rammasamningsútboð ríkiskaupa 13660 “stöðluð hugbúnaðarleyfi”

12
Sept. 2005 Valgeir Pétursson Rammasamningsútboð Ríkiskaupa 13660 “Stöðluð hugbúnaðarleyfi” Markmið Niðurstöður Samningsaðilar

Upload: merrill-salas

Post on 01-Jan-2016

29 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Markmið Niðurstöður Samningsaðilar. Rammasamningsútboð Ríkiskaupa 13660 “Stöðluð hugbúnaðarleyfi”. Hvað er boðið út?. Staðlaður hugbúnaður “Microsoft Software (MSS) and other branded Software .” “Open Source Software (OSS)”. Skrifstofuvöndlar (office suites) - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Rammasamningsútboð  Ríkiskaupa 13660  “Stöðluð hugbúnaðarleyfi”

Sept. 2005 Valgeir Pétursson

Rammasamningsútboð Ríkiskaupa 13660

“Stöðluð hugbúnaðarleyfi”

Markmið

Niðurstöður

Samningsaðilar

Page 2: Rammasamningsútboð  Ríkiskaupa 13660  “Stöðluð hugbúnaðarleyfi”

Sept. 2005 Valgeir Pétursson

Hvað er boðið út?Staðlaður hugbúnaður

– “Microsoft Software (MSS) and other branded Software.”

– “Open Source Software (OSS)”.

• Skrifstofuvöndlar (office suites) • Stýrikerfi á útstöðvar (upgrade)• Stýrikerfi á netþjóna• Annað, s.s. vírusvarnir, teikniforrit, eldveggir…

Page 3: Rammasamningsútboð  Ríkiskaupa 13660  “Stöðluð hugbúnaðarleyfi”

Sept. 2005 Valgeir Pétursson

Markmið útboðs

• Tryggja kaupendum verð á Microsoft vörum eins og lægst þekkist á mörkuðum í kringum okkur.

• Fá upp á borð lausnir, verð og áherslur bjóðenda á OSS og tryggja kaupendum þar með val í stefnumótun sinni þegar kemur að hugbúnaðarlausnum.

Page 4: Rammasamningsútboð  Ríkiskaupa 13660  “Stöðluð hugbúnaðarleyfi”

Sept. 2005 Valgeir Pétursson

Árangur

• Um 30% verðlækkun á kaupverði Microsoft leyfa frá því í jan 2005. Samið við 4 aðila.

• Grundvöllur lagður að samstarfi á OSS lausnum milli seljanda og kaupanda. Samið við 2 aðila.

Page 5: Rammasamningsútboð  Ríkiskaupa 13660  “Stöðluð hugbúnaðarleyfi”

Sept. 2005 Valgeir Pétursson

Hverjir buðu?

• Boðið út á EES– 2 Erlendir aðilar buðu – 6 Innlendir aðilar– Samið við 4 innlenda aðila í MSS, 2 aðila í

OSS

Page 6: Rammasamningsútboð  Ríkiskaupa 13660  “Stöðluð hugbúnaðarleyfi”

Sept. 2005 Valgeir Pétursson

NiðurstaðaGroup 1. Microsoft and Other Branded Software

Group 2, Open Source Software

Nýherji Yes Yes

EJS hf. Yes No

Tæknival hf. Yes No

Opin Kerfi ehf. Yes Yes

TM Software No No

Epró No No

Ravenholm No No

Dustin Partner Tender arrived to late

Page 7: Rammasamningsútboð  Ríkiskaupa 13660  “Stöðluð hugbúnaðarleyfi”

