verðskrá arion banka · verðskrá arion banka gildir frá 15.01.2018 1 Útlán og...

14
Verðskrá Arion banka Gildir frá 15.01.2018 1 Útlán og fasteignaþjónusta Bls. 2 2 Veltureikningar/debetkort Bls. 4 3 Þjónusta í útibúi / þjónustuveri Bls. 5 4 Önnur þjónusta/útseld vinna Bls. 6 5 Netbanki Bls. 7 6 Innheimtukostnaður/vanskil Bls. 7 7 Bankaábyrgðir Bls. 7 8 Erlendar innheimtur, inn- og útflutningur Bls. 8 9 Gjaldeyrisviðskipti Bls. 9 10 Innheimtu- og félagaþjónusta Bls. 10 11 Greiðsluþjónusta Bls. 11 12 Faktoring Arion banka Bls. 11 13 Gíróþjónusta Bls. 12 14 Bankahólf og söluvörur Bls. 12 15 Veltureikningar Arion banka (erlend mynt) Bls. 12 16 Bíla- og tækjafjármögnun Bls. 13

Upload: trinhdung

Post on 24-Jul-2018

225 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Verðskrá Arion banka · Verðskrá Arion banka Gildir frá 15.01.2018 1 Útlán og fasteignaþjónusta Bls. 2 2 Veltureikningar/debetkort Bls. 4 3 Þjónusta í útibúi

Verðskrá Arion bankaGildir frá 15.01.2018

1 Útlán og fasteignaþjónusta Bls. 2

2 Veltureikningar/debetkort Bls. 4

3 Þjónusta í útibúi / þjónustuveri Bls. 5

4 Önnur þjónusta/útseld vinna Bls. 6

5 Netbanki Bls. 7

6 Innheimtukostnaður/vanskil Bls. 7

7 Bankaábyrgðir Bls. 7

8 Erlendar innheimtur, inn- og útflutningur Bls. 8

9 Gjaldeyrisviðskipti Bls. 9

10 Innheimtu- og félagaþjónusta Bls. 10

11 Greiðsluþjónusta Bls. 11

12 Faktoring Arion banka Bls. 11

13 Gíróþjónusta Bls. 12

14 Bankahólf og söluvörur Bls. 12

15 Veltureikningar Arion banka (erlend mynt) Bls. 12

16 Bíla- og tækjafjármögnun Bls. 13

Page 2: Verðskrá Arion banka · Verðskrá Arion banka Gildir frá 15.01.2018 1 Útlán og fasteignaþjónusta Bls. 2 2 Veltureikningar/debetkort Bls. 4 3 Þjónusta í útibúi

1. Útlán og fasteignaþjónusta

Column1 Column2 Column3 Column4

1.1 Þóknun (lántökugjald)

1.1.1 Lánveitinga- og skuldabréfakaup 1,90% *

1.1.2 Íbúðalán og önnur lán er falla undir lög um fasteignalán 55.000 kr. *

1.1.4 Afurðal.samningur 0,30%

1.1.5 Lána- og viðskiptasamningar 2,00%

Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánstíma og ef lán eru

tengd sérverkefnum

1.2. Skjalagerð

1.2.1 Skuldabréf 5.700 kr.

Viðbótargjald vegna flóknari skuldabréfa 10.000 kr. - 250.000 kr.

1.2.2 Tryggingabréf eða afurðalánasamningar - stöðluð 5.700 kr.

Sérútbúið 20.000 kr. - 250.000 kr.

Umfangsmeiri skjalagerð tryggingabréfa 25.000 kr. - 250.000 kr.

Viðauki við tryggingaskjöl 25.000 kr. - 250.000 kr.

1.2.3 Handveð í bankareikningum 10.000 kr.

1.2.4 Handveð í verðbréfum 25.000 kr.

Aðrir veðsamningar (staðlað) 25.000 kr.

Umfangsmeiri skjalagerð vegna handveðs 25.000 kr. - 100.000 kr.

Viðauki við handveð 25.000 kr. - 250.000 kr.

1.2.5 Lánasamningar 100.000 kr. - 1.000.000 kr.

1.2.6 Viðauki við lánasamninga 25.000 kr.

Umfangsmeiri skjalagerð vegna viðauka lánasamninga 25.000 kr. - 1.000.000 kr.

Önnur skjalagerð vegna lánasamninga 25.000 kr. - 1.000.000 kr.

Önnur umfram vinna miðast við útselda sérfræðivinnu

1.2.7 Sjálfskuldarábyrgðir 2.800 kr.

1.2.8 Ábyrgðarmannasamningur 10.000 kr.

1.2.9 Ádráttagjald vegna lánasamninga 25.000 kr. - 75.000 kr.

1.3 Umsýsla vegna lánveitinga

1.3.1Veðbókarvottorð frá sýslumanni (1.500 kr.) + útvegun

veðbókarvottorðs (700 kr.)2.200 kr.

1.3.2Veðbókarvottorð rafrænt (900 kr.) + útvegun veðbókarvottorðs

(700 kr.)1.600 kr.

1.3.3Þinglýsingargjald (sk/verðskrá sýslumanns) + umsjón þinglýsingar

(900 kr.)900 kr.

Rafrænt greiðslumat

1.3.4 Greiðslumat einstaklinga* 5.500 kr. *

1.3.5 Greiðslumat hjóna og sambýlisfólks * 8.800 kr. *

*Innifalið í gjaldinu er útlagður kostnaður bankans vegna

gagnaöflunar hjá þriðja aðila þ.e. RSK og Creditinfo.

Greiðslumat í útibúi

1.3.6 Greiðslumat einstaklinga* 10.000 kr. *

1.3.7 Greiðslumat hjóna og sambýlisfólks* 14.000 kr. *

*Innifalið í gjaldinu er útlagður kostnaður bankans vegna

gagnaöflunar hjá þriðja aðila þ.e. RSK og Creditinfo.

