sjalfbaerni baeklingur

16
Á morgun kemur nýr dagur

Upload: asbjoern-olafsson-ehf

Post on 14-Mar-2016

222 views

Category:

Documents


8 download

DESCRIPTION

Upplysingur um sjalfbaerni hja UFS

TRANSCRIPT

Page 1: Sjalfbaerni baeklingur

Á morgun kemur nýr dagur

Page 2: Sjalfbaerni baeklingur

Enn í dag örlar á fordómum gagnvart matvælaiðnaðnum. Einn sá lífseigasti er sú skoðun að stóru matvælafyrirtækin séu ábyrgðarlaus, en í raun er ekkert fjarri sannleikanum.

Að minnsta kosti þegar Unilever á í hlut.

Í þessu litla hefti segjum við í stuttu máli frá því sem við gerum til að láta að okkur kveða; því sem við leggjum á okkur til að finna lausnir fyrir sjálfbærni og hvernig við reynum stöðugt að bæta afurðir okkar og vinnuferla.

Passion for taste is in our natureVið hjá Knorr vinnum stöðugt að því að finna góðar lausnir. Ekki einungis fyrir viðskiptavini okkar, heldur einnig lausnir sem gagnast heiminum öllum. Þetta metnaðarmál okkar höfum við dregið saman í fjögur loforð.

Betra bragðVið leggjum áherslu á bragðgæði. Við vinnum stöðugt að því að bæta okkar vörur og að búa til nýjar afurðir og uppskriftir. Við leggjum okkur fram við að finna eins vænlegar og gagnlegar lausnir og frekast er unnt.

Betra hráefni Allt grænmeti og allar jurtir eru ræktuð undir berum himni þar sem sólar gætir. Uppskeran er þegar grænmetið er fullþroskað og á ákjósanlegasta stigi ræktunarinnar. Hvorki fyrr né síðar. Markmið okkar er að 13 algengustu grænmetis- og jurtategundirnar verði framleiddar með sjálfbærum hætti ekki síðar en árið 20131.

Bætt afköstHáþróaðar vörur gera viðskiptavinum okkar kleift að elda nútímalegan mat á einfaldan hátt. Við getum enn fremur sparað kokkum tíma með því að losa þá við fyrstu þrepin í matseldinni.

Betra fyrir umhverfiðMarkmið Unilever er að stuðla að sjálfbærum lausnum í allri starfsemi fyrirtækisins og draga úr samanlögðum umhverfisáhrifum þess um helming fyrir árið 2020.

1 Stendur fyrir 80% af heildinni

Page 3: Sjalfbaerni baeklingur

Enn í dag örlar á fordómum gagnvart matvælaiðnaðnum. Einn sá lífseigasti er sú skoðun að stóru matvælafyrirtækin séu ábyrgðarlaus, en í raun er ekkert fjarri sannleikanum.

Að minnsta kosti þegar Unilever á í hlut.

Í þessu litla hefti segjum við í stuttu máli frá því sem við gerum til að láta að okkur kveða; því sem við leggjum á okkur til að finna lausnir fyrir sjálfbærni og hvernig við reynum stöðugt að bæta afurðir okkar og vinnuferla.

Passion for taste is in our natureVið hjá Knorr vinnum stöðugt að því að finna góðar lausnir. Ekki einungis fyrir viðskiptavini okkar, heldur einnig lausnir sem gagnast heiminum öllum. Þetta metnaðarmál okkar höfum við dregið saman í fjögur loforð.

Betra bragðVið leggjum áherslu á bragðgæði. Við vinnum stöðugt að því að bæta okkar vörur og að búa til nýjar afurðir og uppskriftir. Við leggjum okkur fram við að finna eins vænlegar og gagnlegar lausnir og frekast er unnt.

Betra hráefni Allt grænmeti og allar jurtir eru ræktuð undir berum himni þar sem sólar gætir. Uppskeran er þegar grænmetið er fullþroskað og á ákjósanlegasta stigi ræktunarinnar. Hvorki fyrr né síðar. Markmið okkar er að 13 algengustu grænmetis- og jurtategundirnar verði framleiddar með sjálfbærum hætti ekki síðar en árið 20131.

