sölumaður í fagverslun - mbl.is › static › atvinna › pdf › 2019-07-04 › ...biskupsstofa...

4
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Upplýsingar veita: Geirlaug Jóhannsdóttir, [email protected] Rannveig Jóna Haraldsdóttir, [email protected]. Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Einstaklingar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Umsókn um starfið þarf að fylgja kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur veittur fyrir hæfi viðkomandi í starfið. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamninga ríkisins við viðkomandi stéttarfélag. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. SKJALASTJÓRI – BISKUPSSTOFA Biskup Íslands óskar eftir að ráða skjalastjóra. Starfið heyrir undir embætti biskups Íslands. Næsti yfirmaður er skrifstofustjóri Biskupsstofu. Um er að ræða fullt starf. Æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. Starfs- og ábyrgðarsvið Skjalasafn embættis biskups Íslands, kirkjuráðs, kirkjugarðaráðs og annarra kirkjulegra aðila sem njóta þjónustu Biskupsstofu hvað varðar skjalamál Söfnun, móttaka, skráning, varðveisla og miðlun skjala Biskupsstofu Þróun skjalastefnu og verklags við skjalastjórn Svörun fyrirspurna og upplýsingaleit Umsjón, uppbygging og þróun rafræns skjalastjórnunarkerfis Biskupsstofu Umsjón og ábyrgð á varðveislu eldri skjala, skil til Þjóðskjalasafns, gerð skjalavistunaráætlunar og framkvæmd hennar Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur á sviði skjalamála og skjalakerfis við stjórnendur og starfsmenn á Biskupsstofu Umsjón með bókasafni Biskupsstofu, útlánum, skráningu og innkaupum bóka Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði upplýsinga- og skjalastjórnar Þekking og reynsla af skjalastjórn Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg Mjög góð almenn tölvuþekking, færni og vilji til að tileinka sér nýjungar. Mjög góð íslenskukunnátta og færni í erlendum málum, í ræðu og riti Geta til að vinna undir miklu álagi Mikil hæfni í mannlegum samskiptum, háttvísi og lipurð Skipulagshæfni, nákvæmni og fagmannleg vinnubrögð Sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði Biskupsstofa er embættisskrifstofa biskups Íslands, þar sem annast er um starfsmannahald vegna presta þjóðkirkjunnar og stuðningur veittur í starfsmannamálum í sóknum, stofnunum og prófastsdæmum. Hlutverk Biskupsstofu er umfram allt að hvetja og styðja söfnuði, presta og aðrar stofnanir kirkjunnar til að sækja fram í starfi og þjónustu. Biskupsstofa sinnir m.a. í því skyni fræðslumálum, málefnum er varða kærleiksþjónustu, guðfræði og þjóðmál, kirkjutónlist og helgihald, upplýsingamál og samkirkjutengsl. Starfsmannastefnu Þjóðkirkjunnar má lesa á kirkjan.is [email protected] Sölufulltrúi • Richard Richardsson, [email protected], 569 1391 Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi til að bætast í hóp öflugra starfsmanna í heildsölu fyrirtækisins. Lögð er áhersla á jákvætt hugarfar og metnað við að veita framúrskarandi þjónustu. Starfið felst aðallega í þjónustu og sölu til rafvirkja, rafverktaka, byggingaraðila og hönnuða. Hæfnikröfur: Iðn- eða tæknimenntun sem nýtist í starfi Þekking á rafmagnsvörum og lýsingarbúnaði Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum Stundvísi Einungis reyklausir einstaklingar eldri en 25 ára koma til greina og þarf viðkomandi að hafa hreint sakarvottorð. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á [email protected] fyrir 6. júlí 2019. Rafkaup er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á lömpum, lampa- búnaði og rafmagnsvörum. Markmið félagsins er að vera ávallt í fremstu röð varðandi þjónustu til viðskiptavina sinna og markaðssetningu á þeirri vöru sem fyrirtækið selur. Sölumaður í fagverslun Gott skipulag Gott vald á íslensku og ensku Kurteisi Snyrtimennska Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum [email protected] [email protected] FAST Ráðningar www.fastradningar.is

Upload: others

Post on 02-Feb-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700

    Upplýsingar veita: Geirlaug Jóhannsdóttir, [email protected] Rannveig Jóna Haraldsdóttir, [email protected].

