3. tölublað 2007 o breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · eins og skýrt var frá í...

36
Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bændablaðsins í ár dæmdi Hæstiréttur MS til að greiða Sig- urbirni Hjaltasyni á Kiðafelli í Kjós 1,6 milljóna króna inneign í séreignarsjóði í staðinn fyrir 228 þúsund eins og MS ætlaði að greiða honum. Hann sagði í sam- tali við Bændablaðið að um 500 manns gætu verið í sömu sporum og hann. Magnús H. Sigurðsson, stjórnarformaður MS, sagði að MS teldi dóm Hæstaréttar í máli Sigurbjörns Hjaltasonar ekki for- dæmisgefandi. Og því stefnir nú í frekari málaferli. Jón Gíslason á Hálsi í Kjós seg- ist ætla í mál við MS vegna þessa máls. Hann segist telja dóm Hæsta- réttar fordæmisgefandi, enda hafi dómurinn talið gjörning MS varð- andi séreignarsjóðinn ólöglegan, en MS geri það ekki og því séu málaferli óumflýjanleg. Hann seg- ist líta svo á að hann sé enn félagi í séreignarsjóðnum en MS telur svo ekki vera. Lögfræðingur Jóns sendi MS bréf þar sem þess er krafist að Jón verði áfram í séreignarsjóðn- um þótt hann sé hættur búskap en í svarbréfi hafnaði MS því. Nú hafa nokkrir aðilar, sem eins er ástatt fyrir og Jóni í þessu máli, tekið sig saman og ætla í mál við MS. Jón segist ákveðinn í að fara í mál, alveg sama hve margir komi með honum í þann slag. Hann seg- ist eiga von á því að margir af þeim 500 sem eins sé ástatt fyrir fari í mál og skorar á sem allraflesta að gera það. Sigurbjörn Magnússon hrl., lög- fræðingurinn sem vann mál Sigur- björns Hjaltasonar fyrir Hæstarétti, hefur unnið mikla forvinnu í mál- inu og sagði Jón að hann ætlaði að taka að sér málið fyrir sig og þá sem yrðu með honum í málaferlun- um. 12 Svaðilfarir er réttnefni á nýrri ferðaþjónustu í Ísafjarðardjúpi 18 Varmadælur geta lækkað orkureikning- inn um 60% 3. tölublað 2007 Þriðjudagur 13. febrúar Blað nr. 254 Upplag 16.300 8 Ingvi Stefánsson leiðtogi svínabænda er þungorður um tollabreytingarnar Kálfadauði hefur verið mikið vandamál hér á landi undanfarin ár. Menn vita ekki um ástæðuna og þess vegna eru í gangi miklar rannsóknir á kálfadauða um þess- ar mundir. Tveir bændur á Suð- urlandi, þeir Daníel Magnússon í Akbraut í Rangárþingi ytra og Karl Jónsson á Bjargi í Bláskóga- byggð, hafa náð athyglisverðum árangi í baráttunni við kálfa- dauða með því að breyta fóðri kúa sem komnar eru að burði. Þeir hafa unnið að þessu síðustu 6 árin en Karl er upphafsmaður- inn að þessu enda mikill áhuga- maður um fóðurfræði. Daníel sagði í samtali við Bænda- blaðið að hann og Karl hefðu breytt fóðrinu þannig að þeir gefa kúnum sem komnar eru að burði hey með mun minna próteini og minna kalíi en öðrum kúm. Kálfadauðinn hvarf mestu við þetta og það sem meira var: engin stálmi varð hjá kúnum heldur kom mjólkin beint í júgrið og þær þurftu nær enga hjálp við burðinn. Kálfadauðinn hætti Daníel sagði að til sín hefði komið maður og sagt sér að 11 kýr væru bornar hjá honum og 10 kálfar dauð- ir. Daníel sagðist hafa sagt honum hvernig þeir Karl færu að og hann fór að þeim ráðum. Árið eftir sagði hann Daníel frá því að hjá sér væru 10 kýr bornar og allir kálfarnir lif- andi. Varðandi kalí sagði Daníel að það mætti heldur ekki vera of lítið af því í heyinu sem kúm komnum burði er gefið því þá gæti það valdið því að við burð losni fylgjan og kálfurinn drepist. Það verður því að fylgjast vel með hve mikið kalí er í heyinu. ,,Við vitum því eiginlega ekki hvað við erum búnir að uppgötva með þessu. Þetta þarfnast meiri rannsókna. Við fylgjumst með því í heyefnagreiningu yfir sumarið hvernig kalí staðan er í túnspild- unum og reynum að hafa kalíið hvorki of mikið né of lítið á ákveðn- um spildum,“ sagði Daníel. Hann segir að Erlendur Jóhanns- son hjá Fóðurblöndunni hafi aðstoð- að þá félaga við að fara inn á netið til að afla sér upplýsinga um þessi mál. Daníel segist vilja að búið að Stóra-Ármóti kanni á vísindalegan hátt þetta sem þeir hafa verið að gera, það sé þess virði. Sdór Tveir bændur á Suðurlandi Breyttu fóðri og kálfadauði hjá þeim hætti að mestu leyti MS og séreignarsjóðurinn: Fleiri málaferli í uppsiglingu Búnaðarsamtök Vesturlands, Búnaðarsamband Vestfjarða og Kjalarnesþings skora á Búnaðar- þing 2007 að vara við því að gerð- ar verðir einhverjar breytingar á núverandi héraðsdýralæknakerfi sem ætla má að leiði til lakari dýralæknaþjónustu í strjálbýli. Í greinargerð segir: ,,Víða um land hagar svo til að starfandi hér- aðsdýralæknar sinna einnig almenn- um dýralækningum á starfssvæð- um sínum og í strjálbýlli héruðum er önnur dýralæknaþjónusta ekki fáanleg nema úr mikilli fjarlægð og með ærnum tilkostnaði. Verði hér- aðsdýralæknisembættin lögð niður er vandséð að nokkrir dýralæknar muni starfa í fámennustu héruð- unum. Því munu fylgja verulegir erfiðleikar fyrir bændur, kostnað- ur bæði beint (ferðakostnaður) og óbeint (ef dýralæknar fást ekki eða of seint) auk þess sem það kann að koma niður á velferð dýra.“ Ísland á undanþágu Jón Gíslason, forstöðumaður Land- búnaðarstofnunar, sagði í samtali við Bændablaðið um þetta mál að það væri til umræðu að gera breyt- ingu á EES-samningnum, en ekki er búið að ganga frá því. Ísland hefur haft undanþágu frá löggjöf um dýraheilbrigði og dýraafurðir sem kemur fram í viðauka 1 við EES samninginn. Vegna þessa hafa Íslendingar ekki þurft að innleiða þessa Evrópusambandslöggjöf hér á landi. Viðauki 1 á einnig við sjáv- arafurðir og sá þáttur hefur þegar verið innleiddur. Jón segir það hafa dregist að end- urskoða þessa undanþágu varðandi dýr og dýraafurðir en nú hefur Evr- ópusambandið endurskoðað alla sína grundvallar matvælalöggjöf frá upphafsstigi framleiðslu til neyt- enda. Sambandið telur ekki fært að Ísland taki yfir þessa löggjöf án þess að farið verði í endurskoðun á þeim undanþágum sem við höfum vegna dýraafurða. Sjálfstæði dýralækna Þær breytingar sem rætt er um á dýralæknakerfinu hér á landi snúast um sjálfstæði dýralækna sem eru í opinberu eftirliti, hvort þeir megi bæði veita dýralæknaþjónustu og sinna síðan opinberu eftirliti gagn- vart sömu aðilum. Ef niðurstaðan verður sú að leggja til fækkun á umdæmum héraðsdýralækna, verð- ur samhliða því að leggja fram til- lögur um með hvaða hætti almenn dýralæknaþjónusta yrði tryggð í strjálbýli. Í viðræðum milli Íslands og Evr- ópusambandsins er búið að ganga frá drögum að breytingum á EES- samningnum og eru stofnanir sam- bandsins að fara yfir þau drög. Jón bendir á að málið hafi dregist og nú telji menn að því verði ekki lokið fyrr en í fyrsta lagi um mitt þetta ár. Þá þarf að skoða hvaða breytingar þarf að gera á íslensku löggjöfinni varðandi málið og til þess eru ætl- aðir 6 mánuðir. Eftir það fengju Íslendingar síðan 18 mánaða aðlög- unartíma til að koma breytingunum í framkvæmd. Breytingar á héraðsdýralækna- kerfinu eru til umræðu vegna EES Food and Fun að hefjast í 6. sinn Matarhátíðin Food and Fun hefst í Reykjavík 21. febrúar og stendur til 25. febrúar næst- komandi. Þetta er í 6. sinn sem efnt er til hátíðarinnar, en hún er sam- starfsverk- efni nokk- urra aðila, samtaka landbúnaðar- ins, Iceland- airogReykja- víkurborgar. Alls taka 12 veitingahús þátt í hátíðinni nú og fá þau til liðs við sig erlenda gestakokka af þessu tilefni, 6 koma frá Evr- ópulöndum og jafnmargir frá Bandaríkjunum. Baldvin Jónsson, einn þeirra sem skipulagt hafa hátíðina, seg- ir að sérstaka athygli nú veki koma tveggja meistarakokka sem báðir eru sérfræðingar á sviði matreiðslu með afurðir landbúnaðarins. Annars vegar er einn fremsti eftirréttasérfræð- ingur Bandaríkjanna en hann kemur sérstaklega til að kynna sér allt um skyr og á hvern hátt hægt er að nota það í eftirrétti. Þá er Rúmeninn Valentin Dum- itrescu ostasérfræðingur Whole Foods-keðjunnar gestur hátíð- arinnar, en hann hefur lýst því yfir að íslenskir ostar og íslenskt smjör séu bestu afurðir af þessu tagi sem völ er á í heiminum. Fundað um sauðfjársamning Þau eru íbyggin bændurnir í Skagafirði sem sátu kynning- arfund um nýjan sauðfjársamn- ing að Löngumýri. Eftir að hafa hlýtt á kynningu Guðna Ágústssonar og Jóhannesar Sig- fússonar voru málin rædd. Það sem sauðfjárbændur veltu einkum vöngum yfir á þessum kynningarfundum var afnám útflutningsskyldunnar og þau áhrif sem það kynni að hafa á verðlag og stöðu lambakjöts á íslenskum kjötmarkaði. Einnig var töluvert rætt um breytingar á reglum um jöfnunargreiðslum en réttur til þeirra er afnuminn og greiðslunum jafnað út á milli bænda. Voru ekki allir jafn- hrifnir af þessu ákvæði. Síðustu kynningarfundirnir voru haldnir í gær, mánudag. Nú fer samningurinn til atkvæða- greiðslu meðal sauðfjárbænda og er fyrirkomulag hennar auglýst á bls. 2 í Bændablaðinu.

Upload: vukhuong

Post on 06-Aug-2019

235 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur birni Hjalta syni á Kiða felli í Kjós 1,6 millj óna króna inn eign í sér eign ar sjóði í stað inn fyr ir 228 þús und eins og MS ætl aði að greiða hon um. Hann sagði í sam-tali við Bænda blað ið að um 500 manns gætu ver ið í sömu spor um og hann. Magn ús H. Sig urðs son, stjórn ar for mað ur MS, sagði að MS teldi dóm Hæsta rétt ar í máli Sig ur björns Hjalta son ar ekki for-dæm is gef andi. Og því stefn ir nú í frek ari mála ferli.

Jón Gísla son á Hálsi í Kjós seg-ist ætla í mál við MS vegna þessa máls. Hann seg ist telja dóm Hæsta-rétt ar for dæm is gef andi, enda hafi dóm ur inn tal ið gjörn ing MS varð-andi sér eign ar sjóð inn ólög leg an, en MS geri það ekki og því séu mála ferli óum flýj an leg. Hann seg-ist líta svo á að hann sé enn fé lagi í

sér eign ar sjóðn um en MS tel ur svo ekki vera. Lög fræð ing ur Jóns sendi MS bréf þar sem þess er kraf ist að Jón verði áfram í sér eign ar sjóðn-um þótt hann sé hætt ur bú skap en í svar bréfi hafn aði MS því.

Nú hafa nokkr ir að il ar, sem eins er ástatt fyr ir og Jóni í þessu máli, tek ið sig sam an og ætla í mál við MS. Jón seg ist ákveð inn í að fara í mál, al veg sama hve marg ir komi með hon um í þann slag. Hann seg-ist eiga von á því að marg ir af þeim 500 sem eins sé ástatt fyr ir fari í mál og skor ar á sem allra flesta að gera það.

Sig ur björn Magn ús son hrl., lög-fræð ing ur inn sem vann mál Sig ur-björns Hjalta son ar fyr ir Hæsta rétti, hef ur unn ið mikla for vinnu í mál-inu og sagði Jón að hann ætl aði að taka að sér mál ið fyr ir sig og þá sem yrðu með hon um í mála ferl un-um.

12Svaðilfarir er réttnefni á nýrri ferðaþjónustu í Ísafjarðardjúpi

18Varmadælur geta lækkað orkureikning-inn um 60%

3. tölublað 2007 Þriðjudagur 13. febrúar Blað nr. 254 Upplag 16.300

8Ingvi Stefánsson leiðtogi svínabænda er þungorður um tollabreytingarnar

Kálfa dauði hef ur ver ið mik ið vanda mál hér á landi und an far in ár. Menn vita ekki um ástæð una og þess vegna eru í gangi mikl ar rann sókn ir á kálfa dauða um þess-ar mund ir. Tveir bænd ur á Suð-ur landi, þeir Daní el Magn ús son í Ak braut í Rang ár þingi ytra og Karl Jóns son á Bjargi í Blá skóga -byggð, hafa náð at hygl is verð um ár angi í bar átt unni við kálfa-dauða með því að breyta fóðri kúa sem komn ar eru að burði.

Þeir hafa unn ið að þessu síð ustu 6 ár in en Karl er upp hafs mað ur-inn að þessu enda mik ill áhuga-mað ur um fóð ur fræði.

Daní el sagði í sam tali við Bænda-blað ið að hann og Karl hefðu breytt fóðr inu þann ig að þeir gefa kún um sem komn ar eru að burði hey með mun minna pró teini og minna kalíi en öðr um kúm. Kálfa dauð inn hvarf að mestu við þetta og það sem meira var: eng in stálmi varð hjá kún um held ur kom mjólk in beint í

júgr ið og þær þurftu nær enga hjálp við burð inn.

Kálfa dauð inn hættiDaní el sagði að til sín hefði kom ið mað ur og sagt sér að 11 kýr væru born ar hjá hon um og 10 kálf ar dauð-ir. Daní el sagð ist hafa sagt hon um hvern ig þeir Karl færu að og hann fór að þeim ráð um. Ár ið eft ir sagði hann Daní el frá því að hjá sér væru 10 kýr born ar og all ir kálf arn ir lif-andi.

Varð andi kalí sagði Daní el að það mætti held ur ekki vera of lít ið af því í hey inu sem kúm komn um að burði er gef ið því þá gæti það vald ið því að við burð losni fylgj anog kálf ur inn drep ist. Það verð ur því að fylgj ast vel með hve mik ið kalí er í hey inu.

,,Við vit um því eig in lega ekki hvað við er um bún ir að upp götvameð þessu. Þetta þarfn ast meiri rann sókna. Við fylgj umst með því í hey efna grein ingu yf ir sum ar ið hvern ig kalí stað an er í tún spild-un um og reyn um að hafa kal íið hvorki of mik ið né of lít ið á ákveðn-um spild um,“ sagði Daní el.

Hann seg ir að Er lend ur Jó hanns-son hjá Fóð ur blönd unni hafi að stoð-að þá fé laga við að fara inn á net ið til að afla sér upp lýs inga um þessi mál. Daní el seg ist vilja að bú ið að Stóra-Ár móti kanni á vís inda leg an hátt þetta sem þeir hafa ver ið að gera, það sé þess virði.

Sdór

Tveir bænd ur á Suð ur landi

Breyttu fóðri og kálfa dauðihjá þeim hætti að mestu leyti

MS og sér eign ar sjóð ur inn:

Fleiri mála ferli í upp sigl ingu

Bún að ar sam tök Vest ur lands, Bún að ar sam band Vest fjarða og Kjal ar nes þings skora á Bún að ar-þing 2007 að vara við því að gerð-ar verð ir ein hverj ar breyt ing ar á nú ver andi hér aðs dýra lækna kerfi sem ætla má að leiði til lak ari dýra lækna þjón ustu í strjál býli.

Í grein ar gerð seg ir: ,,Víða um land hag ar svo til að starf andi hér-aðs dýra lækn ar sinna einn ig al menn-um dýra lækn ing um á starfs svæð-um sín um og í strjál býlli hér uð um er önn ur dýra lækna þjón usta ekki fá an leg nema úr mik illi fjar lægð og með ærn um til kostn aði. Verði hér-aðs dýra lækn is emb ætt in lögð nið ur er vand séð að nokkr ir dýra lækn ar muni starfa í fá menn ustu hér uð-un um. Því munu fylgja veru leg ir erf ið leik ar fyr ir bænd ur, kostn að-ur bæði beint (ferða kostn að ur) og óbeint (ef dýra lækn ar fást ekki eða of seint) auk þess sem það kann að koma nið ur á vel ferð dýra.“

Ís land á und an þáguJón Gísla son, for stöðu mað ur Land-bún að ar stofn un ar, sagði í sam tali við Bænda blað ið um þetta mál að það væri til um ræðu að gera breyt-ingu á EES-samn ingn um, en ekki

er bú ið að ganga frá því. Ís land hef ur haft und an þágu frá lög gjöf um dýra heil brigði og dýra af urð ir sem kem ur fram í við auka 1 við EES samn ing inn. Vegna þessa hafa Ís lend ing ar ekki þurft að inn leiða þessa Evr ópu sam bands lög gjöf hér á landi. Við auki 1 á einn ig við sjáv-ar af urð ir og sá þátt ur hef ur þeg ar ver ið inn leidd ur.

Jón seg ir það hafa dreg ist að end-ur skoða þessa und an þágu varð andi dýr og dýra af urð ir en nú hef ur Evr-ópu sam band ið end ur skoð að alla sína grund vall ar mat væla lög gjöf frá upp hafs stigi fram leiðslu til neyt-enda. Sam band ið tel ur ekki fært að Ís land taki yf ir þessa lög gjöf án þess að far ið verði í end ur skoð un á þeim und an þág um sem við höf um vegna dýra af urða.

Sjálf stæði dýra læknaÞær breyt ing ar sem rætt er um á dýra lækna kerf inu hér á landi snú astum sjálf stæði dýra lækna sem eru í op in beru eft ir liti, hvort þeir megi bæði veita dýra lækna þjón ustu og sinna síð an op in beru eft ir liti gagn-vart sömu að il um. Ef nið ur stað an verð ur sú að leggja til fækk un á um dæm um hér aðs dýra lækna, verð-ur sam hliða því að leggja fram til-lög ur um með hvaða hætti al menn dýra lækna þjón usta yrði tryggð í strjál býli.

Í við ræð um milli Ís lands og Evr-ópu sam bands ins er bú ið að ganga frá drög um að breyt ing um á EES-samn ingn um og eru stofn an ir sam-bands ins að fara yf ir þau drög. Jón bend ir á að mál ið hafi dreg ist og nú telji menn að því verði ekki lok ið fyrr en í fyrsta lagi um mitt þetta ár. Þá þarf að skoða hvaða breyt ing ar þarf að gera á ís lensku lög gjöf inni varð andi mál ið og til þess eru ætl-að ir 6 mán uð ir. Eft ir það fengju Ís lend ing ar síð an 18 mán aða að lög-un ar tíma til að koma breyt ing un um í fram kvæmd.

Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna-kerf inu eru til um ræðu vegna EES

Food and Fun að hefj ast í 6. sinn

Mat ar há tíð in Food and Fun hefst í Reykja vík 21. febrú ar og stend ur til 25. febrú ar næst-kom andi. Þetta er í 6. sinn sem efnt er til há tíð ar inn ar, en hún er sam-starfs verk-efni nokk-urra að ila, s a m t a k a land bún að ar-ins, Ice land- a ir og Reykja-vík ur borg ar. Alls taka 12 veit inga hús þátt í há tíð inni nú og fá þau til liðs við sig er lenda gesta kokka af þessu til efni, 6 koma frá Evr-ópu lönd um og jafn marg ir frá Banda ríkj un um.

Bald vin Jóns son, einn þeirra sem skipu lagt hafa há tíð ina, seg-ir að sér staka at hygli nú veki koma tveggja meist ara kokka sem báð ir eru sér fræð ing ar á sviði mat reiðslu með af urð ir land bún að ar ins. Ann ars veg ar er einn fremsti eft ir rétta sér fræð-ing ur Banda ríkj anna en hann kem ur sér stak lega til að kynna sér allt um skyr og á hvern hátt hægt er að nota það í eft ir rétti. Þá er Rúm en inn Va lent in Dum-itr escu osta sér fræð ing ur Wh ole Foods-keðj unn ar gest ur há tíð-ar inn ar, en hann hef ur lýst því yf ir að ís lensk ir ost ar og ís lenskt smjör séu bestu af urð ir af þessu tagi sem völ er á í heim in um.

Fundað um sauðfjársamningÞau eru íbyggin bændurnir í Skagafirði sem sátu kynn ing-arfund um nýjan sauð fjár samn-ing að Löngumýri. Eftir að hafa hlýtt á kynningu Guðna Ágústssonar og Jóhannesar Sig-fússonar voru málin rædd.

Það sem sauðfjárbændur veltu einkum vöngum yfir á þessum kynningarfundum var afnám útflutningsskyldunnar og þau áhrif sem það kynni að hafa á verðlag og stöðu lambakjöts á íslenskum kjötmarkaði. Einnig var töluvert rætt um breytingar á reglum um jöfnunargreiðslum en réttur til þeirra er afnuminn og greiðslunum jafnað út á milli bænda. Voru ekki allir jafn-hrifnir af þessu ákvæði.

Síðustu kynningarfundirnir voru haldnir í gær, mánudag. Nú fer samningurinn til at kvæða-greiðslu meðal sauð fjár bænda og er fyrirkomulag henn ar aug lýst á bls. 2 í Bænda blað inu.

Page 2: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 20072

Ný ver ið efndi sam göngu ráð til funda rað ar um sam göngu mál sem bar yf ir skrift ina Ferð ir, bú seta og sam göngu kerfi. Víf ill Karls son, dó sent við Há skól ann á Bif röst og ráð gjafi hjá Sam tök-um sveit ar fé laga á Vest ur landi, hélt þar er indi um áhrif um bótaí sam göngu kerf inu á byggð og sýndi fram á að það hef ur bæði kosti og galla í för með sér.

Víf ill hef ur unn ið að rann sókn-um sín um með Rann sókn ar stofn un

Há skól ans á Bif röst og Há skól ans á Ak ur eyri ásamt Sam tök um sveit ar-fé laga á Vest ur landi. Einn ig hef ur Víf ill not ið stuðn ings og sam starfs Byggða stofn un ar og sam göngu yf ir-valda.

„Við höf um vís bend ing ar fyr ir ákveð inni and borg ar mynd un hér-lend is sem hef ur ver ið að ger ast í helstu stór borg um heims ins og þá sér stak lega í Evr ópu og Banda ríkj-un um. Það er að ákveð inn hluti borg ar búa kýs að eiga ann að heim-

ili fyr ir ut an þétt býl ið. Við sjá um þá þró un hér heima í upp kaup um á jörð um, fjölg un sum ar húsa og fjölg-un húsa rétt ut an þétt býl is sem þétt-býl is bú ar koma sér upp,“ út skýr ir Víf ill.

Vænt ing ar íbúa breyt ast og meng un eykst

Víf ill hef ur kann að sér stak lega hvaða áhrif til koma Hval fjarð ar-gang anna hef ur haft fyr ir Vest ur-land og kemst að þeirri nið ur stöðu að sam göngu bæt ur hafa áhrif á bú setu skil yrði.

„Meg in nið ur stað an er fyrst og fremst sú að sam göngu bæt ur hafa greini lega áhrif á bú setu skil yrði og við höf um séð væg ar vís bend-ing ar fyr ir því að þær hafi áhrif á

bú setu þró un. Við sjá um betri for-send ur fyr ir bætt um bú setu skil yrð-um en það þýð ir ekki sjálf krafa að íbúa fjöldi auk ist. Það sem breyt ist helst er bætt að gengi að þjón ustubæði heima fyr ir og á öðr um svæð-um, lægra vöru verð og meira vöru-úr val, virk ari hús næð is mark að ur, meiri mögu leik ar á vinnu mark-aði, bæði laun og úr val at vinnuog at vinnu ör yggi. Einn ig verð ur bætt að gengi að höf uð borg inni og ná granna byggð um,“ seg ir Víf ill og bæt ir jafn framt við: „Með bætt umsam göng um breyt ast vænt ing ar íbú-anna og þeir verða já kvæð ari í garð heima byggð ar inn ar sem er mjög já kvætt því já kvæð ar vænt ing ar eru frum for senda fram fara í sér hverjusam fé lagi. Þetta er sá þátt ur sem kom mest á óvart í rann sókn inni.“

Þó að kost irn ir séu um tals verð-ir leyn ast þó einn ig gall ar í kjöl far sam göngu bóta í dreif býli.

„Það er ekki allt já kvætt því það sem er jafn an tal ið til er að það vilja fylgja svona um bót um meng-un, jafnt loft-, há vaða-, sem sjón-meng un. Einn ig eru vís bend ing ar fyr ir því fyr ir dreif býl ið að glæpa-tíðni auk ist. Þann ig fær dreif býl ið bæði kosti sem og ókosti þétt býl is-ins en þeir fara að gera vart við sig á þeim svæð um sem liggja næst borg inni. Það kom líka í ljós að við sam göngu bæt ur jókst óör yggis-k ennd sumra í um ferð inni og þá eink um eldri ein stak ling ar sem eru við kvæm ir fyr ir slíku,“ seg ir Víf ill en rann sókn ina má nálg ast í fullri lengd á heima síðu höf und ar http://vif ill.vest ur land.is. ehg

Fréttir

KOSN ING UMsauðfjár samningSauðfjárbændur, at hugið

Póstkosning er að hefj ast um ný gerðan sauð fjársamning

Kjörskrár liggja frammi á skrif stofum bún aðarsambandaog kæru frestur er til mánu dags 19. febrú ar nk.

Atkvæðaseðlar verða send ir út í dag, þriðjudaginn 13. febrú ar.

Atkvæði skulu póst lögð í síð asta lagi miðvikudaginn 21. febrú ar.

Bændasamtök Ís landsLandssamtök sauð fjárbænda

Kost ir og gall ar sam göngu bóta í dreif býli

Skaga fjörð ur

Aff föll á fé í af rétt könn uðFé lag sauð fjár bænda í Skaga-firði gerði á síð asta ári könn un á af föll um sauð fjár í af rétt vest-an Hér aðs vatna sum ar ið 2005. Náði könn un in frá bæn um StóraVatns skarði norð ur að Hrauni á Skaga, en á þessu svæði eru 46 bæ ir með sauð fé. Það var Leið-bein inga mið stöð in ehf. sem vann könn un ina en mark mið með henni var að greina hvort heimt-ur á fé færu versn andi og ef svo

væri hverju menn kenndu um. Send voru skrif leg gögn til bænda og var svar hlut fall um 85%. Frá þeim sem svör uðu voru rek in á af rétt 11.713 lömb. Um haust ið vant aði 88 ær og 344 lömb eða að með al tali 2,9% lamba. Afföllin voru mis mun andi eft ir af rétt ar-svæð um, mest á Skaga, 4,1%, en minnst í fyrr um Skarðs hreppi sem er næsta sveit við, 2%. Í fremsta hlut an um, þ.e. Stað ar-a f rétt voru van höld in 3,5%. Á nokkr um bæj um voru van höld in 5% eða meiri.

31% svar enda töldu van höld vera að auk ast og flest ir töldu að þar væri ref um að kenna. 56% töldu að van höld in væru svip uð og und an far-in ár. Nær sam dóma álit var að ref væri að fjölga á svæð inu og frá 41% bæja hafði fé orð ið fyr ir dýr bít á síð-ustu ár um, þar af kom dýr bit ið frá sex þeirra haust ið 2005.

Sam kvæmt upp lýs ing um frá land bún að ar nefnd sveit ar fé lags ins Skaga fjarð ar hef ur orð ið veru leg fjölg un á veidd um dýr um á ára bil-inu 1998-2006. Fyrsta ár ið veidd ist 251 re fur en í fyrra voru þeir 320. Kostn að ur sveit ar fé lags ins vegna veiða á ref og mink hafði líka stór-auk ist, úr 4,7 millj ón um í 7,2.

Það er ljóst að eft ir að rík ið dróg veru lega úr fram lög um sín um vegna veiða fyr ir nokkr um ár um hef ur víða um land sig ið veru lega á ógæfu hlið ina við að halda niðri fjölg un á ref og mink sem flest um þyk ja þó mik lir vá gest ir í nátt úr-unni og valda þar gríð ar legu tjóni á hverju ári. Má þar fyr ir ut an sauð fé bæði nefna æð ar vörp og veiði árn ar að ótöldu fugla lífi sem á viss um svæð um er að eins orð ið svip ur hjá sjón. Hef ur fé lag sauð fjár bænda og land bún að ar nefnd sveit ar fé lags-ins Skaga fjarð ar sent áskor un til um hverf is ráð herra og land bún að ar-ráð herra að þeir beiti sér í mál inu þann ig að hið op in bera taki meiri þátt í kostn aði við veið arn ar en ver-ið hef ur síð ustu ár. ÖÞ

Jó hann Már Jó hanns son, bóndi í Kefla vík í Skaga firði, lagði fyr ir stjórn Bún að ar sam bands Skaga-fjarð ar til lögu um að bænd ur megi sjálf ir ann ast flutn inga fé sínu til slátr un ar. Var hún sam þykkt og send sem álykt un til Bún að ar þings 2007. Þar seg ir: ,,Bún að ar þing 2007 átel ur ein hliða ákvörð un þeirra slát ur leyf is hafa sem ákveð ið hafa að að eins að il ar á þeirra veg-um ann ist flutn ing slát ur fjár. Með því er kom ið í veg fyr ir að þeir bænd ur sem eiga flutn ings tæki og vilja flytja sitt slát ur fé sjálf ir geti nýtt sér sín tæki sér til hags bóta.“

Í grein ar gerð seg ir: ,,Bætt af -koma bænda bygg ir á hag ræð ingu. Marg ir bænd ur sem búa langt frá af rétti og/eða rétt um hafa séð mögu-

leika á hag ræð ingu með því að koma sér upp eig in flutn ings tækj-um til að flytja fé í af rétt og heim úr rétt um.“

Verða að greiða fyr ir eig in flutn inga

Jó hann Már Jó hanns son sagði í sam tali við Bænda blað ið að hóp ur bænda byggi við þær að stæð ur að þurfa að flytja sitt fé á flutn inga-vögn um á af rétt og heim úr rétt um á haust in. Hann nefndi bænd ur í Hegra nes inu í þessu sam bandi því þeir þurfa að flytja fé sitt á bíl um á af rétt í Kálf ár dal og sækja það síð-an í Skarða rétt því nú má ekki leng-ur reka fé í gegn um Sauð ár krók. Bænd ur hafa kom ið sér upp alls kon ar flutn ings tækj um til þess araflutn ing og hafa not að þau líka til að flytja fé til slátr un ar á haust in.

Fyr ir nokkr um ár um voru gerð-ar at huga semd ir við það að bænd urönn uð ust sjálf ir flutn inga á slát ur fé sínu og þeim í raun bann að það eft-ir að kaup fé lag ið hafði sam ið við vöru bif reiða stjóra fé lag ið um flutn-ing ana eft ir út boð. Jó hann seg ir að bænd ur hafi far ið í hart út af þessu

og unn ið sig ur og hafi um tíma ann-ast sjálf ir flutn ing ana en ár ið 2005 var allt í einu far ið að taka jöfn un-ar gjald af bænd um í Skaga firði sem fluttu sjálf ir sitt fé. Nú er það gær-an og inn mat ur inn sem tek in er af þeim fyr ir flutn ing ana.

Vilja jöfn un ar gjald ið til baka,,Við feng um bréf upp á það í haust að við mætt um flytja féð á eig in far ar tækj um á eig in kostn að en það breytti engu um af urða verð ið til okk-ar, gær an og inn mat ur inn yrði tek inn upp í flutn ings kostn að auk þess sem við verð um að greiða sjálf ir ol íuna á bíl ana. Ég hef rætt þetta mál við kaup fé lags stjór ann á Sauð ár króki og hann sagð ist ætla að skoða mál-ið. Ég sagði hon um að ég gerði mig ekki ánægð an með neitt minna en að við, sem flytj um okk ar fé sjálf ir, fengj um jöfn un ar gjald ið greitt til baka og fengj um við ur kennd an rétt okk ar til að nota okk ar eig in tæki við flutn ing ana. Síð an hef ur ekk ert gerst í mál inu,“ sagði Jó hann.

Hann seg ir að víða um land sé það svo að bænd ur megi ekki flytja slát ur fé sitt sjálf ir eft ir að gæru- og inn mats verð ið var sett inn í kjöt-verð ið. Slát ur hús ið á Hvamms tanga er eina slát ur hús ið sem leyf ir bænd-um að flytja slát ur fé sitt sjálf ir og greið ir þeim fyr ir flutn ing inn sama verð og verk tak an um sem flyt ur fyr ir slát ur hús ið. Jó hann seg ir það skrýtna við þetta sé að Kaup fé lag Skag firð inga eigi helm ing inn í slát-ur hús inu á Hvamms tanga. Sdór

Ótrú leg mis mun un

Varð andi skatt lagn ingu veiði-heim ilda á sér stað ótrú leg mis-mun un því greiða þarf bæði full an tekju skatt og út svar af veiði hlunn ind um jarða þar sem rekst ur er stund að ur. Ef ekki er bú ið á jörð inni þarf hins veg ar að eins að greiða 10% fjár magns-tekju skatt af hlunn inda tekj um. Bænd ur benda á að vand séð sé að þetta sam ræm ist jafn ræð is-reglu stjórn ar skrár inn ar.

Þetta mál verð ur tek ið upp á kom andi Bún að ar þingi fyr ir til -stuðlan Bún að ar sam taka Vest ur-lands, Bún að ar sam bands Vest fjarða og Kjal ar nes þings. Sam tök in vilja að Bún að ar þing 2007 skori á stjórn-völd að leið rétta þenn an mis mun sem er á skatt lagn ingu veiði hlunn-inda. Þau benda á að ekki verði séð að veiði hlunn indi þau sem af jörð-um kunna að hljót ast vegna þess að á þeim er að finna ár eða feng sæl vötn hafi nokk uð með það að gera hvaða bú setu form er á þeim eða hvort þar er stund að ur rekst ur eða ekki.

Árni Snæ björns son, hlunn inda-ráðu naut ur Bænda sam tak anna, sagði í sam tali við Bænda blað ið að þetta mál hefði einu sinni áð ur kom-ið fyr ir Bún að ar þing og að bænd ur hefðu reynt án ár ang urs að fá þetta leið rétt hjá stjórn völd um. Í ein-staka til vik um hefðu bænd ur tal ið arð greiðsl ur frá veiði fé lög um sem fjár magns tekj ur en ekki feng ið það við ur kennt hjá skatta yf ir völd um.

Mega ekki flytja eig iðsauð fé til slátr un ar

Samn inga við ræð ur Fljóts dals hér aðs og Djúpa vogsÁ fundi bæj ar stjórn ar Fljóts dals hér aðs síð ast lið inn fimmtu dag var sam þykkt að hefja við ræð ur við Djúpa vogs hrepp og rík is vald ið um sam ein ingu sveit ar fé lag anna.

En eft ir lits nefnd um fjár mál sveit ar fé laga hef ur mælst til þess með bréfi til Djúpa vogs hrepps. Bæj ar stjórn fól bæj ar stjóra og for seta bæj ar stjórn ar að vera full trú ar sveit ar fé lags ins í við ræð un um. Af heima síð ur Fljóts dals-hér aðs.

Vífill Karls son, dó sent við Há skól-ann á Bif röst og ráð gjafi hjá Sam-tökum sveit arfélaga á Vest urlandi,hefur kann að kosti og galla sam-göngubóta í dreif býli.

Áhrif þétt býliskjarna og vega bætur. Hér var Víf ill að varpa upp þeim sterkuáhrifum höf uðborgarinnar á nær liggjandi svæði og velti fyr ir sér hvort ekki mætti greina sam bærileg áhrif á þessi þrjú burð arsvæði úti á landi. Tek iðskal fram að þetta var ein göngu til gáta.

Page 3: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur
Page 4: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 20074

Borg ar byggð hef ur lýst því yf ir að hún vilji ganga úr hér aðs nefnd Borg ar fjarð ar og þar með yrðu for send ur fyr ir starf semi henn ar brostn ar. Eft ir hina miklu sam-ein ingu sveit ar fé laga sem átti sér stað í fyrra eru að eins þrjú sveit-ar fé lög eft ir í hér aðs nefnd inni; Borg ar byggð, Skorra dals hrepp-ur og Hval fjarð ar sveit. Leit að var álits fé lags mála- og land bún-að ar ráðu neyta á þessu og leggst land bún að ar ráðu neyt ið held ur gegn þessu en fé lags mála ráðu-neyt ið hef ur enn ekki svar að.

Hér aðs nefnd ir urðu til þeg ar sýslu nefnd ir voru lagð ar nið ur á ní unda áratugi síðustu aldar. Þær ann ast ým is mál er snerta hrepp ana í sýsl un um, svo sem fjallsk ila mál, heil brigð is mál og fleira.

Í tveim ur hér aðs nefnd umPáll S. Brynj ars son, bæj ar stjóri í Borg ar byggð, sagði að hér aðs nefnd Mýra sýslu hefði ver ið lögð nið ur þeg ar öll sveit ar fé lög in þar hefðu ver ið kom in inn í Borg ar byggð, sem aft ur hefði ver ið að ili að hér-aðs nefnd um Borg ar fjarð ar sýslu og Snæ fells nes sýslu. Hann seg ir að menn telji það óeðli legt að Borg ar-byggð taki þátt í störf um tveggja hér aðs nefnda og vilji finna ann að form á sam starf sveit ar fé lag anna. Þess vegna hef ur Borg ar byggð óskað eft ir úr sögn úr þess um hér-aðs nefnd um.

Í sveit ar stjórn ar lög um seg ir að sveit ar fé lög um sé frjálst að stofna

hér aðs nefnd ir um ákveð in sam-starfs mál efni. Hins veg ar er í lög-um frá ár inu 2004, sem heyra und-ir land bún að ar ráðu neyt ið, ákvæði sem seg ir að hér aðs nefnd ir skuli fara með ákveð in mál sem tengj ast land bún aði. Sveit ar stjórn ar lög in eru op in gagn vart þessu en síð an eru lög sem gera ráð fyr ir að hér aðs-nefnd ir séu til.

Dreg ið hef ur úr verk efn umPáll tel ur að með auk inni sam ein-ingu sveit ar fé laga hafi bæði dreg ið úr verk efn um hér aðs nefnda og að menn hugsi sam starf sveit ar fé laga upp á nýtt.

Krist ján Þór Júlí us son, fyrr ver-andi bæj ar stjóri á Dal vík, Ísa firði og Ak ur eyri, tek ur al veg í sama streng. Hann seg ir að eft ir því sem

sveit ar fé lög in stækki með sam ein-ingu verði æ minni grunn ur fyr ir hér aðs nefnd irn ar. Hann seg ir að á með an hann var bæj ar stjóri á Ísa-firði hafi hér aðs nefnd ir þar ver ið lagð ar nið ur vegna þess að sveit ar-fé lög in tóku yf ir þau verk efni sem hér aðs nefnd irn ar höfðu.

,,Ég tel að sú mikla sam ein ing sveit ar fé laga sem átt hef ur sér stað á síð ustu ár um, og ef fleiri sveit ar-fé lög sam ein ast í fram tíð inni muni hér aðs nefnd irn ar verða óþarf ar og leggj ast af,“ sagði Krist ján Þór.

Sdór

Bún að ar sam tök Vest ur lands og Bún að ar sam bönd Vest fjarða og Kjal ar nes þings leggja fyr ir Bún-að ar þing 2007 til lögu um að auk-in sam ræm ing milli sveit ar fé laga verði á veið um á ref og mink og að kostn að ar hlut deild rík is ins í þeim verði auk in.

Í grein ar gerð með til lög unni seg-ir að veið ar á ref og mink sé verk -efni alls sam fé lags ins og stjórn sveit ar fé lög in á veið un um nauð syn-

leg til að nýta stað bundna þekk ingu á hegð un og út breiðslu dýr anna svo og til finn ingu fyr ir vand an um á hverj um stað. Kostn að ar hluti sveit-ar fé lag anna ætti fyrst og fremst að vera til að þau hafi kostn að ar vit und sem nauð syn leg er til að fjár hags-legs að halds sé gætt. Nú ver andi fyr ir komu lag er íþyngj andi fyr ir sveit ar fé lög in sem ger ir það að verk um að veið un um er ekki sinnt sem skyldi.

Halda verð ur stofn un um niðriSveit ar stjórn ir sem eru að spara á þess um lið til skemmri tíma velta þar með vand an um yf ir á önn ur sveit ar fé lög sem svo gef ast upp við að halda uppi öfl ug um veið um. Í raun má segja að trygg ing fyr ir við-gangi refa- og minka stofn anna sé inn byggð í kerf ið.

Lögð hef ur ver ið áhersla á það af hálfu bænda að halda þurfi þess-um stofn um niðri vegna skaða sem þeir valdi til dæm is í æð ar varpi og sauð fé. En þar sem bænd ur eru vörslu menn lands er sá skaði sem þessi rán dýr valda á fugla lífi og í seiða bú skap lax veiði ánna ekki síð-ur til finn an leg ur og það eru þau rök sem al menn ing ur í land inu skil-ur vænt an lega mun bet ur. Hvers vegna er sam hengi á milli toppa í fjölda refa og fækk un ar rjúpu? er spurt í grein ar gerð inni.

Til rauna verk efni að fara í gangÁrni Snæ björns son, hlunn inda ráðu-naut ur Bænda sam tak anna, seg ir að sveit ar fé lög un um sé gert skylt sam kvæmt lög um að láta leita að vill im ink og ref en rík ið greið ir

hluta kostn að ar ins. Sveit ar fé lög un-um þyk ir það of lít ið. Svo er hitt að sveit ar fé lög in eru mjög mis stór að flat ar máli þann ig að fá mennt og tekju lít ið sveit ar fé lag get ur set ið uppi með óhemju stórt land flæmi og það verð ur því of viða að sinna þess ari skyldu sinni. Þá er sam ræm-ið far ið því sum sveit ar fé lög sinna þessu lít ið en önn ur mjög vel. Þau kvarta und an slóða skap næstu sveit-ar fé laga sem sinna veið un um illa og dýr in koma allt af yf ir til þeirra sem stunda veið arn ar vel í leit að nýj um óð öl um. Árni seg ir að þess vegna vilji menn nú sam ræma veið-arn ar.

Árni seg ir að fyr ir tveim ur ár umhafi ver ið unn in ít ar leg til lögu gerð varð andi min kinn. Þar var lagt til að rík ið tæki al far ið yf ir all an kostn-að við að eyða vill im ink ekki síst vegna þess að það var rík ið sem á sín um tíma leyfði inn flutn ing á mink. Það var ekki fall ist á þessa til lögu í bili að minnsta kosti en aft-ur á móti er að hefj ast til rauna átak á veg um rík is ins á tveim ur völd um svæð um á land inu varð andi minka-veið ar. Það er á Snæ fells nesi og í Eyja firði og þar á að sýna fram á að hægt sé að út rýma mink á þess-um svæð um. Verk efn ið mun standa í þrjú ár. Tak ist þetta verð ur reynt að fá vel vilja fyr ir því að ganga á land ið allt. Sdór

Vilja aukna sam ræm ingu veiða á ref og mink:

Kostn að ar hlut deild rík is ins í veið un um verði auk in

Hin svo kall aða Meist ara deild í hesta íþrótt um er sjálf stæð móta-röð þar sem 24 knap ar þreyja keppni í níu keppn is grein um yf ir vet ar tím ann. Móta röð in í ár hófst með úr töku þar sem 12 ný ir knap ar tryggðu sér þátt-töku rétt, en aðr ir tólf áttu rétt til áfram hald andi þátt töku frá fyrra ári.

