sa 01-40 · 2014. 6. 23. · title: sa 01-40 author: umbrot7 created date: 5/9/2001 7:59:57 am

40
ÁRSSKÝRSLA 2000–2001 AÐALFUNDUR 15. MAÍ 2001

Upload: others

Post on 19-Jan-2021

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

ÁRSSKÝRSLA 2000–2001

AÐALFUNDUR

15. MAÍ 2001

Page 2: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

Ársskýrsla SA 2000–20012

EFNISYFIRLIT

Ávarp formanns . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3

1. kafli: Stjórnir, nefndir og aðildarfélög Samtaka atvinnulífsins . . . . . . . . . . . . 4

2. Kafli: Efnahags- og atvinnumál . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7

3. kafli Kjara- og samningamál . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11

4. Kafli: Ábyrgðasjóður launa og Atvinnuleysistryggingasjóður . . . . . . . . . . . . . 15

5. kafli: Jafnréttismál . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 17

6. kafli: Lífeyrissjóðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18

7. Kafli: Umhverfismál og Samtök atvinnulífsins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19

8. kafli: Alþingi og dómstólar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 21

9. Kafli: Alþjóðastarf á vegum Samtaka atvinnulífsins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24

10. kafli: Menntastarf á vegum Samtaka atvinnulífsins . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27

11. Kafli: Útgáfa, kynning og fræðsla . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 30

12. kafli: Rekstur samtakanna, innra starf og skipulag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 33

Ársreikningur 2000 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 37

Ritstjórn og umsjón með ársskýrslu: Gústaf Adolf SkúlasonLjósmyndir: Bragi Þór Jósefsson, Charlotta, Haukur Snorrason, Ragnar Th. Sigurðsson og fl.Kápumynd: Björk Harðardóttir, Odda hf.Hönnun og umbrot: Árni Pétursson, Odda hf.Prentvinnsla Oddi hf.

Page 3: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

Annað starfsár Samtaka atvinnulífsins hefur verið viðburðaríkt líkt og hið fyrsta. Samtökin hafa

unnið með ýmsum hætti að því meginmarkmiði sínu að hér megi þrífast öflugt atvinnulíf sem geti

staðið undir góðum lífskjörum. Samtökin hafa kappkostað að vera öflugur málsvari atvinnulífsins

gagnvart stjórnvöldum og almenningi og að veita félagsmönnum góða þjónustu.

Á starfsárinu hafa samtökin komið að gerð á þriðja tugar kjarasamninga. Við endurmat á stöðu

kjarasamninga í ljósi verðlags- og launaþróunar náðist sú ánægjulega niðurstaða að ekki væri

ástæða að segja samningum upp. Áhöld voru um áhrif kjarasamninga hins opinbera við kennara

á samningsforsendurnar en til að liðka fyrir samkomulagi um að ekki væru forsendur til uppsagnar

á kjarasamningum var samið um að hækka orlofs- og desemberuppbót. Samtök atvinnulífsins telja

að þær hækkanir hafi verið réttlætanlegar til að stuðla að friði á vinnumarkaði.

Á hinn bóginn er staða deilunnar við fiskimenn auðvitað mikið áhyggjuefni. Þegar þetta er ritað

hefur verkfall þeirra staðið yfir í um 40 daga samtals og enn er óútséð um lausn þess. Kjaradeilur

á fiskiskipaflotanum hafa undanfarinn áratug haft algera sérstöðu á almennum vinnumarkaði, þrátt

fyrir að meðallaun fiskimanna séu almennt á meðal þeirra hæstu sem þekkjast hjá starfsmönnum

íslenskra fyrirtækja og þrátt fyrir að launahlutfall í útgerð sé miklu hærra en í öðrum atvinnugreinum

sem byggja í jafn ríkum mæli á miklum fjárfestingum og tæknibúnaði. Nauðsynlegt er að grafast

fyrir um rætur þess að samningar um kaup og kjör eru svo miklu erfiðari á þessu sviði en öðrum

og leita nýrra leiða, með það að markmiði að samskipti útgerðarmanna og sjómanna geti verið í

árangursríkari farvegi í framtíðinni.

Á árinu hefur farið fram mikil endurskoðun á starfsemi skrifstofu samtakanna. Nýtt skipurit var

tekið upp með það meðal annars að leiðarljósi að efla frumkvæði SA og þjónustu, og skerpa

verkaskiptingu. Þá hefur markvisst verið unnið að því að uppfæra vefsíðu samtakanna og í

desember sl. hóf SA útgáfu á rafrænu fréttabréfi sem mælst hefur vel fyrir. Samræmist það vel því

markmiði samtakanna að vera í fararbroddi með að nýta tiltæka upplýsingatækni.

Við stofnun samtakanna var tekin sú ákvörðun að aðildarfélögin myndu flytja í sameiginlegt

húsnæði, sem er liður í því samræmingar- og hagræðingarferli sem að var stefnt. Nú eru

framkvæmdir hafnar við að byggja hús atvinnulífsins sem standa mun við Borgartún 35. Afhending

hússins er ráðgerð fyrir 1. apríl 2002.

Undanfarna mánuði hefur farið fram kraftmikið málefnastarf þar sem á annað hundrað manns

lögðu drög að stefnu SA í átta málaflokkum er varða starfsumhverfi fyrirtækja. Niðurstöður þessa

starfs er að finna í ritinu Áherslur atvinnulífsins og munu þær verða grundvöllur fyrir áframhaldandi

baráttu samtakanna fyrir betri starfsskilyrðum íslenskra fyrirtækja. Sérstök skýrsla hefur verið gefin

út um áherslur SA í skattamálum og er það í samræmi við þá áherslu sem samtökin vilja leggja á

þann málaflokk. Jákvæð afstaða stjórnvalda og ýmissa forystumanna í stjórnmálum gefur vonir um

að langþráðar breytingar nái fram að ganga.

Margt bendir nú til þess að íslenskt efnahagslíf sé komið yfir erfiðasta hjallann í þeirri þenslu sem

við hefur verið að glíma síðustu misseri. Nú skiptir höfuðmáli að ekki hægi of hratt á hagvexti.

Tækifærin liggja m.a. í því að skapa fyrirtækjum hagstæðara rekstrarumhverfi. Þetta á sérstaklega

við um skattamál, en einnig er mikilvægt að halda áfram einkavæðingu ríkisfyrirtækja og að laða

erlenda fjárfesta að landinu. Þannig treystum við íslenskt atvinnulíf í alþjóðlegri samkeppni og um

leið undirstöður að varanlegum kjarabótum.

3Ársskýrsla SA 2000–2001

ÁVARP FORMANNS

Finnur Geirsson formaður Samtaka atvinnulífsins

Page 4: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

1.1 ÁRSFUNDUR SA 2000

Ársfundur Samtaka atvinnulífsins var haldinn11. október 2000. Sagt er frá störfumfundarins í 12. kafla ársskýrslunnar.

1.2. FRAMKVÆMDASTJÓRN SA

Sagt er frá störfum framkvæmdastjórnar í 12.kafla ársskýrslunnar.

Finnur Geirsson formaðurNói-Síríus hf.

Tryggvi Jónsson varaformaðurBaugur hf.

Arnar SigurmundssonSamfrost

Axel GíslasonVátryggingafélag Íslands hf.

Kristinn BjörnssonSkeljungur hf.

Sigurður R. HelgasonBjörgun hf.

Þorgeir BaldurssonOddi hf.

1.3. STJÓRN SA

Sagt er frá störfum stjórnar í 12. kaflaársskýrslunnar.

Finnur Geirsson formaðurNói-Síríus hf.

Tryggvi Jónsson varaformaðurBaugur hf.

Arnar SigurmundssonSamfrost

Axel GíslasonVátryggingafélag Íslands hf.

Bjarni ÁrmannssonÍslandsbanki-FBA hf.

Brynjólfur BjarnasonGrandi hf.

Eiríkur S. JóhannssonKEA

Friðrik J. ArngrímssonLÍÚ

Gunnar TómassonÞorbjörn Fiskanes hf.

Halldór J. KristjánssonLandsbanki Íslands hf.

Ingimundur SigurpálssonEimskip hf.

Kristinn BjörnssonSkeljungur hf.

Ólafur ÓlafssonSamskip hf.

Ómar HannessonRafsól ehf.

Rannveig RistÍslenska álfélagið hf.

Sigurður HelgasonFlugleiðir hf.

Sigurður R. HelgasonBjörgun hf.

Stefán FriðfinnssonÍslenskir aðalverktakar hf.

Stefán SigurðssonPerlan hf.

Sveinn S. HannessonSamtök iðnaðarins

Vilmundur JósefssonGæðafæði ehf.

Þorgeir BaldurssonOddi hf.

Þórarinn V. ÞórarinssonLandssími Íslands hf.

1.4. AÐILDARFÉLÖG SA OGSTJÓRNIR ÞEIRRA (uppl. miðast við 2. maí 2001)

Stjórn LÍÚ:

Kristján Ragnarsson, formaðurBrynjólfur BjarnasonEinar Valur KristjánssonEiríkur TómassonEmil ThorarensenGuðrún LárusdóttirHaraldur SturlaugssonHjörtur GíslasonMagnús KristinssonÓlafur H. Marteinsson

Ólafur RögnvaldssonSigurður BjarnasonValdimar BragasonÞorsteinn ErlingssonÞorsteinn Már Baldvinsson

Stjórn SAF:

Steinn Logi Björnsson, formaðurEinar Bollason, varaformaður Garðar VilhjálmssonHlynur JónssonHrönn GreipsdóttirJóhannes KristjánssonSigný Guðmundsdóttir

Framkvæmdastjórn SART auk formanns:

Ómar Hannesson, formaðurGunnar H. Sigurðsson, varformaðurMarkús Þ. Atlason Hrafn Stefánsson Bjarni H. Matthíasson Birgir Benediktsson Reynir Ásberg Níelsson Magnús Magnússon Jóhann Kristján Einarsson Tómas R. Zoëga, Jens Pétur JóhannssonArnbjörn Óskarsson

Stjórn SF:

Arnar Sigurmundsson, formaðurGunnar Tómasson, varaformaðurAðalsteinn IngólfssonBjörgólfur JóhannssonEinar JónatanssonEllert KristinssonFriðrik GuðmundssonGuðbrandur SigurðssonHaukur BjörnssonJón E. FriðrikssonKristján HjaltasonKristján G. JóakimssonRóbert Agnarsson Róbert GuðfinnssonSigurður ViggóssonSvavar SvavarssonTeitur Stefánsson

Ársskýrsla SA 2000–20014

1 . K A F L I :

STJÓRNIR, NEFNDIR OGAÐILDARFÉLÖG SAMTAKAATVINNULÍFSINS

Page 5: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

Stjórn SFF:

Valur Valsson, formaðurEinar Sveinsson, varaformaðurGuðmundur Hauksson

Stjórn SI:

Vilmundur Jósefsson, formaðurHreinn Jakobsson, varaformaðurEiður HaraldssonFriðrik AndréssonHörður ArnarssonJón Albert KristinssonSverrir D. HaukssonTheodór Blöndal

Stjórn SVÞ:

Tryggvi Jónsson, formaðurEinar Benediktsson, varaformaðurEinar SigfússonIngvi I. IngasonJúlíus JónssonSigurður Á. SigurðssonÞorsteinn Pálsson

1.5. SKRÁ YFIR NEFNDIR OG RÁÐSEM SA Á AÐILD AÐ

ATVINNULEYSI OG VINNUMIÐLUN

SA tilnefnir í ýmis ráð og nefndir er varðaatvinnuleysi og vinnumiðlun. Sjá nánar 4. kafla ársskýrslunnar umÁbyrgðasjóð launa ogAtvinnuleysistryggingasjóð.

ALÞJÓÐAMÁL

ILO-þing árið 2000 – fulltrúar SAAðalm. Hrafnhildur Stefánsdóttir, SAVaram. Jón H. Magnússon, SA

Samráðsnefnd alþjóða vinnumálastofnunarinnarHrafnhildur Stefánsdóttir, SA

Ráðgjafarnefnd EFTAAðalm. Davíð Stefánsson, Vefur ehf.Varam. Kristófer M. Kristinsson, SA

Eftirlitsnefnd með framkvæmd laga nr. 47/1993 umfrjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innanEESAðalm. Hrafnhildur Stefánsdóttir, SAVaram. Jón H. Magnússon, SA

Nefnd til að kanna aðstæður erlends vinnuafls ogútlendinga með dvalarleyfiJón H. Magnússon, SA

Samráðsnefnd félagsmálaráðuneytis vegna EESsamningsinsAðalm. Hrafnhildur Stefánsdóttir, SAVaram. Jón Rúnar Pálsson, SA

EFNAHAGS- OG KJARAMÁL

KjararannsóknarnefndHannes G. Sigurðsson, SAÞorsteinn Þorgeirsson, SISigurður Jónsson, SVÞ

Kaupskrárnefnd varnarsvæðaAðalm. Hannes G. Sigurðsson, SAVaram. Ragnar Árnason, SA

Kærunefnd vegna Kaupskrárnefndar Aðalm. Jón H. Magnússon, SA

Ráðgjafarnefnd Hagstofu Íslands um vísitöluneysluverðsHannes G. Sigurðsson, SA

Samstarfsnefnd um fastlaunakerfiAðalm. Haukur Már Stefánsson, Eimskip hf.Aðalm. Jón H. Magnússon SAVaram. Kristján Ólafsson, Samskip hf.Varam. Hörður Gunnarsson, Olíudreifing hf.

Nefnd um gerviverktökuRagnar Árnason, SA

Samráðshópur hagsmunaaðila Siglingastofnunarog samgönguráðuneytis um væntanlegar tillögurESB um vinnutíma sjómanna á fiskiskipumJón H. Magnússon, SA

Nefnd um sveigjanleg starfslokJón H. Magnússon, SA

FÉLAGSDÓMUR

FélagsdómurAðalm. Valgeir PálssonVaram. Pétur Guðmundarson

JAFNRÉTTISMÁL

JafnréttisráðAðalm. Sigurður Jóhannesson, SAVaram. Hrafnhildur Stefánsdóttir, SA

Hið gullna jafnvægiIngi Bogi Bogason, SI

LÍFEYRISSJÓÐIR

SA tilnefnir fulltrúa atvinnurekenda í stjórnir 14lífeyrissjóða skv. reglugerðum sjóðanna.Framkvæmdastjórn SA tilnefnir alls 37aðalmenn og varamenn þeirra í stjórnirnar. Sjá6. kafla ársskýrslunnar um lífeyrismál.

MENNTAMÁL

SA tilnefnir í ýmis ráð og nefndir er varðamenntamál. Sjá nánar í 10. kafla ársskýrsl-unnar um menntamál.

RANNSÓKNARSTOFNANIRRannsóknarráð ÍslandsAðalm. Hilmar Janusson, Össur hf.Aðalm. Ingvar Kristinsson, Hugvit hf.Varam. Hermann Kristjánsson, Vaki hf.Varam. Svavar Svavarsson, Grandi hf.

Rannsóknarþjónusta Háskóla Íslands – skólanefndBaldur Hjaltason, Lýsi hf.Davíð Stefánsson, Vefur ehf.Jón Sigurðsson, Össur hf.

Ráðgjafanefnd RannsóknarstofnunarbyggingariðnaðarinsSigfús Thorarensen, ÍSTAK hf.

UMHVERFISMÁL

Landvernd – stjórnÓskar Maríusson, SA

SpilliefnanefndAðalm. Óskar Maríusson, SAVaram. Ólafur Jónsson, Skeljungur hf.

FENÚR, fagráð um endurvinnslu og úrgangÓskar Maríusson, SA

STENÚR, starfshópur um endurnýtingu úrgangsIngi Arason, Gámaþjónustan hf.Sérstök sérfræðinefndÓskar Maríusson, SA

Samráðshópur stjórnar Sorpu og samtakaatvinnulífsinsÓskar Maríusson, SAÓlafur Kjartansson, SISigurður Jónsson, SVÞ

Verkefnastjórn um gerð rammaáætlunar umnýtingu vatnsafls og jarðvarmaFaghópur III um þjóðmál, atvinnulíf ogbyggðaþróunÓskar Maríusson, SA

Umhverfisfræðsluráð – fulltrúar Aðalm. Óskar Maríusson, SAVaram. Jónína Gissurardóttir, SA

Evrópuvikan 2000 – European Week for Safety andHealth and Work 2000Lára Jóhannesdóttir Sjóvá-Almennar hf.

UPPLÝSINGA- OG TÖLVUMÁL

Samráðshópur vegna þróunarverkefnis umíslenska upplýsingasamfélagiðAri Edwald, SA

Stýrihópur um rafræn innkaupGuðmundur Ásmundsson, SIIngi Þór Hermannsson, Olíufélagið hf.

Nefnd til að móta stefnu um upplýsingar íríkisstofnunum og sveitarfélögumGeir Oddsson, Landmat.

Nefnd til að gera tillögur að dreifilyklaskipulagifyrir ríkið og um rafrænar undirskriftir o.fl.Guðmundur Ásmundsson, SI

5Ársskýrsla SA 2000–2001

Page 6: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

ÚTFLUTNINGS- OG SAMKEPPNISMÁL

Útflutningsráð – samráðsnefndFinnur Geirsson, Nói-Síríus hf.Einar Benediktsson, Olís hf.

HEILBRIGÐISNEFNDIR

Umhverfis- og heilbrigðisnefnd ReykjavíkurAðalm. Ragnheiður Héðinsdóttir, SIVaram. Ólafur Jónsson, Skeljungur hf.

Heilbrigðisnefnd VesturlandsAðalm. Sigrún Pálsdóttir, Íslenska járn-

blendifélagið hf.Varam. Guðmundur Páll Jónsson, Haraldur

Böðvarsson hf.

Heilbrigðisnefnd VestfjarðaAðalm. Einar Valur Kristjánsson,

Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf.Varam. Örn Ingólfsson, Póls-Rafeindavörur hf.

Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis vestraAðalm. Steinar Svavarsson, Þormóður rammi-

Sæberg hf.Varam. Rúnar Marteinsson, Þormóður rammi-

Sæberg hf.

Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystraAðalm. Hlynur Veigarsson matvælafræðingurVaram. Guðmundur H. Sigurðarson

byggingartæknifr.

Heilbrigðisnefnd AusturlandssvæðisAðalm. Benedikt Jóhannsson, Hraðfrystihúsi

Eskifjarðar hf.Varam. Svanbjörn Stefánsson,

Síldarvinnslunni hf.

Heilbrigðisnefnd SuðurlandsAðalm. Lúðvík Börkur Jónsson, Árnes hf.Varam. Birkir Agnarsson, Netagerðin

Ingólfur hf.

Heilbrigðisnefnd SuðurnesjaAðalm. Albert B. Hjálmarsson,

Keflavíkurverktakar sf.Varam. Stefán Sigurðsson, Skipasmíðastöð

Njarðvíkur hf.

Heilbrigðisnefnd Hafnafjarðar- ogKópavogssvæðisAðalm. Gestur Pétursson, ISAL Varam. Örn Sigurðsson, Glerborg hf.

Heilbrigðisnefnd KjósarsvæðisAðalm. Sigurður Bragi Guðmundsson,

Sigurplast hf.Varam. Brynjar Eymundsson, Veislan-

veitingaeldhús

HollustuháttaráðAðalm. Óskar Maríusson, SAVaram. Baldur Hjaltason, Lýsi hf.Aðalm. Jón Rúnar Pálsson, SAVaram Jóngeir H. Hlinason,

Atvinnul.tryggingasjóður

VINNUVERNDAR-, ÖRYGGIS- OG HEILBRIGÐISMÁL

Vinnueftirlit ríkisins – stjórnAðalm. Óskar Maríusson, SAAðalm. Jón Rúnar Pálsson, SA

Aðalm. Ásbjörn Einarsson, Mjöll hf.Varam. Ingólfur Sverrisson, SIVaram. Ragnheiður Héðinsdóttir, SIVaram. Gestur Pétursson, ÍSAL hf.

Vinnueftirlit ríkisins / starfsnefndirFjárhagsnefnd Hannes G. Sigurðsson, SAEfnanefnd Óskar Maríusson, SAEES-nefnd Óskar Maríusson, SA

Jón Rúnar Pálsson, SAHeilsuvernd starfsmanna

Óskar Maríusson, SAJón Rúnar Pálsson, SA

Stjórn Vinnueftirlits í landbúnaðiAðalm. Jón Rúnar Pálsson, SAVaram. Óskar Maríusson, SA

Mönnunarnefnd kaupskipaAðalm. Haukur Már Stefánsson, Eimskip hf.Varam. Jón H. Magnússon, SAAðalm. Kristinn Þ. Geirsson, Samskip hf.Varam. Jakobína Jónsdóttir, Samskip hf.

Verkefnisráð um réttindi til að stjórna vinnuvélum Aðalm. Árni Jóhannsson, SI

Nefnd um málefni langveikra barnaHrafnhildur Stefánsdóttir, SA

BrunamálaráðAðalm. Gestur Pétursson, ÍSAL hf.Varam. Kári Arngrímsson, Keflavíkur-

verktakar hf.

Starfshópur til að semja drög að reglum umöryggisráðgjafa við flutninga á hættulegum farmi ávegum, lestum og skipgengum vatnaleiðumGestur Guðjónsson, Olíudreifing hf.

Starfshópur um flutning á hættulegum efnum umjarðgöngGestur Guðjónsson, Olíudreifing hf.

ÝMSAR NEFNDIR

Atvinnumálahópur á HúsavíkHelgi Pálsson, framkvstj. Skipaafgreiðslu

Húsavíkur

ICEPRO, nefnd um verklag í viðskiptumJón H. Magnússon, SA

Stjórn NEMIAAri Edwald, SA

Starfshópur um verðmyndun gróðurhúsaafurða og garðávaxta. Apríl 2001Ari Edwald, SA

Staðlaráð ÍslandsAðalm. Friðrik Sigurðsson, TölvumyndirVaram. Óskar Maríusson, SA

Nefnd til að kanna launamun verkakvenna ogverkakarlaAðalm. Hannes G. Sigurðsson, SAVaram. Sigurður Jóhannesson, SA

Nefnd til að kanna grundvöll fyrir stofnunlandsmiðstöðvar eða annars samstarfsvettvangsum málefni útlendingaJón H. Magnússon, SA

Nefnd um samningsforsendur skv. 17. gr.kjarasamninga SA og ASÍAri Edwald, SAHannes G. Sigurðsson, SA

Nefnd til að endurskoða lög um atvinnuréttindiútlendinga nr. 133/1994Jón H. Magnússon, SA

Rýnihópur vegna þróunaráætlunar miðborgarReykjavíkurErna Hauksdóttir, SAF

UNICE innovation projectSigurður Jóhannesson, SA

Nefndir á vegum UNICEÁ vegum UNICE starfa margvíslegar nefndir ogverkefnahópar. Í þær eru skipaðir starfsmennsamtakanna í Reykjavík eða starfsmaðurEvrópuskrifstofu atvinnulífsins í Brussel.

Ársskýrsla SA 2000–20016

Page 7: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

2.1. ÞENSLUSKEIÐIÐ SENN Á ENDA

Hagvöxtur undangengin fimm ár hefur veriðóvenjumikill. Að jafnaði hefur hann numið um 4,5%á ári. Vöxturinn hefur verið knúinn áfram af innlendrieftirspurn en hlutur útflutnings hefur verið minni ená fyrri vaxtarskeiðum. Misvægið í þróun þjóðarút-gjalda og þjóðartekna undanfarin ár hefur leitt tilmikils og langvinns viðskiptahalla. Hallinn nam 10%af vergri landsframleiðslu árið 2000. Viðskiptahalliaf þessari stærðargráðu er einsdæmi meðal þeirraþjóða sem við berum okkur helst saman við ogjafnframt eru ekki dæmi um það hér á landi að svomikill viðskiptahalli hafi staðið jafnlengi og nú.Erlendar skuldir þjóðarinnar aukast því hratt.

Sjá má ýmsar vísbendingar um að tekið sé aðhægja á hinum mikla hagvexti. Hagnaður fyrirtækjahefur minnkað og hlutabréfaverð hefur lækkað.Velta í smásöluverslun hefur haldist óbreytt aðraungildi um nokkurt skeið og könnun Samtakaatvinnulífsins í janúar bendir til þess að draga muniúr fjárfestingum á árinu. Fasteignamarkaður virðistvera að róast og útlánatölur innlánsstofnana vaxamun hægar á fyrstu mánuðum þessa árs en í fyrra.Þensla á vinnumarkaði er þó enn mikil, þótt fregnirberist af því að nú sé erfiðara að fá störf í sumumgreinum en áður, og að starfsmannavelta hafiminnkað í fyrirtækjum. Líklegt er að þenslan haldistáfram á vinnumarkaði fram á næsta vetur. Í lok árslýkur nokkrum stórframkvæmdum og sennilegt erað þess sjáist merki í minni spurn eftir vinnuafli.

2.2. GENGISSTEFNANFastgengisstefnan sem tekin var upp hér á landi íupphafi síðasta áratugar átti stóran þátt í því að náverðbólgu niður á svipað stig og í nágrannalöndun-um. Á fyrstu árum fastgengisstefnunnar var hérenginn gjaldeyrismarkaður og gengi krónunnar varákveðið af stjórnvöldum. Gengi krónunnar var þvíóbreytt langtímum saman með þeim frávikum aðþað var fellt með stjórnvaldsákvörðunum í nóvem-ber 1992 og júní 1993. Millibankamarkaður meðgjaldeyri var settur á fót um mitt ár 1993 og hefurhann orðið sífellt virkari, einkum allra síðustu ár.

