skólablað sæmundar

14
Tbl. 1 - 2010

Upload: sigurlaug-johannsdottir

Post on 30-Mar-2016

224 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Skólablað unnið í vali

TRANSCRIPT

Page 1: Skólablað Sæmundar

Tbl. 1 - 2010

Page 2: Skólablað Sæmundar

Hvað heitir þú?Arnar Páll Eyjólfsson

Hvað ertu gamall?33 ára.

Hvaða fag kennir þú?Íþróttir og sund.

Hvað er það skemmtilegast sem þú stundar í þessum skóla?Kenna krökkum sem vilja læra.

Hvað hefur þú kennt lengi?5 ár.

Hvaða áhugamál hefur þú?Íþróttir, ferðalög og kvikmyndir.

Hver er uppáhalds leikarinn þinn?Jim Carry

Hver er uppáhalds bókin þín?Ofsi.

Hvert er uppáhalds dýrið þitt?Hestur.

Stundar þú íþróttir?Smá fótbolta og ræktina

Hvað heitir þú?Guðrún Hjaltalín Jóhannsdóttir

Hvað ertu gamall?39 ára.

Hvaða fag kennir þú?Íþróttir og val.

Hvað er það skemmtilegast sem þú stundar í þessum skó-la?Vera með fólkinu í skólanum.

Hvað hefur þú kennt lengi?5 ár.

Hvaða áhugamál hefur þú?Hreyfing, fjölskylda og ferðalög

Hver er uppáhalds leikarinn þinn?George Clooney

Hver er uppáhalds bókin þín?Eat, prey, love

Hvert er uppáhalds dýrið þitt?Hundur

Stundar þú íþróttir?Jóga, líkamsrækt, golf og skokka

Arnar

Guðrú

n

Page 3: Skólablað Sæmundar

Guðrú

n

Hvað heitir þú?Gunnar Ben

Hvað ertu gamall?33 ára

Hvaða fag kennir þú?Tónlist

Hvað er það skemmtilegasta sem þú stundar í þessum skóla?Tónlist

Hvað hefur þú kennt lengi?14 ár

Hvaða áhugamál hefur þú?Tónlist

Hver er uppáhalds leikarinn þinn?Angelina Jolie

Hver er uppáhalds bókin þín Night´s Dawn Trilogy

Hvert er uppáhalds dýrið þitt??Pardus

Stundar þú íþróttir?Nei

Hvað heitir þú?Guðjóna Eygló Friðriksdóttir

Hvað ertu gömul?44 ára

Hvaða fag kennir þú?Skólastjóri var líffræðikennari

Hvað er það skemmtilegasta sem þú stundar í þessum skóla?Hitta krakka og tala við þá um skólann

Hvað hefur þú kennt lengi?21 ár

Hvaða áhugamál hefur þú?útivist

Hver er uppáhalds leikarinn þinn?Jón Gnarr

Hver er uppáhalds bókin þín þær eru margar

Hvert er uppáhalds dýrið þitt??Hundar og Hestar

Stundar þú íþróttir? ef svo er hverja?Fer í ræktina og gengEygló

Gunnar Ben

skólastjóri

Page 4: Skólablað Sæmundar

Hvað heitir þú?Zophonías Einarsson.

Hvað ertu gamall?50 ára.

Hvaða fag kennir þú?Umsjónarkennari í 5.bekk.

Hvað er það skemmtilegast sem þú stundar í þessum skóla?Vera með krökkunum.

Hvað hefur þú kennt lengi?25.ár

Hvaða áhugamál hefur þú?Úti í náttúrunni og synda.

Hver er uppáhalds leikainn þinn?Enginn.

Hver er uppáhalds bókin þín? ?

Hvert er uppáhalds dýrið þitt?Hundur.

stundar þú íþróttir?Ef svo er hverjar?sund

Hvað heitir þú?Þóra Stephenssen.

Hvað ertu gömul?53.ára.

Hvaða fag kennir þú?Aðstoðarskólastjóri.

Hvað er það skemmtilegast sem þú stundar í þessum skóla?Gaman að vera með krökku-num.

Hvað hefur þú kennt lengi?29.ár.

Hvaða áhugamál hefur þú?Gaman að fara í göngu-ferðir og lesa.

Hver er uppáhalds leikarinn þinn? ?

Hver er uppáhalds bókin þín?Sjálfstætt fólk.

Hvert er uppáhalds dýrið þitt?Hundur.

stundar þú íþróttir? Ef svo er hverjar?Gönguferðir.

Þóra

onni

Page 5: Skólablað Sæmundar

frh. ánæstu opnu

Björk námsráðjafi

Eru krakkarnir í Sæmundar-skóla duglegir að sækjast eft-ir aðstoð?Svar: Já, krakkarnir eru mjög duglegir að sækja aðstoð. Mér finnst það mjög ánægjulegt.

