sólarferð með kexlandi til thailands 31. janúar til 12...

5
Sólarferð með Kexlandi til Thailands 31. janúar til 12. febrúar 2017 Sólir Jóga og heilsusetur Fiskislóð x-x S: 571-4444 [email protected]

Upload: phungcong

Post on 31-Jan-2018

219 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Sólarferð með Kexlandi til Thailands 31. janúar til 12 ...solir.is/wp-content/uploads/2016/11/nanar-um-Thailand-2017-seinni... · sama skóla í Ashtanga jóga. "" " MARÍA ÓLÖF

Sólarferð með Kexlandi til Thailands 31. janúar til 12. febrúar 2017"

SólirJógaogheilsuseturFiskislóð x-x"S: 571-4444"[email protected]"

"

Page 2: Sólarferð með Kexlandi til Thailands 31. janúar til 12 ...solir.is/wp-content/uploads/2016/11/nanar-um-Thailand-2017-seinni... · sama skóla í Ashtanga jóga. "" " MARÍA ÓLÖF

Sólarferðir

Við hjá Sólum höfum mikla ástríðu fyrir jóga og heilbrigðu líferni og strax og við lögðum af stað að skapa þann jógavettvang sem Sólir eru þá vissum við að við vildum bjóða uppá einstakar jógaferðir sem væru til þess fallnar að endurnæra líkama og sál.""Í þriðja skipti og vel við hæfi höldum við til Koh Samui í Thailandi þar sem að nokkrir af kennurum Sóla öðluðust sín kennsluréttindi. Þeirra á meðal er Sólveig Þórarinsdóttir sem einnig verður fararstjóri í þessari ferð. Hún hefur farið reglulega til Koh Samui á Absolute Sanctuary undanfarin ár og hefur kolfallið fyrir staðnum.""Við hjá Sólum og Kexlandi höfum undirbúið ferðina vandlega til að tryggja að hún skili ykkur hámarks árangri. Í boði verður glæsileg dagskrá þar sem að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, góður og heilsusamlegur matur og síðast enn ekki síðst persónuleg farastjórn til að allir njóti sín og komi til baka endurnærðir og fullir af þakklæti og ást.""Okkur er því sönn ánægja að fá að fylgja ykkur til Thailands og kynna ykkur fyrir þessu frábæra heilsu og detox hóteli sem býður uppá heimsklassa aðstæður til jógaiðkunnar. ""Kær kveðja Sólir og Kexland."""

Sólveig

SÓLVEIG ÞÓRARINSDÓTTIR"er eigandi og stofnandi Sólir – jóga & heilsusetur. Hún er höfundur bókarinnar jóga fyrir alla – grunnbók um jóga, heitt & hefðbundið sem kom út haustið 2014. Hún starfaði lengi á fjármálamarkaði en hefur nú snúið sér alfarið að jóga. Hún er með 200 RYT kennsluréttindi í heitu jóga (hatha) frá Absolute Yoga Academy og 500 RYT frá sama skóla í Ashtanga jóga. """

MARÍA ÓLÖF SIGURÐARDÓTTIR"er ein af sólargyðjunum. Hún er e i n n i g m e ð 2 0 0 R Y T kennsluréttindi í heitu jóga (hatha) frá Absolute Yoga Academy, er menntaður Fit Pilates kennari auk þess sem hún lauk nýverið 50 RYT Yin Jóga kennaranámi í Bretlandi. ""!

Page 3: Sólarferð með Kexlandi til Thailands 31. janúar til 12 ...solir.is/wp-content/uploads/2016/11/nanar-um-Thailand-2017-seinni... · sama skóla í Ashtanga jóga. "" " MARÍA ÓLÖF

Dagskrá ferðarinnar*

31. janúar "Flogið út kl. 7:40""Miðað við bókun fyrir 1. des""ICEAIR–KLM–KLMKeflavík=lAmsterdam=lBangkok=lKohSamui."

1. febrúar "Komið í Absolute Sanctuary um sexleytið.""Samstund að kveldi."

2- 11. febrúar "Morgunmatur frá kl. 7:00-10:00""Hádegismatur kl. 13:00""Kvöldmatur kl. 19:00""90 min jóga með Sólargyðju . "" Að auki er lagt til að fólk taki amk 1 jóga eða "pilates tíma hjá Absolute Sanctuary*. "

3. febrúar " Lagt upp með að allir (sem vilja) borði saman "kvöldmat kl. 20.00 í Fisherman´s Village."

