starfsáætlun krakkaborgar skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010...

22
Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011

Upload: others

Post on 14-Mar-2021

5 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

Starfsáætlun Krakkaborgar

Skólaárið 2010 - 2011

Page 2: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

2

Efnisyfirlit......................................................................................................................................2

Inngangur.......................................................................................................................................3

Hlutverk Krakkaborgar...................................................................................................................4

Stefnukort Krakkaborgar................................................................................................................5

Skilgreining á stefnukorti Krakkaborgar.........................................................................................6

Verkefnaáætlun leikskólans............................................................................................................9

Mælikvarðar og viðmið................................................................................................................. 14

Símenntunaráætlun Krakkaborgar................................................................................................ 15

Efnisyfirlit

Page 3: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

3

Samkvæmt lögum um leikskóla 90/2008 kemur fram í 5. mgr. 11.gr. að leikskólastjóra beri að gefa árlega út

starfsáætlun leikskóla. Þar sem gerð er grein fyrir starfsemi leikskólans, skóladagatali og öðru er viðkemur

starfseminni. Einnig kemur fram að foreldraráð skuli fá hana afhenta til umsagnar áður en hún er staðfest af

fræðslunefnd sveitafélagsins. Að því búnu skal starfsáætlunin kynnt foreldrum leikskólabarna. Þessi skýrsla hefur að

geyma starfsáætlun leikskólans Krakkaborgar skólaárið 2010 – 2011 og er hugsuð sem skýr leiðarvísir á því starfi sem

fer fram í leikskólanum. Hún hefur að geyma stefnukort Krakkaborgar þar sem grunnstefnuþættir leikskólans koma

fram en þeir eru: Þjónusta – Mannauður – Fjármál. Einnig má finna verkefna- og símenntunaráætlun leikskólans.

Óhætt er að segja að skólaárið 2009 – 2010 hafi gengið mjög vel. Þessa velgengni er hægt að rekja til margra

samverkandi þátta. Í upphafi skólaársins voru skýrar línur lagðar í starfsáætlun leikskólans þar sem skilgreind voru

viðfangsefni vetrarins og þau tímasett. Framkvæmdarþátturinn fólst í því að farið var yfir fyrirliggjandi viðfangsefni,

úthlutun verkefna og ábyrgð var skilgreind. Á skólaárinu tókst einnig vel að þarfagreina hlutfalli stöðugilda í

leikskólanum svo hægt væri að vinna markvisst að þeirri uppbyggingu sem áætluð var í starfsáætlun leikskólans.

Forsenda þess felst því í að nægur tími gefist til að sinna þeim viðfangsefnum sem fyrir liggja og að áhugi, metnaður og

samheldni einkenni starfsmannahópinn. Þetta samstarfsverkefni leiddi til þess að leikskólastjóri Krakkaborgar var

fenginn til að halda kynningu á Skólaskrifstofu Suðurlands fyrir leikskólastjóra á Suðurlandi. Kynning þessi fjallaði

um markviss og fagleg vinnubrögð, skýr hlutverk og ábyrgðardreifingu í leikskóla.

Við lítum björtum augum til framtíðarinnar og stefnum ótrauð að því að gera góðan leikskóla enn betri. Það er

auðvelt að gera, sér í lagi ef allt samfélagið stendur þétt saman að uppbyggingu leikskólans eins og gert var síðast liðið

skólaár.

Flóahreppur 2. september 2010.

Karen Viðarsdóttir

Leikskólastjóri Krakkaborgar

Inngangur

Page 4: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

4

Er að skapa nemendum örvandi og uppbyggilegt

námsumhverfi þar sem áhugi og virkni er

drifkraftur í þekkingarleit þeirra.

Hlutverk Krakkaborgar

Einkunnarorð Krakkaborgar

Hugur – Hjarta - Hönd

Page 5: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

5

Þjónusta

Veita framúrskarandi

þjónustu og tryggja

ánægju barna og

foreldra.

Fagleg og öguð

vinnubrögð.

Skilvirkt

upplýsingarflæði.

Hollusta

Mannauður

Að hafa á að skipa

ánægðu og hæfu

starfsfólki.

Frumkvæði, sjálfstæði og

hugmyndaauðgi i starfi.

Markviss símenntun.

Gott upplýsingaflæði og

jákvæð samskipti.

Fjármál

Nákvæm áætlanagerð.