    Umsóknarfrestur er til 15. júlí.

    Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is

    Einstaklingar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Umsókn um starfið þarf að fylgja kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur veittur fyrir hæfi viðkomandi í starfið.

    Starfskjör eru í samræmi við kjarasamninga ríkisins við viðkomandi stéttarfélag.

    Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

    SKJALASTJÓRI – BISKUPSSTOFABiskup Íslands óskar eftir að ráða skjalastjóra. Starfið heyrir undir embætti biskups Íslands. Næsti yfirmaður er skrifstofustjóri Biskupsstofu. Um er að ræða fullt starf. Æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.

    Starfs- og ábyrgðarsvið• Skjalasafn embættis biskups Íslands, kirkjuráðs,

    kirkjugarðaráðs og annarra kirkjulegra aðila sem njóta þjónustu Biskupsstofu hvað varðar skjalamál

    • Söfnun, móttaka, skráning, varðveisla og miðlun skjala Biskupsstofu

    • Þróun skjalastefnu og verklags við skjalastjórn

    • Svörun fyrirspurna og upplýsingaleit

    • Umsjón, uppbygging og þróun rafræns skjalastjórnunarkerfis Biskupsstofu

    • Umsjón og ábyrgð á varðveislu eldri skjala, skil til Þjóðskjalasafns, gerð skjalavistunaráætlunar og framkvæmd hennar

    • Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur á sviði skjalamála og skjalakerfis við stjórnendur og starfsmenn á Biskupsstofu

    • Umsjón með bókasafni Biskupsstofu, útlánum, skráningu og innkaupum bóka

    Menntunar- og hæfniskröfur• Háskólamenntun á sviði upplýsinga- og

    skjalastjórnar

    • Þekking og reynsla af skjalastjórn

    • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg

    • Mjög góð almenn tölvuþekking, færni og vilji til að tileinka sér nýjungar.

    • Mjög góð íslenskukunnátta og færni í erlendum málum, í ræðu og riti

    • Geta til að vinna undir miklu álagi

    • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum, háttvísi og lipurð

    • Skipulagshæfni, nákvæmni og fagmannleg vinnubrögð

    • Sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði

    Biskupsstofa er embættisskrifstofa biskups Íslands, þar sem annast er um starfsmannahald vegna presta þjóðkirkjunnar og stuðningur veittur í starfsmannamálum í sóknum, stofnunum og prófastsdæmum.

    Hlutverk Biskupsstofu er umfram allt að hvetja og styðja söfnuði, presta og aðrar stofnanir kirkjunnar til að sækja fram í starfi og þjónustu. Biskupsstofa sinnir m.a. í því skyni fræðslumálum, málefnum er varða kærleiksþjónustu, guðfræði og þjóðmál, kirkjutónlist og helgihald, upplýsingamál og samkirkjutengsl.

    Starfsmannastefnu Þjóðkirkjunnar má lesa á kirkjan.is

    ����������� ��������� ���������

    ������� ������ �

    � �

    [email protected] • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, [email protected], 569 1391

    Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi til að bætast í hóp öflugra starfsmanna í heildsölu fyrirtækisins. Lögð er áhersla á jákvætt hugarfar og metnað við að veita framúrskarandi þjónustu. Starfið felst aðallega í þjónustu og sölu til rafvirkja, rafverktaka, byggingaraðila og hönnuða.

    Hæfnikröfur:• Iðn- eða tæknimenntun sem nýtist í starfi• Þekking á rafmagnsvörum og lýsingarbúnaði• Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum• Stundvísi

    Einungis reyklausir einstaklingar eldri en 25 ára koma til greina og þarf viðkomandi að hafa hreint sakarvottorð. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða.

    Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á [email protected] fyrir 6. júlí 2019.

    Rafkaup er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á lömpum, lampa-

    búnaði og rafmagnsvörum. Markmið félagsins er að vera ávallt í fremstu röð varðandi

    þjónustu til viðskiptavina sinna og markaðssetningu á þeirri vöru sem fyrirtækið selur.

