopphlaðinHvit

293237242710ÞvottavélÞvottavélWA51412WT63130

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A�Þeytivinduafköst3: B�Rakastig þvottar5: 53 %�Þeytivinduhraði: 1300 sn�Afkastageta: 6 kg�Þvottatími: 170 min�Orkunotkun á ári2: 227 kWt�Árlen notkun vatns:

10000 L.Sérkerfi�Kaldur þvottur�Skolun og hröð vinda�Skolun og hæg vinda�Afdæling�Þeytivinda

Eiginleikar�Hurðarop: 20 sm�Use-logic�Ready-to-open�Tening við kalt vatn�Hristivörn�LCD-skjár�Tímaseinkari�Carbotech belgur�Ryðfrí tromlaValmöguleikar�Aukaskolun�Forþvottur�Stöðva dælingu�Hraðþvottur�Krumpuvörn

Mál (HxBxD): 85 × 40 × 60 sm

Upplýsingar�Orku-nýtni1: A+�Þeytivinduafköst3: A�Rakastig þvottar5: 44 %�Þeytivinduhraði: 1400 sn�Afkastageta: 5,5 kg�Þvottatími: 164 min�Orkunotkun á ári2: 183 kWt�Árlen notkun vatns:

10670 L.Sérkerfi�Economic program�Skolun og hæg vinda�Afdæling�Þeytivinda�Easy ironing�15°C kaldur þvottur

Eiginleikar�Hurðarop: 33 sm�Use-logic�Sparnaðarkerfi�4-D vatnsdreifarar�Tening við kalt vatn�Þvottur með ensímþrepi�Hristivörn�Carbotech belgur�Ryðfrí tromla�SuperSilent+Valmöguleikar�Forþvottur�Mikið óhreint tau�Hraðþvottur�SterilTub

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

Page 101: Product catalogue Iceland

101

Þurrkarar

UltraSOFT

Með Gorenje þurrkurum færðu þvottinn þurran og krumpulausan. SensorIQ tæknin þurrkar vel, fer vel með tauið og notar mjög litla orku. Hægt er að velja á milli venjulegrar NormalCARE þurrkunar og hitastilltrar GentleCARE aðferðar. Sérsniðin þurrkkerfi og stillingar tryggja að notkunin sé örugg og að tauið endist.

DÚNMJÚKT

Page 102: Product catalogue Iceland

102

Þurrkarar

Gufutækni - óþarfi að strauja

Ný tækni notar gufu til að slétta tauið.

Nú verður mun auðveldara að strauja

þvottinn þinn - ef þess þarf þá yfir höfuð.

Sjálfstætt gufuþurrkunarkerfi fyrir skyrtur

er sérstaklega vinsælt hjá þeim sem

er meinilla við að strauja. Allt að fimm

skyrtur eru settar í þurrkarann og á innan

við 20 mínútum eru þær þurrar og sléttar.

Viðrunarkerfi er fullkomið fyrir föt sem

er búið að nota en ekki þarf að þvo strax,

eða föt sem eru búin að hanga inni í skáp í

einhvern tíma.

Gufutæknikerfi Lýsing kerfis

Skyrtur Með þessu kerfi er hægt að þurrka allt að fimm skyrtur í einu og gufumeðhöndla þær svo að hægt sé að hengja þær inn í skáp um leið og þær koma úr þurrkaranum.

Bómull Viðrar og sléttir úr krumpum á þurru bómullartaui.

Blanda Viðrar og sléttir úr krumpum á þurru taui úr blönduðum efnum.

Gerviefni Viðrar og sléttir úr krumpum á þurru taui úr gerviefnum.

Rúmföt Viðrar og sléttir krumpur á rúmfötum.

Viðrun Þvottur sem er ekki óhreinn en þarf að viðra er meðhöndlaður með gufu (t.d. vetrarfatnaður eftir sumarið).