Aukið frelsi í fjármagnsviðskiptum milli Íslands ogannarra landa á fyrri hluta nýliðins áratugar og mikilaukning fjármagnsviðskipta kallaði á sveigjanlegrigengisstefnu. Fyrst voru vikmörk um miðgengikrónunnar víkkuð úr 2,25% í 6% til hvorrar áttarárið 1995 og síðan í 9% í febrúar árið 2000. Nú ímars voru vikmörkin svo endanlega afnumin, en ístaðinn sett markmið um verðbólgu (sjá kafla umverðbólgu hér á eftir).

Um miðjan apríl, þegar þetta er skrifað hafðigengi krónunnar fallið um 17% á einu ári. Seðla-bankinn hefur haldið aftur af fallinu með vöxtumsem verið hafa 6–7% hærri en að meðaltali í við-skiptalöndunum. Um leið og vikmörk krónunnarvoru afnumin í mars voru Seðlabankavextir lækk-aðir um hálft prósent. Afnám gengisvikmarka ogvaxtalækkunin virðast ekki hafa orðið til þess aðstyrkja traust á krónunni, a.m.k. ekki til skammstíma, og gengi hennar hélt áfram að falla næstu vik-

7Ársskýrsla SA 2000–2001

2 . K A F L I :

EFNAHAGS- OG ATVINNUMÁL

jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des jan feb0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

Verðbólgan á Íslandi og á EES svæðinuSamræmd evrópsk neysluverðsvísitala

ÍSLAND

1999 2000 2001

EES-ríkin

mar

Heimild: Hagstofa Íslands

1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001

130

125

120

115

110

105

100

95

Vísitala gengisskráningar ogvikmörk gengis

Vísitala

Neðri vikmörk

Efri vikmörk

Heimild: Seðlabanki Íslands

Þjóðartekjur og þjóðarútgjöld.Viðskiptahalli í hlutfalli við landsfram-leiðslu. Verðvísitölur, 1990=100.

1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 200090

100

110

120

130

140

150

-11%

-9%

-7%

-5%

-3%

-1%

1%

3%

Viðskiptajöfnuður, hægri ásÞjóðartekjur, vinstri ás

Þjóðarútgjöld, vinstri ás

Heimild: Þjóðhagsstofnun

Page 8: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

ur á eftir. Þótt gengislækkun undanfarinna mánaðastyrki samkeppnisstöðu atvinnuveganna að öðruóbreyttu þá ýtir hún undir verðhækkanir og teflir for-sendum kjarasamninga í tvísýnu. Veiking gengiskrónunnar getur því dregið á langinn að það mark-mið náist að ná verðbólgu niður á svipað stig og íviðskiptalöndum okkar.

2.3. VERÐBÓLGANFlestir bjuggust við að verðbólgan ykist þegar gengikrónunnar tók að falla um mitt ár í fyrra, en þaðgerðist ekki. Frá nóvember 2000 til febrúar 2001mældust mjög litlar verðhækkanir, en frá þeim tímatók verðbólgan aftur kipp. Í apríl hafði vísitalaneysluverðs hækkað um 4,5% á einu ári.

Á ársfundi Seðlabankans í mars var tilkynnt sústefnubreyting að sett hefði verið verðbólgumark-mið, sem kæmi í stað vikmarka um gengi krónunn-ar. Stefnt er að 2,5% verðbólgu á ári með 1,5%„þolmörkum“ til beggja átta. Á þessu ári eru þó efriþolmörkin 3,5% og 2,5% á því næsta. Þá verður

sjálfstæði bankans aukið með lagabreytingu og þarverður kveðið skýrt á um að meginmarkmið hanssé að halda verðlagi stöðugu. Á næstunni munreyna mjög á hin nýsettu markmið bankans. Geng-islækkunin og miklar launahækkanir að undanförnuþrýsta mjög á verðlag. Fjármagn og vinnuafl er víð-ast hvar fullnýtt um þessar mundir og ekki mikið

svigrúm til hagræðingar til að vega upp kostnaðar-aukann og því ólíklegt að fyrirtækin geti tekið meirikostnaðarhækkanir á sig. Því verður gengi krón-unnar að styrkjast og þenslan á vinnumarkaði aðdvína ef verðbólga á ekki að vaxa á ný. Ef bankan-um tekst ekki að halda verðbólgu innan settramarka mun þeim ugglaust fara fjölgandi sem krefj-ast þess að aftur verði breytt um stefnu og hugaðað fastari tengingu við önnur myntsvæði, til dæmiseinhvers konar tengingu við evruna.

Á móti þessum fremur slæmu verðbólguhorfummá vænta þess að minni eftirspurnarþrýstingur ogneikvæð auðsáhrif muni hafa dempandi áhrif á

Ársskýrsla SA 2000–20018

mar apr jan feb mar apr jan feb mar apr jan feb mar apr0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

1997

Launaþróun á almennum markaði skv.Kjararannsóknarnefnd í samanburði viðlaunaþróun OECD-ríkjanna

OECD

ÍSLAND

1998 1999 2000

Heimildir: Kjararannsóknarnefnd, OECD

Vinnustöðvanir á árinu 2000

Verkfall Verkfalli Fjöldi Fjöldi Tapaðirhófst lauk virkra þátt- vinnu-

Verkfallsaðili daga takenda dagar

Almennur vinnumarkaðurSjómannafélag Reykjavíkur v/farmanna 1.5 6.5 6 74 444Mjólkurfræðingafélag Íslands 4.5 5.5 1 62 62Vlf. Árvakur Eskifirði v/fiskimj.v. HE 16.5 29.5 9 20 180Vlf. Norðfirðinga v/fiskimj.v. Síldarv. 16.5 29.5 9 25 225Vlf. Vopnafjarðar v/fiskimj.v. Tanga 16.5 29.5 9 11 99Vlf.Vökull v/fiskimj.v. Gautavíkur, Djúpavogi 16.5 29.5 9 7 63Vlf. Vökull, Hornafirði v/fiskimj.v. Óslands 16.5 29.5 9 8 72Vlf. Raufarhafnar v/SR-Mjöls 16.5 28.5 8 7 56Vmf. Fram, Seyðisfirði v/SR-Mjöls 16.5 28.5 8 19 152Vlf. Vaka, Siglufirði v/SR-Mjöls 16.5 28.5 8 25 200Bifreiðastjórafélagið Sleipnir 8.6 16.7 26 128 3.328Samtals 102 386 4.881

Opinber vinnumarkaðurKÍ v/framhaldsskólakennara 7.11 31.12 32 1.264 40.448KÍ v/Verslunarskólakennara 13.11 22.12 28 63 1.764Samtals 60 1.327 42.212

Tapaðir vinnudagar alls 162 1.713 47.093

1 4 9 1 4 9 11 1 4 9 1 4 9 1 3 9 1 4 9 1 4 9 1 4 9 1 4 9 1 4 9 1 4 9 1 3-2%

-1%

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

8%

Laus störf og atvinnuleysi semhlutfall af mannafla

Laus störf

Atvinnuleysi

1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001mán.

Heimild: Vinnumálastofnun

Page 9: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

verðbólgu á síðari hluta ársins, auk sértækra þáttaeins og fasteigna- og olíuverðs.

2.4. LAUNAÞRÓUNÁ fjórða ársfjórðungi 2000 höfðu laun landverka-fólks í Alþýðusambandinu hækkað um tæp 9% áeinu ári, samkvæmt könnun kjararannsóknarnefnd-ar. Á sama tíma hækkuðu laun í OECD-ríkjum (iðn-ríkjunum) að meðaltali um rúm 3%.

Auk þess var samið um ýmis ný hlunnindi íkjarasamningunum í vor. Þar má helst telja viðbót-arframlag í lífeyrissjóði, aukinn veikindarétt og fram-lag í fræðslusjóð. Að þessu meðtöldu hækkaðilaunakostnaður líklega um nálægt 10% frá 4. árs-fjórðungi 1999 til 4. árfjórðungs 2000. Um áramóthækkuðu almenn laun um 3% samkvæmt flestumkjarasamningum, en lægstu laun um 6,5%. Launa-kostnaður hefur því hækkað um 10–15% á rúmuári frá því að skrifað var undir kjarasamninga í fyrra-vor. Verðlag hefur hækkað mun minna á þessumtíma, eða um nálægt 5% og kaupmáttur því vaxiðum 5–10%.

2.5. VINNUMARKAÐUREins og áður segir sér ekki enn fyrir endann áþenslunni á vinnumarkaði, þó að ýmis merki séuum að hagvöxtur sé að dala. Skráðir atvinnulausireru rúmlega 1% af fólki á vinnumarkaði og verðurhlutfallið ekki öllu minna. Einkum hefur fólki fækkaðá atvinnuleysisskrá á höfuðborgarsvæðinu, eða um500 manns, sem er þriðjungs fækkun. Vinnuafls-þörf reyndist aðeins minni í janúar en á sama tímaárin á undan, samkvæmt könnun Þjóðhagsstofn-unar, en breytingin var ekki mikil. Atvinnuleyfum fyr-ir fólk utan Evrópska efnahagssvæðisins fjölgaðiverulega á síðasta ári eða úr rúmlega 3.000 árið1999 í rúmlega 4.000. Á fyrstu mánuðum ársins eraukningin einnig hraðari miðað við sama tíma ífyrra.

Á síðasta ári voru nokkrar smærri vinnudeilur ásamningssviði SA. Sjómannafélag Reykjavíkur fór í6 daga verkfall í byrjun maí og mjólkurfræðingar íeins dags verkfall á sama tíma. Þá fóru starfsmenní níu fiskimjölsverksmiðjum á Norður- og Austur-landi í tveggja vikna verkfall sem lauk í lok maí. Loksfór Bifreiðastjórafélagið Sleipnir í sex vikna verkfall áaðalferðamannatímanum og var því aflýst um miðj-an júlí án þess að samningar hefðu náðst. Samtalstöpuðust tæplega 5.000 vinnudagar í þessumverkföllum sem jafna má til 22 ársverka. Stærstavinnudeila ársins var milli framhaldsskólakennaraog ríkisins og stóð hún í sex vikur. Þar töpuðust47.000 vinnudagar eða tæplega 200 ársverk.

2.6. AFKOMA FYRIRTÆKJAGengislækkun krónunnar snertir rekstur fyrirtækjaeinkum með tvennum hætti. Annars vegar hækkaerlendar skuldir þeirra í krónum og færist öll hækk-unin til gjalda (einu sinni) og hins vegar hækka tekj-ur útflutningsfyrirtækja í krónum. Fyrst í stað hefurgengislækkunin kostnað í för með sér, en tekjur

9Ársskýrsla SA 2000–2001

Vaxandi skattbyrði fyrirtækja

Því er gjarnan haldið fram í umræðumá opinberum vettvangi að skattar hafiverið lækkaðir á fyrirtæki á undanförn-um árum. Rétt er að afnám aðstöðu-gjaldsins á fyrri hluta síðasta áratugarlækkaði skatta á útflutningsfyrirtækien skatturinn var að langmestu borinnaf neytendum í vöruverðinu endalækkaði vöruverð við afnám þess. Þaðer hins vegar misskilningur að skattará hagnað fyrirtækja hafi verið lækkað-ir. Það sem villir mönnum sín er aðtekjuskattshlutfall fyrirtækja hefur ver-ið lækkað í nokkrum áföngum á síð-ustu áratugum. Lækkanir á skatthlut-fallinu hafa annars vegar átt rætur aðrekja til minnkandi verðbólgu (entekjuskattur fyrirtækja er greiddur eftirá) og hins vegar verið gerðar í tengsl-um við breikkun á skilgreiningu skatt-stofnsins.

Á tímum óðaverðbólgunnar í upp-hafi níunda áratugarins var skatthlut-fall á hagnað 65% en var lækkað í51% þegar verðbólga minnkaði ummiðjan þann áratug og síðan í 45%þegar verðbólga komst niður í einsstafs tölu í upphafi síðasta áratugar.Jafnframt var heimild til að leggjaskattfrjálst tillag í fjárfestingarsjóðlækkað úr 15% af hagnaði í 10%. Árið1993 var skatthlutfallið lækkað úr 45%í 39% en jafnframt var heimildin til aðleggja tillag í fjárfestingarsjóð felldniður og heimild til að draga arð-greiðslur frá tekjum lækkuð úr 15% afnafnverði hlutabréfa í 10%. Hún varaftur lækkuð úr 10% af nafnverði í 7%árið 1998 án þess að breyting værigerð á skatthlutfallinu og frá árinu1999 er skatthlutfallið 30% og óheim-ilt að draga arðgreiðslur frá tekjum.

Þegar síðasta breyting var gerð átekjuskattlagningu fyrirtækja varskatthlutfallið lækkað úr 33% í 30%,en jafnframt var arðsfrádráttur afnum-inn. Á móti kom að hætt var tvísköttuná móttekinn arð fyrirtækja vegna eign-ar í öðrum félögum.

Á meðfylgjandi mynd má sjá hvernig skatthlutfalliðhefur breyst frá ári til árs síðastliðinn áratug og hvaðaáhrif það hefur haft á virkt skatthlutfall að breikka skatt-stofninn, með því að lækka og afnema annars vegar tillagí fjárfestingarsjóð og hins vegar skattafrádrátt vegna arð-greiðslna.

Myndin sýnir þannig í raun stílfært dæmi af fyrirtækisem ár hvert hefur hagnast um upphæð sem nemurhelmingi af nafnverði hlutafjár. Fyrirtækið hefur greitt arðsem nemur hámarki þess hlutfalls sem skv. lögum hverjusinni hefur verið frádráttarbært frá tekjum og það hefurmóttekið arð sem nemur tæpum helmingi af greiddumarði. Fyrirtækið hefur jafnframt fullnýtt heimildir til tillagsí fjárfestingarsjóð á meðan það var heimilt.

Á grundvelli fyrrgreindra forsendna fæst sú niðurstaðaað tekjuskattar á fyrirtæki hafi ekki lækkað í raun á síð-asta áratug, þrátt fyrir að skatthlutfallið hafi lækkað úr50% í 30%. Ástæðurnar eru einkum tvær. Tekjuskatturfyrirtækja er greiddur eftir á og skatthlutfallið var lagaðað minnkandi verðbólgu. Þá var skattstofninn breikkaðurmeð lækkun og afnámi frádráttarheimilda sem hækkuðuvirkan tekjuskatt á móti lækkun hlutfallsins. Þegar tekiðer tillit til þessara atriða kemur í ljós að engin skattalækk-un átti sér stað heldur sýna þessar tölur þvert á móti aðraunvirði tekjuskatts lögaðila fór heldur hækkandi á síð-asta áratug.

Raunvirði virks tekjuskatthlutfallsfyrirtækja

1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

45%

50%

Áhrif tillags ífjárfestingasjóðs

Áhrif arðs-frádráttar

Áhrifverðbólgu

Raunvirði virkstekjuskatthlutfalls

Heimild: Samtök atvinnulífsins

Page 10: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

aukast þegar fram í sækir. En gengislækkunin veld-ur einnig kostnaðarhækkun á aðföngum. Undan-farin ár hafa íslensk fyrirtæki aukið mjög erlendarskuldir sínar og er hagur þeirra af gengislækkun þvíminni en áður. Gengisbundnar skuldir fyrirtækja viðinnlánsstofnanir námu 250 milljörðum króna í árslok2000 og jukust um rúmlega 40% á árinu. Til sam-anburðar voru skuldir fyrirtækja á innlendum kjör-um 157 milljarðar króna.

Mikið tap var á sjávarútvegi í fyrra og stuðlareinkum þrennt að verri afkomu þar. Þorskkvótidróst saman, olíuverð var óvenjuhátt og mikiðgengistap varð á erlendum skuldum. Þá olli háttolíuverð samgöngufyrirtækjum búsifjum og lækkuná verði hlutabréfa kom illa við afkomu fjármálafyrir-tækja. Hins vegar virðast fyrirtæki í iðnaði, verslunog þjónustu almennt hafa gengið vel í fyrra.

2.7. FJÁRMÁL HINS OPINBERA Á undanförnum árum hefur ríkissjóður verið rekinnmeð vaxandi tekjuafgangi, en sveitarfélögin í heildbúa hins vegar við stöðugan hallarekstur. Þótt rekjamegi góða afkomu ríkissjóðs að hluta til kröftugraruppsveiflu á undanförnum árum þá er ótvírætt aðafgangurinn hefur hamlað á móti þenslu. Hér skipt-ir afgangur eða halli þó ekki einn máli, heldur einnigumfang hins opinbera. Á hagvaxtarskeiðinu hefursamneyslan vaxið hraðar en framleiðsla lands-manna í heild. Frá 1995 til 2001 er áætlað að hlut-ur hennar í vergri landsframleiðslu aukist úr 21,9%í 24,3% (samkvæmt Þjóðhagsstofnun). Þetta stafarað miklu leyti af því að verð samneyslunnar hefurhækkað, en ekki því að hið opinbera bjóði meiriþjónustu en áður. Á þessum árum hafa laun opin-berra starfsmanna hækkað meira en laun annarrastétta hér á landi.

Stjórnvöld hafa sett sér það markmið að greiðaniður skuldir ríkissjóðs þannig að hann verði skuld-laus innan fárra ára. Það er vissulega verðugtmarkmið þar sem vaxtabyrði ríkissjóðs minnkar ogþar með tekjuþörf. Skuldir ríkissjóðs eru hins vegartiltölulega litlar í alþjóðlegum samanburði og mark-

mið um hraða skuldalækkun á ekki að þurfa aðkoma í veg fyrir að önnur mikilvæg markmið náist.Mikilvægt er að skattar sem skaða samkeppnis-hæfni íslenskra fyrirtækja verði afnumdir og tekju-skattar þeirra lækkaðir og þannig verði undirstöðurframtíðar hagvaxtar styrktar. Í ljósi þess hve erlend-ar fjárfestingar eru litlar hér á landi þarf að hannaskattalegt umhverfi fyrirtækja hér á landi þannig aðÍsland verði eftirsóknarverður kostur í augumerlendra fjárfesta.

2.8. LÍTILL ÞJÓÐHAGSLEGURSPARNAÐUR

Ofþenslan kemur meðal annars fram í miklum hallaá viðskiptum við útlönd, en sem fyrr segir namhann 10% af landsframleiðslu á liðnu ári. Viðskipta-hallann má setja fram sem mismun innlends sparn-aðar og fjárfestinga. Fjárfestingar hafa verið meðmesta móti hér á landi undanfarin ár og í sjálfu sérer ekki ástæða til að hafa áhyggjur af þeim hlutaviðskiptahallans sem rekja má til þeirra. Hitt vekurmeiri áhyggjur að innlendur sparnaður hefur fariðhraðminnkandi undanfarin tvö ár. Árið 2000 varhreinn sparnaður landsmanna innan við hálft pró-sent af landsframleiðslu, en á árunum 1990–1998var hlutfallið oftast nær á bilinu 3–5%. Þetta geristþrátt fyrir að þátttaka í frjálsum lífeyrissparnaði hafistóraukist á liðnu ári því gera má ráð fyrir að um40% launþega spari með þessum hætti um þess-ar mundir. Lítill sparnaður er sérstakt áhyggjuefniþegar haft er í huga að landsmenn eru að meðaltalifremur ungir, en eftir rúman áratug mun hlutfallÍslendinga á ellilífeyrisaldri stóraukast. Mikilvægt erað lagt sé til hliðar til þess tíma.

2.9. LÖGGJÖF SEM SNÝR AÐATVINNULÍFINU

Í 8. kafla ársskýrslunnar er umfjöllun um þá nýjulöggjöf sem snertir atvinnulífið hvað mest.

Ársskýrsla SA 2000–200110

1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

Hreinn sparnaður,% af landsframleiðslu

Heimild: Þjóðhagsstofnun

Page 11: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

3.1. GERÐ KJARASAMNINGA VETURINN 2000/2001

Á þriðja tug heildarkjarasamninga var gerður vetur-inn 2000/2001. Þessa samninga má í aðalatriðumflokka í þrennt, þ.e. almenna samninga í landi,farmannasamninga og fyrirtækjasamninga. Aðmörgum þessara samninga standa fleiri en eittstéttarfélag þannig að í raun voru gerðir samningarvið um 60 stéttarfélög. Þá voru gerðir nokkrir sér-kjarasamningar, bæði nýir vegna bifreiðastjóra oghópbifreiðastjóra á samningssvæði „Flóabanda-lagsins“ og eldri samningar endurnýjaðir. Sérkjara-samningarnir hafa allir sama gildistíma og aðal-kjarasamningarnir að undanteknum samningi VRog SA vegna FÍ. Þegar þetta er ritað er ólokiðþremur kjaradeilum þar sem samningar runnu út ásíðasta ári, þ.e. við stéttarfélög fiskimanna, Bif-reiðastjórafélagið Sleipni og leiðsögumenn.

3.2. VERKSMIÐJUSAMNINGARSamningarnir í þessum flokki eru sex talsins. Fyrst-ur þeirra var gerður fyrir Áburðarverksmiðjuna umsumarið 2000, en hann rann út fyrr en hinir verk-smiðjusamningarnir og var gerð grein fyrir honum ísíðustu ársskýrslu SA.

Fyrsti samningurinn af hinum fimm var gerðurfyrir Þörungaverksmiðjuna í lok nóvember 2000 oger það í fysta sinn sem verksmiðjan ríður á vaðið viðsamningsgerðina. Samningurinn gildir til ársloka2003 og rennur því út á sama tíma og samningarfélaga innan Starfsgreinasambandsins. Samninga-ferlið tók stuttan tíma og náðust samningar eftir fáafundi. Samningurinn felur í sér 7,5% launahækkunvið undirskrift auk áfangahækkana sem um hafðisamist í samningum Starfsgreinasambandsins. Þáeru í samningnum ákvæði um veikindarétt, lífeyris-mál og slysatryggingar.

Næst í röðinni var Sementsverksmiðjan en þartókust samningar í janúarbyrjun 2001. Samningur-inn gildir til nóvemberloka árið 2004 og felur í sérsvipuð efnisatriði og samningskostnað og samn-ingurinn í Þörungaverksmiðjunni, en meðal frávikavar að að endurvakinn var svokallaður þrifabónussem ekki hafði verið virkur og að starfsaldurshækk-unum var hraðað.

Viðfangsefnin voru erfið í Íslenska álfélaginu enströng samningalota stóð yfir frá septemberlokum2000 fram til þess tíma er samningar voru undirrit-aðir þann 12. janúar 2001. Starfsmenn komu tilsamninga í tveimur hópum þar sem fulltrúar verka-manna og verslunarmanna skipuðu eina samn-inganefnd og fulltrúar iðnaðarmanna aðra. Þessiskipting þyngdi mjög samningsgerðina og gerðihana tímafrekari og flóknari en ella. Þrátt fyrir aðsamningsniðurstaðan tryggði starfsmönnum um-talsverðar kjarabætur voru samningar felldir í at-kvæðagreiðslu innan beggja hópanna. Langursamningstími var einkum talinn hafa verið starfs-mönnum þyrnir í augum en á hinn bóginn byggðuþær kjarabætur sem samningurinn fól í sér á því aðverið væri að tryggja rekstraröryggi fyrirtækisins til

lengri tíma. Þráðurinn var þó tekinn fljótt upp á nýog náðust samningar mánuði síðar, eða þann 11.febrúar 2001 og var niðurstaðan samþykkt með af-gerandi meirihluta í atkvæðagreiðslu meðal starfs-manna. Helstu nýmæli samningsins eru tveir af-kastahvetjandi bónusar, nýtingar- og gæðabónusog öryggis- og umgengnibónus, en markmiðbeggja er að skila bæði starfsmönnum og fyrirtæk-inu ávinningi. Þá samdist um svokallað ábyrgðar-álag til handa starfsmönnum sem gegna ábyrgðsem telst vera umfram það sem almennt er gerðkrafa um í viðkomandi starfi. Þessu til viðbótar felursamningurinn í sér aukin lífeyrisréttindi, hækkaðarslysabætur, hærra og hraðara starfsaldursálag,hækkað vaktaálag og styttri vinnuskyldu vakta-vinnumanna. Samningsniðurstaðan markaðist aðmiklu leyti af góðri afkomu fyrirtækisins og hag-kvæmum rekstri þess undanfarin ár. Samningurinní ISAL gildir til nóvemberloka árið 2004.

Starfsmenn Kísiliðjunnar gengu til samninga íeinu lagi en kusu þó að hafa aðskildar atkvæða-greiðslur um væntanlegan kjarasamning eftir stétt-arfélögum. Samningar voru undirritaðir þann 24.janúar og voru samþykktir í atkvæðagreiðslu með-al félagsmanna allra stéttarfélaganna sem aðildeiga að samningnum. Samningurinn færir starfs-mönnum fyrirtækisins verulegar kjarabætur. Til við-bótar grunnkaupshækkunum felast þær í hækkuðustarfsaldursálagi, hækkuðu vaktaálagi, hækkunsveinsbréfsálags hjá iðnaðarmönnum og ýmsumfélagslegum atriðum sem almennt hafði samist umí sambærilegum samningum.