Nú þeg ar hef ur ver ið keppt í fyrstu grein inni, fjór gangi, og þar sigr aði nú ver andi deild ar meist ari, Atli Guð munds son, eft ir æsi spenn-andi keppni og má því segja að tit il vörn hans hefj ist með lát um. Meist ara deild in er hug ar smíð Arn-ar Karls son ar og seg ir hann að hug-mynd in sé að skapa skemmti lega um gjörð um keppni á hest um þar sem áhorf end ur geti kom ið og not-ið góðra sýn inga sem ekki taki of lang an tíma. Lögð er áhersla á að tíma setn ing ar stand ist og að kvöld í meist ara deild inni sé ekki síð ur góð ur af þrey ing ar mögu leiki en bíó-ferð eða ann að slíkt. Aða styrkt ar að-ili deild ar inn ar er trygg inga fé lag ið VÍS, en að auki koma Ice landa ir, Kaup þing, IB bíl ar og Máln ing að liða keppn inni og keppa fjög ur lið

í deild inni und ir þeirra merkj um. All ir eru styrkt ar að il arn ir sam mála um að Meist ara deild in sé skemmti-legt fram tak sem færi keppni í hesta íþrótt um á nýj an stall og sé góð kynn ing fyr ir hesta mennsk-una. Stiga út reikn ing ar eru svip að-ir og í form úlu kapp akstr in um og safna ein stak ling ar og lið stig um úr hverri keppn is grein. Grein arn-ar eru fjöl breytt ar og ljóst að þeir sem keppa í deild inni þurfa að hafa að gang að breið um og góð-um hesta kosti. Auk hefð bund inna greina eins og fjór gangs, fimm-gangs, tölt greina og skeið greinaer líka brydd að upp á nýj ung um og boð ið upp á keppni í svo köll-uð um „ smala“ og „gæð inga fimi“ sem eru til tölu leg ar nýj ar grein ar í hesta mennsku. Veg legt verð launa-fé er í boði, á fjórðu millj ón króna, en slíkt er sjald gæft í keppni á hest um. Það er því til mik ils að vinna fyr ir þá knapa sem taka þátt. Keppni fer fram ann an hvern fimmtu dag og verð ur næst keppt í tölti þann 15. febrú ar nk. í Ölf us-höll inni á Ing ólfs hvoli. /HGG

Haraldur Þór arinsson, for maður Lands sambands hesta mannafélaga,afhenti Meist aradeildinni veg legan far andgrip á dög unum. Nú verandideildarmeistari, Atli Guð mundsson, tók við gripn um til vörslu fram á vor. /Bænda blaðsmynd: HGG

Mik ið lagt í meist ara deild

Auk in sam ein ing sveit ar fé laga:

Hér aðs nefnd irn ar að leggj ast af

Skot veiði fé lag Ís lands hef ur sent um hverf is ráð herra, Jón ínu Bjart-marz, bréf þar sem hún er hvött til að beita sér fyr ir því að refa-veið ar verði heim il að ar í frið land-inu á Horn strönd um. Í bréfi sem Sig mar B. Hauks son, for mað ur fé lags ins, skrif ar ráð herra seg ir hann m.a.:

„Fé lags menn okk ar og bænd ur hafa iðu lega bent á að und an far in tvö ár hef ur óvenju mik ið ver ið af ref. Í haust sem leið eru dæmi um að rjúpna veiði menn haf ið skot ið fleiri refi en rjúp ur. At hygli vakti nú í haust hve lít ið var af rjúpu á

Vest fjörð um. Hins veg ar var mik ið um ref á svæð inu og þar sem tíð ar-far var milt nú í haust var re fur inn tals vert á ferð inni til fjalla. Greini-legt er að rjúpa var uppi stað an í fæðu ref anna. Spor ref anna sýndu að þeir þef uðu uppi bæli rjúpn annaí nátt stað.

Ekki liggja fyr ir ná kvæm ar rann sókn ir hér á landi á því hve stór hluti rjúp an er af fæðu refs ins. Sænski vís inda mað ur inn Tom as Wille brand hef ur þó bent á að þeg-ar rjúpna stofn inn er í lág marki geti fæ ling ar mátt ur refs ins trufl að rjúp-una og vald ið streitu í rjúpna stofn-

in um, sem er henni hættu leg.“Þá seg ir í bréfi Sig mars að það

sé álit Skot veiði fé lags Ís lands að re fur inn haldi rjúpna stofn in um niðri á Vest fjörð um.

„Rann sókn ir í Banda ríkj un um og í Sví þjóð sýna að ef stofn ar rán-dýra eru frið að ir í þjóð görð um þá verð ur óeðli leg ur vöxt ur í stofn in-um og dýr in fara að leita út fyr ir þjóð garð inn. Það er und ar legt, þó ekki sé meira sagt, að ann ars veg arer re fur inn frið að ur í frið land inu á Horn strönd um en sunn an við frið-land ið er greitt fé til að eyða hon-um. Þá er rétt að benda á að æð ar-rækt er þýð ing ar mik il at vinnu grein á Vest fjörð um og vinn ur re fur inn gríð ar legt tjón á æð ar varpi á svæð-inu. Þá er sauð fjár rækt uppi staða land bún að ar á Vest fjörð um. Einn ig er rétt að benda á að stöð ugt fækk-ar fólki á Vest fjörð um og eru stór svæði óbyggð. Gríð ar lega erf itt er því að stunda refa veið ar þar og finna og vinna greni. Af fram an-greindu má sjá að full ástæða er til að grenja vinnsla verði heim il uð nú þeg ar í vor.“

Skot veiði fé lag Ís lands hvet ur ráð herra til að leyfa refa veið ar í Horn stranda frið landi

Refa veið ar verði leyfð ar ífrið land inu á Horn strönd um

Land bún að ar há skóli Ís lands kynn ir sig í Borg ar leik hús inu á

laug ar dag innLaug ar dag inn 17. febrú ar kynna nokkr ir há skól ar starf semi sína í Borg ar leik hús inu. Kynn ing in hefst kl. 11 og stend ur til kl. 16. Að sjálf-sögðu verð ur Land bún að ar há skóli Ís lands í Borg ar leik hús inu, en auk hans verða þar Há skól inn að Hól-um, Lista há skóli Ís lands, Há skól-inn í Reykja vík, Há skól inn á Ak ur-eyri og Há skól inn á Bif röst. Full trú-ar þess ara stofn ana, auk Há skóla Ís lands og Kenn ara há skóla Ís lands, efna síð an til kynn inga funda á Ísa-firði 1. mars, Eg ils stöð um 7. mars og Ak ur eyri 8. mars. Nán ari upp lýs-ing ar um þess ar kynn ing ar er hægt að fá hjá náms ráð gjöf um í fram-halds skól um á þess um stöð um.

Óánægja með greiðslu fyr ir

vetr ar veiði á ref umNokk urr ar óánægju gæt ir með al refa veiði manna í Stranda byggð vegna greiðslna og reglna um vetr ar veiði á ref um, en sam þykkt var á fundi land bún að ar nefnd ar Stranda byggð ar á dög unum að greiða fyr ir vetr ar veið ina 2007.

Stað festi sveit ar stjórn greiðsl-urn ar með þeim fyr ir vara að greitt verði fyr ir 10 refa skott að há marki á hverja grenja skyttu sem ráð in er hjá sveit ar fé lag inu. Sam tals verði því að há marki greitt fyr ir 60 refa-skott, 7.000 kr. á skott ið. Einn ig verði greidd ar 3.000 kr. fyr ir öll minka skott hafi við kom andi veiði-leyfi.

Í Bæj ar hreppi eru regl urn ar aðr ar og meira greitt fyr ir re finn. Í sam þykkt hrepps nefnd ar fund ar Bæj ar hrepps í lok síð ast lið ins árs seg ir að nefnd in sé sam mála um að stuðla að sem mestri veiði á ref og var því sam þykkt að þeir sem ráðn-ir eru af sveit ar fé lag inu til mein-dýra varna fái 15 þús und krón ur fyr ir hvert dýr.

Á vefn um strand ir.is þar sem frá þessu er greint er nefnt að á síð-asta Fjórð ungs þingi Vest firð inga var stjórn sam bands ins fal ið að skipa vinnu hóp til að gera út tekt á refa- og minka veiði á Vest fjörð um með það að mark miði að sam ræma að gerð ir sveita rfé laga til að ná tök-um á mik illi fjölg un á ref og mink. Jafn framt skor aði Fjórð ungs þing ið á um hverf is ráðu neyt ið að auka þátt-töku rík is ins í kostn aði sem felst í refa- og minka veið um.

Page 5: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 20075

Page 6: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 20076

Bón us átti sér kenni legt út spil í lið-inni viku og aug lýsti mat ar verð fram tíð ar inn ar eins og stjórn end-ur versl ana keðj unn ar sjá það fyr-ir sér í draum um sín um. Að vísu gleymdu þeir að reikna með hefð-bund inni smá sölu álagn ingu í aug-lýs ing unni en það hljóta þeir að leið rétta næst þeg ar þeir aug lýsa.

Af þessu til efni rifj að ist upp saga sem vel unn ari blaðs ins gauk-aði að okk ur ekki alls fyr ir löngu. Þann ig var að ein hverju sinni komst Bón us yf ir nokk uð vænt partí (eins og það heit ar á versl-un ar máli) af pyls um frá SS á gjaf-verði enda var hillu tími þeirratek inn að stytt ast. Stjórn end urn ir sendu þetta snar lega út í versl an ir sín ar með fyr ir mæl um um að nú yrðu versl un ar stjór ar að bregð-ast hart við, stilla pyls un um upp á besta stað í búð inni og bjóða pakk ann af þeim á hundr að kall. Öllu máli skipti að koma pyls un-um út áð ur en síð asti sölu dag ur væri að kvöldi kom inn.

Þessu voru versl un ar stjór ar van ir og létu ekki á sér standa. Þeir yngri í hópn um urðu hins veg ar dá lít ið lang leit ir þeg ar þeir lásu tölv up óstinn með fyr ir mæl un-um allt til enda. Neð an við pylsu-mál ið var eins kon ar eft ir skrift með enn frek ari fyr ir mæl um. Þeg-ar pyls urn ar væru komn ar á sinn stað áttu versl un ar stjór arn ir nefni-lega að snara sér í að breyta verð-inu á tóm at sósu, sinn epi, steikt um lauk og re múl aði og stilla þess um vör um upp í næsta ná grenni við pylsu brett ið.

Við lát um les end um eft ir að giska í hvaða átt sú breyt ing gekk.

Hvort sem þessi saga er sönn eða ekki hefur hún þann boðskap að minna neytendur á að verðlag í verslunum er ekki einfalt fyrir-bæri. Verslunareigendur beita ýmsum aðferðum við að laða fólk að verslunum sínum, þar á meðal alls konar tilboðum sem oft eru neytendum óefað til hagsbóta.

Hins vegar kosta tilboðin versl-unareigendur sitt því vitaskuld þurfa þeir að afla tekna fyrir rekstr-arkostnaði verslana sinna. Þess vegna þurfa neytendur að vera á varðbergi og spyrja sig þeirrar spurningar hvort verðlækkunin á pylsupakkanum sé ekki fjár mögn-uð með því að hækka eitthvað annað í verði, til dæmis sinnepið.

Málgagn bænda og landsbyggðar

Því er oft hald ið fram að nið ur-fell ing styrkja til land bún að ar í iðn ríkj un um leiði til hærri tekna bænda í fá tæk um lönd um. Rann-sókn ir benda hins veg ar til að af nám styrkj anna leiði í hæsta lagi til 5-15% hækk un ar á heims-mark aðs verði á við kom andi vör-um, sem breyt ir ekki telj andiaf komu fá tækra bænda í þró un-ar lönd un um.

Í um ræð um um auk ið frelsi með bú vör ur inn an Al þjóða við skipta-stofn un ar inn ar, WTO, er því oft haldið fram að af nám út flutn ings-bóta og nið ur greiðslna bú vara á heima mark aði iðn ríkj anna leiði til þess að tekj ur fá tækra bænda í þró-un ar lönd un um muni auk ast veru lega með hærri heims mark aðs verði.

Heims mark aðs verð á bú vör um hef ur ver ið í sögu legu lág marki á síð ari ár um. Þetta hef ur kom ið af ar illa við bænd ur í fá tæk um lönd um sem rækta hita belt is jurt ir, svo sem pálma ol íu, kaffi, kakó, ban ana, te og ávexti ým iss kon ar, þann ig að þeir hafa tæp ast feng ið greidd breyti leg út gjöld við fram leiðsl una.

Heims mark aðs verð á bú vör um al mennt hef ur ver ið u.þ.b. þriðj ung-ur þess sem það var á 7. ára tug síð-ustu ald ar og helm ing ur af verð inu um 1990. Það á einn ig við um af urð-ir sem þró un ar lönd in ein fram leiða.

Verð fall á heims mark aði er m.ö.o. ekki ein ung is bund ið við af urð ir, sem að veru leg um hluta eru fram leidd ar með rík is styrk í norð læg ari lönd um, svo sem mjólk, kart öfl ur, epli og nokkr ar korn teg-und ir. Það er einn ig ástæða til að vekja at hygli á því að verð lækk un á bú vör um er síð ur en svo minni eft-ir að við skipta frelsi jókst, þ.e. eft irstofn un Al þjóða við skipta stofn un ar-inn ar, WTO, ár ið 1995.

Á hinn bóg inn hafa kom ið fram eðli leg ar spurn ing ar um það hvort op in ber stuðn ing ur í iðn ríkj un-um við fram leiðslu og út flutn ing á baðm ull og sykri hafi leitt til skertra tekna fá tækra landa um fram al menna lækk un á heims mark aðs-verði. Ýms ar stofn an ir hafa reynt að meta hver áhrif in yrðu af nið ur-fell ingu allra út flutn ings bóta og nið ur greiðslna á bú vöru verði á

Vest ur lönd um, óháð því hvort fram-leiðsl an fer á heima mark að eða til út flutn ings. Meg in hluti þess ara styrkja greiðslna á sér stað í Banda-ríkj un um og ESB.

Með al þess ara stofn ana er OECD og hún lagði ár ið 2001 mat á hvaða áhrif nið ur fell ing styrkj anna hefði. Nið ur stað an var sú að brott fall styrkj-anna mundi í hæsta lagi leiða til 5-15% hækk un ar á heims mark aðs verði þeirra, sem dreg ur stutt í því að auka hag kvæmni fram leiðsl unn ar.

Tvær meg in skýr ing ar eru gefn-ar á hinu lága fram leið enda verði; of fram leiðsla og vald fjöl þjóð legra stór fyr ir tækja sem stunda land bún að. Ein leið til að draga úr of fram boði á heims mark aði er auk in áhersla á heima mark að fá tækra landa.

Þrjú til fimm fyr ir tæki ráða yf ir heims við skipt um með ban ana, kaffi og kakó og eru í að stöðu til þess, á frjáls um mark aði, að þrýsta nið ur fram leið enda verði og þrýsta upp verði til neyt enda. Jafn framt er það kunn ugt að bónd inn fær lít ið af verð-inu í sinn hlut. Marg ar kann an ir sýna að bónd inn fær inn an við 10% af

út sölu verði ban ana og kaff is og því færri og stærri sem kaup end urn ir eru, því erf ið ara er að fá verð ið hækk að. Það þarf sterk sam vinnu fé lög bænda í fá tæk um lönd um til að tryggja bænd-um hærri hluta af loka verð inu.

Það er á grund velli þessa sem fjalla verð ur um nýtt um hverfi við-skipta milli landa, sem geng ur út frá þeirri meg in reglu að öll lönd hafi rétt til að fram leiða mat til eig-in þarfa. Ganga verð ur út frá því að heima mark að ir séu öll um lönd um mik il væg ast ir, 90% af allri mat væla-fram leiðslu í heim in um fer aldr ei yf ir landa mæri.

Virk toll vernd get ur kom ið bönd-um á milli ríkja við skipti með bæði nið ur greidd ar og ónið ur greidd ar bú vör ur. Og hið síð ar nefnda er jafn mik il vægt hinu vegna þess að lönd, sem greiða út flutn ings bæt ur, svo sem Banda rík in og ESB, gera það vegna þess að þau eru ekki sam-keppn is hæf við lönd eins og Bras-il íu, Arg ent ínu, Ástr al íu og Nýja Sjá land á frjáls um mark aði. Þess vegna þarf á toll vernd að halda hvort sem bú vör ur eru nið ur greidd-

ar eða ekki. Og eins og áð ur seg ir þá leið ir nið ur fell ing styrkj anna ekki til svo mik ill ar hækk un ar á heims mark aðs verði að toll vernd in verði ónauð syn leg.

Hækk að fram leið enda verð er það sem skipt ir að al máli til að fram leiðsl an verði hag kvæm. Hærra verð styð ur einn ig al menna já kvæða þró un sam fé lags ins með því að land bún að ur legg ur sitt af mörk um til hag vaxt ar við kom andi lands með fjár fest ing um sín um og auk inni eft ir spurn eft ir öðr um vör-um. Mik il væg asta að gerð in til að tryggja tekj ur bónd ans er full nægj-andi inn flutn ings vernd þann ig að land ið verði ekki und ir á heima-mark aði sín um. Það krefst þess jafn-framt að mál efn um land bún að ar ins sé stjórn að þann ig að bænd ur fái rétt látt verð fyr ir af urð ir sín ar. Inn-flutn ings vernd er þar lyk il at riði.

Og í land bún að ar stefnu fram tíð-ar inn ar á ein ung is að greiða op in-ber fram lög með af urð um sem eru ekki flutt ar á milli landa.

Chr. An ton Smeds haug, Nor ges Bon de lag, Bon de bla det

LEIÐARINN

LOKAORÐIN

Bændablaðið kemur út hálfsmánaðarlega. Því er dreift til allra bænda landsins og fjöl margra annarra er tengjast land búnaði. Bændablaðinu er dreift ókeypis til þeirra er stunda búskap en þéttbýlisbúar geta gerst áskrifendur að blaðinu

Bændablaðið er í eigu Bændasamtaka Íslands. Árgangurinn kostar kr. 5.500 en sjötugir og eldri greiða kr. 2.500.

Bændablaðið, Bændahöll við Hagatorg, 107 Reykjavík.Sími: 563 0300 – Fax: 562 3058 – Kt: 631294-2279 Ritstjóri: Þröstur Haraldsson, ábm. [email protected]

Blaðamenn: Erla Hjördís Gunnarsdóttir [email protected] – Margrét Þóra Þórsdóttir [email protected] – Sigurdór Sigurdórsson [email protected]ýsingastjóri: Eiríkur Helgason [email protected]

Netfang blaðsins (fréttir og annað efni) er [email protected] Netfang auglýsinga er [email protected]: Prentsmiðja Morgunblaðsins Upplag: sjá forsíðu – Íslandspóstur annast dreifingu blaðsins að mestu leyti. ISSN 1025-5621

Ár legt Fræða þing land bún að ar ins hefst síð ar í vik unni. Fræða þing land bún að ar ins er sam eig-in leg ur vett vang ur margra stofn ana land bún-að ar ins og Bænda sam taka Ís lands. Upp runa fræða þings ins er að finna í ár leg um ráðu nauta-fund um sem í upp hafi voru haldn ir á veg um Bún að ar fé lags Ís lands. Þess ir fund ir voru haldn ir til sam ráðs og upp lýs inga við ráðu-nauta, og enn eru í tengsl um við Fræða þing ið haldn ir slík ir sam ráðs fund ir.

Í stuttu máli má segja að Fræða þing ið sé glæsi leg ur vitn is burð ur um það fjöl breytta fag-starf sem unn ið er í land inu, til hag nýt ing ar á lands ins gæð um. Land ið er auð lind og það er eitt meg in verk efni hins fjöl breytta land bún-að ar að nýta þessa auð lind og skipt ir þá ekki máli hvort horft er til jarð ar gróð a, jarð efna, bú fjár eða veiði vatna. Rann sókn ir og miðl un þeirra er lang tíma verk sem þarf að vera skipu-legt og skil virkt – og rann sókn irn ar þurfa að gagn ast bænd um og öðr um sem nýta land ið. Rann sókn ir eru líka lang tíma verk efni sem geta m.a. kom ið að gagni við að meta þró unog af leið ing ar af nýt ingu lands ins.

Það þarf að sinna af krafti hag nýt um rann-sókn um land bún að ar ins enda er sí fellt ver ið að gera kröfu til bænda um að lækka fram-leiðslu kostn að inn. Bænd ur ætl ast til að rann-sókn irn ar séu stöð ugt í end ur skoð un og færi þeim þau tæki sem gera þeim kleift að mæta þess ari kröfu. Sam spil nátt úru og bú skap-ar skap ar okk ar þær að stæð ur að kostn að ur ís lenskra bænda verð ur allt af meiri en í sam-an burð ar lönd um okk ar. Þess vegna verða vís inda menn stöð ugt að leita nýrra að ferða, verk lags, svo ís lensk ur land bún að ur sé sam-keppn is hæf ur. Á sama tíma verð ur að gæta að sér stöðu okk ar og greina. Vís inda menn land-bún að ar ins verða einn ig að vera til bún ir til að

ræða og meta hver sókn ar færi okk ar eru. Hver er sér staða okk ar? Hvað er það sem við ger um bet ur en aðr ir og er hægt að draga það fram í um ræð una?

Margt hef ur vel tek ist í ís lensk um land bún-aði og yf ir leitt er hægt að rekja það til öfl ugs starfs ís lenskra vís inda manna. Því skul um við ekki gleyma.

Vax andi um ræða um um hverf is mál er grund vall ar at riði sem vert er að vekja at hygli á. Ekki hef ur margt ver ið sagt um áhrif flutn-inga á mat væli eða áhrif flutn inga á um hverfi.Það kost ar t.d. gríð ar lega orku – og því fylg ir meng un – að flytja mat væli á milli staða.

Mat væla rann sókn ir hafa m.a. sýnt og sann-að holl ustu ís lenskr ar bú vöru. Höf um við hald-

ið því nægj an lega á lofti? Fersk leika mat vöru, upp runa henn ar og slíka þætti verð um við að und ir strika í enn rík ari mæli – en á sama tíma verða ís lensk ir bænd ur líka eft ir sem áð ur að gæta vel að land inu. Um gang ast það af virð-ingu.

Fræða þing land bún að ar ins á er indi við þjóð-ina. Ég get full yrt að fátt kem ur meira á óvart en hve mik ill hluti af fræða- og rann sókn ar-starfi í land inu er tengt land bún aði. Und an far-in ár hef ur sam kom an ver ið öll um op in og ný tengsl ver ið sköp uð við mörg önn ur fræða svið en þau sem snerta land bún að inn beint. Horft hef ur ver ið til fleiri þátta en land bún að ar, eins og td. mann eld is mark miða og þjóð fé lags þró-un ar. Slík ir eru snerti flet ir land bún að ar ins.

Marg ir okk ar ágætu gesta hafa fært okk ur heim við horf sem ekki eru allt af efst á baugi með al þeirra sem dag lega fjalla um hags muni land bún að ar og lands byggð ar en þeir verða að kunna skil á. Á sama hátt er opn að ur heim ur þeirra sem helst nálg ast mál efni land bún að ar-ins frá sjón ar hóli þess sem tak mark aða sýn hef ur á at vinnu grein ina – aðra en þá að horfa í kjöt borð versl ana og aka um sveit ir lands ins. Þann ig get ur Fræða þing ið stuðl að að góð um sam hljómi í þjóð fé lag inu.

Land bún að ur inn og dreif býl ið þarf á mörgu að halda til að vaxa og dafna. Ef eitt hvað eitt ætti að draga út úr nú, þá þarf helst að huga að vinnu við að greina mik il vægi land bún að ar í heildar mynd þjóð fé lags ins. Hvort held ur sem er á sviði um hverf is mála, hag rænna þátta hans eða sem meg in stoð í þjóð fé lags gerð okk ar. Þá þarf ekki síst að huga að við horfi, vænt ing um og fram tíða rsýn ís lenskra bænda. Vissu lega er þetta lang tíma verk og hér mun vís inda sam fé-lag ið – Fræða þing ið – mik ið koma við sögu.

HB

Fræðaþingiðer glæsilegur vitnisburðurum fjölbreytt

fagstarf

Áhrif af lækkun niðurgreiðslna á búvörur

Page 7: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Ein hverj ir voru gerð ir að sendi-herr um í einn dag til að bæta eft ir laun in. Þá orti Hjálm ar Frey -steins son:

Þol in mæði er þér í hagef þrauk að get ur rýj an mín, sendi herra heil an dag, hækka eft ir laun in þín.

Þó að hylji fæt ur fötHaf steinn Stef áns son var góð ur vísna smið ur. Eitt sinn á hag-yrð inga kvöldi var spurt var um kven tísk una. Haf steinn svar aði:

Þó að hylji fæt ur föt, freist ing in mig kvel ur. Þarna er betra kálfa kjöten kaup fé lag ið sel ur.

Jói í Stapa bætti við:

Tísk an þró ast þétt og jafntaf þekktu tækni liði,en Evu klæð in eru samtenn með sama sniði.

Eng um er alls varn aðFrið rik Stein gríms son orti þessa vísu þar sem hann læt ur Fram-sókn ar flokks ins get ið:

Frið rik þrot inn þreki sestþeg ar hungr ið sver fur,líkt og Fram sókn fyr ir restföln ar, deyr og hverf ur.

Svar Hreið ar Karls son tók upp hansk-ann fyr ir Fram sókn og sagði:

Hef ur á reið um hönd um svar,hef ur góða von um,að fram bjóð end ur Fram sókn arfari að líkj ast hon um.

Próf kjör og pen ing arHjálm ar Frey steins son orti þessa limru sem á vel við það sem geng ið hef ur á í pól it ísku flokk-un um á síð ustu mán uð um:

Í próf kjörs pústr um og þræt umán pen inga ver ið ei gæt um,

um það rík ir sátt,en þetta er full hátt

verð lag á von laus um sæt um.

Nú er Guð að halla sér Bjarni Ás geirs son orti eitt sinn and svar til Páls Kolka. Dag skrá gest gjaf anna, Hún vetn inga, hafði teygst langt fram á nótt vegna þess hve sunn an menn komu seint og ekki vit í að stytta dag skrána. Í and svari er m.a. þetta:

Langt á tím ann lið ið er,ló an hætt að kvaka.Nótt in faðm ar nyrstu sker,nú er Guð að halla séren Hún vetn ing ar hald´ áfram að

vaka.

Mátu legt á´annKrist ján Bersi skrif aði: Þeg ar ég heyrði í frétt um um af drif Hjálm-ars Árna son ar í próf kjör inu á Suð ur landi komu upp í huga mér tvær vís ur, önn ur þeirra limra, hin með öðr um brag ar hætti.

Hjálm ar er fall inn frá.Fyr ir Guðna hann lá.Hann er pól it ískt dauð urplott elsk ur sauð ur.Menn upp skera eins og þeir sá.

Hjálm ar er núna far inn flatt.Fólk ið vill ekki sjá ´ann.Og flest um þyk ir það vera sattað þetta sé mátu legt á ´ann.

Guð er kannski konaHer mann Jó hann es son seg ir að þetta sé göm ul vísa:

Menn segja að Guð sé kannski kona.

Kenn ingu þeirri ég trúi glað ur.Hins veg ar samt ég hlýt að vonaað hún sé nú ekki fram sókn ar -

mað ur.

Umsjón:Sigurdór Sigurdórsson

[email protected]

Mælt af munni fram

Í umræðunni

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 20077

Ný ver ið und ir rit uðu Bænda sam tök Ís lands og land bún að ar- og fjár mála-ráð herrar samn ing um starfs skil-yrði sauð fjár rækt ar til árs ins 2013. Samn ing ur þessi skipt ir þjóð ina alla miklu máli en með hon um er tryggt að við stönd um vörð um einn helsta mátt ar stólpa í byggð um lands ins. Sauð fjár rækt og ann ar land bún að-ur er einn að al burð ar ás í at vinnu-lífi lands byggð ar inn ar. Ríf lega 3% lands manna byggja af komu sína á land bún aði en marg feld is áhrif hans úti í sam fé lag inu eru tölu verð. Ef suð vest ur horn lands ins er und an-skil ið má með góð um rök um haldaþví fram að at vinnu veg ur inn snerti fjórð ung allra íbúa á lands byggð-inni á einn eða ann an hátt. Auk þess eru hundr uð íbúa á höf uð borg-ar svæð inu sem hafa starfa af grein-um tengd um land bún aði.

Öfl ug ar sveit ir og góð ar vör urSamn ing ur inn er mik il væg ur fyr-ir þjóð ina alla og er stað fest ing á því að við vilj um áfram vera í hópi þjóða sem horfa til land bún að ar sem helstu und ir stöðu byggð ar í land inu, mat væla ör ygg is og menn-ing ar. Um byggða áhrif sauð fjár-rækt ar þarf ekki að hafa mörg orð hér. Sauð fjár rækt og þjón usta henni tengd er burð ar ás margra sveita og þétt býl is staða. Okk ur ber skylda að nýta auð lind ir þessa lands. Land ið og nýt ing þess skap ar þjóð inni mik-il verð mæti.

Bænd ur vænta þess að geta á gild is tíma þessa samn ings hald ið áfram að efla bú grein sína. Á und-

an förn um ár um og ára tug um hef ur náðst mik il hag ræð ing og vöru þró-un í af urð um okk ar. Bú hafa stækk-að og af urð ir batn að með kyn bót-um. Tækni við hirð ingu sauð fjár fleyg ir nú fram sem aldr ei fyrr og

bænd ur fram leiða vör ur sínar sam-kvæmt ströng um skil yrð um gæða-stýr ing ar sem er skuld bind ing um góða bú skap ar hætti. Á sama tíma hafa út gjöld hins op in bera til land-bún að ar lækk að gríð ar lega. Nú læt-ur nærri að út gjöld rík is sjóðs til alls land bún að ar séu rétt um 3% af rík is-út gjöld um en þau námu um 8% fyr-ir að eins fimm tán ár um. Fyr ir það fá um við öfl ug ar sveit ir og góð ar vör ur.

Bú skap ur í sátt við land iðÁ hverj um tíma bloss ar upp um ræða um hvort rétt læt an legt sé að verja op in ber um fjár mun um með þess um hætti. Ís lend ing ar skera sig ekki úr í þeim efn um sé mið að

við önn ur þjóð ríki. Ef horft er til sauð fjár rækt ar, þá höf um við góða sögu að segja því hér er stund að ur bú skap ur í sátt við land ið. Af urða-verð til bænda er nokk uð áþekkt af urða verði til bænda í Bret landi. Er Bret land það land sem helst stát-ar sig af öfl ugri sauð fjár rækt inn an ESB. Norsk ir sauð fjár bænd ur njóta aft ur á móti tölu vert meiri styrkja í sínu heima landi en við Ís lend ing ar. Á með fylgj andi mynd er birt yf ir lit um kostn að og tekj ur sauð fjár rækt-ar í Nor egi, sem við ber um okk ur gjarn an sam an við, og í Bret landi. Sam kvæmt reikn ing um OECD er stuðn ing ur við sauð fjár rækt á Ís landi sam bæri leg ur við það sem ger ist í lönd um Evr ópu sam bands-ins.

Það er ástæða til að fagna ný gerð um samn ingi um starfs skil-yrði sauð fjár rækt ar og ekki síst stjórn mála mönn um í öll um þing-flokk um sem hafa sýnt skiln ing á hags mun um byggð ar í land inu og hafa kjark til að standa af sér lýð-skrum þeirra sem vilja ala á öf undog óvild í garð bænda. Það eru eins og áð ur seg ir mun fleiri en bænd ur sem hagn ast á nýj um sauð fjár samn-ingi – það er þjóð in öll.

Samningur um starfsskilyrði sauðfjárræktar skiptir miklu máli

Samningurinn er staðfesting á því að við viljum áfram vera í hópi þjóða sem horfa til landbúnaðar sem helstu undirstöðu byggðar í landinu, matvælaöryggis og menningar

Haraldur Benediktsson

Bóndi og formaður Bændasamtaka Í[email protected]

Landbúnaður

Á mynd inni sést að af urðaverð til ís lenskra bænda er nokk uð áþekkt af -urðaverði til bænda í Bret landi. Norsk ir sauð fjárbændur njóta aft ur á móti töluvert meiri styrkja í sínu heima landi en við Ís lendingar.

Um helg ina birt ist áhuga verð aug lýs ing frá versl un ar keðj-unni Bón us um mat vöru verð í „Drauma land inu“. Í aug lýs-ing unni voru mynd ir af ýms um land bún að ar vör um á mjög lágu verði. Fram kom að svona gæti verð ið lit ið út á Ís landi ef inn-flutn ing ur á land bún að ar vör um væri heim ill án nokk urra gjalda.Sam kvæmt þessu þyk ir grein ar-höf undi ljóst að Bón us menn hafa ákveð ið að tími væri kom inn til að lækka álagn ingu á mat vör um. Það stenst illa sam an burð við verð í ná granna lönd um okk ar að raun hæft sé að bjóða land bún-að ar vör ur á þessu verði nema gefa veru lega eft ir í álagn ingu, af nema hana með öllu eða hrein-lega greiða með vör unni. Varla er ætl un þeirra að selja inn flutt-ar land bún að ar vör ur með lægri álagn ingu en inn lend ar?

21 króna álagn ing á kjúk linga bring ur?

Bón us menn segj ast til bún ir að bjóða neyt end um skinn laus ar dansk-ar kjúk linga bring ur á 499 kr/kg. Í „Drauma land inu“ er enn þá 14% virð is auka skatt ur og er þá verð ið fyr ir skatt 439 kr/kg. Með al inn flutn-ings verð, CIF, á kjúk linga bring um sam kvæmt versl un ar skýrsl um á síð asta ári var nærri 418 kr/kg á fryst um bring um (og vatns spraut uð-um). Sam kvæmt þessu er álagn ing Bón uss 21 kr eða 5% fyr ir að skipa bring un um upp, koma í birgða stöð, keyra út í versl an ir, selja og mæta rýrn un. Merkt verð á fersk um kjúk-linga bring um í Bón us sam kvæmt aug lýs ingu sl. laug ar dag er 2.565 kr. Bón us gef ur 10% af slátt við kass-ann en bring ur eru stund um á til-

boði með allt að 37,5% a f s l æ t t i . Verð án vsk er því lægst 1.400 kr./kg á til boði en yf ir leitt 2.025 kr/kg. Ekki liggja fyr irupp lýs ing ar um inn kaups verð Bón uss á þess-um bring um en ætla má að það sé 1.400 til 1.500 kr./kg. Bón us tek-ur því ríf lega 500 kr./kg fyr ir að seljainn lend ar bring ur að jafn aði en gef urálagn ing una eft ir þeg-ar um til boð er að ræða. Sam kvæmt aug lýs ing unni ætl ar fyr ir tæk ið að selja inn flutt ar fro snar bring ur með um 21 kr./kg í álagn ingu. Það er tölu vert lægri krónu tala en þeir sætta sig við að leggja á ís lensku kjúk linga bring urn ar.

Drauma lær iðLamba læri frá Nýja-Sjá landi hyggst Bón us bjóða á 499 kr./kg. Verð í Fær eyj um á inn-fluttu ný sjá lensku lamba læri er 774 kr./kg út úr búð með virð is-auka skatti. Um helg ina bauð Bón us inn lent lamba læri á 878 kr/kg sem ís lensk af urða-stöð af hend ir til búð anna. Hyggst Bón-us borga með

ný sjá lensku lamba-kjöti?

Nauta lund ir með lægri álagn ingu en áð ur hef ur sést hjá Bón us

Bón us lof ar í aug lýs ing unni að bjóða ís lensk um neyt end um fro sn-ar ung nauta lund ir á 1.199 kr. eða 1.052 kr. án. vsk. Inn flutn ings verð

á ný sjá lensk um nauta lund um er tæp ar 900 kr./kg skv. toll skýrsl um. Eig um við að trúa því að álagn ing þeirra fyr ir að skipa vör unni upp, toll af greiða, koma í birgða stöð o.s.frv. muni að eins nema 150 kr./kg? Í dag sel ur fyr ir tæk ið ný sjá-lensk ar nauta lund ir á 2.998 kr./kg og þar af er álagn ing Bón uss um eða yf ir 800 kr. Bón us er því að boða ger breytta álagn ingu á kjöt sem ber að fagna.

Álagn ing versl un ar inn ar á kjöti er í kring um 20-30%

Við skipta samn ing ar af urða stöðva og versl ana eru ekki að gengi leg ir og vit að að kjör eru mis jöfn. Eft-ir því sem næst verð ur kom ist er álagn ing versl un ar á pakk að, fros iðog verð merkt kjöt ná lægt 20-30%, stund um minni en hugs an lega meiri í öðr um til vik um. Í sum um til fell um er skila rétt ur inni fal inn og oft fylg ir að pakk aðri vöru er rað-að í hill ur og kæla. Af aug lýs ingu Bón us er ljóst að fyr ir tæk ið hyggst stór lækka álagn ingu sína og get ur því lækk að inn lend ar land bún að ar-vör ur um tugi pró senta án þess að komi til inn flutn ings. Það mun ar um minna!

Verð í Drauma-landi

með 14% VSK

Bónus,Færeyjum

(leiðr. úr 25% í 14%)

Athugasemdir

Kjúklingarbringur 499 757 (1084 á ófrosnum bringum)

Ungnautahakk 599 586

Svínalundir 999 1302

Lambalæri NZ 499 976

Ungnautalundir 1.199 ekki til

Fersk egg (bresk)

199 280 (dönsk, ca. verð, m.v. 17-18 egg / kg)

Brauðostur 599 650

Bón us boð ar lægri álagn ingu á land bún að ar vör ur!Erna Bjarnadóttir

Hagfræðingur Bændasamtaka Í[email protected]

Matvælaverð

Page 8: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 20078

Bænd ur hafa ekki nægi legt frum-kvæði, þeir eru sein ir að bregð ast við breyt ing um í um hverf inu og það hef ur í för með sér að þeir ná ekki að stýra at burða rás inni held-ur enda frek ar með því að vera stillt upp við vegg. Þetta er mat Ing va Stef áns sonar, for manns Svína rækt ar fé lags Ís lands, en hann tel ur að margt væri í betra horfi hefðu bænd ur sjálf ir frum-kvæði að breyt ing um. Ingvi tel ur frá leitt að tala um svína- og kjúk-linga rækt hér á landi sem iðn að eða verk smiðju bú skap eins og máls met andi menn í sam fé lag-inu hafa nefnt að und an förnu og seg ir for ystu Bænda sam tak-anna hafa brugð ist þess um hópi bænda, m.a. með því að svara ekki þess ari gagn rýni á hóp inn-an sinna vé banda.

Ingvi Stef áns son tók við for-mennsku í Svína rækt ar fé lagi Ís lands vor ið 2003 en um það bil ári áð ur tóku hann og eig in kona hans, Selma Dröfn Brynj ars dótt ir, við búi for eldra Ing va, þeirra Stef-áns Þórð ar son ar og Þor gerð ar Jóns-dótt ur á Teigi í Eyja fjarð ar sveit. For eldr ar Ing va keyptu Teig ár ið 1963 og hófu svína rækt þar ár ið 1971. „Það er kom in yf ir þriggja ára tuga reynsla á þetta hér,“ seg ir Ingvi sem ólst upp við bú skap inn.

„Við vor um við nám í Reykja-vík um tíma en flutt um norð ur ár ið 2000,“ bæt ir hann við. Selma var í Kenn ara há skóla Ís lands en hann nam við skipta fræði við Há skóla Ís lands. „Þá lá auð vit að bein ast við að ger ast bóndi,“ seg ir Ingvi og bros ir. Hann seg ir að til vilj un hafi ráð ið því að þau tóku við bú skap af for eldr um hans; hlut ir hafi breyst og „svo tog ar sveit in allt af í mann,“ bæt ir hann við. Selma starf ar sem kenn ari við Hrafna gils skóla en er um þess ar mund ir í barns burð ar-leyfi. Þau eiga þrjú börn á aldr in um 0-8 ára.

Bú skap ur þeirra Stef áns og Þor-gerð ar var til að byrja með smár í snið um, seg ir Ingvi; hlið ar bú grein með öðru, en á þess um ár um í kring-um 1970 var sjald gæft að bænd ur hefðu svína rækt sem að al grein á bú um sín um. Það var svo ár ið 1974 sem fyrsta sér hæfða svína hús ið var byggt á Teigi og síð an hef ur jafnt og þétt ver ið byggt upp, bú ið stækk-að smám sam an, en síð ast var byggt við ár ið 1998. Nú eru um 120 gylt-ur á bú inu og seg ir Ingvi bú ið ekki stórt mið að við önn ur hér á landi.

Mik il óvissa framund an og bænd ur ugg andi

„Það hef ur mik il þró un orð ið í þess-ari bú grein hér síð ast lið in tíu ár og það er hag kvæmni stærð ar inn ar sem gild ir í þess um bú skap eins og öðr um, enda hef ur ver ið tölu verð-ur þrýst ing ur í þá átt á um liðn um ár um. Menn reyna allt til að ná nið ur kostn aði, rækt end um fækk ar og bú in stækka,“ seg ir hann en nú eru um 20 svína bú í land inu sem 14 að il ar reka. Mest er fram leiðsl an í Borg ar firði, á Kjal ar nesi og Suð ur-landi, en í Eyja firði eru þrjú bú, á Teigi og Arn ar felli í Eyja fjarð ar-sveit og Hrauk bæ í Hörg ár byggð.

„Það eru sveifl ur í þess ari grein eins og öðr um, skipt ast á skin og skúr ir,“ seg ir Ingvi, en hann nefn ir að nið ur sveifl an sem varð á ár un-um 2002 til 2003 hafi ver ið ein sú versta sem menn hafi séð hing að til. Síð an hafi grein in rétt úr kútn um en nú sé óvissu tími fram und an.

„Auð vit að hef ur mað ur velt fyr ir sér þeirri hug mynd að stækka bú ið en enn sem kom ið er hef ur hún ekki náð lengra, það er mik il óvissa ríkj andi nú á þess um mark aði, m.a. varð andi tolla mál og toll kvóta. Þeg-ar stað an er þann ig held ur mað ur frek ar að sér hönd um, vill sjá hvern-ig mál þró ast á yf ir stand andi ári áð ur en far ið er út í kostn að ar sam ar fram kvæmd ir,“ seg ir Ingvi. Óviss-an hef ur að hans sögn sjald an ver ið meiri og svína bænd ur eru ugg andi. Toll kvót ar munu auk ast stór lega í nán ustu fram tíð hvað svína kjöt ið varð ar og óvíst hvaða af leið ing-ar það hef ur í för með sér fyr irís lenska fram leið end ur. Á sama tíma seg ir hann að út flutn ing ur á

smjöri og skyri muni auk ast. „Við lít um svo á að ver ið sé að fórnaokk ar hags mun um fyr ir ann arra og höf um vissu lega lát ið í okk ur heyra vegna þessa, en það hef ur engu skil-að enn,“ seg ir Ingvi. Hann gagn rýn-ir for ystu Bænda sam tak anna og seg-ir hana hafa brugð ist sem mál svar ar svína- og kjúk linga bænda. Þar á bæ sé eink um og sér í lagi horft á ær og kýr, seg ir Ingvi.

Sam tök in tóku ekki upp hansk ann fyr ir okk ur

Hann bend ir á, í tengsl um við um ræðu um hátt mat væla verð á Ís landi, að fjöl margt í rekstri heim-il anna kosti skild ing inn, það sé al mennt dýrt að búa á Ís landi.

„Þann ig höf um við m.a. bent á að verð lag á fatn aði og skóm hér á landi sé mun hærra en í öðr um Evr-ópu lönd um, svo dæmi sé tek ið. Op in-ber við brögð Finns Árna son ar, for-stjóra Haga, við þess ari ábend ingu okk ar hafa ver ið með ólík ind um. Á hon um er helst að skilja að far sæl-ast sé að leggja nið ur kjúk linga- og svína rækt, þetta séu ekki bú grein ar held ur iðn að ur. Þetta þótti okk ur ekki mál efna legt og ég er sann færð-ur um að eitt hvað hefði heyrst frá Bænda sam tök un um hefði ver ið ráð-ist með því líku of forsi á sauð fjár- og kúa bænd ur. Sam tök in tóku ekki upp hansk ann fyr ir okk ur; satt best að segja voru við brögð in af skap lega lít il, mál inu drep ið á dreif og ekk ert að hafst,“ seg ir Ingvi.

Hann er ósátt ur við að hvorki for mað ur né fram kvæmda stjóri BÍ hafi svar að þeirri hörðu gagn rýni sem uppi hafi ver ið höfð á hend ur svína- og kjúk linga kjöts fram leið-end um. Svína bænd ur hafi marg oft tal að um nauð syn þess að sam tök in ráði til sín upp lýs inga- og kynn ing-ar full trúa til að tala máli bænda. Þann ig hafi fé lag ið m.a. stað ið að til lögu fyr ir síð asta bún að ar þing, ásamt fjór um öðr um bú greina fé lög-um, þar sem lagt var til að Bænda-sam tök in réðu sér slík an starfs kraft, það hafi hins veg ar ekki bor ið ár ang-ur. Þá tal ar Ingvi um að um ræð an sé oft ein hliða og sjón ar mið kom ist ekki til skila. Rödd bænda heyr ist ekki, sem dæm in um mat væla verð-sumr æð una sanni ef til vill best. Lít ið sé fjall að um hvað aðr ir hlut-ir kosti Ís lend inga, hversu mik lu hærra verð þeir þurfi að borga fyr-ir vöru og þjón ustu af ýmsu tagi; um ræð an snú ist nær ein göngu um hátt mat ar verð og þá eink um og sér í lagi land bún að ar af urð ir.

