sumar í reykjanesbæ 2011

52

Upload: reykjanesbaer-reyjanesi

Post on 23-Mar-2016

246 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

Í þetta vefrit hefur verið safnað saman upplýsingum frá félögum og klúbbum í bæjarfélaginu um það sem í boði er fyrir börn og ungmenni sumarið 2011. Að auki er sagt frá því sem Reykjanesbær býður börnum og unglingum í sumar. Sem dæmi um það eru Listaskóli barna, Landnámsdýragarðurinn við Víkingaheima, Vatnaveröld, Hreystibrautin og körfuboltavellirnir.

TRANSCRIPT

Page 1: Sumar í Reykjanesbæ 2011
Page 2: Sumar í Reykjanesbæ 2011

MIKILVÆG SÍMANÚMER

420 3200Þjónustuborð Reykjanesbæjar – opið allan sólarhringinn. Þjónustu- borðið tekur við ábendingum íbúa um það sem betur má fara og heyrir

undir þjónustu sveitarfélagsins. Allar ábendingar eru skráðar og síðan metið hvort grípa þurfi til aðgerða.

Einnig er tekið við ábendingum um slysahættur í umhverfinu.

Tilkynningar til Barnaverndar Reykjanesbæjar.

Page 3: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011

reykjanesbaer.is

3

EFNISYFIRLIT YFIR ÍþRóTTA-, TóMSTuNdA- oG MENNINGARTILboð FYRIR böRN oG uNGLINGA Í ALLT SuMAR.

Leik- og útivistarkort

Sundnámskeið Keflavík

Sundnámskeið Njarðvík

Fimleikadeild Keflavíkur

Knattspyrna fyrir unga krakka

Golfnámskeið

Landnámsdýragarðinn

Reiðskóli Mána

Leikjanámskeið KFUM og KFUK

Sport- og ævintýraskóli UMFN

Bryn Ballett Akademían

Íþrótta- og leikjaskóli Keflavíkur

Bókasafn Reykjanesbæjar

Vinnuskóli Reykjanesbæjar

Barnahátíð

Skessan í Reykjanesbæ

Víkinganámskeið

Duushús

Ljósanótt

Bls. Tímabíl

4

11

11

13

17

18

20

22

25

26

29

30

34

37

38

40

42

47

48

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

3-5

ára

6-7

ára

8 ár

a

9 ár

a

10 á

ra

11 á

ra

12 á

ra

13 á

ra

14-1

5 ár

a

16 á

ra +

Hægt er að nota kortið allt árið.

14. til 30. júní og 04. til 15. júlí.

14. til 30. júní og 04. til 15. júlí.

16. júní til 18. ágúst.

31. maí til 28. júní og 04. til 226. júlí.

20. júní til 15. ágúst.

Opið alla daga frá kl. 11:00 til 17:00

14. júní til 06. ágúst.

06. til 24. júní.

06. til 24. júní og 27. júní til 15. júlí.

09. júní til 15. ágúst.

06. júní til 01. júlí.

01. júní til 31. ágúst.

06. júní til 04. júlí.

Var haldinn sumardaginn fyrsta.

Opið alla daga frá 10:00 til 17:00...

Opið alla daga frá 11:00 til 18:00...

Opið alla daga frá 12:00 til 17:00...

Verður haldinn 01. til 04. september n.k.

Page 4: Sumar í Reykjanesbæ 2011

SKÓLABRAUT

MÁVATJÖRN

SÚLUTJÖRN

SVÖLUTJÖRN

ÞRASTARTJÖRN

URÐARBRAUTSVÖLUTJÖRN

TJARN

ARB

RAUT

TJARNARBRAUT

LÓMATJÖRNERLUTJÖRNBLIKATJÖRNÁLFTATJÖRN

VIKINGABRAUT STAPABRAUT

TJARNA

BAKKI

STAPABRAUT

1

4

1

1

2

3

4

5

6

7

8

HAFNAVEGUR

AU

STU

RB

RA

UT

AUSTURBRAUT

VALH

ALLARG

ATA

HE

ST A

GA

T AHO

L TSG

ATA

ÞJÓ

ÐB

A UT

FLUGBRAUT

ÞJÓÐBAUT

FLUGVALLARBRAUT VESTURBRAUT

BREIÐGATA

BREI

ÐGAT

A

FERJUBRAUT

ÓÐINSVEGUR

SKEIFUVEGUR

TUNGUVEGURSTAPAVEG

UR

SUNNUVEGUR

ENGJAVEGUR

INGÓLFSVEGUR

FLUG

VAL

LAR

BR

AUT

VIRKISHLÍÐ

SKÓ

GA

RH

LÍÐ

BREKKUGATA

VESTURLAND

VES

TUR

BR A

UT

BREKKUGATA

6

10

9

11

12

13

GRÓFIN

KEFLAVÍK

NJARÐVÍK

REYK

JAVÍ

K

ÁSBRÚ

1

2

3

5

grunnskólarspark- og körfuboltavellir

1. Heiðarskóli 2. myllubakkaskóli 3. Holtaskóli 4. njarðvíkurskóli 5. Akurskóli 6. Háaleitisskóli

gönguhringir 3,7 km

7,5 km

3,0 km

2,6 km

2,5 km

26 km

Helstu gönguleiðir

Útsýnis- og gönguleið

Leiksvæði 1. Bergvegur 2. nónvarða 3. Elliðavellir 4. fífumói 5. Holtsgata 6. Klettás 7. Háseyla 8. Stapabraut 9 -13. Ásbrú

Söfn og afþreyingVíkingaheimar/land-námsdýragarðinn

duushús

Skessuhellirinn

Vatnaveröld

Innri njarðvík 1. Útsýnispallur

gæsluvellir 1. Brekkustígur

munið strætó!

