33. tbl. 20. árg. 2002 fimmtudagur 29. ágúst upplag 7.500...

8
Skólastarf hófst fyrir skömmu í grunnskólum bæjar- ins. Fjölmargir voru að hefja nám í fyrsta sinn og var tilhlökk- unin mikil. Allir skólar utan Hvaleyrarskóli eru nú einsetnir en lausar kennslustofur hafa verið notaðar til að leysa brýn- ustu húsnæðisþörf skólanna. Fyrstu árgangar Lækjarskóla hófu skólahaldið í nýjum skóla á Hörðuvöllum sl. föstudag og markaði það tímamót fyrir elsta grunnskóla bæjarins en með þessu hefur verið tekið fyrsta skrefið í flutningi skólastarfsins úr gamla skólahúsnæðinu við Skólabraut sem var orðið allt of lítið miðað við þær kröfur sem gerðar eru í dag. Nýir nemendur Setbergsskóla mættu með foreldrum sínum fyrir helgi og virtust sem börnin hafi þroskast mikið frá því þau hætti í leikskólanum í sumar en þar voru meðfylgjandi myndir teknar. CMYK Æ tuttugasta Æri! www.fjardarposturinn.is 33. tbl. 20. árg. 2002 Fimmtudagur 29. ágúst Upplag 7.500 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði Htel Vking Þann 12. september verður hótel formlega opnað hér í bæ þegar gistiheimilinu sem rekið hefur verið í gömlu smiðjunni verður breytt í 29 herbergja hótel. Öll herbergin verða með snyrtingu og sjónvarpi auk þess sem ný setustofa með arni verður vígð. Hótelið verður í víkingastíl og allar innréttingar smíðaðar í Litháen. Það er Jóhannes Viðar Bjarnason sem stendur fyrir þessum framkvæmdum og greinilegt að hann lítur björtum augum á framtíðina. Virur um Reykjanes- braut standa enn Álit skipulagsstofnunar á umhverfismati vegna Reykja- nesbrautar í gegnum Hafnar- fjörð verður kynnt á morgun en Vegagerðin og Hafnarfjarðar- bær standa enn í viðræðum um gerð brautarinnar frá Kapla- krika að Lækjargötu en meiri- hlutinn hefur hafnað tvöfaldri hraðbraut þar en Vegagerðin vill a.m.k. sjá gert ráð fyrir slíkri í aðalskipulagi bæjarins. Hvorugur aðilinn telur þó að djúpstæður ágreingur sé milli aðila en ljóst að finna þarf lausn á næstu vikum. Vegamálastjóri hefur boða til fundar með fulltrúum bæjarins 11. septem- ber þó ekki séu líkur á að niðurstaða fáist þar á þessu brýna máli. Sklastarfi hafi Allir sklar einsetnir nema einn Ljósm.: Guðni Gíslason Er ennÆ vinstri um- fer Hafnarfiri? Við höfum löngum verið sagðir skrýtnir Hafnfirðingarnir. Kannski er fulllangt gengið að halda í við vinstri umferðina eins og greinilega er gert þar sem Hellubrautin tengist Suðurgötunni! Hressilegt! Það blés byrlega á siglinga- mennina og stjórnendur Íslands- mótsins í siglingu kjölbáta. Sjá baksíðu. Spenntir foreldrar og nemendur í 1. bekk Setbergsskóla Ljósm.: Guðni Gíslason

Upload: dinhduong

Post on 31-Jan-2018

231 views

Category:

Documents


4 download

TRANSCRIPT

Page 1: 33. tbl. 20. árg. 2002 Fimmtudagur 29. ágúst Upplag 7.500 ...fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2002-33-skjar.pdf · hófu skólahaldið í nýjum skóla á Hörðuvöllum

Skólastarf hófst nú fyrirskömmu í grunnskólum bæjar-ins. Fjölmargir voru að hefjanám í fyrsta sinn og var tilhlökk-unin mikil. Allir skólar utanHvaleyrarskóli eru nú einsetniren lausar kennslustofur hafaverið notaðar til að leysa brýn-ustu húsnæðisþörf skólanna.

Fyrstu árgangar Lækjarskólahófu skólahaldið í nýjum skóla áHörðuvöllum sl. föstudag ogmarkaði það tímamót fyrir elstagrunnskóla bæjarins en meðþessu hefur verið tekið fyrstaskrefið í flutningi skólastarfsinsúr gamla skólahúsnæðinu við

Skólabraut sem var orðið allt oflítið miðað við þær kröfur semgerðar eru í dag.

Nýir nemendur Setbergsskólamættu með foreldrum sínumfyrir helgi og virtust sem börninhafi þroskast mikið frá því þauhætti í leikskólanum í sumar enþar voru meðfylgjandi myndirteknar.

CMYK

á tuttugasta

ári!

www. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s

33. tbl. 20. árg. 2002Fimmtudagur 29. ágúst

Upplag 7.500 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði

HótelVíking

Þann 12. september verðurhótel formlega opnað hér í bæþegar gistiheimilinu sem rekiðhefur verið í gömlu smiðjunniverður breytt í 29 herbergjahótel. Öll herbergin verða meðsnyrtingu og sjónvarpi aukþess sem ný setustofa með arniverður vígð. Hótelið verður ívíkingastíl og allar innréttingarsmíðaðar í Litháen.

Það er Jóhannes ViðarBjarnason sem stendur fyrirþessum framkvæmdum oggreinilegt að hann lítur björtumaugum á framtíðina.

Viðræður umReykjanes-

braut standaenn

Álit skipulagsstofnunar áumhverfismati vegna Reykja-nesbrautar í gegnum Hafnar-fjörð verður kynnt á morgun enVegagerðin og Hafnarfjarðar-bær standa enn í viðræðum umgerð brautarinnar frá Kapla-krika að Lækjargötu en meiri-hlutinn hefur hafnað tvöfaldrihraðbraut þar en Vegagerðinvill a.m.k. sjá gert ráð fyrirslíkri í aðalskipulagi bæjarins.

