verkís hf. | ofanleiti 2 | 103 reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en...

34
Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 8000 | www.verkis.is | [email protected]

Upload: dinhthien

Post on 15-May-2018

232 views

Category:

Documents


5 download

TRANSCRIPT

Page 1: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 8000 | www.verkis.is | [email protected]

Page 2: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 8000 | www.verkis.is | [email protected]

Kynning á Austurgilsvirkjun fyrir faghópa Rammááætlunar 3.

Þorbergur Leifsson og Arnór Þórir Sigfússon, Verkís

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Skuggasundi 3

• 30 mars 2015

Page 3: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

1. Staðsetning og virkjunarsaga

2. Vatnasvið og rennsli

3. Miðlanir

4. Stöð þrýstipípa og inntak

5. Selárveita

6. Orkuframleiðsla

7. Aurburður

8. Helstu kennitölur

9. Ljósmyndir

10.Helstu umhverfisáhrif

11.Næstu skref og rannsóknir

Yfirlit

Page 4: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Staðsetning

Virkjunin virkjað rennsli Selár í Skjaldfannardal og þverár hennar Austurgilsá frá um 430 m y.s niður í 50 m y.s. Hún er fyrirhuguð allt að 35 MW.

Page 5: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Virkjunarsaga

• Ekki hafa fundist neinar eldri áætlanir um virkjanir þarna

• Orkustofnun gerði þó kort með 5 m milli hæðarlína af þessu svæði árið 1978

• Orkubú Vestfjarða setti upp vatnshæðarmæli til síritandi rennslismælinga árið 2009 og hefur hann verið rekinn síðan.

• Sennilega hafa erfiðir tengimöguleikar við landskerfið valdið því að svæðinu var ekki sýndur áhugi fyrr en nýlega.

• Verkis gerði áætlun um litla virkjun við Austurgilsár fyrir Austurgilsvirkjun e.h.f vorið 2014 og um haustið áætlun um stærri virkjun sem kynnt er hér.

Page 6: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Stærð vatnasviða

Afrennslissvæðin eru í raun þrjú

Austurgilsá að mestu jökullaust 28,3 km2

Selá og Þverá að mestu á jökli 27,5 km2

Samtals 55,7 km2

Vatnasvið á jökli eru óviss.

Raunvísindastofnun Háskólans mældi botn Drangajökuls í fyrra og von er á niðurstöðum í vor.

Page 7: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Vatnasvið

Page 8: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Mælt rennsli og dreifing þess

0

5

10

15

20

25

30

35

40

1.o

kt.

31.o

kt.

30.n

óv.

31.d

es.

30.ja

n.

2.m

ar.

1.a

pr.

2.m

1.jú

n.

1.jú

l.

1.á

.

31.á

.

1.o

kt.

Rennsl

i í

m3/s

2009-2010 2010-2011

2011-2012 2012-2013

Meðaltal

• Meðalrennsli vhm 578 í 4 ár 9,2 m3/s

• Stærð vatnasviðs mælis 90 km2.

• Meðalafrennsli 103 l/s/km2

• Rennsli að vetrinum merkjanlegt eða um 1 til 2 m3/s en jökulbráð að sumarlagi stærsti hluti rennslisins.

• Vatnshæðarmælir hefur verið rekinn af Vatnamælingum Veðurstofunnar síðan haustið 2009

Page 9: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Rennsli til virkjunar

• Rennsli til virkjunar er áætlað sem hlutfall að rennslinu við mælinn með eftirfarandi áætlun á afrennsli einstakra svæða.

• Afrennsli af jökli 125 l/s/km2

• Afrennsli ofan virkjunar utan jökuls 110 l/s/km2

• Afrennsli neðan virkjunar ofan mælis 80 l/s/km2

• Rennsli til virkjunar er þá áætlað 6,5 m3/s eða um 70% af rennslinu við mælinn.