Hef ur ruðn ings áhrif á all ar kjöt grein ar

Tal ið berst að nýj um sauð fjár samn-ingi og seg ir Ingvi fé laga í Svína-rækt ar fé lag inu í lengstu lög hafa reynt að fetta ekki fing ur út í styrkja-kerfi land bún að ar ins, en há vær um ræða nú bitni á öll um, líka þeim bænd um lands ins sem starfi ut an þessa stuðn ings kerf is. Þessa dag ana merki svína bænd ur greini lega þann

mis skiln ing hjá al menn ingi að þeir þiggi styrki úr rík is sjóði sem ekki sé raun in.

„Við ger um okk ur ekki fylli lega grein fyr ir hvað sauð fjár samn ing-ur inn nýi mun hafa í för með sér, hvaða af leið ing ar það hef ur þeg ar út flutn ings skyld an fell ur nið ur ár ið 2009,“ seg ir Ingvi. Hann bend ir á að til fjölda ára hafi of fram leiðsla ver ið á lamba kjöti og menn sjái ekki fyr ir hvað ger ist þeg ar út flutn-ings skyld an falli nið ur að tveim urár um liðn um. Ef það magn sem hing að til hef ur ver ið flutt út komi á inn an lands mark að muni það án efa hafa ruðn ings áhrif á all ar kjöt-grein ar. Inn an lands fram leiðsl an á lamba kjöti nemi um 8500 tonn um en þar af megi gera ráð fyr ir að um 1500 tonn þurfi að flytja út.

Á síð ast liðn um ára tug hef ur kjöt-mark að ur á Ís landi vax ið um 25%. Á sama tíma hef ur orð ið sam drátt-ur í sölu lamba kjöts upp á 5% og 17-18% í nauta kjöti. Vöxt ur inn hef ur all ur orð ið í hvíta kjöt inusvo nefnda, kjúk lingi og svína kjöti. Ár ið 2005 náði þessi fram leiðslayf ir helm ings hlut deild á kjöt mark-aði og það í fyrsta sinn.

Má ekki of bjóða neyt end umStyrkja kerf ið er mis mun andi eft-ir bú grein um en að mati Ing va er nýi sauð fjár samn ing ur inn mik il of rausn og í raun langt um fram það sem al menn ing ur sætt ir sig við. Það megi merkja á há værri um ræðu að und an förnu. Hann seg ir samn ing-inn þýða að rík ið greiði tæp ar 500 krón ur með hverju kílói lamba kjöts sem fer á inn an lands mark að.

„Um ræð an í sam fé lag inu hef ur ver ið mik il að und an förnu og fólki þykja þetta mikl ir pen ing ar sem lagð ir eru í eina bú grein. Við sjá um þess glögg lega merki að Ís lend ing-ar eru vilj ug ir að kaupa ís lensk ar kjöt vör ur og það verð ur að hlúa að þeim vilja á mark aðn um. Að mínu mati var fram setn ing á sauð fjár-samn ingn um á dög un um með þeim hætti að neyt end um finnst of langt gengið, um ræð an verð ur mjög ein-hliða og nei kvæð gegn öll um bænd-um og all ir bænd ur geta skað ast. Rík is styrk ir sæta víð ast hvar gagn-rýni í nú tíma við skipta um hverfi og menn verða að fara gæti lega til þess að of bjóða ekki neyt end um því all ir eig um við bænd ur mest und ir þeim þeg ar upp er stað ið.“

Frá leitt að tala um verk smiðju bú skap

Ingvi seg ir bú in vissu lega hafa stækk að á um liðn um ár um og bænd-um fækk að, það eigi við um aðr ar bú grein ar líka, þró un in sé al mennt í þessa átt. „Við hér á Ís landi er um þó af ar litl ir mið að við önn ur lönd, það er frá leitt að kalla þetta iðn að eða verk smiðju bú skap og ég bendi á að t.d. í Dan mörku kalla þeir sem stunda svína rækt sig bænd ur þó svo að þeir séu mikl um mun stærri fram leið end ur en við hér á landi.Við er um auð vit að agn ar smá mið-að við önn ur lönd og ég nefni sem dæmi að stærsta svína slát ur hús í Dan mörku myndi af kasta því að slátra allri okk ar inn an lands fram-leiðslu á fjór um til fimm dög um,“ seg ir hann. Bæt ir svo við að hann hafi ver ið á ferð í Úkra ínu fyr ir nokkru og kom ið þar á bú sem á voru 12.000 gylt ur en hér á landiséu í allt 4000 gylt ur á öll um mark-aðn um. „Mað ur hrekk ur óneit an-lega við þeg ar þessi stærð ar mun ur blas ir við og skil ur ekki hvað fólk er að tala um þeg ar það lík ir okk ar bú skap við verk smiðj ur.“

Hærri fram leiðslu kostn að ur hér á landi

Ingvi seg ir svína bænd ur í mik illi varn ar bar áttu nú og þeir verði að koma sín um mál stað á fram færi. „Við vilj um fyr ir alla muni ekki stunda okk ar fram leiðslu í óþökk neyt enda, það er okk ur gríð ar lega mik il vægt að vera í góðu sam bandi við þá. Það er verst fyr ir okk ur bænd ur sjálfa ef við of bjóð um fólki, það kem ur nið ur á okk ur sjálf-um fyrst og fremst. Þess vegna þyk-ir okk ur slæmt ef al menn ing ur tel ur að við stund um okk ar fram leiðslu með til styrk rík is ins,“ seg ir Ingvi. Svína bænd ur njóta toll vernd ar, „og þar með er það upp tal ið.“

Hann seg ir um hverfi svína bænda hér á landi og í Evr ópu með ólík um hætti. Korn sé stór lega nið ur greittytra, og í mun meiri mæli en hér á landi, flutn ings kostn að ur sé mun hærri hér en þar, um helm ing ur út gjalda svína bænda fari til fóð ur-kaupa og þau séu veru leg, fóð ur sé dýrt hér á landi. Hið sama gildi um lyfja kostn að ís lensku bænd anna, lyf og bólu efni hér kosti yf ir tvö-falt meira held ur en í Dan mörku. Þá sé ótal inn fjár magns kostn að ur, sem ekki þurfi að segja Ís lend ing-um hve miklu hærri er hér en víð ast ann ars stað ar.

Allt dýrara en í nágrannalöndunum

„Við bú um við það að allt í okk ar um hverfi er dýr ara en hjá ná grönn-um okk ar, en á móti kem ur að mat-væla ör yggi er mik ið hér á landi, við get um ver ið viss um heil næmi okk-ar af urða. Ég hef mest ar áhyggj ur af því, þeg ar að því kem ur að við kepp-um við inn flutt mat væli, að ekki verði gerð ar sam bæri leg ar kröf ur til þeirra vara sem flutt ar verða inn og þær sem gerð ar eru til okk ar. Ég geri al veg ráð fyr ir að al menn ing ur líti fyrst á verð mið ann í versl un inni en fólk mun ekki fá sömu vör una. Inn flutta var an verð ur vafa laust ódýr ari en sú ís lenska en ég full yrði að gæða mun ur inn verð ur mik ill. Þetta verð ur ein mesta ógn in sem við mun um standa frammi fyr ir í ná inni fram tíð; inn lenda fram leiðsl-an gæti lot ið í lægra haldi fyr ir þeirri inn fluttu vegna verðs ins, en samt sem áð ur er ég til lengri tíma lit ið bjart sýnn á að fólki muni taka gæði, upp runa og holl ustu vör unn ar fram yf ir,“ seg ir Ingvi.

Vilja flytja inn ferskt svína sæði í stað lif andi dýra

Hann seg ir svína bænd ur hafa lagt fram til lögu sem mið ar að því að ná nið ur fram leiðslu kostn aði, en tel-ur að bænd ur í svína rækt njóti ekki sér stakr ar góð vild ar land bún að ar-ráð herra. „Við höf um kom ið fram með til lögu sem hefði í för með sér um tals vert lægri fram leiðslu kostn-að áð ur en var an kem ur í slát ur hús. Við ráð um nú ferl inu ekki mikið eft ir það. Þessa til lögu lögð um við fram fyr ir löngu en enn sem kom-ið er höf um við ekki feng ið nein

Ingvi Stef áns son, for mað ur Svína rækt ar fé lags Ís lands:

Svína bænd ur ugg andi enda óviss an sjald an ver ið meiri

Það var heimilisleg stemmning í svínabúinu á Teigi þegar Bændablaðið var þar í heimsókn á dögunum. Myndir: MÞÞ

Page 9: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 20079

við brögð frá ráð herra land bún að ar-mála. Við höf um reynt að ná eyr-um hans en enn án ár ang urs,“ seg ir Ingvi.

Til laga svína bænda er að fá leyfi til að flytja inn ferskt svína sæði frá sam tök um norskra svína bænda (Nors-vin Int er na tion al) í Nor egi og fá á þann hátt að gang að erfða efni. Svína-rækt ar fé lag ið hef ur frá ár inu 1994 flutt inn lif andi svín með ærn um til-kostn aði. „Það er gíf ur leg ur kostn að-ur við hvern ein asta flutn ing og veru dýr anna í ein angr un ar stöð okk ar í Hrís ey. Þeg ar upp er stað ið eru dýr-in um fimm falt dýr ari kom in á bú in til okk ar held ur en þau kosta koll ega okk ar í Nor egi. Þá fjár muni væri unnt að nota í að lækka fram leiðslu kostn-að inn og bæta þann ig hag neyt enda. Það er okk ar vilji.“

Til lag an sem um ræð ir varð ar inn flutn ing á fersku svína sæði frá kyn bóta búi Nors vin í Hamri í Nor-egi og var hún send inn til um sagn-ar í fyrra. Fjall að hef ur ver ið um hana hjá emb ætti yf ir dýra lækn is en það an var hún send til um sagn ar til dýra lækna ráðs og er þar nú. „Við von um að mál skýr ist fyr ir vor ið,“seg ir Ingvi von góð ur.

Yrði fram fara spor í rækt unHann tel ur að um mik ið fram fara spor yrði að ræða hvað allt rækt un ar starf varð ar. Með þessu fyr ir komu lagi myndu bænd ur fá bestu erfða efn in inn á bú sín strax. Kostn að ur inn er líka marg falt meiri held ur en ef flutt væri inn sæði, sem og einn ig um stang-ið. „Það er gríð ar leg ur kostn að ur við þetta fyr ir komu lag, að flytja inn lif-andi dýr, þessi kostn að ur er í raun inni að sliga okk ur.“ seg ir Ingvi.

Fram leiðni sjóð ur hef ur að nokkru leyti kom ið til móts við svína bænd ur og lagt fram fé til að nið ur greiða dýr in, en nú hef ur ver-ið boð að að dreg ið verði úr þeim stuðn ingi. Það fé hef ur einn ig ver ið not að til að reka ein angr un ar stöð-

ina í Hrís ey, þar sem nú eru um 200 dýr. Síð ast voru dýr flutt inn í des emb er síð ast liðn um og von er á fleiri í næsta mán uði. „Þessi inn-flutn ing ur er háð ur fjár hag fé lag ins hverju sinni,“ seg ir Ingvi.

„ Þetta er því af skap lega mik il-

vægt fyr ir okk ur,“ seg ir hann, en nú gild andi lög um inn flutn ing bú fjár heim ila ekki inn flutn ing á fersku sæði inn á bú til bænda. „Við höf um reynt að koma okk ar mál stað á fram-færi við land bún að ar ráð herra, reynt að gera hon um grein fyr ir þess um

sjón ar mið um og fá hann til að fall ast á þessa til lögu, að breyta lög un um í þá veru að heim ilt verði að flytja inn ferskt sæði. Við von um að hann svari okk ur sem fyrst. Með þess um hætti minnka lík ur enn frek ar á að sjúk dóm ar ber ist til lands ins og eins

mun fram leiðslu kostn að ur lækka. Okk ur þyk ir und ar legt ef menn vilja ekki ræða þessa til lög u og taka mál-efna lega af stöðu til henn ar,“ seg ir Ingvi að lok um.

MÞÞ

Ingvi Stef áns son, for mað ur Svína rækt ar fé lags Ís lands, gagn-rýn ir Bænda sam tök in og for-ystu menn þeirra í við tali hér í opnunni og seg ir að rödd bænda heyr ist lít ið í um ræð unni og að sam tök in hafi brugð ist sem mál svar ar svína- og kjúk linga-bænda. Ingvi tel ur töfra lausn ina að ráða sér stak an upp lýs inga- og kynn ing ar full trúa sem geti tal að máli bænda. Af þessu til efni vill und ir rit að ur taka sam an nokk-ur at riði sem lúta að kynn ing ar-mál um sam taka bænda.

Inn an Bænda sam tak anna er starf rækt út gáfu- og kynn ing ar-svið sem m.a. hef ur það hlut verk að sinna al manna tengsl um, gefa út Bænda blað ið, Frey, Hand bók bænda og reka vef inn bondi.is. Auk þess sinn ir deild in margs kon-ar störf um, s.s. skóla verk efn um, kynn ing ar mál um og al mennri upp-lýs inga gjöf fyr ir Bænda sam tök in, skipu lagn ingu funda og ráð gjöf af ýmsu tagi. Starfs fólk sviðs ins hef-ur m.a. víð tæka reynslu af blaða-mennsku, al manna tengsl um, mark-aðs mál um og út varps þátta- og aug-lýs inga gerð. Það er rauð ur þráð ur í kynn ing ar starfi Bænda sam tak anna að fjalla um all ar bú grein ar og líta á bænda stétt ina sem eina heild. Mark visst hef ur þó ver ið vís að á for menn hinna ýmsu bú greina-fé laga þeg ar það á við, t.d. þeg ar fjall að er um aug ljós sér mál efni.

Frum kvæði eða varn ar bar átta?Ef far ið er sér stak lega yf ir nokk ur at riði sem snúa að kynn ing ar mál-

um er af ýmsu að taka. Fyrst ber að nefna að for mað ur Bænda sam tak-anna, Har ald ur Bene dikts son, hef-ur stað ið í ströngu síð ustu miss eri í allri fjöl miðla um ræðu. Hann hef ur kom ið fram í tug um við tala, bæði í sjón varpi, blöð um og út varpi. Þá hef ur hann leitt ýmsa fundi og kynn ing ar á veg um sam tak anna, m.a. heim sókn ir til þing flokka og stétt ar fé laga, til ung liða hreyf inga stjórn mála flokk anna auk þess að taka á móti fjöl mörg um hóp um í Bænda höll inni. Fund ar ferð ina sem far in var fyr ir ára mót und ir yf ir-skrift inni „Á að vera land bún að ur á Ís landi?“ leiddi for mað ur sam tak-anna og sér stak lega var unn ið í því að fá þétt býl is búa á fund ina út um allt land til þess að örva um ræðu um land bún að ar mál.

Frum kvæði Bænda sam tak anna

í kynn ing ar mál um tek ur á sig ýms-ar mynd ir. Þar má m.a. nefna fundi með fjöl miðla fólki og ábend ing ar til þess, frétta til kynn ing ar, greina-skrif í blöð og efni sem sent er á ýmsa vefi. Vissu lega eru sam tök-in oft í varn ar bar áttu enda ekk ert laun ung ar mál að sótt er að bænd-um úr ýms um átt um.

All ir þurfa að leggj ast á ár arn arMat væla verð sumr æð an er fyr ir ferð-ar mik il í ljós vaka- og prent miðl um og þar hafa Bænda sam tök in tek ið full an þátt. Með blaða grein um, frétta efni og við töl um, t.d. í Morg-un blað inu, Blað inu, Frétta blað inu og í Rík is út varp inu svo ekki sé minnst á mál gagn bænda, Bænda-blað ið, hef ur mark visst ver ið fjall-að um mat ar verð og af stöðu bænda í þeim efn um. Þar hafa marg ir lagt hönd á plóg eins og blaða menn Bænda blaðs ins, Sig ur geir Þor-geirs son fram kvæmda stjóri, Erna Bjarna dótt ir hag fræð ing ur og Har-ald ur Bene dikts son for mað ur. Rétt er að minna á að upp lag Bænda-blaðs ins er rösk 16 þús und ein tök og því dreift skipu lega inn an höf-uð borg ar svæð is ins ekki síð ur en í þétt býli um allt land. Sann ar lega hef ur rödd bænda hljóm að í verð-lag sumr æð unni og skemmst er að minn ast upp hlaups vegna Drauma-lands aug lýs inga Bón uss og við-

bragða bænda við þeim. Hér er þó rétt að minna á að ör fá ir ein stak-ling ar hafa ekki úr slita áhrif um við-horf al menn ings í land inu til land-bún að ar. Í þeim efn um þurfa all ir bænd ur og stuðn ings fólk ís lensks land bún að ar að taka hönd um sam-an.

Bænda sam tök in tóku upp sam-starf við al manna tengsla fyr ir tæk-ið Kynn ingu og mark að - KOM á síð asta ári. Þar hafa sér fróð ir starfs menn veitt ráð gjöf um ým is at riði sem snúa að al manna tengsl-um. Óhætt er að segja að það starf hafi skil að ár angri. Fyr ir tæk ið hef ur m.a. kom ið að gerð aug lýs-inga, skoð ana kann ana og und ir bú-ið frétta til kynn ing ar í sam ráði við starfs fólk BÍ.

Bænda sam tök in veita ýms um að il um margs kon ar þjón ustu, þar á með al for ystu mönn um bú greina-fé laga, sem njóta að stoð ar við að út vega gögn eða koma skila boð um í fjöl miðla. Þar koma marg ir starfs-menn Bænda sam tak anna nærri, m.a. frá ráð gjaf ar- og fé lags sviði. Þá er ótal in sú mikla vinna sem fer fram inn an veggja Bænda hall-ar í sam skipt um við rík is vald ið og gagn ast að sjálf sögðu öll um bænd um lands ins beint og óbeint. Það er því ósann gjörn gagn rýni að mati und ir rit aðs að halda því fram að Bænda sam tök in hafi brugð istsem mál svar ar síns fólks. Mik il-vægt er að hafa í huga að bænd ur eru ekki ýkja stór hóp ur og mik il-vægi þess að standa sam an í sinni hags muna bar áttu er ótví rætt – af nógu er að taka.

Að tala máli bændaTjörvi Bjarnason

Sviðsstjóri útgáfu- og kynningarsviðs Bændasamtaka Í[email protected]

Kynningarmál

Page 10: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200710

“Það má segja að hug mynd in sé skil get ið af kvæmi Slow Food hreyf ing ar inn ar,” seg ir Hólm kell Hreins son amts bóka vörð ur á Ak ur eyri, en nú ný lega var þar í bæ kynnt hug mynd um að Ak ur-eyri yrði þátt tak andi í hreyf ingu sem nefn ist Slow City. “ Þetta er ákveð ið and svar við ein sleitni og hraða,” út skýr ir Hólm kell, á svip-að an hátt og Slow Food hreyf ing-in er and svar við skyndi bita.

Hólm kell var á ferð um Ítal íu með Frið riki V. Karls syni veit inga-manni á liðnu haust, en þeir sóttu mat ar sýn ingu sem efnt var til í tengsl um við ráð stefnu hjá Slow Food sam tök un um. “Ég nefndi það við Frið rik að Ak ur eyri væri í raun inni Slow City, það vant aði ekki neitt upp á nema stimp il inn frá sam tök un um. Við höf um síð an ver ið að ræða þetta og vörp uð um þess ari hug mynd fram til um ræðu. Hvað verð ur er óljóst enn sem kom ið er,” seg ir Hólm kell um upp-haf ið.

Slow City sam tök in rekja upp-hafi sitt til Ítal íu, en þar voru þau stofn uð ár ið 1999 að frum kvæði bæj ar stjóra Gre ve-i-Chi anti í Tosc-ana hér aði, sem kall aði til sín bæj-ar stjóra ná granna bæj anna, Orvi-eto, Bra og Po sit ano. Nú má finna bæi af þessu tagi í Þýska landi, Bret landi, Nor egi, Pól landi, Spáni og Portú gal, auk Ítal íu en alls eru borg ir og bæ ir með slík an stimp il 56 tals ins. Tvö lönd, Kan ada og Sví þjóð eru í start hol un um, við það að koma slík um hæg læt is bæj-um á kort ið.

Þurfa að upp fylla ákveðn ar kröf ur

“Bæ ir með þenn an stimp il þurfa að upp fylla ákveðn ar kröf ur, íbúa fjöldi þarf að vera und ir 50 þús und og þá þarf líka að huga að nokkr um þátt-um, svo sem um hverfi, um gengni, bæj ar brag, fram leiðslu, gest risni og vit und svo eitt hvað sé nefnt,” seg ir Hólm kell. Þann ig þurfa gæði vatns og lofts að vera í góðu lagi, úr gang ur sett ur í end ur vinnslu og not ast við end ur nýt an lega orku-lind ir svo fátt eitt sé nefnt af því sem við kem ur um hverf inu. Einn ig þurfa bæ irn ir að bjóða upp á græn svæði til úti vist ar, að gengi leg ar al menn ings sam göng ur, hafa á reið-um hönd um áætl un um við hald og end ur nýj un gam alla bygg inga og verk efni sem ýta und ir varð veislu hefða og sögu staða, varð veita mat-ar- og hand verks hefð ir í hér að inu og þá er mælst til þess að bæj ar bú-ar til einki sér al menna gest risni við ferða menn.

Skiptar skoðanir“Það eru skipt ar skoð an ir um þetta með al bæj ar búa,” seg ir Hólm kell, sum um þyk ir hug mynd-in nei kvæð, það sé ekki flott að vera “lati bær” eins og gár ung arn-ir segja. “ Þetta er ein af mörg um hug mynd um sem menn eru að skoða og velta fyr ir sér, það er ómögu legt að segja nú hver end-ir inn verð ur.” Hólm kell seg ir Ak ur eyri þeg ar búa yf ir fjöl mörg-um þeim kost um sem Sow City bæ irn ir státi af og því sé þann ig ekki neitt að van bú aði að sækja

um að ild að sam tök un um. “ Þetta er ró leg heita bær, því verð ur ekki á móti mælt. Í stað þess að reyna að vera eitt hvað ann að þá get um við gert okk ur mat úr því, við get-um lit ið á ró leg heit in sem gæði.”

Hólm kell nefn ir líka að í stað þess að reyna að líkj ast öðr um í ein sleitni, “skul um við líta á hvað er gott við það sam fé lag sem við

höf um og mark aðs setja það sem er öðru vísi við að sækja Ak ur eyri heim eða búa þar,” seg ir Hólm-kell, en með því að ger ast að ili að Slow City sam tök un um gæti skap-ast tæki til að gera enn betri bæ og betra sam fé lag. “ Þetta get ur líka orð ið tæki til að kynna bæ inn fyr-ir öðr um og vekja at hygli á þeim gæð um sem hann býr yf ir.” MÞÞ

Hug mynd ir um að Ak ur eyri ger ist að ili að Slow City sam tök un um

Vek ur at hygli á gæð um sem bær inn býr yf ir

Akureyri er rólegheitabær, vantar ekkert nema stimpilinn frá Slow City samtökunum, segir Hólmkell Hreinsson sem varpað hefur fram hugmynd um að Akureyri gangi til liðs við samtökin og haldi á lofti sérstöðu sinni.

Anna Krist ín Gunn ars dótt ir spurði fé lags mála ráð herra á Al þingi hvaða sveit ar fé lög hefðu orð ið fyr ir um tals verðu tekju tapi vegna fjölg un ar einka hluta fé laga og í hve mikl um mæli tekju tap ið væri.

Í svari ráð herra seg ir m.a.: ,,Ráðu neyt ið hef ur ekki at hug að hvort sveit ar fé lög hafi orð ið fyr ir tekju tapi við breyt ingu á rekstr ar-formi fyr ir tækja í einka hluta fé lög. Upp lýs ing ar um fjölda ein stak-linga sem fært hafa rekst ur sinn yf ir í einka hluta fé lag og áhrif þess á út svars stofn eig enda liggja ekki fyr ir hjá rík is skatt stjóra. Án fram an-greindra upp lýs inga er ógern ing ur að meta áhrif breytts rekstr ar forms

á út svars stofn sveit ar fé laga og all ar töl ur í því sam bandi geta ein ung is ver ið ágisk an ir.

Skatta laga breyt ing arn arBreyt ing ar sem gerð ar voru á skatta-lög um með lög um nr. 133/2001 hafa haft marg vís leg efna hags leg áhrif. Lækk un tekju skatts á fyr ir-tæki hef ur leyst úr læð ingi auk in um svif í at vinnu líf inu, skap að fleiri störf og aukn ar at vinnu tekj ur ein-stak linga sem hafa skil að sér í hækk-un á út svars stofni sveit ar fé laga. Þá má jafn framt geta þess að sam hliðabreyt ing um á skatta lög um voru regl-ur um reikn að end ur gjald eig enda einka hluta fé laga hert ar.

Skatt kerf is breyt ing ar á und an-

förn um ár um hafa að sama skapi auk ið skatt tekj ur rík is sjóðs, þ.m.t. vegna auk ins fjár magns tekju skatts. Sú aukn ing hef ur skil að sér í stór-auknu fram lagi rík is ins til Jöfn un-ar sjóðs sveit ar fé laga þar sem sjóð-ur inn fær fast hlut fall inn heimtra skatt tekna rík is sjóðs. Að raun virði nem ur hækk un á fram lagi rík is-sjóðs til Jöfn un ar sjóðs 39% milli ár anna 2001 og 2005 ...“

Út svars tekju stofn hef ur lækk aðHall dór Hall dórs son, for mað ur Sam bands ís lenskra sveit ar fé laga, sagði í sam tali við Bænda blað ið að ein stök sveit ar fé lög hefðu skoð-að þessi mál hjá sér og nið ur stað an væri ótví ræð: Út svars stofn inn hef-ur dreg ist sam an vegna fjölg un ar einka hluta fé laga.

,,Það er hægt að benda á það að út svars tekj ur hafi hækk að í töl um á milli ára hjá sum um sveit ar fé lög-um. Það breyt ir hins veg ar ekki því að út svars stofn inn hef ur rýrn að. Við skilj um vel að menn nýti sér kosti einka hluta fé laga en það er aft ur á móti stað reynd að ef þessi rekst ur væri ekki í formi einka hluta fé laga held ur á kenni tölu við kom andi ein-stak lings, eins og var, þá fengju sveit ar fé lög in hærra út svar,“ sagði Hall dór Hall dórs son. Sdór

Fé lags mála ráðu neyt ið

Hef ur ekki at hug að áhrif stofn un areinka hluta fé laga á tekj ur sveit ar fé laga

Ef ljós leið ari er lagð ur í gegn um jarð ir eða aðr ar land ar eign ir ber land eig and inn alla ábyrgð ef ljós leið ar inn verð ur fyr ir skemmd um. Þetta þyk ir bænd-um ósann gjarnt og legg ur stjórn Bún að ar sam bands Aust ur lands fyr ir Bún að ar þing 2007 til lögu þar sem þess er kraf ist að lög um um þetta at riði og fleiri fram-kvæmd ir í al manna þágu á jörð-um bænda verði breytt. Álykt un Bún að ar sam bands Aust ur lands er á þessa leið:

,,Bún að ar þing 2007 krefst þess að við all ar fram kvæmd ir í al manna þágu, svo sem virkj an ir, vega lagn ir, línu lagn ir og fleira, liggi fyr ir strax í upp hafi fram-

kvæmda samn ings bund inn bóta-rétt ur þeirra land eig enda sem við-kom andi fram kvæmd snert ir. Jafn-framt krefst Bún að ar þing þess að sú lög gjöf sem slík ar fram kvæmd-ir varða verði end ur skoð uð og öll ákvæði um ábyrgð land eig enda á mann virkj um sem lögð hafa ver ið um land þeirra á grund velli nú gild-andi laga verði felld úr gildi.“

Fólki of býð urVig dís Svein björns dótt ir, for mað-ur Bún að ar sam bands Aust ur lands, sagði í sam tali við Bænda blað ið að á síð asta að al fundi sam bands-ins hefðu orð ið tölu verð ar um ræð-ur um línu lagn ir, vega lagn ir og fleira sem lagt er í lönd bænda og

í fram haldi af því hafi stjórn og trún að ar manna ráð sam bands ins sam ið þessa til lögu. Hún seg ir að fólki of bjóði hvern ig bú ið sé að leggja ljós leið ara í gegn um lönd bænda og að þeir beri ábyrgð á ljós leið ur un um og öðru sem lagt er í lönd in þeirra.

Þá bend ir Vig dís á þá miklu fram kvæmd sem er fólg in í til-færslu á Jök ulsá yf ir í Lag ar fljót-ið. Vatna lög ná yf ir rétt þeirra sem vatn ið er tek ið frá. Þeir fá það bætt eft ir vatns magni, fall hæð o.fl.

,,En ekk ert er í lög un um um rétt okk ar sem tök um við vatn inu hérna hinu meg in og það er al vegófrá geng ið mál. Þetta vatn fer í Lag ar fljót ið og mun breyta því. Það verð ur straum þyngra, vatns-borð ið hlýt ur að hækka og þeg ar eðli legt flóð kem ur í Lag ar fljót ið, eins og stund um ger ist, verð ur það meira en ella. Þar sem ekk ert er um þetta í vatna lög un um gæt um við þurft að fara í próf mál með þetta,“ sagði Vig dís Svein björns-dótt ir. Sdór

Bænd ur bera ábyrgð áljós leið ur um í lönd um sín um

Á sveit ar stjórn ar fundi Stranda-byggð ar þann 23. janú ar sl. var sam þykkt að setja allt að tvær millj ón ir króna í end ur bæt ur á vegi fram Kross ár dal í Bitru, vegna við halds á sauð fjár veiki-varna girð ingu. Sveit ar stjórn hafn aði sams kon ar er indi sam-hljóða á fundi þann 16. janú-ar, en tveim ur dög um síð ar mót mælti land bún að ar nefnd Stranda byggð ar þeirri ákvörð-un harð lega.

Í grein ar gerð sem nefnd in sendi sveit ar stjórn var þess kraf ist að sveit ar stjórn Stranda byggð ar myndi skila millj ón un um „í rétt an dilk“. Því til stuðn ings var bent á að hrepps nefnd Brodda nes hrepps sam þykkti snemma árs 2006 að veita 2 millj ón um króna í verk ið. Einn ig er þeirri spurn ingu velt upp hvort ekki séu „sömu skuld bind ing-ar við Brodda nes hrepp og Hólma-vík ur hrepp þeg ar sam ein ing er“. Af vefn um strand ir.is

Að stæð ur karla og kvenna í dreif býli

kann að arNý ver ið var send ur inn á rúm-lega tvö þús und heim ili í dreif-býli spurn inga listi vegna rann-sókn ar um starfs- og fé lags leg skil yrði karla og kvenna í dreif-býli á Ís landi sem jafn rétt is nefnd Bænda sam taka Ís lands stend ur að í sam vinnu við Rann sókn ar- og þró un ar mið stöð Há skól ans á Ak ur eyri.

Til efni þess ar ar rann sókn ar eru þær miklu þjóð fé lags legu breyt ing-ar sem átt hafa sér stað á síð ustu ára tug um. Breyt ing ar, sem hafa ein kennst af aukn um bú ferla flutn-ing um, bæði milli lands hluta og sveit ar fé laga, sem og á milli landa. Þess ar þjóð fé lags legu breyt ing ar hafa haft veru leg áhrif á lífs kjör og breytt ar fjöl skyldu að stæð ur sem og at vinnu hætti og mennt un land-ans. Störf um í svo köll uð um frum-vinnslu grein um (land bún aði og sjáv ar út vegi) hef ur fækk að mik ið í kjöl far auk inn ar tækni væð ing ar. Þess ar grein ar hafa ver ið und ir-staða at vinnu lífs á lands byggð inni síð ustu ára tugi. Einn ig hafa veru-leg ar breyt ing ar átt sér stað í land-bún aði vegna sölu heim ilda fram-leiðslu réttar, bæði í mjólk ur fram-leiðslu og sauð fjár rækt.

„Það á að vinna úr þessu og skoða og at huga hvort mun ur sé á að stæð um karla og kvenna og einn-ig milli svæða. Hugs un in hjá jafn-rétt is nefnd er að grípa inn í á svæð-um ef skil yrði eru slæm og þrýsta á stuðn ing eða að gerð ir,“ seg ir Hjör-dís Sig ur steins dótt ir, sér fræð ing ur hjá Rann sókn ar- og þró un ar mið-stöð Há skól ans á Ak ur eyri, sem hvet ur jafn framt fólk til að svara spurn inga list an um og senda inn eða senda svör sín raf rænt á slóð-ina www.un ak.is/kann an ir.

„Við höf um hugs að okk ur að nota nið ur stöð ur könn un ar inn ar sem mest en fyrst og fremst von-umst við til að fá góða svör un. Það verð ur spenn andi að sjá nið ur-stöð ur og við bregð umst við með til tekn um ráð um eft ir því hvern-ig þær verða,“ seg ir Sig rún Ásta Bjarna dótt ir í jafn rétt is nefnd BÍ.

Fjár veit ing sam þykkt eft ir hörðmót mæli land bún að ar nefnd ar

Page 11: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200711

Rík is stjórn in hef ur nú lagt fram frum varp til laga um að af henda Lands virkj un til eign ar land og vatns rétt indi á svæði Búr fells virkj-un ar. Þetta land sem um ræð ir nær yf ir 25 fer kíló metra svæði og auð lind ir sem á því eru falla inn an marka þjóð lendna sem nú hef ur ver-ið úr skurð að um. Með því að gera land inn an þjóð lendna að sér eign-ar landi er ver ið að varpa sprengju inn í sjóð heita þjóð lendu um ræðu. Þau áform ganga í ber högg við rök-semd irn ar og hug mynda fræð ina að baki þjóð lendu lög un um. Hug tak inu þjóð lenda er ætl að að af marka land og auð lind ir sem verði ævar andi sam eign þjóð ar inn ar og megi því ekki af henda öðr um til eign ar.

Grímu laus einka væð ing á auð lind um þjóð ar inn ar

Einka væð ing Lands virkj un ar er haf in. Orku ver og virkj ana rétt ur geta geng ið kaup um og söl um. Mark aðs væð ing raf orku kerf is ins er á fullu. Það reyna lands menn nú þeg ar í hækk uðu verði víða um land. Al menn ir raf orku not end ur og fyr ir tæk in í land inu greiða nið ur raf orku til stór iðj unn ar. Það virð ist þó ekki duga því nú á að af henda Lands virkj un eign ar rétt á landi og auð lind um inn an þjóð lendna til að bæta eig in fjár stöðu henn ar.

Vissu lega er fjár hag ur Lands-virkj un ar bág bor inn vegna stór-iðj unn ar. En þar sem rík ið á enn Lands virkj un er það bara milli-færslu at riði. Auð vit að sjá all ir hvað vak ir fyr ir rík is stjórn ar flokk un um: að gera Lands virkj un selj an legri með ævar andi eign ar rétt ind um á auð lind um lands ins. For ystu menn í Fram sókn ar flokki og Sjálf stæð is-flokki hafa lýst því yf ir að ráði þeir ferð sé ekki spurn ing in um hvort held ur hve nær Lands virkj un verð-ur seld. Að mínu mati hef ur hvorkirík is stjórn né Al þingi heim ild til að af henda til eign ar land og rétt indi inn an þjóð lendna nema þjóð lendu-lög un um verði fyrst breytt.

Glæfra spil að selja land úr þjóð lend um

Ein rök rík is stjórn ar inn ar fyr ir af -hend ingu á land inu eru að ekki megi skerða láns hæfi Lands virkj un-ar og þess vegna verði að tryggjafyr ir tæk inu eign ar rétt inn. Hvað mega aðr ir segja sem nú berj ast fyr-ir sín um kröf um? Gilda sömu rök varð andi aðra land eig end ur?

Hvar er nú jafn ræð is regl an? Hvert verð ur for dæm is gild ið ef rík-ið sel ur úr þjóð lend um?

Land ið sem nú á að af henda Lands virkj un hef ur ver ið úr skurð-að þjóð lenda. Á það að skipta máli gagn vart lög un um hver á í hlut?

Ég er hlynnt ur því að dreg in séu skýr mörk eign ar landa og þjóð-lendna. Ég tel einn ig að auð lind ir eins og vatn, hvort sem það er heitt eða kalt, eigi að vera í sam eign þjóð ar inn ar. Land eig andi á nýt ing-ar rétt til þess ara auð linda með skil-greind um hætti en ekki verði um sér eign ar hald að ræða. Þessi áform rík is stjórn ar inn ar að brjóta gegn öll um rök um og hug mynda fræði að baki þjóð lendu lag anna er hreintglæfra spil.

Þjóð lenda á að vera í þjóð ar eignÁform in um einka væð ingu á landi inn an þjóð lendna er ann að hvort með vit uð að gerð til að hleypa þjóð-

lendu mál inu end an lega í upp nám eða þá er rík is stjórn in rek in áfram af er lend um ál fyr ir tækj um sem halda stjórn völd um í helj ar greip um og krefj ast var an legs eign ar halds á auð lind um lands ins.

Eng an þarf að undra þótt bænd ur, sem upp til hópa eru nátt úru vernd ar-sinn ar, treysti ekki rík is stjórn í hel-g reip um er lendra ál bræðslna fyr ir dýr ustu nátt úru perl um lands ins.

Óeðli legt er að op in ber ir að il ar, sveit ar fé lög og ríki tog ist á um lög-form leg eign ar rétt indi á þjóð lend-um. Mun frek ar þarf að setja í lög og binda í stjórn ar skrá að þjóð lend-ur og auð lind ir þeirra séu ævar andi sam eign þjóð ar inn ar sem ekki megi

selja til einka að ila, óháð því hvort ríki eða sveit ar fé lag fer með vörslu þeirra.

Stöldr um við í þjóð lendu kröf un um

Full ástæða er til að staldra við í kröfu gerð inni. End ur skoða þarf vinnu brögð og fram göngu stjórn-valda gagn vart land eig end um sem reyn ist með allt öðr um hætti en gert var ráð fyr ir við sam þykkt þjóð-lendu lag anna. Áð ur en lengra er hald ið þarf að setja skýr ákvæði í lög um kvað ir á rík ið sem ábyrgð-ar að ila þjóð lenda og hvern ig skuli hátt að með ferð og vörslu nátt úru-auð linda inn an þeirra.

Áform in um að af henda Lands-virkj un land og rétt indi inn an þjóð lendna til eign ar bend ir til mjög ann ar legs til gangs nú ver andi rík is stjórn ar með þjóð lendu kröf-um sín um. Nái rík is stjórn in fram vilja sín um í þeim efn um gagn vart Lands virkj un sýn ir það að henni er í engu trey standi fyr ir með ferð þjóð-lendna.

Rík is stjórn in vill gefa Lands virkj un þjóð lend ur! Jón Bjarnason

Alþingismaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboð[email protected]

Þjóðlendumál

Við hald ið kost ar rúm ar 40 millj ón ir á ári

Við hald vegna Vest fjarða ganga kost ar að með al tali 9,1 millj óná ári. Við hald vegna Hval fjarð-ar ganga nem ur tæp lega 22 millj-ón um að með al tali á ári og Ól afs-fjarð ar göng kosta að með al tali 8,2 millj ón ir á ári í við haldi.

Þetta kem ur fram í svari sam-göngu ráð herra við fyr ir spurn Guð-jóns Arn ars Krist jáns son ar, for-manns Frjáls lynda flokks ins, um kostn að við end ur bæt ur og við hald svo kall aðra Ó-vega, Vest fjarða-ganga og Hval fjarð ar ganga.

Kostn að ur vegna ný bygg ing ar á Ós hlíð á 20 ára tíma bili er sam tals rúm lega 814 millj ón ir eða tæp lega41 millj ón á ári að með al tali. Upp-lýs ing ar vant ar fyr ir ár ið 1989 og ár in 1999, 2001 og 2005 standa á núlli ein hverra hluta vegna.

Kostn að ur vegna við halds og þjón ustu á Ós hlíð síð ustu þrett án ár in er 68,4 mi ljón ir, þar af var kostn að ur ár ið 1995 61.3 mi ljón ir vegna vatns aga.

Page 12: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200712

Í Laug ar holti við Ísa fjarð ar djúp búa þau Dag rún Magn ús dótt ir og Þórð ur Hall dórs son ásamt tveim-ur börn um sín um, Sunnevu Guð-rúnu, 8 ára, og Hall dóri Kára, 6 ára. Auk hefð bund ins sauð fjár-bú skap ar sinna þau skóla akstri, póst ferð um og reka hesta ferð irn-ar Svað il fara. Við skipta áætl un Dag rún ar um fyr ir tæk ið hlaut verð laun sem áhuga verð asta við-skipta hug mynd in á nám skeið-inu Braut ar gengi sem lauk á Hólma vík í des emb er. Út send ari bænda blaðs ins brá sér í Djúp ið í blíð skap ar veðri á þrett ánd an um og spjall aði við Þórð og Dag rúnu yf ir kaffi sopa og dýr ind is heima-bök uðu brauði.

Það er þjóð leg ur sið ur að for-vitn ast fyrst um upp runa fólks, en Þórð ur er upp al inn á Lauga landi í Skjaldf ann ar dal og hef ur allt af bú ið þar. “Ég rétt náði að flytja að heim an fyr ir fer tugt, svona er mað-ur sein þroska,” seg ir Þórð ur, sem flutti ekki langt, því Laug ar holt þar sem þau búa er ný býli út úr jörð inniLauga landi þar sem móð ir Þórð ar, Ása Ket ils dótt ir, býr ásamt bróð ur hans, Karli. Dag rún er hins veg ar upp al in á Hólma vík en fór að heim-an sem ung ling ur til náms og var að mestu leyti í Reykja vík þar til hún flutt ist í Djúp ið fyr ir rúm um tíu ár um.

„Ég er oft spurð að því hvort ég sé ekki ein angr uð hérna, en ég hef ver ið miklu ein angr aðri í Reykja vík held ur en nokk urn tíma hérna,” seg-ir Dag rún. Hún seg ist alls ekki upp-lifa að það sé erf itt að búa í Djúp inu vegna skorts á fé lags lífi, eða vegna þess að manni leið ist. Þau segja það helst stoppa sig að nýta sér fé lags líf ef um er að ræða starf semi sem er á kvöld in og stend ur í lang an tíma, en ein staka við burði sé yf ir leitt hægt að sækja. Til að mynda sitja þau hvort í sinni nefnd inni á veg um Stranda byggð ar og telja það ekki eft ir sér að aka 140 km fyr ir hvern fund þrátt fyr ir að nefnd ar laun in séu þau sömu og hjá þeim sem geta sótt fund ina gang andi.

Nyrsta gróðr ar stöð í heimiBú skap ar hætt ir í Djúp inu hafa breyst mik ið gegn um ár in, á Laug-ar ási sem er hinn hlut inn af jörð inni Laug ar landi var til dæm is gróðr ar-stöð, stofn uð 1960 og var á sín um tíma nyrsta gróðr ar stöð heims. Frændi Þórð ar rak hana til 1983 en þá tóku mæðg in in Þórð ur og Ása við og voru með gróðr ar stöð til 1987. “Við vor um með tóm ata, gúrk ur og sum ar blóm og mað ur fór í sölu túra víða um Vest firði.” Einn-ig voru kýr á hverj um bæ við Djúp, en það mun vera um ald ar fjórð ung-ur síð an síð ast voru kýr á Lauga-landi. Í dag er bú ið með um 250 fjár í Laug ar holti, ásamt hest un um.

“Hér voru líka allt af fimm til sex hest ar, það var nauð syn legt fyr-ir smala mennsk ur og sam göng ur. Í mik illi ófærð var far ið með hesta-sleða til að sækja og flytja vör ur í Fagra nes ið sem kom að bryggj unni við Mel gras eyri.” Með Fagra nes inu fóru líka Þórð ur og skóla fé lag ar hans í heima vist ar skól ann í Reykja-nesi. „Við byrj uð um á að fara í viku 10 ára göm ul og síð an var mað ur mán uð í einu og kom bara heim “á milli ferða”, frá föstu degi til þriðju-dags. Það var erf itt fyr ir marga og ansi marg ir sem grétu sig í svefn fyrstu dag ana. Á þess um tíma voru fjöl menn ir ár gang ar úr Djúp inu, við vor um um tíu í þess um ár göng-um og stóð um sam an ef ein hver varð fyr ir stríðni. Alls voru um 90 krakk ar í skól an um á þess um tíma, 10-16 ára. Karl Lúð víks son sem kenndi íþrótt ir fékk okk ur til að stunda fót bolta og sund áð ur en við mætt um í skól ann á morgn ana. Þá þótti sjálf sagt að kenna fyr ir há degi á laug ar dög um og svo var les tími á sunnu dög um.”

Við ur kenn ing in kom á óvartDag rún sótti nám skeið ið Braut ar-gengi á veg um Impru til að átta sig á því hvern ig best væri að reka fyr-ir tæk ið Svað il fara. “Við er um allt af að prófa okk ur áfram. Mér fannst ég líka þurfa að læra meira um

ýmsa út reikn inga og átta mig á því hvort við hefð um eitt hvað meira út úr þessu en ánægj una. Hún seg istvissu lega hafa haft gagn af nám-skeið inu, ekki síst seinni hlut an um sem fjall aði um fjár mál, það hafi ver ið það sem hún var að leita eft ir að læra, ásamt mark aðs setn ing unni. “Það er allt af gagn legt að glíma við og læra eitt hvað nýtt. Það skipti líka máli að hafa verk efni stjóra á staðn um og leita til. Vikt or ía (Rán Ól afs dótt ir verk efn is stjóri At vest) að stoð aði mig heil mik ið. Það er ekki nóg að hafa fjar fundi og stöð-uga fyr ir lestra.”

