studagsrðin - sinfóníuhljómsveit Íslands · 2016. 3. 16. · mica levi, sem vakið hefur...

2
Föstudagsröðin Hafið, hafið… Fös 1. apríl » 18:00 Miðaverð: 2.700 kr. Föstudagsröðin er ný tónleikaröð í Norðurljósum í Hörpu þar sem hljómsveitarstjórinn Daníel Bjarnason teflir saman hljómsveitarverki og einleiksverki á klukkustundarlöngum tónleikum. Maurice Ravel Jeux d’eau Toru Takemitsu Toward the Sea Claude Debussy La mer Birna Hallgrímsdóttir , Melkorka Ólafsdóttir og Katie Buckley einleikarar #sinfó @icelandsymphony 17. MARS 2016 K VIKMYNDATÓNLEIKAR J ÓHANN J ÓHANNSSON Hljómsveit á tónleikum 17. mars 2016 1. fiðla Sigrún Eðvaldsdóttir Una Sveinbjarnardóttir Zbigniew Dubik Helga Þóra Björgvinsdóttir Olga Björk Ólafsdóttir Ágústa María Jónsdóttir Laufey Jensdóttir Mark Reedman Margrét Kristjánsdóttir Rósa Hrund Guðmundsdóttir Gunnhildur Daðadóttir Bryndís Pálsdóttir Pálína Árnadóttir Pascal La Rosa 2. fiðla Greta Guðnadóttir Dóra Björgvinsdóttir Þórdís Stross Roland Hartwell Margrét Þorsteinsdóttir Gróa Margrét Valdimarsdóttir Christian Diethard Sigurlaug Eðvaldsdóttir Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir Hlín Erlendsdóttir Ólöf Þorvarðsdóttir Kristján Matthíasson Víóla Þórunn Ósk Marinósdóttir Svava Bernharðsdóttir Sarah Buckley Jónína Auður Hilmarsdóttir Þórarinn Már Baldursson Herdís Anna Jónsdóttir Eyjólfur Bjarni Alfreðsson Guðrún Þórarinsdóttir Guðrún Hrund Harðardóttir Móeiður Anna Sigurðardóttir Selló Sigurgeir Agnarsson Sigurður Bjarki Gunnarsson Margrét Árnadóttir Ólöf Sigursveinsdóttir Hrafnkell Orri Egilsson Júlía Mogensen Lovísa Fjeldsted Ólöf Sesselja Óskarsdóttir Bassi Hávarður Tryggvason Páll Hannesson Dean Ferrell Jóhannes Georgsson Richard Korn Þórir Jóhannsson Flauta Áshildur Haraldsdóttir Martial Nardeau Hafdís Vigfúsdóttir Óbó Matthías Nardeau Peter Tompkins Össur Ingi Jónsson Klarínett Arngunnur Árnadóttir Grímur Helgason Rúnar Óskarsson Fagott Michael Kaulartz Brjánn Ingason Rúnar Vilbergsson Horn Emil Friðfinnsson Joseph Ognibene Þorkell Jóelsson Lilja Valdimarsdóttir Trompet Einar Jónsson Eiríkur Örn Pálsson Ásgeir Steingrímsson Guðmundur Hafsteinsson Básúna Sigurður Þorbergsson Oddur Björnsson Alon Stoler David Bobroff, bassabásúna Túba Nimrod Ron Harpa Katie Buckley Píanó/Celesta Anna Guðný Guðmundsdóttir Valgerður Auður Andrésdóttir Pákur Eggert Pálsson Slagverk Steef van Oosterhout Frank Aarnink Kjartan Guðnason Matthías Hemstock Rafbassi Skúli Sverrisson Ondes Martenot Frank Aarnink

Upload: others

Post on 24-Jan-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: studagsrðin - Sinfóníuhljómsveit Íslands · 2016. 3. 16. · Mica Levi, sem vakið hefur verðskuldaða athygli, er ú rhnrgiylslmynd ni n i Under the skin frá 2013. Myndin

Föstudagsröðin

Hafið, hafið…Fös 1. apríl » 18:00

Miðaverð: 2.700 kr.