Page 5: Sumar í Reykjanesbæ 2011

SKÓLABRAUT

MÁVATJÖRN

SÚLUTJÖRN

SVÖLUTJÖRN

ÞRASTARTJÖRN

URÐARBRAUTSVÖLUTJÖRN

TJARN

ARB

RAUT

TJARNARBRAUT

LÓMATJÖRNERLUTJÖRNBLIKATJÖRNÁLFTATJÖRN

VIKINGABRAUT STAPABRAUT

TJARNA

BAKKI

STAPABRAUT

1

4

1

1

2

3

4

5

6

7

8

HAFNAVEGUR

AU

STU

RB

RA

UT

AUSTURBRAUT

VALH

ALLARG

ATA

HE

ST A

GA

T AHO

L TSG

ATA

ÞJÓ

ÐB

A UT

FLUGBRAUT

ÞJÓÐBAUT

FLUGVALLARBRAUT VESTURBRAUT

BREIÐGATA

BREI

ÐGAT

A

FERJUBRAUT

ÓÐINSVEGUR

SKEIFUVEGUR

TUNGUVEGURSTAPAVEG

UR

SUNNUVEGUR

ENGJAVEGUR

INGÓLFSVEGUR

FLUG

VAL

LAR

BR

AUT

VIRKISHLÍÐ

SKÓ

GA

RH

LÍÐ

BREKKUGATA

VESTURLAND

VES

TUR

BR A

UT

BREKKUGATA

6

10

9

11

12

13

GRÓFIN

KEFLAVÍK

NJARÐVÍK

REYK

JAVÍ

K

ÁSBRÚ

1

2

3

5

grunnskólarspark- og körfuboltavellir

1. Heiðarskóli 2. myllubakkaskóli 3. Holtaskóli 4. njarðvíkurskóli 5. Akurskóli 6. Háaleitisskóli

gönguhringir 3,7 km

7,5 km

3,0 km

2,6 km

2,5 km

26 km

Helstu gönguleiðir

Útsýnis- og gönguleið

Leiksvæði 1. Bergvegur 2. nónvarða 3. Elliðavellir 4. fífumói 5. Holtsgata 6. Klettás 7. Háseyla 8. Stapabraut 9 -13. Ásbrú

Söfn og afþreyingVíkingaheimar/land-námsdýragarðinn

duushús

Skessuhellirinn

Vatnaveröld

Innri njarðvík 1. Útsýnispallur

gæsluvellir 1. Brekkustígur

munið strætó!

Page 6: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

6

Framboð á þjónustu fyrir börn og unglinga hefur aukist mikið í Reykjanesbæ á undanförnum árum. Við viljum að börnin hafi góða, holla og fjölbreytta afþreyingu í sumar.

Í þetta vefrit hefur verið safnað saman upplýsingum frá félögum og klúbbum í bæjarfélaginu um það sem í boði er fyrir börn og ungmenni sumarið 2011.

Að auki er sagt frá því sem Reykjanesbær býður börnum og unglingum í sumar. Sem dæmi um það eru Listaskóli barna, Landnámsdýragarðurinn við Víkingaheima, Vatnaveröld, Hreystibrautin og körfu- boltavellirnir.

Ég minni á að það er frítt í sundlaugar bæjarins fyrir grunnskólabörn og einnig í strætó. Ég hvet alla fjölskylduna til að kynna sér vel efni þessa vefrits og njóta sem mest samvista í sumar hér í fallega bænum okkar.

Þjónustuver Reykjanesbæjar veitir allar nánariupplýsingar í síma 421 6700.

Gleðilegt sumar.

Árni Sigfússon, bæjarstjóri

ÁGÆTI LESANdI. Í þESSu VEFRITI GETuR þÚ GENGIð Að uppLýSINGuM VÍSuM uM þAð hELSTA SEM býðST böRNuM oG uNGLINGuM Í REYKjANESbÆ Í SuMAR. þANNIG EIGA ÍbÚAR REYKjANESbÆjAR oG REYNdAR ALLIR AðRIR AuðVELT MEð Að SÆKjA uppLýSINGAR uM NÁMSKEIð oG TóMSTuNdASTARF.

Page 7: Sumar í Reykjanesbæ 2011
Page 8: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

8

SuMARSýNINGAR LEIKSKóLANNA 2011

Leikskólabörn í Reykjanesbæ sýna afrakstur vinnu sinnar við listsköpun og hugmyndasmíð á Bókasafni Reykjanesbæjar í sumar. Allir leikskólarnir 10 taka þátt.

Tímasetningar sýninganna eru tilgreindar hér að neðan. Safnið er opið virka daga kl. 10:00 til 19:00.

Akur: 02. — 13. maí. heiðarsel: 16. — 27. maí. Gimli: 30. maí — 10. júní. Garðasel: 14. — 24. júní. holt: 27. júní — 08. júlí. Tjarnarsel: 08. — 22. júlí. hjallatún: 25. júlí — 05. ágúst. Vesturberg: 08. — 19. ágúst. háaleiti: 22. ágúst — 02. september. Völlur: 05. — 16. september.

Nánari upplýsingar er að finna á reykjanesbær.is

Page 9: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011

reykjanesbaer.is

9

SuMARLoKANIR Í LEIK-SKóLuM REYKjANESbÆjAR

Sumarlokun leikskóla Reykjanesbæjar 2011Sumarlokun stendur yfir í 5 vikur.

heiðarsel & hjallatún 14. júní til 19. júlí. Börnin mæta 19. júlí

Garðasel & Vesturberg 28. júní til 02. ágúst. Börnin mæta 02. ágúst

holt & Tjarnarsel 11. júlí til 15. ágúst. Börnin mæta 15. ágúst

Akur & Gimli11. júlí til 9. ágúst. Börnin mæta 09. ágúst

háaleiti 27. júní til 02. ágúst. Börnin mæta 02. ágúst

Völlur 11. júlí til 09. ágúst. Börnin mæta 09. ágúst

Page 10: Sumar í Reykjanesbæ 2011
Page 11: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011

reykjanesbaer.is

11

SuMARSuNd MEð ÍRb.boðIð ER upp Á SuNdNÁMSKEIð Í SuMARFYRIR 3jA ÁRA oG ELdRI.

Hópunum er skiptu upp eftir aldri og getu: 3ja til 5 ára, 6 til 7 ára, 8 til 9 ára, 10 ára og eldri og einn hópur verður fyrir þá sem voru að æfa sund í vetur.

Alltaf er einn kennari ofaní lauginni auk tveggja-þriggja aðstoðarmanna og þar sem hver hópur inniheldur að hámarki 12 börn gefst tækifæri á einstaklingskennslu.

Leitast er við að kenna yngstu börnunum vatn-söryggi og grunnhreyfingar sundtakanna með og án hjálpatækja. Markmið með kennslu eldri barnanna er að kenna þeim rétt sundtök án allra hjálpatækja.

StaðsetningNámskeiðin verða haldin í sundlaug Akurskóla í Innri Njarðvík og sundlaug Heiðarskóla í Keflavík.

NámskeiðTímabil 1. 14. til 30. júní. Tímabil 2. 04. til 15. júlí.

TímabilHvert námskeið eru 10 skipti og hver tími er 50 mínútur. Kl. 08.30 til 09.20, 09.30 til 10.20, 10.30 til 11.20, 11.30 til 12.20 og frá kl. 12.30 til 13.20.

