gleðileg jól! samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að...

64
Auglýsingasíminn er 563 0300 Netfang [email protected] Næsta blað kemur út 17. janúar Upplag Bændablaðsins 15.568 Þriðjudagur 13. desember 2005 21. tölublað 11. árgangur Blað nr. 229 Andri Teitsson Seljavellir sóttir heim Segir skilið við jakkafötin 58 Þar búa menn með kartöflur og kýr 54 & 55 Á fundi sínum fyrir skömmu ræddi sveitarstjórn Öxarfjarð- arhrepps bréf sem borist hafði frá Skipulagsstofnun þar sem fallist er á framkvæmdaleyfi sveitarstjórnar fyrir Norðaust- urveg, Öxarfjarðarvegur-Arn- arstaðir. Í fundargerð kemur fram bókun: ,,Sveitarstjórn lýsir furðu sinni á að fram- kvæmdir við veginn skuli ekki vera hafnar.“ Elvar Árni Lund, sveitarstjóri Öxarfjarðarhrepps, sagði í sam- tali við Bændablaðið að þetta mál hafi verið komið svo langt síðast- liðið sumar að alþingismenn og Vegagerðin hafi tilkynnt heima- mönnum að vegurinn yrði boðinn út í sumar sem leið. Síðan hefur ekkert gerst í málinu. ,,Það furðulega í þessu máli er að búið er að veita framkvæmda- leyfi og leita umsagnar Skipu- lagsstofnunar þannig að allt er tilbúið til framkvæmda en síðan gerist ekkert hjá Vegagerðinni,“ sagði Elvar Árni. Hann segir að þetta verk sé alltaf á lista Vegagerðarinnar yfir ,,væntanleg útboð.“ Í sumar hafi komið skilaboð frá Vegagerðinni að verkið yrði boðið út í haust. Vegagerðin gefur jafnan út fram- kvæmdaskýrslur og í fram- kvæmdaáætluninni kemur fram að hefjast átti handa í haust er leið og að verkinu myndi ljúka næsta vor. Þar kemur líka fram að verkinu verði ekki skipt í áfanga. ,,En síðan hefur bara ekkert gerst. Ég átti fund með vega- málastjóra fyrir skömmu og hann telur að uppi hafi verið misskiln- ingur milli þingmanna og Vega- gerðarinnar um hversu miklir peningar hafi verið til í verkið. Ég sendi bréf til Vegagerðarinnar á Akureyri í framhaldi af bókun sveitarstjórnar. Afrit af því fór líka til samgönguráðherra og þingmanna kjördæmisins. Ég vænti svara fyrir jól,“ sagði Elvar Árni Lund. Vegagerð í Öxarfjarðarhreppi Allt tilbúið til framkvæmda en ekkert gerist Samkeppni meðal bænda Bændablaðið hefur ákveðið að efna til samkeppni meðal bænda um bestu uppfinningu að tækj- um, tólum eða vinnuaðferðum til að létta bændum störfin, hvort heldur er í gripahúsum eða við önnur störf á búum sín- um. Ein verðlaun verða veitt fyrir bestu hugmyndina sem er ferð fyrir einn á Agromek land- búnaðarsýninguna í Danmörk árið 2006. ,,Þetta er mjög gott framtak hjá Bændablaðinu. Eitt af því sem þarf að leggja áherslu á í leiðbein- ingastarfseminni er að þróa vinnu- hagræðingu, ekki síst í gripahús- um, til að létta bændum störfin“, sagði Sigurgeir Þorgeirsson, fram- kvæmdastjóri BÍ. „Sú áhersla er sérstaklega tekin upp í búnaðar- lagasamningi sem samþykktur var í vor. Nú verða veitt framlög til breytinga á eldri byggingum sem hafa það að markmiði að bæta að- búnað manna og dýra og þá sér- staklega með áherslu á vinnuhag- ræðingu. Ég vona að þátttakan verði mikil og hugvitsmenn noti þetta tækifæri til að koma upp- finningum sínum og nýstárlegum hugmyndum á framfæri,“ sagði Sigurgeir Sjá nánar um sam- keppnina á bls. 50. Ráðherra- fundur WTO haldinn í Hong Kong Ráðherrafundur Alþjóða við- skiptastofnunarinnar (WTO) hefst í Hong Kong 13. desemb- er nk. og stendur til 18. des- ember. Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasam- takanna, er í sendinefnd Íslands á ráðstefnunni. Í gær, 12. des- ember, var haldinn fundur veg- um Alþjóðasamtaka búvöru- framleiðenda í Hong Kong, sem reiknað var með að mundi álykta um landbúnaðarsamn- inginn. Bændasamtök Evrópu- ríkja og annarra ríkja sem til- heyra svo kölluðum G 10 hópi, en það eru ríki sem hvað skemmst vilja fara í breytingum í þá veru að þrengja að mögu- leikum ríkja til að styrkja land- búnað sinn, funda í dag þriðju- daginn 13. desember og stefna að því að senda ályktun fyrir ráðherrafundinn. Sigurgeir sagði í samtali við Bændablaðið áður en hann lagði upp í ferðina til Hon Kong: ,,Á þessum ráðherrafundi höfðu menn bundið vonir við að ná samkomulagi um öll megin at- riði þessa alþjóðlega viðskipta- samkomulags þannig að það gæti tekið gildi í síðasta lagi 1. janúar 2007. Nú hygg ég að almennt sé ekki búist við að svo langt verði náð á þessum fundi. Djúpstæður ágreiningur er um ýmsa þætti til að mynda í landbúnaðarmálunum, bæði hvað varðar stuðning við landbúnað heima fyrir og um markaðsaðgang, hvaða tollvernd menn megi beita áfram. Sam- komulag hefur heldur ekki náðst um hvenær ríki verði skuldbundin til að afleggja útflutningsbætur og hvernig það verður útfært gagn- vart ýmsum aðgerðum sem menn líta gjarnan á sem duldar útflutn- ingsbætur. Framhald á blaðsíðu 2 Gleðileg jól! Heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum hækkar Heildsöluverð mjólkur og mjólkurafurða hefur verið óbreytt sl. þrjú ár. Nú hefur verðlagsnefnd búvara tekið sameiginlega ákvörðun um að heildsöluverð þessara vara hækki frá 1. janúar 2006 um 1,46% - 2,5%. Frá sama tíma hækkar afurðastöðvaverð til bænda um 2,9% eða um kr. 1,28 á lítra mjólkur. Þá hafa fulltrúar mjólkuriðnaðarins lýst því yfir að verð á öðrum mjólkurvörum, sem ekki heyra undir ákvörðun nefndarinnar, hækki ekki umfram 2,5%. Ljósmynd: Jón Eiríksson

Upload: others

Post on 23-Jan-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

Auglýsingasíminn er 563 0300Netfang [email protected]

Næsta blað kemur út 17. janúar

Upplag Bændablaðsins

15.568Þriðjudagur 13. desember 200521. tölublað 11. árgangur

Blað nr. 229

Andri Teitsson Seljavellir sóttir heim

Segirskilið viðjakkafötin

58 Þar búamenn meðkartöflur ogkýr

54 &55

Á fundi sínum fyrir skömmuræddi sveitarstjórn Öxarfjarð-arhrepps bréf sem borist hafðifrá Skipulagsstofnun þar semfallist er á framkvæmdaleyfisveitarstjórnar fyrir Norðaust-urveg, Öxarfjarðarvegur-Arn-arstaðir. Í fundargerð kemurfram bókun: ,,Sveitarstjórn

lýsir furðu sinni á að fram-kvæmdir við veginn skuli ekkivera hafnar.“

Elvar Árni Lund, sveitarstjóriÖxarfjarðarhrepps, sagði í sam-tali við Bændablaðið að þetta málhafi verið komið svo langt síðast-liðið sumar að alþingismenn ogVegagerðin hafi tilkynnt heima-

mönnum að vegurinn yrði boðinnút í sumar sem leið. Síðan hefurekkert gerst í málinu.

,,Það furðulega í þessu máli erað búið er að veita framkvæmda-leyfi og leita umsagnar Skipu-lagsstofnunar þannig að allt ertilbúið til framkvæmda en síðangerist ekkert hjá Vegagerðinni,“

sagði Elvar Árni.Hann segir að þetta verk sé

alltaf á lista Vegagerðarinnar yfir,,væntanleg útboð.“ Í sumar hafikomið skilaboð frá Vegagerðinniað verkið yrði boðið út í haust.Vegagerðin gefur jafnan út fram-kvæmdaskýrslur og í fram-kvæmdaáætluninni kemur fram

að hefjast átti handa í haust erleið og að verkinu myndi ljúkanæsta vor. Þar kemur líka fram aðverkinu verði ekki skipt í áfanga.

,,En síðan hefur bara ekkertgerst. Ég átti fund með vega-málastjóra fyrir skömmu og hanntelur að uppi hafi verið misskiln-ingur milli þingmanna og Vega-gerðarinnar um hversu miklirpeningar hafi verið til í verkið.Ég sendi bréf til Vegagerðarinnará Akureyri í framhaldi af bókunsveitarstjórnar. Afrit af því fórlíka til samgönguráðherra ogþingmanna kjördæmisins. Égvænti svara fyrir jól,“ sagði ElvarÁrni Lund.

Vegagerð í Öxarfjarðarhreppi

Allt tilbúið til framkvæmda en ekkert gerist

Samkeppnimeðal bændaBændablaðið hefur ákveðið aðefna til samkeppni meðal bændaum bestu uppfinningu að tækj-um, tólum eða vinnuaðferðumtil að létta bændum störfin,hvort heldur er í gripahúsumeða við önnur störf á búum sín-um. Ein verðlaun verða veittfyrir bestu hugmyndina sem erferð fyrir einn á Agromek land-búnaðarsýninguna í Danmörkárið 2006.

,,Þetta er mjög gott framtak hjáBændablaðinu. Eitt af því semþarf að leggja áherslu á í leiðbein-ingastarfseminni er að þróa vinnu-hagræðingu, ekki síst í gripahús-um, til að létta bændum störfin“,sagði Sigurgeir Þorgeirsson, fram-kvæmdastjóri BÍ. „Sú áhersla ersérstaklega tekin upp í búnaðar-lagasamningi sem samþykktur varí vor. Nú verða veitt framlög tilbreytinga á eldri byggingum semhafa það að markmiði að bæta að-búnað manna og dýra og þá sér-staklega með áherslu á vinnuhag-ræðingu. Ég vona að þátttakanverði mikil og hugvitsmenn notiþetta tækifæri til að koma upp-finningum sínum og nýstárlegumhugmyndum á framfæri,“ sagðiSigurgeir Sjá nánar um sam-keppnina á bls. 50.

Ráðherra-fundur WTOhaldinn í Hong KongRáðherrafundur Alþjóða við-skiptastofnunarinnar (WTO)hefst í Hong Kong 13. desemb-er nk. og stendur til 18. des-ember. Sigurgeir Þorgeirsson,framkvæmdastjóri Bændasam-takanna, er í sendinefnd Íslandsá ráðstefnunni. Í gær, 12. des-ember, var haldinn fundur veg-um Alþjóðasamtaka búvöru-framleiðenda í Hong Kong, semreiknað var með að mundiálykta um landbúnaðarsamn-inginn. Bændasamtök Evrópu-ríkja og annarra ríkja sem til-heyra svo kölluðum G 10 hópi,en það eru ríki sem hvaðskemmst vilja fara í breytingumí þá veru að þrengja að mögu-leikum ríkja til að styrkja land-búnað sinn, funda í dag þriðju-daginn 13. desember og stefnaað því að senda ályktun fyrirráðherrafundinn. Sigurgeirsagði í samtali við Bændablaðiðáður en hann lagði upp í ferðinatil Hon Kong:

,,Á þessum ráðherrafundihöfðu menn bundið vonir við aðná samkomulagi um öll megin at-riði þessa alþjóðlega viðskipta-samkomulags þannig að það gætitekið gildi í síðasta lagi 1. janúar2007. Nú hygg ég að almennt séekki búist við að svo langt verðináð á þessum fundi. Djúpstæðurágreiningur er um ýmsa þætti tilað mynda í landbúnaðarmálunum,bæði hvað varðar stuðning viðlandbúnað heima fyrir og ummarkaðsaðgang, hvaða tollverndmenn megi beita áfram. Sam-komulag hefur heldur ekki náðstum hvenær ríki verði skuldbundintil að afleggja útflutningsbætur oghvernig það verður útfært gagn-vart ýmsum aðgerðum sem mennlíta gjarnan á sem duldar útflutn-ingsbætur.

Framhald á blaðsíðu 2

Gleðileg jól!

Heildsöluverð á mjólkog mjólkurafurðumhækkarHeildsöluverð mjólkur ogmjólkurafurða hefur veriðóbreytt sl. þrjú ár. Nú hefurverðlagsnefnd búvara tekiðsameiginlega ákvörðun um aðheildsöluverð þessara varahækki frá 1. janúar 2006 um1,46% - 2,5%. Frá sama tímahækkar afurðastöðvaverð tilbænda um 2,9% eða um kr. 1,28á lítra mjólkur. Þá hafafulltrúar mjólkuriðnaðarins lýstþví yfir að verð á öðrummjólkurvörum, sem ekki heyraundir ákvörðun nefndarinnar,hækki ekki umfram 2,5%.

Ljósmynd:Jón E

iríksson

Page 2: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

2 Þriðjudagur 13. desember 2005

Gunnar Sæmundsson, varafor-maður Bændasamtakanna, hef-ur lagt til að samtökin beiti sérfyrir félagsmálanámskeiðum. Áþeim verður farið yfir helstugrundvallaratriði í félagsstarfiog hvernig einstaklingurinn getiorðið virkur þátttak-andi í því. Hann leggurtil að stefnt verði að þvíað fyrstu námskeiðinfari fram strax í janúar2006.

Gunnar leggur til aðBændasamtökin hafifrumkvæði að nám-skeiðahaldinu en óskijafnframt eftir samstarfivið búnaðarsamböndinum skipulagningu þeirra.Námskeiðin verði þannig upp-byggð að þau nýtist jafnt bændumsem og fólki í minni þéttbýlisstöð-um á landsbyggðinni. Undirbún-ingsvinna er þegar hafin hjá fé-lagssviði BÍ og til hliðsjónar eruhafðar framlagðar hugmyndirGunnars.

Hann sagði í samtali viðBændablaðið að áhugi bænda fyrirfélagsmálum hefði ekki minnkaðen sér þætti of margir vera feimnir

við að koma sér af stað í þessummálum.

Námskeið sem í boði verða,,Ég held að það þurfi að halda

ákveðin grunnnámskeið í félags-málum, ræðumennsku, fundar-

stjórn, fundarsköpum,störfum ritara og gjald-kera og fleiru er varðarfélagsmál. Það er stefntað því að þetta komist afstað í vetur og ég vona aðsvo verði,“ sagði Gunnar.

Hann var spurðurhvort honum þyki ræðu-mennska og önnur fé-lagsmálakunnátta hafidvínað hjá mönnum ásíðari árum?

,,Ungmennafélagshreyfingin varmeð svona námskeið fyrr á árum útum allar sveitir. Ég er viss um aðmargir búa að því sem þeir lærðu áþessum námskeiðum enn í dag. Hinsíðari ár hefur það vantað að félags-mála-námskeið væru haldin sem oggrunnkennsla í fundarsköpum,fundarstjórn og meðferð tillagna.En slíkir hlutir getaverið flókin málef harka hefur færst í leikinn,“sagði Gunnar Sæmundsson.

Bændasamtökin gangast fyrir félagsmálanámskeiðum

„Menn þurfa að viðurkennastöðuna, þá staðreynd að svæðiðaustan Markarfljóts glímir viðverulegan samdrátt. Hér hefurhefðbundinn búskapur dregistsaman og við höfum tapað störf-um á vegum hins opinbera.Ferðaþjónustan hefur aðnokkru leyti komið til móts viðsamdráttinn, en hún er algjör-lega árstíðabundinn atvinnu-vegur hér um slóðir,“ segir ElínEinarsdóttir, oddviti Mýrdals-hrepps, í samtali við Bænda-blaðið.

Sveitarstjórnir og fleiri hafafengið til umsagnar uppkast aðbyggðaáætlun áranna 2006 til2009. Mýrdælingar eru ekki allskostar sáttir við þróun mála og áfundi sveitarstjórnar á dögunum

var bókað, að við lauslega yfirferðvirtist sem Suðurland væri aðmestu undanskilið.

Íbúum er að fjölga„Sveitarstjórn vekur athygli á aðSuðurland austan Markarfljótshefur í litlu notið hinnar mikluuppbyggingar, sem átt hefur sérstað á stórhöfuðborgarsvæðinu ogá Austurlandi. Vegna fjarlægða eríbúum á austanverðu Suðurlandiörðugt að sækja vinnu á Árborgar-eða höfuðborgarsvæðið og nauð-synlegt er að ríkisvaldið komimeð einhverjum hætti að þróunatvinnulífs á svæðinu. Til eruýmsar hugmyndir þar um en svovirðist sem í byggðaáætlun sé ein-blínt á vöxt stærri byggðakjarnaog síður hirt um dreifbýlli svæði,“

segir í bókun sveitarstjórnar.

Löggæslan ferElín Einarsdóttir segir að nú séstefnt að því að færa löggæslu frásýslumannsembættinu í Vík í Mýr-dal og ekki liggi fyrir hvort fluttverði aukin verkefni til embættisinsí staðinn. „Við í sveitarstjórn leggj-umst alfarið gegn því að löggæslanfari frá embættinu hér og sjáumekki þau rök í málinu sem réttlætaþennan flutning,“ segir Elín.

„Hins vegar njótum við hér áausturhluta Suðurlands góðs afþeirri uppbyggingu sem orðið hef-ur á Árborgarsvæðinu, að því leytiað nú getur fólk sótt mjög fjöl-breytta þjónustu og verslun þang-að, í stað þess að þurfa að sækjaslíkt til Reykjavíkur eins og nauð-

synlegt var fyrir fáum árum. Jarða-og fasteignaverð er líka farið aðhækka hér. Hér vill fólk búa oghingað er að flytjast ungt fólk semhefur trú á samfélaginu. Við viljumsjá vilja hjá hinu opinbera að flytjastörf út á land, einmitt í svona sam-félög þar sem atvinnulíf er einhæft.Íbúatalan hér í sveitafélaginu fórmjög hratt niður á tíunda áratugsíðustu aldar og áfram í aldarbyrj-un. Síðastliðin ár hefur fjölgað þónokkuð hjá okkur og ég hef þá til-finningu að okkur fjölgi frekar áþessu ári,“ segir hún.

Svæðið farið hallokaAð undanförnu hafa nokkur sveitar-félög á Suðurlandi sent frá sér bók-anir um rýran hlut héraðsins í fyrir-liggjandi drögum að byggðaáætlunog vonar Elín að þau mótmæli hafiáhrif.

„Atvinna í heimabyggð er lykil-atriði fyrir fólk. Því miður hefurfólk flutt frá okkur, fyrst og fremstvegna þess að það hefur ekki haftvinnu við hæfi. Eins er þó nokkuðum að fólk fari, í lengri eðaskemmri tíma í burtu til þess aðsækja vinnu. Slíkt gengur auðvitaðekki til langframa. Alvöru byggða-stefna á að styðja við svæði þar semfólk vill gjarnan búa, eins og hjáokkur í Mýrdalnum, en hafa fariðhalloka vegna skorts á atvinnutæki-færum.“

Dreifbýlli svæði afskiptí nýrri byggðaáætlun

Tilboð í framleiðslu 1,5 milljóntrjáplanta á vegum Suðurlands-skóga verða opnuð hjá Ríkis-kaupum þann 17. janúar næst-komandi. Útboðið var auglýst áEvrópska efnahagssvæðinu oghefur verið ákveðið að gerasamninga við plöntuframleið-endur til fimm ára í senn, það erað segja 320 þúsund plöntur ár-lega í fimm ár. Fyrst verður sam-ið til þriggja ára og mun sásamningur framlengjast tiltveggja ára í viðbót, ef bæðikaupandi og framleiðandi eruásáttir um gæði og verð.

„Öll okkar plöntukaup byggjastá útboðum og nú óskum við eftirtilboðum í fjórðung þeirrar fram-leiðslu sem við þurfum næstuárin,“ sagði Björn Bj. Jónssonframkvæmdastjóri Suðurlands-skóga í samtali við Bændablaðið.„Skilmálar í útboðinu eru þess efn-is, að nú er í fyrsta sinn krafist

frystingar á plöntunum í fram-leiðslu og almennt gilda mjögstrangar kröfur. Öll framleiðslanverður jafnframt að fara fram hérinnanlands vegna sjúkdómahættusem skapast gæti með innflutningiskógarplantna. Engu að síður ervitað um áhuga erlendra aðila áframleiðslu skógarplantna á ís-landi. Ég reikna síðan með að önn-ur útboð okkar og samningar fari íþennan sama farveg; það er verðitil fimm ára og á Evrópuvísu.“

Framlög aukast jafnt og þéttBjörn segir að með útboðinu verðikomnir samningar um plöntufram-leiðslu sem gilda eigi allt fram tilársins 2011. Þó verði uppsagnar-ákvæði í samningum, þar semmeðal annars verði kveðið á umgæði framleiðslunnar og einsvegna fjármögnunar Suðurlands-skóga, en verkefnið hófst árið1998. Á þeim tíma sem liðinn er

hafa fjárframlög ríkissjóðs til verk-efnisins aukist jafnt og þétt og erunú komin í 115 milljónir króna áári hverju.

Á þessu ári hafa bændur á svæðiSuðurlandsskóga plantað 1.001.660trjáplöntum. Um er að ræða rúm-lega 20 mismunandi tegundir, enmest hefur verið gróðursett af sitka-elri, sitkagreni, birki, alaskaösp ogvíði. „Nú taka rúmlega 200 bændurþátt í Suðurlandsskógum, hlutiþeirra eru í skógrækt og en aðrir ískjólbeltarækt en mjög misjafnt erhvað bændur taka sér langan tíma tilað koma upp skjólbeltum eðaskógi,“ segir Björn.

Fimmtán bændur á biðlistaBændum, sem taka þátt á Suður-landsskógum, hefur á síðustu árumfjölgað jafnt og þétt og biðlistiáhugasamra hefur verið alllangur.Á síðustu misserum hefur hinsvegar hægt nokkuð á umsóknumog þannig hefur tekist að vinna velá listanum. „Í dag eru ekki nemafimmtán bændur eða svo sem bíða- og raunar veitir ekkert af slíku.Þeir bændur sem fyrstir fóru af staðeru sumir hverjir búnir að fullnýtasitt land til skógræktar og þá þarfaðra í þeirra stað. Undirbúningurhjá hverjum bónda um sig tekurlíka allnokkurn tíma, ekki er óvar-legt að ætla að tvö ár líði frá þvíundirbúningur hefst þar til hægt erað hefja útplöntun á jörð viðkom-andi,“ segir Björn Bj. Jónsson.

Tilboð á Evrópuvísu um plöntu-framleiðslu fyrir Suðurlandsskóga:

Fimm ára samningar um1,5 milljón skógarplöntur

Því er líklegra að á fundinumverði áhersla lögð á að setja tíma-áætlun sem menn ætla sér síðanað standa við og undirstrikaákveðna þætti sem samkomulaghefur nást um eða er við það aðnást. Enginn veit þó hvernig vind-arnir kunna að blása og vindáttirað breytast. Ef við horfum til okk-ar hagsmuna munu margir segjaað frestur sé á illu bestur. Þettasamkomulag muni hafa í för meðsér frekari þrengingar fyrir land-búnaðinn. Það má til sannsvegarfæra. En það er líka viss hætta áþví að dráttur á samkomulaginuvinni með þeim sem lengst viljaganga í að brjóta niður tollmúraog heimildir til stuðnings. Því erengan veginn víst að töfin þjóniokkar hagsmunum þegar til lengritíma er litið,“ sagði Sigurgeir Þor-geirsson.

Ráðherrafundurframhald af forsíðu

Hefur útskrifað 850 nemendur á þrjátíu árum Fyrir skömmu var fagnað 30 ára af-mæli Varmahlíðarskóla í Skagafirði.Var af þessu tilefni opið hús í skólan-um þar sem voru til sýnis ýmsir grip-ir sem nemendur höfðu gert, einnigskólabækur og kennslugögn fráfyrstu starfsárunum. Auk þess gat aðlíta ýmiskonar vinnu nemenda áveggjum skólans. Einnig var tónlist-arflutningur sem nemendur Tónlist-arskóla Skagafjarðar sáu um. Þá varkaffisamsæti með risastórri afmælis-tertu. Páll Dagbjarsson hefur veriðskólastjóri frá árinu 1974 að tveimurárum undanskildum. Hann sagði aðum 450 manns hefðu heimsótt skól-ann í tilefni af þessum tímamótum,flest fyrrverandi nemendur og kenn-arar. Páll sagði að um 120 nemendurstunduð nám við skólann í vetur ogstarfsmenn eru liðlega þrjátíu talsins.

/ÖÞAfmælistertan var hin veglegasta og smakkaðist líka vel.

Gleðileg jólBændablaðið óskar lesendumsínum gleðilegra jóla og far-sæls komandi árs og þakkarsamskiptin á liðnum árum.Fyrsta tölublað Bændablaðs-ins á nýju ári kemur út þriðju-daginn 17. janúar og næstablað þar á eftir þriðjudaginn31. janúar.

Benda má á að Bændablað-inu er dreift í rúmlega 15 þús-und eintökum um allt land.

Page 3: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun
Page 4: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

4 Þriðjudagur 13. desember 2005

Alls hefur 661fengið þriggjafasa rafmagn ásíðustu 5 árum

Í svari iðnaðarráðherra við fyr-irspurn Drífu Hjartardóttur umhve margir hafi fengið þriggjafasa rafmagn á árunum 2001 til1. október 2005, kemur fram aðalls hefur 661 aðili fengiðþriggja fasa rafmagn á þessutímabili. Drífa spurði líka hvemiklu fé væri áætlað að verja íframkvæmdir við þriggja fasarafmagn árin 2005 og 2006.

Ráðherra sagði að árið 2005verði kostnaður RARIK við styrk-ingu, endurnýjun og nýlagnir ísveitum um 650 milljónir króna.Áformað er að verja samsvarandiupphæð árið 2006 til sams konarverkefna. Þessu fjármagni hefurað mestu verið varið til lagningarjarðstrengja, sem í öllum tilfellumeru þriggja fasa, og til endurnýj-unar á spennistöðvum, sem í flest-um tilfellum eru þriggja fasa.

Þær línur, sem unnið er að end-urnýjun á, eru ýmist einfasa eðaþriggja fasa en almennt voru aðal-línur þriggja fasa en álmur og að-allínur á strjálbýlum svæðum ein-fasa.

Mótorhjólvið smala-mennsku

Skemmdugróður ogfældu hesta

Umhverfis- og náttúruverndar-nefnd Reykhólahrepps barstkvörtun vegna notkunar mótor-hjóla við smalamennsku í haustá svæðinu frá Músará út aðKinnarstöðum í Þorskafirði.Skemmdir voru unnar á gróðriog hestar á svæðinu fældust.

Á fundi nefndarinnar var bókaðað samkvæmt reglugerð um tak-markanir á umferð í náttúru Ís-lands gildi eftirfarandi: „Við akst-ur vegna starfa við landbúnað erheimilt að aka utan vega á rækt-uðu landi. Einnig er heimilt að akautan vega á landi, utan miðhálend-isins, sem sérstaklega er nýtt semlandbúnaðarland, ef ekki hljótastaf því náttúruspjöll.“

Takið tillit til aðstæðna!Nefndin beinir því til mótor-

hjólamanna að taka tillit til að-stæðna og níðast ekki á landi.Mikilvægt sé einnig að taka tillittil ríðandi smala.

Málið var síðan rætt á fundihreppsnefndar Reykhólahrepps ogvar því vísað til fjallskilanefndar.Einar Örn Thorlacius, sveitarstjóriá Reykhólum, sagði í samtali viðBændablaðið að þarna hafi ekkiverið um fjórhjól að ræða heldurtorfæruhjól þar sem ungir mennhefðu verið að spæna upp brekkuog hestar fælst við atganginn.

Málið er sem fyrr segir komiðtil fjallskilanefndar.

Kælivélar í alla skólaMarkaðsnefnd mjólkuriðnaðarinshefur fest kaup á mjólkurkælivél-um sem standa nú öllum grunn-skólum landsins til boða, þeim aðkostnaðarlausu. Fjölmargir grunn-skólar hafa nú þegar tekið vélarnarí notkun enda eru þær þægilegar ínotkun og börnum líkar ísköldmjólkin.

„Morgunblaðið velur þá hæpnuleið í umfjöllun um sykurmagní mjólkurvörum að myndgeraþað með sykurmolum. Til þessað gera sem mest úr málinu eruþeir hafðir 2 g að þyngd, að þvíer virðist, en hefðbundin þyngdþeirra er 2,5 til 2,8 g. Sykurmol-ar eru enginn viðtekinn mæli-kvarði í þessum efnum og nærværi að notast við teskeiðsmálsem er 5 g, til einföldunar ogskilnings. Það er hins vegarekki eins ógnvekjandi á myndog þess vegna notast blaðamað-ur við litla sykurmola í útreikn-ingum sínum, væntanlega tilþess að auka áhrifin. Þessivinnubrögð eru Morgunblaðinuekki til sóma,“ segir EinarMatthíasson, framkvæmda-stjóri markaðs- og þróunar-sviðs MS, um hæpna sykur-

molafræði Morgunblaðsins, enblaðið fjallaði um viðbættansykur í mjólkurvörum fyrirskömmu.

Auknar kröfur um minni sykurEinar segir að stefna MS sé aðleitast við að koma til mótsvið þarfir og óskirneytenda hverju sinniog því sé eðlilegt aðmæta auknum kröf-um um minni sykuraf fremsta megni.„Þess vegna er lögðmikil áhersla á að aukaframboðið enn frekar afmjólkurvörum án við-bætts sykurs, auk þess sem unniðer að því eins og frekast er kosturað draga almennt úr sykurinni-haldi mjólkurvara til framtíðar.Ný tækni og nýjar framleiðsluað-

ferðir verða þar hjálplegar innantíðar, ef allt fer að vonum,“ segirEinar

80% léttar mjólkurvörurÚrvalið af mjólkurvörum ermikið og á hverju ári falla ýmsar

tegundir úr framleiðslu ognýjar bætast við ítugatali. „Það er stað-reynd að á þessu árieru 80% nýrravörutegunda, svo-

kallaðar léttar mjólk-urvörur, ýmist fitu-skertar, sykurskertareða án viðbætts sykurs.

Með tilliti til orkumagnser fituskerðingin áhrifaríkari enminnkun á sykri. Um 70% afnýju mjólkurvörunum eru ánviðbætts sykurs eða sykurskert-ar,“ segir Einar að lokum.

Um 70% af nýjum mjólkurvörum ánviðbætts sykurs eða sykurskert

Að lokinni sláturtíð í fyrra sam-þykkti stjórn BÍ að stefna að þvíað halda námskeið fyrir stjórn-armenn í afurðarstöðvum. Ánámsskeiðinu skyldi fara yfirskyldur og ábyrgð stjórnar-manna. Ákveðið hefur verið aðhalda nokkur eins dags nám-skeið vítt og breytt um landið,nú eftir áramótin. Fyrsta nám-skeiðið verður haldið á Hvann-eyri þann 10. febrúar 2006,næsta í Eyjafirði þann 24. febrú-ar og það þriðja á Suðurlandi 3.mars.

Námskeiðin eru tilkomin fyrirtilstilli stjórnar BÍ. Það verðurendurmenntunardeild Landbúnað-arháskólans á Hvanneyri sem sérum námskeiðin og ber hitann ogþungan af undirbúningi og fram-kvæmd þeirra. Aðalfyrirlesariverður Áslaug Björgvinsdóttir lög-fræðingur og dósent við lagadeildHR.

Á síðustu árum hefur umhverf-ið í fyrirtækjarekstri breyst mjöghratt á Íslandi. Afurðarstöðvarnareru nú einnig reknar með mismun-andi rekstrarformi. Til dæmis erekki einboðið að ábyrgð fyrirtæk-isins, stjórnarmanna og forsvars-manna þess sé hin sama milliólíkra rekstrarforma. Nauðsynlegter að skýrar vinnu- og samskipta-reglur séu á milli stjórnar ogstjórnenda. Sama gildir um eig-endur og viðskiptamenn fyrirtækj-anna. Í afurðarstöðvunum erustjórnarmenn oftar en ekki einnigviðskiptamenn við fyrirtækið. Þarer því mikil hætta á hagsmuna-árekstrum og hagsmunatengslum.Þetta kallar á skýrar vinnureglurog mikilvægi þess að stjórnarmennog æðstu stjórnendur geri sér fullagrein fyrir þeirri ábyrgð og skyld-um sem fylgir stjórnarsetu.

Á síðustu árum hefur dóms-kerfið meðhöndlað allmörg mál afþessum toga og er líklegt að fjöldiþeirra fari vaxandi.

Nánari upplýsingar eru á vefLBH ( www.lbhi.is) hjá GuðrúnuLárusdóttur endurmenntunarstjóraLBH, netfang [email protected]. Afhálfu Bændasamtakanna svararÞórarinn E Sveinsson fyrir málið([email protected]).

Námskeið fyrir stjórnar-menn í afurðarstöðvum

www.bondi.is

Laugardaginn 3. desember sl. var haldinn mark-aðs- og menningardagur í íþróttahúsinu á Kópa-skeri og er þetta í áttunda sinn sem svona hátíð erhaldin þar. Það er menningarmálanefnd Öxar-fjarðarhrepps sem stendur fyrir þessari uppá-komu.

Sigríður Kjartansdóttir, sem sæti á í menningar-málanefndinni, sagði í samtali við Bændablaðið aðþarna hefðu ýmis fyrirtæki kynnt starfsemi sína ogframleiðslu. Send var út auglýsing þar sem einstak-lingum, fyrirtækjum og félagasamtökum, sem áhugahöfðu á að kynna sig, var boðið að taka þátt í sýning-unni í íþróttahúsinu þennan ákveðna dag og var þátt-taka góð. Eingöngu var um að ræða aðila úr Öxar-fjarðarhreppi og Kelduneshreppi því að Þjóðgarður-inn í Jökulsárgljúfrum var með kynningu á starfsemisinni.

Sigríður segir að það sé dálítið mismunandi frá áritil árs á hvað lögð er áhersla á markaðs- og menning-ardeginum. Í fyrra var til að mynda meira um sam-fellda dagskrá með menningar- og skemmtiefni. Þávar samstarf við kirkjukórinn sem var með aðventu-

hátíð sína. Í ár var minna um skemmtiefni en þófluttu börn bæði leikrit og tónlist sem var afraksturkirkjustarfsins.

Markaðs- og menningardagarnir enda vanalega áþví að jólasveinar koma og skemmta börnunum ogsíðan eru ljósin tendruð á jólatré hreppsins.

Nýjung að þessu sinni var veiting hvatningarverð-launa. Í auglýsingunni, sem send var út var óskað eft-ir tilnefningum og bárust átta slíkar. Það var síðanmenningarmálanefndin sem valdi sigurvegara úrþessum hópi sem urðu þær Anna Lára Jónasdóttir ogBryndís Alda Jónsdóttir en þær sjá um þjónustu fyriraldraða í Mörk á Kópaskeri. Sigríður segir þær hafastaðið sig ákaflega vel, verið vaktar og sofnar yfirvelferð gamla fólksins svo að víða hefur verið tekiðeftir. Þarna er ekki um dvalarheimili að ræða, heldursjá þær um mat í hádeginu alla vika daga og síðan erhandavinna fyrir eldri borgara einu sinni í viku ogleikfimi tvisvar í viku. Eldra fólk á Kópaskeri kemurnær daglega í Mörk en á miðvikudögum, þegar mester um að vera, kemur fólk víðar að sögn SigríðarKjartansdóttur.

Vel heppnaður markaðs- og menningardagur á Kópaskeri

Hvatningarverðlaun hlutu þær systur Anna Lára og Bryndís AldaJónsdætur. /Bbl. Jón Skúli.

Aðalsteinn Örn SnæþórssonVíkingavatni með býflugna-bú.

Daníel Árnason framkvæmda-stjóri og Þórarinn BjörnssonSandfellshaga bragða ákræsingum frá Fjallalambi.

Page 5: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun
Page 6: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

6 Þriðjudagur 13. desember 2005

BændablaðiðMálgagn bænda og landsbyggðar

Smáttog stórt

Upplag: 15.568 eintökÍslandspóstur annast dreifingu blaðsins að mestu leyti.

ISSN 1025-5621

Bændablaðið kemur út hálfsmánaðarlega. Því er dreift til allra bænda landsins og fjölmargraannarra er tengjast landbúnaði. Bændablaðinu er dreift ókeypis til þeirra er stunda búskap en

þéttbýlisbúar geta gerst áskrifendur að blaðinu. Árgangurinn kostar kr. 5.500 en sjötugir og eldri greiða kr. 2.500.

Bændablaðið, Bændahöll við Hagatorg, 107 Reykjavík.Sími: 563 0300 - Fax: 562 3058 - Kt: 631294-2279 Ritstjóri: Áskell Þórisson (ábm.)

Auglýsingastjóri: Eiríkur Helgason, blaðamaður: Sigurdór SigurdórssonNetfang blaðsins (fréttir og annað efni) er [email protected] Netfang auglýsinga er [email protected]

Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins

Næsta blað

Bændablaðið kemurnæst út 17. janúar.Auglýsendur eru

beðnir um að pantaauglýsingar meðgóðum fyrirvara

Fleiri siðir og hefðir tengjast jólum ogáramótum en öðrum árstímum. Efst berjólahátíðina sjálfa sem var upphaflegahaldin til að fagna hækkandi sól, envarð síðar fæðingarhátíð frelsarans íkristnum sið. Kristin jól eru í eðli sínutími tilbeiðslu og auðmýktar gagnvartalmættinu, tími umhyggju fyrir fjöl-skyldu og vinum og gjafmildi gagnvartþeim sem minna mega sín. Hin heiðnahlið jólanna, svo sem át- og drykkju-veislur og önnur uppfylling efnislegraþarfa, hefur hins vegar sótt á með bætt-um efnum fólks.

Áramótin eru einnig tími uppgjörs áárinu sem er að kveðja, jafnframt þvísem menn reyna að skyggnast inn íframtíðina og jafnvel setja sér ný mark-mið til að keppa að.

Íslenskur landbúnaður er hluti afefnahagslífi þjóðarinnar, sem aftur erhluti af alþjóðlegu efnahagsumhverfi.Staða hans er sterk að því leyti að ís-lenskar búvörur eru í hæsta gæðaflokki,en þar nýtur hann hreinleika og víðáttuíslenskrar náttúru, ólíkt mengandi þétt-býli og þrengslum í öðrum löndum.

Íslenskur landbúnaður er hins vegarveikur að því leyti að náttúrufar til bú-skapar er hér ekki eins gjöfult og á suð-lægari breiddargráðum, þar sem veðr-átta er hlýrri.

Nú stendur yfir samningalota umaukið frelsi í alþjóðlegum viðskiptum,m.a. með búvöru, á vegum Alþjóðavið-

skiptastofnunarinnar, WTO. InnanWTO starfar svonefndur G10-hópur,sem Ísland á aðild að. Fæðuöryggis-sjónarmiðið er eitt af því sem hópurinnleggur áherslu á. Fleiri ríki eru á samamáli, þ.m.t. þróunarríki, sem þurfa aðefla landbúnað sinn til að brauðfæðaþegna sína. Voldug ríki, sem stunda út-flutning á búvörum, berjast hins vegar

fyrir óskertu viðskiptafrelsi í samræmivið tíðaranda nútímans, þar sem frelsifjármagnsins hefur forgang umframhvers kyns annað frelsi.

Hvert tímabil sögunnar á sér sinntíðaranda eða aldarfar. Á 19. öld hófstfrelsisbarátta þjóðarinnar, sem skilaðihenni fullveldi árið 1918. Á 20. öldinnilyftist þjóðin úr fátækt til góðra lífs-kjara. Spyrja má, hvað einkenni aldar-farið nú í upphafi 21. aldar. Nærtæktsvar er að það sé frelsi einstaklingsins.

Eftir margs konar takmarkanir á at-hafnafrelsi fyrri tíðar var það réttilegniðurstaða ráðamanna að greiðasta leið-in til bættra lífskjara einstaklinga semþjóða væri aukið frelsi til athafna. Þeirhrintu hugmyndinni í framkvæmd oghagvöxturinn skilaði sér. Þar stöndumvið Íslendingar og fjölmargar aðrarþjóðir um þessar mundir og tökum

tveim höndum öllum þeim hagvextisem að okkur er rétt. Nánast einrómasátt ríkir um þá stefnu meðal stjórn-málamanna og vei þeim stjórnmála-flokki sem setti það á stefnuskrá sína aðbætt lífskjör væru ekki í fyrsta sæti.

En tíðarandi og aldarfar er valt,einnig núverandi. Spurningar vakna umþað hvort vistkerfi jarðar beri þennanhagvöxt. Að vísu er ekki einhugur umþað hvort hlýnun andrúmslofts sé afmanna völdum en enginn mótmælir þvíað manngerð eiturefni skaði lífríki ánorðurslóðum.

Vitandi eða óvitandi látum viðstjórnast af ríkjandi hugmyndum áhverjum tíma uns aðrar leysa þær afhólmi. Boðskapurinn um frelsi einstak-lingsins ber með sér veilu. Hún er sú aðdregið er úr skyldum hans gagnvart þvísamfélagi sem hann lifir í. Hann þarfekki á öðrum að halda og aðrir ekki áhonum. Sameiginlegar þarfir veikjast,en einkaþarfir styrkjast. Fyrri öfgar for-sjárhyggjunnar, sem beðið höfðu skip-brot, viku úr hásæti sínu en nýjar öfgartóku við.

Brýnt er að rétta kúrsinn og að nýttaldarfar, sem boðar temprun og hófstill-ingu í lífi fólks, taki við. Brýnt er að ístað andartaksspennu, sem nútíma sam-félag gerir út á, eignist fólk varanlegrilífsfyllingu.

Bændablaðið óskar lesendum sínumgleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Aldarfar

Leiðarinn

Þótt ótrúlegt sé þá finnstkjósendum þeir ekki beraábyrgð á því að ríkisstjórnin,sem þeir kusu, svíki það semhún lofaði.

Gullkornið

Smyglað kjöt á EskifirðiLögreglan á Eskifirði lagði fyrirskömmu hald á rúmlega hálft tonnaf hráu kjöti sem fjórtán skipverjará Jóni Kjartanssyni SU og Hólma-borginni SU reyndu að smygla tillandsins. Að sögn tollgæslunnar áEskifirði var þetta ein umfangs-mesta tilraun til smygls á matvæl-um á síðari árum. Matvælin verðabrennd og skipverjar eiga von ásektum.

Íslendingar búa við þann munaðað hér á landi eru fjölmargir dýra-sjúkdómar, sem herja á meginlandiEvrópu, með öllu óþekktir. Í þessusambandi má nefna gin- og klaufa-veiki sem gæti hæglega rústað ís-lenskum landbúnaði ef sjúkdómur-inn bærist til landsins. Hrátt kjöt eralgeng smitleið.

Orsakir stórslysa má oft rekja tilkæruleysis og vanþekkingar, envarla hefðu sjómennirnir vilja aðeiga sök á hruni íslensks landbún-aðar.

Viðbrögð útgerðarmanna ámælisverðViðbrögð Hauks Björnssonar, hjáEskju, sem gerir út skipin, voruámælisverð svo ekki sé meira sagt.Hann sagði í viðtali við Fréttablað-ið: „Þetta eru bara strákar semreyna að bjarga sér um smávegis afkjöti um jólin.“ Og Haukur bættium betur og sagðist frekar líta ámálið sem sjálfsbjargarviðleitnimanna sem verið hafa tekjulausirvegna aflaleysis mánuðum saman.Viðhorf Hauks hefði líklega veriðannað ef gæslan hefði tekið norsk-an togara fyrir ólöglegar veiðarinnan íslenskrar landhelgi. Þá hefðiHaukur án efa stigið á stokk og lýstþví yfir að norsku sjómennirnirættu að fara beint í fangelsi.

Það getur engan veginn flokkastundir saklausa sjálfsbjargarvið-leitni að smygla inn vöru sem hefðigetað drepið þúsundir nautgripa.Þá er rúmlega hálft tonn af kjötimeira en örfáir sjómenn og fjöl-skyldur þeirra geta torgað yfir jóla-hátíðina. Eða átti Haukur e.t.v.hluta af farminum?

Fróm óskSéra Gunnar Björnsson, prestur áSelfossi, er mikill húmoristi efmarka má sögur af honum ínýútkominni bók með prestasögumsem heitir Amen eftir efninu. Eittsinn sótti séra Gunnar umBolungarvíkurprestakalla og fékkþað. Þetta var á fullmektardögumEinars Guðfinnssonarútgerðarmanns þegar hann nánastátti og stjórnaði Bolungarvík. SéraBernharður Guðmundsson var aðkveðja séra Gunnar sem var aðleggja í hann vestur og sagði: ,,Guðverði með þér Gunnar minn þar tilþú kemur til Bolungarvíkur, en þátekur Einar Guðfinnsson við þér.“

HeilinnHeilinn er dásamlegt líffæri. Hannfer að starfa strax við fæðingu oghættir því ekki fyrr en þú stendurupp í veislunni til að halda ræðu....

Úr bílabransanumPési litli var sonur bifvélavirkja ogsótti orðaforða sinn til hans. Þegarkennari Pésa spurði hann hvar litlibróðir hans væri gamall svaraðiPési: „Hann er módel 2004 enútblásturskerfið á honum er bilaðsvo að mamma verður að skiptaum pakkningar á honum oft á dag.“

Aldraður hjúkrunarsjúklingurmissir lífeyrisgreiðslur sínar efhann fer inn á hjúkrunarheimili.Hann sækir um vasapeninga,21.993 krónur á mánuði og verðaþeir að duga fyrir persónulegumnauðsynjum, s.s. tannkremi, snyrti-vörum, handáburði, klippingu ogfót- og handsnyrtingu. Auk þessaþurfa margir að greiða fyrir þvotta-hússþjónustu á hjúkrunarheimilinu.Sumir eru heppnir og eiga aðstand-endur sem sjá um þvottinn fyrir þáen hinir fá reikning frá þvottahúsisem heimilið skiptir við. Oft erekki mikið afgangs eftir að sáreikningur er greiddur.

Illa staddir einstaklingar í erfiðleikum

Þeir einstaklingar er fá vasapen-inga frá ríkinu eru bæði veikir ogfátækir, 1.703 aldraðir og 230 ör-yrkjar, sem hafa skilað sínu dags-

verki. Allt of margir eiga lítinnsem engan rétt í lífeyrissjóði, sér-staklega fyrrum bændur eða hús-mæður. Ríkisstjórnin sér ekki

ástæðu til að bæta kjör þessa hóps.Smá glaðningur, jólaeingreiðslan,birtist á þessum árstíma en hérræðir hóp fólks sem. fær yfirleittekki uppbætur né heldur ein-greiðslur. Upphæðir þær sem umræðir duga skammt til nauðsynja ídag og þótt erfitt sé að trúa því þá

nýtur þessi hópur ekki stuðningsfélagsþjónustu sveitarfélaganna.

Grimmar skerðingarreglur Vasapeningarnir skerðast um 65%þeirra tekna sem viðkomandi hefurumfram 7.000 kr. og falla alvegniður þegar tekjur ná 39.000 kr..Þetta eru algjörlega óviðunandikjör fyrir veikt fólk sem nánastekkert getur veitt sér. Umfram þaðeru úrræði þeirra til að bæta fjár-hagsstöðu sína lítil sem engin.

Mismunandi er eftir hjúkrunar-stofnunum hversu mikið af dagleg-um nauðsynjum þessi hópur þarfað greiða og er ekkert samræmi aðfinna milli stofnana.

Aldraðir sem sem rétt eiga á líf-eyrissjóðsgreiðslum missa lífeyrisinn við að fara inn á stofnun. Frá-taldar 48.000 kr., sem þeir fá aðhalda eftir, sem eru þó skárri hlut-skipti.

Vasapeningakerfið er gamal-dags kerfi, sem ætti að heyra for-tíðinni til. Við verðum að breytaþví og hafa annan hátt á því þettaölmusukerfi er niðurlægjandi ogokkur ekki sæmandi.

Duga þér 21.993 krónur á ævikvöldinu?

Ásta R.Jóhannesdóttir,alþingismaður

Samfylkingarinnar

Page 7: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

7Þriðjudagur 13. desember 2005

Teitur Hartmann var snilldar hag-yrðingur. Hann var eitt sinn beðinnum að yrkja vísu og skrifa í afmæl-isbók. Hann skrifaði þennan texta íbókina:,,Þess vildi ég óska að Ása gætifengið maka ef hún þráir það þámun vaxa gengið.“

Þá benti einhver á að þetta væriengin vísa. Sagðist Teitur þá aðhann skyldu bara breyta textanum ívísu:

Þess vildi ég óska aðÁsa gæti fengiðmaka ef hún þráir þaðþá mun vaxa gengið.

Fyllirí með prestinumTeitur var húsamálari og þótti dálít-ið drykkfelldur. Eitt sinn var hannað mála hús bæjarfógeta sem varalger bindindismaður. Kom maðurþar að sem ætlaði að sækja pen-inga til fógetans sem reyndist ekkivera við. Maðurinn spurði Teit hvorthann vissi hvar fógetinn væri oghann svaraði:

Enga muntu aura fáuna verður frestinum.Fógetinn er farinn áfyllirí með prestinum.

Ef menn vökvun enga fá:Ef menn vökvun enga fáer í vændum dauðimaður lifir ekki áeinu saman brauði.

Flaskan hún er fótakefli:Þótt ég fari á fylliríog fái skellistend ég alltaf upp á nýog í mig helli.

Flaskan hún er fótakefliflestum þeim er hana tæma.Vín er mannsins ofureflieftir sjálfum mér að dæma.

GarðarollaEitt sinn voru uppi miklar deilur íNeskaupstað vegna kinda semgengu lausar og sóttu í garða hjáfólki og átu blómin og fleira. Tveirmenn deildu afar hart út af þessu íhéraðsfréttablaðinu. Annar vildibanna lausagönguna en hinn ekki.Sá sem hélt með kindunum sagði ípistli ,,að sauðkindin væri milliliðurmilli mannsins og gróðursins.“ Þávarð þessi vísa til en höfundur varSverrir Jónsson prentari:

Garðarolla mér leggur liðí lífsbjargarviðleitni minni.Hún breytir í hrútspunga, blóðmörog svið blómaræktinni þinni.

Og þá fór sem fórEinar Sveinn Frímann var góðurhagyrðingur sem bjó í Neskaup-stað eftir að hafa verið farandkenn-ari á Héraði. Hann orti:

Elskið alla menn kvað mannsinssonurmönnum þótti bónin nokkuð stóren fjandinn sagði elskið allar konurog þá fór sem fór.

OrkulausPétur Stefánsson orti og tilefnið eraugljóst

Í Framsókn virðist flest á haus,flokksins dvínar von,fyrst er orðinn orkulausAlfreð Þorsteinsson.

Fálkar í frystikistumHjálmar Freysteinsson sendiHúsvíkingum sérstakar kveðjur meðþessari vísu og tilefnið skiljasennilega allir:

Húsvíkingar harla drjúgahafa tekjuvon í þvíað iðulega fálkar fljúgafrystikistur þeirra í.

Mælt afmunni fram

Umsjón:Sigurdór Sigurdórsson

Sagt er að sú hátíð sem við höld-um í desember ár hvert hafi upp-haflega verið lofgjörð til ljóssins,hátíð til dýrðar birtunni og sólinni.En um það leyti sem jólin haldainnreið sína snýst sólargangurinneinmitt við.

En þetta tilefni heyrir sögunnitil og í hinum kristna heimi hefurfæðingu frelsarans verið fagnað ítvö þúsund ár. Á jólum og meðjólum. Hitt er svo annað málhvernig sá fögnuður brýst út eðahvaða mynd hann tekur á sig.Margur maðurinn og konan semtelur sig í kristinna manna töluveit það eitt að Kristur var borinn íheiminn þennan dag í desember.Það krossar sig í bak og fyrir ogmætir í messu á aðfangadag, tilhátíðarbrigða (eða upp á punt), ánþess að leiða frekar að því hugannhvað Kristur stóð fyrir og hvaðhann boðaði. Jólin hafa því miðurbreyst í andhverfu sína. Skinhelg-in, ofgnóttin og guðleysið er alls-ráðandi. Þjóðfélagið yfirfyllist afvarningi, ljósaskreytingum ogtildri firringarinnar. Yfirborðið ogásýnd samfélagsins er áferðarfal-leg en innihaldslaus. Hver og einní kapphlaupi í kaupæðinu, verslarsér til friðþægingar og krossfestirsig með kreditkortinu. Jólin hafabreyst úr hljóðlátri bænagjörð yfirí yfirþyrmandi verslunarhátíð.

Mitt í öllu þessu írafári, semmagnast upp í aðdraganda jólanna,ýfast upp tilfinningar, brotalamir ífjölskyldum, sorgir og einsemd.Hlutskipti einstæðinga og fátæk-linga verður sárara. Eins og opiðkaun á líkama samfélagsins. Hlut-skipti litlu stúlkunnar með eld-spýturnar verður að veruleika, svolíkingin sé notuð um fínu og fal-legu fjölskylduna innan dyra,meðan einstæðingarnir ráfa um ífátækt sinni í kuldanum úti.

Það vakir auðvitað ekki fyrirneinum að skapa slíkar martraðir íaðdraganda jólanna. Auðvitað villog hver einn gera og gefa sínumnánustu það besta sem völ er á. En

gjafmildin breytist í óhóf og ljósinfrá húsi sýndarmennskunnar varpaskugga sínum á hina, sem standautangarðs. Í þessu liggur þversögnjólanna. Þau eru öfgar allsnægt-anna og um leið gröf fórnarlamb-anna.

Fórnarlömbþessarar hátíðareru einmitt þeir,þær og þau, semgeta ekki hirtbrauðmolana semdetta af veislu-borðunum og hafaekki einu sinnilyst á þeim. Börn-

in sem hafa orðið aðskilja við for-eldri sitt, foreldrin sem búa í ósátt,fólkið sem hefur misst aðstand-endur sína, einstæðingarnir semliggja heima í einsemd sinni og fá-tæklingarnir sem geta ekki mætt

þeim kröfumsem jólasamfé-lagið gerir tilþeirra. Allt þettafólk fer á mis viðjólin eða líðurilla á jólum.

Kannski ekkivegna þess aðþau hafi ekki nógað borða eða

sækjast eftir dýrum gjöfum eðaeiga hvergi höfði sínu að halla.Nei, það sem skortir í öllum þess-um hamagangi og tilbúnu „ham-ingju“ er friðurinn, sáttin, nærgæt-nin, ástin og kærleikurinn til ná-ungans. Allt þetta, einmitt þetta,sem Jesús Kristur boðaði og lifðifyrir og dó. Jólin eru ekki tilminningar um látinn mann semkrýndi sig til konungs. Né heldurum persónudýrkun og yfirnáttúru-lega hluti. Jólin eru hátíð friðar ogkærleika, tveggja lykilþátta semJesús boðaði. Orð hans og breytniog predikun er það sem við höld-um upp á og eigum að heiðra, efboðskapur jólanna er tekinn alvar-lega.

Ég tel mig kristinn mann. Ekkivegna þess að ég trúi á upprisumannlegs lífs, ekki af því ég trúiað Guð sé almáttugur og ekki afþví að Bíblían er mér heilög bók.Heldur vegna þess að sá boðskap-ur sem Kristur hafði fram að færaum kærleikann, umburðarlyndið,mátt hins góða og heiðarlega ogfyrirgefningin gagnvart misindumannarra er sígildur lærdómur ogæðri öllum öðrum kenningum trú-ar og heimspeki.

Með því að temja sér slíkahugsun og hátterni, skapast friðurí sálinni og heiðríkja í lífinu.

Jólin eiga ekki að vera kauphá-tíð, veisla eða taugaspennt írafár.Ekki raunastund. Ekki firring eðafæling. Jólin eiga að vera hljóðlátog huglæg. Kyrrðarstund bænarog þakklætis. Auðmýkt gagnvartvelgengni eða huggun við mót-læti. Lotning fyrir þeirri einfölduen eilífu kenningu kristindómsinsað „svo skaltu gjöra öðrum semþú vilt að aðrir gjöri yður“. Þann-ig kemst ljósið inn í líf þitt og há-tíð ljóssins, hátíð lausnarans fyrrog nú, sameinast í hljóðlátum ogheilögum jólum.

Megi þið öll, lesendur góðir,njóta gleðilegrar jólahátíðar í þess-um anda.

Í skýrslu Hagþjónustu landbúnað-arins um niðurstöður búreikninga2004 er ítarleg umfjöllun umrekstur og efnahag, einkum kúa-og sauðfjárbúa árið 2004. Áðurhefur verið fjallað stuttlega umrekstrarafkomu ársins 2004 íBændablaðinu. Þróun eigna ogskulda voru gerð minni skil, enþar sem sumir fjölmiðlar hafa gertvaxandi skuldir bænda að umtals-efni verður hér fjallað stuttlega umefnahag í landbúnaði.

Þegar bornar eru saman breyt-ingar á tekjum af reglulegri starf-semi og skuldum milli áranna2003 og 2004 kemur í ljós að tekj-ur jukust um tæp 8% en skuldirum 10,3% að meðaltali á öllumbúum sem komu til uppgjörs (209bú). Á 135 kúabúum jukust tekjurum 8% en skuldir um 10,8 %. Á53 sauðfjárbúum jukust tekjurhins vegar um 6,6% en skuldir um4,3%.

Rétt er að minna á að heildar-velta í öðrum greinum en landbún-aði jókst um 15% milli áranna2003 og 2004 samkvæmt virðis-aukaskattsskýrslum en skuldir fyr-irtækja við lánakerfið um 25,3% ásama tíma. Þau fyrirtæki semkomu til uppgjörs í landbúnaði eruþví varla hálfdrættingar á við önn-ur fyrirtæki í landinu hvað þetta

varðar. Heildarveltuaukning ílandbúnaði milli áranna 2003 og2004 var 1,36% og veltuaukningbúa í skýrslu Hagþjónustunnarverður einkum vegna þess að önn-ur hverfa úr greininni. Þess máeinnig geta að skuldir heimila viðlánakerfið jukust á sama tíma um13,6%. Með öðr-um orðum, þóskuldir búa semskýrsla Hþl. nærtil hafi aukist erskuldaaukninginminni en gerist aðmeðaltali hjáheimilum og fyr-irtækjum.

Ástæður skuldaaukningar Það má spyrja af hverju skuldirn-ar aukast og tengjast þær breyt-ingum á höfuðstól. Til að glöggvasig á því má rifja upp bókhalds-jöfnuna Eignir = Skuldir + Höf-uðstóll. Auknar skuldir geta vita-skuld átt uppruna sinn í að fjár-

festingar eru gerðar með lántökuað verulegu eða öllu leyti. En ámóti eignfærast þá umræddareignir. Áhrif á höfuðstól verða þvíengin ef reksturinn stendur undirafskriftum og fjármagnskostnaðiaf eigninni. Hins vegar er vert aðundirstrika að kaup á greiðslu-

marki eru venju-lega fjármögnuðmeð lánsfé tillengri tíma enkaupin eru færðtil gjalda (5 ár).Þetta velduraugljóslega mis-ræmi sem sýnirsig í skulda-aukningu og til-

heyrandi áhrifum á höfuðstól.Áunnið greiðslumark og greiðslu-mark sem hefur verið að fulluniðurfært er ennfremur hvergifært til eignar. Það skekkir veru-lega eignastöðu og þar með erhöfuðstóllinn minni en raunveru-legt upplausnarvirði rekstursins

myndi sýna. Skuldasöfnun geturlíka stafað af því að búið er rekiðmeð tapi sem kemur fram í lækk-un á höfuðstól (að meðaltalihækkaði höfuðstóll á búum í upp-gjöri Hþl. úr 137 þús. kr. í 345þús. kr.).

