12 07 2013

56
EINNIG Í FRÉTTATÍMANUM Í DAG: SAMTÍMINN: UPPLÝSINGABYLTINGIN BREYTTI EÐLI SAMSKIPTA – TÍSKA: LITRÍK MUNSTUR OG „BOYFRIEND JEANS“ – MATUR: SÍTRÓNUR VIÐTAL JÓHANNA MARÍA SIGMUNDSDÓTTIR, YNGSTI ÞINGMAÐUR LÝÐVELDISSÖGUNNAR 12.–14. júlí 2013 28. tölublað 4. árgangur VIÐTAL 16 Skrifar á eyðibýli ÓKEYPIS Sólveig Jónsdóttir er ein með fartölvuna á eyðibýlinu sem er jafn- framt sögusvið nýrrar skáldsögu hennar. Guðni Páll safnar áheitum til styrktar Samhjálp í kajakróðri sínum umhverfis landið. Tvær ís- lenskar konur sem gerðust múslimar segja að slæðan sé erfiðust fyrir að- standendur. 22 26 20 Rær í kringum Ísland Íslenskar múslimakonur VIÐTAL VIÐTAL VIÐTAL 54 HELGARBLAÐ ÚTTEKT Stelpurnar okkar Íslenska kvenna- landsliðið ætlar sér stóra hluti á EM í knattspyrnu. SÍÐA 14 Ljósmynd/Teitur Æskudraumur- inn rættist á Íslandi Hef bara hærra ef ekki er á mig hlustað Jóhanna María Sigmundsdóttir er yngsti þing- maður lýðveldissögunnar, nýorðin 22 ára. Hún segist hafa tekið út fimm ára þroska frá því hún settist á þing fyrir fáeinum vikum. Hún vonar að áhugi ungs fólks á stjórnmálum aukist með yngri þingmönnum og leggur áherslu á að unga fólkið megi ekki vera hrætt við að segja skoðun sína. „Ég hef lært það að ef ekki er á mig hlust- að, hef ég bara hærra.“ Betty Wang fórnaði starfsframanum í Kína til að flytjast með eiginmannin- um til Íslands. jonogoskar.is Sími 5524910 Laugavegi 61 Kringlan Smáralind PIPAR\TBWA SÍA 131919 Trúlofunarhringar Okkar hönnun og sérsmíði JL-húsinu JL-húsinu Hringbraut 121 www.lyfogheilsa.is Við opnum kl: Og lokum kl: Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar

Upload: frettatiminn

Post on 31-Mar-2016

339 views

Category:

Documents


106 download

DESCRIPTION

newspaper, news, iceland

TRANSCRIPT

Page 1: 12 07 2013

Ein

nig

í F

rét

tatí

ma

nu

m í

da

g: S

amtí

min

n: u

pplý

Sin

gaby

ltin

gin

bre

ytti

li S

amSk

ipta

– t

íSka

: lit

rík

mun

Stur

og

„boy

Frie

nd

jean

S“ –

mat

ur: S

ítró

nur

viðtal Jóhanna María SigMundSdóttir, yngSti þingMaður lýðveldiSSögunnar

12.–14. júlí 201328. tölublað 4. árgangur

viðtal16

Skrifar á eyðibýli

ókeypiS

Sólveig jónsdóttir er ein með fartölvuna á

eyðibýlinu sem er jafn-framt sögusvið nýrrar

skáldsögu hennar.

Guðni Páll safnar áheitum til styrktar Samhjálp í kajakróðri sínum umhverfis landið.

Tvær ís-lenskar konur sem gerðust múslimar segja að slæðan sé erfiðust fyrir að-standendur.

22

26

20

Rær í kringum Ísland

Íslenskar múslimakonur

viðtal

viðtal

viðtal

54h e l g a r b l a ð

úttEkt

Stelpurnar okkaríslenska kvenna-landsliðið ætlar sér stóra hluti á

em í knattspyrnu.

síða 14 ljó

smyn

d/t

eitu

r

Æskudraumur-inn rættist

á Íslandi

Hef bara hærra ef ekki er á mig hlustað

Jóhanna María Sigmundsdóttir er yngsti þing-

maður lýðveldissögunnar, nýorðin 22 ára. Hún

segist hafa tekið út fimm ára þroska frá því hún

settist á þing fyrir fáeinum vikum. Hún vonar

að áhugi ungs fólks á stjórnmálum aukist með

yngri þingmönnum og leggur áherslu á að unga

fólkið megi ekki vera hrætt við að segja skoðun

sína. „Ég hef lært það að ef ekki er á mig hlust-

að, hef ég bara hærra.“Betty Wang fórnaði

starfsframanum í Kína til að flytjast með eiginmannin-

um til Íslands.

jonogoskar.is Sími 5524910 Laugavegi 61 Kringlan Smáralind SmáralindSmáralind

PIPAR\TBW

A • SÍA

• 131919

TrúlofunarhringarOkkar hönnun og sérsmíði

JL-húsinu

JL-húsinu Hringbraut 121 www.lyfogheilsa.is

Við opnum kl: Og lokum kl:Opnunartímar

08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar

Page 2: 12 07 2013

Smurostarvið öll tækifæri

ms.is

... ný bragðtegund

HVÍ

TA H

ÚSI

Ð /

SÍA

- 11-

0509

agðtegund

HVÍ

TA H

ÚSI

Ð /

SÍA

- 11-

0509

Smurostarvið öll tæ

... ný bragðtegund

HVÍ

TA H

ÚSI

Ð /

SÍA

- 11-

0509

Ný bragðtegundmeð

pizzakryddi

Ný viðbót í ...

... baksturinn ... ofnré�inn ... brauðré�inn ... súpuna

eða á hrökkbrauðið

Íþróttahetjan og fjölmiðlamaðurinn dáði, Hermann Gunnarsson, varð bráðkvaddur í byrjun júní aðeins 66 ára gamall. Blaðamaðurinn Orri Páll Ormarsson hafði í samvinnu við Hemma unnið að ævisögu hans í rúmt ár þegar hann féll frá. Bókin var svo gott sem tilbúin þegar Hemmi lést og í samráði við nánustu ættingja hans hefur verið ákveðið að bókin muni koma út í haus. Eins og Hemmi sjálfur hefði viljað.

O rri Páll Ormarsson, blaðamaður á Morgun-blaðinu, var snemma árs 2012 fenginn til þess að skrifa litríka ævisögu Hermanns

Gunnarssonar. Hann og Hemmi höfðu unnið að bókinni í rúmt ár þegar Hemmi féll óvænt frá í fríi á Tælandi. Þeir voru komnir það langt með bókina að Hemmi var búinn að fara vandlega yfir handritið og tók nýjustu útgáfu þess með sér í sína hinstu för. Því var ákveðið, í samráði við nánustu ættingja hans, að halda stefnunni og gefa bókina út.

Jón Þór Eyþórsson, hjá Senu sem gefur bókina út, segir að eftir fund með nánustu ættingjum Hemma hafi verið ákveðið að gefa bókina út í haust. „Við ákváðum þetta enda er þetta það sem Hemmi hefði viljað,“ segir Jón Þór.

Skrásetjarinn Orri Páll tekur í sama streng. „Við byrjuðum á þessu vorið 2012 þannig að við Hemmi vorum búnir að vinna að bókina síðustu fjórtán eða fimm-tán mánuðina sem hann lifði. Þannig að bókin var þannig séð tilbúin,“ segir Orri Páll og bætir við að þeir hafi aðeins átt eftir að fara yfir þau verkefni sem Hemmi var að fara að taka sér fyrir hendur. „Við ætluðum að ganga frá því þegar hann kæmi heim úr fríinu. Hann var búinn að fara vel yfir handritið. Fékk fyrstu drögin að því fyrir áramót og fór með síðustu uppfærðu útgáfuna af því í þessa hinstu ferð.“

Orri Páll segir að óvænt frá-fall Hemma hafi vitaskuld breytt öllum forsendum en þeir hafi verið komnir nógu langt til þess að hann sæi fært að halda áfram án söguhetjunnar. „Bókin var það langt komin og hann búinn að lesa hvern einasta staf sem í henni stendur sjálfur. Annars hefði ég aldrei tekið í mál að gefa hana út. Ef þetta hefði verið komið skemur á veg og Hemmi ekki búinn að lesa neitt yfir þá hefði þessu verið sjálfhætt.“

Eins og alþjóð veit lifði Hemmi Gunn viðburðaríku lífi. Hann var á sínum tíma einn allra besti knattspyrnumaður landsins, var vinsælasti sjónvarpsmaður Íslands, tónlistarmaður af guðs náð og al-mennur gleðigjafi þótt hann tækist á stundum á við sjálfan sig. Saga Hemma verður því væntanlega skemmtileg lesning eins og hann sjálfur og huggun harmi gegn að honum og Orra Páli hafi tekist að færa lífsferil þessa eins dáðasta Ís-lendings síðari tíma í letur áður en óvænt kallið kom.

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

Hemmi Gunn ÆvisaGan kemur út í Haust

Fór með handritið í sína hinstu för

Bókin var það langt kom-in og hann búinn að lesa hvern einasta staf sem í henni stendur sjálfur.

Víkingafélagið Einherjar í Reykjavík mun halda fyrstu víkingahátíðina sína „Ingólfshá-tíð“ til minningar um Ingólf Júlíusson ljós-myndara sem lést úr bráðahvítblæði fyrr á árinu en síðar landnámsmannsins Ingólfs Arnarsonar.

Dætur Ingólfs Júlíussonar munu reisa fána Ingólfshátíðar. „Þetta er fyrsti fáni Reykjavík-urborgar frá árinu 1930 eftir Tryggva Magn-ússon sem var í gildi til ársins 1956 þegar núverandi fáni Reykjavíkurborgar var tekinn í notkun, árið 1957,“ segir Gunnar Ólafsson.

„Sex mjög vel útbúnum og glæsilegum víkingatjöldum verður stillt upp í Hljómskála-garðinum en leikmyndin er sjálfur Hljóm-

skálagarðurinn. 20 manna hópur víkinga er á leiðinni til landsins. Þeir koma frá Englandi og Noregi og við erum sjálf um 30 manns. Við munum hafa hestasýningu og bardaga-sýningu en leika þetta síðan eftir hendinni. Hátíðin verður frá klukkkan 12-18 á morgun laugardag og á sunnudag. Það er víst búið að spá einhverri lægð þannig að við verðum að spila þetta eftir því, þá verðum við inni í tjaldinu,“ segir Gunnar.

Gunnar var í miklum samskiptum við borg-ina við undirbúning hátíðarinnar. „Borginni leist mjög vel á hugmyndina, og samskiptin við borgina hafa verið mjög góð,“ segir hann. Sýningin verður fyrir alla og verður ókeypis.

„Þessi sýning verður alltaf ókeypis í framtíð-inni. Þessi sýning er stoltið okkar, við höfum svo gaman af þessu,“ segir Gunnar.

Gunnar segir að Ingólfshátíð muni byrja með smáu sniði en markmiðið sé að láta hana stækka og gera hana að mjög stórum við-burði í Reykjavík í framtíðinni. „Við getum lært af þeim sem héldu hinsegin daga. Í dag er sú hátíð eins og 17 júní. Það sem við höfum lært frá þeim er að hafa trú á því sem maður er að gera.“ Gunnar segir að það hafi komið margoft fram í samskiptum sínum við útlendinga að þeir vilji kynnast alvöru vík-ingamenningu þegar þeir heimsæki landið. Því geti þessi hátíð laðað fólk til landsins.

Dætur Ingólfs heitins Júlíussonar munu reisa

fána Ingólfshátíðar. „Þetta er fyrsti fáni Reykjavíkur-borgar frá árinu 1930 eftir Tryggva Magnússon sem var í gildi til ársins 1956.

einHerjar víkinGaHátíð í HljómskálaGarðinum um HelGina

Fáni Reykjavíkur endurvakinn á VíkingahátíðMaría

Elísabet Pallé

[email protected]

Forsætisráðherra sprengir viðhafnarsprengjuSigmundur Davíð Gunnlaugsson for-sætisráðherra setur í dag, föstudag, með formlegum hætti í gang fram-kvæmdir við Vaðlaheiðargöng, þegar hann ýtir á hnappinn og sprengir svokallaða viðhafnarsprengju við jarðgangagerðina. Sprengingin er áætluð milli klukkan 14 og 15, að því er Vikudagur greinir frá. Þar kemur fram að af öryggisástæðum verði að takmarka fjölda þeirra sem verða viðstaddir þessa fyrstu sprengingu við gangamunnann á Svalbarðsströnd og því er fólk beðið um að gera sér ekki ferð á svæðið af þessu tilefni. Talið er víst að sprengingin heyrist vel frá Akureyri.

Arnarhræ fannst í Djúpafirði

Arnarhræið var vel heil-legt, jafnvel augun voru enn heil, segir á síðu Arnarsetursins í Króksfjarðar-nesi. Merk-ingar sýndu að fuglinn var átta ára þegar hann drapst. Mynd/Arnarsetur Íslands

Dauður örn fannst í Djúpafirði í Gufudalssveit í Reykhólahreppi nýverið. Starfsmenn Arnarseturs Íslands í Króksfjarðarnesi náðu í fuglshræið daginn eftir, að því er fram kemur á síðu þess, en það var í fjörunni. Lasburða örn hafði sést á þessum slóðum vikurnar á undan en ekki tókst að fanga hann. Reyndist um sama fugl að ræða.

Fuglinn var heillegur og hefur því drepist nýlega en var orðinn ansi horaður, að því er segir á síðu Arnarsetursins. „Örninn var með litmerki á báðum fótum, en þau geta sagt til um uppruna hans og aldur. Samkvæmt upplýsingum Náttúrufræðistofnunar Ís-lands var hann merktur sem ungi í hreiðri við Húnaflóa sumarið 2005 og náði því átta ára aldri. Síðan þá höfðu engar fréttir borist af honum en tvö systkini hans hafa sést á síld í Kolgrafafirði undanfarna vetur.“ - jh

Strandblakvellir í KjarnaskógiUnnið er að gerð tveggja strandblakvalla í keppnisstærð í Kjarnaskógi við Akureyri, að því er fram kemur á vef Akukreyrarbæjar. Áætlað er að vellirnir verði tilbúnir til notk-unar um næstu mánaðamót eða fyrir versl-unarmannahelgi. Strandblakvöllum er alltaf að fjölga og eru nú komnir tæplega 40 vellir sem hægt er að spila á, reyndar í mismunandi ástandi, að því er segir á vefnum strandblak.is. Á morgun, laugardaginn 13. júlí, verður þriðja stigamót sumarsins haldið. Að þessu sinni verður mótið haldið að Egilsstöðum en þetta er í fyrsta sinn sem þar er haldið stiga-mót BLÍ. Tveir vellir eru á Egilsstöðum, annar með skeljasandi en hinn með svörtum sandi sem sagður er í senn erfiður og skemmtilegur. Tvö fyrri stigamót þessa sumars fóru fram í Kópavogi og á Þingeyri. - jh

Hermann Gunnarsson og Orri Páll Ormarsson voru langt komnir með

ævisögu Hemma þegar hann féll frá og bókin kemur því út með

haustinu. Alveg eins og Hemmi vildi hafa hana.

2 fréttir Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 3: 12 07 2013

OG VIÐ MEINUM ÖLLUM!

SUMARSPRENGJA

25% AF ÖLLUMsUMarVÖrUM í júLí

sendum um allt landBjóðum uppá vaxtalaust lán

til 6 mánaða

ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is mánudaga - föstudaga 11-18:30 laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18

einfaldlega betri kostur

Einföld beyglaSkinka, ostur, smjör og sulta Verð 495,-

nú 195,-

tilboð

Page 4: 12 07 2013

GRILL OG GARÐHÚSGÖGN SEM ENDAST

BERIÐ SAMANVERÐ OG GÆÐI

Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400

VELDU

GRILL

SEM ENDIST

OG ÞÚ

SPARAR

49.900Kraftmikið, meðfærilegt

og frábærlega hannaðgasgrill fyrir heimilið

eða í ferðalagiðFrábært á svalirnar

eða á veröndina

www.grillbudin.isOpið kl. 11 - 18 virka dagaOpið kl. 11 - 16 laugardaga

veður Föstudagur laugardagur sunnudagur

Rigning og svalt um mest allt land. ÞuRRt a-til.

HöfuðboRgaRsvæðið: AlskýjAð og rigning eðA skúrir.

léttiR til um nóttina, en aftuR Rigning s-og v-lands síðdegis.

HöfuðboRgaRsvæðið: Fer Að rignA um hádegi.

svalt og víða skúRiR, síst Þó sa-lands.

HöfuðboRgaRsvæðið: strekkings-vindur og skúrAleiðingAr. svAlt.

enn ótíð suðvestanlands kuldi í háloftunum veldur því að bæði verður svalt og úrkomu-samt meira og minna sunnan- og vestanlands um helgina. eins verður strekkingsvindur og almennt séð

engar hitatölur til að hrópa húrra yfir. á laugardag verður þó að

mestu þurrt framan af degi, en fer síðan að rigna frá nýrri lægð. v-vindur og skúrir um mest allt land á sunnudag.

9

7 1013

9

10

11 1212

10

9

7 77

10

einar sveinbjörnsson

[email protected]

vara við auknu laxeldilandssamband veiðifélaga varar við yfirlýsingu atvinnuvegaráðherra um fyrir-hugaða breytingu á leyfisveitingu laxveiða. „við teljum algerlega óásættanlegt að slaka á kröfum um þessa starfsemi,“ segir Óðinn sigþórsson formaður félagsins. „reynslan sýnir að þar sem fiskeldi hefur verið starfrækt í einhverjum mæli að þetta er mengandi starfsemi með mikil umhverfisá-hrif. ennfremur hafa laxar sloppið úr kvíum og getur það haft ófyrirsjáanlegar og óaftur-kræfar afleiðingar fyrir íslenska laxastofninn sem er töluvert ólíkur norska stofninum sem notaður er til eldis,“ segir Óðinn. -sda

miðbær og vatnsmýrin vinsælustmiðbærinn og vatnsmýrin reyndust vinsælust af mögulegum nýbygg-ingarsvæðum í reykjavík. Þetta kemur fram í nýrri bústetuóskakönnun sem unnin var fyrir reykjavíkurborg og rannsóknarverkefnið Betri

borgarbragur. Eldri hverfin í reykjavík halda annars stöðu sinni og eru vinsælust þegar spurt er um búsetuóskir fólks. Flestir svarendur, sérstaklega þeir yngri, vilja helst búa í vesturhluta borgarinnar, miðbæ og nærliggjandi hverfum. einnig var athyglisvert að um helmingur svarenda bjóst við að flytja og skipta um húsnæði innan fimm ára. 87% þeirra gerði ráð fyrir að flytja innan borgarinnar þar af um helmingur innan sama hverfis. -sda

Alls völdu 13 prósent aðspurðra útivistar-hverfi eins og grafarholt og úlfarsárdal, þar sem myndin er tekin. Ljósmynd/Hari

Þ að skýtur skökku við að ríkisstjórn sem kennir sig við vestræna sam-vinnu, lýðræði og frjálsa verslun hafi

efasemdir um ESB-aðild því hún stuðlar ein-mitt að Evrópusamvinnu, lýðræði og frjálsri verslun,“ segir dr. Magnús Bjarnason stjórn-málahagfræðingur. Magnús telur afstöðu ríkisstjórnarinnar til Evrópusambandsað-ildar vekja upp spurningar um það hvort um þekkingarleysi sé að ræða eða hvort andstaða við aðild hafi verið talin hentug til atkvæða- og styrkjaveiða fyrir síðustu kosn-ingar. „Einnig gæti verið að einhverjir óttist að missa spón úr aski sínum við ESB-aðild og reyni því að kippa í spotta eins og hægt er. Það er lítill hópur fólks sem þiggur styrki og lifir á bak við tollmúra og ákveðna vernd frá almennum markaði,“ segir Magnús.

Í vikuritinu Vísbendingu sem kom út um miðjan síðasta mánuð ritaði Magnús grein undir heitinu Hvort vilja Íslendingar frjálsa verslun eða höft? Í greininni kemur meðal annars fram að hann telji kosti aðildar fleiri en ókosti fyrir níutíu prósent landsmanna og að umræðan hér á landi einkennist af upp-hrópunum frekar en af upplýstri umræðu. Jafnframt kemur fram í greininni að við að-ild að Evrópska efnahagssvæðinu hafi Ísland orðið aukaaðili að ESB og gengist undir fjór-frelsið; frjálsan flutning vinnuafls, iðnaðar-vöru, fjármagns og þjónustu. Það sem upp á vanti að EES-aðildin jafngildi fullri aðild sé þátttaka í tollabandalagi, landbúnaðar,- og sjávarútvegsmálum, myntsamstarfi og yfirstjórn. Með aðild að tollabandalaginu myndi liðkast um verslun þar sem næstum þrír fjórðu hlutar inn- og útflutnings fari til aðildarríkja Evrópusambandsins og því muni um minna.

Að sögn Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra er það skylda ríkis-stjórnarflokkanna að fylgja vilja kjósenda og þeirri stefnu sem lagt var upp með í síðustu alþingiskosningum. „Þjóðin lagði traust sitt á Framsóknar- og Sjálf-stæðisflokk næstu fjögur árin og flokk-arnir hafa lýðræðislegt umboð til að fylgja eftir stefnu sinni varðandi ESB og önnur mál.“ Gunnar Bragi telur það ekki fela í sér vanmat á mikilvægi góðra samskipta við aðildarríki ESB að gera hlé á aðildar-viðræðum. Þvert á móti sé ætlunin að efla samskiptin á vettvangi EES-samningsins og á öðrum sviðum, svo sem á sviði orku-mála, norðurslóða, sjávarútvegs,- landbún-aðar-, öryggis- og varnarmála.

Innan utanríkisráðuneytisins fer nú fram skipulagning á því hvernig styrkja megi aðkomu Íslands að EES-samningn-um. „Hrunið varð til þess að við tókum skref aftur á bak og skárum þátttöku okk-ar mikið niður. Við erum að skoða hvernig best sé að haga samvinnu við ESB, það er hvort við styrkjum sérfræðingahóp okkar í Brussel eða verjum fjármagni í fundasókn þeirra héðan. Framhjá því verður ekki horft að ef við viljum beita okkur í málum á fyrri stigum þurfa okkar sérfræðingar að hafa til þess svigrúm,“ segir Gunnar Bragi. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar-innar kemur fram að vinna eigi að úttekt á stöðu aðildarviðræðnanna og þróun mála innan sambandsins og að sú úttekt verði lögð fyrir alþingi til umfjöllunar og kynnt fyrir landsmönnum.

dagný Hulda erlendsdóttir

[email protected]

evrópusambandið telur kosti aðildar Fleiri en ókosti

Spurning um þekkingar-leysi ríkisstjórnarinnardr. magnús Bjarnason stjórnmálahagfræðingur telur umræðu um evrópusambandsaðild á Íslandi einkennast af upphrópunum frekar en upplýstri umræðu og að það skjóti skökku við að ríkisstjórn sem kenni sig við vestræna samvinnu, lýðræði og frjálsa verslun hafi efasemdir um ESB-aðild því hún stuðli einmitt að þessu þrennu. gunnar Bragi sveinsson utanríkisráðherra segir afstöðu ríkis-stjórnarinnar til esB aðildar ekki fela í sér vanmat á mikilvægi góðra samskipta við sambandið, þvert á móti sé ætlunin að efla samskiptin á vettvangi EES-samningsins og á öðrum sviðum.

dr. magnús bjarnason stjórnmálahag-fræðingur.

gunnar bragi sveinsson utan-ríkisráðherra.

lífeyrissjóðirnir sanka að sér hlutabréfumlífeyrissjóðirnir eru umsvifamiklir á hlutabréfamarkaði. Þrír stærstu lífeyris-sjóðir landsins eru lífeyrissjóður starfs-manna ríkisins, lífeyrissjóður verslunar-manna og gildi lífeyrissjóður. Þessir þrír lífeyrissjóðir áttu 88 milljarða króna af hlutafé að markaðsvirði í félögum sem skráð voru á aðallista kauphallarinnar 4. júlí, samkvæmt síðustu útgáfu hlut-hafalista fyrir 20 stærstu hluthafa skráðra félaga, að því er fram kemur hjá greiningu Íslandsbanka. heildar-eign lífeyrissjóða í hlutabréfum skráðra hlutafélaga, að Framtakssjóði Íslands undanskildum, nam 123 milljörðum króna og eru því þrír stærstu lífeyris-sjóðirnir með um 71% af heildar eign allra lífeyrissjóða í skráðum hlutabréfum í kauphöllinni. miðað við markaðsgengi 4 júlí var markaðsverð þeirra félaga sem eru á aðallista kauphallarinnar um 401 millljarður króna, að frátöldum færeysku félögunum þremur sem skráð eru. Af þessum 401 milljarði nemur 123 milljarða eign lífeyrissjóðanna 31% af heildar markaðsvirði skráðra hlutabréfa á Íslandi. - jh

4 fréttir helgin 12.-14. júlí 2013

Page 5: 12 07 2013

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

3-1

43

1

HVAR OGHVENÆRSEM ERMeð Arion appinu tekur þústöðuna með einum smelli og borgar reikningana, hvar og hvenær sem er.

Þú færð appið á Arionbanki.is.

Skannaðu QR kóðannog sæktu appið fríttí símann þinn

Page 6: 12 07 2013

Þ inglýstum leigusamning-um með íbúðarhúsnæði

á öðrum ársfjórðungi fjölgaði um rúm 17% frá því á síðasta ári. Viðsnúningur hefur orðið frá því sem var á milli áranna 2011 og 2012 en þá var 14% sam-dráttur í fjölda leigusamninga. Fjöldi leigusamninga á öðrum ársfjórðungi í ár var svipaður og á sama tíma á árunum 2009-2011 en þá var leigumarkaður-inn með íbúðarhúsnæði mjög líflegur. Sem dæmi má nefna að

fjöldi leigusamninga á öðrum ársfjórðungi í ár hefur meira en tvöfaldast frá árunum 2006 og 2007.

Það sem af er ári hefur leigu-samningum með íbúðarhús-næði fjölgað um 8,2% miðað við sama tímabil árið 2012. Jafn-framt hefur fjöldinn aukist um 8,8% milli maí og júní. Mikil árs-tíðasveifla er í fjölda þinglýstra leigusamninga, segir Greining Íslandsbanka sem leggur út af nýjum tölum sem Þjóðskrá

Íslands birti í vikunni. Leigu-samningar eru fæstir á veturna en síðan fjölgar þeim frá vori til upphafs skólaárs á haustin þegar fjöldinn nær hámarki.

„Samhliða því að þinglýstum leigusamningum fjölgar hefur vísitala leiguverðs á höfuð-borgarsvæðinu hækkað,“ segir Greiningin. „Nemur hækk-unin 10,5% frá maí 2012 til maí 2013 skv. tölum sem Þjóðskrá Íslands birti í síðasta mánuði. Raunverðshækkunin er um 7%

á sama tímabili. Minni hækkun var á vísitölu íbúðaverðs á höf-uðborgarsvæðinu á tímabilinu, eða 6,5% að nafnvirði og 3,1% að raunvirði skv. tölum frá Þjóð-skrá Íslands og Hagstofunni. Leiguverð hefur hækkað um 8,5% að raunvirði frá því að Þjóð-skrá Íslands hóf mælingar á því í janúar 2011 fram í maí 2013. Á sama tíma hefur vísitala hús-næðisverðs á höfuðborgarsvæð-inu hækkað um 3,8%.“

[email protected]

húsaleiga Umtalsverð fjölgUn Þinglýstra leigUsamninga

Líf á leigumarkaðiVísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað umfram vísitölu íbúðaverðs

Fjöldi leigusamninga á öðrum ársfjórðungi í ár var svipaður og á sama tíma á árunum 2009-2011 en þá var leigumarkaðurinn með íbúðarhúsnæði mjög líflegur.

n ær allir leikskólar í Reykjavík loka í fjórar vikur og hefst tímabilið með fáum undantekningum í júlímánuði.

Frístundaheimili í Reykjavík loka einnig flest seinni part júlí. Lokun leikskóla og frí-stundaheimila í júlí hefur þær afleiðingar að margir foreldrar þurfa að taka frí á sama þriggja vikna tímabili. Í Kópavogi er gerð könnun í öllum leikskólum til að ákveða hve-nær eigi að loka. „Yfirleitt eru það leikskóla-nefndir eða bæjarráð í hverju sveitarfélagi sem ráða hvernig sumarfríum er háttað, leikskólakennarar hafa ekkert um það að segja,“ segir Fjóla Þorvaldsdóttir, varafor-maður félags leikskólakennara.

Algengara er því að foreldrar þurfi að ráða sér barnapíu ef þeir geta ekki verið með börnum sínum í júlímánuði. Leikskólar í Mosfellsbæ og Garðabæ bjóða hins vegar upp á vistun allt sumarið. „Leikskólar í Mos-fellsbæ fara í samstarf og hafa sameiginlega starfsstöð á einum leikskóla og hefur fyrir-komulagið staðið yfir í nokkur ár. Þessi leið var farin til að geta boðið fólki sem hefur ekki tök á því að fara í sumarfrí í júlí eða á tímanum sem bærinn ákveður að loka leik-skólum. Þetta hefur verið leið bæjarins til að koma til móts við foreldra í því,“ segir Aldís Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Mosfells-bæjar.

Í Garðabæ er ekki heldur sumarlokun í leikskólum en þar er afleysingafólk ráðið á sumrin. Guðfinna B. Kristjánsdóttir, upplýs-ingastjóri Garðabæjar, segir að fyrirkomu-lagið hafi staðið yfir í mörg ár til þess að bjóða bæjarbúum betri þjónustu.

En þjónustan er þó verst í Hafnarfirði þar sem sumarlokun er 5 vikur í leikskólum,

ólíkt 4 vikum í Reykjavík og Kópavogi en æskilegt þykir að leikskólabörn fari samfellt í 4 vikna frí úr leikskólanum á ári hverju. „Sumar barnafjölskyldur í Hafnarfirði hafa séð eftir því að hafa keypt í Hafnarfirði út af þessu,“ segir Steinvör V. Þorleifsdóttir, for-maður foreldraráðs leikskóla Hafnarfjarðar. Segir hún meðlimi allra foreldraráða mjög ósátta við að leikskólar í Hafnarfirði loki í fimm vikur samfellt og að skipulagsdagar séu að auki sex. „Starfsfólk sumra fyrir-tækja, eins og t.d. Álversins, hefur ekki val um hvenær það fer í frí. Fólk hefur verið að taka sér launalaust frí og fjölskyldur hafa ekki getað tekið sumarfrí saman út af þessu,“ segir Steinvör.

María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúd-entaráðs Háskóla Íslands, segir strembið fyrir nemendur í sumarvinnu að púsla saman gæslu fyrir börnin sín vegna sumar-lokunar leikskólanna. „Það er í fyrsta lagi stress að vita ekki hvort að maður fær vinnu yfir sumartímann og svo bætist við að þurfa að finna gæslu,“ segir María Rut. Leikskól-arnir sem reknir eru af Félagsstofnun stúd-enta loka en þar er gerð könnun meðal for-eldra um hvaða tími henti best. María segir að hún hafi til dæmis ráðið 13 ára barnapíu fyrir barnið sitt í fyrra og hafi borgað um 10 þúsund fyrir vikuna. Segir hún að náms-menn í sumarvinnu muni um þau útgjöld.

María Elísabet Pallé

[email protected]

Dagný Hulda Erlendsdottir

[email protected]

Langflestir foreldrar úr vinnu í júlíFlestir leikskólar Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar loka í fjórar vikur eða lengur í júlímán-uði sem leiðir til þess að flestir foreldrar fara þá í frí á sama tíma. Mosfellsbær og Garðabær bjóða hins vegar upp á betri þjónustu og bjóða leikskólavistun allt sumarið. Öll leikskólabörn eiga þó að taka 4 vikna samfellt frí úr leikskólum yfir árið.

leikskólamál sUmarfrí foreldra

Júlílokun leikskóla veldur mörgum foreldrum vandræðum.