SkráningUpplýsingar og skráning fer fram fimmtudaginn 9. júní í Vatnaveröld milli 16.00 til 18.00.

GjaldNámskeiðsgjald er kr. 5.000. Við skráningu þarf upplýsingar um nafn og kennitölu barns, nafn, kt. og síma foreldris/aðstandenda og tíma sem óskað er eftir.

LeiðbeinendurSóley Margeirsdóttir, Íþróttfræðingur og sundþjálfari hjá ÍRB

Jóna Helena Bjarnadóttir,sundkona og sundþjálfari hjá ÍRB.

ÁbyrgðarmaðurSóley Margeirsdóttir, íþróttafræðingur.

Page 12: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

12

VATNSLEIKjAGARðuRINNVATNAVERöLd ER YFIR-bYGGðuR VATNSLEIKjA-GARðuR FYRIR ALLA FjöLSKYLduNA.

Þar er boðið upp á fjölbreytt leiktæki fyrir yngstu kynslóðina, vatnið er upphitað og þægilegt.

Velkomin í sundÞað er frítt í sund fyrir öll börn á grunnskólaaldri. Í Sundmiðstöðinni er 25 metra útilaug og 4 set-laugar og eimbað. Að auki er ein glæsilegasta 50 metra innilaug landsins. Sérklefi til að klæða sig úr og í er boði fyrir þá sem það kjósa. Í sama húsnæði er líkamsræktarstöðin Lífstíll.

SundmiðstöðinSunnubraut 31, 230 ReykjanesbæSími 421 1500

opnunartími06:45 til 20:00 virka daga, frá 8:00 til 18:00,laugardaga og sunnudaga.

Page 13: Sumar í Reykjanesbæ 2011
Page 14: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

14

Fimleikar & fjör fyrir alla á aldrinum 6 til 11 ára.

StaðsetningKennt verður í fimleikahúsi FimleikadeildarKeflavíkur, Krossmóa 58 (ÍAK). Sími 421 6368.

NámskeiðNámskeið 1: 06. til 16. júní Námskeið 2: 20. til 30. júníNámskeið 3: 08. til 18. ágúst

TímabilHægt er að velja að vera fyrir hádegi kl. 9:00til 12:00 og eftir hádegi kl. 13:00 til 16:00.

SkráningSkráning fér fram miðvikudaginn 1. júní, í Íþróttaakaemíunni, frá kl. 17:00 til 19:00.

GjaldNámskeiðsgjald greiðist við skráningu kr. 9.000.

ÁbyrgðarmaðurMaría Óladóttir, framkvæmdastjóriFimleikadeildar Keflavíkur.

LeiðbeinandiKolbrún Ósk Ásgeirsdóttir nemi,ásamt fleirum.

FIMLEIKAdEILd KEFLAVÍKuR ÆTLAR Að bjóðA uppÁ NÁMSKEIðIð FIMLEIKAR oG FjöR Í jÚNÍ. NÁMSKEIðIðER FIMLEIKA- LEIKjA- oG hREYSTINÁMSKEIð FYRIR ALLA KRAKKA, STELpuR oG STRÁKA. KRAKKARNIR þuRFA EKKI Að hAFA VERIð ÁðuR Í FIMLEIKuM.

Page 15: Sumar í Reykjanesbæ 2011
Page 16: Sumar í Reykjanesbæ 2011
Page 17: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011

reykjanesbaer.is

17

KNATTSpYRNuÆFINGAR FYRIR þAu YNGSTu.SjÁuMST hRESS Í FóTboLTA Í SuMAR!

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast þriðjudaginn 31. maí.

StaðsetningÆfingasvæðið að Iðavöllum. Farið verður inn í Reykjaneshöll ef illa viðrar.

NámskeiðNámskeið 1: 31. maí til 28. Júní (11 æfingar)Námskeið 2: 04. júlí til 26. Júlí (11 æfingar)

Tímabil mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:15 til 17:15

Aldur Piltar og stúlkur fædd 2005, 2006 og 2007.

SkráningSendið skráningu á neðangreint netfang með upplýsingum um nafn og kennitölu barns. Stað- festing á skráningu verður send til baka.

GjaldNámskeiðsgjald kr. 5.000. Ef bæði námskeið eru sótt er gjaldið fyrir seinna námskeiðið kr. 3.000. Systkinaafsláttur er veittur; annað barn greiðir hálft gjald, þriðja barn frítt.

Nánari upplý[email protected]

Page 18: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

18

LEIKuM oKKuR Í LEIRuNNI Í SuMAR.bARNANÁMSKEIð Í GoLFI.

Golfklúbbur Suðurnesja heldur barnanámskeið í golfi fyrir börn á aldrinum 7 til 12 ára. Náskeiðin eru frá mánudegi til föstudags frá kl. 9:00 til 12:00.

Markmið Að börnin læri undirstöðuatriðin í golfi. Farið verður í helstu golf- og siðareglur er varðar framkomu og umgengni á golfvelli. Á föstudögum eru spiladagar á Jóelnum.

Um leið og barn lýkur námskeiði er það velkomið á alla spiladaga sumarsins.

YfirumsjónErla Þorsteinsdóttir íþróttastjóri GS og Davíð Viðarsson leiðbeinandi.

Námskeiðin eru á eftirfarandi tímaVika 06. til 10. júní, 5 dagar 9.000 kr.Vika 14. til 16. júní, 3 dagar 6.000 kr.Vika 20. til 24. júní Vika 27. júní til 01. júlí Vika 04. til 08. júlí Vika 11. til 15. júlí Vika 25. til 28. júlí, 4 dagar 7.500 kr.Vika 02. til 05. ágúst Vika 08. til 12. ágúst Vika 15. til 19. ágúst

Nánari upplýsingar og skráning [email protected] eða í síma 899 2955.

Page 19: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011

reykjanesbaer.is

19

Page 20: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

20

EIMSKIp býðuR öLLuM GESTuM óKEYpIS Í LANd-NÁMSdýRAGARðINN Í SuMAR.

Landnámsdýragarðurinn við Víkingaheima í Rey- kjanesbæ opnaði 1. maí sl. Þangað eru komin fjölmörg dýr, stór og smá, sem gestir og gangandi geta notið að horfa á og í sumum tilvikum að klappa.

Í landnámsdýragarðinum eru komin lömb, kálfar og geitur með afkvæmi sín, hani, hænur, endur og kanínur, svo eitthvað sé nefnt.

Reiknað er með að settur verði upp úti sveita- markaður 17. júní og eru áhugasamir þátttakendur beðnir um að hafa samband við bæjarskrifstofur í síma 421 6700.