MJÚKT OG VERNDAÐ

Tauið þurrkað með IonTech jónatækni Efnið er þurrkað með venjulegri þurrktækni

Einstök þráðmeðferð með IonTech tækninni

Fullkomlega sléttur og ferskur þvottur.

Háklassa þurrkarar eru með einstökum

loftjónara sem sléttir úr þráðum og

fjarlægir þannig krumpur, auk þess sem

hann fjarlægir stöðurafmagnið sem

myndast við þurrkun. Hann fjarlægir

ólykt úr þvottinum, svo sem matarlykt og

tóbaksreyk og viðrar hann. Jónarinn gerir

þvottinn einstaklega mjúkan.

Þurrkari með rakaþétti og hitapumpu

Einstaklega sparneytinn þurrkari.

Þurrkari með rakaþétti og hitapumpu

þurrkar þvottinn við lægri hita heldur

en venjulegir þurrkarar, sem fer líka

betur með fötin. Eina heimilistækið

sem notar bæði kæli- og hitahluta

hitapumpunnar. Með fullri notkun fæst

40% orkusparnaður miðað við A-flokk.

Page 103: Product catalogue Iceland

103

Þurrkarar

120 L

Thermo fuseSelf reseting thermostatHeat exchanger temperature sensorMotor temperature sensorAir temperature sensorCompressor temperature sensorHumidity sensorDoor switchWater level sensor

123

456

789

Stór þurrkari, tekur allt að 9 kg

Gorenje þurrkarar taka allt að 9 kg, mun

meira en sambærilegir þurrkarar. Hurðin

opnast um 180 gráður og auðvelt er að

setja í þurrkarann og taka úr honum um

35 sm breitt hurðaropið. Einnig er LED

ljós inni í tromlunum á sumum gerðum,

sem gerir þér enn auðveldara fyrir.

AutoDrain - vatnið fer beint í niðurfall

Ekki þarf lengur að tæma vatnsgeyminn

sérstaklega. Ef þú velur þurrkara

með rakaþétti í stað barka þarf ekki

lengur að vera með op fyrir útblástur á

þvottahúsinu. Í þessari tegund þurrkara

þéttist gufan í tæplega 5 L geymi og er

hann einfaldlega tæmdur eftir hverja

þurrkun. Ef geymirinn er tengdur við

niðurfall með AutoDrain slöngunni þarf

ekki að tæma hann handvirkt.

Einföld stjórntæki

Aðeins þrjú skref að réttum árangri.

Notendavænt stjórnborð með skref frá

hægri til vinstri. Algengustu þurrkkerfin

eru vinstra megin við stjórnskífuna. Við

hliðina á skífunni eru aukastillingar eins

og seinkuð ræsing á þurrkuninni eða

þurrkun við lægri hita, með LED ljósum

og LED skjá. Ræsi- og hlétakkinn eru svo

vinstra megin á þurrkaranum. Hönnunin

á stjórnborðinu tryggir einfalda og

þægilega notkun.

SensoCARE tækni

Með Gorenje þurrkara getur þú valið

þér það þurrkkerfi sem hentar þér.

NormalCARE er með þurrkkerfi fyrir allar

tautegundir. Til að fara enn betur með

tauið geturðu valið GentleCAREsem

þurrkar tauið við lægri hita.

SensorIQ

SensorIQ tækni aðlagar þurrkunina

sjálfkrafa að völdu kerfi, tautegund og

æskilegu þurrkstigi. Rakaneminn aðlagar

þurrktímann stanslaust að rakastigi

þvottsins. Þegar neminn skynjar að réttu

rakastigi hafi verið náð stöðvar hann

þurrkarann sjálfvirkt. Fötin eru passlega

þurr fyrir straujun, skápinn eða mjög þurr

- hvernig sem þú vilt hafa þau.

