aðalfundur veiðifélags jökulsár á dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · fundargerð...

18
Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á Skjöldólfsstöðum, laugardaginn 28. apríl kl. 14. Dagskrá: 1. Erindi gesta fundarins: Erindi Þrastar Elliðasonar, fyrirsvarsmanns Strengja ehf. leigutaka Erindi Guðna Guðbergssonar, sviðsstjóra hjá Hafrannsóknastofnun Erindi Jóns Helga Björnssonar, formanns Landssambands veiðifélaga 2. Skýrsla kjörbréfanefndar um atkvæðisrétt á fundinum 3. Skýrsla stjórnar 4. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar 5. Umræður um skýrslu og reikninga 6. Fjárhagsáætlun næsta árs 7. Breytingar á samþykktum félagsins 8. Kosningar: a. Kosning 2ja stjórnarmanna til þriggja ára b. Kosning 3ja varamanna til eins árs c. Kosning 2ja skoðunarmanna og varaskoðunarmanns til eins árs. d. Kosning kjörbréfanefndar. Þrír aðalmenn og tveir til vara. Nefndin hafi það hlutverk að fara yfir atkvæði fundarmanna og umboð á veiðifélagsfundum. 9. Ráðstöfun veiðiréttar 2022-2026 - nýr samningur við Strengi 10. Tilhögun útgreiðslu arðs samkvæmt samþykktri arðskrá. 11. Önnur mál Formaður setti fund kl. 14.05 og bauð fundarmenn velkomna. Hann gerði tillögu um starfsmenn fundarins: Jón Guðmundsson sem fundarstjóra og Skúla Björn Gunnarsson sem ritara. Fundurinn samþykkti það. Fundarstjóri tók við stjórn fundarins og gengið var til dagskrár. 1. Erindi gesta Þröstur Elliðason, Strengjum Þröstur fór yfir veiðitölur og sleppingar frá sumrinu 2017 og sýndi fallegar myndir frá veiðinni og veiðistöðum. Laxveiðin var minni en vonir stóðu til og var svipaða sögu að segja um Jöklu og aðrar ár á norðausturhorninu sem hafa verið í lægð síðustu árin, alls 350 laxar að Fögruhlíðará meðtalinni. Silungsveiði var hins vegar heldur meiri en í meðalári og sérstaklega í Fögruhlíðará. Trúlega vantar ennþá eitthvað í skráningar á bleikju sem veiðist í Jöklu sjálfri. Seiðasleppingar árið 2017 voru meiri en nokkru sinni fyrr og munaði þar um 50 þús. smáseiði úr velheppnuðu klaki sem veiðifélagið kostaði flutninga á og hjálpaði til við sleppingar. Alls var sleppt rúmlega 110 þús. smáseiðum við Jöklu sjálfa en gönguseiði að Fögruhlíðará meðtalinni voru 28.200. Áherslan síðustu ár hefur verið aukin á smáseiðin í ljósi betri uppeldisskilyrða en áður var talið að væru í Jöklu. Alls hefur leigutakinn sleppt 1.038.200 seiðum frá 2006 að Fögruhlíðará meðtalinni. Þröstur sýndi hvernig breyting hefur orðið á veiðinni á þessum tíu árum sem eru frá því ævintýrið byrjaði. Fyrstu fjögur árin voru 70-90% af laxveiðinni á svæðinu bundin við Laxá, Kaldá og Fögruhlíðará. Árið 2011 jafnaðist síðan hlutfallið og eftir framkvæmdir

Upload: others

Post on 02-Oct-2020

7 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 1

AðalfundurVeiðifélagsJökulsáráDal2017haldinnáSkjöldólfsstöðum,laugardaginn28.aprílkl.14.

Dagskrá:

1. Erindigestafundarins:• ErindiÞrastarElliðasonar,fyrirsvarsmannsStrengjaehf.leigutaka• ErindiGuðnaGuðbergssonar,sviðsstjórahjáHafrannsóknastofnun• ErindiJónsHelgaBjörnssonar,formannsLandssambandsveiðifélaga

2. Skýrslakjörbréfanefndarumatkvæðisréttáfundinum3. Skýrslastjórnar4. Lagðirframendurskoðaðirreikningar5. Umræðurumskýrsluogreikninga6. Fjárhagsáætlunnæstaárs7. Breytingarásamþykktumfélagsins8. Kosningar:

a. Kosning2jastjórnarmannatilþriggjaárab. Kosning3javaramannatileinsársc. Kosning2jaskoðunarmannaogvaraskoðunarmannstileinsárs.d. Kosningkjörbréfanefndar.Þríraðalmennogtveirtilvara.Nefndinhafi

þaðhlutverkaðfarayfiratkvæðifundarmannaogumboðáveiðifélagsfundum.

