vinnuskólar - namskeid 2009

10
Vinnuskólar - námskeið 2009 Vinnuskólar - námskeið 2009

Upload: vinnuvernd

Post on 08-Mar-2016

231 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Vinnuvernd Namskeid fyrir vinnuskola 2009

TRANSCRIPT

Page 1: Vinnuskólar - namskeid 2009

Vinnuskólar - námskeið 2009Vinnuskólar - námskeið 2009

Page 2: Vinnuskólar - namskeid 2009

VINNUVE

RND

vellí

ðan

í vin

nu

Vinnuvernd ehf | Brautarholt 28 | 105 Reykjavík | s:5780800 | kennitala: 650806-0690 | [email protected]

Námskeið A: Líkamsbeiting og vinnutænkni..................................fyrir nemendurNámskeið B: Vinnuvernd í vinnuskólum........................................fyrir nemendur

Námskeið C: Vinnuvernd í vinnuskólnum......................................fyrir leiðbeinendurNámskeið D: Líkamsbeiting og vinnutækni unglinga....................fyrir leiðbeinendurNámskeið E: Skyndihjálp.................................................................fyrir leiðbeinendurNámskeið F: Samskipti og einelti.....................................................fyrir leiðbeinendurNámskeið G: Gerð áhættumats........................................................fyrir leiðbeinendur

Yfirlit námskeiða

Page 3: Vinnuskólar - namskeid 2009

VINNUVE

RND

vellí

ðan

í vin

nuLíkamsbeiting og vinnutækniNámskeið A:fyrir nemendur

Markmið fræðslu

• Að fræða nemendur um stoðkerfi líkamans.• Að kynna fyrir nemendum sem nú eru að hefja sín fyrstu skref á vinnumarkaði mikilvægi æskilegrar líkamsbeitingar.• Að nemendur geti tileinkað sér nokkrar vinnustöður sem taldar eru æskilegar við sín störf.

Tímalengd: 45 mín.

Æskilegur fjöldi á hverju námskeiði: 10 - 20 (1 - 2 hópar)

Efni námskeiðs• Það helsta sem viðkemur stoðkerfinu, uppbygging hryggjar og líkamsstöðu.• Fjallað verður um helstu áhættuþætti fyrir álagseinkennum við vinnu.• Vinnustöður/líkamsbeiting. Hvað er æskilegt, hvað ekki og af hverju.• Kennslan verður brotin upp með sýnikennslu og verklegum æfingum.• Ef sérstakar óskir koma frá leiðbeinendum er sjálfsagt að taka það efni fyrir.

Umsjón námskeiðisSjúkraþjálfarar / vinnuvistfræðingur Vinnuverndar

Námskeiðið fer fram á því vinnusvæði sem vinnuhópur/hópar starfa á. Þannig er auðveldast að tengja fræðsluna vinnunni og vinnuumhverfinu.

Vinnuvernd ehf | Brautarholt 28 | 105 Reykjavík | s:5780800 | kennitala: 650806-0690 | [email protected]

Page 4: Vinnuskólar - namskeid 2009

VINNUVE

RND

vellí

ðan

í vin

nu Vinnuvernd í vinnuskólumNámskeið B:fyrir nemendur

Markmið fræðslu

• Að nemendur verði meðvitaðir um þær hættur sem eru í vinnuumhverfi og læri að þekkja grunnhugmyndafræði vinnuvistfræðinnar.

Tímalengd: 45 mín.

Æskilegur fjöldi á hverju námskeiði: 20

Efni námskeiðs

• Fjallað er um vinnuvernd á vinnustað. Í því felst meðal annars góður aðbúnaður hollustuhættir og öryggi á vinnustaðnum. • Fjallað er um hvernig þættir í umhverfinu geta haft ýmist jákvæð eða neikvæð, s.s. léttitæki, rétt líkamsbeiting, góður aðbúnaður, hættuleg efni, hávaði, vinnuálag, samskipti á vinnustað og fleira.