1 Thermo fuse, 2 Sjálfstillandi hitastillir, 3 Hitaskipta-hitaskynjari, 4 mótorhitaskynjari, 5 lofthitaskynjari, 6 þéttihitaskynjari, 7 rakaskynjari, 8 dyrarofi, 9 vatnsmagnsskynjari

Page 104: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniA-40%

104

Þurrkarar

RakaskynjariHvítt

347375Barkalaus þurrkariD9864E

�Orku-nýtni1: A-40%�Orkunotkun4: 2,6 kWt�Afkastageta: 9 kg�Þurrktími: 180 min�Orkunotkun á ári2: 135 kWt�Tegund: Barkalaus�Snýst í báðar áttir�Hurðarop: 35 smKerfi�Bómull: 4 kerfi�Gerviefni: 1 SensoCare�Viðkvæmur þvottur: 2 kerfi�Ull�Blandaður þvotturLýsing�TwinAir�IonTech�SteamTech�Hámarks tímalengd á

þurrkunarkerfi: 240 min�Lægri þurrkhiti�Krumpuvörn�Ljós í tromlu�Málmhúðaður kassi�Ryðfrí tromla�Tímaseinkun möguleg�LCD-skjár

�Vatnstankur (4,95 L.)�Viðvörunarljós fyrir fullan

vatnsgeymi�Hljóðmerki um lok á

þurrkun�Rakaskynjari�Slekkur á þurrkun við

opnun

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

347375

NÝTT

A-40% orkunýtni

SteamTech - þurrkun með gufu

IonTech - algjörlega sléttur og endurnýjaður þvottur SensoCARE - sérsniðin þurrkun

SensorIQ - sjálfstillt þurrkunarferli

LED ljós inni í tromlunni

StartDelay - gangsetningu frestað á þurrkprógrammi

Stór tromla 120 l

HeatPump

LCD skjár

KOSTIR SEM MUNAR UM

Page 105: Product catalogue Iceland

Orku-nýtniC

Orku-nýtniA-40%

Orku-nýtniB

Orku-nýtniA-40%

Orku-nýtniA-40%

Orku-nýtniA-40%

6

77

105

Þurrkarar

1 Hlutfallsleg orkunotkun á kvarðanum a (sparneytin) til G (orkufrek).4 Orkunotkun í kWh fyrir hvern skammt á bómullarstillingu (þurrt í skápinn). raunveruleg notkun veltur á því hvernig tækið er notað.2 Áætluð árleg notkun fyrir fjögurra manna heimili þar sem venjulega er notaður þurrkari.

RakaskynjariHvit

RakaskynjariHvit

RakaskynjariHvit

RakaskynjariSvört

RakaskynjariHvítt

RakaskynjariHvit

345983

346526

346604

386168

386165

386171

Þurrkari fyrir barka

Barkalaus þurrkari

Barkalaus þurrkari

Barkalaus þurrkari

Barkalaus þurrkari

Barkalaus þurrkari

D622CM

D8464G

D744BJ

D8464GB

D7764N

D8764N

�Orku-nýtni1: A-40%�Orkunotkun4: 2,31 kWt�Afkastageta: 8 kg�Þurrktími: 160 min�Orkunotkun á ári2: 132 kWt�Tegund: Barkalaus�Snýst í báðar áttir�Hurðarop: 35 smKerfi�Bómull: 4 kerfi�Gerviefni: 1 SensoCare�Viðkvæmur þvottur: 2 kerfi�Ull�Blandaður þvottur�Kaldur blástur (20mín)Lýsing�TwinAir�IonTech�Hámarks tímalengd á

þurrkunarkerfi: 240 min�Lægri þurrkhiti�Krumpuvörn�Ljós í tromlu�Málmhúðaður kassi�Ryðfrí tromla�Tímaseinkun möguleg�LCD-skjár

�Vatnstankur (4,95 L.)�Viðvörunarljós fyrir fullan

vatnsgeymi�Hljóðmerki um lok á

þurrkun�Rakaskynjari�Slekkur á þurrkun við

opnun

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

�Orku-nýtni1: A-40%�Orkunotkun4: 2,31 kWt�Afkastageta: 8 kg�Þurrktími: 160 min�Orkunotkun á ári2: 132 kWt�Tegund: Barkalaus�Snýst í báðar áttir�Hurðarop: 35 smKerfi�Bómull: 4 kerfi�Gerviefni: 1 SensoCare�Viðkvæmur þvottur: 2 kerfi�Blandaður þvotturLýsing�TwinAir�SteamTech�Hámarks tímalengd á

