17 júní hátíðardagskrá á selfossi

4
Hátíðardagskrá 17. júní á Selfossi 2013

Upload: bjarni-kristinsson

Post on 12-Mar-2016

257 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: 17 júní hátíðardagskrá á selfossi

Hátíðardagskrá

17. júní á Selfossi 2013

Page 2: 17 júní hátíðardagskrá á selfossi

Árbæjarve

gur

X

X

Suðurlandsvegur

Ölfusá

Eyravegur

Fossheiði

SuðurhólarEyravegur

Nauthagi

Fossvegur

Hátíðardagskrá 17. júní á Selfossi 20131 10:00 Fánaathöfn

við Ráðhús Árborgar.

2 10:00-12:00 Bifreiða-klúbbur Suðurlands ekur um götur bæjarins.

3 10:00-12:00 Opið hús hjá Flugklúbbi Selfoss, Selfoss-fl ugvelli.

4 10:00-16:00 Selfossrútan X-874 býður upp á ókeypis strætóferðir um götur bæjarins.

5 10:00-12:00 Hestamannafélagið Sleipnir, félagar teyma undir börnum í Reiðhöllinni.

6 10:00-12:00 Opið hús í Björgunarmiðstöð-inni á Selfossi.Björgunarfélag Árborgar, Lögreglan í Árnessýslu, Sjúkrafl utningar HSu og Brunavarnir Árnessýslu sýna tæki sín. Kassaklifur, CandyFloss og hoppukastali á staðnum.

9 11:00-12:00 Bifhjólaklúbburinn Postularnir keyrir með börnin á planinu við Toyota.

10 12:30-13:00 Hátíðarsamkoma í Selfosskirkju.

11 13:00 Skrúðganga frá Selfosskirkju. Gengið um Kirkjuveg, Eyrarveg, Austurveg, Reynivelli, Engjaveg, Sigtún og inn í bæjargarðinn. Skátar og Lúðrasveit Selfoss ásamt hestamönnum fara fyrir göngunni.

2* Um götur bæjarins

2*

3

Eyrabakkavegur

4* Sjá akstursleið í rauðu

9

1011

13

12 17 18

Toyota

12 13:30-16:30 Hátíðardagskrá í bæjargarðinum við Sigtún. Lúðrasveit Selfoss, Fjallkonan og fánahylling. Hátíðarávarp. Hljómsveitin Aragrúi stígur á stokk, atriði frá Tónlistaskóla Árnesinga, Danshópurinn „Dönsum á Selfossi“ sýnir línudans, Hreimur og Made in sveitin halda uppi fjörinu. Verðlaunaafhending fyrir „Gaman saman“ leikinn. Töframaðurinn Jón Víðis skemmtir börnunum og kynnir dagskrána. Lína Langsokkur, Tommi og Anna verða á svæðinu og gleðja yngri kynslóðina. Á svæðinu verða fornbílar, torfærubílar, rallýbílar og jeppar til sýnis. Kassaklifur, CandyFloss, hjólbörurallý, hoppukastalar, tívolíþrautir, andlitsmálun, vatnsrennibraut og karamellufl ug. Fimleikadeild UMFS verður með alvöru 17. júní sjoppu í bæjargarðinum

7 10:30 Brunavarnir sprauta vatni og sýna slökkvibílana

8 11:30 Björgun-arfélag Árborgar sýnir fjallabjörgun.

14

Page 3: 17 júní hátíðardagskrá á selfossi

13 14:00-16:00 Hleðslumótið í strandblaki fer fram í bæjargarðinum. Veglegir vinningar í boði. Skráning fer fram á [email protected] og á staðnum.

14 14:00 Á Selfossfl ugvelli mun Norðurfl ug bjóða upp á útsýnisfl ug í þyrlu á aðeins 5.000 kr. á mann.

15 16:30-18:00 Sundlaugarsprell í Sundhöll Selfoss. Liðakeppni í ýmsum greinum t.d kodda-

slag, reiptogi, kajakróðri o.fl . Skoraðu á fyrirtækið þitt eða vinahópinn! Skráning í s. 661-1358 eða á

[email protected]. Komdu og styddu þitt lið.