Umsjón námskeiðis

Vinnuvistfræðingur Vinnuverndar

Námskeiðið fer fram á því vinnusvæði sem vinnuhópur/hópar starfa á. Þannig er auðveldast að tengja fræðsluna vinnunni og vinnuumhverfinu.

Vinnuvernd ehf | Brautarholt 28 | 105 Reykjavík | s:5780800 | kennitala: 650806-0690 | [email protected]

Page 5: Vinnuskólar - namskeid 2009

VINNUVE

RND

vellí

ðan

í vin

nuVinnuvernd ehf | Brautarholt 28 | 105 Reykjavík | s:5780800 | kennitala: 650806-0690 | [email protected]

Vinnuvistfræðingur Vinnuverndar

Vinnuvernd í vinnuskólumNámskeið C:fyrir leiðbeinendur

Markmið fræðslu

• Leiðbeinendur verði meðvitaðir um þær hættur sem eru í vinnuumhverfi unglinganna.

Tímalengd: 60 mín.

Æskilegur fjöldi á hverju námskeiði: 20

Efni námskeiðs

• Fjallað er um vinnuvernd á vinnustað. Í því felst meðal annars góður aðbúnaður hollustuhættir og öryggi á vinnustaðnum. • Fjallað er um hvernig þættir í umhverfinu geta haft ýmist jákvæð eða neikvæð áhrif á unglingana, s.s. léttitæki, rétt líkamsbeiting, góður aðbúnaður, hættuleg efni, hávaði, vinnuálag, samskipti á vinnustað og fleira. • Fjallað er um mikilvægi persónuhlífa, t.d. heyrnarhlífar, öryggisskór, hlífðargler augu, hlífðarfatnaður og fleira. • Farið er yfir reglugerð um vinnu barna og unglinga (nr. 426/1999) og fjallað um þau atriði sem snúa að starfi í vinnuskólum, m.a. eftirlitshlutverk leiðbeinanda, vinnutíma barna og unglinga, byrðar o.fl.

Umsjón námskeiðis

Vinnuvistfræðingur Vinnuverndar

Page 6: Vinnuskólar - namskeid 2009

VINNUVE

RND

vellí

ðan

í vin

nu Líkamsbeiting og vinnutækni unglinga

Námskeið D:

fyrir leiðbeinendurMarkmið fræðslu

• Að fræða leiðbeinendur um stoðkerfi barna og unglinga,• Að fræða leiðbeinendur um mikilvægi þess að unglingar nái tökum á æskilegri líkamsbeitingu strax í upphafi þegar fyrstu skrefin eru tekin á vinnumarkaði,• Að leiðbeinendur geti miðlað af þekkingu sinni til nemenda sinna og leiðbeint unglingum með grunnþætti líkamsbeitingar.

Tímalengd: 60 mín.

Æskilegur fjöldi á hverju námskeiði: 20

Efni námskeiðs

• Stoðkerfi barna og unglinga• Hvernig er það frábrugðið stoðkerfi fullorðinna.• Starfsemi hryggjar, liðir, liðbönd og vöðvar• Líkamsstaða• Verkleg líkamsbeiting• Farið yfir helstu aðstæður utandyra/innandyra sem koma upp í vinnuskólum og krefjast réttrar líkamsbeitingar og hvernig hægt er að fylgjast með hvernig unglingarnir beita sér við vinnu.

Umsjón námskeiðis

Sjúkraþjálfarar / vinnuvistfræðingur Vinnuverndar

Vinnuvernd ehf | Brautarholt 28 | 105 Reykjavík | s:5780800 | kennitala: 650806-0690 | [email protected]

Page 7: Vinnuskólar - namskeid 2009

VINNUVE

RND

vellí

ðan

í vin

nuVinnuvernd ehf | Brautarholt 28 | 105 Reykjavík | s:5780800 | kennitala: 650806-0690 | [email protected]

SkyndihjálpNámskeið E:fyrir leiðbeinendur

Markmið fræðslu• Að leiðbeinendur hafi þekkingu til þess að bregðast fljótt og rétt við ef óhöpp eða slys ber að höndum.