Fólk hefur verið að taka sér launa-laust frí og fjölskyldur hafa ekki getað tekið sumarfrí saman út af þessu.

Verið velkomin í eina glæsilegustu gleraugnaverlsun landins

Ný verslun í göngugötu

Splunkuný sending

www.fronkex.is

Súkkulaðibitakökur

kemur við sögu á hverjum degi

LÍFRÆNTDÚNDUR

6 fréttir Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 7: 12 07 2013

ForskotÞau fóru í leik.* Hann ákvað að telja alla hesta

og hún allar kindurnar. Hún byrjaði mjög vel.

Hann ákvað að vera ekkert að vekja hana.

*Fullt af spennandi leikjum í Vegabréfi N1

VEGABRÉF N1Leikurinn er kominn á fullt

Vegabréf N1 er viðburðarík skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Söfnum stimplum og leikum okkur í fríinu. Hverjum stimpli fylgir glaðningur en í lok sumars verða dregnir út fjölmargir veglegir vinningar. Þar ber hæst glæsilega utanlandsferð fyrir ferðaglaða fjölskyldu.

PARTÍPLATTAR frá Subway

Gjafabréf í Skemmtigarðinn

Gjafabréf frá Serrano

Gjafakörfur frá Kaffitár

Sony Myndavél

Broil King Porta Chef Pro ferðagasgrill

Muse 9ferða DVD spilari

Apple TV

Ipod Shuffle

8X

20X

3X

20X

3X

3X

20X

20X

2X

ýkt flottir vinningar

FJÖLSKYLDUFERÐ TIL TENERIFE Í VIKU Í VETUR

Flug og gisting fyrir fjóra (2 fullorðnir og 2 börn) á 3ja stjörnu hóteli á Tenerife í vetur.

Verðmæti: 680.000 kr.

seLanammi

Pabbi heldur að það sé líklegra að

selir borði súkkulaði* með fiskibragði.

*Öðrum stimpli í Vegabréf N1 fylgir

súkkulaði með appelsínubragði

Fótatak

Að ganga um hraunið er svolítið

eins og að borða snakk.*

*Blár eða gulur Doritos fylgir sjötta

stimpli í VegabréfiðVegabréfið er hægt að nálgast

á næstu þjónustustöð N1

Page 8: 12 07 2013

F ólk er ekki alltaf meðvitað um hugverkarétt hönnuða á vörum sem þeir hafa framleitt og gerir sér ekki alltaf grein fyrir því vinnu- og

hönnunarferli sem liggur að baki viðkomandi vöru og alvarleika þess að stela hönnun annara. Neyt-endur ættu að bera virðingu fyrir þeirri vinnu sem liggur að baki hönnun einstaks hlutar og borga réttum aðilum fyrir vinnuna í stað þess að borga þeim sem stela og gera eftirlíkingar. Fyrsta skref hönnuðar sem kemst að því að verið sé að gera eftirlíkingar getur verið að hafa samband við við-komandi og óska eftir því að framleiðslu á eftirlík-ingum verði hætt,“ segir Ástríður Magnúsdóttir, verkefnastjóri hjá Hönnunarmiðstöð Íslands.

Hún segir jafnframt að hér á landi sé nokkuð um það að fólk geri eftirlíkingar af fatnaði og skartgripum og selji. Einnig að föndurbúðir aug-lýsi vörur og námskeið sem auðvelda eigi fólki að búa til sínar eigin eftirlíkingar. Með því að sækja um hönnunarvernd hjá Einkaleyfastofu sé kominn grundvöllur fyrir hönnuði til að sækja rétt sinn, sé á þeim brotið. Á undanförnum árum hafa verið seldar eftirlíkingar af vörum vinsælla íslenskra hönnuða, svo sem af skartgripum Steinunnar Völu Sigfúsdóttur sem hún framleiðir undir merkinu Hring eftir hring, hálsmenum Hlínar Reykdal og af hárspöngum frá Thelmu design.

Hugverkaréttur eFtirlíkingar algengar

Stolin hönnun víða til söluHér á landi er algengt að eftirlíkingar af skarti og

fatnaði séu seldar í versl-unum, á sölusíðum á netinu og á Facebook. Föndurbúðir

auglýsa einnig vörur svo fólk geti sjálft útbúið sínar eftirlíkingar og staðið fyrir

námskeiðum. Hönnun Hlínar Reykdal hefur notið mikilla

vinsælda á undanförnum árum og hafa eftirlíkingar á vörum

hennar verið til sölu. Hlín telur þó að ekki búi alltaf einbeittur

brotavilji að baki heldur frekar sjálfsbjargarviðleitni og

vanþekking á mikilvægi þess að virða höfundarrétt.

Hálsmen frá Handa design voru seld í versluninni Kastaníu en þeirri sölu hefur nú

verið hætt. Mynd/Facebook síða Handa design.

Hálsmen frá hönnuðinum Hlín Reykdal. Mynd/Jón Reykdal.

Vatnsaflsstöðvar nota fallþunga vatns til að knýja hverfla sem vinna rafmagn. Úrkomu og leysingavatni af jöklum landsins er safnað í uppi-stöðulón, sem flest eru á hálendinu. Lónin eru vatnsmest síðsumars og geyma þá um 4.600 gígalítra, eða 4,6 rúmkílómetra af vatni. Þessi forði gerir okkur kleift að vinna raforku jafnt og þétt allt árið.

Velkomin í heimsókn!

Gestastofur Landsvirkjunar eru opnar frá kl. 10-17 alla daga í allt sumar:

FljótsdalsstöðGestastofa í Végarði og leiðsögn um Kárahnjúka miðvikudaga og laugardaga frá kl. 14-17.

BúrfellGagnvirk orkusýning og vindmyllur á Hafinu. Starfsfólk Landsvirkjunar tekur á móti gestum við vindmyllurnar kl. 13-17 alla laugardaga í júlí.

KraflaJarðvarmasýning í gestastofu.

www.landsvirkjun.is/heimsoknir

Orkuforðinn okkar

Hálslón 2100 Gl1

Þórisvatn 1400 Gl2

Blöndulón 412 Gl3

Hágöngulón 320 Gl4

Krókslón 140 Gl5

Sultartangalón 109 Gl6

7

8

10

11

9

Kelduárlón 60 Gl

Gilsárlón 20 Gl

Bjarnarlón 5 Gl

Ufsarlón og

Vatnsfellslón 3 Gl

Hrauneyjalón 33 Gl

Miðlunarrými helstu lóna á Íslandi:

4

56

78

9

1011

412 Gl

56 km²

3

Miðlunarrými

Flatarmál viðfullt lón

Blöndulón

1400 Gl

83 km²

2

Miðlunarrými

Flatarmál við fullt lón

Þórisvatn

2100 Gl

57 km²

1

Miðlunarrými

Flatarmál við fullt lón

Hálslón

8 fréttir Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 9: 12 07 2013

Eftirlíkingar hönnunar Hlínar ReykdalHálsmen og armbönd frá hönnuðinum Hlín Reykdal hafa notið mikilla vinsælda á undan-förnum árum en vörurnar hefur Hlín þróað frá árinu 2009 er hún útskrifaðist úr Listahá-skóla Íslands. Nokkur tilvik hafa komið upp þar sem fólk hefur gert eins skart og Hlín og selt. „Ég hef heyrt af nokkrum sem hafa selt eftirlíkingar af mínum vörum á Facebook. Svo hafa föndurbúðir líka haldið námskeið í að búa skartið mitt til,“ segir Hlín sem hefur þó ekki reynt að stöðva slíkt, enn sem komið er. „Ég tel að það sé nú kannski ekki beint einbeittur brotavilji að baki því þegar fólk býr til eftirlíkingar að einhverju sem því finnst fallegt heldur er virðingin fyrir hönnun og myndlist stundum ekki mikil. Fólk hugsar með sér að það geti nú alveg búið til svona en málið er flóknara en svo.“ Að sögn Hlínar er verið að skoða það innan hennar fyrirtækis hvernig best sé að verja hönnunina.

Í sumar hefur fylgihlutaverslunin Kast-anía selt hálsmen gerð af Ástu Kristnýju Árnadóttur, undir merkinu Handa design, sem eru mjög lík hinum vinsælu hálsmenum Hlínar Reykdal. Eftir að Fréttatíminn hafði samband við eigendur verslunarinnar, þær

Ólínu Jóhönnu Gísladóttur og Bryndísi Björgu Einarsdóttur, til að spyrjast fyrir um eftirlíking-arnar tóku þær þá ákvörðun að hætta sölu þeirra. Að sögn Ólínu var óheppilegt að verslunin hafi boðið upp á eftirlíkingar af vinsælli íslenskri hönnun en að eigendurnir hafi ekki gert sér grein fyrir því þegar varan frá Handa var tekin til sölu hversu lík hún væri hönnun Hlínar Reykdal. „Það er engan veginn í takt við okkar stefnu í Kastaníu að selja eftirlíkingar og við viljum frekar stuðla að velgengni frumkvöðla. Eftir ábendingu frá ykkur höfum við því ákveðið að hætta sölu á hálsmenum frá Handa.“

Ásta Kristný hjá Handa er þó þeirrar skoð-unar að framleiðsla hennar sé ekki eftirlíking af hönnun Hlínar Reykdal en viðurkennir þó að vör-urnar séu líkar. „Það er verið að selja hálsmen úr trékúlum víða,“ segir hún. Hálsmen Hlínar Reyk-dal eru með trékúlum og borða og segir Ásta það tilviljun að sum hennar hálsmena séu einnig þannig. „Fólk hefur beðið mig að gera hálsmen með borðum og því hef ég gert það. Hálsmenin eru merkt Handa design því ætti enginn að halda að þetta séu vörur frá Hlín Reykdal,“ segir Ásta.

Mál yfirleitt leyst utan dómskerfisinsAð sögn Lovísu Jónsdóttur, sérfræðings á sviði

hugverkaréttar hjá Tego hugverkaráðgjöf, er mikil-vægt fyrir lítil jafnt sem stór fyrirtæki að sækja um hönnunarskráningu til að skrásetja rétt sinn. „Það virðast margir halda að hönnunarskráning virki ekki en vandinn er sá að lítil reynsla er til staðar innan dómskerfisins enn sem komið er. Það hefur þó gengið vel hjá mér hingað til að sækja rétt um-bjóðenda minna á grundvelli hönnunarskráningar.“

Lovísa segir algengast að slík mál séu leyst utan dómskerfisins, einkum vegna þess hversu kostnaðarsöm þau séu fyrir þann brotlega. „Þá er ég milligöngumaður fyrir hönd míns umbjóðanda við þann sem hefur framið brotið. Algengast er að þess sé krafist að sá greiði allan kostnað míns um-bjóðanda við að leita réttar síns, auk þess að greiða honum allan hagnað af sölu eftirlíkinganna og fargi svo framleiðslunni. Ég tek svo við sönnun þess að eftirlíkingum hafi verið eytt. Fyrirtæki geta valið þá leið að sækja um hönnunarskráningu og hafa þá haldbæra sönnun á rétti sínum til hönnunarinnar eða velja að sleppa skráningunni en vera fyrst á markaðinn með vöruna og ná sem mestu út úr því og þurfa þá jafnvel að sætta sig við að aðrir geri eftirlíkingar.“

Dagný Hulda Erlendsdóttir

[email protected]

Hugverkaréttur eftirlíkingar algengar

Stolin hönnun víða til sölu

Ástríður Magnúsdóttir, verkefnastjóri hjá Hönnunar-

miðstöð Íslands. Mynd/Valgarður

Gíslason.

Lovísa Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Tego hugverka-

ráðgjöf. Mynd/Alda Sverrisdóttir.

Vatnsaflsstöðvar nota fallþunga vatns til að knýja hverfla sem vinna rafmagn. Úrkomu og leysingavatni af jöklum landsins er safnað í uppi-stöðulón, sem flest eru á hálendinu. Lónin eru vatnsmest síðsumars og geyma þá um 4.600 gígalítra, eða 4,6 rúmkílómetra af vatni. Þessi forði gerir okkur kleift að vinna raforku jafnt og þétt allt árið.

Velkomin í heimsókn!

Gestastofur Landsvirkjunar eru opnar frá kl. 10-17 alla daga í allt sumar:

FljótsdalsstöðGestastofa í Végarði og leiðsögn um Kárahnjúka miðvikudaga og laugardaga frá kl. 14-17.

BúrfellGagnvirk orkusýning og vindmyllur á Hafinu. Starfsfólk Landsvirkjunar tekur á móti gestum við vindmyllurnar kl. 13-17 alla laugardaga í júlí.

KraflaJarðvarmasýning í gestastofu.

www.landsvirkjun.is/heimsoknir

Orkuforðinn okkar

Hálslón 2100 Gl1

Þórisvatn 1400 Gl2

Blöndulón 412 Gl3

Hágöngulón 320 Gl4

Krókslón 140 Gl5

Sultartangalón 109 Gl6

7

8

10

11

9

Kelduárlón 60 Gl

Gilsárlón 20 Gl

Bjarnarlón 5 Gl

Ufsarlón og

Vatnsfellslón 3 Gl

Hrauneyjalón 33 Gl

Miðlunarrými helstu lóna á Íslandi:

4

56

78

9

1011

412 Gl

56 km²

3

Miðlunarrými

Flatarmál viðfullt lón

Blöndulón

1400 Gl

83 km²

2

Miðlunarrými

Flatarmál við fullt lón

Þórisvatn

2100 Gl

57 km²

1

Miðlunarrými

Flatarmál við fullt lón

Hálslón

fréttir 9 Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 10: 12 07 2013

Dönsku astma- og ofnæmissamtökin

Astma- og ofnæmisfélagið á Íslandi mælir með vörum frá

FÁÐU GÓÐ RÁÐ VIÐ OFNÆMI

NEUTRAL.IS

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjórar: Jónas Haraldsson [email protected] og Sigríður Dögg Auðuns dóttir [email protected]. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon [email protected]. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@

frettatiminn.is. Útgáfustjóri: Teitur Jónasson [email protected] . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

E Engin rök eru fyrir því að íslenskir nemendur ljúki stúdentsprófi tveimur árum síðar en nemendur í nágrannalöndunum, 20 ára í stað 18 ára. Í skýrslum hefur verið sýnt fram á þjóðhagslega hagkvæmni sam-fara styttingu náms, nú síðast í tillögum sem verk-efnastjórn Samráðsvettvangs um aukna hagsæld sem kynntar voru í maí. Þar kom fram, eins og getið var í leiðara Fréttatímans, að þjóðhagslegur ábati af útskrift íslenskra nemenda á sama aldri og gerist í Evrópu sé

mikill og löngu tímabært að stefna að slíku. Þar sagði að með því að stytta grunnskólann um eitt ár og framhalds-skólann um annað ykist landsfram-leiðsla á bilinu 3 til 5 prósent vegna þess að tveir árgangar bættust við vinnu-markaðinn fyrr en ella.

Fram kom í frétt Morgunblaðsins fyrr í vikunni að skólanefnd Verzlunarskóla

Íslands hefði samþykkt að hefja vinnu við endurskipulagningu skólans með það að markmiði að stytta skólann um eitt ár. Haft var eftir Inga Ólafssyni, skólastjóra

Verzlunarskólans, að miðað sé við að skólinn verði til-búinn að innrita fyrstu nemendurna í þriggja ára nám vorið 2015. Skólastjórinn benti á að málið hefði mikið verið rætt bæði af Samtökum atvinnulífsins og Við-skiptaráði og þar kallað eftir að árum til stúdentsprófs sé fækkað. „Auðvitað eru skiptar skoðanir á þessu, en við höfum mikið rætt þetta í skólanefndinni, þar sem fólk sem hefur mikil tengsl við atvinnulífið. Niðurstað-an var sú að unnið verður að því að Verzlunarskólinn verði þriggja ára skóli,“ segir skólastjórinn en bætir því við að ekki hafi verið útilokað að einnig verði boðið upp á fjögurra ára nám í einhvern tíma.

Þessari ákvörðun skólanefndar Verzlunarskólans ber að fagna. Hún er liður í því að þegar fram í sækir útskrifist íslenskir stúdentar á sama aldri og jafnaldrar þeirra í nágrannalöndum okkar. Kvennaskólinn hefur

áður boðið upp á þriggja ára nám og rétt er það sem Páll Vilhjálmsson áréttar á bloggsíðu sinni í framhaldi ákvörðunar skólanefndar Verzlunarskólans, að fjöl-brautaskólar bjóða nemendum upp á þann möguleika að ljúka stúdentsprófi á þremur árum, kjósi þeir það, geti raunar valið sinn námshraða og lokið stúdents-prófi á þremur til fimm árum. Hann bendir jafnframt á að fjölmargir framhaldsskólar veiti nemendum efstu bekkja grunnskóla möguleika á að taka einingar til stúdentsprófs samhliða grunnskólanámi. Ofmælt er hins vegar hjá Páli að Samtök atvinnulífsins séu með ábendingum sínum í herferð gegn framhaldsskól-unum. Málflutningur samtakanna hefur snúið að þjóð-hagslegum hag samfara styttingu námstímans.

Sveigjanleiki er mikilvægur í kerfinu enda hentar sami námshraði ekki öllum en meginstefnan hlýtur þó að vera sú að stytta námstímann til stúdentsprófs, annars vegar í framhaldsskóla og hins vegar í grunn-skóla. Ýmislegt þarf vitaskuld að koma til svo þetta gangi upp og breytingarnar taka tíma. Fram kemur hjá skólastjóra Verzlunarskólans að hann treysti því að lögum frá árinu 2008 verði hrint í framkvæmd en þau kveða á um að lengja skólaárið um fimm daga. Hann bendir einnig á hið augljósa að ná verði samningum við Kennarsambandið um endurskipulagningu kenn-arastarfsins.

Ekki er að efa að ákvörðun skólanefndar Verzlunar-skólans hefur áhrif á aðra framhaldsskóla þegar til lengdar lætur. Endurskoðun á skólakerfinu er meðal þess sem þörf er á til þess að auka hagvöxt, eins og verkefnastjórn Samráðsvettvangsins bendir á, svo Ís-lendingar skipi þann hóp þjóða sem búa við best lífs-kjör. Íslenskt menntakerfi verður að vera samkeppnis-fært við sambærileg menntakerfi austan hafs og vestan. Nýta þarf sem best tíma kennara og nemenda. Ávinningurinn sem fæst af styttingu náms til stúdents-prófs felst meðal annars í hærri ævitekjum fólks og samhliða því aukinni þjóðarframleiðslu.

Jákvæð þjóðhagsleg áhrif ákvörðunar skólanefndar Verzlunarskóla Íslands

Þriggja ára framhaldsskólanám

Jónas [email protected]

Veðrið er ekki svo með öllu illtGeitungar eiga erfitt í ár, maður sér varla kvikindi. Geitungarnir fóru seint af stað í vor enda kalt í veðri.Erling Ólafsson, skor-dýrafræðingur, út-skýrir kærkomna fjarveru geitunganna.

Ég þarf samt ekkert að sitja á bekknum!Þótt þú sért lögga þá þarftu ekki að draga fólk eftir götunni.YouTube-hetjan Maggi Mix sendir kveðju til löggunnar sem handtók ölvaða konu og tók engum vettlingatök-um á Laugaveginum.

Þú ert rekinn (bros-kall og læk)Það er vissulega óheppilegt ef fólk fær svona fréttir frá einhverjum öðrum leiðum en ekki frá okkur beint en hann fékk vitneskju frá okkur í hvaða farveg þetta færi löngu áður en það komst í fjölmiðla.Stefán Eiríksson, lög-reglustjóri á höfuðborgar-svæðinu, svarar fyrir það að harðhenta handtökulöggan hafi frétt á Facebook að honum hefði verið vikið frá störfum.

Gungur og druslur!Það er meira kjarkleysið og aumingjadómur ef menn geta ekki einu sinni leyft þessu að vera í nefnd fram að hausti. Mér finnst lítil reisn í því – afskaplega lítill hugur.Steingrímur J. Sigfússon skammaði meirihlutann á þingi fyrir áhugaleysi á beiðni uppljóstrarans Edward Snowden um ís-lenskan ríkisborgararétt.

Rautt er æðiMér finnst þetta æðislegt, ég geng bara út um allt og segi öllum að ég sé rauð-hærðasti Íslendingurinn.Hafdís Karlsdóttir var út-nefnd Rauðhærðasti Íslend-ingurinn árið 2013 á Írskum dögum á Akranesi og er í skýjunum með titilinn.

Véfréttin á Bessa-stöðumÉg bara veit það ekki. Það er rosalega erfitt að lesa í Ólaf.Ísak Jónsson, annar forsvarsmanna undir-skriftasöfnunarinnar þar sem skorað var á Ólaf Ragnar Grímsson að synja nýjum lögum um veiðigjald, var engu nær eftir að hann afhenti forsetanum undirskrifta-bunkann.

Vikan sEm Var

10 viðhorf Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 11: 12 07 2013

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.isViðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.

Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

3-20

34

Page 12: 12 07 2013

Ég var döpur þegar ég las athugasemdir um konuna sem sigrað á Wimbledon

„Of ljót til að vinna á Wimbledon“

M arion Bartoli heitir hún, nýjasta stjarn-an í tennisheim-

inum. Hún kom sá og sigraði á Wimbledon-mótinu en fyrir

mótið var hún í 15. sæti á styrkleikalista Alþjóðatennissam-bandsins. Hin franska Bartoli er hér á myndinni með bikarinn sem kallast Venus Rosewater-diskurinn að fagna stærsta áfanganum í lífi sínu. Misjafnt er hvað fólk hugsar þegar það sér slíkum sigri fagnað. Sýnt var frá þessu í beinni út-sendingu á BBC þar

sem kynnirinn John Inverdale velti því fyrir sér hvort pabbi Bartoli hefði sagt við hana sem unglingsstúlku að hún komi aldrei til með að hafa útlitið með sér, „never going to be a looker,“ og því þurfi hún að bæta upp fyrir það með því að vera sérstaklega hörð í horn að taka á tennis-vellinum. BBC hefur beðist afsökunar á þessum ummæl-um kynnisins, sem raunar er bæði reyndur og virtur.

Í úrslitaleiknum keppti Bartoli við Sabine Lisicki, ljóshærða fegurðardís. Útlit Lisicki virtist heilla áhorfend-ur ef marka má athugasemdir af Twitter um útlit hennar, en þó frekar um útlit Bartoli. Hér eru aðeins nokkrar, þýddar á íslensku. Viðkvæmar sálir skulu hætta núna að lesa.

„Ég hélt með Lisicki því Bartoli er ljót og hún lítur út fyrir að hafa hellt Bertolli-olíu yfir andlitið á sér og hárið, ol-

íuborna franska tík.“ „Bartoli er of ljót til að vinna á Wimble-ton.“ „Bartoli lítur út eins og sambland af karlmanni og apa.“ „Ég vorkenni þeim sem veitti verðlaunin fyrir að hafa þurft að kyssa Bartoli, þetta feita, ljóta, sveitta svín.“ „Jæja, Bartoli, nú ertu komin með diskinn þinn. Farðu aftur í eldhúsið og búðu til samlokur handa öllum.“ „Marion er feit og pirrandi. Hún er samt með stífar geirvörtur.“ „Bartoli er líkari karlmanni en konu. Ég hata hana.“ „Ég held með Lisicki því hún er flott. Bartoli yrði ekki einu sinni nauðgað.“

Eftir að lesa þessi ummæli var ég innilega döpur, bæði í sálinni og í hjartanu. Mér fannst ég finna fyrir líkam-legri depurð og tómleika yfir því að stórkostleg íþróttakona fái þessi viðbrögð þegar hún sigrar á virtasta tennismót heims. Ég var döpur yfir því að til sé fólk sem lítur framhjá hæfileikum hennar og gerir lítið úr útliti hennar. Ég var líka döpur yfir því að til sé fólk sem ákveður að dreifa slíku til annarra með því að skrifa það á Netið.

Það er samfélagsmein hvernig útlit kvenna er notað til að niðurlægja konur og halda aftur af þeim. Sam-félagið allt tekur þátt í þessu með hjálp frá auglýsingum, tónlistarmyndböndum,

snyrtivöruframleiðendum og fatahönnuðum. Kröfurnar eru þannig að jafnvel fegurstu konur finna eitthvað hjá sjálfri sér, eitthvað smáatriði, sem ekki er nógu gott. Ofurfyrir-sætan Cindy Crawford sagði á dögunum að hún hefði heitið sjálfri sér að sættast við líkama sinn fyrir fimmtugt. Jahá.

Í fyrstu viðtölunum eftir sigurinn sagði Bartoli að hún tryði því vart að æskudraum-urinn hefði ræst: „Þetta er besti dagur lífs míns.“ Hún hughreysti líka Lisicki og sagðist viss um að hún fengi annað tækifæri til að berjast um titilinn.

Ég veit ekki hvort Bartoli hefur lesið allt sem um hana var skrifað á Twitter en hún frétti allavega hvað BBC-kynnirinn sagði. Hennar viðbrögð: „Þetta er algjört aukaatriði. Ég er ekki ljós-hærð, það er rétt. Hefur mig dreymt um að komast á samn-ing sem fyrirsæta? Nei, því miður. En hefur mig dreymt um að sigra á Wimbledon? Já, heldur betur.“

Vikan í tölum

www.volkswagen.is

Fullkominnferðafélagi

Volkswagen Tiguan

Tiguan Sport & Style kostar frá

6.180.000 kr.

Volkswagen Tiguan er einn best búni sportjeppinn á markaðnum. Fullkomið leiðakerfi fyrir Ísland sér til þess að þú ratir alltaf rétta leið. Svo getur komið sér vel að hafa rétta aukabúnaðinn.

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.isUmboðsmenn: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði

Volkswagen Tiguan fáanlegur með lykillausu aðgengi

Eyðsla frá 5,8l/100 km

ErlaHlynsdóttirerla@

frettatiminn.is

sjónarhóll

8,6milljarða vantar á þessu ári til að verja grunn heilbrigðis-þjónustunnar, að því er Kristján Þór Júlíusson heilbrigðis-ráðherra segir. Landsmeinn eiga tvo kosti að mati ráðherrans, að horfa upp á heilbrigðiskerfið molna niður eða gera þjóðarsátt um að verja það.

ár tæp eru síðan Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Íslands.

Hann er nú orðinn sá lýðræðislega kjörni þjóðarleiðtogi sem lengst hefur setið í Evrópu. Reyndar má deila um hvort leiðtogi Hvíta-Rússlands, Alexander Lukashenko, skáki Ólafi Ragnari. Hann hefur setið í tæp 19 ár en umdeilt er hvort síðustu forsetakosningar þar voru lýðræðislegar.

17

ár eru frá opnun Hvalfjarðarganga. Allar skuldir vegna ganganna verða greiddar eftir fimm ár, að sögn Gísla Gíslasonar, formanns Spalar, sem rekur göngin. Þá verða þau afhent ríkinu. Gísli gerir því ráð fyrir því að frá árinu 2018 geti ökumenn ekið gjaldfrjálst um göngin. Um 5.200 bílar aka um Hvalfjarðargöng á degi hverjum að meðaltali.25,1

gráðu hiti mældist á Hallormsstað og á Egilsstaðaflug-velli klukkan þrjú á miðvikudaginn. Þá var hitinn 24 gráður í Ásbyrgi og 22,8 gráður á Akureyri. Á meðan skýldu íbúar höfuðborgar-svæðisins sér undir regnhlífunum.

15

OPNUM NÝJAN STAÐ UM HELGINA

GIRNILEGAR SAMLOKUR, KRÆSILEGAR VEFJUR MEÐ NÝPRESSUÐUM DJÚS AÐ SMEKK HVERS OG EINS.

NJÓT TU HELGARINNAR

KIRKJUTORG 4 … 101 REYKJAVÍK … SÍMI: 571 1822

12 viðhorf Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 13: 12 07 2013

LÆGSTALÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR

Allt frá grunni Að góðu heimili síðAn 1956

hluti af Bygma

*

*

gArðhÚsgÖgn 30-40%sumArBlóm 20-50% trJáPlÖntur 50%mAtJurtir 50%gArðleiKfÖng 30%gArðVerKfÆri 20-30%reiðhJól 30%gArðstYttur 30-50%gOsBrunnAr 30-50%ÚtiVistArfAtnAður 30-70% grill 10-25%ViðArVÖrn 20%Útimálning 25%BÚsáhÖlD 30-70%sKJólVeggir 20%Og ótAl mArgt fleirA

*

20-70%Afsláttur

Útsöluafsláttur gildir ekki af vörum merktum Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar.

Allt fYrir PAllinn Og gArðinn

Page 14: 12 07 2013

É g held að ég sé búin að taka út 5 ára þroska frá því að ég byrjaði að starfa á Alþingi. Þetta er búin að vera mikil keyrsla, það hafa legið fyrir stór mál á Alþingi,

mikil vinna í nefndum og annað,“ segir yngsti þingmaður lýðveldissögunnar, Jóhanna María Sigmundsdóttir, sem kosin var á þing í vor fyrir Framsóknarflokkinn. Jóhanna er búfræðingur að mennt og nýorðin 22 ára. Foreldrar hennar eru Sigmundur Hagalín Sigmundsson, bóndi og formaður Búnaðarsambands Vestfjarða og Jóhanna María Karls-dóttir húsfreyja en fjölskyldan er frá Látrum í Mjóafirði við Ísafjarðardjúp.

Hér er á ferðinni ákveðin ung kona sem er ekki mikið fyrir það að gefast upp auðveldlega. Segist hún oftast hafa komist þangað sem hún hefur ætlað sér og lætur hlutina ganga upp út frá sínum sjónarmiðum. Landsbyggðarmál standa henni næst en áður en hún var kosin á þing voru landbúnaðarstörf hennar draumastarf.

Jóhanna hefur haft í mjög mörgu að snúast frá upphafi sumarþingsins enda þurft að læra mjög mikið á stuttum tíma en yfirleitt segist hún ekki finna endilega fyrir því að vera yngri en aðrir. Hún segir starfið mjög skemmtilegt en jafnframt krefjandi. „Það er svolítið gott hvernig manni er oft ýtt út í djúpu laugina á degi hverjum. Ég er búin að fara upp í pontu og halda mína fyrstu ræðu á Alþingi og þá var vissu fargi af manni létt,“ segir Jóhanna. „Þetta var alveg ótrúlegt, ég var meira stressuð yfir því hvar ég var að fara halda ræðuna en ræðunni sjálfri. Að standa í ræðustólnum á Alþingi var bara ótrúleg tilfinning,“ segir Jóhanna.

„Það eru kannski vissir þættir sem stuða mig meira en fólk sem er eldra, það er svolítið mikið álag á mér og ég trúi alveg að ég taki þetta aðeins meira inn á mig.“

Vel tekið af öllumJóhanna segir sér ganga mjög vel og en sé enn að koma sér almennilega inn í starfið. „Þetta er rosalega fjölþætt starf og mörgu þarf að sinna. Maður er í nefndum og situr þing-fundi auk annarra verkefna sem koma á borð til manns.“

Jóhanna segist reyndar vera búin að átta sig á því að hún er orðin þingmaður og hafi skyldum að gegna og núverandi markmið sé að vinna verkefnin eins vel og hún geti hverju sinni.

„Fólk lítur ekki endilega á mig eins og ég sé yngst á staðnum, ég er bara þingmaður og hef sömu skyldum að gegna. Ég er búin að fá hjálp úr öllum áttum, um hvernig sé best að fóta sig í starfi og hvernig sé best að koma sér inn í starfið,“ segir hún. Jóhanna lýsir starfsfólki þingsins sem bjargvættum sem reddi bara öllu. „Það hefur oft verið sagt að það sé ekki hægt að halda því til streitu að allir í skóg-inum eigi að vera vinir en það er nú samt svolítið svoleiðis hjá starfsfólkinu á Alþingi. Það eru allir bara vingjarnlegir og jákvæðir,“ segir Jóhanna.

