strákurinn hans garðars í björnsbúð - bæjarins besta2017/03/18  · everytime með britney...

20
Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Fimmtudagur 6. maí 2010 18. tbl. · 27. árg. Jakob Falur Garðarsson er Eyrar- púki sem hefur komið víða við. Lærði Stjórnmálafræði og alþjóðasam- skipti í Bretlandi, var aðstoðarmað- ur samgönguráðherra, vann í sendi- ráði Íslands í Brussel og er nú fram- kvæmdastjóri Frumtaka og formað- ur Ísfirðingafélagsins. Í opnu blaðs- ins í dag rifjar Jakob Falur upp unglingsárin á Ísafirði, hæstaréttar- dóm fyrir aðkomu að ólöglegri út- varpsstöð, árin í samgönguráðuneyt- inu, reynsluna í Brussel og er ómyrk- ur í máli varðandi stöðuna í þjóðfé- laginu í dag og aðildina að ESB. Ljósm: Spessi. Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð

Upload: others

Post on 16-May-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

Strákurinnhans Garðarsí Björnsbúð

Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vskStofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk

Fimmtudagur6. maí 2010

18. tbl. · 27. árg.

Jakob Falur Garðarsson er Eyrar-púki sem hefur komið víða við. Lærði

Stjórnmálafræði og alþjóðasam-skipti í Bretlandi, var aðstoðarmað-ur samgönguráðherra, vann í sendi-ráði Íslands í Brussel og er nú fram-kvæmdastjóri Frumtaka og formað-ur Ísfirðingafélagsins. Í opnu blaðs-

ins í dag rifjar Jakob Falur uppunglingsárin á Ísafirði, hæstaréttar-

dóm fyrir aðkomu að ólöglegri út-varpsstöð, árin í samgönguráðuneyt-inu, reynsluna í Brussel og er ómyrk-

ur í máli varðandi stöðuna í þjóðfé-laginu í dag og aðildina að ESB.

Ljósm: Spessi.

Strákurinnhans Garðarsí Björnsbúð

Page 2: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

22222 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010

LAUST STARFFORSTÖÐUMANNS SAFNA

Auglýst er laust til umsóknar starfforstöðumanns Bæjar- og héraðsbóka-safnsins, Héraðsskjalasafnsins og Ljós-myndasafnsins á Ísafirði frá og með 1.júlí 2010.

Leitað er eftir bókasafns- og upplýs-ingafræðingi, sagnfræðingi eða einstakl-ingi með aðra sambærilega háskóla-menntun og starfsreynslu er nýtast mun ístarfinu. Launakjör ráðast af menntun ogstarfsreynslu umsækjanda.

Forstöðumaður annast daglegan rekst-ur safnahúss, bæjar- og héraðsbókasafns,héraðsskjalasafns og ljósmyndasafns oghefur yfirumsjón með vistun gagna bæjar-sjóðs Ísafjarðarbæjar og stofnana hans.

Umsóknarfrestur er til og með 20. maí2010. Nánari upplýsingar um starfið másjá á heimasíðu Ísafjarðarbæjar, www.isafjordur.is. Jafnframt gefur undirritaðurfrekari upplýsingar.

Þorleifur Pálsson,bæjarritari Ísafjarðarbæjar.

[email protected]

Rækjuverksmiðja til söluTil sölu er eign þrotabús Bakkavíkur hf., Bolungarvík, fasteignin

Hafnargata 86-90, Bolungarvík, ásamt öllum vélum og tækjum tilrækuvinnslu. Um er að ræða eina fullkomnustu rækjuverksmiðjulandsins með 5 pillunarvélum og 3 laservélum, svo og fullkominnipökkunarstöð. Æskilegt er að kauptilboð nái til allra lausamuna íhúsinu sem tilheyra rækjuvinnslu.

Óskað er eftir tilboðum í ofangreindar eignir eigi síðar en föstudaginn14. maí n.k. kl. 16,00.

Nánari upplýsingar eru gefnar á Fasteignasölu Vestfjarða aðHafnarstræti 19, Ísafirði, sími: 456-3244. fax: 456-4547 netfang:[email protected]

Allar tæknilegar upplýsingar um verksmiðjuna gefur JakobMagnússon, gsm. 895-7430.

Rækjuvinnslan Bakkavík hf. íBolungarvík hefur verið úrskurð-uð gjaldþrota og Tryggvi Guð-mundsson hdl. hefur verið skip-aður skiptastjóri. Stjórnendurhafa um nokkurra vikna skeið áttí viðræðum við helstu lánar-drottna félagsins um fjárhags-lega endurskipulagningu en þærumleitanir hafa ekki borið árang-ur. Vegna þessa var stjórn Bakka-víkur hf. nauðugur sá einn kostur

að óska eftir að félagið verðitekið til gjaldþrotaskipta.

Bakkavík hf. var stofnuð árið2001 og hefur rekið öfluga rækju-vinnslu í Bolungarvík síðan. Fé-lagið rak jafnframt fiskvinnsluog útgerð um nokkurra ára skeiðog var mest með rúmlega 100manns í vinnu. Að undanförnuhafa um 30 manns unnið hjá fé-laginu en við gjaldþrotið missir21 starfsmaður vinnuna. Af þeim

eru 6 af erlendum uppruna.Rekstur Bakkavíkur hefur skil-

að þokkalegri afkomu allt til árs-ins 2009 en félagið hafði nýlok-ið við endurbætur á rækjuvinnsl-unni þegar efnahagshrunið varðárið 2008. Vegna gengisbreyt-inga hækkuðu skuldir félagsinsverulega og á sama tíma dró úrsölu afurða vegna efnahags-kreppu á helstu mörkuðum.

Frá þessu var greint á vikari.is.

Lausar stöður viðSúðavíkurskóla

Súðavíkurskóli samanstendur af þremurskólagerðum þ.e. grunn- leik- og tónlistar-skóla. Núna er laus staða á grunn-og leik-skóladeild.

Um er að ræða kennslu í verklegum greinum,uppl- og tæknimennt og íþróttum á ölluskólastigum. Á leikskóladeildina vantar deild-arstjóra og leikskólakennara. Unnið er í andaUppbyggingar til ábyrgðar og lögð er áherslaá fjölbreytta og sveigjanlega kennsluhætti,einstaklingsmiðað nám, vellíðan nemendaog samvinnu starfsmanna.

Súðavíkurhreppur greiðir laun eftir kjara-samningi KÍ og Sambandi

íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur ertil 17. maí 2010,

meðmæli óskast með umsókn. Nánari upp-lýsingar veitir Anna Lind Ragnarsdóttir skóla-stjóri í hs: 456-4985, vs: 456-4924, gsm: 893-4985, netfang: [email protected]

Bakkavík hf. í Bol-ungarvík gjaldþrota

Bolungarvík.

Page 3: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010 33333

AðalfundurAðalfundur Styrktarfélags fatlaðra á Vest-

fjörðum verður haldinn 11. maí kl. 17:30 íHvestu.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Stjórnin

Hlutu heiðursmerki HSVFormaður Héraðssambands

Vestfjarða veitti fjórum ein-staklingum heiðursmerki HSV á10. ársþingi sambandsins semfram fór í Stjórnsýsluhúsinu áÍsafirði. Heiðursmerkin eru veittfyrir frábær störf í þágu íþróttaog æskulýðsstarfs í Ísafjarðarbæ.Harpa Björnsdóttir fékk gull-merki en silfurmerki fengu þauMarinó Hákonarson, MargrétEyjólfsdóttir og Guðni Ó. Guðna-son.

[email protected]

Marinó Hákonarson, Harpa Björnsdóttir, Guðni Guðnasonog Margrét Eyjólfsdóttir voru heiðruð fyrir frábært starf í

þágu íþrótta og æskulýðsstarfs í Ísafjarðarbæ. Mynd: hsv.is.

Vona að rekstur hefjistaftur með nýjum eigendum

manns.“Elías segist hafa rætt við

Byggðastofnun sem er stærstikröfuhafinn í þrotabúið. „Ég heldað Byggðastofnun sjái hag sínumbest borgið með því að komafyrirtækinu í rekstur aftur, þá meðnýjum eigendum. Ég heyri það áþeim sem ég ræddi við þar aðþeir vilja hraða málinu sem mestenda er það allra hagur að máliðgangi sem hraðast fyrir sig.“

Bakkavík hf. var stofnuð árið2001 og hefur rekið öflugarækjuvinnslu í Bolungarvíksíðan. Félagið rak jafnframtfiskvinnslu og útgerð um nokk-urra ára skeið og var mest meðrúmlega 100 manns í vinnu.

Rekstur Bakkavíkur hefurskilað þokkalegri afkomu allt tilársins 2009 en félagið hafðinýlokið við endurbætur á rækju-vinnslunni þegar efnahagshruniðvarð árið 2008. Vegna gengis-breytinga hækkuðu skuldirfélagsins verulega og á sama tímadró úr sölu afurða vegna efnah-agskreppu á helstu mörkuðum.

[email protected]

„Fyrstu viðbrögð bæjaryfir-valda í þessum málum eru þauað við vonumst til að það fáistnýir aðilar að rekstrinum og hanngeti farið af stað sem allra fyrstaftur,“ segir Elías Jónatansson,bæjarstjóri Bolungarvíkur, umgjaldþrot rækjuvinnslunnarBakkavíkur. Hann segir tíðindinekki hafa komið bæjaryfir-völdum í opna skjöldu.

„Í raun var okkur haldiðupplýstum af forráðamönnumfyrirtækisins um að það værumiklir erfiðleikar í rekstrinumog við gerðum okkur grein fyrirþví að það var ekki búin að veravinnsla í nokkurn tíma í Bakka-vík, að því slepptu að þeir unnuhráefni í einn mánuð undir þaðsíðasta eftir að hafa verið hrá-efnislausir í nokkurn tíma. Viðfengum upplýsingar frá for-ráðamönnum um að skuldastaðafyrirtækisins væri mjög erfið svoþetta kom okkur ekki í opnaskjöldu en skellurinn er mikillengu að síður. Manni verðurvitaskuld fyrst hugsað til þeirrasem þarna eru að missa atvinn-una, en það er á milli 20 og 30

Taka undiráskorun vegna

Dýrafjarðargangaallra áætlana um uppbygginguatvinnulífs, þjónustu og opin-berrar stjórnsýslu á Vestfjörðum,hvort heldur litið er til Sóknar-áætlunar 20/20, byggðaáætlunar,samvinnu eða sameiningar sveit-arfélaga eða annarrar opinberrarþjónustu,“ segir í ályktuninni.

[email protected]

Bæjarráð Bolungarvíkur tekurheils hugar undir áskorun sam-göngunefndar Fjórðungssam-bands Vestfirðinga, þar semskorað er á samgöngunefndAlþingis að setja aftur inn ásamgönguáætlun áranna 2009-2012 framlög til Dýrafjarðar-ganga.

„Dýrafjarðargöng eru forsenda

Kagrafell ehf. hefur óskaðeftir lóð fyrir svæði undirhúsbíla og tjaldvagna á upp-fyllingu við Neðstakaupstað áÍsafirði, en bréf þess efnis fráElíasi Oddssyni fh. Kagrafellshefur verið lagt fram á fundi

jafnframt á það að svæðið semum ræðir í Neðstakaupstað erskilgreint fyrir ferðaþjónustuog til styrkingar á Byggða-safninu.

[email protected]

umhverfisnefndar Ísafjarðar-bæjar.