þurrkunarkerfi: 240 min�Lægri þurrkhiti�Krumpuvörn�Ljós í tromlu�Málmhúðaður kassi�Ryðfrí tromla�Tímaseinkun möguleg�LED skjár�Vatnstankur (4,95 L.)�Viðvörunarljós fyrir fullan

vatnsgeymi�Hljóðmerki um lok á

þurrkun�Rakaskynjari�Slekkur á þurrkun við

opnun

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

�Orku-nýtni1: A-40%�Orkunotkun4: 2,31 kWt�Afkastageta: 8 kg�Þurrktími: 160 min�Orkunotkun á ári2: 132 kWt�Tegund: Barkalaus�Snýst í báðar áttir�Hurðarop: 35 smKerfi�Bómull: 4 kerfi�Gerviefni: 1 SensoCare�Viðkvæmur þvottur: 2 kerfi�Blandaður þvotturLýsing�TwinAir�SteamTech�Hámarks tímalengd á

þurrkunarkerfi: 240 min�Lægri þurrkhiti�Krumpuvörn�Ljós í tromlu�Málmhúðaður kassi�Ryðfrí tromla�Tímaseinkun möguleg�LED skjár�Vatnstankur (4,95 L.)�Viðvörunarljós fyrir fullan

vatnsgeymi�Hljóðmerki um lok á

þurrkun�Rakaskynjari�Slekkur á þurrkun við

opnun

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

�Orku-nýtni1: A-40%�Orkunotkun4: 2,02 kWt�Afkastageta: 7 kg�Þurrktími: 145 min�Orkunotkun á ári2: 130 kWt�Tegund: Barkalaus�Snýst í báðar áttir�Hurðarop: 35 smKerfi�Bómull: 4 kerfi�Gerviefni: 1 SensoCare�Viðkvæmur þvottur: 2 kerfi�Ull�Blandaður þvotturLýsing�TwinAir�IonTech�Hámarks tímalengd á

þurrkunarkerfi: 240 min�Lægri þurrkhiti�Krumpuvörn�Ljós í tromlu�Málmhúðaður kassi�Ryðfrí tromla�Tímaseinkun möguleg�LCD-skjár�Vatnstankur (4,2 L.)

�Viðvörunarljós fyrir fullan vatnsgeymi

�Hljóðmerki um lok á þurrkun

�Rakaskynjari�Slekkur á þurrkun við

opnun

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

�Orku-nýtni1: B�Orkunotkun4: 3,92 kWt�Afkastageta: 7 kg�Þurrktími: 115 min�Orkunotkun á ári2: 284

kWt�Tegund: Barkalaus�Snýst í báðar áttir�Hurðarop: 35 smKerfi�Bómull: 4 kerfi�Gerviefni: 1 SensoCare�Viðkvæmur þvottur: 2 kerfi�Ull�Blandaður þvotturLýsing�Hámarks tímalengd á

þurrkunarkerfi: 240 min�Lægri þurrkhiti�Kaldur blástur (10 mín)�Krumpuvörn�Ljós í tromlu�Málmhúðaður kassi�Ryðfrí tromla�Tímaseinkun möguleg�LED skjár�Vatnstankur (4,2 L.)