Áhugaverðust finnst Jóhönnu öll þau samskipti sem hún hefur við fólk úr öllum mögulegum atvinnugreinum um hin fjölbreyttustu mál. „Og það er frábært að sjá sama áhuga hjá öllum á því sem liggur fyrir á Alþingi,“ segir Jóhanna.

Margt hefur komið Jóhönnu á óvart frá því hún byrjaði starfi sínu sem þingmaður. Sérstaklega hversu vel henni hefur verið tekið af öllum alveg sama hvert er litið. „Margir voru mjög hissa hvað ég væri ung í fyrstu ferð minni fyrir Norðurlandaráð. Ég var oftast búin að vinna vel með fólki þegar til tals kom hvað ég væri gömul. Þá er ég oftast ánægð að heyra hvað fólk er hissa. Það gefur mér þá tilfinn-ingu að ég sé að skila mínu,“ segir Jóhanna.

Vildi alltaf rökræða málinJóhanna segir að þegar hún var að alast upp hafi málefni líðandi stundar verið rædd og það sem var að gerast í sam-félaginu. „Ég hef verið nokkuð rökræn manneskja frá því að ég var barn og hef alltaf þurft að rökræða hlutina og þurft að fá að vita af hverju hlutirnir eru eins og þeir eru. Á mínu heimili er af því bara ekki svar,“ segir Jóhanna.

Jóhanna telur að áhuginn hjá ungu fólki hafi aukist með tilkomu þess að yngra fólk er að koma inn á Alþingi með til-komu nýrra flokka.

„Ég held að mesta hættan tengist því að þegar krakkar eru að pæla í pólitík verði þeir fyrir of miklum áhrifum frá vinum og fjölskyldu fremur en hvað þeir hafa ákveðið að þeir vilji sjálfir,“ segir Jóhanna. Hún segir þó áhugann hafi aukist í aðdraganda þessara kosninga og sér fjölgun ungs fólks sem starfar og hefur áhuga á pólitík í kringum sig.

Byrjaði snemma í búrekstrinumHrunið hafði áhrif á Jóhönnu með ef til vill öðrum hætti en hjá hinum dæmigerða 17 ára unglingi. Hún var þá farin að taka fullan þátt í búrekstrinum heima og sá greinilega fjár-hagslegar afleiðingar hrunsins. Fjölskyldan rekur blandað

býli, með sauðfé, nautgripi, mjólkurkýr og hross. „Ég fór að taka eftir áhrifum hrunsins á pappírum, því að ég var inni í búrekstrinum heima, aðföng fóru að hækka meira en það sem fékkst út úr rekstrinum, bara eins og gerðist í öðrum fyrirtækjum,“ segir Jóhanna.

Landsbyggðarmál, eins og samgöngu- og byggðastefnu-mál, eru ofarlega í huga Jóhönnu en hún hefur bæði búið á landsbyggðinni og í þéttbýli. „Maður hefur víðari sjón-deildarhring en ella. Maður verður að vinna öll mál vel og ég ætla að gera það,“ segir Jóhanna.

Hún þekkir vel til nýsköpunar og segist hafa unnið mikið í tengslum við nýsköpun áður en hún kom inn á Alþingi. „Ég tel nýsköpun vera mjög góðan kost í raun fyrir landið í stað þess að vera endalaust að treysta á eitthvað annað, við verðum að reyna að finna hvað við getum gert sjálf og skapað sjálf. Ég mun leggja ríka áherslu á það að nýsköpun fái að dafna meira en hefur verið,“ segir Jóhanna.

Ekki vera hræddJóhanna leggur áherslu á að unga fólkið megi ekki vera hrætt. Það sem hafi áhrif á hversu lítið af ungu fólki fer í pólitík sé að fólk er hrætt við að segja sínu skoðun, hrætt við að þeir sem eldri eru hlusti ekki. „Ég er bara búin að læra það síðasta árið að ef manni finnst að ekki sé hlustað, þá hefur maður bara hærra og á endanum er tekið mark á þér. Síðan er alveg þess virði að hafa verið lengi í barátt-unni þegar þú sérð árangurinn af því að hlustað er á þig og einhver talar þínu máli. Þegar vinnan fer að skila sér, þá gleymir maður hversu erfitt þetta var og fer að njóta afrakstursins,“ segir hún.

Ef Jóhanna hefði ekki verið kosin á þing í vor væri

hún núna í girðingarvinnu og að huga að slætti. Hennar draumastarf var og er enn að vera bóndi. „Já, enn sem komið er hefur hugarfarið ekki breyst og ég vona að ég fái tækifæri til að vinna við landbúnað í framtíðinni, hvort sem það er í búrekstri, framleiðslu eða annað,“ segir Jóhanna.

Gleymdi nánast afmælinu sínuÍ frítíma sínum, sem hefur ekki verið mikill að undanförnu, finnst Jóhönnu rosalega gott að komast vestur í sveita-sæluna og vinna einhverja líkamlega vinnu. „Mér finnst svo margt hafa setið á hakanum núna því að ég er búin að vera í bænum, ég er með á heilanum að ég þurfi að klára að smíða, smyrja, kaupa og vinna önnur verk sem þarf að klára. Ég átti afmæli fyrir nokkrum dögum en það fór ein-hvern veginn framhjá mér vegna þess að ég var ekki að gera það sem ég er vön að gera í aðdraganda afmælisdags-ins. Þess vegna gerði ég mér ekki grein fyrir hvaða dagur var,“ segir Jóhanna.

Jóhanna er mjög ánægð með það hvar hún er í dag og segir að mikill fjöldi manns hafi staðið við bakið á henni. „Þetta er aðeins stærri beygja en ég bjóst við að taka áður en ég færi að búa eða vinna innan landbúnaðargeirans en ég er ákveðin að skila þessu vel frá mér.“

Jóhanna segir að hún hafi ekki ákveðið að leggja stjórn-málin alfarið fyrir sig og tíminn verði að leiða í ljós hvað verður.

„Það er á hverjum degi sem nýjar dyr opnast fyrir manni.“

María Elísabet Pallé

[email protected]

Jóhanna María Sigmundsdóttir bóndi, yngsti þingmaður lýðveldissögunnar, tekur hinu nýja

hlutverki með yfirveguðum hætti. Henni finnst hún hafa tekið 5 ára þroska á þeim fáum vikum

sem hún hefur setið á þingi. Hún hefur ekki stefnt sérstaklega að því að leggja pólitíkina fyrir sig og segir að aðeins tíminn muni leiða

það í ljós. Segir þó að fólkið sitt búist alls ekki við því að hún dragi sig úr pólitíkinni að fjórum

árum liðnum. Jóhanna María segir að nýaf-staðið sumarþing hafi verið stíft en hún muni

koma tvíefld til baka á haustþinginu.

Jóhanna María Sigmundsdóttir: Ég er bara búin að læra það síðasta árið að ef manni finnst að ekki sé hlustað, þá hefur maður bara hærra og á endanum er tekið mark á þér. Mynd/Teitur

Búin að taka út fimm ára þroska

14 viðtal Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 15: 12 07 2013

FRÍHAFNARDAGAR Dagana 11. - 15. júlí

afnemum við virðisaukaskatt* af öllum snyrtivörum.

TAXFREEDAGARSNYRTIVÖRU

*Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 25,5% virðisaukaskatt af þessarisölu. Verðlækkunin 20,32% er alfarið á kostnað Hagkaups.

Page 16: 12 07 2013

Vart hefur farið framhjá neinum að úr-slitakeppni Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu kvenna fer nú fram í Svíþjóð. Fyrsti leikur íslenska liðsins fór fram á fimmtudag, gegn Noregi. Reiknað var með um 3500 áhorfendum á leiknum.

Leiknum lauk með jafntefli, 1-1. Íslensku stelpurnar spila í B-riðli og leika næst á sunnudag þegar þær etja kappi við Þýskaland á Växjo Arena. Á miðvikudag keppa þær við Holland. Allir þessir leikir verða í beinni útsendingu á RÚV.

Þýska liðið er ríkjandi Evrópumeistari og situr í öðru sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, Noregur er í ellefta sæti, Holland í því fjórtánda og loks er Ísland í fimmtánda sæti.

Áhuginn fyrir úrslitakeppni EM 2013 í Svíþjóð er mikill og mun meiri en nokkru sinni áður. Umgjörðin hefur aldrei verið glæsilegri og leggja UEFA, sænska knatt-spyrnusambandið og borgirnar sem leikið er í mikið í verkefnið. Borgirnar eru vel merktar mótinu, sem og flug-vellir, aðdáendasvæði og aðrir opinberir staðir. Sjálfboða-liðar sem starfa við mótið skipta hundruðum og eru hrein-lega út um allt, í þar til gerðum merktum klæðnaði, auk þess að bifreiðar merktar EM 2013 sjást víða.

Fjölmiðlar í Svíþjóð fjalla mikið um EM 2013 og eru myndir frá undirbúningnum á forsíðum flestra blaða. UEFA hefur upplýst að umfjöllun í aðdraganda EM kvenna 2013 sé meiri en umfjöllun um EM U21 karla í Ísrael var á sama tímapunkti, það er daginn fyrir fyrsta leik.

Ríflega 700 fulltrúar fjölmiðla hafa fengið aðgang að leikjum mótsins, fleiri en nokkru sinni áður, og er það fjölgun um 300 frá síðasta móti þegar síðasta met var sett.

Umfang sjónvarpsútsendinga hefur jafnframt aldrei verið meira. Á hverjum einasta leik verða 10 tökuvélar sjónvarps og á sjálfum úrslitaleiknum verða þær 11 talsins.

Allt gefur þetta til kynna þann vöxt sem er í kvenna-knattspyrnu í Evrópu og sívaxandi vinsældir hennar. Öll umgjörð er sambærileg við önnur stórmót í knattspyrnu.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Stelpurnar okkur léku sinn fyrsta leik í úrslitakeppni Evrópu-meistaramótsins í knattspyrnu í gær, fimmtudag, þegar þær gerðu jafntefli við Norðmenn. Þær eru metnaðarfullar og ætla sér stóra hluti. Næsti leikur er á miðvikudag þegar þær keppa við Þjóðverja, ríkjandi Evrópumeistara.

Rekstrarvörur- vinna með þér

Réttarhálsi 2 • 110 ReykjavíkSími: 520 6666 • Fax: 520 6665

[email protected] • www.rv.is

RV 03/13

BIOTECH pappírinn frá Papernet er frábær nýjung sem kemur í veg fyrir ólykt á salernum, hindrar stíflur í klósettum, heldur frárennslislögnum hreinum og hraðar niðurbroti í rotþróm.

Vistvænar rekstrarvörur - fyrir þig og umhverfið

Engin ólykt

Engar stíflur íklósetti

Engar stíflur ífrárennslislögnum

WHYCHOOSE?

1

2

3

4

5

ELIMINATESUNPLEASANT ODOURSRooms don't smell.No mess.Higher quality service.

AVOIDSBLOCKAGESNo mechanical operation.Makes routine cleaning easier.Toilets are more hygienic.

ELIMINATESPURGING OPERATIONSKeeps pipes and septic tanks clean.Savings on maintenance costs.

SAFEGUARDSTHE ENVIRONMENTCleaner waste water.Completely biodegradable.

DERMATOLOGICALLY TESTEDDoes not irritate the skin.Safe to use on intimateand mucous parts of the body.Absolutely safe.

DERM

A TEST • DERMA TEST D

ERM

A TEST • DERMA TEST

DERMA TEST

Papernet usesBATP technology,

ABSOLUTELY EXCLUSIVE IN EUROPE

THE PRODUCTRANGE

Interfold

Roll

n° n° cm cm n° n°/cm material

Superior Handtowel V Folded Flushy407572 White 2 Wave 210 22 21 210x15 20x2/260 Virgin pulp

n° n° cm cm n° n°/cm material

Superior Interfold Toilet Paper407571 White 2 Wave 224 11 21 224x40 20x2/260 Virgin pulp

Superior Toilet Paper Roll407576 White 2 Honey Comb 28,8 250 11,5 9,6 10,3 4,6 8x8 33/227 Recycled

n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material

Superior Toilet Paper Roll407575 White 2 Micro 19,8 180 11 9,5 10,2 4,5 24x4 12x2/258 Virgin pulp

n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material

Superior Mini Jumbo Toilet Paper 407574 White 2 Micro 140 459 30,5 9,5 19,5 6 12x1 48/243 Virgin pulp

Superior Maxi Jumbo Toilet Paper 407573 White 2 Micro 247,1 810 30,5 9,5 27 6 6x1 48/243 Virgin pulp

Superior Toilet Paper Roll407570 White 2 Micro 27,5 250 11 9,5 12,4 4,5 8x6 14x2/258 Virgin pulp

n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material

Superior Toilet Paper Single Wrap407569 White 2 Micro 18,15 165 11 9,5 10 4,5 12x8 12x2/258 Virgin pulp

n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material

n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material

Superior Mini Jumbo Toilet Paper407568 White 2 Micro 150 405 37 9,5 19,5 7,6 12x1 24x2/258 Virgin pulp

n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material

Superior Maxi Jumbo Toilet Paper407567 White 2 Micro 300 811 37 9,5 27 7,6 6x1 24x2/258 Virgin pulp

Án þess að nota BIOTECH

Eftir 10 daga með BIOTECH

Eftir 30 daga með BIOTECH

Spennandi keppni framundanMargrét Lára ViðarsdóttirSóknarmaður

27 áraAtvinnumaður hjá

Kristianstad í Svíþjóð

Guðný B. Óðinsdóttir

Miðjumaður25 ára

Atvinnumaður fyrir Kristianstad í Noregi

Soffía Arnþrúður

GunnarsdóttirMiðjumaður

26 áraVerkfræðingur

(kom inn í stað Katrínar

Ásbjörnsdóttur)

Sandra Sigurðardóttir

Markvörður27 ára

Nemi í sjúkraþjálfun

Sara Björk Gunnarsdóttir

Miðjumaður22 ára

Atvinnumaður hjá Ldb Malmö í Svíþjóð

Sif AtladóttirVarnarmaður

28 áraAtvinnumaður hjá

Kristianstad í Noregi

Katrín Jónsdóttir

Fyrirliði / Sóknarmaður

36 áraAtvinnumaður hjá Umeå í Svíþjóð og

læknir

Guðbjörg Gunnarsdóttir

Markvörður28 ára

Atvinnumaður hjá Avaldsnes í Noregi

Elín Metta Jensen

Sóknarmaður18 ára

Framhaldsskólanemi

Dóra María Lárusdóttir

Miðjumaður28 ára

Viðskiptafræðingur og tölvunarfræði-

inemi

Þóra B. Helgadóttir

Markvörður32 ára

Atvinnumaður hjá Ldb Malmö í Svíþjóð

Ólína G.Viðarsdóttir

Varnarmaður31 árs

Atvinnumaður hjá Chelsea Ladies í

Englandi

Fanndís Friðriksdóttir

Sóknarmaður22 ára

Atvinnumaður hjá Kolbotn í Noregi

Elísa Viðarsdóttir

Varnarmaður22 ára

Nemi í sjúkraþjálfun

Glódís Perla Viggósdóttir

Varnarmaður18 ára

Framhaldsskólanemi

Anna B. Kristjánsdóttir

Varnarmaður24 ára

Nemi í sjúkraþjálfun

Hólmfríður Magnúsdóttir

Miðjumaður29 ára

Atvinnumaður hjá Avaldsnes í Noregi

Katrín Ásbjörnsdóttir

Ekki með vegna meiðsla

Harpa Þorsteinsdóttir

Sóknarmaður27 ára

Starfar á leikskóla

Rakel Hönnudóttir

Sóknarmaður23 ára

Húsamálari

Katrín Ómarsdóttir

Miðjumaður26 ára

Atvinnumaður hjá Liverpool Ladies í

Englandi

Dagný Brynjarsdóttir

Miðjumaður22 ára

Háskólanemi í Bandaríkjunum

Þórunn Helga JónsdóttirVarnarmaður

29 áraAtvinnumaður hjá Avaldsnes í Noregi

Hallbera Guðný Gísladóttir Varnarmaður

27 áraAtvinnumaður hjá Piteå IF í Svíþjóð.

16 knattspyrna Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 17: 12 07 2013

N Ý G E I S L A N D I B L Ó M A B L A N D A

Page 18: 12 07 2013

Þegar lífið vaknar líkt og gróður-inn og springur út í raun og veru. Þá verða sög-urnar til.

Galieve Cool Mint mixtúra, dreifa /skammtapoki / Galieve Peppermint tuggutöflur.. Innihaldslýsing: Hver 10 ml skammtur af Galieve Cool Mint inniheldur 500 mg af natríumalgínati, 267 mg af natríumhýdrógenkarbónati og 160 mg af kalsíumkarbónati. Hver tafla Galieve Peppermint inniheldur: 250 mg af natríumalgínati, 133,5 mg af natríumhýdrógenkarbónati og 80 mg af kalsíumkarbónati. Ábendingar: Meðferð við einkennum maga- og vélindabakflæðis, svo sem nábít (sýrubakflæði), brjóstsviða og meltingartruflunum (tengdum bakflæði), t.d. eftir máltíðir eða á meðgöngu. Skammtar og lyfjagjöf: Galieve Cool Mint mixtúra: Til inntöku. Fullorðnir og börn 12 ára og eldri: 10-20 ml (eða 1-2 skammtapokar) eftir máltíðir og þegar farið er að sofa (allt að fjórum sinnum á dag). Galieve Peppermint tuggutöflur: Til inntöku, eftir að hafa verið tuggin vandlega. Fullorðnir og börn 12 ára og eldri: Tvær til fjórar töflur eftir máltíðir og þegar farið er að sofa (allt að fjórum sinnum á sólarhring). Frábendingar: Ekki má nota lyfið hjá sjúklingum með þekkt ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju hjálparefnanna, eða ef grunur er um slíkt. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Galieve inniheldur natríum. Þetta þarf að hafa í huga þegar þörf er á mjög saltsnauðu fæði, t.d. í sumum tilvikum hjartabilunar og skerðingar á nýrnastarfsemi. Galieve inniheldur kalsíumkarbónat. Gæta þarf varúðar við meðferð sjúklinga með blóðkalsíumhækkun, nýrnakölkun og endurtekna nýrnasteina sem innihalda kalsíum. Verkun er hugsanlega skert hjá sjúklingum með mjög lága þéttni magasýru. Ef einkenni batna ekki eftir sjö daga, skal endurmeta klínískt ástand. Yfirleitt er ekki mælt með meðferð hjá börnum yngri en 12 ára, nema samkvæmt læknisráði. Galieve Cool Mint mixtúra/skammtapokar inniheldur metýlparahýdroxýbenzóat (E218) og própýlparahýdroxýbenzóat (E216) sem geta valdið ofnæmisviðbrögðum (hugsanlega síðbúnum). Galieve Peppermint tuggutöflur má ekki gefa sjúklingum með fenýlketónmigu, þar sem þær innihalda aspartam.. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Reckitt Benckiser Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.

1. V Strugala er. Al. The journal of international medical research, vol 38 (2010) A randomized, Controlled, Crossover trial to Investigae Times of onset of the perception of soothing and cooling by Over-the-Counter Heartburn Treatments. 2. B.Chevrel, MD. Journal of International Medical Research, vol 8 (1980) A comparative Cross-over Study on the Treatment of heartburn and Epigastric Pain; Liquid Gaviscone and Magnesium-Aluminum Antacid Gel.

Ert þú með brjóstsviða?• Dregur úr brjóstsviða á 3 mínútum 1

• Virkar í allt að 4 tíma 2

Mixtúra Cool Mint 300 mlMixtúra með Cool Mint bragði og lykt.

Mixtúra Cool Mint 300 mlMixtúra með Cool Mint bragði og lykt.

Galieve PeppermintTuggutöflur með piparmintu bragði

Galieve Peppermint

G úrkufréttirnar svokölluðu þykja almennt ekki mjög merkilegar en fjölmiðlaflóran yrði þó án efa

fátæklegri ef þær gufuðu upp eins og dögg fyrir sólu. Sumar þessara frétta vekja líka svo mikla athygli og umræðu að þær verða sígildar.

Blaðamaðurinn Eiríkur Jónsson hefur öðrum fremur einbeitt sér að fréttum af fólki í gegnum áratugina og hefur skrifað þær ófáar fréttirnar sem lifa enn í minning-unni. Og líklega rámar fleiri í sjómanninn sem veiktist eftir að hafa borðað Sómasam-loku og mátti ganga með bleiu í þrjár vikur en það sem gerðist á Alþingi í síðustu viku.

„Sumarið er draumatími fréttamanns-ins. Þegar lífið vaknar líkt og gróðurinn og springur út í raun og veru. Þá verða sögurnar til,“ segir Eiríkur. „Þá fær maður frið fyrir leiðindunum og kerfinu sem er í sumarfríi og þá er miklu meiri hreyfing á öllu mannlífi. Það er bara út og suður, það segir sig sjálft.“

Eiríkur lifir og starfar eftir þessari heim-speki sinni eins og sjá má á fréttasíðu hans, www.eirikurjonsson.is, þar sem úir og grúir af fréttum sem ganga þvert á hefðbundið fréttamat. Þar greinir hann til dæmis frá því að útilegufólk sakni sárt niðursoðins saxbauta frá KEA en framleiðslu hans var hætt fyrir mörgum árum, að Hvalur hf hafi gefið Hafnfirðingum garðbekk til þess að hvíla lúin bein á og að leiðindaveðrið í sumar vinni með Kringlunni þar sem traffíkin sé mikil um þessar mundir. Þá birtir Eiríkur mynd af húsi félagsmálaráð-herra fyrir þá sem hafa áhuga á því hvernig ráðherrann býr. „Ein mest lesna fréttin hjá mér núna er um þrjú verð á appelsíni í

Nettó. Sami drykkurinn á þrennskonar verði í sömu búðinni. Það er frétt.“

Fréttin af sjómanninum með bleiuna hefur lifað lengi og er orðinn hálfgerð flökkusaga þótt hún sé væntanlega ekta gúrkufrétt í hugum margra. „Ég fór með konunni minni í sund í Hveragerði um dag-inn og við fengum okkur Sómasamloku. Þá mundi ég eftir þessari sögu og sagði henni frá fréttinni á miðri Hellisheiði. Hún horfði lengi á mig og spurði svo. „Ertu geðveik-ur?“ Svo talaði hún ekki við mig fyrr en við vorum komin á Sandskeið. En þetta var góð frétt. Mynd af manninum með Sóma-samloku og allt.“

Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamað-ur birti fyrr í vikunni frétt á Vísi.is um að hugsjónamaðurinn og leikarinn Stefán Karl Stefánsson hafi óvart lagt í stæði fyrir fatlaða. Í athugasemdum við fréttina var mikið rætt um að þetta væri ekki frétt og fréttamat blaðamannsins gagnrýnt.

Jakob Bjarnar er tilbúinn til þess að verja fréttamat sitt og vitnar máli sínu til stuðnings í einmitt Eirík Jónsson.

„Mig rámar í að téður EIR hafi einhvern tíma sagt að það sé ekki til neitt sem heitir gúrkutíð, heldur aðeins lélegir blaðamenn. Það má til sanns vegar færa upp að því marki að þeir sem eru kolpikkfastir í úrsér-gengnu og stöðluðu fréttamati, og halda að engar fréttir séu nema þær sem koma þegar Alþingi er að störfum, eru náttúr-lega lélegir blaðamenn,“ segir Jakob.

„Sumarið, sem menn vilja kenna við gúrku, er frábær tími hvað þetta varðar. Skilur sauðina frá höfrunum. Og svo ég haldi áfram að vitna í meistara EIR, þá er það sem við köllum frétt oft kölluð „story“ á ensku. Saga. Það verður að vera saga í þessu. Þú spurðir um fréttina um hann Stefán Karl, þetta að hann hugsjónamað-urinn góði, hafi lagt í ógáti í fatlað stæði? Sko, nei... þetta er fín frétt. En, ég er því miður ekki alveg samkvæmur sjálfum mér hvað þá frétt varðar. Hún fer nú ekki á topplista hjá mér yfir bestu fréttirnar vegna þess að hún er Fréttir af Facebook og það eru nú fremur billilegar tvíbökur.“

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

Góðar fréttir í gúrkunniKlisjan um gúrkutíðina í fréttum er orðin gömul og ósköp lúin en þó er enn talað um að sumarið geti verið fréttafólki erfitt þar sem ekkert sé að frétta þar sem samfélagið sé allt í hægagangi. Þótt þingið og dómstólar fari í frí heldur jörðin samt áfram að snúast og þegar betur er að gáð er vitaskuld alltaf eitthvað að frétta, alla daga. Mannlífsfréttir þykja einhverra hluta vegna ekki jafn merkilegar og tíðindi af aflabrögðum og atkvæðagreiðslum á þingi. Þessar fréttir fá því á sig gúrkustimpilinn og sjálfsagt mun mikið bera á slíkum fréttum á næstu vikum. Lengi má deila um fréttamat þar sem sitt sýnist hverjum. Fréttatíminn heyrði í tveimur blaðamönnum sem hafa lengi haft fréttir af fólki í öndvegi og þeir Eiríkur Jónsson og Jakob Bjargar Grétarsson taka því gúrkutíðinni fagnandi.

Eiríkur Jónsson hafnar gúrkutíðarhugtakinu og segir öðruvísi fréttir á vef sínum.

Engin gúrka. Frétt um hús

félagsmálaráðherra og saxbautans sárt

saknað.

Júlífrétt úr DV frá 1985. Gúrka?

Stefáni Karli varð á að leggja í stæði merkt fötluðum. Jakob Bjarnar sá í því frétt en ekki eru allir á sama máli.

18 úttekt Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 19: 12 07 2013

6098 kr./kg

5488 kr./kg

Ungnautalund,heil og hálf

Við gerum meira fyrir þig

H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t

Helgartilboð!

Öll v

erð

eru

bir

t m

eð f

yrir

vara

um

pre

ntv

illu

r og

/eð

a m

yndabre

ngl

.

Aðeinsíslenskt

kjötí kjötborði

Aðeinsíslenskt

kjötí kjötborði

1598 kr./kg

1199 kr./kg

Grísakótilettur

519 kr./kg

Ferskjur

649 kr./kg

429 kr./kg219 kr./kg

Sellerí

25 %afsláttur

199 kr./pk.

Góu hraun og æði bitar

234 kr./pk.

GrillGrillsumar!

998 kr./stk.

MS ostakaka,súkkulaði

1215 kr./stk.

448 kr./stk.399 kr./stk.

PhiladelphiaClassic ostur, 200 g

3498 kr./kg

Lambaprime

3498 kr./kg

Lambaprime

29982998kr./kg

Helgartilboð!Helgartilboð!15 %afsláttur 45 %

afsláttur

798 kr./stk.

Kalkúnaspjót, foreldað, 250 g

NÝTT!

229 kr./stk.

Kjúklingaspjót, foreldað, 50 g

NÝTT!

369 kr./pk.

Þykkvabæjargrillkartöflur, forsoðnar

415 kr./pk.

199 kr./stk.

A. Mabel’smuffins,3 tegundir

259 kr./stk.

Myllu Fitty samlokubrauð

22fyrirfyrir1

15 %afsláttur

Aðeinsíslensktkjötí kjötborði

20 %afsláttur

20 %afsláttur

Page 20: 12 07 2013

Ég held að

slæðan sé

það erfiðasta

fyrir aðstand-

endur þegar

konur skipta

um trú og

verða mús-

limar.

LURKASUMARIÐ

MIKLA ER KOMIÐÞrjár nýjar bragðtegundir!

Þú verður að prófa

S töllurnar Íris Björk Sigurðardóttir, þrjátíu og níu ára og Guðrún Lára Aðalsteinsdóttir, tíu árum yngri, tóku þá ákvörðun fyrir

nokkrum árum að gerast múslimar. Þær segja líf sitt hafa tekið töluverðum breytingum en að þær séu þó enn sömu manneskjurnar og áður og að þeirra nánasta fólki hafi létt við að átta sig á því.

„Fjölskyldan mín tók þessu bara furðu vel. Þau höfðu séð mig lesa bækur um íslam áður en ég byrjaði að ganga með slæðu og biðja,“ segir Guð-rún Lára. Í upphafi héldu sumir að hún væri að hafna öllu íslensku og því sem hún ólst upp við en hún segir það vera fjarri lagi. „Oft er fólk búið að breytast árin áður en það gerist múslimar, til dæmis með því að hætta að neyta svínakjöts og áfengis,“ segir hún. Íris Björk tekur í sama streng og segir sitt fólk hafa tekið breytingunni nokkuð vel. „Það var svolítið erfitt fyrir fjölskylduna fyrst að sætta sig við þetta en það er nú enginn búinn að útskúfa mér,“ segir hún og brosir. „Fólki finnst það samt svolítið vesen að ég skuli ekki borða svínakjöt eða drekka áfengi. Fyrir suma er sú tilhugsun erfiðari en að ég skuli vera mús-limi,“ segir Íris. Þær gera sér grein fyrir því að það sé erfitt þegar fjölskyldumeðlimur ákveði að fara aðra leið í lífinu en fólk hafði séð fyrir sér og gerist múslimar og ali börnin sín upp samkvæmt gildum íslam.

Íris er hjúkrunarfræðingur og kveðst stolt af því að vera múslimi og segir öðrum hiklaust frá trú sinni, hvort sem er í atvinnuviðtölum eða við önnur tækifæri. „Fólk tekur því alltaf vel og ég á alveg yndislega vinnufélaga sem hafa sýnt þessu mikinn skilning og áhuga.“

Kóraninn er okkar leiðarvísirÞær Íris Björk Sigurðardóttir og Guðrún Lára Aðalsteins-dóttir eru múslimar og segja fjölskyldur sínar hafa tekið þeim breytingum sem þær gerðu á högum sínum vel. Erfiðast sé þó fyrir aðra að skilja hvers vegna sumar múslimakonur gangi með slæðu. Guðrún Lára klæðast alltaf slæðu en Íris Björk aðeins þegar hún biður bænir eða heimsækir mosku.

Venjulegt lífBáðar eiga þær eiginmenn sem eru múslimar og kynntust trúnni hjá þeim þó þær hafi verið áhugasamar um íslam áður. Maður Írisar er frá Marokkó og eiga þau eina dóttur en Guðrún á eiginmann frá Egypta-landi og tvö börn.

Þær segja fjölskyldur sínar hafa tekið eiginmönnunum vel og að sömu sögu sé að segja um Íslend-inga almennt. „Það hafa margir farið til Marokkó sem ferðamenn og finnst því gaman að maðurinn minn sé þaðan,“ segir Íris. Upplifun Guðrúnar er sú sama og segir hún marga áhugasama um menningu Egyptalands.

Þær stöllur segjast lifa ósköp venjulegu lífi og gera flest það sem aðrir geri, eins og að vinna, nota Facebook og hitta vini sína og stór-fjölskyldu. „Á hverjum laugardegi fer ég í mat til mömmu minnar og þangað kemur fjölskylda bróður míns líka. Við lifum ósköp venju-legu fjölskyldulífi nema ég kem með slæðu og fer ég afsíðis og bið,“ segir Guðrún.

Slæðan það erfiðasta„Ég held að slæðan sé það erfiðasta fyrir aðstandendur þegar konur skipta um trú og verða múslimar,“ segir Íris sem gengur aðeins með slæðu þegar hún biður og heim-sækir mosku. „Ég hef oft verið spurð af hverju ég sé ekki alltaf með slæðu en ég ákveð það sjálf

hvort ég gangi með slæðu eða ekki. Sumir spyrja líka hvort maðurinn minn sé ekki ósáttur við að ég sé ekki alltaf með hana en það er ekki hans að ákveða í hverju ég geng. Það virkar alls ekki þannig í íslam að eiginmaðurinn ráði yfir konu sinni,“ segir Íris.