Bætt afköstHáþróaðar vörur gera viðskiptavinum okkar kleift að elda nútímalegan mat á einfaldan hátt. Við getum enn fremur sparað kokkum tíma með því að losa þá við fyrstu þrepin í matseldinni.

Betra fyrir umhverfiðMarkmið Unilever er að stuðla að sjálfbærum lausnum í allri starfsemi fyrirtækisins og draga úr samanlögðum umhverfisáhrifum þess um helming fyrir árið 2020.

1 Stendur fyrir 80% af heildinni

Page 4: Sjalfbaerni baeklingur

Sjálfbærni til framtíðarFerð okkar í átt að algerri sjálfbærni hófst fyrir ríflega 15 árum. Við höfum þegar náð markverðum árangri, sem skiptir máli fyrir allt og alla sem koma að lífsferli afurða okkar. Frá jörð á borð og aftur til jarðar.

Á næstu síðum er að finna nokkur dæmi um hvað við gerum til að uppfylla loforðin fjögur.

Page 5: Sjalfbaerni baeklingur

Sjálfbærni til framtíðarFerð okkar í átt að algerri sjálfbærni hófst fyrir ríflega 15 árum. Við höfum þegar náð markverðum árangri, sem skiptir máli fyrir allt og alla sem koma að lífsferli afurða okkar. Frá jörð á borð og aftur til jarðar.

Á næstu síðum er að finna nokkur dæmi um hvað við gerum til að uppfylla loforðin fjögur.

Page 6: Sjalfbaerni baeklingur

Hrávörur/auðlindir Við eigum í stöðugu samstarfi við þá bændur og undirbirgja sem við eigum viðskipti við. Allt samstarfið fer fram innan ramma áætlunar sem kallast Growing for the Future.

Við nýtum sjálfbæra ræktunartækni, meindýra-varnir, áveitutækni og takmörkum orku - og koltvísýringslosun. Við takmörkum einnig notkun illgresiseyðis og tilbúins áburðar, auk þess að leggja mat á líffræðilegan fjölbreytileika og ýmislegt annað. Í dag starfa 60 prósent af okkar bændum samkvæmt áætluninni. Markmið okkar er að allir bændur fylgi henni árið 2012.

Page 7: Sjalfbaerni baeklingur

Hrávörur/auðlindir Við eigum í stöðugu samstarfi við þá bændur og undirbirgja sem við eigum viðskipti við. Allt samstarfið fer fram innan ramma áætlunar sem kallast Growing for the Future.

Við nýtum sjálfbæra ræktunartækni, meindýra-varnir, áveitutækni og takmörkum orku - og koltvísýringslosun. Við takmörkum einnig notkun illgresiseyðis og tilbúins áburðar, auk þess að leggja mat á líffræðilegan fjölbreytileika og ýmislegt annað. Í dag starfa 60 prósent af okkar bændum samkvæmt áætluninni. Markmið okkar er að allir bændur fylgi henni árið 2012.

Page 8: Sjalfbaerni baeklingur

FramleiðslaHjá Unilever starfa fleiri kokkar en hjá nokkru öðru fyrirtæki innan sama geira. Við vinnum stöðugt að því að skapa nýjar afurðir og uppskriftir, auk þess að bæta þær sem fyrir eru. Þá bjóðum við þúsundum annarra kokka að taka þátt í að meta framleiðslu okkar. Á undanförnum árum höfum við varið umtalsverðum fjármunum í þróun nýrra uppskrifta. Meðal þess sem áunnist hefur til þessa hjá Unilever Foodsolutions á Norðurlöndum er:

Okkar skoðun er sú að vörur okkar bragðist betur en nokkru sinni fyrr. Prófaðu og myndaðu þér þína eigin skoðun.