Landnámsdýragarðurinn er opinn alla daga frá kl: 11.00 til 17.00.

Page 21: Sumar í Reykjanesbæ 2011
Page 22: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

22

REIðSKóLI MÁNA 2011. Í SuMAR VERðA hALdINREIðNÁMSKEIð Á MÁNAGRuNd FYRIR böRNoG uNGLINGA, 7 ÁRA oG ELdRI.

Börnin fá allan almennan búnað tengdan útreiðum, ss, reiðhjálma, reiðtygi o.fl. Mikilvægt er að klæð-naður sé í samræmi við veður. Auðveldara er að fara úr hlífðarfötum en að sækja þau langar leiðir. Góð aðstaða er við Mánagrund, bæði innanhúss og utan. Börnunum er kennd almenn umgengni við hestinn, hvernig hægt er að nálgast hann og hvað eigi að varast. Þau læra að treysta hestinum. Þann-ig verða þau öruggari á baki. Lögð er áhersla á að byggja upp sjálfstraust nemenda. Reiknað er með einum hesti fyrir hvert barn.

Tekin eru fyrir atriði eins og áseta, taumhald, nöfn tengd reiðtygjum og umhirðu reiðtygja. Ýmsir hlutar líkamsbyggingar hestsins eru skoðaðir. Þá er nem-endum gerð grein fyrir skilningarvitum hestsins t.d. sjón, heyrn og tilfinningu.

Kennslan er einstaklingsmiðuð, þar sem áhersla er lögð á færni hvers einstaklings. Nemendum er skipt í hópa miðað við kunnáttu og reynslu. Þá miðast kennsla hvers hóps við að sem flestir í hópnum fái góða þjálfun. Markmiðið er að það sé skemmtilegt að læra og allir fái að njóta sín. Þeir sem hafa náð ákveðinni færni fara í leiki, leysa þrautir. Lengra komnir nemendur fá viðbótarnámsefni. TímabilKennt er annað hvort fyrir hádegi eða eftir hádegi. þ.e. kl 10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00 (ekki er mögulegt að breyta, nema undir sér-stökum kringumstæðum). ATH. Bóka þarf í tíma. Nemendafjöldi í hverju námskeiði er takmarkaður (miðast við fjölda hesta). Sum námskeið fyllast fyrr en önnur.

Page 23: Sumar í Reykjanesbæ 2011

NámskeiðBæði eins og tveggja vikna námskeið eru í boði.

6. júni til 16. júni. 2. vikur* f.h./e.h. 8. dagar.Frí er mán. 13. og föstud. 17. júní. Verð 20.000 kr.

20. júni til 30. juni. 2. vikur* f.h./e.h. 9.dagar. Verð 22.500 kr.

4. júlí til 15. júlí. 2. vikur* f.h./e.h. 10.dagar.Verð 25.000 kr.

18. júlí til 29. júlí. 2. vikur* f.h./e.h. 10.dagar.Verð 25.000 kr.

2.ágúst til 6.ágúst. 1. vikur* f.h./e.h. 5.dagar. Kennt laug. 6. ágúst. Verð 13.000 kr.

Þó upp séu sett tveggja vikna námskeið er mögu-leiki að kaupa eina viku ef það hentar betur. Verð á vikunámskeið 13.000 kr. 2 vikur 25.000 kr. Systkinaafsláttur er veittur 10%.

Ákveðinn sveigjanleiki er fyrir hendi. Áskilinn réttur til breytinga miðað við þátttöku og aðrar að-stæður.

*Til greina kemur að hafa 2ja vikna námskeið fh. og tvö vikunámskeið eh. Fer eftir þátttöku.

Nánari upplýsingar Skráning- og upplýsingar gefur Sigurlaug Anna í síma 891 8757.

Page 24: Sumar í Reykjanesbæ 2011
Page 25: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011

reykjanesbaer.is

25

LEIKjANÁMSKEIð KFuM oG KFuK FYRIR ALLA KRAKKAÁ ALdRINuM 6 TIL 9 ÁRA. Á LEIKjANÁMSKEIðuM KFuM oG KFuK ER LöGð ÁhERSLA Á VINÁTTu, KÆRLEIKA oG VIRðINGu bARNANNA hVERT FYRIR öðRu. dAGSKRÁINER FjöLbREYTT M.A. FöNduR, ÍþRóTTIR, LEIKIR, ÚTIVIST, FERðIR oG FRÆðSLA uM LÍFIð oG TILVERuNA ÚT FRÁKRISTILEGu SjóNARMIðI.

StaðsetningAlla daga er mæting í félagsheimili KFUM og KFUK að Hátúni 36.

NámskeiðinNámskeiðin standa frá kl. 9.00 til 16.00. Einnig er boðið upp á gæslu kl. 8.00 til 9.00 og 16.00til 17.00 gegn aukagjaldi.

Tímabil Boðið verður upp á þrjú námskeið í sumar.Vikunámskeið 6. til 10. júní, þriggja daga námskeið 14. til16. júní og vikunámskeið 20. til 24. júní.

SkráningSkráning er á skrifstofu kfum og kfuk s. 588 8899 og á heimasíðu KFUM og KFUK, www.kfum.is

GjöldGjald fyrir vikuna er 8.900 kr. Gjald fyrir þriggja daga námskeið er 5.400 kr. Gæsla á vikunámskeiði kostar 1.500 kr. Veittur er 10 % systkinaafsláttur. Ef barn er á meira en einu námskeiði fæst 10 % afsl- áttur á seinni námskeið.

Nesti og búnaður Börn þurfa að taka með sér nesti fyrir daginn. nauðsynlegt er að nesti sé staðgott þar sem mikið er um hreyfingu á námskeiðunum. Æskilegt er að merkja fatnað og annað með nafni og símanúm-eri. Börn skulu ávallt vera vel útbúin til útiveru og gönguferða.

Nánari upplýsingar Skrifstofa KFUM og KFUK í síma 588 8899.

Page 26: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

26

SpoRT- oG ÆVINTýRASKóLI NjARðVÍKuR. MEGIN MARK-MIð SKóLANS ER Að KoMA INN MEð NýjA oG FERSKAAFþREYINGu SEM bLANdAST SAMAN VIð KYNNINGuÁ hELSTu ÍþRóTTAGREINuM, óVISSuFERðuM, LEIKjuM oG ÆVINTýRuM Í ALLT SuMAR. NÁMSKEIðIN VERðA MEð óLÍKuM hÆTTI þANNIG Að böRN GETA SóTT FLEIRI EN EITT NÁMSKEIð EN þó MuNuM VIð hALdA oKKuR VIð NoKKuR FöST ATRIðI SEM hEppNAST VEL Í FYRRI NÁMSKEIðuM.

