samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda raunhæf markmið í reykjavík til 2020 og 2050

14
Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050 Kynning á minnisblaði fyrir Umhverfis- og samgönguráði Reykjavíkurborgar Þriðjudagur 25. ágúst 2009 Ásgeir Ívarsson & Þorsteinn R. Hermannsson

Upload: marnin

Post on 07-Jan-2016

54 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050 Kynning á minnisblaði fyrir Umhverfis- og samgönguráði Reykjavíkurborgar Þriðjudagur 25. ágúst 2009 Ásgeir Ívarsson & Þorsteinn R. Hermannsson. Uppspretta losunar GHL. Mannvit. Alta. Bílaumferð - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050

Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegundaRaunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050

Kynning á minnisblaði fyrir Umhverfis- og samgönguráði ReykjavíkurborgarÞriðjudagur 25. ágúst 2009

Ásgeir Ívarsson & Þorsteinn R. Hermannsson

Page 2: Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050

Uppspretta losunar GHLMannvit• Bílaumferð

– Einkabílaumferð– Atvinnuumferð

• Atvinnustarfsemi– Meðhöndlun úrgangs– Landbúnaður– Iðnaður

• Innanlandsflug, fiskveiðar og siglingar

Alta• Bílaumferð

– Fólksbílar skráðir í Reykjavík– Strætisvagnar

• Atvinnustarfsemi– Meðhöndlun úrgangs– Landbúnaður– Iðnaður– Jarðvarmavirkjanir

Page 3: Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050

Heildarlosun GHL árið 2007

Page 4: Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050

Heildarlosun GHL árið 2007

Page 5: Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050

BílaumferðAfskiptalaus þróun (BAU)

60% minnkun frá 2007 til 2050

20% minnkun frá 2007 til 2020

Page 6: Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050

BílaumferðRaunhæfar aðgerðir til að draga úr losun GHL• Mat á hámarksárangri sem næst með aukinni áherslu á skilvirkar

aðgerðir

• Samvirkni skilvirkustu aðgerða• 36% samdráttur frá 2007 til 2020• 83% samdráttur frá 2007 til 2050

AðgerðirSamdráttur í losun GHL miðað

við afskiptalausa þróun2020 2050

Samgöngu- og skipulagsaðgerðir 11% 18%Lífeldsneyti og metanbílar 1% 2%Sparneytnari bílar, dísilbílar og tvinnbílar 2% 12%Rafmagns-, vetnis- og E85-bílar 6% 28%Samtals 20% 60%

Page 7: Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050

AtvinnustarfsemiAfskiptalaus þróun (BAU)

43% minnkun frá 2007 til 2050

7% minnkun frá 2007 til 2020

Page 8: Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050

AtvinnustarfsemiRaunhæfar aðgerðir til að draga úr losun GHL

• Helstu aðgerðir sem þykja koma til greina snúa að úrgangi• Gróðurúrgangur urðaður annars staðar en í Álfsnesi verði

afsettur með öðrum hætti• Tryggt að hrossatað sem ekki er notað sem áburður skili sér til

afsetningar hjá Sorpu• Frekari uppbygging jarð- og/eða gasgerðar • Aukin áhersla á endurvinnslu lífræns úrgangs

• Samvirkni helstu aðgerða• 15% samdráttur í losun frá úrgangi til 2020• 55% samdráttur í losun frá úrgangi til 2050

Page 9: Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050

Flug, fiskveiðar og siglingar Afskiptalaus þróun

60% aukningfrá 2007 til 2050

24% aukningfrá 2007 til 2020

Page 10: Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050

Flug, fiskveiðar og siglingarRaunhæfar aðgerðir til að draga úr losun GHL• Mun erfiðara fyrir borgaryfirvöld að hafa áhrif á losun frá

þessum flokki• Helsta aðgerð þykir vera aukin notkun rafmagns í höfn í stað

ljósavéla• 50% fiskiskipa og 25% skemmtiferðaskipa og annarra skipa árið 2020

• 10% samdráttur í losun frá fiskveiðum og siglingum frá árinu 2007• Öll fiskiskip og 50% skemmtiferðaskipa og annarra skipa árið 2050

• 31% samdráttur í losun frá fiskveiðum og siglingum frá árinu 2007

Page 11: Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050

Markmið um heildarlosun GHL árið 2020 og 2050• Raunhæf markmið um samdrátt í losun miðað við árið 2007

• 35% til ársins 2020• 73% til ársins 2050

• Samanburður á áætlaðri losun samkvæmt spá um afskiptalausa þróun (hærri gildi) og raunhæfar aðgerðir (lægri gildi)

Ár BílaumferðAtvinnu-starfsemi

Flug, fiskveiðar og siglingar

Samtals

2007 236 94 10 3402020 150 – 188 57 – 88 11 – 13 219 – 2882050 39 – 98 40 – 54 12 – 16 91 – 168

Page 12: Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050

Markmið um heildarlosun GHL árið 2020 og 2050

Page 13: Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050

Markmið um heildarlosun GHL árið 2020 og 2050

Page 14: Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Raunhæf markmið í Reykjavík til 2020 og 2050