Hvorugur aðilinn telur þó aðdjúpstæður ágreingur sé milliaðila en ljóst að finna þarf lausná næstu vikum. Vegamálastjórihefur boða til fundar meðfulltrúum bæjarins 11. septem-ber þó ekki séu líkur á aðniðurstaða fáist þar á þessubrýna máli.

Skólastarfið hafiðAllir skólar einsetnir nema einn

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Er ennþá vinstri um-ferð í Hafnarfirði?

Við höfum löngum verið sagðir skrýtnir Hafnfirðingarnir. Kannski er fulllangt gengið að halda í viðvinstri umferðina eins og greinilega er gert þar sem Hellubrautin tengist Suðurgötunni!

Hressilegt!Það blés byrlega á siglinga-

mennina og stjórnendur Íslands-mótsins í siglingu kjölbáta.

Sjá baksíðu.

Spenntir foreldrar og nemendur í 1. bekk Setbergsskóla

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Page 2: 33. tbl. 20. árg. 2002 Fimmtudagur 29. ágúst Upplag 7.500 ...fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2002-33-skjar.pdf · hófu skólahaldið í nýjum skóla á Hörðuvöllum

Mynd í óskilum

Þessi mynd er í óskilum á skrifstofu Fjarðarpóstsins og getureigandi vitjað hennar þar en hún var í umslagi merktu „Helena“.

2 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 29. ágúst 2002

CMYK

Mjög hefur aukist að lesendur blaðsins hafisamband við blaðið til að taka undir ýmsarábendingar sem hafa birst í blaðinu og til aðbenda á það sem betur má fara. Er greinilegt aðbæjarbúar líta á Fjarðarpóstinn sem lifandi blaðog ber að þakka. Því miður bregðast stjórnendurbæjarins oftast væntingum bæjarbúa að svaraþessum ábendingum því auðvitað vilja

bæjarbúar vita hver vilji og geta Hafnarfjarðarbæjar er.Bæjarbúar eru áfram hvattir til að nýta sér Fjarðarpóstinn til að

koma skoðunum sínum á framfæri og benda á það sem betur máfara og ekki síður að benda á það sem vel er gert en því miður færFjarðarpósturinn allt of fáar ábendingar um slíkt.

Guðni Gíslason

Útgefandi: Keilir ehf. Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði

Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, [email protected]óri og ábm.: Guðni Gíslason

Auglýsingar: 565 3066, [email protected]: Hönnunarhúsið, [email protected]

Prentun: Steinmark ehf.Dreifing: Íslandspóstur

www.fjardarposturinn.is

Umhverfisnefnd: Lagt fram

1. Stefnumótun og verklags-reglur um efnistöku í landiHafnarfjarðar, Kynning á grein-argerð, Mál nr. US020007

Lögð fram til kynningar greinar-gerðin "Stefnumótun og verklags-reglur um efnistöku í landi Hafnar-fjarðar" sem samþykkt var í bæjar-stjórn í nóvember 2001.

Í framhaldi af kynningu á fyrr-greindu efni beinir umhverfisnefnd/ staðardagskrá 21 því til um-hverfis- og tæknisviðs að gerðverði úttekt á umgengni í og viðnámur í landi bæjarins og áætlunum hreinsun.

2. Náttúrufar á vatnasvæðum ílandi Hafnarfjarðar, Kynning áskýrslu- umhverfisúttekt.

Lögð fram til kynningar skýrslasem unnin var árið 2001 afOrkustofnun, NáttúrufræðistofuKópavogs og NáttúrufræðistofuÍslands fyrir Hafnarfjarðarbæ umrannsóknir á náttúrufari við Ham-arkotslæk, Ástjörn og Hvaleyrar-vatn. Umhverfisnefnd / staðardag-skrá 21 fagnar framkominniskýrslu og mælir með að fariðverði að tillögum og ábendingum ískýrslunni.

Bæjarstjórn:

1. Samþykkt um stjórn Hafnar-fjarðarkaupstaðar og fundar-sköp bæjarstjórnar - 3ja um-ræða.

Bæjarstjóri tók til máls og lagðifram tilteknar breytinar við 55. gr.draganna að samþykkt um stjórnHafnarfjarðarkaupstaðar og fund-arsköp bæjarstjórnar. Þá var 100.gr. sameinuð 99. gr. Magnús Gunn-arsson tók þá til máls, síðan Stein-unn Guðnadóttir, Lúðvík Geirsson,Haraldur Þór Ólason, MagnúsGunnarsson, Lúðvík Geirsson ogValgerður Sigurðardóttir.

Tillögurnar tvær voru samþykkt-ar með 6 atkv. 5 sátu hjá. Sam-þykktin svo breytt var samþykktmeð 6 atkv. og 5 sátu hjá. FulltrúarSjálfstæðisflokksins vísuðu tilbókunar þeirra við 2. umræðu umsamþykktina í bæjarstjórn.

2. Fundargerð atvinnu- og þró-unarráðs frá 26. júní og 14.ágúst sl.

Fundargerð atvinnu- og þróun-arráðs frá 14. ágúst sl.

2. Hitaveita SuðurnesjaTillaga ráðsins var samþykkt

með 10 atkv. 1 sat hjá.3. Atlantsolía ehf. Tillaga ráðsins var samþykkt

með 10 atkv. 1 sat hjá.a. Fundargerð ferðamálanefnd-

ar frá 2. júlí sl.b. Fundargerðir hafnarstjórnar

frá 3. júlí og 9. ágúst sl.c. Fundargerðir miðbæjarnefnd-

ar frá 10. júlí og 9. ágúst sl.d. Fundargerðir vatnsveitu-

stjórnar frá 4. júlí og 12. ágúst sl.

Fundargerðir bæjarstjórnafundasegja oft ekki mikð og þessi varstutt þó fundurinn hafi staðið frá kl.17 - 24. Á fundunum er oft mikilumræða og þar kemur margt framsem ekki er bókað þar sem aðeinseru bókaðar samþykktir og form-legar afgreiðslur.