9. Ráðstöfunveiðiréttar2022-2026-nýrsamningurviðStrengi10. Tilhögunútgreiðsluarðssamkvæmtsamþykktriarðskrá.11. Önnurmál

Formaðursettifundkl.14.05ogbauðfundarmennvelkomna.Hanngerðitillöguumstarfsmennfundarins:JónGuðmundssonsemfundarstjóraogSkúlaBjörnGunnarssonsemritara.Fundurinnsamþykktiþað.Fundarstjóritókviðstjórnfundarinsoggengiðvartildagskrár.1.ErindigestaÞrösturElliðason,StrengjumÞrösturfóryfirveiðitölurogsleppingarfrásumrinu2017ogsýndifallegarmyndirfráveiðinniogveiðistöðum.LaxveiðinvarminnienvonirstóðutilogvarsvipaðasöguaðsegjaumJökluogaðraráránorðausturhorninusemhafaveriðílægðsíðustuárin,alls350laxaraðFögruhlíðarámeðtalinni.SilungsveiðivarhinsvegarheldurmeirienímeðaláriogsérstaklegaíFögruhlíðará.TrúlegavantarennþáeitthvaðískráningarábleikjusemveiðistíJöklusjálfri.Seiðasleppingarárið2017vorumeiriennokkrusinnifyrrogmunaðiþarum50þús.smáseiðiúrvelheppnuðuklakisemveiðifélagiðkostaðiflutningaáoghjálpaðitilviðsleppingar.Allsvarslepptrúmlega110þús.smáseiðumviðJöklusjálfaengönguseiðiaðFögruhlíðarámeðtalinnivoru28.200.ÁherslansíðustuárhefurveriðaukinásmáseiðiníljósibetriuppeldisskilyrðaenáðurvartaliðaðværuíJöklu.Allshefurleigutakinnsleppt1.038.200seiðumfrá2006aðFögruhlíðarámeðtalinni.Þröstursýndihvernigbreytinghefurorðiðáveiðinniáþessumtíuárumsemerufráþvíævintýriðbyrjaði.Fyrstufjögurárinvoru70-90%aflaxveiðinniásvæðinubundinviðLaxá,KaldáogFögruhlíðará.Árið2011jafnaðistsíðanhlutfalliðogeftirframkvæmdir

Page 2: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 2

viðSteinbogaogveiðiáefrasvæðihófstárið2013eru60-75%aflaxinumsemlandaðeraðveiðastíJöklu.Þrösturræddilítillegahorfurfyrirsumariðframundan.Sumirsegðuaðársemenduðuá8væruoftgóðílaxveiðinnienþaðværiekkertíhendiumþað.Mennbindusamtvonirviðaðveiðinánorðurausturhorninuværiáleiðinniuppaftur.Veiðileyfasalangengisamtillaogværiíengusamræmiviðþaðsemhannhefðivonasttilaðhúnværinúþegarkominværi10árareynslaáánaámarkaði.ÞröstursagðistveraaðsækjainnánýjamarkaðieinsogFrakklandþvíaðbreskimarkaðurinnværiaðmikluleytihruninnvegnasterkrarkrónuogveikspunds.Íslenskimarkaðurinnásuðvesturhorninuvirtisteinnigtregurogerfittaðnáveiðimönnumaustur.AðlokumsagðistÞröstursamtekkiveraaðgefastuppoghafafullatrúáverkefninuáframendasýnduallarrannsókniraðlaxastofnsvæðisinsværiaðeflastoguppbygginginhlytiaðskilaséráendanum.Þessvegnasæktisthanneftirfleiriárummeðframlenginguleigusamnings.ErindifráGuðnaGuðbergssyni,HafrannsóknastofnunGuðniGuðbergssonsagðifráþvíhelstavarðandirannsóknirálífríkiogútbreiðsluogástandiseiðaogveiðiávatnasvæðiJökulsáráDalogFögruhlíðarár2017.SkýrslaumrannsóknirnarkemurútánæstuvikumhjáHafrannsóknarstofnun.GerðvarrannsóknáþéttleikaogástandiseiðaíJökluoghliðarámhennarummánaðamótinjúlíágústlíktoggerthefurveriðárlegafrá2013.Guðnisagðirannsóknirsumarsinsstaðfestaþaðsemhefurveriðaðskýrastásíðustuárum,aðþrifseiðavirðastalmenngóðogvöxturþeirraíJökluekkiminnieníhliðaránum.Yfirfalliðvirðistekkihafateljandiáhrifognáttúruleglaxa-ogbleikjuseiðifundustíJökluauksleppiseiða.GuðnikominnáaðljóstværiaðSteinboginnhefðiveriðtöffyriruppgöngulaxaíánaogþóaðeinhvergöngutöfgætiveriðviðValabjörgofanHólaflúðarþáveiðastlaxarlangtuppeftirdal,jafnveluppaðTregahylviðTregagilsááEfradal.LaxúrsmáseiðasleppingumerfarinnaðskilasértilhrygningaríJökluþóaðþéttleikivilltraseiðaséennlítillendaumstórtvatnsfallaðræða.Guðnisýndihvernigveiðisveiflastmilliáraoghvernigáránorðausturhorninuhafaveriðlélegarsíðustuárin.MeðalhitiíámáþvílandssvæðihefurveriðundirmeðaltaliundanfarinárinogsýndiGuðnihvernigvöxturlaxaseiðaíVopnafjarðarámhefurveriðhægariáþeimtímasemleiðirtilþessaðþauerulenguríánum.ÍmáliGuðnakomframaðhannvonaðiaðáframyrðigottsamstarfumrannsóknirnarogaðLandsvirkjunhéldiáframaðkostaþær,endamikilvægtaðfylgjastmeðhvernigfiskistofnarbyggjastuppíásemvaráðuraurugtjökulfljót.Eittafþvísemeftilvillþyrftiaðbætainníværubreytingaráfarvegiárinnar,sérstaklegaáneðrisvæðumþarsemáinerennaðfinnasinnendanlegafarvegímalareyrunum.Þánefndihannaðgottværiaðtakabotngerðarmatinnírannsóknirnaránæstuárum.HallgrímurÞórhallssonspurðihvortekkihefðuveriðörmerktlaxaseiðiíJöklusíðustuárin.Þröstursvaraðiþvíaðslíkthefðiekkiveriðgertínokkurárvegnakostnaðar.

