aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- hverju hefur hann skilað og þá...

70
1 Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum? Haustfundur Sambands garðyrkjubænda 2013. Sigurður Jóhannesson.

Upload: osborn

Post on 14-Jan-2016

39 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Haustfundur Sambands garðyrkjubænda 2013. Sigurður Jóhannesson. Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?. Lagalegt umhverfi og stuðningur. Straumhvörf 2002. Aðlögunarsamningur.... Markmið: að lækka verð til neytenda á garðyrkjuafurðum. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

1

Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

Haustfundur Sambands garðyrkjubænda 2013.

Sigurður Jóhannesson.

Page 2: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

2

Lagalegt umhverfi og stuðningur Straumhvörf 2002. Aðlögunarsamningur....

Markmið: að lækka verð til neytenda á garðyrkjuafurðum. að auka hagkvæmni og samkeppnishæfi innlendrar

grænmetisframleiðslu. að treysta tekjugrundvöll grænmetisframleiðenda. að styðja framleiðslu- og markaðsmöguleika innlendrar

framleiðslu. Hér hefur verið lagt mat á það hve vel hefur tekist til

um nokkur þessara atriða.

Page 3: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

3

Tollar falla niður á sumum tegundum grænmetis...

Tollar felldir niður á tómötum, gúrkum og papriku. Beingreiðslur 195 milljónir á ári, um 350 milljónir á

verðlagi 2012. Greiðslur skyldu vera í samræmi við selt magn í

fyrsta gæðaflokki. Allir framleiðendur eiga rétt á greiðslum.

Gert ráð fyrir óbreyttum fjárhæðum m.v. 2,5% verðbólgu.

Page 4: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

4

...tollar breytast á öðrum. Tollvernd annars grænmetis breytt:

30% verðtollur felldur niður. Magntollur (krónutollur) settur á í staðinn, skyldi

ekki valda verðhækkunum. Þar sem fákeppni ríki verði magntollur þannig að

hann skapi sanngjarnt verðaðhald.

Page 5: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

5

Niðurgreitt rafmagn, úrelding... Ylræktendum tryggt rafmagn til lýsingar á

sambærilegu verði og í Kanada og Noregi. Jafnframt 5 milljónir króna til fjárfestinga í ljósum.....

Úrelding gróðurhúsa. 30 milljónir króna á ári í 5 ár....

Framlög til kynninga - rannsókna o.þ.h. 25 milljónir á ári.

Komið yrði upp samstarfi til að fylgjast með verði garðyrkjuafurða og ávaxta...

Page 6: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

6

Stuðningur við grænmetisbændur, milljónir króna á verðlagi neyslu 2012

Heimildir: Ríkisreikningur, Hagstofan, eigin útreikningar og áætlanir.

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Beinar greið slu r 327 295 347 326 297 296 318 285 248 251 251 N ið u rgr. á lý singu 30 59 73 181 168 218 231 176 219 224 224 K y nn ing o .þ .h . 45 44 42 41 38 38* 35 36 32 33 32 Ú reld in g 54 52 27 13 61 28 9 A lls 455 451 489 560 566 579 593 497 499 508 507 Á ætlu ð to llv ernd 901 233 114 170 227 209 179 173 100 110 114 123 Sam tals stuðn . 901 688 565 659 787 775 758 766 597 609 622 630 % af m ark að sv irð i 12 12 11 13 16 13 12 11 9 8 10 9 N ey slu v erð 1 1,05 1,07 1,1 1,1 1,2 1,3 1,4 1,6 1,7 1,8 1,9

Page 7: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

7

Hvernig hefur stuðningurinn þróast?

Stuðningur ríkis og neytenda minnkar um fjórðung 2002, nálægt 200 milljónum á ári.

Beinar greiðslur til bænda minnka eftir 2002, niðurgreiðslur á rafmagni aukast.

Stuðningur er svipað hlutfall af markaðsverði framan af, en minnkar nokkuð 2008.

Stuðningur ríkis og neytenda um 40% af vinnsluvirði í garðyrkju 2011.