Fundum bæjarstjórnar er útvarp-að og eru lesendur hvattir til aðhlusta. Næsti fundur er á þriðjudag.

Síðasta sýningarhelgin í Siggubævið Kirkjuveg.

Í ár eru 100 ár síðan Siggubær við Kirkjuveginn var byggður. enhann er kenndur við síðasta ábúandann, Sigríði Erlendsdóttur

sem orðið hefði 110 ára á þessu ári. Í tilefni af þessum tímamót-um opnaði Byggðasafn Hafnarfjarðar ljósmyndasýninguna „Ogsvo brosa í skúrnum við Siggubæ“. Á sýningunni má sjá tæki-

færismyndir úr bæjarlífinu sem Sigga tók sjálf. Miði í Siggubæ,gildir líka í Sjóminjasafn Íslands, Sívertsenhús og Smiðjuna þarsem hægt er að skoða sýningarnar Blóðug vígaferli og götulíf

víkinganna í Jórvík. Siggubær er opinn um helgina frá kl. 13-17

Trjásýnilundur skoðaðurÁ laugardaginn kl. 10 býður Skógræktarfélag Hafnarfjarðar upp á

leiðsögn um trjásýnilund félagsins. Þar er að finna á annaðhundrað mismunandi tegundir/kvæmi/yrki af trjákenndum gróðri.Hún Hólmfríður Finnbogadóttir framkvæmdastjóri félagsins segir

að þetta sé létt ganga í um einn og hálfan tíma.

Skógarhögg við Fjörð á morgunAflraunamenn standa nú fyrir 3ja daga keppni sem nefnist

Suðurnesjatröllið og munu keppa í skógarhöggi viðverslunarmiðstöðina Fjörð á morgun, föstudag kl. 16. Átta

aflraunamenn, þar af tveir hermenn af Keflavíkurflugvelli takaþátt í þessari skemmilegu keppni sem er bráðfjörug að horfa á en

síðast hjó einn í tá sér og sleit sin svo þetta er ekki hættulaust.Ekki var öruggt hvort Hafnfirðingurinn Magnús Ver Magnússonkeppir en auðvitað þurfa Hafnfirðingar að eiga sinn mann þarna.

Badmintonstarfið hefstFólki boðið að koma og prófa

Badminton er ein þeirra íþróttagreina sem hefur mjög breiðanaldurshóp innan sinna vébanda. Vetrarstarfið hefst að nýjuþriðjudaginn 3. september en þá og fimmtudaginn 5. september eruallir velkomnir að koma og prófa. Nýr byrjendahópur verðurstarfræktur í vetur á þriðjudögum kl. 18 og sunnudögum kl. 15.Nánari upplýsingar gefur Írena Óskarsdóttir í s. 861 7280.

Hafnfirðingar - árgangur 1952Við ætlum að hittast

í tilefni hálfrar aldar tímamóta. Mætum öll í Hraunholti þann 28.

september n.k. kl. 20. Njótum kvöldsins og rifjum upp gamlar og

góðar stundir. Maður er manns gaman.Nefndin

Skólaskrifstofa Hafnarfjarðarstóð á fyrstu haustdögum fyrirnámskeiði í markvissri málörvunfyrir leik- og grunnskólakennaraog var fyrri hluti námskeiðsins ísal Öldutúnsskóla 22. ágúst sl.Umsjón með námskeiðinu ogkennarar voru Sigrún Löve ogÞorbjörg Þóroddsdóttir, sérkenn-arar.

Námsefni Markvissrar mál-örvunar var miðað við 5 og 6 árabörn í leik- og grunnskólum ogvar markmiðið að undirbúa börn

undir lestrarnámið og að fyrir-byggja eða draga úr lestrarerfið-leikum. Markviss málörvun ereinnig liður í samfelldri náms-framvindu nemenda. Námskeiðiðsóttu 50 leik- og grunnskólakenn-arar úr Hafnarfirði og nágranna-sveitarfélögum. Seinni hluti nám-skeiðsins verður 19. septembernk. Þá mun Hjördís Ástráðsdóttir,tónmenntakennari fjalla um sam-þættingu tónlistar, hryns oghreyfingar í tengslum við mark-vissa málörvun.

Vel sótt námskeið

Strákurinn minn er byrjaður ískóla. Hann er 7 ára og ca. 25 kg.Stundaskráin er frá kl. 11 til 16.Fimm sinnum í viku þarf hann aðtaka með sér 3 nestisbox. Eitt fyr-ir morgunkaffi kl. 9, brauðsneiðog drykk, annað fyrir hádegis-mat, skyr, brauðsneið og ávöxteða grænmeti, og þriðja fyrirkaffitíma eftir hádegi, ávöxturdugar ekki þar sem hann fær ekkimáltíð í hádeginu, þar er einbrauðsneiðin enn og drykkur.(Það er því engin samfylkingar-hádegismatur í boði og engin ein-setning í sjónmáli.)

• Þetta vegur ca.1 kg. og tekurhálfa skólatöskuna.

1 sinni í viku fer hann í sund ífyrsta tíma og þá er hann meðblautt handklæði og sundföt sembætast ofan á það sem fyrir erfyrir daginn.

• Þetta vegur ca. 0,5 kg og aukataska sem er annaðhvort hengdutan á töskuna eða haldið á.

2 sinnum í viku fer hann íleikfimi með leikfimisföt, striga-skó og handklæði.

• Þetta er ca. 1,0 kg og kemstekki í aukapokann sem fylgir

flestum skólatöskum, svo það erauka bakpoki eða tekur hálfaskólatöskuna.

Nú mig langar bara að benda áað barnið mitt er 7 ára og 25 kg ogfinnst skólinn mjög skemmtilegurog hann fer oft í fótbolta eftirskóla. Og þá þarf hann að munaeftir 3 nestisboxum, auka sund-tösku eða íþróttatösku og aðsjálfsögðu húfu, jakka vettlingumog öðru sem allir húsverðir ogstarfsfólk þekkja allt of vel ogkomast ekki alltaf alla leið heim.

