að bregðast kapítalismanum -...

34
Að bregðast kapítalismanum Félagsvísindatorg Háskólans á Akureyri, miðvikudaginn 14. október Kolbeinn H. Stefánsson

Upload: ngongoc

Post on 29-Aug-2019

226 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Að bregðast kapítalismanum 

Félagsvísindatorg Háskólans á Akureyri, miðvikudaginn 14. október 

Kolbeinn H. Stefánsson 

Eilífðarvélin: Uppgjör við nýfrjálshyggjuna 

•  Kolbeinn Stefánsson •  Sveinbjörn Þórðarson •  Pär Gustafsson •  Salvör Nordal •  Mia Vabø •  Stefán Ólafsson •  Þorgerður EinarsdóOr •  Ragna B. Garðarsdó@r •  Giorgio Baruchello 

Hvað klikkaði? 

•  “Kapítalisminn snýst ekki um kapítalistana, heldur árangur sjálfs kerfisins” – Hannes Hólmsteinn Gissurarson í viðtali í Morgunblaðinu 4.10.2008 

•  “Grunngildi Sjálfstæðisflokksins brugðust ekki, heldur fólk” – Endureisnarskýrsla Sjálfstæðisflokksins, bls. 29 

HUGMYNDAFRÆÐI EÐA VALDAPÓLITÍK? 

 “We can, therefore, interpret neoliberalism either as a utopian project to realize a theoreZcal design for the reorganizaZon of internaZonal capitalism or as a poliHcal project to re‐establish the condiZons for capital accumulaZon and to restore the power of economic elites” (David Harvey, 2005, A Brief History of Neoliberalism, ss. 19. 

Pólicsk hugmyndafræði 

•  Markmiðið (réelæZngin?) er að auka hagvöxt – Áhersla á frelsi/ábyrgð einstaklingsins – Áhersla á frelsi markaða – Áhersla á eignarrée –  Lágmarka umsvif ríkisins –  Einkavæðing – Markaðsvæðing –  Eyða höjum – Áhersla á hagkvæmni og skilvirkni 

Sýn nýfrjálshyggju á manneskjuna 

•  Einstaklingurinn er – Frjáls (stjórnast ekki af umhverfi sínu) – Sjálfselskur (gerir allt fyrir sjálfan sig) – Ásælinn (hámarkar eigin hag) – Neytandi (fókus á tekjur/efnisleg lífsgæði) – Skynsamur (velur hagkvæmustu leiðina að markmiðum sínum) 

– Er óbrigðull varðandi eiginn hag og velferð 

HluYall tekjumarka af miðgildistekjum. Ráðstöfunartekjur hjóna og sambúðarfólks  

Brey[ng á hlutdeild þeirra tekjuhæstu í ráðstöfunartekjum. Brey[ng í %‐s[gum frá 1993 [l 

2007  

Jöfnunaráhrif hins opinbera 2005. Lækkun Gini‐stuðuls fyrir [lstuðlan skaia og millifærslna 

Jöfnunaráhrif opinberra [lfærslna og skaikerfisins. Lækkun Gini‐stuðulsins (í %) fyrir [lstuðlan opinberra [lfærslna og 

beinna skaia hjá hjónum  

Ár

Lækkun Gini‐stuðulsins vegna 

opinberra tilfærslna í %

Lækkunaráhrif skattkerfisins á Gini‐stuðulinn í 

%Lækkun alls í %

1993 3,1 6,2 9,31994 3,3 6,2 9,51995 3,8 6,1 101996 3,7 6,3 101997 3,6 5,9 9,51998 3,4 5,4 8,81999 3,3 4,7 82000 3,2 4,4 7,72001 3,1 3,7 6,92002 3,2 3,6 6,92003 3,5 3,1 6,62004 3,4 2,7 6,22005 3,2 1,9 5,12006 2,9 1,6 4,52007 2,8 1,2 4Breyting lækkunar‐áhrifa 2007 sbr. við 1993 í %‐

stigum ‐0,3 ‐5 ‐5,3

Meðalaukning kaupmáiar á árin fyrir og emir skaia 1993‐2007. 10 jafnstórir (m.v. nölda) tekjuhópar hjóna og 

sambúðarfólks, raðað frá lægstu [l hæstu tekna.  

SAGA OG SAMHENGI 

Klassísk frjálslyndisstefna endurunnin og líZð uppfærð 

•  Það er ekkert nýe við nýfrjálshyggjuna •  Hún er aðeins nýe Zlbrigði við gamalt stef klassískrar frjálslyndisstefnu 

•  Sem slík byggir hún á hugmyndum 18. og 19. aldar manna um mannlegt eðli 

•  Þessar hugmyndir hafa verið hraktar með framförum í sálfræði og anerlishagfræði á seinnihluta 20. aldar 

•  Þ.a.l.: Forsendur nýfrjálshyggjunnar eru rangar 

Nýklassísk hagfræði sem hækja nýfrjálshyggju 

•  Nýfrjálshyggjan sækir mikið af lögmæZ sínu Zl nýklassískrar hagfræði 

•  Nýklassísk hagfræði gefur sér vissar óraunsæjar forsendur um mannlegt anerli og kemst fyrir vikið að niðurstöðum sem eru líe í takt við raunveruleikann 

•  Á grundvelli þeirra ráðleggja nýfrjálshyggjumenn og nýklassískir hagfræðingar stjórnvöldum um stefnumótun 