    Sölumaður í fagverslun

    • Gott skipulag• Gott vald á íslensku og ensku• Kurteisi• Snyrtimennska Ánægðir viðskiptavinir

    eru okkar besta auglýsing

    Sérfræðingar í ráðningum

    [email protected]@fastradningar.is

    FASTRáðningar

    www.fastradningar.is

  • MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2019 43

    Starfstækifæri fyrir iðnaðarmennAlcoa Fjarðaál er stærsta iðnfyrirtæki landsins og öflugur hópur iðnaðarmanna sinnir viðhaldi í álverinu. Við leitum nú að góðum raf- og véliðnaðarmönnum í fjölbreytt dagvinnustörf.

    Við hvetjum konur sérstaklega til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til og með 12. júlí 2019. Umsóknir eru trúnaðarmál og er þeim öllum svarað. Frekari upplýsingar veitir Jón Óli Benediktsson, leiðtogi viðhalds, [email protected] eða í síma 470 7700.Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað á www.alcoa.is.

    Framleiðslutæki Fjarðaáls eru að stórum hluta sjálfvirk og mikið um iðnstýringar. Áhersla er lögð á að tryggja áreiðanleika með fyrirbyggjandi viðhaldi sem tekur mið af raunverulegu ástandi búnaðar. Fjögur teymi sinna skipulögðu viðhaldi í dagvinnu, sérhæft greiningarteymi fylgist með ástandi búnaðar og miðlæg viðhaldsvakt bregst við bilunum allan sólarhringinn. Iðnaðarmenn vinna náið með framleiðslustarfsfólki, skipu- leggjendum viðhalds og öðrum sérfræðingum.

    Hvers vegna að velja starf hjá Alcoa Fjarðaáli?Góð laun og fjölskylduvænn vinnutími. Tækifæri til starfsþróunar í gegnum þjálfun, fræðslu og fjölbreytta starfsreynslu.Ýmis fríðindi á borð við akstur til og frá vinnu, gott mötuneyti, heilsugæslu og velferðarþjónustu.Fjarðaál er vinnustaður þar sem komið er fram við alla af vinsemd og virðingu. Heilsa og öryggi starfsfólks eru ávallt forgangsmál. Við trúum því að samhent teymi ólíkra einstaklinga séu lykillinn að árangri. Við erum framsækin í jafnréttismálum og viljum fjölga konum í hópi iðnaðarmanna.

    ••

    ••

    www.hagvangur.is

    FRÆÐSLA OG ÞJÁLFUN HJÁ HAGVANGIFYRIR FYRIRTÆKI OG EINSTAKLINGA

  • 44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2019

    Kríta hf. er nýtt fjármögnunarfyrirtæki sem þjónustar lítil og meðalstór fyrirtæki. Kríta sérhæfir sig í fjármögnun reikninga fyrirtækja og nýtir til þess nýjustu tæknilausnir.

    Kríta leitar að drífandi og kraftmiklum viðskiptastjóra í teymi fyrirtækisins. Í starfinu felst að bjóða fyrirtækjum að stofna til viðskipta við Kríta og fylgja eftir viðskiptasamböndum til framtíðar.

    Ef þú ert að leita þér að lifandi vinnustað, býrð yfir drifkrafti og þrautseigju til að ná árangri, láttu okkur endilega vita af þér og sendu okkur ferilskrá þína.

    Hafðu samband við framkvæmdastjóra Kríta á netfangið [email protected] ekki síðar en 22. júlí ef þú telur að við séum að leita að þér. Öllum erindum verður svarað.

    Bergstaðarstræti 10a | 101 Reykjavík | 419 5800 | krita.is

    ViðskiptastjóriHelstu verkefni• Sala á vörum fyrirtækisins á Íslandi.• Byggja upp sterkan hóp viðskiptavina og viðhalda góðu viðskiptasambandi við þá.• Miðla upplýsingum um vörur fyrirtækisins og fræða viðskiptavini um ávinning þess

    að nýta sér vörur fyrirtækisins.• Önnur tilfallandi verkefni í samráði við framkvæmdastjóra.