Nefndin hefur falið tæknideildÍsafjarðarbæjar að ræða viðbréfritara en vísar erindinu einnigtil atvinnumálanefndar til um-sagnar. Umhverfisnefnd bendir

Óskar eftir lóð fyrirhúsbíla og tjaldvagna

Page 4: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

44444 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010

Inn að beiniInn að beiniInn að beiniInn að beiniInn að beini Katrín Líney Jónsdóttir,Katrín Líney Jónsdóttir,Katrín Líney Jónsdóttir,Katrín Líney Jónsdóttir,Katrín Líney Jónsdóttir,þjónustufulltrúi hjá Símaverinuþjónustufulltrúi hjá Símaverinuþjónustufulltrúi hjá Símaverinuþjónustufulltrúi hjá Símaverinuþjónustufulltrúi hjá Símaverinu

Katrín starfar sem þjónustufulltrúi hjá Símaverinu á Ísafirði. Hún er mikilKatrín starfar sem þjónustufulltrúi hjá Símaverinu á Ísafirði. Hún er mikilKatrín starfar sem þjónustufulltrúi hjá Símaverinu á Ísafirði. Hún er mikilKatrín starfar sem þjónustufulltrúi hjá Símaverinu á Ísafirði. Hún er mikilKatrín starfar sem þjónustufulltrúi hjá Símaverinu á Ísafirði. Hún er mikiláhugamanneskja um í íþróttir og heilsurækt. Það kemur því ekki á óvart að þegar Bæjarinsáhugamanneskja um í íþróttir og heilsurækt. Það kemur því ekki á óvart að þegar Bæjarinsáhugamanneskja um í íþróttir og heilsurækt. Það kemur því ekki á óvart að þegar Bæjarinsáhugamanneskja um í íþróttir og heilsurækt. Það kemur því ekki á óvart að þegar Bæjarinsáhugamanneskja um í íþróttir og heilsurækt. Það kemur því ekki á óvart að þegar Bæjarinsbesta spurði hana hvað henni fyndist vera besta farartækið svaraði hún að það væri hjólið.besta spurði hana hvað henni fyndist vera besta farartækið svaraði hún að það væri hjólið.besta spurði hana hvað henni fyndist vera besta farartækið svaraði hún að það væri hjólið.besta spurði hana hvað henni fyndist vera besta farartækið svaraði hún að það væri hjólið.besta spurði hana hvað henni fyndist vera besta farartækið svaraði hún að það væri hjólið.

Katrín ásamt maka sínum Ólafi Halldórssyni eru einnig mjög virk í hvers kyns félagslífi á Ísafirði.Katrín ásamt maka sínum Ólafi Halldórssyni eru einnig mjög virk í hvers kyns félagslífi á Ísafirði.Katrín ásamt maka sínum Ólafi Halldórssyni eru einnig mjög virk í hvers kyns félagslífi á Ísafirði.Katrín ásamt maka sínum Ólafi Halldórssyni eru einnig mjög virk í hvers kyns félagslífi á Ísafirði.Katrín ásamt maka sínum Ólafi Halldórssyni eru einnig mjög virk í hvers kyns félagslífi á Ísafirði.Afdrifaríkasta ákvörðun lífs þíns?Afdrifaríkasta ákvörðun lífs þíns?Afdrifaríkasta ákvörðun lífs þíns?Afdrifaríkasta ákvörðun lífs þíns?Afdrifaríkasta ákvörðun lífs þíns?

Að flytja til Ísafjarðar.Hvar langar þig helst að búa?Hvar langar þig helst að búa?Hvar langar þig helst að búa?Hvar langar þig helst að búa?Hvar langar þig helst að búa?

Á Ísafirði.Hver var hamingjusamasta stund lífs þíns?Hver var hamingjusamasta stund lífs þíns?Hver var hamingjusamasta stund lífs þíns?Hver var hamingjusamasta stund lífs þíns?Hver var hamingjusamasta stund lífs þíns?

Fæðing barnanna minna.Mestu vonbrigði lífs þíns?Mestu vonbrigði lífs þíns?Mestu vonbrigði lífs þíns?Mestu vonbrigði lífs þíns?Mestu vonbrigði lífs þíns?

Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott.Mesta uppgötvunin í lífi þínu?Mesta uppgötvunin í lífi þínu?Mesta uppgötvunin í lífi þínu?Mesta uppgötvunin í lífi þínu?Mesta uppgötvunin í lífi þínu?Hver er sinnar gæfu smiður.

Uppáhaldslagið?Uppáhaldslagið?Uppáhaldslagið?Uppáhaldslagið?Uppáhaldslagið?Everytime með Britney Spears :-)

Uppáhaldskvikmyndin?Uppáhaldskvikmyndin?Uppáhaldskvikmyndin?Uppáhaldskvikmyndin?Uppáhaldskvikmyndin?The Princess bride.Uppáhaldsbókin?Uppáhaldsbókin?Uppáhaldsbókin?Uppáhaldsbókin?Uppáhaldsbókin?

Krossgátu bókin á náttborðinu.Ógleymanlegasta ferðalagið?Ógleymanlegasta ferðalagið?Ógleymanlegasta ferðalagið?Ógleymanlegasta ferðalagið?Ógleymanlegasta ferðalagið?

Þegar við Óli, Mikki og Sverrir gengumí 10 daga á Hornströndum og í Jökul-

fjörðunum árið 2005 með allt á bakinu.Uppáhaldsborgin?Uppáhaldsborgin?Uppáhaldsborgin?Uppáhaldsborgin?Uppáhaldsborgin?Kaupmannahöfn.

Besta gjöfin?Besta gjöfin?Besta gjöfin?Besta gjöfin?Besta gjöfin?Teikning sem Heiðrún dóttir míngerði og gaf okkur Óla í jólagjöf.

Telur þú að líf sé á öðrum hnöttum?Telur þú að líf sé á öðrum hnöttum?Telur þú að líf sé á öðrum hnöttum?Telur þú að líf sé á öðrum hnöttum?Telur þú að líf sé á öðrum hnöttum?Örugglega.

Hvaða hlutar geturðu alls ekki verið án?Hvaða hlutar geturðu alls ekki verið án?Hvaða hlutar geturðu alls ekki verið án?Hvaða hlutar geturðu alls ekki verið án?Hvaða hlutar geturðu alls ekki verið án?Óla.

Fyrsta starfið?Fyrsta starfið?Fyrsta starfið?Fyrsta starfið?Fyrsta starfið?Það var í HPP að pakka blokk þegar ég var 11 ára.

Draumastarfið?Draumastarfið?Draumastarfið?Draumastarfið?Draumastarfið?

Að vinna sem sjálfboðaliði í hjálparstörfum.Hvaða frægu manneskju hefur þér verið líkt við?Hvaða frægu manneskju hefur þér verið líkt við?Hvaða frægu manneskju hefur þér verið líkt við?Hvaða frægu manneskju hefur þér verið líkt við?Hvaða frægu manneskju hefur þér verið líkt við?

Kim Basinger og Annie Lennox.Fallegasti staðurinn á Íslandi?Fallegasti staðurinn á Íslandi?Fallegasti staðurinn á Íslandi?Fallegasti staðurinn á Íslandi?Fallegasti staðurinn á Íslandi?

Lónafjörður.Skondnasta upplifun þín?Skondnasta upplifun þín?Skondnasta upplifun þín?Skondnasta upplifun þín?Skondnasta upplifun þín?

Að uppgötva að Óli minn væri giftur þegarvið ætluðum að skrá okkur í sambúð.

Aðaláhugamálið?Aðaláhugamálið?Aðaláhugamálið?Aðaláhugamálið?Aðaláhugamálið?Óli.

Besta vefsíðan að þínu mati?Besta vefsíðan að þínu mati?Besta vefsíðan að þínu mati?Besta vefsíðan að þínu mati?Besta vefsíðan að þínu mati?bb.is.

Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór?Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór?Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór?Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór?Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór?Lögfræðingur eða fornleifafræðingur.

Hver er þinn helsti kostur að þínu mati?Hver er þinn helsti kostur að þínu mati?Hver er þinn helsti kostur að þínu mati?Hver er þinn helsti kostur að þínu mati?Hver er þinn helsti kostur að þínu mati?Er mikil gleðikona.

En helsti löstur?En helsti löstur?En helsti löstur?En helsti löstur?En helsti löstur?Of gagnrýnin á sjálfa mig.

Besta farartækið?Besta farartækið?Besta farartækið?Besta farartækið?Besta farartækið?Hjólið.

Hver er uppáhaldshátíðardagurinn þinn?Hver er uppáhaldshátíðardagurinn þinn?Hver er uppáhaldshátíðardagurinn þinn?Hver er uppáhaldshátíðardagurinn þinn?Hver er uppáhaldshátíðardagurinn þinn?Aðfangadagur, allir pakkarnir.

Hvaða manneskju lítur þú mest upp til?Hvaða manneskju lítur þú mest upp til?Hvaða manneskju lítur þú mest upp til?Hvaða manneskju lítur þú mest upp til?Hvaða manneskju lítur þú mest upp til?Mömmu og Óla.

Ef þú mættir heita hvað sem er, hvað myndirðu heita?Ef þú mættir heita hvað sem er, hvað myndirðu heita?Ef þú mættir heita hvað sem er, hvað myndirðu heita?Ef þú mættir heita hvað sem er, hvað myndirðu heita?Ef þú mættir heita hvað sem er, hvað myndirðu heita?Ólafía.

Á hvaða tíma sólarhrings kanntu best við þig?Á hvaða tíma sólarhrings kanntu best við þig?Á hvaða tíma sólarhrings kanntu best við þig?Á hvaða tíma sólarhrings kanntu best við þig?Á hvaða tíma sólarhrings kanntu best við þig?Á morgnana.

Í hvaða stjörnumerki ertu?Í hvaða stjörnumerki ertu?Í hvaða stjörnumerki ertu?Í hvaða stjörnumerki ertu?Í hvaða stjörnumerki ertu?Krabbi.

Lífsmottóið þitt?Lífsmottóið þitt?Lífsmottóið þitt?Lífsmottóið þitt?Lífsmottóið þitt?Always look on the bright side of life.

Vilja aukinnþorskkvótaBæjarstjórn Ísafjarðarbæj-

ar skorar á sjávarútvegs-ráðherra að auka þorskkvóta.Oddviti Í-listans lagði framtillögu þessa efnis á fundibæjarstjórnar en í henni seg-ir: „Bæjarstjórn Ísafjarðar-bæjar skorar á sjávarútvegs-ráðherra, að auka nú þegarþorskkvóta fyrir yfirstand-andi fiskveiðiár. Þessi áskor-un byggist m.a. á því að treystaatvinnuástand og tryggjaafkomu fólks og fyrirtækjaá komandi mánuðum.“ Bæj-arstjórn samþykkti tillögunasamhljóða.

Sigurðurendurkjörinn

Breytingar urðu á stjórnFerðamálasamtaka Vestfjarðaá aðalfundi samtakanna semhaldinn var að Hótel Núpifyrir stuttu. Þrír fyrrum stjórn-armenn gáfu ekki kost á sér,þau Áslaug Alfreðsdóttir,Sævar Pálsson og BjörnSamúelsson. Í þeirra staðkomu í stjórn Halldóra Ját-varðardóttir, Ragna Magn-úsdóttir og Einar Unnsteins-son.

Sigurður Atlason gaf kostá sér á ný og var endurkjörinnsem formaður samtakanna.Auk framangreindra skipastjórnina Ester Unnsteins-dóttir frá Súðavík, KeranStueland frá Breiðavík ogSigurður Arnfjörð frá Núpi íDýrafirði.

Margir viljasumarhús

Algjör sprenging hefurorðið í umsóknum um sum-arhús í sumar hjá Verkalýðs-félagi Vestfirðinga. Á síð-asta ári voru umsóknirnar134 en í ár eru þær orðnar200 auk 23 umsókna sem bár-ust eftir tilskilinn umsókn-arfrest.