Page 10: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Miðlanir

Page 11: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Miðlanir

Page 12: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Miðlanir

• Mjög hagkvæmar miðlanir er hægt að gera í 4 vötnum. Heildarmiðlunarrými amk. 37,5 Gl eða um 18% af ársrennslinu sem er ágæt miðlun.

• Heildarfyllingarmagn í jarðstíflur er um 500 000 m3. Hæð þeirra er frá 11m uppí 22 m við inntakslónið.

• Flatarmál fullra lóna eru 4,7 km2 samtals.

• Efni í stíflur sennilega að mestu fengið með námum sprengingum innan lónstæðanna. Lítið um þéttiefni þannig að hugsanlega verður að nota dúk til þéttingar á stíflum.

Vatna-

svið

Meðal-

rennsli

Valin

miðlunar-

stærð

Yfirfalls-

hæð

Flatarmá

l fullra

miðlana

Lægsta

vatns-

borð

Stíflu-

massi

km2 m3/s Gl m y.s. km2 m y.s. m3

Vondadalsv. (9,2km2) með Selárveitu neðri (27,4) 36,7 4,4 13,4 432 1,4 414 148 375

Efra Vondadalsvatn 4,8 0,5 7,8 532 1,0 524 100 865

Miðlun norðan Vondadalsvatns (2,4km2) með veitu) 6,0 0,7 3,0 517 0,6 506 43 408

Skeifuvatn neðra stíflustæði 8,1 0,9 13,2 560 1,7 548 185 640

Samtals 55,7 6,5 37,5 4,7 478 288

Page 13: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Inntak þrýstipípa og stöð

Þrýstipípan er um 4,0 km löng niðurgrafin trefjaplastpípa 1,8 m í þvermál. Neðst er þrýstipípan úr stáli.

Stöðvarhúsið yrði ofanjarðar við árbakkann

Page 14: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Selárveita

Með um 5 km löngum veituskurði má tvöfalda rennsli til virkjunarinnar. Skurðurinn lægi að mestu um tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna hliðarhalla. Þar sem Selá og Þverá koma inn í skurðinn verður að mynda litlar settjarnir þar sem grófasti hluti aursins botnfellur. Við settjarnirnar verður komið fyrir botnrásum þannig að hægt verði að skola út aurnum sem sest til í tjörnunum með því að tæma þær.

Page 15: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Orkuframleiðsla

Meðal-

rennsli um

virkjun

Meðalafl NýtingOrku-

framl.

m3/s MW - GWh/a

október til apríl 4,6 14,8 0,98 73,8

maí 4,9 15,7 0,98 11,4

júní til ágúst 10,6 28,8 0,95 60,4

september 9,5 28,8 0,98 20,3

Samtals 6,5 165,9

Gert er ráð fyrir að virkjað rennsli verði 9 m3/s.

Uppsett afl er þá um 30 MW.

Að meðaltali getur virkjunin framleitt úr nær öllu tiltæku vatni eða um 166 GWh/a.

Hún framleiðir þá á fullu afli á sumrin og í september en á um það bið hálfu álagi að vetrarlagi að meðaltali.

Page 16: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Aurburður

• Aurburður er töluverður enda er gert ráð fyrir að um helmingur rennslisins komi frá jökli.

• Gert er ráð fyrir að aurinn setjist til í sérstökum settjörnum í farvegunum og verði skolað þaðan út af og til með tæmingu tjarnanna. Aurinn skilar sér því á endanum sömu leið og áður.

• Eintöku sinnum, sennilega á nokkurra ára fresti, kann þó að vera nauðsynlegt að fjarlægja aur úr veituskurðinum með öðrum hætti.

• Aurinn og almennt rekstraröryggi Selárveitu er mesta óvissan varðandi þessa virkjun.

• Veitan er þó engin forsenda virkjunar á þessum stað það sem helmingi minni virkjun án veitunnar er einnig mjög hagkvæmur virkjanakostur.

Page 17: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Ljósmynd

• Skjaldfannardalur til vinstri og Hraundalur til hægri. Austurgil sólbaðað í fjarska ?

