rpc – the essential ingredient · 2018-03-21 · rannsóknastjóri rpc-sæplast / rpc-tempra,...

12
1 RPC – THE ESSENTIAL INGREDIENT © 2018 RPC Group Plc. All Rights Reserved. Léttari frauðkassar fyrir eldisfisk Strandbúnaður 2018 Grand Hótel Reykjavík 19. – 20. mars 2018 Björn Margeirsson, PhD Rannsóknastjóri RPC-Sæplast / RPC-Tempra, Lektor Háskóla Íslands

Upload: others

Post on 22-May-2020

7 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: RPC – THE ESSENTIAL INGREDIENT · 2018-03-21 · Rannsóknastjóri RPC-Sæplast / RPC-Tempra, Lektor Háskóla Íslands. 2 1. Bakgrunnur 2. Markmi

1

RPC – THE ESSENTIAL INGREDIENT

© 2018 RPC Group Plc. All Rights Reserved.

Léttari frauðkassar fyrir eldisfisk

Strandbúnaður 2018Grand Hótel Reykjavík19. – 20. mars 2018

Björn Margeirsson, PhDRannsóknastjóri RPC-Sæplast / RPC-Tempra, Lektor Háskóla Íslands

Page 2: RPC – THE ESSENTIAL INGREDIENT · 2018-03-21 · Rannsóknastjóri RPC-Sæplast / RPC-Tempra, Lektor Háskóla Íslands. 2 1. Bakgrunnur 2. Markmi

2

1. Bakgrunnur

2. Markmið

3. Aðferðir

4. Fyrstu niðurstöður

5. Framhaldið

Dagskrá

Page 3: RPC – THE ESSENTIAL INGREDIENT · 2018-03-21 · Rannsóknastjóri RPC-Sæplast / RPC-Tempra, Lektor Háskóla Íslands. 2 1. Bakgrunnur 2. Markmi

3

• Stofnað 2000 en á rætur að rekja til 1957

• Starfsmannafjöldi: 25

• 9 vélar til framleiðslu á frauðkössum og 1 til aðframleiða einangrunarplast í byggingar

• Um 4000 m2

• Framleiðum nokkur hundruð þús. 23-27 kg kassa fyrir eldisfisk á ári

• Gataðir

• Ógataðir

• www.tempra.is

Um Tempru

Page 4: RPC – THE ESSENTIAL INGREDIENT · 2018-03-21 · Rannsóknastjóri RPC-Sæplast / RPC-Tempra, Lektor Háskóla Íslands. 2 1. Bakgrunnur 2. Markmi

4

• Rúmþyngd 23 kg/m3

• Ytri málsetningar: L x B x H = 790 x 392 x 230 mm

• Þyngd 550 g + 200 g (lok) = 750 g með loki

• Dæmigert að pakka 20-22 kg af fiski með ca. 3-5 kg af ís í gatakassann

• Um 34-37 grömm af frauðplasti per kg fisk

Núverandi 23 kg frauðplastkassi Tempru

Page 5: RPC – THE ESSENTIAL INGREDIENT · 2018-03-21 · Rannsóknastjóri RPC-Sæplast / RPC-Tempra, Lektor Háskóla Íslands. 2 1. Bakgrunnur 2. Markmi

5

• Ákall um léttari (og ódýrari!) kassa frá Arnarlaxi

• Markmiðið er að minnka efnisnotkun um 5-10% ánþess að komi um of niður á styrk og einangrun

• Gæti leitt til þess að aðrar kassategundir Tempruverði líka léttari – minni plastnotkun

Markmið

Page 6: RPC – THE ESSENTIAL INGREDIENT · 2018-03-21 · Rannsóknastjóri RPC-Sæplast / RPC-Tempra, Lektor Háskóla Íslands. 2 1. Bakgrunnur 2. Markmi

6

• Minnka eðlisþyngd úr 23 kg/m3 í 21 kg/m3

• Breyta hönnun kassanna þ.a. rúmmál plastsins minnki(þynnri veggir, botnar, lok)

• Tvö meistaraverkefni í vélaverkfræði við HÍ (jan-júní 2018):• Sigurður Jakob Helgason – burðarþol mismunandi kassa.

Meðleiðbeinendur: Sigurður Brynjólfsson, Sigurjón Arason.

• Helga Lilja Jónsdóttir – einangrun mismunandi kassa. Meðleiðbeinendi: Halldór Pálsson.

• Styrkt af Rannsóknasjóði Háskóla Íslands

• Tilraunir við stýrðar aðstæður sem og í raunverulegumflutningi frá Vestfjörðum til markaðar erlendis

• Burðarþols- og varmaflutningslíkanagerð í ANSYS• Samanburður við tilraunaniðurstöður

• Drög lögð að hönnun á nýjum kassa

Aðferðir

Page 7: RPC – THE ESSENTIAL INGREDIENT · 2018-03-21 · Rannsóknastjóri RPC-Sæplast / RPC-Tempra, Lektor Háskóla Íslands. 2 1. Bakgrunnur 2. Markmi

7

Spennudreifing undir hliðarálagi. Efri: 23 kg/m3, neðri: 21 kg/m3

Fyrstu niðurstöður – Burðarþolsgreining 21 kg/m3 vs. 23 kg/m3

23 kg/m3

21 kg/m3

Page 8: RPC – THE ESSENTIAL INGREDIENT · 2018-03-21 · Rannsóknastjóri RPC-Sæplast / RPC-Tempra, Lektor Háskóla Íslands. 2 1. Bakgrunnur 2. Markmi

8

Fyrstu niðurstöður – Burðarþolsgreining 21 kg/m3 vs. 23 kg/m3

21 kg/m3

23 kg/m3

Hliðarálag

Page 9: RPC – THE ESSENTIAL INGREDIENT · 2018-03-21 · Rannsóknastjóri RPC-Sæplast / RPC-Tempra, Lektor Háskóla Íslands. 2 1. Bakgrunnur 2. Markmi

9

Burðarþolsgreining – tvenns konar annað álag

Jafndreift álag ofan frá (15 ° halli)- Brotþol ca. 640-840 kg

Lóðrétt álag á botn kassa- Brotþol ca. 44-50 kg

Page 10: RPC – THE ESSENTIAL INGREDIENT · 2018-03-21 · Rannsóknastjóri RPC-Sæplast / RPC-Tempra, Lektor Háskóla Íslands. 2 1. Bakgrunnur 2. Markmi

10

Fyrstu niðurstöður – Einangrun 21 kg/m3 vs. 23 kg/m3

Page 11: RPC – THE ESSENTIAL INGREDIENT · 2018-03-21 · Rannsóknastjóri RPC-Sæplast / RPC-Tempra, Lektor Háskóla Íslands. 2 1. Bakgrunnur 2. Markmi

11

• Kvarða og sannreyna niðurstöður líkana

• Nota líkön til að áætla áhrif breyttrar hönnunar á styrk og einangrun

• Meistaraverkefni varin í maí/júní 2018• Efni í doktorsverkefni

• Hefja framleiðslu á nýjum laxakassa seinni hluta ársins 2018

• Frekari tilraunir með eðlisléttari frauðkassa af minni gerðum(3 – 15 kg) til að minnka enn frekar plastnotkun

Framhaldið