Eftirfylgni og reglulegt

kostnaðareftirlit.

Hagkvæmni og

nægjusemi.

Skýr forgangsröðun.

Stefnukort Krakkaborgar

Page 6: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

6

Veita framúrskarandi þjónustu og tryggja ánægju barna og foreldra

Byggja upp traust og jákvæð samskipti við alla foreldra

Virða sérstöðu og viðhorf hvers og eins.

Heilsa og kveðja öll börn og foreldra af sérstakri alúð.

Virða þá staðreynd að foreldrar eru sérfræðingar í börnum sínum

Deila jákvæðum og skemmtilegum atburðum með foreldrum.

Umfram allt sýna trúnað.

Fagleg og öguð vinnubrögð

Viðhorf gleði/jákvæðni/ábyrgð

Virðing í samskiptum

Samræmi á milli skólanámskrár,

námsáætlana og kennslu barna

Skilvirkt úrbótaferli.

Ár hvert skal reglulegt innra mat fara

fram í leikskólanum.

Skilvirkt upplýsingarflæði

Námskrá, starfsáætlun og önnur gögn sýnileg fyrir foreldra.

Fastir viðtalstímar við deildarstjóra og leikskólastjóra.

Virk heimasíða og upplýsingatafla í anddyri leikskólans.

Mánaðarlegt fréttabréf til foreldra og í Áveituna.

Deildarfréttir færðar á heimasíðu á 2 vikna fresti.

Skilaboð til foreldra send með SMS og í tölvupósti.

Kynna nýtt starfsfólk vel fyrir öllum.

Hollusta

Fjölbreytt og næringarríkt fæði samkvæmt markmiðum Lýðheilsu-

stöðvar.

Regluleg markviss hreyfing og útivera.

Skilgreining á stefnukorti Krakkaborgar

Þjónusta

Page 7: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

7

Að hafa á að skipa jákvæðu, ánægðu og hæfu starfsfólki

Skýrar starfs- og vinnulýsingar.

Skipulagt starfsmannasamtal tekið einu sinni á ári.

Starfsmannakönnun 1. sinni á ári/hvað gengur vel/

hvað mætti fara betur.

Virk umbótaáætlun.

Leggja áherslu á samskipti sem einkennast af virðingu, heiðarleika og samstöðu.

Leysa ágreining hjá þeim er málið varða.

Markviss símenntun

Sýnileg símenntunaráætlun.

Símenntunarskrá fyrir allt starfsfólk.

Efla starfsfólk og tækifæri til starfsþróunar eftir því sem aðstæður leyfa.

Starfsmönnum ber að viðhalda faglegri þekkingu sinni í samræmi við síbreytilegar

kröfur og breytingar í starfsumhverfi.

Símenntun taki mið af áherslum leikskólans.

Frumkvæði, sjálfstæði og hugmyndaauðgi i starfi

Halda reglulega úrbótafundi þar sem allir geta komið

skoðunum sínum á framfæri.

Leggja rækt við lausnamiðaða hugsun.

Allri gagnrýni skal fylgja ný lausn á viðfangsefninu.

Allt starfsfólk samhent í því að gera góðan skóla betri.

Gott upplýsingaflæði

Örfundur með deildarstjórum á hverjum morgni

kl. 9:00 þar sem farið er yfir daginn.

Hafa virka upplýsingatöflu á kaffistofu

starfsmanna.

Koma upplýsingum til starfsfólks m.a. í gegnum

SMS og tölvupóst.

Mannauður

Skilgreining á stefnukorti Krakkaborgar

Gleði er

fagmennska

Page 8: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

8

Markviss áætlanagerð

Raunhæf og vel skilgreind fjárhagsáætlun.

Standast fjárhagsáætlun.

Greining frávika í fjárhagsáætlun.

Hagkvæmni og nægjusemi

Áhersla skal lögð á að nýta verðlausan efnivið.

Ávallt leggja áherslu á hagstæð innkaup.

Versla við þá aðila er tengjast Rammasamningum

ríkiskaupa.

Eftirfylgni og reglulegt kostnaðareftirlit

Yfirfara aðalbók a.m.k. einu sinni í mánuði.

Fá útskýringar á þeim færslum sem einhverjar

spurningar vakna við.

Gera verðsamanburð og kanna hvort hægt sé að

lækka vöru og þjónustukaup með einhverjum hætti.