Vegna fjöldans þurfti aðdraga um allnokkrar úthlut-anir í ár og fengu því ekkiallir þann tíma sem þeir ósk-uðu eftir. Til að gæta þess aðallt færi fram eftir settumreglum við útdráttinn varÖnundur Jónsson, yfirlög-regluþjónn á Ísafirði fenginntil að annast dráttinn.

Í frétt frá VerkVest segirað ganga þurfi frá greiðslu ásumarhúsunum fyrir 5. maínk. Að öðrum kosti verða hús-in leigð öðrum félagsmönn-um.

Page 5: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010 55555

Page 6: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

66666 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010

Útgefandi: Gúttó ehf., kt. 680501-2620, Sólgötu 9, 400 Ísafjörður, sími 456 4560, fax 456 4564. Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson, sími892 5362, [email protected]. Blaðamenn: Thelma Hjaltadóttir, símar 456 4693 og 849 8699, [email protected], Kristján Einarsson, símar 456 4560og 848 3403, [email protected]. Ritstjóri netútgáfu bb.is: Sigurjón J. Sigurðsson. Ljósmyndari: Halldór Sveinbjörnsson, sími 894 6125,[email protected]. Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Halldór Sveinbjörnsson. Lausasöluverð er kr. 400 eintakið með vsk. Veittur erafsláttur til elli- og örorkulífeyrisþega. Einnig sé greitt með greiðslukorti. Önnur útgáfa: Ferðablaðið Á ferð um Vestfirði. ISSN 1670 - 021X

Ritstjórnargrein

Almanna hagsmunirHvernig sem teningnum er velt, verður ekki með nokkru móti séð

að Vestfirðingar hafi notið forréttinda af hálfu hins háa Alþingis,svo sem oft hefði mátt ætla þegar býsnast hefur verið yfir þingmanna-fjölda þeirra og jafnvel verið talað um mannréttindabrot í þvísambandi. Staðreyndin er allt önnur. Seinagangur í vegaframkvæmd-um og ástandið í raforkumálum á Vestfjörðum vitna þar um gleggstum.

Afstaða þingmanna til kjördæmabreytinga hefur lengst af snúistum tvennt: tryggja eigin þingsæti og að atkvæðaskipting nýttistflokkum þeirra sem best.

Í umræðunni um breytingar sem leiddu til núgildandi kosningalagakallaði BB eftir afstöðu Vestfirðinga. Átti að jafna vægi atkvæðameð tilfærslu þingmanna frá strjálbýli til þéttbýlis? Eða, voru mennreiðubúnir að stíga skrefið til fulls og gera landið að einu kjördæmi?Spurning sem nokkuð oft hefur skotið upp kollinum. Hver er afstaðaVestfirðinga nú?

Fyrir nokkru var mælt fyrir frumvarpi til stjórnskipunarlaga umað landið verði eitt kjördæmi. Að því stendur þriðjungur þingheims,úr fjórum flokkum, þannig að ætla verður að verulegur stuðningur

sé við málið. Í grein fyrsta flutningsmanns frumvarpsins, BjörgvinsG. Sigurðssonar, í Fréttablaðinu, sagði m.a.: ,,Engin haldbær rökeru fyrir því að vægi atkvæða sé misjafnt eftir búsetu fólks. Aðrarleiðir en kosningakerfið eru miklu eðlilegri til þess að bæta stöðueinstakra byggða til búsetu í þeim.“ Og ennfremur: ,,Með þessu erþað innsiglað að allir alþingismenn vinna að hagsmunum allra Ís-lendinga en eru ekki seldir undir þrönga sér- og kjördæmahagsmuni.“

Ástæðan leturbreytingar á seinni tilvitnuninni í grein Björgvinser spurningin: Á hvern hátt verða hagsmunir allra Íslendinga tryggðirmeð lagasetningu einni saman? Næsta víst mun mörgum verðahugsað til ákvæða Stjórnarskrárinnar um þjóðareign á auðlindumhafsins og þess veruleika sem þjóðin býr við í þeim efnum!Lög hafa þá fyrst gildi að þau séu virt, ekki síst af hálfu stjórnvalda.

Á tyllidögum er því gjarnan haldið á lofti að hér búi ein þjóð ogþegar bjóði þjóðarsómi þá eigi Ísland eina sál.

Falleg orð á lögboðnum fánadögum.Hvað sem öllum lagasetningum líður ríður nú mest á að menn taki

höndum saman og vinni ,,að hagsmunum allra Íslendinga.“s.h.

SpurninginÆtlar þú í ferðalag í

sumar?Alls svöruðu 399.Já, innanlands,

sögðu 267, eða 67%Já, erlendis,

sögðu 69, eða 17%Nei sögðu 63 eða 16%

HelgarveðriðHorfur á föstudag,

laugardag ogsunnudag:

Vestlæg átt. Skýjað meðköflum og þurrt að kalla

Vestan- og Norðanlands.Hlýtt í veðri.

Félagar íVerkalýðsfélagi

Vestfirðinga

Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldinnlaugardaginn 8. maí kl.11:00 í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði4. hæð.

Dagskrá:1. Setning fundarins.2. Kosning starfsmanna fundarins.3. Skýrsla stjórnar.4. Kynntur ársreikningar starfsárið 2009.5. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs.6. Ákvörðun félagsgjalds og hlutfall í vinnudeilusjóð.7. Lögð fram tillaga um laun stjórnar.8. Kosning fulltrúa á ársfund Lifeyrissjóðs Vestfirðinga.9. Önnur mál.Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og nýta

málfrelsis, tillögu- og atkvæðisrétt. Að fundi loknum verðurboðið upp á veitingar.

Stjórnin

Aðalfundur Litla leikklúbbsinsverður í Edinborgarhúsinu miðvikudaginn 12. maí kl. 20:30.

Dagskrá:- Skýrsla stjórnar- Lagðir fram endurskoðaðir reikningar- Kosning stjórnar- Önnur mál

Nýir félagar velkomnir á fundinn. Stjórnin

Netspurningin er birtvikulega á bb.is og þar

geta lesendur látiðskoðun sína

í ljós. Niðurstöðurnareru síðan birtar hér.

Page 7: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010 77777

Eini byssusmiðurinn áVestfjörðumValur Richter, pípari og mein-

dýraeyðir á Ísafirði – og núbyssusmiður – fékk nýlega rétt-indi til þess að bera titilinnbyssusmiður. Hann mun verafyrsti og eini byssusmiðurinn áVestfjörðum en hann hefur veriðað smíða byssur í um tuttuguár.

– Hvað felst í því að vera byssu-smiður?

„Það felst margt í því að verabyssusmiður. Það er auðvitaðað smíða byssur og síðan aðgera við byssur og einfaldlegaallt sem viðkemur byssum. Éghef verið að smíða byssur í umtuttugu ár en er nýlega kominnmeð réttindin. Ég smíðaði mínafyrstu keppnisbyssu árið 1992og keppti með henni í mörg ár ínákvæmisskotfimi.“

Valur er mikill veiðimaður enhann notar einnig sínar eiginbyssur við þá iðju.

„Ég smíða allar mínar byssurfrá grunni en ég hef einnig veriðmikið í því að gera við byssur.Það er mikið um að viðskipta-

vinir komi og vilji láta stillabyssur sínar eða hreinsa þærog þar fram eftir götunum. Þaðer töluvert mikið mál að smíða

eina byssu og það krefst gífur-legrar nákvæmisvinnu. Að smíðaeina byssu getur tekið allt fránokkrum mánuðum upp í eitt

til tvö ár.“Valur segir að það að vera

byssusmiður fari mjög vel viðað vera pípari og meindýraeyð-ir. En tengjast þessar greinareitthvað?

„Nei, ég get ekki sagt það,nema kannski meindýraeyðir-

inn, annars ekki!“Valur segist hafa mikinn

áhuga á byssum og hann hafihaft áhugann alveg frá því að

hann man eftir sér.„Ég er búinn að vera mikið í

byssum síðan ég man eftir mérog hef mikið verið að keppa ískotfimi og að nota þær við veið-ar,“ segir Valur Richter, fyrstiog eini byssusmiðurinn á Vest-fjörðum.

Á meðfylgjandi myndum másjá tvær af byssunum sem Valurhefur smíðað sjálfur frá grunni.

Page 8: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

88888 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010

ATVINNA – BÓKARI ÁSKRIFSTOFU ÍSAFJARÐARBÆJAR

Auglýst er laust til umsóknar starf bókara á skrifstofuÍsafjarðarbæjar að Hafnarstræti 1, Ísafirði. Æskilegt erað viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Umframtíðarstarf getur verið að ræða.

Leitað er eftir einstaklingi með nokkra þekkingu ogreynslu af bókhaldsvinnu og æskilegt er að viðkomandihafi stúdentspróf eða annað það nám er nýtast mun ístarfinu. Launakjör ráðast af menntun og starfsreynsluumsækjanda.

Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 2010.Nánari upplýsingar um starfið má sjá á heimasíðu

Ísafjarðarbæjar www.isafjordur.is eða hjá VédísiGeirsdóttur aðalbókara í síma 450-8000.

Augnlæknir á ÍsafirðiAugnlæknir á ÍsafirðiAugnlæknir á ÍsafirðiAugnlæknir á ÍsafirðiAugnlæknir á ÍsafirðiÞóra Gunnarsdóttir augnlæknir er með móttöku

á Ísafirði dagana 17 - 21. maí.Tímapantanir í síma 450 4500, á milli kl. 8,oo -

16,oo alla virka daga.

Mugipapa í stjórnCruise Europe

Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóriÍsafjarðarbæjar, kannski betur þekktur sem

Muggi eða Mugipapa, var kjörinn í stjórnCruise Europe samtakanna á aðalfundi þeirra

í Amsterdam í vikunni. Guðmundur er fulltrúinorðursvæðis í stjórninni, þ.e. Íslands, Noregsog Færeyja, en hana skipa níu manns. Cruise

Europe eru samtök 105 hafna í Vestur-,Norður- og Mið-Evrópu sem vinna saman að

markaðssetningu fyrir skemmtiferðaskip.Af þeim 105 höfnum sem mynda samtökineru fjórar á Íslandi. „Markaðssetning semþessi hefur skilað höfnum Ísafjarðarbæjar

síauknum tekjum á undanförnum áratug, enskipakomur hafa u.þ.b. fjórfaldast á þessum

tíma,“ segir í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ[email protected]

Guðmundur M. Kristjánsson hafnarstjóri.

Page 9: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010 99999

Framhaldsskólakennari og húsvörður óskastEftirtalin kennslustörf eru laus til umsóknar við Menntaskólann á Ísafirði Frá 1. ágúst 2010:

Stærðfræði í efstu áföngum og raungreinar (eðlis-, efna-, jarðfræði) 100-125% staða.Danska 50% staða.

Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi háskólapróf og kennsluréttindi (sbr. lög nr. 86/1998) og geti kennt þær greinar semhér eru nefndar. Leitað er að kennara sem hefur áhuga á að taka þátt í þróunarstarfi í kennsluháttum og á gott með aðvinna með nemendum og kennurum. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi KÍ og fjármálaráðherra ogstofnanasamningi skólans.

Staða húsvarðar er laus til umsóknar við Menntaskólann á Ísafirði frá 15. ágúst 2010. Æskilegt er að umsækjandi hafimeistarapróf í byggingagreinum sérstaklega húsasmíði. Laun eru samkvæmt gildandi stofnanasamningi skólans ogSFR.

