samsetning svifryksmengunar í reykjavík

18
Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík Málþing um svifryksmengun 24. apríl 2006 Bryndís Skúladóttir

Upload: dolf

Post on 23-Jan-2016

105 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík. Málþing um svifryksmengun 24. apríl 2006 Bryndís Skúladóttir. Markmið. Markmið verkefnisins var að þróa aðferð til að meta samsetningu svifryks í Reykjavík. Svifryksmengun. Sveiflur í magni svifryks. Magn svifryks og No x á mismunandi tímum - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Málþing um svifryksmengun

24. apríl 2006

Bryndís Skúladóttir

Page 2: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Markmið

Markmið verkefnisins var að þróa aðferð til að meta samsetningu svifryks

í Reykjavík

Page 3: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Svifryksmengun

Mynd 1. PM10 Miklatorg

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002(Jan-Júní)

µg

/m3

Ár

Vetur

Viðmiðunar-mörk 2010

Viðmiðunar-mörk 2005

Page 4: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Sveiflur í magni svifryks

0,0

10,0

20,0

30,0

40,0

50,0

60,0

0:00 1:00 2:00 3:00 4:00 5:00 6:00 7:00 8:00 9:00 10:00 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 17:00 18:00 19:00 20:00 21:00 22:00 23:00

Dus

t an

d N

Ox

µg/m

3

Magn svifryks og Nox á mismunandi tímum sólarhrings á umferðarstöðvum (brotin lína) og bakgrunnsstöðvum (heil lína).

0,0

10,0

20,0

30,0

40,0

50,0

60,0

0:00 1:00 2:00 3:00 4:00 5:00 6:00 7:00 8:00 9:00 10:00 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 17:00 18:00 19:00 20:00 21:00 22:00 23:00

Dust PM10 µg/m³

NOx µg/m³

Dust PM10 µg/m³

NOx µg/m³

Tími dags

µg/

m3

Page 5: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

En hvaðan kemur þetta svifryk ?

Salt

Malbik

Útblástur bifreiða

Bremsuborðar

Jarðvegur

Page 6: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Aðferðafræðin

Búið til fingrafar fyrir uppspretturnar– Mælingar á sýnilegu og nær-innrauðusviði (NIRS)– Frumefnagreiningar

Samskonar mælingar gerðar á raunverulegum svifrykssýnum

Tölfræðigreining til að rekja fingraförin

Page 7: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Mælistöð á Miklatorgi

Page 8: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Söfnun sýna jarðvegs

7.20%0

1

2

3

4

5

6

7

8

N

A

S

V

Rate of wind directions(%), 1.1.1961 - 31.12.1990, all months.

Vindrós Reykjavík 1961-1990

Page 9: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Söfnun sýna á síur

Page 10: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Söfnun malbiks

Borkjarni úr Miklubraut

,,Nagladekkja-hermir”

Page 11: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Samsetning svifryks í vetrarsýnum

Salt 11%

Bremsu-borðar

2%

Jarðvegur25%

Sót7%

Malbik55%

Page 12: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Fínna og grófara ryk

Sótið er einkum í fínasta rykinuen í grófari hluta svifryks er einkum jarðvegur og

malbik.

Page 13: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Grófara ryk

Page 14: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Fínna ryk

Page 15: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Þurrir og blautir dagar

Á þurrum dögum var mikið malbik í sýnunum en þegar úrkoma var eða snjór á jörðu var sót og salt

áberandi.

Page 16: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Dagar yfir viðmiðunarmörkum

Malbik 60%

Page 17: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Samantekt

Aðferðin sem var þróuð gaf ágætar vísbendingar um samsetningu svifryks

Samsetning vetrarsýna var að meðaltali: malbik 55%, jarðvegur 25%, sót 7%, salt 11% og bremsuborðar um 1-2%

Þá daga sem mest af svifryki mælist er þáttur umferðar enn meiri eða nálægt 70%

Sótið er einkum í fínasta rykinu en í grófari hluta svifryks er einkum jarðvegur og malbik.

Á þurrum dögum var mikið malbik í sýnunum en þegar úrkoma var eða snjór á jörðu var sót og salt áberandi.

Í sumarsýnum var einhver uppspretta sem ekki var gert ráð fyrir í þessari rannsókn, hugsanlega er það frjókorn og gró.

Page 18: Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Þátttakendur og styrktaraðilar

Verkefnið unnu: Bryndís Skúladóttir, Arngrímur Thorlacius og Hermann Þórðarson Iðntæknistofnun, Guðmundur G. Bjarnason, Umhverfisstofnun og Steinar Larssen, NILU, Noregi

Í stýrihóp sátu Bryndís Skúladóttir, verkefnisstjóri, Birna Hallsdóttir og Guðmundur G. Bjarnason Umhverfisstofnun, Lúðvík Gústafsson, Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkurborgar og Ásdís Guðmundsdóttir Vegagerðinni

Verkefnið er styrkt af Vegagerð, NordTest og Umhverfis-og heilbrigðisstofu Reykjavíkur