stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

40
1 STEFNA GOLFHREYFINGARINNAR Á ÍSLANDI 2013-2020

Upload: golfsamband-islands

Post on 23-Mar-2016

230 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Golfhreyfingin á Íslandi hefur sett sér fimm meginmarkmið. Þeim markmiðum hyggst hreyfingin ná með fjölbreyttum leiðum og samhentu átaki hlutaðeigandi aðila.

TRANSCRIPT

Page 1: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

1

STEFNA GOLFHREYFINGARINNAR Á ÍSLANDI 2013-2020

Page 2: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

2

Page 3: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

3

InngangurÁ þingi golfsambands Íslands þann 19. nóvember 2011 var samþykkt að efna til stefnumótunarvinnu um framtíðarsýn, hlutverk, skipu lag, verkefni og fjármögnun golf sambandsins næstu árin. Þingið skipaði sérstaka nefnd til að leggja drög að framangreindu á grundvelli þeirra tillagna sem nefndin óskaði eftir á svokölluðum þjóðfundi, sem haldinn var 24. mars 2012.

nefndin lagði niðurstöður sínar fram á formannafundi golfsambandsins þann 17. nóvember 2012 og samþykkti fundurinn að fela stjórn sambandsins að halda áfram vinnu við stefnumótun, sem að lokum yrði lögð fram á þingi golfsambandsins þann 23. nóvember 2013. Stjórn golfsambandsins skipaði vinnuhóp til þess að útfæra nánar stefnuna. Í þessari skýrslu má sjá afrakstur þeirrar vinnu.

Page 4: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

4

Page 5: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

5

Golf er íþrótt sem sameinar útivist, heilbrigði, félagsskap og fjölskylduna. Golfíþróttin er heilsubætandi og hefur jákvæð samfélagsáhrif.Golfhreyfingin er ein stærsta hreyfing á Íslandi. Golfhreyfingin samanstendur af hinum almenna kylfingi,1 golfklúbbum landsins og samtökum tengdum hreyfingunni. Andi golfíþróttarinnar endurspeglast í eftirfarandi gildum.

Heiðarleiki | Jákvæðni | AgiHeiðArleiki Golfíþróttin byggist á heiðarleika einstaklingsins, virðingu fyrir

golfíþróttinni, reglunum og umhverfinu

Jákvæðni Golf er skemmtileg íþrótt, það á að vera gaman hjá og í kringum kylfinga

Agi Kylfingar sem ná árangri eru agaðir. Kylfingar skulu ávallt koma fram af heilindum við golfleik sinn og bera virðingu fyrir reglum íþróttarinnar

HlutverkGolfsamband Íslands er leiðandi og sameinandi afl innan golfhreyfingarinnar á Íslandi og er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Golfsambandið er fulltrúi golfhreyfingarinnar á erlendum vettvangi. Golfsambandið hefur mikilvægu hlutverki að gegna innan hreyfingarinnar og eru meginskyldur þess gagnvart hinum almenna kylfingi, sem endurspeglast í eftirfarandi markmiðum.

MArkMið• Vinnaaðframgangiogtryggjaútbreiðsluíþróttarinnar• Eflasamskiptiinnangolfhreyfingarinnar• Eflabarna-ogunglingastarfogstuðlaaðþvíaðaukavægifjölskyldunnarennfrekarinnangolfíþróttarinnar

• Stuðlaaðþvíaðgolfklúbbarlandsinsgangiígegnumumhverfisvottun• Styðjaviðíþróttinasemafreksíþróttmeðþvíaðstuðlaaðþvíaðíslenskirafrekskylfingarnáiárangriáalþjóðavísu

SteFnA golfhreyfIngarInnar Á ÍSlandI 2013-2020

1. Í þessari skýrslu er hinn almenni kylfingur skilgreindur sem einstaklingur sem leikur golf sér til ánægju og heilsubótar, hvort sem hann er meðlimur í golfklúbbi eða ekki.

golf er lífsgæði

Page 6: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

6

leiðir:MArkMið:1. Hvetjafólktilaðbyrjaígolfiogkomaátengingunýrra

kylfingaviðgolfklúbba

2. Aukasveigjanleika

3. Bætaleikhraða

4. Styrkjaásýndgolfíþróttarinnaríaugumalmennings

5. Kynna golfíþróttina með markvissum hætti fyriralmenningi

6. Aukasamstarfviðaðilatengdaíþróttinni

GolfsambandiðætlaraðfjölgakylfingumáÍslandiafbáðumkynjumogáöllumaldri.

leiðir:MArkMið:1. Golf.isverðimiðstöðupplýsingafyrirgolfhreyfinguna

2. Samræmaskalmótahaldeftirfremstamegni

3. Aukahagræðinguogsamstarf

4. Haldaáframstöðugrivirkjunsjálfboðaliða

Golfsambandiðáaðverasamstarfsvettvangurallrasamtakainnan

golfhreyfingarinnaráÍslandi,þarsemleitamáaðstoðareðaleiðsagnarumhvaðeinasem

tengistíþróttinni.