    Hæfniskröfur• Söluhæfileikar, sérstaklega á sviði fjármálavara, reynsla á því sviði er kostur.• Frábærir samskiptahæfileikar og geta til að starfa í hóp.• Ánægja af notkun síma og tölvupósts til samskipta, mjög góð rit- og talfærni.• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri.• Viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði og/eða lögfræðimenntun er kostur.

    Kríta býður• Góð laun fyrir réttan aðila.• Vinnustað með framúrskarandi aðbúnaði.• Spennandi, skemmtilegan og fjölbreyttan vinnudag.

    Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is

    Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.

    Að gera betur í dag en í gær

    er drifkraftur nýrra hugsana

    og betri árangurs.

    Starfsmenn eru lykill

    að árangri allra fyrirtækja.

    Rannsóknir auka þekkingu

    og gera ákvarðanir markvissari

  • MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2019 45

    Tilkynningar

    Listasafn Íslands auglýsir eftir sérfræðingi í starf verkefnastjóra viðburða og fræðslu.

    Listasafn Íslands rekur söfn á þremur stöðum í Reykjavík; í aðalbyggingu safns-ins að Fríkirkjuvegi, við Bergstaðastræti og

    á Laugarnestanga.

    Við leitum að metnaðarfullum starfsmanni til að ganga til liðs við okkur og taka þátt

    i fjölbreyttum og krefjandi verkefnum tengdum viðburðum og fræðslu.

    Um tímabundna ráðningu í 100% starf til allt að 12 mánaða er að ræða og er æski-legt að viðkomandi geti �a�ð störf í ág�st�september. Umsóknarfrestur er til 4. júlí.

    �llar nánari upplýsingar um star�ð er að �nna á www.starfatorg.is.

    LISTASAFN ÍSLANDS AUGLÝSIR EFTIR

    VERKEFNASTJÓRI VIÐBURÐA OG FRÆÐSLU

    Árskógar 4 Opin smíðastofa kl. 9-15. Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Opin handavinnustofa kl. 9-15. Opið fyrir innipútt og 18 holu útipúttvöll. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. S. 535-2700. Boðinn Brids og kanasta kl. 13. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffi og blöðin við hringborðið kl. 8.50. Hugmyndabankinn opinn kl. 9-16. Frjást í Listasmiðju kl. 9-16. Salatbar kl. 11.30-12.15. Hádegismatur kl. 11.30. Söngur kl. 13.30. Gáfumannakaffi kl. 14.30. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari upplýs-ingar í síma 411-2790. Félagsmiðstöðin Vitatorgi Opið alla virka daga. Göngutúr um hverfið kl. 13. Heitt á könnunni fyrir hádegi. Hádegismatur frá kl. 11.30 til 12.30 og kaffi frá kl. 14.30 til 15.30 alla virka daga. Farið verður í Grasagarðinn og Café Flóru föstudaginn 5. júlí. Nánari upplýsingar í síma 411-9450. Verið velkomin á Vitatorg. Garðabær Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Handvinnuhorn í Jóns-húsi kl. 13. Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 16 myndlist. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, handavinnustofan er opin frá kl. 9-16, útvarpsleikfimi kl. 9.45, botsía með Elínu kl. 10 og hádegismatur kl. 11.30. Félagsvist kl. 13.15, eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, morgunleikfimi kl. 9.45, upplest-ur kl. 11, ganga með starfsmanni kl. 14. Uppl. í s. 4112760. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í Sundlaug Seltjarnarness kl. 7,10, kaffi-spjall í króknum kl. 10,30, félagsvist á Skólabraut kl. 13,30. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30-12.15, panta þarf matinn daginn áður. Leikfimi kl. 13. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586.

    ÁlnabærVerslunarstarf

    Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík.

    Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18 alla virka daga.

    Áhugasamir sendi umsókn á [email protected]

    TIL SÖLU strandveiðibáturinn Teistan RE-33

    ásamt kerru á 5,5 mkr. Nánari upplýsingar eru veittar

    í síma 895 7324.