Hlutfall stuðnings af rekstrartekjum 20-25%. Nálægt 50% í öðrum búgreinum.

Page 8: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

8

Nánar um innflutningsvernd

Tölur um innflutningsvernd reistar á hlutfalli innflutnings og tolltekna. Kann að vera misvísandi þegar tollur er aðeins

lagður á hluta úr ári. Minna er flutt inn þegar tollur er lagður á en aðra mánuði.

Ef miðað er við verðlækkun grænmetis eftir að tollar lækkuðu minnkaði tollvernd ekki um 7-8 hundruð milljónir árið 2002 (á verðlagi 2012) heldur um tæplega 1½ milljarð króna. Ávinningur neytenda og skattgreiðenda af

breytingunni verður þá allt að 1 milljarði króna...

Page 9: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

9

Framhald á stuðningi við garðyrkju? Aðild að Evrópusambandinu breytir sennilega

litlu fyrir framleiðslu á gúrkum, tómötum og papriku. Þessar greinar hafa þegar tekið á sig það högg sem

leiddi af niðurfellingu tolla. Reynsla þessara greina af aðgerðunum 2002

gæti verið vísbending um hvers má vænta í öðrum greinum garðyrkju ef Íslendingar ganga í Sambandið.

Page 10: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

10

Hvaða áhrif hafði breytingin 2002 á verð á grænmeti?

Árið 2001 voru innheimtir tollar á grænmeti 24% af innflutningsverði grænmetis (með flutningskostnaði).

Árið 2003 var hlutfallið rúm 3%. Lækkun innflutningsverðs og tolla vegna minni

tollverndar er þá um 17%. Ofan á þetta verð leggst kostnaður við dreifingu

og verslunarálagning Vegin verðlækkun á grænmeti miðað við

vísitölu neysluverðs eftir 2002 er 20%, eða rúmlega það.

Page 11: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

11

Hvaða áhrif hafði breytingin 2002 á verð á grænmeti?

20002001

20022003

20042005

20062007

20082009

20102011

20122013

0

20

40

60

80

100

120

Meðalverð á grænmeti, kartöflum o.fl. miðað við vísitölu neysluverðs, meðaltal 2000-2001=100. Rauðu strikin sýna meðaltal.Heimildir: Hagstofa Íslands, eigin útreikningar.

Page 12: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

12

Hvaða áhrif hafði breytingin 2002 á verð á tómötum, gúrkum og papriku?

Verð á grænmeti miðað við almennt neysluverð 2012. Heimild: Hagstofa, eigin útreikningar.

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

1600

1800

2000

Tómatar, kg Agúrkur, kg Papríka, kg

Page 13: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

13

Hvaða áhrif hafði breytingin 2002 á verð á tómötum, gúrkum og papriku?

Verð á tómötum lækkaði um helming miðað við almennt neysluverð, gúrkuverð heldur meira, verð á paprikum aðeins minna.

Síðan hefur verð þessara tegunda haldist nokkuð stöðugt miðað við almennt neysluverð.

Verðið hækkaði nokkuð árið 2008, þegar gengi krónunnar hrundi.

Page 14: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

14

Hvaða áhrif hafði breytingin 2002 á verð á lauk, sveppum og hvítkáli?

Verð á grænmeti miðað við almennt neysluverð 2012. Heimild: Hagstofa, eigin útreikningar.

Page 15: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

15

Hvaða áhrif hafði breytingin 2002 á verð á kartöflum, rófum og kínakáli?

Verð á grænmeti miðað við almennt neysluverð 2012. Heimild: Hagstofa, eigin útreikningar.

Page 16: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

16

Hvaða áhrif hafði breytingin 2002 á verð á gulrótum og blómkáli?

Verð á grænmeti miðað við almennt neysluverð 2012. Heimild: Hagstofa, eigin útreikningar.

Page 17: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

17

Hvaða áhrif hafði breytingin 2002 á verð á grænmeti?

Verð á lauk og sveppum breyttist lítið 2002, en aðrar tegundir lækkuðu í verði um 10-15%. Verðið lækkaði áfram næstu ár. Sterk króna stuðlaði að lægra grænmetisverði... Þegar krónan hrundi 2008 hækkaði verð kartaflna

og flestra tegunda grænmetis miðað við almennt neysluverð...