1.3.8Til viðbótar vegna greiðslumats láns frá öðrum en Arion banka

eða Frjálsa lífeyrissjóðnum3.000 kr. *

1.3.9 Fasteignagögn FMR af neti 1.000 kr.

Page 3: Verðskrá Arion banka · Verðskrá Arion banka Gildir frá 15.01.2018 1 Útlán og fasteignaþjónusta Bls. 2 2 Veltureikningar/debetkort Bls. 4 3 Þjónusta í útibúi

1.3.10 Sendiferð (á hvert mál) 5.000 kr.

1.3.11 Uppgjör og aflétting lána (á hvern lánveitanda) 5.000 kr.

1.3.12 Skuldastöðuyfirlit 1.300 kr.

1.3.13 Lánshæfismat einstaklinga frá Credit Info 800 kr.

1.3.14Verðmat fasteigna (framkvæmt af matsmönnum að kröfu

bankans)20.000 kr.

1.3.15Staðfesting á lánshæfi/greiðsluhæfi vegna umsóknar um

byggingarrétt hjá sveitarfélögum3.500 kr.

1.4 Breytingar á útlána- og veðskjölum

Lögaðilar- skilmálabreytingar

1.4.1 Skilmálabreyting skuldabréfs ef lán er í skilum 11.500 kr.

Neytendur- skilmálabreytingar

1.4.2 Skilmálabreyting fasteignalána 19.900 kr.

1.4.3 Samkomulag vegna fæðingaorlofs 5.700 kr.

1.4.4 Skilmálabreyting skuldabréfs ef lán er í skilum án trygginga 11.500 kr.

1.4.5 + viðbótargjald ef lán er í vanskilum (af gjaldfallinni upphæð

sem bætist við höfuðstól)1,00%

1.4.6 Lágmark 1.000 kr.

1.4.7 Aðrar skilmálabreytingar - einfaldar 25.000 kr.

1.4.8 Flóknari skilmálabreyting 0,01% -1,00%

Við bætist skjalagerðargjald skv. verðskrá bankans

1.4.9 Framlengingargjald 0,15-0,50%

1.4.10 Framlengingargjald erlendra lána 0,15-0,50%

1.4.11 Myntbreytingargjald 20.000 kr. - 50.000 kr.

1.4.12 Veðleyfi 8.000 kr.

1.4.13 Áritun á skilyrt veðleyfi eða samþykki sem síðari veðhafi 2.000 kr.

1.4.14 Veðflutningur (Veðsetning - veðbandslausn á sama blaðinu) 15.000 kr.

1.4.15 Veðsetning 11.000 kr.

1.4.16 Veðbandslausn 11.000 kr.

1.4.17 Skuldskeyting (skuldaraskipti) 0,30%

1.4.18 Lágmark 15.000 kr.

1.4.19 Vegna fasteignalána til einstaklinga 24.900 kr.

1.4.20 Breyting vegna skuldskeytingar 15.000 kr.

1.4.21 Breyting á ábyrgðarmanni 10.000 kr.

Lögaðilar - Umfram- og uppgreiðsluþóknun

1.4.22 Umfram- og uppgreiðsluþóknun lána. 2,00%

Neytendur - Umfram- og uppgreiðsluþóknun

1.4.23Umfram- og uppgreiðsluþóknun lána til neytenda veitt fyrir 12.

júní 2008. Nema um annað sé samið í skilmálum lánsins.2,00%

1.4.24Umfram - og uppgreiðsluþóknun lána til neytenda veittum frá

12. júní 2008 til 31. október 2013*0-2%

*Uppgreiðslugjald reiknað eftir núvirðisaðferð í samræmi við

raunverulegt tap lánveitanda. Hámarksuppgreiðslugjald er 2% af

fjárhæð endurgreiðslu. Nema um annað sé samið í skilmálum

lánsins.

1.4.25Umfram- og uppgreiðsluþóknun lána til neytenda veittum frá

1.nóvember 2013 til gildistöku nýrra laga 1.apríl 2017*0-1%

Page 4: Verðskrá Arion banka · Verðskrá Arion banka Gildir frá 15.01.2018 1 Útlán og fasteignaþjónusta Bls. 2 2 Veltureikningar/debetkort Bls. 4 3 Þjónusta í útibúi

*Uppgreiðslugjald reiknað eftir núvirðisaðferð í samræmi við

raunverulegt tap lánveitanda. Einstaklingum er heimilt að greiða

allt að 1 milljón króna á ársgrundvelli án umfram- og

uppgreiðsluþóknunar inn á íbúðalán.

1.4.26Umfram- og uppgreiðsluþóknun fasteignalána til neytenda

veittum frá 1. apríl 2017 *0-4%

* Uppgreiðslugjald reiknað eftir núvirðisaðferð í samræmi við

raunverulegt tap lánveitanda. Einstaklingum er heimilt að greiða

allt að 1 milljón króna á ársgrundvelli án umfram- og

uppgreiðsluþóknunar inn á íbúðalán. Tímaháð hámark á

uppgreiðslugjald – 0,2% fyrir hvert ár til loka fastvaxtatímabils.

Ekkert uppgreiðslugjald ef skemmri tími en eitt ár er á milli

endurgreiðslunnar og loka lánstíma. Hámarksuppgreiðslugjald er

4% af fjárhæð endurgreiðslu. Nema um annað sé samið í

skilmálum lánsins.