�Viðvörunarljós fyrir fullan vatnsgeymi

�Hljóðmerki um lok á þurrkun

�Rakaskynjari�Slekkur á þurrkun við

opnun

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

�Orku-nýtni1: C�Orkunotkun4: 3,41 kWt�Afkastageta: 6 kg�Þurrktími: 110 min�Orkunotkun á ári2: 275 kWt�Tegund: Með barka�Snýst í báðar áttir�Hurðarop: 35 smKerfi�Bómull: 4 kerfi�Gerviefni: 1 SensoCare�Viðkvæmur þvottur: 2 kerfi�Ull�Blandaður þvotturLýsing�Hámarks tímalengd á

þurrkunarkerfi: 210 min�Lægri þurrkhiti�Kaldur blástur (10 mín)�Krumpuvörn�Aftan / vinstri - barkateng-

ing�Málmhúðaður kassi�Ryðfrí tromla�Tímaseinkun möguleg�Rakaskynjari�Slekkur á þurrkun við

opnun

Mál (HxBxD): 85 × 60 × 60 sm

NÝTT

NÝTT

NÝTT

NÝTT

NÝTT

NÝTT

Page 106: Product catalogue Iceland

106

AFTER SALES

After Sales Support

Þjónustusíminn er opinn:

Þjónustusími:

+354 562 4011

Mánud.- fimmtud. 9.00 - 17.00

Föstud. 9.00 - 17.00

Þegar þú hefur keypt Gorenje heimilistæki

geturðu verið róleg(ur) því að hægt er

að treysta okkur til sjá um það, ef svo

ólíklega vildi til að bilun kæmi upp. Ef þú

lendir í vandræðum og þarfnast aðstoðar

skaltu hafa samband í þjónustusímann.

Vinsamlega hafðu tiltækar allar upplýsingar um heimilistækið og söludagsetningu svo hægt sé að taka á málinu af skilvirkni.

Gorenje býður 2 ára gæðaþjónustu á

öllum Gorenje vörum. Vinsamlega kynntu

þér upplýsingarnar í gæðaþjónustu

bæklingnum sem fylgir vörunni. Þetta

sýnir hve mikla trú við höfum á tækni

okkar og afburða vörugæðum, sem

Gorenje hefur staðið fyrir í yfir 60 ár.

Gæði eru okkar leiðarljós. Við fullvissum

þig um það.

2 ÁRGÆðAÞJÓNUSTA

Page 107: Product catalogue Iceland

107

AFTER SALES

S E R V I C ECOMMITMENT

BY GORENJE

SERVICE COMMITMENT

Hjá Gorenje er framar öllu öðru að afhenda hámarks gæði til viðskiptavina okkar. Við

leggjum okkur fram um að upplifun þín verði sem best og við gerum okkur ljóst að gott

orðspor fæst með því að vinna fyrir því daglega. Þar af leiðandi leggjum við okkur fram

um að ná eftirfarandi þjónustustigi við viðskiptavini:

• Við þjálfum stöðugt allt starfslið okkar og samstarfsaðila til að veita faglega og

afburðagóða þjónustu hvenær sem er. • Við starfrækjum norræna þjónustumiðstöð sem býður alþjóðlega þjónustu. • Við bjóðum tæknileg ráð og stuðning frá reynslumiklu starfsfólki með þekkingu. • Við gerum öll þín erindi að okkar og leggjum okkur fram um að upplýsa þig

reglulega. • Við svörum símhringingum þínum og svörum öllum skrifum fljótt og vel. • Ef þörf er á þjónustuútkalli verður hringt í þig af einum tæknisérfræðinga okkar

innan sólarhrings frá því að fyrst var hringt inn. • Við kappkostum að viðgerð takist í fyrstu atrennu. • Við notum eingöngu upprunalega varahluti.