1: VInna að framgangI og tryggja útbreIðSlu ÍÞróttarInnar

2: efla SamSkIptI Innan golfhreyfIngarInnar

Samantektgolfhreyfingin á Íslandi hefur sett sér fimm meginmarkmið. Þeim

markmiðum hyggst hreyfingin ná með fjölbreyttum leiðum og samhentu

átaki hlutaðeigandi aðila. hér gefur að líta samantekt helstu atriða en

ítarlegri umfjöllun má finna síðar í skýrslunni.

Page 7: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

7

leiðir:MArkMið:1. Aukakynninguáávinningiafgolfvallarsvæðum

2. Bætaaðgengialmenningsaðgolfvallarsvæðum

3. Kynnafjölbreyttarinotkunarmöguleikagolfvallarsvæða

4. Stefntskalaðþvíaðallirgolfvellirfáiumhverfisvottun

5. Aukasamstarfviðhagsmunaaðila

GolfsambandiðskalveraleiðandiíþvíaðallirgolfvelliráÍslandiséureknirísemmestrisáttviðsittnærumhverfioghafifjölþættaritilgangfyrirsamfélagsitt,enþanneinaaðþjóna

kylfingum.

4: Stuðla að ÞVÍ að golfklúbbar landSInS VerðI Sem meSt SjÁlfbærIr og gangI Í gegnum umhVerfISVottun

leiðir:MArkMið:1. Hækkastöðugtafreksstigin

2. Vinna markvisst með framúrskarandi kylfingum,afrekskylfingumogafreksefnum

Golfhreyfinginstefniraðþvíaðeigaáhuga-ogatvinnukylfingaí

fremsturöð.

5: Styðja VIð ÍÞróttIna Sem afrekSÍÞrótt með ÞVÍ að Stuðla að ÞVÍ að ÍSlenSkIr afrekSkylfIngar nÁI ÁrangrI Á alÞjóðaVÍSu

leiðir:MArkMið:1. Bjóðauppáfjölbreyttariaðildaðgolfklúbbum

2. Kynnameðmarkvissumhættikostigolfíþróttarinnar

3. Aukasamstarfviðgrunn-ogframhaldsskóla

4. Byggjauppæfingasvæði

Golfíþróttináaðveraaðgengilegurogákjósanlegurkosturfyrirfjölskylduna.

Mikilvægteraðfjölgabörnumogunglingumsemþátttakendum

ííþróttinni.

3: efla barna- og unglIngaStarf og Stuðla að ÞVÍ að auka VægI fjölSkyldunnar enn frekar Innan golfÍÞróttarInnar

Page 8: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

8

Page 9: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

9

golfhreyfIngIn Á ÍSlandI

Page 10: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

10

Page 11: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

11

golfsambandið ætlar að fjölga kylfingum á Íslandi, af báðum kynjum og öllum aldri. Stefnt er að því að fjölga þeim tækifærum sem fólki býðst til að leika golf - með þátttöku skóla, samtaka og sveitarfélaga.

golfsambandið ætlar að aðstoða byrjendur við að verða hluti af golfhreyfingunni með því að gerast meðlimir í golfklúbbum. meðlimir golfklúbba eru viðskiptavinir þeirra og golfsambandsins og það ber að hlúa að þeim með góðri þjónustu.

MArkMið:

vinnA Að framgangI og tryggja útbreIðSlu ÍÞróttarInnar

Page 12: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

12

leiðir

leiðir

hVetja fólk tIl að byrja Í golfI og koma Á tengIngu nýrra kylfInga VIð golfklúbba

auka SVeIgjanleIka

Nýirkylfingarþurfaaðfinnasigsemhlutaafsamfélagikylfinga.

