vísindin: kynleg og kynjuð?

10
Vísindin: kynleg og kynjuð? Sif Einardóttir

Upload: ian-nixon

Post on 03-Jan-2016

33 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Vísindin: kynleg og kynjuð?. Sif Einardóttir. Vísindi og þekking. Þekkingar er aflað/sköpuð með vísindastarfi – rannsóknum Þekkingagrunnur vesturlanda mótar daglegt líf okkar og störf fagmennska byggir á þekkingargrunni t.d. um kennslu og börn - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Vísindin: kynleg og kynjuð?

Vísindin:kynleg og kynjuð?

Sif Einardóttir

Page 2: Vísindin: kynleg og kynjuð?

Menntun, kynferði og lífsstíll, 21. janúar 2004

Vísindi og þekking

Þekkingar er aflað/sköpuð með vísindastarfi – rannsóknum

Þekkingagrunnur vesturlanda mótar daglegt líf okkar og störf

– fagmennska byggir á þekkingargrunni t.d. um kennslu og börn

Er þekkingin kynjuð? (male biased-Schiebinger, 1999)

Hverjir stunda vísindi, karlar og konur?– Skiptir það máli?

Page 3: Vísindin: kynleg og kynjuð?

Menntun, kynferði og lífsstíll, 21. janúar 2004

Vísindin og þróun þeirra

Þekkingaröflun og rannsóknaraðferðir hafa þróast í tímans rás

Lagður er grunnur að vísindum eins og við þekkjum þau í dag með áherslu Francis Bacons á athuganir (empiricism)-söfnum gögnum um veruleikann

Uppgötvum sannleikann um heiminn með því að beita kerfisbundnum hlutlægum athugunum og tilraunum (vissuhyggja)

Page 4: Vísindin: kynleg og kynjuð?

Menntun, kynferði og lífsstíll, 21. janúar 2004

Vissuhyggja (positivism)

Raunvísindin (t.d.eðlisfræði, efnafræði) ríða á vaðið með áherslu á hlutlægan veruleika sem þarf að uppgötva sannleikann um

Félagsvísindin taka upp aðferðir og vísindaheimspekilegan grunn raunvísindinna

– Rannsóknir í anda vissuhyggju t.d. í sálfræði, menntunarfræðum

– Megindlegar rannsóknir (magnbindum veruleikann)

Page 5: Vísindin: kynleg og kynjuð?

Menntun, kynferði og lífsstíll, 21. janúar 2004

Félagsleg mótunarhyggja (social constructivism)

Gagnrýni á hefðbundnar rannsóknaraðferðir– Raunveruleikinn er ekki hlutlægur heldur margþættur,

huglægur (subjective), háður upplifunun einstaklinganna, verður til í félagslegu samhengi

– Enginn einn sannleikur er til– Eigindlegar rannsóknaraðferðir, viðtöl við einstaklinga,

gögn á formi texta t.d.

Feminisminn virkur í þessari gagnrýni og spilar stórt hlutverk í þessari nýju sýn

Page 6: Vísindin: kynleg og kynjuð?

Menntun, kynferði og lífsstíll, 21. janúar 2004

Eru allar tegundir þekkingar jafngildar?

Eru megindlegar rannsóknaraðferðir og þekking sem er aflað með þeim karllægar?

Eru eigindlegar rannsóknaraðferðir og þekking sem aflað er með þeim kvenlægar?

Er einhver tegund þekkingar “merkilegri” en önnur, hefur hún meiri áhrif “vald” er meira tekið mark á henni?

Eru karlastörf merkilegri/verðmætari en kvennastörf eða gerð merkilegri?(Þorgerður Einarsdóttir 2000: Leyndardómur læknastéttarinnar)

Page 7: Vísindin: kynleg og kynjuð?

Menntun, kynferði og lífsstíll, 21. janúar 2004

Hverjir stunda vísindi

Háskólasamfélagið og rannsóknastofnanir virkastar í sköpun vísindalegrar þekkingar

Konur fengu aðgang að háskólum í lok 19. aldar og snemma á 20 öld

– Marie Curie fékk tvisvar nóbelsverðlaun(efnfræði og eðlisfræði) en fékk ekki sæti í frönsku vísindaakedímunni

Um 1950 voru í gildi lög sem heftu aðgang kvenna en auðvelduðu aðgang karla að háskólum í Bandaríkjunum

Konur stunda vísindi á sama hátt og karlar (liberal feminism) á samkeppnisgrunni

Page 8: Vísindin: kynleg og kynjuð?

Menntun, kynferði og lífsstíll, 21. janúar 2004

Hlutfall kvenna og karla í vísindum

Konur eru um 20% þeirra sem stunda vísindi í hinum vestræna heimi

Skiptir það máli?– Val á viðfangsefnum– Einsleit sýn á veruleikann, reynsluheimur karla einungis– Kerfisbundin útilokun á kvenkyni sem viðfangsefnum

vísindinda (t.d. Í líffræði, læknisfræði, sálfræði) – Kynjuð orðræði vísindanna (Berglind Rós 2002. Uppeldi og

Menntun)

Page 9: Vísindin: kynleg og kynjuð?

Menntun, kynferði og lífsstíll, 21. janúar 2004

Minni afköst kvenna

Konur í háskólum afkasta minna við rannsóknir en karlar (Zuckermann, Cole og Bruer, 1991)

Hver er skýringin– Minni tími vegna fjölskylduábyrgðar (Nei, skv. Cole &

Zuckerman, 1993)– Kerfisbundin mismunun gagnvart konum í

háskólaumhverfinu, – Háskólaumhverfið karllægt og óaðlaðandi, ólífvænlegt fyrir

konur – “The leaky pipeline”. (Wold &Venneras, 1997)

Page 10: Vísindin: kynleg og kynjuð?

Menntun, kynferði og lífsstíll, 21. janúar 2004

Staða kvenna í íslensku háskólasamfélagi

Prófessorar 6% konur

Dósentar 20% konur

Lektorar/stundakennarar 51% konur

Þorgerður Einarsdóttir, (2002), Er menntun lykillinn að jafnrétti?