Tímalengd: 120 mín.

Æskilegur fjöldi á hverju námskeiði: 20

Efni námskeiðs

• Í fræðslunni er lögð áhersla á endurlífgun, viðbrögð við slysum eða öðrum bráða vandamálum sem upp kunna að koma þar sem blandað er saman fyrirlestri og verklegri þjálfun. • Sérstök áhersla er lögð á þau slys og bráðavandamál sem geta komið upp í vinnuskólanum s.s. viðbrögð við tognunum, ofnæmiseinkenni, hreinsun sára, viðbrögð við því ef bensín fer í auga o.fl.• Einnig verður farið yfir upplýsingaspjald um skyndihjálp og sjúkrakassa þannig að leibeinendur séu betur í stakk búnir til að veita fyrstu hjálp.

Umsjón námskeiðis

Hjúkrunarfræðingar Vinnuverndar

Ítarefni verður komið til skila áður en námskeið hefjast.

Page 8: Vinnuskólar - namskeid 2009

VINNUVE

RND

vellí

ðan

í vin

nu Samskipti - eineltiNámskeið F:fyrir leiðbeinendur

Markmið fræðslu• Að kynna fyrir þátttakendum hvernig samskipti á vinnustað hafa áhrif á vellíðan starfsfólks og anda á vinnustað og hvernig koma má í veg fyrir einelti á vinnustað.

Æskilegur fjöldi á hverju námskeiði: 20

Efni námskeiðs

• Farið er yfir mikilvægi samskipta á vinnustað og hvað hver og einn getur gert til að bæta samskipti og anda á vinnustað.• Fjallað er um vandamál sem komið geta upp vegna ólíks bakgrunns vinnufélaga og hvernig má bregðast við þeim.• Fjallað er um aðstæður þar sem einelti getur komið upp og hvernig má bregðast við því.• Fjallað er um 4 samskiptaleiðir og meðal annars hvernig má koma í veg fyrir að misskilningur valdi ósætti og vandamálum á vinnustað.

Umsjón námskeiðis

Sálfræðingar Vinnuverndar

Tímalengd: 60 mín.

Vinnuvernd ehf | Brautarholt 28 | 105 Reykjavík | s:5780800 | kennitala: 650806-0690 | [email protected]

Page 9: Vinnuskólar - namskeid 2009

VINNUVE

RND

vellí

ðan

í vin

nuVinnuvernd ehf | Brautarholt 28 | 105 Reykjavík | s:5780800 | kennitala: 650806-0690 | [email protected]

Sálfræðingar Vinnuverndar

Gerð áhættumatsNámskeið G:fyrir leiðbeinendur

Markmið fræðslu

• Að kynna áhættumat fyrir leiðbeinendum vinnuskóla , gerð þess og framkvæmd og að þjálfa leiðbeinendur í framkvæmd þess.

Tímalengd: 120 mín.

Æskilegur fjöldi á hverju námskeiði: 20

Efni námskeiðs

• Fjallað er um vinnu- og heilsuvernd á vinnustað.• Fjallað um áhættumat, hvað það er, hvernig er staðið að því og hvernig framkvæmdinni er háttað.• Fjallað um þau greiningartæki sem tiltæk eru og hafa reynst vel við gerð áhættumats í vinnuskóla.• Í síðari hluta námskeiðs spreyta þátttakendur sig gerð áhættumats undir leiðsögn. • Sú vinna nýtist vinnuskólanum við gerð áhættumats.

Umsjón námskeiðis

Vinnuvistfræðingur Vinnuverndar

Page 10: Vinnuskólar - namskeid 2009

Vinnuvernd ehf | Brautarholt 28 | 105 Reykjavík | s:5780800 | kennitala: 650806-0690 | [email protected]