Skýr forgangsröðun

Huga vel að því hvað keypt er inn og greina hve mikil þörf er á því.

Forgangsraða og skilgreina innkaupaþörf.

Markviss og regluleg innkaup.

Fjármál

Skilgreining á stefnukorti Krakkaborgar

Page 9: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

9

2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011

Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí Júní

Þjónusta Foreldraviðtöl

Þjónusta Kynningafundur

Þjónusta Foreldraráðsfundir

Þjónusta Viðhorfskönnun foreldra á starfi skólans

Þjónusta Innra mat

Þjónusta Foreldrakaffi

Þjónusta Berjaferð

Þjónusta Menningarferð

Þjónusta Dagur íslenskrar tungu

Þjónusta Dagur leikskólans

Þjónusta Föndur með foreldr./Jólaljós tendruð

Þjónusta Sækja jólatré

Þjónusta Jólaball

Þjónusta Þorrablót

Þjónusta Bolludagur

Þjónusta Sprengidagur

Þjónusta Öskudagur

Þjónusta Lambaferð

Þjónusta Vorhátíð

Þjónusta Vorferð

Verkefnaáætlun leikskólans

Page 10: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

10

Þjónusta Fjör í Flóa

Þjónusta Viðhald á heimasíðu

Þjónusta Fréttabréf leikskólans

Þjónusta Yngstubekkingar Flóaskóla í heimsókn

Þjónusta Elstu börn í Flóaskólaheimsókn

Þjónusta Vorskóli

Þjónusta Hljóm – 2 próf

Þjónusta ART

Þjónusta Regnbogakórinn

Þjónusta Grænmetisræktun

Mannauður Rýmingaráætlun/Brunaæfing

Mannauður Viðbragðsáætlun/Jarðskjálfti

Mannauður Viðbragðsáætlun/Slys

Mannauður Starfsmannaviðtöl

Mannauður Skipulagsdagur

Mannuður Jólastarfsmannafundur

Mannauður Starfsmannafundir

Símenntun Mannauður Haustþing Félags leikskólakennara

Símenntun Mannauður Tákn með tali námskeið

Símenntun Mannauður Líkamsbeiting - námskeið

Símenntun Mannauður Fyrirlestur um samskipti fullorðinna

Símenntun Mannauður Fyrirlestur um ADHD

Símenntun Mannauður Fyrirlestur - Könnunarleikurinn

Símenntun Mannauður Fyrirlestur um einingarkubba

Símenntun Mannauður Tilfinningagreind og stjórnun

Símenntun Mannauður TRAS – Snemmtæk íhlutun

Umbætur Mannauður Hugmynda og hönnunarvinna/Útisvæði

Umbætur Mannauður Innra mat - Þróunarvinna

Page 11: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

11

Umbætur Mannauður Vinna við Skólanámskrá

Umbætur Mannauður Vinna við Starfsmannahandbók

Umbætur Mannauður Vinna við Foreldrahandbók

Umbætur Mannauður Undirbúningur næsta skólaárs

Umbætur Mannauður Gerð starfs- og símenntunaráætlunar

Umbætur Mannauður Ársskýrsla

Umbætur Mannauður Símenntunaráætlun kynnt á starfsm.f.

Umbætur Mannauður Starfsmannagleði

Umbætur Mannauður Starfsmannagleði með Flóaskóla

Page 12: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

12

Deildastjórafundir Tilgangur Tímabil Tímafj. Þátttakendur Ábyrgð Hvar Deildarstjórafundir Fara yfir og skipuleggja

starf leikskólans 4 fimmtudag hvers mánaðar kl. 13:30.

1. klst. Leikskólastjóri, Aðstoðarleikskólastjóri Deildarstjórar

Allir þátttakendur. Krakkaborg.

Viðfangsefni

Viðfangsefni sem liggja fyrir hverju sinni

26. ágúst. 23. september. 28. október. 25. nóvember. 27. janúar. 24. febrúar. 24. mars. 28. apríl. 26. maí. 23. júní.

1. klst. Leikskólastjóri, Aðstoðarleikskólastjóri Deildarstjórar

Leikskólastjóri Aðstoðarleikskólast.

Krakkaborg.

Úrbótafundir Úrbótafundir Ákveðinn þáttur

leikskólastarfsins settur í ferli.

Fyrstu þrjá fimmtud. i mán. kl. 13:30.

1 klst. Leikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Deildarstjórar

Leikskólastjóri Aðstoðarleikskólast.

