réttarstaða og tegundir trúnaðarmanna

12
Réttarstaða og tegundir trúnaðarmanna Trúnaðarmannanámskeið 22. mars 2007 Vala Friðriksdóttir

Upload: sachi

Post on 01-Feb-2016

37 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Réttarstaða og tegundir trúnaðarmanna. Trúnaðarmannanámskeið 22. mars 2007 Vala Friðriksdóttir. Trúnaðarmannakerfið. Opinberir starfsmenn innan BHM fengu trúnaðarmannakerfi með lögum nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna Trúnaðarmenn - lögin - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Réttarstaða og tegundir  trúnaðarmanna

Réttarstaða og tegundir trúnaðarmanna

Trúnaðarmannanámskeið22. mars 2007

Vala Friðriksdóttir

Page 2: Réttarstaða og tegundir  trúnaðarmanna

Vala Friðriksdóttir Trúnaðarmannanámskeið FÍN22. mars 2007

Trúnaðarmannakerfið

Opinberir starfsmenn innan BHM fengu trúnaðarmannakerfi með lögum nr. 94/1986 um

kjarasamninga opinberra starfsmanna Trúnaðarmenn - lögin

Þeir sem skv. lögum nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeildur og lögum nr. 94/1986 uppfylla skilyrði laganna að kallast trúnaðarmenn

Hverjir eru trúnaðarmenn Samkvæmt samkomulagi BHM og fjármálaráðherra

teljast eftirtaldir trúnaðarmenn og njóta þeirra réttinda sem kjarasamningslögin tryggja: Kjörnir trúnaðarmenn á vinnustöðum Stjórnarmenn stéttarfélaga Samningamenn sveitarfélaga

Page 3: Réttarstaða og tegundir  trúnaðarmanna

Vala Friðriksdóttir Trúnaðarmannanámskeið FÍN22. mars 2007

Forréttindi að hafa trúnaðarmann

Það að hafa trúnaðarmann á vinnustað eru RÉTTINDI ekki skylda Ef félagsmenn kjósa sér ekki trúnaðarmann eru þeir að

afsala sér rétti

Stundum erfitt að fá félagsmenn til að velja sér trúnaðarmann Óskiljanlegt

Kemur ekki að sök meðan allt leikur í lyndi Ef á móti blæs er erfitt að hafa engan trúnaðarmann

Page 4: Réttarstaða og tegundir  trúnaðarmanna

Vala Friðriksdóttir Trúnaðarmannanámskeið FÍN22. mars 2007

Trúnaðarmenn eru mikilvægir tengiliðir milli stéttarfélags og félagsmanna (starfsmanna á vinnustað)

Umsjónarmenn trúnaðarmanna eru tengiliðir milli trúnaðarmanna og stéttarfélags Aðstoða trúnaðarmenn og miðla upplýsingum

Umsjónarmenn trúnaðarmanna

Trúnaðarmenn FélagsmennFÍN

Page 5: Réttarstaða og tegundir  trúnaðarmanna

Vala Friðriksdóttir Trúnaðarmannanámskeið FÍN22. mars 2007

Tegundir trúnaðarmanna

Félagslegir trúnaðarmenn Fyrir hvert stéttarfélag

Geta verið margir trúnaðarmenn á einum vinnustað. Öryggistrúnaðarmenn

Í fyrirtækjum með 1-9 starfsmenn Atvinnurekandi í samstarfi við félagslega trúnaðarmenn og starfsmenn

Í fyrirtækjum með >= 10 starfsmenn Skal vera 1 öryggistrúnaðarmaður (kosinn af starfsmönnum) og

1 öryggisvörður (tilnefndur af atvinnurekanda) Í fyrirtækjum með >= 50 starfsmenn

Skal stofna öryggisnefnd, 2 öryggistrúnaðarmenn (kosinn af starfsmönnum) og 2 öryggisverðir

(tilnefndir af atvinnurekanda Félagslegir trúnaðarmenn starfsmanna eða trúnaðarmenn

viðkomandi stéttarfélaga skulu sjá um undirbúning og framkvæmd kosninga fulltrúa starfsmanna Skv. lögum nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á

vinnustöðum og reglum um heilbrigðis- og öryggisstarfsemi innan fyrirtækja nr. 77/1982

Page 6: Réttarstaða og tegundir  trúnaðarmanna

Vala Friðriksdóttir Trúnaðarmannanámskeið FÍN22. mars 2007

Kosning trúnaðarmanna Skv. 28 gr. kjarasamningslaga

Á hverri vinnustöð þar sem a.m.k. fimm menn vinna er starfsmönnum heimilt að kjósa úr sínum hópi einn trúnaðarmann.

Á vinnustöð þar sem fimmtíu menn eða fleiri vinna má kjósa tvo trúnaðarmenn. A.m.k. 5 starfsmenn = 1 trúnaðarmaður >= 50 starfsmenn = 2 trúnaðarmenn

Þ.e. starfsmenn í sama stéttarfélagi Má kjósa einn trúnaðarmann fyrir 3 vinnustaði ef enginn einn

þeirra uppfyllir ákvæði um lágmarksfjölda starfsmanna Má kjósa einn trúnaðarmann fyrir hvert vinnutímakerfi

Ef fleira en eitt vinnutímakerfi er á vinnustað (vaktavinna/dagvinna)

Má kjósa trúnaðarmann fyrir félagssvæði eða hluta þess Ef skilyrðum um lágmarksfjölda ekki fullnægt