Þetta veldur mér hugarangri ogáhyggum. Þannig ef einhver geturbent mér á leið til að létta barninumínu þessa byrði, bæði í kílóumog að muna eftir að koma með alltheim, þá eru öll ráð vel þegin.

Mig langar auðvita að rifja uppöll kosningaloforðin frá Sam-fylkingunni í leiðinni en ég lætsamvisku þeirra sem lofuðu, talatil þeirra sjálfra.

Með áhyggjusvipLaufey Birgisdóttir.Ath.: Skólastjórinn hafði sam-

band við bréfritara og sagðibörn í heildagsskóla gætu feng-ið hádegismat.

Matarbirgðir á bakinuBréf frá foreldri:

Lenging skólaársins57% þátttakenda í 29. skoðanakönnun Fjarðarpóstsins eru

ánægðir með lengingu skólaársins, 7% taka ekki afstöðu og 34% erufylgjandi. Greinilegt er að skiptar skoðanir eru um lenginguna þóskoðanakönnunin geti ekki talist marktæk.

Page 3: 33. tbl. 20. árg. 2002 Fimmtudagur 29. ágúst Upplag 7.500 ...fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2002-33-skjar.pdf · hófu skólahaldið í nýjum skóla á Hörðuvöllum

www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 29. ágúst 2002

CMYK

Greitt frá1. sept.

Verklagsreglur vegnagreiðslna vegna æksulýðs- ogíþróttastarfs barna innan 10ára eru ekki tilbúnar en verðalagðar fram á næsta fundi fjöl-skylduráðs. Skv. upplýsingumformanns ráðsins GuðmundarRúnars Árnasonar er þó ljóstað þegar verklagsreglurnarhafa verið samþykktar verðurgreitt miðað við 1. september.Sama eigi við um greiðslur tilvegna gæslu barna sem eru ábiðlistum vegna leikskóla.

Á réttumtíma

Kennsla hófst á réttum tímaí Lækjarskóla og var þá öllumframkvæmdum við þennanáfanga skólans lokið.

Á sama tíma heyrist umseinkun á skólahaldi í höfuð-borginni vegna þess að fram-kvæmdir við skóla standistekki áætlanir. Sama á reyndarvið í Flensborg þar sem fram-kvæmdir eru langt á eftir áætl-un og trufla skólahald.

Verslunin SvalbarðiReykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði.

Súr hvalur og hvalkjötsólþurrkaður saltfiskur, hákarl og harðfiskur.

Ávallt nýr fiskur og fiskréttir.Ath.

Heitur matur og súpa í hádeginu

SvalbarðiFramnesvegi 44, Reykjavík

Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði551 2783564 2783

Kaffi

Læk

ur

Lækjargötu 30 – sími 554 4000

OPIÐmánud.- föstud.

15 - 23.30

laugard. - sunnud.11 - 01

Við bjóðum:• Fish and chips• Danskt smurbrauð• Tilboð á öli• Lifandi tónlist

Þann 20. ágúst lauk sumar-starfi KFUM og KFUK í Kaldár-seli. Þá höfðu um 330 börn dval-ist þar í 12 flokkum.

Kaffisala Kaldæinga verður ásunnudagin en hún er mikil-vægur hlekkur í fjáröflun sumar-búðanna og hefur verið árlegaum áratuga skeið. Hefst hún kl.14 með samverustund. Að hennilokinni verða kökur og aðrarkræsingar bornar á borð og kaffihellt í bolla fram til kl. 18.

Ágóða af kaffisölunni verðurvarið til að hanna og teikna við-byggingu við „gamla skálann“en mjög aðkallandi er að stækkamatsal og eldhús til að bætaaðstæður dvalargesta og starfs-fólks. Vonast er til að hægt verðiað ljúka hönnun og fjáröflun semfyrst svo hægt verði að hefjaframkvæmdir.

Að lokinni helgistundinni umkl. 15 verður farið í um klukku-stundar göngu undir leiðsögnPéturs Ásgeirssonar og m.a.skoðaður hellir. Gott er þá fyrirþá sem ætla með í gönguna aðhafa vasaljós meðferðis.

Pokasjóður úthlutaði Kald-æingum styrk í vor til kaupa á 3sérsmíðuðum kassabílum. Voruþeir tilbúnir í júnímánuði ogkomu að góðum notum enda veltil þeirra vandað. Hönnun þeirraog smíði er verk Þóris Sigurðs-sonar sem hefur starfað í sumar-búðunum í Vatnaskógi og reyntbíla sína þar við hinar ýmsu að-stæður.

Er það von stjórnar og starfs-manna að sem flestir leggi leiðsína í „Selið“ og sérstaklega erufjölskyldur barnanna, sem sóttuflokka sumarsins, boðnar vel-komnar.

Kaffisala í Kaldárseli

Page 4: 33. tbl. 20. árg. 2002 Fimmtudagur 29. ágúst Upplag 7.500 ...fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2002-33-skjar.pdf · hófu skólahaldið í nýjum skóla á Hörðuvöllum

4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 29. ágúst 2002

CMYK

Íþróttaskóli Hauka -Leikjaskóli barnannaLaugardaginn 14. september nk. hefstvetrarstarf Íþróttaskóla Hauka áÁsvöllum fyrir börn á aldrinum 2 - 5 ára.Lögð er áhersla á eflingu hreyfiþroska barnanna ogað kynna þeim á lifandi og skemmtilegan hátt gildiíþrótta og leikja.Yfirkennari skólans er Guðbjörg Norðfjörð íþróttakennariog henni til aðstoðar þær Dagbjört Leifsdóttir íþrótta-kennari, Ása Fönn Friðbjarnardóttir íþróttakennari ogGuðrún Margrét Björnsdóttir leikskólakennari.Kennt verður í tveimur hópum - yngri og eldri.

