sigga&marín í sveitinni

26
Sigga&Marín í sveitinni.

Upload: skyla

Post on 31-Jan-2016

58 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Sigga&Marín í sveitinni. Mývatn er fjórða stæðsta vatn á Íslandi. Á Mývatni er eitt mesta fuglalíf á landinu. Íbúar í sveitinni eru 450 og þar af búa 200 í þorpinu. Aðal atvinna er ferðamannaþjónusta og landbúnaður. Gjá með um 40-45°c heitu vatni í. Einn fallegasti hellir lansins. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Sigga&Marín í sveitinni

Sigga&Marín í sveitinni.

Page 2: Sigga&Marín í sveitinni

Mývatn er fjórða stæðsta vatn á Íslandi.

Á Mývatni er eitt mesta fuglalíf á landinu.

Íbúar í sveitinni eru 450 og þar af búa 200 í þorpinu.

Aðal atvinna er ferðamannaþjónusta og landbúnaður

Page 3: Sigga&Marín í sveitinni

Gjá með um 40-45°c heitu vatni í.

Einn fallegasti hellir lansins.

Baðstaður og var mjög vinsæll í “gamla daga”

Page 4: Sigga&Marín í sveitinni

Sprengigígur í Vogum.

Varð til í sprengigosi fyrir 2500 árum.

Gígar af sömu gerð eru óvíða, þó er annar gígur, Lúdentarskál, mun eldri, skammt suðaustur af Hverfjalli .

Page 5: Sigga&Marín í sveitinni

Baðfélag Mývanssveitar rekur Jarðböðin.

Hefur verið stunduð böð frá fornöld.

Jarðböðin við Mývatn voru opnuð 30.júní 2004.Á árinu 2006 komu 62.500 gestir í Jarðböðin.

Page 6: Sigga&Marín í sveitinni

Hverfjall.

Jarðböðin.

Page 7: Sigga&Marín í sveitinni

Grunnskóli Skútustaðahrepps eða Reykjahlíðarskóli.

85 nemendur.

9 nemendur í 10. bekk.

Page 8: Sigga&Marín í sveitinni

Er klettatangi sem genur útí Mývatn og er skógi vaxinn..

Höfði þykir með fegurstu stöðum við Mývatn.

Það vorun enginn tré á Höfða fyrr en síðan 1934 hefur Héðin Valdimarsson og erfingjar hans verið að rækta Höfða upp og er nú allur skógi vaxinn.

Page 9: Sigga&Marín í sveitinni

Mynduðust úr gosi frá Þrengslaborgum og Lúdentaborgum fyrir 2000 árum.

Einn frægasti ferðamannastaðurinn á Mývatni.

Svipuð myndun og á hraumdröngunum íHöfða.

Dimmuborgir séð að ofan

Page 10: Sigga&Marín í sveitinni

Dimmuborgir

Útsýnið í Höfða

Page 11: Sigga&Marín í sveitinni

Er mikið um klíkuskap? 

Rvk. –

já – 57% smá – 29%nei – 14%

 Mývatn –

já – 36% smá – 14% nei – 50%

Drekurru/reykirru? Rvk. –

Drekk – Reyki –já -57% já - 14%

nei - 43% nei - 86%  

 Mývatn –

Drekk – Reyki -já - 50% já - 34%

nei - 50% nei - 66%

Page 12: Sigga&Marín í sveitinni

 Hvað gerirru í hléum í

skólanum?  

Rvk. –

tala við vini mína - 58%fer heim - 14%

Fer út í fótbolta - 28% 

Mývatn –

tala við vini mína – 66 %Fer heim – 0%

fer út í fótbolta - 34%

Hvað ertu marga tíma á viku ítómstundum?

 Rvk. -

0 tíma - 14%1-5 - 28%

6-10 - 44%10 eða fleiri - 14%

 Mývatn –

0 tíma - 33%1-5 - 33%6-10 – 0%

10 tíma eða fleiri - 34%

Page 13: Sigga&Marín í sveitinni

Hvernig finnst þér skólinn?  

Rvk. –

ekki nógu góður - 29%

mætti vera betri – 0%ágætur - 14%frábær - 57%

 Mývatn –

ekki nógu góður – 0 % mætti vera betri - 17%

ágætur - 50%frábær - 33%

Hvernig ferðu í skólann?

 Rvk. –

með skólabílnum – 0% labbandi eða keyrð/ur -100%

 Mývatn -

með skólabílnum - 50% labbandi eða keyrð/ur - 50%

Page 14: Sigga&Marín í sveitinni

Búið að skrifa nöfnin í fjallið.

Page 15: Sigga&Marín í sveitinni

Mývatn

Page 16: Sigga&Marín í sveitinni

Hliðið.

Page 17: Sigga&Marín í sveitinni

Jarðböðin.

Page 18: Sigga&Marín í sveitinni

Stóragjá

Page 19: Sigga&Marín í sveitinni

Dimmuborgir

Page 20: Sigga&Marín í sveitinni

Höfði

Page 21: Sigga&Marín í sveitinni

Kirkjan

Page 22: Sigga&Marín í sveitinni

Vindbelgjarfjall(tókum ekki þessamynd)

Page 23: Sigga&Marín í sveitinni

Kvöldið áður en við fórum var snjór.

Page 24: Sigga&Marín í sveitinni

Á leiðninni uppá Hverfjall

Page 25: Sigga&Marín í sveitinni

Kröflueldar (tókum ekki þessamynd)

Page 26: Sigga&Marín í sveitinni

Pabba MarínarMývatnsseitVilborguRéttóReykjahlíðarskólaOg öllum sem hjálpuðu okkur.