    Til sölu

    Félagsstarf eldri borgara

    Skólamatur ehf. leitar að metnaðarfullum og skipulögðum rekstrarstjóra. Rekstrarstjóri starfar náið með öðrum stjórnendum fyrirtækisins. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir frumkvæði, metnaði og vilja til nýsköpunar. Rekstrarstjóri þarf að búa yfir framúrskarandi leiðtogafærni, samskiptahæfileikum og hafa styrk til að taka ákvarðanir og vinna undir álagi.

    Helstu verkefni· Ábyrgð á framleiðsluáætlunum· Ábyrgð á skipulagi framleiðslu· Ábyrgð á viðhaldi og endurnýjun tækja og búnaðar· Innkaup og samningagerð· Umsjón lagerbókhalds· Kostnaðareftirlit· Sala og reikningagerð· Þátttaka í stefnumótun og markmiðasetningu

    Hæfniskröfur· Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi· Miklir samskipta- og skipulagshæfileikar· Framúrskarandi þekking og færni á upplýsingakerfum

    sem nýtast í starfi· Sjálfstæði og frumkvæði· Lausnamiðuð hugsun· Afburða leiðtoga- og stjórnunarhæfni· Reynsla af stjórnun

    Umsókn fylgi starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi.

    Umsóknarfrestur er til og með 16. júlí 2019.

    Fyrirspurnir um starfið og umsóknir berist til Fannýjar Axelsdóttur, mannauðsstjóra, [email protected].

    Rekstrarstjóri

    Skólamatur ehf. er fjölskylduvænt fyrirtæki sem býður upp á ferskan, hollan og næringaríkan mat - eldaðan frá grunni.

    Fyrirtækið þjónustar um fimmtíu mötuneyti á suðvesturhorni landsins og eru starfsmenn þess rúmlega eitthundrað.

    Samþykkt breyting á deiliskipulagi Æðarodda vegna reiðskemmu

    Bæjarstjórn Akraness samþykkti 27. júní 2019 breytingu á deiliskipulagi Æðarodda.

    Tillagan var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breyting var gerð á auglýstri tillögu, vegna ábendinga sem bárust þ.e. byggingarreitur var færður lengra frá reiðleið

    eða um 2 metra til suð-austurs. Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlinda-mála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar

    um gildistöku deiliskipulagsins í B-deild Stjórnartíðinda.

    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs

    Raðauglýsingar SmáauglýsingarBækur

    Bækur til sölu Barn Náttúrunnar, 1, útg., Svartar Fjaðrir 1. útg., Gestur Vestfirðingur, Vestur-Skaftfellingar 1-4, Strandamenn, Trölla-tunguætt 1-4, Árbækur Espolins 1-12, frumútg. Paul Gaimard, Ísland og Grænland 1842, þriðja bók Atlas,

    Uppl. í síma 898 9475 Hljóðfæri

    Gítarinn ehf.Stórhöfði 27

    Sími 552 2125www.gitarinn.is

    Gítarar í miklu úrvali

    �erð við allra h��

    Kassagítarar

    á tilboði

    Sumarhús

    Sumarhús – Gestahús – Breytingar � Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. � Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. � Smíðum gestahús – margar útfærslur. � Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. � Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is

    Fasteignir

    FRÍTT VERÐMAT

    Nýbýlavegi 8 Kópavogi - Austurvegi 6 Selfossi & Stillholti 16-18 Akranesi

    Sími 527 1717

    Byggingavörur

    Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122.

    Húsviðhald

    FLÍSALAGNIR - MÚRVERKFLOTUN - SANDSPARSL

    MÁLUN - TRÉVERK

    Ásamt öllu almennu viðhaldi fasteigna

    Áratuga reynsla og þekking skilar fagmennsku og gæðum

    Tímavinna eða tilboð

    Strúctor byggingaþjónusta ehf.

    S. 893 6994

    Atvinnublað Morgunblaðsinsfimmtudaga og laugardaga

    Er atvinnuauglýsingin þín á besta stað?Sendu pöntun á [email protected] eða hafðu samband í síma 569 1100Allar auglýsingar birtast í Mogganum, á mbl.is og finna.is

    misma 569 1100

    s

    Vantar þig fagmann?FINNA.is