vestmannaeyjagosid 1973

14
Höf: Antoníus Freyr Antoníusson VESTMANNAEYJAGOSIÐ 1973

Upload: antoniusfreyrantoniusson

Post on 23-Jun-2015

647 views

Category:

Education


2 download

DESCRIPTION

PowerPoint slideshow by Antonius Freyr

TRANSCRIPT

Page 1: Vestmannaeyjagosid 1973

Höf: Antoníus Freyr Antoníusson

VESTMANNAEYJAGOSIÐ 1973

Page 2: Vestmannaeyjagosid 1973

Fyrirboðar

Seint að kvöldi 22. janúar 1973 Fundu íbúar austarlega á

Heimaey jarðskjálftakippi Ekki voru fyrirboðar gossins

margir Þetta var eini fyrirboðinn

Page 3: Vestmannaeyjagosid 1973

Miðnæturgangan Loftskeytamaður einn

bauð vini sínum í miðnæturgöngu

Löbbuðu þeir vanlega leið út á bryggju með ströndinni í áttina að Kirkjubæ og upp að Helgafelli

Þeir horfðu yfir bæinn af toppi Helgafells

Þá birtist þeim hin tilkomumesta sýn Gosið var hafið

Page 4: Vestmannaeyjagosid 1973

Hvernig það hófst

• Gosið hófst á Heimaey eftir 5000 ára goshléÞað gerðist aðfaranótt 23. janúar

1973 Jörðin rifnaði austur af Kirkjubæ

2 km löng sprunga opnaðist sprungan náði frá flugvellinum og

að innsiglingunni að Ystakletti

Page 5: Vestmannaeyjagosid 1973

Hraunið Hraunið vall upp úr

sprungunniÍ átt að höfninni

Dælt var um 5,5 milljónum tonna af sjó á hraunið til kælingar

Page 6: Vestmannaeyjagosid 1973

Húsin Allur bærinn var

undirlagður ösku Af 1345

íbúðarhúsum Grófust 400 undir

öskuÖnnur hús

skemmdust mikið

Page 7: Vestmannaeyjagosid 1973

Brottflutningur Um leið og menn urðu

gossins varir Var hafist handa við að

flytja fólk út í báta Svo heppilega vildi til að

allur Vestmannaeyjaflotinn var í höfn vegna brælu

Brottflutningurinn gekk mjög vel

Page 8: Vestmannaeyjagosid 1973

Hugrekki eyjamanna Hugrekki eyjamanna

var aðdáunarvert Fólkið var auðvitað

óttaslegið En ekkert fálm eða

stjórnleysi

Page 9: Vestmannaeyjagosid 1973

Í Þorlákshöfn Í Þorlákshöfn var þar

fjöldi hópbifreiða til þess að flytja fólkið

á móttökustöðvar í Reykjavík

Þaðan var haft samband við skyldfólk þess

Page 10: Vestmannaeyjagosid 1973

Lokin Í lok apríl fór eyjan

að grænka Í júní mældist ekkert

hraunrennsli frá gígnum

Síðasta goshrinan stóð yfir í nokkrar mínútur þann 26. júní

Almannavarnarnefnd tilkynnti 3. júlí að gosinu væri lokið

Page 11: Vestmannaeyjagosid 1973

Aftur heim Flutningur

fjölskyldna aftur til Vestmannaeyja hófst fyrir alvöru í ágúst

Um miðjan september var búið að flytja um

1200 bæjarbúa aftur til eyja

Page 12: Vestmannaeyjagosid 1973

Hreinsun Í kjölfarið hófst

hreinsunarstarf á fullu Götur mokaðar Grasfræi stráð í

jarðveginn Gekk það starf vel og í

lok ágúst var búið að hreinsa meirihluta bæjarins

Page 13: Vestmannaeyjagosid 1973

Heimaey eftir gos Við gosið hafði

Heimaey stækkað um20%

Heildarflatarmál hraunsins varð 3,2 ferkílómetrar

Page 14: Vestmannaeyjagosid 1973

Hvað á fellið að heita? Fljótlega var farið að

tala um nafn á nýja fellið Margir vildu nefna það

Kirkjufell Þrym Gribbu Bessa Gám Bæjarfell

Niðurstaða var tilkynnt 24. apríl 1973

Nýja fellið skyldi heita Eldfell