staðan og framhaldið

13
Staðan og framhaldið Hermann Guðmundsson N1 hf 13.nóv.2008

Upload: denna

Post on 19-Mar-2016

48 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Staðan og framhaldið. Hermann Guðmundsson N1 hf 13.nóv.2008. Dauðastríðið hófst fyrir alvöru. Það var þarna sem við áttum raunhæfan möguleika að afstýra hruni íslensks atvinnulífs. Dauðastríð bankanna leiddi til. Hruns krónunnar = óðaverðbólga Okurvaxta á erlendum gjaldeyri - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Staðan og framhaldið

Staðan og framhaldið

Hermann GuðmundssonN1 hf13.nóv.2008

Page 2: Staðan og framhaldið

Dauðastríðið hófst fyrir alvöru

Page 3: Staðan og framhaldið
Page 4: Staðan og framhaldið
Page 5: Staðan og framhaldið
Page 6: Staðan og framhaldið

Það var þarna sem við áttum raunhæfan möguleika að afstýra hruni íslensks atvinnulífs.

Page 7: Staðan og framhaldið

Dauðastríð bankanna leiddi til

• Hruns krónunnar = óðaverðbólga• Okurvaxta á erlendum gjaldeyri• Háir vextir á IKR keyrðu áfram verðhækkanir• Einhliða ofbeldi í gerð gjaldmiðlasamninga• Gjaldeyrisskorts• Almennra vandkvæða við útlán • Hrun á hlutabréfum vegna lausafjárskorts• Allt lánstraust íslenskra fyrirtækja erlendis og

dótturfyrirtækja þeirra er stórlega skaðað

Page 8: Staðan og framhaldið

Staðan núna

• Ört fallandi eftirspurn• 5.000 uppsagnir komnar fram• Vanskil byrjuð að hrannast upp• Lausafjárskortur• Gjaldþrot stærri verktaka byrjuð• Gjaldþrot smærri verktaka byrjuð• Það er hafin atburðarás sem mun leiða til

stórfelldra uppsagna til viðbótar ef ekkert verður að gert.

Page 9: Staðan og framhaldið

Staðan núna

• Fyrirtæki eru í stórum stíl að draga úr útlánum sem aftur eykur á þrýsting á sjóðstreymi.

• Stjórnendur og stjórnarmenn fyrirtækja eru að velta fyrir sér ábyrgð sinni við að stýra fyrirtækjum sem eru með neikvætt eigið fé og gætu lent í erfiðleikum með að standa skil á opinberum gjöldum næstu vikurnar.

• Ábyrgð stjórnenda gagnvart sínum samstarfsmönnum.

Page 10: Staðan og framhaldið

Hvaða aðgerðir gætu komið til

• Stofna sjóð sem lánar fyrirtækjum til atvinnuskapandi verkefna með 5 – 10 ára kúlulán.

• Endurskipuleggja skuldir allra fyrirtækja sem þess óska með það markmið að lækka greiðslubyrði.

• Kaupa fasteignir af verktökum og stofna fasteignasjóð.

• Fella niður fasteignagjöld af tómu húsnæði.• Tryggja að Samkeppnisstofnun geti úrskurðað

hratt í málum sem snúa að hagræðingu

Page 11: Staðan og framhaldið

Hvaða aðgerðir gætu komið til

• Stofnaður hlutabréfasjóður af einkaaðilum, lífeyrissjóðum og ríki sem kaupi nýtt hlutafé í stærri fyrirtækjum.

• Bankarnir fái skýr fyrirmæli um hvaða meðhöndlun á að vera á skuldurum.

• Löggjafinn búi svo um hnútana að atvinnurekendum verði ekki stungið í fangelsi fyrir að reyna til hins ítrasta að bjarga sínum rekstri.

• Atvinnurekendur minnki starfshlutföll frekar en að segja upp fólki.

Page 12: Staðan og framhaldið

DÆLA PENINGUM INNÍ HAGKERFIN TIL AÐ FORÐAST NEYÐARÁSTAND

Hvað eru aðrar þjóðir að gera fyrir sitt atvinnulíf

Page 13: Staðan og framhaldið

Takk fyrir