sigrún grendal magnúsdóttir, talmeinafræðingur ráðgjafi …...symbolstix , bliss, bókstafir...

29
Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi um óhefðbundnar tjáskiptaleiðir Vorráðstefna GRR, 10. maí 2012

Upload: others

Post on 12-Apr-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur

Ráðgjafi um óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

Vorráðstefna GRR, 10. maí 2012

Page 2: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

Hreyfitákn

Látbragð

Tákn með tali

Táknmál heyrnarlausra

Hlutbundin tákn

Hlutir

Myndræn tákn

Ljósmyndir

PCS (picture communication symbols)

SymbolStix(táknm)

Bliss (táknmál)

Hvaða leiðir eru færar ?

Unaided communication Aided communication

Tjáskiptahjálpartæki

Page 3: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir Orðnotkun

Tjáskiptaleið – Tjáskiptaaðferð

Tjáskiptaleið: Þau táknmyndakerfi og táknmál sem við notum, s.br óhefðbundnar tjáskiptaleiðir s.s PCS (Picture

Communication Symbols), SymbolStix og Bliss.

Tjáskiptaaðferð: Þær mismunandi nálgunaraðferðir sem þróaðar hafa verið til að þjálfa og kenna tjáskipti með óhefðbundnum tjáskiptaleiðum s.s TEACCH og PECS (Picture Exchange Communication System).

Page 4: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Hreyfitákn Tákn með tali

• TMT orðabók og forrit

• Útgefandi: Námsgagnastofnun (fæst í A4)

• TMT í iPhone, iPaad og Ipod Touch

• iTunes : Leita eftir “Tákn með tali”

• Slóð:

http://itunes.apple.com/us/app/takn-me-tali/id498097594?mt=8

Höfundur: Grétar Berg Jónsson

Ísl. heimasíður:

www.greining.is

www.tmt.is

Page 5: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Myndræn tákn Táknmyndakerfi

• SymbolStix Þær fást í Tobii Symbol Mate

og Communicator forritunum

(Öryggismiðstöð Íslands)

www.tobii.com

• PCS-Picture

Communication Symbols. Fást í Boardmaker forritinu

(Námsgagnastofnun)

www.mayerjohnson.com

SymbolStix

PCS

Page 6: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Myndrænt táknmál Blisstáknmálið

• Myndrænt táknmál.

• Orð og hugtök táknuð með rökrænum teikningum í stað bókstafa.

• Um 120 grunntáknum raðað saman í orð og setningar.

• Hægt að nota Bliss á öllum stigum tjáskipta allt frá stökum orðum yfir í flóknar málfræðisetningar

Page 7: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Táknmyndirnar gerðar aðgengilegar til tjáskipta • Táknunum komið fyrir á

einhversskonar spjöld, töflur eða möppur – “pappatækni”

• Ýmist er bent á táknin með eða án hjálpartækja eða þau færð úr stað

• Í tölvunni eru táknin gjarna sett upp á svipaðan hátt

Page 8: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Myndræn tjáskipti Töflur

• Tjáskiptatöflur: Aðaltafla - sértöflur Notaðar í daglegum samskiptum. Hver nemandi getur átt margar sértöflur (gerðar fyrir sérstakar aðstæður)

• Athafnatöflur: Dagskipan - myndræn skilaboð Töflur sem gefa mynd af því sem liggur fyrir í dag eða bráðlega. Einnig töflur sem sundurliða ákveðna athöfn.

Page 9: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Myndræn tjáskipti Athafnatöflur – myndræn skilaboð

Hér er dæmi þar sem hluti dagsins er tekinn fyrir í einu.

Í dag:

Page 10: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Tjáskiptatöflur Einfalt valal

Ég vil leika með Ég vil leika með

Tjáskiptatöflurnar geta verið

einfaldar með örfáum táknum og

svo mun flóknari með mörgum

táknum.

Bliss SymbolStix

Page 11: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Tjáskiptatafla Einfalt val

Ég vil hlusta á

Page 12: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Tjáskiptatöflur Mismunandi uppbygging

• Staðlaða Blisstaflan er samnorræn og inniheldur um 500 Blisstákn.

• Þegar minni töflur eru gerðar er staðlaða taflan oft höfð sem fyrirmynd.

• Auðvelt að nota sömu hugmynd fyrir aðrar myndrænar leiðir

Page 13: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Tjáskiptatöflur – mismunandi uppbygging

Samræming

• Á Blisstöflunni hefur hver orðflokkur ákveðinn lit og ákveðna staðsetningu.

• Auðveldara að finna táknin og byggja setningar.

• Tjáskiptatöflur með ljósmyndum, PCS o.fl. má útfæra á sama máta.

Hvítt: Smáorð, spurnarorð,

forsetn.