Önnur skýring á auknumskuldum og lækkun höfuðstólsgetur verið sú að eigandi tekur féút úr fyrirtækinu, til eigin nota,umfram það sem reksturinn geturgreitt honum í laun án þess að tapmyndist. Þegar rýnt er í búreikn-ingaskýrslurnar kemur í ljós aðeinkaútgjöld eru yfirleitt hærri ensamanlagður hagnaður fyrir launeiganda, hagnaður 0-búgreina oglaun utan bús. Ef ekki kemur ann-að til (s.s. yfirdráttur á greiðslu-kortinu eða önnur einkalán) verð-ur að fjármagna úttekt eiganda úrrekstrinum og greiða eiganda launmeð lántökum búsins. Það myndiútskýra skuldaaukningu búsins.Nefna má að fjárfestingar á kúa-búum jukust um 1,7 millj.kr. milliáranna 2003 og 2004 en skuldirjukust um 2,6 millj. kr. Þessu tiláréttingar má nefna að meðaltekj-ur í aðalstarfi yfir landið voru 2,7millj. kr árið 2004 og hækkuðuum 3,3% frá árinu 2003. Á samatíma voru tekjur í landbúnaði 1millj. kr. árið 2004 og lækkuðuum 19,5% frá fyrra ári, sam-kvæmt úttekt Hagstofu Íslands

Skuldaaukning í búrekstriverður þannig ekki einhliða skýrðmeð fjárfestingum. Almennt fóruskuldir við lánastofnanir líka vax-andi milli áranna 2003 og 2004 enlandbúnaður virðist hafa farið sérhægar en fyrirtæki og heimili al-mennt á sama tíma.

Jólahugleiðing

Ellert B. Schram, forseti Íþrótta og

OlympíusambandsÍslands

ebs@isholf. is

Erna Bjarnadóttir, sviðsstjóri á

félagssviði BÍ[email protected]

Niðurstöður búreikninga 2004

Eru skuldir bænda að aukast?

Öll bú Kúabú SauðfjárbúBreyting Breyting Breyting

Tekjur af reglulegri starfsemi 7,96% 8,03% 6,55%Heildareignir 7,42% 8,49% -0,94%Heildarskuldir 10,28% 10,76% 4,30%

Page 8: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

8 Þriðjudagur 13. desember 2005

Í sumar gerðist ég landpóstur í af-leysingum tvo fagra daga í júlí.Eins og góðri eiginkonu sæmirbauð ég eiginmanninum með semeinkabílstjóra því ég taldi mighafa nóg að gera við að opnaglugga og lesa á pakka og pinklaog stinga þeim í póstkassana.

Við byrjuðum ferðina með við-komu á pósthúsinu í Borgarnesiog fengum afhentar pósttöskur ogpakka sem áttu að fara á alla bæi íumdæminu. Stúlkurnar á pósthús-inu voru búnar að ganga frá öllu írétta röð þannig að við gátum far-ið eftir innihaldi töskunnar að ölluleyti.

Við ókum sem leið lá yfirBorgarfjarðarbrúna að Mótel Ven-us en þar tók staðarhaldari á mótisínum pökkum og pinklum. Síðanvar haldið sem leið lá með Anda-kíl og stoppað hjá hverjum póst-kassa að Hvanneyri og komið aðNautastöðinni sem var eina stopp-ið á Hvanneyri.

Ég ætlaði að rabba við Svein-björn en hann var í sumarfríi ogþví héldum við áfram eftir gömluleiðinni að Hvítárbrú og að sjálf-sögðu stoppað við alla póstkassasem við fórum fram hjá.

Að aka yfir gömlu Hvítárbrúnavakti hjá mér vissa ánægju því þaðgerist ekki orðið oft. Þegar yfirhana var komið lá leiðin að Eski-holti og til baka að Ferjubakka-

vegi og þar fórum við hringinn ogkomum aftur á þjóðveginn hjáBeigalda.

Á hringveginum þræddum við

alla afleggjara sem þar fyrirfund-ust. Sumir þeirra voru langir t.d.leiðin upp að Valbjarnarvöllum.Þar var fagurt um að litast og við

ákváðum að gera stuttan stans ogborða nesti enda komið fast að há-degi. Fegurðin tók hugann allan.Mér þótti langt að keyra upp aðStóra-Fjalli með eitt dreifibréf enrétt er rétt og það var í töskunni.

Eftir alla þessa afleggjara vargefið í og komið að Baulunni, þarfórum við inn og spjölluðum viðhressar stelpur. Þaðan keyrðumvið inn á Stafholtstungnabraut ogstoppuðum enn við hvern póst-kassa. Fórum upp að Varmalandiog hafði ég grun um að ég hafivíxlað í kössunum á Laugalandi;vonaði að það hafi ekki komið aðsök.

Í skólanum hittum við skóla-stjórann og af mikilli röggsemikom hann öllu í rétt hólf. Síðan láleið niður með Norðurá og allaleið að Flóðatanga.

Mér fannst mjög fallegt oggaman að sjá árnar liðast umsveitina.

Áfram lá okkar leið upp og nið-ur afleggjara, sumir mun lengri enaðrir og þar á meðal niður aðNeðra-Nesi. Þar fengum við okk-ur smá pásu og gengum niður aðÞverá. Fórum niður með Hvítá aðSólbakka og Laufskálum.

Var nú haldið upp á við og fariðum Þverárhlíðina fram og til baka.Þar sáum við staði sem við höfð-um aldrei séð áður eins og Örn-ólfsdal og víðar. Mér taldist ang-

arnir vera sex talsins og allri mis-langir. Héldum aftur í átt að Staf-holtstungum.

Þegar við komum að Lindar-hvoli buðu Jón og Guðrún okkur íkaffi sem við þáðum með ánægjuenda gott að fara út úr bílnum ísmástund. Var pósti nú skilað áArnbjargarlæk og Hjarðarholt.Komum á malbilkið aftur ogókum eins og druslan dró í átt aðNorðurárdal.

Við sluppum við að fara að Bif-röst því Verónika (landpóstur)hafði skroppið með það um morg-uninn.

Í Hreðavatnsskála skiluðumvið öllum pinklum af okkur semþar áttu að fara. Héldum því næstupp að Hvammi og yfir Norðuráog svo biðu okkar allir póstkassarniður að Svartagili.

Fórum aftur yfir Norðurá ogókum í átt að Borgarnesi. Stopp-uðum við Munaðarnesbæinn ogsíðan tíndum við upp bæina semeru neðan við Ferjubakkaveginnniður að Borgarnesi.

Komum til baka í Borgarnesum kl.18:30. Þá vorum við búinað vera á ferðinni síðan 10 ummorguninn og 320 kílómetrar aðbaki.

Okkur hjónunum var hugsað20 ár aftur í tímann þegar við vor-um bændur og fengum póstinnþrisvar í viku, oftast tveggja tilþriggja daga gamlan. Við viljumminna á að landpóstarnir okkarum land allt bera póstinn út allavirka daga, hvernig sem viðrar ogoft við erfiðar aðstæður. Þökk séþeim.

Sigríður Hjálmarsdóttir, mat-ráður BÍ skráði, en hún fór íþessa ferð ásamt eiginmannisínum, Jóhanni Kristjánssyni.Ljósmyndirnar tók Veronika.

Dagur í lífi landpósts

Geir Dalmann Jónsson, Dalsmynni, Norðurárdal nær í póstinn sinn íheimasmíðaðan póstkassa.

Hér má sjá leiðina upp að Valbjarnavöllum, en Sigríður telur þetta eitt fallegasta svæðið í Borgarfirðinum.

Sveinbjörn Eyjólfsson, Nautastöð BÍ, notaði tækifærið og auglýsti Skessuhornið.Þorvaldur Jónsson, Innri Skeljabrekku.

Page 9: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

Aukið frelsiSPRON VAXTABÓT

SPRON Vaxtabót er óverðtryggður sparnaðarreikningur á Netinu sem ber háa, stighækkandi vexti eftir upphæð

– og auk þess stighækkandi vaxtaálag eftir lengd sparnaðartímabils.

• Algjört frelsi

• Engin lágmarksinnborgun en verðlaunað fyrir hærri innstæðu

• Enginn binditími en verðlaunað fyrir lengra sparnaðartímabil

• Engin úttektargjöld á Netinu

SPRON VIÐBÓT

SPRON Viðbót er verðtryggður sparnaðarreikningur á Netinu, bundinn í 36 mánuði, sem ber háa grunnvexti

og auk þess stighækkandi vaxtaviðbót eftir lengd sparnaðartímabils að binditíma loknum.

• Aukið frelsi

• Vaxtaumbun tryggð á áframhaldandi innstæðu að binditíma loknum

• Engin lágmarksinnborgun

• Engin úttektargjöld á Netinu

– fyrir allt sem þú ertUpplýsingar í síma 550 1400 eða á www.spron.is

Tveir nýir, einstakir hávaxta-sparnaðarreikningar á Netinu:

Tvöföld vaxtabót – eftir upphæð og lengd innstæðu

Háir, verðtryggðir grunnvextir og vaxtaviðbót að binditíma loknum

Aðeins á Netinu – stofnaðu reikning á www.spron.is

Page 10: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

10 Þriðjudagur 13. desember 2005

Bændablaðinu lék hugur á að vitahvað samningurinn milli GENO,Ræktunarsamtaka norskrakúabænda og dýralækna í sér,annars vegar varðandi þjónustu ídreifbýlum og hins vegarþéttbýlum héruðum, fæli í sér. Viðslógum á þráðinn til Arne OlaRefsdal hjá GENO.

,,Við erum með samning umþað hvaða þjónustu dýralæknareiga að veita og að þeim beri aðframfylgja vinnureglum GENOvið sæðingar. Greitt er fyrir hverngrip og er hluti greiðslunnar fyrirakstur vegna sæðingarinnar.Landinu er skipt í svæði eftir

sveitarfélögum og er miðað viðþað hve byggðin er þétt. Við erummeð skráningu á öllum aukaakstrivegna sæðinga á þessu ári, 2005,þannig að unnt er að endurskoðasvæðaskiptinguna á nýju ári.“

Hvaða reglur eruum greiðslur tildýralækna þegarþeir sinna einniglæknisstörfum ísömu ferðinni?

,,Þá leggst ekkiferðakostnaður ásæðinguna ogbóndinn fær 40 nkr.í afslátt.“

Hefur þetta fyrirkomulag, þ.e.sæðingar á vegum dýralækna,leitt til betri heilsufars nautgripa.Er minni kálfadauði í Noregiheldur en á Íslandi? Er lögð mikiláhersla á eftirlit með heilbrigði

nautgripa í Noregi? Ef svo er, íhverju felst það?

,,Heilsufar nautgripa er gott íNoregi og það má þakka bæðibændum sjálfum,ræktunarstarfinu og vönduðueftirliti, en ekki einvörðunguskipulagi sæðingarstarfseminnar.Að vísu tryggir sæðingarstarfsemiá vegum dýralækna það að fleiristrjálbyggð svæði en ella njótadýralæknaþjónustu.

,,Allar kýr í Noregi fá sitt eigið„heilbrigðiskort“ (helsekort) þarsem öll meðferð sem kýrin hlýturer skráð og jafnframt færð inn ískýrsluhaldið. Þannig er unnt aðnota upplýsingarnar íræktunarstarfinu og viðbúreksturinn.“

Starfa sæðingarmenn í samahéraði og dýralæknir starfar?Geta bændur valið um að fáþjónustu dýralæknis eðasæðingarmanns? Ef svo er, erteljanlegur munur á heilsufari

nautgripa á „dýralæknabæjum“og „sæðingarmannabæjum“?

,,Dýralæknar sinna u.þ.b. 60%af sæðingum í Noregi ogsæðingarmenn um afganginn. Viðverðum ekki vör við neinn mun áheilbrigði kúa eftir því hverjir sjáum sæðingarnar.Flestum héruðumer þjónað annað hvort afdýralækni eða sæðingarmanni ená nokkrum stöðum er samkeppniá milli þeirra“.

,,Tíðkast það í Noregi aðdýralæknar stundi bæðilækningar og sjái jafnframt umfjósaskoðun. Er það fyrirkomulagá undanhaldi?“

,,Það fyrirkomulag er þvímiður á undanhaldi. Þess vegnahafa komið upp vandamál með aðfá dýralækna í strjálbýl héruð. Ástöðum þar sem dýralæknar hafaekki nóg að gera, væri það kosturef þeir gætu sinnt fjósaskoðun aðauki. Það er enn leyfilegt ánokkrum stöðum.“

Kúasæðingar í Noregi

Hlutur dýralækna í sæðingarstarfseminni

Glöggt má finna á gestum Búvéla-safnsins á Hvanneyri að margireiga sér ákveðinn traktor/dráttarvélsem holdgerving þeirrar byltingarer þessi mögnuðu tæki hrundu afstað í íslenskum sveitum. Af eðli-legum ástæðum er það mismun-andi hver þessi traktor er. Til aðforvitnast um það efndi Búvéla-safnið nýlega til könnunar á þvíhver vera mundi íslenski frumtrak-torinn.

Við nýttum okkur heimasíðuBúvélasafnsins, www.buvela-safn.is, og buðum lesendum aðvelja þar á milli nokkurra al-þekktra tegunda, en einnig gafstfæri á að bæta fleiri tegundanöfn-um við. Valinn skyldi traktor-inn/dráttarvélin sem væri frumtæk-ið í huga svarandans. Hartnær tvöhundruð skoðendur heimasíðunnartóku þátt í könnuninni og varð nið-urstaða þeirra eins og meðfylgj-andi súlurit sýnir:

Grái Ferguson virðist verafrumtraktorinn ef marka má niður-stöður könnunarinnar. Hann hlautatkvæði þriðjungs þátttakenda. Íöðru sæti lenti þúfnabaninn, ogsíðan Farmalarnir A og Cub, í þvíþriðja og fjórða. Við aðrar tegundirmerktu mun færri. Skoðum niður-stöðurnar nánar.

Grái Ferguson (TEA 20 og TEF20) er sú dráttarvélargerð semmest hefur verið flutt inn af - fyrrog síðar: Nær 1500 af þeirri fyrr-nefndu og 188 af þeirri síðar-

nefndu skv.skýrslum verk-færaráðunautarBúnaðarfélagsÍslands. Þærvoru velflestarkeyptar tileinkanota ogurðu því fyrstaheimilisdráttar-vélin á fjöl-mörgum bæj-um. Því hefurþessi vélarteg-und náð aðgreypa sig inn íhuga manna

sem fulltrúi hinna nýju tíma. Þúfnabaninn kom ekki til lands-

ins í mörgum eintökum og mörk-uðu þau aðeins för í fáum sveitum.Þar sem fjallað er um sögu þjóðar-innar á 20. öld má oft líta mynd afþúfnabananum og án efa hefurengin önnur vinnuvélategund land-búnaðarins birst oftar á mynd íblöðum, bókum og tímaritum eneinmitt hann. Þannig hefur hann íhugum margra orðið holdgerving-ur upphafs vélarafls við bústörf,þótt nú séu þeir fáir sem hafa séðtækið að störfum með eigin aug-um.

Farmalarnir voru, gagnstættFerguson, litríkar vélar er fönguðuathygli margra við komu sína. Far-mall A má kalla fyrstu heimilis-dráttarvélina; var fjórum árum fyrrtil landsins en Ferguson, en náðiþó aðeins tæplega þriðjungs út-breiðslu á við hann. „Kubburinn“hafði ögn betur og samtals urðuFarmalar þessir (A og Cub) nær1100 að tölu hérlendis.

Athygli vekur hve fáir merktuvið IHC-traktorana 10-20 og W 4.Þetta urðu þó algengar vélar, flest-ar í félagseign, sem fóru víða umsveitir og brutu bændum ný tún,einkum á árunum milli stríða. Þærvoru því örugglega fyrstu dráttar-vélarnar sem margir sáu. Þrátt fyrirþað urðu þær ekki mörgum minn-isstæðar þegar að þessari könnunkom. Hér skal ekki útilokað aðsvarendur hafi einkum verið úrhópi yngri kynslóðarinnar, en ald-ur ræður örugglega nokkru um af-stöðu til spurningarinnar. Af öðr-um tegundum sem á blað komustmá helst nefna Massey Harris.

Þegar rýnt er í niðurstöðurkönnunarinnar ber að hafa í hugaað skemmtanagildi hennar er öllumeira en hið vísindalega. Þangaðtil annað kemur í ljós teljum við þógráa Ferguson verðugan fulltrúaíslenska frumtraktorsins. Kannskimegum við nefna hann þjóðar-dráttarvélina?

Íslenski frumtraktorinn- þjóðardráttarvélin?

Myndin er frá velmektardögum gráa Fergusonar og hér beitir Þorsteinn á Skálpastöðum í Lundarreykjadal hon-um fyrir vagnslátturvél. (ljósm.: Ólafur Guðmundsson. Myndasafn Verkfæranefndar/Búvélasafnið).

0 10 20 30 40

Aðrar tegundir

IHC W 4

IHC 10-20

Fordson

Farmall Cub

Farmall A

Þúfnabaninn

Grái Ferguson

Bjarni Guðmundsson,Búvélasafninu,

[email protected]

Á fundi sveitarstjórnar Blá-skógabyggðar í síðasta mánuðiurðu miklar umræður umbreytt aðalskipulag á mörgumstöðum í Bláskógabyggð vegnaþess að fyrirhugað er að setjaákveðinn hluta af landsvæðinokkurra jarða undir sumar-bústaði, eða frístundabyggðeins og það heitir á nútímamáli.Þar má nefna Fell í Biskups-tungum, Laugarás í Biskups-tungum, Lækjarhvamm í Bisk-upstungum, Brúarhvamm íBiskupstungum, Brattholt íBiskupstungum og Skála-brekku í Þingvallasveit.

Valtýr Valtýsson sveitarstjórisagði í samtali við Bændablaðiðað það væri alveg gífurlegurvöxtur í frístundahúsbyggingumum allar uppsveitir Árnessýslu.Mikil aukning væri í ár í um-sóknum um lóðir undir frístunda-hús. Í haust voru umsóknir umbyggingar sem borist höfðubyggingafulltrúaembættinu orðn-ar um 600 en þar var um fleiribyggingar að ræða en frístunda-hús og þar af hafi verið um 200umsóknir í Bláskógabyggð.

Tómstundahúsin skapa sveitarfélaginu tekjur

Uppsveitir Árnessýslu eru meðsameiginlegan skipulagsfulltrúa

og byggingafulltrúa. Valtýr segirað frístundahús í uppsveitumÁrnessýslu skipti þúsundum.Bara í Bláskóabyggð voru þauorðin 1569 árið 2004. Síðan hef-ur þessi tala hækkað. Hann segirað alltaf sé erfitt að meta hvaðeru sumarhús, viðbyggingar,stök smáhýsi eða geymslur enmatshlutar innan sveitarfélags-ins voru um síðustu áramót tæp-lega 3.300. Árið 2004 bárust 147byggingaleyfi í Bláskógabyggð

Sveitarfélögin fá að sjálf-sögðu greidd fasteignagjöld affrístundahúsunum en Valtýr seg-ir að tekjur byggðarlagsins íheild séu af aukinni umferð ogaukinni þjónustu á ýmsum svið-um. Hann segir að það sé mikillyftistöng fyrir atvinnulífið þeg-ar margir byggingaverktakar séuað störum í byggðarlaginu. Fast-eignagjöldin eru bara tekjustofnsveitarfélagsins til að sinna lög-boðinni þjónustu fyrir íbúa hvortsem það eru frístundahúsa-eig-endur eða þeir sem eiga þar lög-heimili. Sveitarfélagið er meðbruna-varnaeftirlit, almanna-varnaeftirlit og aðra samneyslusem sveitarfélagið á að veitaíbúunum hvort heldur sem þaðeru frístundahúsaeigendur eðafólk með lögheimili í Bláskóga-byggð.

Uppsveitir Árnessýslu

Ásókn í lóðir undirsumarbústaði aldrei

verið meiri

Í kosningum um sameiningu sjösveitarfélaga í Þingeyjarsýslum,er haldnar voru í október ognóvember sl, var meirihluti íbúaí fjórum sveitarfélaganna sam-þykkur sameiningu. Þetta voruHúsavíkurbær, Kelduneshrepp-ur, Raufarhafnarhreppur og Öx-arfjarðarhreppur. Í framhaldi afþví ákváðu sveitarstjórnir þess-ara fjögurra sveitarfélaga aðskipa samstarfsnefnd um undir-búning kosninga um sameiningusveitarfélaganna fjögurra.Nefndin er skipuð eftirtöldumaðilum:

Erna Björnsdóttir frá Húsavík-urbæ, Tryggvi Jóhannsson fráHúsavíkurbæ, Aðalsteinn ÖrnSnæþórsson frá Kelduneshreppi,Katrín Eymundsdóttir frá Keldu-neshreppi, Rúnar Þórarinsson fráÖxarfjarðarhreppi, Kristján Þ.Halldórsson frá Öxarfjarðarhreppi,Guðný Hrund Karlsdóttir frá Rauf-arhafnarhreppi og Heiðrún Þór-ólfsdóttir frá Raufarhafnarhreppi.

Nefndin hefur þegar hafið störfog ákveðið hefur verið að kosiðverði um sameininguna þann 21.janúar 2006. Formaður nefndar-innar er Kristján Þ. Halldórsson.

Kosið um sameiningu sjö sveitar-félaga í Þingeyjarsýslum í janúar

Page 11: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun
Page 12: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

12 Þriðjudagur 13. desember 2005

Í nóvember sl. gengust Samtöksveitarfélaga á Norðurlandivestra (SSNV) fyrir málþingium atvinnumál. Til stendur aðgera vaxtarsamning við SSNVog hefur Valgerður Sverrisdótt-ir þegar skipað verkefnisstjórnsem hefur umsjón með undir-búningi fyrir gerð Vaxtarsamn-ingsins. Hlutverk verkefnis-stjórnarinnar er að gera tillögutil ráðherra um stefnumörkun íbyggðamálum á Norðurlandivestra. Einnig á hún að kannahvaða kostir komi helst tilgreina við að styrkja vöxt ogsamkeppnishæfni svæðisins.Með tillögunum á að fylgja

áætlun um aðgerðir þar semfram kemur markmið þeirra,forsendur, ábyrgð á fram-kvæmd, þátttakendur, ásamttíma- og kostnaðaráætlun.Óskað er eftir að verkefnis-stjórnin taki mið af skýrslumsem unnar voru fyrir ráðuneyt-ið nýlega fyrir Eyjafjörð ogVestfirði. Í verkefnisstjórninnieiga sæti:

Baldur Pétursson, deildar-stjóri, iðnaðar- og viðskiptaráðu-neyti, formaður, Knútur Aadneg-ard, K-Tak ehf., SauðárkrókiSkúli Skúlason, skólameistariHólaskóla, Svanhildur Guð-mundsdóttir, forstöðumaður þjón-

ustusviðs Íbúðalánasjóðs, JónaFanney Friðriksdóttir, bæjarstjóriá Blönduósi, Steindór Haralds-son, framkvæmdastjóri Sero ehf.,Skagaströnd, Unnar Már Péturs-son, fjármálastjóri Þormóðsramma - Sæbergs hf., Siglufirði,Elín R. Líndal, markaðsstjóriForsvars ehf., Hvammstanga,Guðmundur Guðmundsson, þró-unasviði Byggðastofnunar, Sauð-árkróki og Árni Gunnarsson,framkvæmdastjóri Leiðbeininga-miðstöðvarinnar ehf., Sauðár-króki.

Með nefndinni munu starfaJakob Magnússon, SSNV at-vinnuþróun og Elvar Knútur

Valsson, verkefnisstjóri hjáImpru nýsköpunarmiðstöð.

Valgerður sagði í samtali viðBændablaðið að málið myndiganga hratt og vel fyrir sig þarsem áhugi fyrir því væri mikill.Tilgangur svona vaxtarsamningaværi fyrst og fremst að efla at-vinnustig á svæðinu. Þannigbyggist þetta mjög á heimamönn-um þótt ríkisvaldið kemur meðfjármagn að vaxtarsamningnumog heldur utan um starfið á undir-bún-ingsstigi. Þegar vaxtarsamn-ingurinn verður tilbúinn verðurhonum skipuð sérstök stjórn.

Gerðir hafa verið vaxtarsamn-ingar við Vestfirði og á Eyjafjarð-arsvæðinu. Valgerður segir aug-ljóst að þeir séu farnir að skilaþví sem til er ætlast. Valgerðursegist alltaf vera að frétta af nýj-um verkefnum sem komin eru ígang á þessum svæðum og urðutil vegna vaxtarsamningsins.

,,Þetta á að sjálfsögðu eftir aðþróast og þetta klasasamstarf,sem er nýjung hér á landi, ernokkuð sem margir binda vonirvið. Á meðan forsvarsmenn fyrir-tækja eru reiðubúnir að sendafulltrúa sína á svona málþing ogtil að taka þátt í starfinu þá veitmaður að þeir hafa trú á þessu,“sagði Valgerður Sverrisdóttir.

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Vaxtarsamningarnir þegarfarnir að bera árangur

Mjólkur-samsalanefnir til

FernuflugsUm árabil hefur MS tekiðþátt í eflingu íslenskrar tungumeðal annars með því aðbirta ábendingar á mjólkur-fernum sínum um íslensktmál. Baldur Jónsson mark-aðsstjóri MS kom inn á þetta íávarpi sínu sem hann hélt ámálræktarþingi íslenskrarmálnefndar 19. nóv. sl. Komþar fram að MS hafi meðátaki sínu reynt að leggja sittaf mörkum til eflingar ís-lenskrar tungu.

Verkefni þetta hófst fyrir 10árum og meðal efnis sem birsthefur á mjólkurfernunum erýmis konar fræðsluefni og leið-beiningar um íslenskt málfar,gullkorn úr bókmenntum þjóð-arinnar ásamt helstu málshátt-um og orðtökum.

Í byrjun árs 2006 hyggstMS, í samstarfi við Samtökmóðurmálskennara, Íslenskamálnefnd og menntamálaráðu-neytið, efna á ný til Fernuflugsen svo nefnist samkeppni meðalgrunnskólanema um efni tilbirtingar á mjólkurfernum MS.Tvisvar áður hefur sams konarsamkeppni farið fram. Í fyrraskiptið sendu nemendur innsvokallaðar örsögur og ljóð en íseinna skiptið var nemendumgefinn kostur á að myndskreytaíslensk orðtök og málshættisem nú prýða mjólkurfernurMS.

Í fyrirhugaðri samkeppniverður framhaldsskólanemumgefið tækifæri til að spreyta sigásamt grunnskólanemum ogbyggist samkeppnin á því aðskrifa örsögu eða ljóð til birt-ingar á mjólkurfernum. ÞemaFernuflugsins verður „Hvað erað vera ég“ og er ekki vafi á þvíað starfsmenn og fjölskyldurauk annarra landsmanna eigaeftir að liggja fram á eldhús-borðið til að skoða fróðleikinn.

Mjólka ehf opnaði nýja mjólk-urstöð við Vagnhöfða í Ártúns-holti í Reykjavík sl. föstudag aðviðstöddum fjölda gesta. ÓlafurM. Magnússon framkvæmda-stjóri Mjólku ehf. bauð gestivelkomna. Það var svo GuðniÁgústsson landbúnaðarráð-herra sem opnaði stöðina form-lega með ræðu. Hann tók líkavið fyrstu afurðunum sem erfetaostur sem kallaður er Létt-feti.

Íslenska mjólkin ein sú bragð-besta í heimi að sögn Guðna

Guðni óskaði eigendum Mjólkuehf. til hamingju með fyrirtækiðog sagði það ánægjulegt hve ís-lenskur landbúnaður væri í mikillisókn um þessar mundir. Hannsagði að mjólkuriðnaðurinn ættiglæstari tækifæri en fyrr vegnaþess að hann hefur svarað kallitímans. ,,Hann hefur kallað neyt-endur að borði sínu með frábær-um vörum sem eru einhverjarbestu landbúnaðarafurðir í

heimi,“ sagði Guðni. Hann sagðiíslensku mjólkina sérstaka bæðiað eiginleikum og gæðum. Bragðhennar sagði hann betra en afmjólk flestra þjóða. Mjólkuriðn-aðurinn er í sókn, sagði Guðni ogþví væri það ekki að undra þóttstór og samhent fjölskylda í Kjós-inni vilji þjóna neytendum sínumog koma með starfskrafta sína tilþess að efla og auðga íslenskanlandbúnað.

Sigurgeir Þorgeirsson, fram-kvæmdastjóri Bændasamtakanna,

óskaði eigendum Mjólku ehf tilhamingju með daginn og fluttikveðjur formanns BÍ sem ekki gatverið viðstaddur. Hann sagði hérum merkan viðburð að ræða,stofnun á nýju sprotafyrirtæki ímjólkuriðnaðinum. Hann óskaðieigendum fyrirtækisins gæfu oggengis.

Karlakór Kjósverja söng tvölög og tríó undir stjórn ReynisSigurðssonar lék létt lög fyrir ogeftir ræðuhöldin og gerði það afmikilli snilld.

Mjólka ehf. hefur opnað nýjamjólkurstöð í Ártúnsholti

Auðlindinhreindýr áAusturlandi

Þróunarfélag Austurlandskynnti á fundi þann 30. nóv-ember skýrslu sem ber heitið„Auðlindin hreindýr á Austur-landi“. Skýrslan er unnin undirstjórn Þróunarfélagsins afvinnuhópi sem félagið setti á fótsíðla árs 2004 og hafði þann til-gang að móta hugmyndir umbetri nýtingu hreindýra í þáguímyndar Austurlands, menning-ar og atvinnulífs.

Efni skýrslunnar skiptist ísögulegt ágrip um hreindýr á Ís-landi, stöðumat og tillögur, stoð-greinar sem tengjast hreindýrumog skipulag og framtíð hreindýra-mála á Austurlandi. Við gerðskýrslunnar var unnið út frá eftir-farandi grunnþáttum og hugmynd-um: Veiðum hreindýra, leiðsögn,kjötvinnslu, hreindýragarðs, hand-verki, þekkingarsetri hreindýra, ogferðamálum. Frá þessu er skýrt áheimasíðu Þróunarfélags Austur-lands.

Afurðir Mjólku voru til sýnis og til að bragða á við opnunmjólkurstöðvarinnar. Fetaosturinn Léttfeti var mest áberandi ásamtmjólk í flöskum merktum fyrirtækinu.

Það fór vel á með þeim Ólafi Magnússyni, framkvæmdastjóra Mjólku,og Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra eftir að Guðni hafði opnaðmjólkurstöðina formlega.

Gestir við opnunina smakka á afurðum mjólkurstöðvarinnar ásamtöðru góðgæti sem borið var fram.

Page 13: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

410 4000 | landsbanki.is

Landsbankinn býður fjölbreytta þjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Mikilvægir þjónustuþættir:

// Greiðsluþjónusta

// Einkabanki

// Fyrirtækjabanki

// Launavernd

// Lífeyrissparnaður

Við hvetjum þig til að hafa samband við næsta útibú Landsbankans og kynna þér hvað bankinn hefur upp á að bjóða.

ÍSLE

NSK

A A

UG

LÝSI

NG

AST

OFA

N/S

IA.I

S LB

I 30

617

12/

2005

Landsbankinn óskarbændum gleðilegra jóla

Page 14: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

14 Þriðjudagur 13. desember 2005

Vilja lítið og persónulegt samfélagHúsabakkaskóla í Svarfaðardalvar lokað í vor þrátt fyrir miklabaráttu sveitunga. Trausti og Ás-dís segjast taka þessu eins oghverju öðru hundsbiti en að lok-unin sé röng ákvörðun. „Þetta áallt að vera í sparnaðarskyni enþað er svo margt annað semhangir á spýtunni“, segir Traustiog gagnrýnir þá stefnu að stækkaallt endalaust. Hann segir aðmargir vilji einfaldlega búa í litl-um einingum þar sem allt er per-sónulegra og félagslegt umhverfinánara. Skólinn hafi einnig gegnthlutverki félagsheimilis fyrirsveitunga því þegar haldnar voruskólaskemmtanir komu þar ungirsem aldnir saman. Í stærri skól-um eins og á Dalvík, þar semnemendafjöldinn er meiri er ekkipláss fyrir allt þetta fólk. Traustisegir að tíðarandinn sé eins og íöllum fyrirtækjarekstri, einungishagkvæmni stærðarinnar skiptirmáli.

Segir lækkun kvótaverðs til góðaÁsdís og Trausti hafa verið óslit-ið í búskapnum á Hofsá síðanþau útskrifuðust árið 1994 en þaustofnuðu félagsbú með foreldrumÁsdísar árið 1996. Þau keyptuallan búreksturinn árið 2004 enmóðir Ásdísar lést snemma þaðár. Ásdís segir að þau hafi veriðsvo heppin að kaupa mjólkur-kvóta áður en verðið rauk upp.„Það skipti miklu máli fyrirrekstur búsins að vera vel settmeð kvóta áður en hann hækkaði

í verði“, segir hún en þau eru númeð um 285 þúsund lítra árs-framleiðslu. Trausti segir lækkunkvótaverðs vera spor í rétta átt.

Hann telur að hátt verð mjólkur-kvóta geti komið í veg fyrir ný-liðun í stéttinni og því sé mikil-vægt að halda verðinu niðri.

Lítil bú ekki verri en stórÍ fjósinu á Hofsá er tölvustýrðurmjaltabás sem þeim líkar vel aðnota. Fjósið var tekið í notkunárið 1997 og var þá sett upp lág-línukerfi. Þau segjast stefna aðþví, einhvern tíma á næstu árum,að breyta fjósinu í hjarðhús. Ás-dís segir að fjósið sé mun hent-ugra fyrir börnin eins og er, þvíþau séu mun öruggari þegar

kýrnar eru allar á básum.Trausti segir að alltof mikið

sé klifað á stækkun í kúabúskapsem og annars staðar. Hann segistekki hafa trú á að risastórt skuld-sett bú skili meiru en lítið skuld-lítið bú. „Framkvæmdagleði hjákúabændum sýnir að það ríkirbjartsýni í greininni og það erfull ástæða til þess“, segir hann.Þau hjónin starfa bæði við búiðog segir Ásdís að það veiti ekkiaf. Hún segir að það skipti miklumáli að bóndinn hafi þekkingu átölum og rekstri, og búið kalli áað þau séu bæði meira og minnavið það.

Kornið alveg ómissandiSvarfdælingar hafa líkt og margiraðrir hafið kornræktun. Ásdís ogTrausti hafa ræktað korn í þrjú árog segja kornið ómissandi hlutaaf fæðu dýranna. Síðastliðiðsumar var þeim ekki hagstætt.Kornið liggur enn á akrinumundir snjónum því ekki náðist aðskera það áður en haustaði. Þau

ætla samt að halda ótrauð áframnæsta sumar og vilja athuganotkun á fleiri þreskivélum, enSvarfdælingar hafa notast við vélí samneyti við Eyfirðinga.

Hjónin á Hofsá heyja um 2/3af túnunum í rúllur en restinataka þau í laust þurrhey. Kýrnarfá rúlluhey og þurrhey til skiptisen geldneytin fá eingöngu rúllu-hey. Þau eiga sjálf öll heyskapar-tæki en eiga mykjuúthald í sam-floti við annan bónda.

Sauðfjárbúskapur þeirra erekki umfangsmikill en Ásdís seg-ir þau aðallega hafa hann með, afþví að hún hafi svo gaman af því.Stofninn er nýr og ekki mikiðræktaður en hún hefur mikinnáhuga á að bæta hann. Fallþungihjá þeim er mjög mikill en flokk-unin mætti vera betri. Ásdís segirað stefnan sé að minnka fitu ogauka gæði með ræktun stofnsins.

/GBJ

Styrmir og Katla hafa gaman af aðleika sér í heyinu

Menntun gefur ungumbændum forskot

Heimilisfólkið á Hofsá. Fv. Gísli, faðir Ásdísar, Erla Björg, Styrmir Þeyr, Katla Dögg, Ásdís, Trausti og Jörvi Blær

Á bænum Hofsá í Svarfaðardal búa hjónin Trausti Þórisson og Ásdís Gísladóttir. Það má með sanni segjaað heimili þeirra sé myndarlegt, því sjálf eiga þau þrjú börn og auk þess búa þar Erla Björg, systurdóttirÁsdísar og Gísli Þorleifsson, faðir Ásdísar. Þau reka kúabú með bása fyrir um 60 kýr og eru einnig með75 kindur. Hjónin eru bæði menntaðir búfræðingar, Ásdís frá Hólum en Trausti frá Hvanneyri. Þausegja að menntunin hafi nýst þeim vel og það gefi ungu fólki forskot í dag að hafa búfræðimenntun.Nokkrir verknemar hafa komið til þeirra frá Hvanneyri og því hafa þau lítillega fylgst með gangi málaþar. Þeim líst vel á hvernig skólinn hefur þróast og segja gott mál að auka námsframboð.

Hópur fólks í Hvalfjarðar-strandarhreppi, sem starfaðhefur að undirbúningi sam-taka um sveitarstjórnarmál,boðaði til fundar um miðjannóvember sl. Markmiðið varað stofna samtök um sveitar-stjórnarmál sem undirbúiframboðslista fyrir sveitar-stjórnarkosningarnar í vor.Brynjólfur Þorvarðarson,kennari í Heiðarskóla, er einnaf forsvarsmönnum hópsins.Hann sagði að menn hefðuekki verið tilbúnir með stefnueða annað slíkt á fundinum enákveðið var að samtökin eigaað vera þverpólitísk og í þeimverði fólk sem getur starfaðsaman. Á fundinum var kjör-inn undirbúningshópur til aðannast stofnun samtakanna og

boða til stofnfundar þegar þarað kemur. Í kjölfarið yrði svofarið í að vinna málefnaskráog setja saman lista fyrir kosn-ingarnar í vor.

Brýn málefni í nýju sveitarfélagiFyrir ári síðan sameinuðust fjór-ir hreppar á svæðinu í eitt sveit-arfélag sem enn hefur ekki feng-ið nafn en ganga undir nafninuHrepparnir sunnan Skarðsheiðar.Brynjólfur segir að tvö málbrenni heitast á þessu nýja sveit-arfélagi sem eru skólamál ogskipulagsmál. Eftir sameining-una er Heiðarskóli að Leirá orð-inn of lítill og menn greinir á umhvort færa skuli skólahaldið eðahafa hann áfram að Leirá. Varð-andi skipulagsmálin takast menn

á um hvort sveitarfélagið skuliverða þéttbýli eða dreifbýli eðaeitthvað þar á milli.

Skipulagsmálin erfið viðureignarEitt af því sem veldur áhyggjumhjá íbúum hreppanna sunnanSkarðsheiðar er Grundartanga-höfnin. Menn sjá fyrir sér miklaiðnaðaruppbyggingu þar envandinn er að svæðið er í eiguFaxaflóahafna sem munu skipu-leggja það og nýja sveitarfélagiðmun hafa næstum ekkert aðsegja um málið. Síðan er land íHvalfjarðarstrandarhreppi þarsem til stóð að reisa rafskauta-verksmiðju og er það í eigu rík-isins. Nú vill sveitarfélagið þarkaupa það land en undirtektir eruafar dræmar. Brynjólfur segirmenn óttast að Faxaflóahafnirvilji líka kaupa þetta land.

,,Þetta eru stór mál sem blasavið hinu nýja sveitarfélagi aukvenjulegra sveitarstjórnarmála.Ljóst er að þessi mál verða ekkileyst fyrir sveitarstjórnarkosn-ingarnar í vor og því viljum viðvera undirbúin þegar þar aðkemur,“ sagði Brynjólfur Þor-varðsson.

Hrepparnir sunnan Skarðsheiðar

Unnið að stofnun þverpólitískrasamtaka fyrir kosningarnar

Ásdís Vilborg Pálsdóttir, nem-andi á blómaskreytingabrautLandbúnaðarháskóla Íslands áReykjum í Ölfusi, sigraði í að-ventukransakeppni, sem sjón-varpsþátturinn Innlit/útlit áSkjá einum stóð fyrir á dögun-um.

Allir gátu tekið þátt í keppn-inni og skiluðu fjölmargir innkrönsum í keppnina, bæði fag-fólk og áhugafólk. Tveir aðrirnemendur blómaskreytingabraut-ar, þær Bertha Karlsdóttir ogKristín Ellen Bjarnadóttir, vorubeðnar að koma í áframhaldandimyndatöku í þættinum þar semþeirra kransar fengu einnig frá-bæra dóma.

Á meðfylgjandi mynd er Ás-dís Vilborg í verklegum tíma íblómaskreytingum á Reykjum en

þess má geta að hún býr í Kefla-vík og ekur á milli á hverjumdegi í skólann, alls um 200 kíló-metra á dag. /MHH

Vann í aðventukransa-keppni Innlits-Útlits

Page 15: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun
Page 16: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun
Page 17: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

17Þriðjudagur 13. desember 2005

Nýr safnstjóriað Hnjóti í ÖrlygshöfnBirna Kristín Lárusdóttir hefurverið ráðin sem safnstjóri aðMinjasafni Egils Ólafssonar aðHnjóti í Örlygshöfn. Hún tekurvið starfinu af Ásdísi Thorodd-sen sem var, í nóvember 2004,ráðin tímabundið í starf safn-stjóra.

Birna var húsmóðir á bænumEfri-Brunná í Dalasýslu um ára-bil. Hún og maður hennar hættubúskap fyrir nokkrum árum oghefur Birna stundað nám við Há-skóla Íslands og mun á næstudögum útskrifast þaðan með BApróf í þjóðfræði. Hún tekur viðstarfinu um næstu áramót. Minja-safn Egils Ólafssonar var form-lega opnað árið 1983 en þá hafðiVestur-Barðastrandarsýsla byggtyfir safnið. Þá hafði Egill bóndiog flugvallarvörður safnað ýms-um munum allt frá unga aldri ogvarðveitt þá á heimili sínu. Egillvar safnstjóri allt frá upphafi ogþar til hann lést árið 1999. Aukþess að safna margvíslegumgömlum munum safnaði hannýmsu er tengdist flugi og flugvél-um og kom hann upp myndarleguflugminjasafni á Hnjóti. Árið2000 tók Jóhann Ásmundsson viðsem safnstjóri. Sama ár var tekin ínotkun viðbygging við húsnæðisafnsins. Jóhann veiktist árið 2004og lést á gamlársdag sama ár.Stjórn Minjasafs Egils Ólafssonarskipa Ólafur Egilsson Reykjavík,Lilja Magnúsdóttir Tálknafirði ogÞuríður Ingimundardóttir Patreks-firði sem er formaður stjórnarinn-ar. /ÖÞ

Um næstu áramót mun sýslu-mannsembættið á Selfossi hættaað sinna sjúkraflutningum ásvæði Heilsugæslustöðvar Árnes-sýslu. Formaður Landssambandsslökkviliðsmanna sagði í samtalivið Bændablaðið í haust að efþetta mál færi svona eins og núhefur verið ákveðið væri um,,slys“ að ræða. Sjúkraflutningareigi að vera í höndum slökkviliðaá hverjum stað eins og víðast er álandinu.

Margrét Frímannsdóttir, alþingis-maður, spurði Jón Kristjánsson heil-brigðisráðherra hvers vegna ekkihefði verið gengið til samninga viðBrunavarnir Árnessýslu um að ann-ast sjúkraflutninga. Í svari ráðherrakemur fram að ekki hafi náðst sam-komulag um greiðslur milli heil-brigðis- og tryggingamálaráðuneyt-isins og Brunavarna Árnessýslu.Sýslumannsembættið fékk 30 millj-ónir króna á ári fyrir að annast

sjúkraflutningana og það fannstBrunavörum vera of lítið, þær vildufá 60 milljónir króna. Þá var samiðvið Heilbrigðisstofnun Suðurlandsum að taka flutningana að sér fyrir50 milljónir króna á ári.

Mikilvægt að fjármagn fylgi meðsvona samningum

Margrét Frímannsdóttir sagði í sam-tali við Bændablaðið að það skiptimestu máli þegar svona samningarværu gerðir að fjármagn fylgi með.Hún segir að það sé samstaða meðalheimamanna um að sjúkraflutning-arnir hefðu átt að fara yfir til Bruna-varna Árnessýslu. Það telur fólkbestu leiðina og það var líka niður-staða lögreglunnar.

,,En þessi ákvörðun hefur veriðtekin og mín skoðun er sú að þaðfjármagn sem er áætlað í sjúkraflutn-ingana, miðað við þær skýrslur ogsamantektir sem ég hef séð, sé ekkinægjanlegt. Það sem ég er hrædd við

er að Heilbrigðisstofnun Suðurlandsgeti ekki tekið af öðrum rekstrar-kostnaði sem hún hefur til þess aðfæra yfir í sjúkraflutningana. Það erútilokað,“ sagði Margrét.

Hún segir að sú upphæð semBrunavarnir Árnessýslu hafi nefnt ísamningunum hafi verið um 60milljón krónur á ári og væri algertlágmark. Margrét segir að ef vel ættiað vera þyrfti upphæðin að veraheldur meiri. Hún segir að samn-ingaviðræður Brunavarna og heil-brigðisráðuneytisins hafi í raun ver-ið litlar sem engar. Brunavarnirbuðu 60 milljónir í flutningana ogpunktur.

,,Þetta er mál sem við þurfum aðfylgjast mjög vel með gagnvartHeilbrigðisstofnunni og að hún fáiframlög í samræmi við kostnaðþannig að hún þurfi ekki að ganga áaðra þjónustu vegna þessa samningseins og margir óttast,“ sagðiMargrét.

Sjúkraflutningar í Árnessýslu

Færast frá lögreglunni yfir til Heilbrigð-isstofnunar Suðurlands um áramótin

Bændur athugiðOrlofshús - orlofsstyrkurMunið að sækja um orlofshús eða orlofsstyrk

til Bændasamtakanna á þar til gerðueyðublaði sem birt verður í 1. tölublaði

Bændablaðsins 2006. Umsóknarfrestur er til1. mars 2006. Þeir sem fengu vilyrði fyrir

orlofsstyrk í ár, en gátu ekki nýtt hann, þurfaað endurnýja umsókn sína á árinu 2006 og

einnig þeir sem ekki gátu fullnýtt styrkinn ogóska eftir því að fá að nýta eftirstöðvar hans

á árinu 2006.

Bein-greiðslur ígarðyrkjuLandbúnaðarráðuneytið mun ánæstu dögum birta reglugerðum beingreiðslur í garðyrkjufyrir árið 2006.

Garðyrkjubændum er bent á aðfylgjast með umfjöllun um nýjareglugerð á heimasíðuBændasamtaka Íslands,www.bondi.is, en reglugerðinverður kynnt þar. Framleiðendumer bent á mikilvægi þess að skilaáætlunum um framleiðslu ársins2006 fyrir tilskilinn tíma semákveðinn er í reglugerðinni.Upplýsingar gefur ÁsdísKristinsdóttir hjáBændasamtökum Íslands

Page 18: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

18 Þriðjudagur 13. desember 2005

Grétar Þór Eyþórsson, prófessorí stjórnmálafræði við Viðskipta-háskólann á Bifröst, flutti erindiá ráðstefnu Upplýsingatækni ídreifbýli sem hann kallar Einka-væðing, arðsemi og dreifbýli áÍslandi. Mestur hluti erindishans fór í að gagnrýna söluSímans, sem hann sagði aðmyndi ýta enn frekar undirfólksflótta af landsbyggðinnivegna þess að þjónusta, og þáekki síst fjarskiptaþjónustaSímans við litlu jaðar-byggðirnar, myndi leggjast afenda engan arð af þeim að hafa.

Hann rakti síðan hinngríðarlega mikla fólksflótta aflandsbyggðinni undanfarin ár.Nefndi hann til Vestfirði, svæði íNorður-Þingeyjarsýslu ogjaðarsvæði Austurlands.

,,Það hefur fækkað á tímabilinufrá 1990 til þessa dags umþriðjung á Raufarhöfn, 23% áBlönduósi, 20% á Siglufirði og50% í Broddanes- og Árneshreppiá Ströndum og 30% á sunnan-verðum Vestfjörðum. Þetta erusvakalegar tölur. Þær skýrast ekkieingöngu af þróun í atvinnulífinuþví á landsbyggðinni er nóg aðbíta og brenna. Enga að síðurflytur unga fólkið á brott. Meira aðsegja tiltölulega stór byggðarlögeins og Vestmannaeyjar horfa áeftir ungu fólkinu sem ekki kemuraftur.

Breytt gildismatBreytt gildismat yngra fólksins erstórt hreyfiafl í byggðaþróuninni.Það sækir í menntunartækifærinog möguleika hinna stærrivinnumarkaða. Það sækir íþekkingarstörf en þau eru oftar enekki fyrir sunnan og þau eru í æmeiri mæli það sem koma skal.Hvers vegna segi ég þetta og hvaðhefur sala Símans með þetta aðgera? Ég er að tala hérna ummiklu stærri hluti en horfin störfvið starfsstöðvar Símans áBlönduósi og Ísafirði, sem í sjálfusér eru vond tíðindi og tala sínumáli. Þetta er bara byrjunin ogáhrifin snúast ekki bara um beinstörf á landinu. Þau snúast í miklumeiri mæli um búsetuskilyrði ástórum hluta landsbyggðarinnar.Hvort fólk getur í framtíðinni búiðþar eða sér yfirleitt fært að búaþar.

Ég skal útskýra þetta nánar.Möguleikarnir til að halda útidreifðri búsetu snúast í auknummæli um að gera fólki kleift aðvinna að þekkingarstörfum búandií dreifbýli. Hvað skyldi svo veralykilatriðið í því sambandi? Jú,gagnaflutningar. Án eðlilegragagnaflutninga er slík framtíðdreifðra byggða í landinu erfiðarien ella. Tökum eitt dæmi umástandið. Í könnun meðal íbúa íSuður-Þingeyjarsýslu í tengslumvið verkefnið Virkjum alla, sem erhluti af verkefninu Rafræntsamfélag, kom fram að veruleguraðstöðumunur er á milliHúsavíkur annars vegar og

dreifbýlisins hins vegar. ÁHúsavík kom fram að 56% hafaháhraðatengingu á heimilinu eneinungis 17% í dreifbýlinu.Hlutfall þeirra sem hafa aðgang aðháhraðatengingu heima og utanheimilis eru 78% en í dreifbýlinu41% og eru þó þrír skólaklasar íþessu dreifbýli og þar á meðalLaugar í Þingeyjarsýslu. Og það erengin ADSL-tenging í Stóru-Tjarnaskóla í Þingeyjarsveit ogsamt er hann við Þjóðveg 1 ogaðeins 25 mínútna akstur tilAkureyrar. Þetta er flöskuhálsinn ídag og þarna er verk að vinna aðúrbótum, eigi á annað borð aðbæta aðstöðu dreifbýlinga aðþessu leyti. Þarna eiga áherslurframtíðarbyggðastefnunnar helstað liggja.

Mikilvægt að viðhalda byggð álandinuÞá get ég spurt: Er líklegt aðeinkavæðing Símans oggrunnnetsins verði til þess að þessiþróun verði að veruleika? Ég leyfimér að efast um það. Ég er ekkiþar með að segja að stjórnvöldhefðu örugglega tryggt jafnræði

landsmanna. Hvarflar það aðnokkrum manni hér inni aðeinkaaðili sem greiðir hátt verðfyrir fyrirtækið Símann finni hjásér þörf til að fara út í fjárfestingarvið uppbyggingu og viðhaldgagnaflutningskerfis á svæðumþar sem vonlaust er að það skilinokkurri arðsemi? Ekki mér. Þaðætlast enginn til þessa af fyrirtækií einkarekstri. Verkefni af þessutagi er á könnu ríkisvaldsins ogþau geta eðli síns vegna aldreiorðið á könnu annarra. Ríkis-stjórnarflokkarnir hafa hvað eftirannað úttalað sig um mikilvægiþess að viðhalda byggð um landiðog það eru gerðar byggðaáætlanir

með nokkurra ára millibili.Fjármunir eru settir í að eflaatvinnulíf á landsbyggðinni svokemur svona ákvörðun (salaSímans) eins og ekkert sé. Þegarvinstri höndin réttir lands-byggðinni hjálp kemur sú hægriog réttir henni kjaftshögg, kannskirothögg, til lengri tíma litlið.

Enginn hefur opinskátt lagtfram þá stefnu að leggja til aðfækka fólki í dreifbýlinu. Það erkannski það sem margir hugsa. Égveit það ekki. Varla landsbyggða-ráðherrar ríkisstjórnarinnar ogallra síst hæstvirtur landbúnaðar-ráðherra. Hér vantar greinilega aðstjórnvöldum sé nægjanlega ljósáhrifin af því hvað einstakaraðgerðir þýða í breiðara samhengi.Það stoðar lítt að koma frelsandihendi í nafni byggðastefnu ogumhyggju fyrir dreifbýlinu efmiklu afdrifaríkari aðgerðir meðöfugum áhrifum eru svo teknar áöðrum vettvangi. Það er staðreyndað byggðamál eru í eðli sínu svo

víðfeðmur málaflokkur að þegarnánar er athugað ná þau til all-flestra ráðuneyta. Þeir sem ein-hvern áhuga hafa á byggðamálumog byggðaþróun verða að veravakandi fyrir því sem gert er ogákveðið innan stjórnkerfisins. Þaðnægir ekki að meta það eingönguút frá byggðaáætlunríkisstjórnarinnar. Allt annað ermisskilningur eða í versta falliblekking.

Matador-spilið stóraByggðaáætlunin er nú reyndarkapítuli út af fyrir sig. Þar er umað ræða rétta og slétta þings-ályktunartillögu, sem í engu erskylt að fara eftir - hún hefurekkert lagagildi. Það út af fyrir siger áhyggjuefni, ekki síst þegareftir er að taka miklu afdrifaríkariákvarðanir um íslensk byggðamálundir allt öðrum formerkjum. Íþessu tilfelli eru þau formerkieinkavæðing á ríkisstofnun. Hvarvoru fjölmiðlar landsins þegarþessi gjörningur fór fram? Þeirvoru auðvitað nærstaddir en höfðueinungis áhuga á einu en það varhver keypti. Hver væri ríkastur ogflottastur í Matador-spilinu stóra,sem allir horfa andaktugir á.Hvern varðar um afdali og hor-fellisfirði þegar hægt er að segjafrá því á hverju kvöldi aðbraskararnir skipta um flugfélögeins og nærbuxur. Um þessisjónarmið snýst allt í þessu þjóð-félagi. Þótt einhverjir sveitavargarhrökklist á mölina og hvers vegnaþeir gera það er einfaldlega ,,úti“sem umfjöllunarefni. Eitthvað semenginn hefur áhuga á. Lands-byggðarvargurinn getu líka barafengið vinnu hjá einhverju flug-félaginu á mölinni og beljurnargeta bara mjólkað sig sjálfar. Allirtaka þátt í dansinum og lýðræðis-lega kjörnir fulltrúar okkar missasjónar á því sem skiptir máli þegarupp er staðið.

Rafræn samskipti lykilatriðiNú þegar liggur fyrir að einmitt íbættum fjarskiptum og gagna-flutningi er vörn dreifbýlisinsfalin. Þetta gildir ekki bara umstarfsmöguleika fólks í dreifbýli

heldur búsetu einnig. Líka umrekstur fyrirtækja svo sem íferðaþjónustu og spurningu umgagnaflutninga í lýðræðisþróunframtíðarinnar. Einnigspurninguna um það hvort hægter að sameina sveitarfélög á land-fræðilega dreifðum svæðum.Ferðaþjónusta í dreifbýli er ein afþeim leiðum sem fólk þar hefurnotað til atvinnusköpunar og þarmeð getað forðast í mörgumtilfellum brottflutning auk þessað vera innlegg í ferðaþjónustu-flóruna. Gagnaflutningsgetagetur í mörgum tilfellum hamlaþví að hægt sé að bóka hjá ferða-þjónustuaðilunum ,,on line“ ef

hún hefur þá ekki hamlað því aðviðkomandi sé yfirleitt á netinumeð heimasíðu. Í hugum margra,sem skipuleggja ferðalög, eruþeir sem ekki eru á netinu ekkitil. Svona er staðan í dag og varfyrir sölu Símans. Bættgagnaflutningsgeta getur bætt af-komumöguleika fólks í þessumgeira en til þess þarfuppbyggingu. Er hún líkleg áóhagkvæmum svæðum í höndumeinkaaðila? Ég segi nei, ég trúiþví ekki í eina mínútu. Íeinkarekstri ráða sjónarmiðhagkvæmninnar eðlilega.

Sífellt er meira talað umsamfélagsþróun þar sem hinrafrænu samskipti eru lykilatriði íþví hvernig efla megi lýðræðiðog gera hin almenna borgarabetur upplýstan um hvaðstjórnmálamennirnir eru að geraog hann getur þá brugðist viðmeð beinni hætti en áður. Víða íhinum dreifari byggðum er þettalíklegast draumsýn ein mið viðhvernig tæknilegar aðstæður eru,alla vega sums staðar. Muneinkafyrirtæki bæta úr þessu? Égheld ekki. Lýðræðiframtíðarinnar verður fyrst ogfremst fyrir okkur sem búum viðeðlilegar aðstæður. Fólk víða ísveitum og Raufarhöfnum þessalands verður ekki þátttakendur íþví framtíðarþjóðfélagi, þaðverður áhorfendur.

Lög í samfélagsmatVert er að minnast á alltbramboltið í kringum sameiningusveitarfélaga. Þótt lítt hafi miðað ísameiningarátt í nýafstöðnumkosningum er vel mögulegt aðinnan ekki margra ára verði ráðistí lögboðna sameiningu. Þegarnánar er að gáð þýðir fækkun ogstækkun sveitarfélaga ekki baraíbúafjölgun heldur líkalandfræðilega stækkun. Ljóst er aðvið slíkar aðstæður munu rafrænsamskipti og gagnaflutningarskipta meira máli en áður, ekki sístí þeim byggðum sem fjærst eruþjónustu- og stjórnsýslukjörnumhinna stækkuðu sveitarfélaga.

Þarna liggur framtíðin semþjóðfélag okkar byggir meira ogmeira á, burtséð frá nýjum eðaekki nýjum álverum.

Ég tel mig hér hafa bent á meðvissum rökum að sala á Símanumog grunnneti hans úralmenningseign getur orðið stórbyggðaaðgerð á okkarmælikvarða. Aðgerð sem yfirvöldbyggðamála í landinu koma hverginærri. Með sölu Símans erustjórnvöld beinlínis að vinna gegnýmsum þeim markmiðum sem setteru í byggðaáætlun hverju sinni,markmiðum sem sett eru viðsameiningu sveitarfélaga og fyrirlýðræðisþróun sem við og önnurvestræn ríki erum að upplifa í æríkari mæli. Stjórnmálamennokkar verða að gera sér betri greinfyrir því hversu víðtækarafleiðingar gerðir þeirra oglagasetningar geta haft. Það er eftil vill hugmynd að setja lög umað öll lög fari í umhverfismat aðminnsta kosti samfélagsmat eðamat á byggðalegum áhrifum. Ég erekki viss um að afleiðingarþessarar aðgerðar, sem hér erverið að ræða um, séu öllumljósar.