Umsókn þarf ekki að vera á sérstökum eyðublöðum. Með umsókn skal fylgja ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrristörf og meðmælendur. Umsóknir skal senda til skólameistara á netfangið [email protected] eða á heimilisfang skólans:Menntaskólinn á Ísafirði, Torfnesi, 400 Ísafirði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvarðanir um ráðningar liggja fyrir.Umsóknarfrestur er til 24. maí. n.k. Umsókn getur gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfresti lýkur. Nánari upplýsingarum störfin veitir Jón Reynir Sigurvinsson skólameistari [email protected], eða í síma 4504400.

Menntaskólinn á Ísafirði er framsækinn skóli sem býður upp á fjölbreytt nám, bæði bók- og verknám. Í MÍ er öflugt og fjölbreytt þróunarstarf. Skólaandi MÍ er góður ogandrúmsloftið í starfsmannahópnum er gott. Reisulegar byggingar Menntaskólans á Ísafirði eru rúmgóð og björt húsakynni. Þar er ein besta vinnuaðstaða til náms og kennslu

sem þekkist á landinu. Menntskólinn á Ísafirði er meðal fremstu framhaldsskóla landsins í notkun upplýsingatækni. Skólinn getur boðið kennurum íbúðir á góðum kjörum.

Skólameistari

Page 10: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

1010101010 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010

Hvað finnstsafnverðinummerkilegast?

Björn Baldursson, safnvörður hjá Byggðasafni Vestfjarða.

Nú fer að líða að sumri og þá fara söfnin að taka við sér.Bæjarins besta hafði samband við Björn Baldursson,safnvörð á Byggðasafni Vestfjarða, og fékk hann til aðsegja okkur (í öfugri röð) hvaða fimm hlutir þar safnverð-inum þykir merkilegastir.

5. Firmamerki Ásgeirsson og Stixrud5. Firmamerki Ásgeirsson og Stixrud5. Firmamerki Ásgeirsson og Stixrud5. Firmamerki Ásgeirsson og Stixrud5. Firmamerki Ásgeirsson og Stixrud„Merkið sem er gert úr hvalbeini var á Uppsalaeyri í Seyðisfirði

við Ísafjarðardjúp. Þar var rekin hvalstöð á árunum 1898-1904 afÁsgeiri Ásgeirssyni kaupmanni á Ísafirði og hvalveiðimanninumNorman Stixrud undir nafninu Ásgeirsson & Stixrud. Merki þettavar gert á 50 ára afmæli Ásgeirsverslunar árið 1902.“

4. Ílir4. Ílir4. Ílir4. Ílir4. Ílir„„„„„Þetta var um langan tíma eina öryggistæki sjómanna ásamt

bárufleygnum. Ílirinn er úr skinni og var fylltur af lýsi og hampi.Ef háska bar að höndum og öldurót var mikið var ílirinn hengdurá stefni bátsins eða annars staðar eftir því hvernig sjólag var oglýsið látið vætla úr honum. Best var að hafa íli á bæði borð. Varðsjólag þá miklu betra og öldur brotnuðu ekki nærri bátnum. Sr.Oddur V. Gíslason frömuður í slysavarnamálum hérlendis sagðilýsið besta bjargráð íslenskra sjómanna og var mikill baráttumað-ur fyrir því að notkun þess yrði almenn meðal sjómanna.“

3. Pípa úr saltvinnsl-3. Pípa úr saltvinnsl-3. Pípa úr saltvinnsl-3. Pípa úr saltvinnsl-3. Pípa úr saltvinnsl-unni í Reykjanesiunni í Reykjanesiunni í Reykjanesiunni í Reykjanesiunni í Reykjanesi

„Saltvinnsla var starfrækt íReykjanesi við Djúp á seinnihluta 18. aldar. Þessi pípa erholur trjástofn, um 15 cm í þver-mál. Hún fannst við framkvæmd-ir í Reykjanesi um miðja síðustuöld þegar unnið var við nýbygg-ingu skólans þar. Þessi pípa varnotuð til að flytja sjó upp í salt-suðupönnurnar sem hingaðvoru fluttar frá Danmörku.“

2. Silfurskildingur Torfa Halldórssonar skipherra á Flateyri2. Silfurskildingur Torfa Halldórssonar skipherra á Flateyri2. Silfurskildingur Torfa Halldórssonar skipherra á Flateyri2. Silfurskildingur Torfa Halldórssonar skipherra á Flateyri2. Silfurskildingur Torfa Halldórssonar skipherra á Flateyri„Þegar Torfi hélt til náms í Kaupmannahöfn haustið 1851 hafði

hann með sér farareyri í lítilli skinnskjóðu. Þegar hann kom tilbaka vorið eftir var aðeins einn silfurdalur eftir af ferðasjóðnum,og þar hefur hann verið síðan. Þetta er sænskur ríkisdalur frá ár-inu 1790.“

1. Gestur frá Vigur1. Gestur frá Vigur1. Gestur frá Vigur1. Gestur frá Vigur1. Gestur frá Vigur„Þessi bátur er mér mjög kær. Öll mín æskuár í Vigur var hann samofinn minni tilveru sem helsta

samgöngutæki okkar eyjarskeggja. Árið 2004 var hann gerður upp og hefur síðan verið eitt af djásn-um safnsins.“

Page 11: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010 1111111111

Page 12: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

1212121212 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010

Stjórnmál eru bara annaðég held að við hefðum aldreifengið ef við hefðum verið Evr-ópusambandsríki. Þessi undan-þága sparar íslenskum flugfar-þegum líklega hátt í tvo milljarðaá ári og það bar öllum saman umað ef þetta hefði lagst á flugfar-gjöld þá hefði innanlandsflugeins og við þekkjum það í daglagst af. Þetta er bara eitt lítiðdæmi um kosti og galla þess aðvera í ESB. Í dag má segja að viðhöfum í raun verið dálítið einsog krakkar í sælgætisverslun, viðhöfum fengið alla bestu bitanasem hægt er að fá út úr því aðvera í þeim klúbbi sem ESB er,en við höfum til þessa ekki þurftað taka vondu bitana. Og þaðleysir ekki vandamálin sem viðerum að glíma við núna að gangaí sambandið. Stjórnmálamennsem þora að taka á málum einsog þarf að gera hér á Íslandi komaekki úr höfuðstöðvum ESB.“

– Hefurðu áhyggjur af þróunsamfélagsins?

„Það hafa allir flokkar átt þáttí því hvernig rekið hefur á reið-anum með þróun þessa samfélagsundanfarin ár. Hið opinbera hefurblásið út og það er bara staðreyndað það þarf að taka ákvarðanir tilað draga þetta aðeins saman,öðruvísi kemur enginn efnahags-legur stöðugleiki. Og hvort viðhöfum krónu eða evru skiptirekki nokkru máli í því samhengi.Það er líka alltaf verið að tala umað hér eigi að vera eitthvert norr-ænt velferðarríki. Við erumvissulega með norrænu skatt-heimtuna, en ef þú ferð yfir tilNorðurlandanna er þar enginþjóð sem býr við þessa vexti semvið búum við eða verðtrygginguá húsnæðislánum, það er sérís-lenskt og óskiljanlegt fyrirbærisem eingöngu er til komið vegnaþessa óstöðugleika í efnahags-lífinu. Það er sífellt verið að látaíslenskar fjölskyldur niðurgreiðaútflutningsatvinnugreinarnar. Ogþað bara getur ekki gengið tillengdar.

Samfélagið hefur auðvitaðbreyst á öllum sviðum, en þvímiður ekki alltaf til hins betra.Ég get sagt þér eitt lítið dæmi umþað hvernig samfélagið sem viðbúum í hefur breyst síðan ég varpúki á Ísafirði þar sem maður léksér í fjörunni frá sólarupprás tilsólarlags. Þannig var að tólf árasonur minn var að leika sér ífjörunni síðastliðið haust með fé-lögum sínum, fjöruferð sem end-aði með því að við foreldrarnirfengum bréf frá barnaverndar-nefnd Reykjavíkur. Mjög gottdæmi um hversu firrt þjóðfélagiðer orðið. Ég hvet drenginn til að

Svo fórstu að vinna í sendiráð-inu í Brussel á vegum samgöngu-ráðuneytisins. Hvernig var það?

„Það voru þrjú alveg yndislegár og aftur rosalega mikill oggóður skóli. Ráðuneytin voru öllmeð fulltrúa úti í Brussel og mitthlutverk var að sinna rekstri áþeim hluta EES-samningsinssem lýtur að samgöngumálumfyrir hönd samgönguráðuneytis-ins.“

Stjórnmálamenn semStjórnmálamenn semStjórnmálamenn semStjórnmálamenn semStjórnmálamenn semþora koma ekki úrþora koma ekki úrþora koma ekki úrþora koma ekki úrþora koma ekki úrhöfuðstöðvum ESBhöfuðstöðvum ESBhöfuðstöðvum ESBhöfuðstöðvum ESBhöfuðstöðvum ESB

Þá liggur eiginlega beint viðað spyrja hvaða afstöðu þú hafirtil inngöngu Íslands í Evrópu-sambandið eftir þá reynslu.

„Ég er fylgjandi mjög mörguvarðandi Evrópusambandið, viðþurfum einhvern veginn að beragæfu til þess að fá meiri stöðug-leika í efnahagslífinu og það ger-ist ekki með handónýtan gjald-miðil, svo ég nefni dæmi umjákvæðu þættina. En það er engintöfralausn að ganga í Evrópusam-bandið. Stjórnmálamennirnirokkar þurfa að taka erfiðarákvarðanir hvort sem við förumí Evrópusambandið eða ekki. Þaðer undirstaða stöðugleika og vel-ferðar í samfélaginu að stjórn-málamenn þori að taka á málum.Og það er mjög margt sem mérhrýs hugur við ef við færum þarnainn. Það er til dæmis ekkert sembendir til þess að mundum haldaráðstöfunarrétti yfir fiskimiðun-um. Við mundum væntanlega fáað nýta fiskimiðin miklu frekaren aðrir út á veiðireynslu og hefð-arrétt, en hinn formlegi ráðstöf-unarréttur yrði ekki okkar. Róm-arsáttmálanum verður ekki breytt.Honum hefur aldrei verið breyttog það mun ekki gerast. Margtannað má tína til sem yrði okkuróhagstætt eftir inngöngu. Égnefni sem dæmi að þegar ég varað vinna úti í Brussel snérist starfmitt að miklu leiti að því að takaþátt í vinnu er laut að snarbreyttriheimsmynd í flugöryggismálumí kjölfar árásarinnar á Tvíbura-turnana í New York. Allar reglurvoru hertar til muna og íslensksamgönguyfirvöld tóku að sjálf-sögðu fullan þátt í því. Það þekkjaallir hvernig það er að ferðast ímillilandaflugi í dag og hvernigöryggiskröfurnar verða sífelltmeiri og strangari, en það semfærri vita er að það kostaði mjögmikla baráttu að Íslendingarfengju undanþágu frá þessu gríð-arlega stranga öryggiseftirliti íinnanlandsfluginu. Nokkuð sem