Hugmyndafræði og hagfræði, fyrr og nú  

Hugmyndafræði 

Klassísk frjálslyndisstefna 

Nýfrjálshyggja 

Hagfræði 

Klassísk hagfræði 

Nýklassísk hagfræði 

VELFERРÁhrif nýfrjálshyggju 

Auðlegð í frjálslyndum ríkjum og jafnaðarríkjum 

Affluence 1990-1999 (US$ og PPP)

Affluence 2000-2007 (US$ og PPP)

Economic Growth 1994-2007

USA 27398 39271 34.7 UK 19731 30828 34.7 Ireland 18131 36087 78.9 Canada 22517 32762 32.2 Australia 21129 31986 33.4 New Zealand 16765 23903 22.7 Anglo-Saxons average 20945 32473 39.4 Denmark 22598 31972 27.1 Finland 19184 29438 46.3 Norway 23525 42968 43.5 Sweden 21737 31277 40.1 Scandinavia average 21761 33914 39.3 Iceland 23916 32580 44.5

Nordic countries average 22192 33647 40.3

Ójöfnuður og fátækt  Income

inequality 2005 (Gini

coeff.)

Percentage under poverty

line (50%) % children under poverty line 2005

O-A pensioners poor (not working)

Poverty of single parents

living on benefits, 2005

USA 0.38 17.1 21 34 92 UK 0.34 8.3 10 12 39 Ireland 0.33 14.8 16 36 75 Canada 0.32 12.1 15 10 89 Australia 0.30 12.4 12 32 68 New Zealand 0.34 10.8 15 2 48

Anglo-Saxons average 0.34 12.6 15 21 69 Denmark 0.23 5.3 3 12 20 Finland 0.27 7.3 4 14 46 Norway 0.28 6.8 5 10 31 Sweden 0.23 5.3 4 7 18

Scandinavia average 0.25 6.2 4 11 29 Iceland 0.28 7.1 8 7 23 Nordic countries average 0.26 6.4 5 10 28

Jafnari löndin bjóða einnig upp á jafnari tækifæri 

Australia Canada

Germany

Denmark

Spain

Finland

France

UK Ítaly

Norway

Sweden

USA

0

0.1

0.2

0.3

0.4

0.5

0.6

20 25 30 35 40

Fylg

ni á

mill

i tek

na fo

reld

ra o

g ba

rna

Ójöfnuður- Gini

Employment results 

Lífsánægja 2006 ‐ OECD og Gallup World Poll 

 

0.0 

1.0 

2.0 

3.0 

4.0 

5.0 

6.0 

7.0 

8.0 

9.0 

Mynd 2.5.19: Lífsánægja 2006 ‐ OECD og Gallup World Poll 

BreyZngar á lífsánægju frá fyrrihluta 1. áratugs 20. aldar (2000‐2) og fram á miðjan áratuginn (2005‐7)  

‐0.50 

0.00 

0.50 

1.00 

1.50 

2.00 

Notkun geðdeyfðarlyva (DDD daglega á hverja 1000 íbúa) 

10 

20 

30 

40 

50 

60 

70 

80 

90 

100 

Notkun geðlyva (DDD á íbúa) 1989‐2007 ‐ Heimild Hagstofa Íslands 

 

50 

100 

150 

200 

250 

300 

350 

1989  1990  1991  1992  1993  1994  1995  1996  1997  1998  1999  2000  2001  2002  2003  2004  2005  2006  2007 

Hagsæld og velsæld •  Aukin hagsæld leiðir aðeins Zl aukinnar velsældar upp að 

vissu marki –  Þegar því marki er náð skipta völskylda, félagsleg tengsl og skapandi verkefni meira máli 

•  Of mikil áhersla á hagsæld getur komið niður á öðrum gildum sem eru mikilvæg fyrir velferð fólks 

•  Ásælni og efnishyggja eru gildi sem hafa neikvæð tengsl við velferð einstaklinga 

•  Mikill ójöfnuður tengist verri útkomum á flestum sviðum •  Heilsa fólks hefur sterkari tengsl við þjóðfélagslega stöðu 

en við þá hagsæld sem einstaklingurinn býr við 

AF KAPÍTALISTUM OG KAPÍTALISMA 

Vandamál nýfrjálshyggju 

•  Óraunsæjar hugmyndir um mannlegt eðli – Frelsi – Sjálfselska – Ásælni – Neytandi – Efnishyggja – Skynsemi – Upplýsingar 

Hvað klikkaði? 

•  “Kapítalisminn snýst ekki um kapítalistana, heldur árangur sjálfs kerfisins” – Hannes Hólmsteinn Gissurarson í viðtali í Morgunblaðinu 4.10.2008 

•  “Grunngildi Sjálfstæðisflokksins brugðust ekki, heldur fólk” – Endureisnarskýrsla Sjálfstæðisflokksins, bls. 29 

Kapítalismi án kapítalista? •  Öll hugmyndafræði byggir á forsendum um mannlegt eðli og anerli 

•  Allar þjóðmálastefnur hvíla á hugmyndafræði •  Öll stefna snýst um að búa Zl ramma utan um athafnir fólks 

•  Ef stefnan hvílir ekki á raunsæjum forsendum um mannlegt eðli og anerli þá gengur það ekki upp 

•  Vandamálið liggur ekki hjá einstaklingunum sem “brugðust” kerfinu, heldur hjá kerfinu sem gerði óraunsæjar kröfur 

Innri mótsögn nýfrjálshyggja 

•  Einstaklingar eru sjálfselskir og ásælnir •  Því verður ekki breye, en þessa eiginleika er þó hægt að virkja Zl góðs 

•  Því er besta leiðin Zl að virka þessar hvaZr mannsins að halda umsvifum ríkisins í lágmarki 

•  Einstaklingar virða lög og almennt siðferði 

Takk fyrir