Starfsmenn Steinullarverksmiðjunnar gengu tilsamninga í tveimur aðskildum hópum eins og í IS-AL. Samningar voru fyrst undirritaðir við verka-mannahópinn þann 17. janúar en síðan við fulltrúaiðnaðarmanna þann 12. febrúar. Samningarnir vorusíðan felldir saman í eina heild og undirritaðirþannig þann 22. mars. Auk atriða sem annarsstaðar hafði samist um varð samkomulag um aðtaka upp nýjan launaþátt, hæfnis- og þekkingar-álag, sem getur numið allt að 4% af launum, og umað endurvekja þrifabónus eins og í Sementsverk-smiðjunni. Samningurinn gildir til ársloka ársins2004.

Samningamál Íslenska járnblendifélagsins vorumeð öðrum hætti en oftast fyrr. Vegna erfiðleika írekstri var fyrirtækið ekki reiðubúið til þess að gang-ast undir þá launastefnu sem mörkuð hafði verið áíslenskum vinnumarkaði og lagði áherslu á aðsamningsgerð yrði frestað um eitt ár á meðan tek-ið væri á rekstrarvanda félagsins. Þessar áherslurfélagsins leiddu til þeirrar niðurstöðu að undirritaðvar samkomulag milli ÍJ og viðkomandi verkalýðsfé-laga um að fresta samningsgerð til lengri tíma umeitt ár og gera þess í stað skammtímasamning tilnóvemberloka ársins 2001. Samningur þess efnisvar undirritaður þann 4. apríl 2001 og felur hann ísér að laun hækka um 3% frá 1. desember 2000og aftur um 2% frá 1. apríl 2001. Þessar hækkanirverða hluti af væntanlegum samningi til lengri tíma

11Ársskýrsla SA 2000–2001

3 . K A F L I

KJARA- OG SAMNINGAMÁL

Page 12: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

en stefnt er að gerð hans í síðasta lagi í nóvemberþessa árs.

3.3. BIFREIÐASTJÓRARÞann 29. nóvember 2000 samdi Verkalýðs- og sjó-mannafélag Keflavíkur við SA um að taka upp sér-stakan kafla um hópferðabifreiðastjóra. Þann 4.janúar 2001 hafði Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirðieinnig tekið upp bifreiðastjórakafla í kjarasamningsinn. Þessi tvö Flóabandalagsfélög höfðu samið áundan VMSÍ (nú Starfsgreinasambandið) og þvívoru sérstök ákvæði til viðbótar við almenn ákvæðium þessi störf ekki komin inn í samninga félag-anna. Þann 26. janúar endurnýjaði Starfsgreina-samband Íslands og SA kjarasamning sinn umhópferða- og sérleyfisbifreiðastjóra og var ekkertaðildarfélag Starfsgreinasambandsins undanskilið íþeim kjarasamningi. Bifreiðastjórafélagið Sleipnirkærði þessa kjarasamninga til ASÍ í janúar sl. og tel-ur þá vera brot á lögum ASÍ um samskipti stéttar-félaga. Þann 31. janúar endurnýjaði SA kjarasamn-ing f.h. SBK hf. við Starfsmannafélag Suðurnesjaen sá samningur varð laus 1. nóvember 2000. Þærhækkanir sem þessir samningar fela í sér eru sam-bærilegar við hækkanir í öðrum samningum entaka einnig mið af þeim tilboðum sem SA lagði framí verkfalli Sleipnis sl. sumar. Enn er hins vegarósamið við Bifeiðastjórafélagið Sleipni.

3.4. MATVÆLA- OG VEITINGASAM-BAND ÍSLANDS (MATVÍS)

Þann 24. nóvember var undirritaður nýr kjarasamn-ingur milli SA og MATVÍS, sem er samband fjögurraiðnsveinafélaga, þ.e. Félags matreiðslumanna, Fé-lags framreiðslumanna, Bakarasveinafélags Íslandsog Félags íslenskra kjötiðnaðarmanna. Kjarasamn-ingur aðila varð laus 1. nóvember. Strax þann 3.nóvember 2000 vísaði MATVÍS kjaradeilunni tilsáttasemjara. Sama dag hóf MATVÍS einnig undir-búning að atkvæðagreiðslu um boðun vinnustöðv-unar sem hefjast skyldi á miðnætti þann 19. nóv-ember. SA mótmælti þessum vinnubrögðum semólögmætum, enda var augljóst að ríkissáttasemjarahafði ekki verið veitt tækifæri til að miðla málum íkjaradeilunni eins og vinnulöggjöfin mælir fyrir um.Vegna mótmæla SA hætti MATVÍS undirbúningi aðatkvæðagreiðslunni. Þann 10. nóvember hóf sam-bandið hins vegar undirbúning að nýrri atkvæða-greiðslu um vinnustöðvun, sem hefjast skyldi ámiðnætti þann 24. nóvember og þann 17. nóvem-ber tilkynnti MATVÍS að verkfallsboðun hefði veriðsamþykkt. Samningar náðust hins vegar tæpumsólarhring áður en vinnustöðvunin skyldi koma tilframkvæmda. Samningurinn felur í sér 5,4% upp-hafshækkun en engin endurskoðun verður fyrr en ífebrúar 2002. Auk þess voru laun iðnnema sér-staklega hækkuð.

3.5. TANNSMIÐIRÞann 14. desember sl. var skrifað undir kjarasamn-ing við Tannsmiðafélag Íslands eftir tiltölulega stutt-

ar samningaviðræður. Samningar við tannsmiðiurðu lausir þann 15. febrúar 2000 en samkomulagvar á milli aðila um að fresta viðræðum til haustsins.Byrjunarlaun sveina voru ákveðin kr. 90.000, launa-hækkanir voru í samræmi við almenna kjarasamn-inga og veikindaréttur var samræmdur öðrum al-mennum samningum.

3.6. VÉLSTJÓRAR Í LANDISamið var 15. desember við Vélstjórafélag Ís-

lands um vélstjóra í frystihúsum og öðrum verk-smiðjum. Samningar þessa hóps hafa lengi tekiðmið af samningum Samiðnar og svo var einnig nú.Launahækkanir og samningsforsendur voru þó ísamræmi við kjarasamning Matvís, þ.e. 5,4% upp-hafshækkun og engin endurskoðun samningsfor-sendna á árinu 2001.

3.7. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINSSamningaviðræður við RSÍ vegna rafiðnaðarmannahjá RARIK mótuðust af því mikla launaskriði semrafiðnaðarmenn á almennum vinnumarkaði höfðubúið við. Samningsaðilar voru þegar í upphafi við-ræðna sammála um að gera þyrfti gagngerar breyt-ingar. Nefnd starfsmanna og fulltrúa fyrirtækisins

Ársskýrsla SA 2000–200112

Kjarasamningar gerðir veturinn 2000/2001Rann út Undirritaður Gildir til

Vélstjórar á farskipum 1.11.2000 22.11.2000 1.3.2004Félögin í FFSÍ v/farmanna 1.11.2000 23.11.2000 1.3.2004Félag bryta á kaupskipum 1.11.2000 23.11.2000 1.3.2004Félögin í Matvís 1.11.2000 24.11.2000 31.1.2004Þörungaverksmiðjan hf. 1.11.2000 29.11.2000 31.12.2003Tannsmíðafélag Íslands 15.2.2000 14.12.2000 31.1.2004Vélstjórar í frystihúsum og öðrum verksmiðjum 1.11.2000 15.12.2000 31.1.2004Rafvirkjar hjá RARIK 30.9.2000 18.12.2000 30.11.2004Vélstjórar hjá RARIK 30.9.2000 18.12.2000 30.11.2004Verkstjórasamband Íslands 31.12.2000 20.12.2000 31.1.2004Vélstjórafélag Íslands v/Hitaveitu Suðurnesja 30.4.2000 4.1.2001 15.9.2003Sementsverksmiðjan hf. 30.11.2000 8.1.2001 30.11.2004RSÍ v/rafvirkja hjá Landssímanum hf. 31.12.2000 12.1.2001 30.11.2004Kísiliðjan hf. 1.11.2000 24.1.2001 31.12.2004Starfsm.félag Suðurnesja, B-deild, v/ SBK hf. 31.10.2000 31.1.2001 31.4.2004ISAL 30.11.2000 11.2.2001 30.11.2004Efling-stéttarf./Vfl. Hlíf v/FLE 31.12.2000 17.2.2001 31.10.2004Blaðamannafélag Íslands 1.11.2000 21.2.2001 31.10.2004Steinullarverksmiðjan hf. 1.11.2000 22.3.2001 31.12.2004Íslenska járnblendifélagið hf. 30.11.2000 4.4.2001 30.11.2001Skipstjórar og stýrimenn hjá Björgun hf. 1.11.2000 11.4.2001 1.4.2004Vélstjórar hjá Björgun hf. 1.11.2000 18.4.2001 1.4.2004Múrarar, píparar og veggfóðrarar 30.11.2000 19.4.2001 29.2.2004

Sérkjarasamningar gerðir veturinn 2000/2001Rann út Undirritaður Gildir til

Fél. versl. og skr.fólks Ak. v/bensínafgreiðslu 15.2.2000 29.10.2000 1.3.2004VR og Flugfélags Íslands 15.9.2000 30.10.2000 15.9.2004VSFK v/bifreiðastjóra Nýr samn. 29.11.2000 15.9.2003Vlf. Borgarness v/Hyrnunnar 15.2.2000 30.11.2000 31.12.2003Vlf. Hlíf v/bifreiðastjóra Nýr samn. 4.1.2001 15.9.2003

Page 13: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

náði samkomulagi um nýtt starfsmat og röðunstarfsmanna samkvæmt nýrri launatöflu sem síðanvarð grundvöllur þess kjarasamnings sem undirrit-aður var 18. Desember 2000.

3.8. VERKSTJÓRARKjarasamningar SA við Verkstjórasamband Íslandsurðu lausir í nóvember sl. Nýr samningur við sam-bandið var undirritaður þann 20. desember 2000.Áfram er byggt á persónubundnum launum í kjara-samningi aðila þannig að enga launataxta er þar aðfinna. Um launin skal samið sérstaklega í ráðning-arsamningi og þau endurspegla vinnuframlag,menntun og færni viðkomandi starfsmanns og þáábyrgð sem starfinu fylgir. Starfsmaður á rétt á við-tali við yfirmann einu sinni á ári um störf sín oghugsanlega breytingu á starfskjörum. Sérstökáhersla var lögð á menntunarmál í samningnum. Áárinu 2001 mun SA þannig skipuleggja sérstöknámskeið fyrir verkstjóra sem hugmyndin er aðverði haldin á helstu þéttbýlisstöðum í samráði viðverkstjórasamtökin. Á námskeiðum þessum verðisérstök áhersla lögð á að kynna nýmæli í lögum ogkjarasamningum sem varða störf verkstjóra ogábyrgð þeirra í starfi. SA og verkstjórasamtökinmunu einnig sameiginlega beita sér fyrir að verk-stjórnarfræðsla fyrir verkstjóra verði gerð aðgengi-legri og í því skyni kynna sér það fyrirkomulag semnágrannaþjóðirnar hafa byggt upp.

3.9. BLAÐAMENNSamningar náðust við blaðamenn 21. febrúar eftiróvenju stranga samningalotu. Gildir samningurinntil 31. október 2004. Kröfur um stórfelldar kaup-taxtahækkanir urðu háværar í kjölfar kjarasamningakennara, enda er lungi blaðamanna háskólamennt-aður og ber sig saman við aðra hópa háskóla-manna. Til að mæta kostnaði við hækkun kaup-taxta varð að samkomulagi að lækka vaktaálag ogrýmka dagvinnutímabilið. Einnig samdist um aðstofna styrktarsjóð blaðamanna sem mun m.a.taka yfir beinar greiðslur útgefenda til mæðra í fæð-ingarorlofi.

3.10. MÚRARAR, PÍPULAGNINGA-MENN OG VEGGFÓÐRARAR

Sameiginleg samninganefnd kemur fram fyrir höndþessara hópa, þ.e. vegna Múrarafélags Reykjavík-ur, Múrarasambands Íslands, Sveinafélags pípu-lagningamanna og Veggfóðrarafélags Reykjavíkur.Viðræður fóru hægt af stað og fór svo að þeir vís-uðu deilunni til sáttasemjara. Stór hluti krafna sneriað svokölluðum málefnasamningi milli Múrarafé-lags Reykjavíkur og Múrarameistarafélags Reykja-víkur sem Samtök atvinnulífsins eru ekki aðili að.Þegar ekki náðist saman um þau mál sagðiMúrarafélagið málefnasamningnum upp frá ogmeð 15. apríl. Þann 19. apríl voru kjarasamningarundirritaðir.

3.11. LEIÐSÖGUMENNÞegar þetta er ritað eru viðræður í fullum gangi viðleiðsögumenn og hafa aðilar náð samkomulagi ummikilvæg atriði sem snúa að starfslýsingum oggrundvallarbreytingum á launakerfi leiðsögumanna.

3.12. IÐNNEMAREnn er ósamið við ASÍ um kjör þeirra iðnnema semsveinafélög semja ekki fyrir, s.s. hársnyrtinema ogsnyrtifræðinema. Viðræður standa yfir og þess ervænst að þeim ljúki fljótlega.

3.13. FISKISKIPSamningar fiskimanna voru lausir 15. febrúar 2000.Viðræður hófust í janúar sama ár en hafa verið ár-angurslausar til þessa. Um er að ræða samningavið tugi stéttarfélaga sem aðild eiga að Sjómanna-sambandi Íslands, Farmanna- og fiskimannasam-bandi Íslands, Vélstjórafélagi Íslands, Alþýðusam-bandi Vestfjarða og Alþýðusambandi Austfjarða.

Á þeim fjölmörgu fundum sem haldnir hafa ver-ið í rúmt ár hafa framlagðar kröfur stéttarfélaga ogútvegsmanna verið ræddar í þaula. Útvegsmennhafa lagt áherslu á að endurskoða skiptaprósentuog mönnunarákvæði sem eru löngu úrelt. Kröfursjómanna hafa hins vegar snúið að því að hækkaverulega launakostnað útgerðarinnar sem er ná-lægt 40% af tekjum eða umtalsvert hærra kostnað-arhlutfall en þekkist í flestum framleiðslugreinum.

Stéttarfélög sjómanna efndu til atkvæðagreiðsluum boðun verkfalls frá 15. mars 2001 og var sam-þykkt í flestum félaganna að fara í verkfall. Útvegs-menn svöruðu með því að samþykkja að leggjaverkbann á frá sama tíma. Þrátt fyrir stíf fundahöldtókst ekki að ljúka samningum áður en verkfall ogverkbann kom til framkvæmda.

Á Alþingi voru samþykkt lög að kvöldi 19. marssem frestuðu verkfalli og verkbanni til 1. apríl. Þráttfyrir langa og stranga fundi deiluaðila skullu verkfallog verkbann aftur á þann 1. apríl og þegar þetta erritað er lausn enn ekki í sjónmáli.

3.14. KAUPSKIPKjarasamningar stéttarfélaga yfirmanna á kaup-skipum giltu til 1. nóvember 2000. Stéttarfélögskipstjóra, stýrimanna, bryta og matreiðslumanna,sem eru aðildarfélög Farmanna- og fiskimanna-sambands Íslands (FFSÍ), komu saman til viðræðnaí september 2000. Vélstjórar á kaupskipum eru íVélstjórafélagi Íslands (VSFÍ) og hófust viðræður viðVSFÍ á svipuðum tíma. Lítið hafði þokast þegar fé-lögin í FFSÍ vísuðu málum sínum til ríkissáttasemj-ara um mánaðamót október/nóvember og hófuundirbúning að atkvæðagreiðslu um verkfall. Upp-haflegar kröfur FFSÍ félaga voru um nálægt 100%hækkun á launakostnaði.

Samningar tókust við VSFÍ 22. nóvember og viðFFSÍ 23. nóvember. Samningar hópanna eruáþekkir og gilda til 1. mars 2004. Það sem ein-kennir þá helst er að samið var um svokallað fast-launakerfi. Reiknaðar eru út heildartekjur fyrir vinnu-

13Ársskýrsla SA 2000–2001

Kjarasamningar sem ólokið er þann 1.5.2001

Rann útBifreiðastjórafélagið Sleipnir 15.2.2000FFSÍ vegna fiskimanna 15.2.2000SSÍ vegna fiskimanna 15.2.2000VSFÍ vegna fiskimanna 15.2.2000Félag leiðsögumanna 31.10.2000Undirmenn hjá Björgun hf. 15.2.2001

Page 14: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

árið, sem er 7,3 – 7,5 mánuðir um borð, og heild-artekjunum dreift á tólf jafnar greiðslur yfir árið. Meðþví eru jafnaðar þær tekjusveiflur sem hafa þekkstog yfirmenn fá sömu greiðslu alla mánuði ársins.Verði yfirmaður skemur eða lengur en vinnuár sittum borð eru gerðar tekjuleiðréttingar einu sinni tiltvisvar á ári.

Í kjölfar samninganna hefur verið ágreiningur viðstéttarfélag skipstjóra og stýrimanna um útfærslu áfastlaunakerfi á flóabátum og ferjum sem tengja sigkaupskipasamningunum. Til að skýra breytingunavoru reiknuð dæmi og útbúin minnisblöð um hvaðmyndi breytast við yfirfærslu í fastlaunakerfi og áhvern hátt. Í dæmunum var gjarnan reiknað út fráhæsta taxta en forsvarsmenn stéttarfélagins viljatúlka það sem tilboð um nýjan lágmarkstaxta. Þeg-ar þetta er ritað er mál fyrir Félagsdómi um þannþátt.

3.15. SANDDÆLUSKIPKjarasamningar fyrir sanddæluskip Björgunar hf.tengjast kjarasamningum áhafna kaupskipa. Fyrirliggur að endurnýja þrjá kjarasamninga og að út-búa einn nýjan í viðbót.

Í fyrsta lagi er það samningur við SjómannafélagReykjavíkur en hann gilti til 15. febrúar árið 2000.Samningurinn var sérstakur fyrir þær sakir að hannvar uppsegjanlegur með þriggja mánaða fyrirvara. Íhonum voru sams konar ákvæði og í kaupskipa-samningi frá 1997 um að laun hækki um 3% 1. jan-úar árið 2000 og árlega þaðan í frá um 3% sésamningnum ekki sagt upp. Samningnum var ekkisagt upp í fyrra svo hann gilti til ársloka 2000. Þeg-ar þetta er ritað hafa samningar ekki tekist en líkureru á því að nýr samningur verði gerður fyrir lokaprílmánaðar.

Samningar við Skipstjóra- og stýrimannafélagiðÖlduna og Vélstjórafélag Íslands giltu til 1. nóvem-ber 2000. Eins og tíðkast hefur á undaförnum ár-um hafa samningar þessara félaga verið gerðir íkjölfar kaupskipasamninga og á sömu nótum. Núbrá svo við að eftir langar og strangar viðræður ogkynningu á fastlaunakerfi komst útgerðin að þeirriniðurstöðu að hugsanlega væri best að fresta upp-töku þess. Samningur við Skipstjóra- og stýri-mannafélagið Ölduna var undirritaður 11. apr-íl og við Vélstjórafélagið 18. apríl. Þegar þetta er rit-að er samningi við Sjómannafélag Reykjavíkur (SR)og matsveina ólokið.

Félag matreiðslumanna (FM) hefur gert kröfu tilþess að gerður verði kjarasamningur við félagiðvegna tveggja matreiðslumanna sem eru á skipun-um og greiða félagsgjöld til félagsins. Matsveina-samband Sjómannasambands Íslands telur sighafa samningsréttinn og gætir SR hagsmuna þess.Af hálfu SA hefur verið lagt til að gerðir verði ráðn-ingarsamningar við matsveina í stað þess að gerakjarasamning um störf matsveina á sanddæluskip-um. Um er að ræða störf á tveimur skipum ogmyndu þá matsveinarnir sjálfir ákveða í hvaða stétt-arfélagi þeir vildu vera.

3.16. ASÍ OG SA UM SAMNINGS-FORSENDUR

Í kjarasamningum SA við viðsemjendur sína á vor-mánuðum ársins 2000 voru samhljóða ákvæði umsamningsforsendur. Kveðið var á um skipan sér-stakrar nefndar sem hefði það hlutverk að leggjamat á kostnaðaráhrif kjarasamninga og á það hvortverðbólga hefði farið minnkandi. Kæmist nefndinað því að kostnaður hefði hækkað marktækt meiraí samningum stærri félaga eða sambanda en í við-komandi samningum gæti hún úrskurðað hækkuná launaliðum, en að öðrum kosti væru launaliðiruppsegjanlegir. Nefndin skyldi jafnframt fjalla umþað hvort verðbólga hefði farið minnkandi og efekki væru launaliðir samninga uppsegjanlegir.

Nefndin fór yfir og mat til kostnaðar þá samn-inga sem gerðir höfðu verið á samningssviði aðila.Þá aflaði nefndin gagna frá ríki og sveitarfélögumum kjarasamninga stærri félaga og sambanda semþegar höfðu verið gerðir á samningssviði þeirra.Nefndin komst að sameiginlegri niðurstöðu þann 6.mars 2000 þess efnis að ekki væri tilefni til að segjaupp kjarasamningum. Í fyrsta lagi taldi nefndin aðverðlagsforsenda kjarasamninganna hefði staðist. Íöðru lagi taldi nefndin að launakostnaður hefði ekkihækkað marktækt meira í þeim samningum á al-mennum vinnumarkaði sem síðar voru gerðir enþeim sem mörkuðu launastefnuna á fyrstu mánuð-um ársins 2000. Í þriðja lagi taldi nefndin það veraálitamál hvort þeir kjarasamningar sem gerðir hefðuverið á milli opinberra aðila og hlutaðeigandi stétt-arfélaga gæfu tilefni til að segja upp kjarasamning-um. Af þeim sökum var þess freistað að ná sam-komulagi í nefndinni til að forðast deilur um rétt-mæti á uppsögn samninga og kom fjöldi fulltrúa úrbaklandi hvors aðila að þeim viðræðum.

Samkomulag náðist um að samningsbundin or-lofsuppbót skyldi hækka úr 9.600 kr. í 20.000 kr. áorlofsárinu sem hófst 1. maí 2001 og desember-uppbót úr 29.000 kr. í 35.000 kr. á árinu 2001.Þessar greiðslur hækka því um samtals 16.400 kr.á árinu 2001 en tekið var fram í niðurstöðu nefnd-arinnar að hærri greiðslur en að framan er greintskyldu ekki hækka.

3.17. SAMNINGUR VIÐ VR OG LÍVÍ kjarasamningum verslunarmanna er einungis vís-að til minnkandi verðbólgu í ákvæðum um samn-ingsforsendur og engin tilvísun til framangreindrarnefndar SA og ASÍ. Báðir aðilar voru sammála umað verðbólguforsendan hefði staðist og því væriekki tilefni til að segja upp samningum. SA ákvaðþó að bjóða verslunarmönnum sambærilegahækkun á orlofs- og desemberuppbótum og fram-angreint samkomulag frá 6. mars fól í sér en þóþannig að meginþunginn yrði lagður á hækkundesemberuppbótar. Samningur var undirritaðurþann 7. mars sem fól í sér að orlofsuppbót á orlofs-árinu sem hófst 1. maí 2001 verði 15.000 kr. í stað9.600 kr. og að desemberuppbót verði 40.000 kr.á árinu 2001 í stað 29.000 króna.

Ársskýrsla SA 2000–200114

Page 15: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

4.1. ÁBYRGÐASJÓÐUR LAUNAStaða sjóðsins er áfram mjög góð þótt svo virðistsem kröfum á hendur sjóðsins sé heldur að fjölga.Ábyrgðagjaldið er áfram 0,04 %. Eigið fé sjóðsinsvar um 940 m.kr. í árslok 2000. Tekjur voru um 250m.kr., þar af af ábyrgðargjaldi um 140 milljónir, 43milljónir vegna úthlutunar úr þrotabúum og vextirum 65 - 70 m.kr. Gjöld voru samtals 186 m.kr., þaraf 96 milljónir vegna launa og 38 milljónir vegna líf-eyrissjóðsgreiðslna. Sjóðurinn greiðir auk þessbætur vegna vinnuslysa, óhjákvæmilegan lög-mannskostnað og fleira.

Sjóðurinn sem lýtur þriggja manna stjórn þarsem SA og ASÍ eiga sinn hvorn fulltrúann er vistað-ur hjá Vinnumálastofnun sem annast dagleganrekstur hans. Að kröfu stjórnar hefur nú verið geng-ið frá samningi um þá þjónustu milli sjóðstjórnarinn-ar, félagsmálaráðuneytis og Vinnumálastofnunar.Þörf er á að endurskoða lög um starfsemi sjóðsinsog hefur sjóðsstjórnin hafið undirbúning þeirrarvinnu.

4.2. ATVINNULEYSISTRYGGINGA-SJÓÐUR

Eigið fé sjóðsins í árslok 2000 er áætlað að vera um6.500 m.kr. en var 4.100 m.kr. í árslok 1999. Tekju-stofn sjóðsins er atvinnutryggingagjald sem er hlutiaf tryggingagjaldi. Samkvæmt lögum um trygg-ingagjald skal atvinnutryggingagjald hækka eðalækka eftir fjárþörfum Atvinnuleysistryggingasjóðs.Þegar atvinnuleysi minnkar mætti því gera ráð fyrirað tryggingagjald lækkaði, en sú er ekki raunin.Með lögum nr. 95/2000 um fæðingarorlof vorugerðar þær breytingar að lagt var á nýtt gjald, fæð-ingarorlofsgjald sem nemur 0,85% af trygginga-gjaldi og atvinnutryggingagjald var lækkað í 0,8%.