tímabil sem mér þykir alvegóskaplega vænt um. Við Sturlaþekktumst ekkert fyrir en sam-starfið þróaðist út í mjög sterktsamvinnu og vináttusambandsem heldur enn í dag. Við vorumeiginlega saman tuttugu og fjóratíma sólarhringsins í fjögur ár.Þetta kjörtímabil var mikill ogað mörgu leyti erfiður skóli fyrirmig. Það gekk á ýmsu þessi ár ogmörg erfið mál komu til kastasamgönguráðuneytisins. Fólkman eftir hinu skelfilega flugslysisem varð í Skerjafirðinum á frí-degi verslunarmanna árið 2000,og það mál var eiginlega í fanginuá samgönguráðuneytinu allt þettakjörtímabil. Síðan voru það málsem tengdust fyrri tilrauninni tilað einkavæða Landsíma Íslands,og erfið mál sem snertu Flug-málastjórn Íslands. Þannig að átiltölulega stuttum tíma komuupp mörg stór og erfið mál semgerðu það að verkum að vinnu-dagurinn varð oft mjög langur.Við höfum oft grínast með það ífjölskyldunni að ég hafi ekkikynnst dóttur minni, sem fæddist1999, fyrr en hún var orðin 4 ára.Einmitt núna um páskana vorumvið að horfa á gamlar vídeóspólurog þá sjaldan að mér bregðurfyrir á fjölskyldumyndböndumfrá þessum tíma er það á þannveg að það heyrist í mér í bak-grunninum vera að tala í síma.En þessi tími var í senn spennandiog skemmtilegur – og það varoft gaman. Ein er t.d. saga semmér þykir alltaf gaman að rifjaupp. Þannig var að við Sturlavorum staddir heima á Ísafirðiog Finnbogi Hermannsson er aðfara að taka viðtal við ráðherrannfyrir sjónvarpið, búinn að stillaupp sjónvarpskameru úti á Silfur-torgi og við þarna í hóp til hliðar,ég og ráðherrann, ráðuneytis-stjóri samgönguráðuneytisins,vegamálastjóri, einhverjir þing-menn og embættismenn. Með íför var líka ráðherrafrúin, Hall-gerður Gunnarsdóttir, en hennileiddist eitthvað þófið svo að húnskottast inn í leikfangaversluninaBimbó þarna rétt hjá. Þar heyrirhún utan að sér þegar einhverviðskiptavinur í versluninni spyrSvanbjörn kaupmann hvaða fólkþetta sé eiginlega þarna úti átorgi. Svanbjörn leit víst snöggtút um gluggann og svaraði aðbragði: „Jú, þetta er þarna strák-urinn hans Garðars í Björnsbúðog einhverjir kallar úr Reykjavíkmeð honum.“ Það er búið aðhlæja mikið að þessari sögu ígegnum tíðina. Við erum alliraukaatriði, það er Garðar í Björns-búð sem aðalmaðurinn.“

detta inn í hlutverkin og fara aðsyngja lögin úr sýningunni.“

– Þér hefur ekkert dottið í hugað leggja leiklistina fyrir þig?

„Jú, mér datt það nú reyndar íhug og var meira að segja einusinni búinn að fylla út umsókn-areyðublað fyrir leiklistarskólannen hún fór aldrei í póst. Ég ein-hvern veginn heyktist á því, ánþess að geta eiginlega útskýrthvers vegna. Það vantaði neist-ann, geri ég ráð fyrir, en ég hefaldrei séð eftir því.“

– Þú fórst í stjórnmálafræði ístaðinn. Eru stjórnmálin ekki líkanokkurs konar leikhús?

„Jú jú, það er bara annað leik-hús. Ég fór nú samt ekkert ístjórnmálafræðina með það aðmarkmiði að fara út í stjórnmál.Ég valdi hana af miklum áhuga ásamfélagsmálum og stjórnmál-um. Við fórum saman til Kantara-borgar í Bretlandi, ég og Vigdíshaustið eftir að hún útskrifaðistfrá MÍ. Ég er fjórum árum eldriþannig að ég beið í festum í Björns-búð og á Bæjarins besta og áfleiri stöðum á meðan hún kláraðiskólann. En haustið 1990 fórumvið sem sagt saman út í nám, húnfann í Kantaraborg nám sem húnhafði mikinn áhuga á í leikstjórnog leikhúsfræðum og ég var þákominn með þennan brennandiáhuga á stjórnmálum og samfé-lagi. Við komumst í sambandvið Jón Orm Halldórsson, semþá var að stunda rannsóknir viðháskólann í Kantaraborg ogmælti hann mjög með stjórn-málafræðinni í þessum skóla.Hann meira að segja benti okkurá íbúð sem við gátum fengið ogbjuggum reyndar í öll fjögur árinsem við vorum úti. Þetta varalveg yndislegur tími.“

Strákurinn hansStrákurinn hansStrákurinn hansStrákurinn hansStrákurinn hansGarðars í BjörnsbúðGarðars í BjörnsbúðGarðars í BjörnsbúðGarðars í BjörnsbúðGarðars í BjörnsbúðEftir heimkomuna var Jakob

sem fyrr virkur í félagsstarfi inn-an Sjálfstæðisflokksins, komnokkuð að útgáfu Vesturlandsum tíma, var meðal annars kosn-ingastjóri Einars Odds Kristjáns-sonar í prófkjörinu fyrir alþingis-kosningar 1995 og í kosninga-stjórnum sjálfstæðismanna á Ísa-firði þá og aftur 1999. Það er svoeftir kosningarnar 1999 semSturla Böðvarsson, þáverandisamgönguráðherra ræður hannsem aðstoðarmann sinn.

„Ég var þá að vinna fyrir nefndum rafræn viðskipti hjá Verslun-arráði Íslands. Eftir kosningarnar1999 æxluðust hlutir þannig aðSturla býður mér að verða að-stoðarmaður sinn og þá byrjaði

Jakob Falur Garðarsson er Ís-firðingur í húð og hár, Eyrarpúki,sonur Garðars Guðmundssonarog Jónínu Jakobsdóttur, kaup-manna í Björnsbúð, lék sér í fjör-unni á Ísafirði fram eftir aldri,starfaði með Litla leikklúbbnumog var auðvitað heimavanur bak-við afgreiðsluborðið í Björnsbúð.Hann lærði stjórnmálafræði ogalþjóðasamskipti í Bretlandi, hef-ur starfað við ýmislegt að námiloknu, verið sölumaður, blaða-maður, aðstoðarmaður sam-gönguráðherra, starfað í sendi-ráði Íslands í Brussel og er núframkvæmdastjóri Frumtaka,hagsmunasamtaka frumlyfja-framleiðenda. Bæjarins besta lékforvitni á að kynna sér lífshlaupJakobs og skoðanir og við byrjumá að spyrja hann út í bröltið meðLitla leikklúbbnum í gamla dagaen það hafði afgerandi áhrif á lífhans.

Fann ástina í LitlaFann ástina í LitlaFann ástina í LitlaFann ástina í LitlaFann ástina í Litlaleikklúbbnumleikklúbbnumleikklúbbnumleikklúbbnumleikklúbbnum

„Það fyrsta svona alvöru semég gerði með litla leikklúbbnum,ef ég man rétt, var að leika íHjálparsveitinni, stórmerkileguleikriti eftir Jón Steinar Ragnars-son, sem fjallaði um hjálparsveitungs fólks sem hjálpaði gamlafólkinu í bænum. Við vorumfjögur fjórtán ára ungmenni semlékum aðalhlutverkin og þettavoru sem sagt mín fyrstu skrefmeð LL en þau urðu nú fleiri. Égkynnist svo eiginkonu minni íLitla leikklúbbnum, henni Vig-dísi Jakobsdóttur, leikstjóra, semvar einmitt núna nýverið að frum-sýna Fíusól í Þjóðleikhúsinu. Viðáttum saman góðar stundir meðLL en eftirminnilegasta verkefn-ið sem ég tók þátt í var án efasýningin sem sett var upp á 25ára afmæli klúbbsins. Þá tókuþau sig til, Hanna Lára Gunnars-dóttir, Páll Ásgeir Ásgeirsson ogPétur Bjarnason og skrifuðu heil-mikla revíu, sem, eins og revíureiga vanda til, gerðist í núinu oghét Engin mjólk og ekkert sykurog var tiltölulega nett grín ummenn og málefni þess tíma. Rún-ar Guðbrandsson leikstýrði þess-ari sýningu með miklum glæsi-brag. Það er engin launung aðsýningin olli sumum í forystu-sveit samfélagsins á þeim tímaákveðnu hugarangri, en það varhúsfyllir í Hnífsdal hvað eftirannað og við sýndum við mikinnog góðan orðstír. Þessi sýningvar rosalega skemmtileg og eftir-minnileg, svo eftirminnileg aðvið megum varla hittast kjarninnúr þessari sýningu án þess að

Page 13: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010 1313131313

annað leikhúsleika sér úti frekar en að hangainni yfir tölvuleikjum eða sjón-varpi og í þetta sinn höfðu þeirfélagarnir klifrað um borð í bátsem stóð á þurru í nausti niður ífjöru. Það var stórstraumsfjara,strákarnir uggðu ekki að sér ogskyndilega er báturinn orðinnumflotinn þegar stórstraumsflóð-ið kemur nokkuð hratt inn. Þeirverða eitthvað smeykir og þoraekki að vaða í land. Þá ber aðeinhver velmeinandi hjón semverður svo um að sjá drengina íþessari ægilegu sjálfheldu að þauhringja í neyðarlínuna. Lögregl-an kemur á fullu gasi og skipardrengjunum að vaða í land, semþeir og gerðu sér að meinalausu.Urðu varla pungblautir en varauðvitað skítkalt og báru sigaumlega. Löggan keyrði þá svoheim, eins og henni ber að geraog þar með héldum við að málinuværi lokið. En, nei nei, ekki al-deilis, þá tekur kerfið við sér.

Lögreglunni ber væntanlega aðsemja skýrslu um Málið, meðstórum staf, og af því að þettasnýst um afskipti hennar af börn-um ber henni væntanlega að látabarnaverndarnefnd vita og barna-verndarnefnd þarf að fjalla umþetta stórmál á fundi. Þetta svaka-lega alvarlega mál, tólf ára strákarað leika sér niðri í fjöru. Í fram-haldinu fáum við síðan sent bréfþar sem okkur er formlega til-kynnt að barnaverndarnefnd hafinú fjallað um þetta mál og komistað þeirri niðurstöðu að ekki séástæða til að aðhafast frekar – aðsinni – en viljum við fá aðstoðvegna þessa máls þá getum viðhringt í tiltekinn félagsráðgjafa.Ég varð alveg orðlaus. Til hversí ósköpunum var fólkið að sendaokkur þetta bréf? Krakkar aðleika sér í fjörunni, búið, næstamál. En svona hafa nú tímarnirbreytst síðan maður lék sér alltað því allan sólarhringinn í dokk-unni heima.“

Dæmdur í hæstaréttiDæmdur í hæstaréttiDæmdur í hæstaréttiDæmdur í hæstaréttiDæmdur í hæstaréttiÞetta er samt ekki í fyrsta sinn

sem þú kemst í tæri við yfirvöld,eða hvað?

„Tja, kannski ekki alveg nei,ég er t.d. dæmdur útvarpsglæpa-maður. Með hæstaréttardóm ábakinu hvorki meira né minna.Þannig er mál með vexti að íallsherjarverkfalli BSRB árið1984 lágu útsendingar Ríkisút-varpsins niðri og Árni Búbba,Úlfar í Hamraborg og fleiri góðirmenn fengu þá stórkostlegu fluguí höfuðið að setja upp útvarpsstöðá Ísafirði. Meintar ólöglegar út-varpsstöðvar spruttu upp á þess-

Ljósm: Spessi.