Dag rún seg ist munu leita áframtil At vest og ræða hug mynd ir sín ar við Vikt or íu. “Það er mik il vægt að ræða hug mynd ir sín ar við aðra og ég held að það hafi skipt máli að það voru bara kon ur á nám skeið inu. Ef eitt hvað er hefði þurft að vera meiri tími til að tengj ast inn byrð is. Tengsl in sem mynd uð ust eiga eft ir að hald ast.”

Dag rún seg ir við ur kenn ing una sem henn ar við skipta hug mynd hlaut hafa kom ið virki lega á óvart. “ Þetta er mik il hvatn ing. Það þarf að sann færa fólk um af hverju ferða-lang arn ir ættu frek ar að koma með okk ur en hin um, og vera með vit að-ur um sér stöðu sína á lands vísu. Mað ur er allt af ef ins um það sem ver ið er að gera,” seg ir hún. “Hesta-ferð irn ar hafa ver ið farn ar í tíu ár og enn eru all ir ánægð ir, samt finn-ur mað ur til minni mátt ar kennd ar. “

Svað il far ir eru rétt nefniÞórð ur hef ur far ið í lang ar hesta ferð-ir síð an 1990 og byrj aði á þeim sem skemmti ferð um í fé lagi við aðra hesta áhuga menn, “til and legr ar upp bygg ing ar”, eins og hann orð ar það. “Nú er þetta orð inn lífs tíll. Ég þarf orð ið þrjár ferð ir til að ná af mér belgn um eft ir vet ur inn. Fyrsti kúnn inn kom 1993, þýsk kona sem var mjög ánægð með ferð ina, og þá fór mað ur að hugsa um hvort hægt væri að sam eina skemmt un ina og hafa eitt hvað upp úr þessu líka.”

Fyrst fór um við yf ir Ófeigs fjarð-ar heiði en höf um far ið nú ver andi leið síð an 1995 eða 96. Ey vind ar-fjarð ará, Hvalá og Rjúk andi geta ver ið erf ið ar yf ir ferð ar. Við lent um t.d. í því kring um 10. júlí að það

þurfti að brjóta nið ur snjó á bökk-um Hval ár til að kom ast að henni og urð um ekki vör við Rjúk anda þeg ar far ið var yf ir hana. Við misst-um hross í krap og vor um átta tíma á labbi í snjó í miðja leggi.” Því má kannski segja að ferð ir með Svað il-fara gátu orð ið sann kall að ar svað il-far ir.

Gist í Sama tjaldiFerð ir Svað il fara þró uð ust svo í það að far ið var yf ir Dranga jök ul að hluta, gamla við ar leið frá Strönd um yf ir í Djúp, og seg ir Þórð ur að það sé mark aðs vænni og eft ir minni legri leið. Ferða menn irn ir koma að Laug-ar holti en vegna skorts á al menn-ings sam göng um þarf stund um að

sækja þá í Brú í Hrúta firði, en þang-að eru tæp ir 200 km aðra leið ina. Ekki er leng ur flog ið til Hólma vík-ur og rútu ferð ir eru aldr ei fleiri en þrjár í viku. Þetta telja þau Þórð ur og Dag rún að standi ferða þjón ustu og byggð veru lega fyr ir þrif um.

Gist er í Laug ar holti fyrstu nótt-ina eft ir að ferð in hefst en síð an er ým ist gist í tjaldi eða göml um íbúð-ar hús um. Tjald ið er eitt af því sem ger ir ferð irn ar svo sér stæð ar en það er rúm gott tjald eins og Sam ar nota og kalla Lavu. Ferð ast er með tjald dúk inn en kam ín ur og stang ir geymd ar á án ing ar stöð um. Ferða-lang arn ir safna svo reka viði í eld-inn. Til að byrja með var gist fleiri næt ur í tjald inu en í einni ferð inni kom það upp að bú ið var að stela kam ínu á ein um án ing ar staðn um. Slag veð urs rign ing var og slydda og ekki hægt að þurrka fatn að þar sem kam ín una vant aði. Þá var hópn umboð in gist ing í Grunna vík og var hún vel þeg in. Eft ir þetta segj ast þau Þórð ur og Dag rún hafa tek ið þá með vit uðu stefnu að skipta við þá ferða þjón ustu að ila sem eru á leið inni og leggja sitt af mörk um til að sú þjón usta þríf ist. Þau kaupa nú þjón ustu í Grunna vík og Reykj ar-firði. Ferða lang ar taka sinn far ang-ur í hnakk tösk ur en hluti af kost in-um er send ur með bát að Dröng umog í Grunna vík.

Fá ir en traust ir hest arYf ir leitt hafa við skipta vin ir Svað il-fara ver ið heppn ir með veð ur í ferð-un um en þær eru alla jafna farn ar í júlí mán uði og eru skipu lagð ar með rúm lega árs fyr ir vara.

Leið in er mjög fjöl breytt því far ið er með strönd inni, þvert yf ir firði og þarf oft að sæta sjáv ar föll-um, göt um fylgt yf ir heið ar og eyði-byggð ir og loks far ið yf ir jök ul inn. Á svæð inu er mik ill og fjöl breytt ur gróð ur. Mið að er við að fara í tvær ferð ir á sumri en í fyrra var full bók-að í þrjár ferð ir. Fram að þvi hafðioft ast vant að í hóp ana og þá hafa þau til að mynda boð ið blaða mönn-um með og feng ið góða um fjöll un í blöð um eins og Geo, Geo speci al og Der Zeit.

Við skipta vin irn ir eru all flest ir þýsku mæl andi en áhugi Ís lend inga er tals vert að auk ast. Að jafn aði

fara átta manns í ferð ina auk Þórð ar sem er leið sögu mað ur í öll um ferð-um. Hann fær svo sér til að stoð ar van an Ís lend ing sem þekk ir bæði til hesta og ís lenskra að stæðna. Mið-að er við að hafa tvo hesta á mann. “Hrossa fjölda er hald ið í lág marki til að tak marka átroðn ing á land-inu, enda býð ur lands lag ið ekki upp á neinn elt inga leik við hross og mik il vægt að hafa hesta sem þekkja leið ina.” Einn ig fá þau þá hesta að láni, sem fá út úr ferð inni mikla þjálf un. Svað il fari legg ur mikla áherslu á sátt við um hverf ið og nátt úr una. “Júlí mán uð ur hent-ar best til ferð anna vegna ástands gróð urs og jarð vegs og að stæðna á jökl in um. Ef far ið væri í ferð ir fyrr að sumr inu þyrfti að fara aðra leið. Svo þarf víst líka að vera heima og heyja. Mik il vægt er að breyta ekki áætl un um þar sem ferða menn irn ir bóka snemma og eru lang flest ir að koma gagn gert til lands ins í þess ar ferð ir.”

Ekki er tíð inda manni kunn ugt um aðr ar sam bæri leg ar hesta ferð ir á Vest fjörð um en þó munu vera ein-hverj ar hesta leig ur á svæð inu.

Sum ar bú stað ir ekki fýsi leg irÞeg ar rætt er um já kvæða upp bygg-ingu ferða þjón ustu af því tagi sem Svað il fari veit ir vakn ar sú spurn inghvort ekki hafi kom ið til tals að bæta við ann ars kon ar þjón ustu, t.d. sum ar bú stöð um, á jörð inni? Dag-rún og Þórð ur segja að ekki vantihug mynd irn ar í þeim efn um en tel ur að þeg ar mik il til finn inga leg tengsl séu við stað inn sé það ekki fýsi leg ur kost ur að veð setja jörð ina fyr ir stofn kostn aði og áhættu fjár-magni. Það þurfi alla vega að vera fyr ir sjá an legt að eitt hvað meira haf-ist upp úr því en bara vinn an, enda kaupi þau ekki mik ið vinnu afl ann-ars stað ar að.

Svað il fari mark aðs et ur sig með-al ann ars gegn um heima síðu á slóð inni www.svad il fari-ice land.com/. Síð an er sett upp af þýsk-um ljós mynd ara og konu hans en ljós mynd ar inn ferð ast um Sviss, Aust ur ríki og Þýska land og stend ur fyr ir 50-70 uppá kom um með ljós-mynda sýn ing um á ári. Uppi stað an í Ís lands mynd um hans er úr ferð með Svað il fara. Þó nokk uð hef ur ver iðum að fyr ir spurn ir ber ist gegn um hann. Þá eru Svað il fari í við skipt-um við litla ferða skrif stofu í Þýska-landi. “Svo er það Dóra (Dor ot hee Lu becki) ferða mála full trúi, við vær-um ekk ert án henn ar,” seg ir Þórð ur. “Hún er mjög dug leg og bak grunn-ur henn ar er ómet an leg ur, svo og sjón ar horn henn ar á hlut ina. Við Ís lend ing ar lát um stund um eins og við sé um enn á tog ur um að fiska í skreið. Dóra sér mögu leika sem við sjá um ekki. Hún benti okk ur með al ann ars á ráð stefnu í Hanno ver um nátt túru tengda og um hverf is væna ferða þjón ustu sem við fór um á og vor um með kynn ingu þar. Einn igfeng um við við tal við norð ur- þýska út varp ið gegn um hana.”

Erf ið ar sam göng urSkort ur á al menn ings sam göng um stend ur ferða þjón ustu og bú setu fyr-ir þrif um og þá ekki síð ur skort urá há hraða net teng ingu. Telja Þórð-ur og Dag rún að fram tíð ar byggð standi og falli með þessu. Ætt liða-skipti á jörð um séu ólík leg þar sem þess ar að stæð ur standi í vegi fyr ir að fólk sem þó vill eiga heima út á landi flytj ist í sveit ir. Sem dæmi nefna þau að þeg ar Dag rún flutti í Djúp ið hafi henni boð ist vinna sem hefði mátt sinna í fjar vinnslu ef net-teng ing hefði ver ið til stað ar.

Eins og al gengt er orð ið til sveita hafa þau Þórð ur og Dag rún stund-að ým is störf sam hliða bú skapn-um. Dag rún hef ur t.a.m. ver ið við af leys inga kennslu í Grunn skól an-um á Hólma vík og þau sjá einn igum skóla akst ur úr Djúp inu. Í vet ureru börn in þeirra þau einu sem eru í Grunn skóla Hólm vík ur úr fyrr umNaut eyr ar hreppi. Akst urs leið in er 70 km hvora leið og tek ur tæp an klukku tíma við venju leg ar að stæð-ur, en skóli hefst klukk an 8:10 á morgn ana. Þau segja það ekki vera marga daga yf ir vet ur inn sem börn-

Leið ar lýs ing Svað il ferða

Á fyrsta degi ferð ar inn ar er far-ið frá Lauga landi, riðið nið ur Skjaldf ann ar dal, yf ir Kalda lón á fjöru og end að á Tyrð ilm ýri á Snæ fjalla strönd. Á öðr um degi er lagt upp frá Tyrð ilm ýri og riðið með fram strönd inni að Sút-ara búð um í Grunna vík þar sem gist er í tjaldi. Á þriðja degi er hald ið yf ir Leiru fjörð inn Hrafn-fjörð um Skor ar heiði og gist í tjaldi í Furu firði. Fjórða dag inn er far ið um Svarta skarð of an í Þara lát urs fjörð, yf ir Reykj ar fjarð-ar háls í Reykj ar fjörð þar sem gist er í gömlu íbúð ar húsi. Á fimmta degi er dval ið þar og lát-ið líða úr sér í sund laug inni, far-ið í göngu túr og/eða stutt an reið-túr um ná grenn ið. Sjötta dag inn er svo hald ið áfram út Siglu vík, yf ir Geir ólfs gnúp of an í Skjald-ar bjarn ar vík, fyr ir Bjarna fjörð og að Dröng um þar sem gíst er í tjaldi. Hringn um er síð an lok að á sjö unda degi en þá er far ið upp Meyj ar dal, yf ir Dranga jök ul og nið ur Skjaldfann ar dal að Lauga-landi en sú leið var far in þeg ar Djúp menn sóttu reka við yf ir á Strand ir.

Lé leg ar sam göng ur eru hem ill á ferða þjón ustu

Rætt við Dag rúnu og Þórð í Laug ar holti við Djúp en þau fengu ný lega verð-laun fyr ir við skipta hug mynd sína um hesta ferð ir um Jök ul firði og Strand ir

Þórður Hall dórsson, Dag rún Magn úsdóttir og börn in þeirra Hall dór Kári og Sunne va Guð rún.

Page 13: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200713

in kom ast ekki í skóla, og það er þá oft ast vegna veð ur hæð ar frem ur en ófærð ar. Heið in er ekki mok uð nema veð ur sé gott en þau segja veg-inn á Langa dals strönd vera meira vanda mál en Stein gríms fjarð ar heið-ina. “Það er ein fald lega eng inn eft ir í sveit inni til að sinna snjó mokstri.” Þess ar að stæð ur gera það að verk-um að nauð syn legt er að vera á breytt um jeppa í akstr in um.

Fyr ir kem ur að ekki er hægt að ná í skól ann á til sett um tíma þar sem mokst ur á heið inni er ekki nógu snemma morg uns. Þórð ur hef-ur líka lengi sinnt póst flutn ing um og nú orð ið er póst ur inn sótt ur til Ísa fjarð ar. Þang að sæk ir hann póst þrjá daga vik unn ar og dreif ir á alla bæi í Djúp inu, og er þetta um 5-600 km akst ur hvern póst dag. Fyrst er ek ið með börn in í skól ann til Hólma vík ur og þá þarf Dag rún að koma póst bíln um í veg fyr ir hann og fara heim á skóla bíln um sem er í eigu Stranda byggð ar. Þá daga sem Þórð ur er í pó stakstri sæk ir Dag rún svo börn in í skól ann eft ir há degi.

Svo er það frels ið…Það er vissu lega ekki ein falt að búa í fá mennu byggð ar lagi þar sem vega lengd ir í alla þjón ustu eru mikl ar og telja þau Þórð ur og Dag-rún það helsta ókost inn að þurfa oft á tíð um að berj ast fyr ir grunn-þjón ustu. “Hún virð ist ekki vera sjálf sagt mál og það fer óþarf lega mik il orka í þetta. Það er mann-skemm andi. Mað ur verð ur var við skiln ings leysi sam fé lags ins á þær að stæð ur sem við bú um við og upp-lif um stund um að við sé um baggi á sam fé lag inu, þrátt fyr ir að sveit ar fé-lag inu séu út hlut að ar tæp ar 17 millj-ón ir til að þjón usta hin ar dreifð ari byggð ir.”

Ekki sér fyr ir end ann á fólks-fækk un í Djúp inu, en á tveim ur bæj-um stend ur til að bregða búi næsta

haust, og eig end ur á ann arri jörð inni hafa bú ið á Suð ur land inu í nokk ur ár og ver ið með vinnu mann til að sjá um bú ið á með an. Sjálf segj astþau Þórð ur og Dag rún ekki vera sauð fjár bænd ur með stór um staf en vilja búa í sveit. “ Þetta er spurn ing um að hafa breidd í því sem mað-ur er að gera og hafa nátt úr una og jörð ina í kring um sig. Mað ur hef ur alla vega vænt ing ar um að geta nýtt sér hlunn ind in sem að eru á svæð-inu, tæki færi sem manni finnst alla vega að séu á svæð inu. Svo er það frels ið. Að geta far ið út og piss að í hvaða átt sem er!”, seg ir Þórð ur að lok um. Það er á gest gjöf un um í Laug ar holti að heyra að enn þá séu til menn sem til einka sér heim spekiBjarts í Sum ar hús um.

Krist ín Sig ur rós Ein ars dótt ir/Hólma vík

Á áningarstað við tjaldið góða.

Þórður mundar hamarinn við járn-ingar í ferð með Svaðilfara.

Á jöklinum, Þórður er fremstur með sólgleraugun.

Page 14: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200714

Um mitt ár 2003 tóku gildi ný raf orku lög sem hafa ver ið all-um deild frá því þau voru sett. Helsta rök semd in fyr ir setn ingu þess ara laga var að Ís land yrði að upp fylla skil yrði til skip un ar Evr-ópu sam bands ins um sam keppni á raf orku mark aði. Lög in höfðu í för með sér rót tæk ar breyt ing ar á skipu lagi ís lenskra orku mála.Ein ok un Lands virkj un ar á raf-orku fram leiðslu var af létt og skil-ið á milli rekstr ar þátta í orku kerf-inu. Til gang ur inn var að koma á sam keppni í orku geir an um sem átti að leiða til lægra orku verðs.

Fyrstu áhrif in af breyt ing un um voru ekki bein lín is þau sem að var stefnt. Það fyrsta sem al menn ing-ur varð var við voru þvert á móti tölu verð ar hækk an ir á orku verði. Það átti þó ekki við alls stað ar en á lands byggð inni varð þetta víða raun in. Þetta vakti um ræð ur um það hvort ástæða hefði ver ið til að setja þessi lög. Var því með al ann-ars hald ið fram að Ís lend ing ar væru

stund um kaþ ólsk ari en páf inn í því að inn leiða til skip an ir ESB, til skip-an ir sem lönd með fulla að ild að ESB væru mun svifa seinni við að setja inn í sín lög.

Tvær svart ar skýrsl urTil skip un in sem raf orku lög in tóku mið af gekk í gildi í Evr ópu sam-band inu ár ið 1996. Nú í árs byrj un komu út tvær skýrsl ur um ár ang ur-inn af henni og mynd in sem í þeim birt ist er ekki sér lega já kvæð. Í stuttu máli er það nið ur staða þeirra beggja að mark mið in sem að var stefnt hafi ekki náðst. Þvert gegn því sem til gang ur inn var hef ur sam-keppni á orku mark aði far ið minnk-andi vegna sam runa fyr ir tækja, orku verð til al menn ings hef ur hækk-að veru lega, ör yggi í orku dreif ingu hef ur ekki auk ist og frek ar hef urhægt á þró un í átt til um hverf is-vænni orku gjafa.

Skýrsl urn ar tvær eru ann ars veg-ar eft ir tvo danska sér fræð inga og hins veg ar hóp sem fram kvæmda-

stjóri neyt enda mála hjá ESB, Ne elie Kro es, setti nið ur. Nið ur stöð-ur þeirra eru svip að ar þótt Dan irn ir gangi lengra í álykt un um sín um. Þeir vilja nema til skip un ina úr gildi eins og hún legg ur sig og semja nýja, en Kro es tel ur nægj an legt að herða á nokkr um at rið um í lög gjöf að ild ar land anna.

Mynd in sem þess ar skýrsl ur birta af evr ópsk um orku mark aði er hins veg ar held ur ugg væn leg. Þar hef ur geng ið á með sam runa fyr ir tækja þar sem stærri fyr ir tæki gleypa þau litlu með vax andi hraða. Nú er svo kom ið að fimm fyr ir tæki ráða yf ir lið lega helm ingi raf orku mark að ar-ins í ESB-lönd un um fimm tán (eins og ESB var fyr ir stækk un ina til aust urs).

Ris arn ir fimm (bráð um fjór ir)Það sem er þó al var legra er að ein helsta for senda til skip un ar inn ar – að skiln að ur orku fram leiðslu frá dreif ingu og smá sölu – hef ur ekki náð fram að ganga í Þýska landi og

Frakk landi. Svo vill til að ein mitt í þess um lönd um eiga tveir stærstu ris ar evr ópskra orku mála lög heim-ili.

Stærsta orku fyr ir tæki álf unn ar er franska fyr ir tæk ið EdF sem rík ið á ráð andi hlut í. Það er alls ráð andi á franska mark aðn um en hef ur auk þess keypt upp orku fyr ir tæki á Ítal-íu, í Eng landi og Þýska landi. Sam-an lagt ræð ur þessi fyr ir tækja sam-steypa yf ir fjórð ung in um af orku-fram leiðslu ESB.

Næst stærsta fyr ir tæk ið er þýskt og nefn ist E.ON. Það varð til úr sam runa tveggja stórra þýskra orku-fyr ir tækja og hef ur síð an keypt upp orku fyr ir tæki í Sví þjóð og Dan-mörku. E.ON hef ur sótt um og feng-ið heim ild fram kvæmda stjórn ar ESB til að kaupa þriðja fyr ir tæk ið á þess um lista, spænska fyr ir tæk ið En desa sem á reynd ar sjálft orku fyr-ir tæki á Ítal íu, í Frakk landi, Portú-gal og Pól landi.

Norð ur lönd eiga einn ig full trúaá þess um lista því sænska fyr ir-tæk ið Vat ten fall telst vera fjórða stærsta orku fyr ir tæki Evr ópu. Það ræð ur yf ir 80% af sænsk um raf-orku mark aði og hef ur vax ið ört að und an förnu. Ný lega festi fyr ir tæk ið kaup á meiri hluta í orku fyr ir tæki sem sér Ham borg fyr ir orku og það á einn ig ráð andi hluti í fyr ir tækj um í Aust ur-Þýska landi, Pól landi og Dan mörku þar sem það hef ur 20% mark aðs hlut deild. Fimmta fyr ir tæk-ið í þess um hópi er svo ítalska fyr ir-tæk ið EN EL.

Fá keppni og verð hækk an irRis arn ir tveir á þess um mark aði, E.ON og EdF, hafa hing að til blás-ið á all ar til raun ir ESB til þess að að skilja rekst ur orku fram leiðslu og dreif ing ar. Danski pró fess or-inn Ni els I. Mey er lík ir þessu við að tvö stór flutn inga fyr ir tæki ættu vega kerf ið í við kom andi lönd um og gætu ákveð ið hvað aðr ir þyrftu að borga fyr ir að aka um veg ina.

Þessa sterku stöðu hafa fyr ir-tæk in óspart not að til þess að ryðja keppi naut um sín um úr vegi eða gleypa þá. Fyr ir vik ið er áhug inn á að fjár festa í nýj um dreifi kerf um, sem væru til þess fall in að auka

ör ygg ið í dreif ingu, í al geru lág-marki.

Af leið ing fá keppn inn ar er sú að orku verð ið hef ur hækk að um alla álf una. Í Dan mörku var því spáð þeg ar til skip un in var lög fest að raf magns verð myndi lækka um allt að 55% til fyr ir tækja. Raun in er sú að á ár un um 2000-2005 hækk-aði verð ið til fyr ir tækja um 25% á föstu verð lagi og 29% til al mennra not enda.

Hvað ber að gera?Skýrslu höf und arn ir eru ekki á einu máli um hvaða lausn ir væru heppi-leg ast ar á þeirri klemmu sem orku-mál álf unn ar eru kom in í. Dönsku sér fræð ing arn ir, Fre de Hvelp lundog áð ur nefnd ur Mey er, boða aft ur-hvarf til fyr ir tækja sem eru í eigu not enda og segja að reynsl an sýni að slík fyr ir tæki séu mun fær ari um að tryggja skil virkni og lágt orku-verð en einka fyr ir tæki sem starfa á „frjáls um“ mark aði.

Það væri þarft verk efni fyr ir stjórn end ur ís lenskra orku mála að kynna sér þess ar skýrsl ur og íhuga hvort við sé um á réttri leið hér á landi. Er ekki svip uð þró un í gangi þar sem til eru að verða þrír raf orku-ris ar sem skipta mark aðn um á milli sín? Er það endi lega rétta leið in? Er ekki hætta á að ástand ið dragi dám af því sem gerð ist á ís lensk um ol íu-mark aði og ekki er enn full reynthvern ig lykt ar?

-ÞH end ur sagði úr In for mati on.

Evr ópu sam band ið

Til skip un um raf orku mark að inn er mis heppn uðTvær skýrsl ur sér fræð inga sam dóma um að breyt ing ar á evr ópsk um raf orku mark aði hafi leitt til

verð hækk ana og fá keppni – Ís lensku raf orku lög in byggj ast á þess ari til skip un

Dönskum fyrirtækjum var lofað allt að 55% lækkun á orkuverði, raunin varð 25% hækkun. Mynd ÁÞ

Út gjöld vegna raf orku hafa hækk að mik ið eft ir að ný raf-orku lög tóku gildi og var mál ið rætt á fundi í Fé lagi ferða þjón-ustu bænda ný ver ið, en marg ir fé lags manna hafa orð ið fyr-ir mikl um gjald hækk un um. Al geng ar pró sentu töl ur eru 30 til 35% hjá ein stök um bænd um og gild ir það eink um um þá sem kynda hús næði með raf orku og þá sem greiða sér stakt dreifi-gjald vegna mik ill ar fjar lægð ar frá þétt býli.

Sig urð ur Frið leifs son frá Orku-setri hélt er indi á fundi ferða þjón-ustu bænda og fjall aði m.a. um orku-notk un, orku nýtni, orku só un og orku sparn að og kom inn á hversu miklu máli skipti að hanna hús rétt

með til liti til orku sparn að ar.Meg in nið ur stað an virð ist sú að

fyr ir breyt ing ar á raf orku lög um hefði vit laus reikni að ferð ver ið not uð hjá þeim sem búa á köld um svæð um og því hafi hækk un á raf-orku verði ver ið eins mik il og raun ber vitni. Ljóst þyk ir hins veg ar að út gjöld vegna hit un ar á hús næði og al mennr ar raf orku notk un ar er meiri á köld um svæð um í dreif býli en víð ast ann ars stað ar og kem ur þar eink um til auk inn dreifi kostn-að ur vegna fjar lægð ar frá þétt býli. Ferða þjón ustu bænd ur eru ekki sátt-ir við að ný raf orku lög hafi í för með sér þenn an mikla mun því ein af ástæð um þess að lög in voru sett hafi ein mitt ver ið sú að raf orku not-end ur áttu eft ir breyt ingu að njóta

sam bæri legra kjara. Sig urð ur nefndi að mik il vægt

væri að hanna hús næði rétt, velja bygg ing ar efni sem drægju úr orku-tapi, en á þann hátt mætti bregð ast við hækk andi orku kostn aði. Þá skipt ir teg und kynd ing ar, stærð og gerð glugga efn is og stað setn ing í um hverfi máli og gerð lýs ing ar get ur líka haft mik il áhrif á kostn-að.

Sig urð ur benti á að marg ar leið-ir væru fær ar til að ná orku úr nán-asta um hverfi í stað þess að kaupa orku ann ars stað ar frá, eins og raf-magn eða jarð elds neyti. Þar kem-ur jarð hiti til sög unn ar, vindraf-stöðv ar og sól ar orku spegl ar en einn ig varma dæl ur sem fram til þessa hafa ekki þótt hag kvæm ur kost ur á Ís landi, m.a. vegna stofn-kostn að ar.

Á fund in um var líka rætt um nauð syn þess að auka stuðn ing við jarð hita leit og nýt ingu jarð varmavið kynd ingu. Víða væru að stæð-ur sem hent uðu til að leggja hita-veitu en frek ari rann sókn ir skorti.

Ferða þjón ustu bænd ur ugg andi vegna hækk andi raf orku verðs

No va tor á far síma-mark að hér lend is

Póst- og fjar skipta stofn un hef ur boð ið út tíðni heim ild-ir fyr ir þriðju kyn slóð ar far-síma en til boð verða opn uð um miðj an mars. Eitt þeirra fyr ir tækja sem sótt hafa um tíðni er No va tor, í eigu Björg-ólfs Thors Björg ólfs son ar, sem sér tæki færi hér á landi til að taka þátt í auk inni sam-keppni á fjar skipta mark aði.

„ Þetta er kerfi sem við er um nú þeg ar bú in að setja upp og er um með til rauna leyfi fyr ir en nú sækj um við um rekstr ar leyfi og er um við hér fyrst og fremst að inn leiða nýja tækni,“ seg irÁs geir Frið geirs son, tals mað ur No va tors á Ís landi.

Það sem koma skalNo va tor hef ur sinnt síma rekstri í Aust ur-Evr ópu í þó nokk urn tíma en með til komu rekstr ar-leyf is ins hér er ljóst að fyr ir tæk-ið mun fjár festa í far síma rekstri fyr ir hundr uð millj óna króna.

„Í þessu nýja kerfi er mun meiri flutn ings- og burð ar geta en nú er. Far síma kerf ið sem sett var upp seint á 10. ára tugn-um hef ur ekki þá burð ar getu sem kraf ist er í nú tíma sam fé-lagi. Með þriðju kyn slóð ar far-síma kerf inu er hægt að flytja meira magn af gögn um og við horf um að hluta til þess að geta dreift sjón varps út send ing-um, tón list, mynd bönd um og þess hátt ar í gegn um sí mann,“ út skýr ir Ás geir, og að spurð ur hvort mark að ur inn hér telj ist ekki smár á mæli kvarða stór fyr-ir tæk is ins svar ar hann:

„Vissu lega er þetta lít illmark að ur á okk ar mæli kvarða en það er tak mörk uð sam-keppni á Ís landi í síma þjón ustu með að eins tveim ur fyr ir tækj-um. Ís lend ing ar hafa sýnt það á öðr um svið um að þeir eru áhuga sam ir um nýja tækni og þess vegna get ur ver ið gagn legt fyr ir fyr ir tæki sem starf ar víða að starfa á þann ig mark aði þar sem kröfu harð ir neyt end ur eru. Ákvarð an ir um verð lagn ingu hafa ekki ver ið tekn ar en það er sann fær ing for svars manna No va tors að þetta sé það sem koma skal.“ ehg

Page 15: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200715

Verk efn ið Vaxt ar sprot ar, sem kynnt var í fyrsta tölu blaði Bænda blaðs ins á þessu ári, hef ur nú haf ið göngu sína á Suð ur landi. Alls mættu vel á ann að hundr að manns á fundi sem haldn ir voru í Ár nes- og Rang ár valla sýsl um til kynn ing ar á verk efn inu. Í kjöl far kynn ing ar fund anna skráðu 70 Sunn lend ing ar sig til þátt töku í verk efn inu.

Vaxt ar sprot ar er heild stætt stuðn-ings verk efni sem hef ur það að mark-miði að hvetja og styðja við fjöl-breytta at vinnu sköp un í sveit um.Þátt tak end um í verk efn inu stend ur til boða marg vís leg ur stuðn ing ur til þess að hrinda hug mynd um sín um í fram kvæmd. Verk efn ið kem ur til fram kvæmd ar á Suð ur landi, í Húna-þingi og á Strönd um á þessu ári og er op ið öll um íbú um í sveit.

Kynn ing ar fund ir í Húna þingi og á Strönd um

Fyrsti áfangi verk efn is ins á Suð ur-landi hófst í síð ustu viku. Þar verð-ur unn ið í þrem ur hóp um sem munu hafa bæki stöðv ar á Stóra Ár móti, Hellu og Hvol svelli. Boð að hef ur ver ið til kynn ing ar funda um verk efn-ið í Húna þingi og á Strönd um þann 18. þessa mán að ar. Fund irn ir verða haldn ir í Fé lags heim il inu Sæ vangi í Stranda byggð og á Gauks mýri í Húna þingi vestra (sjá nán ar í aug-lýs ingu í blað inu). Í kjöl far þess ara funda verð ur hægt að skrá sig til þátt töku í verk efn inu á því svæði.

Frek ari upp lýs ing arFor svars að il ar verk efn is ins eru Impra ný sköp un ar mið stöð og Fram leiðni sjóð ur land bún að ar ins.

Út færsla og fram kvæmd verk efn-is ins er unn in í sam starfi við ráðu-nauta hjá Bún að ar sam bandi Suð ur-lands og Bún að ar sam bandi Húna-þings og Stranda. Einn ig koma at vinnu ráð gjaf ar hjá At vinnu þró un-ar fé lagi Suð ur lands, At vinnu þró un-

ar fé lagi Vest fjarða og Sam tök um sveit ar fé laga á Norð ur landi vestra að verk efn inu. Frek ari upp lýs ing ar um verk efn ið veit ir El ín Ara dótt ir, verk efn is stjóri hjá Impru ný sköp un-ar mið stöð, í síma 460 7970 eða í gegn um tölvu póst (el [email protected]).

Þátt taka fram ar björt ustu von um

ÚtboðÓskað er eft ir til boðum í verk ið:

Flutn ingur og dreif ing á áburði í Þing eyjasýslum 2007Um er að ræða flutn ing og dreif ingu á 130 tonn um af áburði með möguleika á magn breytingum og fram lengingu samn ings í fimm ár. Verk inu skal lok ið fyr ir 15. júlí 2007

Helstu verk þættir eru eft irfarandi: Ferm ing, flutn ingur og los un á áburði frá birgða stöð á dreif ingar-staði.

Dreif ing áburð ar á land græðslusvæði. Skrán ing og skil á gps ferl um af dreif ingu áburð ar. Frá gangur og förg un um búða og hreins un á verk svæðum.

Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vef síðu Land-græðslunnar, http://land.is. Einn ig er hægt að kaupa þau hjá Héraðs-setri Land græðslu rík isins, Garð arsbraut 5, 640 Húsa vík og Land-græðslu rík isins, Gunn arsholti, 851 Hella frá og með mánu deginum12. febrú ar 2007. Verð út boðsgagna er 2.000 kr.Skila skal til boðum á sama stað fyr ir kl 14:00 mánu daginn 26. febrúar 2007 og verða þau opn uð þar kl 14:15 þann dag.

Landgræðsla rík isins,Garðarsbraut 5, 640 Húsa vík Sími 464-1924

Landgræðsla rík isins,Gunnarsholti, 851 Hella Sími 488-3000

Page 16: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200716

,,Ég hef allt af haft áhuga á vinnu-vél um og bróð ir minn safn aði að sér mörg um göml um vél um, eink-um drátt ar vél um, og ég var dá lít-ið með hon um í þessu. Ég byrj aði á því að taka sam an upp lýs ing ar um gömlu járn hjóla drátt ar vél-arn ar en á milli 10 og 20 slík ar vél ar voru flutt ar til lands ins á sín um tíma. Síð an hef ég hald ið áfram og safn að gögn um og fróð-leik um ís lensk ar vinnu vél ar, eig-end ur þeirra og sögu og þetta hef-ur und ið upp á sig eins og gjarn an vill verða,“ sagði Þór odd ur Már Árna son í Nes kaup stað í sam tali við Bænda blað ið um þetta merki-lega tóm stunda starf hans.

Sjald gæf ari teg und irn arÞór odd ur seg ist eink um hafa lagt sig eft ir gögn um um hin ar sjald gæf-ari teg und ir drátt ar véla. Hann seg ir að það væri að æra óstöð ug an að fara að skrá sögu gráu Fergu son-drátt ar vél anna, það væri eins og skrá sögu land bún að ar ins í heild síð ast liðna hálfa öld, svo marg ir voru þeir. Hins veg ar hafi ver ið flutt ar inn marg ar teg und ir af drátt-ar vél um í mjög fá um ein tök um, eða

frá einu og upp í 50. Hann nefn ir sem dæmi um eitt ein-

tak sem flutt var inn, Oli ver 70, sex sí lindra drátt ar vél sem var ein stakt á þeim tíma. Tvær gerð ir af Hano mac, eitt ein tak af hvorri gerð, voru flutt inn. Til Gríms eyj ar var flutt inn Fahr-drátt ar vél og var það eina ein tak ið sem kom til lands ins. Síð an má nefna drátt ar vél ar eins og Vol vo (11 ein tök) og Case S en eitt ein tak af hon um var til á Hvann eyri. Sömu leið is má nefna Rena ult-drátt ar vél sem var á Reykja-lundi en eng inn veit hvað af henni varð. Fleiri teg und ir mætti nefna í þessu sam bandi.

Drátt ar vél um lagtÞór odd ur hef ur skráð all an þann fróð leik sem hann hef ur afl að sér um drátt ar vél arn ar og raun ar jarð ýt-ur líka. Hann seg ist ekki vera með áform uppi um að gefa þenn an fróð-leik út á bók en seg ist von ast til að hann sé not hæf ur til slíks ef ein hver hefði áhuga á út gáfu, efn ið sé fyr ir hendi.

Drátt ar vél ar sem keypt ar voru til lands ins um 1930, beint of an í krepp una, ollu mönn um mikl um erf ið leik um. Bænd ur gripu marg ir

til þess ráðs að leggja drátt ar vél um vegna þess að þeir höfðu ekki efni á að kaupa elds neyti á þær og byrj-uðu aft ur að nota hest ana. Þeg ar menn svo fóru að nota drátt ar vél arn-ar aft ur ollu þær hreinni bylt ingu í sveit um lands ins. Þór odd ur seg ist hafa kom ist að því í þessu ,,snuðri sínu“, eins og hann orð ar það, að

saga sé á bak við hverja drátt ar vél sér stak lega fyrstu vél arn ar.

Til að safna sam an öllu þessu efni um drátt ar vél arn ar og jarðýturn-ar seg ist Þór odd ur hafa rætt við ótölu leg an fjölda manna og leit aðupp lýs inga auk þess sem prent að ar heim ild ir séu til víða. Hann seg ist hafa birt í Bænda blað inu í fyrra fyr-

ir spurn um vél ar en það hafi bor iðlít inn ár ang ur. Þeir menn sem vissu eitt hvað um þess ar gömlu vél ar séu ekki í sveit un um leng ur, auk þess sem marg ir þeirra séu falln ir frá. Það ger ist því æ erf ið ara af afla ganga um gömlu drátt ar vél arn ar og jarðý turn ar en mikl um fróð leik hafi þó ver ið bjarg að.

Þór odd ur Már Árna son í Fjarða byggð

Safn ar gögn um og efnium ís lensk ar vinnu vél ar

Jón Ingi Jóns son á Þóru stöð um í Ölf usi hef ur lagt sig eft ir að safna göml um land bún að ar verk fær um í mörg ár. Nú er svo kom ið að hann er með skemmu fulla af slík-um tækj um og verk fær um og eru yngstu tæk in síð an 1935 eða 72ja ára göm ul. Hann sagði í sam tali við Bænda blað ið að söfn un ar ár-átta sín réði mestu um að hann hefði sank að þess um tækj um og verk fær um að sér.

Öll tæk in hest dreg in,,Þeg ar gamli bær inn á Hól um í Stokks eyr ar hreppi var ri finn, en þar hafði ég ver ið í sveit sem strák-ur, byrj aði áhugi minn á þess um hlut um en mik ið var þarna til af svona mun um sem síð ar voru flest-ir gefn ir til byggða safns Ár nes inga. Þess má geta að öll tæk in mín eru hest dreg in, ekk ert mið ast við drátt-ar vél. Með al tækja sem ég á er herfi

frá land bún að ar skól an um í Ól afs dal frá ár inu 1918 og fleiri slík herfi eru ekki til í land inu. Einn ig á ég hest dreg ið fjað ur herfi sem mér er sagt að sé ís lensk smíði. Í safn inu er raun ar allt sem þarf til bú skap-ar sam kvæmt gamla lag inu. Ég á ak tygi og all ar gerð ir af ljá um sem not að ar hafa ver ið hér á landi síð an hætt var við bakka ljá inn. Í raun inni vatn ar mig ekk ert nema tvo vana drátt ar klára til að full komna safn-ið,“ sagði Jón Ingi.

Allt í full komnu lagiHann seg ir að öll þessi tæki séu upp-gerð og því í full komu lagi og til bú-in til notk un ar. Það hef ur jafnt ver-ið áhuga mál hans að safna þess um tækj um og tól um og gera þau upp þann ig að hægt sé að nota þau. Því má skjóta hér inn í að nú er hann að gera upp hest vagn frá ár inu 1908.

Jón Ingi var spurð ur hvort hann

gæti þá ekki opn að safn og sýnt grip ina. Hann sagð ist hafa ver ið með svína rækt á Þóru stöð um en í öldu daln um mikla í kjöt fram leiðsl-unni fyr ir nokkr um ár um los aði hann sig við svína rækt ina og slapp við gjald þrot en KB banki eign að ist Þóru stað ina. Nú eru uppi hug mynd-ir um að Jón Ingi kaupi jörð ina aft-ur af banka um og þeim sem leigja svína hús in.

,,Ef af þessu verð ur er ég að láta gera rekstr ar áætl un um að byggja upp bæ með dæmi gerð húsa kynni frá ár inu 1935 í tengsl um við safn. Slíkt safn sem þetta á ekki að vera í húsi held ur ut an dyra yf ir sum ar ið en taka það svo inn yf ir vet ur inn. Í þessu safni eru til öll verk færi, bæði til járn- og tré smíða, hlaupa smiðj ur og bók staf lega allt sem þurfti til sveita bú skap ar fyr ir ár ið 1935,“ sagði Jón Ingi Jóns son.

Jarð göng á Vest fjarða vegi yrðu tveim ur til þrem ur millj örð um króna dýr ari en sú leið sem fyr ir-hug að er að fara við ný bygg ingu kafla á Vest fjarða vegi í Gufu dals-sveit, þ.e. um ut an verð an Þorska-fjörð, þver un Djúpa fjarð ar og Gufu fjarð ar. Þetta kem ur fram í sam an tekt Hreins Har alds son ar, fram kvæmda stjóra þró un ar sviðs Vega gerð ar inn ar, sem birt ist í Fram kvæmda frétt um, frétta-blaði Vega gerð ar inn ar.

Fyr ir hug að er að end ur byggja 20 til 30 km kafla Vest fjarða veg ar um Gufu dals sveit og hef ur Vega-

gerð in, eft ir at hug un á nokkr um kost um, kynnt svo nefnda leið B. Hún ligg ur um ut an verð an Þorska-fjörð, Teigs skóg, á þver un um yf ir Djúpa fjörð og Gufu fjörð og teng ist nú ver andi vegi á Skála nesi. Þessi veg ar kafli er 26,5 km lang ur milliÞór is staða í Þorska firði og Eyra í Kolla firði.

Fyr ir hug uð fram kvæmd var kærð og ný ver ið felldi um hverf is-ráð herra þann úr skurð að leið B væri heim il með ákveðn um mót-væg is að gerð um, ekki síst vegnaTeigs skóg ar. Áætl að ur kostn að ur Vega gerð ar inn ar við þessa leið er

2,3 til 2,5 millj arð ar króna. Í grein Hreins Har alds son ar er

bent á að í fram haldi af þess um úr skurði hafi vakn að um ræða um að leggja mætti veg inn í jarð göng und ir Hjalla háls, um svip að veg ar-stæði og nú er um Ódrjúgs háls, og í önn ur göng und ir Gufu dals háls. Þessi leið yrði nokkru styttri, eða um 20 km. Kostn að við þessa leið áætl ar Hreinn um 5,4 millj arða króna. Þar af er kostn að ur við jarð-göng um 4,6 millj arð ar. Í þess umáætl un um er mið að við tví breið göng eins og staðl ar Vega gerð ar inn-ar gera ráð fyr ir.

Hreinn kemst því að þeirri nið-ur stöðu að jarð ganga leið in myndi kosta um þrem ur millj örð um króna meira en leið B. ,,Það er of mik ill mun ur til að hægt sé að taka jarð-göng með sem raun hæf an val kost,“ seg ir Hreinn en bend ir jafn framt á að sé ein ung is mið að við göng und-ir Hjalla háls, sem kosta myndu um 3 millj arða, yrði sú jarð ganga leið um tveim ur millj örð um króna dýr-ari og þrem ur km lengri.

Ný bygg ing kafla á Vest fjarða vegi um Gufu dals sveit

Jarð göng yrðu allt að þrem ur millj örð um dýr ari

Gaml ir Ze tor ar og Urs us ar öðl ast nýtt lífPól verj ar hafa áhuga á að kaupa gaml ar drátt ar vél ar af gerð un-um Ze tor og Urs us hér á landi. Þeir voru á ferð inni í Borg ar firði í lið inni viku og brugðu sér einn ig norð ur yf ir heið ar í því skyni að skoða þau eð al tæki sem bænd ur eiga í mis jöfnu ásig komu lagi víða um land.

Skessu horn í Borg ar nesi grein ir frá ferð um Pól verj anna hér á landi og segja for sög una þá að fyr ir nokkru hafi Pól verj arn ir ver ið á ferð í höf uð stað lands ins, rek ist þar á Ze tor-drátt ar vél fram an við hús nokk-urt og haft uppi á eig and an um, Guð mundi Bergs syni. Hann seg ir við Skessu horn að Pól verj arn ir búi rétt við Ze tor-verk smiðj urn ar í Pól landi og þar hafi þeir að gang að vara hlut um fyr ir lít ið fé. Þeir geri því upp gaml ar drátt ar vél ar í stór um stíl og selji síð an til pólskra bænda.

Þann ig er gamli Ze tor inn hans Guð mund ar þeg ar kom inn í vinnu á pólsk um akri.

Með fulla skemmu af land bún að-arverk fær um eldri en 70 ára

Allir traktorar eiga sína sögu, einnig þessi sem ber nafnið Allis Chalmers.

Járn ið kem ur sjó leið ina„ Þetta efni fer hvorki um þjóð vegi lands ins né gatna kerfi Ak ur eyr-ar, það kem ur sjó leið ina.“ Þessa yf ir lýs ingu gaf Hörð ur Blön dal hafn ar stjóri í blað inu Viku degi á Ak ur eyri síð ast lið ið haust.