Hvað heldur þú að margir krakkar komi til þín á viku?Svar: Það er misjafnt hve margir koma á viku en ég gæti ímyndað mér að það séu svona 25 krakkar sem koma að meðaltali. Nemendur eru líka ennþá að átta sig á því hvað náms-ráðgjafinn gerir og hvernig námsráðgjöfin getur nýst þeim.

Ef þú myndir ráða hverju myndir þú breyta í sæmundar-skóla?Svar: Mér finnst Sæmundar-skóli frábær skóli – En það má alltaf gera góðan skóla betri. Ég tel mikilvægt að skóla-bragurinn sé góður. Ég kysi því að allir hefðu kjörorðin okkar alltaf að leiðarljósi að hjá okkur ríkti gleði, virðing og samvinna alla daga og öllum stundum. Góð samskipti eru grunnur að farsælli skólagöngu. Trú á eigin getu, jákvæðni, metnaður og vandvirkni eru líka undirstaða að árangri í náminu. Reynslan sýnir að al-lir geta bætt árangur sinn í námi. Ekkert í námsbókunum er svo erfitt að þú getir ekki lært það. Ef þú gefur þér tíma og hefur trú á að þú getir það þá geturðu lært

Page 6: Skólablað Sæmundar

hvað sem er. Það er einlæg von mín að nemendur átti sig á því.

Hvað er það helsta sem krakkar sækjast til þín útaf?Svar: Dæmi um málefni sem krakkarnir koma með til náms-ráðgjafans - Þau koma ef þeim líður illa einhverra hluta vegna, þau eru einmana, feimin, vilja bæta sig í heimanáminu, bæta vinnubrögð sín í skólanum, bæta sig í samskiptum við aðra, læra góða námstækni, setja sér markmið, kvíða fyrir prófunum, einbeita sér betur í skólanum og síðast en ekki síst velta fyrir sér framtíðaráformum um nám og störf.

Getur þú hjálpað þeim krökkum sem eru með prófkvíða?Svar: Ég get oft hjálpað krökk-um sem eru með prófkvíða. En ástæður fyrir prófkvíða geta verið flóknar og af mörgum ástæðum. Stundum er kvíðinn illa viðráðanlegur og þá er rétt að leita sér læknis- eða sálfræðiaðstoðar. Algengasta ástæða prófkvíða er aftur á móti sú að nemandi finnur og veit að hann er illa undirbúinn undir prófið og finnur sig óöruggan með nám-sefnið. Þessa tegund kvíða er ekki svo flókið að takast á við. Þær leiðir sem ég get bent á geta geta hjálpað við langflest kvíðatilfelli. Besta leiðin til að draga úr kvíða

fyrir próf er að vinna vel allan veturinn. Fátt er líklegra til að skapa spennu og kvíða fyrir próf en að finna að maður er illa undirbúinn og hefur ekki lært sem skyldi. Skipulag við pró-fundirbúning er önnur leið til að draga úr kvíðanum, hafa skipu-lag á gögnum og skipuleggja lesturinn þannig að tryggt sé að maður komist yfir allt efnið. Ég hef ýmis ráð sem nýst geta nemendum vel ef þeir hafa áhuga og vilja til að nýta sér aðstoði-na.

HVER ERMANNESKJAN??

Skólablað Sæmundar, ritstjórar: Alexander Leósson, Kristján Alex Brynjarsson og Patrekur Perpetuini Pétursson

Page 7: Skólablað Sæmundar

HVER ERMANNESKJAN??

Page 8: Skólablað Sæmundar

KÖNNUN MEÐAL NEMENDA

Page 9: Skólablað Sæmundar

1

2

ER GAMAN Í SKÓLANUM

ja = 1 nei = 2

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

HVAÐ ER SKEMMTILEGAST Í SKÓLANUM?

Fótbolti = 1 Fjósið = 2 frímínútur = 3 stærðfræði = 4 frí = 5 listgreinar = 6 læra = 8 matur = 9 val = 10

Fórum um skólann og spurðum nemendur nokkurra spurniga og settum niðurstöður upp í kökurit í Excel

Page 10: Skólablað Sæmundar

1

2

3

4

5

6

7

8

HVER ER SKEMMTI-LEGASTI KENNARINN?

Dóra = 1 Matthildur = 2 Ingibjörg = 3 Heiðdís = 4 Mikael = 5 Tinna = 6 Þórunn = 7 Onni= 8

HVOR ER SKEMMTI-LEGRI EYGLÓ EÐA ÞÓRA?

Eygló = 1 Þóra = 21

2

HVAÐ MÆTTI SKÓLINN BÆTA?

Tölvurnar = 1 reglurnar = 3 Íþróttaaðstöðuna = 2 matinn = 4 einelti = 5

1

2

3

4

5

Page 11: Skólablað Sæmundar

HVER ER UPPÁHALDS ÍÞRÓTTIN ÞÍN?

Badminton = 1 fótbolti = 2 allar = 3 skotbolti = 4 íshokkí = 5 box = 6 handbolti = 7 frjálsar = 8

1

2

3

4

5

6

7

8

HEFUR ÞÚ FARIÐ TIL SKÓLASTJÓRANS?