· Minna salt í uppskriftum· Betra bragð og hráefni í hærri gæðaflokki· Ekkert viðbætt natríumglútamat (MSG)· Einungis náttúruleg litarefni

Page 9: Sjalfbaerni baeklingur

FramleiðslaHjá Unilever starfa fleiri kokkar en hjá nokkru öðru fyrirtæki innan sama geira. Við vinnum stöðugt að því að skapa nýjar afurðir og uppskriftir, auk þess að bæta þær sem fyrir eru. Þá bjóðum við þúsundum annarra kokka að taka þátt í að meta framleiðslu okkar. Á undanförnum árum höfum við varið umtalsverðum fjármunum í þróun nýrra uppskrifta. Meðal þess sem áunnist hefur til þessa hjá Unilever Foodsolutions á Norðurlöndum er:

Okkar skoðun er sú að vörur okkar bragðist betur en nokkru sinni fyrr. Prófaðu og myndaðu þér þína eigin skoðun.

· Minna salt í uppskriftum· Betra bragð og hráefni í hærri gæðaflokki· Ekkert viðbætt natríumglútamat (MSG)· Einungis náttúruleg litarefni

Page 10: Sjalfbaerni baeklingur

DreifingViðskiptavinir okkar, dreifingaraðilar og við sjálf höfum tekið saman höndum um að takmarka umhverfisáhrif tengda vörudreifingu. Hér má sjá nokkrar af starfsvenjum okkar:

Við notkun okkar á umbúðum leggjum við meðal annars áherslu á að:

· Við flytjum aldrei grænmeti og jurtir með flugi· Við stuðlum að bættum flutningum og bættri birgðastýringu

· 60-70 prósent afurðanna eru flutt með vörubílum· 25 prósent eru flutt með skipum og fimm af hundraði með lestum.

· Draga úr umhverfisáhrifum með því að minnka heildarmagn umbúða, án þess þó að matvælaöryggi stafi hætta af og að varan verði síður notendavæn. Sem dæmi má nefna að við tókum í notkun hringlaga fötur í stað ferhyrndu ílátanna. Við það minnkar samanlögð koltvísýringslosunin.

· Meira en 90 hundraðshlutar af umbúðum eru unnin úr endurnýttu efni.

· Við aukum hlutfall afurðanna í pakkningu: Minna fer fyrir vörunum og því er hægt að flytja meira magn í einu.

Page 11: Sjalfbaerni baeklingur

DreifingViðskiptavinir okkar, dreifingaraðilar og við sjálf höfum tekið saman höndum um að takmarka umhverfisáhrif tengda vörudreifingu. Hér má sjá nokkrar af starfsvenjum okkar:

Við notkun okkar á umbúðum leggjum við meðal annars áherslu á að:

· Við flytjum aldrei grænmeti og jurtir með flugi· Við stuðlum að bættum flutningum og bættri birgðastýringu

· 60-70 prósent afurðanna eru flutt með vörubílum· 25 prósent eru flutt með skipum og fimm af hundraði með lestum.

· Draga úr umhverfisáhrifum með því að minnka heildarmagn umbúða, án þess þó að matvælaöryggi stafi hætta af og að varan verði síður notendavæn. Sem dæmi má nefna að við tókum í notkun hringlaga fötur í stað ferhyrndu ílátanna. Við það minnkar samanlögð koltvísýringslosunin.

· Meira en 90 hundraðshlutar af umbúðum eru unnin úr endurnýttu efni.

· Við aukum hlutfall afurðanna í pakkningu: Minna fer fyrir vörunum og því er hægt að flytja meira magn í einu.

Page 12: Sjalfbaerni baeklingur

NotkunKostirnir við vörurnar frá Knorr eru margir.Vörurnar eru í háum gæðaflokki og mjög fjölbreytilegar. Þær eru þægilegar og spara tíma og fyrirhöfn, sérstaklega miðað við sambærilega matseld frá grunni. Þessi atriði skipta sífellt meira máli í eldhúsum nútímans, þar sem verkefnalistinn lengist stöðugt.