Að sögn Guðrúnar er hlutverk slæðunnar að veita konum vernd. „Það stendur í Kóraninum að slæð-an verndi fyrir áreiti og öðru og ég hef upplifað hana þannig. Með því að setja upp slæðu er maður búinn að láta samfélagið vita að maður sé múslimi og að það beri að virða. Fólk ber virðingu og fer ekki yfir línuna. Til dæmis myndu karlar síður koma upp að mér og faðma mig. Slæðan virkar líka þannig að maður er andlit trúarinnar og minnir okkur á að ef við gerum eitt-hvað slæmt þá gæti fólk tengt það við trúna og þess vegna er best að sleppa því. Guðrún segir það hafa verið erfitt fyrir sína fjölskyldu að skilja hvers vegna hún vilji ganga með slæðu öllum stundum.

Guðrún segir marga eiga erfitt með að trúa því að hún sé alíslensk og velji að ganga með slæðu. Þegar svo komi í ljós að hún tali íslensku

spyr fólk hvaðan foreldrar hennar séu því það eigi erfitt með að trúa að þeir séu íslenskir. „Sumir stoppa mig úti á götu og vilja forvitnast um íslam en það er alltaf á jákvæðu nótunum. Svo er líka gott að ég sé með slæðuna því margir útlend-ingar sem eru nýkomnir til Íslands stoppa mig og spyrja hvar moskan sé. Þeir vita að ég er með það alveg á hreinu,“ segir hún og brosir. Þegar Guðrún byrjaði að ganga með slæðu vann hún á hjúkrunar-heimili og segir fólk hafa verið svolítið undrandi í byrjun. „Það var einn vistmaður á heimilinu sem spurði mig á hverjum degi hvort ég væri nú ekki örugglega búin að fara með morgunbænirnar. Svo voru líka margir sem höfðu áhyggjur af því að mér væri allt of heitt með slæðuna en það var svo merkilegt að líkaminn vandist því strax að ég vera með slæðuna og mér er aldrei of heitt inni við,“ segir Guðrún.

Kúgun kvennaÍrisi og Guðrúnu gremst sú mynd sem dregin er upp af íslam í fjöl-miðlum og leggja þær áherslu á að þeir múslimar sem kúgi konur geri það af öðrum ástæðum en trúar-legum. „Konum er gert hátt undir höfði í Kóraninum og mikil áhersla lögð á að karlar komi vel fram við þær. Sannur múslimi kemur vel fram við konuna sína og alla aðra,“ segir Íris og Guðrún tekur undir það og bætir við að hennar upplifun

Guðrún Lára Aðalsteinsdóttir og Íris Björk Sigurðardóttir, ásamt börnum Guðrúnar, þeim Ómari Abdallah og Írisi Amal. Mynd/Hari.

Arabíska orðið íslam þýðir friður, hlýðni og undirgefni.

Orðið múhameðstrú er rangnefni á íslam.

20 viðtal Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 21: 12 07 2013

Á hverjum laugardegi fer ég í mat til mömmu

minnar og þangað kemur fjölskylda bróður míns

líka. Við lifum ósköp venjulegu fjölskyldulífi nema

ég kem með slæðu og fer ég afsíðis og bið.

Fersk sósa og enn ferskari osturÞað er mörg hundruð ára gömul hefð að hræra saman gríska jógúrt, olíu og sítrónusafa í kalda sósu en sósan er samt alltaf jafn fersk. Saltaðu og pipraðu eftir smekk og notaðu út á kjöt, salöt, eða jafnvel bakaðar kartöflur. Það er skemmtileg tilbreyting að bera fram fetaostinn í stærri teningum eða jafnvel sneiðum.

Uppskriftir á gottimatinn.is

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

sé stundum sú að fólk sé búið að ákveða fyrirfram að úr því hún sé múslimi hljóti hún að vera kúguð. „Samkvæmt Kóraninum eru kon-ur og karlar jafn rétthá og frétta-flutningur af því að það sé vegna trúarinnar að stúlkur fái ekki menntun er ekki réttur því sam-kvæmt trúnni ber foreldrum skylda til að mennta dætur sínar. Það eru því aðrar ástæður að baki því að stúlkur í fjarlægum löndum hljóti ekki menntun,“ segir Guðrún.

Íris og Guðrún eru sammála um að samfélagið á Íslandi kúgi konur á margan hátt þó fólk geri sér ekki alltaf grein fyrir því. Íris bendir á að til dæmis vilji samfélagið hafa áhrif á það hvernig konur séu klæddar og hvort þær séu úti- eða heimavinnandi og spyr hvers vegna þær megi ekki ráða því sjálfar. „Fólk er að velta sér upp úr því hvers vegna konur séu með strípur, hvers vegna þær séu gráhærðar, hvers vegna þær séu ómálaðar, í svona þröngum fötum, í bikíní eða búrku. Af hverju er alltaf þessi þörf að stjórna því hvernig konur eru?“ spyr Íris sem telur mikilvægt að halda því til að haga að kúgun eigi sér stað víða, í öllum samfélögum og að það séu oft konur sem verði fyrir henni.

Guðrún bendir á samfélags-miðilinn Facebook og hvernig ljósmyndir konur og jafnvel ungar stúlkur setji af sér þangað og sitji svo við tölvuna og bíði eftir að ein-hver skrifi við myndina hvað þær séu nú sætar og kynþokkafullar. „Maður er álitinn skrítinn ef maður vill ekki vera í þröngum fötum og sækjast eftir athygli frá karlmönn-um,“ segir hún.

Kóraninn vísar leiðina í lífinuÍris og Guðrún eru sammála um að manngæska sé eitt helsta gildi íslam en leggja þó áherslu á að þær séu ekki neinir sérfræðingar í íslam, heldur bara venjulegir múslimar. „Ef maður heimsækir venjulega múslima fjölskyldu, ekki svona bandbrjálaðar eins og maður sér í sjónvarpinu, heldur venjulega, þá fer maður ekki aftur út nema hlaðinn gjöfum og vel saddur. Sama hversu fátækt fólk er, það gefur alltaf eins og það getur,“ segir Íris sem telur trúna hafa gefið sér meiri þolinmæði og skilning á til-gangi lífsins. Guðrún er sammála og segir trúna hafa gefið sér nýtt líf, skilning og von. „Þegar maður gengur í gegnum erfiðleika þá er Kóraninn alltaf með svar. „Stund-um er ég djúpt hugsi og svo þegar ég opna Kóraninn eða tölvuna þá kemur vers sem á akkúrat við það sem ég var að hugsa um. Ég hef fengið óteljandi sannanir fyrir því að hafa gert rétt með því að gerast múslimi. Mér finnst það æðislegt,“ segir hún.

Vinkonurnar eru sammála um að Kóraninn sé þeirra handbók um líf-

Íris og Guðrún að biðja í mosku Menn-ingarseturs múslima á Íslandi, við Skógarhlíð. Mynd/Hari.

Alls eru 770 manns, búsettir hér á landi, meðlimir í söfnuð-um múslima á Íslandi. Í Félagi múslima á Íslandi í Ármúla í Reykjavík eru 465 manns en 305 hjá Menningarsetri mús-lima í Skógarhlíð. Upplýsingar af vef Hagstofunnar.

ið. „Eins og þegar maður kaupir sér raftæki, þá fylgir alltaf með bækl-ingur um það hvernig á að tengja og svoleiðis. Kóraninn og Sunna, sem er bókaröð um ævi Múhameðs

spámanns, er þannig handbók fyrir okkar líf,“ segir Guðrún.

Múslimakonur á Íslandi halda hópinnÍris og Guðrún tilheyra hópi mús-limakvenna frá ýmsum löndum sem hittist reglulega. Þær leggja áherslu á að allar séu velkomnar í þann hóp, hvort sem konur séu múslimar eða ekki. ,,Stundum hafa konur sem eru að gera verk-efni tengd íslam í háskólanum hitt

okkur,” segir Íris. Guðrún segir það efla hana í trúnni að halda góðu sambandi við hinar konurnar. „Oft hafa múslimar annað sjónarhorn sem skiptir miklu máli fyrir mig. Við erum líka allar svo góðar vin-konur,“ segir Guðrún og brosir blíð-lega til Írisar sem tekur undir það.

Dagný Hulda Erlendsdóttir

[email protected]

viðtal 21 Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 22: 12 07 2013

Blå Band bollasúpur - hrein snilldEKKERTMSG

Blå Band bollasúpurnar eru handhæg og bragðgóð næring sem gott er að grípa til. Þær innihalda ekkert MSG, engar transfitur og aðeins náttúruleg bragð- og litarefni. Fæst í verslunum Hagkaups og Bónus.

Guðni Páll Viktorsson á eftir að róa meðfram austurströnd Íslands á kajak til að ljúka mark­miði sínu. Hann ákvað að róa á kajak í kring­um landið til að safna

áheitum til styrktar Samhjálp. Ferðin hefur

verið erfið og tekið á sálina en Guðni heldur

ótrauður áfram.

„Að vera einn breytir manni og maður fær hreinlega öðru­

vísi sýn á lífið,“ segir Guðni. Myndir/Halldór Sveinbjörnsson

fjáröflun Guðni Páll Viktorsson rær í krinGum ísland á kajak

Gífurleg átök fyrir gott málefni

22 viðtal Helgin 12.­14. júlí 2013

Page 23: 12 07 2013

REGATTA 825% afslátturKr. 467.500,-

Komið í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös 8.30 - 17.00Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 • [email protected] • www.fastus.is

Tilboð gilda til og með 31. ágúst eða á meðan birgðir endast.

Njóttu lífsinsHafðu samband

og við hjálpum þér að finna rafskutlu

við hæfi

Fastus býður uppá fjölbreytt úrval af rafskutlum Meðfærilegar í notkun • Einfaldar stillingar

NEO 8 25% afslátturKr. 345.000,-

REGATTA 825% afsláttur

og við hjálpum þér að finna rafskutlu

við hæfi

É g hafði enga reynslu af því að fara í svona ferð en hafði töluverða reynslu í kajaksiglingum. Í rauninni verða verkefni ekki mikið stærri í

þessu sporti. Ísland þykir mjög erfitt á heimsmæli-kvarða og er með erfiðari heimssvæðum að róa,“ segir Guðni Páll Viktorsson, starfsmaður hjá Össuri. Hann hefur frá 30. apríl síðastliðnum verið í útilegu og er búinn að róa um það bil 1650 km á kajak í kringum landið til þess að afla fjár fyrir Samhjálp. Áætlunin er að fara allan hringinn og á hann um það bil 650 km

eftir. Guðni segist vera mjög ánægður yfir tæki-færinu að fara út í þetta ferðalag.

Veðurguðirnir hafa verið Guðna óhagstæðir og ferðin hefur tafist um hálfan mánuð vegna veðurs. „Ég er nátt-úrulega búinn að vera alveg ótrúlega óheppinn með veðrið og öll önnur sumur hefðu gengið betur en akkúrat þetta, maður verður bara að takast á við það. Ég er nokkuð viss um að þetta er erfiðasta ferð sem hefur verið farin á kajak í kringum landið, veður-

lega séð,“ segir Guðni.Vinnuveitendur Guðna hafa sýnt honum mikinn

skilning, að hans sögn, og hafa staðið mjög þétt við bakið á honum. Hann segir að það hefði ekki verið hægt að fara út í ferðina nema með skilningsríka vinnuveitendur.

Guðni segir að ferðin hafi verið undirbúin í þaula og að hann hafi sjálfur undirbúið sig andlega og líkam-lega í um eitt ár með því til dæmis að sækja námskeið erlendis.

„Gísli H. Friðgeirsson aðstoðaði mig mjög mikið en hann fór í kringum landið árið 2009, eini Íslendingur-inn sem hefur farið slíka ferð,“ segir Guðni.

Guðni segist reyna að bola hræðslutilfinningum burt þegar aðstæður verða erfiðar enda þurfi hann að vera í réttu formi til að einbeita sér og fara varlega. „Ég er með frábært fólk heima fyrir, bæði fjölskyldan og menn sem ég er með í landi sem taka fyrir mig veður og annað,“ segir hann.

Guðni segir að vel hugað sé að öryggismálum, „Minn öryggisbúnaður felst fyrst og fremst í því að ég er með neyðarsendi á mér sem er í beinu sambandi við Landhelgisgæsluna og þeir fylgjast mjög náið með mér og stundum oft á dag, þegar ég fer af stað og þeg-ar ég kem í land. Og svo er ég með síma og talstöð,“ segir Guðni. Einnig er hann með staðsetningartæki sem kveikt er á þegar hann er að róa og menn sem þekkja til fylgjast vel með. Þó segir Guðni að hann þurfi að vera mjög duglegur að halda uppi eigin örygg-iskröfum. „Ef mér líst ekki á, þá fer ég bara í land og reyni að finna mér öruggan stað í landi,“ segir hann.

„Þetta er náttúrlega aldrei 100 prósent öruggt, eins og í öllum leiðöngrum er alltaf einhver áhætta,“ segir Guðni.

Það er um það bil einn þriðji eftir af ferðinni hjá Guðna en talið er að erfiðasti kaflinn sé að baki.

„Það er ekki eins og ég sé að fara róa niður á móti núna, eins og margir halda, að Austurlandið halli niður á við. Það er ekki alveg svo gott,“ segir Guðni og hlær.

En Guðni hefur líka fengið logn og blíðu á ferð sinni á kajak í kringum landið og segir að á slíkum dögum sé ferðin draumi líkust. „Að vera einn breytir manni og maður fær hreinlega öðruvísi sýn á lífið,“ segir Guðni.

Guðni Páll safnar áheitum til styrktar Samhjálp. Hægt er að heita á hann á heimasíðu verkefnisins: aroundiceland.wordpress.com. Markmið Samhjálpar er að styðja við einstaklinga sem hafa farið halloka í lífinu, vegna sjúkdóma, fátæktar eða annarra sam-félagslegra vandamála.

María Elísabet Pallé

[email protected]

Guðni Páll kynnir verkefnið sitt, Lífróður Samhjálpar.

Bragagata, Laugavegur og Suðurlandsbraut / 562 3838 / eldsmidjan.is

Við sækjum á bra bra

Bragagötu!

viðtal PB

Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 24: 12 07 2013

J ón Eðvald Vignisson er ný-orðinn 29 ára. Hann er einn þeirra sem stofnuðu hugbún-

aðarfyrirtækið CLARA árið 2008. Bandaríski hugbúnaðarrisinn Jive Software keypti fyrirtækið í sumarbyrjun og strákarnir eru nú að undirbúa búferlaflutninga þar sem þeir fylgja með í kaupunum og munu halda áfram þróunar-starfinu sem þeir hófu í Reykjaík í Sílíkondalnum í grennd við San Francisco.

Flaggskip CLARA er greining-artólið Resonata sem safnar saman mikilægum upplýsingum um net-samfélög. Jón Eðvald lagði grunn-inn að hugbúnaðinum enda var hann í upphafi fyrsti og eini forrit-ari fyrirtækisins og var aðeins 24 ára þegar CLARA var stofnað.

„Okkur leiddist í Háskólanum, létum slag standa og lögðum í raun ekki upp með annað en að gera eitt-hvað og það vildi svo bara þannig til að ég var eini forritarinn í hópnum.

Ég var í tölvunarfræðinni og hugbúnaðarverkfræði þótt ég hafi klárað hvorugt á endanum. Einn okkar var í iðnaðarverkfræði, annar í sálfræði og sá fjórði í heim-speki. Okkur þótti þetta dálítð góð breidd og þetta var svolítið fjöl-breyttur og skondinn hópur.“

Tölvunörd frá blautu barnsbeiniJón Eðvald hefur verið með putt-ana á lyklaborðinu nánast frá því hann man eftir sér. „Jú, jú. Ég hef eitthvað verið að tölvunördast alla tíð og þannig er það gjarnar með forritara. Ef ég man rétt sló ég fyrsta forritið mitt inn á Commmo-dore 64 tölvu og var þá sex ára eða þar um bil.“

En minnir þá sagan á bak við CLARA ekki glettilega mikið á upphaf Microsoft og Apple þar sem þeir Bill Gates og Steve Jobs flosnuðu upp úr námi og lögðu grunninn að þeim stórveldum sem fyrirtækin eru í dag?

„Þetta er kannski ekki alveg á sama skala og hjá þeim,“ segir Jón

og hlær. „En jú. Annars er þetta bara spurning um að elta þau tæki-færi sem manni bjóðast. Okkur tókst þarna með einhverri sam-blöndu af þrautseigju, dugnaði og bara heppni að púsla þessu saman og fengum þannig tækifæri til að gera eitthvað áhugavert og það var um að gera að stökkva bara á það.“

Þegar hjólin byrjuðu að snúast má segja að CLARA hafi tekið námið yfir hjá strákunum og það kom ekki annað til greina en að demba sér í reksturinn af fullum krafti.

Mikið brölt að baki velgengninniJón Eðvald segir þá félaga ekki hafa lagt upp með að ná þeim árangri að renna saman við útlenda hugbúnaðarrisa en fyrir lítið tæknimiðað fyrirtæki eins og þeirra sé þetta alveg eðlileg lending. „Það var í raun aldrei í kortunum hjá okkur að búa til ein-hverja stóra markaðsmaskínu og alþjóðlegt söluteymi. Við fórum með það eins langt og við gátum og það hefur auðvitað gengið á ýmsu þessi síðastliðin fimm ár. Það var mikið brölt í tengslum við að fjármagna þetta og svona og þegar við byrjuðum að tala við Jive var nú bara meiningin að koma á samstarfi. “

Og nú halda nördarnir út í hinn stóra heim á vit nýrra ævintýra. Jón Eðvald gerir ráð fyrir að félag-arnir setjist að í San Francisco en höfuðstöðvar Jive eru í Paolo Alto, rétt sunnan við borgina.“

Jón segir vistaskiptin einföld hjá þeim flestum þar sem þeir séu ekki fjölskyldumenn. „Við búum nú svo vel flestir að vera einhleyp-ir. Einn okkar er með fjölskyldu, konu og nýfætt barn, en við hinir sex erum bókstaflega einhleypir og það einfaldar málið töluvert.“

Settur fram á gang í skólanumJón Eðvald eyddi fyrstu árunum í Sandgerði þar sem hann þótti í meira lagi bráðgert barn. „Þegar

ég var átta ára flutti fjölskyldan til Hafnarfjarðar og ég færði mig svo til Reykjavíkur þegar ég byrjaði í MR. Fyrstu kynni mín af atvinnu-lífinu voru í fiski hjá frænda mín-um í Sandgerði þegar ég var tólf ára. Einhvers staðar verður maður að byrja. Þetta var indælt. Ég gisti hjá ömmu og afa og var eitthvað að fást við fiskinn með frændum mín-um. Það er margt verra en það.“

Jón Eðvald varð læs snemma og varð fyrir vikið hálfgerð hornreka í skólanum. „Þetta olli mér eigin-lega vandræðum frekar en hitt og er bæði fyndið og ekki. Mennta-kerfið var kannski ekki alveg tilbúið fyrir mig á þessum árum og ég man að fyrstu tvö árin sem ég var í skólanum í Sandgerði var eiginlega ekki hægt að bera á borð fyrir mig sama kennsluefni og hin-ir krakkarnir voru og læra þannig að ég var settur fram á gang og látinn lesa eitthvað annað. Það var mjög sérstakt.“

Núðlutímabilið að bakiVitaskuld er ekki hægt að sleppa Jóni Eðvald án þess að bera upp hina sígildu íslensku spurningu sem þeir sem njóta velgengni fá alltaf fyrr eða síðar. Ertu orðinn ríkur?

„Þetta var nú pínulítið ofsögum sagt í fréttum,“ segir Jón um söluna á CLARA. „Stutta svarið er að ég hef það bara fínt og er svo of-boðslega lánsamur að þurfa líklega ekki að hafa áhyggjur af peningum aftur. Þetta eru mikil viðbrigði fyrir mig hafandi lifað á yfirdrætti, foreldrum mínum og núðlusúpum í svolítið langan tíma.

Þetta var basl á meðan við vorum að koma CLARA af stað og fjölskyldan mín hefur svosem aldrei verið neitt sérstaklega efnuð heldur. Þannig að þetta er mikill léttir og jafnvel má segja að ég sé búinn að uppskera meira en ég hefði þorað að vona. “

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

Forritaði sig frá núðlusúpumÍ sumarbyrjun greiddi

bandaríska hugbúnaðar-fyrirtækið Jive Softare

dágóða upphæð fyrir íslenska fyrirtækið CLARA.

Nokkrir ungir menn stofnuðu sprotafyrirtækið

fyrir fimm árum þegar þeim var farið að leiðast í háskólanámi. Frumkvöðl-arnir flytja allir búferlum á næstu mánuðum enda

fylgja þeir með í kaup-unum og munu starfa hjá

Jive í hinum goðsagnar-kennda Sílíkondal, einu

helsta varnarþingi upplýs-ingatækninnar í heiminum.

Jón Eðvald Vignisson er einn þessara ungu manna.

Hann var fyrsti forritari fyrirtækisins og lagði

grunninn að þeim hug-búnaði sem stórlaxarnir úti í heimi vildu tryggja

sér með kaupunum.

Jón Eðvald og félaga hans langaði að gera eitthvað nýtt og tæknitengt á meðan þeir voru í Háskólanum. Þeir stofnuðu CLARA 2008 og hættu skömmu síðar námi og einhentu sér í reksturinn sem hefur nú skilað þeim því að hugbúnaðarrisinn Jive Software hefur keypt fyrirtækið og þeir eru á leið á vit nýrra tækniævintýra í Sílíkondalnum. Mynd/Hari

Þvottavél, tekur mest 6 kg. 1200 sn./mín. WAE 24061SN

Tilboð: 69.900 kr.

Þvottavél, tekur mest 7 kg.

1400 sn./mín.WAQ 28461SN

Tilboð: 109.900 kr.

Fullt verð: 139.900 kr.

Framlengjum opnunartilboð!

Opið virka daga frá kl. 11 - 18 og á laugardögum frá kl. 11 - 16.

Þýsk tækni og hugvit.Bosch heimilistækin eru þau mest seldu í Evrópu.

Þvottavél, tekur

Takmarkað magn.

Opið virka daga frá kl. 11 - 18 og á laugardögum frá kl. 11 - 16.

Takmarkað magn.

24 viðtal Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 25: 12 07 2013

SMART-TV · 3D · LED · 200 Hz. Frábær myndgæði. USB upptaka. Verð frá: 219.900 kr.

Vönduð lína af LED sjónvörpum.Verð frá: 104.900 kr.

8000 LÍNAN6400 LÍNAN5000 LÍNAN

32“40“46“50“

40“46“55“65“

46“55“65“

NX 100

Heimabíó 5.1. með Blu-ray spilara, 3D, 1000 W hátalarakerfi. Tilboðverð: 129.900 kr.

HT-E5530

ML-3310D

14.3 milljón pixlar, 20-50 mm linsa fylgir.Tilboðsverð: 49.900 kr.

BD-ES6000

Falleg fartölva með stórum og björtum skjá. Hentar fyrir alla daglega notkun.

Verð: 114.900 kr.

Hagkvæmur Laser-prentari sem prentar báðum megin. Frábær á skifstofuna.

Tilboðsverð: 25.900 kr.

Úrval af mjög vönduðum örbylgjuofnum í ýmsum stærðum.Þeir gerast ekki flottari.Verð frá 29.900 kr.

NP355E5C-S04SE

15.6"

SMART · Blu-ray spilari · 3D með Wi-Fi Tilboðverð: 44.900 kr.

Kæli- og frystiskápar, hvítir og stál. Margar gerðir.

HEIMABÍÓ MYNDAVÉLARBLU-RAY SPILARAR

FARTÖLVUR

ÖRBYLGJUOFNARPRENTARAR

KÆLISKÁPAR

KÆLI-/FRYSTISKÁPAR

ÞVOTTAVÉLAR/ÞURRKARARUPPÞVOTTAVÉLARVandaðar og glæsilegar uppþvottavélar. Mikið úrval hágæða kæliskápa. Stál og hvítir.

Verð frá 129.900 kr.

ME82V-WW

Eco Bubble þvottavélar, demanta mynstruð tromla.Verð frá 139.900 kr.

Sjá nánar:samsungsetrid.is

Stærðir 7-12 kg.

TOPPURINN Í MYNDGÆÐUM.

LS24B750VS

TÖLVUSKJÁIR

Fallegur 24“ tölvuskjár sem hentar fyrir alla notkun. Tengdu Android símann þinn við skjáinn og upplifðu fulla háskerpu.

Verð: 54.900 kr

Samsung 9 series er hinn fullkomni ferðafélagi.Aðeins 1,16 kg og ofurbjartur skjár.

Verð: 274.900 kr.

FARTÖLVUR

NP900X3C-A02SE

13.3"

S ÍÐUMÚLA 9 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2900

samsungsetrid.is

LÁGMÚLA 8 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2800

KEFLAVÍKSÍMI 421 1535

ORMSSONAKRANESISÍMI 530 2870

ORMSSONÞRISTUR-ÍSAFIRÐISÍMI 456 4751

ORMSSONORMSSONAKUREYRISÍMI 461 5000

ORMSSONHÚSAVÍKSÍMI 464 1515

ORMSSONVÍK-EGILSSTÖÐUMSÍMI 471 2038

ORMSSONPAN-NESKAUPSTAÐSÍMI 477 1900

ORMSSONÁRVIRKINN-SELFOSSISÍMI 480 1160

GEISLIVESTMANNAEYJUMSÍMI 481 3333

KSSAUÐÁRKRÓKI455 4500

Page 26: 12 07 2013

RúmGott · Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus) · Kópavogi · Sími 544 2121Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is

FAGLEGRÁÐGJÖF OGFRÍ LEGU-GREININGKomdu í heimsókn, prófaðu legugreininguna, og fáðufaglega ráðgjöf um val á heilsu dýnum, án skuldbindinga!

20-50% afslátturaf öllum heilsurúmum

LAGERHRE INSUNÁ ARINELDSTÆÐUM

EINUNGIS 3 VERÐ!

19.900,-

29.900,-

39.900,-

CLASSIC - rafstillanlegtEinbreið heilsurúm á verði frá 190.049,-Tvíbreið heilsurúm á verði frá 346.995,-

DRAUMEYEinbreið heilsurúm á verði frá 70.224,-Tvíbreið heilsurúm á verði frá 129.360,-

ROYAL - rafstillanlegtEinbreið heilsurúm á verði frá 302.391,-Tvíbreið heilsurúm á verði frá 566.991,-

Frí heimsending á hjónarúmum eða tökum gamla rúmið upp í nýtt!

H ún heitir Bei Wang en er aldrei kölluð annað en Betty. Hún ólst upp í nágrenni

Sjanghæ, stærstu borgar Kína, þar sem faðir hennar rak veitingastað þegar hún var barn. „Þetta var mjög fínn veitingastaður og gestirnir voru aðallega ferðamenn sem vildu eiga notalega kvöldstund og borða góðan mat. Ég hugsaði oft með mér að það væri gaman að eiga svona stað. Það hefur eiginlega verið draumur minn alla tíð síðan,“ segir hún.

Þótti afar ungBetty er aðeins 32 ára gömul en reynsla hennar í veitingabransan-um er mun lengri en aldurinn gef-ur til kynna. Hún kynntist eigin-manni sínum í Kína fyrir sex árum og flutti með honum til Íslands, en hann hafði búið hér frá sautján ára aldri. Hún er enn að læra íslensku og talar við mig á ensku. Til að ná betri tökum á íslenskri tungu hittir hún reglulega tvær íslenskar konur sem kenna henni íslensku og í staðinn kennir hún þeim kínversku. Betty er ekki aðeins eigandi veitingastað-arins Bambus heldur leggur hún mikla áherslu á að vera á staðnum og hitta viðskiptavinina. „Þess vegna þarf ég að drífa mig að læra góða ís-lensku,“ segir hún hlæjandi.

Sautján ára gömul flutti hún frá foreldrum sínum og fór til Singapúr til að læra ferðamálafræði og sér-grein hennar var hótelstjórn. Með námi starfaði hún sem gengilbeina á fimm stjörnu veitingastað. „Ég eyddi öllum peningunum mínum í að heimsækja bestu veitingastað-ina í Singapúr og bragða á matnum þar.“ Eftir útskrift var henni boðin staða hjá stærstu hótelkeðju Kína við að þjálfa millistjórnendur. „Það þótti svolítið sérstakt hvað ég var ung. Flestir sem ég þjálfaði voru yfir fertugu. Yfirmaður minn hafði mikla trú á mér og vildi gera mig að yngsta hótelstjóra keðjunnar. Fram-tíðin var mjög björt,“ segir Betty. En

síðan tók ástin völdin og hún kynnt-ist Davíð.

Setti „ljóta" mynd á netiðMamma Betty hafði lagt að henni að eignast kínverskan eiginmann svo hún myndi ekki flytja langt frá fjölskyldunni. Betty skráði sig á vinsæla stefnumótasíðu í Kína og fékk símtal frá kínverskum manni sem bauð henni á stefnumót. „Ég var með mjög ljóta mynd af mér á síðunni,“ segir Betty, brosandi sem endranær. „Hann var svo hrifinn af því hvað myndin var venjuleg. Ég var ómáluð með stutt hár og búttaðar kinnar. Hann taldi þetta til marks um hvað ég væri jarðbundin og hafði samband. Þegar við hittumst síðan fyrst var ég búin að hafa mig til og honum fannst ég líta enn betur út en á myndinni. Við náðum strax saman,“ segir hún. Davíð sagðist búa erlendis en hún misskildi hann í fyrstu og hélt að hann byggi í borg í Japan sem hljómar líkt og Ísland á kínversku. Eftir viku samvist ákváðu þau að vera saman að eilífu. „Ég fór svo inn á Google-maps og sló inn Iceland og fékk hálfgert áfall þegar ég sá hvað Ísland var langt í burtu,“ segir hún. Það var samt ekki aftur snúið. Betty var þegar heilluð af kínverjanum Davíð. „Hann er frá-bær. Mér fannst hann allt öðruvísi en strákarnir í Kína. Örugglega því hann var búinn að búa á Íslandi allan þennan tíma. Við Davíð áttum það líka sameiginlegt að hafa sautján ára gömul ákveðið að kanna heiminn. Hann fór einn til Íslands og bjó hjá gamalli vinkonu mömmu hans sem mælti með landinu sem dásamleg-um stað til að búa á. Eftir því sem hann bjó hér lengur því heillaðri varð hann af landi og menningu og settist hér að.“

Davíð byrjaði að læra íslensku í Háskóla Íslands þar sem hann tók einnig áfanga í tölvunarfræði og við-skiptum. Hann starfaði hjá nokkrum fyrirtækjum eftir háskólanámið en

Æskudraumurinn rættist á Íslandi

Betty Wang hafði frá barnæsku dreymt um að reka veitingastað og draumurinn rættist loks í vor þegar hún keypti Bambus í Borgartúni sem sérhæfir sig í asískum mat. Hún fórnaði starfs-frama sínum í Kína til að flytja til Íslands með eiginmanni sínum. Á námsárunum eyddi hún öllum peningum sínum í að prófa mat á fínustu veitingastöðum Singapúr.

Betty Wang leggur sig fram við að læra ís-lensku svo hún geti spjallað við gestina á Bambus. Mynd/Hari

26 viðtal Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 27: 12 07 2013

Svarið býr í náttúrunniLaugavegi LágmúLa KringLunni Smáratorgi SeLfoSSi aKureyri reyKjaneSbæ

Svalandi og sumarlegir djúsar frá Kalibo

AcidophiKids chewable berry frá Animal Parade

Frábært fyrir meltinguna og tilvalið fyrir litla maga sem eru að prófa nýjan mat.

Ómissandi í sumar!Kreistimaturinn frá Kalibo

Fullkominn í töskuna fyrir litla ferðalanga.