Undanþága frá lánasamningi

1.4.27 Minniháttar undanþága - lágmark 50.000 kr.

1.4.28 Aðrar undanþágur** 0,01% -1,0%

**af eftirstöðvum láns

Við bætist skjalagerðargjald skv. verðskrá bankans

1.5 Tilkynningar- og greiðslugjald:

1.5.1 Rafrænn greiðsluseðill - lán í skuldfærslu 130 kr.

1.5.2 Greiðsluseðill sendur - lán í skuldfærslu 260 kr.

1.5.3 Rafrænn greiðsluseðill - lán ekki í skuldfærslu 505 kr.

1.5.4 Greiðsluseðill sendur - lán ekki í skuldfærslu 635 kr.

1.5.5 Erlend lán, hver mynt- lán í skuldfærslu 300 kr.

1.5.6 Erlend lán, hver mynt- lán ekki í skuldfærslu 625 kr.

Við bætist útlagður kostnaður vegna vistunar

1.6 Yfirlýsing - stöðluð 10.000 kr.

1.6.1 Yfirlýsing  - flóknari skjalagerð 10.000 kr. - 100.000 kr.

2. Veltureikningar/debetkort

Column1 Column2 3

2.1 Árgjald debetkorts 870 kr. *

2.1.1 - Viðskiptavinir í Gullþjónustu fá 50% afslátt 435 kr. *

2.1.2 - Viðskiptavinir í Platinumþjónustu og námsmenn fá 100%

afslátt0 kr.

2.1.3 Framleiðslugjald/endurútgáfa - nýtt fyrir glatað 1.200 kr.

2.1.4 PIN, endurútgefið 500 kr.

2.2 Færslugjöld

2.2.1 Debetkortafærslur 18 kr.

*Námsmenn fá 50% afslátt

2.2.2 Hraðbankar Arion banka

Úttekt reiðufjár í hraðbanka Arion banka með korti sem ekki er

útgefið af Arion banka175 kr.

Viðbótargjald sé úttekt reiðufjár gerð með erlendu korti 0,85%

Innlögn reiðufjár í hraðbanka Arion banka á reikning í öðrum

banka175 kr.

Hraðbankaþjónusta á sérstökum viðburðum 480 kr.

2.2.3 Debetkort Arion banka

Útborgun í banka eða hraðbanka erlendis 2,00%

Page 5: Verðskrá Arion banka · Verðskrá Arion banka Gildir frá 15.01.2018 1 Útlán og fasteignaþjónusta Bls. 2 2 Veltureikningar/debetkort Bls. 4 3 Þjónusta í útibúi

Greiðsla hjá þjónustu- eða söluaðila erlendis 1,00%

2.3 Innistæðulaus tékki/færsla - óheimil lántaka

2.3.1 Fjárhæð kr.

5.000 eða lægri 850 kr.

5.001 - 10.000 1.450 kr.

10.001 - 50.000 2.550 kr.

50.001 - 200.000 4.950 kr.

200.001 eða hærri 11.500 kr.

2.4 Yfirdráttarheimildir

2.4.1 Breytingar-/ skráningargjald yfirdráttarheimildar 750 kr.

2.4.2 Skjalagerðargjald samnings um yfirdráttarheimild 1.200 kr.

2.4.3 Skjalagerðargjald samnings um yfirdráttarheimild í Netbanka 0 kr.

2.4.4 Viðvörunargjald 950 kr.

2.5 Tékkaeyðublöð

2.5.1 25 tékkaeyðublöð 1.000 kr.

2.5.2 50 tékkaeyðublöð 2.000 kr.

Óski viðskiptavinur eftir sérprentun á tékkheftum, greiðir hann

allan aukakostnað

3. Þjónusta í útibúi / þjónustuveri

Column1 Column2 Column3

3.1Afgreiðslugjald í útibúi vegna innborgun ráðufjár og/eða

úttektar af reikningi í öðrum banka480 kr.

3.2 Flýtiafhending greiðslukorta 2.400 kr.

3.3 Upplýsingar um stöðu gefnar í síma 75 kr.

3.4 Skattayfirlit/viðskiptayfirlit 250 kr.

3.5 Millifærslur á reikning í öðrum banka 120 kr.

3.6 Millifærslur á reikning Arion banka 120 kr.

3.7 Tilkynning send með tölvupósti 40 kr.

3.8 Tilkynning send með SMS-skeyti 50 kr.

3.9 Send kvittun í pósti 160 kr.

3.10 Fjárhæðaþrep 30 - pöntun/afpöntun á millifærslu 300 kr.

3.11 Fjárhæðaþrep 30 - pöntun/afpöntun á millifærslu í netbanka 0 kr.

3.12 Handvirk beingreiðsluskráning 45 kr.

3.13 Handvirk skráning sjálfvirkra millfærslna 150 kr.

3.15 Uppflettigjald greiðsluseðla 300 kr.

3.16 Innborgun/greiðsla á greiðsluseðla í síma 120 kr.

3.16 Innborgun/greiðsla á kreditkort 120 kr.

3.17 Útprentun greiðsluyfirlita og fl. pr. yfirlit 120 kr.

3.18 Meðmælabréf, staðlað 2.500 kr.

3.19 Meðmælabréf, sérunnið - lágmark 4.000 kr.

3.20 Lánayfirlit 120 kr.

3.21 Útbúinn innlendur bankatékki í útibúi 100 kr.

+ annar kostnaður t.d. póstburðargjald

3.22 Gjafakort 520 kr. *

- Viðskiptavinir í Vildarþjónustu 290 kr. *

- keypt í sjálfsafgreiðsluvélum 290 kr. *

3.22.1 Endurútgefið kort 500 kr.

3.22.2 Úttekt reiðufjár af Gjafakorti og Currency Card hjá gjaldkera 180 kr.

Page 6: Verðskrá Arion banka · Verðskrá Arion banka Gildir frá 15.01.2018 1 Útlán og fasteignaþjónusta Bls. 2 2 Veltureikningar/debetkort Bls. 4 3 Þjónusta í útibúi

3.22.3 Currency Card 1.500 kr.

3.22.4 Currency Card - sé eldra korti skilað inn 1.000 kr.

3.22.5 Endurútgefið Currency Card 1.500 kr.

3.22.6Currency Card, árlegt gjald hafi kort ekki verið tæmt 12

mánuðum eftir lok gildistíma1.200 kr.

