starfsáætlun 2013-2014

4
HLUTLÆGNI TRÚVERÐUGLEIKI ÞJÓNUSTA STARFSÁÆTLUN 2013–2014

Upload: hagstofa-islands

Post on 26-Mar-2016

224 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Starfsáætlun Hagstofu Íslands 2013-2014. Bæklingur.

TRANSCRIPT

Page 1: Starfsáætlun 2013-2014

hlutlægni trúverðugleiki þjónusta

starfsá ætlun2013–2014

Page 2: Starfsáætlun 2013-2014

1. gæðastarf hagstofunnar er formfest og hafin markviss innleiðing á meginreglum í evrópskri hagskýrslugerð

2. meðferð trúnaðargagna er til fyrirmyndar

3. Starfslýsingar og væntingar til stjórnenda hafa verið endur­skoðaðar

4. Birtar hafa verið hagskýrslur um skuldastöðu heimila

5. uppbygging fyrirtækja tölfræði er á áætlun og félagsvísar inn­leiddir

1. Vinna og birta hagskýrslur um skuldastöðu heimila

2. Endurbæta gerð þjóðhagsreikninga

3. ljúka vinnu við manntal og birta fyrstu niðurstöður

4. Bæta félagsmálatölfræði með innleiðingu félagsvísa og styrkingu tölfræði um laun og tekjur

5. fyrsta útgáfa af fyrirtækjaskrá til hagskýrslu­gerðar er tiltæk

6. móta markvissa kynningarstefnu og undir­búa 100 ára afmæli hagstofunnar

7. auka samvinnu við notendur og vinna skipu­lega að því að meta og lækka svarbyrði

1. markviss innleiðing á meginreglum í evrópskri hagskýrslugerð (Cop) og undirbúa jafningja­mat

2. meðferð trúnaðargagna sé til fyrirmyndar

3. Bæta stjórnun, skerpa ábyrgð og hlutverk stjórnenda og starfsmanna

4. Bæta forgangsröðun og eftirfylgni verkefna eftir faglegum og rekstrarlegum viðmiðum og bæta skjalastjórnun

5. formfesta gæðastarf og auka hagkvæmni í verklagi

6. Efla samstarf við opinberar hagskýrslu­stofnanir

Góð þjónusta við notendur Skilvirkt vinnulag

starfsáætlun2013–2014

Hlutverk

9 hagstofan vinnur hlutlægar hagskýrslur, hefur forystu um samhæfingu hagtalna, stundar rannsóknir og stuðlar þannig að upplýstri umræðu og faglegum ákvörðunum

Framtíðarsýn

9 hagstofan er framsækin miðstöð hagskýrslu­gerðar sem stendur jafnfætis þeim hagstofum í Evrópu sem eru til fyrirmyndar

9 hagstofan er góður og eftirsóttur vinnustaður sem einkennist af skilvirkni og sveigjanleika

Gildi

9 hlutlægni — trúverðugleiki — Þjónusta

Page 3: Starfsáætlun 2013-2014

1. gæðastarf hagstofunnar er formfest og hafin markviss innleiðing á meginreglum í evrópskri hagskýrslugerð

2. meðferð trúnaðargagna er til fyrirmyndar

3. Starfslýsingar og væntingar til stjórnenda hafa verið endur­skoðaðar

4. Birtar hafa verið hagskýrslur um skuldastöðu heimila

5. uppbygging fyrirtækja tölfræði er á áætlun og félagsvísar inn­leiddir

1. hagstofan leiðir samstarf um sam­ræmda starfshætti í opinberri hag­skýrslugerð

2. Starfsemi er í samræmi við kröfur EES­samningsins

3. framtíðarsýn í upplýsingatæknimálum

4. gæðastarfið hefur skilað sér í hag­kvæmari rekstri og aukinni ánægju starfsmanna

5. Áhættugreiningu og gerð viðbragðs­áætlunar er lokið

6. umbótum á þjóðhagsreikningum er lokið og þeir uppfylla evrópskar hag­skýrslukröfur, vinna við þróun og upp­byggingu á fyrirtækjatölfræði hefur skilað lykiltölum

7. Samstarf við gagnaveitendur hefur aukist og markvisst dregið úr svarbyrði

1. opinberar hagtölur eru sam­ræmdar og aðgengilegar í sam­ræmi við þarfir notenda innan þeirra marka sem fjárlög heimila

2. hagstofan er framsækin miðstöð hagskýrslugerðar og stendur jafn­fætis þeim hagstofum sem þykja til fyrirmyndar í Evrópu

3. Stjórnun er til fyrirmyndar

4. hagstofan er eftirsóttur vinnu­staður og starfsmenn eru ánægðir

5. Starfsemin einkennist af skilvirkni, hagkvæmni og sveigjanleika

6. hagstofan er sýnileg í samfélaginu

1. Bæta upplýsingaflæði til starfsmanna

2. Efla þekkingu og yfirfærslu þekkingar milli starfsmanna

3. auka liðsheild með áherslu á traust og sam­vinnu

4. mæla viðhorf starfsmanna til vinnustaðarins og vinna markvisst að umbótum

5. fagna áföngum og deila upplýsingum um árangur

1. auka gegnsæi kostnaðar við verkefni

2. huga að forgangsverkefnum og nýta starfs­stundir sem allra best

3. gera góðar áætlanir til næstu ára og bæta eftirfylgni og mat á árangri

4. fjölga fjármögnunarleiðum og samstarfs­verkefnum

5. móta stefnu um þjónustutekjur og fylgja henni eftir

Góður vinnustaður og öflug liðsheild Fjárhagslegur styrkur

Árslok 2013Gæði og samhæfing

Árslok 2015Öflugt samstarf

Árslok 2018Til fyrirmyndar

Page 4: Starfsáætlun 2013-2014

hagstofa íslands

borgartúni 21a

150 reykjavík

Sími 528 1000 / BréfaSími 528 1099www.hagStofa.iS / [email protected]