Page 7: Réttarstaða og tegundir  trúnaðarmanna

Vala Friðriksdóttir Trúnaðarmannanámskeið FÍN22. mars 2007

Kosning trúnaðarmanna Skv. 28 gr. kjarasamningslaga

Trúnaðarmann skal kjósa til tveggja ára í senn Val trúnaðarmanna skal tilkynna vinnuveitanda og stjórn

stéttarfélags þegar í stað Engin ákvæði um hvernig skuli staðið að kosningu

Mikilvægt að kosið sé á tveggja ára fresti Þarf að senda nýja tilkynningu, jafnvel þó að sami

trúnaðarmaður sitji áfram Hver tilkynning gildir í 2 ár Þegar tveggja ára tímabili er lokið hefur trúnaðarmaður

ekki lengur réttindi eða vernd trúnaðarmanns

Page 8: Réttarstaða og tegundir  trúnaðarmanna

Vala Friðriksdóttir Trúnaðarmannanámskeið FÍN22. mars 2007

Réttindi og vernd trúnaðarmannaSkv. 28-30 gr. laga nr. 94/1986

Trúnaðarmannaverndin er einn af hornsteinum stéttarfélaganna

Trúnaðarmaður nýtur sérstakrar verndar skv. lögum: Hann skal í engu gjalda þess í starfi eða á annan hátt að hann hafi

valist til trúnaðarstarfa Ekki má lækka trúnaðarmann i launum á meðan hann gegnir

trúnaðarstarfi sínu Trúnaðarmaður situr að öðru jöfnu fyrir um að halda vinnunni ef

hann er ráðinn með ótímabundinni ráðningu Trúnaðarmaður hefur rétt á að rækja skyldur sínar á

vinnutíma Trúnaðarmaður á að geta undirbúið sig og sótt fundi á greiddum

vinnutíma Trúnaðarmaður á rétt á að hafa aðstöðu á vinnustað til að

rækja skyldur og hlutverk sitt Fundir með samstarfsmönnum á vinnustað Nauðsynleg skrifstofuaðstaða og aðgangur að síma

Page 9: Réttarstaða og tegundir  trúnaðarmanna

Vala Friðriksdóttir Trúnaðarmannanámskeið FÍN22. mars 2007

Réttindi og vernd trúnaðarmannaSkv. 28-30 gr. laga nr. 94/1986

Trúnaðarmaður á rétt á því að sækja námskeið og fundi á vegum stéttarfélags Í allt að eina viku á ári

Trúnaðarmaður á rétt á upplýsingum ef staða losnar á vinnustað hans eða í ráði er að bæta við starfsmanni. Jafnframt skal láta honum í té upplýsingar um ráðningarkjör

og hverjir sækja um starfann Ákvæði um réttindi trúnaðarmanna ekki virk nema

tilkynning um kosningu hafi verið send til vinnuveitanda 1990 félagsdómur – uppsögn trúnaðarmanns var lögleg

vegna þess að ekki hafði verið tilkynnt formlega um kjör trúnaðarmanns Atvinnurekandi vissi samt að viðkomandi var trúnaðarmaður og

hafði kostað hann á námskeið

Page 10: Réttarstaða og tegundir  trúnaðarmanna

Vala Friðriksdóttir Trúnaðarmannanámskeið FÍN22. mars 2007

Skilyrði trúnaðarmannaverndar

Trúnaðarmenn á vinnustað njóta aðeins ákvæða laganna um réttindi og trúnaðarmannavernd hafi þeir verið tilkynntir hlutaðeigandi atvinnurekanda skriflega og með sannanlegum hætti

Ef um er að ræða fulltrúa í miðlægum samstarfsnefndum ber að tilkynna fulltrúa félagsins til þess vinnuveitanda sem gerir kjarasamninga T.d. Fjármálaráðherra Skynsamlegt að tilkynna einnig skriflega til forstjóra

hlutaðeigandi stofnunar Ef um er að ræða fulltrúa félags í samstarfsnefnd

á stofnun ætti að vera nægjanlegt að tilkynna það skriflega til forstjóra stofnunar

Page 11: Réttarstaða og tegundir  trúnaðarmanna

Vala Friðriksdóttir Trúnaðarmannanámskeið FÍN22. mars 2007

Takmörkun trúnaðarmannaverndar

Trúnaðarmannanvernd Nær eingöngu til þeirra sem ráðnir eru með uppsagnarfresti

Ef trúnaðarmaður er með tímabundna ráðningu nýtur hann ekki verndar

Nær eingöngu til þess tíma sem trúnaðarmannsstarfi er gegnt Fyrrverandi trúnaðarmaður nýtur engrar verndar

Þarf að passa að hann gjaldi þess ekki Er ekki skálkaskjól

Trúnaðarmaður sem brýtur af sér í starfi nýtur ekki verndar Trúnaðarmaður skal “að öðru jöfnu” sitja fyrir um að halda

vinnunni

Dómstólar Trúnaðarmaður sem rekinn er með ólögmætum hætti

verður ekki dæmdur inn í fyrra starf sitt Hann á einungis rétt á skaðabótum

Page 12: Réttarstaða og tegundir  trúnaðarmanna

Vala Friðriksdóttir Trúnaðarmannanámskeið FÍN22. mars 2007

Annað

Mikilvægt að gott samband sé á milli trúnaðarmanns og vinnuveitanda

Það er ekki rétt að ekki sé hægt að segja trúnaðarmanni upp Það er samt erfiðara

Trúnaðarmaður er líka einn af starfsmönnunum Mikilvægt að skilja á milli trúnaðarmannsins og

starfsmannsins Að aldrei fari á milli mála hvor er að tala Setja upp “trúnaðarmannahattinn”