sjo%cc%81naukinn%2040 %20tbl %202010

8
Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: [email protected]. Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson 40. tbl. 25. árg. 2010 6. - 12. október Sjónaukinn Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hvammstanga Influensubólusetning Bólusetningar gegn inflúensu hefjast 11. október á Heilsugæslustöðinni. Eftirtaldir áhættuhópar eiga að njóta forgangs við inflúensubólusetningar og þurfa einungis að greiða komugjald. Allir einstaklingar 60 ára og eldri. Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta- , lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum. Einnig er völ á lungnabólgubólusetningu fyrir einstaklinga eldri en 60 ára og fólk sem haldið er ónæmisbælandi sjúkdómum. Bólusett verður á Heilsugæslustöðinni mánudaga kl. 11:00 - 12:00 og fimmtudaga kl. 13:00 - 16:00. Mikilvægt er að bólusetningum ljúki fyrir 1. nóvember. Heilsugæslan

Upload: karlasgeir

Post on 10-Mar-2016

225 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

http://simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2040.%20tbl.%202010.pdf

TRANSCRIPT

Page 1: Sjo%cc%81naukinn%2040 %20tbl %202010

Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413,

símbréf 451-2786, netfang: [email protected].

Útg. Umf.Kormákur.

Ábm. Oddur Sigurdarson

40. tbl. 25. árg. 2010 6. - 12. október

Sjónaukinn

Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hvammstanga

InfluensubólusetningBólusetningar gegn inflúensu hefjast 11. október áHeilsugæslustöðinni. Eftirtaldir áhættuhópar eiga að njóta forgangs viðinflúensubólusetningar og þurfa einungis að greiðakomugjald.

√ Allir einstaklingar 60 ára og eldri.√ Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-

, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki,illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandisjúkdómum.

Einnig er völ á lungnabólgubólusetningu fyrir einstaklinga eldrien 60 ára og fólk sem haldið er ónæmisbælandi sjúkdómum.Bólusett verður á Heilsugæslustöðinni mánudaga kl. 11:00- 12:00 og fimmtudaga kl. 13:00 - 16:00. Mikilvægt er aðbólusetningum ljúki fyrir 1. nóvember.

Heilsugæslan

Page 2: Sjo%cc%81naukinn%2040 %20tbl %202010

Frá FarskólanumErtu að velta fyrir þér námi eða starfi?Viltu breyta til eða styrkja stöðu þína?

Viltu fá ókeypis ráðgjöf?

Náms- og starfsráðgjafi Farskólans verður tilviðtals í fjarnámsstofunni að Höfðabraut 6 áHvammstanga 13. og 21. október n.k.

Þjónusta náms- og starfsráðgjafa er þér aðkostnaðarlausu.

Tímapantanir nauðsynlegar í síma 455 60 13 og891 60 34.

Félagsnúmer okkar í Getraunum er

530Umf. Kormákur

Getraunir til að vinna

Aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 3: Sjo%cc%81naukinn%2040 %20tbl %202010

HvammstangakirkjaMessa n.k. sunnudag

10. október kl. 11. Messuhópur dagsins er starfsfólk Grunnskóla Húnaþings vestraog munu þau lesa ritningarlestra, bænir auk þess að framreiðasúpu og brauð eftir messu.

Allir velkomnirSóknarprestur

Innilegar þakkir sendum

við öllum þeim sýndu

okkur samhug vegna

andláts og útfarar

elskulegrar móður okkar,

tengdamóður, ömmu og

langömmu

Ingibjargar Lárusdótturfrá Skagaströnd

til heimilis að Nestúni 2 Hvammstanga

Sérstakar þakkir til íbúa í Nestúni og starfsmanna í dagvistunog heimaþjónustu fyrir ljúfa aðstoð og þjónustu.Guðmundur Haukur Sigurðsson Ögn Magna MagnúsdóttirSigurður Sigurðsson Seeka ButpromSvanfríður SigurðardóttirÞórdís Sigurðardóttirbarnabörn og barnabarnabörn

Page 4: Sjo%cc%81naukinn%2040 %20tbl %202010

Farskólin

n – m

iðstö

ð sím

enn

tun

ar á N

orð

urlan

di vestra efn

ir til fræð

slud

ags

um

lesblin

du

fullo

rðin

na þ

ar sem

fjallað verð

ur u

m o

rsakir og

afleiðin

gar

lesblin

du

, tækn

ilausn

ir og

fleira.

Dag

skráin fer fram

á tveimu

r stöð

um

:

Blö

nd

si 8. októ

ber kl. 14-19

í Harm

on

ikkusaln

um

v/Þverbrau

t

Sau

ðárk

róki 9. o

któb

er kl. 10-16 á K

affi Kró

k

Lesblinda – hvað er það?Ert þ

ú eð

a einh

ver sem þ

ér þykir væ

nt u

m

að g

líma við

lesblin

du

; barn

ið þ

itt, maki eð

a vinu

r? Lestu

þá áfram

!