Æskilegteraðbjóðakylfingumuppá

fjölbreyttariaðildaðgolfklúbbum,fjölbreyttaraleikfyrirkomulagog

leiktíma.

Kynnakylfingafyrirfélagsskapnumsemtilheyriríþróttinniogerórjúfanlegurhlutihennar.

Fjölgagolfvöllumáhöfuðborgar-svæðinusvounntséaðveitaöllumþeim,semáhugahafaáþvíaðgangaígolfklúbb,tækifæritilþess.

Fjölmargirkylfingarkjósaaðleikaminnaenátjánholugolfhringogaukinnsveigjanleikigeturhvattfleiritilþátttökuístarfsemigolfklúbbaogminnkað

brottfall.

Page 13: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

13

leiðirbæta leIkhraða

Golfsambandið,ísamvinnuviðgolfklúbbana,ætlaraðmælameðskipulögðumhættileikhraðaávöllumlandsinsogvinnameð

markvissumhættiaðþvíaðbætaleikhraða.

leiðirStyrkja ÁSýnd golfÍÞróttarInnar

Í augum almennIngS

Golferskemmtilegalmenningsíþrótt

fyrirallaaldurshópa.

Golferheilsufarsíþrótt.Kylfingareruaðstundalíkamsræktmeðgolfleiksínum,sembætirlífsgæðiogheilbrigðieinstaklingsins.

Leggjaáhersluámikil-vægiuppbygg-ingaríþróttarinnarsemforvörnsemgeturjafnframtleitttilsparnaðaríheilbrigðiskerfinu.

Page 14: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

14

leiðirkynna golfÍÞróttIna með markVISSum

hættI fyrIr almennIngI

KomaáfótGolfvikunni.Markmiðgolfvikunnareraðfááhugasamtfólktilaðfaraínæstagolfklúbbþarsemþaðgeturfengiðókeypisgolfkennsluogkynninguá

íþróttinniogstarfiklúbbsins.Golfvikanverðurauglýstmeðmarkvissumhættiífjölmiðlum.

Stuðlaaðþvíaðgolfverðiaðgengilegíþróttfyrirnýliðameðþvíaðhvetjaþátilaðnotaæfingasvæðiogæfingavelliíauknummæli.Markvisskynningá

æfingasvæðumgolfklúbbaermikilvægurliðuríþessu.Markmiðiðeraðfááhugasamtfólkáæfingasvæðintilþessaðslásínfyrstuhögg.Þettakveikiráhugaogfærfólk

áendanumtilaðgerastmeðlimirígolfklúbbi.

Vegnaforgjafarkerfisinsergolfeinstökíþróttþarsemalliraldurshópargetakepptinnbyrðisóháðkynieðaaldri.

Styðjaviðútbreiðslugolfíþróttarinnarsemíþróttfyriralmenningogfjölskyldurmeðöflugubarna-og

unglingastarfioggóðuaðgengiaðíslenskumgolfvöllum.

Fræðsla,kynningogupplýsingagjöftilalmenningsverðuraukinogstuðlaðverðuraðjákvæðriumfjöllunígegnumnýjaoghefðbundnamiðla.Leitaðverðurleiðatilaðnýtanúverandimiðlagolfsambandsinsennfrekaríþessuskyni.

Golf.isleikurlykilhlutverkíþessusambandi.

Page 15: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

15

leiðirauka SamStarf VIð aðIla tengda ÍÞróttInnI

EflagolfkennslufyrirnýliðaísamvinnuviðPGAáÍslandimeðþaðað

markmiðiaðgóðþekkingogfærniííþróttinniverðifólkihvatningtilaðgangaígolfklúbba.Stuðlaað

framúrskarandigolfkennslutilallrakylfingaísamvinnu

viðPGAáÍslandi.

AukasamstarfviðallaþáaðilasemgetalagteitthvaðafmörkumviðútbreiðslugolfíþróttarinnaráÍslandi,s.s.fjölmiðla,sveitarfélög,

skólaeðaönnuríþróttasambönd.

Page 16: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

16

Page 17: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

17

golfsamband Íslands er leiðandi afl innan golfhreyfingarinnar á Íslandi.

golfsambandið á að vera samstarfs-vettvangur allra samtaka innan golf-hreyfingarinnar á Íslandi, þar sem leita má aðstoðar eða leiðsagnar um hvaðeina sem tengist íþróttinni.