3.23 Geymslufé - Deponering 10.000 kr.

3.24 Sala á myntrúllu pr. rúllu 70 kr.

- Viðskiptavinir Arion banka fá 100% afslátt 0 kr.

3.25Talning á mynt hjá gjaldkera fyrir aðra en viðskiptavini Arion

banka

3.25.1 Undir 30.000 kr. 990 kr.

3.25.2 30.000 kr. og meira 1.990 kr.

ATH. ekki er tekin þóknun fyrir talningu úr sparibaukum barna.

3.26 Aflæsing á læstum reikningi, millifærsla og endurlæsing. 2.000 kr.

3.27 Uppfletting í hlutafélagaskrá Credit info 500 kr.

3.28 Póstsendingar-ýmis gögn send í pósti

3.28.1 Ábyrgðarpóstur innanlands 1.115 kr.

3.28.2 Ábyrgðarpóstur innan Evrópu 1.245 kr.

3.28.3 Ábyrgðarpóstur utan Evrópu 1.520 kr.

3.29 Rafræn skilríki - virkjun 1.000 kr.

Viðskiptavinir Arion banka fá 100% afslátt af virkjun rafrænna

skilríkja á farsíma/ SIM korti

4. Önnur þjónusta/útseld vinna

Column1 Column2 3

4.1 Skjal sent í tölvupósti eða á faxi

4.1.1 Fyrsta blað 160 kr.

4.1.2 Hvert blað umfram fyrsta 20 kr.

4.1.3 Fax til útlanda, eitt blað 350 kr.

4.1.4 Hvert blað umfram fyrsta 200 kr.

4.2 Umbeðin ljósritun, hvert eintak 50 kr.

4.3 Reikningsyfirlit

4.3.1Reikningsyfirlit og tilkynningar póstsent (áramótayfirlit eru án

gjaldtöku)160 kr.

4.3.2 Reikningsyfirlit afhent í bankaafgreiðslu pr. yfirlit 120 kr.

4.3.3 Yfirlit í þjónustusíma/sjálfafgreiðslutæki 0 kr.

4.4 Lánayfirlit 600 kr.

4.5 Leit að dagmiða/yfirliti og ljósritun 300 kr.

Hraðafgreiðsla (innan sólarhrings) 500 kr.

Umtalsverð leit er samkvæmt útseldri vinnu

4.6 Kaup á Visa/MasterCard samningum 0,50%

4.7 Kaup á Visa/MasterCard greiðslunótum 1,00%

4.8 Sótt uppgjör í fyrirtæki/afhending skiptimyntar, hver ferð. 2.300 kr.

4.9 Útseld almenn vinna á klst., lágmark. 6.600 kr.

4.10 Útseld sérfræðivinna á klst. 13.000 kr. - 22.000 kr.

4.11 Millifærslur í þjónustusíma/hraðbanka 0 kr.

4.12 Sjóðspottur - Skjaldborg

4.12.1 Stofngjald, skjalagerð og innleiðing 200.000 kr.

4.12.2 Mánaðargjald (ein kennitala) 10.000 kr.

4.12.3 Mánaðargjald (fyrir hverja viðbótar kennitölu) 5.000 kr.

Page 7: Verðskrá Arion banka · Verðskrá Arion banka Gildir frá 15.01.2018 1 Útlán og fasteignaþjónusta Bls. 2 2 Veltureikningar/debetkort Bls. 4 3 Þjónusta í útibúi

4.12.4Mánaðarleg þóknun, millifærslur af handveðsettum reikningum

pr. kt.2.500 kr.

4.12.5 Faktoring/rafrænar millifærslur af handveðsettum reikningum

Mánaðarleg þóknun pr kennitölu lögaðila 2.500 kr.

4.13 Stofnun kennitölu fyrir erlenda lögaðila 25.000 kr.

4.14 Stofnun kennitölu fyrir erlenda einstaklinga staðsetta erlendis 15.000 kr.

4.15 Stofnun kennitölu fyrir erlenda einstaklinga staðsetta á Íslandi 12.000 kr.

4.16 Viðskiptayfirlit vegna ársuppgjörs fyrirtækis 2.500 kr.

Viðameira og/eða fleiri en ein kennitala 4.000 kr.

4.17 Kostnaður vegna skráningar nýfjárfestinga 6.000 kr.

4.18 Talning á sjóðsuppgjöri fyrirtækja 0 kr.

4.19 Talning á sjóðsuppgjöri fyrirtækja - hraðþjónusta í útibúi 1.000 kr.

4.20 Talning á sjóðsuppgjöri fyrirtækja - fyrir aðra en viðskiptavini 2.000 kr.

4.21 Plastumslög fyrir sjóðsuppgjör - 50 stk. 1.850 kr.

4.22 Bankatöskur (stofngjald) 1.000 kr.

5. Netbanki

Column1 Column2 Column3

5.1 Póstsend kvittun 160 kr.

5.2 Send SMS-skeyti 11 kr.

5.3 Send SMS-skeyti, erlendis 15 kr.

5.4 PIN númer sótt í netbanka 0 kr.

5.5 Vanskilaskrá í netbanka

5.5.1 Einstaklingar - hver uppfletting 550 kr.

5.5.2 Fyrirtæki - hver uppfletting 1.200 kr.

5.6 Kortalesari fyrir rafræn skilríki 1.000 kr.

- Viðskiptavinir í Vildarþjónustu frá 50% afslátt 500 kr.