Page 14: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

1414141414 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010

um tíma bæði í Reykjavík og áAkureyri og nú vildu forsprakk-arnir tryggja Ísfirðingum fréttiraf því sem væri að gerast og þessá milli að njóta heimagerðrar út-varpsdagskrár. Ég var eitthvaðsextán eða sautján ára gamallþarna og Árni Búbba bað mig aðkoma og spila músík á útvarps-stöðinni. Ef ég man rétt þá voruþað Mummi Kristins og MagniVeturliða sem höfðu smíðað út-varpssendi í miklum flýti, semvar nú ekki magnaðri en svo aðég held að sorglega fáir hafi heyrtí þessari stórkostlegu útvarps-stöð. En það breytti því ekki aðvið sem komum nálægt þessuvorum allir ákærðir fyrir reksturá ólöglegri útvarpsstöð. Okkarmál var fyrsta málið sem fór ígegnum dómskerfið og varð þaraf leiðandi málið sem fór fyrirhæstarétt og varð prófmál í þess-um málum. Heima í héraðsdómivar okkur skipt í tvo hópa, for-sprakkarnir voru dæmdir til aðgreiða heilar 5.000 krónur í sekthver, sem var dágóð upphæð áþessum tíma, en við minni spá-mennirnir áttum að greiða 3.000krónur hver í sekt, en annarkostnaður var látinn niður falla.Síðan fór þetta upp í hæstaréttsem gerði sér lítið fyrir og fimm-

faldaði upphæðina á okkur vinnu-mönnunum ef svo má segja ogþrefaldaði sekt forsprakkanna,þannig að hver okkar tíu semákærðir vorum fékk 15.000 krónasekt auk þess sem allur máls-kostnaður féll á okkur. Við þótt-umst hafa góðan málstað að verjaog vildum fá að sitja þetta afokkur en það var nú ekki hægt.Forsprakkarnir fimm tóku þáallan skellinn og borguðu alltsaman, líka fyrir okkur létta-drengina á skútunni. Þetta varhið undarlegasta mál því á stöðv-unum í Reykjavík voru bara for-sprakkarnir ákærðir. Og á Akur-eyri var ekki einu sinni ákært,þar gufaði málið barasta upp.Þetta fór sem sagt alveg eftir þvíhversu vel ákæruvaldið á sínumstað sinnti sínu starfi. Við guldumþess líklega, ef svo má segja, aðsá samviskusami nákvæmnis-maður og ágætur vinur minn,Pétur Kr. Hafstein var sýslumað-ur á Ísafirði á þessum tíma. Enþetta hefur nú aldrei háð mér ogég hef aldrei skammast mín fyrirað vera með hæstaréttardóm ábakinu fyrir þetta. Var reyndarkallaður upp í bandaríska sendi-ráð þegar ég sótti um vegabréfs-áritun til Bandaríkjanna nokkrumárum síðar og hafði merkt við í

umsókninni að ég væri ekki meðhreint sakavottorð. Þegar ég sagðiþeim svo hvað það væri semgerði það að verkum að sakavott-orðið væri ekki hreint klöppuðuþeir mér bara á bakið og sögðuað ég væri sko velkominn tilBandaríkjanna.“

Stendur á tímamótumStendur á tímamótumStendur á tímamótumStendur á tímamótumStendur á tímamótum

– Eitt af því sem Jakob hefurhaft á sinni könnu undanfarin árer formennska í Ísfirðingafélag-inu í Reykjavík. Um hvað snýstþað?

„Meginverkefni félags semþessa er að treysta ræturnar heim,við segjum alltaf að hjarta okkarslái heima í Skutulsfirði og viðviljum veg og vanda samfélags-ins heima sem mestan. Markmið-ið er að fjölga sem mest við get-um félagsmönnum til þess aðhalda á lofti merki Ísafjarðar. Sól-arkaffið er svona árshátíð brott-fluttra Ísfirðinga, en við erumlíka með aðra fasta liði í félaginu,til dæmis hittumst við alltaf áhaustin á svokallaðri Sólkveðju-hátíð, og höfum svo messu ogmessukaffi síðla vors. Það er Ís-firðingurinn Örn Bárður Jónssonsem hefur messað fyrir okkur

síðastliðin ár og í ár verður mess-an í Neskirkju 30. maí. Við gefumút Vestanpóstinn, tímarit semkemur út einu sinni á ári meðmyndum og frásögnum að heim-an og af Sólarkaffinu og ýmsumgreinum, eins og hefðbundið er ísvona átthagariti. Svo erum viðalltaf að brydda upp á einhverjumnýjungum, í sumar verðum viðmeð golfmót í samvinnu viðGolfklúbb Ísafjarðar. Héldumþað fyrst fyrir tveimur árum ogætlunin er að það verði haldiðannað hvert ár. Þar keppa brott-fluttir Ísfirðingar við heimamennum farandbikar sem við gáfumog nefnist Margrétarbikarinn íhöfuðið á Margréti Árnadóttur,fyrsta formanni GÍ. Undanfarnatvo páska höfum við svo veriðmeð skíðaminjasýningu og uppá-komur og opið hús í Sóltúnum,húsinu okkar í Bæjarbrekkunni.Og svona mætti áfram telja. Éger reyndar búinn að taka þáákvörðun að gefa ekki kost ámér í formannsembættið á aðal-fundinum í vor, en ég ætla samtað gefa kost á mér áfram í stjórn.Þetta er mjög samhentur hópursem er núna í stjórn félagsins ogþað kemur bara í ljós hver ertilbúinn að gefa kost á sér í for-mannsembættið. Við skiptum

með okkur verkum og gerumþetta saman og reynum að sjá tilþess að það sé ekki einhver einnsem dregur vagninn.“

– Hvað veldur því að þú ætlarað segja af þér formennskunni?

„Ekkert eitt sérstakt, kannskibara löngum í aðeins meiraandrými. Ég er jafnframt að segjamig úr öðrum svona félagsmála-stjórnum sem ég hef verið í, ensannast sagna hefur verið mjögmikið að gera hjá okkur Vigdísilengi undanfarið og við erumsammála um að fara að gangameira í takt með börnunum okkarog kannski sinna hvort öðru bet-ur. Það þarf líka að gera það.Vigdís er þó öllu róttækari en ég,en hún sagði um daginn upp starfisínu í Þjóðleikhúsinu, þar semhún hefur verið deildarstjórifræðsludeildar. Við ætlum baraaðeins að staldra við, finna beturhvaðan vindurinn blæs og hverthann blæs.“

– Er þetta liður í að undirbúainnkomu þína í pólitíkina?

„Maður ákveður aldrei nokk-urn skapaðan hlut, þeir koma baraupp í fangið á manni. En ég erekki á þeim buxunum í augna-blikinu að hella mér út í pólitík.Alls ekki.“

[email protected]

Ljósm: Spessi.

Page 15: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010 1515151515

Söluvelta af göngukort-um vel á aðra milljón

Sala á göngu- og útivistar-kortum FerðamálasamtakaVestfjarða gekk vel á síðasta áriog söluveltan á þeim var vel áaðra milljón króna. Þetta komfram í skýrslu formanns sam-takanna á aðalfundi um helg-ina. Samtökin hafa undanfarinþrjú ár unnið að gerð veglegragöngu- og útivistarkorta fyrirVestfirði og Dali. Fyrstu fjögurkortin komu út árið 2007 og núá síðasta ári fóru þrjú síðustu

kortin í dreifingu. Nýju kortinná yfir Hornstrandir, Ísafjarðar-djúp ásamt fjörðunum suður afþví og Strandir norðan Hólma-víkur. Áður komu út kort semnáðu yfir sunnanverðar Strandirog Dali, Reykhólasveit og Breiða-fjarðareyjar og Vesturbyggð ogTálknafjörð.

Í skýrslu formanns kemur framað miðað við lagerstöðu þykiekki ástæða til að ráðast í prentunfyrir sumarvertíðina í ár. Verður

tekin ákvörðun um það fyrirnæsta ár. Hliðarverkefni tengdgöngukortunum komu líka tilumræðu innan stjórnar samtak-anna á síðasta ári, svo semgönguleiðamerkingar í tengsl-um við merktar leiðar á kortun-um. „Göngukortin þurfa aðvera sjálfbær, það er, að salaþeirra standi undir endurútgáfuþeirra þegar á þarf að halda oggerð merkinga,“ segir í skýrsluformanns. – [email protected]

Betra afhendingaröryggi leiðir tilminni notkunar á innfluttu eldsneyti

„Ótrygg raforka skekkir sam-keppnisstöðu fyrirtækja og er aðauki kostnaðarsöm. Auk þessleiðir aukin framleiðsla og betraafhendingaröryggi til minni notk-unar á innfluttu eldsneyti, nokkuðsem er bæði hagkvæmara og um-hverfisvænna,“ segir í auglýs-ingu um deiliskipulag fyrir Mjólk-árvirkjun í Arnarfirði sem bæjar-stjórn Ísafjarðarbæjar hefur aug-lýst. Markmið framkvæmdannaer að auka framleiðslu virkjunar-innar með því að nýta núverandivirkjunarkerfi betur og um leiðauka varaafl og bæta afhending-aröryggið. „Á öllu landinu er af-hendingaröryggi rafmagns hvaðminnst á Vestfjörðum. Samfé-lagslegur kostnaður af þessu er

umtalsverður, bæði vegna keyrsluvaraafls með díselvélum og vegnastraumleysis og truflana fyrirm.a. atvinnulífið,“ segir í auglýs-ingunni.

Skipulagssvæðið er rúmir 19km² að stærð. Stærstur hluti þessliggur á Glámuhálendinu en svæð-ið liggur að sjó í Borgarfirði í Arn-arfirði. Allt svæðið er á svæði semnýtur hverfisverndar samkvæmtaðalskipulagi Ísafjarðarbæjar2008-2020. Gert er ráð fyrir aðauka framleiðslugetu Mjólkár-virkjunar með því að auka nýt-ingu og afl núverandi véla ogbyggja tvær nýjar virkjanir. Þáer gert ráð fyrir að auka vatnsöfl-un um 20 l/s. Einnig er gert ráðfyrir möguleikum á að stækka

núverandi húsakost á láglendi.Deiliskipulagið felur í sér bygg-

ingu tveggja stöðvarhúsa, lagn-ingu þrýstipípu frá Prestagils-vatni að Borgarhvilftarvatni, fram-lengingu Hofsárveitu og lagn-ingu veituskurðar. Engin ný lóneða stíflur verða gerðar. Mjögtakmörkuð vegslóðagerð verðurvegna framkvæmdanna, en nú-verandi slóðar nýtast við nánastalla framkvæmdina. Rennsli íMjólkárfossum mun aukast lítil-lega en rennsli í tveimur lækjumminnkar eða hverfur. Engin efn-istaka verður á svæðinu.

Gert er ráð fyrir að allur upp-gröftur, vegna lagningu pípna oggerð veituskurða, verði nýttur aft-ur á staðnum. Áhrif framkvæmda

á náttúrufar á svæðinu, þ.m.t.rennsli, fiska og gróður, verðurhverfandi. Ekki eru líkur á aðmenningarminjar raskist viðfyrirhugaðar framkvæmdir.

Þegar Mjólká var virkjuð, árið1958, breyttust aðstæður fyrirdýralíf í ánni. Á tímabilum, þegarekkert yfirfall er til staðar, þornaráin upp ofan stöðvarhúss MjólkárI og II. Auk þess stöðvast einnigallt rennsli til sjávar, þegar trufl-anir eru á raforkukerfinu. Því erekki um neina fiskgengd að ræðaí Mjólká. Fiskur er í flestum vötn-um á hálendinu sem eru nógudjúp og eru inntakslónin þar meðtalin. Ekki er hægt að tæma inn-takslónin að vetrum, því virðistfiskurinn þrífast þar eins og í

náttúrulegu vötnunum.Deiliskipulagstillagan verður

til sýnis á bæjarskrifstofum íStjórnsýsluhúsinu, á Ísafirði ogá heimasíðu Ísafjarðarbæjarwww.isafjordur.is frá og með 21.apríl 2010 til og með 19. maí2010. Þeim sem telja sig eigahagsmuna að gæta er gefinn kost-ur á að gera athugasemdir viðdeiliskipulagstillöguna. Fresturtil að skila inn athugasemdumrennur út 2. júní. Skila skal innathugasemdum á bæjarskrifstof-ur Ísafjarðarbæjar, Stjórnsýslu-húsinu, Hafnarstræti 1, Ísafirði.Þeir sem ekki gera athugasemdirvið skipulagstillöguna fyrir til-skilinn frest teljast samþykkirhenni. – [email protected]

Fyrirtækið ÍS-47 ehf. á Ísafirðihefur farið þess á leit við bæjar-stjórn Ísafjarðabæjar, að hún óskieftir því að reglum um landanirtil vinnslu vegna byggðakvótaverði rýmkaðar. Bréf frá fyrir-tækinu var tekið fyrir á bæjar-ráðsfundi. Fyrirtækið vill að bæj-arstjórn óski eftir því að fiskursem veiddur er til áframeldis ogalinn í sjókvíum í Skutulsfirði í 4til 10 mánuði verði viðurkenndursem landaður til vinnslu á Ísa-firði.