Þá er Atvinnuleysistryggingasjóði nú gert aðgreiða ríflega helming kostnaðar við rekstur Vinnu-málastofnunar og svæðisvinnumiðlana. Hefurkostnaðarhlutdeild sjóðsins aukist úr 50 m.kr. 1998í 159 m.kr. á árinu 2000. Áður en ríkið tók yfir vinnu-miðlun í landinu frá sveitarfélögum voru engargreiðslur frá Atvinnuleysistryggingasjóði til sveitarfé-laga vegna skráningar atvinnulausra.

Árið 2000 námu heildarútgjöld sjóðsins um1.560 m.kr. en 2.092 m.kr. árið á undan. Greiddaratvinnuleysisbætur voru 1.153 m.kr. og þar af 142m.kr. vegna fiskvinnslufólks, sem er hækkun um 36m.kr. frá árinu á undan. Styrkir vegna átaksverkefnasveitarfélaga námu 21 m.kr. í stað 30 m.kr. árið áð-ur. Úrræði fyrir atvinnuleitendur hækkuðu um 8m.kr. frá árinu áður og voru 41 m.kr. Á árinu 2000námu nefndarlaun vegna starfa í úthlutunarnefnd-um og þóknun til stéttarfélaga samtals 33 m.kr. ístað 28,5 m.kr. árið á undan.

Ágreiningur er við ríkisvaldið um sjálfstæðisjóðsins og ávöxtun á fjármunum hans. Stjórn At-vinnuleysistryggingasjóðs mótmælti því að sjóður-inn væri færður undir A-hluta ríkissjóðs og hefuráritað ársreikning sjóðsins undanfarin tvö ár meðfyrirvara um réttmæti færslunnar. Stjórn sjóðsins

hefur lagt áherslu á sjálfstæði hans samkvæmt lög-um nr. 12/1997 um atvinnuleysistryggingar. Þáskrifuðu Alþýðusamband Íslands og Samtök at-vinnulífsins félagsmálaráðherra bréf þann 12. des-ember sl. þar sem áréttað er að ASÍ og SA leggisameiginlega áherslu á að verja sjálfstæði sjóðsinsog mótmæli því kröftuglega að fasteignir og lausa-fé hans séu færð frá Atvinnuleysistryggingasjóði íríkissjóð. Engin svör hafa enn borist við bréfinu.

4.3. VINNUMIÐLUN/VINNUMÁLA-STOFNUN

Yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu er í höndumVinnumálastofnunar sem stofnuð var með lögumnr. 13/1997 um vinnumarkaðsaðgerðir. Undirstofnunina heyra átta svæðisvinnumiðlanir semfylgja kjördæmamörkum að mestu, nema höfuð-borgarsvæðið allt er eitt svæði og Suðurnes annað.Auk þess eru fjölmargir upplýsinga- og skráningar-staðir á hverju svæði.

Í tengslum við hverja svæðisvinnumiðlun erustarfandi níu manna svæðisráð sem skipuð eruþremur fulltrúum atvinnurekenda á svæðinu, þrem-ur fulltrúum launþega, tveimur fulltrúum sveitarfé-laga og einum fulltrúa framhaldsskóla. Svæðisráð-ið fylgist með stöðu og horfum í atvinnumálum ásvæðinu og gerir tillögur um úrræði og úrbætur tilað koma í veg fyrir atvinnuleysi og auka möguleikaþeirra sem verða atvinnulausir til að fá vinnu aftur.

EURES (European Employment Services) ersamstarf um vinnumiðlun milli ríkja á Evrópskaefnahagssvæðinu. Íslenskt heiti þess er EES-vinnu-miðlun og hefur hún aðstöðu í verslunarhúsinu Firðií Hafnarfirði. Geta atvinnuleitendur sem vilja fara tilstarfa erlendis og atvinnurekendur sem vilja flytjainn vinnuafl frá öðrum ríkjum á EES svæðinu feng-ið þar aðstoð við að kanna hvað sé í boði.

Vinnumálastofnun annast afgreiðslu á atvinnu-leyfum til útlendinga sem koma frá löndum utanEES í umboði félagsmálaráðuneytis. Fyrir Alþingiliggja nú tvö frumvörp sem tengjast þessu máli. Eruþað frumvarp til breytinga á lögum um útlendingaog frumvarp til breytinga á lögum um atvinnurétt-indi útlendinga. Af hálfu Samtaka atvinnulífsins hef-

15Ársskýrsla SA 2000–2001

4 . K A F L I :

ÁBYRGÐASJÓÐUR LAUNA OG ATVINNULEYSISTRYGGINGA-SJÓÐUR

Fjöldi starfandi fólks á Íslandi

nóv apr nóv apr nóv apr nóv apr nóv apr nóv apr135.000

140.000

145.000

150.000

155.000

160.000

1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 16: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

ur verið lögð áhersla á að einn aðili hér á landi ann-ist útgáfu dvalar- og atvinnuleyfa í stað tveggja. Ínágrannalöndum okkar er útgáfa atvinnu- og dval-arleyfa í höndum þeirra sem hafa eftirlit með útlend-ingum, þ.e. útlendingaeftirlits eða útlendingastofu.

Vinnumálastofnun hefur aukið þjónustu sínameð ráðningu vinnumarkaðsfræðings sem munfylgjast með og taka saman upplýsingar um stöðuog horfur á vinnumarkaði. Leitast verður við aðmeta útlit og horfur og fjalla um framboð og eftir-spurn eftir vinnuafli. Þá er áætlað að fjalla um at-vinnuleysi og þróun þess og líta á tengsl atvinnu-leysis og menntunar. Ætlunin er að reglulega verðigefin út skýrsla um vinnumarkaðinn þar sem reyntverður að varpa ljósi á stöðuna eins og hún er áhverjum tíma ásamt horfum á næstu mánuðum.

4.4. ERLENT VINNUAFLMeð aukinni eftirspurn eftir vinnuafli hefur innflutn-ingur á erlendum starfskröftum aukist jafnt og þétt.Aðallega hefur verið flutt inn vinnuafl frá löndum ut-an Evrópska efnahagssvæðisins. Tíminn sem þaðtekur að fá afgreitt atvinnuleyfi fyrir útlending semkemur frá landi utan EES hefur lengst verulega fráþví sem var og búast má við að það lengist enn viðaðild Íslands að Schengen samstarfinu. Fyrir utanþað fjalla tveir aðilar hér á landi um málið í stað einsí nágrannalöndum okkar.

Staða þeirra sem búsettir eru innan EES er öllönnur. Þeir hafa frjálsan rétt til dvalar og vinnu í öðrulandi innan EES. Vakin er athygli á skrifstofu EES-vinnumiðlunar í Hafnarfirði sem getið er um hér aðframan. Upplýsingar um hana er að finna á heima-síðu Vinnumálastofnunar á slóðinni www.vinnu-malastofnun.is. Þegar starfsmaður hefur fundistmeð aðstoð EES vinnumiðlunarinnar getur hann allteins verið kominn til landsins og í vinnu daginn eft-ir að hann er ráðinn.

Þegar hins vegar stendur til að fá starfsmann frálandi utan EES þarf að gæta ýmissa formreglnasem draga afgreiðslu málsins á langinn. Svæðis-vinnumiðlun á fyrst að ganga úr skugga um að ekkisé hægt að útvega starfskraft innanlands. Þá verð-ur að liggja fyrir umsögn stéttarfélags á staðnuminnan 14 daga frá móttöku félagsins á umsókn umatvinnuleyfi. Liggja skal fyrir undirritaður ráðningar-samningur og heilbrigðisvottorð hlutaðeigandistarfsmanns. Að þessu loknu fjalla tveir aðilar ummálið, útlendingaeftirlitið veitir dvalarleyfi og Vinnu-málastofnun atvinnuleyfi.

Framangreindur ferill getur tekið æði langan tímaeins og margir atvinnurekendur hafa fundið fyrir. Þáer óheimilt að veita atvinnuleyfi nema viðkomandi fáidvalarleyfi og atvinnuleyfi er forsenda fyrir dvalarleyfi.Vinnumálastofnun getur því ekki veitt atvinnuleyfinema útlendingaeftirlit hafi veitt dvalarleyfi og út-lendingaeftirlit veitir ekki dvalarleyfi nema viðkom-andi fái atvinnuleyfi. Verður því hvor stofnun fyrir sigað tryggja sér að hin stofnunin sjái ekkert því til fyr-irstöðu að viðkomandi fái að dvelja hér á landi eðafái að vinna fyrir sér ef hann fái að dvelja hér á landi.

Er það með eindæmum hér á Íslandi að ekki sé leit-að hagkvæmustu lausna í þessum efnum.

Nefnd sem hefur unnið að endurskoðun lagaum atvinnuréttindi útlendinga hefur nýverið skilað afsér og frumvarp um breytingu á lögum um atvinnu-réttindi útlendinga hefur verið lagt fyrir Alþingi. Ínefndinni benti fulltrúi SA á kosti þess að einn aðiliveiti bæði atvinnu- og dvalarleyfi í stað tveggja einsog hér er. Í nágrannalöndum okkar virðist algengastað hvort tveggja sé í höndum útlendingaeftirlits ogværi eðlilegt að hafa sama hátt á hér. Fulltrúi ASÍ ínefndinni studdi það sjónarmið að einn aðili fjallaðium málið.

Fyrir nokkrum mánuðum sendi nefnd sú semvann að endurskoðun laga um atvinnuréttindi út-lendinga minnisblað til félagsmálaráðherra ogdómsmálaráðherra um að fella endurskoðun lag-anna um atvinnuréttindi útlendinga að endurskoð-un laga um útlendinga. Ekkert svar barst frá ráð-herrunum.

4.5. NEFNDIR OG RÁÐ

Stjórn AtvinnuleysistryggingasjóðsAðalm. Jón H. Magnússon, SAAðalm. Erna Hauksdóttir, SAFAðalm. Jón Rúnar Pálsson, SAVaram. Hannes G. Sigurðsson, SAVaram. Ragnar Árnason, SA

Ábyrgðasjóður launa Aðalm. Hrafnhildur Stefánsdóttir, SAVaram. Jón H. Magnússon, SA

Stjórn VinnumálastofnunarAðalm. Jón H. Magnússon, SAAðalm. Jón Rúnar Pálsson, SA

Svæðisráð vinnumiðlanaSA skipar þrjá aðalmenn og varamenn þeirra í áttasvæðisráð á landinu.

Úthlutunarnefndir atvinnuleysisbótaSA skipar tvo aðalmenn og varamenn þeirra í níuúthlutunarnefndir atvinnuleysisbóta á landinu.

Ársskýrsla SA 2000–200116

Atvinnuþátttaka

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

nóv apr nóv apr nóv apr nóv apr nóv apr nóv apr

Atvinnuþátttaka í heild (16-74 ára) Atvinnuþátttaka 16-24 ára

1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 17: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

5.1. JAFNRÉTTISSTARF SAJafnréttishópur SA hefur unnið tillögur að jafnréttis-og fjölskyldustefnu SA en sú vinna er hluti af mál-efnastarfi samtakanna sem fjallað er um í 12.kafla.SA hefur fjallað ítarlega um nýju jafnréttislöginog fæðingar- og foreldraorlofsreglurnar í fréttabréfiog á vef samtakanna.Þar er einnig að finna fyrir-mynd að jafnréttisáætlun en fyrirtækjum með fleirien 25 starfsmenn er skylt að gera slíka áætlun eðatilgreina jafnréttismarkmið í starfsmannastefnusinni.Þá gekkst SA, í samvinnu við norrænu ráð-herranefndina, fyrir málþingi um Evrópuvinnurétt ogjafnréttislöggjöf þann 10. mars 2001.Þar var bæðifjallað um löggjöfina sjálfa og Evrópureglur á þessusviði, svo og um reynslu fyrirtækja af framkvæmdlöggjafarinnar. Málþingið sem einnig var framlag SAtil verkefnisins Konur og lýðræði var vel sótt ogtókst vel. Sjá nánari umfjöllun í 11. kafla.

5.2. JAFNRÉTTISRÁÐNýtt jafnréttisráð hefur hafið störf. Samkvæmt nýjulögunum er því ætlað að stuðla markvisst að jafnristöðu og jöfnum rétti kvenna og karla á vinnumark-

aðinum og gera tillögur til félagsmálaráðherra umaðgerðir á þessu sviði. Ráðið skal jafnframt verastjórnvöldum til ráðgjafar um jafnréttismál í vinnu-markaðsmálum og getur gert tillögur um úrbætur íjafnréttismálum á öðrum sviðum samfélagsins.

5.3. KÆRUNEFND JAFNRÉTTIS-MÁLA

Kærunefnd jafnréttismála lauk fjórum málum meðálitsgerð á árinu 2000. Eitt þeirra varðaði ráðninguafleysingamanna á togara.Taldi nefndin að endaþótt ekki hefði verið auglýst eftir afleysingafólkiskyldi engu að síður litið til þess við ráðningu aðjafna stöðu kynjanna um borð í skipinu en þar vorueingöngu karlar í áhöfn.Bar skipstjóra því að veljakonu enda teldist hún a.m.k. jafnhæf og þeir karlarsem sóttust eftir sömu stöðu.

5.4. NEFNDIRÍ fyrsta kafla ársskýrslunnar er skrá yfir nefndir ográð á sviði jafnréttismála sem SA á aðild að.

17Ársskýrsla SA 2000–2001

5 . K A F L I :

JAFNRÉTTISMÁL

Page 18: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

6.1. STAÐA LÍFEYRISSJÓÐANNALífeyrissjóðakerfið hefur eflst mjög á undanförnumárum og eiga nær allir starfandi menn aðild að því.Ávöxtun sjóða hefur almennt verið mjög góð þóttsíðasta ár skeri sig þar úr með slaka niðurstöðu.Hrein eign lífeyrissjóðanna óx hægar í fyrra en um20 ára skeið, en hún var 570 milljarðar króna í árs-lok. Fjárhagsstaða lífeyrissjóðakerfisins er traust oggóð staða margra sjóða gagnvart skuldbindingumsínum hefur gert þeim kleift að auka lífeyrisréttindisjóðfélaga. Felast í því verulegar kjarabætur. Sam-tök atvinnulífsins telja að vel hafi tekist til um löggjöfum skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi líf-eyrissjóða sem samþykkt voru á Alþingi 1997. Lög-in sem tóku gildi 1. júlí 1998 hafa stuðlað að víð-tækri sátt í þjóðfélaginu um þessi mikilvægu mál-efni sem í nútíð og framtíð munu skipta miklu málifyrir alla landsmenn. Fækkun lífeyrissjóða á undan-förnum árum og meiri áhættudreifing mun draga úrmögulegum sambýlisvandamálum jafnrar og ald-urstengdrar ávinnslu lífeyrisréttinda. Stjórnir smærrilífeyrissjóða þurfa áfram að leita allra leiða til stækk-unar og sameiningar við aðra lífeyrissjóði. Einnighlýtur að koma til greina að hækka mörk um lág-marksfjölda sjóðfélaga í hverjum lífeyrissjóði. Upp-bygging lífeyrissjóða á samningssviði Samtaka at-vinnulífsins felur í sér mikilsverðan árangur af sam-starfi atvinnulífs og launþegahreyfingar. Íslenska líf-eyrissjóðakerfið er talið afar hagkvæmt í alþjóðleg-um samanburði og hefur það leyst sín viðfangsefniá hagstæðan hátt fyrir þjóðfélagið. Á næstu árumverður tímabært að ræða frekari samþættingu líf-eyrissjóðakerfis og almannatryggingakerfis meðfrekari hagræðingu í huga.

6.2. AUKINN SÉREIGNA-SPARNAÐUR

Samkvæmt flestum samningum á almennumvinnumarkaði greiðir vinnuveitandi nú 1% framlaggegn 2% séreignarsparnaði starfsmanns og frá 1.janúar 2002 verður framlag vinnuveitenda 2%.Skattafrestun vegna séreignarsparnaðar nemur núallt að 4% af launastofni og til viðbótar kemur 0,4%frá vinnuveitanda, sem síðan dregst frá tryggingar-gjaldi. Frá næstu áramótum gefst fólki því hag-stæður möguleiki til viðbótarsparnaðar í séreignar-sjóði sem nemur samtals 6,4% af launum, þar af4% eigið framlag sem nýtur skattfrestunar. Erástæða til að fagna sérstaklega auknum heimildumtil skattfrestunar vegna lífeyrissparnaðar. Þar semþessi sparnaður rennur allur til að greiða lífeyri get-ur hann hækkað útgreiddan lífeyri til lífeyrisþegansverulega. Þegar fram líða stundir á þetta hlutfall aðfara langt með að tryggja hliðstæð kjör við þau semlaunamenn nutu lengst af á starfsævi sinni.

Markmið kjarasamninganna um að ýta undirsparnað og efla séreignarsparnað sem þriðju stoðlífeyriskerfisins virðist ganga vel eftir. Árið 1999spöruðu rúmlega 20% launþega með þessumhætti samkvæmt upplýsingum Ríkisskattstjóra, en íjanúar 2001 hafði hlutfall sparenda aukist í 37%

samkvæmt könnun Pricewaterhouse Coo-pers. Álíka margir segjast leggja fyrir 2% og 4% aflaunum. Lausleg athugun hjá sextán fyrirtækjum íSamtökum atvinnulífsins bendir til þess að þetta sésíst of há tala. Viðmælendum ber saman um að eft-ir síðustu áramót hafi þeim fjölgað mikið sem spariá þennan hátt. Margir atvinnurekendur hafa hvattstarfsfólk sitt til að leggja meira í lífeyrissjóð ogdæmi eru um að þeir hafi lagt meira á móti en þeimber samkvæmt kjarasamningum. Bankar, verð-bréfafyrirtæki og lífeyrissjóðir hafa einnig staðið fyr-ir mikilli kynningu á þessum sparnaði meðauglýsingum og á vinnustöðum. Hlutfall sparendaer mjög mishátt eftir fyrirtækjum samkvæmt könn-un SA. Hæst tæp 90%, en lægst rúm 10%. Fæst-ir spara í hópi þeirra sem eru ungir, staldra stutt viðá vinnustað og fá lægst laun. Að meðaltali var hlut-fallið 44% hjá þeim sextán fyrirtækjum sem rætt varvið.

6.3. RÝMKAÐAR HEIMILDIR TILFJÁRFESTINGA

Heimildir lífeyrissjóða til að fjárfesta í hlutabréfumvoru á síðasta ári auknar úr 35% í 50% af hreinnieign sjóðanna, og heimildir til fjárfestinga í erlend-um gjaldmiðlum voru auknar úr 40% í 50%. Þessirýmkun er jákvætt skref og frekari þróun þarf til aðkoma á næstu árum. Lífeyriskerfið er að vaxa afslíkum hraða að það myndi ýta undir þenslu innan-lands ef fjárfestingar sjóðanna takmörkuðust ein-göngu við Ísland. Aukin erlend eign lífeyrissjóðastuðlar almennt að áhættudreifingu og sveiflujöfnuní íslensku hagkerfi. Lífeyrissjóðirnir verða hins vegarstærðar sinnar vegna á íslenskum fjármagnsmark-aði að taka tillit til heildarhagsmuna við fjárfesting-arákvarðanir sínar.

Ársskýrsla SA 2000–200118

6 . K A F L I :

LÍFEYRISSJÓÐIR

Eignir lífeyrissjóðaHrein eign til greiðslu lífeyris

1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 20000

100

200

300

400

500

600

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%m.a. króna % af VLF

Hlutfall af VLFHrein eign

Heimild: Fjármálaeftirlitið

6.4. SKIPAN Í STJÓRNIRLÍFEYRISSJÓÐA

Aðalmenn í stjórnum lífeyrissjóðs til-nefndir af samtökum atvinnulífsinseru eftirtaldir:

Lífeyrissjóðurinn FramsýnGunnar BjörnssonHelgi MagnússonÞórarinn V. ÞórarinssonBjarni Lúðvíksson

Lífeyrissjóðurinn Lífiðn Sveinn Þ. JónssonArnbjörn ÓskarssonTryggvi Guðmundsson

Lífeyrissjóður SjómannaGuðmundur ÁsgeirssonÁsgeir Valdimarsson

Sameinaði LífeyrissjóðurinnHallgrímur GunnarssonFriðrik AndréssonSteindór Hálfdánarson

Lífeyrissjóður VerzlunarmannaVíglundur ÞorsteinssonKolbeinn Kristinsson

Lífeyrissjóður VesturlandsÞórir Páll GuðjónssonRakel ÓlsenGylfi Þórðarson

Lífeyrissjóður BolungarvíkurEinar JónatanssonAgnar EbeneserssonJón G. Guðmundsson

Lífeyrissjóður VestfirðingaKristján G. JóhannssonEinar Valur Kristjánsson

Lífeyrissjóður NorðurlandsBjörn SigurðssonEiríkur S. JóhannessonJón E. Friðriksson

Lífeyrissjóður AusturlandsEiríkur ÓlafssonMagnús Bjarnason

Lífeyrissjóður Rangæinga Ragnar PálssonGuðmundur Svavarsson

Lífeyrissjóður SuðurlandsÖrn GrétarssonEinar Sigurðsson

Lífeyrissjóður SuðurnesjaJón Æ. ÓlafssonKarl NjálssonEðvarð Júlíusson

Lífeyrissjóður VestmannaeyjaArnar SigurmundssonEyjólfur MartinssonMagnús Kristinsson

Page 19: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

19Ársskýrsla SA 2000–2001

7.1. VINNUVERNDARMÁLHeilsuvernd starfsmannaNefnd á vegum stjórnar Vinnueftirlits ríkisins vannað gerð tillagna um leiðir til að uppfylla ákvæði 11.kafla vinnuverndarlaganna sem fjallar um heilsu-vernd starfsmanna. Nefndin, sem m.a. var skipuðfulltrúum atvinnulífsins úr stjórn VER, skilaði skýrsluum tillögur sínar í júlí 1999. Þar er lagt til að 66. og67. greinum laganna verði breytt á þann veg aðfleirum en heilsugæslustöðvum og sjúkrahúsumverði gefinn kostur á að sinna heilsuvernd starfs-manna. Í frumvarpi eru gerðar þær tillögur til viðbót-ar að fyrirtæki geti rekið eigin heilsuvernd og að fyr-irtæki með færri en fimm starfsmenn verði undan-þegin lagaskyldu um heilsuvernd, nema sérstökáhætta geri hana nauðsynlega. Frumvarpið hefurverið lagt fyrir Alþingi.

Vinna í kældu rýmiÍ ársbyrjun 1999 skipaði stjórn Vinnueftirlits ríkisinsnefnd til að vinna tillögur að reglum um vinnu íkældu rými. Fulltrúar SA í nefndinni voru þeir ÁgústH. Elíasson og Helgi Ó. Óskarsson. Ragnar Árna-son leysti Ágúst fljótlega af í nefndarstarfinu. Allsvoru haldnir 13 formlegir fundir og skilaði nefndintillögum sínum til stjórnar Vinnueftirlitsins í mars2001. Reglurnar gilda um vinnu í kældu rými þarsem unnið er við framleiðslu matvæla og vinna þarfvið lægra hitastig en 16°C vegna heilbrigðissjónar-miða við framleiðslu vörunnar. Harðast var deilt umlágmarkshitastig við vinnu í kældu rými og varð þaðúr að í bindandi reglum er kveðið á um að haldaskuli hitastigi eins háu og mögulegt er. Í leiðbeining-um er nánar útfært hvaða hitastig skuli miða við.Meginreglan er sú að hitastig í vinnurými sé ekkilægra en 10 – 12°C en nokkrar undantekningar eruþó gerðar. Þannig má hitastig vera lægra í rými þarsem ekki er unnið að staðaldri (minna en 2 klst. á

dag) en atvinnurekandi getur einnig sótt um undan-þágu frá lágmarkshitastigi, enda sýni hann fram ánauðsyn þess að lækka hitastig enn frekar eða heil-brigðisyfirvöld krefjist þess vegna framleiðslunnar.Þegar þetta er ritað liggur ekki fyrir hvenær reglurn-ar muni taka gildi, en fyrirtæki sem starfandi eru viðgildistöku reglanna skulu eigi síðar en 18 mánuðumfrá gildistöku vera búin að koma húsnæði sínu í þaðástand sem krafist er í reglunum.

7.2. UMHVERFISMÁL

Stenúr: Starfshópur um endurnýtingu úr-gangsÁ vegum umhverfisráðuneytis er starfandi starfs-hópur um endurnýtingu úrgangs, Stenúr, sem m.a.á að koma með tillögur um leiðir til að nýta úr-gangsefni betur og hvernig beita megi hagrænumhvötum til að auka endurnýtingu þeirra og dragaþannig úr förgun á úrgangi. Atvinnurekendur tölduenga betri hagræna leið í augsýn til að ná frammarkmiðum laganna en að beita sömu aðferðumog lög um spilliefnagjald kveða á um. Þar sem full-trúar sveitarfélaganna samþykktu þessa leið fyrirsitt leyti var lagt upp með að semja lög um úr-vinnslugjald í anda laganna um spilliefnagjald. Lögum úrvinnslugjald eru rammalöggjöf þar sem gerter ráð fyrir að þrír úrgangsflokkar verði tilgreindir tilað byrja með, umbúðir, hjólbarðar og bílflök. Laga-drögin eru um þessar mundir í skoðun hjá ríkis-stjórninni.