Sept. 2005 Valgeir Pétursson

Niðurstaða frh.Name of product Opin Kerfi Tæknival EJS/Netprice NýherjiOffice 2003 Win32 English 21.959 22.435 22.706 23.115 Windows Svr Std 2003 Win32 English 42.866 43.801 44.241 45.097 Windows XP Professional English Upg/SA Pack 17.536 17.928 18.152 18.452 Windows Server CAL 2003 English OLP C User /Device CAL1.718 1.756 1.844 1.865 Office Pro 2003 Win32 English 27.158 27.762 28.041 28.577 Office Pro Win32 English Lic/SA Pack 42.921 43.866 44.306 45.163 SQL Svr 2000 Standard Edtn English 39.696 40.581 40.988 41.766 SQL CAL 2000 English User/ Device CAL8.690 8.878 8.978 9.193 Windows Terminal Svr CAL 2003 WinNT English OLP C User/Device CAL4.745 4.848 5.036 4.996 Core CAL English Lic/SA Pack User CAL17.492 17.885 18.422 18.385 Exchange Svr 2003 English 41.679 42.474 43.801 43.831 Exchange CAL 2003 All Languages User / Device CAL5.975 4.117 4.241 4.263 Visio Pro 2003 Win32 English 24.033 24.576 25.313 25.313 Project Pro 2003 Win32 English w/1 ProjectSvr CAL47.877 48.836 50.361 50.359 SharePoint Portal Svr 2003 OLP D GOVT257.742 243.216 250.813 250.863

602.086 592.959 607.244 611.237 Almennur afsláttur frá öðrum GOLP verðum20% 17,40% 13% 15%

Verð miðast við gengi EVRU á opnunardegi sem var 79,03

Page 8: Rammasamningsútboð  Ríkiskaupa 13660  “Stöðluð hugbúnaðarleyfi”

Sept. 2005 Valgeir Pétursson

Staða kaupenda

• Mikill kaupþrýstingur kominn, líklegt að margir noti samninginn og endurnýji búnað sinn.

• Nýr samningur. Dæmi um mistök í verðlagningu hjá seljendum. Kaupendur þurfa að hafa verðin á hreinu, gott að leita verðtilboða hjá amk. 2 aðilum.

• Sterk staða kaupenda v. ákvæða í samning.

Page 9: Rammasamningsútboð  Ríkiskaupa 13660  “Stöðluð hugbúnaðarleyfi”

Sept. 2005 Valgeir Pétursson

Golp, Gosl, Olp, Osl, SA.....

• Tengiliður seljanda ábyrgur fyrir réttum vinnubrögðum og verðum frá hendi seljanda.

• Seljandi skyldugur til að ráðleggja bestu lausn eftir samráð við kaupanda. Sölu á “röngum” búnaði má gera afturkræfa. (sbr. grein 1.4.15. útb.gögn).

• Samningur nær til allrar MS afurða nú og nýjum afurðum á gildistíma samnings.

• Golp verðin klárlega hagstæðust í dag.

Page 10: Rammasamningsútboð  Ríkiskaupa 13660  “Stöðluð hugbúnaðarleyfi”

Sept. 2005 Valgeir Pétursson

Til umhugsunar

• Vera klár á helstu skilmálum samnings.

• Vera klár á því hvaða lausnir eru í boði.

• Vera klár á hver þörfin er nú og hver framtíðarstefna kaupanda í UT málum er.

Page 11: Rammasamningsútboð  Ríkiskaupa 13660  “Stöðluð hugbúnaðarleyfi”

Sept. 2005 Valgeir Pétursson

Aðstoð við kaupendur• Bæði ljúft og skylt. Hafið samband við

• Ríkiskaup, verkefnastjóri v. 13660 Hugbúnaður S: 530-1400, [email protected]

• Spurningar

Page 12: Rammasamningsútboð  Ríkiskaupa 13660  “Stöðluð hugbúnaðarleyfi”

Sept. 2005 Valgeir Pétursson

Og aðeins meir

• Dæmi um kaupákvarðanir– Kaupa eða leigja?– Kaupa SA eða ekki– Bíða þar til “Longhorn” kemur?– Kaupa Pro leyfi eða normal?