tota og tofratred

12
Tóta og töfratréð

Upload: gettunu-gettunu

Post on 31-Mar-2016

230 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Tota og tofratred,by Ingibjorg th

TRANSCRIPT

Tóta og töfratréð

Tóta er 7 ára og á heima í stóru húsi og hefur stóran garð. En henni leiðist. Þetta er hund-leiðinlegur garður. Það er ekkert hægt að gera. Bara gras og girðing í kring. Hún horfði oft út um gluggan og hug-saði afhverju væru engin tré eða neitt í garðinum.

Tóta er 7 ára og á heima í stóru húsi. Þar er stór garður en hann er hund leiðinlegur. Ekkert nema gras. Ekkert skemmtilegt. Hún horfði stundum út um gluggan og óskaði sér að þar væru einhver tré.

Hún var alltaf að spyrja foreldra sína hvort þau færu ekki að fl ytja.Bara eitthvað.

Hún vildi hafa svona ævintýragarð.Með stórum trjám. Sérstaklega tré sem hún gæti klifrað í.

Tót lagðist í grasið og lokaði augunum. Hún lét sig dreyma um tréð og allt sem gæti gerst í trénu. Kannski kæmu fuglar og gerðu hreiður.

Svo væri hægt að byggja hús í trénu og bjóða vinum sínum í pulsupartý. Eða setja rúm í húsið og sofa þar stundum á sumrin.

Hún gæti haft afmælisboðið í garðinum

Þegar Tóta var orðin 8 ár fékk hún svo góðar fréttir. Þau ætla að fl ytja. Í Hraunhóla. Rosa stór garður sem er hraun og gjótur og allt. Kannski ekki stór tré en þar vaxa lítil jarðber og bláber. Þar eru líka fullt af hreiðrum á vorin. Allt öðruvísi ævintýri.

Verkefni gert á námskeiði í grafískri hönnun hjá MSS Kefl avík. MeðPhotoshop, In-design og Illestrator. Mars 2012.

Kennari: Guðmundur Rúnar Lúðvíksson.

Höfundur bókar: Ingibjörg Þórarinsdóttir