aurora observatory kárhóli í reykjadal

Post on 05-Jan-2016

35 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Aurora Observatory Kárhóli í Reykjadal. Kynningarfundur á Breiðumýri 24. mars 2014 Reinhard Reynisson. Aurora Observatory. Sjálfseignarstofnun með staðfesta skipulagsskrá skv. lögum nr. 19/1988 - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Aurora ObservatoryKárhóli í Reykjadal

Kynningarfundur á Breiðumýri 24. mars 2014Reinhard Reynisson

Aurora Observatory

• Sjálfseignarstofnun með staðfesta skipulagsskrá skv. lögum nr. 19/1988

• Stofnendur eru fimm; Arctic Portal ehf., Atvinnuefling Þingeyjarsveitar ehf., Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar bs., Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf. og Kjarni ehf.

• Hver stofnandi skipar einn stjórnarmann; Ólína Arnkelsdóttir formaður, Erlingur Teitsson, Halldór Jóhannsson, Reinhard Reynisson og Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson

• Framkvæmdastjórn og fjárreiður hjá Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga

Samningar Aurora Observatory

• Samstarfssamningur við PRIC – ótímabundinn en endurskoðaður á fimm ára fresti• byggir á samningum ríkjanna um vísindasamstarf• er rammi um uppbygginguna á Kárhóli

• Leigusamningur við PRIC – til þriggja ára en með endurnýjunarákvæði til a.m.k. 11 ára• tryggir greiðslu alls fjárfestingarkostnaðar• tryggir greiðslu alls rekstrarkostnaðar aðstöðunnar og

sjálfseignarstofnunarinnar

Uppbygging aðstöðunnar

• Jörðin Kárhóll keypt haustið 2013• kaupsamningur 12.10.2013• kaupverð 78,8 mkr.

• Bráðabirgðaaðstöðu komið upp haustið 2013• myndavélabúnaður• segulsviðsmælir

• Skipulags- og hönnunarvinna hafin• umsókn um breytingu á aðalskipulagi og gerð deiliskipulags send til

Þingeyjarsveitar• óbreytt landnotkun jarðar – skilgreining þjónustureits• unnið að hönnun mannvirkja• heildarstærð áætluð um 700 m2

Kostnaður og tímalína

• Áætlaður framkvæmdakostnaður 300 mkr.• Heildarframkvæmdatími ca. 2 ár• Áhugi á að auka vísindastarfið frá og með

næsta vetri• Gestastofa opnuð 2016• Áætlanir endurskoðaðar þegar skipulags- og

leyfismál og endanleg hönnun liggur fyrir

CIJAO

Staðsetning

Ávinningur í héraði

• Efling þekkingarstarfsemi og stofnana á því sviði, tengslamyndun

• Framkvæmdir sem kalla á verulega vinnu verktaka

• Þjónusta við starfsemina og fasteignarekstur• Starfsemin og gestastofan efla ferðaþjónustu á

svæðinu• Þáttur í að koma svæðinu enn frekar „á kortið“

top related