StaðsetningFyrra námskeiðið verður haldið í Innri-Njarðvík og mun aðsetur skólans vera við íþróttahús Akurskóla.Seinna námskeiðið verður haldið í Ytri-Njarðvík og mun aðsetur skólans vera við íþróttahús Njarð- víkurskóla. Við viljum minna foreldra á að Strætó Reykjanes gengur úr öllum hverfum Reykjanes-bæjar og mun leiðbeinandi á vegum UMFN vera með í öllum ferðum til og frá Sport- og ævintýra-skólanum.

hóparÆvintýrahópur: 6 til 7 ára og 8 til 9 ára. Börn fædd 2002-2005.Sporthópur: 10 til 12 ára. Börn fædd 1999-2001.

TímabilNámskeið 1 er frá 6. júní til 24. júní.Námskeið 2 er frá 27. júní til 15. júlí.

SkráningSkráning á námskeið 1. fer fram föstud. 3. júní og á námskeið 2. fer fram föstud. 24. júní. Skráning fer fram eftirtalda daga í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur milli kl.12:00 til 16:00 og í Íþróttahúsi Akurskóla milli kl.17:00 til 20:00.*

GjaldFyrir hádegi frá kl. 09:00 til 12:00. Verð 8.000 kr. 20% systkina afsláttur.Eftir hádegi frá kl. 13:00 til 16:00. Verð 8.000 kr. 20% systkina afsláttur.

Page 27: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Forstöðu- og ábyrgðarmaður Andrés Þórarinn Eyjólfsson, Íþróttafræðingur. Sími 699 2345. Netfang: [email protected]

hagnýtar upplýsingarAllt starfsfólk sportskólans fer í gegnum öryggis-námskeið (skyndihjálp, hlutverk leiðtoga,umferð, samskipti við börn) áður en sumarnámskeið hefjast.

Nánari upplýsingar fást á heimasíðu Ungmenna-félags Njarðvíkur, www.umfn.is/sportskoli.

* Athugið að ekki verður tekið á móti kortagreiðslum!* Greiðsla fer fram við skráningu.

Page 28: Sumar í Reykjanesbæ 2011
Page 29: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011

reykjanesbaer.is

29

VERTu MEð FRÁ bYRjuN! döNSuM SAMAN Í SuMAR!VIð bjóðuM NýjA NEMENduR ÁVALLT VELKoMNA Í dANSNÁM. VIð bjóðuM upp Á FRÁbÆRA AðSTöðu oG ENdALAuSA dANSGLEðI!

bryn ballett AkademíanSumarönnin hefst 9. júní og er til 11. ágúst. Forskóli í ballett fyrir 3ja til 4 ára og 5 til 6 ára þar sem samvinna og ánægja er í fyrirrúmi. Klassískur ballett, lyrical jazz, jazzballett, nútímalistdans og ýmsir aðrir dansstílar í boði fyrir grunnskólanem-endur og framhaldsskólastig. Þar sem nemendur geta dansað af lífi og sál, sex daga vikunnar! Eða bara sem tómstund einu sinni í viku!

Litli prinsessuskólinnSumarnámskeið fyrir 5 til 6 ára frá 20. júní til 23. júní kl. 9:00 til 12:00. Verð 8.900 kr. Þar sem sköpunarkrafturinn ræður ríkjum, við dönsum ballett og jazzballett, lærum um klassísk ballett-verk, förum í dansbúninga og notum skemmtilega leikhluti. Takmarkaður nemendafjöldi.

Markmið listdansskólans• Veita nemendum þekkingu og sterka undirstöðu í klassískum ballett og nútímalistdansi og styðja við framþróun af kappi. • Hlúa að jákvæðni, sjálfstrausti og öryggi nem- enda, sem og efla samskipti, sjálfsaga og dans- gleði. • Þekking, framþróun, sköpun og kraftur eru í há- vegum höfð.

Listdansskóli ReykjanesbæjarBryn Ballett AkademíanFlugvallarbraut 733, ÁsbrúSími: 772 1702

[email protected]

Page 30: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

30

ÍþRóTTA-oG LEIKjASKóLI KEFLAVÍKuR 2011.ALduR 6 TIL 10 ÁRA.

Íþrótta- og leikjaskólinn er í höndum aðalstjórnar Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags fjórtánda árið í röð. Skólinn vinnur eftir fastmótaðri „nám-skrá“, þar sem mikið er lagt upp úr að foreldrar séu kunnugir markmiðum skólans og foreldrum er gert kleift að fylgjast með því sem börnin eru að aðhafast dag frá degi. Áhersla er lögð á heildarþroska barn-anna, jafnt andlegan sem líkamlegan. Mikið er lagt upp úr fjölbreyttri útiveru. Ekki er gengið út frá því að nemendur skólans læri undirstöðuatriði einstakra íþróttagreina heldur að þau kynnist nokkrum þeirra lítillega.

Markmið Íþrótta og leikjaskólans• Kynna þátttakendum ýmsar íþróttagreinar.• Efling á félagsþroska og samskiptahæfni.• Aukin hreyfifærni og bætt líkamsþrek.• Þátttakendur kynnist náttúrunni á Reykjanesi betur og upplifi umhverfi sitt á nýjan hátt.• Stuðla að aukinni útiveru barna og hvetja þau til að nýta umhverfi sitt til margbreytilegra leikja.• Koma saman með öðrum og skemmta sér ærlega.

TímabilNámskeiðið: 6. júní til 1. júlí. Boðið verður upp eitt 18 daga námskeið. Hægt er að velja að vera fyrir hádegi kl. 9:00 til kl. 12:00 eða eftir hádegi kl. 13:00 til kl. 16:00

SkráningSkráning fer fram í félagsheimili félagsins Sunnubraut 34 (íþróttahús Sunnubraut).Skráning á námskeiðið: 31. maí og 1. júní frá kl.10:00 til 12:00 og 13:00 til 16:00 báða daganna. Skráningarblöðum verður dreift í grunnskóla Reykjanesbæjar. GjaldÞátttökugjald er 10.000 kr. á barn og veittur er 1.000 kr. systkinaafsláttur.Ath. ekki hægt að greiða með korti.

hvar á að mætaAlla daga er mæting við íþróttahúsið við Sunnu-braut, nema annað sé tekið fram.

Page 31: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Nesti og búnaðurMerkið öll föt með nafni og símanúmeri barnsins.Börnin eru hvött til að taka með sér nesti (sælgæti og gos ekki leyfilegt). Börnin hafa með sér innanhúss íþróttaskó ef illa viðrar en séu þó jafnframt ávallt vel búin til útiveru. Auglýst er sérstaklega þegar hafa þarf sundföt meðferðis.