Áður en ég lýk máli mínu vilég varpa í fullri alvöru fram þeirrihugmynd hvort ekki sé kominntími til að stofnað verðiinnanríkisráðuneyti sem fjalli uminnlend málefni. Þannig er þettahjá Finnum. Þar yrðu innibyggðamál, sveitarstjórnamál,samgöngumál, fjarskiptamál o.fl.Það myndi minnka líkurnar á þvíað svona hlutir gerist (salaSímans), kannski vegna skorts ásamræmingu og yfirliti. Svo erþað spurning hvort ríkisstjórnin séað framfylgja stefnu sinni ímálefnum hinna dreifðu byggða.Ég neita að trúa því. En það erbúið að selja eitt af gulleggjunumokkar og það eru bara sum okkarsem skipta ágóðanum á milli sín,hinir borða spæld fúlegg.

Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórn-málafræði við Viðskiptaháskólann á Bifröst:

Óheillaverk aðselja Símann

Page 19: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

19Þriðjudagur 13. desember 2005

Stjórn Landssambands kúa-bænda hefur ákveðið að flytjaskrifstofu sína í húsnæði Osta-og smjörsölunnar sf. (OSS) aðBitruhálsi 2, Reykjavík. Ástæð-ur flutningsins eru meðal ann-ars breytingar á starfs-mannahaldi, en umáramót mun SnorriSigurðsson, fram-kvæmdastjóri LK, látaaf störfum og BaldurHelgi Benjamínssontaka við hans stöðu.

Þórólfur Sveinsson,formaður LK, sagði ísamtali við Bændablaðiðað aðalástæðan fyrirflutningnum væri sú að það hent-aði nýjum starfsmanni betur aðhafa skrifstofuna í Reykjavík.Hann er tengdur búrekstri í Eyja-firði og ætlar að vera með annanfótinn fyrir norðan.

,,Okkur þykir það líka for-vitnilegt og fróðlegt að prófa aðvera með starfsstöð í nálægð viðmjólkuriðnaðinn en í gegnumhann kemur að sjálfsögðu megn-ið af okkar tekjum. Þetta eru tværhelstu ástæðurnar fyrir flutningn-um,“ sagði Þórólfur Sveinsson.

Skrifstofa LK hefur frá stofn-un samtakanna verið mjög hreyf-anleg eins og sjá má hér að neðanog hefur stjórn LK aldrei hikað

við að færa starfstöð sína til efhún hefur talið það til hagsbótafyrir kúabændur. Ástæða þess aðaðstaða hjá Osta- og smjörsöl-unni sf. varð fyrir valinu nú, erfyrst og fremst vegna augljóss

ávinnings þess að styrkjabetur samstarf og sam-vinnu Landssambandskúabænda og mjólkuriðn-aðarins. Samtök afurða-stöðva í mjólkuriðnaði(SAM) hafa einnig aðset-ur hjá OSS, auk þess semýmsir kostir felast í þeimþjónustumöguleikum semOSS hefur upp á aðbjóða.

Ráðgert er að skrifstofa LKopni að Bitruhálsi 2 um næstuáramót en hluti starfseminnarmun þó áfram verða sinnt í Borg-arfirði, þar sem ritari LK, Margr-ét Guðmundsdóttir, mun áframsjá um ákveðna þætti við heima-síðu LK með fjarvinnslu.

Staðsetning skrifstofu LK fráupphafi: 1986-1989: Holti, Suð-urlandi 1989-1990: Stekkum,Suðurlandi 1990-1991: Skraut-hólum, Kjalarnesi 1991-1992:Búgarði, Akureyri 1992-1994:Hvanneyri, Borgarfirði 1994-2001: Bændahöllinni, Reykjavík2001-2006: Hvanneyri, Borgar-firði

Landssamband kúa-bænda flytur til

Reykjavíkur

Page 20: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

20 Þriðjudagur 13. desember 2005

Innheimtumið-stöð sekta- ogsakarkostnaðar

Mun fjölgastörfum áBlönduósiumtalsvertEins og frá hefur verið greintí fréttum ákvað dómsmála-ráðherra að setja upp inn-heimtumiðstöð sekta- og sak-arkostnaðar á Blönduósi fyrirallt landið. Þriðjudaginn 30.nóvember sl. mættu BjarniStefánsson sýslumaður ogKristján Þorbjörnsson yfir-lögregluþjónn ásamt þeimDaða Jóhannessyni og Þor-steini Sverrissyni starfsmönn-um verkfræðistofunnar VKSá fund bæjarráðs Blönduóss.Ástæðan var að kynna um-fang verkefnisins, stöðu málaog næstu skref.

Ágúst Þór Bergsson, for-maður bæjarráðs, sagði í sam-tali við Bændablaðið að þettaverkefni yrði mikil búbót fyrirbæjarfélagið því innheimtumið-stöðinni myndu fylgja 10 til 15ný störf. Það væri mjög jákvættfyrir þetta litla samfélag að fátækifæri til að takast á viðsvona stórt verkefni á lands-vísu.

Hann sagði að hópurinn semkom á fund bæjarráðs hefði tal-að um að innheimtumiðstöðintæki til starfa í nk. aprílmánuði.Ágúst segir að til sé húsnæði áBlönduósi fyrir innheimtumið-stöðina. Það er hæð í sama húsiog lögreglan er í en ekki sétímabært að svara til um hvortstofnunin taki allt húsnæðið eðahluta þess.

Ágúst var spurður hvorthægt væri að manna þau 10 til15 störf sem munu fylgja inn-heimtumiðstöðinni með heima-mönnum? Hann taldi að ein-hver hluti hópsins yrði aðkomu-fólk. Eitthvað verður um sér-hæfð störf en meirihlutinn al-menn skrifstofustörf.

Við höfum á undanförnum vikumverði rækilega minnt á það að jólineru að nálgast. Líklega hefur aug-lýsingaflóðið vegna jólanna aldreibyrjað eins löngu fyrir jólahátíðinaog nú. Í raun er óhjákvæmilegt aðfólk verði orðið þreytt á þeirriendalaust síbilju kaupskapar oghverslags tilboða á þeirri frábæruvöru sem er í boði vegna hátíðar-innar. Og að sjálfsögðu má semjaum greiðsluna t.d. taka raðgreiðslueða versla á nýja kortatímabilinuog jafnvel flýta kortatímabilinu.Tíðindamaður blaðsins lagði ádögunum leiðsína til hjónannaHjálmars Sigmarssonar og Guð-rúnar Hjálmarsdóttur á bænumHólkoti í Unadal í Skagafirði. Er-indið var að forvitnast hjá Hjálmari

um jólahald þegar hann var barnog einnig um búskapinn hjá þeimhjónum þegar þau voru að ala uppbörnin sín tíu að tölu. Ég gefHjálmari orðið.

Foreldrarnir voru leiguliðar,,Ég er fæddur árið 1919 á bænumSvínavallakoti í Unadal. Þegar éger eins árs fluttu foreldrar mínir aðbænum Þverá í Hrolleifsdal. Þverávar fremsti bær í dalnum að vest-anverðu, en Klón að austanverðuen þessir bæir eru nú löngu farnir íeyði. Ég var fjórði í röð átta bræðrasem foreldramínir eignuðust og viðkomumst allir til manns, þó svo aðnú séu fjórir af þeim farnir yfirmóðuna miklu. Foreldrarmínirhétu Sigmar Þorleifsson og Kristj-ana Sigríður Guðmundsdóttir. Aukþeirra og okkar bræðra fluttu for-eldrar móðurminnar með þeim útað Þverá. Það var náttúrlega ekkistór búskapur hjá foreldrum mín-um 2-3 kýr 4-5 tamin hross ogkindur líklega á bilinu 50-70. For-

eldrarmínir voru alltaf leiguliðarþar sem þau bjuggu þar til þaufluttu til Hofsóss. Þau voru fátækeins og flestir á þessum árum, enþó ekki bláfátæk. Það var alltafnægur matur þegar ég var að alstupp. Foreldrar mínir voru bæðimjög duglegar manneskjur og sam-hent þótt þau væru í rauninni ólík-ar manngerðir. Alltaf hugsuðu þaufyrst og síðast um velferð okkarbræðranna. Það var nýlegt timb-urhús á Þverá en frekar lítið. Húsiðskiptist í eldhús og baðstofu. Í bað-stofunni svaf allt heimilisfólkið, yf-irleitt sváfu einn og janvel tveirokkar bræðra uppí hjá gömluhjón-unum og einhverjir hjá pabba ogmömmu. Þetta þótti ekki tiltöku-mál í þá daga þó svo að nú verði

börnin helst að fá sérherbergi 3-4ára gömul.

Jólahaldið,, Pabbi og mamma bjuggu áÞverá til ársins 1928 og þarna ferég fyrst að muna eftir mér. Jó-laundirbúningurinn var talsvertstyttri en nú á dögum. Ég held aðhann hafi byrjað á því að móðirmín bakaði til jólanna . Svo varbærinn gerður hrein hátt sem lágt.Á aðfangadag var svo soðið hangi-ket,og það síðan borðað á aðfanga-dags kvöld með rófum og kartöfl-um. Þetta var hefðbundinn matur áaðfangadagskvöl meðan ég var aðalast upp. Á jóladag var oft borðaðsaltkjöt og kjötsúpa. Ég man aldreieftir steyktu kjöti í mínum upp-vexti. Á aðfangadag var hitað vatnog allir fóru í bað fyrir hátíðina.Vatnið var sett í stóran þvottabalaog þar vorum við bræður þvegnirhver á fætur öðrum og á eftir fór-um við í okkar bestu föt, það fylgdijólahátíðinni. Þetta var að sjálf-

sögðu löngu áður en rafmagniðkom þannig að maturinn var soð-inn á hlóðaeldavél. Það var ekkijólatré heima ég er ekki viss um aðsá siður hafi verið kominn þá, enþað voru sett kerti víða um bæinnog hann þannig lýstur upp miklumeira en hversdag. Ég man aðeinseftir einni jólagjöf sem ég fékk áþessum árum. Þá hafði pabbi fariðtil Haganesvíkur að versla fyrir jól-in og Muller sem þar var kaupmað-ur sendi mér skopparakringlu íjólagjöf þetta þótti mér frábærtverkfæri og gjöfin varð mér eftir-minnileg. En fljótlega eftir að viðfluttum til Hofsóss komu jólagjafirtil sögunnar og einnig jólakort. Þaðþótti gaman að fá fallega áritaðjólakort. Það var lögð áhersla á aðvið strákarnir værum stilltir um jól-in og því hlýddum við skilyrðis-laust. Guðmundur afi lagði ríkt áum þetta. Hann var ákaflega trúað-ur maður. Yfir jólin las hann öllkvöld fyrir heimilsfólkið ýmisst úrBiblíunni eða einhverri sálmabókog oft las hann eitthvað fallegt fyrirokkur börnin meðan við vorum aðsofna. Afi hafði þann sið að búa tilvísur um okkur barnabörnin sínsem hann flutti okkur um jólin.

Ég man aðeins einu sinn eftir aðhafa farið til kirkju á þessum árumþá reiddi pabbi mig fyrir framansigút að Felli þar sem við áttumkirkjusókn en það má vel vera aðfullorðna fólkið hafi farið til kirkjuyfir jólahátíðina“.

Hafa átt sérstöku barnaláni að fagnaÁrið 1928 flytja Kristjana og Sig-mar að bænum Bjarnastöðum í

Unadal. Þar bjugu þau í tvö ár enfluttu þá til Hofsóss .þar ólust þeirbræður upp og að sjálfsögðu aðtaka þátt í atvinnulífinu á staðnumþegar þeir höfðu aldur til. Það varðfljótlega ljóst að Hjálmar hneigðistað búskap. Hann tók 1/3 af jörðinniEnni í Hofshreppi á leigu og bjóþar í fjögur ár og kom sér uppnokkrum bústofni.

Árið 1944 kaupir hann svojörðina Hólkot í Unadal, sem er umfimm kílómetrum ofan við Hofsós.

,, Næstu árin var ég svo á þeyt-ingi út um allt í vinnu til þess að námér í peninga til að borga jörðinaog hafði ekki tíma til að ná mér íkonu“ segir Hjálmar og hlær við.

Ég sný mér nú að húsfreyjunniog spyr hana hvenær hún komi aðHólkoti?

,,Ég kom hingað að Hólkotisem ráðskona 20 apríl 1950 þá 21árs gömul. Og hér höfum viðHjálmar átt heima síðan. Þetta varákaflega fumstæður búskapur til aðbyrja með. Búið í torfbæ fyrstu

árin okkar þar til við byggðumsteinsteypt íbúðarhús sem við flutt-um í snemma á árinu1962. Í gamlabænum okkar fæddust flest börn-in. Þau urðu tíu talsins og fæddustá árunum 1951 til 1965. Við höfumverið einstaklega heppin, börninvoru öll heilbrigð og komumst tillmanns og sama er að segja umþeirra börn og barnabörn,öll heil-brigð og hraust og allir okkar af-komendur sextíu talsins á lífi. Égfór aldrei í mæðraskoðun á þesumárum og vann alltaf heimilsstörfinþar til börnin fæddust. Ég fæddialltaf héra heima.Ljósmóðirin var áHofsósi Arnbjörg Jónsdóttir,alltafkölluð Ebba. Mikil ágætiskona oghún tók á móti öllum börnunumnema tveimur. Í þeim tilfellum lábörnunum svo mikið á í heiminnað ekki náðist í ljósmóður þannigHjálmar minn tók á móti þeim ogskildi á milli og batt um nafla-strenginn. Í annað skiftið fengumvið lækni frá Hofsósi þar sem ljós-móðirin var hjá sængurkonu út íSléttuhlíð. Ég man alltaf hvaðlæknirinn sagði þegar hann kom.,,Ég held að það sé óþarfi að kallaá lækni þótt kona fæði krakka.Hjálmar er búin að öllu svo ég hefekkert hér að gera.“ En það var oftlangur vinnudagur á þessum árumþví við vorum að rækta og byggjaupp jörðina. En börnin voru duglegog hraust og fóru að létta undirmeð okkur strax og þau höfðu ald-ur til. „sagði Guðrún.

Hefur alltaf haft áhuga áhrossumJá Hjálmar og Guðrún muna svosannarlega tímana tvenna eins ogfólk á þeirra aldri sem bjó tilsveita og var að koma undir sigfótunum um miðja síðustu öld. Þávar flest ólíkt því sem er í dag oggjörbreytt viðhorf á mörgum svið-um. Ég hef setið drjúga stund hjáþeim hjónum og rætt um búskap-inn hjá þeim. Þegar Hjálmarkaupir jörðina var þar hvorki járn-plata á húsi eða girðingarstaur ílandareinginni. Þetta kann aðhljóma ótrúlega en er engu aðsíð-ur satt. Þeirra beið því mikið upp-byggingarstarf að gera jörðinaþannig að þar hefði ört stækkandifjölskylda lífsafkomu. Þetta tókstán þess að stofna fjölskyldunni íverulegar skuldir. Þegar búið varstærst voru 10 kýr í fjósi um 70hross og um 270 kindur á fóðrum.Þegar börnin voru farin að heim-an hættu þau með kýrnar og stuttusíðar varð að farga fénu vegnariðuveiki. Nú er þau með liðlega50 hross. Hjálmar hefur alltaf haftáhuga á hrossum, stundað ræktunog selt talsvert af hrossum.

Mundu eftir því að Guð sér hvað þú gerirÞað er komið að lokum heim-sóknarminnar að Hólkoti og égbýst til að kveðja. Þá segir Hjálm-ar,, býddu aðeins.Af því að viðhöfum verið að tala um jólin ogþau hafa alltaf verið hátíð barn-anna langar mig að segja þérstutta sögu. Hún getur e.t.v. orðiðeinhverjum foreldrum umhugsun-arefni“ Þegar ég átti heima áÞverá tek ég eitt sinn kandísmolaset í buxnavasann og fer meðhann út. Ég vissi af mömmu þarnaí eldhúsinu en hélt að hún hefðiekki séð mig taka molann. Þegarég kem inn situr mamma alvarlegí bragði á rúmi. Hún tekur í hend-ina á mér og segi. Heyrðu vinur-inn minn þú hefur kannski haldiðað enginn hafi séð það sem þúgerðir. En mundu það alla ævi aðþótt þú haldi það þá sér guð alltsem þú gerir“ þetta fór í barnssál-ina og hefur ekki farið þaðan síð-an. Svona var nú uppeldið þá. Þaðvartekið í höndina og talað viðokkur í góðu en þó þannig að viðmundum það sem sagt var. Þannigvar ekki hægt annað en vera góð-ur. Mér finnst að þessi aðferð íuppeldi barna eigi ekkert síður viðenn í dag“ sagði Hjálmar að lok-um. /ÖÞ

Bændablaðið heimsækirhjónin Hjálmar Sigmarssonog Guðrúnu Hjálmarsdótturá bænum Hólkoti í Unadal

Kaupmaður í Haganesvíksendi Hjálmariskopparakringlu í jólagjöf

Guðrún og Hjálmar við eldhúsborðið í Hólkoti. Bbl. ÖÞ.

������������ �����������������������������

���������� ������

��������

Auglýsingar

Áhrifaríkur auglýsingamiðill

Sími 563 0300Netfang [email protected]

Page 21: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

21Þriðjudagur 13. desember 2005

Á kynningarfundi, sem haldinnvar á Selfossi fyrir skömmu, varbent á þessa staðreynd. SveinnPálsson, sveitarstjóri Mýrdals-hrepps, sagði í samtali við Bænda-blaðið að lítið hafi verið gert úrþessum ótta manna af öðrum fund-armönnum.

Vilja hafa tvo lögreglumenn ásvæðinu

,,Við höfum mestar áhyggjur afþessum þætti ef lögreglan verðurflutt burt. Við gætum samþykkt, eflögreglustjórinn verður flutturvestur á Hvolsvöll, að eftir yrðihér lögreglustöð og tveir lögreglu-menn og almannavarnakerfið velvirkt. Við viljum að það verðigulltryggt að lögreglumennirnirverði ekki fluttir héðan. Í þessusambandi vil ég benda á eftirfar-

andi bókun hreppsnefndar Mýr-dalshrepps um málið,“ sagðiSveinn Pálsson. Bókunin fer hér áeftir:

,,Sveitarstjórn leggst alfarið ámóti hugmyndum um að færa lög-gæslu frá sýslumannsembættinu íVík og óttast að ef hugmyndirnarverði að veruleika geti þess veriðskammt að bíða að lögreglustöð íVík verði lokað og lögreglumönn-um búsettum í Vík verði gert aðmæta til vinnu til nágranna-byggðalaga. Þetta yrði bæði tilþess að draga úr löggæslu á svæð-inu og fækka opinberum störfuminnan sveitarfélagsins. Slíkt getihaft alvarlegar afleiðingar í förmeð sér. Komi til þess að lög-gæsla hverfi frá embætti sýslu-mannsins í Vík, þrátt fyrir and-stöðu sveitarstjórnar, krefst hún aðsett verði ákvæði í reglugerð umumdæmi lögreglustjóra þess efnisað lögreglustöð skuli staðsett íVík. Enn fremur að a.m.k. tveirlögreglumenn úr liði lögreglu-stjórans á Hvolsvelli verði búsettirí Mýrdalshreppi. Sveitarstjórn fel-ur oddvita og sveitarstjóra að faratil fundar við dómsmála-ráðherravarðandi tilflutning verkefna tilsýslumannsembættisins í Vík.Jafnframt hvetur hún dómsmála-ráðherra að skipa sýslumann hiðfyrsta til embættisins þannig aðunnt sé að vinna að móttöku nýrraverkefna. Sú sjálfsagða krafa ergerð að sýslumaður verði búsetturí Mýrdalshreppi sem hingað til.“

Hreppsnefnd Mýrdalshrepps

Vill að tveir lög-reglumenn verði

staðsettir á svæðinuÍ tillögum framkvæmdanefndar um nýskipan lögreglumála er m.a.gert ráð fyrir að löggæsla hverfi alfarið frá embætti sýslumannsins íVík og verði sameinuð lögreglunni á Hvolsvelli. Sveitarstjórn Mýr-dalshrepps hefur tvívegis ályktað um málið og leggst alveg gegn þess-ari hugmynd. Sveitarstjórnin hefur bent á þá staðreynd að yfir svæð-inu vofi náttúruvá sem óvíða á sinn líka.

Gylfaflöt 24-30Sími: 580 8200

[email protected]

Notaðar vélar á góðu verði

John Deere 6420 PremiumÁrgerð: 2004, Notkun: 1450 vst.Stærð: 123 hestöfl. ISO (110 hpDIN), Drif: 4x4, Ámoksturstæki:Stoll. Skófla (210 H) og þriðja svið. Helsti búnaður: 24 gíravökvavendigír og Powerquad Plus4 takkaskiptir milligírar meðhraðajöfnun.

Case CS94Árgerð: 1998Notkun: 7500 vstd.Stærð: 95 hestöfl. Drif: 4x4Ámoksturstæki: Stoll 30

McHale 991 B Árgerð: 199775 cm strekkibúnaður. Vökva-stýrð. skurðarbúnaður, fallpallur

New Holland dráttarvélGerð: TM 150Árgerð: 2002Notkun: 2950 vstd.Stærð: 150 hestöfl. Drif: 4x4

Tegund: JCB smágrafa Gerð: 8018Árgerð: 2001Notkun: 1770 vst.Stærð: 1800 kg.Helsti útbúnaður: hraðtengi, 3skóflur, fleyglagnir og breikkan-legur undirvagn

Massey Ferguson dráttarvél Gerð: 4255 12/12 PSÁrgerð: 1999Notkun: 2400 vst.Stærð: 95 hestöfl. DINDrif: 4x4Ámoksturstæki: Trima . Skófla ogþriðja svið. Helsti búnaður: 12/12 gírkassi.vökvavendigír.

Welger RP 200Árgerð: 19982,0 m sópvinda, garnbindibúnað-ur. Notkun um 8500 rúllur, Raf-stýrt stjórnbox, Sjáfvirk eða hand-virt.

Vicon rúllubindivél RF 121 Árgerð: 1999 Garn og netbúnaður. Toppútlit ogtoppástand

CLAAS rúlluvél og Connorpökkunarvél (Selst saman)Claas Rollant 46 RotoCut rúlluvélÁrgerð: 1998Búnaður: 185 cm sópvinda,Rotormötun, 14 hnífar, net og garn.Notkun: 600 rúllur á ári. Vélin eralltaf geymd inni utan notkunar.Tegund: ConnorTýpa: 9800 pökkunarvélÁrgerð: 2001 (Tekin í notkun 2002)Búnaður: Alsjálfvirk,Breiðfilmubúnaður, fallrampur,einnig hægt að nota semsjálfstæða pökkunarvél.

Massey Ferguson 4255 Drif : 4wdÁrg. :2000Vst. 2600Trima moksturstæki

Page 22: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

22 Þriðjudagur 13. desember 2005

Sérstaða ÍslendingaÍslendingar hafa markað sér mjögmerkilega sérstöðu í þessari þróunþar sem stefnan er tekin á vetni-svæðingu samgöngukerfisins ogfiskiflotans. Þetta var mjög merki-leg og skynsamleg ákvörðun.Ástæðan var þó e.t.v. ekki síst starfog þekking Braga Árnasonar, semvar prófessor við Háskóla Íslandsog er meðal helstu sérfræðinga áþessu sviði. Af öðrum ástæðum mánefna að innlendir orkugjafar,bæði vatnsorka og jarðhiti, eruhentugir til framleiðslu á vetni ogauðveldast er að koma alveg nýjudreifikerfi fyrir orku fyrst upp áeyju þar sem það er afmarkað.Meðal kosta vetnis er góð nýtingorkunnar þegar það er notað til aðknýja bílvélar. Vetni mun þó ekkileysa olíu af hólmi á næstu árum.Því er rétt að fylgjast með þeirriþróun sem á sér stað í öðrum lönd-um. Hún mun eflaust hafa áhrif áÍslandi, hvort sem vetnið kemurfyrr eða síðar.

Geislun sólar er sú orkulindsem nánast allt líf og starfsemi ájörðinni nærist á. Vatnsorkan ogvindorkan er þaðan komin. Í olíuog kolum hefur varðveist orka sól-geislunar, sem féll á jörðina fyrirhundruð milljónum ára. Það erhelst kjarnorkan, jarðvarminn ogorka sjávarfallanna, sem ekkikomu til jarðar sem geislaorka.Sólarorku má breyta beint í raf-orku í sérstökum orkuverum, en sútækni virðist enn það skammt áveg komin að fremur er gert ráðfyrir að nýta þá orku sem gróður-inn bindur.

Stórkostlegar áætlanirBeislun sólarorku í grænum gróðrier mikið meiri en öll önnur orku-vinnsla jarðarbúa (sjá t.d. greinhöfundar í Náttúrufræðingnum1987 bls. 145-155). Ræktun líf-massa sem orkugjafa mun verða súleið sem helst verður farin til aðleysa jarðefnaeldsneyti af hólmi ogdraga úr losun gróðurhúsaloftteg-unda. Í október sl. sótti ég alþjóð-lega ráðstefnu um lífmassa í Parísog er margt af því, sem hér kemurfram, fengið þaðan. Í Evrópu-bandalaginu koma nú um 6% ork-unnar úr endurnýjanlegum orku-gjöfum; meirihlutinn úr lífmassa.Árið 2010 á það að vera komið í10-12% og 20% árið 2020, og ekkiverður látið staðar numið þar.

Þetta eru stórkostlegar áætlanirog mikla tækniþróun þarf til aðþær geti orðið að veruleika. Jafn-framt getur svo mikil ræktun reynttöluvert á umhverfið, en aðrar að-ferðir til að vinna gegn óæskileg-um áhrifum hinnar miklu orku-neyslu eru ófullnægjandi einar sér.Sú nýting lífmassa, sem mestkveður að í Evrópu enn sem komiðer, er brennsla í fjarvarmaveitumþar sem jafnframt er framleittnokkurt rafmagn og eru Norður-löndin, einkum Svíþjóð og Finn-land, þar í forustu. Á Íslandi er lít-ið tilefni til að fara þá leið.

Uppsprettur orku úr lífmassaHér á landi eru nokkrar uppsprett-ur orku úr lífmassa, sem þegarhafa verið hagnýttar í nokkrum

mæli. Metan úr sorpi því sem fell-ur til á höfuðborgarsvæðinu er not-að sem eldsneyti á nokkra tugibíla, þó aðeins um 1% af því semtil fellur, og úr fitu, sem féll til íkjötmjölsverksmiðjunni á Suður-landi, var unnið dísileldsneyti.Með aukinni nýtingu úrgangs afþessu tagi mætti eflaust sjá 5-10%bílaflotans fyrir eldsneyti, eðadráttarvélum bænda, og mun ekkiþurfa að greiða slíka orku mjögmikið niður. Helsti gallinn er aðbílarnir þurfa sérútbúnað og dreifi-kerfið verður takmarkað. Metan-bílarnir eru þannig útbúnir að

skipta má milli metans og bensíns.Markmiðið er að úr lífmassa

megi vinna sem mestan hluta elds-neytis á samgöngutækin. Brasilíu-menn eru lengst á veg komnir, enþeir hófu að blanda etanóli í bensínfyrir um fjórum áratugum. Etan-ólið er unnið úr sykurreyr og er núsvo komið að það er orðið ódýraraen bensín. Þeir eru þó ekki ennsjálfum sér nógir. Sennilega verðuróvíða hægt að framleiða eldsneytiðeins ódýrt og í Brasilíu.

Í Evrópu telja Spánverjar sigvera lengst komna. Dísileldsneyti,

lífdísill, er framleitt með ýmsumhætti úr lífmassa. Beinast liggurvið að vinna eldsneyti úr jurtaolíuog er repja ræktuð í nokkrum mælií Þýskalandi í þeim tilgangi. Mér

skilst þó að sú leið sé ekki talinfullnægjandi til að ná þeim mark-miðum, sem að er stefnt. Dísilelds-neyti er því unnið úr öðrum líf-massa með öðrum aðferðum. Eink-um er um að ræða það sem kallaðer ligno-sellulósi, þ.e. plöntur semtréna, og er eldsneytið þá unnið úrefni frumuveggsins, einkum sellu-lósa og hemi-sellulósa, auk kol-hýdrata. Lignínið verður oftast eft-ir sem aukaafurð, en það má einnignýta með ýmsum hætti, og stein-efni eða aska á að vera semminnst.

Nauðsynlegt að eiga svör

En á þetta erindi til Íslands? Svariðer ekki augljóst, en þessarar spurn-ingar verður spurt og nauðsynlegter að eiga svör.

Árið 1994 hófu verkfræðing-arnir Baldur Líndal og ÁsgeirLeifsson undirbúning að stofnunverksmiðju til framleiðslu á etanóli(vínanda). Ef íblöndun í bensín er5-10% kemur það í stað annarsefnis, sem er notað til að hækkaoktantölu og er talið hættulegt um-hverfinu. Slík íblöndun er því sér-staklega eftirsóknarverð. Þeir

fengu fljótt augastað á alaska-lú-pínunni. Hana mætti rækta í stór-um stíl á söndunum sunnanlands.Svo var Íslenska lífmassafélagiðstofnað árið 2001 og fékk það ísamvinnu við nokkra aðra aðilastyrk frá Evrópusambandinu 2002-2004 til að vinna að ýmsum athug-unum sem eru nauðsynlegar tilundirbúnings þess að stofna verk-smiðju. Rannsóknastofnun land-búnaðarins kom að þessu verkimeð því að leggja fram þá þekk-ingu, sem til er, og afla nýrrar.

Rannsóknir á ræktun alaska-lú-

pínu höfðu ekki verið gerðar áður,en einnig var bent á að nota megiaðrar tegundir, sem meiri reynslaer af, bæði túngróður og bygg. Líf-massafélagið er nú að vinna aðhagkvæmnisathugun á því að reisalífmassaverksmiðju á Flúðum.Miðað er við að hún noti sem svar-ar um 20.000 tonnum af þurrumlífmassa á ári. Etanól-framleiðslangæti dugað til að bæta 10% í þriðj-ung þess bensíns, sem selt er hér.Sum árin fellur til mikið af heyr-úllum sem fyrnast. Hagkvæmaragetur verið að senda þær í líf-massaverksmiðju en að geyma þærtil næsta vetrar. Einnig má safnahálmi af ökrum kornbænda, en aðöðru leyti þarf að afla uppskerusérstaklega fyrir slíka verksmiðju.

Í lífmassaverksmiðju verða tilaðrar afurðir en eldsneyti og þaðgetur skipt sköpum um hag-kvæmnina að úr þeim verði mikilverðmæti. Mikilvægast er prótínið.Það ætti að geta nýst sem fóðurhanda t.d. svínum, en eflaust þyrftiað staðfesta það með rannsóknum.Úr alaska-lúpínu var hugmyndinað vinna beiskjuefni (alkalóíða) ogbreyta þeim í verðmæta söluvöru.Takist það getur alaska-lúpína orð-ið mikilvæg nytjaplanta til fram-leiðslu á lífmassa.

Hvað er framundan?

Ræktun lífmassa sem orkugjafaeða sem hráefni í iðnað í stað jarð-olíu er meðal þess sem helst munhafa áhrif á þróun landbúnaðar íheiminum á næstu áratugum. Á Ís-landi er töluvert landrými semmætti nýta í þeim tilgangi án þessað þrengi verulega að annarri land-nýtingu. Það getur hins vegar tak-markað möguleikana að fram-leiðslan verður tiltölulega lítil ogþví erfitt að nýta kosti stórrekstrarþegar kemur að verksmiðjurekstriog afsetningu framleiðslunnar ídreifikerfi eldsneytisins. Fleiri að-ilar en Lífmassafélagið hafa sýntþessu áhuga. Mikilvægt er aðLandbúnaðarháskóli Íslands eigihlut að þróuninni með rannsóknumá ræktun og eiginleikum uppsker-unnar, nýtingu aukaafurða eins ogprótíns og þróun tækni, t.d. viðhirðingu.

Af öðrum aðferðum en fram-leiðslu etanóls má nefna verkefniHollendinga, sem ætla fyrst aðdraga verðmætt prótín úr hráefninuog sjóða svo við 300°C og 220loftþyngda þrýsting. Þá verða tilkolvatnsefniskeðjur, sem eru dísil-eldsneyti, en lignínið verður eftir.Áætlað er að reisa verksmiðju,sem verði tilbúin 2009. Reynisthún vel gæti hún orðið okkur Ís-lendingum að fyrirmynd.

Af tegundum, sem gætu hentaðtil framleiðslu lífmassa hér á landi,hefur verið minnst á alaska-lúpínuog bygg og svo tún. Beinast liggurvið að nýta tún á eyðijörðum.Áburðarkostnaði þarf þó að halda ílágmarki og rannsaka þarf m.a.hvort ekki megi draga slátt frameftir hausti til að minnka áburðar-þörf og hvernig það hefur áhrif ánýtingu heysins til orkuvinnslu.Nái ræktun lífmassa fótfestu verð-ur land þó ræktað sérstaklega íþeim tilgangi. Af grastegundum erstrandreyr talinn henta best. Hanner nú ræktaður hér á landi til aðnota í svepparækt. Með vaxandiskógrækt fellur til efni fyrst viðgrisjun og svo úrgangur við timb-urvinnslu, sem má nýta í lífmassa-verksmiðju. Sérstakrar athygliverður er sá árangur, sem Svíarhafa náð við ræktun og kynbætur ávíði.

Daginn áður en þessi grein birt-ist í Bændablaðinu, mánudaginn12. desember, flutti prófessor Þor-steinn I. Sigfússon fræðsluerindiLBHÍ á Keldnaholti sem ber yfir-skriftina: Nýir orkuberar. Þorsteinner í forsvari fyrir áætluninni umvetnisvæðingu og þekkir einnigvel til annarra orkubera eins oghann nefnir það. Á fræðaþingilandbúnaðarins 3. febrúar nk. ereinnig gert ráð fyrir að lífmassinnverði á dagskrá.

Lífmassi sem orkugjafiEitt brýnasta verkefnið í tækniþróun jarðarbúa um þessar mundir er að finna eldsneyti tilað leysa jarðolíu af hólmi, en hún gefur nú rúmlega þriðjung þeirrar orku sem notuð er.Ástæðurnar eru tvær, annars vegar nauðsyn þess að draga úr aukningu gróðurhúsa-áhrifa, sem mun að líkindum valda verulegri röskun á lífsskilyrðum víðs vegar um heim ánæstu áratugum, og hins vegar mun að líkindum fara að draga úr olíuvinnslu innan 5ára vegna þess að olíulindir eru víða að þorna. Einfaldast væri e.t.v. að vinna eldsneytiúr kolum, en þeim fylgir að jafnaði enn meiri spilling andrúmsloftsins en olíunni.

Á fyrstu tveimur myndunum (f.v.) má sjá útplöntun lúpínu í tilraun á Geitasandi vorið 1998.

Ræktun lífmassa sem orkugjafa mun verða sú leiðsem helst verður farin til að leysa jarðefnaeldsneytiaf hólmi og draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Hólmgeir BjörnssonLandbúnaðarháskólaÍslands, Keldnaholti

Page 23: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

23Þriðjudagur 13. desember 2005

Polaris Sportsman 500 4x4 árg 02.

Polaris Sportsman 400 4x4 árg 01.

Yamaha Grizzly 660 4x4 árg Nýtt.

Yamaha Kodiak 400 4x4 árg 01.

Yamaha kodiak 400 4x4 árg 03.

ARCTIC CAT 375 OG 500 4X4 árg 02,03.

Góð Hjól á góðu verði með VSKPlus Gallery ehf

s: 898-2811

Árlegurformannafundur

búnaðarsam-bandanna

Árlegur fundur formanna Bún-aðarsambandanna var haldinn

25. og 26. nóvember sl. Fund-urinn var haldinn í veiðihúsi

Laxár í Leirársveit. Skipuleggj-endur fundarins voru að þessu

sinni Vestfirðingurinn ÁrniBrynjólfsson og Strandamaður-

inn Jóhann Ragnarsson. Góðmæting var og komu formenn

allra búnaðarsambanda lands-ins á fundinn, en þau eru 13

talsins. Einnig voru á fundin-um fjórir frá BændasamtökumÍslands og tveir framkvæmda-stjórar leiðbeiningamiðstöðva.

Eiríkur Blöndal og SigríðurJóhannesdóttir fluttu erindi um

stofnun Hlunnindafélaga á Vest-urlandi, en þrjú félög hafa þegar

verið stofnuð. Starfið hefur geng-ið vel og stendur öðrum búnaðar-

samböndum opið að nýta sérreynslu þeirra að vestan.

Skipað var í starfshóp til efling-ar félagsstarfs í sveitum

Rætt var um ferð formannasem farin var til Noregs og Dan-

merkur á síðasta vetri og hvaðmætti nýta sér af því sem mennkynntu sér þar. Danska félags-

kerfið þykir athyglisvert og sér-staklega var nefnt hvað Norð-

menn nýta landbúnaðinn mikiðsem byggðastuðning. Allir voru

sammála um að efla þyrfti fé-lagslega þátttöku bænda nánast

alls staðar á landinu. Tillögu umað koma á fót félagsmálanám-

skeiðum á vegum Bændasamtak-anna var vel tekið. Skipaður var

starfshópur sem vinna skal aðeflingu félagsstarfs í sveitum oghann skipa þau Árni Brynjólfs-son Vöðlum, Sigurgeir Hreins-

son Hríshóli, Vigdís Svein-björnsdóttir Egilsstöðum og Sig-rún Ásta Bjarnadóttir Stóru-Má-

stungu. Bændasamtökin munuskipa einn mann til viðbótar í

hópinn.Lítillega var rætt um nýja

búnaðargjaldstöflu sem nú liggurfyrir Alþingi en ekki þótti ástæðatil að gera athugasemdir við hana

þó svo að áhyggur kæmu framum hve mikið er dregið úr inn-

heimtu til Bjargráðasjóðs.Einnig var rætt um ýmis sam-

eiginleg hagsmunamál Búnaðar-sambandanna, svo sem starfs-

mannamál, ýmis átaksverkefni íleiðbeiningarþjónustu og fleira.

Á meðfylgjandi mynd má sjáformennina ásamt Haraldi

Benediktssyni, formanniBændasamtaka Íslands. /EÓB

Eftirspurn eftirfrumkvöðlanám-

skeiðumÁ síðustu dögum hafa verkefn-

inu Sóknarfærum til sveita boristítrekaðar óskir frá fólki í Öxarfirði,á Blönduósi og í Vesturbyggð um

frumkvöðlanámskeið. Reynt verð-ur að bregðast við þessum áhuga

með því að bjóða uppá námskeið íjanúar og febrúar í samvinnu viðFrumkvöðlafræðsluna ses. Hvertnámskeið tekur tvo föstudaga ogtvo laugardaga. Áhugasömum á

þessum svæðum er bent á að hafasamband við Árna Jósteinssonverkefnisstjóra í síma 563-0300

eða senda tölupóst á netfangið[email protected]

Page 24: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

24 Þriðjudagur 13. desember 2005

Komin er góð reynsla hér álandi á svo kallað dis-kerfi semer byltingarkennd nýjung ísótthreinsun. Þettafyrirferðarlitla tæki notarsérstaka aðferð til að framleiðaþoku eða mistur úrsótthreinsivökvanum Byotrol.Þessi þoka er svo fín að húnsvífur um loftið og bersótthreinsiefnið til staða sem loftkemst að og erfitt er að ná tilmeð hefðbundinni sótthreinsun.

Ragnar Ólafsson hjá dis ehf.Fiskislóð 73 í Reykjavík erumboðsmaður þessa kerfis hér álandi. Hann sagði að úðunartækiðsjálft hefði verið reynt fyrirmörgum árum en menn gátu ekkinotað það vegna þess að þeirhöfðu ekki rétt efni til að keyra ígengum tækið. Öll þau efni semþá voru þekkt voru ætandi og þvískaðleg. Það var það ekki fyrr enByotrol-efnið kom til sögunnar aðdis-kerfið varð til.

Örverurnar hverfa!Byotrol er algerlega skaðlaust oghefur pH gildi 7 sem er sama pHgildi og í vatni. Það vinnur 80%eðlisfræðilega og 20%efnafræðilega séð. Vegna þess aðefnið vinnur mest áeðlisfræðilegum grunni geta

örverur ekki myndað ónæmi gegnþví. Efnið drepur ekki örverurnarheldur stöðvar vöxt þeirra með því

að eyðileggja frumuhimnuna ogkemur líka í veg fyrir að þær getifest sig á fletina og þar með getaþær ekki fjölgað sér og drepast enlíftími bakteríunnar er mjögstuttur.

Ragnar segir að mörgfiskvinnslufyrirtæki og fiskiskipséu farin að nota dis-kerfið hér álandi. Síldarvinnslan íNeskaupstað (SVN) hefur notaðkerfið við öll sín þrif á fjórða ár. Íbolfiskvinnslu SVN, þar sembyrjað var nota kerfið, tókRannsóknastofa fiskiðnaðarinssýni af örverufjölda í tvær vikuráður en farið var að nota efnið ogreyndist hann allmikill á flestumstöðum í frystihúsinu. Eftir einaviku með dis-kerfinu hafðiörverufjöldinn hrapað niður ogeftir tvær vikur voru allar örveruralgerlega horfnar. Um þetta er tilskýrsla frá RF. Efnið var einnignotað í blóðsal íkjúklingasláturhúsinu að Móum2003 og þar kom alveg samiárangur í ljós og í Neskaupstað.

Öflugra en klór en fullkomlega vistvæntRagnar segir efnið öflugra en klórvegna þess að þegar klórvatniðþornar hættir klór að virka. Hannfullyrðir að í fjárhúsum, þar semriða hefur komið upp ognauðsynlegt sé að sótthreinsa,myndi dis-kerfið koma að betrinotkun en nokkuð annað. Hannsegir líka að ef kartöflubændurmyndu sótthreinsakartöflugeymslur sínar myndiendingartími kartaflna lengjast ummargar vikur.

Dis-kerfið er byltingar-kennd nýjung í sóttvörnum

Á Hveravöllum í Reykjahverfi íÞingeyjarsýslu er verið að byggja1.300 fermetra gróðurhús undirtómatarækt. Fyrir eru 11 gróður-hús og er tómataræktin uppistað-an en einnig eru ræktaðar agúrk-ur og paprikur. Til þessa hefurekki verið stuðst við annað en sól-arljósið við ræktunina frá því í

apríl og fram í nóvember. Í nýjagróðurhúsinu er hins vegar gertráð fyrir raflýsingu upp 320 kW.og tómatauppskeru allt árið. Upp-skeran á Hveravöllum er seld umallt land. Nú eru 8-9 heilsársstöðu-gildi við gróðurhúsin.

Páll Ólafsson er framkvæmda-stjóri þessarar stóru ylræktarstöðvar.

Hann segir að búið á Hveravöllumsé almenningshlutafélag sem stofn-að var árið 1904. Um 20 hluthafarstofnuðu stöðina en Páll heldur aðþeir hafi flestir orðið um 80. Nú erurúmlega 40 hluthafar í félaginu enfaðir Páls er langstærsti hluthafinnog stöðin í meirihlutaeign fjölskyld-unnar.

Hveravellir í ReykjahverfiEr að byggja 1.300 fermetra gróðurhús undir tómatarækt

Eins og sjá má er hátt til lofts og vítt til veggja í nýja húsinu. Á myndinni er Páll Ólafsson. /Bbl. Jón Skúli.

Kerfið getur þjónustað mörg rýmiog skiptir ekki máli hvort um er aðræða stóra verksmiðjusali, gripa-og hænsnahús, kæligeymslurog/eða þá staði þar sem til mikilshreinlætis er krafist. Skiptir þáekki máli hvort fletir eru láréttir,lóðréttir eða snúi niður.Árangurinn er alls staðar sá sami.Kerfið er algerlega sjálfvirkt ogkemur þannig í veg fyrir mannlegmistök.

Gleðileg jól, óskum bændum og búaliðihagsældar á komandi ári.

Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri

Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár.

Hagþjónusta landbúnaðarins

Gleðileg jól,gott og farsælt komandi ár!

Svínaræktarfélag Íslands

Gleðileg jól, óskumbændum og búaliði

hagsældarákomandi ári

Gleðileg jól, óskum bændum og búaliði hag-

sældar á komandi ári.

Félag eggjaframleiðenda

Gleðileg jól,gott og farsælt komandi ár!

Samband íslenskra loðdýrabænda

Gleðileg jól,gott og farsælt komandi ár!

Landssamtök sláturleyfishafa

Landssamtök sauðfjárbænda

Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár

Sendum viðskiptavinum okkar bestu jóla- ognýárskveðjur með þökk fyrir viðskiptina á

árinu sem er að líða.

Page 25: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

25Þriðjudagur 13. desember 2005

Óspillt umhverf i er hagur okkar allra

Fyrirtækjum ber að skila spilliefnum. Efnamóttakan býður upp á alhliða þjónustu í móttöku spilliefna. Þú kemur eða við sækjum. Efnamóttakan í Gufunesi er opin virka daga frá 7.30 – 16.15.

Ruslfæði?Dæmi um spilliefni:

Rafgeymar

Olía

Rafhlö›ur

Hjólbar›ar

Ísskápar og kælitæki

Varnarefni

Umbú›ir undan eitri

Við sækjum! S. 520 2220 www.efnamottakan.is

Spillum ekki framtíðinni M

IXA

•fí

t•

51

00

2

„Við teljum þetta mjög arðbærtverkefni en menn verða að horfatil lengri tíma í svona verkefnum,“segir Eggert Kjartansson, bóndi áHofsstöðum á Snæfellsnesi, í sam-tali við Bændablaðið. Hann er einneigenda Múlavirkjunar viðStraumfjarðará á Snæfellsnesi,sem tekin var formlega í notkunfyrir skömmu. Framleiðslugetavirkjunarinnar er tæplega tvömegavött.

Byrjað var að prufukeyra vélar

Múlavirkjunar í ágúst sl. en fram-kvæmdum, sem hófust síðla sumars2004, lauk ekki endanlega fyrr en ísíðasta mánuði. Fallhæð virkjunar-innar eru 82 metrar og þrýstipípurn-ar, sem liggja frá stíflu að stöðvar-húsi, eru rúmlega 1.500 metrar aðlengd. Hraunfjarðarvatn, sem erskammt vestan Baulárvallavatns, ernýtt sem miðlunarlón. Virkjuninni erstýrt úr Svartsengi, orkuveri Hita-veitu Suðurnesja, sem kaupir allaorkuna sem framleidd er vestra.

Rannsóknir voru fyrirliggjandi

„Hugmyndir um virkjun Straum-fjarðarár hafa verið skoðaðir áður ogmælingar á rennsli í útfalli Baulár-vallavatns hafa lengi verið gerðar.Það var svo snemma árs 2003 semvið þrír bændur ákváðum svo að faraaf stað með þetta verkefni. Þá lágufyrir miklar upplýsingar um þettavatnasvæði, sem gerði það að verk-um að undirbúningsferlið tók ekkilengri tíma en raunin var,“ segir Egg-ert Kjartansson. Bændurnir tveir,sem hann er í félagi við um þettaverkefni, eru Ástþór Jóhannsson íDal og Bjarni Einarsson í Tröðum,en hugmyndin í núverandi myndkom frá hinum síðastnefnda.

Múlavirkjun ehf. var stofnuð umframkvæmdina. Bændurnir sjálfirvoru leiðandi í framkvæmdinni enfengu ýmsa undirverktaka til liðs viðsig í sérstökum verkþáttum. „Virkj-unarframkvæmdir kalla á ítarlegarrannsóknir og fjölmargir aðilar þurfaað gefa út leyfi. Vissulega er þettaflókið ferli, en engu að síður mjögnauðsynlegt. Það þarf að vera nokk-uð hár þröskuldur sem menn þurfaað fara yfir í þessum málum svomenn geri sér betur grein fyrir hvaðþeir eru að fara út í.“

Samið við SuðurnesjamennKostnaður við byggingu Múlavirkj-unar er mikill en við fjármögnunvirkjunarinnar nutu bændurnir til-styrks Sparisjóðs Mýrasýslu. „Tillengri tíma litið tel ég þetta verkefnivera mjög skynsamlegt. Vissulega erfjárfestingin mikill en rekstrarkostn-aður ætti að verða sáralítill. Þegar viðfórum að kynna framkvæmdina fyrirorkukaupendum voru allir mjögáhugasamir, en stjórnendur HitaveituSuðurneskja voru tilbúnir að geratólf ára samning við okkur. Við geng-um því til samvinnu við Suðurnesja-menn og erum mjög ánægðir meðþað samstarf,“ segir Eggert.

Múlavirkjun í Straumfjarðaráá Snæfellsnesi tekin í notkun

Skynsamleg ogarðbær fjárfesting

Ýtt á takkann. Ellert Eiríksson, stjórnarformaður Hitaveitu Suðurnesja,ræsir vélar Múlavirkjunar. Frá vinstri talið eru á myndinni eigendurnir, þeirBjarni Einarsson á Tröðum, Eggert Kjartansson á Hofsstöðum og ÁstþórJóhannsson í Dal, sem stendur næst Ellerti.

Page 26: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

26 Þriðjudagur 13. desember 2005

�������������������

������������� ���������

������� ������ ������������������������������������� ��������!"#������������������������$��������������%%%!%��� ����!&��

'������$������$�������������(������))��������� �*����$���������+������������)����!,����$-��������������� ���!

./�����#���#����(������*������������������������������ �*��������������������������������������������� �����������������$�����������$-��� �� ���������*

�!�!�$���������#� ����������/������))��#�������

'�����0

+!���� �1�2)��3�����������-��

�!�'���������4#��$��

5!���������������6/�������������(

7!������������������� ����+������������

�!�8�+�!�6��)�������������������������� ����

9������$�����/���������$-��������!� ������������

:4"0�;��-�� ������/������ ����������

� !��������"�#���$��%� ���������������"��"��������� �!

� &��$'�!�!����������������

��"#�$%�����!��!� &������������('�)��� '�%���('���� !� ()����*�����'�!�!�������+����,��

���������-�������.,��,��

*+����������)�������,

Page 27: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

27Þriðjudagur 13. desember 2005

Nú býður Síminn viðskiptavinum sínum nýja

áskriftarleið – ISDN Plús gegn föstu gjaldi.

Mánaðargjaldið er aðeins 3.900 kr. og eru allt að

60 klst. innifaldar á mánuði sé önnur talrásin notuð.

Sæktu um ISDN Plús í síma 800 7000 eða í næstu

verslun Símans.

Kynntu þér málið á siminn.is

800 7000 - siminn.is

ISDNPlús

Ný áskriftarleið

ISDN Plús

fast mánaðargjald.Allt að 60 klst. innifaldar

3.900 kr.

Sítenging við Internetiðgegn föstu gjaldi

9.980 kr.Tilboðsverð

Fritz ISDN símstöð

Tilboðið gildir til 31. desember 2005

Samgönguráðherra hefur lagtfram frumvarp á alþingi umfjarskiptasjóð. Hlutverk sjóðs-ins, samkvæmt 2. gr. Frum-varpsins, á að vera að úthlutafjármagni til verkefna sem miðaað uppbyggingu stofnkerfa fjar-skipta og stuðla að öryggi ogsamkeppnishæfni þjóðfélagsinsá sviði fjarskipta og annarraverkefna. Kveðið er á um þau ífjarskiptaáætlun, og ætla má aðekki verði í þau ráðist á mark-aðsforsendum. Frumvarpið varsent til Bændasamtakanna tilumsagnar og hefur stjórnin skil-að áliti til samgöngunefndar.

Að sögn Jóns Baldurs Lorange,forstöðumanns tölvudeildarBændasamtakanna, fagna Bænda-samtökin stofnun fjarskiptasjóðs-ins sem fær í heimanmund 2,5milljarða af söluandvirði Símans.„Við höfum hins vegar áhyggjur afþví að sjóðnum sé ætlað of um-fangsmikið hlutverk þar sem upp-bygging á háhraðatengingum ídreifbýli kunni að falla í skuggannaf öðrum fjárfrekum verkefnumsem sjóðnum er ætlað að sinna.

Það þurfi að skerpa á orðalaginuum hlutverk sjóðsins og leggjahöfuðáherslu á að jafna aðstöðu-mun þéttbýlis og dreifbýlis endadeginum ljósara að markaðsfor-sendur í hinum dreifðu byggðumeru ekki með þeim hætti að sam-keppni verði komið við án sér-tækra aðgerða. Það þurfi að komatil stuðningur frá stjórnvöldum tilað gera fjarskiptafyrirtækjunumkleift að þjóna öllum landsmönn-um. Þó ISDN væðing Símans hafináð fram að ganga þá er ljóst aðmikill aðstöðumunur er hjá þeimsem eiga kost á ADSL eða ör-bylgjusambandi. Samkvæmt nýj-um lögum um fjarskipti þá ermarkmiðið að koma á háhraða-tengingum til allra landsmannafyrir árslok 2007. Það markmiðnæst aðeins ef fyrir liggur raunhæfframkvæmdaáætlun stjórnvaldasem verði fylgt fast eftir meðframlögum úr fjarskiptasjóðnumað mínu áliti“, sagði Jón Baldur ogbætir við að Bændasamtökinmyndu beita sér í þessu máli núsem fyrr þar sem miklir hagsmunireru í húfi fyrir bændur og búalið.

Fjarskiptasjóði ætlaðumfangsmikið hlutverk

Munu fjárfrek verkefni ídreifbýli falla í skuggann?

Árleg uppskeruhátíð Félagssauðfjárbænda í Skagafirði varhaldin í félagsheimili Rípur-hrepps hins forna fyrir skömmu.Sambærileg hátíð hefur veriðhaldin um árabil en að þessusinni var jafnframt fagnað 20ára starfsafmæli félagsins.

Félagið var upphaflega stofn-að 10. júlí 1985 og voru félagarí byrjun um 220 en eru nú tæp-lega 120. Vel var mætt á hátíð-ina enda betri afkoma hjá fjár-bændum en verið hefur um tímaog horfur í greininni bjartari.

Í upphafi skemmtidagskrárfór Einar Gíslason á Syðra-

Skörðugili yfir aðdraganda aðstofnun félagsins í Skagafirðiog stofnun Landssamtaka sauð-fjárbænda í ágústmánuði 1985 ,en hann var aðalhvatamaður aðstofnun beggja félaganna. Þaðvoru félagarnir GunnarRögnvaldsson, staðarhaldari áLöngumýri, og Jón Hallurbankamaður sem sáu um aðhalda uppi stuðinu með mögn-uðum skemmtiatriðum. Einnigkomu við sögu félagar úr Harm-ónikkuklúbbi Skagafjarðar, semléku undir fjöldasöng og fyrirdansi að borðhaldi loknu.

/ÖÞ

Stuð á uppskeruhátíð fjárbænda í Skagafirði

John Deere 6620 PremiumÁrg: 2003 Notk: 1800 timar.Autopower stiglausskipting.Fjaðrandi frammhásing og hús.Loftbremsur, vökvaskegging á beisli, vökva yfirtengi og fl. og fl. Ásett verð 5,9 millj + vskUppl. í síma 8645373 Jónas og 8692241 Þórarinn.

Til Sölu

Tveir hressir á góðri stund. Borgar Símonarson í Goðdölum, fyrstiformaður félags sauðfjárbænda í Skagafirði, og Einar Gíslasonaðalhvatamaður að stofnun Landssamtaka sauðfjárbænda. /Bbl. Örn

Sauðfjárbændur fjölmenntu áhátíðina.

Smári Borgarsson, formaðurfélagsins, setti hátíðina.

Page 28: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

28 Þriðjudagur 13. desember 2005

Árið 2004 fórum við hjónin ásamtvöskum hópi bænda og bútengdra áAgromek landbúnaðarsýninguna íHerning á Jótlandi, undir öruggristjórn Snorra Sigurðssonar. Var þarmargar áhugaverðar nýungar að sjá.Bændum varð starsýnt á ýmis ofur-tæki og tól sem roskin sveitakonaeins og ég hafði nú kannski ekkimikla þörf fyrir. Hins vegar vaknaðiáhugi minn þegar við komum aðsýningarbás þar sem á stóð ,,Alta-Vet“ náttúruvörur fyrir kýr, svín,hesta, kindur og geitur. Í básnum var

brosmild fullorðin kona sem gaf sigstrax á tal við okkur, þegar hún sá aðvið sýndum vörunum hennar áhuga.Þegar hún komst að því að við vær-um Íslendingar bað hún okkur aðskrifa heimilisfang og síma svo húngæti haft samband eftir sýninguna,því okkur langaði að prufa efni semhún sagði að virkaði mjög vel gegnhárri frumutölu í kúm. Einnig sagðihún að margir bændur bæði í Dan-mörku, Svíþjóð og Þýskalandi not-uðu þetta efni ásamt fleiri efnumunnum úr þekktum lækningajurtum

gegn ýmsum kvillum. Frakkar hafaþróað þessa vöru frá 1936 þannig aðreynslan er orðin töluverð. Þessi efnigætu í mjög mörgum tilfellum komiðí stað fúkkalyfja. Þar sem ég hafðinýlega lokið lyfjameðferð eftirkrabbamein og notað jurtaseyði fráÆvari Jóhannssyni með góðum ár-angri taldi ég víst að þessi efni gætualveg eins dugað á kýrnar.

Skömmu eftir sýninguna hringduþau svo í okkur og í framhaldi af þvíákváðu þau að koma til Íslands umvorið. Höfðu þau þá meðferðis sýnis-horn af nokkrum vörutegundum semþau selja. Í ferð sinni heimsóttu þauallmarga bændur til að kynna vörursínar.

Nýlega höfðum við fengið niður-stöðu úr mjólkursýnum þar sem einkýrin sýndi frumutölu upp á3.000.000. Áður en kýrin yrði send ásláturhús ákváðum við að gera til-raun með efnin. Það er svo skemmstfrá að segja að á þremur vikum lækk-aði hún niður í 300.000 og hélst í lagiallt mjaltaskeiðið.

Þessi reynsla varð til þess að viðákváðum að taka að okkur að seljavöruna á Íslandi og hafa nú u.þ.b.100 bændur notað vörurnar og marg-ir þeirra kaupa aftur og aftur. Þessiefni eru um það bil helmingi ódýrarien fúkkalyfin, ekki þarf að hendamjólk við meðhöndlun og ekki þarfdýralækni á staðinn sem hvoru-tveggja sparar fjármagn. Einnig erhægt að hefja meðhöndlun strax ogvart verður við eitthvað athugavert.Auðvelt er að gefa efnin inn. Þeim erúðað í munn dýranna með sérstökumúðabrúsum. Við teljum þetta stóranpóst í að lækka rekstrarkostnaðinn ábúinu. Ekki veitir af.

Guðrún EgilsdóttirHoltsseli

Ýmislegt áhugavertá Agromek!

Hér má sjá f.v. Guðrúnu Egilsdóttur og Jim Thygesen sem selur m.a.þreskivélar til Íslands. Þá koma Helga og Per Andersen, sem selja umrædd lyf.

Meðferð og frágangur á sláturúrgangi

Árið 2003 féllu tiltæpar 17 þúsund

lestir af sláturúrgangi!Umhverfisráðuneytið hefur sentBændasamtökum Íslands, Sam-bandi íslenskra sveitarfélaga,Samtökum iðnaðarins, landbún-aðarráðuneytinu, Umhverfis-stofnun og Landssamtökum slát-urleyfishafa bréf um meðferð ogfrágang á sláturúrgangi. Bréfþetta kom til í kjölfar umræðnasem átt hafa sér stað að undan-förnu vegna vandamála semskapast hafa í þessum málumvíða í landinu. Í bréfinu segirm.a. að hin ýmsu sveitarfélögséu misjafnlega í stakk búin tilað takast á við þennan vanda.Einnig segir þar að ráðuneytiðhafi rætt þetta vandamál viðlandbúnaðarráðuneytið, Samtökiðnaðarins og sláturleyfishafa.