5.7 Rafræn yfirlit reikninga 52 kr.

6. Innheimtukostnaður/vanskil

Column1 Column2 Column3 Column4

Innheimtuskuldabréf - innheimt með árangri

6.1. Innheimtuþóknun 550 kr.

6.1.1 Upphafsþóknun - skráningargjald 2.000 kr.

6.1.2 Rafrænn greiðsluseðill - lán í skuldfærslu 130 kr.

6.1.3 Greiðsluseðill sendur - lán í skuldfærslu 260 kr.

6.1.4 Rafrænn greiðsluseðill - lán ekki í skuldfærslu 505 kr.

6.1.5 Greiðsluseðill sendur - lán ekki í skuldfærslu 635 kr.

6.2 Þóknun fyrir tilraun til innheimtu án árangurs 320 kr.

+ útlagður kostnaður pr. greiðsluseðil 320 kr.

Vanskil

6.3 Innheimtuviðvörun 950 kr.

6.4Gjald vegna milliinnheimtubréfa - bréf send eftir 35, 60 og 75

daga vanskil

6.4.1Höfuðstóll kröfu (höfuðstóll + samningsvextir + verðbætur) frá

3.000 kr. til 10.499 kr. - hvert bréf2.100 kr.

6.4.2Höfuðstóll kröfu (höfuðstóll + samningsvextir + verðbætur) frá

10.500 kr. til 84.999 kr. - hvert bréf3.700 kr.

Page 8: Verðskrá Arion banka · Verðskrá Arion banka Gildir frá 15.01.2018 1 Útlán og fasteignaþjónusta Bls. 2 2 Veltureikningar/debetkort Bls. 4 3 Þjónusta í útibúi

6.4.3Höfuðstóll kröfu (höfuðstóll + samningsvextir + verðbætur)

hærri en 85.000 kr. - hvert bréf5.900 kr.

Lögfræðikostnaður reiknast skv. sérstakri verðskrá

7. Bankaábyrgðir

Column1 Column2 Column3 Column4

7.0 Lágmarksþóknun fyrir ársfjórðung allra bankaábyrgða undir lið 8. 4.000 kr.

7.0.1 Símgreiðslur vegna innflutning- og útflutningsábyrgða (SWIFT) 1.600 kr.

7.0.2Fyrirspurnarþóknanir vegna innflutnings- og

útflutningsábyrgða (SWIFT)3.500 kr.

7.1Ábyrgðaryfirlýsingar, innlendar ábyrgðir, innflutningsábyrgðir

og erlendar greiðsluábyrgðir (e.Guarantee)

7.1.1 Þóknun fyrir hverja byrjaða 90 daga 0,50% - 1,15%

7.1.2 Fyrir hverja byrjaða 90 daga til viðbótar 0,20% - 0,85%

Þóknun fer eftir viðskiptasögu og tryggingum

7.1.3 Vanskil við uppgjör innflutningsábyrgðar             6.000 kr.

7.1.4 Útbúið ábyrgðarskjal/breytingargjald/Útgefin ábyrgð (SWIFT) 4.000 kr.

7.1.5 Viðbótargjald vegna flóknari skjala 6.000 kr. - 60.000 kr.

Annar útlagður kostnaður en að ofan greinir innheimtis

aukalega

7.2 Farmskírteinisábyrgðir

7.2.1 Þóknun fyrir fyrstu 90 daga ábyrgðartímans 0,50%

7.2.2 Fyrir hverja 90 daga til viðbótar 0,25%

Ef greitt er andviriði vörunnar með bankaábyrgð Arion banka er

þóknun kr. 2.000

+ innborgun ef bankaábyrgðin greiðist við sýningu

7.3 Húsaleiguábyrgðir einstaklinga

7.3.1Húsaleiguábyrgðir með handveði, allt að 1 milljón. fastagjald pr.

ár, handveðskostnaður innifalinn20.000 kr.

7.3.2Húsaleiguábyrgðir án handveðs allt að 1 milljón. Fastagjald pr.

ár30.000 kr.

7.3.3Námsmenn. Þóknun pr. ár (ný ábyrgð fylgir nýjum

leigusamningi/námsári)8.000 kr.

Aðrar húsaleiguábyrgðir skv. verðskrá bankaábyrgða

7.4 Útflutningsábyrgðir og mótteknar ábyrgðaryfirlýsingar

7.4.1Tilkynningarþóknun (aðeins innheimt þegar ábyrgð er

óstaðfest af okkur)0,05%

Lágmark/hámark 4.000 kr. - 20.000 kr.

7.4.2 Staðfestingarþóknun

Fyrir hverja byrjaða 90 daga 0,50%

Gjald fer eftir útgáfubanka

7.4.3 Greiðsluþóknun/skjalaþóknun 0,25%

Lágmark 3.500 kr.

Af fjárhæð umfram 30 m.kr. 0,15%

7.4.4 Framsal ábyrgðar 0,45%

Lágmark/hámark 4.000 kr. - 12.000 kr.

7.4.5 Breytingarþóknun 2.000 kr.

7.4.6 Misræmi í skjölum 2.000 kr.

Annar útlagður kostnaður en að ofan greinir innheimtist

aukalega.

8. Erlendar innheimtur, inn- og útflutningur

Page 9: Verðskrá Arion banka · Verðskrá Arion banka Gildir frá 15.01.2018 1 Útlán og fasteignaþjónusta Bls. 2 2 Veltureikningar/debetkort Bls. 4 3 Þjónusta í útibúi

Column1 Column2 Column3 Column4

8.1 Útflutningur

8.1.1 Innheimtuþóknun 0,20%

Lágmark/hámark 1.000 kr. - 25.000 kr.

8.1.2Breytingarþóknun fyrir sérhverja breytingu frá upphaflegum

fyrirmælum4.000 kr.

