víkingur vs fh 7. umferð | pepsi deildin

2
VÍKINGUR ÓLAFSVÍK ÓLAFSVÍKURVÖLLUR LEIKSKRÁ 2013 FIMLEIKAFÉLAG HAFNARFJARÐAR PEPSI DEILD KARLA 7. UMFERÐ SUNNUDAGUR 16 JÚNÍ 2013 VS

Upload: vikingur-olafsvik

Post on 22-Mar-2016

228 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

Ólafsvíkurvöllur kl. 17:00 16. júní 2013

TRANSCRIPT

Page 1: Víkingur vs FH 7. umferð | Pepsi deildin

VÍKINGUR ÓLAFSVÍK

ÓLAFSVÍKURVÖLLUR LEIKSKRÁ 2013

FIMLEIKAFÉLAG HAFNARFJARÐAR

PEPSI DEILD KARLA 7. UMFERÐ

SUNNUDAGUR 16 JÚNÍ 2013

VS

Page 2: Víkingur vs FH 7. umferð | Pepsi deildin

- DÓMARI: ÖRVAR SÆR GÍSLASON (LANDSDÓMARI - FRAM) - AÐSTOÐARDÓMARI 1: GYLFI MÁR SIGURÐSSON - AÐSTOÐARDÓMARI 2: EINAR SIGURÐSSON - EFTIRLITSMAÐUR KSÍ: ÓLAFUR RAGNARSSON

PISTILL | FH-INGAR Í HEIMSÓKN WWW.VIKINGUROL.IS

1. Róbert Örn Óskarsson (M) 3. Guðjón Árni Antoníusson 4. Samuel Lee Tillen 5. Freyr Bjarnason 6. Ingimundur Níels Óskarsson 7. Pétur Viðarsson 8. Emil Pálsson 9. Hákon Atli Hallfreðsson 10. Björn Daníel Sverrisson 11. Atli Guðnason 12. Daði Lárusson (M) 13. Kristján Gauti Emilsson 14. Albert Brynjar Ingason 15. Guðmann Þórisson 16. Jón Ragnar Jónsson 17. Atli Viðar Björnsson 18. Einar Karl Ingvarsson 21. Böðvar Böðvarsson 22. Ólafur Páll Snorrason 23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson 24. Dominic Louis Furness 25. Hólmar Örn Rúnarsson 26. Viktor Örn Guðmundsson 27. Ingimar Elí Hlynsson Liðsstjórn: Heimir Guðjónsson – Þjálfari Guðlaugur Baldursson – Aðstoðarþjálfari Eiríkur Þorvarðsson -Markmannsþjálfari Jónas Grani Garðarsson - Sjúkraþjálfari

UMF Víkingur Ólafsvík Fimleikafélag Hafnarfjarðar

1. Einar Hjörleifsson (M) 2. Kristófer Reyes 4. Damir Muminovic 5. Björn Pálsson 6. Arnar Már Björgvinsson 7. Tomasz Luba 8. Guðmundur Magnússon 9. Kristinn Magnús Pétursson 10. Steinar Már Ragnarsson 11. Eyþór Helgi Birgisson 13. Emir Dokara 14. Anton Jónas Illugason 15. Farid Zato 17. Guðmundur S. Hafsteinsson (F) 18. Alfreð Már Hjaltalín 19. Jernej Leskovar 20. Eldar Masic 21. Fannar Hilmarsson 22. Brynjar Kristmundsson 23. Vignir Snær Stefánsson 25. Kiko Insa 30. Kaspars Ikstens (M) Liðsstjórn: Ejub Purisevic – Þjálfari Suad Begic – Aðstoðarþjálfari Dzevad Saric – Markmannsþjálfari Antonio Grave - Sjúkraþjálfari Forráðamaður: Jónas Gestur Jónasson

Góðan dag kæru vallargestir og velkomnir á Ólafsvíkurvöll. Í dag verður sannkallaður stórleikur þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar koma í heimsókn. Fimleikafélag Hafnarfjarðar hefur átt einstaklega mikilli velgengni að fagna undanfarinn áratug í íslenskri knattspyrnu þar sem liðið hefur hampað titlinum alls 6 sinnum, endað í öðru sæti deildarinnar fjórum sinnum og tvisvar orðið Bikarmeistari. Ekki er annað hægt að segja en að FH hafi farið glimrandi vel af stað í upphafi móts þar sem liðið var ósigrað í fyrstu 5 umferðum mótsins. Fram að leiknum i dag hafa gestirnir innbirgt fjóra sigra og gert eitt jafntefli. Í síðustu umferð biðu þeir þó í lægri hlut gegn funheitum KR-ingum í Kaplakrika þar sem gestirnir fóru með 2-4 sigur af hólmi. Okkar menn máttu þola tap gegn spræku liði Breiðabliks þar sem Kristinn Jakobsson dómari spilaði stóra rullu þegar hann sendi Emir Dokara í sturtu eftir einungis fimm mínútna leik. Dómurinn var að margra mati mjög umdeildur og tekur Emir því út bann í dag. Leikur Víkings riðlaðist töluvert við brottreksturinn en fá strákarnir hins vegar prik fyrir gott varnarskipulag auk þess sem baráttan var góð gegn velspilandi liði Blika. Aðrar fréttir af stöðu leikmanna eru þær að Eyþor Helgi og Jerry eru sem fyrr meiddir auk þess sem Guðmundur Steinn , Fannar og Brynjar Kristmunds glíma við smávægileg meiðsli. Þrír síðast nefndu eru þó allir leikfærir og eiga góðan möguleika á því að koma við sögu í leik dagsins. Það er ljóst að okkar menn í Víking þurfa að leggja allt í sölurnar inn á vellinum í dag ætli þeir sér að bera eitthvað úr bítum gegn sterku liði FH. Síðast þegar liðin mætust höfðu okkar menn betur með 2 mörkum gegn 1 i Lengjubikarnum. Mörk Víkings í þeim leik gerðu Björn Pálsson og Steinar Már Ragnarsson. Það er allt hægt ef baráttan og viljinn eru fyrir hendi og framlag ykkar áhorfenda skiptir höfuð máli. Hvetjum strákana til dáða og hjálpum þeim að sigla fyrsta sigrinum í höfn. Áfram Víkingur!!!

LEIKSKRÁIN – 4. TBL. 2013 HÖNNUN OG UMBROT: GUNNAR ÖRN ARNARSON

[email protected]

NNÆÆSSTTUU LLEEIIKKIIRR VVÍÍKKIINNGGSS ÓÓLLAAFFSSVVÍÍKK WWWWWW..VVIIKKIINNGGUURROOLL..IISS

19. Júní | Víkingur Ólafsvík - Fram (Borgunarbikarinn) 23. júní | KR - Víkingur Ólafsvík (Pepsi deildin) 30. júní | Víkingur Ólafsvík – ÍA (Pepsi deildin)