Page 18: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

18

Hvaða áhrif hafði breytingin 2002 á neyslu á tómötum, gúrkum og papriku?

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 20120

50

100

150

200

250

Tómatar Gúrkur Paprika

Page 19: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

19

Hvaða áhrif hafði breytingin 2002 á neyslu á tómötum, gúrkum og papriku?

Neysla á papriku jókst um helming (100%) frá 2001 til 2007, neysla á tómötum um nálægt 50% og neysla á gúrkum litlu minna.

Page 20: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

20

Hvaða áhrif hafði breytingin 2002 á neyslu á kartöflum, rófum, gulrótum, káli og sveppum?

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

100

200

300

Kartöflur Rótargrænmeti Kál og salat Sveppir

Page 21: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

21

Hvaða áhrif hafði breytingin 2002 á neyslu á kartöflum, rófum, gulrótum, káli og sveppum?

Neysla á öðrum tegundum en kartöflum hefur einnig aukist. Einkum á rófum og gulrótum.

Page 22: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

22

Hvaða vernd felst í flutningskostnaði frá útlöndum?

Munur á verði á hafnarbakka (e. fob) og verði með flutningskostnaði (e. cif). Heimild: Hagstofan, eigin útreikningar.

Page 23: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

23

Flutningskostnaður hefur lækkað.

Veruleg vernd í flutningskostnaði frá útlöndum.

Mestur á sveppum, um 50%, lægstur á tómötum og papriku, algengast að hann sé 10-20% árið 2012.

Óvegið meðaltal um 37% af verði á hafnarbakka erlendis 2012 en nálægt 25% 2012. Fjarlægðarverndin hefur minnkað mikið.

Page 24: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

24

Markaðshlutdeild innlends grænmetis

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 201254%

56%

58%

60%

62%

64%

66%

68%

70%

72%

Reiknað út frá tonnum af hverri grænmetistegund fyrir sig (kartöflur eru hér taldar með grænmeti). Heimildir: Hagstofa Íslands, eigin útreikningar. Athugið að skorið er af kvarðanum við 54%.

Page 25: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

25

Markaðshlutdeild íslensks grænmetis

Niðurfelling tolla 2002 högg fyrir íslenska framleiðendur. Markaðshlutdeild úr rúmum 70% 2001 í rúm 60%

2005. Hrun í hlutdeild innlendrar papriku. Eftir 2005 tók hlutur innlendrar framleiðslu að vaxa

aftur. Var 66% 2012, enn nokkru minni en 2001.

Page 26: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

26

Markaðshlutdeild

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 20120%

20%

40%

60%

80%

100%

120%

Tómatar Gúrkur Paprika

Page 27: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

27

Markaðshlutdeild tómata, gúrkna og papriku.

Hlutdeild innlendra gúrkna og tómata nú meiri en 2001. ....en hlutdeild íslenskrar papriku minni en þá.

Page 28: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

28

Markaðshlutdeild íslenskra kartaflna, rótarávaxta, káls og sveppa

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 20120%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Kartöflur Rótargrænmeti Kál og salat Sveppir

Page 29: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

29

Markaðshlutdeild íslenskra kartaflna, rótarávaxta, káls og sveppa

Markaðshlutdeild innlendrar kartöfluframleiðslu hefur minnkað jafnt og þétt...

Hlutdeild íslenskrar framleiðslu í neyslu ýmissa tegunda grænmetis minnkaði á hágengisskeiðinu en jókst eftir að krónan hrundi 2008.

Page 30: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

30

Hvaða áhrif hafði breytingin 2002 á framleiðslu á innlendu grænmeti?

19921993

19941995

19961997

19981999

20002001

20022003

20042005

20062007

20082009

20102011

2012

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

3.000

3.500

4.000

Tollar lækka

Myndin sýnir framleiðslu á grænmeti á Íslandi í milljónum króna á útsöluverði 2001. Heimildir: Hagstofa Íslands, eigin útreikningar.