ÍSLE

NSK

A S

IA.I

S H

LS 6

4861

07/

13Baggu Back pack

í sumarlegum litum. Kjörinn í allar útilegur!

Gallexier 250 mlFljótandi meltingarensím

sem hjálpa líkamanum eftir stórar og þungar máltíðir.

Frábær sólarvörn frá Aubrey fyrir alla fjölskylduna.

Ekki brenna við!

Multidophilus Fortemeð gula miðanum.

Þarf ekki að geyma í kæli!

litla maga sem eru að prófa nýjan mat.

Ómissandi í sumar!Multidophilus Forte

Raw CC – snakk packseru góðir á golfvöllinn.

Flottur orkugjafi á milli mála og tilvalið ferðasnarl.

gott fyrirkrakkana

Fyrir alla sumardaga!

Gott í sólina!

vinnur núna hjá Marorku sem sölu-stjóri fyrir Asíumarkað.

Fyrst eftir að Betty kom hingað vann hún hjá fjarskiptafyrirtækinu Huawei, eina kínverska fyrirtækinu á Íslandi. Þá flutti hún sig yfir til Ís-landsstofu þar sem hún starfar enn, ásamt því að reka Bambus.

Tengdamamma hjálpar til „Við Davíð njótum þess bæði að borða góðan mat og héldum oft veislur fyrir vini okkar þar sem við buðum upp á asískan mat. Mörgum fannst hann svo góður að þeir hvöttu okkur til að opna veitingastað. Það var auðvitað gamli draumurinn minn. Síðan fannst mér alltaf vanta alvöru asískan stað á Íslandi, ekki stað með skyndibitamat heldur vandaðan mat með góðu hráefni þar sem hægt er að setjast niður í fallegu umhverfi. “ Það var eins og fyrir til-viljun að Betty fór á veitingastaðinn Bambus sem var opnaður í Borgar-túni í desember. „Mér fannst hann dásamlegur og vildi endilega hitta eigandann sem ég gerði ráð fyrir að væri frá Asíu. Svo kom í ljós að hann var íslenskur. Ég sagði honum hvað ég væri hrifin af staðnum og þá til-kynnti hann mér að vegna persónu-legra ástæðna væri hann að setja staðinn á sölu.“ Það var eins og við manninn mælt: Betty keypti Bambus og rekur hann nú ásamt því að vinna hjá Íslandsstofu. „Ég er þakklát fyrir hvað Davíð og tengdamóðir mín hafa aðstoðað mig mikið við að geta rekið veitingastaðinn,“ segir Betty en sam-an eiga þau Alexander sem er á fjórða ári og Tinu sem er 14 mánaða gömul.

Kokkurinn er líka listamaðurHún er afar metnaðarfull fyrir hönd veitingastaðarins og réði nýverið kokk sem áður starfaði hjá KEA á Akureyri. „Hann heitir Kunsang, er fæddur í Kína, ólst upp í Tyrklandi, lærði á Indlandi og býr núna á Ís-landi. Kunsang er líka listamaður þannig að hann leggur sig fram um að bera matinn fram á fallegan hátt og hann hugsar líka mikið um litina á hráefninu. Réttirnir gleðja því ekki bara bragðlaukana heldur einnig augað.“

Á matseðlinum eru bæði réttir sem fáséðir eru á veitingastöðum á Íslandi, eins og Dumplings, en líka réttir sem flestir þekkja á borð við Pad Thai. „Hér blöndum við saman því besta frá ólíkum matarmenn-ingarsvæðum í Asíu. Allir bestu veitingastaðir eru skapandi og mat-seðlarnir í sífelldri þróun. Við viljum vita hvað viðskiptavinunum finnst,“ segir Betty. Hún hefur ekki fyrr lokið máli sínu en inn koma fasta-gestir sem hún heilsar með virktum. Skömmu áður viðurkenndi hún að sér fyndist eilítið erfitt að læra ís-lensku nöfnin á öllum gestunum. „Ég þarf bara að vera dugleg að æfa mig,“ segir hún ákveðin.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Fáðu meira út úr FríinuViltu afslátt af hótelgistingu, ókeypis morgunmat eða Frítt Freyðivín upp á herbergi?

bókaðu sértilboð á gistingu, ódýr hótel og bílaleigubíla út um allan heim á túristi.is

T Ú R I S T I

Page 28: 12 07 2013

Saucony Virrata karlaVirrata er léttasti og sveigjanlegasti hlaupaskórinn frá Saucony og gerir fótunum þínum kleift að hreyfa sig náttúrulega. Á sama tíma heldur hann dempuninni sem þú þarft til að verja þig frá hörðum veginum.

Mjög léttir · Anda vel · Draga raka frá fótunum · Sveiganlegir · 0 mm dropp frá hæl · 17 mm hæll og 17 að framan · Aðeins 184 gr. að þyngd

Verð áður: kr. 29.900,-

Verð nú: 24.990,-

Saucony Mirage 3 karlaMirage 3 skórnir frá Saucony er lausnin fyrir hlaupara sem vilja létta og góða skó. Mirage 3 skórnir eru nefnilega þekktir fyrir það að vera alvöru gæðahlaupaskór og hafa þeir fengið mjög góða dóma um allan heim.

Góður stuðningur · Anda vel · Léttir · Draga raka frá fótunum · Sveiganlegir · Þæginle-gir · 4 mm dropp frá hæl að tá · 22 millimetra hæll og 18 að framan · Aðeins 247 grömm að þyngd

Verð áður: kr. 29.900,-

Verð nú: 24.990,-

Saucony Peregrine 3 Trail karlaPeregrine 3 trailskórnir frá Saucony eru með þeim bestu í heiminum og hafa fengið mjög góða dóma um allan heim.

Draga raka frá fótum · Með tásuvörn · Gott grip · 4 millimetra dropp frá hæl að tá · 280 grömm að þyngd · Þægilegir · 26mm hæll og 22mm að framan

Verð áður: kr. 29.900,-

Verð nú: 24.990,-

Saucony Mirage 3 kvennaMirage 3 skórnir frá Saucony er lausnin fyrir hlaupara sem vilja létta og góða skó. Mirage 3 skórnir eru nefnilega þekktir fyrir það að vera alvöru gæðahlaupaskór og hafa þeir fengið mjög góða dóma um allan heim.

Góður stuðningur · Léttir · Anda vel · Draga raka frá fótunum · Þægilegir · 4 millimetra dropp frá hæl að tá · 22 millimetra hæll og 18 að framan · Aðeins 213 grömm að þyngd

Verð áður: kr. 29.900,-

Verð nú: 24.990,-

Saucony Ride 5 konuKlassík fyrir marga hlaupara, skór með mikla dempun þökk sé nýja Progrid púðanum sem liggur frá hæl að tá. Rákir hafa verið skornar í framhlutann á sólanum fyrir betri sveigjanleika.

Draga raka frá fótum · Mikil dempun · Anda vel · Mjög þæginlegir · 8 millimetra dropp frá hæl að tá · 28 millimetra hæll og 20 að framan · Aðeins 244 grömm að þyngd

Verð áður: kr. 29.900,-

Verð nú: 24.990,-

Saucony Virrata konuVirrata er léttasti og sveigjanlegasti hlaupaskórinn frá Saucony og gerir fótunum þínum kleift að hreyfa sig náttúrulega. Á sama tíma heldur hann dempuninni sem þú þarft til að verja þig frá hörðum veginum.

Draga raka frá fótum · Mjög léttir · Anda vel · Sveigjanlegir · 0 millimetra dropp frá hæl að tá · 17 millimetra hæll og 17 að framan · Aðeins 170 grömm að þyngd

Verð áður: kr. 29.900,-

Verð nú: 24.990,-

Saucony Ride 5 karlaKlassík fyrir marga hlaupara, skór með mikla dempun þökk sé nýja Progrid púðanum sem liggur frá hæl að tá. Rákir hafa verið skornar í framhlutann á sólanum fyrir betri sveigjanleika.

Draga raka frá fótunum · Mikil dempun · Anda vel · Draga raka frá fótunum · Mjög þæginlegir · Þæginlegir · 8 millimetra dropp frá hæl að tá · 28 millimetra hæll og 20 að framan · Aðeins 278 grömm að þyngd

Verð áður: kr. 29.900,-

Verð nú: 24.990,-

Alvöru lífstíls hlaupaskór

Álfheimum 74, GlæsibærS. 553 1020 • www.afrek.is

Page 29: 12 07 2013
Page 30: 12 07 2013

Gengið í lið með Leifi

ÍÍ persónugalleríi Ladda er meðal annarra að finna Leif óheppna. Ég gekk í lið með honum á dögunum þegar ég tók nokkurra daga frí til þess að mála húsið. Fyrirfram gengur maður að því sem gefnu að dag-arnir kringum mánaðamótin júní og júlí séu bestir allra til að mála utanhúss. Sólin er hæst á lofti og nóttin björt. Bærilega hlýtt á að vera á þessum árstíma en það sem meira máli skiptir er vonin um að hann hangi þurr. Hann gerði það ekki. Því var líkt á komið hjá mér og Leifi óheppna. Það rigndi og rigndi – og það rigndi og rigndi – og ég beið og beið – og beið og beið og beið – en það stytti ekki upp. Þá er ekki gott að mála utandyra.

Samt fór ég bjartsýnn út fyrsta morgun-inn með pensil og málningardós því það hafði stytt upp seinni part nætur. Eftir að hafa hrært í dósinni sótti ég stiga sem nauðsynlegur var til verksins þótt húsið sé aðeins ein hæð og þægilegt fyrir þá sem ekki hafa meistararéttindi í greininni. Ég hef samt málað talsvert um ævidagana og treysti mér vel í verkið ef það viðraði bæri-lega. Sem það gerði ekki því ekki hafði ég fyrr lagt stigann að húshliðinni en það fór að rigna. Ég beið um stund, líkt og Leifur óheppni, taldi þetta aðeins vera skúr en svo var ekki. Rigningin var samfelld. Ég hraktist inn í bílskúr með málningargræj-urnar og gekk frá þeim. Það þýðir ekki að mála veggi ef rigningin skolar málning-unni jafnharðan af.

Á öðrum degi var ég enn bjartsýnn og hélt af stað með tól mín og tæki í þeirri von að betur gengi. Himininn var að samt þungbúinn og veðurspáin óhagstæð mál-urum. Ég fylgdist með veðurspá af ekki minni áhuga en bændur sem ekki vilja fá rigningu í flekkinn. Veðurfræðingar voru allir sammála. Rigning eða skúrir og skipti þá engu hvort skúrir voru í kven- eða karlkyni. Þennan dag mátti kalla úrkomuna skúrir. Þá var reynandi að skjótast út með pensilinn þegar þornaði

en vonbrigðin voru því meiri þegar byrjaði að rigna á

ný. Samt tókst mér að mála meðfram þak-

kantinum hlémegin.Þriðja daginn

var úrkoman sam-felld. Þá dró aðeins úr bjartsýninni því frítíminn, sem löngu var ákveðinn í þetta verkefni, var tak-markaður. Mér

bar, samkvæmt ráðleggingum fag-manna, að mála þrjár umferðir. Fyrst með olíu-

grunni og síðan tvær umferðir til viðbótar með

málningunni sjálfri. Aug-ljóst mátti því vera að verkið

tæki tíma. Þrátt fyrir úrhelli þessa dags hrærði ég í dósinni og

fór út með pensilinn. Rúllu þýddi ekki að hreyfa. Ég fann þurrt svæði undir skyggni við bílskúrinn og gat dundað mér þar á hálfum hraða. Fyrirfram hafði ég séð fyrir mér, þegar málningarfríið var bókað, að ég málaði hverja umferðina á fætur ann-arri léttklæddur í sól og yl. Svo var ekki. Það var ekki nóg með úrkomuna. Það var líka kalt. Því klæddist ég úlpu, vettlingum og húfu við verkið þessa hásumardaga. Það er niðurdrepandi, jafnvel fyrir bjart-sýnismann.

Á fjórða degi lifnaði heldur yfir mér. Ekki það að brostin væri á blíða eða hitatíð heldur hitt að eftir hádegi stytti tímabund-ið upp. Ég lagði penslinum þegar í stað og hóf grunnyfirferð með rúllunni. Samt gat ég ekki málað nema tvær hliðar húss-ins. Hinar voru svo gegnblautar að ekki þýddi að eiga við þær í svo takmörkuðum þurrki. Samt var þetta áfangi sem gaf von. Húsið breytti um svip, að minnsta kosti úr tveimur áttum séð.

Veðurfræðingurinn í sjónvarpinu var ekki eins dapurlegur og fyrri kvöld og lofaði sól. Loforð veðurfræðinga eru svona og svona – en yfirleitt heldur ábyggilegri en stjórnmálamanna. Ég lagðist því glaður til hvílu það kvöldið í því skyni að taka daginn snemma.

Það rigndi þegar ég vaknaði næsta dag og það rigndi enn um hádegið. Ég tók örlögum mínum og hringdi ekki einu sinni í Veðurstofuna enda þekki ég veður-fræðingana ekki lengur með nafni. Það er af sem áður var þegar þeir voru stjörnur sjónvarpsins og þóttu jafnvel svo fyndnir að þeir voru fengnir til að troða upp á skemmtunum. Undir nón gerðust hins vegar þau stórtíðindi að sólin, sem lofað hafði verið, braust fram. Ég beið ekki boðanna, sótti málningartólin og kleif stigann við vegginn. Um leið og ég rak nefið upp fyrir þakbrúnina fékk ég sólar-geisla í augun, eins og ég átti von á, en það breytti því þó ekki að það rigndi framan í mig á sama tíma. Ekki hef ég veðurfræði-lega þekkingu til að skýra þá furðu að í senn skíni sól og á mann rigni. Þannig á það ekki að vera. Það er annað hvort heitt eða kalt, blautt eða þurrt, sól eða rigning. Þetta þurfa Trausti og félagar á Veðurstof-unni að skýra nánar.

Sjötta daginn rigndi enn svo ég hafði nægan tíma til að lesa Moggann í morg-unsárið. Þá hvarf bjartsýnin endanlega því yfir forsíðuna þvera sagði frá viðtali við veðurfræðing sem sá ekkert annað í kort-unum en rigningu og kulda mín megin á landinu svo langt sem spár næðu. Sá góði maður var ekkert að tala um næstu daga heldur vikur. Lægðirnar eru ekki röð held-ur biðröð. Það þýðir að komið verður haust áður en styttir upp – og ég á samkvæmt ráðleggingum að fara þrjár umferðir.

Eftir lesturinn ákvað ég að taka annan pól í hæðina en Leifur óheppni. Ég hætti að bíða, pakkaði draslinu saman og fór aftur í vinnuna. Ritstjórnarskrifstofan heldur að minnsta kosti vatni.

JónasHaraldssonjonas@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

Teik

ning

/Jón

Ósk

ar

Lín Design Laugavegi 176 & Glerártorgi Akureyri

Sendum frítt

www.lindesign.is

Ofið úr Pima bómull sem er einstök að gæðumYfir 40 tegundir íslenskra rúmfata til brúðargjafa

Einstakar brúðargja�rÚrval brúðargjafa á tilboðsverði

úr vefverslunÍslenskhönnun

Lítið og þægilegt

ferðakolagrill– auðvelt að brjóta saman!

998kr.stk.

Verð áður 2999 kr. stk.Notebook ferðakolagrill

66%afsláttur

– fyrst og fremstódýr!

SÉRFRÆÐINGAR Í RAFGEYMUM

Bíldshöfða 12 · 110 RVK · 577 1515 · www.skorri.is

Mesta úrval landsins af rafgeymum í allar gerðir farartækjamælum • skiptum um • traust og fagleg þjónusta • 30 ára reynsla

MEÐ

ALLIR ÚT AÐ HJÓLA

Eftirlitsmyndavél fyrir sumarbústaði og heimili· Tekur venjulegt GSM SIM kort· Hægt að panta mynd eða hlusta svæði. · SMS og MMS viðvörun í síma og netf. · Lætur vita ef rafmagn fer af og hiti breytist. · Hægt er að tengja allt að 15 auka skynjara. · Vöktun á heitum potti, raka, þrýstingi o.�.

S. 699-6869 · [email protected] · www.rafeindir.is

30 viðhorf Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 31: 12 07 2013
Page 32: 12 07 2013

32 matur Helgin 12.-14. júlí 2013

sítrónur súrar og hollar

Þ að sem gerir límonaði svona frískandi er að sjálfsögðu sítrónusafinn og því er sum-

arið einmitt tími fyrir sítrónur. Sítrónusafi er oft notaður í drykki en bæði sítrónubörkur og sítrónu-aldin eru mjög vinsæl í matseld og bakstur. Sítrónusafi er oft notaður til að marínera bæði kjöt og fisk þar sem sýran í sítrónunni gerir kjötið meyrara.

Sítrónur eru mjög hollar og því ættu flestir að neyta þeirra reglu-lega. Þær eru að sjálfsögðu fullar af C-vítamíni sem vinnur gegn sýkingum og kvefpestum. Sítrónu-safinn hefur bæði hreinsandi áhrif á lifrina sem og góð áhrif á melt-inguna. Sítrónur innihalda auk C-vítamíns meðal annars kalk, kopar, járn, magnesíum, fosfór og trefjar. Flestir ættu því að byrja daginn á því að drekka sítrónuvatn.

Hér að neðan eru nokkrar góm-sætar uppskriftir sem innihalda sítrónubörk og sítrónusafa.

SítrónupastaHráefni340 g hárpasta (fíngert spagettí)1/2 bolli furuhnetur1/4 bolli ólífuolía3 hvítlauksgeirar, mjög smátt saxaðir2 matskeiðar rifinn sítrónubörkursítrónusafi af 1 eða 2 sítrónum (1/4 bolli)1 matskeið borðsalt2 bollar stórir tómatar1/2 bolli ferskar kryddjurtir (basilíka, steinselja, mynta)1/4 teskeið gróft salt1/8 teskeið grófmalaður pipar

Aðferð 1. Hitið vatn upp að suðu í stórum potti til að sjóða pasta. Á meðan skal rista furuhneturnar á stórri pönnu, gæta þess að hræra þangað til að þær eru orðnar

karamellubrúnar, eða 3-5 mínútur. Setjið síðan furuhneturnar í skál. 2. Lækkið hitann á pönnunni og hitið ólífuolíuna. Bætið hvítlauknum við og hrærið oft þangað til hann mýkist og hvít-lauksilmurinn kemur eða um mínútu. Takið pönnuna af hitanum og hellið sítrónuberk-inum og safanum við. Geymið. 3. Þegar vatnið sýður skal bæta 1 mat-skeið af salti og hitið aftur upp að suðu. Bætið pasta við og eldið samkvæmt leiðbeiningum. 4. Takið tvær matskeiðar af suðuvatninu frá. Sigtið pastað vel. Setjið pastað aftur í pottinn. Setjið vatnið og sítrónublönduna yfir pastað og hrærið vel saman. Bætið tómötum, kryddjurtum og furuhnetum við. 5. Kryddið vel með salti og pipar. Berið fram við stofuhita. Uppskriftin er fyrir 6 manns.

Bláber með sítrónurjómaHráefni110 g af rjómaosti3/4 bolli fitulítil vanillujógúrt1 teskeið hunang

2 teskeiðar rifinn sítrónubörkur2 bollar fersk bláber

Aðferð 1. Notið gaffal til þess að mýkja upp rjómaostinn í meðalstórri skál. Bætið jógúrtinu og hunanginu við. Þeytið með rafmagnsþeytara þangað til að blandan er orðin ljós og rjómakennd. Bætið sítrónuberkinum við. 2. Blandið saman til skiptis bláberjum og rjóma í desertglasi eða skál. Ef ekki er borið fram strax má geyma í ísskáp í allt að 8 tíma. Uppskriftin er fyrir 4.

SítrónukubbarHráefni1 bolli heilhveiti1/3 bolli flórsykur3 matskeiðar maíssterkja1/4 teskeið salt3 matskeiðar jurtaolía2 matskeiðar mjúkt smjör

Fylling1/2 bolli sykur3 matskeiðar maíssterkja1/4 teskeið lyftiduft1/8 teskeið salt2 stór egg2/3 bolli vatn1/3 bolli sítrónusafiSítrónubörkur til skreytingarFlórsykur til skreytingar

Aðferð 1. Hitið ofninn í 175C. Klæðið 20 cm breitt ferkantað bökunarform með álpappir og úðið með olíu. 2. Bökun á deigi: Blandið saman hveiti, flórsykri og 3 matskeiðum af maíssterkju

og 1/4 teskeið salts í meðalstóra skál. Blandið saman olíu og smjöri með hönd-unum vel. Blandan verður svolítið laus í sér. Pressið deigið niður í formið. Bakið deigið þangað til að það er orðið brúnt á hliðunum eða 15 til 20 mínútur. 3. Fylling: Þeytið vel sykri, maíssterkju, lyftidufti og 1/8 teskeið í meðalstóra skál. Þeytið eggjum við blönduna. Blandið saman vatni og sítrónusafa. Hellið fyll-ingunni yfir deigið. 4. Bakið í 18-20 mínútur, (miðjan ætti að vera svolítið blaut en mun stífna þegar fyllingin kólnar). 5. Látið kólna við stofuhita í einn og hálfan tíma. Lyftið kökunni varlega úr forminu í heilu lagi með því að halda í álpappírinn. Skerið í 9 ferninga. Skreytið með sítrónu-berki og dreifið flórsykri yfir, rétt áður en það er borið fram.

Hvað er meira frískandi en límonaði á heitum sumardegi?

Hamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t

KjúKlingamáltíð fyrir 4

Grillaður kjúklingur – heill

Franskar kartöflur – 500 g

Kjúklingasósa – heit, 150 g

Coke – 2 lítrar*

*Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero

1990,-Verð aðeins

+ 1 flaska af2 L

Grillaður kjúklingur – heillGrillaður kjúklingurGrillaður kjúklingur

HOLLIR NAGGARKrakkarnir elska grænmetisnaggana frá Hälsans Kök. Prófaðu með góðri samvisku. Holl og bragðgóð tilbreyting.

INNIHALDPrótein úr soja (35%) og hveiti (15%). Brauðrasp (hveiti og sesam), vatn, jurtaolía, laukur, eggjahvítuduft, hveiti, ger, salt (1,5%),laukduft, maltódextrín, sterkja.

KIRKJUTORG 4 … 101 REYKJAVÍK … SÍMI: 571 1822

O P NUM N ÝJ A N S TA Ð UM HE L G IN A

Page 33: 12 07 2013

... með ekta Síríus rjómasúkkulaði

ÁRNASYNIR

Page 34: 12 07 2013

34 ferðir Helgin 12.-14. júlí 2013

sumarfrí Borgar- og sólstrandarferð í einum og sama pakkanum

www.utilif. is

Scarpa Hekla GTXKlassískir gönguskór fyrir dömur.Verð: 59.990 kr.

Meindl Kansas GTXSérlega þægilegir og traustir, með Gore-Tex vatnsvörn. Fáanlegir í dömu- og herra útfærslu.Verð: 42.990 kr.

Meindl Island GTXHálfstífir og marg- rómaðir.Fáanlegir í dömu- og herra útfærslu.

Scarpa Ladakh GTXVinsælir og öflugir í lengri göngur.Verð: 59.990 kr.

Betra útsýnií betri gönguskóm

Verð: 52.990 kr.

ÁRNASYNIR

20% afslátturGildir í júlí

Fæst án lyfseðils.Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vandlega fyrir notkun.

í þessum stórbæjum geturðu stungið þér í mannhafið eftir strandferð í miðri borginni.

Kristján Sigurjónsson mælir með þessum sex borgum fyrir þá sem vilja sameina borgar- og sólar-strandaferð.

BarcelonaÖnnur fjölmennasta borg Spánar er ljómandi fínn strandbær. Bar-celoneta hverfið liggur að Miðjarð-arhafinu og þar kæla borgarbúa sig niður í bláum sjónum og njóta dagsins í ró og næði á ströndinni. Það er gott úrval af matsölustöðum í Barceloneta og svo tekur aðeins hálftíma að rölta á Römbluna fyrir þá sem vilja komast í stórborgar-stemningu.

BerlínVötnin og áin Spree sjá um að kæla íbúa Berlínar niður á sumrin. Við Wannsee er að finna stærstu bað-strönd Evrópu sem er inn í miðju landi og við Weissensee fer vel um börn. Badeschiff laugin, út á miðri Spree, er líka vinsæl þegar hitinn fer langt yfir tuttugu gráðurnar.

KaupmannahöfnAmager Strand er manngerð strönd, ekki svo langt frá Kastrup flugvelli. Þar er nægt pláss fyrir þá sem vilja sóla sig eða baða í volgum sjónum. Það er minnsta mál að taka metró þangað út eftir. Við Islands brygge er svo eitt af nýjustu kennileitum borgarinnar, Havnebadet. Þar er hægt að stinga sér af 5 metra háum palli eða busla í barnalauginni. Við Klampen-borg er líka ljómandi fín strönd, Bellevue. Þar geta fastakúnnar í Epal sest inn á Arne Jacobsen

veitingastaðinn á milli boltaleikja í sandinum.

StokkhólmurÞeir sem heimsækja Feneyjar norðursins á sumrin geta valið úr nokkrum stöðum til að svamla í svalandi vatni. Suðaustur af mið-borginni er það hinn græni Lång-holmen sem lokkar til sín Stokk-hólmsbúa á góðviðrisdögum. Á hólmanum er hægt að breiða úr sér á grasinu og fylgjast með alls kyns bátum og skútum sigla framhjá. Í norðurhluta borgarinnar er suðrænu stemninguna að finna við Brunnsviken vatnið sem liggur meðfram hinum ægifagra Haga garði, þar hefur krónprinsessan býr. Við Frescati Haga busla börn og á klöppunum allt í kring sóla þeir sig sem vilja njóta blíðunnar í friði og ró.

TorontoÞað þarf ekki að fara langt út fyrir háhýsabyggðina í stærstu borg Kanada til að komast á eina vinsælustu baðströndina við Ont-ario vatn. Þú sest einfaldlega upp í sporvagn á leið í austur eftir Queen Street og eftir um korter frá miðborginni ertu kominn út að The Beaches hverfinu. Þar er þriggja kílómetra löng sandströnd, stór sundlaug og hellingur af veit-ingastöðum og verslunum.

ZürichÍbúarnir halda því fram að vatnið sem rennur í gegnum Zürich sé næstum drykkjarhæft. Þeir hika því ekki við að skella sér út í þær ár og vötn sem finna má innan borgarmarkanna. Það er úr fjölmörgum baðstöðum að velja

og flestir rukka fyrir aðganginn. Við Lido Mythenquai er 250 metra löng sandströnd sem er öllum opin. Þar geturðu synt í Zürich vatni og dáðst af fjallasýninni, spilað borðtennis og jafnvel fengið lánaða bók á bókasafninu.

Kristján Sigurjónsson gefur út ferðavefinn Túristi og þar geturðu lesið meira tengt ferðalögum til útlanda.

Baðströnd í borginni

Í Stokkhólmi eru nokkrar ljómandi bað-strendur og í skerjagarðinum fyrir utan eru óteljandi huggulegar eyjar. Mynd Henrik Trygg

Heimamenn í Toronto kalla hverfið austur af miðborginni, The Beaches. Mynd Doug Brown

Við Arena Badeschiff safnast Berlínarbúar saman þegar hitinn er kominn vel yfir tuttugu gráður og jafnvel enn hærra. Það getur nefnilega orðið ansi heitt í höfuðborg Þýskalands.

Page 35: 12 07 2013

FAXAFENI 7 SÍMI 5 200 200 GAP.IS

GÁMASALAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALAGÁMAGÁMASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALAGÁMASALAGÁMAGÁMASALAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMA11. - 14. JÚLÍ | FIMMTUDAGUR TIL SUNNUDAGS

GÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALAGÁMASALAGÁMAGÁMASALAGÁMAGÁMASALAGÁMAGÁMASALAGÁMAGÁMASALAGÁMAGÁMASALAGÁMAGÁMASALAGÁMASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMASALAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALASALAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAGÁMAFYRSTIR

KOMA,FYRSTIR FÁ

ALLT AÐ

40%AFSLÁTTUR AÐEINS

ÞESSA 4DAGA!

VIÐ FENGUM ÓVÆNT FULLAN GÁM AF MONGOOSE HJÓLUMSEM VIÐ ÞURFUM AÐ LOSNA VIÐ - STRAX!

SÖLUMENN OKKAR VERÐA Í SAMNINGSSTUÐI!MÖGULEIKI Á VAXTALAUSU LÁNI Í 6 MÁNUÐI EF KEYPT ER FYRIR 75,000,- EÐA MEIRA.

Page 36: 12 07 2013

36 heilsa Helgin 12.-14. júlí 2013

heilsa Niðurstöður Nýtast þeim sem hafa greiNst með krabbameiN

Eru flugur, flær eðamaurar að ergja þig og bíta?

áhrifaríkur og án allra eiturefna.

Allt að 8 tíma virkni.

gj þog bíta?

hrifaríkur g án llra iturefna.

Allt að 8 tíma virkni.

Fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og hjá N1

www.gengurvel.is

Ertu búinn að fá þér Veiðikortið!

www.veidikortid.is Veiðitímabilið er byrjað. Kr. 6.900.-

Veiðikortið!

Veiðitímabilið er byrjað. Kr. 6.900.-

00000

Evonia er hlaðin bæti-efnum sem næra hárið og gera það gróskumeira.Myndirnar hér til hliðar sýna hversu góðum árangri er hægt að ná með Evonia.

Evonia

www.birkiaska.isFyrir Eftir

Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk.

g . Haukur Guðmundsson greindist 24 ára gamall með Hodgins-eitilfrumu-

krabbamein. Hann var í afar góðu líkamlegu formi og kenndi 12 tíma í líkamsrækt á viku meðfram námi í sjúkraþjálfun. „Ég var í verknámi uppi á Landspítala þegar bekkjar-systir mín fann stækkaðan eitil í hálsinum á mér. Mig grunaði ekki að það væri neitt að en hún vildi tala við sjúkraþjálfara sem starf-aði á krabbameinsdeildinni. Sú sá strax að þetta væri óeðlilegt og innan nokkurra mínútna var búið að kalla á lækni til að líta á mig.“

Brotnaði niður eftir greininguFyrstu viðbrögð Hauks þegar hann var greindur með eitla-krabbamein var að spyrja hverjar lífslíkurnar væru og hvort hann

þyrfti að fara í meðferð. „Stuttu seinna brotnaði ég niður og fékk áfall. Þá tók við 4 mánaða lyfja-meðferð sem mér fannst eins og heil eilífð. Upphaflega stóð til að ég færi í 8 mánaða lyfjameð-ferð og svo í geisla en læknarnir ákváðu að hætta lyfjameðferðinni eftir helmingi styttri tíma þar sem meinið virtist horfið og hefur það ekkert látið á sér kræla síðan þá, fyrir sjö árum.“ Haukur er viss um að gott líkamlegt form hans hafði sitt að segja þegar kom að því fyrir vinna bug á eftirköstum meinsins og meðferðarinnar. Menntun hans í sjúkraþjálfun hafði einnig sitt að segja því hann vissi hvert hann átti að leita sér þekkingar til að byggja sig upp aftur. „Ég sá að það var ekki mikið í boði fyrir 24 ára strák sem vildi koma heilsunni aftur í

lag. Ég var orðinn mjög þreklaus, þreyttur og þyngdist talsvert, eins og algengt er ólíkt því sem margir halda. Ég byggði sjálfan mig upp aftur á einu og hálfu ári. Ég byrjaði að nota göngu og létt skokk til að koma mér af stað, fór svo að lyfta og gera styrktaræfingar og tók loks mataræðið í gegn.“

Hreyfing skiptir lykilmáliHaukur vann lokaverkefni sitt í sjúkraþjálfun í félagi við Rann-veigu Gunnlaugsdóttur, sam-nemanda sinn, þar sem þrek hjá konum sem höfðu farið í lyfjameð-ferð vegna brjóstakrabbameina var rannsakað. Í ljós kom að þrek þeirra var marktækt lakara en það sem það á að vera og jafnvel þannig að það skerði getu til að sinna venjulegum daglegum störf-

Byggði sjálfan sig upp eftir krabbameinG. Haukur Guðmundsson sjúkraþjálfari sem greindist 24 ára með krabbamein hefur náð sér að fullu. Hann er að hefja rannsókn á áhrifum lífsstíls á heilsufar fólks að lokinni krabbameinsmeð-ferð og óskar eftir þátttakendum. Haukur er að ljúka meistaranámi í íþrótta- og heilsufræðum, kennir jóga og starfar hjá Ljósinu við ráðgjöf fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein.