Page 3: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 3

GuðmundurÓlasonspurðiumhvaðhreistursýninhefðusýntvarðandiskiptingugönguseiðaognáttúrulegraseiðaeðasmáseiða.Guðnifóryfirtöfluumþaðsemsýndim.a.aðáætlamáaðafveiðisíðastaárs350fiskumíöllumánumhefðium85fiskarafaflanumveriðgönguseiði.ErindifráJóniHelgaBjörnssyni,formanniLandssambandsveiðifélagaJónHelgiBjörnssonsagðisthafatekiðviðsemformaðurLandssambandsinsfyrirþremurárumoghannhefðireiknaðmeðaðtakaþarviðléttuverkiþarsemfyrriformaðurhefðiveriðbúinnaðvinnagottverkílagaumhverfiogöðru.Þaðhefðihinsvegarkomiðannaðádaginnþegarfiskeldisáformumhefðivaxiðásmegin.Ímálihanskomframað1860lögbýliálandinuhefðuarðeðanytjarafsilungioglaxi,skipulagværigottogverulegurarðurværigreiddurtillandeigenda.Hannsýndisíðanhvaðværiveriðaðsækjaummikiðafleyfumfyrirfiskeldienþærumsóknirerusamtalsfyriryfir200þús.tonnumaflaxi.ÍdageraðeinsveriðaðtalaumfrjóannorskaneldislaxogtöluverðurhlutiafþessumumsóknumvarðarAustfirðieðaum50þús.tonn.Lúsasmit,erfðamengun,sjúkdómarogmengunsjávareruhelstuáhættuþættirnir.Ogalmenntergertráðfyriraðslysasleppingarséusamsvarandieinumlaxifyrirhverttonn,semgætiþýtt50þús.laxaáAustfjörðum.Hannbrýndifyrirfundarmönnumaðveiðifélöginyrðuaðstandasamaníþessumáliogberjastgegnþessariógnsemværiafnorskaeldislaxinumvegnaerfðamengunaráíslenskastofninnogfleiriþátta.JónHelgiræddieinnigstuttlegaumarðgreiðslurþarsemAðalsteinnformaðurhafðibeðiðhannumþað.Hannsagðiþaðalmennaregluaðveiðifélögsöfnuðuekkiístórasjóðiheldurværileigutekjumútdeilttilveiðiréttarhafaþóaðhlutifæriíkostnaðviðreksturveiðifélaganna.Oftværiþáveittheimildírekstraráætluntilaðgreiðaútarðinneðaaðalfundurheimilaðistjórnaðgangafráarðgreiðslumeftirákveðnufyrirkomulagi.GunnarGuttormssonspurðiumslysasleppingarísjókvíaeldi.JónHelgisagðiaðsembeturferværiekkihátthlutfalllaxaúrslysasleppingumsemkæmiuppíárensamtsýndurannsóknirfráöðrumlöndumaðþaðværinægilegttilaðhafaáhrifávilltastofna.ÞorsteinnGústafssonkominnáaðíreglugerðumværikveðiðáumaðekkiværunotuðlyfviðfiskeldiáÍslandiogspurðihverjuþaðsættiaðsamtvirtustfiskeldisfyrirtækinveraaðnotalyf.JónHelgisagðienginlyfveratilviðnýrnaveikienfyrirtækingætufengiðundanþágurogleyfitilaðnotalyfviðýmsuöðrueinsoglúsinni.Enþaðhefðilíkaáhrifáumhverfið.Þorsteinnspurðieinnigumhvaðværimikiðvitíþvíaðfaraútísjókvíaeldiefaðeinnfiskurslyppifyrirhverttonn.JónHelgisagðiaðsembeturferdræpustfiskarniroftfljóttenfjöldinnsemværiveriðaðtalaumværihinsvegarógnvænlegurogeinaleiðinsemhannsæifæraværiaðbannaalgjörlegafrjóanlaxísjókvíaeldiáÍslandi.Aðloknumþessumdagskrárliðvartekiðkaffihléenfundisíðanframhaldiðogtekiðtilviðhefðbundinaðalfundarstörf.Fundarstjórikannaðilögmætifundarinsentilhanshafðiveriðboðaðmeðábyrgðarbréfi.Enginngerðiathugasemdirviðboðunfundarinsoglögmætihans.