Síðan segir í bréfinu að meðhliðsjón af þeim viðræðum semráðuneytið hefur átt í vegna máls-ins er það skoðun þess að frá ogmeð ákveðnum tíma verði óheim-ilt að urða ómeðhöndlaðan slátur-

úrgang. Síðan segir:,,Í því sambandi minnir ráðu-

neytið á að frá og með 1. janúar2009 ber, samkvæmt reglugerð nr.737/2003 um meðhöndlun úr-gangs, samanber 5. gr. 3. mgr., aðminnka lífrænan rekstrarúrgangsem berst til urðunarstaða. Þann 1.janúar 2009 skal hann minnkaður í75% af þeim úrgangi sem féll til áárinu 1995 , eigi síðar en 1. júlí2013 niður í 50% og eigi síðar en1. júlí 2020 niður í 35%. Þessimarkmið taka m.a. mið af skuld-bindingum Íslands samkvæmtEES samningnum.

Með vísan til þessarar reglu-gerðar áformar ráðuneytið að fráog með 1. janúar 2009 verðióheimilt að urða ómeðhöndlaðansláturúrgang og mun setja í reglu-gerð ákvæði þar að lútandi. Ráðu-neytið óskar eftir viðbrögðum yðarvið þessum áformum eigi síðar en31. desember nk.“

Á stjórnarfundi Bændasamtak-anna var þetta bréf til umræðu ogsamþykkt að fyrstu viðbrögð sam-takanna við erindinu verði þau aðgera kröfu um að fá að vera með íráðum varðandi það regluverk semsamið verður vegna þessa máls ogjafnframt um útfærslu á fram-kvæmd þess.

Rannsóknarnefnd skipuð í máliðÍ júlí árið 2003 skipaði landbúnað-arráðherra nefnd til að kanna með-ferð sláturúrgangs og með hvaðahætti eyðing hans fer fram meðvísan til breyttra forsendna.Nefndinni var jafnframt falið aðleggja fram tillögur að samræmdarúrlausnir á landinu öllu. FulltrúiBændasamtakanna í nefndinni varÞórarinn E. Sveinsson.

Nefndin skilaði ítarlegri skýrsluum þetta mál. Þar kemur m.a. framað árið 2003 féllu til 16.722 lestiraf sláturúrgangi og kostnaðurinnvið að eyða honum var 117 millj-ónir krónur. Í niðurstöðum nefnd-arinnar eru nefndar hinar ströngukröfur sem koma til framkvæmda2009. Einnig er bent á að eyðingdýraleifa er möguleg á þrjá veguþ.e. háhitabrennsla, bræðsla ogurðun. Háhitabrennsla er brennslavið 850-1100°C, bræðsla er hitun í133°C og urðun er ráðstöfun úr-gangs á viðurkenndum urðunar-stað með starfsleyfi. Nefndin legg-ur til að dýraleifar verði flokkaðarí þrjá áhættuflokka og að hveráhættuflokkur fái hitameðferð ísamræmi við áhættu.

Í fyrsta áhættuflokk fari sérlegahættulegar dýraleifar, í annanáhættuflokk fari hættulegar dýra-leifar og í þriðja áhættuflokk farihættulitlar dýraleifar.

Þær vörur sem sjá mátti ásýningunni endurspeglaklárlega þær breytingarsem eiga sér stað í land-búnaði í Evrópu. Á sýn-ingunni í ár var óvenjumikið um stór og afkasta-mikil tæki og greinilegtað framleiðendur búvélaeru farnir að einbeita sérað mörkuðum í Austur-Evrópu. Stækkun búa ogaukin útbreiðsla verktaka-starfsemi kallar á afkasta-meiri og áreiðanlegri bú-vélar. Umhverfismál hafamikið vægi í landbúnað-arlöggjöf í Evrópu. Ásýningunni mátti glögg-lega sjá að búvélafram-leið-endur eru sífellt aðleita nýrra leiða til aðdraga úr notkun eiturefnaog bæta nýtingu áburðar..

Ein áhugaverðra nýj-unga sem mátti sjá íþreskivélum var 9000ilínan frá John Deere.Tæknibúnaðurinn í vél-inni býður upp á algjör-lega sjálfvirkan akstur viðþreskingu sem byggir áJohn Deere GreenStarGPS staðsetningarkerf-inu. Vélin er með svokall-

að HarvestSmart kerfisem stillir saman öku-hraða og álag á hreinsi-verk vélarinnar. Þannigsér stjórntölvan um aðdraga úr ökuhraða eftirþví sem álag á hreinsi-verkið eykst og er þannigdregið úr þreskitapi.

Á meðal skemmtilegranýjunga í fóðrunartæknivar Solomix P heilfóður-vagn með hálmdreifingar-búnaði frá Triolet. Um erað ræða hefðbundinnheilfóðurvagn sem einniger hægt að nota til dreif-ingar á hálmi. Hálmrúllaner sett í heilfóður-vagninnsem saxar hálminn niður.Í stað þess að vagninn sétæmdur með hliðarfæri-bandi er hálmblásariframan á honum semdreifir hálminum undirgripina.

John Deere og Pioneerkynntu nýjan tæknibúnaðtil að stýra notkun íblönd-

unar-efnis við múgsöxun.Þessi búnaður er meðtvennskonar skynjurum.Annars vegar er þaðskynjari sem greinir magnsaxaðs fóðurs sem flæðir ígegnum vélina. Hins veg-ar er það innrauður mælirsem greinir rakastig upp-skerunnar. Þessar upplýs-ingar eru notaðar til þessað tryggja að ávalt er not-að rétt magn af íblöndun-arefni. Þar að auki hafaverið gerðar endurbætur ádreifistútunum þannig aðþeir myndi mjög fínanúða. Þetta gerir það aðverkum að magn íblönd-unar-efnis í tonni af upp-skeru er að meðaltali 10ml í stað þess að vera 1 -2 l. Því er ekki þörf á þvíað þynna efnið út meðvatni.

John Deere kynntubúnað sem skynjarþroskastig maísplantna.Þegar verið er að slá maísvothey geta plönturnarverið á mismunandiþroskastigi og þar með erþurrkstig þeirra misjafnt.Þurrkstig plöntunnar ræð-ur alfarið hversu mikilsöxunin þarf að vera til aðtryggja sem besta verkun.

Ekki verður hjá þvíkomist að mistök verði viðdreifingu við notkun á úð-unardælum eða áburðar-dreifurum. Helst verðamistökin þegar drefingar-búnaði er lokað við snún-ing á jöðrum. Slíkt geturfalið í sér eituráhrif áplöntur, mengun grunn-vatns og uppskeru verðurhættara við að leggjast. Ásýningunni kynntu nokkurfyrirtæki búnað sem dreg-ur úr þessari hættu ogbyggir hann á GPS tækni.Upplýsingum um vinnslu-breidd og eiginleikadreifibúnaðarins er komiðfyrir í tölvu í dráttarvél-inni. Eftir að búið er aðkeyra ysta hring á spild-unni stýrir tölvan því ná-kvæmlega hvenær opnaðer fyrir dreifingu, hvenærlokað eða hvort breytaþarf vinnslubreidd. Þessitækni bætir gæði dreifing-arinnar og auðveldar starfekilsins til muna sérstak-lega þegar verið er aðvinna á óreglulegumspildum.

Ein af þeim nýjungumsem fengu gullverðlaun ásýningunni var slátturvélsem er hönnuð til aðvinna í miklum halla.Framleiðandi vélarinnarer Inovel elektronik.Slátturvélin er byggð uppá tveimur tenntum troml-um, sem annars vegarknýja tækið áfram oghins vegar til að stýrahenni. Þyngdarpunkturvélarinnar er mjög lágurvegna þess að mótorinnog vökvakerfið er byggtinn í tromlurnar. Þar aðauki er vélin þannig útbú-in að hægt er að fjarstýrahenni og því þarf stjórn-andinn ekki að fylgja vél-

inni eftir í brekkum. Vél-in getur ekið í brekkumsem eru með allt að 70gráðu halla.

Sears sætaframleiðand-inn kynnti nýja tækni við aðdraga úr áhrifum hristings áökumann. Tæknin kallastVRS (Vibration ReductionSystem). Fyrst og fremstbætir þessi tækni aðbúnaðekilsins með því að draga úrhristingi um 40% en eykurjafnframt öryggi ekilsinsþegar hratt er ekið.

Unnsteinn SnorriSnorrason

Agritechnica, Hannover 2005

Agritechnica er ein stærsta landbúnaðarsýning í heimiDagana 6.-12. nóvember fór fram landbúnaðarsýningin Agritechnica í Hannoverí Þýskalandi. Agritechnica er ein stærsta landbúnaðarsýning í heimi og er haldiná tveggja ára fresti. Á sýningunni má til dæmis sjá vörur frá öllum helstu búvéla-framleiðendum heims. Einnig má þar finna margt tengt skógrækt, orkuvinnslu,byggingartækni og matjurtarækt svo að eitthvað sé nefnt Alls sóttu 252.000manns sýninguna í ár, sem er mesti fjöldi gesta sem á sýninguna hefur komið.

Page 29: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

29Þriðjudagur 13. desember 2005

Alger ,,dellukall“ á tækni

„Þetta byrjaði nú á því að ég fór áþessa sýningu í fyrsta skipti þegarég var við nám í Landbúnaðarhá-skólanum í Danmörku. Ég og vin-ur minn, Torfi Jóhannesson naut-griparæktarráðunautur á Vestur-landi, fórum á sýninguna 1996 ogféllum alveg fyrir henni. Hún erskemmtilega fjölbreytt, en þó mik-ið til bundin við afmarkaðar bú-greinar og það er heillandi amk.fyrir svona kúa-karla. Svo hef égmikinn áhuga á tækni og tækninýj-ungum, svo að þetta passar ljóm-andi vel saman. Þegar ég komheim úr námi, fékk ég leyfi þáver-andi vinnuveitanda, Landbúnaðar-háskólans, til þess að fara á sýn-inguna og fyrst ég var að fara og

þekkti vel til þá fannst mér upplagtað bjóða fleirum að slást í hópinn.Ég fékk hérlenda innflytjendur álandbúnaðartækjum til að aðstoðamig í þessu og saman fundum viðáhugaverða bændur og fyrirtæki íDanmörku sem við gátum heim-sótt.

Ferðaskrifstofa Vesturlands tóksvo að sér alla ytri skipulagninguvarðandi flug, ferðir og gistingu.Allt frá fyrstu ferð hefur þetta ver-ið í mjög áþekkum farvegi. Í rauner alveg frábært hve mörg fyrir-tæki hér sýna bændum mikla virð-ingu með þessari aðkomu sinni ogverður það seint fullþakkað. Þaðlíta e.t.v. margir á aðkomu fyrir-tækja að svona ferð sem sjálfsagð-an hlut en hún er það hreint ekki.Þetta gerir þátttakendum kleift að

sjá mun fjölbreyttari flóru tækja ogtækni en ef þeir færu í hefðbundn-ar „fyrirtækjaferðir“ og ég lít á þaðsem einn stærsta kostinn við Ag-rómek-ferðirnar. Eins og segir þáfá bændur tækifæri til þess aðskoða tæki og tól frá hinum ýmsufyrirtækjum og því verður víddferðanna meiri“, sagði Snorri.

Skilar gríðarlega mikluNú hafa mjög margir farið í

þessar ferðir með þér, en hafa þærskilað bændum einhverju?

„Já, ég er alveg viss um það ogreyndar ekki eingöngu bændumheldur einnig ráðunautum og ýms-um öðrum í stoðkerfi landbúnaðar-ins svo ég tali nú ekki um starfs-menn þjónustufyrirtækja. Fyrirokkur sem erum að fara aftur ogaftur virkar ferðin sem endur-menntun. Maður fær að sjá allt þaðnýjasta sem er að gerast og svo erótrúlega lærdómsríkt að heimsækjaalla þessa bændur og fyrirtæki ogfræðast um þeirra hagi. Upplýsing-ar eins og af hverju þeir völdu þáleið sem farin var t.d. varðandifjósbyggingar, tækni eða annaðkoma iðulega fram. Ég heyri þaðlíka á þeim bændum sem hafakomið tvisvar í ferðina, sem er velað merkja vaxandi hópur, að þeirlíta á þessa ferð fyrst og fremst

sem fagferð. Ég er þeirrar skoðun-ar að fáar ferðir skili í raun jafnmikilli þekkingu og þessi og bænd-ur og ráðunautar ættu skilyrðis-laust að geta fengið endurmennt-unar-styrki vegna þátttöku í svonaferð“, sagði Snorri og bætti svovið: „annars er annað mikilvægt at-riði í svona ferðum en það er vin-skapurinn og það að ná að kynnastbændum allsstaðar af landinu. Éger sannfærður um að margir hafaeignast góða kunningja í þessumferðum og ég hef líka lagt töluvertupp úr því að ná upp góðum liðs-anda s.s. með skemmtilegri sam-veru á kvöldin“.

Á erindi við allaEn er þessi ferð ekki þá fyrst og

fremst fyrir þá sem eru mest tækni-lega sinnaðir og því e.t.v. oftar enekki karla?

„Nei alls ekki, mér finnst ein-mitt vera vakning í þá átt að kon-

urnar drífi sig með enda hef égávallt skilið einn dag eftir í lokferðarinnar sem hægt er að nota tilþess að spóka sig um í Kaup-mannahöfn og líta á Hafmeyjuna,höll drottningar ofl. Landslagiðhefur líka breyst svo mikið á und-anförnum árum, búin hafa stækkaðog verkin deilast á fleiri hendur.Nýjungar í tækni og innréttingumeiga því í raun ekki síður erindi viðkonur. Svo er nú hægt að sjá ýmis-legt annað þarna en tæki og tól, s.s.allar helstu nautgripategundir ofl.“.

Líklega besta ferðin til þessaEn víkjum þá að ferðinni sem er

framundan, hvað mun bera hæstþar?

„Ferðin núna í janúar verður aðlíkindum sú besta til þessa þar semvið förum í óvenju fjölbreyttarheimsóknir. Við munum heim-sækja 7 bændur, þar af einn sauð-fjárbónda sem mjólkar ærnar sínar,einn holdanautabónda, tvær verk-smiðjur og svo síðast en ekki sístaðal nautastöð danskra kúabænda.Svo verður boðið upp á magnaðafræðslu um snefilefnagjöf, kosti oggalla við kyngreiningu á sæði ogað síðustu um mikilvægi selens íáburði. Það má því segja að þemaferðarinnar taki að nokkru leytimið af umræðunum hérlendis síð-ustu misserin.

Alltaf jafn gamanNíunda ferðin, verður þú ekkert

leiður á þessu? „Nei alls ekki. Ég viðurkenni

fúslega að þessu fylgir töluvertálag, en ég er þarna í viku til end-urmenntunar og af hverju ekki aðgefa fleiri aðilum tækifæri til þessað endurmennta sig líka? Svo hefég svo gaman af fólki að ég verðekkert leiður á þessu. Ég passa miglíka á því að skipta út heimsóknumreglulega og viðmiðið er að heim-sækja ekki oftar en tvö ár í röðsama búið. Þessu stýri ég reyndarekki eingöngu, þar sem samstarfs-aðilar okkar í þessari ferð sjá aðmestu leyti um þetta.

En hvar geta svo bændur fengiðupplýsingar um ferðina?

„Það er lang auðveldast aðsenda tölvupóst til ferðaskrifst-of-unnar sem er [email protected] en svo málíka hringja og panta miða í síma437 23 23. Annars eru nánari upp-lýsingar um ferðina á netinu hjáLK. Síðasti skráningarfrestur er tilog með 16. desember.“

Fer á Agrómekí níunda skiptið!

Líkt og undanfarin ár mun Ferðaskrifstofa Vesturlands standa fyrir hópferð bænda áAgromek landbúnaðarsýninguna í Danmörku í janúar nk. Ferðin er sú níunda í röðinniog hafa vel á fimmta hundrað þátttakendur farið til þessa. Bændablaðinu lék forvitni áað vita meira um þessa árlegu ferð bænda, hvernig hún kom til í upphafi og hvað skoðaðverði í janúar. Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri LK, hefur verið fararstjóri í öllumþessum ferðum og því lá beinast við að ræða við hann um málið.

Hreppsnefnd Vopnafjarðar-hrepps leitaði í haust liðsinnissamgönguráðuneytisins ogsamgöngunefndar Alþingis umað ljúka uppsetningu dreifi-kerfis fyrir GSM síma og aðjafnhliða verði unnið að upp-setningu á hraðvirku netsam-bandi um allt sveitarfélagið. Ísvarbréfi samgönguráðuneyt-isins segir að ráðuneytið hafifalið Póst- og fjarskiptastofnunundirbúning og framkvæmdþessa verkefnis og þar með tal-ið undirbúning útboðs.

Þorsteinn Steinsson, sveitar-stjóri á Vopnafirði, sagði aðGSM símasamband náist aðeins íþéttbýlinu á Vopnafirði. Um leiðog komið er út úr þorpinu detturallt GSM samband út nema ásmá kafla út undir Refsstað enþar næst samband en bara þeimmegin í dalnum. Að öðru leyti erallt dreifbýlið sambandslaust.

Hann segir að sér finnist svarsamgönguráðuneytisins við bréfi

hreppanefndar Vopnafjarðar-hrepps benda til þess að málið séá hraða snigilsins hjá ráðuneyt-inu og Símanum og því langt íað eitthvað verði gert.

Varðandi netsambandið erISDN kerfi í dreifbýlinu íVopnafirði en ADSL í þéttbýl-inu. Þorsteinn bendir á að þarnasé gríðarlega mikill munur á.Hann segir að ISDN tengingin ísveitinni sé svo seinvirk og lélegað ef fólk er að vinna með ein-hverjar myndir eða því um líktþá gengur það alls ekki.

,,Við höfum verið að skoðahvort ekki sé rétt að leita til ein-hvers af þeim fyrirtækjum semhafa verið að koma á þráðlausumháhraðatengingum í dreifbýli,eins og Emax, Skrýn og fleiri.Við munum þá leita eftir þvíhvað við þurfum að gera til aðgeta fengið svona háhraðateng-ingu og hvað það myndi kostasveitarfélagið,“ sagði ÞorsteinnSteinsson.

Vopnafjörður

Ekkert GSM-sam-band í dreifbýlinu

Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegrajóla og farsældar á komandi ári!

Þann 8. desember var nýtt rann-sóknahús og nemendagarðar vígt áBifröst af Þorgerði KatrínuGunnarsdóttur, menntamála-ráðherra. Húsið sem hannað er afSteve Christer hjá Studio Grandaog byggt af Loftorku í Borgarnesi,er einhver stærsti áfangi í

uppbyggingu þekkingarþorps ogháskóla á Biföst í 87 ára söguskólans. Á sama tíma og stað varskrifað undir samning milliBifrastar og menntamálaráðherraum rekstur og starfsemi skólansnæstu 5 ár sem mun skipta sköpumfyrir skólann og starfsemi hans .

Nýtt rannsóknahús á Bifröst

Page 30: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

30 Þriðjudagur 13. desember 2005

Góð mæting var á fundi Lifandilandbúnaðar og Sóknarfæra tilsveita, sem haldnir voru um alltland nú í nóvember sl., eins ogsjá má á meðfylgjandi myndum.Að loknum erindum urðu fjör-legar umræður um jafnréttis-mál, gagnkvæma virðingu þétt-býlis og dreifbýlisbúa, fjölgunatvinnutækifæra heima á býlumog fleira sem skiptir máli til aðtreysta byggð og gera bændur afbáðum kynjum ánægðari meðsýna stöðu sína. Fram kom aðvirða beri öll störf; kona semkýs að vera heima og sinna búiog börnum, sinnir ekki síðurmikilvægum hlutverkum en súsem kýs að taka þátt í hags-munabaráttu landbúnaðarinsutan bús.

Breytum því sem við viljum breyta!Rætt var um vinnumarkaðsvæð-ingu mæðra, samfélagsvæðinguuppeldis og fjölskylduvæðingufeðra. Fram kom að jafnrétti ríkirí reynd, að mörgu leyti, í land-búnaði og karlar og konur fásömu laun fyrir sömu vinnu, enmargar gamlar hefðir og venjurhefta þó enn konur og því er viljitil að breyta ríkjandi menninguþannig að sveitirnar verði ennákjósanlegri staður til að lifa ogstarfa í, m.a. fyrir ungar konur.Margar konur lýstu því að þærværu mjög ánægðar með sínastöðu sína, en aðrar vilja takameiri þátt, eða á annan hátt, í bú-störfum, og eins eru margar til-búnar að leggja meira afð mörk-um í félagskerfi landbúnaðarins.

Flestar voru konurnar sammálaum að konur væru ekki konumverstar og að þærvið ættum aðstanda saman að áformuðumbreytingum, m.a. við að gera kon-ur í landbúnaði sýnilegri. „Konureru ekki minnihlutahópur og viðgetum einfaldlega breyitt því semvið viljum breitabreyta! eru skila-boð fundaraðarinnar.

Auðvitað viljum við völd!Að sögn Ragnhildar Sigurðardótt-ur, verkefnisstjóra Lifandi land-búnaðar, hefur tengslanet grasrót-arhreyfingarinnar nú stækkað tilmuna, póstlistarnir bólgna út oglistinn góðiyfir konur, semgefa kost á sérí nefndir ográð, verðuruppfærðurreglulega þvísífellt bætastnýjar konur íhópinn. „Nú erekki lengurhægt að segjaað það séuekki til konur sem þora, geta eðavilja vera með. Tölfræðin er slá-andi og við ætlum að veita gottaðhald þannig að konur við fáiumásættanlegt vald til kvenna. Viðæfum okkar konur í því að segjaað þær vilji völd, það getur veriðerfitt fyrir okkur konur sem aldarerum upp í því að vera geðþekkar.En auðvitað viljum við völd, tilað hafa áhrif og beita okkur fyrirþví sem við viljum hafa áhrif á,“segir Ragnhildur.

Byggjum brýr!Á fundunum var líka kynnt Evr-ópuverkefnið Byggjum brýr, semverður ramminn um starfið næstutvö árin. Markmiðið er að það fariaf stað 10 kvennahópar, úti umallt land. Ragnhildur er vongóðum að a.m.k. 100 konur taki þátt íverkefninu hér á landi, „ og von-andi miklu fleiri.“. Í kjölfar fund-anna núna verður haft samband

við allar konur í tengslanetinu oghóparnir munu taka á sig myndfljótlega á nýju ári. Galdurinn erað hafa vinnuna í hópunum hæfi-passlega mikla en e. Ekki ofmikla, því fólk er alltaf önnumkafið í sveitinni. Hins vegar þarf ,en starfið þarf að vera nægilegaspennandi og gefandi til að það séá sig leggjandi að vera með. Nýj-ar konur geta bæst í hópinn hve-nær sem er.

Hvað vilja konurnar ?Nú er lokið þarfagreiningu meðalíslenskra kvenna í verkefninuByggjum brýr (Building bridges),sem grasrótarsamtökin Lifandilandbúnaður, LandbúnaðarháskóliÍslands og Bændasamtökin standaað. Þarfagreiningin var fram-kvæmd á dögunum sem könnunmeðal kvenna um allt land ítengslum við kynningar- og fund-arherferð Lifandi landbúnaðar ogSóknarfæra til sveita.

Alls tóku 163 konur þátt íkönnuninni, sem fólst í forgangs-röðun á 16 mismunandi nám-skeiðum fyrir konurnar eftiráhugasviði, auk þess sem konun-um gafst möguleiki á að tilgreinafleiri þætti. Áhugasvið kvennannavoru eðlilega fjölmörg en niður-stöður könnunarinnar urðu samtnokkuð afgerandi: L, langflestarkvennanna töldu þörf á nám-skeiðum á sviði lífsleikni ogsjálfseflingar en þetta var 50sinnum tilgreint meðal þriggjafremstu þátta á forgangslistanum(þ.e. 13,5% tilgreindra óska) eða94 sinnum á topp- 10 lista kvenn-anna (þ.e. 9,3% tilgreindra óska).Á eftir námskeiði um sjálfeflinguvoru það fjármálafrumskógurinn,tjáning, heimavinnsla og félags-störfin sem höfðuðu mest tilkvennanna.

Það kom margt forvitnilegtkom á daginn við framkvæmd of-angreindrar þarfagreiningar.Þannig vekur það athygli hversumikill áhugi er á málefnumheimavinnslu og sölu afurða en sámálaflokkur gengur nú undirvinnuheitinu „Beint frá býli“samkvæmt tillögum nefndar, semnú vinnur að framgangi þessamáls. Önnur athyglisverð stað-reynd var hinn mikli áhugikvennanna á fagnámskeiðum ílandbúnaði og má nefna að flestarkonur skrifuðu sig á lista til aðkomast á örnámskeið hjá Land-búnaðarháskólanum í landbúnaði,þ.e. „skyndibiti í búvísindum“.Vafalaust mun námskeiðið eflaþær konur, sem vantar breiðariþekkingu á landbúnaði ef þærhyggjast bjóða sig fram innan fé-lagskerfis landbúnaðarins, ef þærvilja verða betri í því sem þær eruað gera eða bara til að ná tökumá tölvutækninni um leið og rykiðer dustað af gamalli þekkingu.Loks ber að nefna hinn miklaáhuga kvennanna á vinnuvéla-námi, þ.e. að læra að bakka meðvagna o.fl. og afla sér þannigaukinnar kunnáttu og réttinda.Nú er unnið með endurmenntun-ardeild Landbúnaðarháskóla Ís-lands að útfærslum á þessumnámskeiðum og þegar hóparnirverða tilbúnir í byrjun næsta ársverður hægt að bjóða konunummargt spennandi.

Þarfagreiningin er nú í fullumgangi í samstarfslöndunum ogunnið verður úr niðurstöðumhennar næstu vikur. Í byrjunnæsta árs mun liggja fyrir hvaðanámskeið; annars vegar til aðskjóta fleiri stoðum undir búsetu ísveitum, og hins vegar til að eflakonur til starfa innan félagskerfislandbúnaðarins, verður boðið uppá keyrð í öllum löndunum, semtaka þátt í Evrópuverkefninu.

Árni Jósteinsson, verkefnisstjóriverkefnisins Sóknarfæri tilsveita, sagði að kynningarher-ferðin með Lifandi landbúnaðihefði gengið vonum framar; þaðmættu fulltrúar beggja kynja áflesta fundina en vissulegahefðu konur verið í miklummeirihluta. Árni sagði að fólkhefði sýnt nýsköpun og frum-kvöðlafræðum mikinn áhuga ogað það hefði borist nokkurfjöldi beiðna um aðstoð viðverðandi frumkvöðla, t.d. viðverkefni í: ferðaþjónustu, torf-

hleðslu, póstkortagerð, hand-verki, safnarekstri, heima-vinnslu, og sölu afurða o.fl. Þáhefðu borist beiðnir um nám-skeiðahald tengt frumkvöðla-fræðslu og stendur til að bjóðaslíkt á nokkrum stöðum á næst-unni. „Það er mikill áhugi á ný-sköpun í sveitum,“ sagði Árni,„konurnar, sem tóku þátt íþarfagreiningu í tengslum viðverkefnið Byggjum brýr, völdusem dæmi nýsköpun sem sjöttaáhugaverðasta þáttinn til að eflaeigin lífsafkomu, að nú ekki sé

minnst á heimavinnslu og söluafurða, sem náði þriðja sæti íkönnuninni.“

Árni sagði að lokum að hon-um sýndist augljóst að bændumlíkaði vel að BÍ sinnti ráðgjöfutan hefðbundinna búgreina oggreinilegt að sífellt fleiri værufarnir að skilgreina hugtökin„bóndi og landbúnaður“ meðnýjum hætti.

Rétt er að ítreka að frekariupplýsingar er hægt að nálgast áheimasíðu Lifandi landbúnaðarundir bondi.is.

Margir velja að renna fleiri stoðum undir búreksturinn

Forgangsröðun Fyrstu 3 í Fyrstu 10 í Fyrstu 3 í Fyrstu 10 í þátta í forgangs- forgangs- forgangs forgangsþarfagreiningu röð(fj) röð(fj) röð(%) röð(%)

Sjálfsefling 50 94 13,5 9,3Fjármál 42 87 11,3 8,6Heimavinnsla 38 76 10,2 7,5Tölvuleikni 33 64 8,9 6,3Enska 31 60 8,4 5,9Félagsstörf 26 72 7,0 7,1Nýsköpun 26 69 7,0 6,8Tjáning 24 82 6,5 8,1Markmiðssetning 22 64 5,9 6,3Vinnuvélar 20 58 5,4 5,7Réttindi og skyldur 18 53 4,9 5,2Handverk 15 64 4,0 6,3Fagnámskeið 14 69 3,8 6,8Móttaka hópa 13 45 3,5 4,4Fyrsta hjálp 12 43 3,2 4,2Markaðssetning 10 46 2,7 4,5

Heildar fj. svara 394 1.046

Er maturinnekki kominná borðið?Nokkrar dæmisögurfylgja hér með:

„Ég hef nú mjólkað mínarkýr í 35 ár, en það var ekkifyrr en í fyrra sumar semég fékk að slá, og það erekkert mál!“

„Rúlluvélin var heilög ogfrátekin fyrir bónda nr. 1þangað til í sumar, þáfékk ég skyndikennslu ígegnum síma og mun sjáum þetta héðan í frá.“

„Ég veit ekki hvort ég árétt á að sitja búnaðarfé-lagsfund, ég er ekki „al-vöru bóndi“, en ég bý ísveitinni og tek þátt íverkunum á álagstímum.Mig langar að taka meiriþátt í bústörfunum og íframtíðinni að hætta aðvinna utan bús.“

„Áfram stelpur, þetta erlangþráð umræða um jafn-réttismál.“

„Þetta er auðvitað ekki ílagi, það væri varlaásættanlegt ef aðeinseinn karl væri í stjórnBændasamtaka Íslandseða að þeir væru varlasjáanlegir í markaðs-nefndum.? Við þurfum aðnýta krafta beggja kynja!“

„Þegar við ultum inn úr dyr-unum eftir langa og strangaheyskapartörn, spurði þessielska: „Eer maturinn ekkikominn á borðið?“ Égsagðist hafa verið meðhonum úti á túni!“

„Konur vinna ósýnilegustörfin og eru því huldu-her í landbúnaði, eins ogopinberar tölur sýna.“

Konur eru ekki minnihlutahópur!

Á myndinni hér fyrir ofan má sjánokkra þátttakendur á fundi semhaldinn var í Búgarði á Akureyri,t.h. eru konur á fundi áSnæfellsnesi og á þeirri neðstueru fundargestir á fundi semhaldinn var á Fosshóli.

Page 31: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

31Þriðjudagur 13. desember 2005

Skógræktar-ritið erkomið út„Seinna hefti Skógræktarrits-ins árið 2005 er komið út. Ritiðer glæsilegt, prýtt fjölda lit-mynda og á kápu er mynd affallegu málverki listakonunnarKjuregej Alexandra Argunova,sem heitir „Ævintýranótt hjálífsins tré“.Myndin er einnig ánýútkomnu jólakorti semSkógræktarfélag Íslands gefurút.

Fjölmargar áhugaverðargreinar eru í ritinu:

Brynjólfur Jónsson, ritstjóriSkógræktarritsins, fjallar um„Tré ársins 2005“ sem er svip-mikið rússalerki í Kópavogi.Sigurður Blöndal, fyrrverandiSkógræktarstjóri, á tvær greinar íflokknum „Fyrr og nú“. Sú fyrrier um sitkagrenilund í Hallorms-staðarskógi og sú síðari umskóginn á Garðaholti í Garðabæ.Björn Jónsson, fyrrverandiskólastjóri Hagaskóla, skrifargreinina: „Áttu ónýtt land?“ ogtelur unnt að gerbreyta slíkulandi í skóglendi á 15 árum meðlúpínuskógrækt. Dr. AðalsteinnSigurgeirsson, forstöðumaður áMógilsá, ritar greinina: „Fram-andi og ágengar trjátegundir í ís-lenskum skógum - Raunveruleg,aðsteðjandi eða ímynduð ógn?“sem er athyglisvert innlegg í þáumræðu. Einar Ó. Þorleifssonnáttúrufræðingur skrifar grein-ina: „Fuglar og ber“og ÞorbergurHjalti Jónsson greinina: „Út-breiðsla birkis á Íslandi.“ Í grein-inni: „Skógrækt í sátt við um-hverfið. Leiðbeiningar um ný-ræktun skóga,“ er sagt frá vinnuþverfaglegs starfshóps að gerðþessara leiðbeininga, sem birtarvoru formlega í apríl sl. af land-búnaðarráðherra og umhverfis-ráðherra og eru vistaðar áskog.is, heimasíðu Skógræktar-félags Íslands. Þá er grein umNýfundnalandsferð Skógræktar-félags Íslands í ágúst sl, töluleg-ar upplýsingar um skógræktar-starfið árið 2004 og umfjöllunum aðalfund SkógræktarfélagsÍslands á Lýsuhóli í ágúst sl.

Skógræktarritið er selt íáskrift og í lausasölu á skrifstofufélagsins, s. 551-8150.

Vakin skal athygli á glæsilegujólaáskriftartilboði á skog.is.

Markmið verkefnisinsAð virkja og hvetja konur í land-búnaði enn frekar í því sem þærvilja taka sér fyrir hendur ogstyrkja þær þannig persónulega,félagslega og samfélagslega. Náfram jafnrétti innan landbúnaðar-geirans og koma í veg fyrir flóttaungra kvenna úr greininni.

SamstarfsaðilarLandbúnaðarháskóli Íslands fermeð verkefnisstjórn en að verkefn-inu standa auk þess Lifandi land-búnaður - Grasrótarhreyfingkvenna í landbúnaði; Bændasam-tök Íslands; Ed-Lab í Þýskalandi;Ed-Consult í Danmörk; Ceska ze-

medeliska Háskólinn í Prag, Tékk-landi; VOKA, dreifbýlissamtök íSlóvakíu; og Firenze Tecnologia íÍtalíu.

Vinnuþættir verkefnisinsVerkefnið skiptist í eftirfarandivinnuþætti:

Virkja og hvetja duglegar ogáhugasamar konur í landbúnaðitil að gerast leiðbeinendur/lyk-ilkonur fyrir aðrar konur innanlandbúnaðarins.

Þær munu fá leiðsögn í því með-al annars;

Hvernig kveikja má áhuga ásjálfsnámi og sjálfsstyrkingu?

Hvernig á að undirbúa ogskipuleggja fundi?Hvernig má byggja upptengslanet og halda stöðugumsamskiptum?Hvernig má hvetja einstaklingatil þátttöku í starfi innan land-búnaðarins eða til frekarimenntunar og sjálfsstyrkingar?

Gefin verður út handbók fyrir leið-beinendur á viðkomandi tungu-máli. Hún verður einnig aðgengi-leg á vefnum.

Kannað verður með hvaða hætti erhægt að styrkja og styðja konur tilfrekari dáða innan landbúnaðarins

og útbúnir 6-8 námspakkar út fráþví.

Þeir þættir, sem hafa veriðnefndir, eru eftirfarandi (efnis-valið fer þó fyrst og fremst eftirniðurstöðu könnunar, sem verð-ur gerð í öllum löndunum íupphafi):Hvernig má nýta bújörðina semfræðslueiningu fyrir mennta-kerfið?Hvernig er hægt að standa aðmarkaðssetningu afurða í gegn-um vefsíðu?Hvernig er hægt að komastáfram til valda innan landbún-aðarkerfisins eða hvað varðarönnur málefni?Hvernig má greina áhuga, hæfi-leika og möguleika viðkomandiog út frá því þróa nýja atvinnu-og/eða tekjumöguleika?Þessir námsþættir verða þróaðirí mismunandi löndum, allt eftir

þörfum hvers lands. Allt náms-efnið verður svo þýtt og gertaðgengilegt leiðbeinendunum.Hanna og aðlaga vefsíðugrunn

sem inniheldur einfalda og að-gengilega möguleika á virkutengslaneti; samskipti, samstarfo.fl. Námspakkar verða þar að-gengilegir ásamt leiðbeinenda-handbók. Þar verða notuð mismun-andi tól til náms og verkefnavinnu.Hægt verður að vinna í minni ogstærri hópum; svæðisbundnum,verkefnabundnum eða á landsvísu.Lagðar verða fyrir kannanir um ár-angur og reynslu af verkefninu.

Verkefnið er til tveggja ára oghófst formlega með undirritunsamninga 13. október síðastliðinn.Nánari upplýsingar má fá hjá Ás-dísi Helgu Bjarnadóttur, verkefnis-stjóra Byggjum brýr hjá Landbún-aðarháskóla Íslands, sími: 4335000 og [email protected]

Building Bridges-Byggjum brýr

Fjármögnun í takt við þínar þarfir

Hin

rik P

étur

sson

l w

ww

.mm

edia

.is/h

ip Óskum bændum ogöðrum landsmönnum

gleðilegra jóla ogfarsæls komandi árs.Þökkum viðskiptin áárinu sem er að líða.

Suðurlandsbraut 22108 Reykjavík

Sími 540 1500 Fax 540 1505www.lysing.is

Gleðileg jólog farsælt komandi ár

Auglýsingar

Áhrifaríkur auglýsingamiðill

Sími 563 0300Netfang [email protected]

Page 32: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

32 Þriðjudagur 13. desember 2005

Niðurstöður fyrsta alþjóðlegakynbótamatsins voru kynntar afGuðlaugi Antonssyni,landsráðunaut í hrossarækt, áhinni árlegu ráðstefnuHrossaræktin, sem haldin var ádögunum á Hótel Sögu.

Þetta eru merk tímamót í söguíslenskrar hrossaræktar ogsamstarfsins um WorldFeng en þvívar m.a. hrint af stað til að sækja aðþessu markmiði. Hross frá 11löndum eru með í þessumútreikningi en þau eru: Austurríki,Bandaríkin, Bretland, Danmörk,Finnland, Holland, Ísland, Noregur,Sviss, Svíþjóð og Þýskaland.

Rúmlega 190.000 hross inni íútreikningnumDr. Þorvaldur Árnason hefur tekið

saman ítarlegar upplýsingar umniðurstöður kynbótamasins og mánálgast þær áwww.worldfengur.com. Þar kemurm.a. fram að útreikningurinn aðþessu sinni byggist á alls 190.089

hrossum. Þar af voru 25.327 hrossmeð dóma sem skiptust þannig ámilli landa: Ísland 20.196, Svíþjóð2.108, Danmörk 1.678, Noregur488, Þýskaland 466, Finnland 137,Holland 99, Bandaríkin 57,Austurríki 52, Bretland 24 ogSviss 23 hross.

Íslenskir dómar eru teknir meðfrá 1961, danskir dómar frá 1976,sænskir dómar frá 1982, norskirdómar frá 1994 og finnskir dómarfrá 1997. Dómar frá hinumlöndunum eru frá og með 2001.Niðurstöðurnar hafa verið lesnarinn í gagnagrunn WorldFengs.

Val-paranir með hjálp forritsNú er hægt að gera val-paranir ogfá fram skyldleikaræktarstuðul ogkynbótamat væntanlegs afkvæmismeð sérstöku forriti, sem dr.Þorvaldur Árnason hefur smíðaðen það byggir á gögnum semnotuð voru til útreiknings áalþjóðlega kynbótamatinu.Skyldleikaræktarstuðullinn erfjólublár ef hann fer yfir 5% ogblóðrauður til viðvörunar ef hannfer yfir 7%.

Niðurstöður fyrsta alþjóðlegakynbótamatsins í hrossarækt

Guðmundur Guðmundsson,bóndi í Holtsseli í Eyjafjarðar-sveit, notar fiskiker til að baggaheyrúlluplastið. Eftir að plastiðer komið í kerið, sem geymt erutanhúss, segist hann setja hey-rúllu yfir sem þá bæði kemur íveg fyrir að plastið fjúki ogpressar það líka. Þegar kerið erorðið fullt og bagginn tilbúinn erbundið utan um hann með netisem sett er utan um heyrúlluráður en þær eru plastaðar. Netineru lögð á botn kersins, tvö áhvora hlið og síðan er bundiðkrossband að gömlum og góðumsið eins og Guðmundur orðaðiþað. Bíll frá Endurvinnslunni áAkureyri kemur einu sinni ímánuði og sækir plastbaggana.Hann segir að til falli um 100 kgaf plasti hjá sér á mánuði eða umeitt ker.

Guðmundur segir þetta ákaf-lega þægileg aðferð við að baggaplastið því þessu fylgi lítil vinna.Það sé bara að fleygja plastinuofan í kerið og leggja svo heyrúlluyfir. Hann segist vita til þess aðmenn hafi verið að smíða ein-hverskonar pressur til að baggaplastið en fiskikersaðferðin kostiekki neitt og sé þægileg. Áður varplastinu safnað í áburðarpoka ogbændur fóru sjálfir með það til Ak-ureyrar. Þá var ekki endurvinnslu-gjald eins og núna.

Eftir að úrvinnslugjaldið komtil sögunnar gekkst sveitarfélagiðfyrir því að menn bögguðu plastiðog samið var við Endurvinnsluna

sem fékk þá endurvinnslugjaldiðfyrir að sækja plastið til bænda ogkoma því í endurvinnslu.

,,Eins og þetta er orðið núna erþetta vel ásættanlegt og kallast þaðekki framlegð ef sem flestir getagrætt á sem minnstu. En það ervissulega hvati fyrir menn aðhalda plastinu saman þar sem þaðer sótt til þeirra,“ sagði Guðmund-ur.

Góð aðstaða í fjósi Guðmundar

Hann sagðist ekki vera meðstórt bú eftir því sem honum sésagt eða um 120 hausa í fjósi.Sjálfum finnst honum það alvegnógu stórt. Hann segist ekki verameð mjaltara og segist bíða eftirþví að þeir þvoi almennilega spenaog júgur. Mjaltabás eða gryfju hef-ur hann hins vegar verið með fráþví fjósið var byggt 1975. Nýlegavar fjósið endurbyggt og þá sagðiGuðmundur að þau hefðu fengiðsér einstaklega góðan búnað til aðgefa í fjósinu. Um er að ræða vagnsem heyrúllan er sett í og vagninnsvo aftur settur upp á hlaupakött.Þannig fer vagninn um fjósið meðrúlluna og tætir hana niður. Þettamun vera fyrsti vagninn hér á landisem settur er upp á hlaupakött.

,,Það er ólýsanlega léttara aðfara með rúllurnar svona í staðþess að leysa þær sundur og tætaniður á handafli,“ sagði Guðmund-ur Guðmundsson.

Baggar heyrúllu-plastið í fiskikeri

Samtök selabændaSími: 892 8080

Gleðileg jól, gott ogfarsælt komandi ár.

Gleðileg jól,gott og farsælt komandi ár!

Æðarræktarfélag Íslands

Gleðileg jól, óskum bændum og búaliði hag-

sældar á komandi ári.

Vélaval, Varmahlíð

Gleðileg jól, óskum bændum og búaliði hagsældar á komandi ári.

Framleiðnisjóðurlandbúnaðarins

Gleðileg jól - þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða

Kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar hf.

Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla ogfarsæls komandi árs

Gleðileg jólÓskum bændum og búaliði hagsældar á komandi ári.

Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.

Gleðileg jólSamband garðyrkjubænda

_____________Landssamband kartöflubændaFélag garðplöntuframleiðendaFélag grænmetisframleiðenda

Félag blómaframleiðenda

ByggingaþjónustaBændasamtaka Íslands sendirbændum og búaliði bestu jóla-

og nýárskveðjur.

Við minnum bændur á að hafatímanlega samband við okkuref þið hyggið á byggingafram-

kvæmdir á næsta ári.Bændasamtök Íslands

Page 33: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

33Þriðjudagur 13. desember 2005

Stjórn Landssamtaka raforku-bænda kom saman til fundarfyrir skömmu og ræddi meðalannars um samkeppnisstöðusmávirkjana í núverandi rekstr-arumhverfi. Stjórnin var sam-mála um að varnarsigur hefðiunnist á fundi með iðnaðarnefndAlþingis, en þó væri þó fullástæða til að fá skýr svör umhvort eðlilegri samkeppnisstöðusé náð og verða þar tvö atriðisérstaklega skoðuð á næstumánuðum.

Stjórnin telur að hallað hafi áallar virkjanir, sem byggðar hafaverið án þess að um þær hafi veriðsamþykkt sérstök lög. Hér er áttvið undanþágu flestra opinberragjalda og ýmissa kostnaðartengdragjalda. Einnig var rætt um þá stað-reynd að verulegt fé vantar í Smá-verkefnasjóð Orkustofnunar tilþess að hann geti áfram stuðlað aðundirbúningi nýrra smávirkjana.

Fleiri félagsmenn!Stjórnin telur að reglur þær, semsnúa að rafmagnseftirliti lítillavirkjana, þurfi enn endurskoðun-ar við og nauðsynlegt sé að ein-falda þær án þess að öryggisþátt-ur þeirra rýrni.

Að lokum taldi stjórnin nauð-synlegt, til að auka afl og þungalandssamtakanna, að sem flestirþeirra, sem reka virkjanir, eða

ætla sér að reka virkjanir, allt frávirkjunum til heimilisnotkunar ogað tíu megavöttum í uppsettu afli,þurfi að gerast félagar í samtök-unum.

Þá skal bent á að ýmsir þeir,sem nota eigið rafmagn, hafaekki enn sett upp orkumæli viðsína rafstöð og njóta því ekki nið-urgreiðslu til húshitunar. Þeir semþað hafa gert hafa hins vegar haftþar allnokkurn ávinning.

Þegar stjórnin kom samanskipti hún með sér verkum einsog samþykktir kveða á um. For-maður er Birkir FriðbertssonBirkihlíð, sími 456 6255; vara-formaður er Jónas Erlendsson,Fagradal, sími 487 1105, en Jón-as sér jafnframt um innheimtu ogbókhald. Ritari var kjörinn Þórar-inn Hrafnkelsson, Egilsstöðum,sími 471 1642.

Ný stjórn í Landssamtökum raforkubænda

Fé skortir í Smáverk-efnasjóð Orkustofnunar

�����������

+� �����������/���0�����$�����$�� ��-�� �$� ������������1��$0�2���1��-�� ���34����1�������������1�������-�#������5���'����3��$�2�������������3$���������$�2��0��������4�������������������������������5�1�������2���

+� �������������������������6�� �������� �-6�� �1���������7�����3�-���.,��,��3�1���5%����8���9$�� �����(������.�:���

-!����!�)!�)�.

/����!��������������!� �(.�$0����,

Page 34: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

34 Þriðjudagur 13. desember 2005

Ferðafólk Íshesta, sem stefndimeð Jóni Þór Þorvarðarsyni ogHreini Þorkelssyni í hestaferð innað Snæfelli, var samankomið áSkriðuklaustri, fyrripart mánu-dags 25. júlí 2005. Aðstoðarmaðurvið hrossarekstur o.fl. var þýskastúlkan Monika Kempfler, semhafði verið í vist hjá hjónunum áGlúmsstöðum í Fljótsdal í fyrra-sumar og aftur nú. Monika hefurfarið í nokkrar slíkar hestaferðirog því ferðavön, bæði lipur ogdugleg. Ábúendur á Skriðu-klaustri, þau Hallgrímur og AnnaBryndís, voru til aðstoðar við aðkoma hópnum af stað. Að aukivar þar líka Eyjólfur Ingvason,sem eitt sinn átti stóðhestinn Víði1001 frá Víðivöllum og sýndurvar 4ra vetra á Fornustekkum. Ságeðþekki foli var þó ekki svo ínáðinni, einkum í heimahéraði, aðdygði honum á framabraut og varvanaður.

Hjónin Hallgrímur og Annaleggja til þessarar ferðar 14 hross,en það er hér sem víðar, að margireru til með að lána hross sín í þessarlangferðir, ekki síst ef upp á vantarað þau séu þjál og þæg. Það tekstlíka oftast að koma þeim í slíktstand, því Jón Þór byrjar venjulegastá því að taka úr þeim hrollinn. Þaðtekur mislangan tíma, eftir vanda-málunum. Hrossin læra þá að hagasér þokkalega og notast í ferðirnar,hvernig svo sem Jóni líður, eftir þærtiltektir.

„Knapar góðir, á bak!“Til ferðar eru skráðir 16 útlendirþátttakendur, víða að úr heiminum,allir mættir, auk undirritaðs. Hreinn,fararstjórinn, belgdi sig út á fjár-hússhlaðinu, hækkaði róminn ogrifjaði upp ferðaáætlun og helstu at-riði í umgengni við hrossin. Hannþurfti að vísu ekki langa ræðu, þvífarþegarnir voru málum kunnugir,höfðu áður farið viðlíkar ferðir meðÍshestum og sumir margar, vítt umlandið.

„Knapar góðir, á bak!“ drundi íHreini og þetta ávarp hans á ís-lensku er viðtekin venja í öllum án-ingarstöðum, í öllum hans hesta-ferðum.

„Hóf þá hver annan á bak“ einsog segir í sögunni, en ein frúin valtstrax af, er hrossið snerist í hring.Þrjár voru dottnar af, áður en komiðvar upp á brún Bessastaðafjalls, tilfyrstu áningar. Hreinn var snöggurað kippa þessum afföllum í liðinn áný og allt fór að ganga betur. Reið-göturnar hlykkjast í miskröppumbogum, upp með hrikafögru Bessa-staðaárgili og halda sér furðu vel,þótt nýr malbikaður ökuvegur liggisömu brekkur, til Kárahnjúka. Mik-ið er á fótinn en þó hvergi snarbrattog aldrei þurfti að labba. Reiðhross-in vöktu strax athygli mína, þau rifusig þarna upp af krafti, vissulegafljótséð að þeim var ekki fisjað sam-an.

Sjálfur settist ég á rauða hryssu,brokktöltara, og síðar ljósan hest,sem tölti með vakandi ásetu og smáhnippingum. Þau eru bæði frá Þórðiá Skorrastað og H-Blesi afinn.Feðgana á þeim bæ þekki ég vel. Ságamli, Júlíus Þórðarson, er ættaðuraf Barðaströnd, ritfær karl og kveð-ur fast að. Hjá þeim skoðaði ég eittsinn hryssuna Fínu og fola undanhenni, sem Köttur hét. Þau vorurauðskjótt og nöfnin þóttu mér ný-

stárleg. Eitt sinn hringir síminn áSkorrastað og spurt er: „Get égfengið að tala við Júlíus?“ „Hann erbara úti í skemmu að járna Kött,“svaraði frúin.

Um daginn gaukaði Þórður aðmér þessum vísum, sem urðu til ívetur á íshlaupi hrossa á Mývatni.Vísurnar eru um jarpblesótta grað-folann Þokka, sem þar var þátttak-andi, fæddan Magna í Árgerði. Voru

nokkrar þrengingar að fá folann tilað gera sitt besta.

Þögull klakann þylurþræðir kalda braut,Mývatns-ísa mylurmikið hestaskraut.

Fálmar dökkum fótumflaksar prúðum lokkiskimar augum skjótumskörulegur Þokki.

Víðátta mikil að FjallaskarðiÞegar upp á fjallið kom blasti viðmikil víðátta, Fljótsdalsheiðin, oghaldið meira til vesturs. Hérna varfyrrum þokkaleg ýtuslóð, vel jeppa-

fær og lá um móa og mela. Stefndihún til norðurs um Þrívörðuháls áKlausturselsheiði. Engin bleyta,hvað þá mýrar. Þá leið riðum viðBjarni sonur og Guðjón heitinn Pét-urs, síðar bifreiðastjóri á Selfossi, ervið vorum að koma af Fjórðungs-mótinu við Iðavelli sumarið 1973.Nú eru götur hér óljósar og kom áóvart allt þetta raklendi í jafnvelmóum og svo graslágum stararmýr-

um, óhrjálegum keldudrögum, semreyndust þó flotþolnari en haldamætti, ekki teljandi ílægar. Grjótiðhér er líka sérstætt, engir hnullungarheldur helluflögur t.d. í lækjum ogþar sem grjót liggur við holtajaðra.Hrafnkelssaga segir frá ótræðismýr-um, sem ekki sjást nú, en á miðriheiðinni heita Bersagötur „þar ersvarðlaus mýrr og er sem ríði í efjueina fram, ok tók jafnan í kné eða ámiðjan legg, stundum í kvið; þá erundir svá hart sem hölkn.“ Enginvar „Uxamýri“, við stefndum á Ey-vindarfjöll, (884 m), sem hillti undir.

Síðasta spottann þangað sat égVeru, jarpa hryssu Sigurðar á Sléttu.Hún er undan Verðanda frá Gull-berastöðum, öskuviljug, töltgeng, og

fer prýðilega með. Vera er ekkiósnotur undir, þó hálslengdin séknöpp. Sigurður á Sléttu var, meðanég þekkti til, mikill Verðanda-aðdá-andi. Mörg afkvæmi Verðanda erustór og bráðfalleg, með góða gang-hæfileika. Jón á Ketilsstöðum sagðieinhvern tímann að þau hross reynd-ust illa, vegna skapbresta. Sjálfsagter það nú misjafnt.

Við vorum komin að Eyvindar-fjöllum um kl. 20, þar kúra siggamlir og lágreistir kofar í nágrennivið nýrri burstarbyggingu, sem erleitarmannahús. Og húsplássinsþurftum við með, meira að segja varlegið á heyböggum í hesthúsinu.Kofaþyrpingin heitir Fjallaskarð.

Halldóra Eyþórsdóttir, húsfreyjaí Hnefilsdal, kokkurinn okkar ogökumaður „trússarans,“ sem er gam-all Landcrusier, þurfti að aka stóransveig suður fyrir Gilsárvötn, til aðelta slóðina í Fjallaskarð. Hér varhún komin, blessunin og fór léttmeð. Halldóra reyndist líka góðurkokkur, við bárum sterka matarásttil hennar. Á hverju vori flytja þauHallgrímur og Anna Bryndís 430lambær (rúmlega 80% tvílembdar)hingað á bíl, 5st ferð eða ein á dag,með öllu raski. Lausu hrossunum

var beitt í katladrög sunnanvið húsa-hrófin og voru sallaróleg. Er leið aðháttum, hóaði Jón Þór, hrossin komuá harðaspretti heim í girðingu. Þettavar mér nýtt og óvenjulegt, ég hefvanist því, að ekkert þurfi maður aðpassa betur á ferðalagi, en hrossinsín, þeim er gjarnt að hverfa, spor-laust. Áttum ágæta nótt í Fjalla-skarði, lá ég nærri útidyrum, til aðhlífa fólki sem mest við næturbrölt-inu við að væta mosann.

Sögufrægur HrafnkelsdalurÞriðjudagur. Riðið um skarð

norður fyrir Eyvindarfjöll. Ég fékkundir hnakk jarpblesótta hryssu,nefnda Kastaníu, eign Önnu Bryn-dísar, stóra, öfluga, undan Svarti á

Unalæk og Glámu Hallgríms. Súvar nú ekki huppasloppin, sívöl semtunna og tókst við illan leik að þrælamóttakinu í gjarðarsylgjuna. Fríðhryssa, Kastanía, en reisingin þóvarla meiri en herðakambshæðin,fótagerðin þokkaleg. Hraust skepna,þrælviljug en þung sem uxi í taum-um. Við fórum hjá Ytra-Kálfafelliafar grýtta leið norðan Grjótöldu,sem ber nafn með rentu. Við riðumfram á dalbrún, niður gamla vegar-slóð, sem lengi var aðalleiðin inn aðSnæfelli og ofan í djúpan, þröngan,grösugan og búsældarlegan öræfa-dal. Ferðin til byggða tók okkurrúma tvo tíma.

Hrafnkela er falleg á, sem líðurhljóðlát og sakleysisleg norður dal-inn, snarbekkt og fátt um jarðhuldir.Og Freyfaxahamar er nokkru sunn-ar. Líður áin svo með dalnum út íJökulsá á Dal, þar kokgleypt í ólgu-sloppinn morsvelginn.

Bóndinn á Aðalbóli nýtir eyði-býlið Laugarhús, stór fjárhús meðhlöðu. Þar áðum við lengi. Allirbæir dalsins eru í eyði, nema Aðal-ból, sem er tvíbýlt.

Riðið var kippkorn suður dalinnog rifjuð upp sagan af HrafnkeliFreysgoða og graðhesti hans, hon-um Freyfaxa. Það voru grimmilegörlög, þegar kvíasmalinn Einar Þor-björnsson var höggvinn til dauða,fyrir þá sök, að bregða sér á bakhestinum, þó fyrirmælin væru aðvísu skýr.

Engin meðalmennska er á hlut-unum í Hrafnkelsdal, þótt nær sénær í eyði, því á ytri bænum er vín-bar, dekur ferðaþjónustunnar. Gamlaíbúðarhúsið á Aðalbóli hefur veriðtekið í gegn og vel standsett. Þar eruflestar þarfir ferðamannsins til reiðu,svo vel fer um gesti. Heimilisfólkvar af bæ í dag, nema Gísli bóndiPálsson, sem býr með Ingunni,móður sinni, dugnaðarforki, háaldr-aðri en bráðernri. Gott spjall áttumvið félagar við Gísla, í kyrrð kvölds-ins.

Nokkrir ferðafélagar skruppu íkvöld að Sænautaseli, til Lilju fráMerki, að sjá með eigin augumfornan torfbæ, sem snyrtilega hefurverið endurbyggður. Ég bað fyrirkveðju til vinkonu minnar en nenntiekki með, hef komið þarna tvisvaráður og meira að segja gist í torf-bænum, í rekkju Lilju húsfreyju,sem því miður brá sér af bæ þá nótt.Í Sænautaseli var síðast búið réttfram yfir 1940 og tveir bræður,Skúli og Eyþór Guðmundssynir,karlar um sjötugt, eru fæddir þar ogdvelja þar stundum á sumrin. Í þádaga byggðist líf fólksins, nær ein-göngu á landsins gæðum. Halldóra,eldabuskan okkar kæra, fór nú meðtil að hitta Eyþór föður sinn, semhefur dvalið þar í sumar.

Dysjárgil og HafrahvammarMiðvikudagur: Steikjandi sól oghiti, sá ekki ský á himni. Hrossingerðu það ekki endamjótt, því nújókst þeim erfiði að basla okkur uppMjósund, sem hálsinn nefnist, áleið-is í Jökuldal. Þetta er töluvert bratt,en á melhrygg uppi á fjalli, viðSvörtugil, náðu þau okkur meðlausu hrossin.

Nú skiptust leiðir, Jón Þór reiðsuður á Dysjárdal, nær Kárahnjúk-um, með lausu hestana og ætlaði aðsveima þar um og beita í 2-3klukkutíma. Á meðan riðum viðeinhesta að líta stórbrotin náttúru-smíð. Fyrst í Desjárgljúfur, bratt ígilið, en lítið í ánni og vætlar húnfram í kliðmjúkan foss. Gostappisitur á gilbrún og myndar sérkenni-lega, dökka kletta. Áðum góðastund og færðum okkur síðan aðeinsvestar að beljandi Jölulsánni ogskoðuðum Hafrahvammagljúfur,hrikalegan kaldrana. Að því loknuvar teymt upp brattan háls Hnita ogsíðan reið hver eins og hann gat, áfremur glypjulegum melum, semsteig nokkuð í.

Komið var suður að graslendi,nær Kárahnjúkum. Sáum brátt tilhjarðmannsins, sem var á þönummeð hrossin og fengum þessa skýr-ingu: Hrossin voru á beit sunnan viðmelana, sem við komum eftir. Þarbirtust þá ca. 150 hreindýr, rólandi íhitanum og lögðust, en gáfu hestun-

Ríðandi að Snæfellií júlí 2005

Höfundur greinarinnar, Þorkell Bjarnason, með starfsfólkinu. F.v. Monika, Hreinn, Jón Þór og Þorkell.

Austan við Kárahnjúka fór að sjást vel til Snæfells, hæsta fjalls á Íslandi, sem ekki er jökull. (1830 m).

Page 35: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

35Þriðjudagur 13. desember 2005

um ekki gaum. Um klukkustundsíðar fara dýrin á stjá en rása þá tilhrossanna. Jón Þór vildi forðast aðblanda hópunum saman, en tókstekki. Öll hjörðin stökk saman í tvohringi, áður en skildust, en hrossinþutu hálfhrelld austur á bóginn og íáttina heim. Jón Þór, sem vel veithvar Davíð keypti ölið og er því allt-af vel ríðandi, komst fyrir þau ogmátti prísa sig sælan að hafa ekkitapað öllu út í loftið. Gamli seigur.