Grænt bókhald Sú breyting hefur verið gerð á lögum nr. 7/1998 umhollustuhætti og mengunarvarnir að nýju ákvæðium grænt bókhald var bætt inn í lögin. Fyrsta bók-haldsár græns bókhalds skal vera árið 2003.

7 . K A F L I :

UMHVERFISMÁL OG SAMTÖK ATVINNULÍFSINS

Page 20: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

Starfsgreinar sem hlýta þessu ákvæði laganna eru10 talsins með um 70 fyrirtæki. Nálægt 30 þeirraeru innan Samtaka atvinnulífsins. Grænt bókhald erí raun efnisuppgjör fyrirtækis sem byggir á fyrirliggj-andi upplýsingum í tengslum við starfsleyfi þess.

Kerfi til umhverfisstjórnunar fyrir lítil og með-alstór fyrirtækiÁ umhverfisþingi þann 26. janúar undirritaði FinnurGeirsson, formaður SA, samstarfssamning SA viðumhverfisráðuneyti, Iðntæknistofnun og Landmatehf. um þróun kerfis til umhverfisstjórnunar á Net-inu. Samningurinn gerir ráð fyrir að sett verði uppheildstætt upplýsingakerfi og er því ætlað að auð-velda litlum og meðalstórum fyrirtækjum að stillaupp grænu bókhaldi fyrir starfsemi sína og markasér umhverfisstefnu án óviðráðanlegs kostnaðar.Stefnt er að því að frumútgáfa kerfisins verði tilbúiní júní 2001.

7.3. MEÐFERÐ HÆTTULEGRAEFNA

SpilliefnanefndLokið er fyrsta starfstímabili spilliefnanefndar semvar fjögur ár og næsta þegar hafið. Á þessum tímahefur tekist að leggja spilliefnagjald á þá vöruflokkasem tilgreindir eru í lögunum um spilliefnagjald ogbyggja upp þýðingarmikinn gagnagrunn um magnog meðferð þeirra spilliefna sem af vörunum leiða.Komið hefur í ljós að þær forsendur sem gengið varút frá í upphafi við álagningu spilliefnagjalds hafa íflestum tilvikum breyst. Því þarf að rétta álagningar-

kerfið af til að markmiðum laganna verði náð, þ.e.að gjöld og kostnaður standist á. Segja má að þró-un mála eftir að álagning spilliefnagjalds hófst hafiorðið sú að skil spilliefna hafa aukist en notkun ávörum sem verða að spilliefni minnkar jafnt og þétt.Þannig fer það magn vöru minnkandi sem spilli-efnagjald er lagt á meðan kostnaðurinn við end-urnýtinguna eykst stöðugt með auknum skilum.Unnið er að því að endurskoða álagningarkerfið ogþær förgunarleiðir sem boðið er upp á í dag.

7.4. ÁVARP FORMANNS SA Á UMHVERFISÞINGI

Finnur Geirsson, formaður SA, ávarpaði umhverfis-þing sem haldið var þann 26. janúar. Í ávarpi sínulagði Finnur megináherslu á mikilvægi þess að hafavirkt samráð við atvinnurekendur um þróun mark-aðsvænna lausna í umhverfismálum. Þar sé at-vinnurekendum gefinn kostur á að hafa frumkvæðiað útfærslunni og hugsanleg gjaldtaka einskorðastvið raunverulegan kostnað af förgun eða end-urnýtingu á viðkomandi úrgangi. „Forðast berþunglamalegt eftirlit hins opinbera en treysta þeimmun meira á sjálfsmat og innra eftirlit fyrirtækja“sagði Finnur meðal annars.

7.5. ERLEND SAMSKIPTIFjallað er um erlend samskipti á sviði umhverfis-mála í 9. kafla.

7.6. NEFNDIRÍ fyrsta kafla ársskýrslunnar er að finna skrá yfirnefndir og ráð á sviði umhverfismála sem SA á að-ild að.

Ársskýrsla SA 2000–200120

Page 21: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

8.1. UMSAGNIR UM ÞINGMÁLSamtök atvinnulífsins gefa Alþingi umsögn ummargvísleg þingmál. Á síðastliðnu starfsári komu tilumsagnar frumvörp til laga um:

• bætta þjónustu hins opinbera• skattfrádrátt meðlagsgreiðenda• persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga,

nr. 77, EES-reglur.• atvinnuréttindi útlendinga• stéttarfélög og vinnudeilur, lausa kjarasamninga

o.fl.• aukatekjur ríkissjóðs• skráningu og mat fasteigna• virðisaukaskatt• breytingu á tollalögum• ársreikninga• Seðlabanka Íslands• skipan opinberra framkvæmda• opinber innkaup• verðtryggðar eignir og skuldir• vexti og verðtryggingu• útsenda starfsmenn, EES reglur

• viðskiptabanka og sparisjóði, breytingu spari-sjóðs í hlutafélag

• sjálfbæra atvinnustefnu• aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöð-

um, reglur EES um vinnutíma o.fl.• eftirlit með eigendum virkra eignarhluta í fjár-

málafyrirtækjum• rafrænar undirskriftir• lífeyrissjóð sjómanna, iðgjöld• stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og

Búnaðarbanka Íslands, sölu hlutafjár ríkissjóðs• skipunarlög, þjóðaratkvæðagreiðslur• hönnunarrétt, heildarlög• réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, aldurs-

mörk• kjarasamninga opinberra starfsmanna, aðild að

stéttarfélagi• tekju- og eignarskatt, samvinnufélög• samvinnufélög, innlánsdeildir• samvinnufélög, rekstrarumgjörð• þingsköp Alþingis, upplýsingar um hlutafélög• skaðabótalög, tímabundið atvinnutjón• umgengni um nytjastofna sjávar, veiðar umfram

aflaheimildir• atvinnuréttindi útlendinga, erlenda maka ís-

lenskra ríkisborgara• umgengni um nytjastofna sjávar, afla utan kvóta• eldi á nytjastofnum sjávar• eiturefni og hættuleg efni, yfirstjórn, gjaldtöku

o.fl.• lax- og silungsveiði, rekstrarleyfi, gjaldtöku, fisk-

eldisnefnd o.fl. • tóbaksvarnir, markaðssetningu, tóbaksmengun

o.fl.• virðisaukaskatt, vinnu við íbúðarhúsnæði• útlendinga• eftirlit með útlendingum• félagsþjónustu sveitarfélaga, heildarlög• Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins• vinnumarkaðsaðgerðir• réttindagæslu fatlaðra• fjáröflun til vegagerðar, þungaskatt• Útflutningsráð, markaðsgjald• stéttarfélög og vinnudeilur, sektarákvarðanir Fé-

lagsdóms• réttindi sjúklinga, biðtíma• lækningatæki• verðbréfaviðskipti, útboð og innherjaviðskipti• tekju- og eignarskatt, barnabætur• greiðslu á kostnaði við opinbert eftirlit með fjár-

málastarfsemi, álagningarstofnar• tekju- og eignarskatt, söluhagnað hlutabréfa• jöfnun flutningskostnaðar á sementi• tekju- og eignarskatt, með síðari breytingum• skipulags- og byggingarlög• ábyrgðarmenn• leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis• ríkisábyrgðir, EES reglur• tekju- og eignarskatt, skatthlutfall• tekju- og eignarskatt, breytingartillögur• almannatryggingar, tekjutenging bóta

21Ársskýrsla SA 2000–2001

8 . K A F L I :

ALÞINGI OG DÓMSTÓLAR

Page 22: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

• tekjustofna sveitarfélaga• tekju- og eignarskatt, um Rannsóknarráð Ís-

lands, rannsóknir og þróunarstarf• tekju- og eignarskatt, framlög til menningarmála• hlutafélög, aðild starfsmanna að stjórn• stjórn fiskveiða• umgengni við nytjastofna sjávar• fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri í fisk-

iðnaði• stjórn fiskveiða, sólarlagsákvæði, sóknardaga,

veiðar smábáta o.fl.• stjórn fiskveiða, aflahlutdeild skólaskipa• dreifða eignaraðild að viðskiptabönkum og öðr-

um lánastofnunum

Einnig komu til umsagnar samtakanna þingsálykt-unartillögur um:

• fullgildingu á samþykkt Alþjóðavinnumálastofn-unarinnar nr. 163, um aðbúnað skipverja á hafiúti og í höfn (1987)

• fjárhagslegan aðskilnað í rekstri útgerðar ogfiskvinnslu

• áframeldi á þorski• samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök• gerð neyslustaðals• útboðsstefnu ríkisins til eflingar íslenskum iðnaði• umboðsmann neytenda• stöðu óhefðbundinna lækninga• könnun á áhrifum fiskmarkaða• tólf ára samfellt grunnnám• heilbrigðisáætlun til ársins 2010• aðlögunarstuðning við lífrænan landbúnað• áhrif lögfestingar stjórnarfrumvarpa á byggða-

og atvinnuþróun• að endurskoða fyrirkomulag í rafmagnsöryggis-

málum• tóbaksverð og vísitölu• samkeppnishæfa menntun og nýja stefnu í

kjaramálum kennara• byggðamál sumarið 2001• uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs• grundvöll nýrrar fiskveiðistjórnar• stefnu Íslands í alþjóðasamskiptum• upptöku Tobins-skatts á fjármagnsflutninga milli

landa

8.2. LÖGGJÖF SEM SNÝR AÐ ATVINNULÍFINU

Frestun á verkfalli fiskimannaMeð lögum 8/2001 var verkfalli fiskimanna semhófst aðfaranótt 16. mars 2001 frestað til kl. 24.00hinn 1. apríl nk. Sama gilti einnig um verkbann út-vegsmanna.

Fjármögnun fræðslumála ófaglærðra Í framhaldi af kjarasamningum síðasta árs var lög-um um atvinnuleysistryggingar breytt með lögum182/2000 og heimilað var að verja á árunum 2001-

2003 ákveðinni fjárhæð úr Atvinnuleysistrygginga-sjóði til átaks í fræðslumálum ófaglærðra sam-kvæmt samkomulagi milli Samtaka atvinnulífsins,Flóabandalagsins og Starfsgreinasambandsins.

ÚtflutningsráðMeð breytingu á lögum um Útflutningsráð varmarkaðsgjald það sem lagt er á gjaldstofn tilgreiðslu tryggingagjalds til tekjuöflunar ráðsinsframlengt um tvö ár. Verði ekki annað ákveðið meðlögum fellur gjaldið niður frá og með 1. janúar2003, sbr. lög 167/ 2000.

Tryggingagjald af greiðslum í fæðingarorlofiÞær greiðslur launagreiðanda vegna fæðingarorlofssem fást endurgreiddar úr Fæðingarorlofssjóði eruundanþegnar greiðslu tryggingagjalds, sbr. lög156/2000 um breytingu á lögum um tryggingagjald.

Skatthlutfall og fasteignaskattarTil að mæta aukinni fjárþörf sveitarfélaga var heim-ild þeirra til álagningar útsvars á einstaklinga hækk-uð í tveimur áföngum um samtals 0,99% eða úr12,04% í 13,03%. Til að milda áhrif hækkunarinnarvar skatthlutfall tekjuskatts jafnframt lækkað um0,33%. Sú breyting var einnig gerð að álagningar-stofn fasteignaskatta skal miðast við fasteignamaten með því er horfið frá þeim ójöfnuði sem veriðhefur en fasteignareigendum á landsbyggðinni hef-ur oft á tíðum verið gert að greiða fasteignaskattsem er úr öllu samhengi við raunverulegt verðmætifasteigna. Sjá lög nr. 144/2000 og 150/2000. SAbenti í umsögn sinni á að hækkun á heildarskatt-byrði verði ekki réttlætt með tilflutningi tekna til sam-ræmis við tilflutning verkefna. Samtökin teldu hinsvegar ekki óeðlilegt að tekjuskattur lækki ekki fylli-lega til samræmis við hækkun heimildar til útsvarsá-lagningar sveitarfélaga vegna lækkunar fasteigna-skatta á landsbyggðinni. Þann 13. mars, í framhaldi

Ársskýrsla SA 2000–200122

Umsagnir SA um þingmál á vefnum

Allar umsagnir SA um þingmál erubirtar á vef samtakanna. Þar er hægtað sjá umsagnarferlið allt; hvenær málbarst samtökunum, hver sé ábyrgðar-maður málsins og hvenær það sé af-greitt. Þá eru umsagnirnar birtar íheild sinni á vefnum: www.sa.is

Page 23: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

af niðurstöðu nefndar ASÍ og SA um forsendurkjarasaminga þann 6. mars, gaf forsætisráðherra útyfirlýsingu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar sem kvað áum lækkun tekjuskattshlutfalls einstaklinga um0,33% á árinu 2002 til mótvægis við heimildirsveitarfélaga til hækkunar útsvars frá og meðnæstu áramótum. Þá kvað yfirlýsingin á um skipannefndar sem hafi það verkefni að skoða kosti oggalla fjölþrepa skattkerfis.

Frestun á skattlagningu söluhagnaðarMeð lögum var afnumin heimild eldri laga til aðfresta skattlagningu á söluhagnað hlutabréfa hjáeinstaklingum. Jafnframt var lögfest að allur sölu-hagnaður einstaklinga af hlutabréfum skuli skatt-lagður með 10% án takmörkunar, eins og gildir umaðrar fjármagnstekjur, sbr. lög 149/2000. SA gerðuí sjálfu sér ekki athugasemd við að heimildin værifelld niður en töldu hana óþarfa þar sem afnám fjár-hæðarmarkanna muni ná þeim tilgangi sem aðværi stefnt. SA lagðist hins vegar eindregið gegnafnámi heimildar lögaðila til frestunar á skattlagn-ingu á söluhagnað hlutabréfa í þeim tilvikum semfjárfest er í sambærilegum eignum. Afnám heimild-arinnar myndi hindra flæði fjármagns milli verkefna íatvinnulífinu og þannig vinna gegn betri nýtingu fjár-magns, nýsköpun og hagkvæmni í atvinnulífinu.

Kaup starfsmanna á hlutabréfum samkvæmtkaupréttiReglur um skattlagningu á kauprétt starfsmanns áhlutabréfum voru þrengdar þannig að miðað er við600.000 kr. kauprétt að hámarki sem innleysaverður á hverju ári í stað samanlagðs réttar. SAlagðist eindregið gegn breytingunni og telja að húnvinni gegn því markmiði að gera fyrirtækjum í hrattvaxandi atvinnugreinum í harðri samkeppni umstarfsmenn, innanlands sem alþjóðlega, kleift aðtengja þá betur við fyrirtækin og þar með stuðla að

nýsköpun og auknum vexti. Samtökin höfðu áðurgagnrýnt að fjárhæðarmörkin væru of lág.

Í 11. kafla er fjallað um málþing SA um Evrópu-vinnurétt og jafnréttislöggjöf, sem haldið var dag-ana 9.-10. mars 2001 í samstarfi við Norrænu ráð-herranefndina.

8.3. DÓMSMÁLLögmæti verkfallsvörsluaðgerða Dómur Hæstaréttar í máli 215/2000. Héraðsdómurí sama máli var reifaður í síðustu ársskýrslu. Deiltvar um löndun vestfirskra fiskiskipa í verkfalli land-verkafólks á Vestfjörðum 1997, er verkfallsverðirAlþýðusambands Vestfjarða stöðvuðu með valdilöndun vestfirsks togara í Reykjavík.

Niðurstaða Hæstaréttar var að það tilheyrðiverkfallsrétti að landslögum að fólki og félögum ílögmætu verkfalli væri heimilt að verjast því meðfriðsamlegum aðgerðum, að reynt væri að draga úráhrifum verkfallsins af hálfu þeirra, sem þaðbeindist gegn, með því að fá aðra til að leysa afhendi vinnu að þeim störfum, sem lögð hefðu ver-ið niður. Við komu togarans hafi verkfallsverðir tek-ið sér stöðu á bryggjunni og lagt bifreiðum sínumvið skipshlið. Engin átök hafi orðið né beinar hótan-ir um valdbeitingu en jafnframt kemur fram að til-raunir virðist ekki hafa verið gerðar til að hefja lönd-un. Samkvæmt dómi Hæstaréttar er því ekki nægi-legt til að sakfella stéttarfélag eða félagsmenn þessað hindrunum hafi þannig verið komi fyrir heldurþarf atvinnurekandi að gera tilraun til að brjótast ígegn um tálmanirnar og efna þannig til átaka.

Deilt var einnig um það hvort útgerðinni hafi ver-ið heimilt að stefna skipinu til löndunar í Reykjavíkmeðan á verkfallinu stóð. Niðurstaða dómsins varað útgerð togarans og rekstur vinnslustöðvar út-gerðarinnar á Ísafirði væru samþættur atvinnu-rekstur og að með löndun í Reykjavík hafi ætluninverið að sneiða hjá áhrifum verkfallsins sem hafi fal-ið í sér brot gegn 18. gr. laga nr. 80/1938 og rétt-mætum hagsmunum verkalýðsfélagsins. Dómurinnféllst því ekki á að heimilt væri að beina verkefnumannað þegar þannig stæði á og ljóst væri að vinn-an hefði að öðrum kosti verið framkvæmd af verk-fallsmönnum en ekki þótti sýnt fram á að skipiðhefði áður landað utan Vestfjarða á umræddu tíma-bili. Með tilvísuninni til samþættingar atvinnurekstr-arins virðist dómurinn þó gefa í skyn að niðurstað-an hefði getað orðið önnur ef svo hefði ekki verið.

Lögbann, forgangsrétturÍ síðustu ársskýrslu var einnig greint frá dómumHéraðsdóms Reykjavíkur í málum nr. E-4691 og E-4692 sem staðfestu lögbann sýslumanns á að Bif-reiðastjórafélagið Sleipnir hindraði tilgreinda starfs-menn sem ekki voru í félaginu við að gegna störf-um sínum meðan verkfall Sleipnismanna stóð yfir.Sleipnir áfrýjaði málunum til Hæstaréttar en felldiþau síðan niður. Félagið var dæmt til að greiðamálskostnað fyrir Hæstarétti.

23Ársskýrsla SA 2000–2001

Page 24: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

9.1. EFTA, EES, ESBSameiginlega EES nefndin afgreiddi 216 nýjargerðir og breytingar á gömlum inn í samninginn áárinu 2000. Auk þess sendi fastanefnd EFTA/EESfimmtán álitsgerðir til framkvæmdastjórnar ESB ummargvísleg efni. EFTA/EES ríkin hafa lítið sem ekk-ert samráð við aðila utan stjórnsýslunnar um þessiálit. Ráðgjafarnefnd EFTA hefur í starfi sínu lagtáherslu á að þessu verði breytt í framtíðinni. InnanESB tíðkast náið samráð við hagsmunaaðila umefni sem þá varðar.

EFTA ríkin hafa nú undirritað fríverslunarsamn-inga við sextán ríki og staðfest samstarfsyfirlýsing-ar við tíu önnur. EFTA á um þessar mundir í viðræð-um við sex ríki um fríverslunarsamninga. Í öllum til-fellum utan einu er um að ræða fríverslunarsamn-inga við ríki sem ESB hefur þegar samið við. Und-antekningin er samningur EFTA við Kanada semekki hefur tekist að ganga frá.

9.2. RÁÐGJAFARNEFNDIR EFTA OGEES

Ráðgjafarnefnd EFTA hélt þrjá fundi auk þess aðeiga fundi með fastanefnd EFTA, EFTA ráðherrumog Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra semgegndi formennsku í EFTA á tímabilinu. Ráðgjafar-nefnd EES hélt einn fund árið 2000 en í henni eigasæti auk fulltrúa EFTA/EES ríkjanna fulltrúar fráEfnahags- og félagsmálanefnd ESB. Starf ráðgjaf-arnefndarinnar hefur tekið töluverðum breytingummeð tilkomu EES samningsins. Samráð við stofn-anir EFTA hefur aukist þó svo að mikið sé óunnið áþví sviði eigi ráðgjafarnefndin að ná svipaðri að-stöðu og ráðgjafarnefnd ESB hefur. Lítið hefur reyntá möguleika nefndarinnar til að hafa áhrif á fram-gang EES mála en nefndarmenn stefna að því aðfinna viðunandi farveg fyrir þau. Segja má aðnefndin sé í störfum sínum að þróast úr málfunda-félagi um Evrópumál í raunverulega hagsmuna-vörslu fyrir fyrirtæki og fólk innan EFTA/EES. Í starfisínu hefur nefndin lagt áherslu á málefni innri mark-aðarins, upplýsingasamfélagið, stækkun ESB ogsamskipti við ríki utan EES.

9.3. UNICESegja má að aðildin að UNICE sé hornsteinn aðEvrópustarfi SA. Í nánu samstarfi við önnur hags-munasamtök innan EES og þá sérstaklega þau

norrænu tekst SA að fá yfirsýn yfir það helsta semá sér stað á Evrópuvettvangi. Þetta auðveldar sam-tökunum að forgangsraða viðfangsefnum með ís-lenska hagsmuni í huga. UNICE hefur gengið ígegnum þrengingar, annars vegar vegna staðnaðravinnubragða og hins vegar vegna skyndilegs brott-hvarfs framkvæmdastjórans úr starfi. Unnið er aðþví að leysa skipulagsvanda samtakanna en nefndvalinna formanna og framkvæmdastjóra aðildar-samtaka vinnur að tillögum til úrbóta. Þá er leitaðað nýjum framkvæmdastjóra fyrir samtökin.

SA hefur lagt áherslu á að sækja fundi í þeimnefndum sem hafa myndugleika til að afgreiða mál.Vinnuhópum og sérfræðinganefndum er minnasinnt. Fulltrúi SA, sem í flestum tilfellum er forstöðu-maður Evrópuskrifstofunnar, hefur þó sótt fundi ínefndum sem fjalla um málefni upplýsingasamfé-lagsins og einkaleyfi vegna augljósra EFTA/EEShagsmuna. Það skiptir miklu máli fyrir íslensk fyrir-tæki að þau standi fyllilega jafnfætis ESB fyrirtækj-um á þessum sviðum sem öðrum. Breytt vinnu-brögð innan ESB kalla á breyttar aðferðir þeirra semvilja hafa áhrif. Það færist í vöxt að framkvæmda-stjórn sambandsins leggi fram tillögur sem miða aðsamstarfi aðildarríkjanna um tiltekin viðfangsefni

Ársskýrsla SA 2000–200124

9 . K A F L I :

ALÞJÓÐASTARF Á VEGUM SAMTAKAATVINNULÍFSINS

Page 25: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

eða markmið í stað þess að leggja fram tillögur tilsamþykktar. Í sumum tilfellum er um að ræða málsem ekki falla undir sáttmálann. Á leiðtogafundinumí Lissabon settu aðildarríkin sér hátt í hundraðmarkmið sem stefna að því að auka samkeppnis-hæfni ESB. Þegar samstarfið fer inn á þessar braut-ir lenda EFTA/EES ríkin á hliðarspori þar sem þessimál fara ekki hina hefðbundnu leið ákvarðana semsjálfvirkt tryggir að þau eigi að gilda á EES. Það erþví mjög mikilvægt að stjórnvöld EFTA/EES haldivöku sinni og fylgist grannt með þessari þróun. Inn-an UNICE er þessu máli fylgt fast eftir.

9.4. SAMRÁÐ OG AÐILD AÐ EVR-ÓPSKUM KJARASAMNINGUM

Eins og fram kemur í síðustu ársskýrlu SA hafa frásl. sumri staðið yfir samningar um starfsemi fram-leigufyrirtækja (temporary agency work) án þess aðmikið hafi þokast áfram. Forsætisnefnd UNICEákvað þó á fundi sínum í mars að samningatilraun-um skyldi haldið áfram en því var hafnað af stjórn-arnefnd ETUC, Evrópusamtaka verkalýðsfélaga.Viðbrögð framkvæmdastjórnar ESB voru að hvetjaaðila til áframhaldandi samninga. Tillaga að laga-setningu yrði ekki lögð fram af hennar hálfu fyrr enaðrar leiðir væru fullreyndar. Aðallega er deilt umtvennt. Hvernig vernda eigi útleigða starfsmenngegn mismunun, þ.e. hvort bera eigi þá saman viðstarfsmenn notendafyrirtækisins eða útleigufyrir-tækisins. UNICE telur nauðsynlegt að aðildarríkingeti átt val um það á meðan ETUC krefst þess aðmiðað verði alfarið við notendafyrirtækið. Hins veg-ar er deilt um hvernig koma megi í veg fyrir mis-notkun en ETUC leggur áherslu á að í því skyniverði í samningnum almennir fyrirvarar og hindranirgegn útleigu starfsmanna.