„Því fiskurinn sem fer í kvíarskilar 80-100% þyngdaraukn-

ingu og hefur því nánast tvöfald-ast þegar honum er landað tilslægingar, oftast hjá Stál og hnífehf. á Ísafirði. Að auki hefur ferl-ið skapað vinnu við fóðrun ogýmiskonar umönnun í 4 til 10 mán-uði innan byggðarlagsins, semég tel að sé ekki minni atvinnu-sköpun en flökun og flatning,“segir í bréfinu sem undirritað eraf Gísla J. Kristjánssyni.

Með bréfinu fylgir staðfestingfrá þorskeldisfyrirtækinu Álfs-felli ehf. Bæjarráð hefur nú óskaðeftir áliti sjávarútvegs- og land-búnaðarráðuneytis á erindinu.

Eldisfiskur verðiviðurkenndur

Gert ráð fyrir að varnarvirkin undirGleiðarhjalla verji um sextíu íbúðir

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjarhefur auglýst deiliskipulag vegnaofanflóðavarna í hlíðinni undirGleiðarhjalla í Skutulsfirði. Mark-mið deiliskipulagsins er að aukaöryggi íbúa og vegfarenda á nú-verandi ofanflóðahættusvæðumundir Gleiðarhjalla. Auk þess ermarkmiðið að auka afhendingar-öryggi rafmagns. Skipulags-svæðið er ofan íbúðarbyggðarvið Hjallaveg og Hlíðarveg. Þaðnær frá Urðarvegi og út fyrirHjallaveg, að Ísafjarðarvegi. Ígreinargerð með auglýsingunnisegir að heildarverðmæti eigna áhættusvæði B og C, þ.e. á öllum

svæðum neðan Gleiðarhjalla, séum 1558 milljónir króna miðaðvið fasteignamat en brunabóta-mat þeirra er um 3366 milljónir sam-kvæmt byggingarvísitölu 2009.

Gert er ráð fyrir að varnarvirkinverji um sextíu íbúðir sem eru áhættusvæðum B og A á skipu-lagssvæðinu, en ekkert hús er áhættusvæði C. Í töflu x má sjásamantekt á verðmæti allra þeirraeigna sem þörf er að verja neðanGleiðarhjalla, einnig utan skipu-lagssvæðisins. Annars vegar erbirt verðmat íbúðarhúsnæðis oghins vegar iðnaðarhúsnæðis semvarið er gegn ofanflóðum.

Ísafjörður.

Page 16: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

1616161616 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010

Hrun lýðræðis

Stakkur hefur ritað vikulega pistla í Bæjarins besta í mörg ár. Skoðanir hans á mönnum og málefnumhafa oft verið umdeildar og vakið umræður. Þær þurfa alls ekki að fara saman við skoðanir útgefenda blaðsins.

Þrátt fyrir það bera ábyrgðarmenn blaðsins ábyrgð á skrifum Stakks á meðan hann notar dulnefni sitt.

Stakkur skrifar

smáar

Voðaatburðir þeir sem orðiðhafa á Íslandi eftir aldamótin ogrekja má beint til einkavæðingar

ríkisbankanna eru svo skelfilegir að samfélagið virðist ekki ætlaað hafa burði til að taka á þeim mönnum sem af fullkomnu siðleysiog græðgi stofnuðu lífi samborgara sinna í fjárhagslegan voða.Það ógeðfellda er að þessir menn eru gersneyddir siðferðiskenndog sjá ekkert að gerðum sínum. Þvert á móti halda þeir áfram aðgera lítið úr þeim samborgurum sínum sem nú berjast við að haldaeignum sínum og reyna um leið að halda reisn sinni í samfélaginu.Þessir afar óviðkunnanlegu menn sem eru ógeðfelldir á þann háttað BB yrði sennilega stefnt fyrir meiðyrði ef venjulegt vestfirskttungutak yrði notað um hátterni þeirra og algera vöntun á sómatil-finningu eru svo órafjarri veruleika venjulegra Íslendinga meðskuldir sínar og afborganir að þeim er ekki einu sinni vorkunn.

En þeir líkt og stjórnmálamennirnir og æðstu menn stjórnsýsl-unnar sem standa áttu vaktina bera að eigin sögn enga ábyrgð á þvísem verk þeirra leiddu af sér, hvað þá að þeir geti verið sekir umafglöp. Lögbrot hvarfla ekki að þeim. Þegar heimsstyrjöldinniseinni lauk var efnt til réttarhalda í Nurnberg í Þýskalandi til þessað gera upp voðaverk nasismans. Ekki er verið að líkja þessumvoðaverkum þessara manna, sem litu á bankana sem veskið sitteða foreldra sem hægt væri að sækja endalausa vasapeninga tilsvo halda mætti veislunni áfram, við nasista. En íslenska þjóðinþarfnast uppgjörs ekki síst vegna þess að hún mun gjalda

óþokkabragða útrásarfantanna um langan tíma.Það mun hún gera fjárhagslega og margir munu ekki rísa upp

aftur verði ekkert aðhafst eins raunin hefur verið. En hún muneinnig gjalda fyrir skert siðferði og meint lögbrot sem ekki virðastneinir samfélagslegir burðir til að taka á. Nú þegar er reiði þeirrasem eru að missa allt sitt mikil. En verði þessi óþverralega starf-semi látin óátalin mun hún vaxa og siðferðisbrestur verða meðþjóðinni. Verst er að sjá hvernig jafnvel þeir sem stýra stjórnmála-flokkum hafa verið með lúkurnar á kafi í fjárhirslunum. Þeir eruallt of margir stjórnmálamennirnir sem svifust einskis við að rakatil sín fé. Þeir eiga allir að yfirgefa vettvang stjórnmálanna ogbyrja þannig hreinsunina. Gildir þetta bæði um þá sem sitja á Al-þingi og þá sem sitja í sveitarstjórnum.

Bregðist þeir ekki við með útgöngu þarf að hjálpa þeim til þess.Ætli þessir stjórnmálamenn að sitja áfram eftir að hafa veriðgripnir með lúkurnar í sultukrukkunni verður lýðræðishrun. Þaðverður erfitt að byggja upp traust að nýju. Það sem blasir við okk-ur er að þetta fólk ryðjist inn á völl stjórnmálanna til að komast aðkjötkötlunum og auðgast persónulega og virða um leið hagsmunialmennings einskis. Þetta fólk á að fara strax. Lýðræði þessaralánagráðugu stjórnmálamanna hvar í flokki sem þeir standa ereinskis virði. Þeir senda okkur kjósendum langt nef. Það erfullkomin vanvirða við lýðræði að þeir sitji áfram. Siðvæðaverður stjórnmálin svo ekki verði viðvarandi hrun lýðræðis áÍslandi.

Halldór Halldórsson bæjar-stjóri Ísafjarðarbæjar hefur óskaðeftir afstöðu bæjarráðs til þesshvort ekki mega auglýsa Gamlakaupfélagshúsið á Þingeyri tilsölu að nýja og/eða ganga tilsamninga við þá sem buðu í húsiðþegar það auglýst til sölu í fyrra.

Forsaga málsins er sú að þann2009 ákvað bæjarráð að frestaþví að taka afstöðu til kauptil-boða í húsnæðið þar til fyrir lægihver framtíðarstaðsetning húss-ins yrði. Í framhaldi af því varákveðið að fá álit íbúasamtak-anna Átaks sem töldu að húsið

ætti að vera áfram á núverandistað. Ákveðið var síðan að fara ídeiliskipulagsvinnu og því frest-að að taka afstöðu til tilboðannaog afstöðu íbúasamtakanna.

Samkvæmt bréfi bæjarstjórasem tekið var fyrir á bæjarráðs-fundi fyrir stuttu hefur hann feng-

ið ítrekaðar fyrirspurnir um hús-ið. „Staða málsins er sú að undir-búningur að deiluskipulagi stend-ur yfir. Vinnan er í höndum lands-lagsarkitekts sem búsettur er áÞingeyri. Halda þarf opinn fundá Þingeyri til að fá fram afstöðuíbúanna og sem flestar hugmynd-ir. Þ.á.m. hver er besta staðsetn-ingin fyrir Gamla kaupfélagið,“segir í bréfi Halldórs.

Bæjarstjóri veltir því líka fyrirsér hvort nauðsynlegt sé að bíðaeftir þeirri niðurstöðu. Hann spyrhvort ekki sé hægt að taka afstöðutil kauptilboðanna eða auglýsahúsið að nýju á þeim forsendumað það verðir staðsett í samræmivið endanlega deiliskipulag.

„Það er mat undirritaðs að hús-ið eigi ekki að vera þar sem þaðer nú vegna nálægðar við salthús-ið sem nú hefur verið endurbyggt.Stutt er á milli húsanna þannigað vegna brunahættu geta skapastvandamál en ekki síður vegnaþess að Gamla kaupfélagið nýtursín ekki nógu vel þar sem það erstaðsett í dag,“ segir í bréfi Hall-dórs. Bæjarráð fól bæjarstjóra aðkalla eftir upplýsingum um stöðudeiliskipulagsvinnu á Þingeyri.

[email protected]

Telur að Gamla kaupfélagið eigi að fara

„Raforkustaða Vestfjarðakallar á brýnar aðgerðir“Ekki er lagalega hægt að leggja

Hvalárlínu til Ísafjarðar í einka-framkvæmd. Þetta er niðurstaðabréfs sem starfsmaður atvinnu-málanefndar Ísafjarðarbæjarsendi Orkustofnun varðandimöguleika á lagningu Hvalár-línu. Bréfið var lagt fram til kynn-ingar á síðasta fundi atvinnu-málanefndar. Nefndin lagðiáherslu á að staða raforkumálasé slík á Vestfjörðum að það kall-ar á brýnar aðgerðir. Nefndinhafði falið starfsmanni nefndar-innar að kanna möguleika á lagn-ingu slíkrar línu og taldi forsend-ur fyrir því að hleypa verkefninuí einkaframkvæmd væru þærsömu og í tilfelli Hvalfjarðar-ganganna. „Ljóst er að mögulegamætti framkvæma þetta meðsvipuðum hætti og fyrirtækiðSpölur lét byggja Hvalfjarðar-göng, þar sem um samfélagslegt

verkefni er að ræða,“ sagði í fund-arbókun nefndarinnar fyrr á ár-inu.

Eins og fram hefur komið hafafarið fram miklar athuganir áhugsanlegum virkjunarkostum áVestfjörðum. Hefur þegar veriðlagt í allmikinn kostnað við þessa

vinnu og dregnar saman talsverð-ar upplýsingar sem að gagnikoma. Fyrirtækið VesturVerkehf. hefur aflað sér virkjunar-heimilda vegna mögulegrarHvalárvirkjunar. Er það eini nýivirkjunarkostur Vestfjarða, einsog nú standa sakir, sem gæti bætt

raforkuöryggi Vestfjarða og hægtværi að hefja framkvæmdir viðstrax án ágreinings um vatnsrétt-indi, land eða annað það er aðslíkri framkvæmd snýr. Hvalár-virkjun er hins vegar ekki arðbærframkvæmd nema tengigjald virkj-unarinnar verði að fullu fellt niður.