Við stefndum nú alveg í suður,fjarlægðumst Kárahnjúka og riðumað mýrardeigjum, þar sem trússbíl-inn bar við jökul. Engin hreyfingsást þar í kring, þó við nálguðumst,enda steinsvaf kokkurinn úti í móa ísvefnpoka.

Rjúkandi miðdegiskaffi hressirvel. Puðað áfram með stærsta jökulEvrópu, Vatnajökul, framundan, aft-ur stans í girðingarhólfi og riðnarglöggar götur síðasta áfangann aðSauðárkofa.

Í Sauðá er töluvert vatn, sem á aðhluta til upptök í sólbráð jökuls. Varáin orðin gormug undir kvöldið.Leki var þó tekinn í ketilinn og þeirvanaföstu skoluðu framan úr sér ogburstuðu tennur í kvöldhúminu, svospýja stóð úr kjafti. Aðrir bægja fráslíku dekri. Og ég var heppinn, sem

oft fyrr að stingast ekki á hausinn, erég staulaðist niður bratta, mjóa götuað ánni.

Tignarlegt er SnæfelliðFimmtudagur: Gjóla af suðri bættiheldur líðan manna og hesta í hitan-um og heldur þykknaði í lofti.Hreinn kvaddi hér við Sauðá meðvísunni:

„Þeir sem fá á fjöllin sóttfegurð þeirra lofaeftir hljóða heiðarnótthér í Sauðárkofa“.

Í dag er ekki langt að fara, tæp3ja tíma reið í skála Ferðafélags Ís-lands, sem heitir Snæfell. Þar erreisuleg bygging á tveimur hæðumog fór vel um alla: húsvörður, gjald-skylda. Frá skála þessum hefja flest-ir göngu á Snæfellið og eru þeirorðnir margir sem tindinn hafa sigr-að, svona gegnum tíðina.

Frægasta má þó telja feðgana frá

Egilsstöðum, þá Svein Jónsson ogIngimar, sem báðir gengu á fjallið,með hest í taumi, með 70 ára milli-bili, 1923 og 1993. Snæfell er sagthæsta fjall á Íslandi, án jökuls.(1.833 m).

Í dag var ekið á tveimur bíluminn að rótum Brúarjökuls með þá út-lendu og fararstjórann, að kynnastframandi umhverfi. „Brúarjökull ereinn stærsti framhlaupsjökull Ís-lands. Hann hleypur á 60-90 árafresti, síðast 1964. Við framhlaupiðer gríðarlegur gangur á jöklinum,getur færst fram um 5 metra áklukkustund og samanlagt 10 km ánokkrum vikum“ (heimild: Rannís-blaðið okt. 2005). Þótti fólkinu mik-ið til þessar ferðar koma.

Í hestaferðum á hálendinu hefurverið til siðs að flytja heyfóður í án-ingarstaði. Virðist mikið heyát ínæturstað hafa farið illa í hrossin,þeim var gjarnt að fá hrossasótt.Heilsan hrökk í lag, þegar hætt varmeð heyið, meltingartruflanir úrsögunni. Hér á Austurlandshálend-inu er víðast hægt að beita hrossumbara vel, en passa verður upp á aðgefa nóg af grófu salti, (ekki salt-steini) vegna útgufunar í hitum.Býst við að þessu sé öfugt farið áSuðurhálendinu, þar eru víða hraun

og svartir sandar en þar sem gróiðtelst, er tæplega hnasl fyrir hross.Því kemur varla annað til álita þaren heyfóður.

Föstudagur: Ungur maður kom ígærkvöld akandi að Sauðá, m.a. aðleggja bíl sinn til ferðar í dag, inn aðjökli. Sá er kallaður Denni og á hér2 hesta í ferðinni, glórauða, keyptafrá Hólum í Hjaltadal, gætu verið afElju-ættinni. Yngri hesturinn ersauðstyggur og lyftir sér léttilegayfir venjulegt aðhald og var aldreiað handsamaður. Þann eldri fékk églánaðan, síðasta áfangann í dag.Fyrstu færuna í morgun lagði ég áharðfengu reiðhryssuna Hvönn, fráKetilsstöðum. Það heyrir til tíðindaá þeim bæ, að til sé stórvel ættuðhryssa, sem aldrei hefur verið kyn-bótadæmd. Og varla er hún verrifyrir það!

Hvönn er brúnstjörnótt undanHjörvari og hinni fjölhæfu Vakn-ingu Hrafnsdóttur og komin aftrippaaldri. Hún er fremur vel gerð

að fríðleika og útliti, viljasnörp,ásetugóð, full skeiðlagin á hægu, fersvo að tölta við meiri hraða, þýð ábrokki og flengvökur. Aðeins ber átungubasli með gapi og geiflum.Hreinn minn segir líka að um helm-ingur ferðahrossanna hér á Austur-landi séu tungubaslarar. Það finnstmér trúlegt, af því sem ég hef séð ogreynt. En þetta eru skörungar aðvilja og þoli og flest þægileg, semræður úrslitum á langferðum.

Nú er gott snið á hópnum. Riðiðer suður fyrir Snæfell. Hér blasir viðgöngustígurinn á fjallið, vekur eig-inlega trega að fá ekki sjálfur aðpuða þar, sveittur og lafmóður. Þaðvar stoppað í Þjófadal, þröngum ogsandorpnum. Sagt var frá útilegu-mönnum, þó nokkrum hópi, semhérna hafðist við en þeim leið orðiðilla af kvenmannsleysi. Þeir unduþessu ekki og hugðust bæta úr. Tilþess völdu þeir kirkjuferð, þar semkvenna var von, er þær einar sóttumessu á vissum sunnudegi meðprestinum. Útlagarnir stefndu försinni að kirkjustaðnum Valþjófs-stöðum og reyndu að sýnast semkvenlegastir. Í miðri messu fór allt íbál og brand, bændur fengu nasa-sjón af tiltækinu og hófst bardagiþar sem hinir ætluðu kvenþjófarvoru flestir vegnir inni í kirkjugarð-inum og allir að lokum. Við þá síð-ustu, sem féllu eru kennileiti eins ogGaltaklif og Vanahjalli suður afkirkjustaðnum. Útilegumönnunumþessum var holað niður utangarðs áValþjófsstöðum.

Djásnið á öræfum ÍslandsÞegar kemur austur úr fjalllendinu,fram á Snæfellsháls, blasir við aug-um eitt fegursta djásn öræfanna,Eyjabakkar. Sem slíkir jafnast þeir ávið Arnarfell hið mikla, austan íHofsjökli, þó ólík séu. Liggja Eyja-bakkar sunnan frá jaðri Eyjabakka-jökuls og teygja sig austur um ogallt norður fyrir Snæfell.

Græn gróðurslikja á víðáttumiklulandi og lækir sem kvíslast að drög-um Jökulsár í Fljótsdal og gefa þaðljósa yfirbragð, sem einkennir Lag-arfljótið. Þessi heillandi sjón, gróð-urvin við ískaldan jökul, gleymistseint, en virkjanasinnar voru víst til íað kaffæra þá fegurð öræfanna.

Áðum hér undir Snæfellshálsi.Hrossin voru róleg, frísuðu fast írótina, rásuðu, veltu sér og hristu.Þjófagilsá laumast hér í gilskorufram af Hálsinum og vætir nú varlafingur.

Leiðin áfram, norður með Snæ-felli er engin sportgata, sundurskor-in af fúnum giljadrögum, en nátt-úrufegurðin bætti það margfalt upp.

Ég var kominn á alvöru gæðing,Denna-Rauð, ganggóðan, snarvilj-ugan og dugandi í forreiðina. Þaðfelst útsjónarsemi í því að ríða áundan, einkum séu götur óljósar oglítt troðnar. Hestakostur Jóns Þórs erathygliverður, enda væru þessarferðir hans út í hött án harðsvíraðradugnaðarhrossa. Nefni hér aðeinseitt þeirra, en hér undir Snæfelli sit-ur hann sem fastast óhemju frá Ket-ilsstöðum, sem honum var eitt sinngefin. Það er ljósrauða hryssan, Rut,sem er Oddsdóttir af Selfossi, fín-byggð, mjúk klárhryssa, kösk í vilja,en undir manni er hún æði upplits-djörf, skimar í háloftin.

Jæja, ég vonast sannast sagnahelst eftir því að hafa unnið mig uppí augum Jóns Þórs, en það eru raun-ar síðustu forvöð, því í kvöld kveðég hópinn, en læt hrífandi leið niðurmeð Jökulsá í Fljótsdal, bíða betritíma! Kannski auðnast að fylla upp íþað skarð, þó seinna verði, hverveit?

Á síðasta ferðadegi var frá þvísagt, að „kallinn“ væri heiðursgesturferðarinnar og ætti heill að njóta. Aðloknu farsælu starfi í hrossabransan-um, á hann þetta bara skilið! Fyrirvikið fá fararstjórarnir og Íshestar,besta þakklæti. Skemmtilegri ferðog betri félagsskap er hæpið aðkjósa sér.

Kveðjur og þakklæti til allraferðafélaganna.

Þorkell BjarnasonHeimildir: Frásagnir ferðafé-

laga og heimamanna.

Dalabóndi á torfærubílnum Dýrinu

750 hestafla tryllitæki

Þorkell og hryssan Kastanía.

Skúli Guðmundsson er yngsta barnið sem fæddist á Sænautaseli og þarmeð Jökuldalsheiði, en Skúli fæddist árið 1937. Búskapur lagðist niður áþessum slóðum um 1940.

„Á síðustu tveimur árum hef égvarið mjög mörgum vinnustund-um í að breyta þessum bíl, enmaður sér ekki eftir þeim, endaer áhuginn mikill. Mér finnstlíka alveg ótrúlega gaman aðkeyra um á 750 hestafla trylli-tæki,“ segir Bjarki Reynisson,bóndi á Kjarlaksvöllum í Döl-um, í samtali við Bændablaðið.

Bjarki er forfallinn áhugamaðurum torfærubíla og hefur á síðast-liðnum árum keppt á öllum helstumótum í torfæruakstri, sem haldinhafa verið hér á landi. Þar hefurBjarki náð ágætum árangri í flokkigötubíla, gjarnan lent í öðru eðaþriðja sæti. Í fyrra tók hann einnigþátt í Norðurlandamóti, ásamtfleiri íslenskum keppendum, enþað var haldið í Noregi. „Ég heldað allflestir hafi gaman af torfæru.Hins vegar er sorglega lítið sýntfrá þessari íþrótt í sjónvarpinu, envonandi stendur það til bóta,“ seg-ir Bjarki.

Sérhannaður torfærubíllBíl Bjarka er sérhannaður sem tor-færubíll og smíðaður sem slíkur.Grindin er upphaflega af gömlumScout, vélin Chevrolet 383 ogboddíið er af Land Rover. Hæg eruheimatökin, því víða í sveitumlandsins má finna slíka bíla, sembúið er að leggja. Þannig komahlutirnir í bílnum hver úr sinni átt-inni, rétt eins og vera ber. „Það fergeysilega mikil vinna í undirbún-ing fyrir mótin, enda fer alltaf eitt-hvað aflaga í hverju þeirra. Sjálfurhef ég sagt að hvert mót sem égtek þátt í kosti ekki minna en 100þúsund krónur,“ segir Bjarki semnefnir bíl sinn Dýrið.

Mjög víða hefur Bjarki fengiðstyrki, sem gefur honum tíma tilað stússast í bílnum. Meðal fyrir-tækja og stofnana sem lagt hafahonum lið má nefna Mjólkursam-söluna í Búðardal, KB-banka,Lambakjöt.is, Burstafell, Logof-lex, Dalabyggð, Kaupfélag Króks-

fjaðraness, Áburðarverksmiðjuna,KM-þjónustuna og Villa Pitsa.

Þvers og kruss „Á öflugustu bílunum í dag erhægt að keyra þvers og kruss yfirár og vötn,“ segir Bjarki Reynis-son. „Sjálfur hef ég tekið þátt íslíku, meðal annars austur viðHellu á árlega torfærumóti sem þarer haldið. Hluti af þrautunum er aðkeyra yfir á sem liggur þvert ummótssvæðið. Það er svo allurgangur á því hvernig mönnumtekst svo að komast yfir önnurvatnsföll. Gísli G. Jónsson í Þor-lákshöfn er með einn öflugasta tor-færubíl landsins og leikur sér aðþví að komast á honum yfir vötn.Hann kæmist alla leið út í Viðey ásínum aflmikla bíl, en ég myndisjálfur ekki leggja í slíkt á Dýr-inu.“

Bjarki Reynisson á torfærumóti áliðnu sumri. „Það er gaman aðkeyra um á 750 hestafla tryllitæki,“segir hann í viðtalinu. -Myndi: JAK.

Page 36: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

36 Þriðjudagur 13. desember 2005

Sú var tíð að til voru 11 húsmæðra-skólar í landinu og stóð námið yfir íeinn vetur. Nú eru skólarnir baratveir og vetrinum er skipt í tvær ann-ir. Þessir skólar eru Hússtjórnarskól-inn í Reykjavík og Hússtjórnarskól-inn á Hallormsstað. Nám í þessumtveimur skólum gefur nemendumeiningar sem þeir fá metnar haldiþeir í frekara nám. Breyttir tímarhafa orðið til þess að húsmæðra-skólarnir misstu aðdráttarafl sitt ogmá að mörgu leyti rekja það til þessþegar meirihluti kvenna fór út ávinnumarkaðinn.

Margrét Sigfúsdóttir, skólastjóriHússtjórnarskólans í Reykjavík,sagði þegar Bændablaðið heimsóttihana á dögunum að nú væru 24nemendur á hvorri önn og til þessahefði tekist að ná þeim fjölda ogmeira að segja hafa fimm karlmennstundað nám í skólanum. Sá sem núer í skólanum fylgdi unnustu sinni ínámið en sá sem nam við skólann ífyrra er rafvirki að mennt og kombara einn og sér.

Safnað fyrir húsnæðiHússtjórnarskólinn í Reykjavík tóktil starfa 7. febrúar 1942 og hét þáHúsmæðraskólinn í Reykjavík.Fyrsti skólastjórinn var Hulda Á.Stefánsdóttir. Þá hafði barátta þeirrakvenna sem mestan áhuga höfðufyrir stofnun skólans staðið yfir ínokkur ár en mestur var krafturinn

árin 1940 og 1941. Til stóð að skól-inn hæfi starfsemi sína 1941 en þarsem gera þurfti gríðarlega miklarlagfæringar á húsnæðinu við Sól-vallagötu 12, þar sem skólinn starfarenn í dag, dróst það fram í ársbyrjun1942 að kennsla hæfist. Síðan hefurskólinn starfað óslitið.

Þetta stóra og myndarlega hús aðSólvallagötu 12 kostaði 100 þúsundkrónur þegar það var keypt undirskólastarfsemina. Bandalag kvenna íReykjavík gekkst fyrir söfnun til aðkaupa húsið og dagblöðin voru mjöghjálpleg við að auglýsa að til stæðiað stofna þennan skóla og kaupahúsnæði. Söfnunin gekk vel og kon-urnar voru búnar að safna saman 50þúsund krónum þegar þær funduloks húsnæði sem þeim líkaði ogákveðið var að kaupa Sólvallagötu12. Halldór Þorsteinsson í Háteigilánaði 10 þúsund krónur en meiraætluðu konurnar ekki að greiða útþví ráðherrar höfðu gefið fyrirheitum lög um hússtjórnarskóla ogReykjavíkurborg hafði lofað aðleggja fram fé til stofnunar skólans.Það var síðan borgin sem annaðistum viðgerðir á húsinu og sem ríkiðendurgreiddi svo.

SjálfseignarstofnunÍ dag er Hússtjórnarskólinn íReykjavík rekinn sem sjálfseignar-stofnun með framlagi frá ríkinu.Skólinn fær vissa upphæð fyrir

kennslu yfir árið og ákveðna upp-hæð fyrir rekstri og viðhaldi. Nem-endur greiða síðan allt hráefnið semnotað er við kennsluna eins og mat,ræstivörur, allt efni til handavinnuog vefnaðar, prjóna, títuprjóna,skæri og annað slíkt. Um þessarmundir eru þetta um 180 þúsundkrónur fyrir önnina og er allt innifal-ið nema heimavistin en hún er 35þúsund kr. fyrir önnina.

Eins og gefur að skilja vantaðiallt innanstokks þegar skólastarfiðhófst. Ýmsir gáfu húsgögn og annaðsem vantaði svo sem öll rúmin fyrirheimavistina og fleira. Vel hefur ver-ið farið með húsgögnin í skólanumþví maður sér á gömlum myndumað enn eru sömu stólarnir í borðstof-unni og í upphafi og sömuleiðis íkennslustofunum. Margrét segir aðnú sárvanti nýja stóla í handavinnu-stofuna. Stólarnir þar eru gamlir ogþreyta nemendur mjög þegar setið ervið handavinnu.

Risaátak að stofna skólann,,Það er alveg á hreinu að það hefurverið risaátak að stofna þennanskóla á sínum tíma,“ segir Margrét.

Árið 1950 byggði ríkið viðbygg-ingu við skólahúsið. Fyrst kom þareldhús og var kölluð B-deild þvíþangað komu stúlkur utan úr bæ tilað læra matreiðslu. Þá var kennslu-stofan fyrir vefnað í kjallara hússinssem Margrét segir að sé ófremdar-ástand vegna þess að þar sé svo lítilbirta til að velja liti og annað slíkt ennú er þetta breytt og vefstofan kom-in þar sem B-deildin var.

Margrét Sigfúsdóttir hefurverið skólastjóri Hússtjórnar-skóla Reykjavíkur síðan árið1998. Hún var kennari viðHússtjórnarskólann árin 1976til 1984 en gerðist þá kennari ímatreiðslu og næringarfærumvið Menntaskólann við Hamra-hlíð. Hún segir að á þessumtíma hafi orðið mikil breytingá matreiðslu og matreiðslu-kennslu því nú sé allt til alls viðmatreiðsluna. Það séu ekkimörg ár síðan að annað krydden pipar og salt var varla til.Eina grænmetið sem fékkst varþað íslenska og var bara til áhaustin. Epli og appelsínurfengust fyrir jólin, stundumlíka vínber og bananar sáust afog til og svo komu íslenskirtómatar og gúrkur á markað-inn á vorin. Nú fæst allt mögu-legt grænmeti og ávextir alltárið um kring. Hún bendir líkaá hið mikla og glæsilega fram-boð af kjöti og fiski á mark-aðnum nú til dags. Hins vegarséu grunnaðferðir við að

steikja eða sjóða mat óbreyttarnema hvað nú er matur yfir-leitt eldaður við vægari hita enáður var. Síðan hafa komiðmareneringar og fleiri krydd-aðferðir á síðari tímum semekki þekktust fyrir ekki svomörgum árum síðan.

Gamlar myndir úr starfsemi Hússtjórnarskólans íReykjavík fundust í myndasafni Bændasamtaka Íslands

Stofnun HússtjórnarskólaReykjavíkur var kraftaverk

Gamlar myndir frá starfsemiHússtjórnarskólans í Reykjavík

fundust í myndasafniBændasamtakanna fyrir

skömmu. Þessar myndir eruteknar í kringum 1960 en þvímiður er ekkert ártal skrifað ábak þeirra né nöfn stúlknannasem á myndunum eru. Þarna er

verið að pressa, bæði meðstraujárni og í vél, þurrka af,

ryksuga, sauma og elda mat. Enní dag eru þessi fög kennd í

Hússtjórnarskólanum íReykjavík, sem er annar tveggjahússtjórnarskóla á landinu, hinn

er á Hallormsstað.

Page 37: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

37Þriðjudagur 13. desember 2005

Ég hef á löngum starfsferli lært aðhlusta eftir skoðunum og góðumráðum eldri bænda því þeir búa yfirreynslu sem leikir menn og lærðirættu að taka mark á.

Ég setti fram tilgátu í öðrum eðaþriðja pistli mínum í haust umástæðu, sem í sjálfu sér stenduróhögguð, fyrir hausthækkun frumu-tölu. Eldri bóndi úr Aðaldal minntimig á að þarna hefðiburðar- og geldstöðu-tími á haustmánuðumeinnig áhrif og er þaðörugglega hárrétt at-hugað hjá honum oger því hér komið áframfæri.

Þeir sem búið hafalengi muna eftir heit-um bökstrum við júg-urbólgu.

Þetta gamla ráð erenn gott og gilt en ístað heitra bakstra notanú orðið flestir s.k.myntukrem og er þvínuddað inn í húð sýktajúgurhlutans. Til ennfrekari árangurs á aðmjólka oft á dag niðurúr sýktum júgurhlut-

um, sér í lagi ef kýr standa á annaðborð inni. Myntukremið fæst hjáflestum mjólkurbúum.

Það þarf ekki að orðlengja þaðhve mikill sparnaður er í því fólginnef næst að lækna júgurmein meðþessum hætti í stað lyfjakúrs oglækniskostnaðar.

Ekki má þó draga það að fádýralækni ef auðsýnt er að kúnni

líður illa.Þá benti annar

ágætur bóndi mér á aðminna á nauðsyn oggagnsemi þess að gefanýfæddu kálfunum all-an þann brodd semþeir gætu í sig látið. Efekki næðist að torgahonum öllum væri gottað sýra hann, 1:10 afsúrmjólk, og síðan eftirþað sama hlutfall afsýrðum broddinum tilframhaldssýringar.Broddurinn er kálfin-um nánast lífsnauðsynþví þarna fær hann öllsín mótefni til styrktarónæmiskerfinu ogvarnarmátt gegn sjúk-dómum.

Heyrt ísveitinni

KristjánGunnarsson,

mjólkur-eftirlitsmaður,Norðurmjólk

Höfum til sölu ýmsar náttúruvörur fyrir skepnur frá AltaVetí Danmörku, t.d. gegn júgurbólgu í kúm og ám, hárri

frumutölu, föstum hildum, bólgum, sótthita o.fl. Öll efnin eru til inntöku. Úðast í munn.

Engin útskolun á mjólk. 2 ára reynsla á Íslandi!

Einnig Ketosa gegn súrdoða og Perasan power plusfljótandi kalsíum sem virkar mjög hratt gegn doða.

Sendum í pósti um allt land.Upplýsingar og pantanir í síma 4631159 eða 8612859.

Guðmundur og GuðrúnHoltselsbúið ehf.

601 Akureyri

Geymið auglýsinguna!

Um aldir voru villtar íslenskarplöntutegundir uppistaðan í hey-feng Íslendinga. Sumar þeirrahöfðu verið hér frá ómunatíð, aðr-ar komu með landnámsmönnum tillandsins. Þeim var ekki sáð, heldurvar slægjulandið náttúrlegt gróður-lendi. Á þurrlendi voru grös einsog túnvingull, vallarsveifgras, há-língresi og snarrótarpuntur. Innanum þessi grös hafa verið fíflar, sól-eyjar, túnsúra og fleiri tegundir. Íkringum bæina urðu til túnskikarsem fengu einhvern lífrænan áburðog var reynt að friða þá fyrir bú-peningi. Á votlendi voru starir ogönnur hálfgrös ríkjandi. Þessartegundir voru harðgerar og hent-uðu ágætlega búskaparháttum þesstíma. Þá var lítill hluti af vetrar-fóðrinu hey, því menn treystu ábeit eins og frekast var kostur.

Breyttir búskaparhættirÁ fyrri hluta síðustu aldar tóku bú-skaparhættir að breytast, bændurstækkuðu túnin og treystu minna ábeit en áður. Jafnframt stækkuðu

búin og tækni-væddust. Mennfóru að brjóta landog sá í það nýjumtegundum. Þettaleiddi til þess aðfarið var að geratilraunir með mis-munandi stofnaeða yrki af gras-tegundum í þeimtilgangi að finna efnivið sem gæfi

mikla uppskeruog gott fóður ogþyldi vel ís-lenska veðráttu.Stöðugt er veriðað kynbæta fóð-urjurtir og þvíþarf reglulega aðprófa það semnýjast er.Reynslan hefur

kennt okkur að best er að leita til

nágranna okkar á Norðurlöndum,einkum til Noregs og Svíþjóðar.Efniviður sunnar úr Evrópu og fráAmeríku hefur ekki gefist eins vel.Stuðst er við niðurstöður tilraunaþegar ákveðið er hvaða yrki skuliflytja inn.

Sáð í rúmlega þúsund reitiTil skamms tíma urðu tún oftmjög gömul hér á landi. Það skiptiþví miklu að sáðgresið væri harð-gert. Með aukinni kornrækt ogbreyttri ræktunarmenningu hefurþað færst í vöxt að tún séu endu-runnin á nokkurra ára fresti. Und-anfarin ár hafa einnig verið hlýrrien flest ár síðustu áratuga. Þettahefur m.a. leitt til þess að yrki,sem ekki þóttu nógu harðgerð áárum áður, hafa verið tekin í notk-un. Dæmi um þetta er vallarfox-grasið Grindstad.

Síðastliðið sumar var yrkjum afvallarfoxgrasi, rýgresi, hávingli,sandfaxi, axhnoðapunti, háliða-grasi, vallarsveifgrasi, rauðsmáraog hvítsmára sáð í tilraunir á 12stöðum á landinu. Alls var sáð írúmlega þúsund reiti. Fjórar þess-ara tilrauna eru á tilraunastöðvumLandbúnaðarháskóla Íslands,Korpu, Stóra-Ármóti, Hvanneyriog Möðruvöllum. Á þessum fjór-um stöðum verður uppskeranmæld í fyrri og seinni slætti, sýniverða efnagreind og fylgst verðurmeð þroskaferli plantnanna. Hinartilraunirnar eru hjá bændum ogeiga að fá sömu meðferð og túniðsem þær eru á. Uppskera verðurekki mæld en fylgst með þvíhvernig yrkin lifa og hvernigbændum líkar við þau. Áætlað erað tilraunirnar standi í þrjú ár.

Tilraunir með yrkiaf grasi og smára

Guðni Þorvaldsson,Landbúnaðarháskóla

Í[email protected]

www.bondi.is

Page 38: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

38 Þriðjudagur 13. desember 2005

Hólmfríður er fædd árið 1960 áPatreksfirði en alin upp í Reykja-vík. Hún er móðir þriggja drengja,gift söngstjóra og organista, Hilm-ari Erni Agnarssyni og eiga þauhjón heima á þeim fornfræga sögu-stað Skálholti í Biskupstungum.

Hólmfríður er lærð hárgreiðslu-kona og vann við fagið um tíma.Hún fluttist svo búferlum árið1985, til Hamborgar í Þýskalandiþar sem Hilmar stundaði organ-istanám. Á þeim tíma fór hún aðtaka á móti hópum sem komu tilNorður-Þýskalands og árið 1987fer hún í sína fyrstu bændaferðmeð tengdaföður sínum.

Hvernig stóð á því að hár-greiðslukonan varð fararstjóri?

„Tengdapabbi var alltaf mjögleitandi og duglegur við að finnanýja staði til að ferðast á. Um þettaleyti var hann að færa sig aðeinssuður á bóginn eftir að hafa veriðmikið í Skandinavíu. Hann kom tilHamborgar með stóran hóp fráframleiðsluráði Bændasamtakannaog ég tók á móti þeim. Við skipu-lögðum saman dagskrá, fórum umBæjaraskóg, í bátsferð á Dóná, ívínsmökkun og margt fleira varviðhaft. Ég ætlaði svo sem ekkertað gera þetta að framtíðarstarfi enfannst þetta alltaf spennandi.Kannski vegna þess að ég hefvoðalega gaman af fólki og í þessustarfi kynnist maður fjöldanum öll-um af skemmtilegu fólki og allskyns manngerðum. Ætli það séekki einn stærsti hlutinn af þessustarfi að kunna að umgangast fólkog hafa gaman af því. Fyrstu 2-3árin var ég með tengdapabba ogþað var mikill skóli fyrir mig ogmjög skemmtilegur tími. Ég hugsaað það hafi haft mikið að segja aðég hélt áfram í þessu.“

Eru þessar ferðir eingöngu fyrirbændur?

„Nei, alls ekki, þessar ferðir erufyrir alla og í dag eru bændur að-eins lítill hluti viðskiptavina okkar.En það hefur borið á þessum mis-skilningi, sér í lagi hér áður fyrr.Fyrir mörgum árum báðu Sam-vinnuferðir okkur um að taka yfirhóp sem ætlaði í svokallaða „fjög-urra landa sýn“ þar sem þeir sáufram á að geta ekki fyllt þá ferð.Við vorum með eins ferð og tókumvið þessum farþegum. Þegar égkem á flugvöllinn stendur hópur affólki fyrir utan rútuna sem flytja áttihópinn. Ég spurði hverju þetta sættiog þau svöruðu að þau væru að faraí „fjögurra landa sýn“ en ekkibændaferð. Það hafði þá farist fyrirað segja þeim að við hefðum tekiðyfir ferðina og ég útskýrði málið.Þá hrópar ein konan upp yfir sig:„Guð minn góður, og ég er ekkieinu sinni með stígvélin með mér!“

En við erum ekkert að vaðamykju í þessum ferðum. Víns-mökkun og vínakrar er svo til þaðeina sem tengja má bændastéttinniog við komum nálægt í þessumferðum.“

Höfðu bændaferðirnar annantilgang hér áður?

„Tengdafaðir minn fór fyrstuárin á alls kyns sýningar með hóp-ana, skoðaði fyrirtæki og bú. Éghugsa að bændur hafi svolítið ver-ið að sækjast eftir því í ferðum sín-um til útlanda að skoða landbúnað-inn. Þeir héldu margir að landbún-aðurinn hér á landi væri langt á eft-ir. En þegar landbúnaður víða umEvrópu er skoðaður sést að ámörgum stöðum er hann ekkertþróaðri en hér heima. Lengi velhéldum við í þennan þátt, vorumalltaf með eina skoðun á býli íhverri ferð. Undir lokin var þaðorðið svo að lítill hluti ferðafólks-ins kíkti inn í fjósin en hinir stóðubara fyrir utan.

Mér finnst mesta breytinginliggja í því að fyrstu árin voruferðirnar á vissan hátt rólegri.Margir voru að koma til útlanda ífyrsta skipti og það að vera í fram-andi umhverfi, kynnast nýju fólkiog hafa gaman, nægði. Núna eruferðalangar oft búnir að lesa sér til,skipuleggja sig og vilja nýta

hverja mínútu í að skoða söfn,kastala og fleira. Það er af semáður var þegar nóg þótti að stoppaog borða saman hádegismat í mikl-um rólegheitum, fara í stutta ferð áeftir og svo heim á hótel.

Vínmenningin hefur líka breystnokkuð. Í fyrstu ferðunum gerðistoft að farið var á veitingastað í há-

deginu og þá fékk fólk sér vín meðmatnum og áður en langt var umliðið var það farið að syngja há-stöfum. Þetta gerist ekki í dag,nema kannski þegar farið er í vín-smökkun. Þó er ekki mikið umdrykkjuskap í þeirri merkingu. Éghef kannski tvisvar eða þrisvar lentí vandræðum vegna drykkju ferða-langa öll þessi ár. Fólk er samt aðfá sér neðan í því, við seljum bjór írútunni, sumir eru með pela semganga á milli en aldrei sést vín áfólki. Enda engin þörf á mikillidrykkju ef gætt er að því að alltafsé gaman.“

Hlutverk fararstjórans hefur þájafnframt breyst mikið?

„Já, starfið er alltaf krefjandi ogspennandi en ég finn þennan muná hraðanum. Við lendum í allskyns hlutum, bæði erfiðum ogskemmtilegum og þær eru margarsögurnar sem fá mann til að hlæjasvona eftir á.

Tengdafaðir minn var mjögduglegur að fara með fólk ískemmtigarða. Við fórum m.a. eittsinn í Evrópugarðinn í Þýskalandimeð um 100 manna hóp, allt fólk ágóðum aldri. Þar sér hann stórtkúluhús. Hann segir fólkinu aðinni þessari kúlu sé mjög skemmti-leg ferð, einhvers konar stjörnu-skoðun. Ég er ekki alveg eins vissog malda í móinn, að þetta sé núörugglega eitthvað annað. En hannstendur fastur á sínu og dregurflesta með sér inn í kúluna. Og vitimenn, þetta reyndist ekki vera súrólegheitaferð sem hann hélt, held-ur stór rússíbani sem ferðaðist áógnarhraða, snérist á hvolf og allt.Ég sat fyrir utan þegar fólkið komhrímhvítt út. Og þá var það Björn íÚthlíð sem sagði: „Maður máttihafa sig allan við að halda tönnun-um upp í sér.“

Er stemningin í bændaferðum áeinhvern hátt sérstök?

„Alveg tvímælalaust. Þegartengdapabbi var með bændaferð-irnar byggðist upp ákveðin stemn-ing sem meðal annars fól í sér mik-il persónuleg tengsl. Við höfumreynt að halda í það og finnum aðfólki finnst það ljúft og sækir í aðkoma aftur og aftur. Ferðirnar eruallar á léttu nótunum, fólk er mikiðað koma fram í rútunni, hafaframmi gamanmál og svo er sung-ið og dansað saman á kvöldin ogfarið í leiki. Þetta hefur svo þróastút í það að fólk er farið að komameð skemmtiefni með sér, til aðdeila með ferðafélögunum, t.d. erkona á níræðisaldri sem hefur fariðmeð mér á hverju ári og hún ermeð dagskrá frá morgni til kvölds,brandara og önnur gamanmál ogfólk liggur í hláturskasti. Svo ermikið sungið og fólk kvartar fljót-lega ef ekki er nóg af því.

Síðustu ár hefur farþegahópur-inn verið að yngjast mikið upp, viðerum að fá fólk allt frá 45 ára aldriog uppúr. Það er gaman að segja

Hólmfríður Bjarnadóttir fararstjóri hjá Ferðaþjónustu bænda

Fólk sækir í aðkoma aftur og aftur

-og engu máli skiptir þótt stígvélin gleymist heima því ekki er verið að vaða mykju í bændaferðum!Margir þeirra sem ferðast hafa með Bændaferðum og Ferðaþjónustu bænda þekkja HólmfríðiBjarnadóttur, eða Hófý eins og hún er oftast kölluð. Þessi hláturmilda kona hefur unnið að skipu-lagningu og fararstjórn í hartnær tvo áratugi, fyrst með tengdaföður sínum Agnari Guðnasyni semhóf rekstur „Bændaferða“ og síðar hjá Ferðaþjónustu bænda. Hún sér ekki eftir að hafa gertferðalög að ævistarfi sínu, enda hefur hún frá mörgu skemmtilegu að segja.

Fararstjórinn Hófí á góðri stund með samferðarfólki.

Hópur sem fór utan með Bændaferðum.

Page 39: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

39Þriðjudagur 13. desember 2005

frá því að í sumar var meira aðsegja skólabróðir minn og konahans með í ferð. Og við svona ung!Ég tel að margir séu farnir aðsækja í þessar ferðir til að njótasamvista við eldra fólkið, heyrasögurnar og vísurnar. Mörgu ungufólki, sem e.t.v. hefur ekki upplifaðað búa í sveit, finnst þetta alvegstórkostlegt.“

Velur fólk sér ferðir eftir farar-stjóra?

Já það er nokkuð um það, t.d. erhópur fólks sem segist ekki faraneitt nema með mér. Þessi hópur erbúinn að fara nokkuð víða og seturí raun þrýsting á mig að finna eitt-hvað nýtt. Fólk hringir jafnvel ímig með hugmyndir. Það þýðirekkert að bjóða upp á sömu ferð-ina ár eftir ár.

Hvernig fer starf fararstjóransvið fjölskyldulífið?

„Þetta er mikil vinna og oftnokkuð púsluspil. Sem dæmi mánefna að ég fór í 11 ferðir á síðastaári en slíkt væri ekki gerlegt efekki kæmi til gott skipulag ogsamvinna milli okkar hjóna. Þaðsem hefur bjargað okkur er að ásumrin er minni viðvera hjá mann-inum mínum í skólanum og ég þvílausari við. Einnig hef ég stundumtekið einhvern af drengjunum mín-um með mér í styttri ferðir. Ég ætlaað minnka eitthvað við mig þvífararstjórninni fylgir langur vinn-uldagur, frá morgni og fram ákvöld og lengur ef eitthvað kemur

uppá en það eru oft miklir erfið-leikar í ferðum. Maður verður baraað brosa í gegnum þá og gæta þessað aðrir farþegar finni sem minnstfyrir þeim. Með árunum fer maðurlíka að læra inn á fólk og mismun-andi persónur og það hefur hjálpaðmér mikið og gert hlutina auðveld-ari.

Nú er liðið á annað ár síðanFerðaþjónusta bænda keyptiBændaferðir ehf. af Agnari,tengdaföður mínum. Þá réði ég

mig til þeirra sem fararstjóra, aukþess sem ég sé um skipulagninguferða, geri dagskrár og panta hótelásamt öðrum. Í dag er þetta batterírekið meira sem almenn ferða-skrifstofa en við reynum að haldaþessu á persónulegum nótum einsog var hjá Bændaferðum. Ég heldað það hafi tekist hjá Ferðaþjón-ustu bænda, fólk er að koma ogspjalla við okkur, sýna okkurmyndir og annað. Þessi tengsl erumikilvæg.“

Oft er mikið fjör í ferðum, andrúmsloftið létt og skemmtilegt og ferðafólklætur fljótt vita ef ekki er nægilega mikið sungið.

„Vínsmökkun og vínakrar er svo til það eina sem tengja má bændastétt-inni og við komum nálægt í þessum ferðum,“ segir Hólmfríður en eitthvaðhafa ferðalangar í Slóveníu kynnt sér húsdýrin á staðnum.

Fólk á besta aldri er í miklum meirihluta í ferðum hjá Hólmfríði en meðalaldurinn hefur farið lækkandi síðustuárin.

Og þennan þekkja margir! AgnarGuðnason tekur lagið í bændaferðfyrir áratug eða svo.

GjafabréfTilvalin jólagjöf,afmælis- eða tækifærisgjöf. Gildir bæði í utanlandsferðir og á

ferðaþjónustubæjum innanlands

(gisting, matur, afþreying).

Selt á skrifstofu Ferðaþjónustu bænda.

Ferðaþjónustu bænda

s: 570 2700www.sveit.is

Nánari upplýsingar í síma 570 2700 eða á www.sveit.is

B Æ N D A F E R Ð I R

l,

Til á lager á hagstæðu verði.

Joskin haugsuga 8400 L galv………………………… Reck mykjuhræra TRY 500-T55……………………. Reck mykjuhræra TRE-Z 5-T55……………………. Álrampar fyrir minivélar……………………………….. Maschio pinnatætari 300 cm…………………………. Nardi fjórskera plógur 140-160 cm………………. GS 300 flaghefill lyftutengdur. 3 m..............Lyftu tengdir dráttarkrókar……………………………Vökva yfirtengi margar gerðir……………………….12/24V dieselolíu dælur 45/60 l/min…………….LACOTEC kornmylla PTO 540 ca. 10 t/klst….Nardi MRAP70 einskorinn brotplógur 52x55..Otma M/551 einskorinn brotplógur 58x63…..Michelin traktors dekk 540/65 x 30………………Europower traktotrsrafstöðvar 38 kvA…………Europower ferðarafstöðvar 1-1,7 kvA………….Kanadískir snjóblásarar 2,29-2,59-2,74 mt…Haugsugudælur 6150-7000-8100-10490 l/min.Bombelli VU 30 snjóplógar 300x90 cm…………Bombelli AU 250 salt-sanddreifarar 250 cm..Erlau snjókeðjur á vörubíla og vinnuvélar……SS k3 x 1 stjörnu flekkjari.........................SAME traktor 135 hö. með frambúnaði........Dreifistútar 6” fyrir haugsugur....................Haugsugulokar 6”..................................... O

RK

UTÆ

KN

Ieh

f. S

ími:

58

76

06

5.

������������� ����������

��������������� � �������

��������������� ���������

�����������������

�������������� ���!"#��$�����%&'��(�)��*�����+++,-�.�$-/-,�%

�01�23���4��5��0�1��3��

Page 40: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

40 Þriðjudagur 13. desember 2005

Samanburður á íbúðalánumÍbúðalánasjóður Landsbanki Kb banki Íslandsbanki SPRON Frjálsi fjárfestingabankinn

Vanskilagjald 360 kr. (1.) 600 kr (3.) 570 kr. (6.) 600 kr. (9.) 600 kr (14) 600 kr. (15.)Lánstími 20 -30 og 40 ár 25 til 40 ár 25 eða 40 ár 5 til 40 ár 5 til 40 ár 5 til 40 árUppgreiðsluþóknun 2% 2% 2% 2% 2% 2%Fastir vextir Já Já Já Já Já JáBreytilegir vextir Nei Já (4.) Nei Nei Nei NeiEndurskoðunarákvæði á 5 ára fresti Já Já JáHæsta veðsetningarhlutfall 90% 80% 80% 100% (10.) 80% 80%Hámarksupphæð 15,9 mkr. Nei Nei (7.) 20 mkr. 25 mkr. NeiVaxtakjör 4,35% 4,45 % (5.) 4,15% (8.) 4,35% (11.) 4,35% 4,35%Skilyrði um önnur viðskipti Nei Já Já Já Nei NeiVaxtakjör ef skilyrði eru ekki uppfyllt 5,35% 4,90% (12.)Frestun á afborgun eða vaxtagreiðslum Já (2.) Nei Nei (13.) Nei Nei

Þessi samanburður er eins einfaldur og hægt er og ekki er hægt að komaöllum þeim upplýsingum á framfæri sem tilheyra hverju láni hjá viðkomandibanka.Þetta gæti frekar verið eins konar gátlisti sem unnið væri eftir þegar lántakaer fyrirhuguð.Að lokum er rétt að hafa samband við viðkomandi fjármálastofnun til aðtryggja það að allar upplýsingar hér að ofan séu réttar og/eða nýjar komnarfram eða þær breyst.Lánaumhverfið er það lífrænt að upplýsingar í dag gætu verið úreltar ámorgun.

Endurfjármögnun með erlenduláni er í umræðunni núna ogmargir eru að velta fyrir sér aðendurfjármagna hluta, eða allanskuldapakkann sinn, í myntkörfu.

Ráðgjöf varðandi erlend lán tilbirtingar getur bara verið almennseðlis og þá er tekið tillit til stöðu ogframtíðahorfa í efnahags- og geng-ismálum.

Við ítarlegri ráðgjöf verður hverttilvik að skoðast fyrir sig því aðstæð-ur eru víða mjög ólíkar, svo semtekjustreymi, greiðslugeta, núver-andi vaxtakjör, greiðslubyrði, veð-

hæfni o.s.frv.Við samanburð á

innlendum og er-lendum lánum erumargir óvissuþættir,svo sem vextir ogverðbólga hérlendisog libor-vextir oggengi erlendramynta. Almennt ertalið að libor-vextirséu í lægri kantinumog eins og allir vitaer íslenska krónangríðarlega sterkgagnvart öðrummyntum. Einnig spábankar því að gengiðhaldist sterkt útnæsta ár en úr þvígæti það farið aðveikjast. Allavega ámeðan þensla er íþjóðfélaginu ogmiklar virkjana- ogálversframkvæmdir,eru líkur á því aðgengið haldist sterkt.Þó má ekki gleymaþví að hátt gengikrónunnar tengist aðhluta til hárri verð-bólgu og/eða öfugt.

Eftir að ákvörðunhefur verið tekin umerlent lán þarf aðhuga að eftirfarandiþáttum: 1. Því fjölbreyttarisem karfan er (fleirimyntir) því betra.Besta karfan er súsamsetning sem erlíkust gengisvog-inni. Gengisvoginendurspeglar þærmyntir efnahags-svæða, sem Íslandhefur haft mest við-skipti við undan-gengið ár.2. Einnig verður aðgæta þess (sérstak-lega núna þegargengið er svona hátt)að lánstíminn séekki of stuttur.Gengisþróun er ísveiflum og núna erekki útlit fyrir annað

en að gengið slakni (bara spurninghvenær) og fremur óhagstætt er aðborga lánið upp þegar gengið fer loksað stíga upp aftur.

Eftirfarandi líkan hefur veriðsett upp til þess að skoða saman-burð á innlendu verðtryggðu lániog myntkörfuláni með álagi banka.Það verður að gefa sér ákveðnarforsendur í upphafi en með aðstoðexel-töflureiknis er hægt að skoðaniðurstöður með því að breyta for-sendum.

Forsendur Forsendur innlent lán: erlent lán:Lánstími 20 ár Lánstími 20 árLibor-vextir 3% Vaxtakjör 4,75%Álag banka 1,8 % Verðbætur 4 %

Dæmi 1. Gengissig 5% á ári,fyrstu 10 ár lánsins, og síðan við-snúningur með 5% styrkingunæstu 10 árin. Eins og sjá má ámynd 1 er heildarendurgreiðsla áinnlenda láninu, að gefnum for-sendum, 19.188.000 krónur. Sam-tals greitt í vexti og verðbætur9.188.000. Af erlenda láninu erheildarendurgreiðsla 19.363.000krónur, að því gefnu að gengiðfalli um 5% á ári fyrstu 10 árin entaki þá að styrkjast um 5% á ári til

loka láns. Ef þessar forsendurhalda, það er að segja verðbólganog gengissveiflan, er heildarendur-greiðsla 175 þúsund krónum hærriá erlenda láninu. (Sjá mynd 1)

Dæmi 2 Ef annað dæmi erskoðað, alveg eins og hið fyrranema að gengið félli um 20% á 2.ári, 10% á 3. ári og 10% á 4. ári, ená 13. ári færi gengið að stíga á nýum 5% á ári út lánstímann og end-aði í sama stigi og þegar lánið vartekið. Þá yrði útkoman þessi: (Sjámynd 2).

Á mynd 2 má sjá að gengisfall áfyrstu árum lánstíma hefur munmeiri áhrif á heildargreiðslubyrðien jafnt gengissig. Heildarendur-greiðsla af erlenda láninu er 487þúsund krónum hærri en af inn-lenda láninu.

NiðurstöðurVið túlkun á þessum niðurstöðum,að gefnum þessum forsendummiðað við ástand efnahagsmála oggengisþróunar í dag, væri hægt aðálykta að það væri skynsamlegt aðbíða með erlendar lántökur, alla-vega á meðan krónan er jafn sterkog raun ber vitni. Spár gera ráðfyrir því að krónan haldist sterk útnæsta ár en fari þá að gefa eftir.Strax þá væri vænlegra en nú aðtaka erlent lán. Einnig ber að hafa íhuga að libor-vextir eru breytilegir.Hægt er að velja á milli 3ja til 12mánaða vaxta en 12 mánaða vext-irnir eru alltaf aðeins hærri en 3jamánaða vextirnir.

Ef gengi krónunnar fer aðslakna, hefur verðlag tilhneigingutil að hækka eins sést á mynd 3.

Endurfjármögnun lána verðurað vera vel ígrunduð og taka þarfákvarðanir að ákveðnum forsend-um gefnum. ViðskiptaþjónustaBúnaðarsambands Suðurlandshvetur þá, sem vilja láta skoða eðalesa yfir tilboð í endurfjármögnun,til að hafa samband við sig.

Endurfjármögnun í erlendri mynt

Lánsupphæð: Lánsupphæð:

Lánstími: Lánstími:

Vextir: Liborvextir:

Verðbætur Álag banka:

Ár Höf.st. VextirVerð-bætur

Jöfn afb. Greiðslub Eftirst. Mism. Ár Höfuðst.

Vextir + álag

Afb. Höf.st. Greiðslub Eftirst.

Ár eftir

1 10.000 475 400 500 1.375 9.500 -346 1 10.000 10.500 504 525 1.029 9.975 20 5%

2 9.500 451 380 500 1.331 9.000 -277 2 9.975 10.474 503 551 1.054 9.923 19 5%

3 9.000 428 360 500 1.288 8.500 -209 3 9.923 10.419 500 579 1.079 9.840 18 5%

4 8.500 404 340 500 1.244 8.000 -140 4 9.840 10.332 496 608 1.104 9.724 17 5%

5 8.000 380 320 500 1.200 7.500 -72 5 9.724 10.210 490 638 1.128 9.572 16 5%

6 7.500 356 300 500 1.156 7.000 -4 6 9.572 10.051 482 670 1.152 9.381 15 5%

7 7.000 333 280 500 1.113 6.500 64 7 9.381 9.850 473 704 1.176 9.146 14 5%

8 6.500 309 260 500 1.069 6.000 131 8 9.146 9.603 461 739 1.200 8.865 13 5%

9 6.000 285 240 500 1.025 5.500 197 9 8.865 9.308 447 776 1.222 8.532 12 5%

10 5.500 261 220 500 981 5.000 263 10 8.532 8.959 430 814 1.244 8.144 11 5%

11 5.000 238 200 500 938 4.500 208 11 8.144 7.737 371 774 1.145 6.964 10 -5%

12 4.500 214 180 500 894 4.000 159 12 6.964 6.615 318 735 1.053 5.880 9 -5%

13 4.000 190 160 500 850 3.500 116 13 5.880 5.586 268 698 966 4.888 8 -5%

14 3.500 166 140 500 806 3.000 80 14 4.888 4.644 223 663 886 3.980 7 -5%

15 3.000 143 120 500 763 2.500 49 15 3.980 3.781 181 630 812 3.151 6 -5%

16 2.500 119 100 500 719 2.000 24 16 3.151 2.993 144 599 742 2.395 5 -5%

17 2.000 95 80 500 675 1.500 3 17 2.395 2.275 109 569 678 1.706 4 -5%

18 1.500 71 60 500 631 1.000 -13 18 1.706 1.621 78 540 618 1.081 3 -5%

19 1.000 48 40 500 588 500 -25 19 1.081 1.027 49 513 563 513 2 -5%

20 500 24 20 500 544 0 -33 20 513 488 23 488 511 0 1 -5%

0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0

0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0

4.988 4.200 10.000 19.188 176 6.551 12.813 19.363

* Afborgun af höfuðstól og vaxtagreiðsla er í lok hvers árs

Innlent verðtryggt lán Myntkarfa með álagi

10.000 þús. 10.000 þús.

20 ár 20 ár

4,75% 3,00%

4,00% 1,80%

Höfuðst. eftir

gengisl.

Gengislækk. á

ári:

Mynd 1

Lánsupphæð: Lánsupphæð:

Lánstími: Lánstími:

Vextir: Liborvextir:

Verðbætur Álag banka:

Ár Höf.st. VextirVerð-bætur

Jöfn afb. Greiðslub Eftirst. Mism. Ár Höfuðst.

Vextir + álag

Afb. Höf.st. Greiðslub Eftirst.

Ár eftir

1 10.000 475 400 500 1.375 9.500 -395 1 10.000 10.000 480 500 980 9.500 20 0%

2 9.500 451 380 500 1.331 9.000 -184 2 9.500 11.400 547 600 1.147 10.800 19 20%

3 9.000 428 360 500 1.288 8.500 -57 3 10.800 11.880 570 660 1.230 11.220 18 10%

4 8.500 404 340 500 1.244 8.000 75 4 11.220 12.342 592 726 1.318 11.616 17 10%

5 8.000 380 320 500 1.200 7.500 84 5 11.616 11.616 558 726 1.284 10.890 16 0%

6 7.500 356 300 500 1.156 7.000 92 6 10.890 10.890 523 726 1.249 10.164 15 0%

7 7.000 333 280 500 1.113 6.500 101 7 10.164 10.164 488 726 1.214 9.438 14 0%

8 6.500 309 260 500 1.069 6.000 110 8 9.438 9.438 453 726 1.179 8.712 13 0%

9 6.000 285 240 500 1.025 5.500 119 9 8.712 8.712 418 726 1.144 7.986 12 0%

10 5.500 261 220 500 981 5.000 128 10 7.986 7.986 383 726 1.109 7.260 11 0%

11 5.000 238 200 500 938 4.500 137 11 7.260 7.260 348 726 1.074 6.534 10 0%

12 4.500 214 180 500 894 4.000 146 12 6.534 6.534 314 726 1.040 5.808 9 0%

13 4.000 190 160 500 850 3.500 105 13 5.808 5.518 265 690 955 4.828 8 -5%

14 3.500 166 140 500 806 3.000 69 14 4.828 4.587 220 655 875 3.931 7 -5%

15 3.000 143 120 500 763 2.500 39 15 3.931 3.735 179 622 802 3.112 6 -5%

16 2.500 119 100 500 719 2.000 15 16 3.112 2.957 142 591 733 2.365 5 -5%

17 2.000 95 80 500 675 1.500 -5 17 2.365 2.247 108 562 670 1.685 4 -5%

18 1.500 71 60 500 631 1.000 -21 18 1.685 1.601 77 534 611 1.067 3 -5%

19 1.000 48 40 500 588 500 -32 19 1.067 1.014 49 507 556 507 2 -5%

20 500 24 20 500 544 0 -39 20 507 482 23 482 505 0 1 -5%

0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0

0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0

4.988 4.200 10.000 19.188 487 6.737 12.937 19.674

* Afborgun af höfuðstól og vaxtagreiðsla er í lok hvers árs

4,00% 1,80%

Höfuðst. eftir

gengisl.

Gengislækk. á

ári:

20 ár 20 ár

4,75% 3,00%

Innlent verðtryggt lán Myntkarfa með álagi

10.000 þús. 10.000 þús.

Mynd 2

Skýringar1. Fellur á 14 dögum eftir eindaga2. Frysting3. Fellur á 7 dögum eftir eindaga4. Þessir vextir eru endurskoðaðir á 5 ára fresti.5. Skilyrði að hafa launareikning og / eða Vörðufélagi.6. Fellur á 8 dögum eftir eindaga7. Ef veðhlutfall fer ekki upp fyrir 80 % 8. Skilyrði að vera með launareikning og uppfylla tvö af

þremur öðrum skilyrðum.9. Fellur á 7 dögum eftir eindaga

10. Lánað 100% fyrir eigninni, 80% jafngreiðslulán og20% til 15 ára með jöfnum afborgunum

11. Skilyrði að vera með a.m.k.þrjá þjónustuþætti hjábankanum.

12. Íbúðalán standa aðeins viðskiptavinum bankans tilboða

13. Hvert tilvik er metið fyrir sig14. Fellur á eftir 7 daga15. Fellur á eftir 7 daga

* Birt með fyrirvara um villur og/eða nýrri upplýsingar

Mynd 3

Valdimar Bjarnason,ráðunautur,

BúnaðarsambandsSuðurlands

Page 41: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

41Þriðjudagur 13. desember 2005

Undanfarin ár hafa miklar breyt-ingar orðið á Íslandi varðandi að-gang að fjármagni. Þetta hefur leitttil ýmissa breytinga á fjármagns-skipan fyrirtækja og einstaklinga.Dæmi eru um fjölda fólks sem tek-ið hefur allt að 100% lán til íbúð-arkaupa. Jafnvel má segja að fólkhafi gengið það langt að festa stór-an hluta tekna sinna næstu 40 ár tilað eignast viðkomandi húsnæði.Fyrir þá sem eiga ekki von á aðinnstreymi fjármagns aukist nemaí takt við verðbólgu næstu 40 áriner þetta ekki spennandi framtíð.Líklegt er að einhverjir eigi eftirað bugast á að sjá alla peninganasína fara í að greiða af húsnæðinuog lítið annað hægt að gera. Núfara viðskiptabankarnir millibænda með kostaboð líkt þeimsem boðist hafa einstaklingum tilíbúðakaupa. Þá eru í mörgum til-fellum allar skuldir sameinaðar tilallt að 40 ára m.a. eftirstöðvarvegna fjárfestinga í tækjabúnaði.

Ráðgjafar Lýsingar telja full-komlega eðlilegt að taka lán til alltað 40 ára við kaup eða endurfjár-mögnun á fastafjármunum líkt ogbújörð eða fasteignum. Hins vegarviljum við hjá Lýsingu ekki ráð-leggja neinum að taka fjármögnuntil svo langs tíma þegar um fjár-festingar eða endurfjármögnun álausafjármunum, t.d. dráttarvélum,er að ræða.

Endurfjármögnun lána oft gylliboð

Aukið aðgengi að fjármagni erspennandi og enginn vafi á því aðþetta hjálpar til á mörgum víg-stöðvum. Aðgát skal þó í hávegumhöfð og enginn á að ana áfram ánþess að kynna sér hvernig landiðliggur og sjá framhaldið skýrt.Samkeppnin er orðin mikil á þess-um markaði og augljóst að bank-arnir keppast við að ná til sín við-skiptavinum til lengri tíma. Einsog fram kom í grein hér í Bænda-blaðinu þann 8. nóvember síðast-liðinn „Hvaða lán eru hagstæðust“þarf að skoða vandlega hverniglán skulu tekin. Þar er talað umtímalengd lána og kostnaðinn skv.því. Við hjá Lýsingu sérhæfumokkur í fjármögnun atvinnutækjaog viljum við því leggja meiriáherslu á þessa þætti. Hvernig semá það er litið þá borgar sig allsekki að kaupa tæki til rekstrar semendist ekki nema hluta af lánstím-anum. Þessi tilboð bankanna tilbænda um endurfjármögnun felam.a. í sér að gera upp lán sem tek-

in hafa verið til tækjakaupa. Þarmeð er farið að greiða af tækjumlíkt og múgavélum, mjaltaþjónum,sambyggðum rúllu- og pökkunar-vélum og dráttarvélum til 40 ára.Með því að velja þessa endurfjár-mögnun er verið að greiða allt aðþrefalt verð fyrir vélina á lánstím-anum án þess að tillit sé tekið tilverðbólgu. Ef verðbólguþátturinner tekinn inn í útreikninginn eykstmunurinn á kostnaði að samaskapi. Þegar árin líða má búast viðþví að endurnýja þurfi búnaðinn áný. Þá má gera ráð fyrir að bónd-inn verði farinn að greiða aftveimur eða fleiri vélum af sömugerð, þó aðeins ein þeirra sé ínotkun þar sem hinar eru úr sérgengnar eða seldar. Hafa ber íhuga, þegar endurfjármögnunstendur fyrir dyrum, hvað verið erað endurfjármagna og til hve langs

tíma. Þessi „sparnaður“ getur ver-ið dýr ef vel er að gáð. Þó svo aðkjörin séu í einhverjum tilfellumlægri á lengri lánum bankanna,vegna veðstöðu, þá er kostnaður-inn mun hærri vegna lánstímans.Þetta má sjá í meðfylgjandi töfluþar sem samningur Lýsingar erborinn saman við veðlán til lengritíma. Það er engum til hagsbóta aðtaka fjármögnun á tæki til 40 ára!

Mælir með kaupleiguNú þegar árinu er að ljúka bendaráðgjafar Lýsingar á kosti kaup-leigusamninga en með þeim getabændur eignfært tæki og náð heils-ársafskrift. Bændur geta haft sam-band við ráðgjafa Lýsingar í síma540-1500 þar sem þeir fá góðaþjónustu og ráðgjöf varðandi hlut-fall, lánstíma, samningstegundirog val gjaldmiðla þegar kaupa átæki. Einnig geta bændur kíkt íheimsókn alla virka daga, heittkaffi er á könnunni og bændablað-ið til lestrar í afgreiðslu.

Opið er á skrifstofunni frá frá8.00 til 16.00. Við bendum áheimasíðu Lýsingar www.lysing.isþar sem hægt er að nálgast allarupplýsingar um okkar þjónustu.

Dráttarvél í 40 ár!