5. febrúar "Lagt upp með hópferð (fyrir þá sem vilja) í Paddle "Boarding Yoga."

11. febrúar "Lagt af stað heim kl. 17:00"12. febrúar "Áætluð heimkoma kl. 17:00 """

* Tímasetningar eru áætlaðar og geta tekið breytingum"

Annað sem er í boði*

TIME MON TUE WED THU FRI SAT SUN8:00-8:30 am

Pranayama/ Meditation*

Pranayama/ Meditation*

Pranayama/ Meditation*

Pranayama/ Meditation*

Pranayama/ Meditation*

Pranayama/ Meditation*

Gentle Flow* Detox Yoga* Hatha /Intro To Yoga*

Detox Yoga* Gentle Flow* Detox Yoga*

(60 min) (60 min) (60 min) (60 min) (60 min) (60 min)

Flow** Hot ** Ashtanga Vinyasa **

Flow** Hot ** All Styles** Yoga

Hot**

(90 min) (90 min) (90 min) (90 min) (90 min) (90 min) (90min)

Beginner Hatha*

Restorative Yoga*

Yoga Core** Yin * Beginner Hatha*

Hot** Absolute FIT**

(60min) (60min) (60min) (60min) (60min) (90min) (60 min)

Hot Flow** ABSOLUTE FIT**

Hot ** Hot** Hot Flow**

(90 min) (60 min) (90 min) (90 min) (90 min)

8:30-9:30 am

10:00-11:30 am

4:30-5:30 pm

6:00-7:30 pm

Jóga tímatafla"

TIME MON TUE WED THU FRI SAT SUN9:30-10:00 am

Foundation@ Reformer

Studio

Foundation@ Reformer

Studio

Foundation@ Reformer

Studio

Foundation@ Reformer

Studio

Foundation@ Reformer

Studio

Foundation@ Reformer

Studio

Foundation@ Reformer

StudioAbs & Arms Butt & Thighs Fit & Tone@

Reformer Studio

Abs & Arms Butt & Thighs Fit & Tone@ Reformer

Studio@ Reformer

Studio@ Reformer

Studio@ Reformer

Studio@ Reformer

Studio

2.00-2.30 pm

Foundation@ Reformer

Studio

Foundation@ Reformer

Studio

Foundation@ Reformer

Studio

Foundation@ Reformer

Studio

Foundation@ Reformer

Studio

Foundation@ Reformer

Studio

Foundation@ Reformer

StudioButt & Thighs Fit & Tone@

Reformer Studio

Abs & Arms Butt & Thighs Fit & Tone@ Reformer

Studio

Abs & Arms

@ Reformer Studio

@ Reformer Studio

@ Reformer Studio

@ Reformer Studio

5.00-6.00 pm Fit & Tone Abs & Arms Butt & Thighs Fit & Tone Abs & Arms Butt & Thighs Fit & Tone

@ Reformer Studio

@ Reformer Studio

@ Reformer Studio

@ Reformer Studio

@ Reformer Studio

@ Reformer Studio

@ Reformer Studio

Abs & Arms

Butt & Thighs

10.00-11.00 am

2.30-3.30 am

Pilates tímatafla"

Að auki er mjög gott framboð af SPA og Detox meðferðum sem hægt er að kynna sér nánar á síðu Absolute Sanctuary http://www.absolutesanctuary.com/"

* Hópurinn fær sér verð í tíma Absoulte Sanctuary og geiðir BAT 250 per tíma. Athugið einnig að tímataflan getur tekið breytingum en hún sýnir þó það framboð sem verður í boði "

Dags. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11

Jógakl7:00 x x x X

Jógakl11:30 x x x x X

Jógakl16:00 x

Kvöldstund x x x x

Page 4: Sólarferð með Kexlandi til Thailands 31. janúar til 12 ...solir.is/wp-content/uploads/2016/11/nanar-um-Thailand-2017-seinni... · sama skóla í Ashtanga jóga. "" " MARÍA ÓLÖF

Um Absolute Sanctuary

ABSOLUTE SANCTUARY er eitt af bestu detox og jóga hótelum Thailands. Það er staðsett á hinni glæsilegu Koh Samui eyju og býður upp á gistingu ásamt miklu úrvali af detox meðferðum, jóga og pilates tímum auk annarra meðferða. " "ABSOLUTE SANCTUARY er nýjasta hótel Absolute en það var stofnað 2002 og á nú og rekur stærstu jógastöð Thailands og 8 aðrar stöðvar. Þar er boðið uppá fjölbreytt úrval af jóga s.s. hot yoga series, Hot Flow, Detox, Yin, Hatha og Pilates allt leitt af hæfum kennurum sem koma allstaðar af úr heiminum. Að auki er boðið uppá fjölbreytt “workshops” til að dýpka þekkingu og jóga iðkun. Absolute Yoga Academy nýtir þessar sömu aðstæður nokkrum sinnum á ári og hefur útskrifað yfiir 2.000 jógakennara sem kenna í um 40 löndum."""""""""""Nánari upplýsingar má finna á: http://www.absolutesanctuary.com/ "