16 19:00-22:30 Kvöldsigling Björgunarfélags Árborgar á efri hluta

Ölfusár fyrir 18 ára og eldri. 12-17 ára velkomnir í fylgd með foreldrum/

forráðarmönnum. Boðið verður upp á kaffi og með því á hófl egu verði á

árbakkanum.

17 19:00-20:30 Dansleikur í risatjaldinu í

bæjargarðinum fyrir 13 ára og yngri. DJ Hjö$$i ásamt fríðu

föruneyti.

18 21:00-23:00 Dansleikur í risatjaldinu í

bæjargarðinum fyrir 14 ára og eldri DJ Hjö$$i ásamt fríðu

föruneyti.X

X

XX

X

X

Suðurlandsvegur

Ölfusá

Austurvegur

Suðurlandsvegur

Árvegur

Rauðholt Engjavegur

Langholt

Langholt

Tryggvagata

Fossheiði

Norðurhólar

Suðurhólar

Suðurh

ólar

Erlurim

i

Engjavegur

Eyravegur

Aðaltjörn

Hátíðardagskrá 17. júní á Selfossi 2013

19 21:00-23:00 Dansleikur í Hlíðaskjálf, félagsheimili hestamanna, hinir víðfrægu stuðboltar Kiddi

Bjarna og Sigvaldi leika fyrir dansi.

1

4*

5

1011

1315

16

X

Árvegur

Árvegur

19

6 7 8

12 17 18

N1 Fossnesti

Við hesthúsahverfi FSu

Sunnulækjaskóli

Olís Arnbergi

Toyota

Ráðhús

12 13:30-16:30 Hátíðardagskrá í bæjargarðinum við Sigtún. Lúðrasveit Selfoss, Fjallkonan og fánahylling. Hátíðarávarp. Hljómsveitin Aragrúi stígur á stokk, atriði frá Tónlistaskóla Árnesinga, Danshópurinn „Dönsum á Selfossi“ sýnir línudans, Hreimur og Made in sveitin halda uppi fjörinu. Verðlaunaafhending fyrir „Gaman saman“ leikinn. Töframaðurinn Jón Víðis skemmtir börnunum og kynnir dagskrána. Lína Langsokkur, Tommi og Anna verða á svæðinu og gleðja yngri kynslóðina. Á svæðinu verða fornbílar, torfærubílar, rallýbílar og jeppar til sýnis. Kassaklifur, CandyFloss, hjólbörurallý, hoppukastalar, tívolíþrautir, andlitsmálun, vatnsrennibraut og karamellufl ug. Fimleikadeild UMFS verður með alvöru 17. júní sjoppu í bæjargarðinum

X Aksturleið og biðstöðvar fyrir Selfossrútuna (X 874).

1 Staðsetning viðburða

Rútan fer frá N1 í Fossnesti kl.: 10:00, 10:30, 11:00, 11:30, 12:00, 12:30, 13:00, 13:30, 14:00, 14:30, 15:00, 15:30 og 16:00

Skýringar með korti:

19

Page 4: 17 júní hátíðardagskrá á selfossi

Þjóðhátíðarnefnd 2013Björgunarfélag Árborgar sér um framkvæmd hátíðar-

haldanna á Selfossi. Í Þjóðhátíðarnefnd sitja:

Þórunn Ásta Helgadóttir (formaður), Auður Ingimundardóttir, Björgvin Óli Ingvarsson, Davíð Logi Ingvarsson, Elías Arnþór

Sigurðsson, Elvar Már Ölversson, Freydís Halla Friðriksdóttir, Inga Birna Pálsdóttir, Jóhanna Ester Adamsdóttir, Jóhann

Valgeir Helgason, Magnús Stefán Sigurðsson, Tryggvi Hjörtur Oddson, Sigurjón Bergsson, Unnur Þórisdóttir.

Björgunarfélag Árborgar óskar Árborgarbúum öllum gleðilegrar

þjóðhátíðar og þakkar þeim fjölmörgu sem aðstoða við að gera þennan dag

eftirminnilegan. Jafnframt óskar félagið eftir góðu samstarfi við bæjarbúa þannig

að hátíðarhöldin fari í alla staði vel fram.

Ef veður leyfi r ekki útidagskrá í bæjargarðinum við Sigtún, verður hluti hennar færður inn í tjöld í bæjargarðinum og byrjar þá þar á sama tíma