Já = 1 nei = 2

1

2

Page 12: Skólablað Sæmundar

Frá skólablaðinu. Til Þóru.

Hvernig er drauma unglinga-

deildin að þínu mati?

Í draumaunglingadeildinni minni

eru glaðir og hressir krakkar sem

hafa gaman af að vera í skólanum

og sinna náminu sínu af áhuga og

metnaði. Krakkarnir fá að njóta

hæfileika sinna og flétta áhugamál

sín inn í námið. Þar starfa dug-

miklir og réttsýnir kennarar sem

sjá nemendum fyrir tækifærum til

að læra á fjölbreyttan hátt. Í sam-

skiptum, bæði milli nemenda

innbyrðis og milli nemenda og

kennara ríkir gagnkvæm virðing

og tillitssemi. Nemendafélagið vin-

nur að hagsmunamálum nemenda

og kemur skemmtilegum hugmyn-

dum og góðum ráðum á framfæri

við skólastjórnendur. Gleði, virðing

og samvinna einkenna allt starf í

drauma-unglingadeildinni.

Hvernig gengur skólinn fjárhagslega?

Ágætlega. Við þurfum eins og

allir aðrir að nýta peningana okkar

skynsamlega í kreppunni.

Hvaða skoðun hefur þú á samræmdu

prófi?

Samræmd próf þarf að nota til að

sjá hvað gengur gengur vel og hvað

þarf að bæta varðandi kennsluna og

skólastarfið. Ef þau eru notuð þannig

eru þau góð.

Hvernig sérðu skólann fyrir þér eftir

4-5 ár?

Skólinn verður mun fjölmennari

en hann er núna og nýja húsnæðið

verður komið í fulla notkun.

Hvað er langt í það að nýi skólinn

verði full byggður?

Skólinn á að vera tilbúinn á næsta

ári.

Hvor er betri að teikna Vilma eða

Silla? Rökstyðja.

Hmm... Þetta mál krefst nákvæmrar

rannsóknar svo ég get ekki svarað

spurningunni að svo stöddu. Veit

bara að þær eru margfalt betri en

ég!

FinnST ÞéR Eygló

HæFaRi SkólaSTjóRi En EF Þú

VæRiR SkólaSTjóRi?

Tvímælalaust!

Page 13: Skólablað Sæmundar

Frá skólablaðinu.

Til Eyglóar

Hvernig er drauma unglingadeildin

að þínu mati?

Draumaunglingadeildin mín er full

af fjörmiklum og dugmiklum ne-

mendum sem vinna í hinum

„sanna lærdómsanda“. Krakkarnir

eru sjálfstæð, ábyrg og glöð í skóla-

num. Nemendafélagið er virkt,

tekur á málefnum líðandi dags með

skólastjórum og kemur með góðar

og þarfar athugasemdir um það

sem betur má fara.

Þemun eru hjartað í skólastarfinu

og koma aðrar námsgreinar

gjarnan inn í það. Valið er fjöl-

breytt og geta nemendur sérhæft

sig eftir áhugasviðum frá unga

aldri. Ef eitthvað kemur upp í

samskiptum þá eru allir fúsir við

að laga það sem miður fór og leggja

sig fram um að leysa málin til að

öllum geti liðið vel. Einelti þekkist

ekki í drauma- unglingadeildinni.

Kennararnir eru áhugasamir í

starfi, réttlátir og ákveðnir, stutt

í húmorinn og eiga góð samskipti

við nemendur.

Í drauma-unglingadeildinni tekur fólk

sig ekki of alvarlega þannig að allir

þora að taka áhættu og reyna nýjar

leiðir.

Hvernig gengur skólinn fjárhagslega?

Skólinn gengur ágætlega við þurf-

um að halda vel á spöðunum í því

árferði sem nú ríkir. Ég hlakka mikið

til þegar

kreppunni lýkur og fjármagnið til

skólanna eykst aftur.

Hvaða skoðun hefur þú á samræmdu

prófi?

Ég er ánægð með breytingarnar

sem hafa verið gerðar á framkvæmd

samræmdra prófa. Núna eru sam-

ræmd próf notuð til leiðsagnar fyrir

skólann til að laga starf sitt og þannig

held ég að þau nýtist best

Hvernig sérðu skólann fyrir þér eftir

4-5 ár?

Eftir fjögur ár verða um 500

nemendur í Sæmundarskóla, við

verðum öll komin í nýja húsnæðið og

höfum aðlagast því.

Hvað er langt í það að nýi skólinn

verði full byggður?

Á næsta skólaári verður nýi skólinn

tilbúinn, skólalóðin vonandi ári seinna.

Hvor er betri að teikna Vilma eða

Silla? Rökstyðja.

He, he, kann ekki að meta það, en

veit að þær eru báðar snilldar-

kennarar!

Page 14: Skólablað Sæmundar

Ritstjórar og blaðamenn voru

Alexander, Patrekur

og Kristján