Lesblin

du

dag

urin

n 8. o

któb

er 2010 á Blö

nd

si

Tími

Efn

i

14.00-14.10 Setning: Bryndís Þráinsdóttir, fram

kvæm

dastjóri Farskólans

14.10-14.50 O

rsakir og afleiðingar lesblindu – nýjustu rannsóknir: Þóra Björk Jónsdóttir

14.50-15.10 Líf m

eð lesblindu: Reynslusaga Guðm

undar Johnsen,

form

anns Félags lesblindra á Íslandi

15.15-15.35 Þjónusta Blindrabókasafnsins: Þóra S. Ingólfsdóttir

15.35-15.55 H

ugbúnaður í tölvur: Hartm

ann Guðm

undsson frá Örtæ

kni

15.55-17.00 K

affi og opið hús

17.00-17.15 Þjónusta Farskólans og annarra sím

enntunarmiðstöðva

við fullorðið fólk með lesblindu

17.15-17.30 Stuðningur stéttarfélaga við lesblinda aðildarfélaga sína: Á

sgerður Pálsdóttir

17.30-18.00 D

avis leiðrétting: Sturla Kristjánsson

18.00-18.20 Líf m

eð lesblindu: Reynslusaga Snævars Ívarssonar frá Félagi lesblindra

18.20-18.30 Sam

antekt og ráðstefnuslit

18.30-19.00 O

pið hús – kynningarbásar

gan

gu

r ókeyp

is – léttar veiting

ar. Allir v

elk

om

nir!

Fun

darstjó

ri er M

arg

rét A

rnard

óttir

Skránin

gar á n

etfang

ið: ra

nn

veig

@fa

rsko

linn

.is eða í sím

a 455-6

010

Blö

nd

s8

.okt

Blö

nd

s8

.okt

Tími

14.00-14.10

14.10-14.50

14.50-15.10

15.15-15.35

Efni

Setning: Bryndís Þráinsd

Orsakir og afleiðingar le

Líf með lesblindu: Reyn

form

anns Félags lesblin

Þjónusta Blindrabókasa

dóttir, framkvæ

mdastjór

esblindu – nýjustu rannsó

slusaga G

uðmundar Joh

ndra á Íslandi

fnsins: Þóra S. Ingólfsdót

i Farskólans

óknir: Þóra Björk Jónsdót

hnsen,

ttir

ttir

15.35-15.55

15.55-17.00

17.00-17.15

17.15-17.30

17.30-18.00

18.00-18.20

Hugbúnaður í tölvur: H

Kaffi og opið hús

Þjónusta Farskólans og

við fullorðið fólk m

eð le

Stuðningur stéttarfélag

Davis leiðrétting: Sturla

Líf með lesblindu: Reyn

artmann G

uðmundsson

annarra símenntunarm

esblindu

a við lesblinda aðildarfél

Kristjánsson

slusaga Snæ

vars Ívarsson

frá Ö

rtækni

ðstöðva

aga sína: Ásgerður Pálsd

nar frá Félagi lesblindra

dóttir

18.20-18.30

18.30-19.00

Samantekt og ráðstefn

Opið hús – kynningarbá

uslit

ásar

Page 5: Sjo%cc%81naukinn%2040 %20tbl %202010

Farskólin

n – m

iðstö

ð sím

enn

tun

ar á N

orð

urlan

di vestra efn

ir til fræð

slud

ags

um

lesblin

du

fullo

rðin

na þ

ar sem

fjallað verð

ur u

m o

rsakir og

afleiðin

gar

lesblin

du

, tækn

ilausn

ir og

fleira.

Dag

skráin fer fram

á tveimu

r stöð

um

:

Blö

nd

si 8. októ

ber kl. 14-19

í Harm

on

ikkusaln

um

v/Þverbrau

t

Sau

ðárk

róki 9. o

któb

er kl. 10-16 á K

affi Kró

k

Lesblinda – hvað er það?Ert þ

ú eð

a einh

ver sem þ

ér þykir væ

nt u

m

að g

líma við

lesblin

du

; barn

ið þ

itt, maki eð

a vinu

r? Lestu

þá áfram

!

Lesblin

du

dag

urin

n 8. o

któb

er 2010 á Blö

nd

si

Tími

Efn

i

14.00-14.10 Setning: Bryndís Þráinsdóttir, fram

kvæm

dastjóri Farskólans

14.10-14.50 O

rsakir og afleiðingar lesblindu – nýjustu rannsóknir: Þóra Björk Jónsdóttir

14.50-15.10 Líf m

eð lesblindu: Reynslusaga Guðm

undar Johnsen,

form

anns Félags lesblindra á Íslandi

15.15-15.35 Þjónusta Blindrabókasafnsins: Þóra S. Ingólfsdóttir

15.35-15.55 H

ugbúnaður í tölvur: Hartm

ann Guðm

undsson frá Örtæ

kni

15.55-17.00 K

affi og opið hús

17.00-17.15 Þjónusta Farskólans og annarra sím

enntunarmiðstöðva

við fullorðið fólk með lesblindu

17.15-17.30 Stuðningur stéttarfélaga við lesblinda aðildarfélaga sína: Á

sgerður Pálsdóttir

17.30-18.00 D

avis leiðrétting: Sturla Kristjánsson

18.00-18.20 Líf m

eð lesblindu: Reynslusaga Snævars Ívarssonar frá Félagi lesblindra

18.20-18.30 Sam

antekt og ráðstefnuslit

18.30-19.00 O

pið hús – kynningarbásar

gan

gu

r ókeyp

is – léttar veiting

ar. Allir v

elk

om

nir!