Page 108: Product catalogue Iceland

Teikningar

108

RKI4181AWRI4181AW RI4121CM RBI4121CW

RK6201BXRK6201BWNRK6181JXNRK6181JWNRK6181CWRK6181JXRK6181JWRK61810WFN61810WFN61810XFN61810B

RI5121CWNRKI4181CW

Page 109: Product catalogue Iceland

Teikningar

109

NRKI ORA-E CFA9100E

DPM-ORA-E DPM-ORA-W

BOP7558AX BOP8858AXBOP88ORA-XBOP88ORA-WBOP9958AXBOP9958AB

BO7110AWBO7110AXBO7110ABBO7310AXBO7310BXBO7510AWBO7500AXBO8730AXBO9950AXBO9950AB

BO71ORA-WBO71ORA-XBO87ORA-WBO87ORA-XBC7310AX

MK100SR4T MK100SL4T

Page 110: Product catalogue Iceland

Teikningar

110

GIC63140AX GV53223

GV63424 GV61124GV63324X

GV65324XV

BWD1102AX BWD1102X BOC5322AX BOC6322AX

BM6340AX BM5240AX BM1240AX

GHS64 ORA-WGCS64CG6N50AX

Page 111: Product catalogue Iceland

Teikningar

111

IS741AC

EC630ASC

6mm

55 .nim

55 .nim

003015

572094

100006

R15

h

EIT 390: h = 62ECT 350 C: h = 65GCS 330 C: h = 115GSCW 310 C: h = 152

IT320AC ECT330AC GCS340AC

IT712AC

IS644AC

IT951AC

IT612ASC IT612AC

IS641AC IT641ORA IT641ORAW

IS648AC

ECT680-ORA-E ECT680-ORA-W

ECT610AX

ECT780AC ECT680AC ECS680AX

Page 112: Product catalogue Iceland

Teikningar

112

110

173

20

40

600275-430

150

600

ø120

340

505

20

598

20155

275

40

520119

173

87

DAH301RF

DAH550E DK410EDC201E

DC100WDAH510W

DAH500W

DU601

DF615W DF615EDF610W DF610 E

DAH302RF DAH302HV

DF6116AX DF6116BX

DKR6345B/X

850 - 1100

600250 (240)