G. Haukur Guðmundsson. Mynd/Teitur

Page 37: 12 07 2013

heilsa 37Helgin 12.-14. júlí 2013

Sem 3ja barna móðir, hlaupari /- þríþrauta-kona og hársnyrtir verð ég að passa vel upp á líkamann minn. Ég er rétt skriðinn yfir þrítugt, í líkamlega krefjandi vinnu og var farin að finna fyrir stirðleikum í liðum, sérstaklega fingrum og ökkla sem hefði getað komið niður á starfi og íþróttum. Sú tilfinning var óþægileg. En var svo heppin að fá ábendingu frá viðskiptavini um ágæti NutriLenk sem ég hef notað síðan með frábærum árangri.

Fann árangur fljóttÉg ákvað að fjárfesta í bæði í Nutrilenk GOLD og ACTIVE og tók inn samkvæmt leiðbeining-um og strax á annarri viku var ég farin að finna gríðarlegan mun. Ökklarnir eru orðnir miklu betri, minni stirðleiki í fingrum, ég er ferskari í líkamanum og get stundað mitt sport án þess að finna fyrir verkjum og stirðleika.

Nutrilenk verður tekið með morgunmatnum mínum um ókomin ár svo ég geti haldið áfram að lifa lífinu verkjalaus, sinnt börnunum mínum, starfinu og bætt mig í sportinu mínu..

Nutrilenk er fáanlegt í �estum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna

Skráðu þig á facebook síðuna Nutrilenk fyrir liðina - því getur fylgt heppni!

Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is

PR

EN

TU

N.IS

NUTRILENK Active• Eykur liðleika og sér til þess að lið- irnir séu heilbrigðir og vel smurðir.

• Hjálpar liðunum að jafna sig eftir æfingar og átök.

• Inniheldur vatnsmeðhöndlaðan hanakamb, hátt hlutfall af Hýalúrónsýru.

NUTRILENK Gold • Fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski og slitnum liðum. • Unnið úr fisk- og hvalbrjóski, hátt hlutfall af kóntrótín súlfat.

• Eitt mest selda fæðubótaefnið fyrir liðina á Íslandi síðastliðinn ár.   

NUTRILENK

- hollráð við liðkvillum. Náttúrleg bætiefni fyrir liðina

NUTRILENK Active og NUTRILENK Gold eru efni sem geta unnið mjög vel saman fyrir fólk sem þjáist af liðverkjum.

Liðheilsan skiptir mig miklu máli

Ebba Særún Brynjarsdóttir

ævintýraferð á hjóli um eyjar í Kvarner-flóa

Hjólagarpar gista í seglskipiÉ g hef mikið farið með fólk í hefð-

bundnari ferðir en þessi er algjört ævintýri þar sem við hjólum um eyjar í Kvarner-flóanum í Króatíu,“ segir Brandur Jón Guðjónsson, fararstjóri hjá ferðaskrifstofunni Íslandsvinum. Hann fer í þrjár hjólaferðir í sumar en finnst ferðin til Króatíu hafa algjöra sér-stöðu. Kvarner-flóinn er við Adríahaf, austan við Istria-skagann, þar sem er mikil náttúrufegurð. Ferðin er í byrjun september og er alls engin keppnisferð heldur bara fyrir venjulegt fólk. „Fólk þarf að vera í þannig formi að það geti

setið á hjóli allan daginn nokkra daga í röð. Við förum bara á þeim hraða sem þarf til að njóta þess sem fyrir augu ber,“ segir Brandur.

Það sem greinir ferðina einnig frá öðrum er að ferðalangar hafast við í bát sem siglir fyrir seglum, flytur þá á næstu eyju, siglir svo fyrir hana og tekur á móti hjólagörpum að dags-leiðinni lokinni. Þeir gista í bátnum og snæða, og þá er förinni heitið á næstu eyju. „Það er síðan hægt að fara í sól-bað á þilfarinu eða synda í Adríahaf-inu,“ segir hann. -eh Brandur Jón Guðjónsson er margreyndur leiðsögumaður.

um að fullnustu, þrátt fyrir það að þátttakendurnir í þeirri rann-sókn töldu sig flestar vera nokkuð hraustar.

Haukur starfar nú sem ráðgjafi hjá Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og að-standendur þeirra. „Eitt það fyrsta sem ég segi við fólk er að byrja að hreyfa sig. Ég sé mikinn mun á fólki sem bætir inn hreyfingu. Það nær sér mun fyrr á strik,“ segir hann. Ljósið býður upp á heilsu-ræktartíma í Hreyfingu sem og hópgöngur og jógatíma á Lang-holtsveginum. Haukur kennir einnig jóga hjá World Class og meðfram þessu er hann í meistara-

námi í íþrótta- og heilsufræð-um.

Óskar eftir þátttakend-um

Meistararann-sókn hans felst í að skoða lífs-stílstengda heilsufarsþætti eftir krabba-meinsmeðferð, svo sem þrek, heilsutengd lífs-gæði, fituhlut-fall og hreyfi-venjur. Hann óskar eftir þátttakendum í

rannsóknina og vonast eftir að ná allavega 50-100 manns á aldrinum 18 - 67 ára sem fóru í krabbameins-meðferð frá 1. janúar 2003 til 31. mars 2014. Þátttakendur þurfa að hafa lokið við frumudrepandi meðferð og vera í sjúkdómshléi eða álitnir læknaðir, en mega vera í annarri lyfjameðferð. Haukur vinnur rannsóknina undir leiðsögn dr. Erlings S. Jóhannessonar við Háskóla Íslands og ábyrgðarmað-ur rannsóknarinnar er dr. Helgi Sigurðsson krabbameinslæknir. Þeir sem eru áhugasamir um rann-sóknina geta haft samband við Hauk í gegn um [email protected]. Þátt-takendur þurfa aðeins að mæta einu sinni til Hauks í 1-2 klukku-stundir en rannsóknin fer fram á sjúkraþjálfunarstöðinni Styrki á Ártúnshöfðanum. Engin greiðsla er í boði en fólk fær að eiga niður-stöður eigin mælinga. „Heildarnið-urstöður rannsóknarinnar koma til með að nýtast mér í ráðgjöf hjá Ljósinu fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein en þær verða öllum aðgengilegar, bæði fag-mönnum og öðrum áhugasömum,“ segir hann.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Ég sá að það var ekki mikið í boði fyrir 24 ára strák sem vildi koma heilsunni aftur í lag.

Öflugt gegnblöðrubólgu

ROSEBERRY

Virkar innan 24 tíma2-3 töflur fyrir svefn

Fæst í apótekum, heilsubúðum og í heilsuhillum stórmarkaðanna

www.gengurvel.is

Page 38: 12 07 2013

Helgin 12.-14. júlí 201338 tíska

Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Ríta tískuverslunBæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Ríta tískuverslun

ÚTSALAN HAFIN

50% AFSLÁTTUR

Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is

Flott föt fyrir flottar konur Stærðir 38-58

Verslunin Belladonna

Dermatude Meta-Therapy

Ný byltingarkennd meðferð sem vinnur gegn öldrunarmerkjum húðar.

Skilvirkasta endurnýjunarferli húðarinnar með Dermatude Meta-Therapy

Sjá Dermatude snyrtistofur www.dermatude.is

Ert þú búin að prófa ?

Brazilian Keratin sjampó og næring

að prófa ?að prófa ?

Einstök blanda af kókosolíu ásamt keratíni styrkir hárið meðan avókadó olía og kakó smjör mýkir ysta lag hársins gefur gljáa og hjálpar til við að slétta liðað eða krullað hár.

Hentar mjög vel liðuðu og krulluðu hári.

Hugsaðu vel um fæturnaÍ meira en hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig?

Sími: 551 2070 Opið má. -fö. 10 - 18, lokað á laugardögum í sumar. Góð þjónusta fagleg ráðgjöf.

Gerð ArisonaStærðir: 35 - 48 Verð: 12.885.-

BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig?náttúruleg fegurð

www.gengurvel.is

Lífræntbodylotioná góðu verði

kr.1319

Tíska Á göTum New York borgar

Litrík munstur og einstaka gúmmístígvél

Leikkonan Sarah Jessica Parker ásamt dætrum sínum, hún í „boyfriend jeans“ og þær allar í gúmmístígvélum og með regnhlífar.

Bethenny Frankel í munstruðum kjól.

Leikkonan Lena Dunham í munstruðu pilsi

Rosario Dawson í munstruðum kjól.

Heidi Klum í munstruðum kjól með börnunum sínum í Tribeca.

Lena Dunham Rosario Dawson í Heidi Klum

Page 39: 12 07 2013

Krúttbörn.is Ný verslun

á netinusérhönnuð &

vönduð barnaföt

www.kruttborn.is221 Hafnar�örður

tíska 39Helgin 12.-14. júlí 2013

“Kryddaðu” fataskápinn með fatnaði frá

Ný verslun l Næg Bílastæði l Engir stöðumælar

Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar

Nýtt frá

Peysa 7.500 kr.

Toppur 6.990 kr.

ENN MEIRI VERÐLÆKKUN

50-70% AFSLÁTTUR

OUTFITTERS NATION ICELAND - KRINGLAN

Í tískuborgum eins og New York eru göturn ar eins og ein stór tískusýn-

ing. Hvort sem það er fræga fólkið, ferðamenn eða íbúar borgarinnar. Þó sumarið hér heima hafi ekki verið það besta er um að gera að tékka á sumartískunni, því stundum er nóg að bæta við sokkabuxum eða jakka. Tískan í New York er lifandi og skemmtileg, „boyfriend jeans“, munstur, litir og létt efni eru áberandi. Sólþyrstir Íslendingar geta svo huggað sig við það að það rignir líka stundum í útlöndum, en þá er regnhlíf ómiss-andi fylgihlutur og gúmmístígvélin koma að góðum notum.

Sigrún Ásgeirsdóttir

[email protected]

TÍska Á göTum New York borgar

Litrík munstur og einstaka gúmmístígvél Sumartískan 2014 í BerlínSterkir litir, munstur og

flæðandi gólfsíð snið voru ríkjandi á Merce-des-Benz tískuvikunni fyrir vor/sumar 2014. Tískuvikan, ef viku má

kalla, fór fram 2. til 5. júlí síðastliðin í Berlín. -sá

Marc Cain. Laurel. Marcel Ostertag. Guido Maria Kretschmer.

Jennifer Connelly í „boy friend jeans“ og einföldum bol.

Alessandra Ambrosio í litríkum stuttbuxum.

Nicky Hilton í munstr-uðum kjól og með regnhlíf.

Fyrirsætan Miranda Kerr og sonur hennar.

Jennifer ConnellyAlessandra Ambrosio í

Page 40: 12 07 2013

40 heilabrot Helgin 12.-14. júlí 2013

Sudoku

Sudoku fyrir lengra komna

kroSSgátan ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni.

VERRI

MÁLMUR

ROMANI

HVELLUR

TRÉ

TILGERÐMINNKA

VERKFÆRI

TÖF

VÖRU-BYRGÐIR

FROÐA

ÓVILDKALDUR

ÚT-HLUTAÐIR

ÁNÆGJU

HJÓL-GJÖRÐ STROFF

BIÐJA

SPRIKL

ÞEFA

VOND

HÁR

ERFIÐ-LEIKAR

PJÁTUR

BYSSA

FISKUR

ÓLMURTALA TREYSTA

OFSI

TALA

HNOÐAÐ

STERTUR

DYS

ÓSKERT

ÞUKL

ROTNUNAR-LYKT

LUFSUR

HROKI

ÖFGA-FULLUR

FJALL

POKA

JARÐ-SPRUNGA

FYLGI-HNÖTTUR

TVEIR EINS

RUSL

ÍLÁTBOLMAGN

TÖFRAORÐ

KVK NAFN

ALDIN

FORNAFN

LJÓMIDAUTT

BORÐ-BÚNAÐUR

MÁLMUR

TIL

MEIN

LJÓS

SÓLBAKA

KRYDD

GARMUR

LEIÐ

MJÖÐUR

OFANÁLAG

GELT

GARMAR

ÓNÁÐA HELBER

LJÓÐUR

SNÆDDIÞRASARI

HOLU-FISKUR

GANGÞÓFI

SKÓLI

SKAÐIBOR

STILLA

SIGAÐKK NAFNMYLLU-

MAÐUR

GJÁLFRA

TÍMA-EINING

GRETTA

SAMTÖK

TEGUND DRULLAKLEFI

BRAK

SKERGÁLA NÆSTUM

my

nd

: d

er

ek

ra

ms

ey

(G

nU

Fd

L 1

.2)

145

9 3 2 8

1 7

8

4 7 2 9

3 2 4

6

5 1

3 6 9

9 2 1 3 5 7

2 5 1

2 3 4

6

9 6

3 9 4

3 6 1 7

4 1 8

6 5 4

7

FÍT

ON

FÍT

ON

Sumardrykkir fyrir börnin!

Frappó og íste fyriryngri kynslóðina

STÆLIR

DRAGREIPI Í SEGLBÚNAÐI H Á

UNGUR FUGL

SLÆMA U TRÉ

OFLÆTI F MINNKA

SLÆÐ-INGUR

KROT R E Y T I N G U RP Á R HELBER

FET A L G E R ÝSMÁ

SKILABOÐ S M LIÐAMÓT

KVEINA L I Ð U RE I K J A EIGNAR-

FORNAFN H MÁLMUR NF SÖNGRÖDD HERMA

ERTA

SKÓLI P I R R A SYKRA

ÞUNGI S Æ T A

SVIF

SMÁBÁTUR

JURT

ÆSINGA-MÁL

S

I T A M Á LBAKS

MARÐAR-DÝR E R F I Ð I KOMSTH

N E P A LMETA OF MIKILS

KAUPBÆTIR O F M A T ÓNEFNDUR

FISKA N NLAND

GINNA

G N AÞROT

LÉT ÍFRAMMI M Á T

ARÐA

FJALLS-TINDUR A R T A BLÓÐ-

HEFND ÁER Ó LÖSKUN

KRAKKI B I L U N VÍGT BORÐ G

FÁLÆTI

MÆLI-EINING F Æ Ð

HOLSKRÚFA

HARÐ-NESKJA

A R K AEIN-

SÖNGUR

HAMINGJA A R Í A HNOÐAÐI

BÆTA VIÐ E L T IM VELTINGUR

RÓT R U G GVEGG-SPJALD

FISKUR P L A K A T NOSTRA

Á G Ó Ð IFJAND-SKAPUR

Í RÖÐ H A T U R TVEIR EINS

SÓA V VHAGNAÐUR

TRJÁ-TEGUND

L R I AF

ÚTBÍA F R Á TRÉ

ERTA A K A S Í AEHRAPA A ÚTLEGGJA

TUNGUMÁL Ú T S K Ý R A HÆTTA

GUMS Ó G NOFLOFA

F M E T A ÁI

SKOÐUN A F I TVEIR EINS

HLÉ L L KORN DOA S N A PÚKA

BERGMÁLA Á R A SPIL

VITUR L A U M AÁNA

L SÆTI

KLAKI S T Ó L L VÍGBÚA

HVAÐ V O P N A VÖRU-MERKI

L Í K A M I STÓRT ÍLÁT H Í T GYÐJA D Í SKROPPUR

ÞREYTA

A S A GOÐSAGNA-VERA A T L A S AFTURENDI R A S SD

H

my

nd

: Ep

icFl

am

E (

cc

By

-Sa

3.0

)

144

lauSn

Spurningakeppni fólksins

Bjarni Júlíussonformaður Stangveiðifélags Reykjavíkur

1. Guinness-bjór 2. Usain Bolt 3. Ásmundur Einar Daðason 4. Írskum dögum á Akranesi 5. Þorsteinsson

6. Auður Auðuns 7. Stellu í orlofi 8. Sigurður Einar

9. Damaskus 10. Glastonbury

11. Hanna Birna Kristjánsdóttir 12. Tonto 13. Þór

14. Jóhannes Páll II 15. Alan Pardew 11 stig.

Eyþór Harðarsonútgerðarstjóri Ísfélags Vestmannaeyja

1. Guinness-bjór 2. Usain Bolt 3. Pass

4. Írskum dögum á Akranesi 5. Pass

6. Pass

7. Stellu í orlofi 8. Pass

9. Pass

10. Pass

11. Hanna Birna Kristjánsdóttir 12. Pass

13. Karate Kid

14. Jóhannes Páll II 15. Pass

6 stig.

Svör: 1. Guiness-bjór. 2. Usain Bolt. 3. Ásmundur Einar Daðason. 4. Írskum dögum á Akranesi. 5. Þorvaldsson. 6. Auður Auðuns (varð dóms- og kirkjumálaráðherra árið 1970). 7. Stellu í orlofi. 8. Sigurður Erlingsson. 9. Damaskus. 10. Hróarskeldu. 11. Hanna Birna Kristjánsdóttir. 12. Tonto. 13. Mortal Combat. 14. Jóhannes Páll II. 15. Alan Pardew.

?

Eyþór skorar á Sigbjörn Harðarson sjómann að taka við.

Lausn á krossgátunni í síðustu viku.

Bjarni sigraði með 11 stigum gegn 6.

74,6%... kvenna

35 til 49 ára á höfuðborgar-

svæðinu lesa

Fréttatímann*

*konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013

H E LGA R BL A Ð

1. Hvaða drykkur bjargaði ofurhlauparanum

Gunnlaugi A. Júlíussyni þegar hann hljóp 10

maraþon á dögunum?

2. Hvaða spretthlaupari spilar með Manchester

United í góðgerðarleik á móti Sevilla?

3. Hver er formaður hagræðingarhóps ríkis-

stjórnarinnar?

4. Á hvaða bæjarhátíð var rauðhærðasti Ís-

lendingurinn valinn um síðustu helgi?

5. Hvers son var Eiríkur rauði?

6. Hver var fyrsti kvenráðherrann á Íslandi?

7. Í hvaða vinsælu íslensku kvikmynd kemur

Lionsklúbburinn Kiddi við sögu?

8. Hvað heitir forstjóri Íbúðalánasjóðs?

9. Hvað heitir höfuðborg Sýrlands?

10. Á hvaða erlendu tónlistarhátið spilaði

hljómsveitin Of Monsters and Men um liðna

helgi?

11. Hvað heitir innanríkisráðherra?

12. Hvað heitir indíáninn tryggi sem fylgir The

Lone Ranger?

13. Til hvaða kvikmyndar er upphaf bardaga-

íþróttaklúbbsins Mjölnis rakið?

14. Hvaða páfi verður að öllum líkindum tekinn í

dýrlingatölu á árinu?

15. Hver er knattspyrnustjóri Newcastle?

ÖRYGGISHNAPPUR SECURITAS

- Hnappur sem getur bjargað þínu lífi og þinna nánustu.

Page 41: 12 07 2013

www.sensai.is

PRIMED & PERFECTED

Tvöfaldur raki – einstök áhrif fyrir húð þína

Með notkun Lotion rakavatns og Emulsion rakakremsgetur þú tvöfaldað rakainnihald húðarinnar meðeinstökum áhrifum Koshimaru silkis bæði dag ognótt. Koishimaru silki er dýrmætasta silki í heiminumog hefur SENSAI uppgötvað sérstaka orku í einstökum trefjum þess.

Þú munt finna það. Þú munt sjá það. Húð þín man það.

Gerum lífið fallegra með SENSAI.

AC442_CELLULARPERFORMANCE_NyttLifad220x297 31/08/12 16:24 Page1

Page 42: 12 07 2013

42 skák og bridge Helgin 12.-14. júlí 2013

skákakademían Framundan er sögulegt heimsmeistaraeinvígi í skák

Vaknar tígrisdýrið?h eimsmeistarinn okkar, Vishy

Anand frá Indlandi, stendur nú í rækilegri naflaskoðun: Hann hefur

teflt eins og berserkur frá áramótum – en bara í þeim skilningi að hann hefur teflt mikið. Hann hefur hinsvegar ekki teflt sérlega vel eða foringjalega. Heimsmeistar-inn okkar er nefnilega ekki mjög sann-færandi þessi misserin, og flestir spá því að Magnus Carlsen fari með öruggan sigur af hólmi í einvígi þeirra á Indlandi í haust. Það væri sögulegt – Norðurlönd hafa aldrei átt heimsmeistarann í skák.

En er óhætt að afskrifa Anand? Hann er að sönnu hvorki meira né minna en 43 ára, tvöfalt eldri en ungi og tápmikli Norð-maðurinn. Og það sem meira er: Anand er kominn niður í 8. sæti heimslistans, hefur nú 2775 Elo-stig en Carlsen trónir makindalega á toppnum með 2862. Á milli þeirra eru Aronian (2813), Caruana (2796), Grischuk (2788), Karjakin (2784), Kram-nik (2784) og Nakamura (2775).

Anand hefur teflt á sex skákmótum frá áramótum, og árangurinn upp og ofan. Versti skellurinn kom núna í júní, þegar heimsmeistarinn varð í næstneðsta sæti á minningarmótinu um Tal í Moskvu. Þar beið Anand líka herfilegan ósigur gegn Carlsen, auk þess að tapa fyrir nýju stjörn-unum, þeim geðþekka Caruana og dramb-sama Nakamura. Unga kynslóðin virðist með fantatak á gamla tígrisdýrinu.

En Anand er ekki fæddur í gær. Hann varð fyrsti stórmeistari Indverja árið 1987 og er sannkölluð þjóðhetja um gjörvallt Indland. Með afrekum sínum og fordæmi hefur Anand skapað slíka skákbylgju á Indlandi – og víðar um Asíu – að þaðan streyma nú stórmeistarar, skákdrottn-ingar og undrabörn. Þúsundir taka þátt í skákhátíðum og Anand er hylltur sem hetja – enda eini heimsmeistarinn sem þessi risaþjóð hefur eignast, eftir því sem næst verður komist.

Í nýlegu viðtali á þeim prýðilega frétta-vef, chessbase.com, ræddi Anand af miklu hispursleysi um árangur sinn að undan-förnu: ,,Það eru mörg tæknileg atriði sem ég þarf að takast á við. Það má segja að ég hafi ákveðið að gangast undir eldskírn, sjá hvar ég stend. Nú hef ég úrslitin og reynsl-una af þessum skákum til að vinna úr.“

Anand er spurður hvort ekki sé erfitt að vinna bug á vandamálunum, svo skömmu fyrir einvígið við Carlsen. Heimsmeistar-inn svarar: ,,Ég veit það ekki, ef satt skal segja. Maður verður að leysa vandamálin eftir megni. Geti maður leyst þau er það fínt, en takist það ekki hefur maður að minnsta kosti bætt sig á þessum sviðum og vonandi lagað einhverja veikleika. Carlsen hefur sýnt og sannað að hann er magnaður og hættulegur andstæðingur, svo ég þarf að leggja hart að mér.“

Hinn 22 ára gamli Carlsen hefur ástæðu

til að vera bjartur og brosandi. Hann er orðinn auðkýfingur með framkvæmda-stjóra í fullu starfi, kominn á lista TIME yfir hundrað áhrifamestu einstaklinga í heiminum, búinn að slá öll stigamet – og nú er sjálf krúna heimsmeistarans innan seilingar.

Carlsen hefur, ólíkt Anand, teflt eins og sá sem valdið hefur á þessu ári. Vissulega slysast hann til að tapa inn á milli, og ekki þykir skákstíllinn sérstaklega töfrandi. (Hann nær að juða vinning úr ótrúlegustu stöðum, en á sér – líkt og Anand – stóran hóp aðdáenda um allan heim.) Carlsen vann frækinn sigur í Wijk aan Zee í janúar, var einum og hálfum vinningi á undan Aronian, og sigraði svo með naumindum á hinu epíska áskorendamóti í London í mars. Carlsen varð svo að sætta sig við 2. sæti á fyrsta ofurskákmótinu sem haldið hefur verið í heimalandi hans, Noregi. Þar stal Karjakin senunni, og minnti á þá staðreynd að Carlsen er ekki eina undra-barn sinnar kynslóðar. (Karjakin varð stórmeistari 12 ára og 7 mánaða, yngstur allra í sögunni). Á minningarmótinu um Tal í Moskvu var Carlsen aftur í 2. sæti, en vann sérlega sætan sigur á Anand, eins og áður er nefnt.

Carlsen hefur ógnarstórt batterí á bak við sig. Sagt er að tölvuklasinn sem hann notar við rannsóknir kosti 50 milljónir. Og hann er ekki einn að gaufa: Sjálfur Gary

Kasparov verður aðstoðarmaður Carlsens í einvíginu. Þar að auki náði Carlsen til sín danska stórmeistaranum Peter-Heine Nielsen – sem áður var aðstoðarmaður Anands.

Hvað hefur Anand, fyrir utan stuðning 1.210 milljón Indverja og ótal annarra um allar jarðir? Hann hefur meiri reynslu af því að kljást í einvígi en nokkur annar meistari okkar tíma. Hann hefur lagt Kramnik, Topalov og Gelfand í glímu um hásætið í skákheiminum. Þegar upp er staðið, mun þetta snúast um hugar-far. Indverska tígrisdýrið hefur verið full værukært að undanförnu. Skákunnendur hljóta að vona að gamall blóðþorsti – nú eða snilldarneistar – vakni hjá Anand þegar Magnus Carlsen stígur fæti á ind-verska jörð í nóvember. Gleymum því ekki að skákin fæddist á Indlandi, þar er vagga hennar. Anand hlýtur að leggja líf sitt og sál í að verja krúnuna.

s pil dagsins er frá bikarleik VÍS-sveit-arinnar (núverandi Íslandsmeistara í sveitakeppni) og Skákfjelagsins sem

fór 159-73 fyrir þá fyrrnefndu. Lokasamn-ingurinn var sá sami á báðum borðum, 6 tíglar í norður. Birtar eru sagnir á borði Hlyns. Opnun vesturs var multi-sagnvenja, veik opnun með 6 spil í öðrum hvorum há-litanna. Hlynur valdi dobl, 2 hjörtu voru leit-andi og suður sýndi spilagildi sinnar handar með því að stökkva í 3 spaða. Hlynur ákvað þá að spyrja um ása, fékk tvo og valdi 6 tígla sem lokasamning. Sagnhafi á hinu borðinu fékk út einspilið í hjarta eftir svipaðar sagn-

ir, drap á ás, tók eitt sinn tromp, reyndi síðan hjartakóng sem var trompaður og sagnhafi gat ekki staðið spilið eftir það. Hlynur Ang-antýsson úr sveit VÍS var sagnhafi á hinu borðinu og hann fékk sama útspil.

Austur suður vestur norðurPass pass 2 ♦* dobl2 ♥* 3 ♠ pass 4GPass 5 ♥* pass 6 ♦p/h

Hann sá að útspilið hlaut að vera einspil (öruggt eftir sagnir), drap á ás, tók trompin af andstöðunni og spilaði spaða á níuna. Vestur átti slaginn á tíuna og spilaði sig út á laufkóng og Hlynur trompaði sig heim á lauf. Hlynur spilaði þá öllum trompum sínum og vestur, sem varð að halda valdi á hjarta, varð að fara niður á blankan spaðakóng. Þó tók Hlynur hjartakóng og þá var komið að austri að kveljast. Hann varð að halda valdi á lauflitnum og varð að fara niður á spaðadrottningu blanka. Þar með var spaðaliturinn frír og samningur-inn vannst.

Keflvíkingar sigurvegarar Landsmót UMFÍ var haldið dagana 5.-7. júlí á Selfossi. Sextán sveitir öttu þar kappi og voru þar margir af sterkustu spilurum

landsins meðal þátttakenda. Sveit Keflavík-ur-Íþrótta og ungmennafélags tók snemma forystuna og hélt henni til loka. Sveit Íþrótta-bandalags Reykjavíkur varð að sætta sig við annað sætið. Lokastaða efstu sveita varð þannig:1. Keflavík - Íþrótta og Ungmennafélag 2792. Íþróttabandalag Reykjavíkur 266 3. Héraðssamband Þingeyinga 261 4. Héraðssamband Vestfirðinga 250 5. Héraðssambandið Skarphéðinn -B 246 Spilarar í sveit Keflavíkur voru: Einar Jóns-son, Hjálmtýr Baldursson, Guðjón Svavar Jensson, Jóhannes Sigurðsson, Karl Her-mannsson og Karl G. Karlsson. Hjálmtýr Baldursson var efstur í bötlerútreikningi mótsins með 1,22 impa að meðaltali í spili, Jóhannes Sigurðsson var með 1,10 impa að meðaltali í öðru sæti, Sveinn Rúnar Eiríks-son-Erlendur Jónsson 0,95 impa, Grettir Frí-mannsson-Pétur Guðjónsson 0,82 impa og Magnús E. Magnússon-Guðmundur Hall-dórsson 0,71 impa.

Jöfn og mikil þátttaka í sumarbridgeAlls mættu 34 pör miðvikudagskvöldið 3. júlí í sumarbridge og var keppni hörð um fyrsta sætið. Bræðurnir Árni og Oddur Hannes-synir höfðu nauman sigur í lokin, naumlega á undan Hauki Ingasyni og Helga Sigurðs-

syni. Lokastaða 5 efstu para varð þannig:

1. Oddur Hannesson - Árni Hannesson 62,7%2. Haukur Ingason - Helgi Sigurðsson 62,1%3. Guðlaugur Sveinsson - Guðrún Jörgensen 60,9%4. Hafliði Baldursson - Árni Guðbjörnsson 58,0%5. Ólöf Thorarensen - Gunnar B Helgason 57,3%Mánudagskvöldið 8. júlí voru pörin 30. Þar höfðu næsta öruggan sigur Unnar Atli Guð-mundsson og Jón Halldór Guðmundsson sem unnu með glæstu skori. Lokastaða 5 efstu para varð þannig:1. Unnar A. Guðmundsson - Jón H. Guðmundsson 66,8%

2. Gabríel Gíslason - Sigurður Jón Björgvinsson 64,2%

3. Erla Sigurjónsdóttir - Esther Jakobsdóttir 58,2%

4. Hermann Friðriksson - Ingólfur Hlynsson 57,3%

5. Ísak Örn Sigurðsson - Rúnar Einarsson 56,9%

1. Bergur Reynisson - Stefán Stefánsson 69,8%

2. Ólöf Þorsteinsdóttir - Vilhjálmur Sigurðsson jr 59,1%

3. Halldór Svanbergsson - Brynjar Jónsson 56,1%

4. Oddur Hannesson - Unnar Atli Guðmundsson 54,8%

bridge margir aF sterkustu spilurunum á landsmótinu á selFossi

Þvingun á báðar hendur

♠ 82♥ ÁKD5♦ ÁKDG65♣ 5

♠ ÁG932♥ 42♦ 109♣ Á1082

♠ K106♥ G109863♦ 432♣ K

♠ D74♥ 7♦ 87♣ DG97643

N

S

V A

Anand og Carlsen tefla heimsmeistaraeinvígi í haust. Flestir veðja á Carlsen – en enginn skyldi afskrifa indverska heimsmeistarann.

