hvernig greinum við áreynsluastma ?

19
Hvernig greinum við áreynsluastma ? Gunnar Jónasson læknir Barnaspítala Hringsins

Upload: cleveland-orlando

Post on 03-Jan-2016

83 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

Hvernig greinum við áreynsluastma ?. Gunnar Jónasson læknir Barnaspítala Hringsins. Tilgátur um áreynsluastma. Líkamlegt erfiði. Vökvatap. Hitatap. Aukin loftskipti. Kæling. Osmolaritet. Æðasamdráttur. Cl÷ , Ca++ , Na+ Innflæði. Hitun. Losun boðefna. Hyperemia/bjúgur. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Gunnar Jónasson læknir Barnaspítala Hringsins

Page 2: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Líkamlegt erfiði

Aukin loftskipti HitatapVökvatap

OsmolaritetKæling

Cl÷ , Ca++ , Na+ Innflæði

Losun boðefna Áreynsluastmi

Æðasamdráttur

Tilgátur um áreynsluastma

Hitun

Hyperemia/bjúgur

Page 3: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Áreynsluastmi

• Á öllum aldri - oft atópia og önnur merki um aukið berkjunæmi

• Hvæsandi öndun og fall í FEV1 eftir áreynslu

• Astmalyf virka

• Greint með áreynsluastmaprófi og öndunarmælingu

Page 4: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Áreynsluastmapróf

• Hlaupabretti• Halli 5,5 -10 %• Hraði aukinn• 6-8 min. áreynsla• Submax HR (95%

af hámarki) síðustu 4 mín

• FEV1

– Fyrir hlaup– 0-3-6-15 mín e.

hlaup

Page 5: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Áreynsluastmapróf

Næmni (sensitivity)

er háð:

1. Líkamlegu álagi

2. Hita- og rakastigi

Page 6: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Álag á áreynsluprófi

Carlsen KH et al. Respir Med 2000

N = 20 Aldur: 9-17 9 vs. 20 > 10% fall í FEV1

220 – 15 x 0.85 =174

220 – 15 x 0.95 = 195

Page 7: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Áreynslupróf með og án kuldaáreiti

Time (minutes)

-6 0 3 6 10

FE

V 1%

pre

d

80%

90%

100%

110%

120% LøpLøp og inhalasjon av kald luft

Salbutamol inhalasjonLøp

Carlsen KH et al. Respir Med 1998.

Hlaup við herb.hitaHlaup við - 20 gráður

Hlaup Salbutamol

N = 32 Meðalaldur 10.1

Page 8: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Áreynsluastmi - mismunagreining • Raddbandaröskun (VCD)

• Áreynslutengdur stridor (laryngochalasi)

• Áreynslutengd oföndun

• Hvæsandi öndun af öðrum orsökum

• Lélegt þol

Page 9: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Stridor við áreynslu :

VDCStress / andleg vanlíðan í keppniSýkingarAðskotahlutur eða annað sem veldur þrengslumLaryngomalaciaOfnæmislost við áreynsluVélindabakflæðiAnnað

Page 10: Hvernig greinum við áreynsluastma ?
Page 11: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Raddbandaröskun (VCD)

• Oftar ungar konur, stundum með offituvandamál og geðröskun

• Stridor eða hvæsandi öndun við áreynslu

• Astmalyf virka ekki

• Greint með því að skoða hreyfingu raddbanda og hugsanlega með öndunarprófi.

Page 12: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Björnsdóttir US Ann Allergy Asthma Immunol 2000

Bjúgmyndun í barka

Page 13: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Björnsdóttir US. Ann Allergy Asthma Immunol 2000

Page 14: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Frá Dr. Kjell Brøndby National Hospital Oslo.

Áreynslutengdur stridor

Page 15: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Áreynslutengdur stridor

Frá Dr. Kjell Brøndby National Hospital Oslo

Page 16: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Áreynslutengdur stridor

Frá Dr. Kjell Brøndby National Hospital Oslo

Page 17: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Bjúgmyndun í barka við áreynslu - laryngochalasi -

Vélindabakflæði í kok og barka ? Einkenna verður vart í sjálfu prófinu(ekki eftir áreynslu)

Einkenni í innöndun

Page 18: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Aðskotahlutur í berkju

Page 19: Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Áreynsluastmapróf

Sensitivity: Hlutfall “alvöru” veikra sem greinast með prófinu (true positive) 41%Specificity: Hlutfall alvöru frískra sem hafa eðlilegt próf (true negetive) 87%

N = 224 Skólaaldur ISAAC rannsókn

Nystad W, ISAAC 1999, Noway