Til efn ið var að pant að hafði ver ið nýtt efni til hafn ar mann virkja á Ak ur eyri. Rík is kaup hugð ust flytja járn ið til Reykja vík ur og það an með flutn inga bíl um um þjóð vegi lands ins og norð ur til Ak ur eyr ar. Herði leist ekki á þá flutn ings leið og kvaðst ekki taka við efn inu ef því yrði hald ið til streitu. Nú hef ur ver ið ákveð ið að flytja járn ið í nýja við legu kant inn við Odd eyr ar bryggju sjó leið ina til Ak ur eyr ar. Um er að ræða um 300 tonn af járni. Með því verð ur við legu kant ur inn lengd ur og skap ast þá mun betri að staða þar, m.a. til mót töku skemmti ferða skipa.

Land bún að ar há skól inn verð ur með op ið hús í kennslu- og rann-sókna fjár hús un um að Hesti í Borg-ar firði þann 25. mars frá kl. 12 til 18. Að þessu sinni verða m.a. kynnt rann sókna verk efni í sauð fjár rækt og jarð rækt á veg um LbhÍ og sam-starfs að ila, auk fyr ir hug aðra verk-efna á kom andi miss er um. Nám við LbhÍ verð ur kynnt og – síð ast en ekki síst – verð ur efnt til lamb-hrúta kynn ing ar árs ins 2007. Auk þess verða ýms ar hressi leg ar uppá-kom ur yf ir dag inn ætl að ar bæði börn um og full orðn um.

Fjöldi bænda og áhuga fólks um sauð fjár rækt hef ur kom ið á op ið hús að Hesti á liðn um ár um. Í fyrra var skipu lagi dags ins breytt og fyr ir tækj um og stofn un um gef-ið tæki færi til að kynna sig og sín-ar vör ur með skýr ari hætti en áð ur var gert og gaf það góða raun. Nú þeg ar hafa fjöl marg ir að il ar pant-

að pláss vegna fyr ir hug aðs op ins dags. Enn er hægt að fá kynn ing ar-kró og er frest ur til að panta pláss til 20. febrú ar.

Eft ir far andi var kynnt á opn um degi í fyrra: kennsla og rann sókn-ir LbhÍ í sauð fjár rækt, lamba- og ásetn ings merki frá nokkr um að il-um, nýtt for rit BÍ í sauð fjár rækt (Fjár bók), vör ur úr endu runnu plasti fyr ir bú fjár hús, fóð ur og fóð-ur bæt ir, áburð ur, mjalta vél ar fyr ir sauð amj alt ir, klipp ur og fylgi hlut-ir, ýms ar sauð burð ar- og smá vör-ur fyr ir fjár bú, gjafa grind ur m.m., drátta vél ar og ým is legt ann að!

All ir sem áhuga hafa á geta feng ið út hlut að plássi fyr ir kynn-ing ar, amk. á með an hús rúm leyf-ir, en all ar nán ari upp lýs ing ar veit-ir Snorri Sig urðs son, fram kvæmda-stjóri Búr ekstr ar sviðs LbhÍ í síma 843-5341 eða með tölvu pósti: [email protected].

Op ið hús í kennslu- og rann sókna fjár-hús um LbhÍ á Hesti í Borg ar firði

Page 17: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200717

Væn leg asta lega jarð ganga í gegn-um Vaðla heiði ger ir ráð fyr ir 7,4 kíló metra löng um göng um. Munni gang anna Eyja fjarð ar-meg in verð ur í um 60 metra hæð y.s. hjá þjóð vegi 1 við Hall lands-nes og í Fnjóska dal verð ur munn-inn í um 160 metra hæð y.s. hjá Skóg um. Þetta er með al þess sem kem ur fram í ít ar legri skýrslu Ág ústs Guð munds son ar, jarð-fræð ings hjá Jarð fræði stof unni ehf., sem hann hef ur unn ið fyr ir Greiða leið ehf. Skýrsl an er sam-an tekt á nið ur stöð um rann sókna í Vaðla heiði sem Jarð fræði stof an hef ur haft um sjón með und an far-in ár, en í þeim var sjón um beint að jarð fræði leg um að stæð um til ganga gerð ar í gegn um heið ina.

Marg vís leg ar rann sókn irAuk hefð bund inn ar öfl un ar heim-ilda um jarð fræði Vaðla heið ar var upp lýs inga um svæð ið afl að með kjarna bor un um haust ið 2005 – sam-tals 915 bor metr ar í fimm kjarna hol-um. Um sum ar ið hafði ver ið bor að í laus jarð lög nærri mögu leg um ganga munn um í Fnjóska dal (sam-tals bor að ir tæp lega 180 metr ar í tutt ugu bor hol um). Auk rann sókna-bor ana var 400 til 500 metra breitt belti yf ir stór um hluta ganga leið ar-inn ar skann að með seg ul mæl ing um og VLF sprungu leit ar tæki.

Skýrsla Jarð fræði stof unn ar stað-fest ir að að stæð ur til jarð ganga-gerð ar í gegn um Vaðla heiði eru í með al lagi góð ar. Í Vaðla heiði er berg grunn ur inn tölu vert brot inn og „hagg að ur“ með all mörg mis gengi og berg ganga. Set berg á áform aðri jarð ganga leið er sam bæri legt við set berg í göng un um í Blöndu virkj-un og Fá skrúðs fjarð ar göng um. Í skýrslu Jarð fræði stof unn ar er það orð að svo að í al menn um sam an-burði við hér lend vegg öng megi ætla að bas alt ið á ganga leið í Vaðla-heið ar göng um verði í betra með al-lagi til ganga gerð ar en set berg slög

í lak ara með al lagi. Út frá jarð fræð-inni eru því eins og í öll um öðr um hér lend um vegg öng um bæði plús-ar og mín us ar á fyr ir hug aðri jarð-ganga leið í Vaðla heiði.

Jarð fræði rann sókn um vegna Vaðla heið ar ganga er að mestu lok-ið og skýrsla fyr ir liggj andi, en þó er ætl un in að bæta við seg ul mæl-ing um til sprungu leit ar á efri hluta heið ar inn ar sem eft ir var. Seg ul-mæl ing ar í hlíð un um aust an og vest-an meg inn þóttu gefa góð ar við bót-ar upp lýs ing ar.

Forn leifa skrán ing Vegna gerð ar Vaðla heið ar ganga og vega fram kvæmda sem tengj ast þeim fékk Greið leið ehf. forn leifa-deild Byggða safns Skag firð inga til þess að ann ast forn leifa skrán ingu við aust ari munna jarð gang anna, þ.e. í landi Skóga í Fnjóska dal. Skýrsla um þess ar rann sókn ir ligg-ur nú fyr ir.

Í skýrsl unni kem ur fram að ein tóft muni lenda inn an fram kvæmda-svæð is við aust ari ganga munna og þurfi fram kvæmda að ili að sækja um leyfi til Forn leifa vernd ar rík is-ins til þess að mega fjar lægja hana. Inn an 20 metra frá brún fyr ir hug-aðs fram kvæmda svæð is eru skráð ar þrjár minj ar og inn an 20-50 metra eru fjór ar minj ar, þar af bæj ar stæði gamla Skóga bæj ar ins.

Unn ið að und ir bún ingi á ýms um víg stöðv um

Greið leið hef ur á síð ustu miss er um unn ið mark visst að öðr um nauð syn-leg um und ir bún ingi að gerð Vaðla-heið ar ganga. Með al ann ars var unn in ít ar leg kynn ing ar skýrsla fyr ir Skipu lags stofn un til ákvörð un ar um mat á um hverf is áhrif um ganga gerð-ar inn ar. Á grunni þeirr ar skýrslu var það nið ur staða Skipu lags stofn un ar 20. sept emb er 2006 að fram kvæmd-in væri ekki háð mati á um hverf is-

áhrif um. Eng in kæra barst um hverf-is ráð herra vegna þess ar ar nið ur-stöðu Skipu lags stofn un ar.

Einn ig eru fyr ir liggj andi skýrsl-ur um þjóð hags lega arð semi Vaðla-heið ar ganga og um sam fé lags leg áhrif þeirra.

Tæp lega 1000 bíl ar um Vík ur skarð á sól ar hring

Fyr ir liggja nið ur stöð ur um ferð ar-könn un ar Vega gerð ar inn ar í Vík-ur skarði, sem var fram kvæmd í júlí og okt ób er 2005 þar sem fram koma ýms ar at hygl is verð ar nið ur-

stöð ur. Könn un in, sem bæði byggði á um ferð ar telj ur um og við töl um við 5.394 bíl stjóra, leiddi í ljós 994 bíla um ferð um Vík ur skarð að jafn-aði á sól ar hring ár ið 2005. Mest var um ferð in á milli kl. 17 og 18. Um 60% bíl stjóra sem áttu leið um Vík ur skarð voru bú sett ir á Norð ur-landi. Hlut fall þungra bíla í könn un-inni var um 8% og var mest um ferð þeirra um Vík ur skarð á milli kl. 9 og 10.

Á næstu dög um mun rík is stjórn-in leggja fram á Al þingi frum varp að end ur skoð aðri sam göngu áætl un til næstu ára. Ann ars veg ar áætl un um fram kvæmd ir í sam göngu mál-um næstu tólf ár in og hins veg ar áætl un fyr ir næstu fjög ur ár.Vænt ir fé lag ið Greið leið, sem unn ið hef urað und ir bún ingi máls ins, þess að gerð Vaðla heið ar ganga verði inni á þeim áætl un um.

Vaðlaheiðargöng á teikniborðinu

Áætluð umferð yfir 1000 bílar á dag

Séð frá Akureyri yfir til Vaðlaheiðar þar sem gangnamunninn verður.

Page 18: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200718

Vet ur inn 2005 til 2006 setti höf und-ur upp nokkr ar loft/loft varma -dæl ur við mis jafn ar að stæð ur á nokkr um stöð um á land inu. Sum ar af þess um varma dæl um hafa nú geng ið í rúmt ár, en aðr-ar nálg ast þann áfanga óð fluga. Vand lega hef ur ver ið fylgst með orku notk un, gang tím um og öðru sem máli skipt ir, og er nið ur stað-an í stuttu máli þessi:

Unnt er að lækka kostn að við upp hit un húsa á köld um svæð um um allt að 60% með rétt út bú inni loft/loft varma dælu. Orku sparn að-ur ligg ur á bil inu 67 til 75% mið að við beina raf hit un, en það er eink-um und ir hús gerð inni kom ið hvern-ig tekst að nýta þenn an eig in leika varma dæl unn ar til lækk un ar kyndi-kostn að ar.

Tök um dæmi um op inn sal eða skemmu þar sem varma dæl an geng-ur á full um af köst um lang tím um sam an og segj um að hún gefi frá sér 42.000 kWh á ári en taki til sín 12.000 kWh á sama tíma. Að teknu til liti til af skrifta og rekstr ar liða get ur lækk un kyndi kostn að ar jafn-vel hrokk ið yf ir 60 % mark ið við þann ig að stæð ur. Á hinn bóg inn get ur ver ið erf ið ara um vik þar sem hús næð ið er hólf að nið ur í mörg lok uð rými eða ef varma dreif ingu er ábóta vant af öðr um or sök um. Fjár hags leg ur ávinn ing ur get ur orð-ið af ar rýr ef þann ig hátt ar til, en stund um er hægt að bæta úr með ein föld um hlið ar ráð stöf un um. Íbúð-ar hús ið í Fljót stungu í Hvít ár síðu er byggt á þrem ur pöll um en þar hef-ur samt sem áð ur náðst ótrú leg ur ár ang ur með einni varma dælu.

Þeg ar á heild ina er lit ið er ekki frá leitt að reikna með 40 til 50 % lækk un kyndi kostn að ar í mörg um til vik um. Rétt er að taka fram að nið ur greiðsl um vegna hús hit un ar á köld um svæð um er ekki bland aðinn í þessa út reikn inga. Sparn að ur-inn verð ur allt af af ákveð inni stærð í hverju til viki fyr ir sig, en hvern ig hús eig and inn og rík ið skipta hon-um á milli sín er mál sem verð ur ekki reif að hér.

Ekki ei lífð ar vélEn hvaða undra tæki er varma dæla og hvern ig vinn ur hún? Til eru marg ar út færsl ur af varma dæl um, en flest ar vinna þær með þeim hætti að sækja ork una til um hverf is ins og skila henni af sér í formi varma inn í hús og hí býli manna. Varma dælu má á viss an hátt líkja við færi band, raf mót or dríf ur færi band ið áfram en það flyt ur marg falda þá orku sem mót or inn þarf til sín frá um hverf inu og inn í hús. Að þessu sinni verð ur lát ið ógert að skýra eðl is fræð ina sem ligg ur að baki varma dæl unni, en nefna má að kæli kerfi svo sem í mjólk ur tönk um bygg ir á sömu eðl-is fræði og nán ast sama vél bún aði og varma dæla.

Varma stuð ull ( enska COP) er mæli kvarði á hversu miklu afli varma dæl an skil ar af sér mið að við afl ið sem hún tek ur til sín. Mik-il vægt er að árétta að varma dæl an er ekki ei lífð ar vél, hún flyt ur orku

frá ein um stað til ann ars en býr hana ekki til. Varma stuð ull inn er háð ur hita stigs mun milli köldu og heitu hlið ar dæl unn ar. Vatns/vatns varma dæla sem sæk ir ork una í 4 °C upp sprettu og skil ar af sér í 60 °C ofna kerfi hef ur mun lægri varma-stuð ul en sú sem sæk ir ork una í 15 °C volgru og skil ar af sér í 50 °C ofna kerfi.

Varma dæl ur eru flokk að ar eft-ir því hvert þær sækja ork una og hvern ig þær skila henni af sér.

Hér verð ur fjall að um nokkr armis mun andi út færsl ur, og loks fylg-ir stutt sam an tekt um lág hita ofna.

Helstu út færsl ur:

Loft/loft LL Loft/vatn LV Vatn/vatn VV Berg/vatn BV Lág hita ofn ar

Loft/loft varma dæla er sú út færsla köll uð sem sæk ir ork una í úti loft ið og skil ar af sér með volg um loft-blæstri. Þess ar varma dæl ur eru síð-ur en svo nýj ar af nál inni eins og sjá má td. í Sví þjóð þar sem þær hanga upp um þök og veggi hundr uð um þús unda sam an. Þessi tæki hafa þró-ast mik ið í tím ans rás, en m.a. hef ur tek ist að lækka hljóð styrk inn svo

ræki lega að loft hvin ur heyr ist ekki nema stað ið sé ör skammt frá inni / úti hlut an um. Síð asta stóra stökk ið í þró un ar sög unni kom fyr ir um 2 ár um þeg ar fram leið end um tókst að ná ásætt an leg um varma stuðli jafn-vel þótt úti sé 20 °C frost, en flest arLL varma dæl ur beygðu af við 7 til 10 stiga frost áð ur fyrr. Varma dæl-ur nú tím ans ganga al mennt stöð ugt, en herða eða hægja á sér eft ir þörf-inni hverju sinni. Á heit um sum ar-dög um geta þær snú ið hlut verk inu við og kælt inni loft ið ef þess ger ist þörf.

Varma stuð ull LL út færsl unn ar fell ur með lækk andi úti hita. Fram-leið end ur gefa varma stuð ul inn æt íð upp mið að við 7 °C úti hita og 20 °C inni. Nýj ustu og full komn ustu LL varma dæl ur sem höf undi er kunn-ugt um hafa varma stuð ul um og yf ir5. Við út reikn inga á hag kvæmni hit-un ar með LL varma dælu þarf að reikna með nokkru lægra árs gildi sök um þess að þeg ar kald ast er og kyndi þörf in mest, geng ur varma-dæl an aug ljós lega á lægri varma-stuðli en upp gefnu (7/20 °C) gildi. Tvær varma dæl ur með svip að an varma stuð ul geta einn ig haft ólík árs gildi eft ir því hve af köst in falla hratt með lækk andi úti hita. Þetta er af ar mik il vægt að hafa í huga með LL og LV varma dæl ur.

Ann að at riði sem vert er að minn-ast á er að inni loft í hús um sem not ast við upp hit un af þessu tagi verð ur allt af fer skara og betra en áð ur. Menn hafa lært margt í þeim fræð um í ár anna rás og hag nýta sér í þess um tækj um. Það er hins veg-ar langt mál m.a. um sí un lofts og nei kvæðra jóna í and rúms lofti sem ekki verð ur far ið út í hér.

Loft/vatns varma dæla sæk ir ork una í úti loft ið og skil ar af sér í vatns bor-ið kerfi, þe. venju lega vatns ofna, lág hita ofna eða gólf hita kerfi. Þessi út færsla hef ur mun lægra árs gildi en LL út gáf an en get ur aft ur á móti hit að neyslu vatn sem LL get ur ekki. Al mennt tal að eru LV varma dæl ur dags ins í dag á mörk um þess að geta tal ist hag kvæm ar á norð læg um slóð um nema sér stak ar að stæð ur komi til. Ver ið er að kanna for send-ur fyr ir upp setn ingu LV varma dælu þar sem sum ar notk un er mik il, (sund laug og ferða þjón usta) en yf irvetr ar mán uð ina dug ar að við halda lág marks kynd ingu. Við þann ig að stæð ur get ur LV varma dæl an ver-ið gagn leg.

Loks má nefna áhuga verða LV út færslu sem not ar koldi ox ið (CO2) sem vinnslu mið il. Þetta eru litl ar varma dæl ur enn sem kom ið er og reynsl an af þeim tak mörk uð enda stutt síð an þær komu á mark að. Marg ir öfl ug ir að il ar vinna að þró-un þess ar ar út færslu, enda hafa þær eft ir sókn ar verða eig in leika fyr ir þá sem búa á norð læg um slóð um.

Vatns/vatns út færsl an sæk ir ork-una í nátt úru lega upp sprettu vatns, eða t.d. bor holu sem vatni er dælt er úr, en ork unni er skil að í vatns-bor ið kerfi. Þessi út færsla er þekkt hér á landi og gæti kom ið til góða á nokkr um stöð um til við bót ar, eink um þar sem nátt úru leg ar volgr-ur eða volg ar bor hol ur er að finna ná lægt byggðu bóli. Þetta eru mjög þró uð og þekkt tækni en betra væri að not ast við lág hita ofna eða gólf-hita til að skila ork unni frem ur en venju leg vatns ofna kerfi.

Berg hiti á 250 m dýpi á köldu svæði á Ís landi er um 18 °C. Sú hug mynd er til skoð un ar m.a. á aust ur landi, að bora 200 til 300 m. holu og freista þess að ná 2 til 3 l /sek. af 15 til 20 °C vatni. Ef þetta tekst er fyr ir hug að að reisa 125 kW varma dælu virkj un (100 kW úr vatn inu, 25 kW frá net inu) til að hita bygg ing ar á staðn um. Hita stig bor holu vatns ins fell ur nið ur í 4 til 5 °C þeg ar ork an úr því flyst til í varma dæl unni, en að því búnu ætti ekk ert að vera því til fyr ir stöðu að nýta það sem neyslu vatn. Óvissu-þátt ur inn í svona dæmi er að hitta á nægj an legt vatn, þar er sjaldn ast á vís an að róa.

Berg/vatns varma dæl ur eru mög al geng ar í Skand in av íu. Hér er byggt á bor holu heim við hús vegg en nið ur í hol una eru sett tvö sam-síða plast rör sem eru “U” tengd ná lægt holu botni. Vökva blanda volgn ar við hring dæ lingu um slauf-

una og sér varma dæl unni fyr ir orku til að vinna úr. Ork unni er skil að yf ir í vatns bor ið kerfi með sama hætti og áð ur er nefnt. Á þess um tveim ur að ferð um (BV og VV) er sá grund vall ar mun ur að ork an er ann ars veg ar sótt með varma leiðni úr berg inu, en hins veg ar úr vatn inu. Fyr ir nokkr um ár um var bor uð 300 m. hola í ná grenni Eg ils staða og BV út færsl an reynd. Enda þótt kerf-ið hafi reynst vel er varma leiðn in í ís lenska berg inu lægri en svo að þetta geti tal ist áhuga verð ur kost ur.

Lág hita ofn ar eiga sér hlið stæðuvið mið stöð í bíl. Volgt vatn er leitt í gegn um spír al búnt en liggj anditromla sem snýst lág vært og ró lega dreg ur loft í gegn um spír al inn og blæs því út í um hverf ið. Með þessu móti fæst jöfn og góð hita dreif ing um hús næð ið og stór bætt inni loft .

Þess ir ofn ar eru til í mörg um stærð um og gerð um og geta ver ið stað sett ir neð an til á vegg eða liggj-andi upp und ir lofti allt eft ir því hvað hent ar hverju sinni. Eng in ástæða er til að stað setja þá und ir glugg um, hit inn dreif ist um allt óháð því hvar ofn inn er stað sett ur. Það gef ur auga leið að hita dreif ing get ur ekki átt sér stað þar sem her-bergj um er kirfi lega lok að, en ekki þarf nema litla rifu á hurð til að loft-ið hring rási um her berg in.

Sum ar ið 1997 var bor uð hola í landi Vatns enda í Ól afs firði sem gef ur 37°C vatn við inn tak í kjall-ara. Nokkru síð ar var lág hita ofni kom ið fyr ir í eld húsi á efri hæð inni í gamla hús inu sem var byggt um 1950. Þessi eini ofn dug ar til að halda yf ir 20 °C hita ár ið um kring á efri hæð inni, en vatns ofna kerf ið sem fyr ir var er lát ið malla með. Á tíma bili í mars ár ið 2000 ríkti dæmi gert vetr ar veð ur í Ól afs firði, stíf norða nátt með hríð ar fjúki og nokkru frosti. Við þær að stæð ur var próf að að loka fyr ir lág hita ofn inn og hús ið kynt á vatns ofn un um ein-um sam an, en þá féll hita stig fljót-lega nið ur fyr ir 10 °C. Þessi nið ur-staða kom ekki á óvart en sýn ir eigi að síð ur hversu öfl ug ur lág hita ofn-inn er jafn vel á svo lágu hita stigi sem hér um ræð ir.

Enda þótt hér sé í raun um blást ur sofna að ræða hef ég kos-ið að nota nafn ið “lág hita ofn” á þessa gerð ofna til að grein ing ar frá há vaða söm um blást ur sofn um sem víða má sjá, t.d. í stærri bygg-ing um. Þess ir ofn ar eru snyrti leg ir ásýnd ar og um fram allt hljóð lát ir. Ég sé þá fyr ir mér í stóru hlut verki þar sem vatns ofna kerfi eru lé leg, vatns hiti lág ur, eða dreif ingu varma ábóta vant af öðr um or sök um. Síð-ast en ekki síst má benda á hag nýtt gildi þess ara ofna þar sem þörf er á að lækka hita á ofna kerf um vegna slysa hættu af mjög heitu vatni.

Um hit un húsa með varma dæl um og lág hita ofn um

Geta lækk að hit un ar kostn að um allt að 60%

Táknræn mynd af virkni loft / loft varma dælu. Hér er varma stuðullinn 5.

Á þessu heim ili leika hlý ir sunn anvindar um heim ilisfólkið ár ið um kring. Innihluti varma dælunnar er snyrti legur og hljóð látur. Útihluti varma dælunnar get ur ver ið stað settur 5 til 10 m frá inni hlutanum.

Lághitaofnarnir eru flest ir álíka há irog þykk ir, en breidd in er breyti legeftir af kastagetu.

Friðfinnur K. Daníelsson

Verkfræð[email protected]

Orkumál

Fjall að um sam -ein ingu þriggja sveit ar fé laga

Sveit ar stjórn Þing eyj ar sveit-ar hef ur til nefnt tvo full trúa til að taka þátt í störf um sam-starfs nefnd ar um hugs an lega sam ein ingu Að al dæla hrepps, Skútu staða hrepps og Þing eyj-ar sveit ar.

Um fjöll un um hugs an lega sam ein ingu sveit ar fé lag anna þriggja var frest að á fundi sveit-ar stjórn ar í des emb er síð ast liðn-um.

Á fund in um nú var sam-þykkt að gerð verði fag leg útt-tekt á gildi sam ein ing ar fyr ir sveit ar fé lög in, m.a. á rekstri og þjón ustu þeirra við nú ver andi að stæð ur og þeim mögu leik um sem kunna að fel ast í sam ein-ingu þeirra.

Page 19: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200719

Risa samn ing ur um smíði sjúkra bíla í Ól afs firði

Smíða 19 bíla fyr ir Rauða kross inn

Fyr ir tæk ið Sig ur jón Magn ús son ehf á Ól afs firði gerði á dög un um samn ing við Rauða kross Ís lands um smíði á 19 sjúkra bíl um og hljóð ar samn ing ur inn upp á 97 millj ón ir króna. Þetta er með stærstu samn ing um sem RKÍ hef ur gert við ein staka að ila um smíði sjúkra bif reiða og jafn-framt stærsti samn ing ur sem fyr ir tæk ið Sig ur jón Magn ús son ehf. hef ur gert. Þá gerði fyr ir tæk-ið samn ing við Bruna mála stofn-un um smíði á 30 yf ir byggð um kerr um með bún aði og hljóð ar sá samn ing ur upp á 64 millj ón ir. Samn ing ar þess ir náð ust í fram-haldi af út boð um sem Rík is kaup stóð fyr ir fyr ir þessa að ila.

“Með út boð um hef ur kaup and-an um R.K.Í tek ist að fá veru lega hag stæð ara verð frá ís lensk um fram leið anda, eða sem nem ur um þrem ur sjúkra bíl um ef mið að er við lægsta og hæsta verð á öll um pakk-an um sem inn flutn ings að il ar buðu. Þetta er eins t.d þeg ar þau sveit ar-fé lög sem keypt hafa slökkvi bílaund an far ið og hafa sam ið beint við in flytj end ur slökkvi bíla án þess að fara í út boð eða gefa inn lend-um fram leið anda tæki færi að gefa verð. Það er þeim sveit ar stjórna-mönn um ekki til sóma sem stuðlaað því vís vit andi að at vinna flytj ist úr landi með því móti” seg ir Sig ur-jón Magn ús son fram kvæmda stjóri og að al eig andi fyr ir tæk is ins.

Auk þess ara verk efna vinn ur fyr ir tæk ið að mörg um öðr um verk-efn um s.s. smíði á slökkvi bíl fyr ir sum ar bú stað ar land ið í Skorra dal og smíði á 10.000 lítra vatns tanki úr trefja plasti fyr ir Slökkvi lið Reykja vík ur. Það er því trygg verk-efna staða hjá fyr ir tæk inu fram til miðs árs 2008 og bjart fram und an að sögn Sig ur jóns. Bætt hef ur ver-ið við starfs mönn um vegna hinna nýju samn inga og eru þeir nú 8 tals-ins.

Byggða stofn un er nú kom in inn í rekst ur inn og á 30% fyr ir tæk is ins á móti Sig ur jóni.

LAND RO VER RANGE RO VER3,0 TDI. Ár gerð 2004, ek inn 98 þ.km, Dís el, Sjálf skiptur. Verð til-boð . Rnr.122730

TOY OTA LAND CRU ISER 100. Árgerð 2000, ek inn 120 þ.km, Bensín, Sjálf skiptur. Verð tilboð.Rnr.122696

SUBARU LEG ACY WAG ON GL 4WD. Ár gerð 1995, ek inn 197 þ.km, Bens ín, Sjálf skiptur. Verð 295.000. Rnr.122754

TOY OTA CO ROLLA 1,4 VVTI. Árgerð 2004, ek inn 28 þ.km, Bensín, 5 gír ar. Verð 100% LÁN.

YAMA HA RX 1M RX-1 MM. Árgerð 2004, ek inn 2 þ.km, Bens-ín, Sjálf skiptur. Verð 720.000. Rnr.122866

LYNX RA VE 800 R-EVO. Ár gerð2005, ek inn 1500 km, Bens-ín, Sjálf skiptur. Verð 890.000. Rnr.122899

TOY OTA CO ROLLA 1,4 VVTI. Árgerð 2004, ek inn 28 þ.km, Bensín, 5 gír ar. Verð 1460.000. Rnr.122514

HöfðabílarFossháls 27 - 110 Reykjavík

Sími: 577 4747Kíktu inn á hofdabilar.is

Page 20: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200720

Dagskrá Fræðaþings landbúnaðarins 2007

15.-16. febrúar 2007Haldið í húsakynnum

Íslenskrar erfðagreiningar og í Ráðstefnusölum Hótel Sögu.

Sameiginleg dagskrá:

Fimmtudagur 15. febrúar – Fundarsalur IE, Sturlugötu 8

08:15 Skráning og afhending gagna 09:00 Setning: NN 09.10 Inter- og intra-specific variability in the response to elevated CO2 Research Station ART, Zürich Andreas Lüscher o. fl., Zürich 09:40 Áhrif skógræktar á vistkerfi, landslag og byggðaþróun Guðmundur Halldórsson, Tilraunastöð skógræktar ríkisins á Mógilsá

og Edda S. Oddsdóttir, Landgræðsla Ríkisins 10.05 Umræður og fyrirspurnir 10.20 Kaffihlé 10.40 Landbúnaðarrannsóknir í umhverfi samkeppnissjóða Hans K. Guðmundsson, Rannís 11.10 Nýjar aðferðir í landbúnaðarráðgjöf, ráðgjafartækni,

- tengsl við rannsóknir og miðlun Ole Kristensen, landskonsulent hjá DLBR (Dansk landbruksrådgivning) 11.40 Umæður og fyrirspurnir 12.00 Hádegishlé

Fimmtudagur e.h. Fundarsalir á 2. hæð RSHS - SúlnasalurÞrjár samhliða málstofur:Málstofa A: Erfðaauðlindir

13:00 Líkleg þróun veðurfars á Íslandi með tilliti til ræktunar Haraldur Ólafsson, Háskólinn í Björgvin, Aðalsteinn Sigurgeirsson, Mógilsá og Áslaug Helgadóttir, LbhÍ, Jónatan Hermannsson, LBHÍ og Ólafur Rögnvaldsson 13:30 Mikilvægi erfðafjölbreytileika fyrir kynbætur framtíðarinnar Jón Hallsteinn Hallsson, LbhÍ 13:50 Útlitsbreytileiki íslenska birkisins Ægir Þór Þórsson, Kesara Jónsson, Snæbjörn Pálsson og Aðalsteinn Sigurgeirsson, HÍ 14:20 Erfðabreytileiki „íslenskrar“ alaskaaspa Freyr Ævarsson, Mógilsá/HÍ 14:40 Umræður og fyrirspurnir

15:00 Veggspjaldasýning

Fimmtudagur 15. febrúar e. h. Fundarsalir á 2. hæð RSHS - HliðarsalurMálstofa B: Matvæli frá landbúnaði

13:00 Þróun matvæla úr íslenskum landbúnaði með áherslu á kjöt Guðjón Þorkelsson, Matís 13:30 Líftækni í þágu matvæla frá landbúnaði Ragnar Jóhannsson, Matís 13:50 Matís ohf. Helstu verkefni er varða öryggi og heilnæmi matvæla Franklín Georgsson, Matís 14.10 Niðurstöður mælinga á aðskotaefnum í íslenskum landbúnaðarafurðum Guðjón Atli Auðunsson, Iðntæknistofnun 14:30 Íslenskt grænmeti og bygg - Þróun afurða og hollusta´ Ólafur Reykdal og Valur Norðri Gunnlaugsson, Matís 14:50 Umræður og fyrirspurnir 15:00 Veggspjaldasýning

Fimmtudagur 15. febrúar e.h. Fundarsalir á 2. hæð RSHS-SunnusalurMálstofa C. Þverfagleg skipulagsvinna

13:00 Hlutverk jarðlaga í meðferð lands í landbúnaðarnotum og samspil jarðalaga og skipulagslaga Atli Már Ingólfsson, landbúnaðarráðuneyti 13:30 Aðalskipulag sveitarfélaga Stefán Thors, Skipulag ríkisins

Aðalskipulag sveitarfélaga – skúffuplagg eða gagnlegt stjórntæki?

13:50 A. Sýn sveitarstjórnarmanns á landnotkun m.t.t. landbúnaðar Sigurður Ingi Jóhannsson, Sveitarstjórn Hrunamannahrepps 14:10 B. Sýn skipulagsfræðings - þverfagleg samvinna við skipulagsgerð Sigríður Kristjánsdóttir, LbhÍ 14:30 C. Sýn embættismanns NN 14:50 Umræður og fyrirspurnir

Veggspjaldasýning

Föstudagur 16. febrúar. Fundarsalir á 2. hæð RSHS-SúlnasalurTvær samhliða málstofurMálstofa A, Erfðaauðlindir - framhald

09:00 Uppruni íslenska hestsins Gunnfríður E. Hreiðarsdóttir og Jón Hallsteinn Hallsson, LbhÍ 09:20 Erfðabreytileiki íslenska fjárhundsins Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, LbhÍ 09:40 Rannsóknir á erfðabreytileika og verndunargildi sauðfjár- og nautgripakynja í Norður Evrópu Emma Eyþórsdóttir, LbhÍ 10:00 Árangur í kynbótum á bleikju og næstu skref Einar Svavarsson, Hólaskóli 10:20 Kaffihlé 10:40 Rannsóknir á erfðabreytileika lax í Elliðaánum í tíma og rúmi Leó A. Guðmundsson og fl. 11:00 Rannsóknir á erfðaeiginleikum hornsíla Eik Elfarsdóttir og Bjarni Jónsson, Veiðimálastofnun 11:20 Nýjar afurðir úr gömlum – nýting gömlu búfjárkynjanna Laufey Steingrímsdóttir, Lbhí 11:40 Umræður og fyrirspurnir 12.00 Hádegishlé

Föstudagur 16. febrúar. Fundarsalir á 2. hæð RSHS - SunnusalurMálstofa D: Áhrif skógræktar á vistkerfi, landslag og byggðaþróun.

09:00 Kolefnisbinding með nýskógrækt. Nýjustu rannsóknarniðurstöður Brynhildur Bjarnadóttir og Bjarni D. Sigurðsson, Mógilsá 09:20 Áhrif skógræktar á þéttleika jarðvegsdýra Edda S. Oddsdóttir og Guðmundur Halldórsson, Mógilsá 09:40 Áhrif nýskógræktar á landslag Auður Sveinsdóttir, LbhÍ 10:05 Skógar til útivistar og náttúrutengdrar ferðaþjónustu Jón Geir Pétursson, o.fl, SÍ/ Mógilsá 10:30 Kaffihlé 10:50 Gróðurfarsbreytingar í kjölfar skógræktar. Samanburður á birki- og barrskógum Ásrún Elmarsdóttir, Borgþór Magnússon og Bjarni D. Sigurðsson, NÍ 11:15 Áhrif skógræktar á fuglalíf Ólafur Nielsen, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, NÍ 11:35 Umræður og fyrirspurnir 12:00 Hádegishlé

Föstudagur 16. febrúar e. h. Fundarsalur RSHS - HliðarsalurÞrjár samhliða málstofurMálstofa E: Fiskar og veiði

13:00 Landnám seiða í nýjum árfarvegi Úlfarsár undir Vesturlandsvegi Friðþjófur Árnason, Veiðimálastofnun 13:20 Áhrif ræsa og brúa á ferðir fiska og búsvæði þeirra Guðmundur Ingi Guðbrandsson, LR og Bjarni Jónsson, Veiðimálastofnun 13:40 Notkun mælimerkja til könnunar á farleiðum og búsvæðum laxa í sjó Sigurður Már Einarsson og Sigurður Guðjónsson, Veiðimálastofnun 14:00 Áhrif “veiða og sleppa” á laxastofna og veiðitölur Guðni Guðbergsson og Sigurður Már Einarsson, Veiðimálastofnun 14:20 Sjóbleikja í Vesturdalsá. Lífssaga og búsvæðanotkun Ingi Rúnar Jónsson og Þórólfur Antonsson, Veiðimálastofnun 14:40 Vatnaflóki (Didymosphenia geminata) samanburður á útbreiðslu 1997 og 2006 Ingi Rúnar Jónsson, Veiðimálastofnun 15:00 Eiginleikar gönguseiða laxa og endurheimtur þeirra úr sjó Þórólfur Antonsson, Veiðimálastofnun 15:20 Kaffihlé 15:40 Fjölbreytileiki bleikjustofna. Þýðing fyrir nýtingu og verndun Bjarni Jónsson, Veiðimálastofnun 16:00 Fæðuatferli og búsvæðaval laxfiska í ám Stefán Óli Steingrímsson og Tyler D. Tunney, Hólaskóli 16.20 Samhliða þróun ? – Fjölbreytileiki dvergbleikju á Íslandi Bjarni Kristófer Kristjánsson, Hólaskóli 16.40 Umræður og fyrirspurnir 17:00 Þingslit

Föstudagur eh – Salur RSHS - SúlnasalurMálstofa F: Búfjárrækt

13.00 Heimsráðstefna um búfjárerfðafræði og búfjárkynbætur í Brasilíu Jón Viðar Jónmundsson, BÍ, Emma Eyþórsdóttir, LbhÍ, Magnús B. Jónsson, LbhÍ og Baldur H. Benjamínsson, LK 13:35 Umræður og fyrirspurnir 13.55 Hagkvæmni ólíkra framleiðslukerfa í sauðfjárrækt – dreifing sláturtíma Jóhannes Sveinbjörnsson og Emma Eyþórsdóttir, LbhÍ 14.10 Uppeldi ungkálfa. Áhrif kjarnfóðurs með mismiklu tréni á vöxt og heilbrigði kálfa Grétar H. Harðarson, o. fl., LbhÍ 14.30 Nýting belgjurta til fóðurs við íslenskar aðstæður Jóhannes Sveinbjörnsson, LbhÍ 14.50 Sumarbeit sauðfjár á ræktuðu landi og fóðurrepju Þórey Bjarnadóttir, Emma Eyþórsdóttir og Jóhannes Sveinbjörnsson , LbhÍ 15.10 Heykögglar fyrir sláturlömb – niðurstöður tilrauna Þórarinn Lárusson, BsA og Jóhannes Sveinbjörnsson, LbhÍ 15.30 Kaffihlé 15:45 Ný tækni – Rafrænt dilkakjötsmat Valur Gunnlaugsson, Matís 16:05 Áhrif sláttutíma á nýtingu Vallarfoxgrass í hrossum Sveinn Ragnarsson, Hólar, Háskólinn á Hólum

16:25 Samantekt á kostnaði við aðgerðir og bætur vegna riðu og garnaveiki í sauðfé 1998 - 2004, ásamt hagfræðilegu mati á núverandi aðgerðum. Jónas Bjarnason og Andri Ottesen, Hagþjónustan landbúnaðarins 16:45 Umræður og fyrirspurnir 17:00 Þingslit

Föstudagur 16. febrúar e.h. Salur RSHS - SunnusalurMálstofa G: Jarðvegur og gróður (jarðvegur, jarðrækt og landgræðsla)

13:00 Áhrif hitastigs á lífmassa og örveruvirkni í íslenskum landbúnaðarjarðvegi Rannveig Guicharnaud, LbhÍ 13:20 Langtímatilraunir í jarðrækt, hlutverk og dæmi um áhrif N-áburðar á auðleyst næringarefni Þorsteinn Guðmundsson, Hólmgeir Björnsson og Guðni Þorvaldsson, LbhÍ 13:40 Nýting haustáburðar til sprettu Guðni Þorvaldsson, LbhÍ 14:00 Uppgræðsla flagmóa í Skagafirði Anna María Ágústsdóttir, LR, Ása L. Aradóttir, LbhÍ og Bjarni Maronsson, LR 14:20 Vistfræðilegt og sjónrænt mat á árangri landgræðslu Þórunn Pétursdóttir, LR 14:40 Umræður og fyrirspurnir 15:00 Kaffihlé

Málstofa H: Mýraeldar 2006 - Atburðarás og áhrif á lífríki

15:20 Framvinda Mýraelda 2006 og landið sem brann Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Þröstur Þorsteinsson og Bjarni Kristinn Þorsteinsson NÍ 15:40 Skammtímaáhrif sinubruna á Mýrum 2006 á gróðurfar og uppskeru Járngerður Grétarsdóttir og Jón Guðmundsson, LbhÍ 16:00 Skammtímaáhrif sinuelda á Mýrum 2006 á smádýr og fugla Guðmundur A. Guðmundsson, Erling Ólafsson, María Ingimarsdóttir, NÍ 16:20 Áhrif Mýraelda á eðlis- og efnaþætti vatns sumarið 2006 Hilmar Malmquist ofl. Náttúrufræðistofu Kópavogs 16:40 Umræður og fyrirspurnir 17:00 Þingslit

Page 21: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200721

Í sjö undu viku árs ins frá 13.-16. febrú ar má bú ast við líf legu um hverfi í og í kring um Bænda-höll ina þar sem sam ráðs fund ir með hér aðs ráðu naut um og öðru fag fólki verða haldn ir 13. og 14. febrú ar og í fram hald inu verð ur Fræða þing land bún að ar ins 2007 sett 15. febrú ar og stend ur til næsta dags.

„Á sam ráðs fund un um verð ur með al ann ars lögð áhersla á kennslu á nýja sauð fjár kerf inu Fjár vis.is, far ið verð ur yf ir stöðu verk efn is ins á hinu nýja nor ræna fóð ur mats kerfi Nor For, sem nú er til bú ið til notk-un ar, – efna sam setn ing í til bún um áburð ar blönd um verð ur tek ið fyr ir. Sér stök dag skrá verð ur með hér aðs-ráðu naut um um þró un ar- og jarða-bóta verk efn in, land upp lýs inga-kerfi fyr ir rækt að land og heima-vinnslu og sölu mat væla beint frá býli. Þessu mun síð an ljúka með mál stofu um ráð gjaf ar þjón ustu í land bún aði en við fá um góð an gest frá Dan mörku, Ole Krist en sen þró-un ar stjóra DLBR Lands sentr et, til að fara yf ir þró un ráð gjaf ar þjón-ustu þar í landi,“ út skýr ir Gunn ar Guð munds son, for stöðu mað ur ráð-gjaf ar sviðs Bænda sam taka Ís lands.

Upp skeru há tíð fræða fólks í land bún aði

Fræða þing land bún að ar ins sem leysti ráðu nauta fundi af hólmi ár ið 2003 er jafn an vel sótt og þeg ar best

læt ur sækja það hátt í 300 manns. „Þing ið höfð ar til allra sem

vinna að land bún að ar tengdri þró-un ar- og rann sókn ar starf semi en þetta er eins kon ar upp skeru há tíð þess fólks. Ný breytn in nú er að það eru fleiri stofn an ir sem koma að þing inu en segja má að nán ast öll stofn ana flóra land bún að ar ráðu-neyt is ins komi að Fræða þing inu. Einn ig er nú í fyrsta sinn lagt upp með að skipu leggja þing ið til lengritíma þann ig að sama nefnd in mun sitja í þrjú ár sem ekki hef ur ver ið áð ur,“ seg ir Gunn ar og bæt ir jafn-framt við:

„Stund um hef ur ver ið bjástr-að við að byggja efn is um fjöll un á þing inu út frá ákveðn um þema hug-mynd um en það verð ur ekki eins áber andi þetta ár ið. Þó má segja að rauði þráð ur inn verði um erfða auð-lind ir á Ís landi ásamt lofts lags breyt-ing um á norð ur slóð og hugs an leg ar af leið ing ar á rækt un.“

Lofts lags breyt ing ar og Mýr areld ar

Fræða þing ið verð ur sett að morgni

fimmtu dags ins 15. febrú ar. Fyr ir há degi þann dag verð ur sam eig in-leg dag skrá og tónn inn gef inn fyr-ir það sem á eft ir kem ur. Þar fá um við er lend an fyr ir les ara, Andre as Lüscher frá Sviss til að fjalla um gróð ur og lofts lags breyt ing ar.

„Líkt og á sam ráðs fund un um mun um við fá Ole Kristi an sen á Fræða þing ið til að fjalla um nýj arað ferð ir í land bún að ar ráð gjöf, ráð-gjaf ar tækni og tengsl við rann sókn-ir og miðl un. Enn frem ur verð ur

fjall að um land bún að ar rann sókn ir í al þjóð legu um hverfi. Har ald ur Ól afs son veð ur fræð ing ur á Veð ur-stofu Ís lands, Að al steinn Sig ur geirs-son og Ás laug Helga dótt ir munu fjalla um lík leg ar lofts lags breyt ing-ar í víðu sam hengi og með al ann-ars fjalla um hvaða áhrif það get ur haft á land bún að og rækt un nytja-plantna. Eft ir há degi báða dag ana verð ur sett upp mál stofa um erfða-auð lind ir, mat væli frá land bún aði og þver fag lega skipu lags vinnu,“ út skýr ir Gunn ar.

Fyrsta degi lýk ur með vegg-spjalda sýn ingu sem er orð inn fast ur lið ur Fræða þings ins.