8.1.3 Fyrirspurnarþóknun (SWIFT) 3.500 kr.

8.1.4 Umsýslugjald ef innheimtist ekki 4.000 kr.

8.2 Innflutningur

8.2.1 Innheimtuþóknun 0,20%

Lágmark 4.000 kr.

8.2.2 Endursendingarþóknun 1.500 kr.

8.2.3 Tilkynning um vanskil/ítrekunarþóknun 490 kr.

8.2.4 Fyrirspurnarþóknun (SWIFT) 3.500 kr.

8.2.5Breytingarþóknun (á við sérhverja breytingu frá upphaflegum

fyrirmælum)4.000 kr.

8.2.6 Framsal flutningsskjala 2.000 kr.

8.2.7 Símgreiðsla (SWIFT) 1.600 kr.

8.2.8 Hraðsendingar skv. verðskrá þjónustuaðila

Annar útlagður kostnaður en að ofan greinir innheimtist

aukalegaErlendar innheimtur eru afgreiddar samkvæmt Samræmdum

reglum um innheimtur frá International Chamber og

Commerce, sem eru í gildi á hverjum tíma

9. Gjaldeyrisviðskipti

Column1 Column2 Column3 Column4

Gjaldeyriskaup og innborganir á gjaldeyrisreikninga

9.1.1 Seðlar

9.1.2 Kaup á erlendum seðlum (undir 15.000 kr) 480 kr.

Kaup á erlendum seðlum (15.000 kr og hærra) 750 kr.

9.1.3 Viðskiptavinir Arion banka fá 100% afslátt 0 kr.

Ferðatékkar

9.2.1 Kaup á ferðatékkum 1.680 kr.

Tékkar

9.3.1Kaup/innborgun á viðskiptatékka (nema endurkeyptir eigin

tékkar og alþjóðlegar peningaávísanir (IMO))0,50%

Lágmark 1.500 kr.

+ útlagður kostnaður 350 kr.

Dráttarvextir vegna innistæðulausra tékka eins og þeir eru á

hverjum tíma

Símgreiðslur

9.4.1 Greitt inn á reikning Arion banka 650 kr.

9.4.2 Greitt inn á reikning annars banka eða greitt út 1.500 kr.

9.4.3 Greitt inn á reikning, vantar IBAN númer. 2.000 kr.

9.4.4 Erlendur bankakostnaður greiddur af sendanda 3.000 kr.

9.4.5 Borgað inn á reikning fyrir greiðsludag 0,25%

Lágmark 3.000 kr.

9.4.6 Stöðvun/afturköllun á innkominni greiðslu að beiðni sendanda

Áður en greitt er inn á reikning EUR 20 / USD 30 / DKK-SEK-NOK 400

Eftit að greitt er inn á reikning EUR 40 / USD 60 / DKK-SEK-NOK 500

9.4.7 Framkvæmd í netbanka 750

Page 10: Verðskrá Arion banka · Verðskrá Arion banka Gildir frá 15.01.2018 1 Útlán og fasteignaþjónusta Bls. 2 2 Veltureikningar/debetkort Bls. 4 3 Þjónusta í útibúi

9.4.8Erlendur bankakostnaður ef greiðsla er undir 8.000 kr., greiðist

af sendanda 800

9.4.9 Framkvæmd í útibúi. 1600

9.4.10 + kostnaður vegna staðfestingar 1000

9.4.11 Hraðsendingar 3500

9.4.12 Erlendur bankakostnaður, greiddur af sendanda 5000

9.4.13 Fyrirspurnir/breytingar/afturköllun á greiðslum 3500

9.4.14Fyrirspurn/breytingar/afturköllun á greiðslum eldri en 3ja

mánaða4500

Allur erlendur bankakostnaður og annar beinn útlagður

kostnaður greiðist sérstaklega

*Ath. á ekki við um OUR greiðslur í JPY

Annað

9.5.1 Innheimta á erlendum tékka 0,20%

Lágmark 1.500 kr.

9.5.2Tilkynning til Seðlabanka Íslands og útreikningur vaxta yfir í

erlenda mynt20.000 kr.

Ef upphæð er yfir 2 m.kr. leggjast að auki 0,02% við.

9.5.3 MT 101 innan bankans 750 kr.

9.5.4 SWIFT MT950, fast mánaðargjald pr. kennitölu 5.000 kr.

9.5.5 SWIFT MT940 stofngjald 10.000 kr.

9.5.5.1 mánaðagjald 1-5 reikningar 3.000 kr.

9.5.5.2 mánaðagjald fleiri en 5 reikningar 5.000 kr.

9.5.6 Leit að innkomnum skeytum/greiðslum fyrir erl. banka

Ef greiðsla er yngri en 3ja mánaða EUR 30 / USD 50 / DKK-SEK-NOK 400

Ef greiðsla er eldri en 3ja mánaða EUR 60/ USD 100 /DKK-SEK-NOK 500

9.5.7 Greiðslu skilað EUR 20 / USD 30 / DKK-SEK-NOK 400

Gjaldeyrissala og útborganir af gjaldeyrisreikningum

Seðlar

9.6.1 Seðlar að jafnvirði 15.000 ISK eða meira 0 kr.

Tékkar

9.7.1Sala á erlendum pappírs tékkum í útibúi *(Póstburðagjöld

greiðast sérstaklega)4.500 kr.

Gjaldeyrisreikningar

9.8.1 Útborgun í seðlum 0 kr.

9.8.2 Útborgun af gjaldeyrisreikningi í erlendum seðlum 1,50%

9.8.3 Sala gjaldeyris inn á IG-reikninga 200 kr.

10. Innheimtu- og félagaþjónusta

Column1 Column2 Column3 Column4

10.1 Stofngjald kröfu í netbanka, B2B, útibúi 48 kr.

10.1.1 Áritunar- og pappírsgjald 26 kr.