Blátt: Persónur/fornöfn

Rautt: Sagnorð

Grænt: Lýsingarorð

Gult: Nafnorð

Grátt: Frasar/upphrópanir

Page 14: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Tjáskiptatafla

Ég get talað um það sem ég vil láta dúkkuna mína gera.

Viltu hjálpa mér?

Dúkkuleikur

r

PCS táknmyndir með

bakgrunnslitum

Page 15: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Hér er hægt að bera

saman PCS

tjáskiptatöflur í

þremur mismunandi

litaútfærslum.

Page 16: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Heim Hér kemur

dæmi um

annars konar

útfærslu á

tjáskiptatöflum

Pappatækni:

Þegar bent er á

“borða” er flett

yfir á sértöflu

um mat.

Tölva:

Þegar “borða”

táknið er valið

birtist ný

skjámynd með

mat.

Page 17: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix
Page 18: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Heim

Page 19: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix
Page 20: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Tjáskiptahjálpartæki 20

• Einföld tjáskiptahjálpartæki, “pappatækni”

Tjáskiptaspjöld, -bækur og -töflur

• Tæknileg tjáskiptahjálpartæki Tölvur og talvélar

• Bendibúnaður

Hjálpartæki til að bæta bendifærni s.s bendipinnar, bendiljós og rofar.

Page 21: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Tjáskiptahjálpartæki Bendibúnaður

Augnbendirammi Höfuðljós

Hlutum eða myndum komið fyrir á

ramman. Auðvelt að fylgjast með

hvert barnið horfir

Sérstöku ljósi er komið fyrir á

gleraugnaumgjörðina. Barnið bendir á tákn

eða mynd með ljósabúnaðnum

Page 22: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Tjáskiptahjálpartæki Höfuðljós

Page 23: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Tæknileg tjáskiptahjálpartæki Tölvur og forrit

• Blysberi – Bliss

• Boardmaker plús -PCS

• Communicator4 - SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit,

netið, tölvupóstur, sms ofl.)

• Tobii SymbolMate - SymbolStix

• Borðtölvur (rofar, skönnun o.fl)

• Fartölvur

• Tobii (stýrð með augnhreyfingum).

Sama búnað er nú hægt að fá á aðrar tölvur. Öryggismiðstöð Íslands.

• Spjaldtölvur s.s iPad (snertiskjár). Eru að koma með rofa o.fl aukabúnaði

• Talvélar (rofar, skönnun o.fl)

Tölvuforrit Tölvur

Page 24: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Tæknileg tjáskiptahjálpartæki Spjaldtölvur

iPad og iPhone

Tjáskiptaforrit:

• Proloquo2go

• TalkTablet

• Talking cards

Page 25: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Tæknileg tjáskiptahjálpartæki Tölvutal (í tölvur og talvélar)

Tal

• Talgervillinn Snorri (td. í Tobii tölvunni)

• Talgervillinn Ragga

• Stafrænt tal (digitalisert/innlesið tal)

Page 26: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Tæknileg tjáskiptahjálpartæki Talvélar

• Margar mismunandi tegundir

• Talgervill eða innlesið tal.

•Tobii S32 (Öryggismiðstöð Íslands)

•Til tjáskipta o.fl.

•Umhverfisstjórnun

•Innlesið tal og talgervill

Page 27: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Tjáskiptahjálpartæki Einföld – tæknileg

• Mikilvægt að hafa í huga að hjálpartækin vega hvert annað upp.

• Tæknileg hjálpartæki eins og t.d tölvan er stórkostleg viðbót við einföldu tjáskiptatöfluna en kemur ekki í stað hennar. Hvað ætlum við að gera ef tölvan bilar eða getur ekki verið með í för hvert sem við förum?

• Stundum er þörf fyrir fleiri en eitt tjáskiptahjálpartæki.

Page 28: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir Heimasíður

• www.isaac.com

• www.aac.unl.edu

• www.isaac.no

• www.isaac.dk

• www.greining.is

ISAAC – International Society for Augmentative and

Alternative Communikation – Aalþjóðleg samtök um óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

Page 29: Sigrún Grendal Magnúsdóttir, Talmeinafræðingur Ráðgjafi …...SymbolStix , Bliss, bókstafir (Tjáskiptaforrit, netið, tölvupóstur, sms ofl.) •Tobii SymbolMate - SymbolStix

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir Orðalisti: • AAC – Augmentative and Alternative Communication

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

• ASK – Alternativ og supplerende kommunikasjon (norska)

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

• AKK – Alternativ och kompletterende kommunikation (sænska)

Óefðbundnar tjáskiptaleiðir

• SAK – Stöttet og alternativ kommunikation (danska)

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

• ISAAC – International Society for Augmentative and

alternative communication,

Alþjóðleg samtök um óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

Sigrún Grendal, 2012