Page 18: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Ljósmynd tekin í Skjaldfannardal

Page 19: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Ljósmynd á þrýstipípuleið

Page 20: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Inntakslón við Vondadalsvatn

• Stíflustæði lengst til hægri

Page 21: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Skeifuvatn

• Stíflustæði í fjarska

Page 22: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Upptök Selár

Upptök Selár við Drangajökul

Page 23: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Selá

Page 24: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Ljósmynd af Fossi

• Mót Selár og Þverár

Page 25: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Stærsti mögulegi kostur sem kynntur var af OS

Page 26: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Helstu kennistærðir

Líklegast Stærst tæknilega

• Uppsett afl (MW) 30 35

• Orkugeta (GWh/ár) 166 175

• Meðalrennsli til virkjunar (m3/s) 6,5 6,7

• Vatnasvið (km2) 55,7 58,2

• Vatnshæð inntakslóns (m y.s.) 432 437

• Flatarmál lóns (km2) 4,7 6,4

• Miðlun (Gl) 37,5 75,5

• Efnismagn í stíflum (þús. m3) 500 1400

• Bakvatnshæð (m y.s.) 50 45

• Brúttó fallhæð (m) 382 392

• Virkjað rennsli (m³/s) 9,0 10,5

Page 27: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Helstu umhverfisáhrif

• Lítið til af umhverfisrannsóknum frá áhrifasvæði

• Líkist áhrifasvæði Hvalárvirkjunar

• Skv. Corine þá eru svæðin í sama gróðurflokki, ógróin hraun og urðir, líkt og einnig má álykta af loftmyndum

Page 28: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Helstu umhverfisáhrif

Brúnt: ógróin hraun og urðir. Grænt: hálfgróið land

Page 29: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Helstu umhverfisáhrif

• Lítið til af umhverfisrannsóknum frá áhrifasvæði

• Líkist áhrifasvæði Hvalárvirkjunar

• Skv. Corine þá eru svæðin í sama gróðurflokki, ógróin hraun og urðir, líkt og einnig má álykta af loftmyndum

• Upplýsingar um fugla af skornum skammti skv. NÍ, helst þá af neðri hluta

• Vatnalíf á Ófeigsfjarðarheiði var kannað af Jóni S. Ólafssyni o.fl. árið 2008. Líklegt að það sé sambærilegt

• Veiði á laxi og silungi skráð í Selá

• Fornleifaskráning takmörkuð – þemakort frá aðalskipulagi

Page 30: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Fornleifar og náttúruminjar

Page 31: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

• Vettvangsferð á svæðið um eða upp úr miðjum júní

• Fer eftir snjóalögum

• Punktmælingar á þéttleika líklegra varpfugla (aðferðafræði frá NÍ)

• Fuglatalningar á vötnum og tjörnum á hálendi

• Fuglatalningar á ám og lækjum á hálendi og á áhrifasvæði á láglendi

• Gróður skráður og myndaður í vettvangsferð v. fugla

• Ekki gert gróðurkort

Umhverfisrannsóknir 2015

Page 32: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Næstu skref og athuganir

• Eftirfarandi rannsóknir verða gerðar í sumar og niðurstöðum lýst í greinagerðum auk umhverfisathugananna á síðustu glæru.

1. Vatnamælingum verður haldið áfram og efldar, bæði samfelldar og stakar mælingum.

2. Svifaur og botnskrið verður mælt í Selá

3. Virkjanarannsóknum verður haldið áfram með vettvangsferðum mælingum og sýnatöku.

4. Raunvísindastofnun Háskólans hefur mældi botn Drangajökuls í fyrra og von er á niðurstöðum í vor.

Page 33: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Endir

Page 34: Verkís hf. | Ofanleiti 2 | 103 Reykjavík | Ísland | 422 ... · tiltölulega þægilegt land en þó verður trúlega að veita um niðurgrafna pípu á amk. um 1,0 km kafla vegna

Svæði kortlögð af Orkustofnun