30

220

165

500

DK450E DK600W DK600S

Page 113: Product catalogue Iceland

Teikningar

113

263

50

80

900

425

475705 - 980

650

275

KD811G

DF620W   DF620E DFG602-ORA-S

KD811G-Insel

DKG552-ORA-S DKG552-ORA-W

DKG6335E   DKG9335E

855-

1030

70

490

min

295

max

470

335 260

900500

DTG6335E DTG9335E

DKG6545E DKG6545EX

DT6545AX DT9545AX

DKG9545E DKG9545EX IDKG9545E IDKG9545EX

ORA - ITO

387

12.10.09DIS. INGOMBRO

DW01287

CAM.460 - 475

SPINACI

370

550

82

520

550 61

0

Asp

ir. M

in. 9

70 -

Max

. 140

0

Filt

r. M

in. 1

055

- M

ax. 1

400 337

254

510

Ø 150

82

175

ORA - ITO

387

12.10.09DIS. INGOMBRO

DW01287

CAM.460 - 475

SPINACI

370

550

82

520

550 61

0

Asp

ir. M

in. 9

70 -

Max

. 140

0

Filt

r. M

in. 1

055

- M

ax. 1

400 337

254

510

Ø 150

82

175

ORA - ITO

387

12.10.09DIS. INGOMBRO

DW01287

CAM.460 - 475

SPINACI

370

550

82

520

550 61

0

Asp

ir. M

in. 9

70 -

Max

. 140

0

Filt

r. M

in. 1

055

- M

ax. 1

400 337

254

510

Ø 150

82

175

Page 114: Product catalogue Iceland

Teikningar

114

445480

200

DVG6645AX

DVG6545XAX

DVG8645AX

DVG8545XAX DVG8565AX DVG8565B

MO800

DVGA8545AX

DVG6565AX

220 237

ø 390

700 - 890

IDR4545X

Page 115: Product catalogue Iceland

115

MODELNUMMER INDEKS

MODELNUMMER INDEKS

NRK-ORA-S-L .......................................................................10BO71ORAX ..............................................................................10NRKORA-E ..............................................................................10GMO25ORAITO ....................................................................10BOP88ORAX..........................................................................10IT641ORA..................................................................................10DKG552-ORA-S .....................................................................11DPM-ORA-E ..............................................................................11DFG602-ORA-S .....................................................................11DPP-ORA-E...............................................................................11Håndtag Ora Ito .....................................................................11NRKORA-W ............................................................................ 12BO71-ORA-W ......................................................................... 12NRKORA-W-L ....................................................................... 12IT641ORA-W .......................................................................... 12BOP88ORAW ........................................................................ 12GHS64ORAW ........................................................................ 12DKG552-ORA-W ................................................................. 13DPM-ORA-W ......................................................................... 13DPP-ORA-W .......................................................................... 13RK60359 ................................................................................... 17RF60309................................................................................... 17RB60299 ................................................................................... 17RB60299 ................................................................................... 17XWC660EF ............................................................................. 19BO9950AX .............................................................................29BO7510AW-1 .........................................................................29BO9950AB .............................................................................29BO7500AX .............................................................................29BO8730AX .............................................................................29BO7310BX ...............................................................................29BO7310AX.............................................................................. 30BO7110AB ............................................................................... 30BO7110AX ............................................................................... 30BOP9958AX ......................................................................... 30BO7110AW ............................................................................. 30BOP9958AB ......................................................................... 30BOP8858AX ........................................................................... 31ECD615EX ................................................................................ 31BOP7558AX............................................................................ 31BC7310AX ................................................................................ 31IS648AC ...................................................................................36IS644AC ...................................................................................36IT951AC .....................................................................................37IS641AC.....................................................................................37IS741AC .....................................................................................37IT612ASC ..................................................................................37IT712ASC ..................................................................................37IT612AC .....................................................................................37ECT780AC ..............................................................................38EC630ASC..............................................................................38ECT680AC .............................................................................38G6N50AX ................................................................................38ECT610AX ...............................................................................38GCS64C-1 ................................................................................38IT320AC ...................................................................................39ECT330AC ..............................................................................39GC340AC ................................................................................39EIT67753BX-1 ........................................................................43EI67552AW ............................................................................43EIT67753BW-1 ......................................................................43EI67322AX ..............................................................................43EI67552AX ..............................................................................43EI67322AW ............................................................................43EI57166AX .............................................................................. 44EC67551AW .......................................................................... 44EI57166AW ............................................................................ 44EC67321RB ............................................................................ 44EC67551AX ............................................................................ 44EC67151AX ............................................................................. 44EC67151AW ............................................................................45EC57366AX ...........................................................................45EC65121AX ..............................................................................45EC57366AW..........................................................................45

EC65121AW ............................................................................45EC52166AW ...........................................................................45E67121AW ................................................................................46E52166AW ..............................................................................46E63121AW ................................................................................46K66341AX................................................................................46E57366AW .............................................................................46K66341AW ..............................................................................46K66121AX .................................................................................47G61121AW .................................................................................47K66121AW ...............................................................................47G51124AW ...............................................................................47K55166AW ..............................................................................47CFA9100E ...............................................................................49BWD1102X ...............................................................................49BOC6322AX ..........................................................................50BWD1102AX ............................................................................ 51BM6340AX .............................................................................. 51BM1240AX ............................................................................... 51BM5240AX .............................................................................. 51BOC5322AX ........................................................................... 51MI281SL .....................................................................................52MI281W ......................................................................................52GMO20DGE ...........................................................................53MO17DE ....................................................................................53MI215E ........................................................................................53MO17DW ..................................................................................53MI 214E ......................................................................................53DFM46PAX ............................................................................53DVGA8545AX .....................................................................60DVG8645AX ...........................................................................61DVG6545XAX .......................................................................61DVG8545XAX .......................................................................61IDR4545X .................................................................................61DVG6645AX...........................................................................61IDKG9545E ..............................................................................61IDKG9545EX .........................................................................62DKG6545E ..............................................................................62DKG9545E ..............................................................................62DKG6545EX ..........................................................................62DKG9545EX ..........................................................................62DKG9335E ..............................................................................62DKG6335E ..............................................................................63DT9545AX ..............................................................................63DTG9335E ..............................................................................63DT6545AX ..............................................................................63DTG6335E ..............................................................................63DKR6345B ..............................................................................63DKR6345X ..............................................................................64DAH550E ................................................................................64DK600S ....................................................................................64DK450E ....................................................................................64DK600W..................................................................................64DK410E .....................................................................................64DF6116BX .................................................................................65DF610W ....................................................................................65DF6116AX .................................................................................65DF610E ......................................................................................65DF6116AW ...............................................................................65DF615W ....................................................................................65DF615E ......................................................................................66DAH302RF .............................................................................66DF620W ..................................................................................66DAH302HV ............................................................................66DF620E.....................................................................................66DU601W ...................................................................................66DAH510W ................................................................................67MO800 ......................................................................................67DAH301RF ..............................................................................67DC201E ......................................................................................67DAH500W ..............................................................................67DC100W ...................................................................................67R6181TW ...................................................................................75R6182KX ...................................................................................76