Fjarvinna starfsmanna er mjög til umræðu oghefur UNICE boðið ETUC til viðræðna um samnigum það efni sem yrði þó ekki lagalega bindandi. Af

háfu UNICE er bent á að þróun fjarvinnu í gegn umNetið sé þáttur í að efla þekkingu og samkeppnis-hæfni evrópsks atvinnulífs. Um sé að ræða starfs-aðferð, ekki lagalega stöðu. Þetta er í fyrsta skiptisem UNICE tekur frumkvæði af þessu tagi en þvíhefur enn ekki verið svarað af hálfu ETUC. Fram-kvæmdastjórnin óskaði síðan þann 15. mars eftirþví að aðilar vinnumarkaðarins í Evrópu tækju af-stöðu til hugsanlegra samninga.

9.5. EVRÓPUSKRIFSTOFANÁ milli tvö og þrjú hundruð nýjar gerðir eru teknarinn í EES á hverju ári. Þrátt fyrir að bróðurparturþessara gerða séu breytingar og aðlaganir á eldrigerðum er enginn vegur fyrir íslensku samtökin aðhalda utan um öll þessi mál. Forgangsröðun við-fangsefna er þess vegna mjög mikilvæg. Það er ogmikilvægt að eyða hvorki tíma né aðstöðu í verkefnisem aðrir sinna með ekki síðri árangri. Samstarfiðvið norrænu samtökin hefur reynst einstaklegaheilladrjúgt í þessu sambandi. Innan UNICE ersamráð á milli þessara samtaka mjög náið og aðmörgu leyti sérstakt. Vaxandi umsvif ESB í vinnu-markaðsmálum skapa umtalsverða vinnu fyrir sam-tök atvinnurekenda innan EFTA/EES, en þessi málhafa til þessa lítið komið til kasta ráðgjafarnefndar-innar. Enn sem komið er fer lítið fyrir stórum sigrumfyrir fyrirtæki en margt bendir til þess að viðhorf til-lögusmiða innan ESB séu að breytast hvað þettavarðar. Að stórum hluta má þakka það ötulu starfiUNICE í samkeppnishæfni en í því hafa íslenskusamtökin tekið fullan þátt.

Í Evrópusamvinnunni er mikilvægt að vera áblaði, hafa stól við borðið eins og sumir orða það.Því er lögð áhersla á að gefa hvergi eftir stóla og sjátil þess að þeir séu alltaf setnir þegar tilefni er til. Þáskiptir máli að samtök innan ESB viðurkenni og takitillit til þess að við eigum hagsmuna að gæta áflestum sviðum samstarfsins. Til þess að tryggjaþetta þarf að vera nærstaddur og minna á tilverusína þegar nauðsyn ber til. Í langflestum tilfellumgengur vel að fá ESB til að hafa EFTA/EES með þósvo að á stundum komi fram sú skoðun að við sé-um að fleyta rjómann ofan af og getum trauðlegagert kröfu um sneið af kökunni þar sem við leggjumekkert í baksturinn. Sú staðreynd að við tökum full-an þátt í starfi UNICE og erum eftir megni sýnileg,dregur úr tortryggni og skapar okkur bandamennsem duga þegar á reynir.

9.6. ALÞJÓÐAVINNUMÁLASTOFN-UNIN, ILO

Starfsemi samráðsnefndar ILO sem í eiga sæti full-trúi félagsmálaráðuneytis, SA og ASÍ var með hefð-bundnum hætti. Nefndin kemur að skýrslugjöf ís-lenskra stjórnvalda um framkvæmd ILO reglna hérá landi og skoðar alþjóðasamþykktir stofnunarinn-ar með tilliti til hugsanlegrar fullgildingar. SA hefurjafnan fylgt mjög varfærinni stefnu í því með vísan tilmikilvægis þess að viðhalda sveigjanleika á íslensk-um vinnumarkaði, en margar ILO samþykktir setja

25Ársskýrsla SA 2000–2001

Page 26: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

mjög ítarlegar reglur sem fá ríki geta uppfyllt aðfullu. Fundir IOE, Alþjóðasamtaka vinnuveitendasem starfa á vettvangi ILO, sem haldnir eru í tengl-um við fasta fundi stjórnarnefndar ILO í Genf í marsog nóvember hafa ekki verið sóttir af hálfu SA. Umumfjöllun um Alþjóðavinnumálaþingið 2000 vísasttil síðustu ársskýrslu.

9.7. FASTANEFND NORRÆNUVINNUVEITENDASAMTAKANNA

Síðasti fundur var haldinn í ágúst 2000 í Kalmar íSvíþjóð og er fjallað um hann í síðustu ársskýrsluSA. Næsti fundur verður haldinn í ágúst 2001 íFinnlandi.

9.8. NORRÆN SAMVINNANAU, norræna vinnumarkaðs- og vinnuréttarnefnd-in, efndi til árlegs fundar með fulltrúum aðila vinnu-markaðarins á Norðurlöndum í Helsinski í apr-íl þar sem rætt var um þau mál sem efst eru ábaugi. Norrænu vinnuveitendasamtökin hafa meðsér óformlegt samstarf við undirbúning og þátttökuí þessum fundum og öðru norrænu samstarfi ogskiptast á að sinna nokkurs konar tengiliðastarf-semi.

Þess ber einnig að geta að málþing SA um Evr-ópuvinnurétt og jafnréttislöggjöf, þann 9.-10. apr-íl 2001, var styrkt af Norrænu ráðherranefndinni.Fjallað er um málþingið í 11. kafla ársskýrslunnar.

9.9. ÁRSFUNDUR HAGDEILDANORRÆNNA ATVINNUREK-ENDA

Síðasti fundur var haldinn í ágúst 2000 í Osló og varfjallað um hann í síðustu ársskýrslu SA. Næsti fund-ur verður haldinn í september nk. hér á landi.

9.10. LÖGFRÆÐINGAMÓT NOR-RÆNU VINNUVEITENDASAM-TAKANNA

Um árlegt mót lögfræðinga norrænu vinnuveit-endasamtakanna vísast til síðustu ársskýrslu.

9.11. FUNDIR UMHVERFISMÁLA-DEILDA NORRÆNNA AT-VINNUREKENDA

Árlegur fundur umhverfismáladeilda norrænna at-vinnurekendasamtaka var haldinn í Finnlandi í mars2001. Fulltrúi Samtaka iðnaðarins sótti fundinn fyr-ir hönd SA. Þar var m.a. rætt um umhverfisvænahönnun vöru þar sem tillit er tekið til umhverfisáhrifahennar á lífsferlinu „frá vöggu til grafar.“ Þá varkomið inn á loftslagsbreytingar af mannavöldum ogmismunandi viðbrögð Norðurlanda til að taka áþeim vanda.

9.12. ÁRSFUNDUR VINNUVERND-ARDEILDA NORRÆNNA AT-VINNUREKENDA

Síðasti fundur var haldinn í september 2000 íHelsinki og er fjallað um hann í síðustu ársskýrslu

SA. Næsti fundur verður haldinn í september 2001í Svíþjóð.

9.13. AF STARFI NEMIASA á aðild að gagnkvæmu vátryggingarfélagi nor-rænu vinnuveitendasambandanna, Nordic Employ-ers Mutual Insurance Association sem VSÍ átti að-ild að frá árinu 1988. Hlutverk félagsins er að end-urtryggja tjónsáhættu vinnudeilusjóða samtakannavegna bótagreiðslna í tengslum við vinnustöðvanir.Félagið er lokað og aðild hafa einungis hin fimmnorrænu samtök vinnuveitenda. Félagið starfar íLúxemborg og hefur eflst mikið frá stofnun þess ár-ið 1986.

Iðgjöld til félagsins taka mið af tjónareynslu ogþar sem sjóðurinn hefur ekki tekið á sig verulegartjónagreiðslur eru iðgjöld SA miðuð við lágt tjóna-hlutfall og hafa þau eingöngu gengið til að byggjaupp tæknilegan varasjóð hjá NEMIA. Komi hinsvegar til mikilla útgjalda getur aðildin að félaginuauðveldað vinnudeilusjóðnum að standa undirvæntingum.

9.14. NEFNDIRÍ fyrsta kafla ársskýrslunnar er að finna skrá yfir full-trúa SA í nefndum á sviði alþjóðasamskipta.

Ársskýrsla SA 2000–200126

Page 27: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

10.1. HELSTU VIÐFANGSEFNIMENNTAMÁLA HJÁ SA

Starf Samtaka atvinnulífsins að menntamálum hef-ur annars vegar einkennst af þeim ramma sem lög-gjöf um ólík skólastig setur menntastofnunum ogfyrirtækjum í landinu og hins vegar af þeim rammasem kjarasamningar setja starfinu.

Unnið hefur verið að margvíslegum verkefnum átímabilinu. Menntahópur SA hefur unnið tillögur aðmenntastefnu SA og er sú vinna hluti af því mál-efnastarfi sem fjallað er um í 12. kafla. Þá hefur ver-ið unnið að áframhaldandi uppbyggingu Menntar –samstarfsvettvangs atvinnulífs og skóla og mik-il áhersla verið lögð á þátttöku í starfsgreinaráði fé-lagsmálaráðuneytis þar sem fulltrúi SA tók við for-mennsku sl. haust. Loks var unnið að uppbygginguá þeim menntaverkefnum sem ákvörðuð voru íkjarasamningum gerðum á árinu 2000.

10.2. ÁFRAMHALDANDI UPPBYGG-ING MENNTAR

Áfram var unnið að uppbyggingu Menntar, sam-starfs- og samráðsvettvangs atvinnulífs og skóla ásviði menntunar, sem þjóna á fyrirtækjum, félögum,skólum og öðrum fræðslustofnunum. VerkefnumMenntar hefur fjölgað töluvert á síðasta starfsári.Fyrst má telja söfnun og dreifingu upplýsinga á sviðimenntunar eins og lög og reglugerðir, stefnumótun,rannsóknir, tilraunaverkefni, framboð á námi,o.s.frv.

Þá var unnið að hönnun og uppbyggingu ásameiginlegri upplýsingaveitu um námsframboð áÍslandi. Hér er á ferðinni gagnagrunnur og vefsíðu-kerfi sem ætlað er að auka almenningi yfirsýn á þaðnám sem í boði er á framhalds-, háskóla- og end-urmenntunarstigi.

Stór þáttur í starfsemi Menntar lýtur að stuðn-ingi við þá sem hafa áhuga á auknu Evrópusam-

starfi. Félagið hvetur og styður við umsækjendur íLeonardo da Vinci II starfsmenntaáætlun Evrópu-sambandsins, ásamt því að dreifa niðurstöðum úrverkefnum áætlunarinnar. Gerður hefur verið samn-ingur við Landsskrifstofu Leonardo um að Menntsjái um vissa þætti í framkvæmd Leonardo tilstyrktar fyrir áætlunina á Íslandi. Fyrirferðarmest erþar aðstoð við umsækjendur. Í desember sl. var út-hlutað úr Leonardo starfsmenntaáætluninni tæpum100 milljónum til tveggja íslenskra verkefna. Annaðverkefnið er undir verkefnisstjórn Menntar og kall-ast „Associated Networks in Managing Transitionin Europe“ eða ANIMATE. Styrkurinn nemur um 27milljónum íslenskra króna.

Mennt hefur umsjón með þátttöku Íslendinga íýmsum námsferðum og skipulagningu námsferðaá Íslandi fyrir þátttakendur frá öðrum löndum Evr-ópu. Á liðnu ári fengu átta Íslendingar námsferð-astyrki CEDEFOP til kynningar á starfsmenntun íEvrópu. Mennt hefur einnig umsjón með Europass-verkefni Evrópusambandsins hér á landi en þar erá ferðinni nokkurs konar „evrópskt starfsmennta-vegabréf“. Í því felst að starfsþjálfun í öðru landi ítengslum við nám er viðurkennd og metin á milliólíkra starfsmenntakerfa í þeim löndum sem aðildeiga að verkefninu.

Af innlendum viðburðum sem hafa verið í umsjáMenntar ber hæst Viku símenntunar, en það erátak á landsvísu sem miðaði að því að hvetja fólkmeð stutta skólagöngu að baki til að auka viðþekkingu sína og færni. Undirbúningur að Viku sí-menntunar stóð yfir í sjö mánuði og sá Mennt umverkstjórn, framkvæmd og samræmingu á verkefn-inu í samvinnu við símenntunarmiðstöðvar í land-inu. Mörg fyrirtæki, stofnanir, skólar og einstakling-ar um land allt tóku þátt í dagskrá átaksins sem varvel heppnað að flestu leyti. Vika símenntunar verð-ur næst 3. til 9. september nk. og verður þema vik-unnar um tölvulæsi og tungumálanám.

10.3. STARFSMENNTARÁÐStarfsmenntaráð starfar samkvæmt lögum umstarfsmenntun í atvinnulífinu frá 1992. Tilgangurráðsins er að efla starfsmenntun í landinu og út-hlutar það m.a. styrkjum til starfsmenntunar. Ístarfsmenntaráð eru sjö menn skipaðir af félags-málaráðherra. Þrír eru skipaðir samkvæmt tilnefn-ingu frá samtökum atvinnurekenda og þrír sam-kvæmt tilnefningu frá samtökum launafólks. Ráð-herra skipar einn án tilnefningar. Undanfarin árhefur starfsmenntasjóður Starfsmenntaráðs feng-ið um 60 milljónir króna úr atvinnuleysistryggingar-sjóði til úthlutunar. Ákveðið hefur verið að beinafjármunum í vaxandi mæli að stærri verkefnum ístað þess að dreifa þeim víða. Auk þess hefurmjög verið dregið úr stuðningi við námskeiðahald.Ákveðnir fjármunir hafa verið eyrnamerktir rann-sóknum á sviði starfsmenntunar og til markaðs-setningar og kynningar á verkefnum tengdumstarfsmenntun. Styrkir eru nú veittir á grundvelliumsókna þrisvar á ári. Í ár lagði Starfsmenntaráð

27Ársskýrsla SA 2000–2001

1 0 . K A F L I :

MENNTASTARF Á VEGUM SAMTAKAATVINNULÍFSINS

Page 28: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

áherslu á þrjú þemu við úthlutanir á styrkjum. Þaueru: verkefni er tengjast notkun upplýsingatækni ístarfsmenntun; verkefni er stuðla að auknumgæðum starfsmenntunar; og að lokum starfs-menntun erlends starfsfólks. Úthlutun fór fram ímaí 2001.

Á hverju ári verðlaunar Starfsmenntaráð þásem unnið hafa framúrskarandi starf á sviði starfs-menntunar í samstarfi við Mennt. Tilgangur meðafhendingu verðlaunanna er að vekja athygli á mik-ilvægi starfsmenntunar og því sem vel er gert áþessu sviði. Verðlaununum er ætlað að verða vinn-ingshöfum hvatning til áframhaldandi starfs ogöðrum til fyrirmyndar. Það var forseti Íslands, hr.Ólafur Ragnar Grímsson, sem afhenti Starfs-menntaverðlaun fyrir árið 2000 þann 27. nóvem-ber sl. Þau voru veitt í þremur flokkum og varð Ís-lenska álfélagið hlutskarpast í flokki fyrirtækja, Raf-iðnaðarskólinn í flokki fræðsluaðila og viðurkenn-ingu í opnum flokki hlaut Guðrún Halldórsdóttirsem hefur frá árinu 1972 stýrt NámsflokkumReykjavíkur.

10.4. UPPBYGGING Á MENNTA-VERKEFNUM SEM ÁKVÖRÐ-UÐ VORU Í KJARASAMNING-UM GERÐUM Á ÁRINU 2000

Í kjarasamningunum vorið 2000 var gert samkomu-lag við stéttarfélög verkafólks og verslunarmannaum að vinna sameiginlega að aukinni hæfni ogstarfstengdri menntun starfsfólks. Samkomulag vargert við Verkamannasamband Íslands (nú Starfs-greinasamband Íslands) og Flóabandalagið um aðsetja á fót sérstök verkefni fyrir eftir- og endur-menntun ófaglærðra starfsmanna. Markmiðið er aðtreysta stöðu einstaklinga á vinnumarkaði og bætasamkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja. Stofnaðarvoru verkefnisstjórnir annars vegar fyrir Flóabanda-lagið og hins vegar fyrir Starfsgreinasambandið.Hin fyrrnefnda fékk nafnið Starfsafl og hin síðar-nefnda nafnið Landsmennt. Eru þær skipaðarþremur aðilum frá fulltrúum stéttarfélaga og þrem-ur frá SA.

Starfsafl og Landsmennt eiga að hafa frum-kvæði að þróunarverkefnum í starfsmenntun,leggja áherslu á kynningar- og hvatningarstarf ertengist starfsmenntun, kanna þörf atvinnulífsinsfyrir starfsmenntun ófaglærðs verkafólks ogstyrkja einstaklinga og fyrirtæki til starfsmenntun-ar. Umsóknir um styrki hafa verið afgreiddar, bæðifrá einstaklingum og samstarfsaðilum ummenntamál.

Aðildarfyrirtæki SA sem eru með starfsfólk fé-lagsbundið hjá Starfsgreinasambandinu og Flóa-bandalaginu eiga rétt á því að sækja þjónustu tilStarfsafls og Landsmenntar.

Til þessa átaks í starfsfræðslumálum ófaglærðsstarfsfólks verður á næstu árum varið 120 milljón-um króna til starfsfræðsluverkefna með Flóabanda-laginu (Starfsafli) og 140 milljónum króna til verk-efna með VMSÍ (Landsmenntar). Fjármunir þessir

koma að mestu frá fyrirtækjum í gegnum greiðslutryggingargjalds, eða 200 m.kr., en stéttarfélöginskulu samtals leggja fram 60 m.kr. (sjá nánar:www.starfsafl.is og www.landsmennt.is).

SA og VR/ LÍV gerðu með sér samkomulag umstarfsmenntamál verslunarfólks um að setja á stofnstarfsmenntasjóð sem bæði starfsfólk og fyrirtækigeta sótt til. Samþykkt var að leggja sérstakt starfs-menntagjald á fyrirtækin sem almennt er 0,15% afheildarlaunum verslunarmanna. Þó geta fyrirtækisem sinna starfsmenntamálum með formlegumhætti fengið lækkun í 0,05%, enda verji þau sam-bærilegum eða meiri fjármunum til starfsmennta-mála en sem nemur 0,15% af launum. Stéttarfélög-in greiða sem svarar einum þriðja af greiddu fram-lagi atvinnurekenda til verkefnisins. Gert er ráð fyrirað greiðslur muni nema allt að 40 m.kr. á hverju árisamningstímans eða allt að 150 m.kr. á samnings-tímanum öllum.

10.5. STARFSGREINARÁÐ Samkvæmt lögum er starfsgreinaráðum ætlað aðskilgreina þarfir starfsgreina fyrir kunnáttu og hæfnistarfsmanna og setja fram markmið með starfs-námi. Þau gera einnig tillögur að skiptingu námsmilli skóla og vinnustaða og semja reglur um námá vinnustöðum. Ráðin eiga að hafa frumkvæði aðtillögugerð um breytta skipan náms og vera stjórn-völdum til ráðuneytis í málum er varða menntun ístarfsgreinum er undir ráðið heyra. Störf starfs-greinaráðanna eru mjög margvísleg. Menntamála-ráðuneytið hefur samþykkt sérstaka fjárveitingu tilstarfs hvers ráðs fyrir sig og hafa nokkur starfs-greinaráð þegar ráðið starfsmann í hlutastarf. Þauráð sem lengst eru komin í starfi sínu lofa góðu ogþví hefur það verið ásetningur atvinnulífssamtak-anna, bæði SA og ASÍ, að víkja ekki af leið.

Mikilvægt er að þróa áfram það fyrirkomulagstarfsmenntunar sem staðfest er í lögum um fram-haldsskóla frá 1996. Fullyrða má að þessi lög séumarkverðasta framfaraspor í starfsmenntun semstigið hefur verið í langan tíma. En góð lög tryggjaekki farsæla framkvæmd. Það er því eitt af for-gangsverkefnum starfsgreinaráðanna á næstumisserum að móta áfram sín verkefnasvið.

Ársskýrsla SA 2000–200128

Page 29: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

10.6. TILNEFNINGAR SA Í NEFNDIROG RÁÐ Á SVIÐI MENNTA-MÁLA

Starfsmenntaráð félagsmálaráðuneytis

Aðalm. Davíð Stefánsson, Vefur ehf.Aðalm. Ingi Bogi Bogason, SIAðalm. Halldór Frímannsson, VÍS hf.Varam. Jón H. Magnússon, SAVaram. Ágúst H. Elíasson, SFVaram. Ingvar Stefánsson, Olíufélagið hf.

Mennt, samstarfsnefnd atvinnulífs og skóla

Aðalm. Davíð Stefánsson, Vefur ehf.Aðalm. Ingi Bogi Bogason, SIVaram. Ágúst H. Elíasson, SFVaram. Bjarni Thoroddsen, Stálsmiðjan hf.

Verkefnisstjórn vegna starfsmenntamála

verslunarmanna

Aðalm. Sigurður Ólafsson, VÍSAðalm. Sigurður Jónsson, SVÞAðalm. Steinþór Þórðarson, Baugur hf.Varam. Hannes G. Sigurðsson, SAVaram. Ingi Bogi Bogason, SI

Verkefnisstjórn vegna starfsmenntamála VMSÍ

Aðalm. Ágúst H. Elíasson, SFAðalm. Halldór Frímannsson, VÍSVaram. Ingi Bogi Bogason, SIVaram. Ragnar Árnason, SA

Verkefnisstjórn vegna starfsmenntamála Flóabanda-

lagsins

Aðalm. Einar Marinósson, starfsmannastj. OLÍS hf.Aðalm. Gissur Pétursson, forstj. Vinnumála-

stofnunarVaram. Ragnar Árnason, SAVaram. Hannes G. Sigurðsson, SA

Verkefnisstjórn vegna 5 ára átaks um símenntun

Aðalm. Jónína Gissurardóttir, SA

Vika símenntunar 2001

Jónína Gissurardóttir

Stýrimannaskólinn – skólanefnd

Aðalm. Haukur Már Stefánsson, Eimskip hf.Varam. Ólafur Briem, Skipatækni hf.

Vélskóli Íslands – skólanefnd

Aðalm. Guðfinnur Johnsen, LÍÚAðalm. Kristján Ólafsson, Samskip hf. Varam. Ólafur Briem, Skipatækni hf.

Samvinnuskólinn á Bifröst – skólanefnd

Aðalm. Ármann Þorvaldsson, Kaupþing hf.Aðalm. Tryggvi Jónsson, Baugur hf.Varam. Tómas Hansson, Íslandsbanki – FBAVaram. Ólafur Ólafsson, Samskip hf.

Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar

Ágúst H. Elíasson, SFSvavar Svavarsson, Grandi hf.

Starfsfræðslunefnd fyrir iðnverkafólk

Davíð Stefánsson, Vefur ehf.

Stjórn verkstjóranámskeiða

Aðalm. Ingólfur Sverrisson, SIVaram. Ragnar Árnason, SA

Samstarfsnefnd um starfsnám á framhaldsskólastigi

Aðalm. Ágúst H. Elíasson, SFAðalm. Guðbrandur Magnússon, MorgunblaðiðAðalm. Heiðrún Jónsdóttir, LandssíminnAðalm. Ingi Bogi Bogason, SIAðalm. Róbert Trausti Árnason,

Keflavíkurverktakar hf.Aðalm. Steinar Davíðsson, Salatbar EikaVaram. Erna Hauksdóttir, SAFVaram. Guttormur Pálsson, Meistarafél. iðnaðarm.

í HafnarfirðiVaram. Ingólfur Sverrisson, SIVaram. Ólafur Steingrímsson, Prentsm. Oddi hf.Varam. Svavar Svavarsson, Grandi hf.Varam. Þorlákur Björnsson, Orkuveitan

Starfsgreinaráð menntamálaráðuneytis

SA skipar 37 aðalmenn og varamenn þeirra í eftir-talin 14 starfsgreinaráð:Byggingar og mannvirkjagerðFarartækja- og flutningsgreinarHeilbrigðis- og félagsþjónustaHönnun, listir, handverkMatvæla- og veitingagreinarMálm-, véltækni- og framleiðslugreinarNáttúrunýtingPersónuleg þjónusta

Rafiðngreinar

Sjávarútvegs- og siglingagreinar Uppeldis- og tómstundagreinarUpplýsinga- og fjölmiðlagreinarVerslunar- og skrifstofustörfÖryggisvarsla, björgun og löggæsla

Námskeiðsnefnd um starfsmenntun í fiskvinnslu

Ágúst H. Elíasson, SFSvavar Svavarsson, Grandi hf.

Ráðgjafarnefnd Evrópusambandsins um starfsþjálfun

Kristófer M. Kristinsson, EA

Stjórn landsskrifstofu Leonardó II – áætlunar Evrópu-

sambandsins um verknám, starfsþjálfun og símenntun

Aðalm. Ingi Bogi Bogason, SIVaram. Davíð Stefánsson, Vefur ehf.