MArkMið:

eFlA SamSkIptIInnan golf-hreyfIngarInnar

Page 18: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

18

leiðirgolf.IS VerðI mIðStöð upplýSInga fyrIr

golfhreyfInguna

Geragolfsambandiðsýnilegrafyrirgolfklúbbanasvoþeirupplifigolfsambandiðsemþjónustuaðilasinn.

Tryggjaaðstarfgolfsambandsinsendurspeglistíþörfumogstarfigolfklúbbannaþannigaðíþróttinfáiíframþróunsinninotiðallraþeirrahæfileikaogþekkingarsemfinnamáhjágolfklúbbunum.

Tryggjaaðgolfklúbbarhafigottaðgengiaðforystugolfsambandsinsíviðræðumþeirraviðsveitarfélögogaðhjágolfsambandinusétilstaðarþekkingásamstarfiklúbbaog

opinberraaðila.Mikilvægteraðgolfklúbbargetileitaðstuðningshjágolfsambandinu.Aukaþarfskilningopinberraaðilaá

mikilvægiíþróttarinnarsemforvörnogaðþátttakaígolfiaukilífsgæðieinstaklingsinsogþarmeðsamfélagsins.Þannigverði

tryggtaukiðfjármagnfráopinberumaðilumtilrekstursgolfklúbba.

Geragolf.isaðupplýsinga-ogafþreyingarveffyrirkylfingasemgetiátímabilinuorðiðmeginstoðíútgáfustarfsemigolfsambandsins.

Geragolf.isaðþjónustuveffyrirklúbbanaþarsemþeirgetisóttallaþjónustusínafrágolfsambandinu.

Tryggjaaðstarfsambandsinssésýnilegtágolf.isfyrirallaaðilagolfhreyfingarinnar.Vefurinnáaðveramiðstöð

upplýsinga,fréttaogþekkingarfyrirallahreyfingunasemgetimeðþvíhaftbreiðaskírskotuntilallrahagsmunaaðila.Umleiðverðurvefurinneftirsótturauglýsingamiðillogþvímikilvægurí

tekjuöflunsambandsins.

Page 19: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

19

leiðirSamræma Skal mótahald eftIr fremSta megnI

StuðlaaðmótaröðumogÍslandsmótifyrirkylfingaáöllumgetustigum.Staðlagæðimótahaldsmeðbetrasamstarfimilligolfklúbbaoggolfsambandsins.Golfsambandiðskalgefaúthandbókummótahaldávegumgolfsambandsins.MikilvægteraðöllGSÍmóthafiákveðinngæðastimpilogaðkeppendur

upplifimótinsemmerkileganatburð.

Page 20: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

20

leiðirauka hagræðIngu og SamStarf

Stuðlaaðauknusamstarfimilligolfklúbbaítengslumviðreksturþeirra,svosemásviðitækja-ogáburðakaupa,gerðfjárhagsáætlana,samningaviðgolfkennara,hönnungolfvallao.fl.Þaðermikilvægtaðþekkinguogreynslusémiðlaðáframámilligolfklúbbasvohægtséaðdragaúr

kostnaðiogbætanýtingu.

Bætaviðskiptalegaþróuníþróttarinnar,golfsambandinuoggolfklúbbumtilhagsældar.Aukatekjurenásamatímasýnaaðhaldíútgjöldumsvomarkmiðummeginá.Styrkjavörumerkigolfsambandsinsogaukaverðmætiþessí

atvinnulífinu.

UnniðverðimarkvisstaðþvíaðaukahlutgolfíþróttarinnarístarfiÍþrótta-ogÓlympíusambandsÍslandsognýttirþeirmöguleikarsemfelastíþvíaðgolfverðurkeppnisgreiná

Ólympíuleikumfráogmeðárinu2016.

Stuðlaaðauknusamstarfigolfsambandsinsviðerlendgolfsamtök,svosemR&AogEGA.Mikilvægterað

golfhreyfingináÍslandifáinotiðgóðsafþeirriþekkinguogreynslusemerlendsamtökbúayfir.

Page 21: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

21

leiðirhalda Áfram StöðugrI VIrkjun SjÁlfboðalIða

Golfhreyfinginsamanstenduraðmestuleytiafsjálfboðaliðum.Íöllustarfigolfsambandsinsermikilvægtaðáherslasélögðávirknisjálfboðaliðaogmikilvægiþeirrafyriralltstarfinnangolfhreyfingarinnar.Ánóeigingjarnsframlagsþeirraværi

golfíþróttinekkisúsamaoghúnerídag.