Í mörgum tilvikum gagnast vörurnar frá Knorr við að draga úr koltvísýringslosun. Hugsum okkur til dæmis kjötkraftinn okkar. Ef gerður er kjötkraftur frá grunni verður koltvísýringslosunin 120 sinnum meiri en ef kjötkraftur frá Knorr er notaður.

Með Knorr færðu lausnir sem gagnast ekki aðeins eldhúsinu þínu og pyngjunni, heldur einnig umhverfinu og hnettinum öllum.

Page 13: Sjalfbaerni baeklingur

NotkunKostirnir við vörurnar frá Knorr eru margir.Vörurnar eru í háum gæðaflokki og mjög fjölbreytilegar. Þær eru þægilegar og spara tíma og fyrirhöfn, sérstaklega miðað við sambærilega matseld frá grunni. Þessi atriði skipta sífellt meira máli í eldhúsum nútímans, þar sem verkefnalistinn lengist stöðugt.

Í mörgum tilvikum gagnast vörurnar frá Knorr við að draga úr koltvísýringslosun. Hugsum okkur til dæmis kjötkraftinn okkar. Ef gerður er kjötkraftur frá grunni verður koltvísýringslosunin 120 sinnum meiri en ef kjötkraftur frá Knorr er notaður.

Með Knorr færðu lausnir sem gagnast ekki aðeins eldhúsinu þínu og pyngjunni, heldur einnig umhverfinu og hnettinum öllum.

Page 14: Sjalfbaerni baeklingur

ÚrgangsvinnslaHvað er gert við úrgang?

· Unilever tókst að minnka úrgang við framleiðslu hvers tonns af vörum um 73 prósent á milli áranna 1995 og 2009.

· Vatnsnotkun í framleiðsluferlinu dróst saman um 65 prósent fyrir hvert framleitt tonn milli áranna 1995 og 2009.

· Við stefnum að því að nota fleiri olíusnauð efni í umbúðarþynnum sem unnar eru úr PET.

· Markmið okkar er að fjarlægja með öllu efnið PVC úr umbúðum okkar fyrir lok ársins 2012. Þetta ræðst þó af því að ný tækni verði tiltæk, því í dag eru engin sambærileg efni fáanleg.

Page 15: Sjalfbaerni baeklingur

ÚrgangsvinnslaHvað er gert við úrgang?

· Unilever tókst að minnka úrgang við framleiðslu hvers tonns af vörum um 73 prósent á milli áranna 1995 og 2009.

· Vatnsnotkun í framleiðsluferlinu dróst saman um 65 prósent fyrir hvert framleitt tonn milli áranna 1995 og 2009.

· Við stefnum að því að nota fleiri olíusnauð efni í umbúðarþynnum sem unnar eru úr PET.

· Markmið okkar er að fjarlægja með öllu efnið PVC úr umbúðum okkar fyrir lok ársins 2012. Þetta ræðst þó af því að ný tækni verði tiltæk, því í dag eru engin sambærileg efni fáanleg.

Page 16: Sjalfbaerni baeklingur

Stærra samhengiMeð þessum stutta texta langar okkur að biðja þig um að hugsa í stærra samhengi. Líttu á heildina í stað þess að einblína einungis á vistvænar lausnir. Vertu einu skrefi framar. Hugsaðu um sjálfbærni. Það gerum við hjá Unilever og von okkar er sú að þú deilir þeirri sýn með okkur.

Hafðu endilega samband ef þú vilt spyrja okkur út í sjálfbæra þróun. Við veitum svör við öllum spurningum. Farðu á heimsíðu Growing for the Future ef þú vilt fá nákvæmari mynd af því hvernig Unilever stuðlar að sjálfbærri þróun. Svo er þér velkomið að hringja í okkur. Við bókum þá tíma með þér og starfsfólki þínu og veitum allar upplýsingar sem þörf er fyrir.

www.growingforthefuture.comwww.unileverfoodsolutions.dk