10.1.2 Stofnun kröfu skv. excel skjali, framkvæmd í útibúi 50 kr.

10.1.3 Stofnun kröfu í útibúi 120 kr.

10.1.4 Póstun greiðsluseðils (bein póstun) 160 kr.

10.1.5 Póstun greiðsluseðils og reiknings (útibú sendir) 300 kr.

10.1.6 Greiðslugjald 75 kr.

10.1.7 Greiðslugjald beingreiðslu 50 kr.

10.1.8 Ítrekunarbréf 180 kr.

10.1.9 Krafa send í milliinnheimtu 100 kr.

10.2 Niðurfelling/breyting á kröfu

10.2.1 Framkvæmt í útibúi 90 kr.

Page 11: Verðskrá Arion banka · Verðskrá Arion banka Gildir frá 15.01.2018 1 Útlán og fasteignaþjónusta Bls. 2 2 Veltureikningar/debetkort Bls. 4 3 Þjónusta í útibúi

10.2.2 Framkvæmt í netbanka 45 kr.

10.3 Þjónusta við milliinnheimtuaðila

10.3.1 Krafa send í milliinnheimtu (á hverja kröfu) 100 kr.

10.3.2 Önnur þjónusta (á hverja klst.) 12.000 kr.

10.4 Breytingar á gjöldum - framkvæmt í útibúi

10.4.1 1-10 breytingar 500 kr.

10.4.2 11-30 breytingar 1.000 kr.

10.4.3 Fleiri en 30 breytingar 1.500 kr.

10.4.4 Útprentuð kvittun vegna þjónustugjalda 110 kr.

10.4.5 Kvittun vegna þjónustugjalda sótt í netbanka 0 kr.

10.4.6 Kvittun send með tölvupósti 40 kr.

10.5 Rafræn birting skjals í birtingarkerfi ** 55 kr.

10.5.1 Stofn og tengigjald á rafrænni birtingu í birtingakerfi** 15.000 kr.

11. Greiðsluþjónusta

Column1 Column2 Column3 Column4

11.1 Netdreifing 0 kr.

11.2 Útgjaldadreifing

11.2.1 Mánaðargjald 650 kr.

Innifalið er ein greiðsluáætlun á ári, greiðsluþjónusta og

mánaðarlegt yfirlit.

11.3 Breytingar á greiðsluáætlun 800 kr.

11.4 Viðvörunargjald 950 kr.

11.5 Aðilar ekki í greiðsluþjónustu

11.5.1 Stakir greiðsluseðlar í greiðsluumsjón pr. seðil 100 kr.

12. Faktoring Arion banka

Column1 Faktoring Arion banka Column3 Column4

12.1 Greiðslufallstrygging

Yfir 100 millj. kr. 0,40% - 0,60%

50 -99 millj. kr. 0,65% - 0,70%

20 -49 millj. kr. 0,65% - 0,70%

12.1.1 Tryggingarálit 120.000 kr.

12.2 Þóknun vegna innsendra reikninga (með greiðslufallstryggingu)

Hlutfall af veltu

Yfir 100 millj. kr. 0,25% - 0,30%

50 -99 millj. kr. 0,30% - 0,60%

20 -49 millj. kr. 0,50% - 1,00%

12.3 Þóknun vegna innsendra reikninga (án greiðslufallstryggingar)

Yfir 100 millj. kr. 0,50% - 1,00%

50 -99 millj. kr. 0,50% - 1,00%

20 -49 millj. kr. 0,50% - 1,00%

12.4 Föst þóknun (á hvern reikning)

Yfir 100 millj. kr. 300 kr. - 350 kr.

50 -99 millj. kr. 350 kr. - 550 kr.

20 -49 millj. kr. 550 kr. - 650 kr.

12.5 Umsóknargjöld

12.5.1 Könnun 5.000 kr.

12.5.2 Umsóknargjöld innan Evrópu 8.800 kr.

Page 12: Verðskrá Arion banka · Verðskrá Arion banka Gildir frá 15.01.2018 1 Útlán og fasteignaþjónusta Bls. 2 2 Veltureikningar/debetkort Bls. 4 3 Þjónusta í útibúi

Express umsókn 17.600 kr.

Árleg endurnýjun 8.800 kr.

12.5.3 Umsóknargjöld utan Evrópu 14.400 kr.

Express umsókn 28.800 kr.

Árleg endurnýjun 14.400 kr.

12.6 Gjöld vegna innheimtu

Innheimtubréf er innifalið í þóknun

12.6.1 Símarukkun innanlands 200 kr.

13. Gíróþjónusta

Column1 Column2 Column3 Column4

13.1 C-gíró innheimtuþjónusta (á hvern seðil) 120 kr.

13.2 A, B, BB gíróseðlar

13.2.1 Greiðslugjald fyrri hvern greiddan seðil 95 kr.

Seðlagjald skv. reikningi frá prentsmiðju

13.3 C-gíróseðlar (á hvern seðil) 95 kr.

13.3.1 Endurgreiðsla á C-gíró, söluverð að frádregnum 10 kr.

13.4 Pappírsgjald 10 kr.

13.4.1 Greiðslugjald fyrir hvern greiddan seðil 85 kr.

14. Bankahólf og söluvörur

Column1 Column2 Column3 Column4

14.1 Ársleiga / hluti úr ári

14.1.1 Nr. I - breidd 28 cm, hæð 7 cm, dýpt 45 cm. 7.350 kr.

Viðskiptavinir í vildarþjónustu Arion banka 4.200 kr.

14.1.2 Nr. II - breidd 28 cm, hæð 12 cm, dýpt 45 cm. 8.400 kr.

Viðskiptavinir í vildarþjónustu Arion banka 5.250 kr.

14.1.3 Nr. III - breidd 28 cm, hæð 30 cm, dýpt 45 cm. 10.500 kr.

Viðskiptavinir í vildarþjónustu Arion banka 7.350 kr.