Page 22: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

22

Page 23: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

23

golfíþróttin á að vera aðgengilegur og ákjósanlegur kostur fyrir fjölskylduna. golf er íþrótt þar sem kylfingar á öllum aldri, óháð kyni eða getu, geta leikið saman og notið útivistar. mikilvægt er að fjölga börnum og unglingum sem þátttakendum í íþróttinni. með fjölgun ungra kylfinga festir golfíþróttin sig enn frekar í sessi sem fjölmennasta fjölskylduíþróttin.

MArkMið:

eFlA barna- og unglIngaStarf og Stuðla að ÞVÍ að auka VægI fjölSkyldunnar enn frekar Innan golf- ÍÞróttarInnar

Page 24: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

24

leiðir

leiðir

bjóða upp Á fjölbreyttarI aðIld að golfklúbbum

kynna með markVISSum hættI koStI golfÍÞróttarInnar

Styðjaviðútbreiðslugolfíþróttarinnarsemíþróttfyriralmenningogfjölskyldurmeðöflugu

barna-ogunglingastarfioggóðuaðgengiaðíslenskum

golfvöllum.

Forgjafarkerfigolfíþróttarinnarereinstaktíheiminum.Þaðbýður

uppákeppnisfyrirkomulagþarsemfólkáöllumaldrigeturleikiðsamanviðsömuleikreglur.Íkynningar-ogútbreiðslustarfiskalstefntaðþvíaðkynnaforgjafarkerfiðog

möguleikaþesssérstaklega.

Aukasveigjanleika.Æskilegteraðbjóðabörnumogung-lingumuppáfjölbreyttariaðildaðgolfklúbbum,fjöl-breyttaraleikfyrirkomulagog

leiktíma.

Stuðlaaðaukinniþekkinguogvirðingufyrirreglumgolfsinsogviðeigandiframkomuágolfvöllum.Mikilvægteraðáréttafyrirkylfingumaðþeimberaðkomaframafheilindumogjákvæðniviðgolfleiksinnáöllumstigum.Stuðlaaðaukinnivirðingukylfinga

fyrirumhverfinu.

Page 25: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

25

leiðirauka SamStarf VIð

grunn- og framhaldSSkóla

Komaásamstarfiviðframhaldsskólalandsins.Stefntskalaðþvíaðaðstoðaskólanaviðaðhaldaskólamót,ýmistinnanskólamóteðamótþarsemskólarkeppasínámilli.

leiðirbyggja upp æfIngaSVæðI

Byggjauppæfingaaðstöðuáopnumsvæðumþarsemþvíverðurviðkomið,þarsemhægtverðiaðkynnagolfíþróttinafyrirnýliðum.

Komaávirkukynningarstarfihjáöllumgrunnskólumlandsinsísamstarfiviðíþróttakennara.MarkvisstverðiunniðíþvíaðendurvekjaSkólagolfverkefnigolfsambandsinsaukþesssemnýttarverðiallarþærnýjungarsemframkomavarðandikynninguágolfíþróttinnis.s.meðnýjumkennsluaðferðumásamtþvíaðnýtasamfélagsmiðlanatilkynningarstarfa.Komaáauknusamstarfimilliskólaoggolfklúbbainnansamasveitarfélags.Stefntskalaðþvíaðgolfverðikynnt

öllumgrunnskólabörnumáÍslandimeðmarkvissumhættiogtímasettáætlunumfyrirkomulagþessliggifyrirhaustið2014.

Page 26: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

26

Page 27: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

27

golfsambandið skal vera leiðandi í því að allir golfvellir á Íslandi séu reknir í sem mestri sátt við sitt nærumhverfi og hafi fjölþættari tilgang fyrir samfélag sitt, en þann eina að þjóna kylfingum. unnið verði að því að golfvellir geti orðið samfélaginu styrkur þar sem hugað verði að því að blanda saman útivistar- og verndarsvæðum í þágu náttúru og menningar samhliða golfvöllum. Þannig geti golfvellir aukið vistfræðilegan fjölbreytileika.

MArkMið:

StuðlA að ÞVÍ að golfklúbbar landSInS VerðI Sem meSt SjÁlfbærIr og gangI Í gegnum umhVerfISVottun

Page 28: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

28

leiðir

leiðir

auka kynnIngu Á ÁVInnIngI af golfVallarSVæðum

bæta aðgengI almennIngS að golfVallarSVæðum

Kynnafyriralmenningiogskipulagsyfirvöldumallanþannávinningsemhafamáafgolfvallarsvæðumognýtinguþeirratil

fleiriþáttaengolfleiks.