Hlynur Angantýsson, sagnhafi í spili dagsins, er hér að spila á Íslandsmótinu í sveitakeppni í Perlunni í aprílmánuði. Gísli Steingrímsson er áhugasamur áhorfandi og sést í bakið á Stefáni Jóhannessyni. Mynd Árni Sverrisson

Page 43: 12 07 2013

Noregur

Ísland

Holland

-

-

-

Ísland

Þýskaland

Ísland

11/7

14/7

17/7

Leikir Íslands í riðlakeppninni

16.00

18.30

16.00

STELPURNAR

OKKARALLIR LEIKIR ÍSLANDS Í BEINNI ÚTSENDINGU Á RÚV OG RÚV HD

Page 44: 12 07 2013

Föstudagur 12. júlí Laugardagur 13. júlí Sunnudagur

44 sjónvarp Helgin 12.-14. júlí 2013

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

20:30 The Biggest Loser (3:19) Þættir þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný.

19.45 Áhöfnin á Húna (6:9) Bein útsending frá Stykkis hólmi. Húni II siglir í kringum landið í júlí og Áhöfn in rokkar í hverri höfn.

RÚV15.00 Ástareldur15.50 EM kvenna í fótbolta17.50 Unnar og vinur (13:26)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Hið sæta sumarlíf (3:6) 19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Gunnar á völlum Gunnar Sig-urðarson og Fannar Sveinsson fara um víðan völl og skoða það markverðasta sem er að gerast í íslenskri knattspyrnu.19.45 Áhöfnin á Húna (6:9) (Bein útsending frá Stykkishólmi) 20.35 Dýralæknirinn (5:9) (Animal Practice)21.00 Lewis – Nöðrukyn (Lewis VI: Generation of Vipers) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dularfullt sakamál. 22.35 Brynvarinn (Armored)00.05 Aulaboðið (Dinner for Schmucks) e.01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

RÚV Íþróttir15.50 EM kvenna í knattspyrnu17.50 EM kvenna í knattspyrnu19.40 Bronsið í Austurríki

SkjárEinn 08:00 Dr.Phil08:45 Pepsi MAX tónlist13:15 The Voice (3:13)15:25 The Good Wife (2:22)16:10 How to be a Gentleman (9:9)16:35 The Office (14:24)17:00 Royal Pains (10:16)17:45 Dr.Phil18:30 Minute To Win It19:15 The Ricky Gervais Show (12:13)19:40 Family Guy (12:22)20:05 America's Funniest Home Videos 20:30 The Biggest Loser (3:19) 22:00 Rocky III Bandarísk kvikmynd frá árinu 1982. 23:40 Excused00:05 Nurse Jackie (3:10)00:35 Flashpoint (4:18)01:25 Lost Girl (15:22)02:10 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:10 The Women 11:05 Gentlemen Prefer Blondes 12:35 Space Chimps 2 Zartog Strikes Back 13:50 Margin Call 15:35 The Women 17:30 Gentlemen Prefer Blondes 19:00 Space Chimps 2 Zartog Strikes Back 20:15 Margin Call 22:00 Bad Teacher 23:30 Beyond A Reasonable Doubt 01:15 Normal Adolescent Behaviour 02:50 Bad Teacher

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (22:22)08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (28:175)10:15 Fairly Legal (4:10)11:00 Drop Dead Diva (13:13)11:50 The Mentalist (8:22)12:35 Nágrannar 13:00 Gray Matters 14:35 Extreme Makeover: Home Edition 15:20 Leðurblökumaðurinn 15:45 Ævintýri Tinna 16:10 Waybuloo 16:30 Ellen 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (14:22)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Simpson-fjölskyldan (22:22)19:35 Arrested Development (5:15)20:05 Besta svarið (5:8) 20:50 The Pursuit of Happyness (Hamingjuleit) Átakanleg og sann-söguleg kvikmynd um einstæðan föður sem þráir heitast af öllu að tryggja syni sínum öruggt líf. 22:45 Your Highness00:25 Death Sentence 02:10 Anamorph 04:00 Gray Matters 05:35 Simpson-fjölskyldan (22:22)06:00 Fréttir og Ísland í dag

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:00 Pepsi deildin 2013 17:40 Sumarmótin 2013 18:25 FA bikarinn 20:10 NBA 21:00 NBA 2012/2013 - Úrslitaleikir 22:50 FA bikarinn

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

17:45 Tottenham - Everton 19:30 PL Classic Matches 20:00 Manstu 20:45 West Ham - Tottenham 22:30 Manstu 23:15 MD bestu leikirnir 23:45 Tottenham - Sunderland

SkjárGolf 08:00 John Deere Classic 2013 (1:4)11:00 PGA Tour - Highlights (26:45)11:55 John Deere Classic 2013 (1:4)15:00 World Golf Championship 201319:00 John Deere Classic 2013 (2:4)22:00 The Open Championship Official Film 198923:00 The Open Championship Official Film 199000:00 ESPN America

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími11:00 Mad 11:10 Big Time Rush 11:35 Young Justice 12:00 Bold and the Beautiful 13:40 Pönk í Reykjavík (3:4)14:10 Tossarnir 14:55 The Big Bang Theory (6:24)15:20 Mike & Molly (16:23)15:45 How I Met Your Mother (1:24)16:10 ET Weekend 16:55 Íslenski listinn 17:25 Sjáðu 17:55 Latibær 18:23 Veður / Fréttir Stöðvar 2 / Íþróttir 18:55 Ísland í dag - helgarúrval (3:0)19:10 Lottó 19:20 The Neighbors (9:22)19:40 Wipeout 20:25 Big Time Movie 21:35 One For the Money 23:10 The Transporter 00:40 w Delta z 02:20 First Snow 04:00 ET Weekend 04:45 How I Met Your Mother (1:24)05:10 The Neighbors (9:22)05:30 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:30 Pepsi deildin 2013 11:20 2013 Augusta Masters 14:55 Borgunarbikarinn 2013 17:30 Sumarmótin 2013 18:15 10 Bestu 19:00 Spænski boltinn 22:20 Box: Dawson - Stevenson

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:55 Thai XI - Man. Utd. 15:00 Aston Villa - Tottenham 16:40 Preston - Liverpool 18:25 Thai XI - Man. Utd. 20:05 Leikmaðurinn 20:35 Stuðningsmaðurinn 21:05 Manstu 21:50 Preston - Liverpool 23:30 Thai XI - Man. Utd.

SkjárGolf 06:35 John Deere Classic 2013 (2:4)09:35 The Open Championship Official Film 197710:30 Inside the PGA Tour (28:47)10:55 John Deere Classic 2013 (2:4)13:55 Ryder Cup Official Film 200415:10 The Open Championship Official Film 197816:05 The Open Championship Official Film 197917:00 John Deere Classic 2013 (3:4)22:00 The Open Championship Official Film 198823:00 The Open Championship Official Film 199223:55 ESPN America

RÚV08.00 Morgunstundin okkar / Kioka / Með afa í vasanum / Stella og Steinn / Franklín og vinir hans / Babar / Kúlugúbbar / Undraveröld Gúnda / Chaplin / Fum og fát / Latibær / Hrúturinn Hreinn11.00 Áhöfnin á Húna (6:9) e.11.50 Útlendingur heima - uppgjör við eldgosið e.13.00 Íslandsmótið í hestaíþróttum14.55 Tony Robinson í Ástralíu (4:6) e.15.50 EM kvenna í fótbolta (Noregur-Holland)17.50 Táknmálsfréttir18.00 Fréttir og veður18.20 EM kvenna í fótbolta (Ísland-Þýskaland)20.20 EM-stofa20.45 Paradís (2:8) (The Paradise)21.40 Íslenskt bíósumar - Blóðbönd Bíómynd frá 2006 eftir Árna Ólaf Ásgeirsson.23.10 Brúin (4:10) (Broen) Dansk/sænskur myndaflokkur. e.00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

RÚV Íþróttir13.00 Íslandsmótið í hestaíþróttum 201315.50 EM kvenna í knattpyrnu17.50 Bronsið í Austurríki18.20 EM kvenna í knattspyrnu20.20 EM-stofa

SkjárEinn 13:45 Dr.Phil15:15 Last Comic Standing (3:10)16:00 Parenthood (14:18)16:50 How to be a Gentleman (9:9)17:15 Royal Pains (10:16)18:00 Common Law (9:12)18:45 Blue Bloods (20:23)19:35 Judging Amy (21:24)20:20 Top Gear Australia (4:6)21:10 Law & Order (12:18)22:00 Leverage (7:16)22:45 Lost Girl (16:22)23:30 Nurse Jackie (3:10)00:00 House of Lies (3:12)00:30 The Mob Doctor (9:13)01:15 Flashpoint (4:18)02:05 Excused02:30 Leverage (7:16)03:15 Lost Girl (16:22)04:00 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:00 The Notebook 13:00 Nanny McPhee 14:35 The Descendants 16:30 The Notebook 18:30 Nanny McPhee 20:05 The Descendants 22:00 Any Given Sunday 00:25 The Double 02:15 Two Lovers 04:05 Any Given Sunday

20:25 Last Comic Standing (3:10) Raunveruleikaþáttaröð þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni.

21.15 Ættarsetrið (Brideshead Revisited) Byggð á sögu eftir Evelyn Waugh um samskipti ungs alþýðupilts við fjölskyldu aðalsmanns sem hann kynnist í Oxford.

RÚV08.00 Barnatími10.30 360 gráður (7:30) e.10.55 Með okkar augum (2:6) e.11.25 Áhöfnin á Húna (5:9) e.11.50 Viðtalið - Ban Ki-Moon e.12.20 Brasilía með Michael Palin – Amasonsvæðið (2:4) e.13.15 Langflug kríunnar e.13.30 Gulli byggir - Í Undirheimum e.14.00 Skólahreysti (6:6) e.15.50 EM kvenna í fótbolta (Ítalía-Danmörk)17.50 Á meðan ég man (5:8) e.18.17 Táknmálsfréttir18.25 Stelpurnar okkar 2013 (2:2) e.18.54 Lottó19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.40 Shrek: Sæll alla daga (Shrek Forever After) Bandarísk teiknimynd frá 2010. 21.15 Ættarsetrið (Brideshead Revisited) 23.30 Hamilton njósnari (Agent Hamilton: I nationens interesse) e.01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

RÚV Íþróttir15.50 EM kvenna í knattspyrnu17.50 EM kvenna í knattspyrnu19.40 Shrek: Sæll alla daga

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist13:05 Dr.Phil15:20 Judging Amy (20:24)16:05 Psych (9:16)16:50 The Office (14:24)17:15 The Ricky Gervais Show (12:13)17:40 Family Guy (12:22)18:05 Britain's Next Top Model (5:13)18:55 The Biggest Loser (3:19)20:25 Last Comic Standing (3:10) 21:10 Beauty and the Beast (22:22)21:55 A View To A Kill Njósnari henn-ar hátignar er sendur til Síberíu til að hafa upp á tölvukubb. 00:10 NYC 22 (5:13)01:00 Upstairs Downstairs (2:3)01:50 Excused02:15 Beauty and the Beast (22:22)03:00 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:30 Benny and Joon 12:05 The River Wild 13:55 Spy Next Door 15:30 Stand By Me 17:00 Benny and Joon 18:40 The River Wild 20:30 Stand By Me 22:00 Erin Brockovich 00:10 Spy Next Door 01:45 Cinema Verite 03:15 The Goods: Live Hard, Sell Hard 04:45 Erin Brockovich

18.20 EM kvenna í fótbolta (Ísland-Þýskaland) Bein útsending frá leik Ís-lendinga og Þjóðverja á Evrópumóti kvennalands-liða í fótbolta í Svíþjóð.

22:00 Leverage (7:16) Bandarísk þáttaröð um Nate Ford og félaga hans í þjófagengi sem ræna bara þá ríku og valdamiklu sem níðast á minnimáttar.

www.odalsostar.is

Cheddar er framleiddur á Sauðarkróki og kinkar

kumpánlega kolli til bróður síns sem nefndur

er eftir samnefndum bæ í Somerset, Englandi.

Vinsældir Cheddars-osts eru slíkar að í dag er

hann mest seldi ostur í heimi. Óðals Cheddar er

þéttur, kornóttur, eilítið þurr í munni en mildur,

með votti af beikon- og kryddjurtabragði og

ferskri, eilítið sýrðri, ávaxtasætu í lokin. Cheddar

er skemmtilegur í matargerðina, sérstaklega í

baksturinn og á ostabakkann með kjötmeti.

ÍSLENSKUR CHEDDARLAGLEGUR

Page 45: 12 07 2013

Barnaefni í sjónvarpi hefur farið hnignandi jafnt og þétt síðustu áratugi og megnið af því sem börnum stendur til boða í glápinu í dag er svo sljóvgandi og leiðinlegt að lítil hætta er á öðru en komandi kynslóðir núlli út alla ríkisstyrki til menningar og lista þegar fulltrúar þeirra komast að kjötkötlunum.

Merking þrífst þó sem betur fer á andstæðu sinni og fátt væri nú gott ef ekki kæmi eitthvað slæmt á móti. Ég fékk því eiginlega endurnýjaða trú á framtíð æskunnar og mannkyns þegar ég rakst á teiknimynd um Litla prinsinn í sjónvarpi ríkisins ókristilega snemma einhvern laugar-dagsmorguninn. Þættirnir eru gerðir eftir nóvell-unni Le Petit Prince, eftir skáldið og flugkappann Antoine de Saint-Exupéry. Saga Litla prinsins,

sem fellur til jarðar af smástirninu sínu og hittir fyrir flugmann sem hefur brotlent í miðri eyði-mörk, er fallegasta bók sem ég hef nokkru sinni lesið og lesið fyrir börn.

Exupéry fléttaði samfélagsgagnrýni saman við fallegan texta sinn um flakk prinsins litla og dregur snilldarlega fram heimsku og hræsni hinna fullorðnu þegar hann horfir á lífið með augum barnsins. Þessi saga er svo mannbætandi í allri sinni fegurð og alveg rakið að nota sjón-varpsþættina til þess að kynna unga lesendur fyrir prinsinum hjartahreina.

Þeir fullorðnu ættu síðan að rífa sig upp fyrir klukkan níu á laugardögum, horfa á Litla prins-inn með börnunum og endilega reyna að læra eitthvað. Viska Prinsins er sígild og á alltaf við og

jafnvel þeir sem kunna ekki að teikna kind ættu að geta lært sitthvað af honum.

Þórarinn Þórarinsson4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími11:40 Batman: The Brave and the bold 12:00 Nágrannar 13:40 Besta svarið (5:8)14:20 Grillað með Jóa Fel (1:6)14:50 The Kennedys (8:8)15:35 Mr Selfridge (8:10)16:20 Suits (14:16)17:05 Mannshvörf á Íslandi (1:8)17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Frasier (6:24)19:25 Pönk í Reykjavík (4:4)19:50 Harry's Law (8:22)20:35 Rizzoli & Isles (6:15)21:20 The Killing (6:12)22:05 Crossing Lines (1:10) Glæný sakamálaþáttaröð sem fjallar um hóp þrautþjálfaðra rannsóknarlög-reglumanna. 22:50 60 mínútur 23:35 Nashville (3:21)00:20 Suits (14:16)01:05 Boss (4:10)02:00 Kingdom of Plants - specal 02:45 Rita (2:8)03:30 Volcano 05:10 Pönk í Reykjavík (4:4)05:35 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:00 Sumarmótin 2013 10:45 Pepsi deildin 2013 12:35 2013 Augusta Masters 18:20 Herminator Invitational 20:00 Borgunarmörkin 2013 20:45 Pepsi deildin 2013 23:00 Enski deildabikarinn 01:30 Pepsi deildin 2013

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

15:05 Thai XI - Man. Utd. 16:45 Preston - Liverpool 18:25 PL Bestu leikirnir 18:55 Manstu 19:40 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:10 MD bestu leikirnir 20:40 Season Highlights 21:35 Stuðningsmaðurinn 22:05 Leikmaðurinn 22:35 Fulham - Tottenham

SkjárGolf 06:05 John Deere Classic 2013 (3:4)10:35 The Open Championship Official Film 199311:30 John Deere Classic 2013 (3:4)16:00 The Open Championship Official Film 199517:00 John Deere Classic 2013 (4:4)22:00 The Open Championship Official Film 198723:00 The Open Championship Official Film 199323:55 ESPN America

14. júlí

sjónvarp 45Helgin 12.-14. júlí 2013

Í sjónvarpinu LitLi prinsinn

Fallegasta saga í geimi

THIS IS

JACK REACHER

A GOOD DAY TO DIE HARD

PARKER

BROKEN CITY

SNITCH

PEPEACE, LOVE AND MISUNDERSTANDING

THE ODD LIFE OF TIMOTHY GREEN

FRANKENWEENIE

RISE OF THE GUARDIANS

TOPP

100% HÁGÆÐAPRÓTEIN

ÍSL

EN

SK

A/S

IA.I

S/M

SA

647

54 0

6/13

500 KÆLITÖSKURMEÐ HLEÐSLU

500 KASSARAF HLEÐSLU

3 FJALLAHJÓL

WWW.HLEDSLA.IS

SUMARLEIKUR

1 IPHONE 5 3 IPAD MINI 3 GÖNGUSKÓR & STAFIR 30 PUMA ÍÞRÓTTATÖSKUR& HANDKLÆÐI

TAKTU ÞÁTT OG KÍKTU Á LUKKUNÚMERIÐ!ALLS 1040 VINNINGAR Í BOÐI.

Page 46: 12 07 2013

46 bíó Helgin 12.-14. júlí 2013

Pitt hefur þegar lýst áhuga á því að gera framhalds-mynd þar sem honum þykir enn margt ósagt úr bók Brooks.

Frumsýnd World War Z

s aga uppvakninga í kvikmyndum er orðin nokkuð löng en þessi óféti hafa lengst af staðið í skugga vampíra,

varúlfa, geðtruflaðra morðingja og annarra erkiskrímsla ekki síst þar sem zombíurnar eru sjarmalausar með öllu og hafa ekki boðið upp á mikil tilþrif. Vegur uppvakninganna hefur þó vaxið jafnt og þétt á síðustu árum og þeir eru orðnir ansi frekir til fjörsins. Þeir voru í forgrunni gamanmyndanna Shaun of the Dead (2004) og Zombieland (2009) og í Warm Bodies (2013) sýndi ungur uppvakn-ingur á sér óvenju mannlega hlið þegar hann varð ástfanginn og fangaði hjarta mennskrar stúlku. Þá er ónefndur hinn geysivinsæli sjónvarpsþáttur The Walking Dead sem hefur gert stormandi lukku en hann byggir á samnefndum myndasögum.

Í World War Z tekur leikstjórinn Marc For-ster (Quantum of Solace, The Kite Runner, Stranger Than Fiction, Finding Neverland, Monster's Ball) snúning á uppvakningunum í mynd sem gerð er eftir samnefndri skáld-sögu Max Brooks. Framleiðsluferli myndar-innar var brösótt og því var fyrirfram ekki búist við miklu en World War Z hefur komið skemmtilega á óvart, fengið fína dóma og almennt lagst vel í áhorfendur.

Brad Pitt leikur aðalhlutverkið í myndinni, Gerry Lane, sérfræðing á vegum Sameinuðu þjóðanna, sem reynir að stöðva útbreiðslu

uppvakninganna í æsilegu kapphlaupi við tímann. Framtíð mannkyns er í húfi en Gerry þarf einnig að hafa áhyggjur af sjálfum sér og fjölskyldu sinni þar sem zombíurnar eira engu.

Pitt hefur þegar lýst áhuga á því að gera framhaldsmynd þar sem honum þykir enn margt ósagt úr bók Brooks. Brooks þessi er sonur gamanleikarans og leikstjórans Mel Brooks og Anne Bancroft og þrátt fyrir líf-lega æsku og fjörugt uppeldi horfir hann á skuggalegri hliðar en foreldrarnir og hefur löngum verið hugfanginn af uppvakningum.

Brooks segist líta á uppvakninga sem raun-verulega ógn og þess vegna skrifaði hann The Zombie Survival Guide árið 2003 þar sem hann tíndi til góð ráð til þess að lifa af í heimi fullum af zombíum. World War Z gerist síðar þegar uppvakningaplágan er orðin óvið-ráðanleg og aðeins 90 dagar eru til stefnu til þess að kveða ófögnuðinn niður, annars eru dagar mannkyns taldir.Aðrir miðlar: Imdb: 7,3, Rotten Tomatoes: 68%, Metacritic: 63%

Uppvakningar, eða zombíur, eru lífseig hryllingsmyndaskrímsli. Þessi ógeð eru lifandi dauð og eigra stefnulaust um í leit að holdi til þess að gæða sér á en illu heilli bíður þeirra sem verða fyrir biti uppvaknings að breytast í heiladauða mannætu og óhætt er að segja að þegar zombíuplágan fer af stað breiðist hún hratt út. Í World War Z er jörðin undirlögð af zombíum en sjálfur Brad Pitt reynir að bjarga því sem bjargað verður.

Þórarinn Þó[email protected]

Uppvakningaplágan heldur áfram

Brad Pitt berst vonlítilli baráttu fyrir framtíð mannkyns gegn öflugri uppvakningaplágu sem er komin úr böndunum með til-heyrandi skelfingu.

Löggustelpur sýna klærnar Frumsýnd The heaT

Sandra Bullock, drottning rómantísku gamanmynd-anna, hefur látið lítið fyrir sér fara undanfarið og gufaði hálfpartinn upp eftir að hún hlaut óskarsverð-laun fyrir leik sinn í The Blind Side 2010. Stjarna hennar féll álíka hratt og hún reis í kjölfar Speed. Hún þurfti nauðsynlega á góðri mynd að halda og virðist heldur betur hafa fundið taktinn á ný við hlið hinnar stór-fyndnu Melissu McCarthy en í The Heat leika þær ólíkar lögreglukonur sem neyðast til að snúa bökum saman.

Leikstjórinn Paul Feig, sem sló í gegn með Bridesma-ids þar sem McCarthy fór einmitt mikinn, leikstýrir The Heat en myndin hefur gengið svo vel að þegar er farið að vinna drög að framhaldi.

Bullock leikur ferköntuðu alríkislögreglukonuna Sarah Ashburn sem þarf að starfa með geðvondri rannsóknarlögreglu í Boston sem McCarthy leikur.

Þeim er falið að hafa hendur í hári fíkniefnabaróns en þeirra helsti vandi er að báðar eru þær einfarar sem kunna illa við að vinna með öðrum þannig að sam-starfið fer ekki vel af stað.

Aðrir miðlar: Imdb: 7,1, Rotten Tomatoes: 62%, Metacritic: 59%

Sandra Bullock og Melissa McCarthy eru í miklu stuði í The Heat.

Bíódómur: The lone ranger

Brokkgeng eyðimerkurferðFramleiðandinn Jerry Bruckheimer, leikstjórinn Gore Verbinski og Johnny Depp hafa malað sjálfum sér gull með fjórum bíómyndum kenndum við Pirates of the Caribbean. Þeir halda hér samstarfinu áfram en eru komnir á sléttur Texas í villta vestrinu þar sem hinn sögufrægi lagavörður The Lone Ranger tekur harkalega á vondum mönnum.

Armie Hammer er frekar litlaus og bragðdaufur í titilhlut-verkinu og þjáist í skugga Johnny Depp sem er í miklum ham sem indíáninn Tonto. Hann má samt fara að hugsa sinn gang þar sem munurinn á sjóræningjanum Jack Sparrow og Tonto er lítill og Depp leikur Tonto eins og hann sé enn með tremma og sjóriðu eftir Sparrow.

The Lone Ranger hefur auðvitað alla burði til þess að halda uppi góðri hasarmynd en þeir Bruckheimer og Verbinski eru ekki flinkir sögumenn og festast hér í flóknu handriti í stað þess að einbeita sér að því sem þeir kunna best; spennu og látum.

The Lone Ranger er þó ekki alslæm og tekur spretti af og til með vel útfærðum hasaratriðum og þokkalegu gríni. Þessir sprettir eru bara of stuttir og allt of langt á milli þeirra. Þórarinn Þórarinsson

Page 47: 12 07 2013

STÓR

499

LÍTILL

349

Ískaldur og svalandi þeytingur

Ískaldur og svalandi þeytingurþþþþþþeeeyyyyyytttiiiiinngguurrrrr

ssskkkaalldduurrrrr ooogg sssvvvvaaallaaanndddddiiiiivvaallaannddii þþ

349LÍTILL

349

499STÓR

499

349STÓR

499svooogott™ FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUM

HAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ

WWW.KFC.IS

2 fyrir 1alla virka daga

kl. 14–17

349349

499

349

499

349

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA

Page 48: 12 07 2013

T vær þýskar listakonur Eva Kretschmer og Ulrike Olms leita til Íslendinga og óska eftir að fá að nota fjölskyldumyndir þeirra í listsköpun

sinni. Eva og Ulrike fengu styrk frá Goethe-stofnun-inni í Danmörku til að vinna þetta verkefni á Íslandi og er það unnið í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO.

„Við erum þegar komnar með um 500 myndir en viljum gjarnan fá fleiri,“ segir Eva. Þær eru ekki að leita eftir uppstilltum myndum heldur ljósmyndum úr hvers-deginum, skondnum myndum og ljósmyndum sem vekja upp spurningar. Fólk hefur komið með geisladiska með myndum á vinnustofuna þeirra, með USB-lykla eða hreinlega boðið þeim í heimsókn til að skoða fjölskyldu-albúmin og athuga hvort þær finna áhugaverðar myndir.

Eva og Ulrike eru búsettar í Berlín og hafa saman unnið verk á sviði grafíkur og textagerðar en í verkum sínum feta þær einstigið milli texta og myndefnis. Þær sækja safnarabúðir, flóamarkaði og sanka að sér fjöl-skyldu- og orlofsmyndum frá ókunnu fólki. Ljósmynd-irnar eru síðan færðar í nýtt samhengi og búinn við þær texti. Heimsóknin til Íslands er meðal annars til að safna myndum og komast nær myndefninu áður en þær taka það úr sínu upprunalega samhengi og setja í nýtt. Hægt er að hafa samband við þær og koma til þeim ljósmyndum í gegn um netfangið [email protected].

Eitt verka þeirra heitir Herrbarium sem er nokkurs konar krufning á frummynd „herramannsins.“

Árið 2011 myndskreytti Eva skáldsöguna Eitur fyrir byrjendur eftir Eirík Örn Norðdahl og mynduðust þá tengsl við Ísland. Ulrika kom fyrst til Íslands árið 1995 sem ferðamaður. Þá hafði móðir hennar gefið henni utanlandsferð að eigin vali og Ulrika valdi Ísland. Auk

þess að safna ljósmyndum og sinna listinni langar þær að ferðast um landið í þessari heimsókn. Þær komu í júní og verða út júlímánuð. Þá stefna þær á að halda sýn-ingu í lok júlí á myndum sem þær hafa tekið á Íslandi og öðru efni en verið er að finna hentugan sýningarstað.

Ein hugmyndanna sem Eva og Ulrike hafa hrint í framkvæmd er svokallað „ljósmynda-slamm“, keppni í að raða saman ljósmyndum svo úr verði stutt frásögn. Þær stóðu fyrir slíkri uppákomu á bar í Berlín og naut hún mikillar hylli. Fyrr í júlí héldu þær lítið ljósmynda-

slamm á vinnustofunni sinni í Reykjavík og er þetta dæmi um hvernig hægt er að skoða ljósmyndir á nýjan hátt.

Fyrir þá sem lesa þýsku þá halda þær stöllur úti bloggi um dvöl sína á Íslandi á slóðinni blog.goethe.de/reykjavik

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

lisTakonur seTja fjölskyldumyndir í nýTT samhengi

Safna ljósmyndum af ÍslendingumTvær þýskar listakonur eru hér á landi að safna ljósmyndum af Íslendingum til að nota í listsköpun sinni. Þegar hafa þær fengið um 500 myndir en óska eftir fleirum. Önnur listakonan kynntist Íslandi þegar hún myndskreytti bók eftir Eirík Örn Norðdahl fyrir nokkrum árum. Hin fékk Íslandsferð að gjöf frá móður sinni.

Þær sækja safnara-búðir, flóa-markaði og sanka að sér fjöl-skyldu- og orlofs-myndum frá ókunnu fólki.

Eva Kretschmer og Ulrike Olms hafa fengið mikinn fjölda mynda frá Íslendingum til að nota í listsköpun. Mynd/Teitur

48 menning Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 49: 12 07 2013

5 BARNAGULLSígildar plötur fyrir börn á öllum aldri

FÁANLEG Í NÆSTU VERSLUN

Gilligill- Bragi Valdimar Skúlason og Memfismafían

Lína Langsokkur Í flutningi Leikfélags Reykjavíkur og Geirfuglanna

Uppáhaldslögin okkarBirgitta, Hreimur, Þórunn, Magni, Selma, Jónsi og fleiri syngja uppáhaldslögin sín

BakkabræðurSigurður Sigurjónsson leikur og les

Íslenska vísnaplatan

Einstaklega eiguleg askja meðfimm sígildum barnaplötum í fullri lengdFullkomin í ferðalagið eða barnaherbergið5CD

Page 50: 12 07 2013

samskiptatæknin mótar samfélögin og mennina

Ekkert er óbreytt – en hvað hefur breyst?

e inhvern tímann var það svo að hugsun barst ekki milli manna nema þeir hittust. Þá gat heldur enginn varðveitt

hugsun sína lengur en hann mundi og lifði. Eða komið henni lengra en hann gat gengið.

Slíkt mannfélag er samfélag ólæsis. Sögur berast á milli manna; skoðanir, afstaða og fréttir. Við getum kynnst svona samfélögum með því að ferðast út fyrir Vesturlönd og að-eins út fyrir alfaraleið. Það er tiltölulega stutt að fara þangað sem meginstraumar hugsunar berast frá manni til manns; þar sem ritaður texti, bækur og blöð skortir útbreiðslu og afl til að hafa mótandi áhrif á samfélagið. Upp-söfnunaráhrif textans virka ekki; þar sem leggja má eina hugsun ofan á þá sem áður var sett fram.

Reyndar getum við líka rekið nefið inn í svona ólæsissamfélög hér heima. Hér eru allskyns menningarpollar sem byggja miklu fremur á sannfæringarkrafti kaffitímans en

skipulagðri framsetningu og lestri texta. Sum okkar lifa að mestu í svona ólæsis-pollum. Öll okkar að ein-hverju leyti.

Texti veldur byltingumÍ ólæsispollum innan okkar samfélags ræður yfirleitt sá háværi og sterki; en í rót-grónum ólæsissamfélögum halda ættirnar og þorpin samfélaginu saman. Þótt þessi samfélög séu ólæs á texta geta þau verið fluglæs á margt annað; og betur læs en við sem burðumst með aldalanga textamenn-ingu. Ritaður texti skapar

hins vegar svigrúm fyrir félagslegt rót; hann getur haldið skikki í samfélagi á fleygiferð. Ólæsið er hins vegar fastheldið og þolir minni röskun. Þetta á við um samfélög; en ekki síður um fólkið.

Innreið ritmáls í samfélög er svo afdrifarík að hún leiðir án undantekninga til byltinga. Kristin kirkja er slík bylting og líka Islam. Þessi fyrirbrigði urðu til þegar textinn var lítt fleygur; var bundinn við uppskrifuð handrit. Það voru aðeins stærstu stofnanir sem náðu árangri með þeirri tækni. Og sú tækni hlaut að geta af sér stórar stofnanir.

Við munum aldrei vita hvort kom á undan; hænan eða eggið.

Prent leiðir til byltingar fjöldansKaþólska kirkjan missti tök á norðanverðri Evrópu vegna prenttækninnar. Með prentinu var hægt að koma texta milli manna án þess að eiga klaustur (sem lögðust að mest niður í kjölfarið). Prentið var ódýrt og kom textanum því til stærri hóps; gerði þjóðtungur að rit-máli vegna þess að textinn náði út fyrir þá sem kunnu latínu.