Page 4: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 4

2.SkýrslakjörbréfanefndarumatkvæðisréttáfundinumAtkvæðaskráhafðiveriðsendútmeðfundarboðiogekkikomiðframathugasemdirviðhana,alls74atkvæði.ÞorsteinnGústafsson,fulltrúikjörbréfanefndar,varbúinnaðfarayfirumboðogmætingu.Þorsteinnkynntiniðurstöðukjörbréfanefndar.Mættiráþennanaðalfundvoru27mannsmeðgestum.Atkvæðiteljast37,þaraferuskriflegumboð22ogþeirsemgreiðaatkvæðierusamtals21,sjánánarfylgiskjal1.Skriflegumboðsemkjörbréfanefndhöfðuboristogvorumetingilderusemhérsegir:SkúliBjörnGunnarsson umboðfráeigandaLitla-Bakka 1atkv.AðalsteinnJónsson umboðfráeigandaKlaustursels 1atkv.ÞórarinnHrafnkelsson umboðfráeigendumGiljaogHrúthamra 2atkv. - umboðfráeigendumSleðbrjótsIogII 2atkv. - umboðfráeigendumBreiðumerkurIogII 2atkv.HallaEiríksdóttir umboðfráeigandaHákonarstaðaIogIII 2atkv. - umboðfráeigandaLangagerðis&Arnórsstaða3 2atkv. - umboðfráeigandaHákonarst.II&Breiðalæks 2atkv.StefánHrafnJónsson umboðfráeigandaHnefilsdalsIogII 2atkv.StefánHalldórsson umboðfrámeðeigendaBrúarIogII(fráÞóreyju) 1atkv.ÞorsteinnSnædal umboðfrámeðeigandaSkjöldólfsstaðaI 1atkv.ÞorvaldurP.Hjarðar umboðfráeigendumLaugavalla 1atkv.GesturHallgrímsson umboðfráeigandaStóra-Bakka 1atkv. - umboðfráeigandaBlöndugerðis(fráJóhanni) 1atkv.RögnvaldurRagnarsson umboðfrámeðeigandaHrafnabjargaIV 1atkv.Ábúendurog/eðalandeigenduráfundinummeðatkvæði:ÞorsteinnGústafsson eigandiGeirastaðaII 1atkv.AðalsteinnSigurðsson ábúandiVaðbrekku 1atkv.GunnarValgeirsson eigandiSkeggjastaðaogSmáragrundar 2atkv.SnæbjörnÓlason eigandiHauksstaða 1atkv.JónVíðirJónsson eigandiHvannárIogIII 2atkv.BenediktArnórsson ábúandiHofteigi 1atkv.AgnarBen.ogLiljaBjörnsd. eigendurHvannárII 1atkv.HallgrímurÞórhallsson ábúandiSkriðuklaustri 1atkv.GesturHallgrímsson ábúandiBlöndubakka 1atkv.BragiSteinarBjörgvinsson ábúandiEiríksstöðum 1atkv.LárusBrynjarDvalinsson eigandiVörðubrúnar 1atkv.GuðmundurÓlason eigandiHrólfsstaða 1atkv.ÞorvaldurP.Hjarðar eigandiHjarðarhaga 1atkv.Engarathugasemdirgerðarviðniðurstöðukjörbréfanefndar.3.SkýrslastjórnarAðalsteinnJónssonformaðurfluttiskýrslustjórnarogfóryfirhelstuverkefnisíðastliðinsstarfsárs.Sjánánarífylgiskjal2.4.LagðirframendurskoðaðirreikningarDreifthafðiveriðársreikningifélagsins,sjáfylgiskjal3,enhannhefurveriðundirritaðurafskoðunarmönnumogstjórn.SkúliBjörngerðigreinfyrirársreikningifyrirárið2017.

Page 5: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 5

Helstuniðurstöðurtölureruþessar: Rekstrartekjur 2.136.471kr. Rekstrargjöld 1.473.133kr. Fjármagnsliðir 128.852kr. Afgangurársins792.190kr. Eigiðféíárslok 6.773.725kr.5.UmræðurumskýrsluogreikningaEngarumræðururðuumskýrslustjórnarogreikninga.Fundarstjóribarskýrslustjórnarogársreikninginnundirfundinn.Skýrslastjórnarogársreikningurvorusamþykktsamhljóðameðhandauppréttingu.6.FjárhagsáætlunnæstaársSkúliBjörngerðigreinfyrirfjárhagsáætlunfyrirárið2017ogfóryfirhelstuskýringarábakviðhana,sjáfylgiskjal4.Helstutölurúrfjárhagsáætluneru:

Rekstrartekjur 3.500.000kr.Rekstrargjöld 2.200.000kr.Fjármagnstekjur 150.000kr.Rekstrarafgangurársins1.450.000kr.Eigiðféíárslok kr. 8.223.725kr.

SkúliBjörngerðigreinfyrirþvíaðeftillagastjórnarumgreiðsluarðssemhlutfallsafleigugreiðslumfyrirárið2018yrðisamþykktþáyrðienginhækkunáeiginféogrekstrarafgangurinnogjafnvelmeirafæriíarðgreiðslur.Afgreiðslufjárhagsáætlunarfrestaðframyfirafgreiðslu10.dagskrárliðarþarsemtillagaumarfgreiðslurertekinfyrir.7.BreytingarásamþykktumfélagsinsEngarbreytingarásamþykktumlágufyrirfundinum.8.Kosningar:a.Kosning2jastjórnarmannatil3jaáraFormaðurfékkorðiðoggerðigreinfyrirþvíaðkjósaþarfumsætiÞórarinsHrafnkelssonarogBragaSteinarsBjörgvinssonar.Þeirgefaekkikostásértilfrekaristjórnarsetuendahafabáðirsetiðístjórnfrástofnunfélagsins.FormaðurgerðigreinfyrirþvíaðHallaEiríksdóttirogLárusBrynjarDvalinssongæfukostásérístjórn.Enginönnurframboðkomuframogvoruþauklöppuðinnístjórnarsæti.b.Kosning3javaramannatileinsársFundarstjórilýstieftirframboðumoggafAgnarBenediktssonkostásérauksitjandivaramanna,ÞorsteinsGústafssonarogBenediktsÓlasonar.Fundarstjórilagðifyrirfundinnhvortsáttværiumaðsparatímaogsleppaskriflegumkosningumumröðvaramannaenröðþeirrayrðiþessi:Þorsteinn1.varamaður,Benedikt2.varamaðurogAgnar3.varamaður.Fundurinngerðiekkiathugasemdviðþessatilhögun.