„Það er al veg ljóst að ís lensk-ir bú vís inda menn kjósa í vax andi mæli að birta nið ur stöð ur rann-sókna- og þró un ar starfs á vegg-spjöld um og það eyk ur vissu lega flór una. Á föstu deg in um held ur síð an áfram mál stofa um erfða-auð lind ir ásamt mál stofu um áhrif skóg rækt ar á vist kerfi, lands lag og byggða þró un. Einn ig verð ur mál-stofa um fiska og veiði, - en síð an má ekki gleyma hin um klass ísku

hefð bundnu grein um; - bú fjár rækt og jarð rækt og gróð ur, en segja má að þeirra hlut ur í dag skrá Fræða-þings ins nú sé tals vert minni en ver-ið hef ur mörg und an far in ár. Loks verð ur fjall að um Mýr a elda, at burð-ar rás ina og áhrif þeirra á líf ríki. Sam eig in leg slit verða á þing inu seinni part föstu dags ins og af hent ar verða við ur kenn ing ar fyr ir frum leg-ustu vegg spjöld in. Þann ig að það er mik il og áhuga verð dag skrá fram-und an og menn eru von andi full ir til hlökk un ar að koma og kynna sín er indi og hitta koll ega sína,“ seg ir Gunn ar og bend ir á að Fræða þing-ið sé öðr um þræði mik il væg ur sam-skipta vett vang ur þeirra fjöl mörgu sem starfa að fag mál efn um land-bún að ar ins og verð ur von andi til þess að efla og auka kynni fólks sem vinn ur fyr ir at vinnu grein ina að sí fellt fjöl breyti legri verk efn um.

Dag skrá Fræða þings ins má finna á heima síð unni www.land bun-ad ur.is. Ráð stefnu gjald á þing ið er 10.000 krón ur og er inni fal ið í því fund ar gögn og kaffi/te. Ráð stefnu-gjald ið fyr ir einn dag er 5000 krón-ur án rits ins en ráð stefnu rit ið kost ar 4000 krón ur í lausa sölu. Skrán ing fer fram á heima síðu Bænda sam tak-anna www. bondi.is og einn ig í húsi Ís lenskr ar erfða grein ing ar, Sturlu-götu 8, fimmtu dag inn 15. febrú ar kl. 8:15. Þing ið hent ar öll um þeim sem áhuga hafa á og starfa við land-bún að ásamt nátt úru fræð ing um.

Sam ráðs fund ir með hér aðs ráðu naut um og Fræða þing land bún að ar ins fram und an:

Fræð andi og fjöl breytt dag skrá

Gunnar Guðmundsson forstöðu-maður ráðgjafarsviðs BÍ.

Page 22: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200722

Sess elju hús um hverf is set ur er í hjarta Suð ur lands, á Sól heim um. Starf semi þess hófst fyr ir tæpu ári og er meg in áhersla lögð á um hverf is fræðslu. Hús ið sjálft er ein stakt á Ís landi en það er sýn-ing ar hús um sjálf bær ar bygg ing-ar og hef ur ótví rætt fræðslu gildi fyr ir bæði leika og lærða.

Fyrsta um hverf is setr ið á Ís landiMark mið Sess elju húss um hverf-is set urs er að stuðla að fræðslu um um hverf is mál og er mjög góð að staða til funda-, nám skeiða- og ráð stefnu halds fyr ir um eitt hundr-að manns í hús inu. Starf semi húss-ins, sem styrkt er af um hverf is ráðu-neyt inu og Hita veitu Suð ur nesja, er hægt að skipta í al menna um hverf-is fræðslu inn an lands, sam vinnu við að ila er lend is og vinnu að um hverf-is mál um á Sól heim um.

Eitt af fyrstu verk efn um á veg-um Sess elju húss var að setja upp um hverf is sýn ingu og þótti við hæfi að hún fjall aði um sjálf bær ar bygg-ing ar. Sýn ing in kall að ist Að byggja og búa í sátt við um hverf ið og fjall-aði um hvaða kröf ur væru gerð ar til sjálf bærra bygg inga en einn ig sýnt hvern ig Sess elju hús stenst þess ar kröf ur og á hvaða hátt Sól heim ar vinna að sjálf bærri þró un. Sýn ing-in fékk góð ar við tök ur og var op in gest um fram á haust. Í des emb er var hún sett upp í and dyri Skipu-lags- og bygg ing ar sviðs Reykja vík-ur borg ar og nú í febrú ar verð ur hún sett upp í breyttri og end ur bættri mynd í höf uð stöðv um Orku veitu Reykja vík ur. Sam starf við þessa

að ila hef ur ver ið mjög ánægju legt.Í sept emb er sl. var hald ið vel

heppn að mál þing í sam vinnu við Orku set ur Orku stofn un ar sem bar heit ið Sjálf bær hús á Ís landi – stað an í dag og fram tíð ar horf ur. Rúm lega 80 manns mættu, sem end ur spegl ar þann áhuga sem er á mál efn inu, og mynd uð ust líf leg ar um ræð ur í lok þings ins.

Sess elju hús og Sól heim ar inn-leiddu ný ver ið end ur bætt kerfi til sorp flokk un ar og end ur vinnslu fyr-ir byggð ina. Lögð er áhersla á vel út fært og að gengi legt sorp flokk un ar-kerfi fyr ir bæði al mennt og líf rænt sorp. Íbú um var boð ið upp á kynn-ing ar fund og hef ur al menn ánægja ver ið með nýja kerf ið. Á Sól heim-um er jarð gerð ar vél sem fram leið ir áburð úr mat ar leif um frá heim il um og mötu neyti stað ar ins sem nýtt ur er hjá skóg ræk ar stöð inni Ölri og garð yrkju stöð inni Sunnu.

Sýn ing ar hús um sjálf bær ar bygg ing ar

Við hönn un og smíði Sess elju húss um hverf is set urs voru sjón ar mið um hverf is vernd ar í há veg um höfð og ýms ar nýj ung ar inn leidd ar. Til dæm is voru próf uð efni eins og ull og papp ír til ein angr un ar og hef ur það reynst vel. Ís lenska ull in er hlý, blotn ar seint og þótt hún blotni held ur hún áfram að vera hlý. Ein-angr un ar gildi henn ar er svip að og fyr ir þurra stein ull en ef raki kemst í ein angr un ina hef ur ull in mikla yf ir burði því hún get ur dreg ið í sig raka sem nem ur 1/3 af eig in þyngd án þess að tapa ein angr un ar gildi

sínu. Alls voru not uð 3870 kg af ull í ein angr un gólfa og veggja í Sess-elju húsi en það sam svar ar um það bil 2400 kind um.

Það mark mið var sett að skila öllu skólpi frá Sess elju húsi hreinu út í nátt úr una. Í því skyni var sett upp svo köll uð skólp skilja sem ekki hef ur þekkst áð ur hér á landi. Skólp-skilj an að skil ur fast skólp frá fljót-andi skólpi og breyt ir föstu skólpi í gróð ur mold með nátt úru legu nið-ur broti.

Sess elju hús er klætt að ut an með ís lenskri við ar klæðn ingu sem fram leidd er úr reka viði. Reka við-ar klæðn ing er sú um hverf is væn asta sem völ er á því ver ið er að nýta efni sem ann ars færi for görð um. Auk þess hef ur vol kið í sjón um salt-mett að við inn sem krefst því ekki frek ari við ar varn ar. Hefð bund in við-ar vörn inni held ur oft efna sam bönd sem verja við inn en sá bö gull fylg-ir skamm rifi að slík efna sam bönd geta einn ig haft skað leg áhrif í nátt-úr unni.

Hægt er að lesa um fleiri áhuga-verð ar nýj ung ar í Sess elju húsi á heima síðu þess, www.sess elju hus.is.

Fræðslu funda röð fyr ir al menn ing og fróð leik ur á heima síðu

Á hverj um degi dynja á okk ur frétt-ir um um hverf is mál en í amstri dags ins gefst oft ast nær ekki tími til að skoða mál in ít ar lega. Til að mæta þess ari þörf og vekja fólk til

um hugs un ar ætl ar Sess elju hús, í sam starfi við Land vernd, að bjóða upp á fræðslu funda röð í mars, apr íl og maí þar sem um hverf is mál verða kruf in til mergj ar. Fund irn ir verða sex tals ins og eft ir tald ar spurn ing ar born ar upp:1. Gróð ur húsa áhrif á Ís landi: Bon-

gó blíða eða hel kuldi?2. Borg ar sig að flokka sorp?3. Fýk ur land ið burt?4. Hvaða um hverf is kröf ur eru gerð-

ar til stór iðju á Ís landi?5. Eru líf rænt rækt uð mat væli það

eina rétta?6. Hverj ir eru fram tíð ar orku mögu-

leik ar á Ís landi?

Á hverj um fundi munu tveir fyr-ir les ar ar tala í um 25 mín. hvor en síð an gef ið ráð rúm fyr ir um ræð ur. Fund irn ir verða haldn ir í Sess elju-húsi, ann an hvern mið viku dag frá 15. mars og að gang ur er ókeyp is.Þeir hefj ast kl 17.30 en með því móti er al menn ingi gef ið tæki færi til að koma í lok vinnu dags.

Þeir sem ekki sjá sér fært að mæta en hafa samt áhuga geta far-ið á heima síðu Sess elju húss, www.sess elju hus.is, sem inni held ur ýms-an fróð leik um um hverf is mál. Þar mun verða um fjöll un um fræðslu-funda röð ina en einn ig boð ið upp á að skrá sig á póst lista og fá þann igsend an fróð leik um um hverf is mál mán að ar lega.

Fram tíð ar sýnSess elju hús leit ar sér fyr ir mynda víða er lend is og er í ágæt um tengsl-um við nokk ur um hverf is set ur. Fram tíð ar mögu leik arn ir eru marg-ir og spenn andi tím ar fram und an. Auk fram an greindra verk efna er stefnt að því að bjóða skóla hóp um og starfs hóp um frá fyr ir tækj um upp á um hverf is fræðslu og hefja und ir bún ing á um hverf is stjórn un ar-kerfi fyr ir Sól heima en með slíku kerfi læra fyr ir tæki og stofn an ir að þekkja um hverf is áhrif starf semi sinn ar.

Sól heim ar eru í regn hlífa sam tök-un um Glob al Eco-Vill age Netw ork og er mik ill áhugi á starf semi Sól-heima og Sess elju húss er lend is. Nú er stórt og spenn andi verk efni í píp-un um sem unn ið er í sam starfi og að frum kvæði banda rískra sam takasem vinna að mennt un á há skóla-stigi í sjálf bærri þró un.

Hús ið nýt ist vissu lega vel til um hverf is fræðslu út á við en það er líka nýtt í þágu íbúa Sól heima. Haldn ir eru fund ir og nám skeið fyr ir starfs fólk og í ráð stefnu saln-um er sýnt bíó reglu lega og horft á fót bolta leiki gegn um gervi hnött. Sess elju hús er einn ig leigt út til al menns ráð stefnu- og funda halds í sam vinnu við gisti heim il ið Brekku-kot og hef ur reynsl an sýnt að fólk er sér stak lega ánægt með að stöð-una. Í hús inu er ráð stefnu sal ur fyr ir 100 manns með góð um tækja bún-aði, þrjú minni funda her bergi og ar in stofa. Það þyk ir gott að koma í Sess elju hús og vinna af krafti yf ir dag inn í góðri að stöðu og njóta þess svo að slaka á, fjarri skark ala þétt býl is ins, á kvöld in.

Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir forstöðumaður skrifar um Um hverf is setr ið Sess elju hús

Fræðslu set ur um um hverf is mál á Sól heim um

Greinarhöfundur við minn isvarða um Sess elju H. Sig mundsdóttur, stofn -anda Sól heima.

Auglýsing um styrki úr Landbótasjóði árið 2007

Landeigendur, félagasamtök og aðrir umráðahafar lands geta sótt um styrk úr Landbótasjóði. Þau verkefni sem hæf eru til að hljóta styrk úr sjóðnum þurfa að falla að markmiðum og áherslum landgræðsluáætlunar 2003 – 2014.

Áhersla verður lögð á að styrkja m.a.:

Bætta landnýtingu á afréttum og öðrum sameiginlegum beitarsvæðum þ.m.t. friðun viðkvæmra svæða og rofsvæða svo og afmörkun á beitarhæfum svæðum.

Landbætur sem viðurkenndar eru af Landgræðslu ríkisins, þ.m.t. stöðvun hraðfara jarðvegsrofs, uppgræðsla og skipulag landnýtingar.

Heildarframlag í Landbótasjóð á árinu 2007 er 20 milljónir kr. Styrkhlutfall er m.a. háð því hversu vel verkefni fellur að markmiðum sjóðsins.

Umsóknareyðublöð og úthlutunarreglur fyrir Landbótasjóð eru á heimasíðu Landgræðslu ríkisins (www.land.is). Einnig er hægt er að fá eyðublöð, úthlutunarreglur og nánari upplýsingar á héraðssetrum Landgræðslunnar og í Gunnarsholti, Rangárvöllum.

Skila skal umsóknum til Landgræðslu ríkisins rafrænt eða í pósti fyrir 12. mars 2007.

Page 23: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200723

Nú í sum ar býðst gest um Ferða-þjón ust unn ar Smára túni að fara í þriggja daga hesta ferð ir um Njálu slóð ir undir leið sögn Lár-us ar Braga son ar sagn fræð ings. Hæg ættu að vera heima tök in, enda stend ur bær inn svo að segja í miðju sögu sviði Njáls sögu.

Það eru tvenn hjón sem eiga og reka Ferða þjón ust una í Smára túni, Guð ný Geirs dótt ir og Sig urð ur Egg erts son og dótt ir þeirra Arn dís Soff ía Sig urð ar dótt ir og tengda son-ur, Ívar Þor mars son. Smára tún er að ili að Ferða þjón ustu bænda, en þang að eru um 100 kíló metr ar frá Reykja vík.

Ferða þjón usta hófst í Smára túni

ár ið 1986 að sögn Arn dís ar og þá í smá um stíl, tvö her bergi á bæn um voru leigð út. „Síð an hef ur jafnt og þétt ver ið byggt upp, við höf-um bætt og byggt við eft ir því sem ferða þjón ust unni hef ur vax ið fisk ur um hrygg,“ seg ir hún.

Gisti að staða er fjöl breytt og ættu all ir að geta fund ið eitt hvað við sitt hæfi, þann ig eru til að mynda í boði fjög ur smá hýsi sem rúma fjóra, einn-ig eru fjög ur sum ar hús á staðn um með ve rönd og heit um pott um, þá eru her bergi á sér hæð í hús inu, þau eru allt frá eins manns her bergj um og upp í fimm manna, eld un ar- og bað að staða er sam eig in leg og loks má nefna að einn ig eru 14 tveggja manna hót el her bergi á veg um ferða-þjón ust unn ar, öll með baði.

„Við byggð um hót el álm una í fyrra og tók um hana í notk un síð ast-lið ið sum ar og nú er fyr ir hug að að halda áfram að byggja upp,“ seg irArn dís, en stefnt er að því að byggja hús næði und ir eld hús og funda- og veit inga sali þar sem unnt verð ur að halda veisl ur af ýmsu tagi, s.s. árs-há tíð ir og brúð kaups veisl ur svo eitt-hvað sé nefnt. Ívar er mat reiðslu-meist ari og ann ast elda mennsk una.

„Það hef ur geng ið ágæt lega hjá okk ur og við er um bjart sýn á fram-hald ið,“ seg ir hún, en bæði er lend-ir og inn lend ir ferða menn sækja Smára tún heim ár ið um kring. Fjöl marg ir áhuga verð ir stað ir eru í ná munda við bæ inn og þá er veiði í boði, m.a. í Þverá, sem er stein snar frá bæn um og þyk ir fisk sæl mjög en einn ig er hægt að renna fyr ir fisk í tjörn skammt frá bæn um. Þá er vin sælt að veiða gæs að haust lagi, en korn hef ur ver ið rækt að á tún-um og sæk ir gæs in í það. Smára tún hef ur ver ið vin sæll án ing ar stað ur

fólks í hesta ferð um og þar er einn ig starf rækt hesta leiga þann ig að gest-ir geta far ið í styttri eða lengri reið-túra um ná grenn ið.

Hesta ferð á Njálu slóð ir„Nýj asta við bót in hjá okk ur eru svo þess ar hesta ferð ir á Njálu slóð ir, enda er um við svo að segja í miðju sögu sviði Njálu, héð an er t.d. mjög stutt í Hlíð ar enda,“ seg ir Arn dís. Ferð irn ar eru þann ig upp byggð ar að þátt tak end ur hitt ast síð deg is á fyrsta degi að Smára túni og geta þeir ým ist lagt til eig in hest eða feng ið hann á staðn um en þeim sem fá hest á staðn um gefst þá tæki-færi á að finna hest við sitt hæfi. Boð ið er upp á kvöld verð og spjall um Njálu og til hög un ferð ar inn-ar að hon um lokn um. Lagt er upp næsta dag og riðið fram Fljóts hlíð, upp hjá sýslu manns setr inu forna,

Vatns dal, fram hjá Hrapp stöð um og að Gunn ars steini, en það an ligg ur leið in að Þor leifs stöð um þar sem boð ið er upp á nesti og spjall að um Njálu. Eft ir hress ing una er hald-ið að Þrí hyrn ings hálsi, um slóð ir Flosa Þórð ar son ar, Þor kels bund in-fóts og Stark að ar, því næst riðið að Lamba læk og nið ur í Fljóts hlíð ar áð ur en stöðv að er við Kaffi Lang-brók í hofi Jóns Ól afs son ar. Um kvöld ið eiga þátt tak end ur svo nota-lega stund yf ir góð um kvöld verði og Njálu spjalli.

Síð asta dag ferð ar inn ar er riðið að Hlíð ar enda, að Rauða skrið um og vígi Þrá ins, síð an að Gunn ars-hólma þar sem menn staldra við og fá sér bita, en áætl að er að ferð inni ljúki síð deg is. Sög mað ur í Njálu-ferð un um er Lár us Braga son sagn-fræð ing ur.

MÞÞ

Með vax andi end ur rækt un á und-an förn um ár um hef ur hlut ur vall ar fox grass í tún um stór auk-ist. Það er nán ast einr átt á fræ-mark aði og því er ann að hvort sáð hreinu eða sem ríkj andi teg-und í gras fræ blönd um fyr ir tún-rækt. Vall ar fox gras er óum deil-an lega mik il væg asta fóð ur jurt sem rækt uð er á Ís landi og er það ekki að ástæðu lausu. Færð hafa ver ið rök fyr ir því að vall-ar fox gras eigi stór an þátt í ört vax andi af urða stigi mjólk ur kúa á und an förn um ár um. Þá er einn-ig vax andi áhugi á vall ar fox gras-heyi fyr ir hesta.

Á næstu dög um verð ur hald ið nám skeið er ber of an greind an tit il. Þar mun Þór odd ur Sveins son, sér-fræð ing ur LbhÍ, lýsa sér kenn um og eig in leik um vall ar fox grass sem fóð-ur jurt ar. Fjall að verð ur um þýð ingu yrkja ( stofna) m.t.t. upp skeru vænt-inga og end ing ar og far ið yf ir það

hvern ig best er að standa að rækt un þess, s.s. jarð vinnslu, sáð að ferð ir, áburð o.fl. Far ið verð ur einn ig í nýt ingu vall ar fox grass til beit ar og slátt ar og um verk un þess til þess að ná eft ir sótt um fóð ur gæð um.

Nám skeið ið er ætl að bænd umog verk tök um sem rækta eða hafa áhuga á að rækta vall ar fox gras, einn ig ein stak ling um sem auka vilja þekk ingu sína á þessu merki-lega fóð ur grasi.

Þetta nám skeið er eitt af far and-nám skeið um LbhÍ sem boð ið verð-ur upp á núna í febrú ar og mars á Suð ur landi, í Húna þingi, Skaga-firði og Eyja firði eða í Suð ur-Þing-eyj ar sýslu í sam starfi við kom andi bún að ar sam bönd. Það fyrsta var hald ið á Sel fossi í gær, mánu dag.Nán ari upp lýs ing ar um staði og tíma er að finna í frétta miðl um bún-að ar sam band anna og á heima síðuLand bún að ar há skóla Ís lands www.lbhi.is und ir End ur mennt un.

„Við vilj um vall ar fox gras!“

Ferða þjón ust an Smára túni í Fljóts hlíð

Þriggja daga hesta ferð ir á Njálu slóð ir í boði í sum ar

Page 24: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200724

Sam kvæmt upp lýs ing um frá Mat væla- og land bún að ar stofn-un ar Sam ein uðu þjóð anna, FAO, minnk uðu skóg ar á jörð inni á tíma bil inu 2000-2005 um ná lægtþví 37 millj ón hekt ara eða tæp-lega 1%. Hér er um nettó minnk-un að ræða, þ.e. eyð ing skóga að frá dreg inni plönt un. Mest er eyð ing in í Afr íku, eða 3,2%, og í Suð ur-Am er íku 2,5%. Í As íu stækk uðu skóg ar um 0,9%, eink-um vegna mik ill ar plönt unn ar í Kína, en ann ars stað ar í álf unni, svo sem í Ind ónes íu minnk uðu þeir, m.a. vegna mik ils ólög legs skóg ar höggs.

Jörð in hef ur á 8 þús und ár um tap-að ná lægt því helm ingi skóga sinna, þar af lang mestu síð ustu þrjá ára-tugi. Sam kvæmt göng um FAO eru ein ung is 36% skóga jarð ar upp runa-leg ur, þ.e. ósnortn ir af at höfn um manns ins. Á um helm ing skóg anna hef ur mað ur inn sett mark sitt. Plant-

að ur skóg ur fer vax andi en nem ur þó enn að eins þrem ur pró sent um af heild ar skóg um á jörð inni.

Helsta ástæð an fyr ir eyð ingu skóga er skóg ar högg í því skyni að stækka akra og beiti land. Um 96% af skóg ar eyð ingu er af þeim sök um, en vega gerð og ólög leg eyð-ing skóga á einn ig sinn þátt. Á hinu frjó sama Amaz on svæði í Bras il íu má rekja um 80% af skóg ar eyð ingu á tíma bil inu 1990-2001 til þess að ver ið er að stækka beiti land fyr ir naut gripi.

Fyr ir ut an efna hags legt verð-mæti sitt þá varð veita skóg arn ir líf fræði leg an fjöl breyti leika, koma í veg fyr ir jarð vegs eyð ingu, mynda hring rás fyr ir nær ing ar efn in og hafa áhrif á vatns miðl un. Skóg arn ir taka einn ig til sín mik ið af kol tví sýr ingi úr and rúms loft inu og draga þann ig úr gróð ur húsa áhrif um.

Minnk un skóg anna á ára bil unu 2000-2005 leiddi þann ig til þess að

kol tví sýr ings nám þeirra dróst sam-an um 5%.

Á hinn bóg inn losn ar kol tví sýr-ing ur þeg ar skóg ar eru höggn ir, við skóg ar elda og rotn un þeirra. Sam kvæmt gögn um frá FAO veld-ur minnk un skóga um 25% af los un kol tví sýr ings á jörð inni.

Við ný plönt un líð ur lang ur tími áð ur en það fer veru lega að muna um kol tví sýr ings upp töku skóg ar-ins. Rann sókn í Banda ríkj un um sýndi að 70 ár um eft ir plönt un var kol tví sýr ings nám skóg ar ins að eins helm ing ur þess sem það var hjá óhreyfð um skógi.

Frönsk rann sókn hef ur einn ig sýnt að efna hags legt gildi skóga í þró un ar lönd um hvað varð ar kol-tví sýr ings nám er mik ið meira en verð mæti timb urs ins sem þeir gefa. Sam kvæmt Ky oto bók un inni geta iðn ríki, sem leggja fram fé til nýrra skóga í þró un ar lönd um, tal ið sér það til tekna þeg ar kol efn is bók-hald þeirra er gert upp. Eins og er fá lönd hins veg ar það ekki met ið í kol efn is bók hald inu að vernda nú ver andi skóga. Það ætti þó að gera, þann ig væri stuðl að að líf ræn-um fjöl breyti leika og unn ið gegn gróð ur húsa áhrif um.

Full trú ar 46 þró un ar landa lýstu því ný lega yf ir að þeir væru fús irtil að berj ast gegn eyð ingu skóga en þeir hefðu ekki fjár magn til að kosta það.

Sam kvæmt skýrsl um FAO stefn-ir í þá átt í þró un ar lönd un um að fram leiða sí fellt meira af því timbri sem iðn að ur inn þarf úr skóg um sem hef ur ver ið plant að til í því skyni að vernda nátt úru lega skóga.

Í nýrri rann sókn sem vís inda-aka dem íur Kína og Finn lands hafa gert kem ur fram að í um 50 stærstuskóg rækt ar lönd um heims vex nú líf massi skóg anna. Það gef ur von um bjart ari fram tíð.

Lands byg dens Folk/U.B. Lind strom

Mik il vægt hlut verk skóga

Pet er Gæ melke, for mað ur Dönsku bænda sam tak anna, hvatti í grein í Land brugs avi-sen ný lega danska bænd ur til að snúa sér í aukn um mæli að líf ræn um land bún aði. Sú yf ir lýs-

ing er ein dregn asti stuðn ing ur við líf ræn an land bún að sem for-ystu mað ur í dönsk um land bún-aði hef ur lát ið frá sér fara fram að þessu.

„ Breið sam staða er um að mæla

með líf ræn um land bún aði og það er raun veru leg þörf fyr ir fleiri bænd ur í grein inni,“ sagði Pet er Gæ melke.

Það er auk in sala líf rænna mat-væla á heima mark aði, sem átt hef ur sér stað í nánu sam starfi Lands sam-taka um líf ræn an land bún að í Dan-mörku, (Økolo gisk Lands for en ing) og smá sölu versl un ar inn ar, ásamt sam starfi Sam taka land bún að ar ins (Land brugsrådet) og Økolo gisk Lands for en ing um út flutn ing líf-rænna bú vara, sem þakka má fyr ir þenn an ár ang ur. Þá hef ur Land bún-að ar- og mat væla ráðu neyt ið einn ig lagt hér hönd á plóg inn.

Það er þann ig bæði mark aðs-leg ur og pól it ísk ur stuðn ing ur við verk efn ið, sagði Pet er Gæ melke.

For mað ur Økolo gisk Lands for-en ing, Knud Erik Søren sen, hef ur lýst ánægju sinni með um mæli Pet-ers Gæ melke. Þar er ánægju legt að hann styð ur okk ur í já kvæð um vænt ing um um fram tíð ina. Mörg áhuga verð verk efni eru fram und an í líf ræn um land bún aði og við fá um góð ar mót tök ur bæði á mark aði heima og er lend is, sagði hann.

Ma skin bla det

Sam rekst ur kúa-búa í Nor egi

Í Nor egi hef ur orð ið sú þró un í mjólk ur fram leiðslu að bænd ur kjósa að stunda sam rekst ur fjósa fleiri en eins bónda und ir sama þaki.

Hið op in bera heim il ar að allt að fimm bænd ur reki sam an fjós með að há marki 750 þús und lítra fram-leiðslu. Nú er svo kom ið að 1750 bænd ur reka fjós í sam rekstri og þessi bú fram leiða um fjórð ung af allri mjólk í Nor egi.

Sam rekstr ar fjós um fjölg ar jafnt og þétt. Á ár un um 2000-2004 fjölg-aði bænd um með sam rekst ur um u.þ.b. 200 á ári, en síð an þá um nær 300 á ári.

Sá hag ur, sem bænd ur sjá sér í sam rekstri, er vinnu hag ræð ing og meiri frí tími. Að il ar skipta með sér mjölt um og gegn ing um en hver bóndi legg ur inn mjólk úr sín um kúm í eig in nafni. Þá er þetta fyr-ir komu lag til hags bóta þar sem bænd ur stunda önn ur störf með bú skapn um.

Nor eg ur er eina land ið með-al Norð ur land anna þar sem sam-rekst ur fjósa hef ur náð út breiðslu. Spyrja má hvað því valdi. Ætla má að svar ið liggi í því að þar er með al-bú stærð in lægst. Á öðr um Norð ur-lönd um hef ur krafa um aukna hag-kvæmni leitt til stækk un ar bú anna en í Nor egi til sam rekstr ar fjósa.

Bon de bla det

Mark að ur fyr ir líf ræn mat væli í sókn í Evr ópu

Finn ar gegndu for mennsku í ESB síð ari hluta lið ins árs. Með al mála sem náðu þá í heila höfn voru nýj ar regl ur um fram leiðslu og sölu líf rænna mat væla, eink um varð andi merk ingu þeirra.

Inn an ESB eru starf andi mörg vott un ar fyr ir tæki en hér eft ir skal einn ig merkja vör urn ar með sam eig in legu merki ESB.

Marg ar þjóð ir í Evr ópu hafa til kynnt um allt að 20% aukn ingu í sölu líf rænna mat væla á sl. ári. Þar með má segja að líf ræni mark að-ur inn sé í mörg um lönd um ekki leng ur auka bú grein. Í far ar broddi um hlut líf rænna mat væla er Dan mörk með 7% hlut deild af mat væla mark-aðn um. Þar á eft ir koma Aust ur ríki með 6% og Sviss með 5%. Af stór-um lönd um má nefna að Þýska land er með 2,7%, Bret land með 1,7% og Banda rík in með 2%. Í öll um þess um lönd um vex hlut fall ið hratt.

Int ern ati on ella Per spekt iv

Þörf fyr ir fleiri bænd ur í Dan mörku sem stunda líf ræn an land bún að

Bíla fyr ir tæki hann ar bún að sem skynj ar kýrAl þjóð lega bíla fyr ir tæk ið Da iml er Chrysl er hef ur fal ið þró un ar deild sinni á Ind landi að hanna bún að á bíla sem á að koma í veg fyr ir að þeir rek ist á kýr á veg um úti. Vinn an fer fram í verk smiðju fyr ir tæk is-ins í borg inni Ban gal ore.

Da iml er Chrysl er hef ur áð ur hann að út bún að sem deg ur úr hraða bif-reiða ef þær koma of nærri málm hlut um, svo sem öðr um bíl um, vegr ið um o.s.frv. En nú á að búa til kúa skynj ara, að sögn net síðu að al við skipta blaðs Ind lands, www.busi ness-stand ard.com.

Út bún að ur sem þessi get ur gegnt miklu hlut verki í Ind landi, þar sem kýr in er heil ög og geng ur frjáls um göt ur. Ind versk ir hönn uð ir vinna nú að lausn sem felst í mynda vél ar bún aði og litl um rad ar sem fest ur er fram an á bíl inn.

Land brugs Avi sen

Hvað er vodka?Að ild ar lönd ESB eru ósam mála um það úr hvaða hrá efni megi fram leiða vodka. Traust neyt-enda á því að vodka sé ein ung is fram leitt úr kart öfl um og korni er í upp námi.

Vinnu hóp ur Evr ópu þings ins um um hverf is mál og mat væla ör yggi hef ur sam þykkt að ESB skuli leyfa fram leiðslu á vodka úr hvaða hrá-efni sem er. Það er í mót sögn við þá vernd sem regl ur ESB setja um aðr ar teg und ir áfeng is, svo sem wi ský, romm og kon íak.

Land bún að ar nefnd þings ins ákvað hins veg ar fyr ir nokkru að vernda vodka, þann ig að ein ung is mætti fram leiða það úr korni, kart-öfl um og mel assa.

Hvor þess ara tveggja sam þykkta verð ur op in ber af staða ESB verð ur ákveð ið á sam eig in leg um fundi Evr ópu þings ins. Álykt un um hverf-is nefnd ar inn ar inni fel ur þó þá mála-miðl un að vodka, sem er ekki fram-leitt úr hefð bundnu hrá efni, skuli merkt þann ig að það komi fram.

Á hinn bóg inn leik ur vafi á því hvort slík merk ing sé leyfi leg, þar sem líta má á hana sem mis mun-un á milli ólíkra gerða af lög legu „vodka“. Það er a.m.k. álit Pe et er Luks ep, for stjóra danska fyr ir tæk is-ins Vin & Sprit AB sem fram leið ir teg und irn ar Abs olut vodka, Rød Aal borg og Gamm el Dansk.

Það eru lönd in í vodka belt inu kring um Eystra salt, þar á með al Dan mörk, sem vilja vernda vodk-ann gegn “eft ir lík ing um”, til dæm is vodka sem fram leidd ur er úr auka af-urð um, svo sem úr vín berja hrati.

Land brugs Avi sen

Frakk ar mót mæla lækk un styrkja til

land bún að arÁætl an ir land bún að ar stjóra ESB, Mari ann Fis her Bo el, um að bænd ur ESB verði í fram tíð-inni að stunda önn ur störf með bú skapn um til að sjá sér far-borða, hafa leitt til harðra mót-mæla í Frakk landi. Franski land-bún að ar ráð herr ann, Dom inique Buss er eau, hef ur skrif að harð-ort bréf til Brus sel og sam tök franskra bænda mót mæla einn ig af fullri hörku.

Fis her Bo el hef ur að und an förnu gef ið sterk lega í skyn að land bún-að ur í ESB verði að búa sig und ir veru leg an sam drátt í stuðn ingi á áætl un ar tíma bil inu 2014-2020. Jafn framt spá ir hún því að sí fellt fleiri bænd ur verði að reikna með vinnu ut an bús til að ná sam an end-um.

Franski land bún að ar ráð herr ann hef ur ásak að Fis her Bo el um að of meta hlut land bún að ar ins í fjár-lög um ESB en því mót mæl ir hún.

Ráð legg ing um Fis her Bo el til bænda um að finna sér auka-starf hef ur einn ig ver ið tek ið illa í Frakk landi og þær nefnd ar svik við fransk an og evr ópsk an land bún að.

Lands byg dens Folk

Öl ið hækk ar í verði í Evr ópuLé leg korn upp skera í Evr-ópu sl. haust hef ur haft áhrif á öl verð ið. Upp skera malt-korns var svo lé leg að verð þess er nú í há marki. Carls-berg-öl gerð in hef ur þeg ar hækk að verð ið, í Eng landi hef ur hálf lítr inn, „pint“, t.d. hækk að um 12 pens eða tæp-lega 20 ísl. kr.

Sam svar andi hækk un hef ur ver ið boð uð í Dan mörku, að sögn Lant/Land bruk.

Nati on en

Utan úr heimi

Page 25: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200725

Fyr ir tæk in Vél fang ehf. og Pell-onpaja OY í Finn landi hafa geng-ið til sam starfs um sölu og þjón-ustu á sjálf virk um fóð ur kerf um und ir vöru merk inu Pell on. Um er að ræða heild stæða vöru línu sem inni held ur lausn ir sem sníðamá að nán ast hvaða gripa húsi sem vera skal. Pell on fóð ur kerfi byggja á ára tuga reynslu í hönn-un, vöru þró un og notk un við mis mun andi að stæð ur víða um heim.

Í vöru lín unni má finna að færslu-bönd, stað bundna heil fóð ur bland-ara, sjálf keyr andi heil fóð ur bland-ara, gróf fóð ur gjaf ara, ým ist sjálf-

stæða eða sam byggða við kjarn fóð-ur gjaf ara, og fóð ur belti sem njótasí vax andi vin sælda vegna þess litla rým is sem þau þurfa í upp setn ingu. All ur mið ar þessi bún að ur að því að lág marka vinnu, við halda hrein-læti og stöð ug leika í fóð ur gæð um og há marka fram leiðni, hvort sem fóðr að er til mjólk ur- eða kjöt fram-leiðslu.

Fyr ir tæk ið Pell onpaja var stofn-að 1966, það hef ur unn ið við hönn-un og sölu inn rétt inga og fóð ur kerfa fyr ir fjós og svína hús frá fyrstu tíð og er Pell onpaja um margt leið andi á þess um svið um. Auk fóð ur kerfa og inn rétt inga fram leið ir og sel ur

Pell onpaja og dótt ur fyr ir tæki þess loft ræsti kerfi, flór sköf ur, svína hús, fjós, kálfa fóstr ur, kúa bursta sjálf-brynn ing ar kerfi ofl. Velta fyr ir tæk-is ins ár ið 2005 var um 19 millj ón ir evra. Hjá því starfa um 120 starfs-menn í Finn landi og Sví þjóð. Dótt-ur fyr ir tæki þess eru Ydre-Grin den Ab í Sví þjóð, Datatech Oy, Tekno-saa sto Oy, auk sölu skrif stofa í Pól-landi og Kína. Út flutn ing ur fer aö öðru leyti fram í gegn um sam starfs-

að ila i hverju landi fyr ir sig.Nán ari upp lýs ing ar fást hjá sölu-

mönn um Vél fangs ehf og á heima-síð un um www.pell on.fi. og www.ydre-grin den.se

Frétta til kynn ing

Fjöldi stærða og gerða í boðiVerðdæmi

Stærð 11,3 x 21,5 m. Verð kr. 2.950.000 með virðisaukaskatti

Stærð 14,4 x 29,9 m. Verð kr. 4.785.000 með virðisaukaskatti.

Stálgrindarhúsfrá Weckman Steel

Suðurlandsbraut 48Sími 588-1130Fax 588-1131

Heild ar fóð ur lausn irSjálfs eign ar stofn un in Hand verk og Hönn un

Við brögð in komu á óvart

Sjálfs eign ar stofn un in Hand-verk og Hönn un hef ur haf ið starf semi en stofn fund ur var hald inn í liðn um mán uði að við stöddu fjöl menni. Stofn fé-lag ar eru 204 tals ins og stofn-fé 1,6 millj ón ir króna.

Fjóla Guð munds dótt ir hjá Hand verki og Hönn un seg ir að það hafi strax vak ið mik il við-brögð þeg ar ljóst var að starf-sem inni yrði hætt á síð ast liðnu ári. Send ar voru áskor an ir til stjórn valda, bæði frá ein stak-ling um og fag að il um, og einn ig fór fram und ir skrifta söfn un á net inu. Ljóst hafi ver ið að mik-il reynsla, þekk ing, gagna banki og sam starfs vett vang ur, sem byggði á langri og mark vissri upp bygg ingu, væri í hættu ef starf sem in legð ist af.

Fjóla seg ir að til að tryggja starf sem ina hafi um sókn ver ið send til fjár laga nefnd ar Al þing-is, þar sem óskað var eft ir fram-lagi til að koma starf semi sjálfs-eign ar stofn un ar af stað. Fram hafi kom ið að skil yrði fyr ir styrk væri að stofn un in yrði að safna sjálf ákveðnu fé og það hafi tek ist. „Við brögð in komu okk ur á óvart; þessi söfn un gekk ro sal ega vel og þeg ar upp var stað ið höfð um við safn að 1,6 millj ón um króna. Að baki fé lag inu stend ur hand verks fólk, ein stak ling ar og einn ig hóp ar,“ seg ir Fjóla.

Vil yrði ligg ur nú fyr ir um rekstr ar styrk fyr ir ár ið 2007.

Næsta Bændablað kemur út þriðjudaginn 27. febrúar

Page 26: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200726Á markaði

FundarboðBúsæld ehf. og Norðlenska ehf. boða til umræðu- og kynn-ingarfunda með bændum á viðskiptasvæði félaganna.

Helstu fundarefni:

Horfur á kjötmarkaðiRekstur og rekstrarhorfur NorðlenskaRekstur BúsældarBreytingar á eignarhaldi Norðlenska

Fundarstaðir og tími eru áformaðir eftirfarandi, (ef veður leyfir):

Miðvikudaginn 14. febrúar 20.30 Félagsh. LjósvetningabúðMánudaginn 19. febrúar 13.00 Hótel KirkjubæjarklausturMánudaginn 19. febrúar 16.30 Barnaskólinn Hofi ÖræfumMánudaginn 19. febrúar 20.30 Mánagarður HornafirðiÞriðjudaginn 20. febrúar 10.30 Hótel Bláfell BreiðdalsvíkÞriðjudaginn 20. febrúar 14.00 Gistihúsið EgilsstaðirMiðvikudaginn 21. febrúar 20.30 Hótel Sveinbjarnargerði

Forsvarsmenn beggja félaganna mæta á fundina.Mikilvægt er að sem flestir bændur mæti og taki virkan þátt í fundunum.

Búsæld / Norðlenska

Gæða-flokkar

SláturhúsiðHellu hf.

Norðlenska KS og SKVH

SAH Afurðir ehf

SS Borgarnes kjötvörur ehf.

B. Jensen

UN 1 A 444 440 445 445 445 441 443

K 1 U A 382 370 382 382 384 372 378

K 1 A 373 360 372 372 375 360 366

K 2 260 260 267 267 262 262 265

UK 2 220 185 186 221 185 140 –

Lífland Teg. Fóðurblandan Teg. Danmörk, september 2006

Kúakögglar, hápróteinblanda

49.795 K-21 47.025 K-20 16.803

Eldiskögglar f. grísi 36.556 35.245 Grísakögglar 2 14.385

Mjólkurgyltufóður 37.887 39.948 14.515

Varpfóður 49.295 42.085 16.604

Eldisfóður f. kjúklinga 45.173 K2 46.353 16.107

Kjarn fóð ur verð heima og heim anMeð fylgj andi tafla sýn ir verð á nokkr um kjarn fóð ur teg und um hér á landi frá og með 1. febrú ar sam an bor ið við verð í Dan mörku sl. haust. Eins og sést er verð hér lend is frá því að vera u.þ.b. 2,5 falt verð í Dan mörku og up pund ir að vera þre falt. Fóð ur er lang stærsti hluti fram leiðslu kostn að ar í svína og kjúk linga fram leiðslu og svo hátt verð hleyp ir kostn aði aug ljós lega upp. Bænda sam tök Ís lands og að ild ar fé lög þess hafa marg oft beint álykt un-um um af nám kjarn fóð ur gjalds til stjórn valda en enn þá hef ur ekki orð ið við því.

Meðfylgjandi graf sýn ir mán aðarlega virka vexti af kúlu láni, sem tek ið er í er lendri mynt, að við bættri 2,5% þókn-un ís lenska bank ans og að teknu til liti til geng isþróunar. Hins veg ar eru sýnd ir þriggja mán aða vext ir á milli banka-markaði hér á landi. Vext ir af er lendu lán unum mið ast við milli bankavexti er lendis. Frá hausti 2002 til árs loka 2005 eru er lendu lán in óhag stæðari en þau ís lensku, þó mis jafnt eft ir hvaða mynt er horft á. Jap anska yen ið og evr aneru inn lendum lán takendum hag stæðust á því tíma bili sem skoð að var. DMK&EB

Á síð asta ári hækk aði verð á kjöti til neyt enda um 8% eða í heild ina svip-að og lið urinn mat og drykkj arvörur í vísi tölu neyslu verðs. Með fylgjandimynd sýn ir að nokkr ar sveifl ur eru inn an árs ins en hafa ber í huga að verð til fram leiðenda á svína kjöti hef ur ver ið óbreytt frá júní byrj un 2006 og verð á lamba kjöti til bænda var aug lýst fyr ir upp haf slát urtíðar í haust. Verð á nautgripakjöti til fram leiðenda hef ur hins veg ar hækk að síð ustu mán uði.

EB – Heimild: Hagstofa Íslands

Þokka legt verð á nauta kjöti

Hlýr vetur í Evrópu dregur úr eftirspurn eftir skinnumVeðr átt an hef ur ver ið óvenju leg í Evr ópu í vet ur. Hlý indi hafa ver ið meiri en menn eiga að venj ast og á það raun ar einn ig við um stærst-an hluta Banda ríkj anna. Þetta hef ur þau áhrif að eft ir spurn eft ir loð skinn um er minni en vana legt get ur tal ist. Minnk andi eft ir spurn

veld ur því að ann að hvort lækk ar verð ið eða birgð-ist hlað ast upp hjá upp boðs hús un um.

Út send ari Bænda blaðs ins heim sótti stærsta upp boðs-hús heims nú í byrj un febrú ar en það er í Glostr up í út jaðri Kaup manna hafn ar og kall ast nú Ko pen hag en Fur. Þar var eitt af fimm upp boð um árs ins í gangi og þeir sem til þekkja sáu strax að spenn an í upp boðs saln-um var óvenju lít il. Til tölu lega fá ir kaup end ur sátu í saln um og til boð dræm. Oft ar en ekki voru skinn boð in upp en dreg in til baka vegna þess að eng in boð bár ust sem upp boðs höld ur um fannst nógu há.

Þeg ar upp var stað ið reynd ist verð ið hafa lækk að um fimmt ung frá upp boð inu í des emb er. Það upp boð sló hins veg ar öll met, enda hef ur skinna verð far ið ört hækk-andi á und an förn um miss er um. En nú slær hins veg ar í bak segl in. Með al verð minka skinna á upp boð inu var 267 dansk ar krón ur sem jafn gild ir 3.150 ís lensk um krón um, og það sem meira er: ein ung is 41% þeirra þriggja millj-óna skinna sem í boði voru seld ust á upp boð inu.

Ekk ert upp gjaf ar hljóð er þó í tals mönn um danskra loð dýra bænda. For stjóri Ko pen hag en Fur, Tor ben Ni els-en, seg ir að nú sé far ið að kólna í Evr ópu og næstu vik-ur og mán uð ir muni skera úr um það hvort verð lækk-un in sé tíma bund in eða var an leg. Í lok febrú ar er stór skinna sölu sýn ing í Hong Kong þar sem skinna smá sal ar gera inn kaup sín en út kom an úr henni mun gefa góða vís bend ingu um þró un eft ir spurn ar inn ar.

Nán ar verð ur fjall að um danska skinna upp boð ið og þá starf semi sem þar er í næsta Bænda blaði. –ÞH

Liðurinn búvörur og grænmeti hefur lækkað jafnt og þétt undanfarin ár sbr. vísitölu neysluverðs. Í janúar árið 2001 vörðu neytendur 7,4% af útgjöldum sínum til kaupa á innlendum úvörum og grænmeti. Í janúar 2007 var þetta hlutfall komið í 6,2%. Lækkunin nemur 1,2 prósentu stigum eða 16%.