Allt sjoppuráp er stranglega bannað.

dagskráDagskrá verður gefin út við innritun.

Miðar heimÞegar eitthvað sérstakt stendur til s.s. ferðalag, óvissuferð, sund o.þ.h. munu börnin/foreldrar fá deginum áður bréfsefni með öllum upplýsingum.

Útskrift – lokadagurForeldrar eru hvattir til að mæta á lokadaginn. Þar fá allir viðurkenningu fyrir þátttöku í skólanum. Við endum síðan á grillveislu.

Markmið félagsinsMarkmið félagsins er að vera í sem bestu sambandi við foreldra/forráðamenn. Við hvetjum ykkur því til að hafa samband þegar spurningar vakna um íþrótta- og leikjaskólann. Skrifstofa félagsins er að öllu jöfnu opin mánudaga til föstudaga frá 10:00 til 16:00. Sími: 421 3044, Gsm: 897 5204.

LeiðbeinandiHólmar Örn Rúnarsson nemi á þriðja ári í íþróttafræðum við HR.

SímanúmerÍþróttahús Sunnubraut: 421 1771Sundmiðstöðin: 421 1500Skrifstofa skólans: 421 3044

umsjónarmaður leikjaskólansEinar Haraldsson, Sími: 421 3044 eða 897 5204.

[email protected]

Page 32: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

32

SKApANdI STARF MEðuNGu FóLKI Í LISTASKóLAREYKjANESbÆjAR.

Reykjanesbær rekur eins og undanfarin ár Listaskólann í sumar.

Þar sem ekki var endanlega gengið frá ráðningum á leiðbeinendum þegar efni í þennan vefbækling þurfti að liggja fyrir er ekki hægt að svo stöddu að birta námskeiðslýsingu eða frekari upplýsingar um tímasetningar eða verð.

Sú vinna er þó í fullum gangi og verður birt 1. júní á vefsíðu Listasafns Reykjanesbæjar reykjanesbaer.is/listasafn undir Listaskólinn og með auglýsingu í staðarblöðum.

Einnig eru veittar upplýsingar með tölvupósti á net- fanginu [email protected] og í síma 863 4989.

Page 33: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011

reykjanesbaer.is

33

Page 34: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

34

KoMdu MEð Á LESTRAREYju.SuMARLESTuR Á bóKASAFNI REYKjANESbÆjAR FYRIR GRuNNSKóLAböRN 6 TIL 16 ÁRA.

Bókasafn Reykjanesbæjar býður upp á sumarlestur í allt sumar. Sumarlesturinn hefst 1. júní og lýkur 31. ágúst, sem gerir öllum grunnskólabörnum í Reykjanesbæjar kleift að taka þátt meðfram sum-arfríum og öðrum tómstundum.

Með sumarlestrinum vill starfsfólk Bókasafnsins minna á mikilvægi lesturs. Það er ekki aðeins lesskilningurinn sem eykst og námsárangurinn í takt við það, heldur er lestur grunnur að glæstri framtíð. Mikilvægt er að gera lestur að lífsstíl eins og aðrar góðar venjur og láta hann verða hluta að daglegum athöfnum.

Fyrirkomulag sumarlestursÞátttakendur í sumarlestri í ár verða íbúar á lestra- reyju. Hver og einn fær að teikna sjálfan sig og staðsetja á eyjunni. Bókaskrárnar verða á sínum stað, en eftir hverja lesna bók fæst stimpill í skrána og límmiði sem táknar lesna bók en með límmiðunum munu börnin búa til virki umhverfis eyjuna. Þá mun ekkert ógna eyjaskeggjum.

Börn í Reykjanesbæ fá sem fyrr bókaskrá í skó-lanum sínum við skólaslit og taka hana með sér þegar þau vilja hefja þátttöku í sumarlestri. Skrána taka þau svo aftur með sér í skólann að hausti og sýna kennara sínum afrakstur sumarsins. Uppskeruhátíð Sumarlesturs verður síðan haldin á degi læsis, 8. september.

Starfsfólk Bókasafnsins hvetur foreldra til að aðstoða börnin sín í sumarlestrinum, t.d. við val á bókum sem hæfir lestrarkunnáttu hvers og eins. Lestur sem ekki reynir á huga og getu gerir lítið gagn fyrir barnið. Sama á við um of þungar bækur, barnið gefst upp. Hæfileg áreynsla er best, þá er lesið til gagns.

VERTu MEð Í SuMARLESTRINuM – þAð ER bARA ÁVINNINGuR

Page 35: Sumar í Reykjanesbæ 2011

bókasafnskortBókasafnskort kostar 1.430 kr. Öll börn fá bóka- safnskort endurgjaldslaust til 18 ára aldurs gegn ábyrgð foreldris eða forráðamanns. Ellilífeyris- þegar, atvinnulausir og öryrkjar frá ókeypis bóka-safnskort gegn framvísun skírteinis.

Velkomin á bókasafniðSafnið er opið á virkum dögum frá kl. 10:00 til 19:00 að sumri til.

Nánari upplýsingarBókasafn Reykjanesbæjar í Kjarna, Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ, Sími 421 6770.

Netfang: [email protected]: reykjanesbaer.is/bokasafn

Page 36: Sumar í Reykjanesbæ 2011
Page 37: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011

reykjanesbaer.is

37

VINNuSKóLI REYKjANESbÆjAR

Fyrra tímabil Vinnuskóla Reykjanesbæjar er þegar orðið fullt en það hefst 6. júní. Seinna tímabil hefst 4. júlí. Einungis er hægt að sækja um rafrænt á vef Vinnuskólans: reykjanesbaer.is/vinnuskoli. Nemendur Vinnuskólans fá heim bréf í byrjun júní þar sem m.a. verður tilgreint hvar þeir eigi að mæta til vinnu, ásamt upplýsingum um starfið í sumar. Við bjóðum alla unglinga velkomna í Vinnu- skólann í sumar og vonandi eigum við eftir að eiga gott samstarf.

Vinnutímabil skólans8. bekkur 14 ára unglingar fá vinnu í 3 vikur, 4 klukkustundir á dag frá kl. 8:00- 12:00 mánudaga til fimmtudaga.

9. bekkur15 ára unglingar fá vinnu í 4 vikur, frá kl. 8:00-16:00 mánudaga til fimmtudaga.

10. bekkur 16 ára unglingar fá vinnuí 4 vikur, frá kl. 8:00 -16:00 mánudaga til fimmtudaga

Nánari upplýsingarStarfsstöð Vinnuskólans í sumar er í 88 húsinu, Hafnargötu 88 sími 421 1613.