Leitaðverðileiðatilaðaukaaðgengiannarraenkylfingaaðgolfvöllum,meðlagningugöngu-,reið-oghjólastígaþannigaðaukinnýtingverðiáþvíjaðarsvæðisemeríkringumgolfvellina.

Page 29: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

29

leiðirkynna fjölbreyttarI notkunarmöguleIka

golfVallarSVæða

Viðhönnunnýrragolfsvæðaogviðbreytingarágolfvöllumskalþessgættaðþeirséuhannaðirþannigaðtekiðsétillittilverndarsvæðaíþágunáttúruogmenningarogundirstrika

þannigarfleiðýmissasvæða.Frekariblöndunálandnotkungeturhaftíförmeðsérávinningfyrirgolfklúbbinn.Bæðigeturaukinumferðaukiðtekjurogstyrktstöðuklúbbsinsísamfélaginuog

jafnframtaukiðjákvæðaímyndíþróttarinnar.

leiðirStefnt Skal að ÞVÍ að allIr golfVellIr

fÁI umhVerfISVottun

Golfvellirskulufáumhverfisvottunþarsemþeirerumetnir

samkvæmtalþjóðlegumskilgreiningum.StefntskalaðþvíaðallirgolfklúbbaráÍslandiverðikomnirmeðmarkvissaumhverfisstefnuí

árslok2015.

LeitaðverðileiðatilaðaukasjálfbærnigolfvallaáÍslandi,þannigaðávalltverðitekiðtillittilvistkerfisinsviðskipu-lagninguogviðhaldgolfvalla.

Page 30: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

30

leiðirauka SamStarf VIð

hagSmunaaðIla

Aukasamstarfviðnáttúruverndar-ogumhverfissamtöktilaðeflasjálfbærniognáframsáttumnýtingulandsundirgolfvelliogæfingaaðstöðu.Lögðverðuráherslaáaðgeraheildstæðaúttektágolfvöllummeðtillititillífríkis,fjölda

tegundaogfleiriþáttaíþágunáttúruverndar.

Unniðverðiaðþvíaðaukasamstarfgolfklúbbaviðönnuríþróttafélögogaðrahagsmunahópameðþaðaðmarkmiðiaðaukanýtingulandsogmannvirkja.T.d.meðþvíaðleggjagönguskíða-ogsleðabrautir,aukamerkingaráfornminjumeðanýtajaðarsvæðintil

náttúruskoðunarfyriralmenning.

Page 31: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

31

Page 32: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

32

Page 33: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

33

golfhreyfingin stefnir að því að eiga áhuga- og atvinnukylfinga í fremstu röð. Stefnt er að því að innan 10 ára hafi íslenskur kven- eða karlkylfingur náð að festa sig í sessi á fremstu mótaröðum atvinnumanna.

MArkMið:

StyðJA VIð ÍÞróttIna Sem afrekSÍÞrótt með ÞVÍ að Stuðla að ÞVÍ að ÍSlenSkIr afrekS-kylfIngar nÁI ÁrangrI Á alÞjóðaVÍSu

SérStök afrekSStefna golf SambandS ÍSlandS Var SamÞykkt Á golfÞIngI Í nóVember 2011. Stefnuna Í heIld SInnI mÁ nÁlgaSt Á heImaSÍðu golfSambandS ÍSlandS, www.golf.IS. hér Verður fjallað um helStu atrIðI Stefnunnar en að öðru leytI VÍSaSt tIl Stefnunnar Í heIld SInnI.

Page 34: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

34

leiðirhækka Stöðugt afrekSStIgIn

Aukahæfniogfærniþeirrasemaðafreksíþróttastarfinukomaogvinnameðafreksíþróttamanninum.

Aukaíslenskaþjálfunarkunnáttu.

Page 35: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

35

leiðir

VInna markVISSt með framúrSkarandI kylfIngum, afrekSkylfIngum og afrekSefnum. Styðja jafnframt

VIð bakIð Á afrekSkylfIngum og afrekSefnum

Tryggjamöguleikaafreksíþróttamannaframtíðarinnartilaðnásettumarkiogstuðlaaðbættumframfærsluaðstæðumíþróttamannsins.