Page 31: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

31

Hvaða áhrif hafði breytingin 2002 á framleiðslu á innlendu grænmeti?

Framleiðslan dróst saman um tæpan fimmtung frá 2001 til 2003, mælt á föstu verðlagi. Allur samdrátturinn í kartöfluframleiðslu....

Framleiðslan jókst mikið 2006 Einkum vegna meiri kartöfluframleiðslu.

Framleiðslan eykst smám saman þegar horft er á allt tímabilið.

Page 32: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

32

Hvaða áhrif hafði breytingin 2002 á framleiðslu á innlendu grænmeti?

Framleiðsla á grænmeti, milljónir króna á verðlagi 2001. Heimildir: Hagstofa, eigin útreikningar.

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 K artöfl u r 1.307 1.012 815 805 834 1.587 1.495 1.438 1.093 1.433 831 1.116 R ófu r 120 139 158 110 123 132 141 143 154 137 125 208 G u lrætu r 103 105 121 130 146 139 183 228 251 213 263 238 T óm atar 321 316 358 439 502 574 534 540 493 550 534 571 G ú rk u r 290 269 248 257 317 311 371 419 401 403 437 462 Blóm k ál 32 30 27 31 17 31 42 40 38 43 40 51 H v ítk ál 80 89 89 61 55 49 54 69 76 68 72 65 Pap rik a 108 76 44 54 70 72 82 94 98 104 127 145 K ínak ál 71 73 75 57 45 61 62 64 62 46 52 55 Sv ep p ir 301 306 311 308 293 326 344 352 370 387 390 390 Sam tals 2.733 2.415 2.245 2.252 2.402 3.282 3.309 3.387 3.036 3.384 2.870 3.301

Page 33: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

33

Framleiðsla á tómötum, gúrkum og papriku

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 20120

200

400

600

800

1000

1200

1400

Framleiðsla í milljónum króna á föstu verði 2001. Heimildir: Hagstofa Íslands, eigin útreikningar.

Page 34: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

34

Framleiðsla á gúrkum, tómötum og papriku

Samdráttur 2001-2003 en eftir það hefur ræktun allra þessara tegunda aukist mikið. Árið 2012 var yfir 60% meira ræktað af þessum

tegundum en 2001, mælt á föstu verðlagi. Á sama tíma jókst framleiðsla annars grænmetis og

kartaflna um rúm 5%.

Page 35: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

35

Hlutfall garðyrkju af landsframleiðslu

Mælikvarði á landsframleiðslu er vergar þáttatekjur. Heimild: Hagstofa Íslands, eigin áætlanir. Skipt er um matsaðferð 2007 og eru þáttatekjur fyrir fyrri ár áætlaðar.

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 20110.00%

0.02%

0.04%

0.06%

0.08%

0.10%

0.12%

0.14%

Page 36: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

36

Hlutur garðyrkju af landsframleiðslu

Hlutur garðyrkju af landsframleiðslu er rúmlega 0,1%.

Hlutfallið minnkaði á hágengisskeiðinu, en jókst eftir að krónan hrundi.

Page 37: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

37

Hverju munar á verði innlendra vara og erlendra?

Myndin sýnir hlutfall skilaverðs til bænda og innflutningsverðs. Heimildir: Bændasamtökin, Hagstofa Íslands.

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

-60%

-40%

-20%

0%

20%

40%

60%

80%

100%

GÚRKUR PAPRIKA TÓMATAR

Page 38: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

38

Hverju munar á verði innfluttra vara og innlendra?

Innlendir tómatar og paprika hafa hækkað í verði miðað við innflutning. Íslensk vara er nýrri en innflutt. Innlendir framleiðendur undirstrika sérstöðu vöru

sinnar með áberandi umbúðum. Litlu munar á verði innlendra gúrkna og

útlendra.

Page 39: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

39

Samhengi verðs, tekna og grænmetisneyslu-rannsókn.

Metum hlutdeild grænmetis, ávaxta, kjöts og fisks og annarra matvara í matarkaupum, sem fall af verði þessara 4 vöruflokka og matarkaupum á mann á föstu verðlagi.