Fun

darstjó

ri er M

arg

rét A

rnard

óttir

Skránin

gar á n

etfang

ið: ra

nn

veig

@fa

rsko

linn

.is eða í sím

a 455-6

010

Blö

nd

s8

.okt

Blö

nd

s8

.okt

Tími

14.00-14.10

14.10-14.50

14.50-15.10

15.15-15.35

Efni

Setning: Bryndís Þráinsd

Orsakir og afleiðingar le

Líf með lesblindu: Reyn

form

anns Félags lesblin

Þjónusta Blindrabókasa

dóttir, framkvæ

mdastjór

esblindu – nýjustu rannsó

slusaga G

uðmundar Joh

ndra á Íslandi

fnsins: Þóra S. Ingólfsdót

i Farskólans

óknir: Þóra Björk Jónsdót

hnsen,

ttir

ttir

15.35-15.55

15.55-17.00

17.00-17.15

17.15-17.30

17.30-18.00

18.00-18.20

Hugbúnaður í tölvur: H

Kaffi og opið hús

Þjónusta Farskólans og

við fullorðið fólk m

eð le

Stuðningur stéttarfélag

Davis leiðrétting: Sturla

Líf með lesblindu: Reyn

artmann G

uðmundsson

annarra símenntunarm

esblindu

a við lesblinda aðildarfél

Kristjánsson

slusaga Snæ

vars Ívarsson

frá Ö

rtækni

ðstöðva

aga sína: Ásgerður Pálsd

nar frá Félagi lesblindra

dóttir

18.20-18.30

18.30-19.00

Samantekt og ráðstefnu

Opið hús – kynningarbá

uslit

ásar

Page 6: Sjo%cc%81naukinn%2040 %20tbl %202010

PrjónakaffiNú byrjar Prjónakaffið/handverkskvöldið aftur ámiðvikudagskvöldum eftir sumarstoppið. Fyrstamæting er 6. okt. n.k. frá kl. 20 - 22.Alltaf heitt á könnunni og jafnvel eitthvað gott í gogginn.Handverkshúsið Langafit verður opið á sama tíma ogPrjónakaffi þannig að allir geta komið og verslað.

Sjáumst!

Fyrir hönd Handverkshúsins Löngufitar - Anita

Utan opnunartíma er hægt að ná í Regínu í síma 892 84 87.

Óskilahross.Í óskilum er hestur sem kom fyrir íVíðidalstungurétt 2. okt. 2010. Brúnblesótturhestur, líklega 4ra vetra.Mark er óglöggt, gæti verið fjöður eða bragðaftan hægra.

Upplýsingar hjá Sigtrygg í síma 848 0007.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 7: Sjo%cc%81naukinn%2040 %20tbl %202010

Bifreiðaskoðun verður á Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar

Hvammstanga eftirtalda daga:Mánudaginn 11. októbeer kl. 10:00 - 18:00og þriðjudaginn 12. október kl. 8:00 - 16:00

Tímapantanir í síma 451 25 14.Ath. lokað í hádeginu frá kl 12 til 13.

Hvammstangi2010

FRUMHERJI HF. - ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ

Hesthús til leiguTil leigu er 18 hesta hús í Mörk . Húsið er meðkaffistofu og heygeymslu. Bithagi fylgir húsinu efáhugi er fyrir hendi. Leiguverð er umsemjanlegt ogfer eftir leigutíma. Ef húsið leigist ekki í einu lagikemur til greina að leigja pláss fyrir einstaka hross.

Einnig er til sölu 300 lítra vatnshitakútur.

Upplýsingar í síma 8625466 eð[email protected].

Page 8: Sjo%cc%81naukinn%2040 %20tbl %202010

Eldri borgarar!Hláturjóga! - Í Nestúni.

Ásta Valdimarsdóttir hláturjóga kennari, verður meðhláturjóga í Nestúni, föstudaginn 8. okt., kl. 13-14.

Allir eldri borgarar velkomnir. Aðgangseyrir er kr. 500. - Hláturinn bætir líf og heilsu.

Félag eldri borgara.

Söngæfingar eldri borgaraHefjast í Nestúni, miðvikudaginn 13. október kl. 17,

Nýir félagar velkomnir.Félag eldri borgara

Frystihólf KVHTalsvert hefur borið á því að verið er að geyma allskynsdót utan frystihólfanna þ.e. á göngunum á milli hólfanna.Þetta er bæði líti og til óþæginda fyrir aðra hólfaeigendur.Þeir sem eiga einhvern varning sem ekki er í hólfum eruvinsamlegast beðnir að fjarlægja hann. Þann 13.október næstkomandi verður öllu hent semekki er í hólfum.

Eigum nóg af hólfum til leigu,ef ekkert pláss er í frystikistunni.

Ekki geyma á göngunum.