Vinnuhópur um starfsmenntunarátak í Vestmannaeyjum

Arnar Sigurmundsson, SF

29Ársskýrsla SA 2000–2001

Page 30: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

11.1 VEFUR SAVefur SA, www.sa.is, gegnir mikilvægu hlutverki íupplýsingamiðlun samtakanna og í samskiptum viðfélagsmenn. Á vefnum er mikið safn upplýsinga ogeru síðurnar alls á annað þúsund talsins. Auk hefð-bundinna upplýsinga um samtökin, svo sem umsamþykktir, skipulag og starfsemi, er þar að finnamargvíslegar upplýsingar fyrir atvinnulífið. Má þarnefna kjaramál, fréttir sem tengjast atvinnulífinu ogupplýsingar um Evrópumálefni. Allt starfsárið hefurverið unnið að áframhaldandi uppsetningu og við-haldi á vef SA og hefur Vefur ehf. veitt tæknilegaráðgjöf og aðstoð. Fyrir dyrum stendur umfangs-mikil uppfærsla á vinnumarkaðsvefnum og munhann að stórum hluta verða lokaður öðrum en fé-lagsmönnum SA.

Rafrænt fréttabréf SANýtt rafrænt fréttabréf SA, Af vettvangi, hóf göngusína í desember 2000. Fréttabréfið samanstendurað stærstum hluta af stuttum fréttum, en hægt erað nálgast ítarlegri umfjöllun um hvert mál á vef SAmeð einum músarsmelli. Þannig þjónar fréttabréfiðöðrum þræði því hlutverki að minna á vefinn og þaðmikilvæga hlutverk sem hann gegnir í upplýsinga-miðlun samtakanna og samskiptum við félags-menn. Jafnframt er fréttabréfið nýtt til að koma sjón-armiðum og skoðunum SA á framfæri. Fréttabréfiðer sent út reglulega fyrsta fimmtudag hvers mánað-ar, en oftar ef þurfa þykir. Hægt er að gerast áskrif-andi að fréttabréfinu og fá það sent í tölvupósti.

11.2. PRENTÚTGÁFA

Kaupgjaldsskrá SAÍ tilefni af nýjum kjarasamningum og áfangahækk-un launa var gefin út kaupgjaldsskrá SA nr. 2, semgildir frá 1. janúar 2001. Kaupgjaldsskráin er einnigaðgengileg á kjaramálavef SA.

Útgefnir kjarasamningarKjarasamningar SA sem gilda fyrir fleiri en eitt fyrir-tæki eru gefnir út í bókarformi af samtökunum ogsendir aðildarfyrirtækjum þeim að kostnaðarlausu.Þeir eru jafnframt aðgengilegir á kjaramálavef SA. Ástarfsárinu hafa verið gefnir út eftirtaldir samningar:

• Samningur 2000 – 2003 milli SA og VMSÍ(Starfsgreinasambandsins), vegna aðildarfé-laga, annarra en Eflingar, Hlífar og VSFK.

• Greiðasölusamningur SA og VMSÍ (Starfs-greinasambandins) 2000 – 2003, vegna aðild-arfélaga, annarra en Eflingar, Hlífar og VSFK.

• Samningur 2000 – 2004 milli SA og Félagshársnyrtisveina.

• Samningur 2000 – 2004 milli SA og SART ann-ars vegar og RSÍ hins vegar.

• Virkjunarsamningur 2000 – 20004 milli Lands-virkjunar og SA vegna aðildarfyrirtækja annarsvegar, og ASÍ, VMSÍ, Samiðnar og RSÍ hinsvegar.

• Samningur 2000 – 2004 milli SA og Verkstjóra-sambands Íslands.

Ofangreindir samningar bætast við þá semþegar höfðu verið gefnir út:

• Samningur 2000 – 2004 milli SA og Samiðnar• Samningur 2000 – 2004 milli SA og VR / LÍV

Á næstu vikum og mánuðum mun prentun fleirisamninga líta dagsins ljós.

Áherslur atvinnulífsinsÍ tengslum við aðalfund SA í maí kom út ritið Áhersl-ur atvinnulífsins, þar sem greint er frá áherslumstjórnar samtakanna í átta málaflokkum sem varða

Ársskýrsla SA 2000–200130

1 1 . K A F L I :

ÚTGÁFA, KYNNING OG FRÆÐSLA

Page 31: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

starfsumhverfi fyrirtækjanna. Fjallað er um efna-hags-, skatta-, vinnumarkaðs-, mennta-, umhverf-is-, Evrópu-, jafnréttis- og lífeyrismál, út frá sjónar-horni samkeppnishæfra starfsskilyrða íslensks at-vinnulífs í alþjóðlegri samkeppni. Drög að áherslumstjórnar voru lögð í málefnastarfi SA sem fjallað erum í kafla 12.

Skýrsla skattahóps SAÍ maí kom út skýrsla skattahóps SA þar sem fariðer ítarlega yfir brýnustu atriðin í skattalegu rekstrar-umhverfi fyrirtækjanna og sjónunum m.a. beint aðlækkun tekjuskattshlutfallsins og afnámi eignar-skatta og stimpilgjalda. Í umfjöllun um málefnastarfSA í 12. kafla má sjá skipan skattahóps SA.

Umhverfi til nýsköpunar á ÍslandiSamtök atvinnulífsins standa að útgáfu ritsins Um-hverfi til nýsköpunar á Íslandi. Ritið er gefið út ísamvinnu við Nýsköpunarsjóð og Deloitte & Touc-he Ráðgjöf og er hugmyndin að það komi út ánokkurra ára fresti. Í ritinu er fjallað um þann jarð-veg sem frumlegar hugmyndir í viðskiptum falla íhér á landi. Rætt var við nokkra frumkvöðla og við-horf almennings til nýsköpunar kannað. Fram komað tæp 40% Íslendinga hafa hugleitt að stofna fyr-irtæki sjálfir eða í félagi við aðra.

11.3. MÁLÞING SA UM EVRÓPU-VINNURÉTT OG JAFNRÉTTIS-LÖGGJÖF

Í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina efndi SAtil málþings um Evrópuvinnurétt og jafnréttislöggjöfdagana 9.-10. mars. 2001 með viðamikilli dagskrá.Undirtektir voru mjög góðar. Málþingið sóttu allsrúmlega eitt hundrað manns, lögmenn, dómarar ogaðrir lögfræðingar, starfsmannastjórar og fulltrúarstéttarfélaga. Auk yfirlits yfir vinnuréttarreglur Evr-ópuréttarins var eitt helsta umfjöllunarefnið áhrif

hans á norrænan og íslenskan vinnurétt en eins ogfram kom í setningarávarpi Ara Edwald, fram-kvæmdastjóra SA, á stöðugt stærri hluti af starfs-umhverfi íslensks atvinnulífs rætur að rekja til Evr-ópusamstarfsins. Sem dæmi má nefna reglur umforeldraorlof, hópuppsagnir, samráð við starfsmennog réttarstöðu við aðilaskipti að fyrirtækjum. Stað-an er svipuð að þessu leyti á öðrum Norðurlöndum,nema hvað íslenskur vinnuréttur er að sumu leytisveigjanlegri en þar gerist.

Norræna réttarkerfið Birgitta Nyström, prófessor við Háskólann í Lundi,fjallaði meðal annars um áhrif þau sem Evrópu-vinnurétturinn hefur haft á heimildir aðila vinnumark-aðarins. Niklas Bruun prófessor við Handelshögs-kolan í Helsinki talaði um norræna réttarkerfið í ljósiþeirra breytinga sem nú eiga sér stað. Hann bentim.a. á að í gegn um þríhliða samvinnu stéttarfélaga,vinnuveitenda og ríkis hafi stéttarfélögin verið þátt-takendur í ákvörðunum ríkisins og mörkun vinnu-markaðsstefnunnar og velferðarkerfisins. Norrænavandamálið sé að aðlagast nýju hlutverki ríkisins í al-þjóðlegu umhverfi. Norræn fyrirtæki hafi fjárfest mik-ið erlendis og sameinast eða tekið upp samvinnuvið erlend fyrirtæki. Evran hafi líka sýnt að Evrópsksamþjöppun sé óhjákvæmileg. Slíkar breytingar hafiáhrif á starfsmenn og ráðningarkjör þeirra. Það hafilíka áhrif hvernig stóru fyrirtækin haga kjarasamn-ingum í heimalandi sínu. Samhliða þessu hafi Norð-urlöndin þurft að aðlaga sig félagsmálalöggjöf ESBsem hafi falið í sér viss kerfisleg vandamál.

Viðhalda þarf sveigjanleika á íslenskumvinnumarkaðiSigurður Líndal prófessor fjallaði um áhrif Evrópu-reglna á íslenskan vinnurétt og sérstöðu hans. Taldihann þær hafa gert stöðu starfsmanna að ýmsuleyti tryggari jafnframt því sem stjórnunarréttur fyrir-

31Ársskýrsla SA 2000–2001

Kaupgjaldsskrá nr. 1Gildir fyrir árið 2000

SAMNINGUR 2000 - 2003

MILLI

SAMTAKA ATVINNULÍFSINS

OG

VERKAMANNASAMBANDS ÍSLANDS

VEGNA AÐILDARFÉLAGA, ANNARRA EN

EFLINGAR, HLÍFAR OG VSFK

SAMNINGUR 2000 - 2004

MILLI

SAMTAKA ATVINNULÍFSINS

OG

FÉLAGS HÁRSNYRTISVEINA

Page 32: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

tækjanna hafi verið skertur, upplýsingaskylda stór-aukin og formkröfur hertar. Fyrir þjóðfélagið í heildyrði afleiðingin ósveigjanlegri vinnumarkaður sem séverulegur ókostur í litlu og sveiflukenndu hagkerfi.Þetta kunni að draga úr samkeppnishæfni fyrirtækjaog ef til vill um síðir bitna á launþegum. Þórarinn V.Þórarinsson, forstjóri Landssímans, lagði áherslu ásveigjanleikann og snerpuna í íslensku samfélagi. Ís-lenskt efnahagslíf hefði notið þess að hér hefði ríktskilningur á mikilvægi þess að viðhalda sveigjanleik-anum. Takmörkun á rétti fyrirtækja til að segja uppstarfsfólki, þ.e. aðlaga starfsmannafjölda sinn aðaðstæðum fyrirtækisins, gæti fækkað störfum í staðþess að fjölga þeim. Fyrirtæki legðu þá síður út ífjölgun starfsfólks til að bregðast við skyndilegumbreytingum, ef erfitt væri að skera aftur niður í starfs-mannafjölda. Þórarinn lagði áherslu á að ekkert gætitryggt atvinnuöryggi fólks nema heilbrigt atvinnulíf.Boð og bönn tryggðu ekki störf. Þess vegna yrði aðviðhalda sveigjanleika á íslenskum vinnumarkaði. AriEdwald vék einnig að mikilvægi sveigjanleikans ogtaldi hann vera mikið verðmæti fyrir þjóðarbúið oghefði átt mikinn þátt í því lága atvinnuleysisstigi,hreyfanleika og vexti, sem hér hefði verið, miðað viðmörg Evrópulönd. Óhóflegar takmarkanir á breyt-ingum í atvinnurekstrinum og á því að hægt væri aðsegja upp starfsmönnum gætu hæglega orðiðbjarnargreiði við launafólk og komið í veg fyrir að nýstörf yrðu til. „Stjórnendur þora þá t.d. ekki að ráðanýtt fólk vegna aukinna verkefna sem kynnu að veratímabundin“, sagði Ari. Skiptar skoðanir voru hinsvegar í umræðum á málþinginu um ágæti mikilssveigjanleika og um hversu „ósveigjanlegur“ íslenskisveigjanleikinn væri orðinn.

Reglur um aðilaskipti að fyrirtækjum, viður-lög og eftirlit Hrafnhildur Stefánsdóttir, yfirlögfræðingur SA, fjall-aði um beitingu laga um réttarstöðu starfsmannasem fela í sér að nýr vinnuveitandi tekur við öllumréttindum og skyldum fyrri vinnuveitanda gagnvartstarfsmönnum, þar með talið ráðningarkjörumsamkvæmt kjarasamningi, og takmarka jafnframtrétt vinnuveitanda til uppsagna starfsmanna. Stef-án Már Stefánsson prófessor fjallaði um lögfestingutilskipana í ljósi viðurlagakrafna Evrópuréttarins enmeð tilvísan til þeirra hafa sektarákvæði verið tekinupp í lög við lögfestingu Evrópureglna hér á landi.Jónas Friðrik Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Eftir-litsstofnun EFTA fjallaði síðan um Evrópuvinnurétt íljósi eftirlitsþáttar EES-samningsins.

Jafnrétti kynjanna er hagsmunamál atvinnulífsinsSeinni dagur málþingsins var alfarið helgaður um-fjöllun um jafnréttislöggjöfina. Sá þáttur var jafn-framt framlag SA til ráðstefnunnar Konur oglýðræði. Dagurinn hófst með fræðilegri umfjöllunum íslenska og evrópska jafnréttislöggjöf en síðantók við umfjöllun um framkvæmdina í fyrirtækjum.Finnur Geirsson, formaður SA, benti í ávarpi sínu á

að fyrirtækin þurfa á sem hæfustu starfsfólki aðhalda og að jöfn tækifæri kynjanna eru því hags-munamál atvinnulífsins.

Jafnréttislöggjöfin Berglind Ásgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri í félagsmála-ráðuneyti, fjallaði um meginreglur jafnréttislagannaog lagaþróunina hér á landi en Evrópurétturinn hef-ur haft mikil áhrif á hana. Ruth Nielsen, prófessorvið Handelshøjskolen í Kaupmannahöfn, gerðisönnunarbyrði í jafnréttismálum að umtalsefni enum þær gildir sérstök Evróputilskipun. Andri Árna-son hrl., formaður Kærunefndar jafnréttismála, fjall-aði um beitingu meginreglunnar um jöfn laun þeg-ar kjör starfsmanna í sömu störfum ákvarðast afmismunandi kjarasamningum. Fram kom hjá hon-um að mismunandi kjarasamningar réttlæti ekkieinir og sér mismunandi launakjör karla og kvennafyrir sömu og sambærileg störf hjá sama vinnuveit-anda. Starfsmaður sem sýnir fram á mismun ígreiddum launum fyrir sambærilegt vinnuframlagstarfsmanns af gagnstæðu kyni, snýr í flestum til-vikum sönnunarbyrði við, þannig að vinnuveitandiþarf að sýna fram á að önnur hlutlæg atriði hafi ráð-ið mismunandi kjörum viðkomandi starfsmanna. Íþví sambandi þarf vinnuveitandi t.d. að sýna framá, lið fyrir lið, að kjarasamningar feli í sér sambæri-leg heildarkjör, og virðast gerðar nokkuð strangarkröfur til vinnuveitenda að þessu leyti. Ef kjara-samningar eru ógagnsæir og erfiðir í samanburði erlíklegt að vinnuveitandinn beri halla af því að sam-anburður er ekki tækur.

Reynsla fyrirtækjaUndir fyrirsögninni Reynsla fyrirtækja og stéttarfé-laga af framkvæmd jafnréttislaga var fjallað um jafn-réttisáætlanir, hvað fyrirtæki gera til að gæta sam-ræmis í launasetningu, samræmingu vinnu og fjöl-skyldulífs og aðgerðir til að koma í veg fyrir kynferð-islega áreitni og einelti. Frummælendur voru ElfarRúnarsson, Íslandsbanka–FBA, Rebekka Ingvars-dóttir, Skeljungi, Jón Scheving-Thorsteinsson,Baugi og Guðmundur B. Ólafsson, Verzlunar-mannafélagi Reykjavíkur.

Erindin á vef SA Erindi málþingsins má nálgast á vef SA, www.sa.is.

Ársskýrsla SA 2000–200132

SAMNINGUR 2000 - 2004

MILLI

SAMTAKA ATVINNULÍFSINS

OG

VERKSTJÓRASAMBANDS ÍSLANDS

SAMNINGUR 2000 - 2004

UM

VIRKJUNARFRAMKVÆMDIR

Á VEGUM

LANDSVIRKJUNAR

VIRKJUNARSAMNINGUR

SAMNINGUR 2000 - 2004

MILLISAMTAKA ATVINNULÍFSINS,

SAMTAKA ATVINNUREKENDA ÍRAF- OG TÖLVUIÐNAÐI

OGRAFIÐNAÐARSAMBANDS ÍSLANDS

VEGNA AÐILDARFÉLAGA

SAMNINGUR 2000 - 2003

MILLI

SAMTAKA ATVINNULÍFSINS

OG

VERKAMANNASAMBANDS ÍSLANDS

VEGNA AÐILDARFÉLAGA, ANNARRA EN

EFLINGAR, HLÍFAR OG VSFK

Page 33: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

12.1. STÖRF ÁRSFUNDARÁrsfundur Samtaka atvinnulífsins var haldinn aðHótel Sögu miðvikudaginn 11. október 2000. For-maður SA, Finnur Geirsson, setti fundinn og varValur Valsson, forstjóri Íslandsbanka-FBA hf., kjör-inn fundarstjóri og tilnefndi hann Ragnar Árnasonsem fundarritara. Var síðan gengið til dagskrár semhófst með ræðu Finns Geirssonar, formanns SA.Finnur gerði nýgerða kjarasamninga að umtalsefni,lagði áherslu á nauðsyn stöðugs rekstrarumhverfisog samkeppnishæfni Íslands. Hann fjallaði einnigum skattaumhverfið á Íslandi, vaxta- og gengismál,framleiðni og aðra þætti sem snúa að íslenskumfyrirtækjum. Þá var komið að ávarpi forsætisráð-herra, Davíðs Oddssonar. Davíð lagði áherslu á aðaukin framleiðni væri ávísun á hagsæld og sagðiþað vera mikilvægt hlutverk ríkisins að búa fyrir-tækjum hagkvæmt starfsumhverfi. Þótt verðbólgahafi verið óviðunandi síðustu misseri væru aðrirþættir jákvæðir, t.d. væri hagvöxtur með því hæstasem gerðist. Davíð taldi að bregðast þyrfti alvarlegavið viðskiptahallanum.

Nicholas Vanston, forstöðumaður rannsóknar-sviðs hagfræðideildar OECD, flutti ræðu um nýjahagkerfið og bar erindi hans heitið „Áhrifupplýsinga- og fjarskiptatækni á hagvöxt“. Hanngerði grein fyrir helstu einkennum hagkerfa í OECDríkjunum og taldi að Ísland hefði flest einkenni „nýjahagkerfisins“, að verðbólgu undanskilinni. Vanstonfór sérstaklega í þróun mála í Bandaríkjunum, þarsem hagvöxtur hafði aukist mikið og haldist, ámeðan hagvöxtur í Japan hafði verið á niðurleið.

Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar,og Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmda-stjóri SA, fluttu því næst stutt erindi um nýja hag-kerfið. Í erindi Þórðar, sem bar yfirskriftina „Nýjahagkerfið og íslenskt efnahagslíf“ var m.a. gerðgrein fyrir á hvaða sviðum mesta framleiðniaukning-in hafi orðið. Í erindi sínu, „Nýja hagkerfið, nýir við-skiptahættir“, fjallaði Hannes um Netið sem mikil-vægan þátt hins nýja hagkerfis og könnun SA ánotkun Netsins í viðskiptum íslenskra fyrirtækja.

Að loknum erindum hófust almenn fundarstörf.Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA, fjallaði í stuttu

máli um starfsemi samtakanna á fyrsta starfsári oghvaða árangri hafi verið náð. Ari gerði einnig greinfyrir ársreikningum SA vegna rekstrar- og vinnu-deilusjóðs.

Fundarstjóri bar þá upp tillögu að ályktun árs-fundar og var hún samþykkt samhljóða.

Ályktun ársfundar SA 11. október 2000Samtök atvinnulífsins telja að á næstu mánuðumráðist hvort tekst að tryggja stöðugt rekstrarum-hverfi og jafnvægi í efnahagslífinu til næstu ára. Góðstarfsskilyrði eru forsenda þess að fyrirtæki getiaukið samkeppnishæfni sína og nýtt sér tækifærialþjóðlegs viðskiptalífs til þess að treysta undirstöð-ur varanlegra kjarabóta, öllum til handa. Hraðfarabreytingar eiga sér stað í alþjóðlegu starfsumhverfiíslenskra fyrirtækja og jafnt þjóðin sem stjórnvöldog stjórnendur í atvinnulífi þurfa að vera vakandifyrir þessum umbreytingum.

Framundan eru mikilvægar ákvarðanir í ríkisfjár-málum og kjaramálum sem taka þurfa mið afversnandi samkeppnisstöðu, dvínandi hagvexti ogþenslunni í efnahagslífinu um þessar mundir. Verðifarsællega að verki staðið hefur verið rudd brautfyrir nýjan áratug framfara og bættra lífskjara ogsneitt hjá ógöngum á borð við hrunið í kjölfar upp-sveiflunnar fyrir rúmum áratug. Allir ættu að sam-einast um að búa þannig í haginn fyrir bætt lífskjörán skaðlegra átaka á vinnumarkaði.

Kjarasamningarnir síðastliðið vor voru mikilvægtog nauðsynlegt skref í átt að varanlegum stöðug-leika. Í aðdraganda kjarasamninga var stöðugtverðlag og gengi íslensku krónunnar í nokkurrióvissu vegna ofhitnunar í efnahagslífinu, umfram-eftirspurnar og viðskiptahalla. Launahækkanir hér-lendis höfðu farið langt fram úr launahækkunumvíðast hvar erlendis og fyrirsjáanlegt var að fyrirtæk-in gætu ekki staðið áfram undir slíkum kauphækk-unum. Kjarasamningarnir tóku mið af þessum að-stæðum og niðurstaða fékkst án verulegra átaka.Talsverðar kostnaðarhækkanir á fyrsta ári samning-anna þóttu réttlætanlegar í ljósi 3_ til 4 ára samn-ingstíma.

Markmiðið var að stuðla að mjúkri lendingu eftiruppsveiflu og þenslu og búa í haginn fyrir nýtt vaxt-arskeið. Þetta framlag samningsaðila til að skapastarfsfrið og treysta kaupmátt hrekkur þó skammt efaðrir aðilar vinna ekki að sama marki. Fram til þessahefur markaðri launastefnu verið fylgt og munur áverðbólgu hér á landi og í viðskiptalöndunum hefurminnkað verulega á undangengnum mánuðum.Mikið er undir því komið að samstillingin á launa-markaði verði ekki rofin á næstunni og kjarasamn-ingar miðist áfram við stöðugleika og stiglækkandiverðbólgu. Ólokið er mikilvægum samningum á al-menna markaðinum og samningum opinberrastarfsmanna. Ef kostnaði við komandi kjarasamn-inga verður haldið innan þess ramma sem markað-ur var síðastliðið vor er mun líklegra en ella að verð-bólgumarkmiðin standist og verðbólgan verði ásvipuðu stigi og í viðskiptalöndunum á næstu miss-

33Ársskýrsla SA 2000–2001

1 2 . K A F L I :

REKSTUR SAMTAKANNA, INNRASTARF OG SKIPULAG

Page 34: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

erum. Verði kjarasamningum á hinn bóginn stefnt íuppnám í vetur gæti ofþensla og óstöðugleiki orðiðviðvarandi vandamál sem ylli versnandi framtíðar-horfum fyrir atvinnulífið og heimilin í landinu.

Flest bendir til að unnt sé að endurnýja stöðug-leikann sem varð íslenskum fyrirtækjum svo góðviðspyrna á síðasta áratug, ef rétt verður á málumhaldið. Mælingar sýna nú minni verðbólguhraða ogýmis teikn benda til þess að þenslan sé í rénun.Fjárlagafrumvarpið vekur einnig vonir um að opinberfjármál veiti efnahagslífinu umtalsvert aðhald. Að-haldsstig ríkisfjármála er ívið hærra samkvæmtfrumvarpinu en áætluð útkoma á þessu ári, en nú erenn brýnna en áður að útgjaldahlið frumvarpsinsverði ekki hækkuð í meðförum Alþingis þar semminni líkur en áður eru á því að tekjur muni aukastumfram áætlanir á næsta ári. Lækkun á gengi krón-unnar frá hámarksgenginu fyrr á árinu gerir aðhalds-hlutverk ríkisfjármálanna enn mikilvægara en áður.

Samtök atvinnulífsins hvetja stjórnvöld og al-menning til þess að hafa í huga að samkeppnis-staða íslenskra fyrirtækja hefur versnað á síðustumisserum. Kostnaður atvinnulífsins á Íslandi hefurvaxið hraðar en keppinauta í samkeppnislöndumokkar, hagnaður hefur minnkað umtalsvert ogmeira hefur verið tekið til skipta en nemur aukninguverðmætasköpunar. Vöxtur síðustu missera virðisthafa stuðst í mun meira mæli en æskilegt er viðvaxandi vinnuaflsnotkun í stað framleiðniaukningar.

Stöðugt rekstrarumhverfi og jafnvægi í efna-hagslífi eru fyrirtækjum nauðsyn til þess að getialagað sig að nýju hagkerfi og staðið sig í alþjóðlegrisamkeppni. Á næstu árum er líklegt að athygli bein-ist ekki síður að öðrum þáttum sem varða sam-keppnisstöðu fyrirtækja miklu svo sem skattaum-hverfi, fjármálaþjónustu og vöxtum, ástandi sam-göngu- og fjarskiptamála, almennu tæknistigi,

rannsóknum og þróunarstarfsemi, menntun ogmöguleikum starfsmanna til samhæfingar starfs ogfjölskyldulífs.

Samtök atvinnulífsins leggja sérstaka áherslu áeftirtalin atriði:

■ Að Alþingi hviki ekki frá markmiðum fjárlaga-frumvarpsins um aðhald að ríkisútgjöldum.

