vorhátíð pennans

2
| FÓLK | 3 HÖNNUN Á HEIMSMÆLIKVARÐA PENNINN KYNNIR Fagurfræði og heillandi hönnunargripir heimsþekktra hönnuða hafa lengi verið aðalsmerki og stolt Pennans. Í nýrri verslun Pennans má finna einstaka nytjalistmuni sem bæði gleðja augað og gefa híbýlum fagurt svipmót og sérstakt yfirbragð. Vitra-veggurinn blasir við þegar komið er inn í nýja og glæsilega verslun Pennans í Skeifunni. Þar má finna má tímalausa hönnun heimsþekktra hönnuða og framleiðenda ásamt íslensku Fansa-skrifstofuhúsgögnunum. MYNDIR/VALLI Hér má sjá litríka stóla og borð frá Tolix. Tense-borð og Wave-hillur frá MDF Italia og Hal-stólar frá Vitra. Radom hillur og stólar frá MDF Italia. Eames Lounge-stóllinn og fleira fallegt.

Upload: penninn-eymundsson

Post on 08-Feb-2016

250 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Vorhátíð Pennans

TRANSCRIPT

Page 1: Vorhátíð pennans

| FÓLK | 3

HÖNNUN Á HEIMSMÆLIKVARÐAPENNINN KYNNIR Fagurfræði og heillandi hönnunargripir heimsþekktra hönnuða hafa lengi verið aðalsmerki og stolt Pennans. Í nýrri verslun Pennans má finna einstaka nytjalistmuni sem bæði gleðja augað og gefa híbýlum fagurt svipmót og sérstakt yfirbragð.

Vitra-veggurinn blasir við þegar komið er inn í nýja og glæsilega verslun Pennans í Skeifunni. Þar má finna má tímalausa hönnun heimsþekktra hönnuða og framleiðenda ásamt íslensku Fansa-skrifstofuhúsgögnunum.MYNDIR/VALLI

Hér má sjá litríka stóla og borð frá Tolix.

Tense-borð og Wave-hillur frá MDF Italia og Hal-stólar frá Vitra.

Radom hillur og stólar frá MDF Italia.

Eames Lounge-stóllinn og fleira fallegt.

Page 2: Vorhátíð pennans

FÓLK|

FRÁ VORHÁTÍÐ PENNANS Í TILEFNI AF 80 ÁRA AFMÆLINUPENNINN KYNNIR Frá árinu 1932 hefur íslenska þjóðin notið traustrar samfylgdar Pennans. Þar hafa allar kynslóðir getað sinnt sínum erindum, hvort sem það var þörf á ritföngum, bókum eða húsgögnum og enn bætist við vörur og þjónustu Pennans.

Per Winlöf frá Kinnarps ásamt vörustjórunum Ásþóri S. Birgissyni og Hafþóri Hannessyni. MYND/STEFÁN Halldór Guðmundsson, Ágúst Þórðarson og Ólafur Sveinsson, einn eigenda Pennans.

MYND/STEFÁN

Guðrún Gyða Franklín arkitekt ásamt Ásdísi Jónu Sigurjónsdóttur, sölustjóra í fyrirtækjaþjónustu Pennans. MYND/STEFÁN

Elías Guðmundsson í Sérverki, Alda Ólafsdóttir og Einar Sveinsson í Húsasmiðjunni og Egill Jóhannsson frá Landspítala. MYND/STEFÁN

Nálægt 500 manns mættu í boðið. MYND/STEFÁN

Guðrún Eva Jóhannesdóttir, fjármálastjóri Pennans, og Guðni Jónsson, framkvæmda-stjóri húsgagnasviðs. MYND/STEFÁN

Margrét Eir og hljómsveitin Thin Jim skemmti veislugestum með dillandi tónlist.MYND/STEFÁN

Gísli Örn Garðarsson leikari, Ásta Halldórsdóttir í Pennanum og Garðar Gíslason. MYND/BRAGI AGNARSSON

Nína Dögg Filipusdóttir leikkona og Elísabet Þórisdóttir frá Ásmundarsafni. MYND/BRAGI AGNARSSON

Ingimar Jónsson, forstjóri Pennans, flutti ávarp.

MYND/STEFÁN

Sextán erlendir gestir komu í afmæli Pennans og er hluti hópsins á myndinni talið frá vinstri: Dieter og Alfonsa Kusch frá Kusch+Co, Frank van der Winkel frá Casala, Paulo Fratus frá MDF Italia, Petur Nolsö frá Færeyjum, Frederik Billiau frá MDF Italia, Stefan Paffendorf frá Wilkhahn, Per Winlöf fra Kinnarps, Magdalen Musial frá Vitra, Luca Meneghini frá Pedrali, Stefan Hoske frá Gubi og Frits Vendebæk frá Fumac. MYND/BRAGI AGNARSSON

Kynnar kvöldsins voru Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs og Ásdís Jóna, sölustjóri fyrirtækjaþjónustu Pennans. MYND/BRAGI AGNARSSON