adobe connect við fjarkennslu

Post on 27-May-2015

54 Views

Category:

Education

5 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Kynning við Stjórnmálafræðideild 23. október 2014

TRANSCRIPT

Aukin virkni nemenda í fjarnámi

Hróbjartur Árnason Menntavísindasvið

Háskóla Íslands

Stjórnmálafræðideild 23. október 2014

Spurning:

Hvernig getum við aukið virkni nemenda í fjarnámi?

Svör ökkar:Fjöldi gagnlegra verkfæra

Fjarfundakerfið

Adobe Connect notað á fjölbreytilegan hátt til að auka sveigjanleika í námi

Skoðum sérstaklega:

Þjónusta sem auðveldar fólki að taka þátt í atburðum sem fara fram á tilteknum tíma, en þátttakendur eru á mörgum stöðum

Virkar í flestum vöfrum

Í „snjalltækjum“

Fjórar sviðsmyndir

FyrirlesturSpurningar og athugasemdir fjarlægra þátttakenda geta birst skriflega á skjánum eða með hlóði í gegnum hátalara

Nokkrir möguleikar• Stúdentar geta fylgst

með heima eða horft á upptökur

• Gestafyrirlesari getur verið fjarlægur

• Þeir sem fylgjast með í beinni geta tekið þátt með spurningar og athugasemdir

salurinn

glærurnar

fyrirlesarinn

spurningagluggi

1. Vefstofa: Hver situr á sínum stað, en allir funda á sama tíma á vefnum

Nokkrir möguleikar• Fundir• Kynningar• Nemendafyrirlestrar• Seminar• Gestafyrirlestrar• Umræður• Viðbrögð við verkefnum

Gestafyrirlesari frá Langtbortistan

Nemendur kynna verkefni sín á vefstofu

2. VeffundurSumir hittast á sama stað, aðrir sitja á öðrum stað og taka þátt í gegnum fjarfundabúnað Sveigjanleiki:

• Stúdentar sem vilja eiga regluleg samskipti um námið á staðnum, koma, drekka saman kaffi og ræða málin á undan eða eftir fundinum.

• Stúdentar sem komast ekki geta tekið þátt úr fjarlægð eða hlustað á upptökur

Veffundur í stofu H208 og í Adobe Connect

Veffundur

3. Útsending kennslustundar Atburður sem fer fram á tilteknum stað, flestir eru á staðnum, en nokkrir taka þátt í gegnum fjarfundabúnað

Kennslustund / Staðlota send út

í beinni

Powerpoint kynning kennara send út

Video af kennaranum að halda fyrirlesturinn

Leiklistaræfing á staðlotu send út

Myndavélin í farsíma notuð til að senda út

annað sjónarhorn

Nemandi utan að landi kynnir niðurstöðu hópavinnu eða eigið verkefni. Nemandinn í mynd og/eða gærukynning

Hópavinna: Fjarlægir þáttakendur eru teknir í fóstur

3a.Útsending kennslustundar

Fjarlægir þátttakendur eru teknir með í fartölvum,

spjaldtölvum eða símum

Fjarlægir nemendur taka þátt í hópavinnu

Sjónarhorn þeirra sem heima sitja

Hópavinna: Fjarlægir þátttakendur mynda eigin hóp á vefnum

3b. Útsending kennslustundar

...þátttakendur mynda eigin hóp í vefstofunni

Slóðir í upptökur birtast svo á

námskeiðsvef skömmu eftir atburðinn

Adobe Connect:Sveigjanlegt viðmót

Byggist upp á færanlegum einingum

Hvar eru þátttakendurnir‘

Allir í mynd

Græjurnar

Hvaða græjur þarf kennarinn?

ETV: Spjaldtölvu, síma eða fartölvu til að sýna annað sjónarhorn

1. Snúrutengda tölvu

3. Hátalara í stofunni

2. Vefmyndavél með hljóðnema

Heyrnartól og hljóðnema

TölvuFartölvu, Spjaldtölvu eða „Snjallsíma“

Hvaða græjur þarf nemandinn?

Hvaða græjur þarf nemandinn?

Leiðbeiningar og kennsla

Leiðbeiningar• Skriflegar

leibeiningar• Myndbönd• Blöð til að

prenta• Dæmi • Spurningar

og svör

menntasmidja.hi.is

Vefstofur• Leiðbeiningar

um afmörkaða þætti AC

• Kennslu-fyrirkomulag

Verkstæði• Hvernig nota

ég búnaðinn• Hvernig

skipulegg ég námið með sveigjanleika í huga

1. Allir sem hafa netfang við HÍ geta stofnað fundarherbergi2. Gestir hvaðan sem er geta komist á fundinn 3. Stúdentar eru fljótir að læra á kerfið4. Margir notkunar möguleikar5. Frábær viðbrögð nemenda6. Einfaldur tækjakostur7. Leiðbeiningavefur: menntasmidja.hi.is

Hróbjartur Árnason, Háskóa Íslands23. októbe 2014

Þú finnur þessa kynningu hér:

http://tiny.cc/fjarkennsla

top related