Page 6: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 6

c.Kosning2jaskoðunarmannaogvaraskoðunarmannstileinsársArnórBenediktssonogJónHelgasonkjörniraðalskoðunarmennáframogSnæbjörnÓlasontilvara.d.Kosningkjörbréfanefndar.Þríraðalmennogtveirtilvara.Íkjörbréfanefndvorukosnir:HallgrímurÞórhallsson,BenediktÓlasonogÞorsteinnGústafsson.BenediktArnórssonogBragiSteinarBjörgvinssonkosnirtilvara.Aðalsteinnformaðurtóktilmálsogbentiáaðkjörbréfanefndværimikilvægífélaginutilaðgætalögmætisfundaogréttarfélagsmannakringumfélagsfundi.

9.Ráðstöfunveiðiréttar2022-2026-nýrsamningurviðStrengiehf.ÞrösturElliðason,fulltrúileigutaka,fóraffundinumeftiraðformaðurhafðiþakkaðhonumfyrirerindisitt.FyrirhöndstjórnarfórSkúliBjörnsíðanyfirnýjansamningviðleigutakannsemstjórnhefurundirritaðmeðfyrirvaraumsamþykkifélagsfundar.NúgildandisamningurviðVeiðiþjónustunaStrengiehfgildirtilársloka2021eníhonumergertráðfyrirendurskoðunárið2018.Leigutakifórþessáleitviðstjórnveiðifélagsinsaðfásamningtilfimmáraíviðbót.Niðurstaðastjórnarvaraðverðaviðþvígegnákveðnumárlegumhækkunumáleigugjaldiogfaraíleiðinniígagngeraendurskoðunásamningnumviðleigutakann,m.a.íljósiþesshvernigverkaskiptinghefurþróastsíðustuárinoghvaðabreytingarhafaorðiðáveiðisvæðinu.Fariðvaryfirsamninginngreinfyrirgreinogrættumbreytingarfráfyrrisamningumoghvaðhækkaniráleigugjaldimunuþýðafyrirveiðiréttarhafa.Nýrsamningurtekurgildi1.júní2018oggildirtilársloka2026ogprósentuhækkanirleigugjaldseruárlegarfrá2018aukþesssemþærerubundnarvísitöluneysluverðs.Fundarstjóribarsamninginnundiratkvæði.Samningurinnvarsamþykktursamhljóðameðhandauppréttingu.10.TilhögunútgreiðsluarðssamkvæmtsamþykktriarðskráAðalsteinnfóryfireftirfaranditillögustjórnarumtilhögunarðgreiðslna.

• LagtertilaðarðgreiðslurVeiðifélagsJökulsáráDalverðigreiddarútíárslokhvertársemhlutfallafleigutekjumyfirstandandiárs.

• Hlutfalliðafleigutekjumskalákveðiðáaðalfundiviðkomandiárs.• Lagtertilaðarðgreiðslurfyrirárið2018verði60%afleigutekjumársins2018.

ÞorsteinnGústafssonspurðihvortstjórnhefðikynntsérhvernighlutfallarðgreiðslaafleigutekjumværihjáöðrumveiðifélögum.Aðalsteinnsvaraðiaðþaðhefðiveriðskoðaðaðeinsengeramættiráðfyrirþvíaðþettahlutfall,60%,myndihækkaþegarframísæktiogframkvæmdirvegnaaðgengisviðánasemnúværuádöfinniværubúnar.Hlutfalliðyrðijafnframtendurskoðaðáhverjumaðalfundi.ÞorvaldurP.Hjarðartóktilmálsogspurðihvortekkiværieðlilegtaðstjórnfengigreiddanútlagðankostnaðviðaðsinnastjórnarstörfum,s.s.eldsneytiskostnað.

Page 7: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 7

Fundarstjórivísaðiþvítilstjórnaraðskoðaþaðenbarasíðantillögustjórnarumarðgreiðslurundiratkvæðiogvarhúnsamþykktsamhljóðameðhandauppréttingu.Aðsvobúnutókfundarstjóriafgreiðslufjárhagsáætlunarafturádagskrá.SkúliBjörnfóryfiraðmiðaðviðáætluninaeinsoghúnersettuppþáségertráðfyrir1450þús.kr.afgangisemsamsvararum60%afáætluðumleigutekjumársins.Leigutekjurnarráðasthinsvegarafhversumargirdagareruveiðanlegiráðurenkemuryfirfall.Fjárhagsáætlunhversársfylgirslíkóvissaþannigekkierhægtaðsetjainníhanafastarkrónutölurvarðandiarðgreiðslur.Þærmunuþvíverðasamkvæmtþvíhlutfallisemfundurinnhafinúsamþykktfyrirárið2018ogleiðatilþessaðeigiðféfélagsinsmunekkihækka.Fundarstjóribaráætluninundiratkvæði.Fjárhagsáætlunársinssamþykktsamhljóðameðhandauppréttingu.11.ÖnnurmálEnginönnurmállágufyrirfundinumogfundarmenngáfusigekkiframmeðönnurmálþegarfundarstjórigekkeftirþví.Fundarritaraogfundarstjórafaliðaðgangafráfundargerð.Formaðurfélagsinsþakkaðistarfsmönnumfundarinsogfundarmönnumfyrirgóðanfundogsleitfundikl.16.40.________________________________________ ________________________________________JónGuðmundssonfundarstjóri SkúliBjörnGunnarssonfundarritari