Krakkaborg

Viðfangsefni

Mat á skólastarfi Undirbúa og tímasetja innra mat fyrir hverja deild

16. september. 30. september. 7. október. 14. október.

1. klst. Leikskólastjóri aðstoðarleikskólastjóri

Leikskólastjóri Krakkaborg

Vinna við skólanámskrá

Efla faglegt starf innan leikskólans

21. október. 4. nóvember. 11. nóvember. 18. nóvember. 6. janúar.

5. klst. Leikskólastjóri Deildastjóri Bangsadeildar

Leikskólastjóri Krakkaborg

Skilgreining á deildarstjóra- og úrbótafundum

Page 13: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

13

13. janúar. 20. janúar. 3. febrúar. 10. febrúar. 17. febrúar. 3. mars. 10. mars.

Viðfangsefni sem liggja fyrir hverju sinni

Undirbúningur fyrir jólaball leikskólans

2. desember. 9. desember. 16. desember.

Hugmynda og hönnunarvinna við útisvæði leikskólans

Athuga að fá Guðmund á fund til að skipuleggja

innkaup og framkvæmd

17. mars. 31. mars. 7. apríl. 14. apríl. 5. maí. 12. maí.

1. klst. í senn.

Leikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Deildarstjórar

Leikskólastjóri Aðstoðarleikskólast.

Krakkaborg

Undirbúningur fyrir næsta skólaár

19. maí. 2. júní. 9. júní. 16. júní. 30. júní.

1. klst. í senn.

Leikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Deildarstjórar

Leikskólastjóri Aðstoðarleikskólast.

Krakkaborg

Page 14: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

14

Raun Raun Raun

Meginmarkmið Mælikvarði Viðmið Leiðir 2010 2011 2012

Þjónusta Ánægðir nemendur Hlutfall ánægðra nemenda 95% Viðhorfskönnun 97%

Ánægðir foreldrar Hlutfall ánægðra foreldra 90% Viðhorfskönnun 100%

Skilvirkt upplýsingarflæði

Hlutfall ánægðra foreldra 90% Viðhorfskönnun 100%

Hollusta

Hlutfall ánægðra foreldra 90% Viðhorfskönnun 80%

Mannauður Ánægðir starfsmenn Hlutfall ánægðra starfsmanna 95% Starfsmannakönnun

Frumkvæði, sjálf-

stæði og hugmynda-auðgi i starfi

Niðurstaða starfsmannasamt. 100% Eftirfylgni

Stuðningur Hvatning

90%

Markviss símenntun

Hlutfall starfsmanna sem hafa uppfyllt símenntunaráætlun

100% Starfsmannasamtal 100%

Gott upplýsingaflæði

Hlutfall ánægðra starfsmanna 90% Starfsmannasamtal

Fjármál Markviss áætlana-

gerð og hagnýting

fjármuna

Frávik frá fjárhagsáætlun 0,0 Staða aðalbókar í lok hvers árs.

Mælikvarðar og viðmið

Page 15: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

15

Símenntunaráætlun er liður í því að ná þeim markmiðum sem sett hafa verið.

Símenntunaráætlun er gerð með hliðsjóna af styrkleikum, veikleikum og áherslum leikskólans.

Í símenntunaráætlun er fjármögnun, skipulag og reglur skilgreindar.

Leikskólastjóri er ábyrgur fyrir framkvæmd og úrvinnslu símenntunaráætlunar leikskólans.

Starfsfólk er ábyrgt fyrir eigin símenntun þ.e. greina þarfir sínar, hafa frumkvæði að fræðslu og efla starfsþroska sinn.

Undirbúningur símenntunaráætlunar stendur yfir að vori og starfsmenn fá hana afhenta í ágúst ár hvert.

Tími til símenntunar ræðst af þörfum og fjármagni hverju sinni.

Símenntunaráætlun Krakkaborgar

Markmið símenntunaráætlunar

Ábyrgð og framkvæmd

Page 16: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

16

Undirbúningur: Ágúst/september

Stjórnendur skilgreina og áætla þörf á símenntun.

Starfsmenn íhuga eign þörf á símenntun og svara

spurningum í starfs-mannasamtali.

Starfsmannasamtal: Nóvember/Janúar

Stjórnendur ræða við starfsmanninn um hugmyndir að símenntun hans og óska eftir fleiri tillögum. Áætlun starfsmannsins skráð og undirskrift beggja aðila.

