valka ehf - strandbúnaður · grand hótel reykjavík. 21.-22. mars. framsÆknar lausnir fyrir...

15
VALKA EHF Bitaskurður á laxi – Hvað er hægt að læra af hvítfiskvinnslu? Kristján Hallvarðsson Sviðsstjóri Sölu Völku Strandbúnaður 2019 Grand Hótel Reykjavík 21.-22. Mars

Upload: others

Post on 23-Mar-2021

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: VALKA EHF - Strandbúnaður · Grand Hótel Reykjavík. 21.-22. Mars. FRAMSÆKNAR LAUSNIR Fyrir Hvítfisk & Laxavinnslur • Í fararbroddi í þróun á tækjum, hugbúnaði & kerfislausnum

VALKA EHFBitaskurður á laxi – Hvað er hægt að læra af hvítfiskvinnslu?

Kristján HallvarðssonSviðsstjóri Sölu Völku

Strandbúnaður 2019Grand Hótel Reykjavík21.-22. Mars

Page 2: VALKA EHF - Strandbúnaður · Grand Hótel Reykjavík. 21.-22. Mars. FRAMSÆKNAR LAUSNIR Fyrir Hvítfisk & Laxavinnslur • Í fararbroddi í þróun á tækjum, hugbúnaði & kerfislausnum

FRAMSÆKNARLAUSNIR

Fyrir Hvítfisk & Laxavinnslur

• Í fararbroddi í þróun á tækjum, hugbúnaði

& kerfislausnum fyrir fiskiðnaðinn.

• Valka - Stofnað 2003

• Höfuðstöðvar á Íslandi ásamt sölu- og

þjónustuskrifstofa í Noregi.

• Viðskiptavinir ma á Íslandi, Noregi, Kanada,

Færeyjum, Litháen, Póllandi, USA, Holland

og , Rússlandi.

Page 3: VALKA EHF - Strandbúnaður · Grand Hótel Reykjavík. 21.-22. Mars. FRAMSÆKNAR LAUSNIR Fyrir Hvítfisk & Laxavinnslur • Í fararbroddi í þróun á tækjum, hugbúnaði & kerfislausnum

Nýjar 5.000 fm höfuðstöðvar 2018

Page 4: VALKA EHF - Strandbúnaður · Grand Hótel Reykjavík. 21.-22. Mars. FRAMSÆKNAR LAUSNIR Fyrir Hvítfisk & Laxavinnslur • Í fararbroddi í þróun á tækjum, hugbúnaði & kerfislausnum

Hátæknifyrirtæki í örum vextiÁhersla á fiskiðnaðinn

Áframhaldandi vöxtur 2019100 starfsmenn í lok ársMeira en tvöfaldast frá 2017Mesta markaðshlutdeild í vatnsskurðarvélumfyrir fiskiðnaðinn

Aðal vörulínurVinnslubúnaður fyrir hvítfiskHeilfisk pökkunarlausnir fyrir laxVinnslu hugbúnaðurTækjahugbúnaður fyrir skipakerfi

Page 5: VALKA EHF - Strandbúnaður · Grand Hótel Reykjavík. 21.-22. Mars. FRAMSÆKNAR LAUSNIR Fyrir Hvítfisk & Laxavinnslur • Í fararbroddi í þróun á tækjum, hugbúnaði & kerfislausnum

Fyrsta vatnsskurðarvélin með X-ray

Page 6: VALKA EHF - Strandbúnaður · Grand Hótel Reykjavík. 21.-22. Mars. FRAMSÆKNAR LAUSNIR Fyrir Hvítfisk & Laxavinnslur • Í fararbroddi í þróun á tækjum, hugbúnaði & kerfislausnum

Hvað er hægt að læra af hvítfiskiðnaðinum?