Page 8: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 8

Fylgiskjal1

SkráyfiratkvæðiíVeiðifélagiJökulsáráDaláaðalfundi28.apríl2018

1. Blöndugerði Landeigandi GesturHallgrímssonumboð2. Blöndubakki Ábúandi GesturHallgrímsson3. Stóri-Bakki Landeigandi GesturHallgrímssonumboð4. Árbakki Landeigandi5. Litli-Bakki Landeigandi SkúliBjörnGunnarssonumboð6. Hrærekslækur Landeigandi7. Galtastaðirút Landeigandi8. GeirastaðirII Landeigandi ÞorsteinnGústafsson9. HúseyI Ábúandi10. HúseyII Ábúandi11. Valþjófsstaður Landeigandi 12. Aðalból Ábúendi 13. Vaðbrekka Ábúandi AðalsteinnSigurðsson 14. Skriðuklaustur Ábúandi HallgrímurÞórhallsson15. Klaustursel Landeigandi AðalsteinnJónssonumboð 16. Merki Ábúandi17. Arnarhóll Ábúandi 18. Arnórsstaðapartur Landeigandi 19. Gauksstaðir Landeigandi 20. Mælivellir Landeigandi 21. Skuggahlíð Landeigandi 22. HnefilsdalurI Landeigandi StefánH.Jónssonumboð23. HnefilsdalurII Landeigandi StefánH.Jónssonumboð24. Smáragrund Landeigandi GunnarValgeirsson25. Skeggjastaðir Landeigandi . GunnarValgeirsson26. Refshöfði Landeigandi 27. Teigasel Landeigandi/Ábúandi 28. Gil Landeigandi ÞórarinnHrafnkelssonumboð29. Hrúthamrar Landeigandi ÞórarinnHrafnkelssonumboð30. Hauksstaðir Landeigandi SnæbjörnÓlason31. Hrólfsstaðir Landeigandi GuðmundurÓlason32. HvannáI Landeigandi JónVíðirJónsson33. HvannáII Landeigandi AgnarBenediktssonogLiljaBjörnsdóttir34. HvannáIII Landeigandi JónVíðirJónsson35. Hofteigur Ábúandi BenediktArnórsson36. Hjarðargrund Landeigandi37. Hjarðarhagi Landeigandi ÞorvaldurP.Hjarðar38. SkjöldólfsstaðirI Landeigandi ÞorsteinnSnædalumboð39. SkjöldólfsstaðirII Landeigandi40. Gilsá Landeigandi 41. ArnórsstaðirIogII Landeigandi 42. ArnórsstaðirIII Landeigandi HallaEiríksdóttirumboð43. Hákonarstaðir I Landeigandi HallaEiríksdóttirumboð44. Hákonarstaðir II Landeigandi HallaEiríksdóttirumboð45. Hákonarstaðir III Landeigandi HallaEiríksdóttirumboð46. Langagerði Landeigandi HallaEiríksdóttirumboð47. Breiðilækur Landeigandi HallaEiríksdóttirumboð48. Grund Landeigandi 49. Eiríksstaðir Ábúandi BragiSteinarBjörgvinsson50. Brú Landeigandi StefánHalldórssonumboð

Page 9: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 9

51. Laugavellir Landeigandi ÞorvaldurP.Hjarðarumboð52. Eyjasel Landeigandi53. Hólmatunga Landeigandi54. Torfastaðir Landeigandi55. Árteigur Landeigandi56. Hnitbjörg Landeigandi57. Bláeyri/Fagrahlíð Landeigandi58. Hlíðarhús Landeigandi59. Sleðbrjótssel Landeigandi 60. Mássel Landeigandi 61. SleðbrjóturI Landeigandi ÞórarinnHrafnkelssonumboð62. SleðbrjóturII Landeigandi ÞórarinnHrafnkelssonumboð63. BreiðamörkI Landeigandi ÞórarinnHrafnkelssonumboð64. BreiðamörkII Landeigandi ÞórarinnHrafnkelssonumboð65. Surtsstaðir Landeigandi 66. Hallgeirsstaðir Landeigandi67. Vörðubrún Landeigandi LárusBrynjarDvalinsson68. HrafnabjörgI Landeigandi69. HrafnabjörgII Ábúandi 70. HrafnabjörgIII Landeigandi71. HrafnabjörgIV Landeigandi RögnvaldurRagnarssonumboð 72. FossvellirI Landeigandi73. FossvellirII Landeigandi74. Selland Landeigandi

Page 10: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 10

Fylgiskjal2

SkýrslastjórnarVeiðifélagsJökulsáráDaltilaðalfundarfélagsins28.apríl2018

Stjórnfélagsinssíðastastarfsáriðhafaskipað: AðalsteinnJónssonformaður,SkúliBjörnGunnarssonritari,ÞórarinnHrafnkelssongjaldkeri,GesturJensHallgrímssonogBragiSteinarBjörgvinssonmeðstjórnendur.FyrstivaramaðurHallaEiríksdóttirvarboðuðáallafundistjórnarogsatþáflesta.Allshéltstjórn6bókaðafundi.Nokkuðhefðbundinstarfsemivarhjáfélaginumilliaðalfunda.

1. BreytingarásamþykktumogarðskráfyrirfélagiðvoruafgreiddarásíðastaaðalfundiogbirtustíStjórnartíðindum29.júní2017eftiraðFiskistofahafðistaðfestgögninogtilskildirkærufrestirvoruliðnir.Verðurlögðfyriráþessumfunditillagaumhvernigoghversustórhlutileiguteknagreiðistsemarðurtillandeigenda.

2. Stefnumiðfyrirfélagiðvorukynntásíðastaaðalfundiogminntáþauífréttabréfi.Þaðsemmesthefurveriðrættinnanstjórnar,erhvernigbætamegiogfegraumhverfiárinnar.