EB – Heimild: Hagstofa Íslands

Eft ir spurn eft ir frétt um af því sem ger ist á mörk uð-um hef ur vax ið ört að und-an förnu, eins og sést best á því að Við skipta blað ið er orð ið að dag blaði. Bænda blað ið fylg ir í kjöl far ið og hleyp ir nú af stokk un um sér stök um blað hluta sem til eink að ur er mark aðs frétt um sem tengj ast land bún-aði. Hér er ætl un in að birta töfl ur og gröf sem sýna þró un þeirra fjöl mörgu þátta sem áhrif hafa á af komu bænda, verð á hrá efni, fóðri, áburði, af urð um, gengi,

vexti og þar fram eft ir göt-um. Við höf um feng ið hvatn ingu frá mörg um les-

end um úr bænda stétt til þess að taka upp meiri frétta-flutn ing af mark aðs mál um og reyn um nú að koma til móts við hana. Þessi blað hluti á eft ir að taka á sig mynd og með an svo er biðj um við les end ur um að senda okk ur ábend ing ar um efni sem þeir vilja sjá og hvar hægt er að afla þess. Best er að senda þær með tölvu pósti á net fang rit stjóra: th@ bondi.is

Nýr blað hluti: Á mark aði

Grafið hér að neðan sýnir þróun verðs á kíló af nautgripakjöti frá 1995 til 2006. Veruleg verðlækkun varð á árunum 2001-2003 en þá var mikið framboð á kjöti og almenn verðlækkun. Síðustu tvö ár hefur verðið hins vegar stigið jafnt og þétt á ný. Á þar eflaust hlut að máli að framboð hefur dregist sam an enda kúm í landinu fækkað umtalsvert. Heildarframleiðsla á naut gripakjöti á síðasta ári var 3.190 tn. en til samanburðar var fram-leiðslan 3.674 tn. árið 2001.

Landssamband kúabænda birtir jafnharðan upplýsingar um verðbreyt-ingar hjá einstökum sláturleyfishöfum. Taflan að ofan sýnir nýjustu verð frá sláturleyfishöfum á helstu flokkum nautgripakjöts. Hafa ber í huga að greiðslukjör eru mismunandi milli sláturleyfishafa og jafnvel eftir því um hvaða flokka er að ræða. Sjá nánar á heimasíðu LK, naut.is BHB

UN1A

K2

Page 27: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200727

WECKMAN STURTUVAGNAR

H. Hauksson ehf.Suðurlandsbraut 48Sími 588 1130Fax 588 1131

Verðdæmi:6 tonnVerð kr. 650.000 með virðisaukaskatti

8 tonnVerð kr. 750.000 með virðisaukaskatti

10 tonnVerð kr. 800.000 með virðisaukaskatti

12 tonnVerð kr. 890.000 með virðisaukaskatti

(Athugið! Fleiri gerðir í boði: 1,5 - 17 tonn)

FundarboðAðalfundur Lands amtakavistfor eldra í sveit 2007

Aðalfundur lands amtaka vist foreldra í sveit verð ur hald inní Bænda höllinni (bóka safninu) við Haga torg 3. hæð laug ar-daginn 17. feb. 2007 kl. 13:00.

Dagskrá fund arins:1. Fund arsetning, kosn ing starfs manna fund arins,

inntaka nýrra fé laga2. Fund argerð síð asta fund ar les in3. Skýrsla for manns4. Árs reikningar LVS5. Kosn ingar

a. Kosn ing stjórn armannsb. Kosn ing skoð unarmanns reikn inga

6. Önn ur mála. Fram tíð og áhersl ur fé lagsinsb. Við miðunarverðskrá og laun

Kaffi hlé, heitt á könn unni og eitt hvað gott með kaff inu7. Hópa vinna

a. Gát listi (upp lýsingar um börn in)b. Gát listi (vinnu reglur við samn ingsgerð við fé lagsmálayfir-

völd)i. Sum ardvölii. Tíma bundið fóst ur

Von umst til að sjá sem flesta og líka þá sem vilja ganga í félagiðVin samlegat til kynnið þátt töku hjá Dóru í síma 5630360 fyr ir15. febrúar.

Kveðja, stjórn LVS

Page 28: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200728

Und an far ið hafa ver ið í gangi til-raun ir með ör merki í sauð fé og nota-gildi þeirra við ís lensk ar að stæð ur. Í lönd un um í kring um okk ur er víða unn ið að sam bæri leg um verk efn-um. Mark mið ið er gjarn an tví þætt, þ.e. að auka rekj an leika af urða en einn ig að minnka eða gera skil virk-ari alla vinnu við skrán ingu ým issa upp lýs inga. Þrátt fyr ir að mark mið-in séu svip uð eru menn að fara ólík-ar leið ir og það staf ar eink um af ólík um að stæð um bæði hvað varð-ar bú skap ar hætti og einn ig hvað varð ar upp bygg ingu skýrslu halds í við kom andi landi.

Fá lönd hafa af að státa jafn öfl-ugu skýrslu halds kerfi og Ís lend ing-ar. Því er óhætt að full yrða að tækni sem þessi bíð ur upp á gríð ar lega mögu leika í þeim til gangi að auka ör yggi upp lýs inga og minnka vinnu við skýrslu hald.

Fyr ir fjór um ár um var byrj að að skoða hvaða tækni væri í boði á þess um mark aði og hver þró un in væri í lönd un um í kring um okk ur. Mik ið er að ger ast á þessu víða um heim en óhætt er að segja að Ný sjá-lend ing ar séu komn ir hvað lengst hvað varð ar tækni lausn ir á þessu sviði þrátt fyr ir að mörg fyr ir tæki í Evr ópu vinni hratt að áhuga verð um lausn um.

Að lok inni ít ar legri at hug un á flestu því sem teng ist ör merkj um, ör merkja lestri og skyld um bún aði var tek in ákvörð un um að prófa þessa tækni og reyna hana við ís lensk ar að stæð ur. Í fyrstu vann Lamb eyra bú ið eitt að þessu máli og fékk til lands ins ýms an bún að

er þessu teng ist en á síð asta ári hófst sam starf milli Bænda sam taka Ís lands og Lamb eyra bús ins auk þess sem unn ið hef ur ver ið með slát-ur leyf is hafa að þró un á ör merkja-lestri í slát ur húsi. Mark mið ið með sam starfi B.Í. og Lamb eyra bús ins, er að tengja skýrslu hald B.Í. við þessa nýju tækni í þeim til gangi að minnka vinnu sauð fjár bænda og auka ör yggi allra gagna. Einn ig hef-ur ver ið sam starf við nokk ur er lend fyr ir tæki og þar ber helst að nefna fyr ir tæk ið Ed it ID á Nýja Sjá landi. Það sér hæf ir sig í tækni lausn um varð andi ör merki í sauð fé og býð ur einn ig ýms ar lausn ir varð andi rekj-

an leika í slát ur húsi. Fram kvæmda-stjóri fyr ir tæk is ins, heim sótti Ís land á síð asta ári í þeim til gangi að kynna sér þarf ir Ís lend inga ann. Hann átti m.a. fund með for svars-mönn um BÍ, slát ur leyf is hafa auk þess sem nokk ur sauð fjár bú voru heim sótt.

Ör merkja lest ur í slát ur húsiEinn lið ur þess ar ar til raun ar var að prófa ör merkja lest ur í slát ur húsi. Sú til raun fór fram hjá kjöt af urða-stöð KS á Sauð ár króki sl. haust en ástæða þess að þetta var próf að þar var sú að kjöt af urða stöð KS hafði sýnt þessu verk efni mjög mik inn áhuga. Þessi þátt ur verk efn is ins var sam starfs verk efni KS, Bænda-sam taka Ís lands, Lamb eyra bús ins og Ed it ID. Slát ur leyf is haf inn lét breyta hug bún aði slát ur húss ins þann ig að ör merkja les ar inn las sjálf krafa inn ör merk ið í hug bún að slát ur húss ins. Með til raun inni feng-ust svör við ýms um spurn ing um er þessu tengj ast. T.d. hver yrðu við brögð við núm ers lausu lambi?, Hvað ef ör merki er bil að? Hvern ig er best að koma loft neti ör merkja les-ar ans fyr ir? Eft ir nokkr ar slátr an ir fór þetta að ganga ágæt lega og svör feng ust við mörg um þess ara spurn-inga. Ör merk ið var tengt við fall-þyngd og flokk un lamba. Því næst voru skrár frá slát ur hús inu flutt ar yf ir í Fjár vís BÚ eins og mögu legt hef ur ver ið en nú með ör merk inu í stað hefð bund ins lambs núm ers. Í þessu sam bandi má geta þess að gögn um slátr un, flæða sjálf krafa til B.Í. og koma þann ig sjálf krafa inn í www.fjar vis.is og get ur hver bóndi sem vill skoða sín gögn um slátr un, far ið inn á www.fjar vis.is sé hann með að gang. Sami að gang ur er að www.fjar vis.is og www.bu fe.is.

Mark mið ið með þessu var að prófa tækn ina en við það hef ur skap-ast ákveð in þekk ing og reynsla. Í dag er ekk ert því til fyr ir stöðu að heim færa þessa tækni yf ir á önn ur slát ur hús því mark mið ið hlýt ur að vera að sem flest slát ur hús bjóði upp á slík ar lausn ir. Und ir rit að ir eru til bún ir að að stoða við val og upp setn ingu á tækni bún aði í fleiri slát ur hús um sé þess óskað og bend-um á mik il vægi þess að breyt ing ar á hug bún aði slát ur húsa séu unn ar í sam ráði við tölvu deild Bænda sam-taka Ís lands, enda hef ur ríkt góð sam vinna um slíka þætti áð ur við fram leið end ur á slát ur húsa hug bún-aði.

Vasa Fjár vísFeng in hef ur ver ið til lands ins lófa-

töl va frá ný sjá lensku fyr ir tæki sem sér hæf ir sig í ör merkja lausn um fyr-ir bú fén að. Þessa tölva er ein föld í notk un enda bygg ir hún á stýri kerf-inu Pal mOs sem er þaul reynt og stöð ugt. Skrokk ur tölv unn ar er sér-stak lega hann að ur fyr ir iðn að ar um-hverfi og er hún kynnt sem vatns-held og óhrein inda þol in sam kvæmt ISO staðli IP67 sem er mik ið at riðimið að við þær að stæð ur sem hún er not uð við. Val er um hvort tölv-an á að vera með ör merkj ask anna eð ur ei enda unnt að bæta hon um við síð ar. Sá hug bún að ur sem B.Í. skrif ar í hana ger ir ráð fyr ir notk un með eða án ör merkj ask anna eða jafn vel í bland, þess vegna get ur Vasa Fjár vís hent að bænd um hvort held ur þeir nota ör merki í féð eða ekki. Hjá þeim bænd um sem nota ör merki í lömb in er þessi lausn lyk ill inn að því að ör merkja lest ur í slát ur húsi geti orð ið að veru leika. Öll ör merki sem styðja ISO 134.2 kHz (HDX og FDX-B), les ör merkj-ask anni tölv unn ar Gerð ar voru til-raun ir með skrán ingu á lamba stig-un um sl. haust og gáfu þær til efni til mik ill ar bjart sýni á tækni- og hug bún að ar legu þætt ina. Unn ið er að for rit un á skrán ingu á vor bók í tölv una og fer fram próf un í lok-uð um hóp bænda. Er gert ráð fyr ir að for rit un og próf an ir á grunn at rið-um standi fram í nóv emb er nk. en þá komi Vasa Fjár vís á mark að. Öll for rit un í tengsl um við lófa tölv una er í hönd um tölvu deild ar Bænda-sam taka Ís lands, en þessi lið ur er sam starfs verk efni B.Í., Lamb eyra-bús ins og tveggja ný sjá lenskra fyr-ir tækja. Verk efn is stjóri og tengi lið-ur fh. tölvu deild ar B.Í. er Hjálm arÓl afs son.

Sjálf virk vigt un og flokk unFeng inn hef ur ver ið til lands ins sjálf-virk ur flokk un ar gang ur sem flokk-ar fé sjálf krafa nið ur í fyr ir fram ákveðna hópa eft ir ör merki grips-ins. Í hon um er inn byggð vigt sem vigt ar sjálf krafa sam hliða flokk un. Mögu leik arn ir til vinnu sparn að ar eru ótelj andi með þess um bún aði en ætla má að bú stærð ir þurfi að vera þó nokk uð stór ar til þess að standa und ir slíkri fjár fest ingu. Einn ig er mögu legt að fá ódýr ari lausn ir við vigt un gripa sem bjóða samt sem áð ur upp á teng ingu við ör merkja-les ara, sjálf krafa vigt un o.fl. þættisem auð velda vinnu við fjárr ag.Nú er unn ið að því að byggja upp sam skipti milli skýrslu halds BÍ og bú fjár vigt un ar tölvu. Slík ar tölv ur bjóða upp á þann mögu leika að tengja núm er lambs við þunga og flytja upp lýs ing arn ar yf ir í skýrslu-hald bús ins. Einn ig er mögu legt að fá upp ýms ar upp lýs ing ar um grip-inn með an á vigt un stend ur, (t.d. um móð ur, föð ur, lit, kyn, BLUP o.fl.). All ar þess ar lausn ir má einn-ig tengja við hefð bundn ar vog ir og/eða ein falda sund ur drátt ar ganga.

Að lok um Þessi tækni býð ur upp á miklamögu leika og á að geta auð veld að alla vinnu við fjárr ag og skrán ingu á skýrslu haldi sam hliða auknuör yggi upp lýs inga. Áætl an ir gerðu ráð fyr ir því að mögu legt yrði að bjóða lausn ir þessu tengd ar fyr irvor ið 2007. Hins veg ar hafa kom ið upp ým is úr lausn ar efni tengd for rit-un og sam skipt um milli ólíks tækni-bún að ar sem hef ur tek ið sinn tíma að leysa úr. Nú hafa þessi mál ver ið leyst og er for rit un haf in á vor hluta Vasa Fjár vís ar eins og þeg ar hef urkom ið fram. Tölvu deild Bænda-sam taka Ís lands og Lamb eyra bú ið vinna að stefnu mót un á þessu sviði þar sem mark mið ið er sett á að Ís land verði í fremstu röð er varð ar þessa tækni. Mik il áhersla er lögð á heild ar ferli við notk un ör merkja og út frá því geti bænd ur val ið hvað hent ar hverj um og ein um. Þó það hafi þeg ar kom ið fram þá skal samt skýrt tek ið fram að þeir sauð-fjár bænd ur er ekki nota ör merkigeta not að Vasa Fjár vísi við skrán-ing ar í fjár hús um.

Við hvetj um áhuga sama til þess að hafa sam band við und ir rit aða, óski þeir eft ir frek ari upp lýs ing um um þessa tækni og bend um á að mögu legt er að skoða nán ari upp lýs-ing ar um þessa tækni á vef síð unni www.lamb eyr ar.is

Ásmundur Einar Daðason

Bóndi, [email protected]

Sauðfjárrækt

Líf og starf

Ný fjós líta nú dags ins ljós hvert af öðru og hef ur ver ið vik ið að því áð ur hér í pistl um.

Ég hef reynt að hlera skoð an ir eig enda nýrra fjósa und an far in ár um kosti og galla að þeirra mati og hvað að al lega breyt ist til batn að ar, nú eða til hins verra.

Hér er því sam an tekt þess sem oft ast hef ur bor ið á góma og í stór-um drátt um.

Júg ur heilsa kúa í nýju fjós un um batn ar hjá flest um. Skýr ing in er senni lega sú að lausa ganga kúa í fjós um og mjúk ir legu bás ar stuðla ótví rætt að betra heilsu fari hvað varð ar júg ur og fóta mein.

Nær all ir bænd urn ir voru sam-mála um þetta en ekki var tek ið til-lit til smit ferl is.

Spena stig heyra til und an tekn inga, klauf ir slitna meira og oft ast verða beiðsli sjá an legri en í hefð bundn-um bása fjós um.

Loft ræst ing er nær und an tekn-ing ar laust betri í nýju fjós un um og hita stig nær kjör hita stigi kúa. Þetta virð ist kún um mjög til heilsu bót ar.

Burð ar sjúk dóm ar og kálfa dauði virð ast ívið sjald gæf ari en um þetta eru skipt ar skoð an ir.

Oft ast eru þó góð ar burð ar stí ur, t.d. hálm stí ur, í nýj um fjós um sem stuðla að áhættu minni burði ef kún-um er á ann að borð kom ið þang að tím an lega.

Það geng ur hins veg ar mis vel að koma kjarn fóðr inu í kýrn ar og stund um verða minni mátt ar kvíg-ur og kýr út und an, þ.e. eiga í basli með að éta óá reitt ar í kjarn fóð ur-básn um vegna yf ir gangs frekra og

hátt sett ari kúa sem reka þær of oft frá.

Þetta telst þó ekki víð feðmt vanda mál.

Át sjúk dóm ar, s.s. doði, súrdoði og þemba, virð ast ekki minni en í gömlu fjós un um og hjá nokkr um ber meira á þess um krank leika en áð ur.

Of oft eru nýju fjós in ekki hönn-uð til að geta mis mun að nægi lega í gjöf, sem að flestra mati veg urþungt með til liti til nyt hæð ar og át sjúk dóma.

Þarna er átt við hey gjöf eða gróf-fóð ur.

Til galla verð ur einn ig að telja að meira þarf að hafa fyr ir því að halda kún um hrein um og lausa-göngu fjós in eru oft ast óþrifa legrien góð bása fjós sem hugs að er sæmi lega um.

Þá virð ist smit ferli meira í lausa-göngu fjós um, trú lega vegna þess að kýr leka sig í bása hing að og þang-að um fjós ið og verra er að koma því við að flokka kýr í for gangs röð til mjalta, s.s. mjólka júg ur hraust ar kýr á und an þeim lak ari. Það síð ast-talda á þó ekki við um ró bóta fjós in eins og gef ur að skilja.

Til þess að þessi pist ill verði ekki of lang ur mun nið ur lag hans verða næsti pist ill.

HEYRT Í SVEITINNIKristján Gunnarssonmjólkureftirlitsmaður Norðurmjólk

Ör merki í sauð féHjálmar Ólafsson

Tölvudeild BÍ[email protected]

Á sumri 2005 og 2006 fór El in Gret-hards dótt ir, mast ers nemi við Lbhí í heim sókn á 81 mjólk ur fram leiðslu bú kring land ið. Til gang ur inn með þess-um heim sókn um var að safna upp-lýs ing um um mjólk ur flæði í kúm, upp lýs ing arn ar verða síð an nýtt ar til að finna út hvort bein ar mæl ing ar úr mjalta kerf um geta nýst inn í kyn-bóta mat ið í stað hug læga mats ins sem nú er not að. Far ið var á bæi sem eru með tölvu stýrð mjalta kerfi, það er bæði mjalta þjón ar og mjalta bása. Bænd ur voru mjög já kvæð ir og sam-vinnu fús ir, enda brýn þörf á bættu mati á mjalta eig in leik an um.

Eins og áð ur hef ur kom ið fram var far ið í heim sókn á 81 bæ, þar af 31 mjalta þjóna bæ og 50 mjalta bása-bæi. Þeg ar upp var stað ið kom í ljós að vegna tækni legra vanda mála var ein ung is hægt að nota upp lýs ing ar frá 13 mjalta þjóna bæj um, þann ig að alls verða upp lýs ing ar frá 63 bæj-um not að ar. Elstu kýrn ar í gagna-safn inu eru fædd ar 1988 og yngstu kýrn ar eru fædd ar 2004, sum ar af elstu kún um eiga dæt ur sem einn ig eru í safn inu.

Nokk ur töl fræði leg at riði hafa ver-ið tek in sam an. Frá mjalta bása bæj-um eru 3560 mæl ing ar um mjólk ur-flæð ið, sum ar kýr eru með tvær og

þrjár mæl ing ar. Mjólk ur flæði eig in-leik inn er mæld ur sem há marks flæði kg/mín og með al flæði kg/mín. Af þess um 3560 mæl ing um var hæsta með al flæð ið 4,9 kg/min og lægsta með al flæð ið var 0,3 kg/min. Hæsta há marks flæð ið var 6,3 kg/min og lægsta há marsk flæð ið var 0,7 kg/min. Á þess um töl um sést að það er gíf ur lega mik ill breyti leiki í þess um eig in leika, sú kýr sem hef ur hæsta með al flæð ið mjólk ast rúm lega 16 sinn um hrað ar held ur en sú með lægsta með al flæð ið.

Ef horft er á kýr með sam bæri-lega nyt sést að mun ur inn á hæsta og lægsta há marks flæð inu og hæsta og lægsta með al flæð inu er tals verð ur. Ef tekn ar eru fyr ir kýr sem mjólka um það bil 10 kg í mál er 5 fald ur mun ur á hæsta og lægsta há marks-flæð inu, og 8 fald ur mun ur á hæsta og lægsta með al flæð inu. Þetta sýn ir í raun hversu breyti leg ur þessi eig in-leiki er og mik il vægi sem felst í því að geta met ið kýrn ar og þann ig rækt-að kýr sem eru jafn ari í mjölt um. Mik ill tími vinnst með því að hafa kýr sem eru jafn ar í mjölt um. Flest ir mjólk ur fram leið end ur hafa lent í því að þurfa að bíða leng ur en eðli legt er eft ir að það klár ist úr einni kú, og á með an bíða hin ar sem eru með þess-ari kú í básn um, ef um mjalta bás er að ræða. Ef tekn ar eru sam an all ar mæl ing arn ar, það eru 3560 mæl ing-ar, þá er með al flæð ið 1,74 kg/min, en með al há marks flæð ið er 2,73 kg/min.

Elin Grethardsdóttir

M.Sc. nemi á [email protected]

Mjólkurframleiðsla

Gríð ar leg ur breyti leiki í mjalta hraða

Meðaltal Hámark Lágmark

Hámarksflæði kg/min 2,73 6,3 0,7

Meðalflæði kg/min 1,74 4,9 0,3

Tími, mín:sek 5:57 26:18 0:49

Nyt, kg 9,69 32,9 0,7

Page 29: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200729

Í heim sókn Stað ar dag skrár fólks til Sví þjóð ar í okt ób er síð ast liðn-um var með al ann ars kom ið við í sveit ar fé lag inu Grästorp við suð-ur enda Vänern-vatns. Í sveit ar fé-lag inu búa tæp lega 5800 íbú ar og er mik ill land bún að ur stund að ur á svæð inu. Auk þess hafa íbú ar at vinnu af hefð bundn um þjón-ustu- og um önn un ar störf um.

Sveit ar fé lag ið hef ur lagt mikla áherslu á sjálf bæra þró un og hef-ur sér stak ur starfs mað ur unn ið að Stað ar dag skrá 21 og verk efn um því tengd um. Und an far in ár hef-ur Gunn el Lund mark gegnt þessu starfi og er óhætt að segja að hún hafi í ýmsu far ið óhefð bundn ar leið-ir. Gunn el kom til Ís lands ár ið 2004 og kynnti starf ið fyr ir full trú um nokk urra sveit ar fé laga hér á landi á mjög eft ir minni leg an hátt.

Mjög mik il áhersla hef ur ver ið lögð á að gera starf ið sýni legt og skemmti legt með virkri þátt töku íbú anna.

Á hverju ári er hald in sér stök um hverfi svika þar sem ým is legt er gert til að vekja áhuga íbú anna og fræða þá. Í sept emb er 2006 var slík vika hald in og voru íbú ar með al ann ars frædd ir um hug mynd ir um fram leiðslu á lífg asi á svæð inu, vör-um sem fram leidd ar eru á svæð inu var sér stak lega kom ið á fram færi og sið gæð is vott uð um (e. Fa irtra-de) vör um hald ið frammi. Einn ig var boð ið upp á fría miða með lest til Borås, en það var gert í þeim til-gangi að kynna þenn an ferða mátafyr ir fólki og þar með fá fleiri til að nota lest ir á sín um ferð um. Með al þess sem gert hef ur ver ið þess ar vik-ur á und an förn um ár um má nefna bænda mark aði þar sem fram leið-end ur á svæð inu kynna sín ar vör-ur. Einn ig hef ur ver ið fræðsla um um hverf is mál í mat vöru versl un um á svæð inu. Þá var eitt ár ið svo köll-uð „um hverf is guðs þjón usta“ sem hald in var í end ur vinnslu stöð sveit-ar fé lags ins, þar sem lagt var út af boð skapn um um að sá sem skað-ar sköp un ar verk ið, skaði um leið Guð.

Ár ang ur inn af þessu starfi í sveit-ar fé lag inu hef ur ekki lát ið á sér standa því að óflokk að ur úr gang ur frá heim il um minnk aði um 16%, far þeg um lesta fjölg aði um meira en 50% á tveim ur ár um og fram boð líf rænna vara jókst um 25% á tveim-ur ár um.

Skóg ar álf ur inn Mul lenGunn el og sam starfs kon ur henn ar hafa gjarn an kom ið boð skapn um á fram færi í formi leikja. Skóg ar álf ur-inn Mul len, sem leik inn er af Gunn-el, hef ur þar gegnt stóru hlut verki. Hon um er um hug að um nátt úr una og auð lind irn ar og undr ast alla

þessa só un manns ins. Einn ig hvet ur hann til end ur nýt ing ar auð lind anna. Boð skap ur inn kemst greið lega til skila með þess ari að ferð, auk þess sem þetta er gert á eft ir minni leg an hátt. Mul len var með í för þeg ar Gunn el heim sótti Ís land ár ið 2004 og gleyma víst fá ir þeirri upp lif-un. Sú hug mynd hef ur kom ið fram hvort ekki væri hægt að yf ir færa þessa hug mynd á ís lensku jóla-svein ana og gam an væri að sjá það út fært nán ar.

Stað bund in fram leiðsla mat vælaÁ svæð inu hef ur ver ið kom ið á fót sam starfi milli mat væla fram leið-enda sem fram leiða vör ur í smá um stíl. Stofn uð hafa ver ið sam tök sem nefn ast Närproduc er at mitt i Västra Gö tal and þar sem lögð er áhersla á að fram leiða og selja vör ur í há um gæða flokki. Sam tök in hafa und an-far in ár stað ið að sér stöku verk efni þar sem unn ið er að því að þróa nýj ar vör ur sem fram leidd ar eru úr heima fengnu hrá efni. Ís lenski hóp-ur inn fékk með al ann ars að bragða á vör um frá þess um fram leið end-um og var eng inn svik inn af þeim.

Einn af þeim stöð um sem hóp-ur inn heim sótti í Grästorp var end-ur vinnslu stöð in. Það vakti at hygli hóps ins hversu mikla flokk un úr gangs þetta til tölu lega fá menna sveit ar fé lag býð ur, en í stöð inni eru úr gang ur að greind ur í 32 úr gangs-flokka. Einn starfs mað ur sér um rekst ur stöðv ar inn ar og var hann með grein ar góð ar upp lýs ing ar um hvern og einn úr gangs flokk, bæði hvert úr gang ur inn væri send ur og hvað væri gert við hann. Ljóst er að áhugi starfs manns ins og þekk-ing hef ur mik il áhrif á hversu vel geng ur að fá íbú ana til að flokka úr gang inn, enda hef ur það skil að þeim ár angri í Grästorp að hlut fall óflokk aðs heim il is úr gangs hef ur minnk að á síð ustu ár um. Þessi stöð er til mik ill ar eft ir breytni og gætu ís lensk sveit ar fé lög til eink að sér margt af því sem þarna kom fram.

Við hlið end ur vinnslu stöðv ar-inn ar er full kom in skólp hreins un-ar stöð þar sem á sér stað fjög urra þrepa hreins un á skólpi. Allt skólp frá þétt býl is kjarna sveit ar fé lags ins fer í þessa hreins un ar stöð en slíkt er nauð syn legt þar sem sveit ar fé-lag ið er langt inni í landi og koma þarf í veg fyr ir meng un grunn vatns

og jarð vegs. Se yr an sem hreins-uð er frá er not uð sem áburð ur á ákveðna teg und píl við ar, sem rækt-að ur er í þeim eina til gangi að vera orku gjafi í fjar varma veitu sveit-ar fé lags ins. Þann ig er stuðl að að hring rás ar hugs un og því að nýta allt sem til fell ur sem næst upp run-an um.

Norð ur-Suð urÍs lensk sveit ar fé lög hafa lít ið beint sjón um að þriðja heim in um og fá, ef nokk ur, verk efni eru í gangi þar sem þau vinna að því að bæta vel ferð íbúa þró un ar ríkja. Hugs an-leg skýr ing er að fólki finn ist þetta vera svo viða mik ið við fangs efni að lít il sveit ar fé lög hafi lít ið fram að færa í þeim efn um.

Eitt af þeim verk efn um sem unn-ið hef ur ver ið að und ir merkj um Stað ar dag skrár í Grästorp er sam-starf við bæ í Mó sam bík sem nefnd-ist Marr upa. Vina bæja sam starf ið hófst ár ið 1996 og var mark mið ið að stuðla að sjálf bærri þró un, ekki bara heima fyr ir, held ur líka með sam starfi milli norð urs og suð urs. Verk efn ið hef ur með al ann ars ver-ið fólg ið í fræðslu til íbúa Marr-upa um rækt un nytja jurta, svo að íbú arn ir fái nær ing ar rík ari fæðu. En verk efn ið hef ur ekki síð ur skil að þeim ár angri að vekja íbúa Grästorp til vit und ar um lífs kjör og að bún að íbúa þriðja heims ins og hvað við, hvert og eitt, get um gert í þess um efn um. Það er ljóst að það þurfa ekki allt af að vera flók in verk efni sem skila ár angri og því geta lít il sveit ar fé lög lagt sitt af mörk um.

Það er aug ljóst að starf að sjálf-bærri þró un er með mikl um blóma í þessu sænska sveit ar fé lagi og það var virki lega upp lýs andi og hvetj-andi að fræð ast um starf ið í þess ari stuttu heim sókn þang að.

Kynn is ferð Stað ar dag skrár fólks um Sví þjóð og Nor eg – Þriðja grein

Margur er knár þótt hann sé smár

Heim sókn í sveit ar fé lag ið Grästorp í Sví þjóð

Ragnhildur Helga Jónsdóttir

Umhverfisfræðingur MScLandsskrifstofu Staðardagskrár 21UMÍS ehf. Environice, [email protected]

Umhverfismál

Íslendingarnir taka þátt í leikj um sem vekja okk ur til um hugsunar um tengsl norð urs og suð urs. Mynd: Guð jón Ingi Egg ertsson

Skógarálfurinn Mul len fræð ir fólk um end urnýtingu auð linda. Mynd Stefán Gísla son

Page 30: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200730

1.End ur rækt un vegna að lög un ar

að líf ræn um bú skap Veitt er fram lag til end ur rækt un ar túna, akra (garð landa) og gróð ur-húsa vegna að lög un ar að líf ræn-um bú skap. Fram lag fæst í tvö ár af að lög un ar tím an um fyr ir hverja land spildu.

Fram lag fyr ir hvern ha. sem er í endu runnu landi er kr. 30.000 og kr. 300 fyr ir m2 land í gróð ur húsi í að lög un. Einn ig er veitt fram lag vegna kostn að ar við upp haf lega vott un, 40.000 kr., einu sinni.

Auk með mæla hér aðs ráðu naut-ar skal fylgja um sókn stað fest ing vott un ar stofu á að að lög un sé haf in, eða til vís un í fyrra árs stað fest ingu að svo sé.

Við út tekt skal út tekt ar mað ur full vissa sig um stærð þess lands sem ver ið er að taka út í ha. eða m2. Út tekt skal fylgja kort eða riss af túni, þar sem merkt er inn á hvaða spild ur hafa ver ið endu runn-ar. Þeir ein ir sem eru á skrá hjá við-ur kenndri vott un ar stofu yf ir þá sem eru í líf ræn um bú skap eða í að lög-un að hon um, geta feng ið fram lag.

2.Um hverf is og þró un ar verk efni í

garð rækt/yl ræktFram lag fæst til:A. Tölvu- og stýri bún að ar í gróð ur-

hús. Hér und ir falla tölv ur, nem-ar og lok ar til stýr ing ar á hita, loft un, vökv un, áburð ar gjöf og kol sýru gjöf og fjar gæslu bún að-ur.

B. Kæli bún að ar í mat jurta- og blóma geymsl ur.

C. Vökv un ar- og frost varn ar bún aðs í garð lönd um og ökr um.

D. Hring rás ar kerf is hita lagna í gróð-ur hús.

Fram lag get ur orð ið allt að 25% af kaup verði tækja bún að ar, en þó aldr ei hærri upp hæð en hér seg ir.A. Tölvu- og stýri bún að ur í gróð ur-

hús 400.000 kr.B. Kæli bún að ur í geymsl ur 500.000

kr.C. Vökv un ar- og frost varn ar bún að-

ur 500.000 kr.D. Hring rás ar kerfi hita lagna í gróð-

ur hús 200.000 kr.

Fram lag reikn ast af tækja bún-aði, en ekki vinnu við upp setn ingu. Séu reikn ing ar skv. til boði fyr ir tæki upp sett, munu BÍ áætla hve stór hluti reikn ings er tæki og hve stór vinna, ef það kem ur ekki fram á reikn ingn um. Raf lagn ir og fast ar vatn slagn ir sem lagð ar eru sér stak-lega vegna of an greindra tækja telj-ast ekki til verðs á tækj um. Tæk in skulu hafa ver ið sett upp og vinna eins og til er ætl ast, áð ur en út tekt fer fram. Tæki sem áð ur hafa ver-ið tek in út fást ekki tek in út aft ur í öðru húsi eða á öðr um akri.

Út tekt ar mað ur skal full vissa sig um að tæki, sem skal taka út, hafi ver ið sett upp og vinni eins og til er ætl ast. Hann skal einn ig fá til skoð-un ar reikn inga yf ir kaup á tækj um.

Að eins fæst fram lag til gróð ur-stöðva með rekst ur sem er gjald-skyld ur og skil ar bún að ar gjaldi.

3.Korn rækt

Var ið verði allt að 45 millj. kr. í fram lög til korn rækt ar ár ið 2007 með vís an til b-liðs í bráða birgða-ákvæð um bún að ar laga samn ings frá 17. maí 2005.

Fram lag fæst því að eins að korn (bygg, hafr ar, rúg ur, hveiti) sé rækt-að til þroska á a.m.k. tveim ur ha. Fram lag get ur ver ið allt að 20.000 kr. á hvert bú sem rækt ar tvo ha. af

korni eða meira og einn ig 10.000 kr. fyr ir hvern ha. sem korn er þreskt af. Að eins er greitt út á heila ha. og venju leg ar regl ur um upp hækk an-ir gilda. Nægi fjár mun ir ekki fyr iróskert um fram lög um skal fella nið-ur fram lög á rækt un um fram 20 ha. áð ur en önn ur fram lög eru skert.

Sáð skal hafa ver ið yrki, sem er við ur kennt að nái þroska hér á landi í flest um ár um, ef því er sáð á eðli leg um tíma. Vor korni þarf því að hafa ver ið sáð fyr ir 20. maí eigi að fást fram lag á ak ur inn. Korn ið þarf að hafa ver ið skor ið og hirt, ann að hvort þurrk að eða blaut verk-að. Ekki fæst fram lag á akra sem fugl ar (gæs ir) eða bú pen ing ur hafa bit ið í svo rík um mæli að korn upp-skera er ekki hirt. Til að stand ast út tekt þarf bónd inn að leggja fram við ur kennt tún kort eða mál sett an upp drátt (teikn ingu) af korn rækt ar-land inu.

Út tekt ar mað ur skal full vissa sig um að sáð hafi ver ið korni til þroska en ekki græn fóð urs, ak ur-inn hafi ver ið skor inn og full vissa sig um stærð hans ann að hvort með mæl ingu eða eft ir tún korti.

Ekki þarf að sækja um þenn an flokk fyr ir 1. mars held ur er nægj-an legt að um sókn fylgi út tekt að hausti.

4.Beit ar stjórn og land nýt ing

Fram lag fæst til:A) Land bóta áætl un ar vegna gæða-

stýr ing ar í sauð fjár ræktB) Sam svar andi land bóta áætl un ar í

hrossa rækt.C) Land bóta áætl un ar sem unn in

er vegna þátt töku í verk efn inu „ Betra bú“.

Fram lag er 45.000 kr. fyr ir hverja áætl un.

Hver áætl un skal ná til a.m.k. þriggja ára (allt að tíu ára). Hvert bú fær ekki fram lag oft ar en á þriggja ára fresti.

Áætl un in skal við ur kennd og tek-in út af hér aðs ráðu naut eða Land-græðslu rík is ins.

Ekki þarf að sækja um þenn anflokk fyr ir 1. mars held ur er nægj-an legt að um sókn fylgi út tekt að hausti.

5.Um hverf is- og

fegr un ar átak í sveit umFram lag fæst til eft ir tal inna átaks-verka:A. Til að fjar lægja brota járn

af bú jörð um.B. Til að hreinsa burt ónýt ar, af lagð-

ar girð ing ar.C. Til að rífa og hreinsa burt ónýt ar

bygg ing ar á jörð um.

Fram lag get ur num ið; A. Nái átak ið til allt að 20 bú jarða

á fé lags svæð inu er fram lag ið allt að 500.000,

B. Nái átak ið til 21 - 40 bú jarða er fram lag ið allt að kr. 650.000

C. Nái átak ið til 41 jarð ar eða fleiri er fram lag ið allt að kr. 800.000.

Hlut falls legt fram lag er greitt eft-ir fjölda bú jarða inn an of an greindra flokka. Skil yrði er að um hverf is átak-ið fari fram á veg um bún að ar fé lags, eða bún að ar sam bands. Átak ið skal vinna á grund velli fyr ir fram gerðr-ar fram kvæmda áætl un ar. Sér stakt form verð ur út bú ið fyr ir áætl un ina. Fram lög fást ekki greidd fyrr en fram kvæmd in er full unn in og tek in út af hér aðs ráðu naut. Ekki er greitt fram lag út á sömu jörð nema einu sinni. Átak ið nær jafnt til eyði býla sem jarða í ábúð. Um sækj end ur um fram lag úr þess um flokki eru að eins bún að ar fé lög eða bún að ar-sam bönd.

6.Verk efni tengd bú fjár haldi og

vinnu að stöðuA. Veitt er fram lag til breyt inga

á gripa hús um, sem eru gerð ar til að bæta að bún að bú fjár eða vinnu að stöðu í hús un um. Skil-yrði fyr ir fram lagi er að hönn un og breyt ing ar séu gerð ar í sam-vinnu við hér aðs ráðu naut og/eða við ur kennd an hönn un ar að ila og sam þykkt af Bygg inga þjón ustu BÍ. Um sókn inni verð ur að fylgja kostn að ar áætl un.

Fram lag get ur num ið allt að 30% af sann an leg um kostn aði við hönn-un og breyt ing ar, en þó aldr ei hærri upp hæð en 500.000 kr. Ekki eru veitt fram lög vegna ný bygg inga.B. Fram lag fæst til bygg ing ar gripa-

skjóla í hög um. Að eins fást fram-lög á gripa skjól sem unn in eru skv. teikn ing um, sem Bygg inga-þjón usta BÍ ger ir eða sam þykk ir. Fram lag á skjól get ur num ið allt að 50.000 kr. á bú á ári.

C. Greidd verða fram lög vegna end-ur nýj un ar búra á loð dýra bú um, enda upp fylli hin nýju búr kröf-ur að bún að ar reglu gerð ar (nú í drög um) um stærð ir og gerð og séu úr efni sem við ur kennt er af BÍ. Há marks styrk ur út á 6 hólfa minka búr/2ja hólfa refa búr er 3.500 kr.

Við bót við flokk 6a:500.000kr há marks fram lag er á bú, á þriggja ára fresti.

Mark mið þessa flokks er að bæta að bún að og vinnu að stöðu í gripa-hús um, þar sem hún er ófull nægj-andi. Ekki er um að ræða styrki til

end ur nýj un ar/við halds á slitn um bún aði. Hönn uð ur/ir fram kvæmd ar þurfa að meta hvort hún muni skilatil ætl uð um til gangi (bætt vinnu að-staða og/eða að bún að ur bú fjár) og er hag kvæm lausn fyr ir um sækj and-ann.

Breyt ing ar á gólf efn um í gripa-hús um telj ast til við halds eða end-ur nýj un ar, þó svo að ver ið sé að skipta um teg und af gólf efni, t.d. úr stál rist um í rimla gólf.

Bún að ur til loft ræst ing ar (m.a. vift ur, stokk ar) og til brynn ing ar (m.a. skál ar, rör) er styrk hæf ur ef úr bóta er þörf í við kom andi gripa-húsi enda er ekki um að ræða við-hald né end ur nýj un á því sem fyr ir er.

Ekki eru veitt fram lög til tækja-kaupa s.s. fóð ur vagna, hlaupa katta, tal ía, mjalta þjóna, mjalta tækja og af rúll ara. Hins veg ar eru bása mott-ur, milli gerð ir, mjalta gryfj ur, gjafa-grind ur og braut ar kerfi ým is kon ar styrk hæf verk efni, enda lið ur í bættri vinnu að stöðu og/eða að bún-aði. Breyt ing ar á hús um sem að öllu jöfnu hafa ekki hýst bú pen ing geta ver ið styrk hæf ar, enda er um bætta vinnu að stöðu og/eða bætt-an að bún að að ræða og mark mið breyt ing anna fela ekki í sér fjölg-un bú fjár ins (er ekki ný bygg ing í þeim skiln ingi), t.d. get ur smíði á sauð burð ar að stöðu og kálfa að stöðu í hlöð um ver ið styrk hæf ar fram-kvæmd ir.

Tíma kaup ið er veg ið með al tal dag- og næt ur vinnu sam kvæmt verð lags grund velli kúa bús, þ.e. 1534 kr. ár ið 2006.

7.Við hald fram ræslu lands

vegna rækt un arA Upp hreins un úr fram ræslu-

skurð um í rækt uðu landi og af fall skurð um frá þeim, þótt í órækt uðu landi sé, er 30.000 kr. á km.

B Pípu ræsi sem sett eru í opna skurði til að loka þeim eða til að tryggja ör ugga fram ræslu á landi, þar sem opn um skurð um hef ur ver ið lok að. Skil yrði er að verk ið sé unn ið sam kvæmt for skrift ráðu naut ar í jarð rækt og er 75.000 kr. á km.

C Upp hreins un úr stór um af falls-skurð um sem taka við vatni af stóru vatna svæði kr. 60.000 á km. Skil yrði til að fá fram lag skv. þess um lið er að skurð irn ir séu hreins að ir bakka á milli og séu minnst 6 m. breið ir að of an.

Ekki þarf að sækja um þenn an flokk fyr ir 1. mars held ur er nægj-an legt að um sókn fylgi út tekt að hausti.

8.Kölk un túna

Fram lag til kölk un ar túna fæst ein-göngu út á flutn ing tún kalks (áburð-ar kalks, skelj as ands). Fram lag get-ur orð ið allt að 10 kr á tonn á km. flutn ings vega lengd ar.

A Frá upp skip un ar stað til bóndaB Úr heima fjör um til bónda.

Um sækj andi þarf að fá við ur-kenn ingu BÍ á að skelja sand ur úr heima fjör um upp fylli kröf ur um tún kalk áð ur en fram lag fæst og er mið að við kal sí um magn ið í sand in um, sem ekki má vera minna en 15%.

C Heim ilt er að greiða sér staktfram lag út á dæ lingu skelj as ands úr sjó á land og er hvert til vik með höndl að sér stak lega hjá BÍ.

Til að fá flutn ings fram lag á kalk ið skal það hafa ver ið not að til jarð vegs bóta á tún eða ann að rækt-un ar land. Jarða bóta mað ur skal við út tekt fram vísa reikn ing um, þar sem greini lega kem ur fram hver flutn ings kostn að ur kalks ins er. Önn ur út veg un kalks en að of an grein ir get ur ver ið styrk hæf, t.d. ef um sækj andi sér sjálf ur um flutn ingkalks ins en þá verð ur hann að gera ná kvæma grein fyr ir kostn aði.

Fram lag sam kvæmt þess um flokki geta bænd ur á lög býl um feng ið og einn ig bún að ar fé lög og bún að ar sam bönd sem standa fyr ir upp dæ lingu á skelj as andi á fé lags-svæð inu.

Ekki þarf að sækja um þenn an flokk fyr ir 1. mars held ur er nægj-an legt að um sókn fylgi út tekt að hausti.

Bú er skil greint í þess um regl um sem rekstr ar ein ing þar sem bún að-ar gjald skyld fram leiðsla er stund uð eða ferða þjón usta veitt á lög býli og er með sér stakt virð is auka skatts-núm er.

Um sókn ir og styrk ir í eft ir talda flokka eru af greidd ir sam hliða þró-un ar- og jarða bóta verk efn un um:

Jöfn un ar sjóð ursveit ar fé lag anna

9.Fram lög til stofn fram kvæmda

við vatn sveit ur á lög býl um.Fram lag allt að 44% af sam þykkt-um kostn aði við gerð veit unn ar.