Yngri hópurinn mæti kl. 9.30 og sá eldri kl. 10.15.13 vikna námskeið kostar kr. 5000.

Skráning er hafin í símum 525 8700, 525 8707 og á netinu haukar@haukar. is

Menntaðir reynslumiklir þjálfarar leiða starfið !Lengi býr að fyrstu gerð!

Skólastjórn

Aðalstyrktaraðili skólans er Sparisjóður Hafnarfjarðar

Hefur þú áhuga áfjallamenskuskyndihjálp

köfunað kynnast sjálfum þér

og landinu þínu.

Ef svo er þá viljum við benda þér á kynningarfund á nýliðastarfi Björgunarsveitar Hafnarfjarðar í Björgunarsveitahúsinu að Flatahrauni 14

miðvikudaginn 4. september kl. 20.

www.spori.is

Karatedeild Hauka hefur veriðstarfandi síðan 1990. Félagið ermeð þeim stærstu hér á landi, oghefur einkennst af öflugu starfi íyngri flokkunum. Yngstu börnin5 og 6 ára eru í karateskóla, meðléttari æfingum einu sinni í viku,en aðrir hópar þjálfa oftar í viku.

Ágætur árangur náðist í flest-um flokkum á Unglingameist-aramótum Karatesambandsinsen þar rís þó hæst Íslands-meistaratitill hjá Guðbjarti ÍsakÁsgeirssyni í Kata í flokki barnafæddum 1989. Hefur hann sýntað hann er einn fremsti karate-iðkandinn í þessum aldursflokki.Auk þess unnust nokkur silfur og

bronz verðlaun á þessum mótumog þar var Ari Sverrissonframarlega í flokki. Auk þessvann Daði Ástþórsson sér inn 2.stig í Bikarmótaröð Karate-sambandssins á þessu keppnis-tímabili. Ari Sverrisson var val-inn Karatemaður Hauka og út-nefndur til Íþróttmanns Haukaog hlaut einnig útnefningu tilÍþróttamanns Hafnarfjarðar.

Karate er góð leið til þess aðkomast í gott form, bæði andlegaog líkamlega, í góðum félagsskap

Hvað er karate?Karate er mjög sérstök íþrótt

og hægt að nálgast hana á mjögeinstaklingsbundinn hátt. Sumir

æfa karate fyrst og fremst semkeppnisíþrótt, aðrir eingöngusem líkamsrækt. Enn aðrir notakarate til að fá útrás eftir erildagsins og svo eru fjölmargirsem iðka karate sem sjálfsvörn.

Sérstaða karate nær einnig tilþess hvernig íþróttin er stunduð.Til dæmis æfa bæði kynin samanþví enginn greinarmunur er gerð-ur á kynjunum í karate. Þar aðauki er karate í raun einstakl-ingsíþrótt. Þú þarft því ekki að„komast í liðið“ eins og í svomörgum öðrum íþróttagreinumog þú þarft ekki að keppa á mót-um frekar en þú vilt. Eina keppn-in sem fer í raun fram er súkeppni sem þú átt við sjálfan þig.

Agi og virðingRætur karate liggja allt aftur til

Shaolin-musteranna í Kína fyrirmörg hunduð árum síðan, þegarzen-buddismamunkar tóku uppharðar líkamsæfingar og bar-dagakerfi, bæði til að geta beturstundað hina ótrúlega krefjanditrúariðkun og til að geta variðklaustrin í róstursömu umhverfi.Smám saman berst þessi kunn-átta út og að lokum til nágranna-landanna og þróast í mismunandiáttir.

Nútíma karate þróast síðan íJapan upp úr aldamótunum1899/1900 og er nú af flestumtalin japönsk íþrótt. [Að hluta úr kynningarbæklingi Karatesmbandsins]

Agi og virðingKarate íþróttin iðkuð af miklum krafti hjá Haukum

Leynigötur í bænum?Á heimasíðu Hafnar-

fjarðarbæjar er vandað kortaf Hafnarfirði þar sem hægter að finna ýmsa þjónustu.

Eitthvað undarlegt hefurþó gerst á Klukkuberginusem hefur fengið viðbótsem ekki finnst þrátt fyrirítrekaðar tillögur.

Svona hefur þetta verið ánetinu um nokkurra mán-aða skeið án þess að það sélagað.

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Page 5: 33. tbl. 20. árg. 2002 Fimmtudagur 29. ágúst Upplag 7.500 ...fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2002-33-skjar.pdf · hófu skólahaldið í nýjum skóla á Hörðuvöllum

Vagn með sjálfvirkum radar-mæli sést gjarnan á götumbæjarins þegar skólar byrja áhaustin. Í vikunni var vagninn áLækjargötu rétt við ljósin viðÖldugötu og virtust ökumennþokkalega virða mörkin umhámarkshraða þó svo dæmi værium annað.

Mjög mikilvægt er að öku-menn geri sér grein fyrir því aðmikið er af börnum á ferðinni ognauðsynlegt að sýna sérstakaaðgæslu.

Alltof lítið hefur sést til þessavagns í bænum og mætti sjást tilhans í safngötum bæjarins þarsem 30 km hámarkshraði er en

ljóst er að ökuhraði er munmeiri. Láta ökumenn mjög vel af

þessu framtaki.

Íslandsmótinu í tennis utan-húss er nýlokið, en þar var kepptí öllum aldursflokkum karla ogkvenna. Félagsmaður í tennis-deild Badmintonfélags Hafnar-

fjarðar tryggði sér Íslandsmeist-aratitill í flokki 18 ára og yngriog þriðja sætið í meistaraflokkikarla.

Andri Jónsson (18) komst íundanúrslit í meistaraflokkikarla eftir nokkuð örugga sigra íundankeppninni. Andri kepptivið Raj Bonifacius, sem erskráður annar besti tennisleikarilandsins, en tapaði naumlegaþeim leik eftir mikla baráttu.Andri keppti síðan við DavíðHalldórsson (21) um þriðja sæt-ið, en Davíð hefur verið skráðurþriðji besti tennisleikari landsinsundanfarin ár. Davíð æfði ogspilaði tennis í Bandaríkjunum ívetur. Andri gerði sér lítið fyrirog sigraði Davíð örugglega 7-5,6-1 í hörku skemmtilegum bar-áttuleik!