þjónustaVinnuskóli Reykjanesbæjar býður eldri borgurum og öryrkjum upp á sláttuþjónustu sumarið 2011. Gjald fyrir hverja umferð er 3.000 kr. Pöntun á slætti eða aðrar ábendingar eru í síma 420 3200.

öryrkjar & eldri borgararÖryrkjar skrái sig í Þjónustmiðstöð Fitjabraut 1c gegn framvísun örorkuskirteinis. Skráning fyrir eldri borgara í síma 420 3200.

VINNuSKóLINN ER Á VEGuM uMhVERFIS- oG SKIpuLAGSSVIðS REYKjANESbÆjAR.

Page 38: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

38

bARNAhÁTÍð Í REYKjANESbÆ

Barnahátíð í Reykjanesbæ er haldin árlega í kring- um sumardaginn fyrsta. Markmið hátíðarinnar er að skapa foreldrum og börnum fjölbreytt tækifæri til frjórrar og gefandi samveru og stuðla þannig að fjölskylduvænum Reykjanesbæ.

Stór liður í barnahátíð er Listahátíð barna sem er samvinnuverkefni Listasafns Reykjanesbæjar og allra leikskóla og grunnskóla í Reykjanesbæ.

Hátíðin hefur vaxið og eflst með hverju ári og segja má að hún hafi orðið kveikjan að barnahátíðinni þar sem virðing fyrir börnum og störfum þeirra er höfð að leiðarljósi.

Page 39: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011

reykjanesbaer.is

39

INNILEIKjAGARðuRÁ ÁSbRÚ

Innileikjagarðurinn verður opinn ì jùní þriðju- daga til föstudaga frà 15:00 til 18:00 og um helgar frà 14:30 til 16:30 - lokað er à mànudögum.

Lokað verður í jùlí og àgùst vegna sumarleyfa. Ekki verður tekið við bókunum fyrir afmælisveislur í júlí og ágúst

Nánari upplýsingar Upplýsingar varðandi Innileikjagarðinn eru veittar í síma 898 1394.

Page 40: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

40

SKESSAN Í REYKjANESbÆÁ hEIMA Í GRóFINNI

Hellirinn minn verður opinn í allt sumar. Mér finnst fátt skemmtilegra en að fá bestu vini mína, börnin, í heimsókn. Þið getið líka litið við á vefsíðuna mína skessan.is og litað þar myndir af mér eða sent mér bréf. Ef þið viljið lesa sögur um mig þá skuluð þið fara í heimsókn á bókasafnið því þar er til fullt af sögum um þau ævintýri sem ég hef ratað í, skrifuð af henni Herdísi Egilsdóttur.

opnunartímiHellirinn er opinn alla daga frá kl. 10:00 til 17:00.Ef frekari upplýsinga er þörf er hægt er að hafa samband við Duushús,lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar í síma 421 3796 eða senda póst á netfangið [email protected].

þú finnur Skessuna á skessan.is & á facebook

Page 41: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011

reykjanesbaer.is

41

Page 42: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

42

ÍSLENdINGuR Í VÍKINGAhEIMuM, FRÆðSLA FYRIR ALLA FjöLSKYLduNA.

ÍslendingurVíkingaskipið Íslendingur er í öndvegi í Víkinga-heimum þar sem jafnframt er hægt að fræðast um siglingatækni og ferðir víkinganna til vesturheims og skoða hluti úr sýningu Smithsonian; Vikings – The North Atlantic Saga.

Börnum er boðið að klæða sig upp í víkingabúninga á meðan þau njóta ferðalagsins um safnið og mamma og pabbi geta smellt af þeim mynd í fullum skrúða með Íslending í bakgrunni.

Fornminjar úr höfnumÁrið 2009 hófst í Vogi í Höfnum uppgröftur á land-námsskála sem nú er talinn vera frá því skömmu áður en hið eiginlega landnám hófst! Ýmsar minjar litu dagsins ljós við uppgröftinn sem hafa nú verið aldursgreindar frá því á 8. og 9. öld og eru þær til sýnis í Víkingaheimum. Hvað voru menn að vilja til Íslands áður en þeir numu þar land?

Kumlið frá hafurbjarnarstöðumViltu sjá beinagrind af látnum manni, hundi og hesti? Einn af fyrstu fornleifafundum á Íslandi er frá Hafurbjarnarstöðum á Reykjanesi. Bóndinn þar tók eftir beinum sem komu upp úr sandinum árið 1868.

Við frekari uppgröft fundust bein af manni, hundi og hesti. Þar fannst einnig eitt heillegasta og mest skreytta sverð frá Víkingaöld sem fundist hefur á Íslandi.

opnunartímiVíkingaheimar eru opnir frá kl. 11:00 til 18:00 alla daga í sumar og ókeypis aðgangur er fyrir börn yngri en 14 ára. Sími 422 2000.

Nánari upplýsingar Meira um Víkingaheima má finna á vikingaheimar.is og á Facebook.

Page 43: Sumar í Reykjanesbæ 2011
Page 44: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

44

GöNGuFERð MEð STRöNdINNI

Fáðu foreldra þína með í göngu- eða hjólaferð um strendur Reykjanesbæjar. Þær hafa verið hreins-aðar og viðkvæm strandlengja, sem sjórinn svarf stöðugt úr, er nú nánast öll varin með fallegum grjóthleðslum. Á 10 km langri göngu- og hjólaleið getur þú líka lesið um fugla og fiska, sjómenn og jarðfræði, lesið ljóð og stuttar sögur á grjótskiltum við ströndina.

ListaverkinÍ Reykjanesbæ eru listaverk gerð úr grjóti, risastórt víkingasverð, geirfuglinn, Stjáni blái og tugir skemm- tilegra listaverka til að skoða.

Ævintýri fyrir börninVatnaveröld, hreystivöllur, Skessan, Innileikja-garður, Víkingaheimar, Orkuverið Jörð, Land-námsdýragarður, álftir á tjörnum o.fl o.fl. mynda efni í æintýraheim fyrir börnin.

Page 45: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011

reykjanesbaer.is

45

Page 46: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

46

Page 47: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011

reykjanesbaer.is

47

LjóSANóTT ER MENNINGAR- oG FjöLSKYLduhÁTÍð REYKjANESbÆjAR

Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykja-nesbæjar verður haldin í 12. sinn dagana 1. til 4. september n.k. Dagskrá Ljósanætur stendur frá fimmtudegi til sunnudags með hápunkti á laugar-deginum.

