Á saga endilega að vera handa öllum?

21
Á saga endilega að vera handa öllum? Súsanna Margrét Gestsdóttir

Upload: jerom

Post on 18-Jan-2016

57 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Á saga endilega að vera handa öllum?. Súsanna Margrét Gestsdóttir. Allir eru velkomnir í Fjölbrautaskólann við Ármúla. Nemendur mínir. Framhaldsskólabraut 2010 16 ára Brogaður ferill Kveðja grunnskólann án þess að hafa lokið miklu Sum í áhættuhópi … af ýmsum orsökum. Viðtöl í ágúst. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Á saga endilega að vera handa öllum?

Á saga endilega að vera handa öllum?Súsanna Margrét Gestsdóttir

Page 2: Á saga endilega að vera handa öllum?

Allir eru velkomnir í Fjölbrautaskólann við Ármúla

Page 3: Á saga endilega að vera handa öllum?

Nemendur mínirFramhaldsskólabraut 2010

16 ára

Brogaður ferill

Kveðja grunnskólann án þess að hafa lokið miklu

Sum í áhættuhópi

… af ýmsum orsökum.

Page 4: Á saga endilega að vera handa öllum?

Viðtöl í ágúst

Nemandi og forráðamaður/menn

Persónuleg tengsl myndast

Farið yfir þá áfanga sem við völdum handa nemandanum við innritun

Page 5: Á saga endilega að vera handa öllum?

Lykilhugtök:

Að byggja upp sjálfsvirðingu/styrkja sjálfsmynd

Hvatning

Lýðræði

Page 6: Á saga endilega að vera handa öllum?

Sérstakur söguáfangiEnga sögu fyrir mig,

takk!

En þessi er allt öðruvísi!

Page 7: Á saga endilega að vera handa öllum?

Viðfangsefni

Egypskar múmíur Egypsk menning. Evrópa og Miðjarðarhafssvæðið kortlagt

Þúsund og ein nótt 7. öld: Islam og arabaheimurinn

Jóhanna af Örk Lok miðalda, kirkja og konungsvald, geðveiki, galdrar

Kobbi kviðrista Þróun þéttbýlis í lok 19. aldar, Reykjavík og London

Tvær heimsstyrjaldir Helförin

Karlinn í tunglinu Kalda stríðið, geimferðir, samsæriskenningar

Page 8: Á saga endilega að vera handa öllum?

Námsefni

Hvað sem er

Nemendur safna í möppu

Page 9: Á saga endilega að vera handa öllum?

Hvað finnst ykkur?

Page 10: Á saga endilega að vera handa öllum?

Viðfangsefni og kennsluaðferðir.Dæmi: Egypskar múmíur.

Kort af Egyptalandi (og næturkort af Jörðu).

Dæmi um egypska list: helstu einkenni?

Hugkort, í pörum: hvað vitum við um Egyptaland?

Tímarit: spennandi upplýsingum um Egyptaland deilt með hópnum.

Múmíugerð: vefsíða + leikur.

Múmíur og sjúkdómar.

Page 11: Á saga endilega að vera handa öllum?
Page 12: Á saga endilega að vera handa öllum?
Page 13: Á saga endilega að vera handa öllum?

Viðfangsefni og kennsluaðferðir, frh.

Híróglífur.

Munnleg kynning á egypskum guði/gyðju.

Póstkort frá Egyptalandi hinu forna.

Nýjum fróðleik bætt á hugkortið.

Aðrar múmíur (Ötzi, Tollundmaðurinn, múmíur í Andesfjöllum).

Námsaðferðir kannaðar.

Page 14: Á saga endilega að vera handa öllum?

Náms-aðferðirkannaðar: Gagnog gaman

Page 15: Á saga endilega að vera handa öllum?

Eftir þrjár vikur:Nemendur meta stöðu sína

Page 16: Á saga endilega að vera handa öllum?

Í næstu viðfangsefnum

… reyni ég að styðjast við það sem ég hef lært um hópinn.

Lokaviðfangsefni: allar vinnuaðferðir nýttar.

Lokaverkefni: Veggspjald þar sem nemendur þurftu að:

Nota margvíslegar heimildir

Leggja mat á heimildirnar

Draga fram aðalatriði

Setja upplýsingar fram með skýrum hætti

Velja viðeigandi myndefni

Gæta þess að spjaldið væri bæði aðlaðandi og fræðandi

Page 17: Á saga endilega að vera handa öllum?

Lokamatmitt á nemanda

Page 18: Á saga endilega að vera handa öllum?

Dagbókin mín

Page 19: Á saga endilega að vera handa öllum?

Lokamat nemenda á áfanganum

Þeir röðuðu viðfangsefnunum frá því áhugaverðasta til þess …

Þeir röðuðu kennsluaðferðum á sama hátt

Og sögðu mér hvort þeir vildu frekar vinna einir eða með öðrum

Auk þess: Hefðbundið kennslumat á netinu

Page 20: Á saga endilega að vera handa öllum?

Niðurstaða: Hvað vilja nemendur/hvað virkar?

FJÖL- BREYTNI

Að kenna þeim sögu sem þola hana ekki er vel gerlegt ... oftast!

Page 21: Á saga endilega að vera handa öllum?

Hvað finnst ykkur?