fjölbrautaskóli suðurlands á selfossi · 2016. 10. 5. · innritun nýnema fyrir haust 2014...

15
Fjölbreytni Sköpun Upplýsing Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi

Upload: others

Post on 21-Feb-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi · 2016. 10. 5. · Innritun nýnema fyrir haust 2014 Forinnritun: Nýnemar skrá sig í framhaldsskóla dagana 3. mars – 11. apríl inn

Fjölbreytni Sköpun Upplýsing

Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi

Page 2: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi · 2016. 10. 5. · Innritun nýnema fyrir haust 2014 Forinnritun: Nýnemar skrá sig í framhaldsskóla dagana 3. mars – 11. apríl inn

HAMAR

Page 3: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi · 2016. 10. 5. · Innritun nýnema fyrir haust 2014 Forinnritun: Nýnemar skrá sig í framhaldsskóla dagana 3. mars – 11. apríl inn

Helstu breytingar við að flytjast

úr grunnskóla í framhaldsskóla

Mikilvægt er að velta fyrir sér áhugasviði og markmiðum – velja námsbraut í samræmi við það

Meiri sveigjanleiki í námi

Nemendur bera meiri ábyrgð á námi sínu

Nemendur þurfa að ná lágmarksárangri í áfanga

Mætingareglur

Page 4: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi · 2016. 10. 5. · Innritun nýnema fyrir haust 2014 Forinnritun: Nýnemar skrá sig í framhaldsskóla dagana 3. mars – 11. apríl inn

Innra skipulag

Námsgreinum er skipt í áfanga.

Hver áfangi er kenndur eina

önn.

Nemendur velja sjálfir

námsáfanga og útbúin er

sérstök stundatafla fyrir hvern

nemanda.

Áfangar eru auðkenndir með 3

tölum, t.d. ENS 103, ÍSL 202.

Page 5: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi · 2016. 10. 5. · Innritun nýnema fyrir haust 2014 Forinnritun: Nýnemar skrá sig í framhaldsskóla dagana 3. mars – 11. apríl inn

Þjónusta

Náms- og

starfsráðgjöf

Bóksala

INNA

Moodle

Bókasafn

Mötuneyti

Skrifstofa

Page 6: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi · 2016. 10. 5. · Innritun nýnema fyrir haust 2014 Forinnritun: Nýnemar skrá sig í framhaldsskóla dagana 3. mars – 11. apríl inn

Fjölbrautaskóli Suðurlands

Stúdentsbrautir

Félagsfræðibr.

Málabraut

Náttúrufr.br.

Viðskipta- og hagfræðibr.

Hestabraut ?

Starfsnámsbrautir

Hestabraut

Íþróttabraut

Listabraut

Sjúkraliðabr.

+ viðbótarnám til

stúdentsprófs

Grunndeildir

-bíliðna

-bygginga- og

mannvirkjagr

-málmiðnaða

-rafiðna

-matartæknigr.?

Iðnnám

Húsasmíði

Söðlasmíði

Vélvirkjun

+ viðbótarnám til stúdentsprófs

Starfsbraut

+ Íþrótta-akademíur

Almenn braut

Almenn braut U

Almenn braut H

Page 7: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi · 2016. 10. 5. · Innritun nýnema fyrir haust 2014 Forinnritun: Nýnemar skrá sig í framhaldsskóla dagana 3. mars – 11. apríl inn

Akademíur

Körfuboltaakademía

Handboltaakademía

Knattspyrnuakademía

Fimleikaakademía

Nemendur taka einn akademíuáfanga á önn, sem er inn í stundatöflu

Mikilvægt er að nemendur óski eftir þessum áfanga á fyrstu blaðsíðu umsóknar um skólann og hafi samband við viðkomandi þjálfara

Page 8: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi · 2016. 10. 5. · Innritun nýnema fyrir haust 2014 Forinnritun: Nýnemar skrá sig í framhaldsskóla dagana 3. mars – 11. apríl inn

Fjölbreyttir valáfangar

Ýmsir íþróttaáfangar, t.d. fjallganga og jóga

Matreiðsla og útimatreiðsla

Trésmíði, málmsmíði, rafmagnsfræði,

grunnteikning

Hesta- og reiðmennska

Myndlist, textíll og fatahönnun

Leiklist

Kór

O.fl., o.fl.