R6181AX ....................................................................................76R6182KW .................................................................................76R6181AW ..................................................................................76R6182KB ...................................................................................76R6151BW ...................................................................................76R4121CX ....................................................................................77R4101AW ..................................................................................77R4121CW...................................................................................77RB3091AW .............................................................................77R4121AW ..................................................................................77RB4101AW ..............................................................................77RB4092AW............................................................................78RK6201BX ...............................................................................78RB3091AW .............................................................................78RK6201BW..............................................................................78RB4061AW .............................................................................78NRK6181JX ..............................................................................78NRK6181JW ............................................................................79RK6181JW ................................................................................79NRK6181CW ...........................................................................79RK61810W ...............................................................................79RK6181JX ..................................................................................79RK61620X ................................................................................79RK61620W ............................................................................. 80RK4151AW .............................................................................. 80RK4181AX ................................................................................ 80RF4141AW .............................................................................. 80RK4181AW .............................................................................. 80RF4121AW .............................................................................. 80RF3111AW ..................................................................................81FN6181OB .................................................................................81FN6181OX .................................................................................81F6181AW....................................................................................81FN6181OW ...............................................................................81F6151AW ....................................................................................81F4061AW.................................................................................82FH211IW .....................................................................................82FH401IW ..................................................................................82RI4181AW .................................................................................82FH331IW ...................................................................................82RI5121CW ..................................................................................82RI4121CW .................................................................................83RBI4121CW ..............................................................................83NRKI4181CW ..........................................................................83MK100S-L4T-1 .......................................................................83RKI4181AW..............................................................................83GIC63140AX ..........................................................................89GU62250W ...........................................................................90GU63350X .............................................................................90GU62250W ...........................................................................90GV53223 .................................................................................90GU63350W ...........................................................................90GV61124 ...................................................................................90GV63324X ...............................................................................91GV65324XV ............................................................................91DFD70PAX ..............................................................................91W9865E ...................................................................................98W8765K ...................................................................................99W8444BK ...............................................................................99W7743L ....................................................................................99W6443 ......................................................................................99W8444 ......................................................................................99W6423/S .................................................................................99WT63130 ............................................................................... 100WA51412 ................................................................................ 100D9864E ...................................................................................104D8764N ..................................................................................105D7764N...................................................................................105D8464GB ...............................................................................105D744BJ ...................................................................................105D8464G ..................................................................................105D622CM ..................................................................................105

Page 116: Product catalogue Iceland

GORENJERönning heimilistæki:

Skútuvogi 1 - 104 Reykjavík

Sími: 562 4011

Draupnisgötu 2 - 603 Akureyri

Sími: 4 600 800

Nesbraut 9 - 730 Reyðarfjörður

Sími: 470 2020

www.gorenje.is

IS - 07/2012. Birt með fyrirvara um mynd,verð og/eða prentvillur.

As a part of our engagement, caring for the environment, we have chosen to print this brochure on FSC approved paper.