aðgengi er forsenda þátttöku - reynsla fólks sem notar hjólastól

8
Aðgengi er forsenda þátttöku - reynsla fólks sem notar hjólastól Steinunn Þóra Árnadóttir MA í fötlunarfræðum

Upload: fedella-jerome

Post on 02-Jan-2016

52 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

Aðgengi er forsenda þátttöku - reynsla fólks sem notar hjólastól. Steinunn Þóra Árnadóttir MA í fötlunarfræðum. Fötlunarfræði. Fræðasvið sem fæst við hugtakið fötlun Einblínir ekki á skerðingu einstaklingsins heldur skoðar líf og stöðu fólks í félagslegu samhengi . - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Aðgengi er forsenda þátttöku -  reynsla fólks sem notar hjólastól

Aðgengi er forsenda þátttöku

- reynsla fólks sem notar hjólastól

Steinunn Þóra ÁrnadóttirMA í fötlunarfræðum

Page 2: Aðgengi er forsenda þátttöku -  reynsla fólks sem notar hjólastól

Fræðasvið sem fæst við hugtakið fötlun

Einblínir ekki á skerðingu einstaklingsins heldur skoðar líf og stöðu fólks í félagslegu samhengi.

Ekki einvörðungu lýsandi heldur mögulegt baráttutæki fyrir fatlað fólk

Fötlunarfræði

Page 3: Aðgengi er forsenda þátttöku -  reynsla fólks sem notar hjólastól

Markmið: Að kynnast og öðlast skilning á reynslu fólks sem notar hjólastól meðal annars í þeim tilgangi að leggja til úrbætur í aðgengismálum.

Eigindlegar rannsóknaraðferðir◦ Viðtöl◦ Þátttökuathuganir

Undir áhrifum Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Rannsóknin

Page 4: Aðgengi er forsenda þátttöku -  reynsla fólks sem notar hjólastól

Hvernig tekst fólk á við það að byrja að nota hjólastól?

Hvaða þættir er varða aðgengi skipta máli?

Hver er reynsla fólks sem notar hjólastól af þátttöku í samfélaginu?

Rannsóknarspurningar:

Page 5: Aðgengi er forsenda þátttöku -  reynsla fólks sem notar hjólastól

Óaðgengilegt viðmót◦ Fyrirframmótaðar hugmyndir um fólk sem notar

hjólastól

Hjálpartæki◦ Hver hefur vit á þörfum fólks

Manngert umhverfi◦ Að komast allsstaðar um

Aðgengi

Page 6: Aðgengi er forsenda þátttöku -  reynsla fólks sem notar hjólastól

Aðgengi að stöðum og byggingum er takmarkað ef fólk kemst ekki á milli þeirra.

Hreyfanleiki er nauðsynlegur í nútíma samfélagi

Greiðar samgöngur á milli staða mikilvægt aðgengismál

Hreyfanleiki

Page 7: Aðgengi er forsenda þátttöku -  reynsla fólks sem notar hjólastól

Aðgengi og þátttaka í samfélaginu verða ekki aðskilin

◦ Aðgengi að heimahúsum

◦ Aðgengi að opinberu rými

Fólk vill geta farið um og tekið þátt allsstaðar í samfélaginu

Samfélagsþátttaka

Page 8: Aðgengi er forsenda þátttöku -  reynsla fólks sem notar hjólastól

Hlustum á reynslu fatlaðs fólks og höfum það með í ráðum við útfærslu á aðgengi.

Treystum þekkingu fólks á eigin aðstæðum því þannig getum gert breytingar samfélaginu öllum til góða!

Úrbætur