viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

21
Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna Morgunverðarfundur Verkefnisstjórnar um málefni 50+ 19. nóvember 2008 Guðfinna Harðardóttir

Upload: viet

Post on 23-Feb-2016

102 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna. Morgunverðarfundur Verkefnisstjórnar um málefni 50+ 19. nóvember 2008 Guðfinna Harðardóttir. Efni. Af hverju miðaldra og eldri? Færni til framtíðar Mýtur og niðurstöður rannsókna - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

Morgunverðarfundur Verkefnisstjórnar um málefni 50+ 19. nóvember 2008Guðfinna Harðardóttir

Page 2: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

2

Efni

Af hverju miðaldra og eldri? Færni til framtíðar Mýtur og niðurstöður rannsókna Viðhorf stjórnenda í verslun til færni

miðaldra og eldra starfsfólks Ný námsskrá Fræðslumiðstöðvar

atvinnulífsins

Page 3: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

3

Hverjir eru miðaldra og eldri? Lissabon yfirlýsing ESB:

55-64 ára Tölfræðingar og fræðimenn:

45+ Verkefnisstjórn um málefni 50+:

50-65 ára Lög um almannatryggingar 100/2007:

Atvinnutengdar tekjur skerða ekki lífeyri = Maður er aldrei of gamall fyrir íslenskan vinnumarkað!

Page 4: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

4

Af hverju miðaldra og eldri?

1980 1990 2000 2010 2020 2030 2040 20500%

10%

20%

30%

40%

50%

16-30 ára 31-49 ára 50-74 ára

Þróun aldurssamsetningar íslensks vinnuafls 1980-2050 (Hagstofa Íslands)

Page 5: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

5

Atvinnuþátttaka miðaldra og eldra fólks

Markmið ESB er að ná 50% árið

2010

Atvinnuþátttaka Evrópubúa á aldrinum 55-64 ára (Eurostat, hagstofa ESB)

Page 6: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

6

Hvaða færni krefst þekkingarþjóðfélagið?

Page 7: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

7

Hvernig eru miðaldra og eldri starfsmenn?

Hvað segja mýturnar? Vinna hægar og lengur að ljúka

verkefnum Geta síður tileinkað sér nýja

þekkingu og færni

Eiga erfiðara með að takast á við breytingar

Fá færri tækifæri til símenntunar Hafa minni áhuga á símenntun Fá síður vinnu

En rannsóknir? Vandvirkari en lengur að ljúka

verkefnum Meiri færni bæði félagsleg og fagleg Reynsla þeirra er dýrmæt

fyrirtækinu og bætir upp reynsluleysi yngri starfsmanna

Hafa slakari tölvu- og tækniþekkingu Meiri hollusta gagnvart fyrirtækinu,

eru jákvæðari gagnvart vinnunni og mæta betur

Hafa áhuga á símenntun en sækjast síður eftir henni en yngri starfsmenn

Meiri hætta á langtímaatvinnuleysi

Page 8: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

8

Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldra starfsfólks MA ritgerð í mannauðsstjórnun

Af hverju verslun? Spurningakönnun smíðuð með hliðsjón af

mikilvægum færniþáttum Send til valinna stjórnenda í verslun

(hentugleikaúrtak) Um 50% svörun Ekki hægt að alhæfa um niðurstöður en gefa engu

að síður vísbendingar

Page 9: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

9

Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldra starfsfólks MA ritgerð í mannauðsstjórnun

Rannsóknarspurningar:

1. Er þörf fyrir starfskrafta miðaldra og eldra fólks í verslun hér á landi?2. Hvert er viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri

starfsmanna?3. Hvaða færniþætti telja stjórnendur í verslun starfsmenn 50 ára og

eldri þurfa að byggja upp og/eða viðhalda? Er það annars konar færni en stjórnendur telja yngri starfsmenn þurfa að byggja upp og/eða viðhalda?

4. Hafa stjórnendur í verslun upplifað skort á starfsfólki og ef svo er, hvernig bregðast þeir við þeim skorti?

5. Hvaða aðferðir eru notaðar til að stuðla að símenntun og stöðugu námi starfsmanna?

Page 10: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

10

Hvaða færni þarf að byggja upp?

2. Hversu mikla eða litla þörf telurðu fyrir starfsmenn 50 ára og eldri að bæta sig í eða læra eftirfarandi?

3. Hversu mikla eða litla þörf telurðu fyrir starfsmenn yngri en 50 ára að bæta sig í eða læra eftirfarandi?

Mjög

mikil þörf

Nokkuð mikil þörf

Lítil þörf

Engin þörf

a) Íslensku [ ]1 [ ]2 [ ]3 [ ]4 b) Erlend tungumál [ ]1 [ ]2 [ ]3 [ ]4 c) Stærðfræði og/eða bókfærslu [ ]1 [ ]2 [ ]3 [ ]4 d) Sjálfstyrkingu [ ]1 [ ]2 [ ]3 [ ]4 e) Að nota tölvu og internet [ ]1 [ ]2 [ ]3 [ ]4 f) Samskipti og/eða tjáningu [ ]1 [ ]2 [ ]3 [ ]4 g) Að hugsa lausnamiðað og/eða skapandi [ ]1 [ ]2 [ ]3 [ ]4 h) Að greina upplýsingar [ ]1 [ ]2 [ ]3 [ ]4 i) Að skrifa texta [ ]1 [ ]2 [ ]3 [ ]4 j) Stjórnun og rekstur [ ]1 [ ]2 [ ]3 [ ]4 k) Að sýna þjónustulund [ ]1 [ ]2 [ ]3 [ ]4