Page 9: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi · 2016. 10. 5. · Innritun nýnema fyrir haust 2014 Forinnritun: Nýnemar skrá sig í framhaldsskóla dagana 3. mars – 11. apríl inn

Skólaakstur og nemendagarðar

Daglegur skólaakstur frá

Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Stokkseyri,

Hveragerði, Hellu, Hvolsvelli, Reykholti og

Flúðum

Nemendagarðar með 32 íbúðum eru á

Eyravegi 26 á Selfossi.

Page 10: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi · 2016. 10. 5. · Innritun nýnema fyrir haust 2014 Forinnritun: Nýnemar skrá sig í framhaldsskóla dagana 3. mars – 11. apríl inn

Inntökuskilyrði á brautir http://www.fsu.is

Page 11: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi · 2016. 10. 5. · Innritun nýnema fyrir haust 2014 Forinnritun: Nýnemar skrá sig í framhaldsskóla dagana 3. mars – 11. apríl inn

Inntökuskilyrði inn á aðrar brautir en

stúdentsbrautir

Einkunnir við lok grunnskóla

Íslenska 5

Stærðfræði 5

Page 12: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi · 2016. 10. 5. · Innritun nýnema fyrir haust 2014 Forinnritun: Nýnemar skrá sig í framhaldsskóla dagana 3. mars – 11. apríl inn

Félagsfræða

braut

(FÉ)

Málabraut

(MB)

Náttúrufræði

braut

(NÁ)

Viðskipta-

og

hagfræði-

braut

(VH)

Íslenska 6 6 6 6

Stærðfræði 5 5 6 6

Enska 6 6 5 5

Inntökuskilyrði á stúdentsbrautir

Page 13: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi · 2016. 10. 5. · Innritun nýnema fyrir haust 2014 Forinnritun: Nýnemar skrá sig í framhaldsskóla dagana 3. mars – 11. apríl inn

DAN – ENS – ÍSL – STÆ

Röðun nemenda í undirbúnings-

áfanga, hægferðir eða hraðferðir

Skólaeinkunn 1,0 – 4,9 = U936

Skólaeinkunn 5,0 – 7,4 = áfangi 102

Skólaeinkunn 7,5 – 10,0 = áfangi 103

Page 14: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi · 2016. 10. 5. · Innritun nýnema fyrir haust 2014 Forinnritun: Nýnemar skrá sig í framhaldsskóla dagana 3. mars – 11. apríl inn

Innritun nýnema fyrir haust 2014 Forinnritun: Nýnemar skrá sig í framhaldsskóla

dagana 3. mars – 11. apríl inn á menntagatt.is

Velja þarf:

aðal- og varaskóla

námsbraut

Taka fram óskir um áfanga á fyrstu síðu umsóknar

Lokainnritun: Ef áhugi eða forsendur hafa ekki

breyst frá forinnritun þarf ekki að gera neitt, En

nýnemar geta endurskoðað umsókn sína

frá 4. maí – 10. júní

Page 15: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi · 2016. 10. 5. · Innritun nýnema fyrir haust 2014 Forinnritun: Nýnemar skrá sig í framhaldsskóla dagana 3. mars – 11. apríl inn

Heimasíðan www.fsu.is

Á heimasíðu finnur þú m.a. upplýsingar um:

Námsbrautir og áfanga

Upplýsingar um innritun

Þjónustu sem skólinn veitir

Reglur og námskröfur

Heimavist

Facebook

[email protected]