Love Kitchen

Innifalið í verðinu eru 3 máltíðir á dag frá Love Kitchen." "Love Kitchen býður uppá eitthvað fyrir alla. Þar er bæði hægt að fá detox program eða vegetarian fæði og hefðbundið fæði þar sem allur matur er eldaður með heilbrigði og ást að leiðarljósi. Í boði er allt frá frumlegum grænmetis réttum til sjávar og kjötrétta sem eldaðir eru á einstakan hátt." "Love Kitchen býður upp á morgunmat, hádegismat og kvöldmat á hverjum degi sem hægt er að snæða inni í loftkældum sal, úti undir berum himni eða inni á herbergi í ró og næði."Að auki eru seldir nýkreistir safar, smoothies og “smart drinks” sem allir eru unnir úr fyrsta flokks hráefni og geta komið sér vel ef einhver þarf aukia orku.""Love Kitchen notar: "v Handtýndar vörur úr nánasta umhverfi (lífrænar þegar hægt er)"v Kaldpressaðar olíur og whole-food seasonings"v Heimabökuð brauð, múffur og kökur"v Allar sósur og dressingar eru gerðar frá grunni"v  Mikið af ofurfæðu eins og flaxseeds, spirulina og

kókoshnetuolíu"

* Hópurinn fær sér verð í tíma Absoulte Sanctuary og geiðir BAT 250 per tíma "

Page 5: Sólarferð með Kexlandi til Thailands 31. janúar til 12 ...solir.is/wp-content/uploads/2016/11/nanar-um-Thailand-2017-seinni... · sama skóla í Ashtanga jóga. "" " MARÍA ÓLÖF

Innifalið og smáaletrið

Innifalið í verðinu er:"v  Ferðir til og frá flugvelli"v Gisting í 10 nætur"v  Jóga daglega með Maríu og

Sólveigu"v  3 máltíðir á Love Kitchen""Gesti fá einnig ýmis sérkjör s.s.:"v Bt 500* spending voucher for

minimum spending of Bt 1500 for A la carte spa treatments. "

v  20% discount on all A la carte treatments for spa & detox (except for Alternative Therapies) "

v  15% discount on all detox programs "

v  15% discount on all F & B items "v  Bt 250* for drop in yoga class "v  The above together with a 20%

discount off room web rates offered to them after the retreat. "

"Að auki fá gestir aðgengi að öllu því sem Absolute Sanctuary hefur upp á að bjóða s.s. jógasölum, handklæðum, vatni á herbergjum, aukahlutum til jógaiðkunnar, sundlaug, gufu, bar, nudd og spameðferðum, hreinsandi meðferðum, líkamsræktaraðstöðu og að jóga og pilates stundaskrá staðarins**.""" * Thai Bath má margfalda með 4 til að fá ISK"

** Vinsamlega athugið að greiða þarf fyrir hluta af þessu sérstaklega"

Verð og greiðslufyrirkomulag

Hægt er að velja um Superior herbergi og Delux herbergi. Superior er með einu queen rúmi eða tveimur twin rúmum og sturtu á meðan að Delux er með King size rúm og baðkar með sturtu.""Superior room tvíbýli: "219.900 kr. "Superior room eInbýli: "259.900 kr.  "Delux room tvíbýli: "244.900 kr."Delux room einbýli: "309.900 kr." "Flug frá 150.000 ef bókað er núna. Vinsamlegast athugið að flugið hækkar yfirleitt eftir því sem að nær dregur." "Heildarverð m.v. verð á flugi 1. des. 2016"Superior room tvíbýli: "369.900 kr."Superior room einbýli: "409.900 kr."Delux room tvíbýli: "394.900 kr."Delux room einbýli: "459.900 kr. ""Greitt er að fullu fyrir flug um leið og það er bókað en hægt er að skipta greiðslu á herbergjum í tvo hluta þannig að 50% sé greitt um leið og það er bókað og 50% tveimur mánuðum fyrir brottför."Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að breyta bókun eða fá hana endurgreidda."