Page 11: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

11

Stjórnendur telja mikilvægt að halda í miðaldra og eldri starfsmenn af því að ...

Page 12: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

12

Viðhorf stjórnenda

Þrír af hverjum fjórum stjórnendum vilja jafna aldursdreifingu starfsmanna

Miðaldra og eldri starfsmenn mæta betur í vinnuna og sýna fyrirtækinu meiri hollustu

Sjá ekki mun á því hvorir eru fljótari að ljúka verkefnum

Page 13: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

13

Hverjir eru áhugasamari um að taka þátt námskeiðum og þjálfun á vegum fyrirtækisins?

Page 14: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

14

Hlutfall stjórnenda sem töldu starfsmenn hafa mjög mikla eða nokkuð mikla þörf á að byggja upp hjá sér ...

færni í íslensku

færni í erlendum tungumálum

færni í stærðfræði og/eða bókfærslu

sjálfstraust

færni í að nota tölvu og internet

færni í samskiptum og/eða tjáningu

færni í að hugsa lausnamiðað og/eða skapandi

færni í að greina upplýsingar

færni í að skrifa texta

færni í stjórnun og rekstri

þjónustulund

0 20 40 60 80 100

5

54

20

46

89

21

55

50

24

49

14

78

27

39

56

19

75

48

57

73

69

87

Yngri starfsmenn Miðaldra og eldri starfsmenn

Page 15: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

15

Hvaða færni þarf að byggja upp hjá miðaldra og eldri starfsmönnum?

Page 16: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

16

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins Stofnuð af ASÍ og SA árið 2002 Samstarfsvettvangur um fullorðinsfræðslu og starfsmenntun

í samstarfi við aðrar fræðslustofnanir á vegum aðildarsamtaka ASÍ og SA.

Markmiðið er að veita starfsmönnum, sem ekki hafa lokið prófi frá framhaldsskóla, tækifæri til að afla sér menntunar eða bæta stöðu sína á vinnumarkaði.

Starfsemin byggir á samþykktum félagsins og þjónustusamningi sem gerður hefur verið við menntamálaráðuneytið.

Starfsemin beinist að þeim sem ekki hafa lokið námi úr framhaldsskóla. Sá markhópur er um 40% fólks á vinnumarkaði.

Page 17: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

17

Námsskrár FA

Samkvæmt samþykkt menntamálaráðuneytisins má meta nám skv. námsskrám FA til styttingar námi á framhaldsskóla-stigi

Ætlaðar fólki með stutta formlega menntun að baki

www.frae.is

Page 18: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

18

Ný námsskrá í vinnslu

150 kennslustundir Ætluð fólki á vinnumarkaði sem vill auka sjálfstraust sitt og

færni til að takast á við breytingar í störfum og auka færni sína í upplýsingatækni og tölvum.

Tilgangur námsleiðarinnar er að auka færni námsmanna til að takast á við breytingar, stuðla að jákvæðu viðhorfi námsmanna til starfs, nýjunga, upplýsingatækni, samskipta og símenntunar og gera þá eftirsóknarverðari starfsmenn. Í náminu er lögð mikil áhersla á að námsmenn læri að læra, efli sjálfstraust sitt og lífsleikni. Námsaðferðir er aðallega byggðar á hagnýtum viðfangsefnum sem nýtast námsmönnum bæði í leik og starfi.

Page 19: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

19

Til hvers að standa í þessu? Þekking og færni starfsmanna eru þeir

þættir sem skilja fyrirtæki að. Fyrirtæki skapa sér samkeppnisforskot á

grundvelli sérþekkingar starfsmanna sinna.

Sérþekking skapar forskot í samkeppninni. Aukin menntun skilar aukinni

framleiðni og auknum hagvexti.

Page 20: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

20

Til hvers að standa í þessu?

“Jákvæð ruðningsáhrif”

Aukin menntun starfsmanns hefur ekki eingöngu áhrif á hans eigin afköst heldur má reikna með að afköst næstu starfs-félaga aukist einnig!(Lucas, 1990, sjá Tryggvi Þór Herbertsson. (1996). Innri og ytri hagvöxtur. Yfirlit yfir gamlar kenningar og nýjar. Fjármálatíðindi 43,( 1),90–108.)

Page 21: Viðhorf stjórnenda í verslun til færni miðaldra og eldri starfsmanna

21

Takk fyrir!