14.2 Heimsókn í bankahólf frá kl. 9-11 0 kr.

14.3 Heimsókn í bankahólf eftir kl. 11 300 kr.

14.4 Hólf brotið upp og skipt um skrá 24.000 kr.

14.5 Skipt um skrá að beiðni viðskiptavinar (hægt að opna hólfið) 11.000 kr.

Uppgefin stærð bankahólfa er til viðmiðunar

15. Veltureikningar Arion banka (erlend mynt)

Column1 Column2 3

15.1 Fyrirtæki

15.1.1 Opnunargjald - umreiknast í samsvarandi reikningsmynt. 15.000 kr.

15.1.2 Heimildargjald - af heildarupphæð heimildar p.a. 1,00%

15.1.3 Breytingagjald - umreiknast í samsvarandi reikningsmynt 10.000 kr.

15.2 Námsmenn erlend lán

15.2.1 Stofngjald 2.250 kr.

15.2.2 Breytingagjald 495 kr.

15.2.3 Millifærslur í netbanka 0 kr.

15.2.4 SWIFT greiðsla í netbanka 700 kr.

Page 13: Verðskrá Arion banka · Verðskrá Arion banka Gildir frá 15.01.2018 1 Útlán og fasteignaþjónusta Bls. 2 2 Veltureikningar/debetkort Bls. 4 3 Þjónusta í útibúi

16. Bíla- og tækjafjármögnun

Column1 Column2 Column3 Column4

16.1 Stofngjöld/lántökugjöld

16.1.1 6 - 23 mánuðir 1,85% *

16.1.2 24 - 35 mánuðir 2,00% *

16.1.3 36 - 47 mánuðir 2,25% *

16.1.4 48 - 59 mánuðir 2,50% *

16.1.5 60 -71 mánuðir 3,00% *

16.1.6 72 - 84 mánuðir 3,25% *

16.1.7 Lágmarksgjald á stofngjöld/lántökugjöld 15.000 kr.

16.2 Opinber gjöld

16.2.1 Þinglýsingargjald 2.000 kr.

16.2.2 Stimpilgjald - fer eftir gerð þeirra skjala sem verið er að þinglýsa 0,4% - 1,5%

16.2.3 Veðbókarvottorð rafrænt af vef Credit info 1.600 kr.

16.2.4 Veðbókarvottorð frá sýslumanni 2.200 kr.

16.2.5 Sölutilkynningar vegna ökutækja 2.630 kr.

16.2.6 Tilkynning vegna umráðamanns 1.060 kr.

16.2.7 Tilkynning um niðurfellingu umráðamanns 500 kr.

16.2.8 Sölutilkynningar vegna vinnuvéla 3.990 kr.

16.3 Skjalagerð fyrirtækja

16.3.1 Tryggingabréf 15.000 kr.

16.3.2 Kaupsamningur/afsal leigumunar 15.000 kr.

16.3.3 Útprentun yfirlita pr. stk. 627 kr.

16.4 Skilmálabreytingar

16.4.1 Breyting greiðslna/gjalddaga 10.000 kr.

16.4.2 Yfirtaka / nýr leigumunur / veðleyfi / veðflutningur 15.000 kr.

16.4.3 Skuldbreyting vegna vanskila (af skuldbreyttri fjárhæð) 1,00%

Lágmark 10.000 kr.

16.6 Tilkynningar- og greiðslugjald:

16.6.1 Rafrænn greiðsluseðill - lán í skuldfærslu 130 kr.

16.6.2 Greiðsluseðill sendur - lán í skuldfærslu 260 kr.

16.6.3 Rafrænn greiðsluseðill - lán ekki í skuldfærslu 505 kr.

16.6.4 Greiðsluseðill sendur - lán ekki í skuldfærslu 635 kr.

16.7Álag vegna innlausnar á gjaldföllnum skuldbindingum við þriðja

aðila

16.7.1 Vegna þungaskatts og vátrygginga - lágmark 7.500 kr.

16.7.2 Vegna bifreiða- og vanrækslugjalda - lágmark 3.000 kr.

16.7.3 Vegna stöðumælasekta - lágmark 2.000 kr.

16.7.4 Annað - lágmark 3.000 kr.

16.8 Vanskil

16.8.1 Innheimtuþóknun 950 kr.

16.8.2Gjald vegna milliinnheimtubréfa - bréf send eftir 35, 60 og 75

daga vanskil

16.8.2.1Höfuðstóll kröfu (höfuðstóll + samningsvextir + verðbætur) frá

3.000 kr. til 10.499 kr. - hvert bréf1.500 kr.

16.8.2.2Höfuðstóll kröfu (höfuðstóll + samningsvextir + verðbætur) frá

10.500 kr. til 84.999 kr. - hvert bréf3.500 kr.

Höfuðstóll kröfu (höfuðstóll + samningsvextir + verðbætur)

hærri en 85.000 kr. - hvert bréf5.500 kr.

Lögfræðikostnaður reiknast skv. sérstakri verðskrá

16.9 Gjald vegna skjalagerðar – tímabundinn útflutningur 15.000kr *

Page 14: Verðskrá Arion banka · Verðskrá Arion banka Gildir frá 15.01.2018 1 Útlán og fasteignaþjónusta Bls. 2 2 Veltureikningar/debetkort Bls. 4 3 Þjónusta í útibúi

17 Útseld vinna á vegum Arion banka

17.1 Útseld almenn vinna á klst. - lágmark 6.000 kr.

17.2 Útseld sérfræðivinna á klst. 12.000 kr. - 20.000 kr.

Breytingar frá síðustu verðskrá eru merktar með *

Þessi liður ber auk þess virðisaukaskatt eins og hann er ákvarðaður á hverjum tíma **