Til stofn kostn að ar við vatn sveit-ur telst kostn að ur við vatns upp-töku, þ.e. brunn ar og frá gang ur frá þeim, bor hol ur, dæl ur og sí un-ar bún að ur eða ann ar hreinsi bún að-ur, miðl un ar geym ar og stofn lögn frá vatns bóli að hús vegg. Sé um sam veitu að ræða, fær hvert býli fram lag á kostn að við heim æð frá stofn æð að hús vegg, fyr ir ut an fram lag á sam eig in leg an stofn-kostn að við vatns upp töku, miðl un-ar geyma og sam eig in leg ar lagn ir.

Við út tekt skal hafa ver ið geng-ið svo frá vatns bóli að yf ir borðs-vatn kom ist ekki í það, nema veit-an sé út bú in hreinsi bún aði fyr ir yf ir borðs vatn.

Fram lag sam kvæmt þess um lið fæst að eins á neyslu vatn sveit ur á býli, en ekki á veit ur til vökv un ar, frost varna eða brynn ing ar í beiti-lönd um.

Að lög un ar samn ing ur um garð yrkju

10.Lýs ing ar bún að ur í gróð ur hús-

um.Fram lag get ur orð ið allt að 30% af kostn aði við kaup og upp setn-ingu á lýs ing ar bún aði í gróð ur-hús um, þ.e. kostn aði við kaup og vinnu við að koma upp lömp um og end ur skins tjöld um. Fram lag get ur þó aldr ei far ið fram úr 2400 kr. á hvern m2 grunn flat ar gróð ur-húss.

Við út tekt skal út tekt ar mað ur full vissa sig um að lamp arn ir hafi ver ið sett ir upp og tengd ir, svo og sann reyna flat ar mál húss ins.

Regl ur um fram lög til þró un ar verk-efna og jarða bóta á lög býl um

Bænda sam tök in hafa gef ið út regl ur vegna styrkja sem fást til þró un ar verk efna og jarða-bóta á lög býl um. Regl urn ar og eyðu blöð má nálg ast hjá við kom andi bún að ar sam bandi og á vef Bænda sam tak anna, bondi.is und ir “eyðu blöð”

Um sókn ir í flokka 1,2,5,6,9 og 10 skal senda til við kom andi bún að ar sam bands fyr ir 1. mars eins og ver ið hef ur, en sú breyt ing hef ur ver ið gerð frá fyrri ár um að ekki skal á þess um tíma-punkti sækja um nokkra flokka sem þó eru styrk hæf ir. Þess ir flokk ar eru:

• 3. Korn rækt • 4. Beit ar stjórn un og land nýt ing • 7. Við hald fram ræslu • 8. Kölk un

Sækja skal um út tekt í þessa flokka síð ar í sum-

ar á sér stöku eyðu blaði eða með raf rænu út fyll-ing ar formi á bondi.is. Það er í hönd um bún-að ar sam band anna að ákveða hvaða frest þeir vilja veita bænd um til að sækja um út tekt.

Ástæða breyt ing anna er sú að oft á tíð um ákveða bænd ur ekki fyrr en eft ir 1. mars hvað eigi að fram kvæma á ár inu. Þess vegna hef ur veru leg ur hluti um sókna í þess um flokk um ekki ver ið fram kvæmd ur held ur hafa bænd ur sótt um þessa flokka til ör ygg is ef hugs an lega yrði af fram kvæmd um. Tölu verð ur tími fer síð an í það hjá ráðu naut um að hausti að reyna að ná sam bandi við um sækj end ur til að kanna hvort eitt hvað af þess um fram kvæmd um hafi í raun ver ið unn ar. Með breyt ing unni fá bænd-ur mun lengri um sókn ar frest og það ætti að vera tryggt að að eins þeir sem þeg ar hafa fram-kvæmt þessa styrk hæfu að gerð ir eða sjá fram á þær í bráð, muni sækja um.

Page 31: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200731

„Ég hef ákaf lega gam an af sölu mennsk unni. Ekki síst að kynn ast öðr um bænd um sem ég hef átt kost á eft ir að ég byrj-aði í þessu. Kúa bænd ur eru mik ill meiri hluti þeirra sem ég þjón usta. Reynsl an sýn ir að menn eru ánægð ir með vör-urn ar, a.m.k. halda þeir áfram að kaupa af mér sem byrja í við skipt um. Ég hef haft mjög tak mark að an tíma til að sinna þessu und an far ið en þeg ar nýja fjós ið og mjalta þjónn inn verða kom in í gagn ið von ast ég til að hafa rýmri tíma og geta heim sótt bænd ur og fyr ir tæki og kynnt vör una,“ sagði Pálmi Ragn ars son, bóndi í Garða koti í Hjalta dal, sem sneri sér að sölu-mennsku fyr ir nokkr um ár um.

Það var um mitt ár 2003 sem Pálma bauðst að ger ast sölu mað-ur fyr ir Ræst inga þjón ust una sf. í Reykja vík. Sölu svæði hans er Skaga fjörð ur, hluti Eyja fjarð ar-sýslu og nokkr ir að il ar í Aust ur-Húna vatns- og Suð ur-Þing eyj-ar sýsl um. Vör urn ar sem Pálmi sel ur und ir vöru merk inu Ev ans er öll lín an af hrein læt is vör um fyr ir land bún að og heim ili og auk

þess máln ing. Einn ig vör ur fyr ir fisk eldi. Pálmi er með birgða stöð heima sem tel ur um 100 vöru teg-und ir. Hann seg ist ekki ein skorða sig við bænd ur því fyr ir tæki séu einn ig í við skipt um við sig. Hann seg ist yf ir leitt fara með vör urn ar til kaup enda einu sinni í mán uði en einn ig koma menn til hans

og sækja sér það sem þá vant ar. Pálmi seg ist hafa átt þess kost að fara út og skoða verk smiðj una þar sem var an er fram leidd og einn ig á vöru kynn ing ar á veg um fyr ir tæk-is ins. Hann seg ir að það hafi ver ið mjög fróð legt. Þarna er um gríð-ar stóra verk smiðju í Bret landi að ræða sem er með við skipti úti um all an heim.

Pálmi er fædd ur og upp al inn í Garða koti. Hann og kona hans, Ása Jak obs dótt ir, tóku end an lega við bú skapn um þar ár ið 1989 en höfðu áð ur bú ið í nokk ur ár í fé lagi við for eldra Pálma. Á síð-asta ári byrj uðu þau að byggja nýtt og glæsi legt fjós sem í eru 84 legu-bás ar. Þau eru nú á fullu að vinnaí þess ari bygg ingu og von ast til að taka hana í notk un með vor inu.

Texti og myndir:ÖÞ

Kynn ist mörg um bænd um í gegn um sölu mennsk una

– seg ir Pálmi Ragn ars son, kúa bóndi í Garða koti í Hjalta dal

Pálmi við sendi bílinn sem hann not ar við að keyra út vör urnar.

Pálmi Ragn arsson með hluta af vör unum sem hann sel ur.

Slát ur fé lag Suð ur lands svf. og Reykja garð ur hf. hafa keypt kjöt-mjöls verk smiðj una í Flóa hreppi og tek ið við rekstri henn ar.

Verk smiðj an er sú eina sinn ar teg-und ar í land inu. Hún tek ur á móti

slát ur úr gangi og öðr um líf ræn um úr gangi og fram leið ir úr þess um af urð um mjöl og fitu. Fit an er að stærst um hluta not uð til gufu fram-leiðslu fyr ir verk smiðj una og verk-smiðj an því nær sjálf bær um orku.

Þessi kaup eru áfangi í gæða- og um hverf is mál um SS og Reykja-garðs og tryggja að ráð stöf un úr gangs sem til fell ur í fyr ir tækj-un um verði með besta mögu lega hætti og í sam ræmi við ströng ustu um hverf is sjón ar mið.

Kjöt mjöls verk smiðj an er í eigu hluta fé lags ins Förg un ehf. sem SS og Reykja garð ur hafa keypt. Kaup-verð ið er trún að ar mál.

Fram kvæmda stjóri Förg un ar er Torfi Ás kels son.

Reykja garð ur og SS kaupakjöt mjöls verk smiðj una

Page 32: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200732Líf og lyst

“ Þetta er kær kom in við bót í mann líf ið hér,” seg ir Krist björg Sig urð ar dótt ir í versl un inni Bakka á Kópa skeri en þar er op ið hús á fimmtu dög um, svo-kall að prjóna kaffi. Hún seg ir að ekki sé neitt kyn slóða bil í prjóna-kaff inu í Bakka og að sókn sé jafn-an góð, “fer auð vit að svo lít ið eft-ir veðri og vind um, en alla jafna fjöl menna kon urn ar hing að í versl un ina til að prjóna, spjalla og eiga nota lega stund,” seg ir Krist björg.

Hún seg ir fé lags líf með mikl-um ágæt um á Kópa skeri og til að mynda standi eldri borg ar ar í sveit-ar fé lag inu fyr ir öfl ugri starf semi.

Krist björg varp aði hug mynd inni að prjóna kaff inu fram í tengsl um við ár leg an menn ing ar dag sem efnt er til á Kópa skeri í upp hafi að ventu. “Það var aug lýst eft ir hug mynd um

og ég nefndi þetta, hug mynd inni var vel tek ið og þá verð ur mað urauð vit að að fylgja henni eft ir, koma hlut un um í fram kvæmd,” seg ir Krist björg og er ánægð með við tök-urn ar. “Ég held að fólk hafi gam anaf þessu,” seg ir hún en eink um eru það kon ur sem sækja prjóna kaffi í Bakka, “en það er op ið öll um, líka körl um,” bæt ir hún við.

Kópa kers kon ur koma sam an í prjóna kaffi

Prjónakaffi í versl uninni Bakka hef-ur mælst vel fyr ir og er kær kominviðbót í ann ars blóm legt fé lagslíf á staðnum, frá vinstri á mynd inni eru Kristbjörg, Sig urlína, Ingi björg,Helen, Sig rún, Mar ía, Erla, Anna Lára, Snæ fríður og Jó hanna. Til gamans má geta þess að Sig urlínaer mik il prjóna kona og hönn uðurog hef ur unn ið til verð launa fyr irlopapeysur sín ar. Mynd /Krist jánIngi Jóns son

Þann 27. janú ar síð ast lið inn hélt Kven rétt inda fé lag Ís lands (KRFÍ) upp á 100 ára af mæli sitt í Ráð húsi Reykja vík ur og eru að stand end ur fé lags ins him in-lif andi með vel lukk að an dag og góða að sókn.

„Það komu mun fleiri en við bjugg umst við og það var mjög ánægju legt. Þetta gekk of boðs lega vel og það voru mörg spenn andi er indi sem voru flutt,“ seg ir Þor-björg Inga Jóns dótt ir, for mað ur Kven rétt inda fé lags Ís lands.

Mik ið áunn ist á 100 ár umMeð al þess sem var á dag skrá af mæl is há tíð ar inn ar var er indi fjög-urra for manna KRFÍ sem sátu ár in 1977, 1987, 1997 og 2007. Í ljós kom að ým is legt hef ur áunn ist en enn vant ar þó sitt hvað upp á.

„Það var gam an að heyra hvað KRFÍ var að gera á hverj um tíma og hvað hef ur áunn ist en það má segja að þetta hafi jafn framt ver ið bar áttu fund ur hjá okk ur. Það hef-ur gíf ur lega mik ið áunn ist og það sem stend ur hæst upp úr er laga-legt og form legt jafn rétti. Nýj asta dæm ið um það eru nýju lög in um fæð ing ar or lofs sjóð þar sem báð ir for eldr ar njóta rétt inda til greiðslu úr sjóðn um. Sókn kvenna út á vinnu mark að inn er einn ig mjög já kvæð þar sem kon ur leggja sitt af mörk um og njóta áhrifa,“ út skýr-ir Þor björg Inga og að spurð um hvað það sé sem enn skort ir á verð-ur hún fljót til svars og seg ir:

„Það sem vant ar upp á er full-

kom ið jafn rétti í rík is stjórn og inni á þingi ásamt því að jafn mik ið sé af kon um og körl um í stjórn mála-flokk un um. Það sem vant ar sér stak-lega upp á er að kon ur hafi sömu völd og karl ar til fjár magns valda og ákvarð ana töku. Völd hafa mik-ið til færst frá hinu op in bera til einka geir ans síð ast lið in ár og það vant ar að kon ur séu þar í æðstu stöð um, sitji í stjórn um og eigi jafn mik inn hlut og karl arn ir.“

Stjórn ar kon ur og kvenna fram boðMarg ar áhuga verð ar hug mynd ir komu fram á þing inu og það verð-ur spenn andi að sjá hvern ig þeim

fram vind ur á næst unni. „Það komu með al ann ars upp

þær vanga velt ur að berj ast ætti fyr ir því að líf eyr is sjóð ir hafi jafn-marg ar kon ur og karla í sín um stjórn um. Ef það tæk ist ættu síð an önn ur fjár mála fyr ir tæki að fylgja eft ir en þetta er eitt hvað sem við mun um horfa fram til í fram tíð-inni. Einn ig kom Sig ríð ur Lillý Bald urs dótt ir sem var for mað ur fé lags ins ár ið 1997, með þá hug-mynd um það hvort Kven rétt inda-fé lag ið og kvenna hreyf ing in ættu ekki að setja á stofn kvenna fram-boð í þeim kjör dæm um þar sem kon ur næðu ekki inn á þing en

það eru núna nán ast öll kjör dæm in sem það á við. Fyrsta kvenna fram-boð ið kom ein mitt fram á veg um KRFÍ á fyrsta ára tug síð ustu ald-ar,“ seg ir Þor björg Inga en vegna af mæli sárs ins hef ur ver ið gerð sam felld dag skrá allt ár ið. Í haust verð ur sett upp af mæl is sýn ing um kven rétt inda bar áttu, minn is varði til eink að ur Bríeti Bjarn héð ins dótt-ur verð ur af hjúp að ur síð ar á ár inu, þann 17. febrú ar koma út frí merki til eink uð kven rétt inda bar áttu á veg-um Ís lands pósts og fund ir verða haldn ir úti á landi í sam starfi við kon ur á þeim stöð um svo fátt eitt sé nefnt.

100 ára af mæl is bar áttu há tíð

Bæj ar ráð Dal vík ur byggð ar hef-ur sam þykkt að veita 300 þús-und krón ur til Gása verk efn is-ins en er indi þessa efn is var tek-ið fyr ir á fundi ráðs ins ný ver ið. Hörg ár byggð hef ur nú tek ið við stjórn sýslu verk efn is ins af hér aðs nefnd Eyja fjarð ar.

Á þessu ári mun Gása verk efn-ið eink um verða tví þætt; ann ars veg ar verð ur áfram unn ið að kynn-ingu á þeim merku minj um sem á Gás eyri eru og eins verð ur haf ist handa við að skapa að stöðu fyr ir gesti í því skyni að auka orð stír stað ar ins sem ferða manna stað ar. Þá verð ur unn ið að und ir bún ingi að stofn un sjálfs eign ar stofn un ar eða fyr ir tæk is sem sjái um upp-bygg ingu og rekst ur stað ar ins í fram tíð inni.

Í bréfi frá for svars mönn um Hörg ár byggð ar til sveit ar fé laga í Eyja firði er leit að eft ir fram lög-um til verk efn is ins til þess að sem mest ur ár ang ur ná ist. Upp-hæð fram lags ins er hverju sveit-ar fé lagi í sjálfs vald sett en hugs-an legt við mið er 150 til 200 þús-und krón ur á íbúa, nefna full trú ar Hörg ár byggð ar í bréfi sínu.

“ Þetta er óskap lega stutt kom-ið, við höf um feng ið fyr ir spurn

þess efn is hvort við myndu ljá máls á þessu og nið ur stað an er sú að við sam þykkt um að ræða mál ið áfram,” seg ir Guð mund ur Sig valda son sveit ar stjóri Hörg ár-byggð ar.

Hann seg ir það því á al gjöru byrj un ar stig hvort leyfð verði íbúða byggð að Gá sum, m.a. þurfi að kanna bet ur hvort það sam rým-is skipu lagi og þá hafi menn horft til þess að tölu vert langt sé til Ak ur eyr ar frá Gá sum, þann ig að ekki yrði um að ræða sam fellda byggð. Hver lóð yrði um einn hekt ari ef af yrði en ekki er gert ráð fyr ir að menn stundi at vinnu-starf semi eða bú skap á lóð um sín-um. “Það er eink um út sýni og ná lægð við sjó sem menn eru að sækj ast eft ir á þessu svæði,” seg-ir Guð mund ur. Hann nefndi að svæð ið yrði nokk urs kon ar þétt-býli í dreif býli, form sem ekki er að finna ann ars stað ar á land inu, “en það þarf að huga að mörg um þátt um og enn er um við bara að skoða þetta sem mögu leika, vissu-lega yrði leitt ef jörð in færi úr bú skap, því hún er af skap lega vel til bú skap ar fall inn, þann ig við er um velta upp öll um hlið um máls ins.”

Styrkja Gása verk efni Skag firð ing ar blóta þorra

Skag firð ing ar hafa und an farn ar helg ar blót að þorra sam kvæmt gam-alli hefð. Flest fyrr ver andi sveit ar-fé lög halda sitt þorra blót og hef ur sú til hög un hald ist óbreytt þrátt fyr ir sam ein ingu sveit ar fé laga. Í ár set ur að vísu strik í reikn ing inn að ekki er hægt vegna við gerða að nota fé lags heim il ið Mið garð í Varma hlíð. Verða því þeir sem þar hafa blót að und an far in ár að fara ann að. Verð ur far ið í íþrótta hús ið á Sauð ár króki um næstu helgi og verð ur það að lík ind um fjöl menn-asta þorra blót sem hald ið hef ur ver-ið í hér að inu til þessa því tal ið er

að þar verði yf ir 800 manns sam an-kom in. Tíð inda mað ur Bænda blaðs-ins tók nokkr ar mynd ir þeg ar fólk í aust an verðu hér að inu hélt þorra-blót í fé lags heim il un um Keti lási og Höfða borg á dög un um. ÖÞ

Fundargestir taka lagið á hátíðarsamkomu Kvenréttindafélags Íslands.

Þorbjörg Inga Jónsdóttir formaður ávarpar hátíðarsamkomu KRFÍ.

Allt til búið og að eins beð ið eft ir að þorra blót Hjalt dælinga og Við víkursveit-ar verði sett.

Menn leita fanga hvað skemmti at-rið varð ar og hjá H&V var hin grýð-arvinsæla mynd Mýr in til um fjöllun-ar. Hér að ofan ræða nokkr ir mekt-arbændur úr Hjalta dal mál in en á myndinni til vinstri sjá gestir í Ketil-ási um að skemmta sér sjálfir.

Page 33: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200733

Þann 14. febrú ar verð ur Land-bún að ar safn Ís lands stofn að á Hvann eyri. Safn ið verð ur sjálfs-eign ar stofn un en stofn að il ar eru Land bún að ar há skóli Ís lands, sveit ar fé lag ið Borg ar byggð og Bænda sam tök Ís lands. Land bún-að ar safni Ís lands er ætl að að leggja áherslu á tíma bil þekk ing-ar-, tækni og mark aðs væð ing ar land bún að ar ins er eig in lega hófst með síð asta fjórð ungi 19. ald ar. Bú skap ur tók þá að breyt ast úr sjálfs þurft til fram leiðslu af urða fyr ir mark að í verka skiptu sam-fé lagi. Mann líf breytt ist og ný öfl tóku að móta ásýnd sveit anna og nýtt menn ing ar lands lag varð til.

Í stjórn safns ins eiga sæti, auk full trúa áð ur nefndra stofn ana, þjóð-minja vörð ur eða full trúi hans og full trúi til nefnd ur af land bún að ar-ráð herra. Nefnd full trúa stofn enda Land bún að ar safns und ir bjó mál ið. Hana skip uðu þeir Svein björn Eyj-ólfs son frá Borg ar byggð, Tjörvi Bjarna son frá BÍ og Bjarni Guð-munds son frá LbhÍ.

Fjöl þætt hlut verkHlut verk Land bún að ar safns Ís lands er söfn un og varð veisla muna, minja og verk þekk ing ar, rann sókn ir á land bún að ar sögu og loks miðl un og fræðsla. Land bún að ar safn mun fyrst í stað m.a. byggja á nær 70 ára til veru Bú véla safns ins á Hvann eyri. Tengsl Land bún að ar safns við LbhÍ styrkja mögu leika þess til rann-sókna, fræðslu og upp bygg ing ar á þekk ingu um við fangs efn ið. Með að ild Bænda sam tak anna að vænt an-legu Land bún að ar safni er ekki síst horft til þess kynn ing ar hlut verks sem safn ið get ur gegnt fyr ir land-bún að inn á hverj um tíma og því hvern ig land, gróð ur og bú fé er not-að í at vinnu skyni og í þágu þjóð ar. Að ild Borg ar byggð ar að Land bún-að ar safni auð veld ar safna starf og vörslu menn ing ar minja í sveit ar fé-lag inu og lands hlut an um.

Legg ur áherslu á breyt inga skeið ís lensks land bún að ar

Hin mörgu byggða söfn víða um land eru að veru leg um hluta land-bún að ar söfn þar sem áhersla hef ur helst ver ið lögð á hið gamla sam fé-lag. Land bún að ar safn Ís lands mun hins veg ar leggja áherslu á breyt-inga skeið ið – tækni tím ann sem svo má kalla með nokk urri ein föld un. Land bún að ar safn á þann ig að geta bætt við þá sögu sem byggða söfn in flest segja. Að ild Þjóð minja safns Ís lands að stjórn Land bún að ar safns er mik il væg til þess að tryggja tengsl við aðra minja vörslu í land-inu og nauð syn lega sam hæf ingu verka og við fangs efna inn an henn-ar.

Auk þeirra sviða sem hefð inni sam kvæmt falla und ir land bún að ar-safn hvað form og muni varð ar má benda á nokk ur áherslu efni sem í verka hring þess gætu ver ið:

Saga og hefð ir nýt ing ar lands með land bún aði

Menn ing ar lands lag með áherslu á mót andi þátt land bún að ar ins

Inn lend ar erfða lind ir nytja-plantna og hús dýra

Bygg inga- og mann virkja saga sveit anna

Saga þjón ustu greina, svo sem bún að ar kennslu, leið bein inga og dýra lækn inga.

Stofn dag ur er fæð ing ar dag ur Hall dórs á Hvann eyri

Þess má að lok um geta að sem stofn dag ur Land bún að ar safns Ís -

lands var val inn fæð ing ar dag ur Hall dórs Vil hjálms son ar: 14. febrú-

ar. Hall dór má telja einn helsta for-göngu mann þekk ing ar-, tækni- og mark aðs væð ing ar land bún að ar ins á um ræddu tíma skeiði auk þess sem hann mat mik ils hinn mann lega þátt. Áhrif sín hafði Hall dór sem skóla stjóri á Hvann eyri í ára tugi (1907-1936) en einn ig sem ráðu-naut ur og þátt tak andi í fé lags störf-um bænda. Í um ræðu er að nýta gamla fjós ið á Hvann eyri, sem Hall-dór lét byggja ár ið 1928 og þótti þá mjög ný tísku legt – Hall dórs fjós – í þágu Land bún að ar safns Ís lands.

Eins og und an far in ár gef ur Grunn skól inn Tjarn ar lundi í Saur bæ í Döl um út vand að skóla-blað í ár. Und an far in ár hef ur það ver ið metn að ur nem enda í Tjarn ar lundi að gefa út eitt stórt

og vand að blað á vetri og nú er nýtt blað kom ið út.

Út gef end ur blaðs ins eru nem-end ur skól ans og rit stjór ar þess eru Dí ana Rós, Jó hann, El ísa bet Ás dís, Tryggvi, Krist inn Helgi og Hlyn ur

Snær. Ábyrgð ar mað ur er Guð jón Torfi Sig urðs son. Gunn ar Bend er hef ur tek ið all ar mynd ir í blað inu og hann hef ur líka ver ið nem end um til að stoð ar við út gáf una.

Efni blaðs ins er fjöl breytt. Með al ann ars segja tvær stúlk ur frá Par ís ar-ferð sem þær fóru í síð ast lið ið sum ar og var mik ið æv in týri. Eitt að al efni blaðs ins er við tal við Gísla Ein ars-son, sjón varps frétta mann í Borg ar-nesi. Mjög marg ar og skemmti leg ar mynd ir eru úr fé lags lífi krakk anna í Tjarn ar lundi og af fleiri at burð um. Út gáfa blaðs ins er fyr ir mynd ar fram-tak hjá krökk un um.

Grunn skól inn Tjarn ar lundi gef ur út vand að skóla blað

Senn er þorr inn á enda og blót-in að renna sitt skeið. Þrátt fyr ir það fer mat ar lyst in ekki dvín andi og hér fylgja nokkr ar upp skrift ir til að seðja sár asta hungr ið.

Rúg brauð

2 boll ar hveiti2 boll ar rúg mjöl2 boll ar heil hveiti2 tsk. lyfti duft2 tsk. mat ar sódi2 tsk. salt500 g sír óp1 l súr mjólk

Að ferð: Bland ið þurr efn un um sam an í skál, væt ið í með sír ópi og súr mjólk og hrær ið sam an með sleif. Klæð ið tveggja kílóa Mac hint osh-dós með smjör papp ír og setj ið deig ið of an í hana. Setj ið lok ið á og bak ið við 150°C í 5-6 klukku tíma.

Kart öflu krás

160 g bei kon10 fersk ir svepp ir10 kart öfl ur3 hvít lauks rif1 lauk ur1/2 mexí kó-ost ur1/2 pipa rost ur1 peli rjómiol ía til steik ing arsaltpip ar

Að ferð: Sker ið kart öfl urn ar og steik ið í ol íu á pönnu. Sker ið nið ur bei kon ið, svepp-ina, hvít lauk inn og lauk og bæt ið út á pönn una. Setj ið allt hrá efn ið í eld-fast mót. Bræð ið ost ana í rjóm an um og hell ið yf ir hrá efn ið í mót inu. Bak-ið við 200°C í 45 mín út ur.

Kjúk ling ur í tóm at karrí

4 kjúk linga bring ur4 dl tóm at sósa3 tsk. karrí3 dl mat reiðslu rjómisí trónu safisaltpip ar

Bland ið tóm at sósu, karr íi, sí trónu-safa og salt og pip ar í skál. Legg ið kjúk linga bring urn ar í eld fast form og dreif ið sós unni yf ir. Hit ið í ofni við 250°C í 20 mín út ur. Hell ið þá mat reiðslu rjóm an um yf ir og eld ið í 10 mín út ur til við bót ar. Ber ið fram með hrís grjón um og góðu sal ati.

MATUR

Bragð lauk arn ir kitl að ir

Kjúklingur í tóm atkarrí er ein faldur rétt ur en af ar bragð góður.

CanDigFrá Kan adaSterkar, öflugar,

léttar og stöð ugar.Tvær stærð ir, nokkrar út færslur.

CD11 = Þyngd 385kg 5.5Hp tog krafturca. 1300 kg. Dýpi 137cm

CD21 = Þyngd 544kg 9HP tog kraftur ca.1500 kg. Dýpi 183cm / 6fet

Eigum til eina CD21 til sýnis og sölu.

Aukahlutir:Staurabor, rip per, þum all/viðhald og fl .

Nánari upp lýsingar:www.can [email protected]

og í síma: 697-4900

Umboðsaðili á Ís landi :Svansson ehf

Námskeið í fag for ritumBænda-samtaka Ís lands

Dagsnámskeið sem byrj ar kl. 9 og stend ur til kl 19. Lok nám-skeiða geta ver ið breyti leg ef ein hverjir vilja fara fyrr eða sitjaörlítið leng ur við. Einn ig er reikn að með því að nám skeiðsstað-ir verði opn aðir klukk an 8 fyr ir þá sem eru ár risulir.

Meginþema nám skeiðsins verð ur kennsla á Fjávís.is, nýja sauðfjárræktarforritið.

Bóndinn kem ur með sína tölvu á nám skeiðið og vinn ur á hana. Í boði verð ur að láta tölvu mann frá BÍ yf irfara tölv unaá með an á nám skeiði stend ur, s.s. víru svarnir, eld veggi, upp-setningu á teng ingu við Int ernetið (e-Max eða Sím inn) og upp-setningu á fag forritum í tölv unni.

Á nám skeiðinu er kennt á Fjár vís.is og dkBú bót, en einn-ig verð ur gef inn kost ur á að fá að stoð og leið beiningar með hvaða fag forrit BÍ sem er. Leið beinendur verða frá Bænda-samtökum Ís lands og bún aðarsamböndunum.

Fyrstu nám skeiðin verða hald in 19. febrú ar á Rauf arhöfn, 20. febrúar á Narfa stöðum í Reykja dal og 21. febrú ar í Bú garði,Akureyri.

Verð pr. nem anda er kr. 11.000 m/vsk, nám skeiðið er styrk-hæft af Starfs menntasjóði-SBÍ.

Nánari upp lýsingar um nám skeiðin má fá á heima síðu BÍ, bondi.is, og hjá bún aðarsamböndunum.

Land bún að ar safn Ís lands stofn að á Hvann eyriLandbúnaðarsafnÍslands mun leggjaáherslu á breyt ingaskeið-ið í ís lenskum land bún-aði – tækni tímann sem svo má kalla með nokk-urri ein földun. /Teikn ingStefán Jóns son.

Næsta Bændablað kemur út þriðjudaginn 27. febrúar

Page 34: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Sunbeam - Ost er fjár klippur. Einnig stór gripaklippur, kamb ar, slípipappír og vara hlutir. HSW sjálfskammtasprautur. Heiðirekstrarfélag ehf., sími 696-1051.

Til sölu fyr ir vor verkin. Slóð-ar (ávinnslu herfi) frá 2,4 – 6,0 metra vinnslu breidd. Áhuga-samir vin samlega hring ið í síma 868-7951 eða send ið tölvu póstá: vel [email protected]

Til af greiðslu strax mykju hrærurog haug sugur. Uppl. í síma 587-6065 eða 892-0016.

Til sölu snjó blásarar, snjó tenn-ur, snjó fjölplógur og snjó keðjur. Uppl. í síma 587-6065 eða 892-0016.

Vetr artilboð á jarð tæturum, flag-völtum, sláttu vélum, heyt ætlumog stjörnu rakstrarvélum. Uppl. í síma 587-6065 eða 892-0016.

Til sölu Suz uki King Qu ad 300cc 4X4 ( stóri mink urinn) Drifl æsingað fram an og extra lágt drif. Árg. maí ́ 06. Ek ið 1.100 km. Mjög vel með far ið. Smur bók fylg ir. Verð kr. 670 þús. Sími 893-6840.

Ekki spóla í sama hjól farinu!Snjókeðjur fyr irliggjandi á all argerðir véla. Drátt arvélar, vinnu-vélar, fjór hjól og vöru bílar. Uppl. í síma 517-8400 og á vef síðunniwww.snjoke djur.is

Til sölu mjólk urkvóti. Um 40.000 lítrar. 60% eft ir að mjólka á þessu verð lagsári. Til boð send-ist til: asp [email protected]

Til sölu Mass ey Fergu son 3680, árg. 1993, 180 hest öfl. Upp lýs-ingar í síma 868-7951.

Til sölu Toy ota Landcr usier dís elárg. ´89. Ford Bronco dís el árg. ´81 og Vol vo 740 árg. ´87. Uppl. í síma 696-6937.

Silkiprent. Tæki til að prenta á fatnað, sem dæmi, boli, fána, húfur, lím miða og margt fleira.Til valið fyr ir verk lagna og atorkusama snill inga, verð kr 1.800.000. með öllu. Vin samleg-ast send ið tölvu póst til ad [email protected]

Til sölu Dodge Ram 3500 árg. ´00, ek inn 180 þús. km. Á tvö-földu að aft an, með kúlu tengi og hús á palli. Vel með far inn. Verð kr. 2,3 millj. Uppl. í síma 480-8080 eða 862-3995.

Til sölu klauf skurðarbás fyr ir kýr. Nýr en lít ilsháttar skemmd ureftir flutn ing. Fæst með góð umafslætti. Uppl. í síma 891-6161, Einar.

Til sölu tveir Mull er mjólk ur-tankar 1.200 og 1.300 l. Tvær Heuma múga vélar, fimm hjólaVi con rakstr arvél og Kronesláttuvél 2,4 m með knos ara.Vélarnar selj ast ódýrt. Uppl. í síma 849-5399.

Til sölu Suz uki Sidek ick árg. ´93. Vél árg. ´97, 33” dekk. Ým isskipti mögu leg. Uppl. í síma 863-4521 eða 565-4521.

Ferðaþjónustubændur og aðr irathugið. Timb ureiningar til sölu 2x70 ferm. Til valið í sum arbú-staði, íbúð arhús eða ann að.Nánari uppl. veit ir Gunn ar í síma 899-9685.

Til sólu Pola ris Indy sport 440 vélsleði, árg. ´92. Ek inn 1.800 mílur. Uppl. í síma 895-0807.

Til sölu drátt arvél Case IH 885, árg. ´88 með Veto tækj um sem fylgja. Stað sett á Norð austur-landi. Verð kr. 580.000 án vsk. Uppl. gef ur Stef án í síma 659-1433.

Til sölu er nýr 14 tonna véla-vagn / flat vagn með vökva brem-sum fyr ir drátt arvél. Pall stærð2,45 m x 6,7 m. H. Hauks son,sími 866-8046.

Til sölu nýj ar tveggja hesta kerr-ur. Verð kr. 670.000 með vsk. Einnig 5-6 hesta kerr ur, verð kr. 1.770.000,- með vsk. H. Hauks-son sími 866-8046.

Þak- og vegg stál. Galv. 0,5 mm, verð kr. 864 m2, galv 0,6 mm, verð kr. 978 m2. Lit að járn, verð kr. 860 m2 og 1.160 m2 lit aðog stall að á kr. 1200 m2. Verð með vsk. H. Hauks son ehf., sími 588-1130.

Til sölu mik ið end urbættur snjó-blásari (dreg inn). Snjó sleði Ski Doo Mxz X árg. ‘04. Sleða belti121” og 136“. Nýtt húdd og skúffa á Ski doo ELT. Uppl. hjá Andra í síma 822-4408.

Til sölu Ze tor 7745 tur bo, 4x4, árg. ´91 í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 892-4811.

Til sölu New Hol land TL-100-A árg. ´05. Fella heyt ætla 530 árg. ´05. Fella SM-270 árg ´04 og Lely stjörnu múgavél 410 árg. ´06. Uppl. í síma 434-1512 eða 862-9956.

Til sölu Balk ancar raf magnslyft-ari í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 892-4811.

Til sölu 7.000 lítra dælu dreifari.Uppl. í síma 843-0904.

Til sölu M-Bens 2626 vöru bíllárg. ´78. Verð kr. 200.000 án vsk. Uppl. í síma 893-0653.

Til sölu CLA AS ROLL ANT 46 rúllubindivél árg. ´96 með garn-bindingu mjög vel með far in,og El ho rúllu pökkunarvél árg. ´95 barka stýrð. Uppl. síma 478-1662 og 867-1066.

Til sölu Fendt-305, 4x4, árg. ´84 og Fendt-260 árg. ´89. Báð arvélarnar not aðar u.þ.b. 6.800 vst. Uppl. í síma 895-7735.

Til sölu snjó blásari, Schulte 9600, lít ið not aður. Hent ar 85-140 hö. vél. Uppl. í síma 892-4388.

Til sölu ætt bókarfærðir ís lenskirhvolpar, fædd ir 7. jan. Fjór ir rakk-ar og fjór ar tík ur. Fal legir hund-ar og traust ir vin ir sem ættu að prýða bú stofninn á öll um ís lensk-um sveita heimilum. Nán ariuppl. í síma 894-9696.

Til sölu Niss an Na vara árg. ´03, “35 dekk, spar neytinn, mjúk urog kraft mikill. Með klæddu stál-húsi. Skúffa heil klædd. Verð kr. 2.290.000. Uppl. í síma 825-6369.

Til sölu Mac Hale 991 C árg. ´01. Tölvu stýrð. Uppl. í síma 861-7848.

Til sölu Scan ia 92-M. Ek inn350.000 km. árg. ´88 með föst-um palli. Fjár flutningakassi sem tekur 250 fjár. Einn ig skófla á JCB skot bómulyftara með fest-ingum. Uppl. í síma 896-0660.

Óska eft ir að kaupa Land-Ro ver, helst lang an. Einn ig lít inn hlaupa-kött. Uppl. í síma 897-7178.

Óska eft ir að kaupa ódýra 4x4 dráttarvél með tækj um. Á sama stað er til sölu Uni versal með bil-aðri vö kvalyftu. Einn ig hrein rækt-aðir Bor der Collie hvolp ar. Uppl. í síma 472-9987. Guð mundur.

Óska eft ir að kaupa IMT 569 DVE í vara hluti. Einn ig rúllu vagnfyrir 4-6 rúll ur, má vera sturtu-vagn. Uppl. í síma 477-1447.

Óska eft ir að kaupa vel með farna diska sláttuvél. Til sölu á sama PZ 165 sláttu vél. Sími 894-6140 og 892-8480.

Óska eft ir að kaupa fjór hjóli í lagi 50cc á kr. 25 þús. Haf iðsamband við Smára í síma 456-2080 eft ir kl.15.

Óska eft ir að kaupa not aðansanddreyfara. Uppl. í síma:894-1922 eða 855-5262.

Óska eft ir að kaupa dís elvél 2,4 úr Toy ota Hi-lux. Uppl. í síma 856-5798.

Óska eft ir að kaupa ámokst ur-stæki á Ford 2000 eða sam bæri-leg tæki. Uppl. í síma 565-1225 eða 892-7572. Renni verkst.Árna.

Óska eft ir að kaupa sog dælu fyr-ir mjalta kerfi VP-76. Einn ig flór-ristar helst gal vaniseraðar. Uppl. í síma 846-3563.

Óska eft ir að kaupa tvö stk. dekk 900x20 og sturtu vagn. Á sama stað fæst Urs us C-362 gefins í vara hluti. Uppl. í sima 487-1361.

Óska eft ir að kaupa McHale rúlluhníf. Uppl. í síma 893-6332.

Óska eft ir að taka á leigu tún eða akra til gæsa veiða. Uppl. í síma 567-4588 eða á net fagið[email protected]

Er sel urinn til vand ræða? Tek að mér að fækka sel. Hirði skinn-in. Snyrti leg um gengni. Uppl. í síma 867-4579.

Útvegum pólskt starfs fólk í flest-ar starfs greinar. Uppl. í síma 821-1714. Int erland.

21 árs Spán verji ósk ar eft ir að komast í sveit á Ís landi frá 1. maí til loka júní. Tal ar ensku. Uppl. í síma 663-6953 og net fangið [email protected]. Er við nám á Íslandi. Ja ime Res ano

Þýskur 44 ára kven maður ósk-ar eft ir starfi í ís lenskri sveit. Er með reynslu sem bóndi og 20 ára kynni af naut gripum. Fjöl-hæfur vinnu kraftur - eng in elda-buska! Heike Nie man, nán ariuppl. í gegn um net fangið [email protected]

Til leigu jörð með til heyrandi úti-húsum, tún um, hlunn indum o.fl. skammt frá Breið dalsvík. Gott íbúðarhús og góð stað setning.Verð sam komulag. Uppl. [email protected]

Til leigu sauð fjárjörð í full umrekstri á Vest fjörðum. Uppl. í síma 861-7848.

Námskeið fyr ir eig endur B.C. hvolpa verð ur hald ið í reið höll-inni Söð ulsholti Snæ fellnesilaugardaginn 24. feb. Hent ar eig-endum hvolpa inn an eins árs. Sími 694-8020. Svan ur.

Fjölskyldufólk ósk ar eft ir bú jörðtil kaups . All ir stað ir á land inukoma til greina. Uppl. í síma 695-3744, Egg ert.

Framleiðnisjóðurlandbúnaðarins styður:

atvinnuuppbyggingunýsköpunþróunrannsóknirendurmenntun

í þágu landbúnaðar.Kynntu þér málið:Veffang: www.fl.isNetpóstfang: [email protected] Sími: 430-4300Aðsetur: Hvanneyri311 BorgarnesTil sölu

Óska eftir

SmáSími 563 0300 Fax 552 3855

Netfang [email protected]

auglýsingar

Atvinna

Veiði

Þjónusta

Jarðir

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200734

Leiga

Námskeið

Page 35: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur

Bændablaðið | Þriðjudagur 13. febrúar 200735

Kart öflu- oggarðávaxtaframleiðendur

Laugardaginn 16. febrú ar kl 14:00, boða Bænda samtök Ís lands, Sölu fé-lag garð yrkjumanna og Frjó til fund ar á LBHÍ að Reykj um í Ölf usi.

Dagskrá1. Hol lenski ráðu nauturinn Ludo Went holt flyt ur er indi um kæli geymsl-

ur fyr ir kart öflur og græn meti2. Magn ús Á. Ág ústsson ráðu nautur fjall ar um varn ir gegn ill gresi og

meindýrum í úti rækt3. Kynn ing á Frjó ehf

Ludo starf ar í Finn landi og í Sví þjóð sem ráðu nautur en rek ur einn ig fyr-irtækið NOV UM MAC HINES B.V. (www.nov um-nl.com)Ludo hef ur skoð að kæli geymslur hér á landi og mun fjalla um þau at riðisem hann tel ur að helst þurfi að hafa í huga við hönn un og rekst ur kæli-geymslna.Allir fram leiðendur kart aflna og garð ávaxta eru hvatt ir til að mæta

Samband garð yrkjubændaHelga Hauks dóttir, frkvstj. - Sím ar: 4335311, 8919581Bréfsími: 4335323 - Net fang: helga [email protected]

www.gard yrkja.is

DeLa val hef ur kynnt nýja kyn-slóð VMS mjalta þjóns. Þessi nýi ró bot er með bein línu tengda frumu taln ingu sem val kost, og al ger lega nýja hönn un sem hef ur þann til gang að setja nýj an stað al hvað varð ar gæði og af köst á ört vax andi mark aði fyr ir sjálf virka mjalta þjóna.

VMS-ein ing in hef ur ver ið end ur-hönn uð til að mæta miklu álagi frá stöð ug um mjölt um. Nýi ró bot inn, sem er smíð að ur ein göngu úr ryð-fríu stáli, er með inn byggða gólf-

plötu og sam byggða hluti til að gera gang setn ingu og notk un ein fald ari. Marg ar hlut ir hafa ver ið felld ir inn í ein ing una sem stytt ir upp setn ing ar-tíma um allt að 33% og er þessi nýja kyn slóð VMS með aukna af kasta-getu sem nem ur mjölt um á tveim ur kúm mið að við fyrri gerð.

Sjálf virk ur frumu telj ariSjáfl virk ur frumu telj ari frá DeLa-val er kom in á mark að hér á landi, en hann er til tæk ur fyr ir sjálf vilj ug mjalta kerfi. Þessi bein línu tengdi

OCC frumu telj ari gef ur mjólk ur fram leið end um að gengi að auk inni þekk-ingu og ná kvæmni seg ir í frétt um frumu telj ar-ann.

Frumu taln ing í mjólk frá kúm er al geng-asta við mið un in til að ákvarða gæði mjólk ur og hvort kýr er við góða heilsu eða ekki. Nú geta þeir bænd ur sem nota nýja kyn slóð af DeLa-val mjalta þjóni feng ið

ná kvæmt gildi yf ir frumu taln ingu fyr ir hverja kú fyr ir hverj ar mjalt ir á hag kvæm an hátt.

Frumu telj ar inn fell ur að hönn-un nýj asta mjalta þjóns ins frá fyr ir-tæk inu og er stýri hug bún að ur inn inni fal inn í 2007-út gáfu af stjórn-hug bún aði hans. Ná kvæm skrán ing og eft ir fylgni er fram kvæmd með skýrsl um og gröf um og not enda-vænt við mót er á snerti skjá sem sýn ir frumu gildi fyr ir kýr sem síð-ast voru mjólk að ar.

Tækni við bein línu taln ingu á frum um gef ur bænd um afl mik ið tól til að fylgj ast ná kvæm lega með kún um sín um með hætti sem ekki hef ur ver ið fram kvæm an legt fyrr en nú. Nið ur stöð ur eru sýnd ar í ná kvæmu gildi yf ir frum ur í milli-lítra mjólk ur.

Sjálf virk ar mjalt ir hafa sann að gildi sitt sem raun hæf ur val kost ur fyr ir bænd ur til að mjólka kýr sín-ar á hag kvæm an hátt og reka hag-kvæma mjólk ur fram leiðslu. DeLa-val er með breitt fram leiðslu svið sem gef ur okk ur yf ir burða getu til að mæta þörf um við skipta vina okk-ar, sam hliða því að veita þeim þægi-lega trausts til finn ingu. Við köll um þetta „ frelsi til að velja“. Með því að kynna nýja kyn slóð DeLa val VMS og hina bylt ing ar kenndu bein-línu tengdu frumu taln ingu, þá set urDeLa val nýj an stað al fyr ir iðn að inn í heild. Frétta til kynn ing

Meira frjáls ræði með nýrri kyn slóð VMS mjalta þjóns frá DeLa val

Page 36: 3. tölublað 2007 O Breyt ing ar á hér aðs dýra lækna- kerf ... · Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bænda blaðs ins í ár dæmdi Hæsti rétt ur MS til að greiða Sig-ur