Fjármögnun atvinnutækja

Ný dráttarvél Samningur við Veðlán5.000.000 Lýsingu 7 ár 25 ár 40 ár

Þinglýsingargjald 0 1.350 1.350Stimpilgjald (1,5%) 0 75.000 75.000Lántökugjald (1,5%) 0 75.000 75.000Vaxtagjöld (7%)* 1.302.163 5.601.688 9.914.351Lokagjald (3%) 150.000 0 0Samtals kostnaður** 1.452.163 5.753.083 10.065.701Samtals greitt fyrir vélina 6.452.163 10.753.038 15.065.701

*Notast er við 7% vexti og fjármögnun í íslenskum krónum til viðmiðunar svoauðvelda megi samanburð. Kjör og myntir geta verið annars konar.**Kostnaður er reiknaður út frá samningi eða veðláni með jafnri greiðslu(annuitets) og 7% vöxtum, ekki er tekið tillit til verðbólgu.

Eyjólfur V. Gunnars-son, ráðgjafi fyrirtækja-

sviðs Lýsingar hf.

Nú er liðið ár síðan „Landbún-aðarumræðan“ var sett á lagg-irnar inni á vefsíðu Bændasam-takanna, bondi.is. Umræðu-kerfið gerir notendum kleift aðskiptast á skoðunum um mál-efni landbúnaðarins, búgreinar,landgræðslu, vélar, tölvumál ogmargt fleira. Að sögn TjörvaBjarnasonar, sem haft hefurumsjón með umræðukerfinu,hefur reynslan verið ágæt.„Vissulega hefðum við viljað sjábændur nýta sér Landbúnaðar-umræðuna í meira mæli en viðsjáum þó að mjög margir skoðaþað sem þarna fer fram.“Tjörvi bendir á að ekki sénauðsynlegt að skrá sig semnotanda til þess að nýta sér um-ræðukerfið. „Með því að skrá

sig geta notendur nýtt sér ýmsaþjónustu, t.d. er hægt að takaþátt í sérhæfðum umræðuhóp-um, útbúið skoðanakannanir,fengið sendar tilkynningar þeg-ar eitthvað er um að verao.s.frv.“ segir Tjörvi.

Umræða um sauðfjármerki sló metÁ dögunum spannst mikil um-ræða um nýja merkingareglugerðfyrir sauðfé en þeir umræðuþræð-ir hafa fengið tæplega tvö þúsundheimsóknir. Aðra vinsæla þræðimá nefna þræði nautgriparæktar-innar og þar sem rætt er umtölvumál. Hins vegar virðisthrossaræktarhluti umræðunnarekki hitta í mark hjá hrossabænd-um en trúlega er það vegna mikilsframboðs á spjallsíðum fyrirhestamenn.

Auðvelt og hraðvirktVefslóð Landbúnaðarumræðunnarer http://spjall.bondi.is en einniger hægt að komast inn á umræð-una með því að smella fara í gegn-um www.bondi.is og smella á vef-borða á vinstri stiku. Kerfið erauðvelt í notkun og hraðvirkt íflestum tölvutengingum.

Landbúnaðarumræðan ársgömul

Það er styrkur að vita!Vélaver hf kynnir nýjung

frá DeLavalDCC frumumælirinn er nú

fáanlegur á Íslandi.

Leitaðu upplýsinga hjásölumönnum

Krókhálsi 16Sími 5882600www.velaver.is

Page 42: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

42 Þriðjudagur 13. desember 2005

Um þessar mundir eru 90 ár síðanyrkið Grindstad vallarfoxgrasiðkom á markað. Yrkið er norskt aðuppruna, frá býlinu Grindstad íAustfoldfylki, sem er skammt frálandamærum Svíþjóðar eða um 80km frá Osló.

Það var um 1910 sem Selskap-et for Norges vel fór að standafyrir frærækt á þessum slóðum.Tekið var til ræktunar fræ fráþremur bæjum í hreppnum Rak-kestad og eftir að ræktunartilraun-ir höfðu farið fram við Landbún-aðarháskólann á Ási var Grindst-ad valið sem opinbert yrki, þaðgerðist árið 1915, að því er taliðer.

Nú býr á jörðinni TolleifGrindstad en það var afi hans semfékk stofninn viðurkenndan á sín-um tíma. Frá upphafi hafa bændurá Grindstad átt náið samstarf viðFelleskjöpet í Noregi um sölu áfræinu en það er samvinnufélagnorskra bænda um verslun meðrekstrarvörur fyrir landbúnaðinn,svo sem búvélar, áburð og sáð-vöru.Fyrsti skriflegi samningurinnvið Felleskjöpet um stofnræktun áGrindstad vallarfoxgrasi er frá ár-inu 1919.

Um 1960 kom á markaðinn íNoregi stofninn Forus af vallar-foxgrasi. Hann þótti henta betur tilvotheysgerðar en Grindstad ogum tíma leit út fyrir að hinn síðar-nefndi hyrfi úr ræktun. Árið 1962keypti faðir Tolleifs Grindstadslátturtætara í heyskapinn. Umþað leyti sat hann fyrirlestur semErling Strand, prófessor á Ási,flutti þar sem fram kom að að-frjóvga nytjajurtir löguðu sig aðhluta til sjálfar að þeirri meðferðsem þær fengju í ræktuninni. Þaðgaf honum þá hugmynd að þríslávallarfoxgrasstykkin í tvö ár enrækta svo fræ á þeim þriðja árið, íþví skyni að fá fram harðgerðaristofn. Þetta tókst og upp úr 1970fór Grindstad aftur að koma vel útúr stofnatilraunum. Nú er Grindst-ad ríkjandi stofn af vallarfoxgrasií lágsveitum um mestallan Noreg.

Eftir að sett voru lög í Noregiárið 1980 um gjald fyrir einka-leyfi á ræktun fræs af skráðumstofnum af nytjajurtum var fariðað huga að útflutningi á Grindst-ad. Fyrstu samningarnir voru

gerðir við Svíþjóð og Finnland enseinna við Kanada, Eistland ogLettland.

Ræktun Grindstad á ÍslandiHeimildir liggja ekki fyrir um þaðhvenær Grindstad var fyrst fluttinn til Íslands en á fjórða áratugialdarinnar gerði Klemenz Kr.Kristjánsson, tilraunastjóri áSámsstöðum, samanburðartilraun

á nokkrum yrkjum af vallarfox-grasi, þar á meðal „verslunarvörufrá Noregi“, sem gaf meiri upp-skeru en danskt fræ.

Eftir stríðslok, 1945, var nokk-ur innflutningur á Grindstad til Ís-lands, en yrkið reyndist ekki þoliðvið íslenskt veðurfar. Árið 1962hófst innflutningur á Engmo vall-arfoxgrasi, sem á uppruna sinn íNorður-Noregi og reyndist það

mun þolnara en Grindstad oglagði undir sig markaðinn uns ís-lensku stofnarnir Korpa og Addakomu til sögunnar upp úr 1980.

Nokkur síðustu ár hefur áraðvel til túnræktar hér á landi og far-ið er að flytja Grindstad inn aftur.Kjörræktarsvæði þess hér á landier undir Eyjafjöllum en þaðanhefur stofninn breitt úr sér víðaum Suðurland og í aðra lands-hluta. Á þessu ári, 2005, voruþannig flutt inn um 27 tonn afGrindstad, sem er um 20% af inn-flutningi af fræi af vallarfoxgrasiog rúmlega 15% af öllum inn-flutningi grasfræs.

Komið hefur í ljós að auk þessað gefa góða uppskeru þá erGrindstad fljótsprottnara en önnuryrki af vallarfoxgrasi og þóttbrugðið geti til beggja vona umendingu þá er endurrækt túna hérá landi orðin svo almenn, m.a.vegna aukinnar kornræktar, aðekki eru gerðar sömu kröfur ogfyrr um endingu.

Nú er í gangi á vegum Land-búnaðarháskóla Íslands saman-burðartilraun á 12 yrkjum af vall-arfoxgrasi á nokkrum stöðum álandinu og var sáð til þeirra á sl.sumri, 2005. Umsjónarmaðurþeirra er Guðni Þorvaldsson, sér-fræðingur LBHÍ á Keldnaholti.

Grindstad vallarfoxgras 90 ára

Eykur nú hlut sinn í íslenskri túnrækt

Í 18. tölublaði Bændablaðsins, sem mér barstnú nýlega, var birt frétt - eða kannski á þaðfrekar að teljast auglýsing - að nýlega var opn-uð ölkrá eða knæpa í námunda við Háskólasetr-ið á Hvanneyri. Ég veit ekki betur en að bannaðsé að auglýsa áfengissölu á opinberum stöðumhér á landi, jafnt á sterku víni og líka áfengu öli.Ég átti síst von á að sjá þau lög brotin í einságætu blaði og Bændablaðið er. En kannski telstþað heimilt vegna þess að Háskólasetrið erþarna í næsta nágrenni. Gamalt máltæki segir:

„Hvað höfðingjarnir hafast að, hinir ætla að sérleyfist það.“ Ég veit að þessi lög eru þverbrotin,til dæmis næstum daglega í sjónvarpsauglýsing-um, en það gefur engum öðrum rétt til að brjótaþau líka. Öll sú ómenning sem viðgengst í sjón-varpinu er ekki til eftirbreytni.

Bindindi á hávegum haftÞegar ég var um tvítugt var ég nemandi íBændaskólanum á Hvanneyri en það er að segjafrá haustinu 1941 til vorsins 1943. Þar var þá

skólastjóri Runólfur Sveinsson. Hann var búinnað vera skólastjóri frá haustinu 1936, ef ég manrétt. Hann var mjög góður skólastjóri, elskaðurog virtur af öllum nemendum sínum sem ég hefkynnst. Hann hélt uppi góðri reglu í skólanum.Hann bannaði öllum nemendum sínum að notaáfengi og tóbak og ef það var brotið, var þaðbrottrekstrarsök. Þess vegna svíður það mig íhjartað að nú skuli vera búið að opna vínbúð áþessum stað. Ég hafði hvorki notað vín eða tób-ak áður og verið í ungmennafélagi, sem hafðivín og tóbaksbindindi á stefnuskrá sinni. Églærði margt gott og gagnlegt þegar ég var þar ogþykir alltaf vænt um að ég skyldi fara þangað.Síðan hef ég hvorugt notað og sé alls ekki eftirþví. Ég álít að vímuefnanotkun hafi stóraukisteftir að farið var að selja áfengan bjór hér álandi, og það er að verða eitt mesta vandamálhér á landi.

Móðgun við minningu RunólfsÞegar Runólfur tók við skólastjórn á Hvanneyrihafði drykkjuskapur verið mikill á samkomum íBorgarfirði, eða svo var mér sagt, en hann hafðibeitt sér mjög á móti þessum sið. Ég fullyrðiekki hvort þetta var svona, eða að þessu hafiverið skrökvað í mig, en hitt veit ég að drykkju-skapur var ekki meiri en annars staðar á landinuþegar ég var þar. Hitt heyrði ég líka að drykkju-skapur hefði minnkað mikið á meðan Runólfurvar skólastjóri á Hvanneyri. En ekki veit éghvort hann fór aftur vaxandi eftir að Runólfurflutti þaðan. Opnum þessarar knæpu finnst mérvera móðgun við minningu þess ágæta manns.

Sigurður Lárusson frá Gilsá

Furðuleg frétt Ullarþvottastöð-in á Blönduósi

Ætlar að takaupp sólarhrings

vaktavinnu 4mánuði ársins

Guðjón Kristinsson, fram-kvæmdastjóri Ístex, segir aðullarþvottastöð fyrirtækisins,sem var færð frá Hveragerði tilBlönduóss, sé komin í góðangang. Til stendur að taka uppsólarhrings vaktavinnu fjóramánuði ársins og verða þærvaktir frá og með janúar tilaprílloka. Raunar sé um 20tíma þvottavinnu á sólarhringað ræða því það þarf að skiptaum vatn og það tekur 3 til 4klukkustundir, Nú þegar erunokkrir sauðfjárbændur ívinnu í ullarþvottastöðinni ogsegist Guðjón gjarnan vilja fáfleiri í vinnu þann tíma semvaktavinnan stendur yfir. Enþetta er einmitt sá tími ársinssem minnst er að gera á sauð-fjárbúunum.

Guðjón bendir á að það sé árs-tíðarbundin innkoma á ullinni.Erfiðast sé að fá fólk í vinnu yfirsumartímann þannig að til stend-ur að þvo sem mest á fyrstu fjór-um mánuðum ársins og fjölga þástarfsfólki.

Mjög góð sala hefur verið áull að undanförnu bæði innan-lands og til útlanda en í sölunnitil útlanda hefur gengisþróuninunnið illilega á móti mönnum.Ljóst er að ullin er að verðatískuvara aftur og er það mjögáberandi innanlands hvað lopa-peysur eru orðnar vinsælar.Sömuleiðis eru ullarvörur í sóknúti í heimi.

,,Ef gengismálin stæðu beturværum við í mjög góðum mál-um,“ sagði Guðjón Kristinsson.

Mikil vaxta-hækkun vofiryfir dönskumbændumEvrópski seðlabankinn boð-ar vaxtahækkun upp á0,25% í desember í ár, 2005.Jean-Claude Trichet banka-stjóri upplýsti þetta nýlega.

Þetta er fyrsta vaxtahækkunbankans í fimm ár og í Dan-mörku getur hún orðið mörgumbóndanum dýr. Ástæðan er súað margir bændur eru með lán ábreytilegum vöxtum. Einnigmun þetta hafa áhrif á þá bænd-ur sem eru með gengistryggðlán, eins og í svissneskumfrönkum.

Að sögn Arne Lauridsen,hagfræðings hjá Dönskubændasamtökunum DanskLandbrug, eru heildarskuldirdanskra bænda með breytileg-um vöxtum 104 milljarðar dkr.Hækkun vaxta um 0,25% veld-ur 250 milljón dkr. aukaút-gjöldum fyrir þá á ári. Vextir áskammtímalánum munu hækkastrax sem því nemur en á lang-tímalánum getur það mildaðáhrifin ef lánamarkaðurinn hef-ur nú þegar gert ráð fyrir vaxta-hækk-unum. Á þessu stigimálsins er það óljóst.

Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, ásamt Tolleif Grindstad.

Tolleif hélt veglega veislu þegar Grinstad var 90 ára. Veislugestir komu úrýmsum áttum eins og sjá má á flöggunum.

Page 43: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

43Þriðjudagur 13. desember 2005

Nýtt kerfi í fóðurflutningum erí sjónmáli í dönskum landbún-aði. Með því munu fóðurgámarleysa gömlu fóðursílóin afhólmi. Kerfið nefnist Multi FlexContainer (MFC) og að sögndanska blaðsins LandbrugsAvi-sen hefur fengist einkaleyfi áþað. MFC virkar þannig aðbóndinn pantar gám af heil-fóðri hjá fóðursala. Á bænumer gámurinn tengdur við fóðr-unar-kerfi búsins og tæmirhann sig á sjálfvirkan hátt.Þegar gámurinn er svo orðinntómur er hann sóttur, sótt-

hreinsaður og skilað til fóður-verksmiðjunnar.

Kostir MFC kerfisinsKerfið er fljótvirkara og fer beturmeð fóðurkögglana en núverandikerfi. Í núverandi kerfi er kögglun-um fyrst blásið í tankbíl og síðanblásið aftur gegnum rör og slöngurí fóðursíló. Að lokum er svo þriðjameðhöndlunin þegar fóðrið er fluttá garða.

Með þessu nýja kerfi er einnigauðveldara að rekja uppruna fóðurs-ins og smithætta með því minnkar.Mesti hagnaðurinn felst hins vegar íminni flutningskostnaði. Mikilreynsla er komin á hvers kyns gáma-flutninga og þessi aðferð spararkostnað við fóðurtankbíla. Þá styttisthleðslu- og losunartími verulega.

Höfundar kerfisins telja einnigað með nýja kerfinu sé auðveldaraað setja saman fóðurblöndur aðþörfum hvers og eins bónda.

Nemar í gáminum skrá tæming-una og senda upplýsingar um hana ímóðurtölvu. Þannig er unnt aðfylgjast með birgðum fóðurs áhverjum tíma, sem er til þægindafyrir bæði kaupanda og seljanda.Tölvan getur einnig séð um nýjapöntun þegar að henni kemur.

Að lokum má nefna að svína-bóndi getur með þessu kerfi aðlagaðsamsetningu fóðursins eftir vaxtar-skeiði grísanna.

Nýtt og betra kerfií fóðurflutningum

Gleðileg jól og

farsælt kom

andi á

r!

Dreifing:

Síðumúla 35, 108 ReykjavíkSími: 595-4000

Ásgeir Sigurðsson ehf.

www.ahs.dupont.com

Eyðir sýklum

Umhverfisvænt

Hættulítið fólkiog dýrum

Skoðuðu aðstæðurfyrir vatnsverk-smiðjuMenn frá Bandaríkjunum ogKanada komu í lok síðustu vikutil að skoða aðstæður fyrir fyr-irhugaða vatnsverksmiðju íSnæfellsbæ. Skoðað var bæðisvæði fyrir fyrirhugað hús ogvatnslindir fyrir ofan Rif. Leistþeim öllum mjög vel á og voruánægðir með ferðina. Þettakemur fram á heimasíðu Snæ-fellsbæjar.

Bændasamtökin senda ekki jólakorten láta Mæðrastyrksnefnd njótaandvirðis þeirra.

JólakveðjaBændasamtök Íslands óska bændum

landsins, samstarfsaðilum og þjóðinniallri gleðilegra jóla og farsæls nýárs

og þakka árið sem er að líða.

Page 44: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

44 Þriðjudagur 13. desember 2005

Minningar frá

Fjörulallar við Afglapastíg „Mér er alltaf minnisstætt lítið at-vik úr bernsku minni á Hrafnseyrivið Arnarfjörð þegar ég hitti fjöru-lallana á aðfangadag. Þá var églíklega ellefu eða tólf ára gamallog hafði um eftirmiðdaginn veriðsendur til að vitja um ærnar ogkoma þeim á hús. Þegar ég fór útvar þungt yfir og hundslappadrífaog það fór að með frosti undirmyrkrið,“ segir sr. Geir Waage,sóknarprestur í Reykholti í Borg-arfirði.

„Ég gekk þangað sem væntamátti að ærnar væru, en þar voruþær ekki. Hélt þá áfram og fórniður þar sem heitir Afglapastígurþar sem sagnir herma að ÞorvaldurVatnsfirðingur hafi riðið niðursmalamann frá Rauðsstöðum en sá

hljóp út að Hrafnseyri til að varaHrafn Sveinbjarnarson við komuÞorvaldar, en sprakk þarna á stígn-um. Ég fór innar með hlíðinni,fram hjá steininum Frakka, þarpresturinn skyldi eftir frakkannsinn og vasaúrið þegar hanndrekkti sér við Kattasker. Ogáfram hélt ég; að Arnarbæli, þarsem örninn reif í sig barnið forð-um tíð og alla leið inn að Fagur-eyri. Þar snéri ég við.“

Nokkurn beyg setti að Geir áleiðinni til baka, enda var farið aðrökkva og sögurnar lifandi í hug-anum. „Lognaldan andaði í fjöru-borðinu og var eins og stór skepnaværi yfir og allt um kring og varðþetta ógnandi. Ekki síst þegar fjör-ulallinn reis upp úr fjörunni á mótimér með gapandi gini. Það hringl-

uðu á henni skeljarnar, að framan-verðu var skepnan lægri en að aft-an og ekkert nema kjafturinn. Svorisu fjörulallarnir upp hver á fæturöðrum og ég var stjarfur af ótta,allt þar til ég sá að þetta voru barakindurnar sem ég leitaði að. Þærhöfðu lagst á auða fjöruna og ámeðan fennti, svo fraus á þeimsnjórinn eftir élið og einnig á fjör-unni svo allt varð ein hvít breiða,“segir Geir sem rölti nú heim á leiðmeð ærnar og var kominn heim ásjötta tímanum.

„Ekki var laust við að nokkurhrollur væri í mér þegar heimkom. Ég minnist ævinlega flatkö-kunnar beint af hellunni meðsmjörklessu á, sem lak niður í lófaminn. Kakan sú er sæl í endur-minningunni.“

Sálmasöngur í fjósinu„Mér finnst ósköp notalegt að faraí fjósið á aðfangadagskvöld ogþar vil ég helst vera þegar jólineru hringd inn. Við förum í fjósiðá aðfangadagskvöld um klukkanhálf sex og erum þá búin umsjöleytið. Þá stendur oftast heimaað börnin er búin í jólabaðinu ogsteikin er tilbúin í ofninum,“ segirGauti Gunnarsson bóndi á Læk íHraungerðishreppi í Flóa.

„Það er annars ósköp þægilegtað mjólka kýrnar um leið og mað-ur hlustar á fagnaðarboðskapinnog tekur undir sálmasönginn í út-varpsmessunni. Sumir sálmannaeru notaðir mikið í aðdragandajólanna. Aðrir eru hins vegar spar-aðir og verða því enn hátíðlegrifyrir vikið. Þar nefni ég til dæmisÍ dag er glatt í döprum hjörtumsem mér finnst mjög hátíðlegursálmur. Á jóladag er yfirleitt mjögrólegt í búverkum hjá okkur hér áLæk, fyrir utan fjósverk að

morgni og kvöldi. Á aðfangadaghef ég fyrir sið að gefa vel öllumbúpeningi á bænum, ekki sísthrossum sem ganga úti. Ég leggmikið uppúr að gera vel viðskepnurnar á jólanótt.“

Smákökubakstur á nóttunni„Vegna skyldustarfa sinna

sem ljósmóðir kom oft fyrirað móðir mín, Vilborg Einars-dóttir, væri kölluð út á jólun-um til að sinna barnafæðing-um. Lengi vel starfrækti hún

fæðingarheimili sjálf inni áheimili okkar á Höfn í Horna-firði en aldrei kom þó til þess

að konur fæddu þar á jólun-um. Við krakkarnir vissum

engu að síður alltaf af þeimfæðingum sem mamma sinnti

og slíkt jók auðvitað á jóla-gleðina,“ segir Laufey Helga-

dóttir ferðaþjónustubóndi áSmyrlabjörgum í Suðursveit.

Að stund gæfist til afslöpp-unnar og samveru fjölskyld-

unnar segir Laufey að sérþyki annars hafa verið helsta

tilhlökkunarefni jólanna.„Faðir minn, Helgi Hálfdánar-

son, starfrækti vélsmiðju áHöfn í Hornafirði og vinnu-

dagurinn þar var oft mjöglangur. Ég hlakkaði því alltafmikið til að eiga stund heima

með pabba á jólunum. Þvífylgdi líka alltaf talsverðurspenningur að fara með afamínum, Hálfdáni Arasyni, íHafnarkirkju þar sem hann

var meðhjálpari. Á aðfanga-dagsmorgun fór hann til að

sinna undirbúningi fyrir guðs-þjónustuhald kvöldsins og þá

fékk ég gjarnan að fara meðhonum í kirkjuna, sem ég

upplifði sem algjöran ævin-týraheim. Þar fann ég líka

þennan frið sem alltaf var svoeinkennandi á jólum. „ segir

Laufey.Eftir því sem stundir líða

fram fá hversdagslegir hlutiroft á sig annan svip. „Ég er

ekki frá því að áður fyrr hafivetrarveðrin verið verri - jafn-

framt því sem bílarnir voruverri og jafn góð skjólföt ognú fást voru ekki til. Áhrifa

þessa gætti víða, til dæmis varrafmagnsleysi oft mjög áber-

andi. Allan desember 1973þurfti að skammta rafmagnheima á Höfn, fjóra tíma í

senn vorum við án rafmagnsog svo komu tveir tímar sem

við höfðum einhverja týru.Fólk lærði alveg ótrúlega

fljótt að samsama sig þessumaðstæðum; eldaði á prímus og

svo voru jólasmákökurnarbakaðar á nóttunni.“

„Furðu sjaldgæft er að við dýra-læknar séum kallaðir út á jólun-um og ég hef alltaf verið kominnheim úr vinnu á aðfangadag áðuren helgin gengur í garð klukkansex. Það hefur þó einu sinnigerst að ég hafi þurft að sinnaskyldustörfum á jólanótt,“ segirSigurður Ingi Jóhannsson dýra-læknir í Syðra - Langholti íHreppum.

„Það var fyrir nokkrum árumað til mín komu hjón með litlatík af smáhundakyni, sem átti íerfiðleikum með got. Við þessarkringumstæður var aðstoð dýra-læknis nauðsynlega þörf og þeg-ar ég hafði kannað alla mála-vexti sá ég að ekki var annarkostur í stöðunni en keisara-

skurður á tíkinni. Gekk hann aðóskum og bjargaði ég þanniglitlu lífi í heiminn á helgrinóttu,“ segir Sigurður Ingi semsegir að síðustu daga fyrir jólséu oft annir í störfum dýra-lækna svo ekki þurfi að koma tilneyðarútkalla á aðfangadags-kvöld eða jóladag. „Á annan íjóladag fer svo allt af stað afturmeð öllum þessum venjuleguverkefnum sem tilheyra í bú-skap, júgurbólgum og með-höndlun við súrdoða.“

Bæjaflakk og Betlehemsferðir„Jólin eru einfaldlega sústemmning sem þú skapar meðsjálfum þér. Mér hefur hin síðariár tekist að koma meiri ró yfiraðdraganda jólanna og nýt þesstíma miklu betur en áður gerðist.Ég byrja snemma að daðra viðjólaskrautskassana og vil hafaákveðna hluti uppi við alla að-ventuna. Jólatréð er hins vegaraldrei skreytt fyrr en á Þorláks-messukvöld. Á meðan maðurinnminn lifði. höfðum við skemmti-legan sið með vinahjónum. Hannbyrjaði þannig að við höfðumfrétt af nágranna sem hafði setthöfðinglega mikið af jólaljósumá húsið sitt. Við gerðum okkurferð til að bera dýrðina augumog upp frá því fórum við árlega ískoðunarferðir á aðventunni semvið kölluðum Betlehemsferðir.Fyrst var þetta bara Selfoss ensíðar fórum við víðar um,“ segirIngunn Guðmundsdóttir, sveitar-stjóri í Skeiða- og Gnúpverja-hreppi.

„Vissulega eru aðstæður mis-munandi eftir því hvar maður erstaddur. Þar til fyrir þremurárum bjó ég á Selfossi og ég erekki frá því að hér í sveitinni séheldur rólegri blær yfir hlutunumen gerist í þéttbýlinu. Þannigupplifði ég aðfangadag í fyrraþegar við dóttir mín áttumskemmtilegan dag við að bera útnokkur jólakort. Við urðum vararvið að fleiri voru þannig á ferðum sveitina og fólk á bæjum varhið rólegasta, bauð inn í kaffi ogveiddi jafnvel jólahangikjötiðuppúr pottinum til að leyfa okkurað smakka. Í þéttbýlinu þætti lík-lega alveg fráleitt að fara í heim-sóknir og bæjaflakk á aðfanga-dag en hér er andrúmloftið af-slappaðra.“

Flugveiki og fullt tungl„Ég og Ásbjörn Þorgilsson, eigin-maður minn, komum fyrst hingaðí Djúpuvík 1985 og heilluðumststrax af staðnum. Við ákváðum ísumarlok að koma fljótt aftur. Þáflaug ég vestur daginn fyrir Þor-láksmessu og var með yngstubörnin með mér. Flugmaðurinnþurfti að gera margar atrennur svohann næði að lenda á Gjögri ogvegna þeirrar ókyrrðar sem var íloftinu varð dóttir mín flugveik ogældi yfir mig,“ segir Eva Sigur-björnsdóttir, hótelstjóri í Djúpu-vík á Ströndum.

„Frá Gjögri voru allar leiðirófærar, svo við vorum flutt meðbáti þaðan þvert yfir Reykjafjörðog í Djúpuvík. Þar fóru í hönd einallra bestu jól sem fjölskyldan

hafði átt. Við vorum þarna í ró ognæði og þarna ríkti þessi sannajólastemmning. Gamlárskvöld ermér líka sérstaklega minnisstætt.Þá var hér snjór yfir öllu, stjörn-urnar skinu, norðurljósin dönsuðuá himninum og fullt tungl lýsti hérallt upp. Einmitt við þessar kring-umstæður fann ég hvað Djúpavíkhafði gripið mig sterkum tökum.Þegar við héldum heim á leið ótt-aðist ég mjög að við værum aðkveðja þennan stað í síðasta sinn.Staðan var sú, að við Ásbjörn vor-um alls ekki viss um hvort fram-hald yrði á hótelrekstri okkar hér.En sem betur fer rættist út því ogvorið 1986 vorum við hingað al-komin - og erum fyrir löngu orðinStrandamenn.“

„Jólin sú stemmning sem þúskapar með sjálfum þér,“ segirIngunn Guðmundsdóttir.

„Allan desember þurfti aðskammta rafmagn heima,“ segirLaufey Helgadóttir.

Bjargaði litlu lífi í heiminn á helgri nóttu

Page 45: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

45Þriðjudagur 13. desember 2005

jólum

Þrjár og hálf rjúpa„Ég kynntist rjúpum sem jólamatþegar ég flutti norður. Árið 1996hélt ég mín fyrstu jól hér fyrirnorðan. Ég var hjá tengdaforeldr-um mínum í mat og féll ég alvegfyrir rjúpunum. Fannst þær raunarsvo góðar að ég borðaði þrjár oghálfri betur,“ segir Guðbergur Eyj-ólfsson bóndi í Hléskógum íGrýtubakkahreppi.

„Þegar ég og Birna KristínFriðriksdóttir, eiginkona mín, fór-um sjálf að búa fannst okkur sjálf-sagt að vera með rjúpur á borðum.Síðustu ár hafa verið rjúpulaus ogþá höfum við haft hreindýr á borð-um. Þar sem rjúpnaveiðar eru afturleyfilegar þá hef ég farið meðbyssu og náð í fugl, ýmist hér í

fjöllin fyrir ofan bæinn, í Kaldbakeða Grenvíkurfjall. Síðustu ár höf-um við þurft átta rjúpur en sjálf-sagt þurfum við fleiri núna þegarbörnin eru orðin þrjú; þau eru fjög-urra og tveggja ára og það yngstafjögurra mánaða. Á gamlárskvölderum við með hamborgarhrygg, þóég sjálfur hafi alist upp við svið ásíðasta kvöldi ársins. Það er hefðsem báðir foreldar mínir ólust uppvið þrátt fyrir að vera hvort af sínulandshorni og 24 ár skilji þau að íaldri.“

Eplalykt á Tjörnesi„Ég ólst upp við hangikjöt oglaufabrauð á jólunum. Eplin komufrá Húsavík og þeim fylgdi hinsanna eplalykt. Kjötið var sett ísalt og sykurpækil og svo taðreykt.Hangikjöt frá Húsavík og Fjalla-lambið á Kópaskeri er reykt meðtaði og hefur fengið einkar góðadóma. Þykir af mörgum gefa hiðeinna sanna bragð. Fyrir sunnanhef ég smakkað birkireykt kjöt ogþað finnst mér standa norðlenskakjötinu langt að baki í gæðum,“segir Sigurlaug Egilsdóttir á Mánáá Tjörnesi.

„Við á Mánárbæjunum höldumenn í sömu aðferðirnar og forðumvið að reykja kjötið. Gunnar fóst-urbróðir minn, sem býr hér í Ár-holti, fylgir þeirri verkunaraðferðsem hér hefur verið við lýði afarlengi. Ég tek svo læri með mérþegar ég fer til Reykjavíkur, þarsem ég hef verið nokkur síðustujól. En mikið eru jólin ólík fyrirsunnan, miðað við það sem gerist

hér í sveitinni. Hér finn ég þennanfrið yfir öllu sem mér finnst skapahina sönnu jólahelgi, en í Reyka-vík einkennist þetta allt af hraða,látum, stressi og kaupmennskusem lítill hátíðleiki fylgir.“

Stórhríð í Sléttuhlíð„Stundum er alveg gaulvitlaustveður hér í Sléttuhlíð á meðanblíða er hér fáeinum kílómetruminnar í sveitinni. Minnist ég þessfrá einum af mínum fyrstu jólumhér, að maðurinn minn, MagnúsPétursson og nágranni okkar ánæsta bæ, Eggert Tómasson, áMiðhól, höfðu farið í Hofsós áÞorláksmessu til að gera jólainn-kaup. Á leiðinni til baka skall ástórhríð, fyrirvaralaust og þeirnáðu ekki lengra en hingað heimað Hrauni,“ segir Elínborg Hilm-arsdóttir húsfreyja á Hrauni íSléttuhlíð.

„Ekki skánaði veðrið daginneftir sem var aðfangadagur, höfðuþá reyndar þrír gestir bæst í hóp-inn. Faðir minn, Hilmar Stein-ólfsson, var á leið til Siglufjarðará flutningabíl og með honum varsystir mín, Jóna og sonur hennarHilmar, þá fjögurra ára. Því voruhér fjórir viðbótargestir þetta að-fangadagskvöld árið 1979. Hérvar nægur matur og við höfðumnóg húspláss þó svo hafi ekki

verið austur í Betlehem forðumdaga þegar frelsarinn fæddist. Ájóladag rofaði til og komst fólkiðþá til síns heima og hélt sín önnurjól á annan dag jóla þetta árið. Íendurminningu okkar hér áHrauni voru þetta skemmtileg jólog öðruvísi en flest þau sem síðarhafa komið.“

Í ævintýrabók„Þegar hvítur snjór er yfir öllu erHallormsstaðarskógur með ótrú-legum blæ. Þá öðlast landið svipsem er líkastur því sem gerist ímyndasögu eða ævintýrabókum.Þau tuttugu ár sem ég hef ég hefbúið hér hafa verið mörg rauð jólen ég hef líka fengið allmörg hvítog falleg. Fallegt er þegar maðursér rjúpuna vappa hér úti, labbarút í kofa og sker sér flís af hangi-kjöti og tekur síðan einn hring hérum skóginn á gönguskíðum,“ seg-ir Þór Þorfinnsson skógarvörður áHallormsstað.

„Þegar komið er fram í síðarihlutann í nóvember byrjum viðhér að fella jólatré. Við fellum allt-af nokkurn fjölda trjáa sem eru íkringum tíu metra há eða umfimmtíu slík. Eins og önnur tré fráokkur fara þau til kaupenda áAusturlandi en nokkur tré fara þósuður, til að mynda stóra tréð semer í Kringlunni, en það er einmittfjallaþinur héðan frá Hallorms-stað. Stússið í kringum jólatrén eróneitanlega alltaf mjög skemmti-legur tími.“

„Hallormsstaðarskógur með ótrú-legum blæ,“ segir Þór Þorfinns-son.

Gleðileg jól,gott og farsælt komandi ár!

Himinn sf.Æðardúnshreinsunin Skarði

Goðafoss í klakaböndum.

Page 46: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

46 Þriðjudagur 13. desember 2005

Laufás við Eyjafjörð - StaðurinnHörður ÁgústssonGamli bærinn í Laufási er megin-viðfangsefni þessarar bókar. Lýster torfbænum sem enn stendur,og búið var í til 1936. Gerð ergrein fyrir þróun hans og ein-stakra bæjarhúsa frá miðri 16.öld í texta, ljósmyndum og teikn-ingum. Bærinn er borinn samanvið aðra merka kirkjustaði áNorðurlandi síðustu aldir, ogeinnig við meðalbæi og kot ísókninni. Grennslast er fyrir uminnanstokksmuni og sagt frástaðarhöldurum þar frá því á 14.öld. Um útihús í Laufási er fjall-að í sérstökum köflum og lýstefnahag, mannfjölda, heimilis-gerð, læsi o.fl. í Laufássókn einslangt aftur og heimildir ná.

Bókin er byggð á viðamikillirannsóknavinnu Harðar Ágústs-sonar í áratugi. Hin nákvæmalýsing Laufásbæjar gefur sýn umbyggingarsögu á Norðurlandi ogÍslandi öllu í nærfellt fimm aldirog eykur skilning á því hvernigaðstæður, lífskjör og hugarheim-ur á Íslandi fyrri alda sköpuðuþað einstæða listaverk sem felst ííslenska torfbænum.

Hörður Ágústsson er einn affremstu listamönnum sinnar kyn-slóðar, listmálari, hönnuður ogáhrifamikill myndlistarkennari.

Fyrir störf sín að íslenskri bygg-ingarsögu hefur hann hlotiðmargs konar viðurkenningu,meðal annars heiðursdoktors-nafnbót frá Háskóla Íslands ogíslensku bókmenntaverðlaunin1990 og 1998. Þetta er 5. bindið íritröðinni Staðir og kirkjur semhöfundur hefur samið./Fréttatilkynning.

KIRKJUR ÍSLANDS 5. og 6.bindiFriðaðar kirkjur í Skagafjarðar-prófastsdæmiKirkjur Íslands er grundvallarritum friðaðar kirkjur á Íslandi þarsem horft er á kirkjurnar frá sjón-arhóli byggingarlistar, stílfræðiog þjóðminjavörslu. Í máli ogmyndum er fjallað um kirkjurnarsjálfar ásamt kirkjugripum ogminningarmörkum.

Í þeim tveimur bindum semhér birtast er fjallað um allarfriðaðar kirkjur í Skagafjarðar-prófastsdæmi. Formáli fyrir verk-efninu er í 5. bindi og viðeigandiskrár fyrir bæði bindin í því 6.Hér er því í raun um eitt heild-stætt verk að ræða.

Höfundar eru Guðrún Harðar-dóttir sagnfræðingur, GunnarBollason sagnfræðingur, HörðurÁgústsson, listmálari og fræði-maður, Júlíana Gottskálksdóttirlistfræðingur, Kristín Huld Sig-urðardóttir, forstöðumaður Forn-leifaverndar, Kristján Eldjárn,Kristmundur Bjarnason fræði-maður, Sigríður Sigurðardóttirsafnstjóri, Unnar Ingvarsson hér-aðsskjalavörður, Þorsteinn Gunn-arsson arkitekt, Þór Hjaltalínminjavörður og séra Þórir Steph-ensen.

Bækurnar eru prýddar fjöldaljósmynda, sem ljósmyndararnirÍvar Brynjólfsson á Þjóðminja-safni og Guðmundur Ingólfsson,Ímynd, hafa tekið, ásamt teikn-ingum af kirkjunum.

Útgáfan er samstarfsverkefniÞjóðminjasafns, Húsafriðunar-nefndar, Fornleifaverndar, Bisk-upsstofu, Byggðasafns Skagfirð-inga og Bókmenntafélagsins./Fréttatilkynning.

Í hélu haustsinsLjóðabókin Í hélu haustsins eftirHelga Seljan frá Seljateigi í

Reyðarfirði er nýlega komin út. Íhélu haustsins er fyrsta ljóðabókhöfundarins en hún er sú fimmtaí röð bóka sem Félag ljóðaunn-enda á Austurlandi gefur út undirheitinu Austfirsk ljóðskáld. HelgiSeljan er vel þekktur fyrir kveð-skap sinn sem hann hefur umárabil flutt á samkomum víða umland og jafnframt birt í blöðumog tímaritum.

Ljóð bókarinnar eru fjölbreyttog er þeim skipt í kafla eftir efni.Í henni má finna athyglisverðæskuljóð höfundar, ljóð úr átt-högunum í Reyðarfirði, umhringrás árstíðanna, skin og skúriog ljóð um fjölmargt sem á hug-ann sækir, hvort heldur sem er áhinum bjartari stundum lífsinssem hinum dimmari. Höfunduryrkir um atburði líðandi stundar,minnist nokkurra hugþekktrasamferðamanna og birtir snjallatexta við lög eftir vini sína ogfrændur. Í bókarlok er svo aðfinna nokkrar lausavísur semsýna að höfundur hefur einnig þáfornu þjóðaríþrótt á valdi sínu.Hugur höfundarins er bundinnnáttúru landsins og í mörgumljóðanna talar málsvari lítilmagn-ans Hina þekktu gamansemi höf-undar er að finna víða í bókinni./Fréttatilkynning.

Stefán Aðalsteinsson, búfjárfræð-ingur á að baki merkan fræðafer-il. En hann á fleiri strengi í hörpusinni. Honum lætur að skrifa fyriralla aldurshópa og ekki síst ungalesendur.

Út er komin ennein bók hans fyrirþennan aldurshóp,Börnin í hellinum.Hún gerist á söguöldog fjallar um fólksem flýr til fjallaundan ofsækjendumsínum og baráttuþess fyrir að komastaftur inn í það sam-félag sem það yfir-gaf.

Söguþráðurinn erskýr og spennandiog heldur lesandanum hugföngn-um, en jafnframt er glögg lýsingá lifnaðarháttum fólks á þessumtíma. Hvernig aflaði fólk sér mat-ar? Hvernig ferðaðist það ogflutti búslóð sína? Hvernig voruhúsin sem það bjó í? Hvaða áhöldvoru notuð?

Frá þessu og mörgu öðru smáuog stóru er sagt, sem og því hvefólk hafði næmt auga fyrir um-hverfi sínu og náttúrunni í kring-um sig.

Það gerir þessa lýsingu allatrúverðugri að ímörgum efnum erhöfundur að lýsasínum eigin kynnumaf fornum vinnu-brögðum og áhöld-um sem notuð voru ííslenskum sveitumfram á miðja síðustuöld.

Bókin er kjörin tillestrar fyrir fróð-leiksfúsa unglingaum og undir ferm-ingaraldri, en full-

orðið fólk getur endurvakið barn-ið í brjósti sér og rifjað upp margtúr æsku sinni eins og lifnaðar-hætti fólks á fyrri tíð. Þannigleggur bókin sitt af mörkum til aðefla skilning fólks á fortíð ogsögu þjóðarinnar.

Matthías Eggertsson

Á bókamarkaðiBörnin í hellinum

eftir Stefán Aðalsteinsson

Ljóðabókin Einnar báru vatn, eftirSigríði Jónsdóttur, er að mörguleyti sérstæð. Bókin er eftir ungakonu sem býr í sveit þar sem húner fædd og uppalin og sveitin erhvarvetna nærri í ljóðunum.

Æska og uppvaxtarár höfundarstíga ljóslifandi fram og síðanfullorðinsárin þar sem hún sinnirbúi og börnum.

Sigríður tjáir af einlægni oghlýju það sem henni býr í brjósti.En af því að hugsanir hennar erusammannlegar þá þekkir lesandinnsig í þeim með sjálfan sig og aðra ísömu hlutverkum.

Eins er það með hið litla ogsmáa sem ort er um, allt hefur það

almenna skírskotun og helduráfram að búa í huga manns eftirlesturinn. Er ekki listin fólgin í því?

Sú saga er sögð að blaðamaðurí Reykjavík var sendur út aförkinni að ræða við unglinga ískólagörðunum. Hvað ert þú aðgera spurði hann fyrsta strákinn?Ég er að reyta arfa. En þú, spurðihann annan pilt. Ég er að fegraborgina.

Sigríður í Arnarholti er aðfegra sveitina sína með bók sinni.Með orðsins list, list allra lista ís-lensku þjóðarinnar frá öndverðu,er hún að minna á það að upp úrhinni daglegu önn rís hin skáld-lega sýn, krydd lífsins.

Hafi hún heila þökk fyrir.

Matthías Eggertsson

Einnar báru vatneftir Sigríði Jónsdóttur í Arnarholti í Biskupstungum

Komin er út ljóðabókin Milli fjallsog fjöru, gamankvæði og tækifær-isvísur eftir Jón Jens Kristjánssonbónda í Ytri-Hjarðardal í Önund-arfirði. Yrkisefni Jóns eru fyrst ogfremst viðburðir líðandi stundar,bæði í héraðinu og í fréttum fjöl-miðla, séðir í gamansömu og oftóvæntu ljósi. Hann kveðst hafabyrjað að „klambra einhverjusaman“ upp úr fermingu en síðanhafi slíkt að mestu legið niðriþangað til farið var að reka hanntil þess út af mannamótum ogöðru tilefni.

Núna í vetur eru tíu ár frá því aðGuðmundur Ingi Kristjánsson skáldá Kirkjubóli fól Jóni að taka við afsér að yrkja árlegan þorrabrag sveit-arinnar og yngdi þar með upp í emb-ættinu um hátt í sextíu ár. Jón má númeð réttu kallast héraðsskáld Ön-firðinga. Í bókinni eru meðal annarsnokkrir þorrabragir Jóns en þá syng-ur hann jafnan sjálfur á þorrablótun-um í Mosvallahreppi hinum gamla.

Nokkrir vinir höfundar gengustfyrir því að kveðskapur hans kæmistá prent en sjálfur hefur hann lítiðsinnt um að halda slíku til haga.Bókina má panta gegnum heimasíð-

una fjallogfjara.blogspot.com og ísímum 456 7737 og 866 4857. Aukþess fæst hún í Bókhlöðunni á Ísa-firði og hjá Máli og menningu áLaugavegi 18 í Reykjavík.

Að sjá björtu hliðarnarÍ bókinn er m.a. að finna eftirfarandi : Guðni Ágústsson, landbúnaðar-ráðherra, var í utanlandsferð og varhreinlega að drepast úr hita. Hannsagðist átta sig á því núna hvaðkuldinn á Íslandi væri mikil auðlind.Þá orti Jón í orðastað Guðna:

Hér ríkir sá hiti sem mér verðurbráðum um megn.Mér er alls ekki gefið að þola hannbetur,föðurlandsbrækurnar fara að blotna ígegn, en framsóknarmenn þurfa að klæðastþeim sumar og vetur.Ó, íslensku harðindi, ætti ég til þessvaldog aftur til fortíðar hefði ég passandilykla: Hvílíkur gróði ef kæmi núauðlindagjaldá kuldann sem geisaði frostaveturinnmikla!

Jens í Ytri-Hjarðardal gefur út ljóðabók

Jón Jens er sauðfjárbóndi í Ytri-Hjarðardal í Önundarfirði.

������������ �����������������������������

���������� ������

��������

Page 47: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

Austurvegi 69 - Selfossi - Sími 4 800 400

jotunn.is

Vegna styrkrar stöðu Jötunn Véla höfum við keypt nokkuðmagn véla og tækja, á góðu gengi, sem við getum boðið

á sérstaklega hagstæðum kjörum.

Upplýsingar gefa sölumenn okkar

Starfsfólk Jötunn Véla óskar landsmönnum gleðilegra jóla og þakkar viðskiptin á árinu

Starfsfólk Jötunn Véla óskar landsmönnum gleðilegra jóla og þakkar viðskiptin á árinu

Page 48: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

48 Þriðjudagur 13. desember 2005

Það er vandmeðfarið að rækta mjólkurkúakyn

Lengi hefur verið rætt um að nyt-in í íslenska mjólkurkúakyninusé ekki nógu há og að eitthvaðþurfi að gera til að bæta það.„Það sem kom helst fram á þess-um fundi er að þeir sem eru aðhugleiða kynbætur verða að vitahvert þeir ætla að stefna í fram-leiðslu sinni. Á t.d. að auka pró-teinmagnið í mjólkinni eða fitu-sýrusamsetningu hennar? Það erhægt að hafa mikil áhrif á niður-stöður, ef ræktunarmarkmiðineru skýr í upphafi. Fóðursam-setning hefur einnig mikil áhrif ásamsetningu mjólkurinnar. Enþessar vangaveltur eiga betur viðerlendis þar sem kúastofnar erustórir og valmöguleikarnir fleiri.Hér er stofninn lítill og þessvegna erfiðara um vik að breytahonum þannig að öllum líki. Þaðer hins vegar staðreynd að er-lendis er þegar farið að auglýsamjólk sem hefur ákveðna eigin-leika, sem eru fengnir með mark-vissri ræktun.

-Var eitthvað rætt um Íslandog þær umræður sem hafa veriðhér um kynbætur?

„Nei, það var enginn íslenskurframsögumaður á fundinum aðþessu sinni. Stóru þjóðirnar erufyrirferðarmestar í allri umræðuog hafa á að skipa sérfræðingumá öllum sviðum. Stærstu mjólkur-fyrirtæki í heiminum hafa stækk-að mikið undanfarin ár og eruorðin fjölþjóðleg. Þau hafa núorðið sínar eigin rannsóknastofurmeð hámenntuðum vísindamönn-um. Íslenski mjólkuriðnaðurinner ekki stór og því skynsamleg-ast að fylgjast vel með og læra aföðrum og grípa síðan þau tæki-færi sem gefast.“

Mjólkurafurðir gegn krabbameini

Að sögn Þorsteins voru margirspenntir vegna rannsóknar, semhefur nýlega leitt í ljós að mjólk ogmjólkurafurðir geta unnið gegnbrjóstakrabbameini. Það voru sér-fræðingar við læknadeild háskól-anna í Tromsö og Osló sem unnuþessa viðamiklu rannsókn undirhandleiðslu Dr. Anette Hjartaaker .Niðurstöðurnar hafa verið birtar íInternational Journal of Cancer ogbenda þær til að konur, sem drekkamikla mjólk (meira en þrjú glös ádag), fái síður brjóstakrabbameinen konur sem drekka litla mjólk.Rannsóknir á þessu sviði hafa ekkialltaf gefið sömu niðurstöður ennýlegri og nákvæmari rannsóknirbenda flestar í sömu átt, þ.e. aðneysla á mjólkurvörum dragi úráhættu á að konur fái brjósta-krabbamein. „Þetta eru því mjöggóðar fréttir fyrir mjólkuriðnaðinnog nauðsynlegt að hann nýti sérþær og snúi vörn í sókn,“ segirÞorsteinn.

„Umhverfismálin voru einnigrædd og hvað mjólkuriðnaðurinnog landbúnaðurinn geta gert til aðtaka meira tillit til umhverfisins.Vitnað var í Kyoto-samkomulagiðen samkvæmt því verða flestarþjóðir að lækka CO2-magnið eðaígildi þess, sem fer út í andrúms-loftið, til að draga úr gróðurhúsa-áhrifum. Kanadamenn kynntumeðal annars hvernig þeir ætla aðdraga úr þessum áhrifum en þeirverða að lækka mörkin um 10 til20%. Meðal annars ætla þeir aðdraga úr notkun áburðar (NO2) ogbreyta fóðursamsetningunni svokýrnar ropi ekki jafnmiklu me-tangasi og þær gera nú.“ Rann-sóknir sem kynntar voru í Vancou-ver bentu til þess að kanadíski

mjólkuriðnaðurinn hefði þegar náðKyoto-viðmiðunarmarkinu ogværi því í stakk búinn til að seljaöðrum framleiðendum, t.d. í iðn-aði, mengunarkvóta.“

Ólík viðhorf stangast áEitt af stóru málunum á fundin-um, sem snýr að Íslandi, var um-ræðan um aukin viðskipti á millilanda með búvörur, eða svonefndDoha-samningalota innan alþjóða

viðskiptastofnunarinnar (WTO).„Fæstir halda því fram að þaðverði algjör bylting en flestirvirðast þeirrar skoðunar að breyt-ingar verða takmarkaðar þar semstóru þjóðirnar, Evrópusamband-ið og Bandaríkin, muni ráða þarmjög miklu og vilja ekki mikinninnflutning á þessu stigi.

Stóru þjóðirnar eru að niður-greiða vörur til fátækra þjóða ogsú niðurgreiðsla verður felld nið-

ur í skrefum. Eftir einhvernákveðinn árafjölda verður bannaðað greiða með vöru og þar meðmunu hinar svokölluðu útflutn-ingsuppbætur heyra sögunni til.Innanlandsstuðningur mun takabreytingum og færast í auknummæli yfir í svokallað grænt boxog það gæti reynst erfið breytingfyrir íslenskan mjólkuriðnað. Þaðer skilningur minn eftir þennanfund að ekki verði tekin mjög stór

Árlegur fundur IDF, Alþjóða mjólkuriðnaðarsambandsins, varhaldinn í Vancouver í Kanada dagana 17. til 23. september sl.Sem fyrr hélt hópur Íslendinga á fundinn til að fylgjast með nýj-ungum á markaði og í þróun mála innan mjólkuriðnaðarins. Víðavar komið við en hér segir dr. Þorsteinn Karlsson, framkvæmda-stjóri tæknisviðs hjá Osta- og smjörsölunni, Bændablaðinu undanog ofan af því marktækasta sem þar kom fram. Nauðsynlegt er aðsækja IDF-fundinn til að fylgjast með því helsta sem er að gerastinnan mjólkuriðnaðarins í heiminum. Frá Íslandi fóru fulltrúarfrá stærstu mjólkurframleiðendunum og komu margs vísari heimaftur. Meðal umræðuefna á fundinum var kynning á nýrri rann-sókn, sem leiddi í ljós að mjólk getur dregið úr hættu á myndunbrjóstakrabbameins, umhverfismálin voru einnig ofarlega ábaugi, vörunýjungar og mikilvægi þess að markaðssetja vel holl-ustu og næringu mjólkurafurða. Einnig var þess getið að stór-þjóðirnar eru að hefja úrvinnslu einstakra efna úr mjólkinni, semsíðan er hægt að bæta í ýmiss konar heilsuvörur. Hollustan verðurþví greinilega aðaláherslupunktur mjólkuriðnaðarins næstu árinog stöndum við Íslendingar framarlega í þeim efnum.

Hollustan í fyrirrúmi á ársfundimjólkuriðnaðarsambandsins

Landsmót hestamanna verðurhaldið að Vindheimamelum íSkagafirði dagana 26. júní til 2.júlí á sumri komanda. Guðlaug-ur Antonsson hrossaræktar-ráðunautur sagði í samtali viðBændablaðið að undirbúningurmótsins væri hafinn af fullumkrafti. Þessum undirbúningistjórnar svo landsmótsnefndsem kjörin var í haust. Ýmsarframkvæmdir eru hafnar ámótsstaðnum og segir Guðlaug-ur að nærri sé búið að umturnasvæðinu.

Báðum aðkeyrslunum að móts-svæðinu verður breytt. Plan undirsölutjöld og dans verður malbikað

eins og gert var á Hellu fyrir síð-asta landsmót. Sömuleiðis á aðleigja stóra áhorfendastúku er-lendis frá eins og gert var á Hellu,þannig að margt er í gangi íSkagafirðinum.

Lágmörkin hækkuðGuðlaugur segir að lágmörk til aðkoma hestum inn á mótið verðihækkuð eitthvað frá því sem veriðhefur en það er misjafnt eftirflokkum. Til eru níu einkunnar-mörk. Hann segir að upp úr árinu2000 hafi hrossum fjölgað mjögsem náðu lágmörkum inn á lands-mótið. Síðast náðu 290 hross lág-markinu og 244 mættu til keppni.

Miða á við að hrossin séu ekkifleiri en 200.

Þá hefur komið upp sú hug-mynd hjá fagráði að taka uppflokk 6 vetra stóðhesta. Guðlaugursegir að fyrir nokkrum árum hafiverið tekinn upp sérstakur flokkur6 vetra hryssna en stóðhestarnirhafa verið í einum flokki 6 vetraog eldri. Hann segir að kynbóta-matið, sem er við lýði í dag, leið-rétti fyrir aldri og geri það jafntfyrir 6 vetra stóðhesta og 6 vetrahryssur.

Skylt að röntgenmynda stóðhestasem náð hafa 5 vetra aldri

Síðan er eitt atriði sem kemur

landsmótinu ekki beinlínis við enþað er að reglum um spattmynda-töku verður breytt á næsta ári.Breytingin hljóðar svo: ,,Í þvískyni að draga úr tíðni spatts skalröntgenmynda alla stóðhesta semhafa náð 5 vetra aldri og koma tildóms á kynbótasýningum. Röntg-enmyndirnar skal taka af hestinumeftir að þeim aldri er náð og af-henda vottorð þar að lútandi áfyrstu kynbótasýningu eftirmyndatöku.“

Guðlaugur segir að spatt sésjúkdómur eða veikleiki í hæklum

á afturfótum, slitgigt og kölkun.Hann segir sjúkdóminn þekktan íöllum hestakynjum en íslenskihesturinn virðist sérlega við-kvæmdur fyrir spatti. Að öðruleyti sé hann mjög heilbrigðurhvað fætur varðar og hafi ekkiþurft að glíma við ýmsa fótasjúk-dóma sem þekktir eri víða erlend-is. Spatt er ólæknandi og segirGuðlaugur sannað að sjúkdómur-inn sé ættgengur. Þess vegna erþessi nýjung tekin upp því enginnvil nota stóðhesta sem fá þennansjúkdóm ungir.

Landsmót hestamanna á Vindheimamelumá sumri komanda

Miklar framkvæmdir ásvæðinu í undirbúningi

Þessi mynd var tekin á síðasta landsmóti sem var haldið áGaddstaðaflötum.

Page 49: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

49Þriðjudagur 13. desember 2005

skref í átt að opnari markaðsað-gangi. Rýmri markaðsaðgangurmeð stækkun tollkvóta og þak átolla, einkum á þær vörur sembera háa tolla, mun þó hafa ein-hver áhrif hér á landi, en eins ogheyra má í fréttum þá ganga þess-ar umræður mjög stirðlega. Þettaverður líka að skoða í ljósi þessað landbúnaðarmál voru ekkirædd fyrr en síðustu lotu (GATT-lotunni) en iðnvarningur hefurverið til umræðu frá upphafi. Þaðer því ekki hægt að búast viðsama árangri í umræðunni um

landbúnaðamál og um mál iðnað-arins.

Mjög ólík viðhorf stangast á enþess má þó geta að Ástralir og Ný-sjálendingar vilja algjört frelsi enþjóðir eins og Japan, Kanada, Nor-egur og Ísland vilja vernda land-búnað sinn. Bandaríkjamenn hafaekki, að því er virðist, tekið skýraafstöðu til þess hvort þeir vilji al-gert frelsi í viðskiptum með land-búnaðarvörur eða takmarkað frelsiog finnst mörgum eins og að þeirfylgi hentistefnu í málinu,“ segirÞorsteinn ennfremur.

Mjólkuriðnaðurinn í hörðummótvindi vegna

fitukenningarinnarAð sögn Þorsteins tók forseti IDFþað skýrt fram á fundinum aðskilaboðin til neytenda um holl-ustu mjólkurafurða væri helstabaráttumál sambandsins, enda fólkfarið að hugsa miklu meira um þaðen áður hvað það borðar. „Mat-vælaiðnaðurinn er allur að berjastá þessu sviði núna og það máttigreinilega merkja á þeim vörunýj-ungum, sem voru til sýnis á fund-inum. Heilsa og hollusta tengdist

þeim flest öllum,“ segir Þorsteinn.Mjólkuriðnaðurinn hefur farið

halloka í heilsuumræðunni undan-farin ár og fékk mjólkin neikvæðaumræðunni þegar fitukenninginkom upp, það er að mjólk ogmjólkurafurðir séu fitandi ogheilsuspillandi í of miklu magni.„Þetta hefur einkennt markaðinnundanfarin 20 ár en sem betur fereru margar rannsóknir í gangi núnasem sýna hið gagnstæða. Mjólk ertalin vinna gegn offitu og fitusýranCLA (conjugated linoleic acid) erm.a. talin lækka kólesteról í blóði.Með þessum nýju upplýsingumgetur mjólkuriðnaðurinn vaxið aðnýju en til þess þarf að vinna heil-mikið markaðsstarf og mjög náiðmeð heilbrigðisstéttum.

Stóru mjólkurfyrirtækin sofn-uðu á verðinum þegar þau voruríkjandi á matvælamarkaðnum enþegar fitukenningin kom framnýttu samkeppnisaðilarnir sértækifærið og sojabaunaiðnaðurinntók t.d að blómstra. Bandarískimjólkuriðnaðurinn er mjög ugg-andi yfir harðnandi samkeppni viðsojaafurðir því sá hópur, sem hugs-ar um heilsuna og hvers hann neyt-ir, fer sístækkandi. Því er ekki aðneita að stór hluti Vesturlandabúa ávið offituvandamál að stríða; á í sí-felldri baráttu við aukakílóin og ertilbúinn til að breyta um fæðuvaltil að léttast.“

Jógúrt sem hefur róandi áhrif?Litlar breytingar eru á sölutölummatvælaiðnaðarins á milli ára íhinum vestræna heimi og sömusögu er að segja um mjólkuriðnað-inn, þrátt fyrir miklar breytingar ívöruúrvali. Þess vegna eru stórumjólkurfyrirtækin farin að huga aðnýjum vaxtarmöguleikum semtengjast heilsuiðnaðinum.