Úrvinnsla: Desember/Febrúar

Stjórnendur taka saman niðurstöður.

Starfsmannafundur: September.

Vinna símenntunaráætlun skólans.

Áætlun kynnt á starfsmannafundi.

Fræðsla og eftirfylgni:

Starfsmaður fylgir eftir áætlun og skráir eigin

símenntun.

Stjórnendur veita stuðning og tryggja að

sameiginleg fræðsla eigi sér stað.

Mat: Maí

Stjórnendur minna starfsfólk á skráningu símenntunar á miðju ári og meta árangur í

lok skólaárs.

Starfsmenn skila skriflegu yfirliti yfir símenntun ársins.

Ferli við gerð símenntunaráætlana

Page 17: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

17

Hverjum leikskóla er skylt að gera símenntunaráætlun og henni má skipta í tvo þætti:

Sem eru nauðsynlegir fyrir skólann.

Sem kennarinn metur æskilega fyrir sig.

Skólastjórnendur ákvarða almenna þörf fyrir námskeið út frá áhersluatriðum næsta vetrar, óskum starfsmanna

og fjárhagsáætlun skólans. Kennurum og starfsfólki er skylt að fara á námskeið sem þeim er ætlað að fara á

samkvæmt símenntunaráætlun skólans enda eru þau námskeið kennurum að kostnaðarlausu og eru haldin á

starfsdögum, starfsmannafundum eða að skólastjórnendur senda starfsfólk á námskeið sem hentar skólanum.

Ákvörðun skal tekin af skólastjórnendum og fræðslunefnd hvað skal bjóða kennurum upp á mörg námskeið á

skólaári út frá því sem þeir hafa áhuga á, til að halda sér við í starfi eða að bæta við nýrri þekkingu sem nýtist í

starfi. Í starfsmannaviðtölum sem haldin eru einu sinni á ári er farið yfir óskir og þarfir starfsmanna og þær eru

skráðar niður.

Skilgreining á símenntunarþörf

Page 18: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

18

Valkostir:

o Skólinn - Starfsmaðurinn - Símenntunarsjóðir

Skóli greiðir 100% Vinnustaðurinn greiðir laun starfsmannsins og námskeiðsgjöld

Skóli greiðir og starfsmaður Skóli greiðir vinnutímann samkvæmt starfshlutfalli en ef námskeið er fyrir utan vinnutíma er ekki greidd

yfirvinna nema að námskeið sé hluti af símenntunaráætlun.

Starfsmaður greiðir námskeiðs-gjald/sækir í sjóðinn sinn

Starfsmaður greiðir 100% Starfsmaðurinn fær launalaust leyfi og greiðir námskeiðsgjald sjálfur.

Starfstengd ósk stjórnandans og þátttaka er innan vinnutíma. Starfstengd ósk starfsmanns og

þátttaka er innan eða utan vinnutíma, þó alltaf ákvörðun stjórnanda.

Starfstengt en ekki forgangsmál. Þátttaka innan eða utan vinnutíma.

Óljós eða engin tengsl við núverandi eða framtíðarstarf.

Námskeið á starfsdegi og á starfsmannafundum. Sérstök námskeið er tengjast

markmiðum og/eða áherslum skólans sem starfsmaður sækir að beiðni

leikskólastjóra.

Yfir árið: Eitt námskeið á hvern starfsmann

Sækja þarf um með góðum fyrirvara til leikskólastjóra sem metur aðstæður hverju sinni.

Leyfi til að sækja námskeið einungis veitt ef það hefur ekki veruleg áhrif á

starfsemi leikskólans að starfsmaður sé frá vinnu.

Fjármögnun símenntunar

Page 19: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

19

Það er á ábyrgð leikskólastjóra að skrá og staðfesta símenntun. Ábyrgð starfsmanns felst í að óska eftir skráningu og

staðfestingu þegar hann getur sýnt fram á símenntun sé lokið hverju sinni.

Matshæf símenntun er símenntun sem er samþykkt af starfsmanni og stjórnanda, haldin í eða fyrir utan vinnutíma.

Leikskólastjóri metur hversu vel starfsfólki hefur tekist að uppfylla kröfur í áætlun þeirra. Hann tilkynnir með fyrirvara

því starfsfólki sem þarf að ljúka áætlun áður en launahækkun tekur gildi.