Þessi úrslit eru talin einhverathyglisverðustu úrslit Íslands-mótsins í ár og undirstrika mikl-ar framfarir og stíganda í tennis-leik Andra, sem nú er skráðurþriðji besti tennisleikari landsinsað loknu þessu Íslandsmóti.

Andri tryggði sér með miklumyfirburðum Íslandsmeistartitil íflokki 18 ára og yngri og ber þvíÍslandsmeistartitil í þeim aldurs-flokki, bæði utanhúss og innan.

Andri hefur spilað tennis fráþví hann var sex ára gamall, eníþróttina lærði hann í Svíþjóð.Fyrir tveimur árum vann hannsér sæti í landsliðinu sem vara-maður og í vetur spilaði hannsem þriðji maður í heimsmeist-arakeppni landsliða, Davis Cup.

Undanfarin þrjú sumur hefurAndri æft og keppt með þýsku

tennisliði og staðið sig mjög vel,spilað einliða og tvíliðaleiki fyrirunglingalið og karlalið. Þessisamvinna við þýska liðið hefurskilað góðum árangri, en sterk-ustu tennisleikarar landsins, þará meðal Íslandsmeistari karlaundanfarinna ára, Arnar Sigurðs-son TFK, hafa æft og spilað meðsama liði. Í sumar keppti Andri áþremur alþjóðlegum tennismót-

um (ITF) unglinga og komst íundanúrslit í tveimur þeirra og íúrslit í karlamóti á Írlandi.

Andri og aðrir félagsmenn ítennisdeild BH æfa á veturna ítennishöllinni í Kópavogi, semnú heitir Sporthúsið. Félags-menn eru rúmlega 50 og á öllumaldri.

www.fjardarposturinn.is 5Fimmtudagur 29. ágúst 2002

CMYK

! Samkvæmisdansar! Kántry! Barnadansar 5 - 6 ára ! Hjóna- og parahópar :

18 - 34 ára og 35 ára og eldri

DANS FYRIR ALLA

! Mini Funk 5 - 7 ára! Dance 4 Fans 8 - 10 ára 11 - 13 ára! Jazzleikskólinn 3 - 4 ára

! Freestyle ! Break

! Dans fyrir eldri borgara á laugardögum.

Innritun daglega 1. - 7. september frá kl 10-19

Opið hús sunnudaginn 8. september frá kl. 13-17

Kennararnir á staðnum • Danssýningar • Heitt á könnunniDans Hafnarfjarðar kynntur

Kennsla hefst mánudaginn 9. september.Innritunarsímar 565 4027 og 861 6522

Haukahrauni 1(nýja Bjarkarhúsinu)

NÝTT

Hafnfirskur Íslandsmeistari í tennisAndri Jónsson varð Íslandsmeistari 18 ára og yngri og þriðji í keppni karla

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Höldum niðri ökuhraðanumFlestir á réttum hraða — strætisvagn yfir mörkunum!

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Page 6: 33. tbl. 20. árg. 2002 Fimmtudagur 29. ágúst Upplag 7.500 ...fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2002-33-skjar.pdf · hófu skólahaldið í nýjum skóla á Hörðuvöllum

Lítill hverfisbar, Kaffi Lækurhefur verið starfræktur í gamlaRafhahúsinu um nokkurn tíma afhjónunum Ástu og Njáli.

Til stóð að rífa húsið og byggjablokkir en nýr meirihluti hafnaðiþví. Vonast eigendurnir því til aðbarinn fái að standa þarna eitt-

hvað áfram en Kaffi Lækur býð-ur upp á danskt „smørrebrød“,fisk og franskar, buff og fleiraauk þess sem gamla Víking-bandið flytur lifandi tónlist öðruhvoru um helgar eins og segir ífréttatilkynningu frá Kaffi Læk.

6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 29. ágúst 2002

CMYK

Aðstoðvið alla

þætti útfararTraust og

persónuleg þjónusta

ÚtfararstofaHafnarfjarðar

Stapahrauni 5Sími 565 5892

Meindýraeyðing Við önnumst meindýraeyðingu

fyrir Hafnarfjörð, alhliða þjónusta.Meindýraeyðing Hafnarfjarðar

Sími 822 3713, alltaf við.

Loftnets uppsetningarViðgerðir og stillingar.

Fagmenn.Loftnet IJ ehf.Sími 696 1991.

Stífluþjónusta Geirs Fjarlægi stíflur í frárennslislögnum,

wc, vöskum og baðkörum. Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir.

Uppl. í síma 565 3342 og 697 3933.

Reykjavíkurvegi 68 � 565 1722

Skóviðgerðir

Lyklasmíði BrýningarTöskuviðgerðir

Þegar andlát ber aðVið feðgar höfum séð um

útfarir í Reykjavík ogHafnarfirði frá árinu 1990.

Bakvaktaþónusta um kvöld og helgar.

Símar: 567 9110, 893 8638 og 897 3020.

Rúnar Geirmundssonútfararstjóri

Sigurður Rúnarssonútfararstjóri

Dreifing með Íslandspóstiinn á öll heimili og

fyrirtæki í Hafnarfirði

Konráð Magnússonsími 895 6594

Meindýraeyðing í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi

Nagdýr Geitungar Skordýr

Sjónvarp óskastMeðalstórt sjónvarp óskast

keypt ódýrt. Uppl. í s. 864 5885 og 562 2565.

Geymsluhúsnæði óskastÓska eftir að taka á leigu

ca. 6-8 m² geymsluhúsnæði, helst í Hafnarfirði.

Uppl. í s. 555 0152 og 8964115.Atvinna óskast

22 ára stúlka óskar eftir atvinnu íHafnarfirði, marg kemur til greina.