Föstudagsröðin er ný tónleikaröð í Norðurljósum í Hörpu þar sem hljómsveitarstjórinn Daníel Bjarnason teflir saman hljómsveitarverki og einleiksverki á klukkustundarlöngum tónleikum.

Maurice Ravel Jeux d’eauToru Takemitsu Toward the SeaClaude Debussy La merBirna Hallgrímsdóttir,Melkorka Ólafsdóttir ogKatie Buckley einleikarar

#sinfó@icelandsymphony

17. MARS 2016

KviKmyndatónleiKar Jóhann Jóhannsson

Hljómsveit á tónleikum17. mars 2016

1. fiðlaSigrún Eðvaldsdóttir Una Sveinbjarnardóttir Zbigniew Dubik Helga Þóra BjörgvinsdóttirOlga Björk ÓlafsdóttirÁgústa María JónsdóttirLaufey JensdóttirMark ReedmanMargrét KristjánsdóttirRósa Hrund Guðmundsdóttir Gunnhildur DaðadóttirBryndís PálsdóttirPálína ÁrnadóttirPascal La Rosa

2. fiðlaGreta GuðnadóttirDóra BjörgvinsdóttirÞórdís StrossRoland HartwellMargrét ÞorsteinsdóttirGróa Margrét ValdimarsdóttirChristian DiethardSigurlaug EðvaldsdóttirGeirþrúður Ása GuðjónsdóttirHlín ErlendsdóttirÓlöf ÞorvarðsdóttirKristján Matthíasson

VíólaÞórunn Ósk MarinósdóttirSvava BernharðsdóttirSarah BuckleyJónína Auður HilmarsdóttirÞórarinn Már BaldurssonHerdís Anna JónsdóttirEyjólfur Bjarni Alfreðsson Guðrún Þórarinsdóttir Guðrún Hrund Harðardóttir Móeiður Anna Sigurðardóttir

SellóSigurgeir AgnarssonSigurður Bjarki GunnarssonMargrét ÁrnadóttirÓlöf SigursveinsdóttirHrafnkell Orri EgilssonJúlía MogensenLovísa FjeldstedÓlöf Sesselja Óskarsdóttir

BassiHávarður TryggvasonPáll HannessonDean FerrellJóhannes GeorgssonRichard KornÞórir Jóhannsson

FlautaÁshildur HaraldsdóttirMartial NardeauHafdís Vigfúsdóttir

ÓbóMatthías NardeauPeter TompkinsÖssur Ingi Jónsson

Klarínett Arngunnur ÁrnadóttirGrímur HelgasonRúnar Óskarsson

FagottMichael KaulartzBrjánn IngasonRúnar Vilbergsson

HornEmil FriðfinnssonJoseph OgnibeneÞorkell JóelssonLilja Valdimarsdóttir

TrompetEinar Jónsson Eiríkur Örn Pálsson Ásgeir SteingrímssonGuðmundur Hafsteinsson

BásúnaSigurður ÞorbergssonOddur BjörnssonAlon StolerDavid Bobroff, bassabásúna

TúbaNimrod Ron

HarpaKatie Buckley

Píanó/CelestaAnna Guðný GuðmundsdóttirValgerður Auður Andrésdóttir

PákurEggert Pálsson

SlagverkSteef van OosterhoutFrank AarninkKjartan GuðnasonMatthías Hemstock

RafbassiSkúli Sverrisson

Ondes MartenotFrank Aarnink

Page 2: studagsrðin - Sinfóníuhljómsveit Íslands · 2016. 3. 16. · Mica Levi, sem vakið hefur verðskuldaða athygli, er ú rhnrgiylslmynd ni n i Under the skin frá 2013. Myndin

Jóhann Jóhannsson telst nú til helstu kvikmynda tón­skálda samtímans. Hann hlaut Golden Globe­verðlaunin fyrir The Theory of Everything. Nú í vetur var hann tilnefndur til Óskarsverðlaunanna annað árið í röð, í þetta sinn fyrir tónlist við myndina Sicario en áður hafði hann fengið tilnefningu fyrir tónlistina í The Theory of Everything. Einnig hefur hann í tvígang verið til nefndur til BAFTA­verðlaunanna.