Tímabil: 1993-2011, 19 athuganir. Aðferð: nær fullkomið eftirspurnarkerfi (e.

AIDS). Styðst við niðurstöður úr rekstrarhagfræði. Tímalaust líkan.

Page 40: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

40

Hvernig bregst grænmetissala við þegar verð hækkar?

Verðteygni grænmetis 1993-2011 er -0,8. Þegar grænmeti lækkar í verði um 1% eykst

eftirspurn um 0,8%. eftirspurnin er óteygin, sem kallað er, þ.e. minni en 1, þó

að ekki muni miklu. skilyrt eftirspurn, gert ráð fyrir að hlutur matar í neyslu

breytist ekki (óskilyrt tala sennilega hærri). gögn um eftirspurn frá 1993 til 2000 áætluð að hluta, en

niðurstöður breytast ekki mikið þó að þessum árum sé sleppt. Verðlækkunin 2002 gefur mestar upplýsingar.

Page 41: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

41

Samanburður við erlendar rannsóknir

Niðurstaðan er ekki langt frá því sem komið hefur fram í öðrum evrópskum rannsóknum. 17 athuganir frá öðrum Evrópulöndum gefa

verðteygni frá 0 til -0,9 fyrir eftirspurn eftir grænmeti og ávöxtum... Meðaltal á bilinu -0,4 til -0,5.

Rannsókn Galdeanos frá 2001 á spænskum gögnum frá 1996-1999 bendir til þess að verðteygni nýs grænmetis þar í landi sé um -0,7.

Page 42: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

42

Sala á unnu grænmeti næm fyrir verðbreytingum...

Rannsókn Galdeanos frá 2001 bendir til þess að sala á unnu grænmeti sé næmari fyrir verðbreytingum (teygnari) en sala á nýju grænmeti.

Page 43: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

43

Samhengi verðs og grænmetisneyslu

Sænsk rannsókn sýnir að sala á grænmeti var ekki eins næm fyrir verðbreytingum á árunum 1980-2006 og áratugina á undan. Möguleg skýring: Grænmeti lækkaði í verði.

Tekjuteygni grænmetissölu í Svíþjóð jókst hins vegar töluvert frá 1960-1979 til 1980-2006.

Page 44: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

44

Hvernig bregst grænmetissala við þegar tekjur aukast?

Tekjuteygni á Íslandi (skilyrt) er 2,4. Ef tekjur (matarinnkaup) hækka um 1% aukast kaup

á grænmeti um 2,4%. Tekjuteygni frá 2001-2011 er 1,8.

Rannsókn frá Spáni frá 1996-1999 bendir til þess að tekjuteygni nýs grænmetis sé um 1,4...

Page 45: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

45

Grænmetisneysla vex

Neysla grænmetis hefur vaxið mikið bæði á Íslandi og í öðrum löndum undanfarna áratugi. Í Svíþjóð þrefaldaðist neysla á mann á nýju

grænmeti, öðru en kartöflum,í kílóum frá 1960 til 2006.

Neysla á nýjum kartöflum minnkaði mikið.

Page 46: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

46

Tekjuteygni tegunda grænmetis... Bæði íslenska rannsóknin og rannsókn

Galdeanos frá 2001, benda til þess að sala á nýju grænmeti sé munaðarvara, þ.e. að eftirspurn aukist meira en nemur auknum tekjum... Almennt má segja að eftirspurn eftir vönduðum

vörum vaxi þegar tekjur aukast. Rannsókn Galdeanos bendir til að unnið

grænmeti, þ.e. dósamatur og þess háttar, sé óæðri vara, sem kallað er, þ.e. eftirspurn minnki þegar tekjur aukast.

Page 47: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

47

Grænmetisneysla eykst þegar verð lækkar

Íslendingar brugðust við verðlækkun á grænmeti 2002 með því að kaupa mun meira af nýju grænmeti en áður. Í samræmi við niðurstöður frá öðrum löndum.

Niðurstöðurnar eru vísbending um hvað kann að gerast ef tollar verða lækkaðir á öðrum grænmetistegundum.