Page 7: VALKA EHF - Strandbúnaður · Grand Hótel Reykjavík. 21.-22. Mars. FRAMSÆKNAR LAUSNIR Fyrir Hvítfisk & Laxavinnslur • Í fararbroddi í þróun á tækjum, hugbúnaði & kerfislausnum

Bitaform – af hverju

• Nýting flaksins

• Framleiðandinn vill hámarka virði þess

• Hefðir

• Markaðssetning

• Neytandinn er vanur ákveðnu bita

• Tækni

• Hvaða tækni er til á hverjum tíma

• Hvað kostar hún

Page 8: VALKA EHF - Strandbúnaður · Grand Hótel Reykjavík. 21.-22. Mars. FRAMSÆKNAR LAUSNIR Fyrir Hvítfisk & Laxavinnslur • Í fararbroddi í þróun á tækjum, hugbúnaði & kerfislausnum

Tæknin síðastliðin ár

• Beingarðstínsla eftir dauðastirðnun• 3-4 dagar tapast varðandi hillulíf• Laxaiðnaðurinn verið að bíða

• Tæknilausnir hafa því haldið aftur afbreytingum

• Hefðbundinn þverskurður síðastliðin 25 ár

Page 9: VALKA EHF - Strandbúnaður · Grand Hótel Reykjavík. 21.-22. Mars. FRAMSÆKNAR LAUSNIR Fyrir Hvítfisk & Laxavinnslur • Í fararbroddi í þróun á tækjum, hugbúnaði & kerfislausnum

Ný tækni

• Nýir möguleikar:• Nýtt bitaform• Bitar með roði• Samsett fjölbreytt skurðarmynstur

• Nýjar vörur• Stækka markaðinn

Page 10: VALKA EHF - Strandbúnaður · Grand Hótel Reykjavík. 21.-22. Mars. FRAMSÆKNAR LAUSNIR Fyrir Hvítfisk & Laxavinnslur • Í fararbroddi í þróun á tækjum, hugbúnaði & kerfislausnum

Ný tækni

• Háupplausnar röntgentækni með 3D X-ray mælingu• Vatnsskurðartækni

• Ný tækifæri:• Bitaskurður fyrir dauðastirðnun• Nýtt form bita• Lengra hillulíf (2-3 auka dagar)• Hentar sérstaklega vel stórum laxi (6kg+)

• Stækka markaðinn

Page 11: VALKA EHF - Strandbúnaður · Grand Hótel Reykjavík. 21.-22. Mars. FRAMSÆKNAR LAUSNIR Fyrir Hvítfisk & Laxavinnslur • Í fararbroddi í þróun á tækjum, hugbúnaði & kerfislausnum

Hvað getur hvítfiskiðnaðurinn lært aðlaxaiðnaðinum?

Page 12: VALKA EHF - Strandbúnaður · Grand Hótel Reykjavík. 21.-22. Mars. FRAMSÆKNAR LAUSNIR Fyrir Hvítfisk & Laxavinnslur • Í fararbroddi í þróun á tækjum, hugbúnaði & kerfislausnum

Lærdómur úr laxaiðnaðinum

• Stöðug gæði• Mikið að sækja• Hagsmunir allra í iðnaðinum

• Búa til vörur sem falla vel í kramið hjá unga fólkinu

Page 13: VALKA EHF - Strandbúnaður · Grand Hótel Reykjavík. 21.-22. Mars. FRAMSÆKNAR LAUSNIR Fyrir Hvítfisk & Laxavinnslur • Í fararbroddi í þróun á tækjum, hugbúnaði & kerfislausnum
Page 14: VALKA EHF - Strandbúnaður · Grand Hótel Reykjavík. 21.-22. Mars. FRAMSÆKNAR LAUSNIR Fyrir Hvítfisk & Laxavinnslur • Í fararbroddi í þróun á tækjum, hugbúnaði & kerfislausnum

Að lokum

• Þurfum öll að vera á tánum og nýta nýjustutækni á hverjum tíma

• Samkeppnisforskot• Tæknifyrirtæki, framleiðendur og markaðurinn

þurfa að vinna saman nú sem áður

• Afar spennandi tímar framundan

Page 15: VALKA EHF - Strandbúnaður · Grand Hótel Reykjavík. 21.-22. Mars. FRAMSÆKNAR LAUSNIR Fyrir Hvítfisk & Laxavinnslur • Í fararbroddi í þróun á tækjum, hugbúnaði & kerfislausnum

Takk fyrir