Á þessum tónleikum eru frumfluttar þrjár nýjar hljóm­sveitarsvítur með kvikmyndatónlist Jóhanns: Sicario, mynd með Emily Blunt og Josh Brolin í aðalhlutverkum þar sem baráttan gegn stigmagnandi eiturlyfjastríði á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó er viðfangs ­efnið. The Theory of Everything, mynd um eðlisfræð ing­inn Stephen Hawking, með Eddie Redmayne og Felicity Jones í aðalhlutverkum og Prisoners, spennumynd með Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal í aðalhlutverkum.

Auk þess hefur Jóhann sjálfur valið á efnisskrána nýlega kvik myndatónlist sem hann hefur mikið dálæti á, eftir þau Jonny Greenwood, meðlim í Radiohead, og söng­ og tónskáldið Mica Levi. Tónlist Greenwood, There will be blood, er úr samnefndri Óskarsverðlaunamynd frá árinu 2007 sem byggð er á sögu Upton Sinclair, Oil!

TÓNLEIKAR Í ELDBORG 17. MARS 2016 » 20:00

KviKmyndatónleiKar Jóhann Jóhannsson

Adrian Prabava hljómsveitarstjóri

Jóhann Jóhannsson Prisoners, svíta

Mica Levi Under the skin

Jóhann Jóhannsson Sicario, svíta

Theory of Everything, svíta

Hlé

Jonny Greenwood There Will Be Blood, svítai Open Spaces ii Future Markets iii HW/Hope of New Fields iv Henry Plainview v Proven Lands vi Oil

John Williams Jurassic Park, meginstef

Schindler´s List, meginstef

Adventures on Earth úr ET

Superman, meginstef

Tónleikarnir eru u.þ.b. tveggja tíma langir með 20 mínútna hléi.

Tónleikarnir eru sendir beint út á Rás 1.

#sinfó@icelandsymphony www.sinfonia.is

Í þessu epíska drama um botn lausa gróðahyggju á upp­gangs árum olíuvinnslu í Suður­Kaliforníu á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta þeirrar tuttugustu eru þeir Daniel Day­Lewis og Paul Dano í aðalhlutverkum. Tónlist Mica Levi, sem vakið hefur verðskuldaða athygli, er úr hryllings mynd inni Under the skin frá 2013. Myndin byggir lauslega á sam nefndri vísindaskáldsögu eftir Michael Faber en þar segir frá konu, leikinni af Scarlett Johansson, sem stundar þá iðju að tæla einmana karlmenn að kvöldlagi í Skotlandi.

Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur einnig sívinsæla tónlist eftir John Williams, meðal annars úr Jurassic Park, Superman og ET. Williams er í hópi merkustu kvikmynda tón skálda sög unnar og hefur enginn, fyrir utan Walt Disney, hlotið jafn margar Óskars tilnefningar fyrir störf sín í kvik mynda geiranum.

Stjórnandi tónleikanna er indónesíski hljóm sveitar­stjórinn Adrian Prabava sem hefur hlotið lof og eftir­tekt fyrir litríka túlkun sína. Eftir að hafa starfað sem aðstoðarhljóm sveitar stjóri Kurts Mazur við Þjóðar­hljóm sveitina í Frakk landi hefur hann stjórnað fjölda hljómsveita í Þýskalandi og Mið­Evrópu, auk Norður­landanna. Prabava stýrir nú Sinfóníu hljómsveit Íslands í fyrsta sinn.