Upp. í s. 698 1101.Til leigu

Tvö glæsileg skrifstofuherbergi viðBæjarhraun. Aðgangur að

fundarherb. eldhúsi o.fl. Sanngjörnleiga. Uppl. veita Guðmundur eða

Guðjón í s. 565 8000.Yoga fyrir konur og karla

Námskeiðin byrja 2. og 3. sept.n.k. Anna Björk (s. 692 7799):mánud. og miðvikud. kl. 17.30þriðjud. og fimmtud. kl. 10.30

Ásta María (s. 691 1605): þriðjud.og fimmtud. kl. 17.30

Íbúð til leigu2ja herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði.

Uppl. í s. 8611016 og 5653550.Hesthús

Til sölu 24 hesta hesthús viðSörlaskeið. Vélmokað, kaffistofa,hnakkag. ,salerni og gangur, alltflísalagt. Hitaveita. Glæsileg að-

staða. Uppl. í s. 565 7643/698 6717.Barnarúm

Vel með farið barnarimlarúmóskast keypt.

Uppl. í síma 896 4613.Íbúð óskast

3ja herbergja íbúð óskast til leigu íHafnarfirði. Uppl. hjá Önnu

s. 694 7663 og Ingimar s. 693 3929.Íbúð óskast

Óska eftir 3ja herbergja íbúðtil leigu, helst í Hafnarfirði.

Leigutími 1-2 ár, öruggar greiðslur.Uppl. í síma: 892 7680, Sigurður.

HERBALIFEsjálfstæður dreifingaraðili

Allar vörur ávallt á lager.Hanna Sími: 694-6940

Heimkeyrsla. Visa/Euro

Vesturferð 2003Jónas Þór sagnfræðingur og Almar Grímsson áformaferð sumarið 2003 á slóðir Íslendinga í Norður Dakótaog Manitoba ef næg þátttaka fæst.

Ferðin verður um 9 dagar og miðast m.a. við þátttökuí hátíðahöldum í Mountain og Íslendingadeginum íGimli og verður því í byrjun ágústmánaðar 2003.Gert er ráð fyrir 50 manna hópi að hámarki. Flogiðverður til Minneapolis og ekið þaðan í langferðabíl.

Þeir sem áhuga hafa geta fengið nánari upp-lýsingar í síma 555 2098. Einnig er bent á að

senda tölvupóst á [email protected]

BúslóðaflutningarTek að mér alla almenna flutninga

Benni Ben. - 893 2190

893 2190889933 22119900

Litli myndlistarskólinnNý myndlistarnámskeið fyrir börn

hefjast laugardaginn 14. september.Upplýsingar og skráning í síma 8616565, Aðalheiður og 693 4140, Elín.

FríkirkjanFermingarstarf og

kvöldvakaSkráning til þátttöku í fermingarstarfi Fríkirkjunnarfer fram í kirkjunni fimmtudaginn 29. ágúst ogföstudaginn 30. ágúst kl. 17.

Á sunnudagskvöld kl. 20 verður svo kvöldvaka íkirkjunni og eru væntanleg fermingarbörn ogforeldrar boðin sérstaklega velkomin. Örn Arnar-son ásamt hljómsveit og kór leiða tónlist og söng.

Barnasamkomur hefjast aðnýju að viku liðinni,sunnudaginn 8. september.

Einar og Sigríður Kristín.

VíðistaðakirkjaGuðsþjónusta

sunnudaginn 1. sept. kl. 14.00Kór Víðistaðasóknar

syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar

Allir velkomnirSóknarprestur

Hringtorgá gatnamótum Reykjanesbrautar,

Öldugötu og KaldárselsvegarFramkvæmdir eru að hefjast við nýtt hringtorg ágatnamótum Reykjanesbrautar, Öldugötu ogKaldárselsvegar.

Áætluð verklok eru 15. október 2002. Öldugötu verður lokuð fyrir umferð, á fyrrihluta verktímans — en Kaldárselsvegi verðurlokað fyrir umferð á seinni hluta verktímans.

Umhverfis- og tæknisviðHafnarfjarðar

Kaffi Lækur fer ekki

Page 7: 33. tbl. 20. árg. 2002 Fimmtudagur 29. ágúst Upplag 7.500 ...fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2002-33-skjar.pdf · hófu skólahaldið í nýjum skóla á Hörðuvöllum

www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 6. júní 2002

CMYK

Auglýsing um breytingu ádeiliskipulagi fyrir

�1. áfanga íbúðasvæðis á Völlum�Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 20. ágúst 2002 að auglýsa til kynningar breytinguá deiliskipulagi fyrir „1. áfanga íbúðasvæðis á Völlum“ í Hafnarfirði í samræmi við 1. mgr. 26.gr. skipulags-og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.

Breytingin felur einkum í sér rýmkun á byggingarreitum og aukna nýtingu lóða.

Breytingin verður til sýnis í afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 8 - 10, þriðju hæð, frá 28. ágúst 2002 - 26. september 2002. Nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskipulagi.

Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna ogskal þeim skilað skriflega til bæjarskipulags í Hafnarfirði, eigi síðar en 11. október 2002. Þeir sem ekki geraathugasemd við breytinguna teljast samþykkir henni.

Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar.

Vinirokkar í

Kína

Guðmundur Hörður Guðmundsson:

Um nokkurra ára skeið hafaHafnfirðingar og yfirvöld í kín-versku borginni Baoding staðið íblómlegu vinabæjarsambandi.Bæjarfulltrúar okkar hafa aðminnsta kosti tvisvar sinnumheimsótt starfsbræður sína íaustri til að rækta þessi vina-tengsl.

Í borginni er margt að sjá ogþað er vonandi að hafnfirskirbæjarfulltrúar hafi fengið tæki-færi til að skoða rústir herskólafrá tímum Qing konungsættar-innar og Lótustjörnina, sem ereinn af tíu þekktustu listigörðumKína. Hver veit nema þeir hafieinnig skoðað íþróttavöll Baod-ing, þar sem borgaryfirvöldefndu til 10.000 manna sam-komu árið 1995 til að sýna 12einstaklinga tekna af lífi fyrirglæpi. Þrátt fyrir að fjöldasam-komur í Hafnarfirði séu aðjafnaði vel skipulagðar þá máalltaf gott bæta.