Gerðar hafa verið tilraunir með

að vinna einstök efni og efnasam-bönd úr mjólkinni t.d. peptíð oglaktoferrín. Þetta eru efni, sem erutil staðar í mjólkinni í mjög litlumagni en hægt er að nýta þau ogsetja í aðrar vörur. Annað efni íþessum flokki er lactium en það ertalið hafa róandi áhrif á fólk ogvinna gegn streitu. „Tilraun vargerð til að finna hvaða efni það erí móðurmjólkinni sem hefur ró-andi áhrif á ungabörn. Efniðfannst og kallast Lactium. Nú erþað unnið úr kúamjólkinni, fram-leitt í pilluformi og verður seltgegn streitu. Síðan kemur tilgreina að blanda efninu saman viðt.d. jógúrt og fara að selja jógúrtsem hefur róandi áhrif. Hér er umnáttúrulegt efni að ræða og hefurinntaka þess engin aukaáhrif einsog algengt er um flest róandi lyf,“segir Þorsteinn.

Stöndum framarlega Íslendingar munu ekki hafa bol-magn til að fara út á þessar brautirnema þá með aðstoð annarra engeta þó glaðst yfir því að þeirstanda mjög framalega hvað varð-ar heilsuvæðingu mjólkurafurða.„Við erum að gera mjög góða hlutihér heima og þurfum ekki aðskammast okkar fyrir neitt. Það másegja að við höfum verið á undanmörgum öðrum þjóðum að fangaþann stóra markað sem neytendurheilsuvara er orðinn. Það hefurverið gert með góðri markaðssetn-ingu og síðan með frábærum vör-um. En það er ekki þar með sagt aðvið megum sofna á verðinum.Nauðsynlegt er að fylgjast vel meðþví sem er að gerast erlendis ogþað gerum við með því að mæta áfundi sem þessa,“ segir dr. Þor-steinn Karlsson, bjartsýnn á fram-tíð mjólkuriðnaðarins og þá stefnusem hann er að taka.

Verkefni hjá IDF, semkoma að gagni fyrir íslensk-an mjólkuriðnað

Innan IDF er unnið aðmörgum verkefnum ogkoma þau að misjafnlegamiklum notum fyrir íslensk-an mjólkuriðnað. Dr. Þor-steinn vill nefna nokkur at-riði, sem hann telur veramikilvæg:

Codex Alimentarius og ISO

Að öllu jöfnu er þvíþannig farið að Codex leitareftir tillögum hjá IDF ummál, sem snerta mjólkuriðn-

aðinn. Samþykki þjóðirnar,sem tengjast Codex og WTOtillögurnar, gilda þær í al-þjóðlegum viðskiptum meðmjólkurafurðir. Flestar erutillögurnar síðan teknar uppaf þjóðum heims og gerðarað lögum í viðkomandilöndum.

Svipað ferli á sér staðvegna samþykkta á ISO-stöðlum.

Trans-fitusýrur Margar þjóðir hyggjast

skylda matvælaframleiðend-ur til að taka fram magntrans-fitusýra á umbúðum

utan um matvæli, þar semsýrurnar eru taldar óhollar.Trans-fitusýrur eru til staðarí mjólk frá náttúrunnar hendien sýnt hefur verið fram á aðtrans-fitusýrurnar VA ogCLA, sem eru algengar ímjólk, eru mjög hollar oglækka m.a. slæma kólesteró-lið LDL í blóðvökva. IDFætlar að berjast gegn því aðtaka þurfi fram magn þess-ara trans-fitusýra á umbúð-um.

Hollusta mjólkurinnarIDF ætlar að setja upp

upplýsingabanka til að halda

utan um rannsóknir, sem eruí gangi hverju sinni eða hafaverið gerðar og tengjast holl-ustu mjólkurafurða. Þetta ergert til að rannsóknir skaristsem minnst á milli landa ogá milli fyrirtækja þannig aðrannsóknarfé mjólkuriðnað-arins nýtist á skynsamleganhátt.

Matvælaöryggi. Neytendur setja jafnan

matvælaöryggi í fyrsta sætiþegar spurt er hvað það sésem þeir leggi helst áherslu áþegar þeir kaupa matvæli.

Sölu- og framleiðslutölur

Mikilvægt er að fylgjastmeð sölutölum hjá ná-grannaþjóðum okkar til þessað fá hugmyndir um hvaðaafurðir eru að aukast eðadragast saman í sölu. Það erþá hægt að rannsaka hvaðaárangri er náð á ákveðnumsviðum.

Próteinstuðull Próteinstuðullinn er mis-

munandi fyrir mismunandiprótein og hefur hann hingaðtil verið hærri fyrir mjólkur-

afurðir (einkum nýmjólkur-og undanrennuduft) en soja-baunaafurðir. Stærð stuðuls-ins hefur því áhrif á verð tilseljenda og er hann því mik-ilvægur í harðnandi sam-keppni við sojabaunafram-leiðendur.

Auglýsingar og kynningar

Íslenskur mjólkuriðnaðurhefur aðgengi að árangurs-ríkum mjólkurauglýsingumog -kynningum, sem unnarhafa verið fyrir þátttöku-þjóðir í IDF.

Ungamennafélag Íslands, í sam-starfi við fleiri aðila, vinnur aðþví að setja á laggirnar skóla-búðir í húsnæði gamla Héraðs-skólans í Skógum undir Eyja-fjöllum. Málið er á frumstigi og íundirbúningi, en hefur hvar-vetna fengið góðar undirtektir.Byggt er á sömu hugmyndafræðiog þeirri sem skólabúðirnar aðLaugum í Sælingsdal starfa sam-kvæmt, þó að áherslurnar ístarfinu í Skógum yrðu aðrar.

„Skólafólk hefur tekið jákvætt íþessa hugmynd og raunar allir semvið höfum rætt við. Hins vegarvoru okkur það nokkur vonbrigðiað verkefnið skyldi nú á dögunumekki fá markaða fjármuni við aðraafgreiðslu Alþingis á fjárlögumnæsta árs,“ segir Sæmundur Run-ólfsson, framkvæmdastjóri UMFÍ.Félagið vinnur að þessu máli ísamvinnu við Héraðsnefndir Ran-gæinga og Vestur-Skaftfellinga.Þessir aðilar hafa myndað sér sam-ráðshóp um málið, sem í sitja, aukSæmundar, þeir Gísli Páll Pálsson,formaður HSK, og Ágúst Ingi Ól-

afsson, sveitarstjóri Rangárþingseystra en sveitarfélagið er meðalþátttakenda í verkefninu.

Æskan uppfrædd um horfna tíðSkólabúðirnar í Laugum í

Sælingsdal sækja nemendur ní-unda bekkjar grunnskóla og dvelst

hver hópur þar eina viku í senn; frámánudegi til föstudags. Alls munuum 1.500 ungmenni sækja búðirn-ar á þessum vetri en áherslur ístarfinu þar hafa einkum beinst aðfélagsmálum hvers konar, fjármál-um og sögu viðkomandi svæðis. ÍSkógum yrði, samkvæmt þeimáætlunum sem nú liggja fyrir, sjón-um hins vegar beint að listum,menningu, vísindum, tækni ogfleiru slíku og byggðasafið ástaðnum yrði nýtt til þess að upp-fræða æskuna um horfna tíð.

Héraðsskólinn í Skógum. Ungmennafélögin og heimamenn eru með ýmsar hugmyndir um nýtingu hússins.

Ungmennafélag Íslands og sveitarfélög á Suðurlandi

Vilja skólabúðir í SkógumSDM kýr gefayfir 9.000 kg

mjólkur!Nýlega birtust niðurstöður kúa-skýrsluhaldsins í Danmörku fyrirsl. ár. Má þar sjá að afurðaaukn-ingin er veruleg, eða 218 kgmjólkur. Er meðalársnyt danskrakúa nú 8.660 kg. Mestur er fram-gangur rauðu kúnna (RDM) eða261 kg. Mestar afurðir eru hinsvegar hjá svartskjöldóttu kúnum(SDM), eða heil 9.122 kg. Það eraukning um 222 kg. Eru þærdönsku þá komnar í flokk meðfrænkum sínum í Svíþjóð semmjólka yfir 9.000 kg. Meðalafurð-ir sænsku svartskjöldóttu kúnnavoru á sl. ári 9.521 kg. Það eruhæstu meðalafurðir á Norðurlönd-unum og sennilega einhverjar þærhæstu í heiminum í einu landi. Af-urðaaukningin í Danmörku á sl.áratug er 1.780 kg, úr 6.880 kg í8.660 kg. Bústærð þar í landi jókstmjög hratt á sl. ári. Meðalbúið ernú með 98 árskýr, sem er aukningum 8 árskýr frá síðasta ári. Fækk-un búanna er í sama takti, skýrslu-búum fækkar um 609 frá fyrra áriog eru nú 5.188 ./BHB

Page 50: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

50 Þriðjudagur 13. desember 2005

Það er mjög mikilvægt að við,sem viljum standa vörð um land-búnaðinn og hinar dreifðu byggð-ir, gerum okkur grein fyrir þeirriþróun sem er að verða í styrkja-kerfi landbúnaðarins. Áður enlengra er haldið er rétt að haldaþví á lofti að beingreiðslur tilmjólkurbænda hafa minnkaðmjög mikið sem hlutfall af út-gjöldum ríkisins eins og sjá má ámeðfylgjandi mynd.

Í skýrslu, sem kom út í vor semleið á vegum HagfræðistofnunarHáskóla Íslands og bar nafnið„Bóndi er bústólpi, bú er land-stólpi“, kom fram að verð ágreiðslumarki í mjólk hefði hækk-að um 150% frá árinu 1992 áföstu verðalagi. Gerðist það ásama tíma og bændum fækkaðigífurlega. Þessi þróun hefur veriðhagfelld þeim, sem hafa viljaðbregða búi, en að sama skapi erfiðþeim, sem hyggjast hefja búskap.

Verð á mjólkurkvóta er orðiðþað hátt að dæmi eru um nýja að-ila, sem telja hagkvæmara aðstanda algerlega fyrir utanstyrkjakerfið í stað þess að kaupasig inn í það.

Það er skoðun mín að ef bein-greiðslukerfið þróast út í öfgar séhætt við að um það skapist ófrið-ur. Eitt, sem mögulega gæti leitttil þess, væri að gríðarháir styrkirsöfnuðust á örfá bú þar sem erlentvinnuafl starfaði á lágum launum.

Ég er á því að setja eigi ákveð-ið þak á það hvað hvert og eitt búgetur þegið háar beingreiðslur ár-lega en leyfa engu að síður meirafrjálsræði í framleiðslu, sem yrðifyrir utan beingreiðslukerfið.

Hver er staðan nú? Til þess fá skýra mynd af stöðu

mála beindi ég þeirri fyrirspurn tillandbúnaðarráðherra hvað fimmstærstu mjólkurbúin fengju háabeingreiðslu árlega. Svar ráðherravar á þá leið að stærsta búið fengi32,6 milljónir kr., annað 19,4milljónir kr., þriðja 19 milljónirkr., fjórða 16,3 milljónir kr. ogfimmta stærsta 5,7 kr. milljónir,alls 93 milljónir króna. Á það berað leggja þunga áherslu að í flest-um tilfellum var um að ræða fé-lagsbú.

Það er tímabært að fram fariumræða um þá þróun sem hefurorðið og að menn spyrji hvortekki sé tímabært að hafa áhrif áhana með einhverjum hætti, s.s.með því að setja þak á hvað hvertog eitt bú getur þegið háa bein-greiðslu. Í þeirri umræðu, semfram þarf að fara, er skynsamlegtað taka með í reikninginn mögu-legar breytingar sem verða ástyrkjakerfi landbúnaðarins vegnaalþjóðlegra samninga.

Hvert stefnum við?

0

500

1000

1500

2000

2500

3000

3500

4000

4500

1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006

j

1,20%

1,25%

1,30%

1,35%

1,40%

1,45%

1,50%

1,55%

1,60%

Beingreiðslur til mjólkurbænda á verðlagi hvers árs í milljónum krónaHlutfall beingreiðsla af gjöldum ríkissjóðs

Sigurjón Þórðarson, al-þingismaður Frjáls-

lynda flokksins

Steinefna- snefilefna og vítamínblöndurTölur um efnainnihald eru gefnar upp í mælieiningu fóðurs en ekki þurrefnis. Yfirleitt má reikna með 88% þurrefni í þurrfóðri.

FóðurMikro-D

KM-1

Mikro-M

KM-II

Mikro-F

KM-III

Magnox

KM-UBiggi 144

TMR

Aktiv

Rautt

Tranol

16%

AqTrition

standardJermin Ko-Min U Ko-Min 1 Ko-Min 2 Ko-Min 3

Söluaðili: Lífland Lífland Lífland Lífland Lífland Lífland Lífland

Ásgeir

Sigurðsson

ehf

FB /

Bústólpi

FB /

Bústólpi

FB /

Bústólpi

FB /

Bústólpi

FB /

Bústólpi

Form Kögglar Kögglar Kögglar Kögglar Kögglar Duft Fljótandi Fljótandi Kurl Kögglar Kögglar Kögglar KögglarNatríum g/kg 25,0 25,0 25,0 25,0 45,0 50,0 66,0 25,0 25,0 25,0 25,0Kalsíum g/kg 115,0 85,0 30,0 30,0 160,0 5,0 128,0 25,0 115,0 85,0 30,0Fosfór g/kg 28,0 43,0 50,0 50,0 120,0 4,0 125,0 58,0 50,0 28,0 43,0 50,0Magnesíum g/kg 20,0 30,0 60,0 80,0 66,0 30,0 36,0 120,0 80,0 20,0 30,0 60,0Járn mg/kg 0,0 0,0 0,0 2800,0 1000,0Mangan mg/kg 2000,0 2000,0 2000,0 2000,0 2900,0 6000,0 5000,0 4000,0 2000,0 2000,0 2000,0 2000,0Kóbolt mg/kg 12,5 12,5 12,5 12,5 10,0 150,0 50,0 20,0 12,5 12,5 12,5 12,5Joð mg/kg 112,5 112,5 113,0 225,0 75,0 150,0 80,0 225,0 112,5 112,5 112,5Sink mg/kg 2250,0 2250,0 2250,0 2250,0 1000,0 12500,0 7500,0 5000,0 2250,0 2250,0 2250,0 2250,0Selen mg/kg 10,0 10,0 10,0 10,0 200,0 20,0 60,0 35,0 10,0 10,0 10,0 10,0Kopar mg/kg 450,0 450,0 450,0 450,0 250,0 1000,0 2000,0 500,0 450,0 450,0 450,0 450,0Biotin mg/kg 3,0Vit A a.e./g 300,0 300,0 300,0 150,0 500000,0 3200,0 200,0 300,0 300,0 300,0Vit D3 a.e./g 80,0 80,0 80,0 100,0 50000,0 320,0 75,0 80,0 80,0 80,0Vit E mg/kg 0,0 0,0 0,0 8000,0 21382,0 2000,0Þyngd kg 25,0 25,0 25,0 25,0 25,0 25,0 5,0 200,0 25,0 25,0 25,0 25,0 25,0Verð án vsk kr/kg 48,2 51,0 58,0 61,0 78,0 130,5 130,0 131,0 97,0 57,0 48,0 51,0 55,0

Annað:

Sparisjóður Skagafjarðar fluttifyrir skömmu bækistöðvar sín-ar og opnaði í nýju húsnæði.Hann er nú til húsa að Skag-firðingabraut 9a á Sauðárkrókiþar sem Sjóvá-Almennar voruáður. En fyrr í haust tók spari-sjóðurinn að sér umboð fyrirSjóvá Almennar í Skagafirði.Sparisjóður Skagafjarðar hétáður Sparisjóður Hólahreppsog hóf starfsemi árið 1909.Stofnendur voru íbúar í Hjalta-dal og Kolbeinsdal. Talsverðardeilur hafa verið innan héraðsvarðandi sjóðinn undanfarinmisseri.

Fyrsta september sl. tókKristján B. Snorrason við starfisparisjóðsstjóra. Kristján er alinnupp á Hofsósi og því öllum hnút-um kunnugur í Skagafirði. Hanngegndi starfi útbússtjóra Búnaðar-bankans í Borgarnesi um árabil.Kristján kvaðst í samtali veramjög ánægður með að vera kom-inn heim aftur. Hann sagðist teljaað nú hefði náðst góð sátt afturum málefni Sparisjóðsins þannig

að hann hefði fulla burði til aðstarfa með íbúum héraðsins aðmargvíslegum framfaramálum ánæstunni. Hann kvaðst líka hafa

fundið fyrir mjög jákvæðu við-horfi heimamanna til sjóðsinssem væri peningastofnun í eiguheimafólks í Skagafirði. /ÖÞ

Starfsfólk sparisjóðsins á opnunardaginn. Fv. Elínborg Svavarsdóttir,Kristján Snorrason, Ingimar Jóhannsson,Sigríður Ingólfsdóttir ogSigurdríf Jónatansdóttir. /Bbl ÖÞ.

Sparisjóður Sauðárkróks flytur í nýtt húsnæði

Bændasamtök Íslands hafatekið saman yfirlit yfirsteinefna-, snefilefna- ogvítamínblöndur, fyrir búfé, semeru seldar hér á landi. Þessiupplýsingasöfnun er liður íátakinu „Aukum mjólkur-framleiðsluna“ sem BÍ stendurfyrir. Frekari upplýsingar umfóðrið í töflunni gefaviðkomandi söluaðilar.Jafnframt eru bændur hvattirtil að ráðfæra sig viðsérfræðinga í fóðrun þegarkemur að uppsetningufóðuráætlana fyrir hverja hjörð.

Dómnefnd skipa Snorri Sigurðsson, verðandi bústjóriLandbúnaðarháskólans, Torfi Jóhannesson,

héraðsráðunautur BúVest og Magnús Sigsteinsson,landsráðunautur BÍ, og er hann jafnframt formaður

nefndarinnar.

Það er alkunna að bændurhafa í áranna rás fundiðupp ýmis tæki, tól eða

vinnuaðferðir til að léttasér störfin, hvort heldur

um er að ræða heyskap, ífjósinu, fjárhúsunum,

svínabúum, hesthúsinu,loðdýrahúsunum eða

annars staðar. Nú hefurBændablaðið ákveðið aðefna til samkeppni meðal

bænda um bestuuppfinninguna / hug-

myndina eða snjöllustuvinnuhagræðinguna.

Eins ef menn vita umeinhvern sem komið hefur

fram með góðauppfinningu / hugmynd þá

eru þeir beðnir um aðhvetja viðkomandi til að

taka þátt.

Keppnisreglurnar erueinfaldar:

1.Ef um er að ræða tækieða tól má það ekki veraaðkeypt, verður það að

vera fundið upp afÍslendingi, smíðað og

notað hér á landi. 2. Hér getur líka verið um

að ræða vinnuhag-ræðingu, sem léttir störfin

á búinu.

Framlagið þarf ekki aðvera nýtt. Dómnefnd mun

fyrst og fremst horfa ánotagildið og þeirrar

reynslu sem viðkomandihefur af því sem um er

rætt. Reynsla þarf að verakomin á það sem á hlut að

máli!

Viltu vinna ferðá Agromek?

Póstfang:Bændablaðið, - Góð hugmynd - Bændahöll

við Hagatorg, 107 Reykjavík.

Glæsileg verðlaun!Ein verðlaun verða í boði sem er ferð fyrir einn á Agromek-landbúnaðarsýninguna í Danmörku um miðjan janúar2006.

Skilafrestur til hádegis 29.12Þeir sem ætla að taka þátt í samkeppninni verða að skilainn til Bændablaðsins stuttri lýsingu og ljósmynd eigi síðaren á hádegi 29. desember n.k. Ef ekki er hægt að takamynd af því sem um ræðir verður lýsingin að vera þeimmun nákvæmari.

Sendið framlagið á[email protected]Þeir sem hafa yfir að ráða stafrænum ljósmyndavélum getasent ljósmyndir og texta á [email protected] Pappírsmyndir verða að berast dómnefnd fyrir sama tíma.Ef menn velja þessa leið verða þeir að senda textann með ísama umslagi.

Page 51: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

51Þriðjudagur 13. desember 2005

27 bændur á Vesturlandi hafaskráð sig í Grænni skóga, semætlað er öllum fróðleiksfúsumskógarbændum, sem vilja ná há-marksárangri í skógrækt.Fyrsta námskeiðið var nýlegahaldið á Hvanneyri.

Námið samanstendur af 19námskeiðum og þar af eru 13skyldunámskeið. Landbúnaðarhá-skólinn sér um framkvæmd náms-ins en þeir aðilar, sem koma aðnáminu, auk skólans, eru Skóg-rækt ríkisins, Landgræðsla ríkis-ins, Vesturlandsskógar og Félagskógarbænda á Vesturlandi.

Í öllum landsfjórðungumNú er verkefnið í gangi í þremurlandsfjórðungum, auk Vesturlands,þ.e. á Austurlandi, Suðurlandi ogVestfjörðum.

Grænni skógar er heildstæðskógræktar- og landgræðslu-fræðsla fyrir skógræktarbændur íallt að þrjú ár (sex annir). Mark-mið Grænni skóga er að gera þátt-takendur betur í stakk búna til aðtaka virkan þátt í mótun og fram-kvæmd skógræktar og land-græðslu á bújörðum, með það aðmarkmiði að auka land- og búsetu-gæði, verðgildi og fjölþætt nota-gildi jarða í umsjón skógarbænda.

Náminu er ætlað að nýtast þeim

sem stunda eða hyggjast stundaskógrækt og landgræðslu, einkumskógarbændum og þeim sem þjón-usta landshlutabundin skógræktar-verkefni.

Þátttakendur í Grænni skógum áVesturlandi, ásamt starfsmönnum

Vesturlandsskóga, en þeir vorum.a. leiðbeinendur á fyrsta nám-

skeiðinu, sem haldið var á Hvann-eyri á dögunum.

Bændablaðsmynd/MHH

27 bændur í Grænniskógum á Vesturlandi

Page 52: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

52 Þriðjudagur 13. desember 2005

Sveinn sagði í samtali við Bænda-blaðið að skipulagi samtakannahafi verið breytt árið 2003. Áðurvar það þannig að hjá samtökunumvar fimm manna miðstjórn og íhenni voru formenn landsdeildasamtakanna. Þá var það þannig aðfulltrúi þess lands, sem haldamyndi ráðstefnuna fjórum árumseinna, varð sjálfkrafa formaðurmiðstjórnar. Skipulaginu var breytt2003 á þann veg að í miðstjórninavar bætt við leiðtoga sem yrði for-seti samtakanna og skyldi hannkjörinn beinni kosningu allra fé-lagsmanna til fjögurra ára í senn.Það var í þessu sambandi stungiðupp á Sveini, sænskri konu ogdönskum manni. Sveinn var síðankjörinn forseti í beinni kosningufélagsmanna á öllum Norðurlönd-unum.

Forsetastarfið mikil vinna,,Þetta forsetastarf er mikil vinna

ef menn vilja sinna því vel. Einsog alltaf vill maður gera hlutinavel og betur en maður hefur tímatil. Auðvitað eru annir misjafnareftir mánuðum og viðburðum enaðalstarfið er að markaðssetja Nor-rænu búvísindasamtökin, NJF, semeru samtök búvísindamanna á öll-um Norðurlöndunum og nú á síð-ustu árum hafa búvísindamenn fráEystrasaltslöndunum, Eistlandi,Lettlandi og Litháen, bæst við,“segir Sveinn.

Hann segir að megintilgangursamtakanna sé að stuðla að sam-vinnu búvísindamanna á Norður-löndunum og Eystrasaltslöndunumþannig að þeir geti þjónað hlut-verki sínu sem best sem vísinda-menn og kennarar. Þannig geti þeirbyggt upp netverk svo að auðlindirallra landanna á þessu sviði nýtistsem best.

Til að koma á og virkja netverk-ið eru skipulagðar sérstakar NJF

ráðstefnur. Alla jafna eru haldnartíu til tuttugu ráðstefnur á vegumsamtakanna á hverju ári. Á þessuári hafa verið haldnar um tíu ráð-stefnur með um 600 þátttakendumog von er á tveim ráðstefnum í við-bót nú í nóvember. Þá er haldið útiöflugri heimasíðu á Internetinu

www.njf.nu og var þriðja upp-færsla hennar gerð í ágúst sl. Þar erað finna allar upplýsingar um ráð-stefnurnar og ráðstefnugögnin semeru í skýrsluformi. Þær eru skipu-lagðar af deildum innan samtak-anna sem kallast skorir. Átta slíkarfagskorir eru í samtökunum. Þvertá skorirnar eru landsdeildir, ein íhverju hinna fimm Norðurland-anna. Þessar átta fagskorir eru:Jarðvegsfræði, jarðrækt, garð-yrkja, plöntuvernd, búfjárfræði,landbúnaðartækni, landbúnaðar-hagfræði og loks ráðgjöf ogmenntun.

Íslenskir búvísindamenn gerist félagar

Íslandsdeildin býður þeim fulltrú-um sínum, sem sækja ráðstefnurn-ar, upp á ferðastyrk og síðan fámenn eftir aðstæðum það sem ávantar hjá sínum stofnunum eðafyrirtækjum. Sveinn segir að þaðsé allur gangur á því hvernig þettaer í hinum löndunum. „Við hvetj-um alla íslenska búvísindamenn tilað gerast félagar, t.d. í gegnumheimasíðuna njf.nu”

Sveinn er nýkominn frá fundi íLitháen þar sem miðstjórnarfundurog fulltrúaþing samtakanna varhaldið. Í tengslum við fundinn varrætt við sendinefndir frá öllumEystrasaltsríkjunum um frekarasamstarf og þátttöku þeirra í starfisamtakanna.

,,Þetta eru sjálfboðaliðasamtökmeð framkvæmdastjóra í hálfustarfi og skrifstofu í Stokkhólmi enég sem forseti fæ greitt fyrir funda-setur og markaðsstarf og er sá einisem fæ slíkar greiðslur. Ég sinniþessu forsetastarfi eingöngu í frí-stundum mínum en um þessarmundir er ég í ársleyfi frá Land-búnaðarháskólanum,“ sagðiSveinn Aðalsteinsson.

Elvar KnúturValsson verk-efnisstjóriImpru

Vaxtar-samningarog klasa-samstarfSamtök sveitarfélaga á Norð-urlandi vestra héldu málþingum atvinnumál fyrir skömmu.Elvar Knútur Valsson, verk-efnisstjóri hjá Impru, hélt þarerindi um vaxtarsamninga ogklasasamstarf. Elvar segir aðvaxtarsamn-ingur sé fyrirbærisem ætlað er að styðja við at-vinnulíf á landsbyggðinni og erlandfræðilega afmarkað. Slíkirsamningar byggi í raun ogveru á klösum sem eru fyrir-tæki og stofnanir á ákveðnumsvæðum. Elvar segir að klasa-samstarf byggist á samstarfitveggja eða fleiri einkafyrir-tækja, stofnana eða háskóla-samfélagsins og miði að því aðauka hag allra sem að þvíkoma.

Nú þegar er búið að geravaxtarsamninga í Eyjafirði, áVestfjörðum, Suðurlandi ogAusturlandi. Jafnframt er veriðað ganga frá vaxtarsamningi viðNorðurland vestra og skipaðiValgerður Sverrisdóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra undirbún-ingshópinn. Hagsmunaaðilar ásvæðunum þurfa að leggja fram50% af því fjármagni sem þarf tilað vaxtarsamningarnir geti orðiðað veruleika og leggur ríkiðákveðið fjármagn á móti.

KlasasamstarfKlasar hafa verið skilgreindir semlandfræðileg þyrping tengdra fyr-irtækja, birgja, þjónustuaðila ogstofnana á sérhæfðum sviðumsem eiga í samkeppni en einnig ísamvinnu. Því er í raun verið aðtala um alla aðila sem tengjastákveðinni atvinnugrein á afmörk-uðu landsvæði. Fyrirtækjaklasamá finna úti um allan heim og íöllum atvinnugreinum. Staðsetn-ing fyrirtækjaklasa er ekki háð til-viljun heldur er það eitthvað í um-hverfinu sem hefur orðið þessvaldandi að ákveðnar atvinnu-greinar hafa sprottið upp áákveðnum stöðum.

Sjávarútvegur á Íslandi er öfl-ugur sökum gjöfulla fiskimiða ogskynsamrar fiskveiðistjórnunar.Finna má nokkra sjávarútvegs-klasa á Íslandi. Út úr sjávarútveg-inum hafa síðan sprottið aðrar at-vinnugreinar eða fyrirtækjaklasarog má þar m.a. nefna hönnun ogsmíði fiskvinnsluvéla.

Þróun atvinnulífsEkki er hægt að byggja nýja klasafyrirtækja frá grunni en þrátt fyrirþað heldur þróun atvinnulífisinsáfram. Það gerist meðal annarsvegna þess að út frá þeim klösumsem til eru spretta nýir.

Með því að vinna skipulega íklasasamstarfi er mögulegt aðauka nýsköpun í klasanum oggera atvinnugreinina þróttmeiri.Líkja má klasasamstarfi við smur-olíu á vél sem fær hana til aðganga mýkra, betur og jafnvelhraðar.

www.impra.is

Sveinn Aðalsteinsson, prófessor og forsetiNorrænu búvísindasamtakanna:

Megintilgangur samtakanna er að stuðlaað samvinnu búvísindamanna á Norður-

löndunum og Eystrasaltslöndunum Norrænu búvísindasamtökin hafa ekki mikið verið í fréttum hér álandi en þetta eru samtök norrænna búvísindamanna og voru þaustofnuð árið 1918. Í samtökunum eru um 2.500 félagar. Forseti sam-takanna nú er Sveinn Aðalsteinsson, prófessor við Landbúnaðarhá-skóla Íslands með starfsstöð að Reykjum en hann var áður skóla-meistari Garðyrkjuskóla ríkisins þar.

Fjárfestinga- ogþróunarsjóðurinnFjárafl tekur til starfaá Héraði Fjárafl, nýstofnaður fjárfestinga-og þróunarsjóðurFljótsdalshéraðs, mun taka tilstarfa nú um áramótin. Tilgangursjóðsins er að vinna að eflinguatvinnu og byggðar í dreifbýlisveitarfélagsins og verður auglýsteftir fyrstu umsóknum í byrjun árs2006. Undirritaður hefur veriðsamningur við Íslandsbanka umvörslu sjóðsins en jafnframt munbankinn veita þjónustu við mat áumsóknum.

�����������

Page 53: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

53Þriðjudagur 13. desember 2005

Í tengslum við gerð á nýja nor-ræna fóðurmatskerfinu NorForvar í haust farið í að skoða lögunmjólkurkúrfu hjá íslensku kúnum.Í þessum pistli eru lagðar tilgrundvallar mjólkurmælingar hjá5039 kúm (2. kálfa og eldri) sembáru frá miðju ári 2003 og hafaallar lokið heilu mjaltaskeiði síð-an. Kúnum var skipt í flokka eftirnyt á mjaltaskeiðinu, 2500 kg,3000 kg o.s.frv. upp í 9500 kg.Síðan var reiknuð meðalnyt hversdags frá burði, frá 1. degi eftirburð upp í 305 daga frá burði,sem er hin klassíska lengd ámjaltaskeiði í framleiðslukerfumþar sem kýrnar bera árlega og erugeldar í ca. 8 vikur. Í efstu ogneðstu flokkunum eru vitanlegaekki margar kýr, þannig að mæl-ingar á bak við hvern dag eru fáar.Í þeim flokkum semhér eru birtir erumælingarnar hinsvegar á bilinu 15-25fyrir hvern dag,þannig að þær ættuað gefa áreiðanleganiðurstöðu. Á mynd1 má sjá kúrfur fyrirkýr sem mjólka 4500kg, 5500 kg og 7500kg á mjaltaskeiðinu.Athyglisverðast er aðsjá að það er hæstadagsnytin sem er nærallsráðandi fyrir af-urðirnar á mjalta-

skeiðinu. Hún er 22,7 í 4500 kg,25,4 í 5500 kg og 32,0 í 7500 kgflokknum. Eftir að henni er náð ertakturinn í lækkun dagsnytarinnarmjög svipaður í þessum 3 flokk-um. Frá 6. viku mjaltaskeiðs erlækkunin sem næst 0,4 kg á viku,þó ívið hærri í 7500 kg flokknumeða 0,44 kg. Í samanburði viðkúakynin á Norðurlöndunum munþetta vera heldur brattara fall enþekkist meðal þeirra. Eins er at-hyglisvert að sjá að við upphafmjaltaskeiðsins eru allir flokkar ísvipaðri nyt. Munurinn flest fyrstog fremst í því hversu vel þeim erfylgt úr hlaði við upphaf mjalta-skeiðsins. Þá er vitanlega erfða-munur á kúm í þessum flokkumen eins og flestir vita ræður erfða-eðli gripanna 20-25% af breyti-leikanum í afkastagetunni.

Það hefur oft verið nefnt semþumalfingursregla að sé hæstadagsnyt kýrinnar margfölduð með200, þá fáist út mjaltaskeiðsafurð-ir kýrinnar. Í lægsta flokknum hérer það mjög nálægt lagi, stuðull-inn er 197. Í flokki kúa semmjólka 5500 kg er hann 216 og séfarið í efsta flokkinn, 7500 kg, mámargfalda hæstu dagsnytina með234 til að fá út mjaltaskeiðsafurð-irnar. Sé þetta sett í samhengi viðaðstæður á mjólkurmarkaði núna,þar sem ljós er að greitt verðurfyrir allt prótein sem berst í af-urðastöðvar, þá sést að um hvertkg sem hægt er að hækka mestu

dagsnyt, hefur það íför með sér talsverð-an tekjuauka fyrirbúið. Sem dæmi mánefna að sé miðað viðað hækkun á hæstudagsnyt um 1 kg skilisér í 220 kg auknumafurðum á mjalta-skeiðinu, þá þýðirþað 8800 kg mjólkurá 40 kúa búi. Fyrirþað magn geta fengist4-500.000 kr. Það ereitthvað sem skiptirmáli.

/BHB

Lögun mjólkurkúrfuhjá íslenskum kúm

Nýlega létu Bændasamtökin prentaveggspjöld með kúa- og

kindamyndum. Hér er á ferðveggspjöld, sem margir þekkja, en

nú hafa þau verið endurhönnuð ogprentuð hjá Prentsmiðjunni Odda.

Þessi veggspjöld sem eru í stærðinni61 x 87 sm, fást hjá BÍ og kosta kr.1.000 stykkið. Virðisaukaskattur erinnifalinn en sendingarkostnaður

bætist við ef því er að skipta. Þettaeru glæsileg veggspjöld sem fara vel

í híbýlum manna og dýra! Hafið samband við skrifstofu BÍ.

Síminn er 563 0300

Page 54: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

54 Þriðjudagur 13. desember 2005

Í byrjun vetrar var nýtt 670 fer-metra fjós tekið í notkun á Selja-völlum og um leið keyptu Eirík-ur og Elín DeLaval mjaltaþjón.Framleiðslurétturinn er 256 þús-und lítrar en var 100 þúsundlítrar þegar búinu var skipt. Ífjósinu á Seljavöllum eru 47mjólkandi kýr og rösklega 50kvígur og kvígukálfar.

Bætt húsnæði hefur ýtt þeim útí það að fara að ala upp naut endahefur verðlag á nautakjöti batnaðfrá því sem áður var.

En hafa þau í hyggju að aukamjólkurframleiðsluna? Eiríkursegir að það muni líklega gerastþegar fram líða stundir en ástæðu-lítið sé að kaupa meiri kvóta einsog staðan er í dag.

Mikill kostnaður sem og ávinn-ingur að vígja nýtt fjós

Heildarbyggingarkostnaður, hús-næði og búnaður, er tæpar 50 millj-ónir króna. Eins og oft áður meðalbænda var þetta spurning um aðhrökkva eða stökkva. Gamla fjósiðvar byggt rétt upp úr 1960 og tilviðbótar notuðu var einnig gamalt,sambyggt fjárhús notað fyrir kýrn-ar. Aðstæður voru frekar erfiðar ogvinnuaðstaða léleg.

Fjósið á Seljavöllum vekurstrax athygli og ekki síður ýmsarlausnir sem þar er að finna. Húsiðkemur frá Límtré á Flúðum enByggingaþjónusta landbúnaðarinssá um skipulagið sem byggist áhugmyndum DeLaval. Í fjósinu eru69 legubásar, kálfa- og burðarstíur.Nýja húsið er tengt þeim gömlumeð tengigangi.

Eiríkur sagði að áður en fram-kvæmdir hófust hefðu þau Elín far-ið víða og skoðað hvert fjósið áfætur öðru. Þau ákváðu fljótt aðhafa ekki hefðbundið haughúsundir fjósinu heldur byggja 800rúmmetra haugtank og dæla mykj-unni í hann. Tvennt vannst meðþessu að mati þeirra hjóna. Annarsvegar lækkaði byggingakostnaður,vegna þess að ekki var jafn mikiðlagt í gólf og undirstöður, og hinsvegar var fjósið loftbetra.

Haugtankurinn var byggður ástaðnum úr einingum og hann girt-ur og strekktur saman. Jónas Frí-mannsson, verkfræðingur hjáÍstak, hannaði tankinn. „Við sáumsvona tanka í Danmörku. Það erueinnig svona tankar við Loðnu-bræðsluna og Fiskiðjuverið hér áHöfn, notaðir undir hráefni og hafareynst mjög vel. Líklega var þettaódýrasta leiðin og ég er ekki fráþví að hún sé langbesta lausninþegar kemur að haughúsum,“ sagðiEiríkur.

Gripunum líður mjög vel

En hvers vegna völdu þau þannkost að kaupa mjaltaþjón í fjósið?

Elín sagði að í upphafi hefðuþau skoðað jafnt mjaltaþjóna semmjaltabása. „Nú erum viss um aðvalið var rétt,“ sagði Elín „ Bún-aðurinn hefur virkað mjög vel ogkýrnar eru fljótar að átta sig ábreyttum aðstæðum. Eftir ein-ungis eina viku komu þær allarsjálfviljugar í mjaltaþjóninn, aukþess hefur enga kú þurft að látaburt vegna slæmrar júgurstöðueða þ.h vandamála. Hann virðistvera ótrúlega laghentur.“ „Líðangripanna skiptir líka öllu fyrirokkur kúabændur. Þeim virðistlíða afskaplega vel í fjósinu, semsést best á því að þarna er mikilró og friður.“

Þegar við gengum um fjósiðsagði Eiríkur að á Seljavöllumværi verkað í rúllur en þar er líkaað finna firnaháan, tvítugan hey-metisturn og í hann er sett for-

þurrkað hey. „Það vorar snemmaí Austur-Skaftafellssýslu og hérer gott kúaland og hér ætti aðvera miklu meira af kúm!“

Þekkja ekki kálfadauða

Undanfarið hefur mikið veriðrætt um kálfadauða og það lábeint við að spyrja Eirík um stöðuþeirra mála á Seljavöllum. Svariðvar afdráttarlaust: „Við þekkjumekki þetta vandamál. Hér drepastekki nema einn eða tveir kálfar áári.“ Elín og Eiríkur sögðust ekkigera sér grein fyrir því hversvegna kálfum farnaðist vel hjáþeim. „Við höfum gefið kúnumsteinefni og þær hafa aðgang aðsaltsteinum með seleni, einniggefum við þeim örlítið síldar-mjöl. Hvort þetta er skýringinvitum við ekki en svo mikið ervíst að kálfarnir koma lifandi íheiminn. Fóðrun kúnna er svipuðhér og víðast annarsstaðar.

Það ergóðmenntá Selja-völlum íNesjum íHorna-

firði. Á bænum er tvíbýliog stórhugur í bændum.Annars vegar búa þarhjónin Eiríkur Egilssonog Elín Oddleifsdóttirog hins vegar Hjalti Eg-ilsson og Birna Jens-dóttir. Eiríkur og Elínbúa með kýr en Hjalti ogBirna rækta kartöflur.Þeir Hjalti og Eiríkureru fæddir og uppaldir áSeljavöllum, en foreldrarþeirra eru Egill Jóns-son, fyrrverandi alþing-ismaður, og HalldóraHjaltadóttir. Þegar þauEgill og Halldóra létu afbúskap bjuggu þeirbræður fyrst félagsbúi enákváðu svo að skipta bú-inu árið 1999. ForeldrarElínar, Oddleifur Þor-steinsson og Elín Krist-mundsdóttir, Haukholt-um í Hrunamanna-hreppi, hættu að búaárið 2003, og seldu þauElínu og Eiríki helming-inn af bústofni og kvóta.Hinn helminginn keyptisystir Elínar, Ásta ogeiginmaður hennar, Ól-afur Stefánsson en þaubúa á Hrepphólum íHrunamannahrepp. Þaðmá því segja að Oddleif-ur og Elín hafi svo sann-arlega lagt sitt af mörk-um til íslensks landbún-aðar og séð ævistarfiðávaxtast á jákvæðanhátt. Hið sama má segjaum Egil og Halldórusem sjá nú Seljavellivaxa og dafna sem aldreifyrr.

Stórglæsilegt fjós á SeljavöllumDagsstund á Selja

Fjölskyldan í fjósinu. Eiríkur og Elín með börnum sínum. Elín, Eiríkur, Egill og Ásta Steinunn. Fyrir framan þaueru Sigurborg og Oddleifur. Krakkarnir eru allir í skólum í næsta nágrenni.

Mykjutankurinn í byggingu. Einingarnar voru steyptar á staðnum og þyngd hverrar einingar er 1.700 kíló. Þannig var auðvelt að ráða við þær með traktor og reisa með bílkrana. Einingarnarvoru strekktar saman eins og sjá má á innfelldri mynd. Í tankinn er hægt að setja alla þá mykju sem safnast saman yfir veturinn. Dælan stendur svo við fjósvegginn.

Hér má sjá heymetisturninn semhefur dugað vel í tuttugu ár. Nú erfyrirsjáanlegur mikill viðhalds-kostnaður á losunarbúnaðinum.Eiríkur sagði að um 70% af heyöfl-un á Seljavöllum færi í turninngóða og ábúendur standa núframmi fyrir þeirri spurningu hvaðgera skal í heyverkunarmálum.

Tölvan verður sífellt mikilvægari í störfum íslenskra bænda ogtenging við umheiminn skiptir þá miklu máli. Elín sagði að þauyrðu að reiða sig á ISDN tengingu og að þau notuðu tölvuna afarmikið í sambandi við búskapinn. Nú skyldi maður ætla að bæreins og Seljavellir gæti náð ADSL, sem er mun hraðvirkari, en svoer ekki. Eiríkur sagði að í Nesjum væru um 70 heimili sem gætunýtt sér ADSL. „Íbúarnir þrýsta nú mjög á Símann að koma meðADSL og ég vona að slík tenging komi áður en langt um líður.“Þau hjón nota mikið ýmsar landbúnaðarsíður á netinu og allt bók-hald er unnið í DK Búbót.

Page 55: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

55Þriðjudagur 13. desember 2005

Kartöflurækt hefur verið stund-uð á Seljavöllum í áratugi og núer þessi gómsæti rótarávöxturræktaður á 19 hekturum. Þar aferu fimm hektarar undir plastisem selt er á sumarmarkað. Íhaust var uppskeran á fjórðahundrað tonn. Það eru þauHjalti og Birna sem bera hitannog þungan af kartöfluræktinnisem neytendur þekkja undirnafninu Hornafjarðarkartöflur.Dæturnar, Halldóra og FjólaDögg, taka líka til hendinni viðkartöfluræktina auk þýskrarstúlku sem starfar á búinu. Föð-urbróðir Hjalta, Ragnar Jónssoní Akurnesi í sömu sveit, selureinnig kartöflur undir samavörumerki og á sama markaði.Bæði býlin hafa vistvæna vottunfyrir kartöfluræktunina. ÁSeljavöllum er ræktað gullauga,rauðar íslenskar, Helga ogpremier. Sú síðastnefnda er eink-um notuð í bökunarkartöflur.

Hafa fundið nýja neytendur!Hjalti og Birna hafa komið sér uppprýðilegri vinnuaðstöðu til að þvokartöflur og flokka þær og pakkaog eru kartöflurnar sendar beint íverslanir. Einnig hafa hjónin fikraðsig inn á nýjar brautir. Nú bjóðaþau forsoðnar og kryddaðar kart-öflur og eru sammála um að á þannhátt hafi þeim tekist að nálgastnýja neytendur. Birna segir margtungt fólk hafa lýst því yfir að þaðkeypti bara forsoðnar.

Ekki bara kartöflubændurÁ borð þeirra hjóna kemur ekkieinungis ræktunarþátturinn heldurlíka markaðssetning og vörurann-sóknir“. Þetta höfum við gert ímörg ár og alltaf lagt mikla áhersluá að hafa kartöflurnar í góðu lagi,“sagði Hjalti þegar Bændablaðið satmeð þeim hjónum dagstund fyrirskömmu. „Ræktunarskilyrði erugóð fyrir kartöflur í Hornafirði ogá þessu svæði hefur bændum tekistað forðast kartöflumyglu, hringrotog áþekka sjúkdóma. Ein ástæðaner staðsetningin og við notum ein-göngu innlent stofnútsæði sem maer fengið hér í Hornafirði.“

Papriku- og hvítlaukskrydd fellur í góðan jarðveg

Röskur helmingur framleiðslunnarfer í 2 kg pakkningar en 1 kgpakkningar sækja á. Einnig er seltútsæði. Eins og áður sagði hafaþau hjón verið að gera tilraunir

með forsoðnar og kryddaðar kart-öflur - jafnt litlar kartöflur sembökunarkartöflur. Nútímamaður-inn hefur lítinn tíma og líklega erusvona kartöflur hreinasta himna-sending fyrir marga. Hjalti sagðiað það hefði tekið talsverðan tímaað finna hentugar pakkningar ogsvo þurfti líka að hanna smekkleg-ar umbúðir. Eftir nokkra umhugs-un völdu þau papriku- og hvít-laukskrydd sem virðist falla vel aðíslenskum bragðlaukum. Krydd-kartöflurnar eru seldar í 500 gpakkningum. Birna sagði að þauhefðu séð kryddaðar kartöflur íverslun í Skotlandi og ákveðið að

prófa sjálf. „Þessar kartöflur erulítill hluti framleiðslunnar hjá okk-ur, en áður en við gerum meiraviljum við sjá hvaða viðtökur þærfá.“

„Ég held að neysla á kartöflumsé aðeins að aukast en hún hafðilíka dregist mikið saman,“ sagðiHjalti. Árleg meðalneysla Íslend-inga á kartöflum er nú 57,7 kg envar rétt um 60 kg árið 1960. Tilsamanburðar þá borða Danir 56,9kg á mann á ári,en Svíar83,6 ogN o r ð m e n n76,8. Árið1990 upp-skáru ís-lenskir

bændur 14.893 tonn af kartöflumen sumarið 2006 var uppskeran um7.000 tonn. Samdrátturinn er um-talsverður svo ekki sé meira sagt.

Kartöflurnar geymdar í kæli áður en þær eru unnar

Hægt er að geyma um 400 tonn afkartöflum í kæligeymslum á Selja-völlum og Hjalti gerði ráð fyrir aðlagerinn á Seljavöllum yrði uppur-inn í maí/júní á næsta ári. Þá er aðvísu stutt í að kartöflurnar, semþau rækta undir plasti komi ámarkað, en þau leggja miklaáherslu á að koma með nýtt Gull-auga snemma á sumarmarkaðinn.

Þegar Seljavallabændur takaupp kartöflur eru þær settar strax ístóra trékassa og þannig bíða þær íkæligeymslu þar til kemur aðþvotti og frekari meðhöndlun.Hjalti sagði að það loftaði vel umjarðeplin en auk þess nýtist plássiðvel þegar kartöflurnar eru geymdarí svona kössum. „Það er útilokaðað vera í þessari atvinnugreinnema að sem mest af vinnunni séunnin heima á búinu. Við verðumað ná sem mestum verðmætum útúr vörunni og seljum ekki kartöfl-urnar inn í verslun nema í neyt-endapakkningum merktum okkur.„

Senda kartöflur daglega til Reykjavíkur

Nú hlýtur flutningskostnaðurinnað vega ansi mikið hjá ykkur?

„Auðvitað skiptir hann máli íþessu sambandi, en nú flytur flutn-ingadeild KASK kartöflurnar tilReykjavíkur og þar á bæ hafamenn staðið sig mjög vel. Viðleggjum áherslu á góða þjónustu,þrátt fyrir mikla fjarlægð, og send-um kartöflur daglega til borgarinn-ar. Tveir af okkar stærstu við-skiptavinum, Bananar og Búr, takaþær á lager hjá sér og annast síðandreifingu til sinna verslana. Viðhöfum líka dreift beint til verslanaen vissulega er það talsverð vinnaen þá erum við líka í beinu sam-bandi við starfsmenn verslana - aðógleymdum neytendum.“

Hvernig gengur að semja viðverslanir?

Hjalti segir að það sé alltaf dá-lítil spenna varðandi verðlagninguá kartöflum, en ef framleiðandinnsé þekktur fyrir góða vöru semselst vel sé baráttan auðveldari.„Óvissan er versti óvinur kartöflu-bóndans sem getur aldrei gengiðað morgundeginum vísum, þarsem samningar eru ekki gerðir tilmargra ára. Skilningur verslana ákartöflurækt hefur aukist, en auk

þess þá hefurekki verið tilnóg af ís-lenskum kart-

öflum.“

völlum í NesjumUnga fólkið sýnir forsoðnum og

krydduðum kartöflum mikinn áhuga

Hjalti og Birna með sýnishorn af framleiðslunni fyrir framan sig.

Hjalti í kartöflugeymslunni.

Hjalti pakkar kartöflum.

Hér má sjá kartöflur í 1 kg og 2 kg pakkningum. Þetta eru rauðar íslenskarog gullauga. Hornafjarðarkartöflur hafa áunnið sér sess meðal neytendafyrir gæði og góða meðhöndlun.

Page 56: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

Bændablaðið hefur fjallað reglu-lega um stöðuna í mjólkurfram-leiðslunni undanfarið. Nýjustutölur (sjá meðfylgjandi graf) ummjólkurinnvigtun sýna töluverðaaukningu síðustu vikurnar, semvonandi verður framhald á. Ugg-laust má rekja hana til þess sam-ræmda átaks sem ráðgjafarþjón-ustan hefur staðið fyrir hjá kúa-bændum. Markaðsaðstæður ogjákvæð söluþróun í einstökummjólkurafurðum gefur til kynnaað full ástæða sé til að fylgja átak-inu vel eftir og treysta enn frekaraukna framleiðslu fram eftir vetri.Hér verður aðeins vikið að einuatriði.

Eitt mikilvægasta stjórntækið ímjólkurframleiðslunni er kjarn-fóðrið og hvernig það er notað áfyrri hluta mjólkurskeiðsins. Þarverður hvort tveggja í senn í sennað varast eftirfarandi öfgar á báðabóga; * Annars vegar of mikla kjarnfóð-

urgjöf miðað við nyt, sem geturhaft neikvæð áhrif á gróffóðurát,raskað eðlilegri vambarstarf-semi og er sóun á fjármunum

* Hins vegar of litla kjarnfóður-gjöf miðað við nyt þannig aðafurðagetu kúnna sé ekki fylgtnægilega vel eftir og nytin fallihraðar en æskilegt er þegarkomið er fram í 10.-12. vikumjólkurskeiðsins.

Ef við skoðum lögun mjaltalínu-rita fyrir íslenskar mjólkurkýrvirðist nokkuð skýr tilhneiging tilað dagsnytin byrji að falla fyrr oghraðar eftir að hæstu dagsnyt ernáð en gerist meðal erlendra kúa-kynja. Skýringin á þessu geturlegið í fóðruninni og fóðrunar-skipulagi á fyrri helmingi mjólk-urskeiðsins. Þar sem gróffóðurog kjarnfóður er gefið aðskiliðgæti ein leið til að sporna gegn

þessu verið sú að halda nokkurnveginn fastri kjarnfóðurgjöf, - þ.e. a. s. þeirri sem rétt fóðruðmjólkurkýr fær þegar dagsnytiner hæst, - fram í 14.-16. vikumjaltaskeiðsins. Þá er hins vegarréttur tími til að skoða í ljósi nyt-hæðar hvort ástæða er til að byrjaað minnka kjarnfóðurgjöfina ogeinnig hve hratt þarf að draga úrhenni. Á þessum tímapunkti erkýrin undir venjulegum kringum-stæðum farin að byggja upp lík-amsforða í stað þess sem húnmjólkaði af sér fyrst eftir burðinn.Einnig er þetta rétti tíminn til aðmeta holdafar og skipuleggjafóðrunina það sem eftir lifir afmjólkurskeiðinu.

56 Þriðjudagur 13. desember 2005

Ákveðið hefur verið að hætta áþessu ári að bólusetja ásetn-ingslömb og kið gegn garna-veiki á N-Austurlandi. Svæðiðsem hér um ræðir er milli Jök-ulsár á Fjöllum og Jökulsár áBrú (Jöklu), þ.e. frá Melrakka-sléttu að Héraðsflóa og Kára-hnjúkum.

Hættulegt að hætta?Ekki er með öllu hættulaust aðleggja niður bólusetningu. Ef smit-efnið er borið inn á svæðið meðóhreinindum úr smituðum jórtur-dýrum, óþrifnum landbúnaðar-tækjum, hestakerrum, sláturgripa-bílum, skófatnaði og skepnum eðaef veikin leynist í jórturdýrum ásvæðinu (sauðfé, geitur, nautgripir,hreindýr), þá getur hún blossaðupp tveimur til þremur árum eftirað bólusetningu er hætt og bólu-setningu verður að hefja að nýju.Ávinningurinn er mikill ef veltekst til. Orsök garnaveiki er sýkillaf berklaflokki sem veldur bólgumí görnum og niðurgangi og geturlifað meira en eitt ár í umhverfinu.Veikin lýsir sér sem vanþrif eða

tæring og skituköst, þróttleysi ogsútarsvipur. Grun um veikina þarfað tilkynna strax til dýrlæknis. Þáer von til að hægt sé að grípa tiltakmarkaðri aðgerða en bólusetn-ingar á öllu svæðinu á ný. Ein-staka menn hafaspurt hvort þeirmegi halda áframað bólusetja þóttaðrir hætti. Þaðmega menn aðsjálfsögðu gera.Erlendis er varaðvið því, að garna-veiki kunni aðgeta smitað fólk.Grunur um slíkthefur aldrei vaknað hér á landi enallur er varinn góður.

Önnur svæði þar sem hætt hefurverið eða verða næst á dagskrá:Bólusetningu hefur verið hætt ánokkrum svæðum, þar sem húnolli áður tjóni og hefur yfirleitttekist vel til. Þannig er hætt aðbólusetja á Vestfjarðakjálka, íMiðfjarðarhólfi, Skjálfandahólfi,Héraðshólfi og Austfjarðahólfi

milli Jöklu, Lagarfljóts og Reyðar-fjarðar og einnig í Eyjafjallahólfi.Í einu hólfi, Miðfjarðarhólfi, komveikin í ljós eftir þrjú ár. Þá varhafin bólusetning á ný í öllu hólf-inu.

Rætt var umþað, ef skilyrðiværu til, að hættabólusetningueinnig á svæðinufrá Reyðarfirðiog Hallormsstaðtil Hamarsfjarðará þessu hausti.Upplýsingarfengust ekki

nægar og samstaða bænda á svæð-inu öllu var heldur ekki nógu ein-dregin og mörkin varla nógu traustsuður á við í næsta hólf þar semveikin er. Þess vegna skal bólu-setja á þessu svæði í haust en at-huga betur fyrir næsta haust hvortskilyrði eru til þess að hætta því.Reiknað er með því að kalla sam-an til funda um þetta annað haust.Svæði sem gætu hafið undirbúning

Á nokkrum fleiri svæðum virðisthættan orðin lítil og það nálgast aðmenn geti hætt bólusetningu. Þaðer til dæmis Dalasýsla norðanLaxárdalsheiðar og Snæfellsnesvestan varnarlínu, ef áhugi er fyrirhendi, samstaða ríkir og góð fram-kvæmd verður næstu árin á bólu-setningu í tæka tíð, (þ.e. í sept-ember til nóvember). Á svæðinumilli Skjálfandafljóts og Eyja-fjarðar hafa bændur einsett sér aðuppræta veikina og efla nú sam-stöðu sína um framkvæmdina ogeftirlitið undir forystu sveitar-stjórnar og aðstoð dýralækna, enþað er það sem mun duga til sigursá nokkrum árum. Garnaveiki hefuraldrei fundist í Skaftafellssýslumvestan Kolgrímu, þ.e. í Suðursveitog Öræfum og aldrei í V-Skaft.,þ.e. Skaftárhreppi og Mýrdal, ekkiheldur í Dalasýslu norðan Laxár-dalsheiðar, Strandasýslu norðanBitru, Austur-Barðastrandarsýsluog Mývatnssveit, ekki heldur íGrímsey eða Vestmannaeyjum. Efmenn sinna þeim varúðarreglum,sem hér eru taldar upp á eftir, máætla að unnt verði án umtalsverðr-ar hættu að leggja niður bólusetn-ingu gegn veikinni á einu svæðieftir öðru þar til veikin hefur veriðupprætt.

Hvað þarf til?Þar sem komið er að því að hættabólusetningu þarf m.a.:1. Að vera heilt varnarhólf með

góðum varnarlínum, þar semveikin hefur ekki sést í meira en10 ár.

2. Að tryggja að veikin leynistekki í sauðfé með því að leitahennar, lóga grunsamlegumkindum, geitum og kúm ogrannsaka þær, blóðprófa kýrendurtekið þar sem bar á veik-inni áður og gæta þess að önnurjórturdýr smitist ekki.

3. Rannsaka þarf vel allar full-orðnar kindur, geitur og kýr,sem lógað er heima eða eytt ánnytja vegna sjúkdóma, elli ogvanþrifa, (þ.e. eytt í gröf).

4. Skipuleggja viðbrögð við auk-inni hættu og afstýra að smit-efni berist frá öðrum svæðum.

Þar sem smithætta er fyrir hendiog ekki er unnt að hætta bólusetn-ingu strax þarf m.a:1. Sveitarstjórn að gera, í samráði

við héraðsdýralækni, langtíma-áætlun um útrýmingu veikinnarog tryggja samvinnu sveitar-stjórna þar sem fleiri en eittsveitarfélag eru í sama varnar-hólfi. Þar á meðal er skipulagn-ing á smölun fjár í heimalönd-um til bólusetningar ef á þarf aðhalda.

2. Tryggja bólusetningu allraásetningslamba í tæka tíð, lógasíðheimtu, ef óvissa er um snert-ingu við smitað fé. Velja ásetn-ingslömb snemma hausts, takaþau frá fullorðna fénu og setja átún, sem ekki voru beitt af jórt-urdýrum að vorinu og taka þausíðan í hreinar stíur án snerting-ar við fullorðið fé og tryggjaþrifalega umgengni um hey ogvatn.

Bólusetningu gegn garna-veiki hætt á N-Austurlandi

Sigurður Sigurðarsson,dýralæknir

Innvigtun í viku 48 var um 1957 þús.lítrar sem er um 55 þús lítrum minnaen í viku 48 árið 2004 þ.e.samdráttur um 2,8% milli ára. Efmiðað er við viku 48 árið 2003 þávar innvigtunin í síðustu viku um3,07% meiri.

Heildarinnvigtun í vikum 1 - 48var 101,2 milljónir lítra í ár en var103 milljónir lítra í fyrra sem erminnkun um 1,8 millj. lítra milli áraeða um 1,7%. Hins vegar ef boriðer saman við árið 2003 þá er þettaaukning um 934 þús. lítra eða um0,9%.Innvigtun í viku 48 jókst frá viku 47um 1,2%. Aukning var milli viku 47og 48 hjá öllum mjólkursamlags-svæðunum nema hjá MS Vopnafirðiog MS Egilsstöðum. Sjá að öðruleyti meðfylgjandi graf.

