raðfylgni (rank correlation)

6
Raðfylgni (rank correlation) Nú er notast við röð einstaklings en ekki nákvæmt gildi T.d. sæti á íþróttamóti en ekki nákvæman árangur Notuð þegar við mælum breytur á raðkvarða

Upload: cameron-humphrey

Post on 30-Dec-2015

52 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Raðfylgni (rank correlation). Nú er notast við röð einstaklings en ekki nákvæmt gildi T.d. sæti á íþróttamóti en ekki nákvæman árangur Notuð þegar við mælum breytur á raðkvarða. Raðfylgni - formúla. Dæmi. Útreikningur. Niðurstaða. Fylgni er jákvæð og nokkuð sterk Er fylgnin marktæk? - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Raðfylgni (rank correlation)

Raðfylgni (rank correlation)

Nú er notast við röð einstaklings en ekki nákvæmt gildi T.d. sæti á íþróttamóti en ekki nákvæman

árangur Notuð þegar við mælum breytur á

raðkvarða

Page 2: Raðfylgni (rank correlation)

Raðfylgni - formúla

fjöldiN

differenced

NN

D

)1(

61

2

2

Page 3: Raðfylgni (rank correlation)

Barn lestur skrift D D2

1 6 5 6-5=1 1*1

2 4 4 4-4=0 0*0

3 5 6 5-6=-1 -1*-1

4 3 3 3-3=0 0*0

5 1 2 1-2=-1 -1*-1

6 2 1 2-1=1 1*1

Page 4: Raðfylgni (rank correlation)

DæmiBarn lestur skrift D D2

1 6 5 1 1

2 4 4 0 0

3 5 6 -1 1

4 3 3 0 0

5 1 2 -1 1

6 2 1 1 1

2D =4

Page 5: Raðfylgni (rank correlation)

Útreikningur

89,0886,0114,01

210

241

35*6

241

)16(6

4*61

2

Page 6: Raðfylgni (rank correlation)

Niðurstaða

Fylgni er jákvæð og nokkuð sterk Er fylgnin marktæk?

Hægt er að reikna í SPSS eða fletta upp í töflu og finna vendigildi (critical value)