Ef tollar verða lækkaðir á öllum matvörum verða viðbrögðin sennilega minni.

Page 48: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

48

Hvaða áhrif hafa markaðsherferðir?

Upplýsingagjöf um áhrif matvara á heilsu virðist hafa áhrif á sölu þeirra. Merkingar skipta máli.

Nokkrar rannsóknir benda hins vegar til þess að auglýsingar á matvörum hafi lítil eða engin áhrif. Rickertsen (1995, 1998) rannsakaði áhrif

auglýsinga á sölu á grænmeti í Noregi og Chang o.fl. (1991) skoðuðu sölu á matarolíu í Kanada.

Page 49: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

49

Afkoma-blómarækt

Hagnaður sem hlutfall af rekstrartekjum.Heimild: Hagþjónusta landbúnaðarins, eigin útreikningar. Nýrri tölur liggja ekki fyrir.

20012002

20032004

20052006

20072008

20092010

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

Page 50: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

50

Afkoma - blómarækt

Afar slæm afkoma á fyrstu árum aldarinnar. Þokkaleg um miðjan áratuginn. Hrun krónunnar mikið áfall...

....að því er virðist. Ágæt afkoma 2010.

Page 51: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

51

Afkoma-garðplöntur, grænmeti

Hagnaður sem hlutfall af rekstrartekjum.Heimild: Hagþjónusta landbúnaðarins, eigin útreikningar, nýrri tölur liggja ekki fyrir.

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

Page 52: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

52

Afkoma-garðplöntur, grænmeti

Lengst af jöfn afkoma, yfir núlli. Árin 2006 og 2008 undantekningar. Afkoma batnar eftir hrun krónunnar.

Arðsemi eiginfjár að jafnaði góð eftir 2002, en afar sveiflukennd.

Page 53: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

53

Afkoma-kartöflur

Hagnaður sem hlutfall af rekstrartekjum.Heimild: Hagþjónusta landbúnaðarins, eigin útreikningar, nýrri tölur liggja ekki fyrir.

20012002

20032004

20052006

20072008

20092010

-10%

-8%

-6%

-4%

-2%

0%

2%

4%

6%

8%

10%

Page 54: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

54

Afkoma - kartöflur

Miklar sveiflur í afkomu. Mörg slæm ár, einkum 2004, 2005 og 2008.

Góð afkoma 2010.

Page 55: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

55

Heildararðsemi

Myndin sýnir arðsemi alls fjármagns, sem ekki skilar vöxtum, fyrir fjármagnsliði, óreglulega liði og skatta. Heimildir: Hagþjónusta landbúnaðarins, eigin útreikningar.

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 20100%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%Blóm Grænmeti/garðplöntur Kartöflur

Page 56: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

56

Heildararðsemi

Sýnir getu til þess að greiða af lánum og ávaxta eigið fé. Óháð fjármögnun.

Allgóð: 13% í blómarækt, 11% í grænmeti og garðplöntum, 13% í kartöflurækt.

Fer batnandi, einkum í ræktun grænmetis og garðplantna.

Góðir fjárfestingarkostir. Einkum í ræktun grænmetis og garðplantna.

Meiri sveiflur í hinum greinunum.

Page 57: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

57

Fjárhagur-blómarækt

EiginfjárhlutfallHeimild: Hagþjónusta landbúnaðarins, nýrri tölur liggja ekki fyrir.

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

-70%

-60%

-50%

-40%

-30%

-20%

-10%

0%

10%

Page 58: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

58

Fjárhagur - blómarækt

Fjárhagur er slæmur.. Versnaði mikið 2008. Hlutfall veltufjár og skammtímaskulda lágt...

Page 59: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

59

Fjárhagur-garðplöntur, grænmeti

EiginfjárhlutfallHeimild: Hagþjónusta landbúnaðarins.

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

0%

5%

10%

15%

20%

25%

Page 60: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

60

Fjárhagur-garðplöntur, grænmeti

Fjárhagur lengst af þokkalegur Versnaði 2007 og 2008.