Í fyrstu dró prentið úr valdi kirkjunnar og þar með jókst vald kónganna. En á endanum

felldi prentið kóngana. Það leiddi borgara-stéttina til áhrifa. Eftir því sem prent varð ódýrara gat það af sér persónulega tjáningu; gat af sér einstaklingsbundna heimssýn. Fram að því hafði heimsmynd verið á verk-sviði stofnana.

Loks gat prentið af sér dagblöðin og fjöl-miðlun. Í upphafi voru blöðin aðeins upp-skriftir af umræðuefnum spjallhópa og skila-boð milli félagsmanna; en þegar einhverjum datt í hug að auglýsa opnunartíma búðar innan um fréttirnar öðluðust sneplarnir sjálf-stæðan fjárhagsgrundvöll. Dagblöð eru í eðli sínu texti niðurgreiddur af auglýsingum og geta borið hann víðar og til fjölmennari hóps en ella. Dagblöð geta meira að segja farið til þeirra sem biðja ekki um þau.

Dagblöðin voru forsenda þess að hægt var að berja saman ólíka hópa fólks undir sam-eiginlega afstöðu og hugmyndir. Þau voru suðupottur félagslegrar deiglu nítjándu aldar en gátu líka af sér fjöldamenningu og fjölda-framleiðslu. Og það er ekki hægt að halda saman þjóðríkinu án þeirra.

Byltingarmönnum verður líka byltVegna fólksflutninga úr sveit í borg og færslu fólks úr lágstéttum upp í menntaðar millistéttir; var mikil þörf og eftirspurn eftir vegvísum alla tuttugustu öldina. Fólk var villt og fjölmiðlar vísuðu veginn: Sögðu fólki hvað var mikilvægt og eftirsóknarvert á nýjum slóðum.

Takmörkuð burðargeta dreifikerfa sjón-varps, útvarps og dagblaða leiddi til fákeppni og einsleitni, sem eðli auglýsingamarkaðar-ins ýtti undir (þar eignast sigurvegarinn allt). Stóru fjölmiðlarnir urðu bæði málamiðlun milli sundurleitra hópa sem þeim var ætlað að þjóna og eins sú innri málamiðlun, sem fylgir stórum framleiðslueiningum. Í dag eru þeir að mestu orðnir síendurteknar og keimlíkar sviðsetningar gamalla umfjöllunarefna.

Netið hefði því ekki mátt koma korteri seinna. Á skömmum tíma hefur það orðið svo til ókeypis og takmarkalaust dreifikerfi sem nær um allan heim. Það ber ekki bara ritaðan texta heldur hljóð, mynd og hreyfingu. Netið kollvarpar því öllu sem völd og áhrif gömlu miðlanna byggði á.

Ýmiss einkenni sem við þekkjum úr ólæsis-samfélögum einkenna netið. Sögur ferðast frá manni til manns fremur en að þeim sé varpað yfir lýðinn (sem er jákvætt) en það er líka eins og hvaða vitleysa sem er geti magnast upp (sem er neikvætt). En í þessari hringiðu eiga sér stað fæðingarhríðar nýs samfélags sem við greinum ekki alveg.

En gamla samfélagið er alla vega dautt. Það getur ekki lifað tæknina sem byggði það upp.

Upplýsingabyltingin sem lifum hefur breytt öllu eðli samskipta í samfélaginu. Forsendur áhrifastöðu fjölmiðla sem áttu sinn blómatíma í fáeina áratugi á síðustu öld eru brostnar. Allt er þetta gaman og gleðilegt; nema hvað enginn veit hvert þetta leiðir.

Gunnar SmáriEgilsson

[email protected]

Páll Magnússon, maðurinn með sann-leikaröddina sem ætíð á sömu stund dagsins sannlega segir okkur hvað helst er í fréttum (úr púlti sem minnir á predikunarstól); er að verða álíka úreltur og vaktmenn sem gengu um bæinn, slökktu gasljós og hrópuðu hóhóhó; komið er náttmál.

s norri Sturluson stóð á tímamótum þar sem það

var skyndilega mögulegt, tæknilega og fjárhagslega; að flytja það sem áður hafði verið varðveitt í munnlegri geymd yfir í texta. Sumt af því sem hann flutti yfir landa-mærin var mótað af þörfum munnlegrar geymdar; stuðlað, rímað og/eða bundið háttum til að auðvelda sagna-mönnum frásögnina. Annað var frjálsara og óbundið; og af því spratt það besta sem ritað var til forna; stíll sem

hæfði nýrri tækni.En samtími Snorra ýtti

með öðrum hætti undir að munnleg geymd yrði fest á skinn. Snorri lifði skil í sögunni; gamall tími var líða undir lok og nýr að rísa; tími nýrra herra með þörf fyrir nýja sögu — miklu fremur en að menn hafi viljað muna gamla tíð, hennar vegna. Á sama tíma og það sem ritað var á Sturlungaöld tryggði varðveislu sagna og hug-mynda; þá varð þessi ritun án efa til að flýta fyrir gleymsku

annars sem féll á óæðri sess; varð óviðurkennd saga og óverðug.

Vald yfir sögunni er

afleiðing af efnahagslegum yfirburðum. Í tíð Snorra gátu sterkefnaðar íslenskar ættir staðið fyrir sagnaritun og handritauppskriftum; svipað og kirkjan í Evrópu á sama tíma. En aðeins um skamma

hríð. Og kirkjan hérlendis varð aldrei svo stöndug að geta leikið eftir gullöld efna-ættanna. Nokkrum kynslóð-um eftir Snorra var helsta sagnageymd Íslendinga aftur orðin munnleg; bundin staðlaðri hrynjandi, stuðlum og rími.

Með innreið hugmynda um þjóðlega endurreisn réðst Jónas Hallgrímsson gegn hinni munnlegu geymd í Fjölni; hafnaði rímunum sem úrkynjun og hrakyrti stórstjörnu þeirra; Sigurð Breiðfjörð (Bubba Morthens þess tíma). Síðan þá höfum við trúað að menning okkar sé fyrst og fremst bundin

textanum. Sem er náttúrlega óttalegt bull.

Fjölnir og Fjölnismenn; sjálfstæðisbaráttan er af-kvæmi hagkvæmrar prentun-ar, svo ódýrrar að þokkalega stæðir borgarar gátu gefið út blöð. Í fyrstu nýttu upp-lýsingarmenn sér tækifærið til að skrá niður fróðleik en það var ekki fyrr en menn komust upp á lag með fleyta áfram skoðunum með ódýru prenti að valdaskipti urðu í samfélaginu. Það voru róm-antískar og fullyrðingasamar skoðanirnar sem felldu kon-ungsvaldið og komu borgara-stéttinni til valda; ekki upp-lýst þekking. -gse

frá snorra að Jónasi

Börn tæknibyltinga

Snorri Sturluson starfaði við að flytja munnlega geymd yfir í texta. Nú er vöntun á fólki sem kann að losa hugsunina úr hlekkjum textans.

Jónas Hallgrímsson nýtti sér áróðursafl ódýrrar prentunar.

Ég er svo gamall að ég man þegar tölvuumbrotið breytti mönnum úr textagerðarmönnum í blaðamenn. Áður var framleiðsla á blöðum

margslungið ferli og verkskipt og ekki á færi nema allra voldugustu útgáfufélaganna að koma saman góðu blaði; skynsamlega og fallega framsettu. Dagblaðaútgáfa krafðist fyrirtækis; helst samstæðu.

Með tölvuumbrotinu breyttist þetta. Einn maður gat ritstýrt, skrifað og brotið um blað. Það var hægt að reyna nýjungar oftar; læra hraðar af mistökum og í raun semja blaðið beint á síðurnar. Með þessu fækkaði málamiðlunum milli ólíkra hópa; blöðin urðu svipsterkari og fengu

sterkari karakter; urðu jafnvel persónulegri og skarpari; nánast lyktuðu af stemningu og stíl.

Með því að losna undan fyrirtækjauppbyggingunni urðu blöðin sveigjanlegri tjáningatæki. Þau voru ekki lengur vettvangur málamiðlunar vegna kostnaðar og þunglama-legrar framleiðslu. Við megum ekki láta það blekkja okkur þótt flest blöð haldi í þennan þunglamahátt; þau halla

sér upp að þeim stíl í von um virðingu sem loðir við gamlar venjur.Undanfarið hafa sjónvarp og kvikmyndir gengið í gegnum svipaða

tæknibyltingu; og líklega mun áhrifameiri. Alla síðustu öld var kvikmyndagerð og sjónvarpsrekstur svo fjárfrekur og umfangsmikill rekstur að hann rúmaðist ekki nema í stórfyrirtækjum með tilheyrandi leiðindum. Þetta hefur markað sögu sjónvarps og kvikmynda. Tjáning í gegnum þessa miðla er oftast svo almenn af málamiðlunum milli ólíkra afla að það er eins og hún velli áfram án þess að fólkið hafi þar nokkur áhrif. Það þurfti egómaníaka til að brjóta þessi kerfi undir einn vilja svo úr yrði eitthvað sem líktist persónulegri tjáningu.

Með ódýrari tækni við að taka upp hreyfanlegar myndir og engum kostnaði við að dreifa þeim um netið munu bæði sjónvarp og bíó gerbreytast. Þetta verða ekki lengur tjáningartæki stórfyrirtækja og stórmenna; heldur í raun þægilegra tjáningarform fyrir flesta en textinn einn og ber (sem fáir hafa gott vald á vegna takmarkana).

Fólk flutti fréttir og sögur með texta vegna þess að annað var ófram-kvæmanlegt. Nú er svona fleyting sagna lengra en líkaminn drífur ekki lengur bundinn texta og því er ástæðulaust að láta hann takmarka sögurnar.

Um það mun bíó og sjónvarp framtíðarinnar snúast; ekki það að viðhalda málamiðlunum fyrirtækja á sagnamennsku í hreyfanlegum myndum. -gse

yfirstandandi tæknibylting í sJónvarpi og bíó:

Lausn frá stofnun og stórmennum

Erich von Stroheim mætti í reiðstíg-vélum með písk í vinnuna; valdatákn þess sem tjáir sig með því að aga þúsundir og brjóta þær undir sinn vilja.

Brautarholti 8 Mán. - fim. 9-17Föstud. 9-16sími 517 7200 / www.ferdakort.is

Brautarholti 8

50 samtíminn Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 51: 12 07 2013
Page 52: 12 07 2013

Í takt við tÍmann Jökull JúlÍusson

Ótrúlega góður í borðtennisJökull Júlíusson er 23 ára Mosfellingur sem starfar í sumar sem flokksstjóri í unglingavinnunni hjá Mosfellsbæ. Jökull er söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Kaleo sem hefur slegið í gegn í sumar með nýrri nálgun sinni á laginu Vor í Vaglaskógi. Lagið hefur verið á toppi vinsældalista Rásar 2 undanfarnar vikur auk þess sem myndband með laginu hefur verið skoðað um 20.000 sinnum á YouTube og horft hefur verið á upptöku af flutningi sveitarinnar á laginu á Rás 2 yfir 50.000 sinnum.

StaðalbúnaðurEins og er þá er ég að vinna sem flokksstjóri í ung-lingavinnunni hjá Mosfellsbæ og klæðnaðurinn því í samræmi við það. Íþróttabuxur, peysa og regn-stakkurinn hefur einnig nýst vel þetta sumarið.Venjulega kýs ég aftur á móti gallabuxur og skyrtu dags daglega. Ég kaupi föt nokkuð víða en reyni að kaupa merki eins og Levi´s og fleiri sem standa fyrir sínu þegar að buddan leyfir.

HugbúnaðurÉg reyni að hugsa um heilsuna og hreyfa mig. Finnst mjög gott að fá mér Sushi og einnig eru nautasteikurnar á Argentína Steakhouse í miklu uppáhaldi. Ég drekk álíka mikið af rauðu og hvítu. Ef ég fer út á lífið drekk ég oftast gin&tónik eða vodka&tónik. Ég elska gott gin. Mér finnst miður hversu oft það er landabragð af drykkjum þegar maður pantar sér til dæmis g&t niðrí bæ. Ég kann að meta góðar kvikmyndir og heimildar-myndir en horfi annars nánast ekkert á sjónvarp.

Ég hef gaman af íþróttum og það kemur mörgum á óvart hversu góður ég er í borðtennis. Við spilum einmitt reglulega uppí vinnu þegar tími gefst.

VélbúnaðurÉg nota helst vörur frá Apple. Ég á Imac sem nýtist vel og síðan fékk ég mér nýverið Iphone til að vera hluti af snjallsímamenningunni. Það auðveldar óþægilegar þagnir og eirðarleysi. Veit samt ekki hversu góð sú þróun er.

AukabúnaðurÉg elda mjög lítið, enda ekkert rosalega efnilegur í þeim málum. Davíð trommari sér oftast um að elda þegar hljómsveitin er annars vegar. Bestu skyndibitastaðirnir finnast mér Haninn, Serrano og Saffran. Skyndibitastöðunum er líka alltaf að fjölga hér í Mosó en ég er enn að bíða eftir að eitthvað af fyrrnefndu komi í sveitina. Ég á ekki bíl en kærastan er á ódrepandi Corollu og ég er duglegur að þiggja far frá meðal annars henni og áðurnefndum Davíð.

appafengur

SeatGuruFerðalangar at-hugið: Þetta app ku vera nauð-synlegt fyrir alla þá sem fljúga. Sjálf flýg ég ekki mikið en vin-kona mín sem er nýkomin úr hálfgerðri heims-reisu og ferðast oft með flugvél-um mælir alveg sérstaklega með þessu appi. Við könnumst öll

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

við að vera pirruð í flugi því það er svo lítið fóta-pláss eða út af því að það er stöðugur straumur á salernið sem er einmitt við hliðina á þínu sæti. Með SeatGuru getur þú sett inn upplýsingar um þitt flug og fengið í staðinn að vita með hvernig flugvél þú flýgur og skoðað kort með sætunum. Með því að smella á sætin færðu upplýsingar um þau, hversu þægileg eða óþægileg þau þykja, og þessar upplýsingar getur þú notað ef þú vilt bóka sérstakt sæti í vélinni. SeatGuru býður nú upp á kort af 700 helstu flugvélategundunum hjá um 100 flugfélögum.

Aukakostur við appið er að þegar þú bíður á flugvellinum eftir þinni vél sérðu í símanum þínum út um hvaða hlið þú átt að fara og appið lætur þig vita ef fluginu seinkar.

Jökull Júlíusson hefur gert stormandi lukku í sumar með félögum sínum í Kaleo og útgáfu þeirra af hinu sígilda lagi Vor í Vagla-skógi. Mynd/Teitur

4G hneta

12.990 kr.með þjónustusamningi í áskrift.Fullt verði í áskrift og frelsi: 19.990 kr.

Stærstiskemmtistaður

í heimi!

Þjónustusamningur í áskrift er til 6 mánaða, greitt með kreditkorti auk 325 kr. greiðsludreifingargjalds. Nánari upplýsingar á nova.is.

4G pungur

6.990 kr.með þjónustusamningi í áskrift.Fullt verði í áskrift og frelsi: 12.990 kr.

10Xmeiri hraði enmeð 3G pung!

Taktu 4G pungeða hnetu meðí fríið!

Hægt aðnetteng ja allt

að 10 tæki(WiFi)

4G pung og hnetu er hægt að nota bæðiá 4G og 3G þjónustusvæði Nova.Sjá nánar á www.nova.is.

52 dægurmál Helgin 12.-14. júlí 2013

Page 53: 12 07 2013

Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is

Göngugreining Flexor getur skipt sköpum um líðan þína

FLEXOR býður upp á göngugreiningu sem getur

komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla

í helstu álagspunktum líkamans.

Ef þú þjáist af verkjum í hnjám, óstyrkum ökklum,

óþægindum í hálsi, hásinum, baki eða mjöðmum,

þreytuverkjum í fótum o.fl. getur göngugreining

FLEXOR verið fyrsta skref í átt til bata.

Göngugreining FLEXOR getur líka komið í veg

fyrir að ýmsir kvillar geri vart við sig síðar.

ÖKKLAHLÍFAR • KÁLFAHLÍFAR • HNÉHLÍFAR • HNÉSPELKUR • HITA- OG STUÐNINGSHLÍFAR • OLNBOGAHLÍFAR ÚLNLIÐSSPELKUR • ÚLNLIÐSBÖND • AXLAHLÍFAR • NÁRABUXUR • HITABELTI • BAKBELTI • KVIÐBELTI

Pantaðu tíma í göngugreiningu Flexor í síma 517 3900.

HÁLS

ÖKKLI

KÁLFI

HNÉ

AXLIR

Taktu ákvörðun sem getur haft mikil áhrif á líðan þína í framtíðinni.

BAK

OLNBOGI

MJAÐMIR

ÚLNLIÐUR

Page 54: 12 07 2013

My BuBBa Íslensk/sænsk hljóMsveit á siglingu

Úr uppvaskinu á HróarskelduHljómsveitin My Bubba, sem skipuð er vinkonunum Guð-björgu Tómasdóttur og My Larsdotter hélt vel heppnaða tónleika á Hróarskeldu og hyggur á frekari landvinninga. Guð-björg er aldrei kölluð annað en Bubba og hljómsveitin dregur því nafn sitt af nöfnum þeirra stallsystra.

„Þetta gekk ótrúlega vel vel,“ segir Bubba. „Við spiluðum á eftirmiðdagstónleikum og það var alveg troðfullt og stemn-ingin góð.“

Bubba syngur og spilar á gítar og banjó og My syngur og leikur á kjöltuhörpu og gítar. Fleiri hljóðfæraleikarar bætast svo í hópinn eftir tilefnum og oftast nær er kontrabassaleikar-inn Ida Hvid með stelpunum í för.

My Bubba eru komnar á samning hjá danska plötufyrirtæk-inu Fake Diamond Records og plata er á leiðinni. „Við erum nýkomnar frá Los Angeles þar sem við vorum að taka upp

plötu,“ segir Bubba en þar nutu þær krafta upptökustjórans Noah Georgeson sem unnið hefur mikið með The Strokes og fleiri kunnum nöfnum.

Tónlist sinni lýsa stelpurnar sem vögguvísum úr sveitasæl-unni en áætlað er að platan komi út í lok ársins.

My og Bubba kynntust fyrir um það bil fimm árum þegar þær urðu sambýlingar í Kaupmannahöfn. „Þegar ég var að flytja inn heyrði ég hana söngla yfir uppvaskinu. Ég var þá eitt-hvað að dútla við að semja lag og spurði hvort hún vildi ekki syngja með mér. Við byrjuðum svo bara að gera þetta til þess að stytta okkur stundir. Bara eitthvað að dúlla okkur að syngja heima. Við áttuðum okkur svo á því að við værum bara svolítið góðar,“ segir Bubba og hlær.

Þær ákváðu því að troða upp á litlum tónleikum í Kaup-mannahöfn. „Og akkúrat það kvöld hjólaði ítalskur kaffihúsa-

eigandi fram hjá og bað okkur um að koma og spila á kaffihús-inu hans á Ítalíu.“

Þær slógu til þátt fyrir reynsluleysi af tónleikaferðum og við tók túr um Ítalíu og víðar um Evrópu þannig að þær hafa varla stoppað síðan og framundan er beinn og breiður vegur. -þþ

My og Bubba gerðu það gott á Hróarskeldu á dög-unum og hyggja á frekari landvinninga og nýja plötu.

Transformers á ÍslandiÍsland og þá fyrst og fremst náttúra þess og magnað landslag er enn í brennidepli bandarískra stórbokka í kvikmyndabransanum. Tökulið Game Of Thrones er orðið að fastagestum hérna og ekki þarf að fjölyrða um þann stjörnufans sem eyddi síðasta sumri á

skerinu. Mannskapur frá sjálfum ofurframleiðandandum Jerry Bruckheimer var svo á landinu nýlega að fanga íslenska náttúru filmu fyrir risahasarmynd-ina Transformers 4 sem væntanleg er í kvikmyndahús næsta sumar. Ekkert frægðarfólk var með í för þannig að heimsókn þessi hefur ekki farið hátt. Sprengjubrjálæðingurinn Michael Bay leikstýrir myndinni sem verður að hætti hússins mikil brelluveisla. Mark Wahlberg, Stanley Tucci og Kelsey Grammer fara með hlutverk í myndinni en Ísland verður varla mjög áberandi þar fyrst Bruckheimer sá ekki ástæðu til þess að senda þessa höfðingja á staðinn.

Helga skoðar óupplýst sakamálFréttakonan Helga Arnardóttir á Stöð 2 vakti mikla athygli fyrir vandaða þætti sína um mannshvörf á Íslandi sem Stöð 2 sýndi í ársbyrjun. Þættina vann Helga með Brynju Dögg Friðriksdóttur kvikmyndagerðarkonu og þær eru nú komnar á kaf í gerð nýrra þátta fyrir Stöð 2. Að þessu sinni fjalla þær um óupplýst sakamál sem eru ekki síður skuggalegt viðfangsefni en mannshvörfin dularfullu. Þær stöllur eru á ferð og flugi um landið í sumar að heimsækja vettvang sakamála en Helga gengur með sitt fyrsta barn og leggur ofurkapp á að klára þætt-ina áður en barnið kemur í heiminn.

Þingmenn kaffærðir í kæfupóstiHolskefla af óvelkomnum tolvupósti gekk yfir þingheim í byrjun vikunnar en dæmi er um þingmann sem fékk um það bil 2000 tölvupósta á alþingisnetfang sitt á um það bil hálfum sólarhring eða svo. Hvort um úthugs-aða árás á þingpóstinn hafi verið að ræða liggur ekki fyrir en ljóst er að um einhvers konar „spam“ hefur verið að ræða. Ruslpóst sem í daglegu tali er stundum kallaður kæfa. Heljarinnar tiltekt hefur því beðið þingmanna og sjálfsagt er svona nokkuð bagalegt þar sem mikilvæg erindi geta drukknað í slíkum hafsjó af rusli og væntanlega lesa flestir þingmenn vandlega öll erindi sem umbjóðendur senda þeim. Íslensk gildi og matarmenning eru nýjum forsætisráðherra ofarlega í huga en þetta er varla sú kæfa sem þingheimur vill sjá á sínum borðum.

É g hef nokkrum sinnum farið með fartölvuna og kaffibrúsa á eyðibýli og skrifað,“ segir Sólveig Jónsdóttir vinnur nú að annarri skáldsögu sinni

sem verður gjörólík þeirri fyrstu, bókinni Korter sem var flokkuð sem skvísubók. Sólveig er leyndardóms-full þegar kemur að efni nýju sögunnar sem hún reiknar með að komi út næsta vor. Hún gefur þó upp að það sé einmitt eyðibýlið og svæðið þar um kring sem sé undir-liggjandi sögusvið í bókinni. „Eins og það getur verið gaman að sitja á kaffihúsi og skrifa þá er þessi staður mjög kærkominn til að fá ró og næði. Ég er töluverður einfari þó að mér finnist auðvitað líka gott að vera með fólkinu mínu. Það er einhver ljúfsár tilfinning að sitja þarna nánast í algjörri þögn – staður sem var áður heimili og fullur af lífi og er svo tómur og yfirgefinn núna,“ segir Sólveig. Hún fæst ekki til að gefa upp um hvaða eyðibýli er að ræða. Það kemur í ljós næsta vor. „Þessi bók gerist líka á Írlandi en einu sinni bjó ég þar og held þess vegna alltaf að ég kunni að dansa riverdance í partýum. Síendurtekinn misskilningur af minni hálfu,“ segir hún.

Sólveig er í fullu starfi sem kynningarfulltrúi Unicef á Íslandi og nýtir því kvöld og helgar til að skrifa. Þetta fyrirkomulag hentar henni ágætlega því hún nýtur þess að skrifa. „Það er líka ákveðin

losun,“ segir hún. Bókin Korter kom út á Íslandi fyrir rúmu ári en í desember var útgáfurétturinn seldur til

Þýskalands þar sem hún kemur væntanlega út í janúar 2014. „Mér finnst mjög spennandi að litla bókin mín hafi öðlast eigið líf í Þýskalandi. Hún gerist í rauninni í tveimur póstnúmerum í Reykjavík þannig að það verður áhugavert að sjá viðtökurnar þarna úti.“ Sjálf hefur Sólveig aldrei komið til Þýskalands. „Ég átti samt þýska ömmu, sem ég reyndar hitti aldrei,“ segir hún glaðleg, þannig að þarna er einhver örlítil tenging. Öllu meiri tengsl hefur Sólveig við Skotland þar sem hún lauk meistaranámi sínu í þjóðernishyggju og þjóðernisá-tökum frá Edinborgarháskóla. Þar komst hún í kynni við skoskan leikhóp og skrifaði hún fyrir hann sitt fyrsta leik-verk, The sea between us, sem var frumsýnt úti í júní. „Leik-ritinu var vel tekið úti og ég er að skoða möguleikann á að fá hópinn til Íslands. Sögusvið leikritsins er séríslenskt svo það væri gaman að sjá það flutt á ensku og skoski hreimurinn átti einhvern veginn mjög vel við efnið,“ segir hún.

Það er því nóg að gera hjá Sólveigu en þegar þessari vinnu-viku lýkur er hún komin í sumarfrí frá Unicef. Hún ætlar að nota tímann til að skrifa en líka gera eitthvað skemmtilegt með kærastanum og tveimur stjúpdætrum, 3 og 5 ára. „Þetta er fyrsta alvöru sumarfríið mitt með börn svo það er skemmti-legt. Útilegur og nestisferðir eru ofarlega á blaði í þessum efnum. Ég held að stefnan sé sett á að borða að minnsta kosti eina máltíð á dag utandyra í sumarfríinu, sama hvernig viðrar,“ segir hún.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Ég er töluverður einfari þó að mér finnist auðvitað líka gott að vera með fólkinu mínu.

sólveig jónsdóttir fer Í fyrsta sinn Í alvöru suMarfrÍ Með BörnuM

Með fartölvuna á eyðibýliSólveig Jónsdóttir vinnur að annarri skáldsögu sinni sem er gjörólík þeirri fyrstu. Undirliggjandi sögusvið er eyðibýli á Íslandi en einnig fer hún með lesendur til Írlands. Sólveig er að byrja í sumarfríi frá dagvinnunni sinni og stefnir á að borða minnst eina máltíð á dag utandyra í fríinu, sama hvernig viðrar.

Nýbúið er að frum-sýna leik-verk eftir Sólveigu Jónsdóttur í Skot-landi, búið er að selja útgáfuréttinn af Korteri til Þýska-lands og nýtt sögulegt skáldverk er væntanlegt að ári. Mynd/Teitur

54 dægurmál Helgin 12.-14. júlí 2013

KRINGLUNNISími 568 8777

Ný buxnasending frá

Vertu vinur okkar á Facebook

Ný buxnasending frá

Page 55: 12 07 2013

Þú sækir pizzu og stóran skammt af brauðstöngum og færð aðra pizzu sömu stærðar að auki.

Þú sækir pizzu og stóran skammt af brauðstöngum og færð aðra pizzu sömu stærðar að auki.

VIÐ NOTUM EINGÖNGU 100% ÍSLENSKAN OST!

SÍMI 58 12345 DOMINO’S APP WWW.DOMINOS.IS

FÍT

ON

/ S

ÍA

Page 56: 12 07 2013

HELGARBLAÐ

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Lífsstíll að gleðja aðraAldur: 30 ára.Maki: Nei.Foreldrar: Marta María Friðþjófs-dóttir ráðskona upp í sveit, Karl Haraldsson og Ásgeir Valdimar Sigurðsson (stjúppabbi).Menntun: Diplóma og B.S. í ferða-málafræði og leiðsögumannarétt-indi. Áhugamál: Borðspil, t.d. Catan, og utanlandsferðir.Fyrri störf: Hef unnið á Sögusafninu þar sem ég prílaði út um allt sem víkingur, sem leiðsögumaður, á upp-lýsingamiðstöð Norðurlands vestra, að keyra fjórhjól, á BSÍ, og margt annað fleira. Starf: Leiðsögumaður hjá Allrahanda.Stjörnumerki: Fiskur.Stjörnuspá: Ætlast einhver í alvöru til þess að þú lesir huga hans? Greinilega. Ef þú stekkur, þarf stökkið að vera kraftmikið. Sam-kvæmt stjörnuspá mbl.is

H afdís er stelpa sem getur allt. Við búum í sveit og hún er eiginlega eina

manneskjan sem við treystum fyrir öllu, frá því að hugsa um litlu börnin og mjólka kýrnar í að reka þetta fyrirtæki, hún er „su-perwoman“ í okkar augum. Hún er rosalega dugleg og hún lætur aldrei neitt aftra sér. Hún gerir það að lífsstíl sínum að gleðja aðra,“segir Marta María, móðir Hafdísar.

Hafdís Karlsdóttir var valin rauðhærðasti Íslend-ingurinn árið 2013 á Írskum dögum á Akranesi um síðustu helgi.

HAfdÍs KArlsdóttir

BakHliðin

Hrósið...... fær leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson sem hefur fengið hlutverk í stórri Hollywood-mynd um Drakúla greifa sem Universal framleiðir.

Enn betri heilsa,endurnýjuð lífsorka.

Skráning í síma

512-8040www.heilsuhotel.is

www.rumfatalagerinn.is

INDIANA fjölskylDukOjAFæst í hvítu og svörtu.

Dýnustærð: B90 x L200 sm.Verð án dýnu.

ALLT FYRIR SVEFNINN

49.950KOJA FULLT VERÐ: 59.950

10.000SPARIÐ

ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

39.950KOJA FULLT VERÐ: 49.950

BluE sIlkAMERÍsk DÝNA

Góð amerísk dýna með áfastri yfirdýnu. Stærð: 120 x 200 sm.

Botn og fætur fylgja með. Vnr. 8880000492

49.950FULLT VERÐ: 69.950

20.000SPARIÐ

120 X 200 SM.

TEYGJULÖK

kRONBORG luX tEyGjulökMjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Nokkrir litir. Mismunandi litir á milli stærða. Stærðir: 90 x 200 x 35 sm. 2.995 140 x 200 x 35 sm. 3.495 180 x 200 x 35 sm. 3.995

90 x 200 sm. 14.950120 x 200 sm. 19.950140 x 200 sm. 24.950160 x 200 sm. 26.950180 x 200 sm. 29.950

GOlD t30 yfIRDÝNAVirkilega vönduð yfirdýna

úr MEMORY FOAM svampi með þrýstijafnandi eiginleika. Lagar sig vel að líkamanum og veitir góðan

stuðning. Endingargott áklæði sem hægt er að taka af og þvo við 60°C.

Dýnan er 5 sm. þykk.

GOLDeinstökGæði

ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

14.950STÆRÐ: 90 X 200 SM.

2.995STÆRÐ: 90 X 200 SM.

MOllIE sÆNGuRVERAsEtt

Efni: 100% polyestermíkrófíber.

Stærð: 140 x 200 sm. / 50 x 70 sm. Lokað að neðan

með rennilás. BAsiCFráBært verð

AFSLÁTTUR25%

1.495FULLT VERÐ: 1.995

kANsAs fjölskylDukOjAFáanleg hvít og svört.

Dýnustærð í efri koju 90 x200 sm. Dýnustærð í neðri

koju140 x 200 sm. Verð án dýnu.

PLUsÞæGinDi& Gæði

SPARIÐ

2000AF SÆNG

135 x 200 SM.

ANDADÚNsÆNG

12.950fullt VERÐ: 14.950

Koddi50 x 70 sm.

3.995

kRONBORG luX ANDADÚNsÆNGGæðasæng fyllt með andadúni og smáfiðri. Bómull-aráklæði og snúrukantur. Þyngd: 900 gr. Má þvo við 60°C. Stærðir: 135 x200 sm. áður 14.950 nú 12.950

135 x 220 sm. 16.950 200 x 220 sm. 24.950Vnr. 4018850, 4018851, 4218804

GILDIR 12.07-17.07