■ Að ráðstafanir opinberra aðila og einkaaðilabeinist að því að auka framleiðni og leysa nú-verandi verkefni með færri starfsmönnum. Að-gerðir stjórnvalda á sviði einkavæðingar gegnahér mikilvægu hlutverki.

■ Haldið verði fast við þá stefnu um kostnaðar-hækkanir sem mörkuð var í almennu kjara-samningunum síðstliðið vor.

■ Fagnað er fyrirætlunum stjórnvalda um að notatækifæri þegar aðstæður skapast til að sam-ræma skattareglur og starfsskilyrði fyrirtækjaþví sem gerist í viðskiptalöndunum. Hóflegirskattar á fyrirtæki og starfsfólk skipta höfuðmálifyrir samkeppnisstöðu þjóða.

12.2. STÖRF FRAMKVÆMDA-STJÓRNARFramkvæmdastjórn SA er skipuð formanni ogvaraformanni ásamt fimm mönnum sem stjórninkýs úr hópi stjórnarmanna. Framkvæmdastjóri situreinnig fundina. Framkvæmdastjórn stýrir starfsemiSA í samræmi við stefnumörkun stjórnar.

Framkvæmdastjórnin fundaði að jafnaði mán-aðarlega frá ársfundi SA í október sl. fram til aðal-fundarins í maí 2001. Meðal helstu málaflokka semtil umfjöllunar voru má nefna stefnumótun SA ogmarkmiðssetningu, málefnastarf og skipan mál-efnanefnda, húsnæðismál samtakanna og aðildar-félaga, lífeyrismál, skipun í stjórnir þeirra og reglur

Ársskýrsla SA 2000–200134

Hús atvinnulífsins rís við Borgartún

Samtök atvinnulífsins og aðildarfélögþeirra flytja saman í nýtt húsnæði viðBorgartún 35 vorið 2002. Flutningurinner liður í þeirri þróun til einföldunar oghagræðingar í félagakerfi atvinnulífs-ins sem hófst með stofnun SA í sept-ember 1999.

Meginmarkmið þeirra skipulags-breytinga voru að ná fram öflugri máls-vara atvinnulífsins alls og bættri þjón-ustu við aðildarfyrirtækin í krafti aukinssamstarfs og sérhæfingar, einfaldaraskipulags og þeirrar auknu hagvæmnisem samstarfinu fylgir. Sameiginlegthúsnæði á besta stað í borginni gegnirlykilhlutverki í þessu sambandi.

Stærð nýja hússins verður alls3.521 fermetri á fimm hæðum aukkjallara og þakhæðar. Samtals munuSA og aðildarfélög þess nýta um 2.200fermetra undir starfsemi sína, hvar afum 330 fermetrar verða sameign á 1.hæð og í kjallara. Aðrir hlutar hússinsverða leigðir út til annarrar starfsemi,þ.á m. öll 1. hæðin utan sameignar.Fyrir flutninginn nemur húsnæði SA ogaðildarfélaga þess samtals ríflega3.000 fermetrum, að meðtöldu hús-næði Vinnumálasambandsins, en viðstofnun SA var starfsemi þess og VSÍsameinuð þar sem áður var húsnæðiVSÍ við Garðastræti.

SA munu kaupa fimmtu hæðina eða555,1 fermetra, auk 105,5 fermetrahlutdeildar í sameign á 1. hæð og íkjallara. Núverandi húsnæði SA í Garð-astræti 41 er um 1000 fermetrar aðstærð. Til athugunar er að Samtök fjár-málafyrirtækja leigi aðstöðu af SA á 5.hæð. Skrifstofur Samtaka iðnaðarinsverða á 4. hæð, á 3. hæðinni skrifstof-ur Landssambands íslenskra útvegs-manna, Samtaka fiskvinnslustöðva ogSamtaka ferðaþjónustunnar, og SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu og sam-tök atvinnurekenda í raf- og tölvuiðn-aði verða á hluta 2. hæðar, en annarhluti hennar verður leigður út til ann-arrar starfsemi. Vinnudeilusjóður SAkaupir þá hluta fasteignarinnar semSA og aðildarfélög kaupa ekki og ætl-aður er til útleigu. Hefur vinnudeilu-sjóður m.a. stofnað sérstakt hlutafélagaf því tilefni. Gert er ráð fyrir að veit-ingasalur verði á inndreginni þakhæð,sem er 6. hæð hússins.

Húsið er keypt tilbúið af Herði Jóns-syni byggingaverktaka og Guðni Páls-son arkitekt hannaði húsið. Afhendinger ráðgerð fyrir 1. apríl 2002. Fyrstuskóflustunguna að húsinu tók HildurGuðmundsdóttir þann 21. febrúar 2001.Hildur er ekkja Ólafs B. Ólafssonar, fyrr-verandi formanns Vinnuveitendasam-bands Íslands, en Ólafur var formaðurundirbúningshóps að stofnun SA.

Page 35: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

þar um. Þá voru kjaramál reglulega til umfjöllunarenda voru samtökin í á þriðja tug samningavið-ræðna á tímabilinu.

12.3. STÖRF STJÓRNARFyrstu stjórn SA, sem skipuð var á stofnfundi SA íseptember 1999, var samkvæmt stofnsamþykktætlað að sitja fram að aðalfundi SA í maí 2001. Þvífór ekki fram kosning formanns eða stjórnar á árs-fundi SA árið 2000. Frá ársfundi í október sl. hefurstjórn SA haldið fimm formlega fundi og mótaðstefnu og megináherslur í starfsemi samtakanna.Til umfjöllunar á fundum stjórnar hafa efnahags- ogkjaramál verið umfangsmikil, einnig stefnumótun ogskipulag SA og húsnæðismál samtakanna.

12.4. FUNDIR FRAMKVÆMDA-STJÓRA AÐILDARFÉLAGA SAFramkvæmdastjóri SA og framkvæmdastjórar að-ildarfélaganna sjö hittast fyrsta mánudag hversmánaðar á formlegum fundum. Eins og nærri mágeta hefur ítarlega verið fjallað um byggingu nýshúsnæðis fyrir samtökin, skiptingu þess innan sam-takanna og ýmsar útfærslur sem taka þarf ákvarð-anir um í svo stóru máli sem þessu. Meðal annarraumfjöllunarefna á fundunum má nefna reglur uminnheimtu á félagsgjöldum, sameiginleg hugbúnað-ar- og tölvumál innan samtakanna og kjaramál.

12.5. MÁLEFNASTARF SAÁ tímabilinu janúar til apríl 2001 fór fram kraftmikiðmálefnastarf á vegum SA, þar sem lögð voru drögað áherslum stjórnar samtakanna í alls átta mála-flokkum sem varða starfsskilyrði í íslensku atvinnu-lífi og gefin hafa verið út í Áherslum atvinnulífsins(sjá 11. kafla). Málefnastarf SA heldur áfram en allstóku um eitt hundrað manns þátt í þessu starfi semunnið var í átta málefnahópum. Var þar að finna full-trúa tilnefnda af SA eða aðildarsamtökunum, full-trúa einstakra fyrirtækja o.fl. Á vef SA gátu einstakirstarfsmenn aðildarfyrirtækja skráð sig í starfið, semnokkrir áhugasamir aðilar gerðu. Þá heimsótti fundihópanna fjöldi sérfræðinga úr atvinnulífi, háskólumog stjórnsýslu. Í hópunum störfuðu:

Efnahagsmál:• Hannes G. Sigurðsson, formaður SA• Arnar Sigurmundsson, Samfrost• Helgi Magnússon, Harpa• Ingólfur Bender, Íslandsbanki-FBA• Jón Scheving Thorsteinsson, Baugur• Margeir Pétursson, MP verðbréf• Sveinn Hjörtur Hjartarson, LÍÚ• Þorsteinn Þorgeirsson, SI• Sigurður Jóhannesson, ritari, SA

Skattamál:• Guðjón Rúnarsson, formaður, Samtök

fjármálafyrirtækja• Auður Þórisdóttir, Íslandsbanki-FBA• Árni Harðarson, Deloitte & Touche

• Bryndís Kristjánsdóttir, Fjárvernd-Verðbréf• Friðrik J. Arngrímsson, LÍÚ• Helga Hlín Hákonardóttir, Íslandsbanki-FBA• Helgi Sigurðsson, Kaupþing• Kristján Gunnar Valdimarsson, Búnaðarbankinn• Sigurður Viggósson, Oddi• Sævar Helgason, Íslensk verðbréf• Vilhjálmur Jónsson, Ölgerðin• Þorsteinn Þorgeirsson, Samtök iðnaðarins• Bernhard Bogason, ritari, KPMG• Vala Valtýsdóttir, ritari, KPMG

Vinnumarkaðsmál:• Ragnar Árnason, formaður, SA• Atli Atlason, Búnaðarbankinn• Ágúst H. Elíasson, SF• Ásta Bjarnadóttir, Íslensk erfðagreining• Gylfi Dalmann, IMG/Háskóli Íslands• Hrafnhildur Stefánsdóttir, SA• Ingibjörg Ólafsdóttir, Radisson SAS Hótel Saga• Jónas Hvannberg, Kaupþing• Ólafur Helgi Árnason, SI• Ólafur Jón Ingólfsson, Sjóvá-Almennar• Róbert Trausti Árnason, Keflavíkurverktakar• Sigurður Ólason, VÍS• Steinþór Þórðarson, Baugur• Ásta Steinsdóttir, ritari, SA

Menntamál:• Ingi Bogi Bogason, formaður, SI• Agnar Hansson, Háskólinn í Reykjavík• Ágúst H. Elíasson, SF• Davíð Stefánsson, Vefur• Emil B. Karlsson, SVÞ• Erna Hauksdóttir, SAF• Guðfinnur G. Johnsen, LÍÚ• Guðrún Ragnarsdóttir, Íslandsbanki-FBA• Hildur Elín Vignir, IMG• Jón Árni Rúnarsson, Rafiðnaðarskólinn• Jón Sigurðsson, Verslunarráð• Runólfur Ágústsson, Viðskiptaháskólinn

Bifröst• Jónína Gissurardóttir, ritari, SA

Umhverfismál:• Óskar Maríusson, formaður, SA• Ásbjörn Einarsson, Mjöll • Guðný Björnsdóttir, Sjóvá-Almennar• Ingvi I. Ingason, Rafha• Jón Ingimarsson, Íslandsbanki-FBA• Jón Ólafsson, SIT• Kristján Þórarinsson, LÍÚ• Ólafur Jónsson, Skeljungur• Ólafur Kjartansson, SI• Pétur Már Jónsson, VÍS• Ragnheiður Ólafsdóttir, Landsvirkjun• Sigrún Pálsdóttir, Íslenska járnblendifélagið• Sigurður Briem, ÍSAL• Þorleifur Þór Jónsson, SAF• Ásta Steinsdóttir, ritari, SA

35Ársskýrsla SA 2000–2001

Page 36: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

Jafnréttismál:• Hrafnhildur Stefánsdóttir, formaður, SA• Elín Hlíf Helgadóttir, Ferðaskrifstofa Íslands• Elfar Rúnarsson, Íslandsbanki-FBA• Ellert Kristinsson, Sigurður Ágústsson hf.• Gunnar Guðnason, LÍÚ• Heiðrún Jónsdóttir, KEA• Hjördís Ásberg, Eimskip• Jóhannes S. Rúnarsson, Síminn• Jón Ásgeirsson, ÍSAL• Kristín Rafnar, Landsbankinn• Ólafur Jón Ingólfsson, Sjóvá-Almennar• Rebekka Ingvarsdóttir, Skeljungur• Sigurður Ólason, VÍS• Svavar Svavarsson, Grandi• Una Eyþórsdóttir, Flugleiðir• Valka Jónsdóttir, ISAL• Ylfa Edit Jakobsdóttir, Marel• Arndís Arnardóttir, ritari, SA

Lífeyrismál:• Ari Edwald, formaður, SA• Arnar Sigurmundsson, Samfrost• Gunnar I. Hafsteinsson, útgerðarmaður• Hilmar Thors, Samlíf

• Kolbeinn Kristinsson, Myllan• Sveinn Þ. Jónsson, Nýherji-Radíóstofan• Tryggvi Guðmundsson, Flugleiðahótel• Víglundur Þorsteinsson, BM Vallá• Jónína Gissurardóttir, ritari, SA

Evrópumál:• Gústaf Adolf Skúlason, formaður, SA• Friðrik J. Arngrímsson, LÍÚ• Friðrik Jóhannsson, Burðarás• Gunnar Örn Kristjánsson, SÍF• Gunnar Tómasson, Þorbjörn Fiskanes• Hrannar Pétursson, ÍSAL• Jón Sigurðsson, Verslunarráð• Jón Steindór Valdimarsson, SI• Per Henje, Kaupþing• Pétur Einarsson, Íslandsbanki-FBA• Pétur J. Eiríksson, Flugleiðir• Sigurgeir Örn Jónsson, Kaupþing• Sigurður Tómas Björgvinsson, PWC• Sigurður Jónsson, SVÞ• Sveinn Hannesson, SI• Sveinn Hjörtur Hjartarson, LÍÚ• Arndís Arnardóttir, ritari, SA

Ársskýrsla SA 2000–200136

Haustið 2000 var tekið upp nýtt skipurit á skrifstofu Samtaka atvinnulífs-ins. Er það ein af afurðum víðtæks stefnumótunarstarfs sem unnið hefurverið með ráðgjafarfyrirtækinu Corporate Lifecycles um heildarmarkmiðnýrra samtaka annars vegar og um skipulag og markmið skrifstofuþeirra hins vegar. Meðal markmiða að baki hinu nýja skipuriti má nefnaskýrari verkaskiptingu, skýrari markmið starfseminnar, aukið frumkvæði,aukið hlutverk á öðrum sviðum en í kjaramálum, aukna þjónustu við félags-menn, sterkari ímynd, aukinn sveigjanleika og meira kynningarstarf.

Hlutverk samtakanna í heild er að vinna að því að starfsumhverfi fyrirtækjaþróist með þeim hætti að arðsamt atvinnulíf eflist og dafni og geti staðið undirgóðum lífskjörum á Íslandi.

Helstu hlutverk skrifstofu samtakanna eru að hafa fyrir hönd samtakannaumsjón með gerð og túlkun kjarasamninga, gæta hagsmuna félagsmanna ímálaflokkum sem varða atvinnulífið í heild og veita félagsmönnum þjónustu ográðgjöf eftir þörfum. Þá hefur hún umsjón með sameiginlegri stefnumótunar- ogmálefnavinnu innan SA og sér um að fylgja stefnunni eftir með upplýsingamiðl-un og öðrum hætti.

Helstu ábyrgðarsvið vinnumarkaðssviðs eru að stuðla að framgangihagkvæmra lausna á vinnumarkaði sem varðveita sveigjanleika og við-halda stjórnunarrétti fyrirtækja, stuðla að bættum samskiptum fyrirtækjaog starfsmanna, koma í veg fyrir ágreining á vinnustöðum og að leysa úrágreiningi og stuðla að vinnufriði.

Helstu ábyrgðarsvið stefnumótunar- og samskiptasviðs eru að samtökinsýni frumkvæði og hafi ævinlega skýra stefnu, að tryggja miðlun réttraupplýsinga um stefnu og starfsemi, byggja upp og viðhalda góðri ímynd SA, ogað koma SA í fremstu röð við að nýta upplýsingatækni.

Helstu ábyrgðarsvið hagdeildar eru að bregðast við óskum og kröfum umverkefni af hálfu stjórnar eða annarra eininga innan SA og að færa umræðu umefnahagsmál inn á nýjar brautir þar sem þörf krefur.

Helstu ábyrgðarsvið skrifstofusviðs eru að tryggja skilvirkni í rekstri SA og aðveita öðrum sviðum á skrifstofu SA almenna skrifstofuþjónustu.

Nýtt skipurit

Skipurit skrifstofu Samtaka atvinnulífsins

Álfheiður M. Sívertsenlögfræðingur

Jón H. Magnússonlögmaður

Hrafnhildur Stefánsdóttiryfirlögfræðingur

Jón Rúnar Pálssonlögmaður

Sigurður Jóhannessonhagfræðingur

Óskar Maríussonumhverfisfulltrúi

Jónína Gissurardóttirfélagsfræðingur

Kristófer M. Kristinssonforstöðum. Brusselskrifstofu

Arndís Arnardóttirritari

Ásta Steinsdóttirritari

Erlen Jónsdóttirritari

Jóna Hermannsdóttirmatráðskona

FramkvæmdastjóriAri Edwald

VinnumarkaðssviðRagnar Árnasonforstöðumaður

HagdeildHannes G. Sigurðsson

aðstoðarframkvæmdastjóri

Stefnumótunar- og samskiptasviðGústaf Adolf Skúlason

forstöðumaður

SkrifstofusviðKristín Jónsdóttirforstöðumaður

Page 37: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

Ársskýrsla SA 2000–2001

ÁRITUN ENDURSKOÐANDA

Við höfum endurskoðað ársreikning Samtaka atvinnulífsins og Vinnudeilusjóðs fyrir árið 2000. Ársreikn-ingurinn hefur að geyma skýrslu stjórnar, rekstrarreikning, efnahagsreikning, sjóðstreymi, yfirlit yfir reiknings-skilaaðferðir og skýringar. Ársreikningurinn er lagður fram af stjórnendum samtakanna og á ábyrgð þeirra ísamræmi við lög og reglur. Ábyrgð okkar felst í því áliti sem við látum í ljós á ársreikningnum á grundvelliendurskoðunarinnar.

Endurskoðað var í samræmi við góða endurskoðunarvenju. Samkvæmt því ber okkur að skipuleggja oghaga endurskoðuninni þannig að nægjanleg vissa fáist um að ársreikningurinn sé án verulegra annmarka.Endurskoðunin, sem tekur mið af mati okkar á mikilvægi einstakra þátta og áhættu, felur í sérgreiningaraðgerðir, úrtakskannanir og athuganir á gögnum til að sannreyna fjárhæðir og upplýsingar semkoma fram í ársreikningnum. Endurskoðunin felur einnig í sér athugun á þeim reikningsskilaaðferðum ogmatsreglum sem notaðar eru við gerð ársreikningsins og mat á framsetningu hans í heild. Við teljum aðendurskoðunin sé nægjanlega traustur grunnur til að byggja álit okkar á.

Það er álit okkar að ársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu samtakanna á árinu 2000, efnahag þeirra31. desember 2000 og breytingu á handbæru fé á árinu 2000, í samræmi við lög, samþykktir samtakannaog góða reikningsskilavenju.

Reykjavík, 27. mars 2001

PricewaterhouseCoopers ehf.Stefán Bergsson, signlöggiltur endurskoðandi

37

S A M T Ö K A T V I N N U L Í F S I N S

ÁRSREIKNINGUR 2000

Page 38: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

Ársskýrsla SA 2000–2001

REKSTRARREIKNINGUR SAMTAKA ATVINNULÍFSINS FYRIR ÁRIÐ 2000

VSÍ/VMS2000 1999 1999

1/7 - 31/12 1/1 - 30/06Rekstrartekjur

Árgjöld aðildarfélaga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 142.344.316 61.562.800 62.831.094 Þjónustusamningar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.200.348 1.440.207 1.421.989 Styrkur til hag- og tæknideildar . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.140.000 0 3.740.000 Félagsheimilasjóður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4.990.650 2.452.505 2.220.844 Þóknun frá Vinnudeilusjóði v. fjárvörslu . . . . . . . . . . . 2.500.000 9.719.737 0 Aðrar tekjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.509.263 3.126.480 4.299.007

155.684.578 78.301.729 74.512.934

RekstrargjöldSkrifstofu- og stjórnunarkostnaður . . . . . . . . . . . . . . 96.800.089 55.374.819 49.407.732 Kostnaður v. funda og móta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11.785.967 5.866.118 7.227.092 Útbreiðslu- og félagsmál . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11.135.741 11.010.766 4.899.670 Rekstur húsnæðis og annarra eigna . . . . . . . . . . . . . 6.055.206 3.251.380 4.432.138 Fyrningar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.659.849 1.286.125 819.438

127.436.852 76.789.209 66.786.070

Hagnaður fyrir fjármunatekjur og (-gjöld) . . . . . . . . 28.247.726 1.512.520 7.726.864

Fjármunatekjur og (-gjöld)Vaxtatekjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.235.986 994.160 2.177.573 Vextir og verðbætur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . (96.636) (98.004) (34.107)Reiknuð gjöld v. verðlagsbreytinga . . . . . . . . . . . . . . (3.138.911) (1.749.643) (1.379.234)

(999.560) (853.486) 764.232

Hagnaður tímabilsins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27.248.166 659.034 8.491.096

38

Á R S R E I K N I N G U R 2 0 0 0

Greidd árgjöld 2000Flokkun eftir atvinnugreinum

SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu 24%

Samtök iðnaðarins 32%Samtök atvinnurekenda í raf- ogtölvuiðnaði 2%

Samtök ferðaþjónustunnar 10%

Samtök fiskvinnslustöðva 9%

Landssamband ísl. útvegsmanna 12%

Samtök fjármálafyritækja 11%

Page 39: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

Ársskýrsla SA 2000–2001

EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 2000

EIGNIR2000 1999

FastafjármunirVaranlegir rekstrarfjármunir:

Fasteign Garðastræti 41 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 65.000.000 65.000.000 Skrifstofuáhöld og búnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.217.063 3.061.138 Bifreið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 4.078.868 Sumarhús . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.966.523 1.966.523

69.183.585 74.106.528

VeltufjármunirVinnudeilusjóður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 73.114.875 24.473.975 Viðskiptamenn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8.811.534 2.191.224 Sjóður og bankainnstæður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 31.761.419 56.783.670

113.687.828 83.448.869

Eignir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 182.871.413 157.555.397

EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 2000

EIGIÐ FÉ OG SKULDIR2000 1999

Eigið féÓráðstafað eigið fé . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 171.216.097 140.829.021 Söguritunarsjóður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3.300.000 5.100.000

174.516.097 145.929.021

SkammtímaskuldirÝmsar skammtímaskuldir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8.355.316 11.626.376

Eigið fé og skuldir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 182.871.413 157.555.397

ÁRITUN FORMANNS FRAMKVÆMDASTJÓRNAR.

Meðfylgjandi ársreikningar, Samtaka atvinnulífsins voru samþykktir á framkvæmdastjórnafundi 27. mars 2001.

F.h. framkvæmdastjórnar.

Finnur Geirsson, formaður sign. Ari Edwald, framkvæmdastjóri, sign.

39

Á R S R E I K N I N G U R 2 0 0 0

Page 40: SA 01-40 · 2014. 6. 23. · Title: SA 01-40 Author: umbrot7 Created Date: 5/9/2001 7:59:57 AM

Ársskýrsla SA 2000–2001

REKSTRARREIKNINGUR VINNUDEILUSJÓÐS FYRIR ÁRIÐ ÁRIÐ 2000

2000 1999Rekstrartekjur

Árgjöld aðildarfélaga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 30.279.521 31.332.393 Fjármunatekjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 51.575.701 337.536.584

81.855.222 368.868.977 Rekstrargjöld

Greiðslur bóta v. vinnudeilna . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 53.490.026 4.890.000 Árgreiðsla til NEMIA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 652.719 703.223 Málflutnings- og lögfræðikostnaður . . . . . . . . . . . . . . 3.636.138 647.005 Þóknun til Samtaka atvinnulífsins vegna fjárvörslu . . . 2.500.000 9.719.737 Reiknuð gjöld v. verðlagsbreytinga . . . . . . . . . . . . . . 32.593.583 65.474.295 Vaxtagjöld, Innheimtukostnaður o.fl. . . . . . . . . . . . . . 1.949.486 57.923

94.821.952 81.492.183

Hagnaður (tap) ársins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . (12.966.730) 287.376.793

EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 2000

EIGNIR2000 1999

FastafjármunirÁhættufjármunir:

Eiginfjárframlag til NEMIA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12.421.900 12.421.900 Hlutabréf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 825.844.080 750.940.409

838.265.980 763.362.309 Langtímakröfur

Verðbréf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 689.838.382 720.713.128 Næsta árs afborgun verðbréfa . . . . . . . . . . . . . . . (68.234.222) (66.762.622)

621.604.160 653.950.506

Fastafjármunir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.459.870.140 1.417.312.815

VeltufjármunirSkammtímakröfur:

Víxileign og viðskiptakröfur . . . . . . . . . . . . . . . . . . 30.767.448 30.135.284 Gjaldf. afborganir og vextir . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3.218.541 1.452.721 Næsta árs afborgun verðbréfa . . . . . . . . . . . . . . . 68.234.222 66.762.622 Bankainnstæður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 61.342.581 39.501.737

163.562.791 137.852.364

Eignir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.623.432.931 1.555.165.178

EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 2000

EIGIÐ FÉ OG SKULDIR

2000 1999Eigið fé

Óráðstafað eigið fé . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.550.318.056 1.530.691.203

SkammtímaskuldirSamtök atvinnulífsins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 73.114.875 24.473.975

Eigið fé og skuldir samtals 1.623.432.931 1.555.165.178

40

Á R S R E I K N I N G U R 2 0 0 0

Ríkissjóður11%

Bankar ogverðbréfasjóðir

14%Sveitarsjóðir3%

Verðbréffyrirtækja ogfélaga 17%

Innlendhlutabréf

32%

Erlend verðbréf 22%

Skipting verðbréfaeignarVinnudeilusjóðs 31.12. 2000