Staðan batnaði nokkuð 2010.

Page 61: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

61

Fjárhagur-kartöflurækt

EiginfjárhlutfallHeimild: Hagþjónusta landbúnaðarins.

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

-40%

-35%

-30%

-25%

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

Page 62: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

62

Fjárhagur-kartöflurækt

Fjárhagurinn hefur lengst af verið mjög slæmur.. Hefur batnað heldur seinni árin.

Page 63: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

63

Niðurstöður

Neytendur og skattgreiðendur högnuðust á tollalækkun á grænmeti árið 2002. Ágóðinn að mestu leyti hjá neytendum.

Grænmetisverð lækkaði um 20% miðað við almennt neysluverð. Samanlagður beinn ávinningur neytenda og

skattgreiðenda er á bilinu frá 200 milljónum króna á ári á verðlagi neyslu 2012 og allt að einum milljarði króna.

Stuðningur sýnilegri og fyrirsjáanlegri en áður.

Page 64: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

64

Niðurstöður

Sala á grænmeti er næm fyrir lækkun verðs og hækkun tekna. Sala á grænmeti virðist þó vera lítillega óteygin,

sem kallað er, en sala þess eykst heldur minna en nemur verðlækkun (í prósentum). Neysla eykst um nálægt 0,8% þegar verð lækkar um 1%. Gefur hugmynd um hvers vænta má ef tollar verða

lækkaðir á fleiri tegundum grænmetis. Grænmeti er munaðarvara, neysla þess vex hraðar

en nemur batnandi kjörum. Sennilega á grænmetisneysla eftir að vaxa, þó að verð

haldist óbreytt.

Page 65: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

65

Niðurstöður

Samkeppni við íslenska grænmetisbændur er harðari en áður. Engir verndartollar á 3 grænmetistegundum. Flutningskostnaður hefur minnkað töluvert.

Fjarlægðarverndin hefur minnkað. Verð á innlendum tómötum og papriku hefur

hækkað töluvert miðað við innflutning. Munar um að varan er nýrri en erlend. Áberandi

umbúðir. Minnar munar á verði íslenskra gúrkna og útlendra.

Page 66: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

66

Niðurstöður

Markaðshlutdeild minnkaði og óx. Markaðshlutdeild innlendrar framleiðslu á tómötum

og gúrkum minnkaði þegar tollar lækkuðu 2002. Markaðshlutdeild í paprikuframleiðslu hrundi. Síðan hefur hlutdeild innlendrar framleiðslu í

þessum greinum batnað jafnt og þétt.

Page 67: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

67

Niðurstöður

Afkoma í framleiðslu grænmetis og garðplantna er sveiflukennd, en allgóð samkvæmt ársreikningum, þegar á allt er litið: Hagnaður er góður flest árin – nema 2008, þegar

gengið hrynur. Sveiflukenndari afkoma í kartöflurækt og

blómaframleiðslu. Fjárhagsstaða blómabænda er mjög slæm og staða

kartöflubænda léleg.

Page 68: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

68

Niðurstöður

Góð heildarávöxtun í öllum garðyrkjugreinum. Hefur farið batnandi. Bendir til þess að í garðyrkju séu góðir

fjárfestingarkostir fyrir áhættufjárfesta – einkum í framleiðslu grænmetis og garðplantna.

Page 69: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

69

Niðurstöður

Grænmetisneysla og framleiðsla á grænmeti hér á landi hefur vaxið mikið eftir 2002. Högg í upphafi, paprikurækt dróst mikið saman. Árið 2012 var yfir 60% meira ræktað af tómötum,

gúrkum og papriku en 2001. Framleiðsla kartaflna og tollaðs grænmetis jókst um

5% á sama tíma.

Page 70: Aðlögunarsamningur ríkis og garðyrkjubænda 2002-2012- Hverju hefur hann skilað og þá hverjum?

70

Niðurstöður

Lítill vafi á að breytingin 2002 var til góðs fyrir neytendur og skattgreiðendur.

Erfiðara er að segja til um áhrif á framleiðendur. en ekki verður séð að þeir hafi tapað á breytingunni.