Aðstoðaafrekskylfingaviðaðkomastískólaerlendisþarsemþjálfunergóð.

Aðstoðaafrekskylfingaeftirfremstamegniviðaðsamræmagolfiðkunnámiogstarfi.

ÞjálfunafrekskylfingaogafreksefnaséíhöndumPGAþjálfara.

Aðstoðaafrekskylfingaviðaðkomastámótogæfingarerlendis.

Haldaútivirkriafreksstefnusemségegnsæogaðgengileg.

framhald

Setjaforgjafarviðmiðafrekskylfingaogafreksefna.

Takaþáttílandsliðs-ogeinstaklingsverkefnumáhugamanna,einsogkosturerogstyðjaviðverkefniþeirraatvinnumanna

semeruíafrekshópi.

Page 36: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

36

Einnþjálfariverðiáhverjulandsvæðisemberábyrgðásínusvæðigagnvartlandsliðsþjálfara.

Haldanámskeiðaðminnstakostieinusinniáárifyrirkylfingaíafrekshópiumgolfreglur,líkams-oghugarþjálfun,mataræði,markmiðssetninguog

leikskipulag,svodæmiséutekin.

Umbunakylfingumaðhaustisemnáforgjafarviðmiðumafrekskylfingameð:aðveitakylfingiyngrien14áraogklúbbihansviðurkenningufyriraðnáforgjafarviðmiðum

afrekskylfinga.

Komaáfótárangurstengdumafrekssjóðigolfsambandsinsfyriratvinnu-ogáhugamenn(Forskot).

framhald

VInna markVISSt með framúrSkarandI kylfIngum, afrekSkylfIngum og afrekSefnum. Styðja jafnframt

VIð bakIð Á afrekSkylfIngum og afrekSefnum

Page 37: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

37

til hvaða kylfinga nær afreksstefnan?• Framúrskarandi kylfingar• Afrekskylfingar• Afreksefni

Um framúrskarandi kylfing er fyrst að ræða þegar einstaklingur skipar sér með árangri sínum í fremstu röð í heiminum.

Afrekskylfingur er sá kylfingur sem stenst skráð forgjafarviðmið í afreksstefnu GSÍ.

Afreksefni er sá kylfingur sem stenst skráð forgjafarviðmið í afreksstefnu golfsambandsins og er hann talinn, með markvissri og mikilli þjálfun, geta skipað sér á bekk með þeim bestu.

Notast skal við mælikvarða við mat á árangri hvers árs, s.s. fjölda afrekskylfinga og afreksefna í hverjum golfklúbbi og árgangi; 10, 25, og 50 forgjafarlægstu karla og kvenna; fjölda og stöðu kylfinga á heimslista áhugamanna og atvinnumanna, svo dæmi séu tekin.

Afrekshópur golfsambandsins fyrir hvert ár er kynntur að hausti.

Allir sem stefna hátt hafa möguleika á að njóta stuðnings en árangur þeirra og geta ræður ferðinni um framhald og möguleika á stuðningi. Framfarir og full ástundun kylfings er forsenda aðstoðar og stuðnings golfsambandsins.

Viðmiðin voru fengin með að skoða nokkra af bestu kylfingum landsins undanfarin 20 ár og þeirra sem skipað hafa æfingahópa golfsambandsins á liðnum árum. Viðmiðin eru hér í myndum 1 og 2.

Page 38: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

38

Page 39: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

39

framkVæmd og eftIrfylgnIStjórn Golfsambands Íslands er falið að framfylgja stefnu golfhreyfingarinnar í samstarfi við golfklúbba og önnur samtök innan hreyfingarinnar. Stjórn sambandsins ber að gera aðilum golfhreyfingarinnar grein fyrir framvindu og árangri þeirrar vinnu á formannafundum og golfþingum, út frá mælanlegum markmiðum, sem sett verða fram í aðgerðaráætlun.

Það er mikilvægt að fjármunum golfsambandsins verði varið með aðhald í huga en þó þannig að markmið golfhreyfingarinnar séu höfð að leiðarljósi. Fjárhagsáætlanir golfsambandsins skulu gerðar og kynntar með stefnu og forgangsröðun hreyfingarinnar fyrir augum.

Page 40: Stefna golfhreyfingarinnar á Íslandi 2013-2020

40

Golfsamband ÍslandsEngjavegi 6, 104 Reykjavík

Sími: 514 4050 • Fax: 514 4051Vefpóstur: [email protected]

www.golf.is