Fjöldi manns kemur að undirbúningi Ljósanætur á einn eða annan hátt, einstaklingar, hópar og fyrirtæki. Heimamenn eru í aðalhlutverki og sjá um flest atriðin en einnig hafa góðir gestir komið til bæjarins á Ljósanótt með ýmsar uppákomur.

Markmið Ljósanætur er að gefa íbúum tækifæri til þess að njóta þess jákvæða í bæjarfélaginu og vekja löngun gesta til að sækja Reykjanesbæ heim.

Vilt þú taka þátt?Allir geta tekið þátt í Ljósanótt. Ef þú hefur áhuga á að vera með í ár getur þú sent póst á [email protected].

Nánari upplýsingarValgerður Guðmundsdóttirsími 864 9190,[email protected].

Einnig er að finna upplýsingará ljosanott.is

Verið velkomin á næstu ljósanótt!

Page 48: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

48

duuShÚS MENNINGAR- oG LISTAMIðSTöð

Góð skemmtun fyrir fólk á öllum aldriDuushús eru lista- og menningarmiðstöð Reykja-nesbæjar þar sem boðið er upp á fjölda sýninga og viðburða allt árið um kring. Opið 12:00 til 17:00 virka daga og 13:00 til 17:00 um helgar.

Aðgangur er ókeypis.

bátasalurinnÞar eru til sýnis tæplega 100 listilega gerð líkön af bátaflota landsmanna smíðuð af Grími Karlssyni. Einnig má þar sjá ýmsa muni og myndir sem tengjast sjávarútvegssögu Íslendinga.

ListasalurinnSýningarsalur Listasafns Reykjanesbæjar en þar eru 6 nýjar sýningar opnaðar á vegum safnsins á hverju ári.

bíósalurinnEinn elsti bíósalur landsins í upprunalegri mynd og um leið gegnir hann hlutverki sem tónleika- og sýningasalur. Þar eru til sýnis verk úr safneign listasafnsins.

VöllurinnSýning Byggðasafns Reykjanesbæjar fjallar um starfsemi bandarísku herstöðvarinnar og þau áhrif sem hún hafði sem vinnustaður og nágranni á byggðarlögin í kring. Sýningin er liður í viðleitniByggðasafns Reykjanesbæjar til að varðveita og sinna þessari sérstöku sögu og er upphaf að stóru verkefni.

Eitthvað í þá áttina er sumarsýning Listasafns Reykjanesbæjar. Á sýningunni er reynt að varpa ljósi á mismunandi nálgun og vinnuaðferðir lista- manna sem fjalla um kort, staðsetningu og skrá- setningu í verkum sínum. Val á verkum spannar 30 ára tímabil en sum eru unnin sérstaklega fyrir þessa sýningu.. Eftirfarandi listamenn eiga verk á sýningunniÁsta Ólafsdóttir, Bjarni H.Þórarinsson, Didda H. Leaman, Einar Garibaldi Eiríksson, Etienne de France, Eygló Harðardóttir, Gjörningaklúbburinn, Hildigunnur Birgisdóttir, Hreinn Friðfinnsson, Inga Svala Þórsdóttir, Ingirafn Steinarsson, Katrín Sig- urðardóttir, Kristinn E.Hrafnsson, Kristinn G. Harðar-

Page 49: Sumar í Reykjanesbæ 2011

son, Kristín Rúnarsdóttir, Pétur Örn Friðriks- son, Sólveig Aðalsteinsdóttir, Þorbjörg Þorvalds- dóttir og Þorgerður Ólafsdóttir.

Sýningarstjórar eru Didda H.Leaman og Inga Þórey Jóhannsdóttir. Sýningin stendur til 22. ágúst.

Nánari upplýsingarDuushús sími 421 [email protected]/listasafn

Page 50: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011reykjanesbaer.is

50

ÚTIVISTARTÍMINN FYRIR böRN oG uNGLINGA Í SuMAR.RuLES FoR bEING ouTdooRS. REGuLAMIN pRzEbYwANIA pozA doMEM. pRAVILA o boRAVKu dEcE VAN KucE.

12 ára12 ára börn og yngri mega ekki vera úti eftir kl. 22:00.

13 til 16 ára13 til 16 ára börn mega ekki vera úti eftir kl. 24:00Foreldrar og forráðamenn hafa fullan rétt til að stytta þessa tíma.

Útivistarreglurnar eru samkvæmt barnaverndar-lögum og mega börn ekki vera á almannafæri utan ofangreinds tíma nema í fylgd með fullorðnum. Bregða má út af reglunum þegar að börn 13 til 16 ára eru á heimleið frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. Aldur miðast við fæðingar ár.

12 yearsChildren of 13 years are allowed to be outdoors until 22:00 in winter, and until 24:00 in summer.

They are allowed to be outdoors longer if accom-panied by adults, or if they are on the way home from a licensed school, sports or youth assembly.

13- 16 yearsChildren of 14 years are allowed to be outdoors until 22:00 in winter, and until 24:00 in summer.

They are allowed to be outdoors longer is accom-panied by adults, or if they on the way home from a licensed school, sports or youth assembly.

Page 51: Sumar í Reykjanesbæ 2011

Sumarið í Reykjanesbæ 2011

reykjanesbaer.is

51

12-latkowieMlodziez w wieku 13 lat moze przebywac poza domem do godziny 22.00 zima i 00.00 latem.

Wyjatek stanowi sytuacja, kiedy maloletni jest pod opieka osoby doroslej lub w drodze do domu z licencjonowanej szkoly, zajec sportowych lub zebrania mlodziezowego.

13- 16-latkowieMlodziez w wieku 14 lat moze przebywac poza domem do godziny 22.00 zima i 00.00 latem.

Wyjatek stanowi sytuacja, kiedy maloletni jest pod opieka osoby doroslej lub w drodze do domu z licencjonowanej szkoly, zajec sportowych lub zebrania mlodziezowego.

12 godinaMogu da budu napolju do 22:00 tokom zimskog perioda, a do 24:00 leti.

Deca mogu da budu dulje napolju u pratnji odras-lih ili ukoliko se vracaju kuci sa zabave koja je or-ganizovana u školi, sprotskom društvu ili omladin-skom klubu.

13- 16 godinaMogu da budu napolju do 22:00 tokom zimskog perioda, a do 24:00 leti.

Deca mogu da budu dulje napolju u pratnji odras-lih ili ukoliko se vracaju kuci sa zabave koja je or-ganizovana u školi, sprotskom društvu ili omladin-skom klubu.

Page 52: Sumar í Reykjanesbæ 2011

GLEðILEGT SuMAR!