Hafnfirskir bæjarfulltrúar hafakannski skoðað dómshúsið íBaoding þar sem Yang Zhijie vardæmdur til dauða 23. apríl 1999.Þar á undan hafði Yang veriðfangi yfirvalda í átta ár, án þessað réttað væri í máli hans. Taliðer að yfirvöld hafi drepið málinuá dreif vegna skorts á sönnunar-gögnum. Eina sönnunargagniðsem dauðadómur Yang byggðisíðan á var játning hans sjálfs, entalið er að hún hafi verið fenginmeð pyntingum.

Í Boading er hægt að kynnastáhugaverðu fólki og vonandihafa hafnfirskir bæjarfulltrúarnáð tali af Su Zhemin, biskupikaþólikka í borginni. Hann hefurá undanförnum árum orðið aðþola linnulausar ofsóknir borgar-yfirvalda vegna trúar sinnar ogm.a. hefur hann nokkrum sinn-um verið handtekinn og fluttur íeinangrun fyrir utan borgina. EfSu hefur einhverra hluta vegnaverið upptekinn hafa bæjarfull-trúarnir kannski heimsótt tværnunnur sem borgaryfirvöld hand-tóku árið 1995 vegna þess að þærtóku þátt minningarathöfn umChen Jianzhang, biskup. Önnurog betri hefur framkoma Hafn-firðinga verið í garð kaþólskranunna í gegnum tíðina.

Þessi vinabæjartengsl og ferðirhafnfirskra bæjarfulltrúa tilalræðisstjórnarinnar í Kína ígegnum árin eru eins og Hafnar-fjarðarbrandari sem ég veit ekkihvort á að gráta eða hlæja að.Vonandi sér ný bæjarstjórn sómasinn í að slíta þessum vina-tengslum.

Utan vega?Fjarðarpósturinn hefur áður fjallað um akstur vélhjóla utan vega í

nágrenni bæjarins. Vart hefur þessi ökumaður bara verið að viðrahjólin enda eflaust ekki á númerum og því ekki heimilt að aka ávegum og akstur utan vega er jú bannaður. Mjög hefur verið áberandiakstur við Kleifarvatn og um síðustu helgi sást til hóps ungraökumanna á sandinum við vatnið og var farið langt upp fyrir alltgamalt vatnsborð. Þar voru ökumenn alveg niður í 13 ár!

Page 8: 33. tbl. 20. árg. 2002 Fimmtudagur 29. ágúst Upplag 7.500 ...fjardarposturinn.is/eldriblod/images/FP-pdf/FP-2002-33-skjar.pdf · hófu skólahaldið í nýjum skóla á Hörðuvöllum

Íslandsmóti kjölbáta lauk sl.laugardag en keppnin fórfram fyrir utan Hafnarfjörð.Fjórar af 14 skútum sem tókuþátt í keppninni eru frá Sigl-ingaklúbbnum Þyt hér í Hafn-arfirði, Skegla, Míla, Brimklóog Þerna og urðu í 5., 6. 7. og 14.

sæti. Íslandsmeistari varð ViðarOlsen og áhöfn á Sæstjörnunni,siglingaklúbbnum Ými í Kópa-vogi, Páll Hreinsson og áhöfneinnig í Ými urðu í 2. sæti ogBaldvin Björgvinsson á Bestu úrBrokey í Reykjavík lentu í 3. sæti.

Blaðamaður Fjarðarpóstsinsbrá sér á sjó og fylgdist með þeg-ar keppni hófst síðasta daginn.Þá var sterk alda og þó nokkurvindur sem lægði þó aðeinsþegar leið á daginn. Það var til-komumikil sjón að sjá bátanaundirbúa sig og sigldu þeir íkring um stjórnbátinn og var oftstutt á milli báta og hratt siglt.

Keppnin var mjög spennandien fyrir síðustu keppnina voruSæstjarnan og Besta með fjögurrefsistig. Minnkandi vindur komsér illa fyrir áhöfnina á Sæstjörn-unni og gekk henni ekki allt ofvel og því leit út fyrir að Bestaynni Íslandsmeistaratitilinn enneinu sinni. En Bestu gekk líkailla og kom í mark í 8. sæti enSæstjarnan í 11. sæti. Þegar búiðvar að reikna með forgjöfinnikom í ljós að áhöfnin á Sæ-stjörnunni hafði orðið Íslands-meistarar. En það var HafsteinnÆgir Geirsson og áhöfn á hafn-firsku skútunni Skeglu sem vannsíðustu keppnina nokkuðörugglega og Trausti Þ. Ævars-son og áhöfn á Brimkló hafnaði í

3. sæti, Ágúst Arnbjörnsson ogáhöfn á Mílu urðu í 7. sæti enPáll Hreinsson og áhöfn á Þernuvar ekki með þennan dag.

Mikill kraftur er í starfsemiÞyts, nýja húsnæðið hefur breytt

miklu og metnaður að ná árangrier mikill. Formaður Þyts er Frið-rik Friðriksson arkitekt en móts-stjóri var Egill Kolbeinssontannlæknir.

8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 29. ágúst 2002

CMYK

Við kunnumað meta

eignina þína!Við kunnum

að metaeignina þína!

Helluhrauni 4sími: 555 33 55

Bæjarhrauni 10 � Fax 520 [email protected] ÁFRAM HAUKAR

Fjörugt Íslandsmót kjölbátaMikill vindur setti meiri spennu í keppnina sem fór fram við Hafnarfjörð

Það var ekki alltaf langt á millibátanna en vasklega siglt.

Seglin þanin og seglum beitt eins vel og hver kunni og gat.

Ljós

myn

dir:

Guð

ni G

ísla

son