3. Eyðingvargs.SamningurerígildiviðKjartanSigurðssonumminkaveiðar.Bentisíðastiaðalfunduráaðþarnaværiveiðifélagiðfariðaðkostavekefnisemværialfariðáhendisveitarfélaga.SentvarerindiáFljótsdalshéraðþarsemhafnaðvaraukinniþáttökusveitarfélagsinsíkostnaðiviðeyðinguminksviðJöklu.

4. SamstarfviðLandsvirkjun,Sóttvarumunglingavinnuflokkogfékksthannítværvikur.Settarvoruniðurskiltaundirstöðurviðveiðistaðioglagaðirgöngustígar.Áárinurannútsamningurumrannsóknirogeftirlitmeðlífríkiáriinnar.Samingurinnerámilliveiðifélags,Veiðimálastofnunar,núHafrannsóknastofnunar,ogLandsvirkjunar.Rætthefurveriðumáframhaldandirannsóknarvinnu.Erbúiðaðtryggjafjármagntilrannsóknavinnuárið2018ogviljitilaðgerafimmárasamningeftirþað.Hefurveriðóskaðeftiraðþarverðitekiðáfleiriþáttum,svosembúsvæða-ogbotngerðarmati.Þærrannsóknirgætusíðanorðiðgrunnurþegarkemuraðendurskoðunarðskráraðáttaárumliðnum.

5. Seiðasleppingarvorueinsogsamningurviðleigutakakveðuráum.Einnigvoruum50.000sumaralinseiðiúrklakiárinnarsemtókstvel,semveiðifélaginubauðstaðauki.LagðiveiðifélagiðíkostnaðviðaðsækjaseiðinaðLaxamýriogfélagsmennsáuumaðsleppaseiðumnokkuðvíða.SendumviðbestuþakkirtilNorðurfisksogþeirrasemsáuumflutningaogsleppingar.

6. Skiltagerð.ÞauJónogLindaíTeigaselihafaséðumframleiðsluskiltafyrirveiðifélagiðmeðnöfnumveiðistaða,settarvoruniðurundirstöðurogskiltitilmerkingará12veiðistöðum2017ogeinnigerutilbúinfyrir2018alls25skiltisemsettverðauppívor.Síðastasumarlétfélagiðeinnigframleiðafyrirsigvegvísaúráliílíkilaxssemkomiðvaruppviðvegiogvegslóðasemliggjafráþjóðvegiogaðveiðistöðum.

7. Fiskræktaráætlun.Endurnýjuðfiskræktaráætlunfyrir2018-2022varsendtilFiskistofuoggerirhúnráðfyriráframhaldandiseiðasleppingum,bæðigönguseiðaogsumaralinnaseiða.

8. Samningurviðleigutaka.SamkvæmtsamningiviðStrengiehf,skalendurskoðasamninginnárið2018.Samningsemgildirtil2021.Framhefurkomiðhjáleigutakaaðhannþurfiaðsjáeitthvaðframítímannþarsemmikilfjárbindingséíseiðasleppingumíána.Óskaðihanneftiraðfáframlenginguásamningnumtil2026.Gerðihannstjórninnitilboðumhækkunáleigugreiðslumáviðbótarsamningstíma.Ersamningurinnkynnturogræddurhérundiröðrumliðídagskránni.

Page 11: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 11

9. SóttvarumstyrkíFiskræktarsjóð.Framlagfékkst2017alls300.000kr.ogvarþaðnýtttilaðbætaaðgengiviðána.Einnigvarsóttumeinamilljónkrónafyrir2018tilaðhaldaáframaðlagaaðgengiogmerkingar.Svarhefurekkiboristenn.

10. Fleirimálhafarataðáborðstjórnar.Eittfréttabréfvarsentlandeigendumogheimasíðufélagsinsviðhaldið.BúiðeraðkynnaniðurstöðurrannsóknaíerindiGuðnaGuðbergssonar,einnighefurleigutakigertgreinfyrirveiðiogsöluveiðileyfa.Aðlokumþakkaégmeðstjórnarmönnumfyrirgottsamstarf,einniglandeigendum,leigutakaogrannsóknaraðilum.Öllstefnumviðaðsamamarki.AðaukaverðmætiJökulsáráDaltilhagsbótafyrireigendurogaðraþásemaðþessummálumkoma.Bestuóskirumgjöfultoggottveiðiár.

FyrirhöndstjórnarVeiðifélagsJökulsáráDal

AðalsteinnJónssonformaður

Page 12: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 12

Fylgiskjal3.

1

VeiðifélagJökulsár á Dal.Kt. 61.12.06-0700.

Ársreikningur 2017.