Mat á árangri

Page 20: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

20

Lýsing á símenntun Tilgangur Tímabil Tímafj. Kostnaður Þátttakendur Ábyrgð Hvar Starfsmannafundir Starfsmannafundir Efla fagþekkingu og

samheldni starfs-mannahópsins.

Síðasta föstudag í mánuði.

4 klst. Allir starfsmenn leikskólans.

Leikskólastjóri Aðst.leikskólast.

Krakkaborg.

Viðfangsefni

Um einingakubbar Efla félagslega færni barna

27. ágúst. 4. klst. 55.000- Allir starfsmenn leikskólans.

Leikskólastjóri Aðst.leikskólast.

Krakkaborg

Um Könnunarleikinn Kynning á Könnunarleiknum

29. október. 2. klst.

0- Allir starfsmenn leikskólans.

Leikskólastjóri Aðst.leikskólast.

Krakkaborg

Samskipti fullorðinna Viðhalda góðum starfsanda

28. janúar.

3. klst. 50.000- Allir starfsmenn leikskólans.

Leikskólastjóri Aðst.leikskólast.

Krakkaborg

TMT og ADHD fyrirlestur Efla þekkingu á TMT og ADHD

25. febrúar. 3. klst. 5.000- Allir starfsmenn leikskólans.

Leikskólastjóri Aðst.leikskólast.

Krakkaborg

Líkamsbeiting Kynna starfsfólki rétta líkamsbeitingu

25. mars. 2. klst. 20.000- Allir starfsmenn leikskólans.

Leikskólastjóri Aðst.leikskólast.

Krakkaborg

Skólanámsskrá

Efla faglega starfshætti

30. apríl 2 klst.

0- Allir starfsmenn. leikskólans.

Leikskólastjóri Aðst.leikskólast.

Krakkaborg.

Tiltekt í húsi Leggja lokahönd á undirbúningur fyrir næsta skólaár

28.maí 2. klst. Leikskólastjóri Aðst.leikskólast.

Page 21: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

21

Starfsdagar Tilgangur Tímabil Tímafj. Kostnaður Þátttakendur Ábyrgð Hvar Starfsdagar leikskólans Efla faglega vitund Allir starfsmenn

leikskólans. Leikskólastjóri Aðst.leikskólast.

Ýmsir staðir.

Viðfangsefni Tiltektar og skipulagsdagur Hópefli

Markviss og örugg vinnubrögð. Efla starfsanda

9. ágúst. 8. klst. 18.000- Allir starfsmenn leikskólans.

Leikskólastjóri Aðst.leikskólast.

Krakka-borg.

Haustþing Efla faglega þekkingu starfsfólks.

24. september. 8. klst. 40.000- Allir starfsmenn leikskólans.

Leikskólastjóri Aðst.leikskólast.

Hótel Selfoss.

Tiltekt og skipulagsdagur Hópefli

Markviss og örugg vinnubrögð. Efla starfsanda.

3. janúar. 8. klst. 40.000- Allir starfsmenn leikskólans.

Leikskólastjóri Aðst.leikskólast.

Krakkaborg

Vinnudagur á útisvæði Bæta útisvæði leikskólans.

26. apríl. 8. klst. 0 - Allir starfsmenn leikskólans.

Leikskólastjóri Aðst.leikskólastj. Deildarstjórar Sérkennslustjóri

Akureyri.

Námskeið Tilgangur Tímabil Tímafj. Kostnaður Þátttakendur Ábyrgð Hvar Efla fagþekkingu og

fagleg vinnubrögð í leikskólanum

Allir starfsmenn leikskólans.

Leikskólastjóri

Ýmsir staðir.

Viðfangsefni

TRAS - námskeið Málþroski – snemmtæk íhlutun

9. september 8. klst. 0- Rannveig sérkennslustjóri.

Leikskólastjóri Sérkennslustjóri

Skólaskrifst. Suðurlands

Tilfinningagreind og stjórnun

Óráðið 8 klst. 24.000- Leikskólastjóri Aðst.leikskólast.

Leikskólastjóri Aðst.leikskólast.

Gullhamrar.

Heildarkostnaður 252.000-

Page 22: Starfsáætlun Krakkaborgar Skólaárið 2010 - 2011 · 2011. 4. 19. · 2010 2010 2010 2010 2010 2011 2011 2011 2011 2011 2011 Ágúst Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apríl Maí

22