Staðan í mjólkur-framleiðslunni

GunnarGuðmundsson,

sviðsstjóri áráðunautasviði BÍ

Haraldur Ólafsson veðurfræð-ingur hélt fyrir skömmu fyrir-lestur í Landbúnaðarháskóla Ís-lands um veðurfarshlýnun áþessari öld. Í samtali við Bænda-blaðið sagði hann að niðurstöð-urnar hljóði upp á hlýnun umtvær til þrjár gráður að jafnaði áöldinni.

,,Þessi spá er unnin með þeimhætti að tekin er spá fyrir allanhnöttinn sem reiknuð er í gisnuneti og er því frekar ónákvæm,m.a. hvað snertir breytileika fráeinum stað til annars. Sú spá ergerð af bresku veðurstofunni. Síð-an höfum við verið að vinna meðnorsku veðurstofunni sem sett hef-ur upp þétt reikninet fyrir okkarsvæði. Við höfum verið að skoðaþetta og út úr því hefur komið spáum að veður muni hlýna hér álandi á þessari öld og hér er um aðræða heldur nákvæmari spá enáður hefur komið fram en koll-varpar ekki fyrri spám,“ segir Har-aldur.

Hlýnun af mannavöldumHann var spurður hvort þessi

hlýnun sé af mannavöldum og seg-ir svo vera. Koltvísýringur í and-rúmsloftinu eykst jafnt og þétt afmannavöldum.

,,Þessi hlýnun skilar sér meðafar misjöfnum hætti. Hún virðistmunu skila sér minnst á sumrin enmeð mest áberandi hætti í því aðkuldaköstum á veturna og vorinmun fækka mjög mikið og þauverða miklu vægari en áður. Þarnaverður mjög mikil breyting. Eitt afeinkennum veðurfars á Íslandi erað þótt veturinn á Íslandi sé ekkimjög kaldur þá er hann langur ogsem dæmi má nefna að marsmán-uður er oft ekkert hlýrri en janúar.Á þessu verður væntanlega breyt-ing því það virðist svo sem mesthlýnun komi í vetrarlok og á vorin.

Síðan mun hlýna á haustin líka,“segir Haraldur.

Aukin úrkomaHann segir að þessu muni

fylgja aukin úrkoma á Íslandi uppá svona 10 til 20%. Það segir hannekki mikið miðað við þær miklusveiflur sem eru í veðurfari á Ís-landi frá ári til árs nú þegar. Ekkisé óalgengt að úrkoma eitt árið sénokkrum tugum prósenta meiri enannað ár. Haraldur vill ekki mikiðræða hvað það er í íslenskri nátt-úru sem muni breytast við hlýn-andi loftslag. Þó telur hann víst aðþað hljóti að breyta gróðurfari álandinu að einhverju marki. Ætlamegi að það hafi jákvæð áhrif ágróður ef dregur úr kuldaköstum ávorin eins og spáin geri ráð fyrir.

Haraldur Ólafssonveðurfræðingur

Veðurfar mun hlýna um tværtil þrjár gráður á þessari öld

Vilja efla starfsemiLandgræðslu ríkisinsí Gunnarsholti

Sveitarstjórn Rangárþingseystra ályktaði á dögunum umeflingu atvinnulífs í Rangár-vallasýslu einkum með tilliti tilhagsmuna Landgræðslu ríkisinsog starfsemi hennar í Gunnars-holti. Tekið er undir tillögu umað þar verði stofnað þekkingar-setur í náttúrufræðum og al-þjóðleg rannsóknarmiðstöð ásviði landgræðslu og land-verndar.

Starfsemi af því tagi munlaða til sín menntað starfsfólkauk þess sem hún myndi skapaverðmæt þjónustustörf í sýsl-unni. Þetta kemur fram á vefn-um Suðurland.is.

Page 57: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

57Þriðjudagur 13. desember 2005

Landssamband kúabændaóskar íslenskum

kúabændum gleðilegra jólaog farsældar á nýju ári.

Sveitarstjórn Öxarfjarðar-hrepps sendi nýverið frá sérályktun varðandi lausagöngubúfjár í Öxarfirði og Núpasveit.Elvar Árni Lund, sveitarstjóri íÖxarfjarðarhreppi, sagði aðtilefni ályktunarinnar hefði

verið óhapp í Kelduhverfi sl.haust. Ekki urðu slys á mönnumen umtalsvert tjón. Ekið var ákind og bifreiðarstjórinn misstivið það vald á bílnum sem valt.

,,En aðalástæðan fyrir því að viðtókum þetta fyrir núna er sú að það

eru kindur á veginum milli Kópa-skers og Lundar þar sem skólabíll-inn er á ferð meðal annars í svartamyrkri á morgnana. Það sjá allirhvað það býður mikilli hættu heimef kindur eru á ferð á veginum,“sagði Elvar Árni.

Hann segir að lausaganga sauð-fjár sé ekki bönnuð á svæðinu enbann er við lausagöngu stórgripa.Elvar Árni sagði að flestir, ef ekkiallir, bæir milli Kópaskers og Jök-ulsár á Fjöllum væru með girðingarbeggja vegna eða öðrum meginvegar. Bændur á þessu svæði erumeð samning við Vegagerðina umað sjá um viðhald girðinganna og fágreitt fyrir þá vinnu. Eitthvað vant-ar upp á að þessar girðingar haldieinhverra hluta vegna. Menn spyrjihvers vegna sé verið að girða efgirðingunum er ekki haldið við?

Elvar Árni segir að það hafikomið til tals að banna lausagöngusauðfjár í Öxarfjarðarhreppi áákveðnum svæðum en það er heim-ilt samkvæmt lögum um búfjárhald.Þar er fyrst og fremst átt við með-fram vegum en ekki allt sveitarfé-lagið. Hann bendir á að þessu séhótað í ályktun sveitarstjórnar eftilmæli hennar nægja ekki.

Ályktun sveitarstjórnar Öxarfjarðar-hrepps er svohljóðandi: „Sveitarstjórnskorar á alla landeigendur í Öxarfirði ogNúpasveit að halda við girðingum sínumsem liggja að þjóðvegi 85 og gæta þess aðbúpeningur gangi ekki laus með vegin-um.

Sveitarstjórn mælist til þess að búfjár-eigendur virði það sjónarmið vegfarenda aðhalda þeim vegum sem girt er með fjárlaus-um. Á þetta við hvort sem um er að ræða

girðingu beggja vegna eða öðru meginþjóðvegar.

Í þessu sambandi minnir sveitarstjórn á aðskólabílar eru á ferðinni innan sveitarfélags-ins snemma morguns og á daginn, þéttsetniraf nemendum og kennurum. Það er ólíðandiað þeim, sem og öðrum vegfarendum, skulistafa hætta af sauðfé á vegum í svartastaskammdeginu, sérstaklega í ljósi þess aðsveitarstjórn lítur almennt svo á að lausa-ganga búfjár með þjóðvegi 85 sé ekki æski-

leg þar sem girt er, þ.e.a.s. á þjóðvegi 85 fráJökulsá á Fjöllum norður að Kópaskeri.

Nægi þessi tilmæli ekki má búast við aðviðbrögð sveitarstjórnar verði á þann veg aðsamþykkt um lausagöngu búfjár verði hert tilmuna, en hér er vísað til gildandi laga um bú-fjárhald, nr. 103 frá 15. maí 2002 og reglu-gerð um vörslu búfjár nr. 59 frá 2000.

Sveitarstjórn minnir jafnframt á að algertbann við lausagöngu stórgripa gildir í sveit-arfélaginu.“

Sveitarstjórn Öxarfjarðarhrepps

Vill stöðva lausagöngubúfjár í hreppnum

Ásgeir Jónsson, lektor við Há-skóla Íslands og hagfræðingurKB banka, flutti erindi á mál-þinginu sem Samtök sveitarfé-laga á Norðurlandi vestra geng-ust fyrir 4. nóvember sl. Hannkallaði erindið: „Hvernig at-vinna verður stunduð á Norður-landi vestra eftir 15 ár.“

Hann bendir meðal annars á aðNorðurland vestra er fámenntsvæði með aðeins 2,6% af heildar-markaðsmassa landsins og það erjaðarsvæði í þeim skilningi að þaðliggur miðja vegu á milli tveggjastærstu þéttbýlissvæðalandsins, fyrir norðanog austan. Hann segirað lega svæðisins ogfámenni skapi ákveðnastyrkleika og veikleikafyrir svæðið.

Ásgeir segir aðNorðurland vestra ættiað vera kjörinn staðurfyrir greinar sem nýtastaðbundna fram-leiðsluþætti eins ogfiskimið, beitiland,náttúrfegurð eða aðrarauðlindir og þurfamikið landrými því að landrýmisvo fjarri þéttbýli sé tiltölulegaódýrt. Flutningskostnaður sé ekkimikill og því sé auðvelt að komavörum á markað hérlendis eða er-lendis. Fyrir hendi sé stöðugtvinnuafl á tiltölulega lágum laun-um því laun séu lægri og starfs-mannavelta minni en þekkist áhöfuðborgarsvæðinu.

Upp úr öldudalnum í landbúnaði?

Ásgeir segir að margt bendi nú tilþess að það versta sé yfirstaðið ílandbúnaði og jafnvel geti veriðtöluverður vöxtur framundan.

Stórir hlutar Suðurlands ogVesturlands séu nú að fara úr rækt-un og séunotaðar í auknum mæli ífrístundabúskap. Mestu jaðar-svæðin, sem fjærst eru öðru þétt-býli, séu að fara í eyði.

Verð á landi hafi hækkað tölu-vert og sífellt fleiri bændur séu

keyptir út og meðalaldur bænda séfremur hár en nýliðun lítil.

Spurn virðist nú vaxandi eftiríslenskum landbúnaðarafurðumvegna aukinnar ásóknar Íslendingaí próteinríkar mjólkurvörur oglambakjöt. Þeim fjölgi sem sífelltsem þurfi að metta eftir því semheimsóknum ferðamanna fjölgi.

Afleiðingarnar muni komafram í hærra verði og betri afkomubænda. Frístundabúskapur muniþó án efa höggva skarð í raðirbænda á næstu árum.

Norðurland-vestra sé hæfilegalangt frá þéttbýlisásun-um tveimur fyrir norð-an land og sunnan tilþess að vera kjörlendifyrir landbúnað.

Helsta áhættan hérfelist í innflutningi áerlendum matvælum.

Ásgeir ræddi síðan umflest það sem skapar at-vinnu í þjóðfélaginu ogkemst að þeirri niðurstöðu að móttaka ogþjónusta við ferða-menn, landbúnaður og

iðnaður sé það sem íbúar Norður-lands vestra eigi að leggja áherslu á.

Hvernig er framtíðin?Í lok erindis síns sagði Ásgeir:„Norðurland vestra hefur náttúru-lega yfirburði í matvælafram-leiðslu og þeir yfirburðir munugera fátt annað en styrkjast á næstuárum.

Nýir sprotar í ferðaþjónustu ogmannauðstengdum greinum munufara að skila sínu þegar fram líður.Svæðinu mun líklega heppnast aðhalda styrk sínum í iðnaði og von-andi sækja fram. Svæðið hefurfrumkvöðla sem munu skila sínu ánæstu árum. Heppnast hefur aðskapa þétta héraðsheild í Skaga-firði, sem er einn besti grundvöll-urinn fyrir framtíðarvexti. Vonandimun það sama verða leikið eftir íHúnaþingi. Svæðið mun sækjafram hægt og örugglega á næstuárum.

Ásgeir Jónsson, lektor við HÍ oghagfræðingur KB banka

Hvernig atvinna verður stunduð áNorðurlandi vestra eftir 15 ár? Lífeyrissjóður bænda

Gleðileg jól og farsæltkomandi ár

Þökkum samskiptin á árinu

Gleðileg jól. Óskumbændum og búaliði

hagsældar á komandi áriDúnhreinsunin

Digranesvegi 70

Page 58: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

58 Þriðjudagur 13. desember 2005

Kynntist sveitinni í gegnumáhuga sinna á stangveiði

-Þú hefur starfað í viðskiptalíf-inu hingað til en hvað veldur þess-um áhuga þínum á jarðarkaupumog landbúnaði?

„Hann er tilkominn í gegnumáhuga minn á stangveiði. Alvegfrá því ég var fimm ára hef égstundað stangveiði og þess vegnaverið mikið á ferðinni um landiðog sveitirnar. Við það blandastáhugi á útivist og útiveru. Ætli égsé ekki bara sveitakarl inn viðbeinið? Ég var búinn að láta migdreyma um að kaupa jörð í tíu árþegar ég lét loks verða af því. Þá

keyptum við nokkrir félagarnirsaman tvær jarðir í Víðidal, Galta-nes og Auðunarstaði. Nú höfumvið hjónin keypt þessar tvær jarðiraf þeim auk þess að hafa fjárfest íeinni í viðbót og eigum hlut íþeirri fjórðu.“

-Er einhver starfsemi á þessumjörðum núna?

„Auðunarstaðir eru í útleigunúna og þar er stundaður stórtæk-ur hrossabúskapur. Þar er einnigfyrirhugað að fara út í skógrækten við höfum gert samning viðNorðurlandsskóg um ræktun á150 hektara svæði. Á Galtanesi erekki föst búseta en landið þar ernýtt undir hross fyrst og fremst.Við keyptum síðan Fremri-Fitjarfyrr á þessu ári og þar er stundað-ur sauðfjárbúskapur sem fyrri eig-endur ætla að reka áfram. Aukþess erum við að stækka búið þarog fjölga fénu í mínu nafni. Féðvar um 600 talsins en er nú orðiðum 800. Við verðum meðeigenduraf búrekstrinum þar og höfumáhuga á að stækka búið enn frek-ar,“ segir Andri bjartsýnn á fram-tíð sauðfjárbúskapar.

Er ekki að þessu til að græða-Andri og Auður konan hans

standa ein að þessum jarðarkaup-um og ætla ekki að láta staðarnumið hér. En sjá þau þessi jarð-arkaup sem fjárfestingu fyrirframtíðina?

„Verð á jörðum á tvímælalausteftir að hækka; og þá helst í kring-um stærri þéttbýliskjarna. Verðið áþeim jörðum sem við höfum keypthefur alls ekki verið lágt, þó þaðhafi ekki verið í líkindum við þaðsem þekkist í Borgarfirði og Suð-urlandi þar sem er mikil ásókn, t.d.í sumarbústaðalönd. Verðhækkun-in verður þó líklega aldrei meiri en

það sem maður fengi í vexti fyrirað geyma þessa peninga inn á bók.Ég er ekki að þessu til þess aðgræða heldur fyrst og fremst afáhuga.“

Lægra söluverð var þó ekkieina ástæðan fyrir því að Andrihóf að fjárfesta í jörðum í Húna-þingi vestra. „Í fyrsta lagi sáumvið góða veiðimöguleika þarna,þar er bæði silungs- og laxveiði.Auk þess er þetta miðsvæðis þvívið hjónin höfum ýmist búið fyrirsunnan eða norðan. Svo má ekkigleyma náttúrufegurðinni þarna.“

-Hafa komið upp einhverjarhugmyndir um að hefja einhverskonar ferðaþjónustu á þessumjörðum?

„Það hefur komið til tals aðbjóða til leiga húsnæði fyrir veiði-menn en ekkert verið ákveðið.“

Stefnir á sauðfjárbúskap með1.600 ærgildum

Hér er stórhuga maður á ferðog segist Andri hafa óteljandi hug-myndir um hvað hann langi til aðgera í framtíðinni varðandi land-nýtingu og landbúnað. Það sem

stendur honum næst núna er aðhalda áfram uppbyggingu í Húna-þingi vestra og hefur hann lagtfram hugmyndir sínar fyrir sveit-arstjórnina þar. „Ég hef lagt framhugmyndir mínar um að kaupaþrjár heiðarjarðir sem allar eru íeyði. Ég myndi nýta þær sembeitiland fyrir búið á Fremri-Fitj-um og byggja þar nýtt og glæsilegtfjárhús fyrir 800 fjár til viðbótarþeim 800 sem fyrir eru. Svomyndi ég byggja íbúðarhús inn ídölunum að Lækjarbæ og endur-reisa byggð þar eftir 80 ára hlé.Þar hef ég hugsað mér að setjastað með fjölskyldu mína.“

-Þú ert sem sagt að segja skiliðvið jakkafötin og ætlar að gerastbóndi?

„Já að einhverju leyti. Ég munað öllum líkindum taka að mérráðgjafarþjónustu til fyrirtækja,sem ég get þá sinnt að heiman, ogkoma að búrekstrinum með þeimhjónum á Fremri-Fitjum, NíelsiÍvarssyni og Jónínu Skúladóttur.Ég mun treysta á búreynslu þeirraog hjálpa til þegar þörf krefur, einsog í sauðburði, heyskap og í göng-um.“

-Hvernig hefur sveitarstjórnintekið í hugmyndir þínar?

„Ég mætti á fund hjá byggðar-ráði til að kynna hugmyndir mínarog þeim var vel tekið. Núna erverið að taka þetta fyrir innansveitarstjórnar en sveitin á þessarjarðir sem ég er að falast eftir.“

-En hefur þú heyrt hvernigverðandi sveitungum líst á fyrir-ætlanir þínar?

„Almennt virðist ríkja ákveðintortryggni gagnvart þéttbýlisfólkisem kaupir jarðir. Fólk virðist hafaáhyggjur af því að búskapur legg-ist af á jörðunum. Andinn verður

Andri Teitsson, fyrrum framkvæmdastjóri KEA:

Ætlar að segja skilið við jakka-fötin og taka sér skóflu í hönd!

Andri Teitsson hefurverið áberandi í um-ræðunni á árinu, fyrster hann hætti skyndi-lega sem fram-kvæmdastjóri KEA ognú fyrir jarðakaup ogbrennandi áhuga álandbúnaði. Hann

hefur í hyggju að segja skilið við þéttbýliðog gerast sauðfjárbóndi í Húnaþingivestra, ásamt því að sinna ráðgjafaþjón-ustu við fyrirtæki. Það er því vel við hæfiað hann segi lesendum Bændablaðsins að-eins frá sjálfum sér og áformum sínum. Andri er fæddur og uppalinn á Akureyrieins og öll nánasta fjölskylda hans. Faðirhans, Teitur Jónsson tannlæknir, er ættaðurúr Mývatnssveit og Skagafirði en móðirhans, Valgerður Magnúsdóttir, er ættuð úrSvarfaðardal, Bárðardal og Rangárvalla-sýslu. Andri kynntist aldrei landbúnaðar-störfum á sínum yngri árum og bjuggubæði „settin“ af ömmum og öfum á Akur-eyri. „Ég var aldrei í sveit sem krakki enfékk mjög ungur áhuga á stangveiði ogkynntist þannig sveitum landsins og heill-aðist fljótt,“ segir Andri en hann og eigin-kona hans, Auður Hörn Freysdóttir, semeinnig er fædd og uppalin á Akureyri, erusvo rík að eiga sex börn á aldrinum 0 til 9ára.Andri hefur ekki mjólkað kú á ævi sinni ener margt annað til lista lagt. Hann ermenntaður verkfræðingur frá Háskóla Ís-lands og fór síðan í framhaldsnám í rekstr-arverkfræði til Kaliforníu í Bandaríkjun-um. „Ég hef komið víða við, hef unnið fyrirsjávarútvegsráðuneytið, Kaupþing Norður-lands, í Íslandsbanka og var framkvæmda-stjóri Þróunarfélags Íslands í 6 ár. Núseinast var ég framkvæmdastjóri KEA.“

Hjónin Andri og Auður að Húki í Vesturárdal en þau eru bæði mikið útivistarfólk.

Page 59: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

59Þriðjudagur 13. desember 2005

óneitanlega annar í sveitunum efbúsetan verður of gisin. Ég hefhugsað mér að auka bústörfin ísveitinni og ég er ekki að hrekjaneina af jörðum sínum. Ég hefheyrt í mörgum í Húnaþingi vestrasem líst vel á þessi áform mín.“

-Fyrirtækið Lífsval hefur veriðað kaupa upp jarðir og sameinaþær og hefur sumum þótt nóg umog segja að við séum að hverfaaftur til tíma leiguliðabúskapar.Byggir þú á sömu hugmyndafæðiog það fyrirtæki?

„Við eigum það greinilegasameiginlegt að hafa áhuga á land-inu og búskap en ég hef ekki sýntsaman áhuga á orkumálum ogLífsval gerir. Þetta er allt smærra ísniðum hjá mér og ég ætla sjálfurað hefja búskap. En ég skil velþessa fordóma hjá fólki. Að þaðhafi áhyggjur af því að jarðir séukeyptar einungis til að leggja þær íeyði. En því er ekki að neita aðbændum er að fækka og fram-leiðsluhættir eru að breytast. Þaðþarf ekki eins margar hendur til aðvinna verkin nú og áður þurfti.Óhjákvæmilega verða margarjarðir óþarfar fyrir hefðbundinnbúskap. Þá er bara spurninginhvernig er hægt að nýta þær svovel fari.“

Spennandi verkefni að nútíma-væða sauðfjárbúskapinn

-Sauðfjárbúskapurinn í landinuhefur átt undir höggi að sækja ogmargir hverjir eru svartsýnir áframtíð hans. Andri ætlar ekki aðláta það stoppa sig og hefur fullatrú á sauðkindinni. En af hverjuvarð sauðfjárbúskapur fyrir valinuí stað kúabúskapar?

„Það spilar inn í hjá mér aðsauðfjárbúskapurinn er samofinnÍslandssögunni. Það er mjög sterkhefð fyrir þessari atvinnugrein,auk þess sem ég tel hana verafjölskylduvæna. Börnin geta tekiðfullan þátt í starfinu og hafa gam-an af sauðburði og réttum. Það erlíka mjög spennandi verkefni aðnútímavæða sauðfjárbúskapinnað sama skapi og hefur verið gertmeð kúabúskapinn: Taka uppbetri skipulagningu, auka tækja-kost og ná þar með fram aukinnivinnuhagræðingu. Ég hef trú á aðhægt sé að bæta fjárhagsafkomufjárbænda töluvert en ég er ekkibjartsýnn á að þetta verði einhvergróðastarfsemi. Ef ég væri aðleita leiða til að ávaxta peningaþá myndi ég fara að gera eitthvaðallt annað.

Mér finnst sauðfjárbúskapur-inn heillandi viðfangsefni og ekkisíst vegna þess hversu krefjandiþetta verkefni er. Það stóð þó til ífyrra að ég keypti hlut í stórukúabúi í Eyjafirði og það er aldreiað vita hvað maður gerir í fram-tíðinni. En sem sakir standa

langar mig til að nútímavæðasauðfjárbúskapinn. Það virðistríkja ákveðin bjartsýni í greininninúna og það vil ég þakka land-búnaðarráðherra okkar, GuðnaÁgústssyni, sem hefur verið dug-legur að stappa stálinu í bændur.“

Lambakjöt á ekki að meðhöndlasem verksmiðjuframleitt kjöt

Andri segist vera þokkalegabjartsýnn á að íslenska lambakjöt-ið verði vinsæl markaðsvara íBandaríkjunum. „Sala Norðlenskamatborðsins til Bandaríkjannahefur gengið vel ef tekið er tillittil þess hversu góð viðbrögð var-an hefur fengið hjá neytendum.En salan hefur ekki verið að skilanægilega miklu vegna þess hversulágur dollarinn er um þessarmundir. Varan sjálf á sér þó góða

möguleika vegna sérstöðu okkar.Hér er um villibráð og nokkuð líf-ræna matvöru að ræða. Við verk-smiðjuframleiðum ekki lamba-kjötið okkar.

Ég sé fyrir mér að við munumlengja sláturtíðina til muna efnægt land fæst til heimabeitar. Þáverður þess vegna hægt að byrjaað slátra í júní eða júlí. Það myndistyrkja stöðu lambakjöts á erlend-um mörkuðum til muna. Hinsvegar tel ég að lambakjöt munialdrei verða samkeppnishæft viðannað verksmiðjuframleitt kjöthvað verð varðar. Og það á heldurekki að reyna það. Þetta er kjöt íallt öðrum gæðaflokki og á aðvera meðhöndlað og selt í sam-ræmi við það,“ segir Andri fullurtilhlökkunar að spreyta sig á nýj-um starfsvettvangi.

Börnin tilbúin í sveitaslaginn og komin í einkennisklæðnaðinn.

Auður Hörn, eiginkona Andra, og börnin þeirra Iðunn, Eir, Urður og Óðinní stóðréttum í Víðidalstundu þann 1. október síðastliðinn. Rúmlega mán-uði seinna bættust við litlir tvíburadrengir.

Iðunn bendir á fyrsta tréð á Auðunarstöðum en þar ætlar fjölskyldan aðrækta 150 hektara skóg.

Kjötsagir, hakkavélar,

Vakúmpökkunarvélar-

og pokar, ofl. á lager Ódýrar og góðar snjókeðjur.

NORDPOST PÓSTVERSLUN

Arnarberg ehf sími 555 - 4631 & 568 - 1515

Dugguvogi 6 – 104 Reykjavík

„Við settum það markmið aðdraga úr vatnsnotkun umhelming og ég býst við að ánæsta ári förum við mjög ná-lægt því markmiði,“ segir HelgiJóhannesson framkvæmda-stjóri Norðurmjólkur. Undan-farið hefur verið unnið að þvíað skipta út öllum kælibúnaði íverksmiðju fyrirtækisins, þarsem verulegur peningalegursparnaður er hafður að leiðar-ljósi.

Að sögn Helga notar Norður-mjólk á ári hverju um 340 þúsundlítra af vatni, en af því er kalt vatnum 90%. Nú verður tæknibúnaðihins vegar breytt og eimsvali afkælivélum verður í ríkari mæli

notaður til kælingar - og meðvarmaskiptum verður hann einn-ig nýttur til að hita upp bílastæðivið verksmiðjuhúsið. Það hefurtil þessa verið gert með heitu af-fallsvatni.

Jafnframt þessu stendur til aðbreyta áherslum í orkukaupumNorðurmjólkur, þar sem takmark-ið er 15% lækkun afltopps. Verð-ur meðal annars leitast við aðfæra raforkunotkunina í ríkarimæli yfir á nóttina, þegar álag áraforkukerfið er allra minnstamóti. Með þessum aðgerðum erleitast við að gera rekstur Norð-urmjólkur hagkvæmari, umhverf-isvænni og umfram allt sam-keppnishæfari.

Nýtt kælikerfi í mjólkurbúi Norðurmjólkur

Minnka vatns-notkun um helming

Bændafundir Kjós

Bændafundur verður haldinn í Félagsgarði í Kjós miðvikudaginn 14. desember. Fundurinn hefst kl. 20:30.

Frummælandi: Haraldur Benediktsson

Austur-SkaftafellssýslaBændafundur verður haldinn á Smyrlabjörgum 15.

desember og hefst klukkan 14.

Skaftárhreppur, Vestur-SkaftafellssýsluBændafundur verður haldinn á Geirlandi 15. desember

og hefst klukkan 20:30.Frummælendur á fundunum: Haraldur Benediktsson,

formaður Bændasamtaka Íslands og Sveinn Ingvarsson, stjórnarmaður í BÍ.

Bændasamtök Íslands

Höfum kaupanda af landi/jörðeða hluta af jörð á Suðurlandi.

Má vera með eða án húsa og bústofns.

Allt kemur til greina.

Jóhannes Ásgeirsson hdl., löggiltur fasteignasali

Page 60: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

60 Þriðjudagur 13. desember 2005

Á ráðstefnu í Noregi vorið 2005um kjötgæði sauðfjár var ef til villþað erindi, sem boðaði mestarbreytingar, erindi sem RobertBanks frá samtökum kjötframleið-enda í Ástralíu flutti um breytingarí kindakjötsframleiðslu í Ástralíu.

Eins og flestir þekkja er Ástral-ía það land í heiminum þar semflest sauðfé er að finna en tilskamms tíma hafa Ástralir ekkiverið að sama skapi áhrifamiklir áheimsmarkaði með kindakjöt.

Hverfandi lítil kjötframleiðsla

Hin hefðbundni, ástralski fjárbú-skapur var ullarframleiðsla og íhinum stóru hjörðum þeirra erfjöldi sauða og geldra áa og dilka-kjötsframleiðsla hefur verið hverf-andi lítil. Merinó-féð hefur veriðallsráðandi fjárkyn í landinu ogþað er þekkt sem besta ullarfram-leiðslufé heimsins en að samaskapi talið hafa afspyrnulitla eigin-leika til kjötframleiðslu. Á heims-ráðstefnu um búfjárkynbætur íÁstralíu árið 1998 fjallaði eitt yfir-litserindi ráðstefnunnar um þróunullarframleiðslunnar þar í land áöldinni sem þá var að ljúka. Niður-staðan var sú að ástæða væri tilþess að draga í efa að mikill rækt-unarárangur hefði orðið í þeirriframleiðslugrein. Greinin byggði áhefðum og erfitt hefði verið aðkoma að breytingum, m.a. í rækt-unarstarfi. Hins vegar hefur ullar-framleiðsla í heiminum síðustu tvoáratugi verið í miklum öldudal ogverð á ull verið ákaflega lágt. Þettahefur leitt til þess að framleiðendurhafa farið að skoða aðra fram-leiðslumöguleika.

Stórsókn í kindakjötsframleiðslunni

Fyrir um einum og hálfum áratughófu Ástralir stórsókn í kindakjöts-

framleiðslunni. Rannsóknir höfðusýnt að dilkakjötið, sem að vísu ermest af hálfs árs gömlum lömbum,hentaði illa kröfum markaðarinsþar í landi. Fallþungi þessaralamba var innan við 17,5 kg aðmeðaltali og þau þóttu bæði of feitog með of þunna vöðva.

Rannsóknir hófust með nýtinguómsjármælinga og skipulegu kyn-bótastarfi, byggt á notkun þeirra,var hleypt af stokkunum. Dilka-kjötsframleiðslan var byggð áblendingsrækt þar sem hrútalín-urnar voru þekkt bresk kjötkyn(höfðu að vísu verið ræktuð í Ást-arlíu um áratuga skeið), aðallegaDorset og Suffolk, en ærnar vorublendingar þar sem Border Leic-ester kom við sögu og að sjálf-sögðu mikið margs konar Merinó-blendingar eða hreinar Merinó-ær.Í byrjun var eingögngu valið fyrirþunga og á grundvelli ómsjármæl-

inga en síðan var athyglinni beintað eiginleikum sem tengdustánum, frjósemi þeirra og mjólkur-magni.

Mikil áhersla hefur verið lögð áað byggja upp skýrsluhald og aðbændur fái í hendur sem mest afreiknuðum BLUP-kynbótaein-kunnum fyrir sem flesta eiginleikatil að byggja úrvalið á. Á með-fylgjandi mynd er brugðið uppniðurstöðum sem sýnir hve náiðerfðaframfarir í stofninum og

aukning framleiðsluverðmætannafylgjast að. Þessi þróun er að um-breyta allri sauðfjárframleiðslunnií Ástralíu.

Ástralía í stórsókn á kjötmarkaði

Árið 2002 var 44% Merinó-ánnahaldið undir hrúta af kjötkynjum,samanborið við 15% árið 1990.Þetta er hluti hinnar feikileguaukningar í framleiðsluverðmæt-um dilkakjötsframleiðslunnar semmyndin sýnir. Þessi þróun þýðir aðÁstralir eru að verða - og verðameð sama áframhaldi - stærri aðiliá heimsmarkaði fyrir dilkakjöt ogeru þegar farnir að hrófla við ríkj-andi stöðu Nýsjálendinga þar. Þeg-ar slíkar breytingar gerast hjáþeirri þjóð sem hefur flest féðverða áhrif þeirra gríðarleg.

Hvata breytinganna rakti hanntil falls í ullarverði. Þróunin, sem

Robert Banks gerði grein fyrir,hefði tekist vegna þess að byggthefði verið upp öflugt rannsókna-og þróunarstarf í greininni. Þessumrannsóknum í kynbótum hefði ver-ið beint í þróun á aðferðum til aðnýta beint í ræktunarstarfinu.Þannig hefði það verið í nánumtengslum við bændurna og þeirsannfærst um notagildið og getaðséð árangurinn strax. Sláturhúsinhefðu einnig hvatt bændur áfram.Kjötmati var breytt og upplýsing-um komið til bænda og verð tilþeirra hækkað á grundvelli þess.Þeir eru í framvarðasveit þróunar ímyndrænu kjötmati sem nýlegavar sagt frá hér í blaðinu. Með þvíað hafa kerfi, sem tekur tillit tilbreytilegra þarfa bændanna, hefðimikill árangur náðst.

Björt framtíðRobert Banks telur að áhrif Ástr-ala á heimsmarkaði muni aukasthratt á allra næstu árum. Stefntyrði að því að kynbótaframfarir ístofninum verði áfram ekki minnien verið hefðu allra síðustu ár,sem hann metur 4-5% á ári, eðameð því mesta sem þekkist. Þettasagði hann að væri mögulegt meðsveigjanlegu og þjálu kerfi, semværi byggt á nánu samstarfi rann-sóknamanna, leiðbeinenda ogbænda. Robert segir allt starfiðmiða að skýrum markmiðum, þ.e.að breyta nýrri þekkingu strax íbetri og virkari aðferðir í ræktun-arstarfinu og búskapnum almennt.Hann telur framtíð dilkakjöts-framleiðslunnar því mjög bjarta.Hann segir markaðinn þar í landiá komandi árum sækjast eftir ennþyngri skrokkum en í dag (lömbinþegar þyngri en við eigum aðvenjast, en um leið verulegaeldri). Samkeppnisstaða kinda-kjörsframleiðslu við aðra kjöt-framleiðslu sé þegar allt komi tilalls mjög sterk, bæði gagnvartlandnýtingu og ekki síður gagn-vart nýtingu vatns, sem hann segirað sé sú náttúrauðlind sem mestmuni reyna á á komandi árum.

/JVJ

Þarna er Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda,með tveimur merkum systrum. T.v. er Ingibjörg Bergþórsdóttir,fyrrverandi ferðaþjónustubóndi Fljótstungu.Þá kemur SigrúnBergþórsdóttir, sem áður var húsfreyja í Húsafelli.

Þau lyftu glösum í tilefni dagsins. F.v. Elísabet St. Jóhannsdóttir, Bitru íHraungerðishreppi, Ásrún Davíðsdóttir og Aðalsteinn Guðmundsson,Hestakránni á Skeiðum, Ólafur E. Guðmundsson, Bitru og IngibjörgSigurðardóttir, kennari á Hólum í Hjaltadal.

Breytingar í dilkakjötsframleiðslu í Ástralíu

Samhengi framleiðsluverðmæta í dilkakjötsframleiðslunni og erfðaframfara

Erfðaframfarir

Framleiðslu-verðmæti

Jón V. Jónmundsson,ráðunautur BÍ[email protected]

Kammerkór Biskupstungna söng á skemmtikvöldinu.

Brosmildar ferðaþjónustukon-ur. Hér brestur þekking Bænda-blaðsins á kvenþjóðinni en svomikið er víst að önnur frá vinstrier hún Svava Guðmundsdóttir áGörðum á Snæfellsnesi oglengst til hægri situr Erna G.Jónsdóttir á Suður-Bár viðGrundarfjörð.

Borðin svignuðu undankrásunum.

Skemmtikvöld BændaferðaHið árlega skemmtikvöld Bændaferða var að þessu sinni haldið í

Gullhömrum í Grafarholti þann 19. nóvember sl. Þar komu samanferðaþjónustubændur og þátttakendur Bændaferða, alls 550 manns,með það eitt að markmiði að skemmta sér saman. Veislustjóri varÍsólfur Gylfi Pálmason og sá hann til þess að gestirnir áttu saman

notalega kvöldstund. Kræsingarnar, sem bornar voru fram, voru einstaklega ljúffengar

og ekki úr vegi að hrósa veisluþjónustunni fyrir hennar þátt.Elínborg Magnúsdóttir, þátttakandi í ferð til Ungverjalands í

sumar, fór með skemmtisögu sem sló í gegn. Að loknu borðhaldi stigu hinir frábæru söngvarar, Stefán HelgiStefánsson og Davíð Ólafsson, á svið og sungu nokkur vel valinlög við mikinn fögnuð. Hið víðfræga Bændaband toppaði svo

kvöldið og lék fyrir dansi fram á rauða nótt.Kvöldið var hin besta skemmtun og var bæklingur Bændaferða

fyrir árið 2006 að sjálfsögðu kynntur.

Page 61: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

61Þriðjudagur 13. desember 2005

Gólf úr forsteyptum einingumKúabændur, sem hafa slétt gólf(ekki rimla) í fjósum sínum,þekkja að það er erfitt að fá gólfmeð réttan vatnshalla og hæfilegahrjúft yfirborð. Þetta er ekki sérís-lenskt fyrirbrigði. Í Danmörkuhafa menn í auknum mæli notaðforsteyptar einingar sem er raðaðsaman á staðnum. Gólfin eru þámeð halla inn að miðju og helstmeð rás í miðju fyrir affallsvatn oghland.

Hættið að slípa gólfin!Flestar sköfur sem settar eru ofan áslétt gólf eru með stálsköfu. Af þvíleiðir að gólfin slípast niður meðtímanum og verða mjög hál. Meðþví að setja gúmmí eða plastkantneðan á sköfurnar má koma í vegfyrir þetta, ásamt því að hægt er aðskafa gólfin mun betur og þauverða hreinni.

Pláss í fjósum með stuttum fóðurgangi

Fjós með stuttum fóðurgangiverða oft óþarflega þröng því aðþar er hægt að minnka gólfpláss áhverja kú án þess að mjókkaganga. Þessu þarf að bregðst viðmeð því að hafa gangana breiðarií þessum fjósum en í fjósum meðeinu átplássi á kú. Annars verðurtroðningur meiri en æskilegt get-ur talist.

Malbik á gólfMjög góð reynsla hefur fengist hérheima sem erlendis af malbiki ígöngusvæði kúnna í mjaltabásumog biðsvæðum. Því hafa sumirreynt að setja malbik í allt fjósið.Reynsla Dana af þessu er ekkimjög góð. Bæði virðast kýrnarþola illa að vera stöðugt á malbikiog flórsköfurnar fara illa með það.

Flórsköfur á rimlaÍ flestum tilfellumþarf að skafa rimla-gólf í fjósum. Þettamá gera handvirkt,með vélum eða meðsjálfvirkum sköfum.Nýlega er farið aðbjóða upp á sköfursem eru sérhannaðarfyrir rimlagólf. Þær eru mun fyrir-ferðarminni en hefðbundar sköfurog því æskilegri kostur þar semþeim er við komið

Gúmmí á gólfinÍ Danmörku færist í vöxt að bænd-ur setji gúmmíklæðningu á gólf ífjósum - bæði á rimla og slétt gólf.Markmiðið er að draga úr hálku,

draga úr fótaveiki og bæta velferðkúnna. Verðið hefur gjarnan verið íkring um 3000 íkr. á fermetra.Rannsóknir sýna að markmiðinnást. Hins vegar virðast ákveðinvandamál fylgja gúmmíklæðningurimla þar sem erfitt reynist aðklæða rimlana nægjanlega vel.Þetta hefur ekki verið vandamál ásléttum gólfum. Eins vilja kýrnar

frekar liggja ágólfinu ef á þvíer gúmmí. At-hygli vekur aðklaufskurður erekki algengarií fjósum meðgúmmígólf enhinum, en þóskal haft í hugaað flestir

danskir bændur láta klippa klaufireinu sinni til tvisvar á ári hvortsem er.

Mjaltahringekjur inn og út!Ekki er langt síðan mikið varbyggt af mjaltahringekjum í Dan-mörku. Þær voru af öllum stærðum- alveg niður í 22-23 kúa. Þettahefur mikið breyst og nú fara fáir

út í þessa fjárfestingu fyrir minnaen 40 plássa hringekju. Í „minni“fjósunum nota menn mjaltabása.Ástæðan er sú að hringekjan erfrekar dýr kostur og tekur mikiðpláss miðað við mjaltabása. Þáskiptir líka máli að þótt afköstinséu mikil þá þarf búið að veramjög stórt til að munur í afköstumhafi raunverulegt hagrænt gildi.Flestar nýrri hringekjur eru þannigað mjaltamaðurinn stendur utanvið hringinn.

Geldkýrnar á sínum staðEftir því sem búin stækka verðurauðveldara að skipta kúnum upp íhópa eftir fóðurþörfum. Geldkúmer almennt sinnt alltof lítið hérlend-is og oft hafðar á sama gróffóðri ogkýr í fullri nyt. Ef vel á að veraþyrfti að flokka geldkýrnar í tvo tilþrjá hópa. Fyrst þarf að ná þeimniður í fóðri, síðan að halda þeimstöðugum á lágum kalsíum- og fos-fórstyrk og loks þarf að trappa þærupp í kjarnfóðri og steinefnum síð-ustu dagana og vikurnar fyrir burð.Degi fyrir burð fara þær síðan íburðarstíu. Þetta gerir miklar kröfurtil hönnunar fjósa svo að ekki farialltof mikill tími í að færa gripinamilli stía.

Frosin fjós í Norður-NoregiTilraunir með óeinangraðar fjós-byggingar í Norður Noregi hafagefið áhugaverðar niðurstöður.Þrátt fyrir mjög mikið frost (30-35gráður) yfir hluta vetrarins virðistkúnum líða vel og sjúkdómar erumjög fátíðir. Vatnið er upphitað envanda þarf val á brynningarkerjumsvo að ekki sullist mikið út á gólfið.Ef frostið verður mikið hætta flór-sköfurnar að ganga og jafnvel þarfað setja hitaleiðara í þverganga. Ístaðinn er skafið með dráttarvél

(sem krefst nokkurrar lagni ef gólf-in eru fljúgandi hál). Mjaltirnar farayfirleitt fram í upphituðum mjalta-bás en hann má samt ekki vera allt-of hlýr því að þá verða viðbrigðinfyrir kýrnar of mikil.

KálfakofarÞað að hafa kálfa í svokölluðumkálfakofum er vel þekkt víða umheim og færist í vöxt á Norðurlönd-unum. Það er hins vegar mikilvægtfyrir okkur Íslendinga að átta okkurá því að ein mikilvægasta ástæðanfyrir vinsældum þessa húsvistarf-orms er að það lágmarkar smit millikálfa á lungnabólgu og skitu. Þarsem þessi sjúkdómar eru ekkivandamál er hvatinn fyrir kálfakof-um mun minni en ella. Reynsla ná-grannaþjóða okkar af því að haldakálfa utandyra sannfærir okkur hinsvegar um að kálfar þola kulda mjögvel ef þeir eru á góðu undirlagi. Þvíer óhætt að mæla með því að óein-angraðar hlöður séu notaðar fyrirkálfa á hálmi. Ef kálfarnir eru áhálmi haldast þeir þurrir og hreinirog þola kuldann vel og flestar hlöð-ur eru traktorsgengar þannig aðauðvelt er að moka hálminum íburtu með vél.

Naut í lausagöngu og útivist.Í Danmörku er kynbótafyrirkomu-lagið í stærri kúastofnunum meðþeim hætti að teknir eru 1000skammtar úr hverju nauti og sendirtil prófunar. Síðan eru nautin alinuns reynsla er komin á dætur þeirra.Þá er þeim lakari slátrað en hin tek-in til áframhaldandi notkunar -gjarnan til fleiri ára. Nautin eru tek-in inn á einangrunarstöðvar viðfimm mánaða aldur og eru þar ínokkrar vikur. Síðan eru þau ílausagöngu, annað hvort á hálmieða legubásum þangað til þau erutekin til sæðistöku um 12 mánaðaaldurinn. Meðan á sæðistökunnistendur eru þau í stórum einstak-lingsstíum en þar á eftir ganga þaulaus í stórum hópum með aðgengiað útisvæði. Hugmyndin um að láta40 graðnaut ganga við opið svoárum skiptir, er nýstárleg en sjóner sögu ríkari. Þetta gengur vel.

Torfi Jóhannessonráðunautur hjá

BúnaðarsamtökumVesturlands

Ýmsar nýjungar í byggingu fjósa

Þessi gólf eru almennt mun vand-aðri en gólf sem eru steypt ástaðnum.

Page 62: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

62 Þriðjudagur 13. desember 2005

Til sölu sláttuvélar, heytættlur ograkstrarvélar á haustverði, góðurafsláttur, takmarkað magn. Uppl. ísíma 587-6065.

Tilboð óskast í eftirtaldar vélar.Zetor 4718, Zetor 7011, Zetor5245 með tækjum, Welger RP-12rúlluvél, Fahr HK-500 heyþyrla,Slam 500 heyþyrla og Viconáburðardreifari. Uppl. í síma 846-3563.

Sauðfjárgreiðslumark. Tilboð ós-kast í 60,2 ærgilda greiðslumark ísauðfé til nýtingar frá 1.janúar2006. Seljandi áskilur sér rétt tilað taka hvaða tilboði sem er eðahafna öllum. Tilboð sendist á [email protected] fyrir 27. desnk.

Blek.is Tilboð á blekhylkjum, tveirfyrir einn á Epson og Canon og ávöldum HP hylkjum. Sími: 544-8000.

Til sölu greiðslumark í sauðfé,296,5 ærgildi, sem gildir frá 1.janúar 2006. Tilboð í allt greiðslu-markið eða hluta þess sendist íBúgarð, Óseyri 2, 603 Akureyrimerkt "Ærgildi 296,5" eða á net-fang [email protected], fyrir 1. janúarnk. Áskilinn er réttur til að takahvaða tilboði sem er eða hafnaöllum.

Vegaskilti - til sölu öflugt galvanis-erað skilti, 3,15 m á hæð og 1,95m á breidd. Á skiltinu eru þrírmism. stórir auglýsingafletir og flú-orljós að ofan beggja megin. Kjör-ið t.d. fyrir ferðaþjónustubændur.Myndir í rafpósti. Uppl.í síma 897-3030 og á [email protected]

Til sölu notuð Avant fjósvél, einnigSAME traktor með ámoksturs-tækjum eða frambúnaði, 100 hö.Uppl. í síma 587-6065.

Tveir vandaðir ISDN-símar tilsölu. Nánari upplýsingar veitirBjörn í síma 587-2740 eða 897-0800.

Til sölu Trooper ´02 ekinn 50 þús.km, 35" breyttur, bronslitaður, leð-uráklæði, 7-manna, ABS, topp-bogar, kengúrugrind, kastarar,vetrar- og sumardekk, sjálfskiptur.Vel með farinn bíll, áhvílandi1.500 þús. Verð kr. 3 millj. Uppl.ísíma: 894-8248.

Til sölu um 75.000 ltr. greiðslu-mark í mjólk. Tilboð óskast send á[email protected] fyrir 15. des.n.k. Réttur áskilinn til að takahvaða boði sem er eða hafna öll-um. Öllum boðum verður svarað.

Til sölu er jörðin Austurkot áVatnsleysuströnd. Íbúðarhúsið ertvær íbúðir ásamt útihúsum. Uppl.í síma 869-5212.

Til sölu Toyota Land Cruiser stutt-ur, árg. ´88. Gott kram en boddýfarið að ryðga. Verð kr. 200.000.Bílalyfta sem lyftir 50 sm. Verð kr.40.000. Einnig Nissan Terranoárg. ´97, dísil. Ekinn 266.000 km.Verð kr. 650.000. Uppl. í síma865-6047 eða 451-3240, Svanur.

Örflóra fyrir haughús, rotþrær,niðurföll, fituskiljur, úti- og innisal-erni. Framtak-Blossi, sími 565-2556.

Jólagjöfin fyrir bóndann. Rúllu-skerar þægilegir og léttir aðeinsum 2 kg, mjög gott bit, verð kr.7.000 með vsk. Góð lausn í jóla-pakkann, sendum hvert á landsem er. Uppl. í síma 438-1510.

Tilboð óskast í Deutz 4006 árg.´79. Seljandi áskilur sér rétt til aðtaka hvaða tilboði sem er eðahafna öllum. Uppl. í síma 451-2576.

Íslenskir hvolpar til sölu. Fallegurhundur og tík, ættbókarskráðir,fæddir 21. ágúst. Undan Dröflu-Trítlu og Kersins-Prins. Uppl. gefaRagnar og Úlla, Skaftafelli. Símar:478-1619 eða 865-0149.

Til sölu. Er að taka niður 56 básarörmjaltakerfi með tilheyrandifylgihlutum. Á sama stað óskastMF-135 árg. ´69-´74. Má þarfnastviðgerða. Uppl. í síma 896-8471.

Rörmjaltakerfi fyrir 36 kýr, plötu-forkælir, nokkrir Tru test mjólkur-mælar og tveir nýlegir 1040 og1650 lítra mjólkurtankar. Uppl. ísíma 895-9268, Gunnar.

Dráttarvélar til sölu. Zetor 72454x4 árg. ´92 með Alö tækjum, Ze-tor 5011 árg. ´84 og IH-484 árg.´84. Ágætis vélar. Uppl. í síma696-4345.

Land til sölu fyrir smábýli í S-Þing.Stærð lands 10-50 ha. Fleirimöguleikar. Uppl. í síma 464-3923.

Til sölu. Orkel afrúllari árg. '98 ítoppstandi, einnig McHale rúllu-skeri árg.'01, lítið notaður. Uppl. ísíma 898-6189, Sigurður Grétar.

Til sölu vél úr Toyota Hi-Lux, 2,4dísil. Uppl. í síma 467-3125.

Til sölu 75 m/m 90 m/m og 125m/m plaströr. Uppl. gefur Sigurðurí síma 852-0157.

Til sölu mjaltatæki, fjögurra kúta,Alfa Laval. Einnig gott rúlluhey.Uppl. í síma 867-5984.

Til sölu þurrkað, valsað og óvals-að bygg í stórsekkjum. Uppl. ísíma 898-8164 eða 435-1164,Magnús, Ásgarði.

Til sölu þriggja poka steypuhræri-vél aftan á dráttarvél. Sterk oggóð vél á góðu verði. Vélar &Þjónusta, sími: 580-0200.

Til sölu 1 stk 4.500 lítra snekkju-dæludreifari. Dreifarinn er í góðulagi og tilbúinn til notkunar. Vélar& Þjónusta, 580-0200.

Til sölu Nissan Patrol háþekja,´89 árg. Bíllinn er á 38" dekkjum,mjög gott kram, mótor, kassi ítoppstandi, selst á góðu verði,skoðaður ´06. Uppl. í síma 892-9593.

Til sölu L-200, árg. 2001, turbo,dísil, intercooler, ekinn 146 þús.km. Vel við haldið í toppstandi, erá 32" nagladekkjum, sumardekk áálfelgum fylgja. Verð kr. 1.200þús. Uppl. í síma 899-1293.

Til sölu. Er að rífa Scania 112. Lít-ill vörubílskrani, gírkassi úr Scan-ia 111. Uppl. í síma 893-6526.

Nissan Patrol 2.8 dísil, óbreyttur,árg. 06/99, ekinn aðeins 88 þ.km. beinsk, leður, toppl, o.fl. Mjögvel með farinn. Verðkr.2.390.þús., mögul. á bílaláni.Uppl. í síma 856-0592, Sigurður.

Vertu tímanlega. Tryggðu þérskötuna fyrir Þorláksmessuna.Gott verð. Sendi um allt land.Uppl. í síma 899-0719.

Til sölu 5.200 lítra. Vélboðatank-ur. Tankurinn er í góðu lagi, dekkstór og góð. Vélar & Þjónusta,sími: 580-0200.

Til sölu fjórhjól, Honda Rubicon500 TRX 4x4/2x4. Sjálfskipt ografmagnsskipt. Mjög vel með far-ið. Uppl. 865-3842 og [email protected]

Til sölu MMC, Pajero árg. ´90.V6, 3000 sjálfsk., 7 sæta, mjöggóður og óryðgaður. Ný dekk,vatnsdæla, tímareim, bensíndælaog fleira. Ath. skipti á 4x4 fjórhjóli.Ásett verð kr. 290.000. Uppl.ísíma 893-6745.

Til sölu Ford Econoline. árg. ´96,7.3 Power Stroke, dísil, ekinn148.000 km. sjálfsk., cd. spilari,útvarp, filmur í rúðum, dráttar-kúla, 11 manna, 3 slökkvitæki,sjúkrakassi og neyðarhamrar.Stórglæsilegur bíll að innan semutan. Áhv. kr. 500.000, afborgunca. kr. 17.000- pr. mán. Ásettverð kr. 1.690.000. Uppl. í síma893-6745.

Sauðfjárgreiðslumark. Tilboð ós-kast í 62,6 ærgilda greiðslumark ísauðfé til nýtingar frá 1. janúar2006. Seljandi áskilur sér rétt tilað taka hvaða tilboði sem er eðahafna öllum. Tilboð sendist á[email protected] merkt "Ærgildi62,6" fyrir 20. des nk.

Til sölu MMC Pajero, árg. ´00, ek-inn 105.000 km. 2,8 dísil, 7manna, einn eigandi, 35" breyt-ing. Frábær fjölskyldu- og ferða-bíll í mjög góðu ástandi, verð 2,2millj. kr. Skipti koma til greina áódýrari. Uppl. í síma 862-2017,Elías.

Til sölu 6.000 ltr. Vélboða-mykju-tankur. Uppl. í síma 895-0560.

Til sölu jarðýta, "nashyrningur",með nýjum mótor. Uppl. í síma897-2171.

Til sölu tveir L-200 árg. ´91 dísil.Annar ógangfær. Skipti á lítillidráttarvél hugsanleg. Uppl. ísíma 453-6553 eða 845-6553,Halldór.

Til sölu New Holland 6635 drátt-arvél árg.´97 með Alö ámoksturs-tækjum.Uppl. í síma 462-2329,Hermann.

Til sölu Toyota Hi-Lux dísil árg.´91. Ekinn 250.000 km. Skoðaður´06, 33" á álfelgum. Klæddskúffa, rörastuðari, stigbretti,krókur. Einnig Toyota Carina Eárg. '93. Mjög mikið endurnýjað-ur. Bíllinn er á Norðurlandi. Uppl.í síma 865-2128 og 464-1726.

Til sölu Bens vörubíll 1617. Ár-gerð '79, 4x4, ekinn 316 þús. km.Með föstum 4,8 m palli. Uppl. ísíma: 892-9337 og 899-5204.

Til sölu Steyr 9125, 130 hö., árg.´02, 2.700 vst., frambúnaður,Stoll Robust 51 tæki árg. ´03,fjaðrandi framhásing, 50 km/klstm. skriðgír, lyftu og þýskur krók-ur. Uppl. í síma 840-0820.

Tilboð óskast í 40.000 ltr. fram-leiðslurétt í mjólk. Tilboðin send-ist á netfangið [email protected] 23. des. nk. Seljandi áskilursér rétt til að taka hvaða tilboðisem er eða hafna öllum.

Til sölu innihald úr 2 x 3 mjalta-bás, s.s.mjólkurskili, sex stk. raf-magnssogskiptar + spennibreytir,sex Harmony mjaltatæki, sjöþvottabollar m. lið, mjólkurdæla,RF-mjólkurlögn 50mm, RFþvottalögn 40mm, plast-loftlögn50mm, allskonar stútar og fest-ingar sem við eiga, sogdæla VP76, 1.100 ltr. 10 mánaða tíðni-breytir, flórristar. Mjaltabása-grindin fæst frítt með. Selst alltsaman eða sundur. Uppl. hjáKára í Viðvík, símar: 453-5004,864-5004 og 893-5004.

Óska eftir að kaupa kaupa gír-kassa og millikassa í DaihatsuRocky árg ´84-´88, dísel, eðasamskonar bíl til niðurrifs meðgírkassa í lagi. Sími 866-7432.

Óska eftir að kaupa 400-600ærgilda framleiðslurétt í sauðfé.Þarf ekki endilega að taka gildiá næsta framleiðsluári. Uppl. ísíma 893-8024.

Ég óska eftir kúabúi í fullumrekstri, með vélum og öllu öðrusem til þarf. Má einnig verablandað bú. Verður að vera áSuðurlandi. Tilboð sendist á[email protected]

Óska eftir að kaupa Jeet haug-dælu, má vera biluð eða þarfn-ast lagfæringa. Uppl. í síma863-1698.

Óska eftir að kaupa hjólakvíslog afrúllara. Uppl. í síma 456-2041.

Óska eftir að kaupa traktors-gröfu, helst Case, en annaðkemur til greina. Verðhugmyndkr. 300-700 þús. Uppl. í síma897-8814 eða 462-7518.

Óska eftir að kaupa dráttarvél.Ýmsar gerðir koma til greina. Ásama stað eru hross til sölu,tamin og ótamin. Einnig óskaststarfskraftur til tamninga. Uppl. ísíma 435-1384.

Óska eftir að kaupa 4x4 dráttar-vél með tækjum, 80 -90 hö.Verðhugmynd 500-700 þús.Staðgreiðsla. Uppl. í síma 557-4507 eða 865-7851.

Óska eftir að kaupa 80-90 hö,4x4 dráttarvél með tækjum áverðbilinu 400-700 þús. Uppl. ísíma 863-8969, eftir kl. 19.

Óska eftir að kaupa Steyr drátt-arvél 80-80 eða 80-90. Uppl. ísíma 898-1230.

Óska eftir að kaupa afrúllaraframan á tæki. Uppl. í síma 482-2929 eða 868-6706.

Spænsk, 35 ára kona, hefuráhuga á að starfa á íslenskumsveitabæ. Hefur komið hingað tillands sem ferðamaður en lítilreynsla af landbúnaðarstörfum.Talar góða ensku, frönsku ogspænsku. Hefur búið á norðlæg-um slóðum. Getur hafið störfstrax. Agata Velasco Lopez,uppl. í síma 00-34- 6172-22206,netfang: [email protected]

Atvinnurekendur. Ráðningaþjón-ustan Nínukot ehf. aðstoðar viðað útvega starfsfólk af Evrópskaefnahagssvæðinu. Áralöngreynsla. Ekkert atvinnuleyfinauðsynlegt. Upplýsingar í síma487-8576. Netfang: [email protected]

Þýskur kvenmaður óskar eftirvinnu á íslensku hrossaræktar-búi. Mikil reynsla af hesta-mennsku. Getur byrjað strax ogunnið fram að næsta sumri.Uppl. á ensku í síma 699-3255,netfang: [email protected]

Einstaklega góðan og vel upp al-inn hund vantar að komast á gottsveitaheimili. Hann er blanda afBorder Collie og Scheffer, 18mánaða og er sérstaklega róleg-ur og hlýðinn. Þarf að komast ísveit sem fyrst. Uppl. í síma 846-1346.

Gisting í Keflavík - heimagisting.Hef opnað heimagistingu í Kefla-vík. Leigi hjóna-/ fjölskylduher-bergi. Uppábúin rúm. Hentar fyr-ir/eftir flug. Sanngjarnt leiguverð.Sími: 899-2570.

Til skammtímaleigu íbúð með öll-um þægindum á besta stað íKópavogi. Uppl. í síma 869-9964.

SmáSími 563 0300 Fax 552 3855

Netfang [email protected]

auglýsingar

Óska eftir

Til sölu

Leiga

Gefins

Gisting

Atvinna

Framleiðnisjóðurlandbúnaðarins styður:

atvinnuuppbyggingunýsköpunþróunrannsóknirendurmenntun

í þágu landbúnaðar.Kynntu þér málið:Veffang: www.fl.isNetpóstfang: [email protected] Sími: 430-4300Aðsetur: Hvanneyri311 Borgarnes

Page 63: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun
Page 64: Gleðileg jól! Samkeppni meðal bænda - bondi.is · fengið til umsagnar uppkast að byggðaáætlun áranna 2006 til 2009. Mýrdælingar eru ekki alls kostar sáttir við þróun

Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jólaog farsældar á komandi ári.