=============

Page 13: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 13

Page 14: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 14

Page 15: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 15

Rekstrarreikningur 2017Veiðifélag Jökulsár á Dal

Tekjur 2017 2016

Leiga, ( veiðifél. Strengir ehf. ) 1.836.471 1.874.794Styrkur, Fiskræktarsjóður 300.000 350.000Aðrar tekjur 0 0

Samtals tekjur 2.136.471 2.224.794

Rekstrargjöld 2017 2016

Arðskrárgerð, sérfr.kostn. 0 2.068.290Arðskrárgerð, annar kostn. 0 20.000Skiltagerð 264.280 169.209Veiðikortagerð 0 167.170Styrkveitingar í slóðagerð 170.000 200.000Kostn. við minkaveiðar 605.000 871.000Fréttabréf og vefkostnaður 46.540 37.041Árgj. landssamb. og leyfisgjöld 32.266 28.568Fundarkostn. Félags- og aðalfundir 147.035 252.086Bókhald og lögfræðiþjónusta 205.220 193.092Burðargjöld og fleira smálegt 2.792 19.592

Samtals rekstrarkostn. 1.473.133 4.026.048

Rekstrartap/-hagn. fyrir fjármagnsliði 663.338 -1.801.254

Fjárm.tekjur og gjöldVaxtatekjur 167.882 199.734Afdreginn fjármagnstekjuskattur -33.571 -39.942

Vaxtagjöld ársins -5.459 -2.373

Fjármagnsliðir samtals: 128.852 157.419

Hagn./-Tap ársins 792.190 -1.643.835

- 4 -

Page 16: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 16

Efnahagsreikn. 31.12. 2017Veiðifélag Jökulsdár á Dal.

Eignir: 2017 2016

Veltufjármunir:

Bankareikningur nr. 6100 2.146.945 1.242.950Bankabók nr. 000696 5.000.000 5.000.000Millireikningur í Arion banka hf. 9.667 13.000

Inneign hjá Logg ehf. 60.900 0

Veltufjármunir samtals 7.217.512 6.255.950

Eignir samtals 7.217.512 6.255.950

Skuldir og eigið fé:

Skammtímaskuldir:

Ógreiddir úthlutaðir styrkir 0 200.000Ógreitt Logg sf. 0 60.000Skuld við gjaldkera 14.415 14.415Kjartan Sigurðsson 320.000 0Snæbjörn Valur Ólason 50.000 0Vaðall ehf. 26.000 0Skúli Björn Gunnarsson 33.372 0

Skammtímaskuldir samtals 443.787 274.415

Eigið fé:

Óráðstafað eigið fé 1. jan. 5.981.535 7.625.370Hagnaður/-tap ársins 792.190 -1.643.835Skattar, útvarpsréttargjald 0 0

Eigið fé samtals 6.773.725 0 5.981.535

Skuldir og eigið fé samtals 7.217.512 0 6.255.950

- 5 -

Page 17: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 17

Yfirlit yfir sjóðstreymi árið 2017___________________________________________

Skýr. 2017 2016Rekstrarhreyfingar:

Hagnaður (tap) samkvæmt rekstrarreikningi 792.190 -1.643.835Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á fjárstreymi

Afskriftir 0 0

Veltufé frá (til) rekstrar 792.190 -1.643.835

Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldumSkammtímakröfur, (hækkun) lækkun -60.900 0Skammtímaskuldir, (lækkun) hækkun 169.372 274.415

Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum 108.472 274.415

Handbært fé frá (til) rekstrar 900.662 -1.369.420

Fjármögnunarhreyfingar:

Kaupverð fastafjármuna 0 0Ný langtímalán 0 0Langtímalán, hækkun (lækkun) 0 0Beinir skattar, útv.r.gjald 0 0

Fjármögnunarhreyfingar 0 0

(Lækkun) hækkun á handbæru fé 900.662 -1.369.420

Hndbært fé í ársbyrjun 6.255.950 7.625.370

Handbært fé í árslok 7.156.612 6.255.950

- 6 -

Page 18: Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2017 haldinn á … · 2018. 5. 1. · Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 bls. 1 Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár

FundargerðaðalfundarVeiðifélagsJökulsáráDal2018bls. 18

Fylgiskjal4.

VeiðifélagJökulsáráDal-fjárhagsáætlunfyrirárið2018

lögðfyriraðalfund28.apríl2018

Áætlun2018 Raun2017 Raun2016

Eigiðféíársbyrjun 6.773.725 5.981.535 7.625.370 Tekjur: Leigutekjur 2.500.000 1.836.471 1.874.794 Lokafjárhæðræðstafdagafjölda/yfirfalli

Aðrartekjur 1.000.000 300.000 350.000 SóttvarumstyrkíFiskræktarsjóðv.veiðivega

Tekjuralls 3.500.000 2.136.471 2.224.794 Gjöld:

Fundakostnaður 150.000 147.035 252.086 Félags-ogstjórnarfundir,aðalfundurLSVBókhaldoglögfræðiþjónusta 200.000 205.220 193.092 Ársreikningsgerðogaðstoðviðgerðgagna

Arðskrárgerð Sérfræðiþjónusta 0 2.068.290 Aðkeyptsérfræðivinnav.arðskrár

Annarkostnaður 0 20.000 Útlagðurkostn.s.s.aksturv.arðskrárvinnu

Útgáfaogframkvæmdir Merkingarveiðistaða 600.000 264.280 169.209 Nýveiðistaðaskiltiogveiðislóðamerki

Veiðivegirogstígar 800.000 170.000 200.000 Aðgengiaðveiðistöðum

Útgáfa Fréttabréfog

heimasíða 50.000 46.540 Prentunogvefvistun

Veiðikort 100.000 0 167.170 Prentunogkortagerð

Eyðingvargs 250.000 605.000 871.000 EyðingvargsviðJökulsá

Annarkostnaður 50.000 35.058 85.201 ÁrgjöldLSVogfleirasmálegt

Gjöldalls 2.200.000 1.473.133 4.026.048 Fjármagnstekjuroggjöld 150.000 128.852 157.419

Rekstrarafgangur(halli) 1.450.000 792.190 -1.643.835

Eigiðféíárslok 8.223.725 6.773.725 5.981.535 *eigiðfémunlækkavegnasþ.arðgreiðslna