Orkubú Vestfjarða á Ísafirði.

Einstaklingsíbúð til leigu,laus strax - uppl. 895 5466.

30 ára karlmaður vill komastá sjó. Hef smá reynslu. Uppl847 0283.

Fjórhjól til sölu. Gott hjól, gottverð. S: 895 9241.

4 sumardekk til sölu. Stærð:175-65-14. uppl. 893 7280Dagbjartur.

77m2 Íbúð til leigu í Sund-stræti, besta stað í bænumfrá og með 1. ágúst. Leigist á45 þús. Upplýsingar í 869-6693 – Vigdís.

Óska eftir lítilli íbúð á Ísafirði.Helst sem fyrst. Upplýsingarí síma 869-4713.

Orflosíbúðir á Akureyri. Ermeð nokkrar orlofsíbúðir tilleigu á Akureyri. Margir stærð-ir í boði. Allar íbúðirnar viðmiðbæinn. Upplýsingar verðog myndir má finna á síðunniokkar www.gistingakureyri.iseða í síma 896-3256.

Gamlir skólastólar úr járnimeð setu og baki úr tré. Fástgefins hjá Jóni Kr. S: 456 2186,847 2542.

Aug-Aug-Aug-Aug-Aug-lýsing álýsing álýsing álýsing álýsing á

borgarborgarborgarborgarborgarsigsigsigsigsig

bb.is

Page 17: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010 1717171717

Page 18: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

1818181818 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010

„Skipsflaker tímavél“

Ragnar Edvardsson minja-vörður Vestfjarða og Ragnar H.Guðmundsson köfuðu niður aðbátsflaki í Álftafirði í Ísafjarð-ardjúpi um miðjan mars. Bæj-arins besta sló á þráðinn tilRagnars Edvardssonar og spurð-ist fyrir um verkefnið.

– Hver var tilgangur ferðar-innar?

„Hann var fyrst og fremst aðkanna flakið. Skoða skipið ogkomast að því hvaða skip þettaværi og fá einhverja hugmyndum varðveislu þess. Þetta varbara almenn fornleifakönnun.Við vitum í raun og veru lítiðum þetta flak en það sem viðkomumst að er að hér er umtréskip að ræða. Skrokkurinner þakinn koparplötum og skip-ið er sennilega frá byrjun tutt-ugustu aldar, jafnvel eitthvaðfyrir 1900.“

– Er mikið dýralíf á svonaflaki?

„Já, það er mikið dýralíf áflakinu sjálfu og svo er sand-botn nánast alls staðar í kringen það er sandbotn nánast allsstaðar í fjörðunum hérna íkring.“

– Er mikið af flökum á þessusvæði?

„Það er örugglega gríðarlegamikið af flökum hérna. Það er

vitað að það er mikið af flökumí Ísafjarðardjúpi og í öllumfjörðum en það hefur ekki veriðmikið gert í því að skoða þau.Fiskibátarnir hafa í gegnum tíð-ina fest reglulega hérna á svæð-inu og það má alveg búast viðþví að það sé mikið af skipsflök-um hér og alveg frá upphafi söguÍslands.“

– Var þetta fyrsta köfuninykkar hér?

„Ég er búinn að taka nokkrarkafanir í fjörðunum hérna íkring, aðallega til þess að skoðaaðstæður en ekki beint til þessað skoða flök. Næsta stig er aðfara í firðina hérna og leita aðflökum og því var ákveðið aðbyrja á því flaki sem var hvaðaðgengilegast. Við ætlum aðfara nota aðrar aðferðir við leit.Við ætlum að taka upp sónar-tækni en það getur tekið alveggríðarlega langan tíma að finnaflak ef maður er að leita að ein-hverju ákveðnu flaki. T.d. mánefna fyrsta mótorbátinn á Ís-landi, Stanley, en hann liggur íSkötufirði og hefur aldrei fund-ist.“

– Hvernig nýtast þessar upp-lýsingar?

„Hugsunin á bak við þetta hjámér er fyrst og fremst að fáyfirlit yfir flök við Íslands-

strendur, en svo eru skipsflöknokkurs konar tímavélar. Skip-ið sekkur á ákveðnu augnablikimeð öllu um borð. Segjum svoað við finnum t.d. skip frá mið-öldum, þá væri það ljósmynd aflífinu þegar það fórst. Þetta ermjög spennandi og getur gefið

manni alls konar upplýsingarsem maður fær hvergi annarsstaðar.

Það eru ekki allir sem vita aðskipsflök eru friðuð og það máekki kafa niður að þeim og takaúr þeim. Það er í rauninni bann-að en það er allt í lagi að kafa

niður að þeim og skoða. Þettaer svipað og ef einhver færi út íkirkjugarð og byrjaði að grafa.Við erum með nokkuð margarkafanir á planinu í sumar hérnaá Vestfjörðum og höldum áframað skoða aðstæður og leita aðskipum,“ segir Ragnar.

Skipsskrokkurinn er þakinn koparplötum.

Myndin er tekin við skut skipsins sem áætlað er að sé frá byrjun 20. aldar.

Page 19: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010 1919191919

„Mikilvægtað sjálf-

bærni sé höfð að leið-

-arljósi“

Sælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnar er Einar Rósinkar Óskarsson frá Ísafirði.SælSælSælSælSælkerinnkerinnkerinnkerinnkerinn

Pabbapizza og sjóðheit skúffukakaPabbapizza og sjóðheit skúffukakaPabbapizza og sjóðheit skúffukakaPabbapizza og sjóðheit skúffukakaPabbapizza og sjóðheit skúffukaka„Þessar uppskriftir hafa stelp-

urnar mínar mikið dálæti á ogákveðin hátíð á heimilinu þegarég hringi og býð í Pabba-pizzu.Punkturinn yfir i-ið er svo þessieinfalda súkkulaðikaka í eftirrétt.

Álegg á Pabba-pizzu getur ver-ið fjölbreytt en ég hef ávallt hakká henni. Ég steiki hakkið vel oglengi ásamt því að bæta við þaðsmá púðursykri. Þannig næ égþessu sérstaka bragði á pizzuna,sem stelpurnar mínar hafa skýrtPabba-pizzu,“ segir Einar.

Pabba-pizzaDeig:12 g pressuger (1 bréf)3 dl vatn8-10 dl af hveiti2-3 msk brætt smjör1 tsk salt

Gerið er hrært út í volgu vatni.Hveiti og salt er sett saman í skálog gerblöndunni blandað samanvið ásamt smjörinu. Deigið erhnoðað þar til það er samfellt oglátið lyfta sér í 30-60 mínútu,

eftir því hve svangt heimilisfólk-ið er. Deigið er flatt út á skúffuog pizzusósu er smurt yfir deigiðí því magni sem fólk vill.

Álegg:Beikon steikt á pönnu600 g kindahakk, steikt vel oglengi á pönnu eða um 30 mín-útur.Bætt er við hakkið salt og pipar

Mjúkur Sveitabiti sem er 26%

Einnig hef ég sett eftirfarandiáleggi á pizzuna: pylsur, sveppi,kotasælu o.s.frv. allt eftir óskumheimilisfólksins og hvað til er íísskápnum

Sjóðheit og einföldsúkkulaðikaka

3 egg

eftir þörfum en einnig bæti égvið 3 msk af púðursykri.Laukur skorinn niður og bættvið hakkið, látið malla í 10mín.Hakkið sett ofan á pizzunaásamt beikoni.SkinkaPepperoniPaprikaOstur, en ég kaupi ávallt ostinn

2,5 dl sykur4 dl hveiti3 tsk lyftiduft4 tsk vanillusykur6 msk kakó225 g smjör1,5 dl mjólk

Egg og sykur þeytt vel saman.Hveiti, lyftiduft, vanillusykur ogkakó sigtað og sett út í eggja-

blönduna. Smjörið brætt ogblandað saman við mjólkina ogsaman við deigið. Ofninn hitaðurí 175 C og deigið sett í kringlóttform og bakað í miðjum ofni íca. 30 mínútur.

Súkkulaðibráð ofan á kökuna3 dl flórsykur3 msk kakó3 msk mjólkFlórsykur og kakó blandað

saman. Mjólkin hrærð smámsaman út í þar til bráðin gljáir.Ofan á súkkulaðikremið er hægtað setja alls konar ber, sérstaklegaeru þó aðalbláber úr Leirufirðivinsæl og ómissandi á kökuna.Borið fram með þeyttum rjómaog/eða vanilluís.

Ég skora á bróðir minn, AlbertÓskarsson á Ísafirði, næsta sæl-kera vikunnar.

„Mikilvægtað sjálf-

bærni sé höfð að leið-

-arljósi“

Ester Rut Unnsteinsdóttir,framkvæmdastjóri Melrakkaset-urs Íslands, segir að finna þurfileiðir til að auka þolmörk dýr-anna sem eru höfð til sýnis ítengslum við náttúrulífstengdaferðaþjónustu án þess að valdaþeim skaða eða eyðileggja mögu-leika til frekari afnota af þeim íframtíðinni. Náttúrulífstengd ferða-þjónusta eða Wildlife tourism ervaxandi atvinnugrein á Íslandiog víðar um heim. Sem dæmimá nefna fuglaskoðun, hvala-skoðun og selaskoðun. Milljónir

manna ferðast um heiminn í þeimtilgangi að skoða og „safna“ teg-undum. Fuglaskoðunarferðir eruoft samtvinnaðar skoðun á öðrudýralífi og skipuleggur stór hlutifuglaáhugamanna ferðir sínargagngert til að sjá önnur villtdýr. Dæmi um eftirsóttar dýrateg-undir eru norðurheimskautsdýr,t.d. hvítabirnir, rostungar, selir,hvalir og heimskautarefir (mel-rakkar).

Í fyrirlestri Esterar á ráðstefn-unni Umhverfisvottaðir Vestfirð-ir kom fram að aukin ásókn

sjónarmið og vaxandi hagnaðar-von. Í fyrirlestrinum var fjallaðum dýr sem auðlind í ferðaþjón-ustu og mikilvægi þess að sjálf-bærni sé höfð að leiðarljósi. Minntihún á skyldur fólks gagnvart nátt-úrunni og villtu dýralífi, hversufábrotin íslenska fánan er og vist-kerfin einföld en jafnframt við-kvæm.

„Krafa um sjálfbærni hefuraukist því ferðamenn hafa auknaumhverfisvitund og vilja vottuneða staðfestingu. Til að þetta séhægt þarf að sinna rannsóknumá þeim dýrastofnum sem um erað ræða og áhrifum þess að aukaásókn ferðamanna inn á búsvæðiþeirra. Aukin þekking hjálparokkur til að treysta undirstöðuþessarar nýju atvinnugreinar, af-komu þeirra sem að henni starfaog notkun auðlindarinnar tillangs tíma,“ kom fram í fyrirlestr-inum.

[email protected]ðamanna í að upplifa villt dýra-líf í náttúrulegu umhverfi hefur

verið nokkuð til umræðu vegnaþess að þar stangast á verndunar-

Melrakki er eftirsótt dýrategund þegar kemur að nátt-úrulífstengdri ferðaþjónustu. Mynd: melrakkasetur.is.

Page 20: Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð - Bæjarins Besta2017/03/18  · Everytime með Britney Spears :-) Uppáhaldskvikmyndin? The Princess bride. Uppáhaldsbókin? Krossgátu

2020202020 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010